file_name,id,gender,age_range,duration,text,text_no_punct,text_normalized audio/000008-0000056.wav,000008-0000056,female,20-29,5.63,"Engu að síður svífa íbúar geimstöðvarinnar í lausu lofti.","Engu að síður svífa íbúar geimstöðvarinnar í lausu lofti","engu að síður svífa íbúar geimstöðvarinnar í lausu lofti" audio/000008-0000057.wav,000008-0000057,female,20-29,6.87,"Gerðardómur er einnig haft um dóm þann, sem er kveðinn upp af gerðarmönnum.","Gerðardómur er einnig haft um dóm þann sem er kveðinn upp af gerðarmönnum","gerðardómur er einnig haft um dóm þann sem er kveðinn upp af gerðarmönnum" audio/000008-0000058.wav,000008-0000058,female,20-29,5.21,"Þetta er listi yfir leiki barna í stafrófsröð.","Þetta er listi yfir leiki barna í stafrófsröð","þetta er listi yfir leiki barna í stafrófsröð" audio/000008-0000059.wav,000008-0000059,female,20-29,6.44,"Því er ætlað að prufukeyra þá tækni sem fullbúin stöð mun nota.","Því er ætlað að prufukeyra þá tækni sem fullbúin stöð mun nota","því er ætlað að prufukeyra þá tækni sem fullbúin stöð mun nota" audio/000008-0000060.wav,000008-0000060,female,20-29,4.74,"Fyrsti og síðasti leggurinn eru upp í vindinn.","Fyrsti og síðasti leggurinn eru upp í vindinn","fyrsti og síðasti leggurinn eru upp í vindinn" audio/000008-0000061.wav,000008-0000061,female,20-29,6.57,"Freigátur voru fullbúin skip, hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar.","Freigátur voru fullbúin skip hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar","freigátur voru fullbúin skip hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar" audio/000008-0000062.wav,000008-0000062,female,20-29,5.08,"Hvers vegna vaxa ekki nýir útlimir á menn?","Hvers vegna vaxa ekki nýir útlimir á menn","hvers vegna vaxa ekki nýir útlimir á menn" audio/000008-0000063.wav,000008-0000063,female,20-29,6.06,"Þar sem sjávarfalla gætir er þetta svæði breiðara en ella.","Þar sem sjávarfalla gætir er þetta svæði breiðara en ella","þar sem sjávarfalla gætir er þetta svæði breiðara en ella" audio/000008-0000065.wav,000008-0000065,female,20-29,5.59,"Fullt heiti borgarinnar í dag er virkilega langt og flókið.","Fullt heiti borgarinnar í dag er virkilega langt og flókið","fullt heiti borgarinnar í dag er virkilega langt og flókið" audio/000026-0000175.wav,000026-0000175,female,30-39,7.26,"Þetta er ein aðalforsenda þess að enginn ætti að reykja.","Þetta er ein aðalforsenda þess að enginn ætti að reykja","þetta er ein aðalforsenda þess að enginn ætti að reykja" audio/000026-0000176.wav,000026-0000176,female,30-39,5.76,"Athugið einnig að hér er fjallað um stærsta háhýsi Evrópu.","Athugið einnig að hér er fjallað um stærsta háhýsi Evrópu","athugið einnig að hér er fjallað um stærsta háhýsi evrópu" audio/000026-0000177.wav,000026-0000177,female,30-39,4.98,"Það er alkunna að þeir fá byr sem bíða.","Það er alkunna að þeir fá byr sem bíða","það er alkunna að þeir fá byr sem bíða" audio/000026-0000178.wav,000026-0000178,female,30-39,5.94,"Þessi efni mynda mjög bjarta, glampandi og glitrandi neista.","Þessi efni mynda mjög bjarta glampandi og glitrandi neista","þessi efni mynda mjög bjarta glampandi og glitrandi neista" audio/000026-0000179.wav,000026-0000179,female,30-39,5.82,"Allt var þetta þó meira á vegum einstaklinga en yfirvalda.","Allt var þetta þó meira á vegum einstaklinga en yfirvalda","allt var þetta þó meira á vegum einstaklinga en yfirvalda" audio/000028-0000185.wav,000028-0000185,female,30-39,5.1,"Einkenni eru breytileg eftir því hvaða truflun er um að ræða.","Einkenni eru breytileg eftir því hvaða truflun er um að ræða","einkenni eru breytileg eftir því hvaða truflun er um að ræða" audio/000028-0000186.wav,000028-0000186,female,30-39,3.78,"Hver er uppruni hrekkjavöku.","Hver er uppruni hrekkjavöku","hver er uppruni hrekkjavöku" audio/000028-0000187.wav,000028-0000187,female,30-39,3.66,"Mikið af þeim grynningum.","Mikið af þeim grynningum","mikið af þeim grynningum" audio/000028-0000188.wav,000028-0000188,female,30-39,5.4,"Annika, hringdu í Gautvið eftir fimmtíu og sjö mínútur.","Annika hringdu í Gautvið eftir fimmtíu og sjö mínútur","annika hringdu í gautvið eftir fimmtíu og sjö mínútur" audio/000028-0000189.wav,000028-0000189,female,30-39,5.76,"Þykkur jökullinn verkar þá eins og einangrunarefni ofan á landinu.","Þykkur jökullinn verkar þá eins og einangrunarefni ofan á landinu","þykkur jökullinn verkar þá eins og einangrunarefni ofan á landinu" audio/000030-0000195.wav,000030-0000195,female,30-39,7.08,"Þetta álag dempast af fitupúða sem er undir hælbeininu og áðurnefndri sinabreiðu.","Þetta álag dempast af fitupúða sem er undir hælbeininu og áðurnefndri sinabreiðu","þetta álag dempast af fitupúða sem er undir hælbeininu og áðurnefndri sinabreiðu" audio/000030-0000196.wav,000030-0000196,female,30-39,6.36,"Innan kaþólskrar kirkju geta menn tryggt sér dvöl í Himnaríki með réttum gjörðum.","Innan kaþólskrar kirkju geta menn tryggt sér dvöl í Himnaríki með réttum gjörðum","innan kaþólskrar kirkju geta menn tryggt sér dvöl í himnaríki með réttum gjörðum" audio/000030-0000197.wav,000030-0000197,female,30-39,6.0,"Hraunin eru fremur slétt, rákuð og nefnast helluhraun, og eru úr basalti.","Hraunin eru fremur slétt rákuð og nefnast helluhraun og eru úr basalti","hraunin eru fremur slétt rákuð og nefnast helluhraun og eru úr basalti" audio/000030-0000198.wav,000030-0000198,female,30-39,5.64,"Kína gæti vel orðið eitt af stórveldum tuttugasti og fyrsti aldarinnar.","Kína gæti vel orðið eitt af stórveldum tuttugasti og fyrsti aldarinnar","kína gæti vel orðið eitt af stórveldum tuttugasti og fyrsti aldarinnar" audio/000030-0000199.wav,000030-0000199,female,30-39,4.38,"Meðferðin er skurðaðgerð þar sem meinið er fjarlægt.","Meðferðin er skurðaðgerð þar sem meinið er fjarlægt","meðferðin er skurðaðgerð þar sem meinið er fjarlægt" audio/000036-0000225.wav,000036-0000225,female,60-69,4.99,"Í kili skal kjörviður.","Í kili skal kjörviður","í kili skal kjörviður" audio/000036-0000226.wav,000036-0000226,female,60-69,8.28,"Úrval fjármálaþjónustu hefur aukist gífurlega og er hún orðin flóknari en áður.","Úrval fjármálaþjónustu hefur aukist gífurlega og er hún orðin flóknari en áður","úrval fjármálaþjónustu hefur aukist gífurlega og er hún orðin flóknari en áður" audio/000036-0000227.wav,000036-0000227,female,60-69,6.57,"Síðari kona hans var Sólveig Hallsdóttir.","Síðari kona hans var Sólveig Hallsdóttir","síðari kona hans var sólveig hallsdóttir" audio/000036-0000228.wav,000036-0000228,female,60-69,7.47,"Einstaklingurinn á með öðrum orðum erfitt með að elska sjálfan sig.","Einstaklingurinn á með öðrum orðum erfitt með að elska sjálfan sig","einstaklingurinn á með öðrum orðum erfitt með að elska sjálfan sig" audio/000036-0000229.wav,000036-0000229,female,60-69,5.59,"Víða í landinu verpir storkur.","Víða í landinu verpir storkur","víða í landinu verpir storkur" audio/000037-0000230.wav,000037-0000230,male,20-29,4.26,"Í Bandaríkjunum er nokkuð verslað með þessa blendinga.","Í Bandaríkjunum er nokkuð verslað með þessa blendinga","í bandaríkjunum er nokkuð verslað með þessa blendinga" audio/000037-0000231.wav,000037-0000231,male,20-29,3.78,"Á slóðum Jóns Sigurðssonar.","Á slóðum Jóns Sigurðssonar","á slóðum jóns sigurðssonar" audio/000037-0000232.wav,000037-0000232,male,20-29,7.5,"Það gerir ríflega fimmtán milljarða sígaretta á dag eða um sjö hundruð fimmtíu milljónir pakka.","Það gerir ríflega fimmtán milljarða sígaretta á dag eða um sjö hundruð fimmtíu milljónir pakka","það gerir ríflega fimmtán milljarða sígaretta á dag eða um sjö hundruð fimmtíu milljónir pakka" audio/000037-0000233.wav,000037-0000233,male,20-29,4.56,"En boðskapurinn var ef til vill ekki mjög vinsæll.","En boðskapurinn var ef til vill ekki mjög vinsæll","en boðskapurinn var ef til vill ekki mjög vinsæll" audio/000037-0000234.wav,000037-0000234,male,20-29,3.9,"Þeir halda sig mest við danska framleiðslu.","Þeir halda sig mest við danska framleiðslu","þeir halda sig mest við danska framleiðslu" audio/000037-0000236.wav,000037-0000236,male,20-29,4.86,"Þekkt eru nokkur stór forsöguleg gos í Heklu.","Þekkt eru nokkur stór forsöguleg gos í Heklu","þekkt eru nokkur stór forsöguleg gos í heklu" audio/000037-0000237.wav,000037-0000237,male,20-29,5.58,"Í sumum tilfellum er tekið vefjasýni af hjartanu til smásjárskoðunar.","Í sumum tilfellum er tekið vefjasýni af hjartanu til smásjárskoðunar","í sumum tilfellum er tekið vefjasýni af hjartanu til smásjárskoðunar" audio/000037-0000238.wav,000037-0000238,male,20-29,5.82,"Síðar bættust við um fimmtán hundrað og tíu bandarískir braggar.","Síðar bættust við um fimmtán hundrað og tíu bandarískir braggar","síðar bættust við um fimmtán hundrað og tíu bandarískir braggar" audio/000037-0000239.wav,000037-0000239,male,20-29,4.74,"Þetta strik verður skammás sporöskjunnar.","Þetta strik verður skammás sporöskjunnar","þetta strik verður skammás sporöskjunnar" audio/000045-0000276.wav,000045-0000276,female,70-79,3.53,"Störfin eiga að göfga manninn.","Störfin eiga að göfga manninn","störfin eiga að göfga manninn" audio/000045-0000277.wav,000045-0000277,female,70-79,5.94,"Andarungar þurfa mjög prótínríka fæðu til að vaxa og dafna.","Andarungar þurfa mjög prótínríka fæðu til að vaxa og dafna","andarungar þurfa mjög prótínríka fæðu til að vaxa og dafna" audio/000045-0000278.wav,000045-0000278,female,70-79,4.55,"Nú eru þekktar tvær tegundir bláfiska.","Nú eru þekktar tvær tegundir bláfiska","nú eru þekktar tvær tegundir bláfiska" audio/000045-0000279.wav,000045-0000279,female,70-79,4.13,"Jón Ólafur kom til sjálfs sín.","Jón Ólafur kom til sjálfs sín","jón ólafur kom til sjálfs sín" audio/000049-0000295.wav,000049-0000295,female,70-79,10.17,"Þéttleiki frjálsra rafeinda er mun meiri í n-leiðandi efninu en í p-leiðandi efninu.","Þéttleiki frjálsra rafeinda er mun meiri í nleiðandi efninu en í pleiðandi efninu","þéttleiki frjálsra rafeinda er mun meiri í n leiðandi efninu en í p leiðandi efninu" audio/000049-0000296.wav,000049-0000296,female,70-79,6.73,"Hann hefur jafnan verið kallaður þjóðskáld Englendinga eða „hirðskáldið“.","Hann hefur jafnan verið kallaður þjóðskáld Englendinga eða hirðskáldið","hann hefur jafnan verið kallaður þjóðskáld englendinga eða hirðskáldið" audio/000049-0000297.wav,000049-0000297,female,70-79,4.83,"Líking orðasambandsins er sótt í dýraríkið.","Líking orðasambandsins er sótt í dýraríkið","líking orðasambandsins er sótt í dýraríkið" audio/000049-0000298.wav,000049-0000298,female,70-79,9.71,"Var að spá í hvað kemur eftir MB, GB, TB, og þetta?","Var að spá í hvað kemur eftir MB GB TB og þetta","var að spá í hvað kemur eftir mb gb tb og þetta" audio/000049-0000299.wav,000049-0000299,female,70-79,4.6,"Þetta efni er framleitt úr fleiru en maís.","Þetta efni er framleitt úr fleiru en maís","þetta efni er framleitt úr fleiru en maís" audio/000053-0000315.wav,000053-0000315,female,70-79,8.27,"Faðir Sókratesar hét Sófróniskus og talið er að hann hafi verið myndhöggvari.","Faðir Sókratesar hét Sófróniskus og talið er að hann hafi verið myndhöggvari","faðir sókratesar hét sófróniskus og talið er að hann hafi verið myndhöggvari" audio/000053-0000316.wav,000053-0000316,female,70-79,6.36,"Í þeim skilningi falla tölvuleikir undir almennt námslögmál.","Í þeim skilningi falla tölvuleikir undir almennt námslögmál","í þeim skilningi falla tölvuleikir undir almennt námslögmál" audio/000053-0000317.wav,000053-0000317,female,70-79,3.3,"Þetta var ekki endilega jákvætt.","Þetta var ekki endilega jákvætt","þetta var ekki endilega jákvætt" audio/000053-0000318.wav,000053-0000318,female,70-79,3.85,"Þar er beitt eftirfarandi skilgreiningu","Þar er beitt eftirfarandi skilgreiningu","þar er beitt eftirfarandi skilgreiningu" audio/000053-0000319.wav,000053-0000319,female,70-79,7.66,"Mótsögn er í hnotskurn fullyrðing sem bæði játar og neitar því sama.","Mótsögn er í hnotskurn fullyrðing sem bæði játar og neitar því sama","mótsögn er í hnotskurn fullyrðing sem bæði játar og neitar því sama" audio/000058-0000350.wav,000058-0000350,female,70-79,6.59,"Þriðja leiðin er sú sem vithönnunarsinnar og aðrir hafa reynt að fara.","Þriðja leiðin er sú sem vithönnunarsinnar og aðrir hafa reynt að fara","þriðja leiðin er sú sem vithönnunarsinnar og aðrir hafa reynt að fara" audio/000058-0000351.wav,000058-0000351,female,70-79,5.53,"Þessu reiddist Þorgestur svo að hann veitti Eiríki eftirför.","Þessu reiddist Þorgestur svo að hann veitti Eiríki eftirför","þessu reiddist þorgestur svo að hann veitti eiríki eftirför" audio/000058-0000352.wav,000058-0000352,female,70-79,7.62,"Úr millifrumurými berast iðrakirnin í litlar vessaæðar í þarmatotunum.","Úr millifrumurými berast iðrakirnin í litlar vessaæðar í þarmatotunum","úr millifrumurými berast iðrakirnin í litlar vessaæðar í þarmatotunum" audio/000058-0000353.wav,000058-0000353,female,70-79,4.09,"Kristnin erfði þessa röðun.","Kristnin erfði þessa röðun","kristnin erfði þessa röðun" audio/000058-0000354.wav,000058-0000354,female,70-79,7.11,"Algengasta mynd þessa málsháttar er Böl er.","Algengasta mynd þessa málsháttar er Böl er","algengasta mynd þessa málsháttar er böl er" audio/000061-0000365.wav,000061-0000365,female,70-79,4.27,"Í þeim er hægt að hafa skilyrði.","Í þeim er hægt að hafa skilyrði","í þeim er hægt að hafa skilyrði" audio/000061-0000367.wav,000061-0000367,female,70-79,4.64,"Hún var gefin honum án þess að talað væri við hana áður.","Hún var gefin honum án þess að talað væri við hana áður","hún var gefin honum án þess að talað væri við hana áður" audio/000061-0000368.wav,000061-0000368,female,70-79,5.67,"Bægslin eru stór og breið og fremur oddhvöss.","Bægslin eru stór og breið og fremur oddhvöss","bægslin eru stór og breið og fremur oddhvöss" audio/000061-0000369.wav,000061-0000369,female,70-79,4.92,"Einar Vilberg er íslenskur söngvari og lagasmiður.","Einar Vilberg er íslenskur söngvari og lagasmiður","einar vilberg er íslenskur söngvari og lagasmiður" audio/000065-0000392.wav,000065-0000392,female,30-39,6.78,"Talan sjö hefur einnig lengi verið talin sérstök heillatala.","Talan sjö hefur einnig lengi verið talin sérstök heillatala","talan sjö hefur einnig lengi verið talin sérstök heillatala" audio/000065-0000393.wav,000065-0000393,female,30-39,7.92,"Mendel hafði oft velt því fyrir sér hvernig plöntur öðluðust sérkenni sín.","Mendel hafði oft velt því fyrir sér hvernig plöntur öðluðust sérkenni sín","mendel hafði oft velt því fyrir sér hvernig plöntur öðluðust sérkenni sín" audio/000065-0000394.wav,000065-0000394,female,30-39,7.38,"Hlekki á áhugaverð svör á Vísindavefnum sem tengjast efni þessa svars.","Hlekki á áhugaverð svör á Vísindavefnum sem tengjast efni þessa svars","hlekki á áhugaverð svör á vísindavefnum sem tengjast efni þessa svars" audio/000065-0000395.wav,000065-0000395,female,30-39,9.36,"Undantekningar frá þessari reglu eru tengdar utanaðkomandi vatni og óvenju háu vatnsmagni kvikunnar.","Undantekningar frá þessari reglu eru tengdar utanaðkomandi vatni og óvenju háu vatnsmagni kvikunnar","undantekningar frá þessari reglu eru tengdar utanaðkomandi vatni og óvenju háu vatnsmagni kvikunnar" audio/000065-0000396.wav,000065-0000396,female,30-39,5.28,"Jaspis er dulkornótt afbrigði af kísli.","Jaspis er dulkornótt afbrigði af kísli","jaspis er dulkornótt afbrigði af kísli" audio/000066-0000397.wav,000066-0000397,female,70-79,6.22,"Nokkur merkjanna eru pólhverf frá Íslandi séð.","Nokkur merkjanna eru pólhverf frá Íslandi séð","nokkur merkjanna eru pólhverf frá íslandi séð" audio/000066-0000398.wav,000066-0000398,female,70-79,7.38,"Formlegt kristniboð mun enda almennt vera óheimilt í múslimskum löndum.","Formlegt kristniboð mun enda almennt vera óheimilt í múslimskum löndum","formlegt kristniboð mun enda almennt vera óheimilt í múslimskum löndum" audio/000066-0000399.wav,000066-0000399,female,70-79,3.39,"Langt í frá.","Langt í frá","langt í frá" audio/000066-0000400.wav,000066-0000400,female,70-79,5.43,"Og hvað áttu varnarlausir Íslendingar svo sem að gera?","Og hvað áttu varnarlausir Íslendingar svo sem að gera","og hvað áttu varnarlausir íslendingar svo sem að gera" audio/000066-0000401.wav,000066-0000401,female,70-79,6.73,"Lindi, hringdu í Kristall eftir fjörutíu og níu mínútur.","Lindi hringdu í Kristall eftir fjörutíu og níu mínútur","lindi hringdu í kristall eftir fjörutíu og níu mínútur" audio/000067-0000407.wav,000067-0000407,female,60-69,6.42,"Þeir stóðu lútir og horfði annar eftir öðrum.","Þeir stóðu lútir og horfði annar eftir öðrum","þeir stóðu lútir og horfði annar eftir öðrum" audio/000067-0000408.wav,000067-0000408,female,60-69,5.34,"Útgeislun þeirra er ýmist í einum samfelldum öldugangi.","Útgeislun þeirra er ýmist í einum samfelldum öldugangi","útgeislun þeirra er ýmist í einum samfelldum öldugangi" audio/000067-0000409.wav,000067-0000409,female,60-69,4.86,"Áður fyrr mynduðu hersveitirnar fjórar.","Áður fyrr mynduðu hersveitirnar fjórar","áður fyrr mynduðu hersveitirnar fjórar" audio/000067-0000410.wav,000067-0000410,female,60-69,6.36,"Framhluti höfðans ber nafnið Þúfubjarg og er það mikið fuglabjarg.","Framhluti höfðans ber nafnið Þúfubjarg og er það mikið fuglabjarg","framhluti höfðans ber nafnið þúfubjarg og er það mikið fuglabjarg" audio/000067-0000411.wav,000067-0000411,female,60-69,5.1,"Eitt slíkt er talið vera í Vetrarbrautinni okkar.","Eitt slíkt er talið vera í Vetrarbrautinni okkar","eitt slíkt er talið vera í vetrarbrautinni okkar" audio/000068-0000422.wav,000068-0000422,female,60-69,5.88,"Síðar skutu þessar hugmyndir upp kolli í hjátrúnni.","Síðar skutu þessar hugmyndir upp kolli í hjátrúnni","síðar skutu þessar hugmyndir upp kolli í hjátrúnni" audio/000068-0000423.wav,000068-0000423,female,60-69,4.56,"Bjarni fæddist á Brautarholti á Kjalarnesi.","Bjarni fæddist á Brautarholti á Kjalarnesi","bjarni fæddist á brautarholti á kjalarnesi" audio/000068-0000424.wav,000068-0000424,female,60-69,7.2,"Blóðið fossaði úr nefinu á honum og neðri vörinni og litaði snjófölina rauða.","Blóðið fossaði úr nefinu á honum og neðri vörinni og litaði snjófölina rauða","blóðið fossaði úr nefinu á honum og neðri vörinni og litaði snjófölina rauða" audio/000068-0000426.wav,000068-0000426,female,60-69,3.84,"Skógarfroskurinn finnst í Norður-Ameríku.","Skógarfroskurinn finnst í NorðurAmeríku","skógarfroskurinn finnst í norður ameríku" audio/000069-0000427.wav,000069-0000427,female,30-39,3.66,"Þannig eru til dæmis orðin.","Þannig eru til dæmis orðin","þannig eru til dæmis orðin" audio/000069-0000428.wav,000069-0000428,female,30-39,5.64,"Eftir að félög opinberra starfsmanna fengu verkfallsrétt hafa þau stundum beitt því.","Eftir að félög opinberra starfsmanna fengu verkfallsrétt hafa þau stundum beitt því","eftir að félög opinberra starfsmanna fengu verkfallsrétt hafa þau stundum beitt því" audio/000069-0000429.wav,000069-0000429,female,30-39,4.26,"Sum orðin eru afrituð beint úr.","Sum orðin eru afrituð beint úr","sum orðin eru afrituð beint úr" audio/000069-0000430.wav,000069-0000430,female,30-39,4.2,"Þá geta stórvaxnir fuglar.","Þá geta stórvaxnir fuglar","þá geta stórvaxnir fuglar" audio/000069-0000431.wav,000069-0000431,female,30-39,4.8,"Þær kallast markfrumur hormónsins sem um er að ræða.","Þær kallast markfrumur hormónsins sem um er að ræða","þær kallast markfrumur hormónsins sem um er að ræða" audio/000070-0000437.wav,000070-0000437,female,70-79,6.08,"Kanínur- Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur.","Kanínur Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur","kanínur dýralækningastofa helgu finnsdóttur" audio/000070-0000439.wav,000070-0000439,female,70-79,9.38,"Ljósbaugar, venjulega nefndir rosabaugar, sjást stundum kringum tunglið, en oftar þó um sólina.","Ljósbaugar venjulega nefndir rosabaugar sjást stundum kringum tunglið en oftar þó um sólina","ljósbaugar venjulega nefndir rosabaugar sjást stundum kringum tunglið en oftar þó um sólina" audio/000070-0000440.wav,000070-0000440,female,70-79,7.06,"Flugvélaflakið er friðað og öll köfun við það er bannað.","Flugvélaflakið er friðað og öll köfun við það er bannað","flugvélaflakið er friðað og öll köfun við það er bannað" audio/000070-0000441.wav,000070-0000441,female,70-79,4.78,"Það er oftast nátengt flekahreyfingum jarðskorpunnar.","Það er oftast nátengt flekahreyfingum jarðskorpunnar","það er oftast nátengt flekahreyfingum jarðskorpunnar" audio/000072-0000457.wav,000072-0000457,female,30-39,4.38,"Tölurnar í þessu dæmi eru auðvitað ekki tilviljun.","Tölurnar í þessu dæmi eru auðvitað ekki tilviljun","tölurnar í þessu dæmi eru auðvitað ekki tilviljun" audio/000072-0000458.wav,000072-0000458,female,30-39,4.68,"Nánar má lesa um þetta á vefsíðu Bændasamtaka Íslands.","Nánar má lesa um þetta á vefsíðu Bændasamtaka Íslands","nánar má lesa um þetta á vefsíðu bændasamtaka íslands" audio/000072-0000459.wav,000072-0000459,female,30-39,3.24,"Á þessum langa tíma.","Á þessum langa tíma","á þessum langa tíma" audio/000072-0000460.wav,000072-0000460,female,30-39,5.58,"Langflest dýr hafa þó hjarta og hér á eftir koma nokkur dæmi.","Langflest dýr hafa þó hjarta og hér á eftir koma nokkur dæmi","langflest dýr hafa þó hjarta og hér á eftir koma nokkur dæmi" audio/000072-0000461.wav,000072-0000461,female,30-39,5.64,"Geðshræringar eru óheilbrigðar vegna þess að þær eru ekki í samræmi við náttúruna.","Geðshræringar eru óheilbrigðar vegna þess að þær eru ekki í samræmi við náttúruna","geðshræringar eru óheilbrigðar vegna þess að þær eru ekki í samræmi við náttúruna" audio/000082-0000562.wav,000082-0000562,female,30-39,5.76,"Auk sauðfjár var þá enn talsvert af svínum.","Auk sauðfjár var þá enn talsvert af svínum","auk sauðfjár var þá enn talsvert af svínum" audio/000082-0000563.wav,000082-0000563,female,30-39,9.36,"Íslendingar sendu fjóra sundmenn, þrjá frjálsíþróttamenn og einn lyftingamann til þátttöku á leikunum.","Íslendingar sendu fjóra sundmenn þrjá frjálsíþróttamenn og einn lyftingamann til þátttöku á leikunum","íslendingar sendu fjóra sundmenn þrjá frjálsíþróttamenn og einn lyftingamann til þátttöku á leikunum" audio/000082-0000564.wav,000082-0000564,female,30-39,6.36,"Í tilviki sameinda sem innihalda einungis tvær frumeindir.","Í tilviki sameinda sem innihalda einungis tvær frumeindir","í tilviki sameinda sem innihalda einungis tvær frumeindir" audio/000082-0000565.wav,000082-0000565,female,30-39,5.64,"Strangt til tekið gengur það ekki upp í trúarlegum skilningi.","Strangt til tekið gengur það ekki upp í trúarlegum skilningi","strangt til tekið gengur það ekki upp í trúarlegum skilningi" audio/000089-0000612.wav,000089-0000612,female,50-59,10.38,"Úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds.","Úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds","úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds" audio/000089-0000613.wav,000089-0000613,female,50-59,5.7,"Þó hafa orðið miklar framfarir á undanförnum árum.","Þó hafa orðið miklar framfarir á undanförnum árum","þó hafa orðið miklar framfarir á undanförnum árum" audio/000089-0000614.wav,000089-0000614,female,50-59,6.12,"Ef fólki hefði fjölgað svo ört öld eftir öld.","Ef fólki hefði fjölgað svo ört öld eftir öld","ef fólki hefði fjölgað svo ört öld eftir öld" audio/000089-0000615.wav,000089-0000615,female,50-59,5.94,"Þá er ónefnt örnefnið Dímon.","Þá er ónefnt örnefnið Dímon","þá er ónefnt örnefnið dímon" audio/000089-0000616.wav,000089-0000616,female,50-59,6.12,"Lúter, hvernig verður veðrið á morgun?","Lúter hvernig verður veðrið á morgun","lúter hvernig verður veðrið á morgun" audio/000090-0000618.wav,000090-0000618,female,20-29,3.84,"Slíkir fundir eru þó fáir.","Slíkir fundir eru þó fáir","slíkir fundir eru þó fáir" audio/000090-0000619.wav,000090-0000619,female,20-29,6.0,"Á og þrettándi öld þróaðist é yfir í tvíhljóð,.","Á og þrettándi öld þróaðist é yfir í tvíhljóð","á og þrettándi öld þróaðist é yfir í tvíhljóð" audio/000090-0000620.wav,000090-0000620,female,20-29,4.86,"Samkvæmt sígildri eðlisfræði um safn einda.","Samkvæmt sígildri eðlisfræði um safn einda","samkvæmt sígildri eðlisfræði um safn einda" audio/000090-0000621.wav,000090-0000621,female,20-29,6.06,"Orðið brústeinar er á íslensku haft um þannig lagða stétt.","Orðið brústeinar er á íslensku haft um þannig lagða stétt","orðið brústeinar er á íslensku haft um þannig lagða stétt" audio/000092-0000627.wav,000092-0000627,male,40-49,7.32,"Þess vegna skiptir það miklu hve hratt bráðin rís upp gosrásina.","Þess vegna skiptir það miklu hve hratt bráðin rís upp gosrásina","þess vegna skiptir það miklu hve hratt bráðin rís upp gosrásina" audio/000092-0000628.wav,000092-0000628,male,40-49,7.74,"Fjöldinn allur af orsakakenningum hefur litið dagsins ljós.","Fjöldinn allur af orsakakenningum hefur litið dagsins ljós","fjöldinn allur af orsakakenningum hefur litið dagsins ljós" audio/000092-0000629.wav,000092-0000629,male,40-49,7.32,"Búningshús og sturta er á staðnum og er því viðhaldið af hreppnum.","Búningshús og sturta er á staðnum og er því viðhaldið af hreppnum","búningshús og sturta er á staðnum og er því viðhaldið af hreppnum" audio/000092-0000630.wav,000092-0000630,male,40-49,7.8,"Hér á eftir mun þó vera notast við þýðinguna „áskriftarvæðing“.","Hér á eftir mun þó vera notast við þýðinguna áskriftarvæðing","hér á eftir mun þó vera notast við þýðinguna áskriftarvæðing" audio/000092-0000631.wav,000092-0000631,male,40-49,6.6,"Ef ákveðinn notandi vill deila skrá sem hann hefur á tölvunni sinni.","Ef ákveðinn notandi vill deila skrá sem hann hefur á tölvunni sinni","ef ákveðinn notandi vill deila skrá sem hann hefur á tölvunni sinni" audio/000092-0000637.wav,000092-0000637,male,40-49,10.14,"Hann nefnir einnig ýmsar matartegundir og aðferðir við matargerð.","Hann nefnir einnig ýmsar matartegundir og aðferðir við matargerð","hann nefnir einnig ýmsar matartegundir og aðferðir við matargerð" audio/000092-0000638.wav,000092-0000638,male,40-49,4.74,"Hvert er næringargildi manneskju?","Hvert er næringargildi manneskju","hvert er næringargildi manneskju" audio/000092-0000639.wav,000092-0000639,male,40-49,5.16,"Þeir eru engir vælukjóar, nei.","Þeir eru engir vælukjóar nei","þeir eru engir vælukjóar nei" audio/000092-0000641.wav,000092-0000641,male,40-49,7.86,"Hins vegar er umhugsunarvert að barnafataverslanir og aðrar verslanir.","Hins vegar er umhugsunarvert að barnafataverslanir og aðrar verslanir","hins vegar er umhugsunarvert að barnafataverslanir og aðrar verslanir" audio/000094-0000642.wav,000094-0000642,female,70-79,7.08,"Hjartavöðvinn þarf á næringu að halda eins og allir aðrir vefir líkamans.","Hjartavöðvinn þarf á næringu að halda eins og allir aðrir vefir líkamans","hjartavöðvinn þarf á næringu að halda eins og allir aðrir vefir líkamans" audio/000094-0000643.wav,000094-0000643,female,70-79,4.32,"Slíkur snúningur leiðir ekki til jafnvægis.","Slíkur snúningur leiðir ekki til jafnvægis","slíkur snúningur leiðir ekki til jafnvægis" audio/000094-0000644.wav,000094-0000644,female,70-79,5.28,"Aðrir þættir hafa einnig áhrif á helmingunartíma lyfja.","Aðrir þættir hafa einnig áhrif á helmingunartíma lyfja","aðrir þættir hafa einnig áhrif á helmingunartíma lyfja" audio/000094-0000645.wav,000094-0000645,female,70-79,7.2,"Af um þrjátíu tegundum núlifandi höfrunga finnast að jafnaði sex hér við land.","Af um þrjátíu tegundum núlifandi höfrunga finnast að jafnaði sex hér við land","af um þrjátíu tegundum núlifandi höfrunga finnast að jafnaði sex hér við land" audio/000094-0000646.wav,000094-0000646,female,70-79,7.8,"Þessir reikisteinar hnoðuðust svo enn frekar saman og mynduðu svokallaðar frumplánetur.","Þessir reikisteinar hnoðuðust svo enn frekar saman og mynduðu svokallaðar frumplánetur","þessir reikisteinar hnoðuðust svo enn frekar saman og mynduðu svokallaðar frumplánetur" audio/000101-0000683.wav,000101-0000683,female,60-69,5.04,"Fólk sem þekkt hafði keisarafjölskylduna áður.","Fólk sem þekkt hafði keisarafjölskylduna áður","fólk sem þekkt hafði keisarafjölskylduna áður" audio/000101-0000684.wav,000101-0000684,female,60-69,5.46,"Salka Valka er skáldsaga eftir Halldór Laxness.","Salka Valka er skáldsaga eftir Halldór Laxness","salka valka er skáldsaga eftir halldór laxness" audio/000101-0000685.wav,000101-0000685,female,60-69,7.5,"Tungan sem bærinn er kenndur við myndast milli Héraðsvatna og Norðurár.","Tungan sem bærinn er kenndur við myndast milli Héraðsvatna og Norðurár","tungan sem bærinn er kenndur við myndast milli héraðsvatna og norðurár" audio/000101-0000686.wav,000101-0000686,female,60-69,5.7,"Þetta á til dæmis við um reikistjörnuna Merkúríus í okkar sólkerfi.","Þetta á til dæmis við um reikistjörnuna Merkúríus í okkar sólkerfi","þetta á til dæmis við um reikistjörnuna merkúríus í okkar sólkerfi" audio/000117-0000767.wav,000117-0000767,female,60-69,9.13,"Þær geysast um óravíddir geimsins nærri ljóshraða og þeirri hreyfingu fylgir orka.","Þær geysast um óravíddir geimsins nærri ljóshraða og þeirri hreyfingu fylgir orka","þær geysast um óravíddir geimsins nærri ljóshraða og þeirri hreyfingu fylgir orka" audio/000117-0000768.wav,000117-0000768,female,60-69,4.95,"Gripir sem eru klárlega norrænir.","Gripir sem eru klárlega norrænir","gripir sem eru klárlega norrænir" audio/000117-0000770.wav,000117-0000770,female,60-69,6.91,"Við bruggun losna sykrur úr maltkorninu sem gerjast þegar þær mæta gerinu.","Við bruggun losna sykrur úr maltkorninu sem gerjast þegar þær mæta gerinu","við bruggun losna sykrur úr maltkorninu sem gerjast þegar þær mæta gerinu" audio/000117-0000772.wav,000117-0000772,female,60-69,5.97,"Barn leitar því fyrst eftir fæðu og umönnun.","Barn leitar því fyrst eftir fæðu og umönnun","barn leitar því fyrst eftir fæðu og umönnun" audio/000133-0000867.wav,000133-0000867,female,40-49,8.17,"Nægar birgðir og aðstreymi fleiri liðssveita voru bandamönnum lífsnauðsynlegar.","Nægar birgðir og aðstreymi fleiri liðssveita voru bandamönnum lífsnauðsynlegar","nægar birgðir og aðstreymi fleiri liðssveita voru bandamönnum lífsnauðsynlegar" audio/000133-0000868.wav,000133-0000868,female,40-49,8.57,"Ekki er verra að sá sem hálfu holuna grefur sé annaðhvort hálftröll.","Ekki er verra að sá sem hálfu holuna grefur sé annaðhvort hálftröll","ekki er verra að sá sem hálfu holuna grefur sé annaðhvort hálftröll" audio/000133-0000870.wav,000133-0000870,female,40-49,4.98,"Mjólkursamsalan stendur fyrir mótorskip.","Mjólkursamsalan stendur fyrir mótorskip","mjólkursamsalan stendur fyrir mótorskip" audio/000133-0000871.wav,000133-0000871,female,40-49,7.82,"Alþjóðaviðskipti gera miklar kröfur um samstarf við erlenda lögmenn.","Alþjóðaviðskipti gera miklar kröfur um samstarf við erlenda lögmenn","alþjóðaviðskipti gera miklar kröfur um samstarf við erlenda lögmenn" audio/000136-0000881.wav,000136-0000881,female,40-49,6.24,"Sigríður Dúna Kristmundsdóttir ritstjóri","Sigríður Dúna Kristmundsdóttir ritstjóri","sigríður dúna kristmundsdóttir ritstjóri" audio/000149-0000980.wav,000149-0000980,female,20-29,5.85,"Eftir það var hann fangelsaður til æviloka og var sennilega drepinn með eitri.","Eftir það var hann fangelsaður til æviloka og var sennilega drepinn með eitri","eftir það var hann fangelsaður til æviloka og var sennilega drepinn með eitri" audio/000149-0000981.wav,000149-0000981,female,20-29,6.57,"Jón Ólafur sá Jólasveinasetrið framundan og vonaði að þeir næðu alla leið.","Jón Ólafur sá Jólasveinasetrið framundan og vonaði að þeir næðu alla leið","jón ólafur sá jólasveinasetrið framundan og vonaði að þeir næðu alla leið" audio/000149-0000983.wav,000149-0000983,female,20-29,8.06,"Samkvæmt bandarískum ráðamönnum fólst hernaðarmikilvægi Íslands í landfræðilegri legu landsins.","Samkvæmt bandarískum ráðamönnum fólst hernaðarmikilvægi Íslands í landfræðilegri legu landsins","samkvæmt bandarískum ráðamönnum fólst hernaðarmikilvægi íslands í landfræðilegri legu landsins" audio/000160-0001085.wav,000160-0001085,female,20-29,5.82,"Þessu má líkja við það sem gerist þegar gosflaska er opnuð.","Þessu má líkja við það sem gerist þegar gosflaska er opnuð","þessu má líkja við það sem gerist þegar gosflaska er opnuð" audio/000160-0001086.wav,000160-0001086,female,20-29,6.12,"Beinviður þrífst best í frjóum kalkríkum jarðvegi.","Beinviður þrífst best í frjóum kalkríkum jarðvegi","beinviður þrífst best í frjóum kalkríkum jarðvegi" audio/000160-0001087.wav,000160-0001087,female,20-29,3.66,"Einfalda svarið er að svo er ekki.","Einfalda svarið er að svo er ekki","einfalda svarið er að svo er ekki" audio/000160-0001088.wav,000160-0001088,female,20-29,4.8,"Páfadæmið átti hins vegar í miklum erfiðleikum um þetta leyti.","Páfadæmið átti hins vegar í miklum erfiðleikum um þetta leyti","páfadæmið átti hins vegar í miklum erfiðleikum um þetta leyti" audio/000160-0001089.wav,000160-0001089,female,20-29,5.16,"Um tvítugt hóf María Agnesi að vinna að sínu merkasta ritverki.","Um tvítugt hóf María Agnesi að vinna að sínu merkasta ritverki","um tvítugt hóf maría agnesi að vinna að sínu merkasta ritverki" audio/000165-0001122.wav,000165-0001122,female,20-29,3.9,"Hann spilaði aldrei aftur á tónleikum.","Hann spilaði aldrei aftur á tónleikum","hann spilaði aldrei aftur á tónleikum" audio/000165-0001124.wav,000165-0001124,female,20-29,5.88,"Sem ungur maður hafði Saladín mestan áhuga á að gerast múslímskur prestur.","Sem ungur maður hafði Saladín mestan áhuga á að gerast múslímskur prestur","sem ungur maður hafði saladín mestan áhuga á að gerast múslímskur prestur" audio/000165-0001126.wav,000165-0001126,female,20-29,4.56,"Þau voru notuð sem bekkur til að sitja á.","Þau voru notuð sem bekkur til að sitja á","þau voru notuð sem bekkur til að sitja á" audio/000165-0001128.wav,000165-0001128,female,20-29,6.24,"Þá vann hann sem blaðamaður á „Fálkanum“, „Frjálsri þjóð“ og „Tímanum“.","Þá vann hann sem blaðamaður á Fálkanum Frjálsri þjóð og Tímanum","þá vann hann sem blaðamaður á fálkanum frjálsri þjóð og tímanum" audio/000165-0001129.wav,000165-0001129,female,20-29,5.34,"Þær eru með góðan og þykkan feld sem mannkynið hefur notað fyrir klæðnað.","Þær eru með góðan og þykkan feld sem mannkynið hefur notað fyrir klæðnað","þær eru með góðan og þykkan feld sem mannkynið hefur notað fyrir klæðnað" audio/000166-0001130.wav,000166-0001130,female,40-49,4.02,"Á myndinni verða engar stjörnur sjáanlegar.","Á myndinni verða engar stjörnur sjáanlegar","á myndinni verða engar stjörnur sjáanlegar" audio/000167-0001131.wav,000167-0001131,female,40-49,5.16,"Við vinnsluna er erfitt að hindra að metan leki út í andrúmsloftið.","Við vinnsluna er erfitt að hindra að metan leki út í andrúmsloftið","við vinnsluna er erfitt að hindra að metan leki út í andrúmsloftið" audio/000167-0001134.wav,000167-0001134,female,40-49,4.74,"Dagný giftist Jarli Dreka, foringja ættbálksins.","Dagný giftist Jarli Dreka foringja ættbálksins","dagný giftist jarli dreka foringja ættbálksins" audio/000168-0001136.wav,000168-0001136,female,40-49,5.52,"Sum froskdýr búa yfir þeim eiginleika að geta endurnýjað útlimi sína.","Sum froskdýr búa yfir þeim eiginleika að geta endurnýjað útlimi sína","sum froskdýr búa yfir þeim eiginleika að geta endurnýjað útlimi sína" audio/000168-0001137.wav,000168-0001137,female,40-49,4.26,"Líkamsbygging simpansa og manns er býsna ólík.","Líkamsbygging simpansa og manns er býsna ólík","líkamsbygging simpansa og manns er býsna ólík" audio/000170-0001144.wav,000170-0001144,female,40-49,7.26,"Stærð Plútós í samanburði við nokkra aðra himinhnetti í svokölluðu Kuiper-belti.","Stærð Plútós í samanburði við nokkra aðra himinhnetti í svokölluðu Kuiperbelti","stærð plútós í samanburði við nokkra aðra himinhnetti í svokölluðu kuiper belti" audio/000170-0001145.wav,000170-0001145,female,40-49,4.68,"Fólk getur án efa hrifist af glerhörpuleik.","Fólk getur án efa hrifist af glerhörpuleik","fólk getur án efa hrifist af glerhörpuleik" audio/000170-0001147.wav,000170-0001147,female,40-49,7.98,"Í Shanindarhelli í Kúrdistan í norðurhéruðum Íraks hafa fundist grafir níu neanderdalsmanna.","Í Shanindarhelli í Kúrdistan í norðurhéruðum Íraks hafa fundist grafir níu neanderdalsmanna","í shanindarhelli í kúrdistan í norðurhéruðum íraks hafa fundist grafir níu neanderdalsmanna" audio/000172-0001155.wav,000172-0001155,female,40-49,5.46,"Hjá körlum hefst úrkölkun yfirleitt ekki fyrr en eftir sextugt.","Hjá körlum hefst úrkölkun yfirleitt ekki fyrr en eftir sextugt","hjá körlum hefst úrkölkun yfirleitt ekki fyrr en eftir sextugt" audio/000172-0001158.wav,000172-0001158,female,40-49,8.04,"Það náði takmarkaðri útbreiðslu, og er nú oftast kallað píanó, slagharpa eða flygill.","Það náði takmarkaðri útbreiðslu og er nú oftast kallað píanó slagharpa eða flygill","það náði takmarkaðri útbreiðslu og er nú oftast kallað píanó slagharpa eða flygill" audio/000176-0001184.wav,000176-0001184,female,40-49,7.14,"Skást sluppu þeir Indíánar sem bjuggu strjált og kynntust „dásemdum“ Evrópubúa seint.","Skást sluppu þeir Indíánar sem bjuggu strjált og kynntust dásemdum Evrópubúa seint","skást sluppu þeir indíánar sem bjuggu strjált og kynntust dásemdum evrópubúa seint" audio/000176-0001186.wav,000176-0001186,female,40-49,7.08,"Í eðli sínu eru sætuhnúðar fjölærar jurtir sem flæmast víða um jarðveginn.","Í eðli sínu eru sætuhnúðar fjölærar jurtir sem flæmast víða um jarðveginn","í eðli sínu eru sætuhnúðar fjölærar jurtir sem flæmast víða um jarðveginn" audio/000176-0001187.wav,000176-0001187,female,40-49,5.58,"Mars er áberandi á himninum skammt frá Sjöstirninu.","Mars er áberandi á himninum skammt frá Sjöstirninu","mars er áberandi á himninum skammt frá sjöstirninu" audio/000176-0001188.wav,000176-0001188,female,40-49,4.26,"Að lokum liggur leið okkar suður til Afríku.","Að lokum liggur leið okkar suður til Afríku","að lokum liggur leið okkar suður til afríku" audio/000179-0001204.wav,000179-0001204,female,40-49,4.8,"Bjór eða kornöl er ævagamall í sögunni.","Bjór eða kornöl er ævagamall í sögunni","bjór eða kornöl er ævagamall í sögunni" audio/000179-0001205.wav,000179-0001205,female,40-49,4.74,"Er það satt að maður fái straum úr álum?","Er það satt að maður fái straum úr álum","er það satt að maður fái straum úr álum" audio/000179-0001206.wav,000179-0001206,female,40-49,5.76,"Þar lendir ekkert í hring, en hvað er rafsvið?","Þar lendir ekkert í hring en hvað er rafsvið","þar lendir ekkert í hring en hvað er rafsvið" audio/000179-0001207.wav,000179-0001207,female,40-49,8.34,"Rit Evklíðs voru um aldir tekin sem fyrirmynd um nákvæma rökrétta uppbyggingu fræðigreinar.","Rit Evklíðs voru um aldir tekin sem fyrirmynd um nákvæma rökrétta uppbyggingu fræðigreinar","rit evklíðs voru um aldir tekin sem fyrirmynd um nákvæma rökrétta uppbyggingu fræðigreinar" audio/000179-0001208.wav,000179-0001208,female,40-49,5.76,"Það verður þá að rafgasi og kjarnasamruni breiðist út.","Það verður þá að rafgasi og kjarnasamruni breiðist út","það verður þá að rafgasi og kjarnasamruni breiðist út" audio/000185-0001234.wav,000185-0001234,female,30-39,6.9,"Hins vegar er nauðsynlegt að línurit sé tekið undir eftirliti.","Hins vegar er nauðsynlegt að línurit sé tekið undir eftirliti","hins vegar er nauðsynlegt að línurit sé tekið undir eftirliti" audio/000194-0001294.wav,000194-0001294,female,30-39,7.0,"Didda og dauði kötturinn getur átt við eftirfarandi.","Didda og dauði kötturinn getur átt við eftirfarandi","didda og dauði kötturinn getur átt við eftirfarandi" audio/000194-0001295.wav,000194-0001295,female,30-39,8.83,"Gæsluvarðhald er frelsissvipting grunaðs mann, en hún er heimil til bráðabirgða með dómsúrskurði.","Gæsluvarðhald er frelsissvipting grunaðs mann en hún er heimil til bráðabirgða með dómsúrskurði","gæsluvarðhald er frelsissvipting grunaðs mann en hún er heimil til bráðabirgða með dómsúrskurði" audio/000194-0001296.wav,000194-0001296,female,30-39,4.99,"Í ensku eru líka dæmi um orðasambandið go ape.","Í ensku eru líka dæmi um orðasambandið go ape","í ensku eru líka dæmi um orðasambandið go ape" audio/000194-0001297.wav,000194-0001297,female,30-39,6.02,"Lúter, hversu marga daga fram að næsta fríi?","Lúter hversu marga daga fram að næsta fríi","lúter hversu marga daga fram að næsta fríi" audio/000194-0001298.wav,000194-0001298,female,30-39,9.0,"Steinunn dóttir þeirra hjónanna var gift og farin að heiman þegar skriðan féll.","Steinunn dóttir þeirra hjónanna var gift og farin að heiman þegar skriðan féll","steinunn dóttir þeirra hjónanna var gift og farin að heiman þegar skriðan féll" audio/000197-0001309.wav,000197-0001309,female,30-39,4.61,"Þar höfðu þeir vetursetu.","Þar höfðu þeir vetursetu","þar höfðu þeir vetursetu" audio/000197-0001310.wav,000197-0001310,female,30-39,6.1,"Hvert spil skiptist upp í sjö umferðir sem öll hafa misjöfn markmið.","Hvert spil skiptist upp í sjö umferðir sem öll hafa misjöfn markmið","hvert spil skiptist upp í sjö umferðir sem öll hafa misjöfn markmið" audio/000197-0001311.wav,000197-0001311,female,30-39,7.85,"Í hinu síðastnefnda munar ef til vill mestu um efnið nikótín.","Í hinu síðastnefnda munar ef til vill mestu um efnið nikótín","í hinu síðastnefnda munar ef til vill mestu um efnið nikótín" audio/000199-0001319.wav,000199-0001319,female,30-39,9.22,"Efnahagskerfi fjölmargra landa staðnaði og skapaði kreppur sem stuðlaði að lakari lífsgæðum.","Efnahagskerfi fjölmargra landa staðnaði og skapaði kreppur sem stuðlaði að lakari lífsgæðum","efnahagskerfi fjölmargra landa staðnaði og skapaði kreppur sem stuðlaði að lakari lífsgæðum" audio/000199-0001320.wav,000199-0001320,female,30-39,5.85,"Í Evrópu var byrjun ársins lengi vel mjög á reiki.","Í Evrópu var byrjun ársins lengi vel mjög á reiki","í evrópu var byrjun ársins lengi vel mjög á reiki" audio/000199-0001321.wav,000199-0001321,female,30-39,5.38,"Söguhetjan er sonur ríks bónda í Svíþjóð.","Söguhetjan er sonur ríks bónda í Svíþjóð","söguhetjan er sonur ríks bónda í svíþjóð" audio/000199-0001322.wav,000199-0001322,female,30-39,5.38,"Menn hafði lengi grunað að á Títan.","Menn hafði lengi grunað að á Títan","menn hafði lengi grunað að á títan" audio/000199-0001323.wav,000199-0001323,female,30-39,7.42,"Þrátt fyrir að torræðu tölurnar séu eins margar og raun ber vitni.","Þrátt fyrir að torræðu tölurnar séu eins margar og raun ber vitni","þrátt fyrir að torræðu tölurnar séu eins margar og raun ber vitni" audio/000200-0001324.wav,000200-0001324,female,30-39,6.66,"Ég minnist þess ekki að hafa séð ljótari bæ en Reykjavík.","Ég minnist þess ekki að hafa séð ljótari bæ en Reykjavík","ég minnist þess ekki að hafa séð ljótari bæ en reykjavík" audio/000200-0001325.wav,000200-0001325,female,30-39,6.57,"Auk þess ber mismunandi seigjumælingum ekki saman.","Auk þess ber mismunandi seigjumælingum ekki saman","auk þess ber mismunandi seigjumælingum ekki saman" audio/000200-0001326.wav,000200-0001326,female,30-39,5.63,"Fyrirhugað er að tengja nýjan sæstreng milli Íslands.","Fyrirhugað er að tengja nýjan sæstreng milli Íslands","fyrirhugað er að tengja nýjan sæstreng milli íslands" audio/000200-0001327.wav,000200-0001327,female,30-39,6.23,"Hér á landi skiptir mælakerfi Veðurstofu Íslands mestu.","Hér á landi skiptir mælakerfi Veðurstofu Íslands mestu","hér á landi skiptir mælakerfi veðurstofu íslands mestu" audio/000200-0001328.wav,000200-0001328,female,30-39,7.21,"Vegna þessa er uppfinning ritvélarinnar yfirleitt eignuð Sholes.","Vegna þessa er uppfinning ritvélarinnar yfirleitt eignuð Sholes","vegna þessa er uppfinning ritvélarinnar yfirleitt eignuð sholes" audio/000202-0001351.wav,000202-0001351,female,60-69,4.86,"Holan liggur við Lækjargötu vestarlega í Reykjavík.","Holan liggur við Lækjargötu vestarlega í Reykjavík","holan liggur við lækjargötu vestarlega í reykjavík" audio/000203-0001355.wav,000203-0001355,female,60-69,4.31,"Framleiðsla gæða sem ríkið afhendir þegnunum","Framleiðsla gæða sem ríkið afhendir þegnunum","framleiðsla gæða sem ríkið afhendir þegnunum" audio/000203-0001357.wav,000203-0001357,female,60-69,10.37,"Getum við búið til spurningu, sem ekkert svar er til við?","Getum við búið til spurningu sem ekkert svar er til við","getum við búið til spurningu sem ekkert svar er til við" audio/000210-0001409.wav,000210-0001409,female,30-39,7.74,"Perkin-Elmer hafði varðveitt tækið nákvæmlega eins og það var þegar spegillinn var slípaður.","PerkinElmer hafði varðveitt tækið nákvæmlega eins og það var þegar spegillinn var slípaður","perkin elmer hafði varðveitt tækið nákvæmlega eins og það var þegar spegillinn var slípaður" audio/000210-0001410.wav,000210-0001410,female,30-39,5.58,"Seoane-naðran getur verið skeinuhætt.","Seoanenaðran getur verið skeinuhætt","seoane naðran getur verið skeinuhætt" audio/000210-0001411.wav,000210-0001411,female,30-39,6.3,"Nafnið er dregið af bantúmálinu kírúndi.","Nafnið er dregið af bantúmálinu kírúndi","nafnið er dregið af bantúmálinu kírúndi" audio/000210-0001412.wav,000210-0001412,female,30-39,8.28,"Sæfjall er neðansjávarfjall, það rís af sjávarbotni en nær ekki sjávarmáli.","Sæfjall er neðansjávarfjall það rís af sjávarbotni en nær ekki sjávarmáli","sæfjall er neðansjávarfjall það rís af sjávarbotni en nær ekki sjávarmáli" audio/000210-0001413.wav,000210-0001413,female,30-39,4.8,"Er eitthvað vitað um þessa áletrun?","Er eitthvað vitað um þessa áletrun","er eitthvað vitað um þessa áletrun" audio/000210-0001414.wav,000210-0001414,female,30-39,3.72,"Augustine í Flórída.","Augustine í Flórída","augustine í flórída" audio/000210-0001416.wav,000210-0001416,female,30-39,6.3,"Síðan skal skera frá brennda hluta af kjötinu fyrir neyslu.","Síðan skal skera frá brennda hluta af kjötinu fyrir neyslu","síðan skal skera frá brennda hluta af kjötinu fyrir neyslu" audio/000210-0001417.wav,000210-0001417,female,30-39,3.96,"Þær vaxa oft í þéttum breiðum.","Þær vaxa oft í þéttum breiðum","þær vaxa oft í þéttum breiðum" audio/000210-0001418.wav,000210-0001418,female,30-39,4.38,"Álfilma yfir matardiski.","Álfilma yfir matardiski","álfilma yfir matardiski" audio/000212-0001424.wav,000212-0001424,female,20-29,3.42,"Kvikasilfur er baneitrað.","Kvikasilfur er baneitrað","kvikasilfur er baneitrað" audio/000212-0001425.wav,000212-0001425,female,20-29,6.0,"Sumir telja að mannvirkið hafi verið hof til að dýrka forna jarðarguði.","Sumir telja að mannvirkið hafi verið hof til að dýrka forna jarðarguði","sumir telja að mannvirkið hafi verið hof til að dýrka forna jarðarguði" audio/000212-0001426.wav,000212-0001426,female,20-29,4.44,"Í þessu umhverfi vex nánast ekkert utandyra.","Í þessu umhverfi vex nánast ekkert utandyra","í þessu umhverfi vex nánast ekkert utandyra" audio/000212-0001427.wav,000212-0001427,female,20-29,4.68,"Næst eru blóðflögur virkjaðar af ensíminu þrombíni.","Næst eru blóðflögur virkjaðar af ensíminu þrombíni","næst eru blóðflögur virkjaðar af ensíminu þrombíni" audio/000212-0001428.wav,000212-0001428,female,20-29,5.88,"Öll afbrigði frjálshyggju telja að þetta sé hornsteinn stefnu sinnar.","Öll afbrigði frjálshyggju telja að þetta sé hornsteinn stefnu sinnar","öll afbrigði frjálshyggju telja að þetta sé hornsteinn stefnu sinnar" audio/000215-0001439.wav,000215-0001439,female,30-39,7.11,"Markúsarguðspjall er elst og gæti verið ritað upp úr sjötíu eftir Krist","Markúsarguðspjall er elst og gæti verið ritað upp úr sjötíu eftir Krist","markúsarguðspjall er elst og gæti verið ritað upp úr sjötíu eftir krist" audio/000215-0001440.wav,000215-0001440,female,30-39,7.48,"Þannig geta nokkrar brekkur í seinni hluta maraþons hægt mjög á keppendum.","Þannig geta nokkrar brekkur í seinni hluta maraþons hægt mjög á keppendum","þannig geta nokkrar brekkur í seinni hluta maraþons hægt mjög á keppendum" audio/000215-0001441.wav,000215-0001441,female,30-39,6.73,"Ágæt regla til að muna röð björtustu stjarnanna er „BAGDE“.","Ágæt regla til að muna röð björtustu stjarnanna er BAGDE","ágæt regla til að muna röð björtustu stjarnanna er bagde" audio/000215-0001442.wav,000215-0001442,female,30-39,6.36,"Hallgrímur Pétursson skáld dó úr holdsveiki.","Hallgrímur Pétursson skáld dó úr holdsveiki","hallgrímur pétursson skáld dó úr holdsveiki" audio/000215-0001443.wav,000215-0001443,female,30-39,7.57,"Víkkun kosningaréttar var óhjákvæmilega á valdi þeirra sem höfðu hann fyrir.","Víkkun kosningaréttar var óhjákvæmilega á valdi þeirra sem höfðu hann fyrir","víkkun kosningaréttar var óhjákvæmilega á valdi þeirra sem höfðu hann fyrir" audio/000217-0001449.wav,000217-0001449,female,30-39,6.87,"Eðlismassi andrúmsloftsins minnkar eftir því sem ofar dregur.","Eðlismassi andrúmsloftsins minnkar eftir því sem ofar dregur","eðlismassi andrúmsloftsins minnkar eftir því sem ofar dregur" audio/000217-0001450.wav,000217-0001450,female,30-39,5.39,"Ástæðan var sú að faðir hans og föðurbróðir.","Ástæðan var sú að faðir hans og föðurbróðir","ástæðan var sú að faðir hans og föðurbróðir" audio/000217-0001451.wav,000217-0001451,female,30-39,4.74,"Krónos réðst á föður sinn.","Krónos réðst á föður sinn","krónos réðst á föður sinn" audio/000217-0001452.wav,000217-0001452,female,30-39,6.13,"Þeir hafa nefnilega ekkert til að spyrna í.","Þeir hafa nefnilega ekkert til að spyrna í","þeir hafa nefnilega ekkert til að spyrna í" audio/000217-0001453.wav,000217-0001453,female,30-39,3.99,"Sameindir í gasham.","Sameindir í gasham","sameindir í gasham" audio/000219-0001464.wav,000219-0001464,female,50-59,6.18,"Francis, hvað er á áætlun minni í dag?","Francis hvað er á áætlun minni í dag","francis hvað er á áætlun minni í dag" audio/000219-0001465.wav,000219-0001465,female,50-59,4.74,"Þeir eru oft notaðir við námundun.","Þeir eru oft notaðir við námundun","þeir eru oft notaðir við námundun" audio/000219-0001466.wav,000219-0001466,female,50-59,5.52,"Þetta virðist þó ekki vera réttur uppruni orðsins.","Þetta virðist þó ekki vera réttur uppruni orðsins","þetta virðist þó ekki vera réttur uppruni orðsins" audio/000219-0001467.wav,000219-0001467,female,50-59,4.68,"Háskóli Íslands var almennt ódýrari.","Háskóli Íslands var almennt ódýrari","háskóli íslands var almennt ódýrari" audio/000219-0001468.wav,000219-0001468,female,50-59,7.2,"Um líffæragjafir og-ígræðslur- Félag nýrnasjúkra.","Um líffæragjafir ogígræðslur Félag nýrnasjúkra","um líffæragjafir og ígræðslur félag nýrnasjúkra" audio/000221-0001474.wav,000221-0001474,female,40-49,5.25,"Hann finnst oft ofan við mörk stórstraumsflóðs.","Hann finnst oft ofan við mörk stórstraumsflóðs","hann finnst oft ofan við mörk stórstraumsflóðs" audio/000221-0001475.wav,000221-0001475,female,40-49,6.36,"Af þessum sökum er blómlegt verslunarlíf í bænum.","Af þessum sökum er blómlegt verslunarlíf í bænum","af þessum sökum er blómlegt verslunarlíf í bænum" audio/000221-0001476.wav,000221-0001476,female,40-49,4.86,"Þar lærðu menn bóknám til sveinsprófs.","Þar lærðu menn bóknám til sveinsprófs","þar lærðu menn bóknám til sveinsprófs" audio/000221-0001477.wav,000221-0001477,female,40-49,7.38,"Að sunnanverðu eru tveir smábæir, Arnarstapi og Hellnar.","Að sunnanverðu eru tveir smábæir Arnarstapi og Hellnar","að sunnanverðu eru tveir smábæir arnarstapi og hellnar" audio/000221-0001478.wav,000221-0001478,female,40-49,6.27,"Annað er Íslendingabók Ara fróða Þorgilssonar.","Annað er Íslendingabók Ara fróða Þorgilssonar","annað er íslendingabók ara fróða þorgilssonar" audio/000229-0001519.wav,000229-0001519,female,40-49,8.34,"Sykurreyr barst til Sikileyjar og Spánar frá Egyptalandi og Persíu.","Sykurreyr barst til Sikileyjar og Spánar frá Egyptalandi og Persíu","sykurreyr barst til sikileyjar og spánar frá egyptalandi og persíu" audio/000229-0001520.wav,000229-0001520,female,40-49,4.68,"Plantan er vindfrjóvgandi í náttúrunni.","Plantan er vindfrjóvgandi í náttúrunni","plantan er vindfrjóvgandi í náttúrunni" audio/000229-0001521.wav,000229-0001521,female,40-49,4.74,"Stjörnutjaldið naut mikilla vinsælda sem fyrr.","Stjörnutjaldið naut mikilla vinsælda sem fyrr","stjörnutjaldið naut mikilla vinsælda sem fyrr" audio/000234-0001542.wav,000234-0001542,female,40-49,4.2,"Hvað er hann notaður í mörgum ríkjum Bandaríkjanna?","Hvað er hann notaður í mörgum ríkjum Bandaríkjanna","hvað er hann notaður í mörgum ríkjum bandaríkjanna" audio/000234-0001543.wav,000234-0001543,female,40-49,3.96,"Einnig er þar að finna nokkrar fiskitegundir.","Einnig er þar að finna nokkrar fiskitegundir","einnig er þar að finna nokkrar fiskitegundir" audio/000234-0001544.wav,000234-0001544,female,40-49,5.52,"Nú eru milljónir kúlupenna framleiddir og seldir daglega um allan heim.","Nú eru milljónir kúlupenna framleiddir og seldir daglega um allan heim","nú eru milljónir kúlupenna framleiddir og seldir daglega um allan heim" audio/000234-0001545.wav,000234-0001545,female,40-49,8.34,"Á Skriðnafelli á Barðaströnd, Vestur-Barðarstrandarsýslu, heitir Vitahryggur, lítill grjóthryggur.","Á Skriðnafelli á Barðaströnd VesturBarðarstrandarsýslu heitir Vitahryggur lítill grjóthryggur","á skriðnafelli á barðaströnd vestur barðarstrandarsýslu heitir vitahryggur lítill grjóthryggur" audio/000234-0001546.wav,000234-0001546,female,40-49,2.7,"Hvað er magnesín?","Hvað er magnesín","hvað er magnesín" audio/000233-0001552.wav,000233-0001552,female,40-49,6.72,"Við störf sín geta eitlur sýkst og við fáum eitlubólgu.","Við störf sín geta eitlur sýkst og við fáum eitlubólgu","við störf sín geta eitlur sýkst og við fáum eitlubólgu" audio/000233-0001554.wav,000233-0001554,female,40-49,4.44,"En við skyldum ekki örvænta.","En við skyldum ekki örvænta","en við skyldum ekki örvænta" audio/000233-0001592.wav,000233-0001592,female,40-49,7.26,"Skortur á serótóníni virðist einnig tengjast höfuðverkjarköstum.","Skortur á serótóníni virðist einnig tengjast höfuðverkjarköstum","skortur á serótóníni virðist einnig tengjast höfuðverkjarköstum" audio/000244-0001619.wav,000244-0001619,female,20-29,8.58,"Við þessi rit studdust fræðimenn, heimspekingar og guðfræðingar framan af miðöldum.","Við þessi rit studdust fræðimenn heimspekingar og guðfræðingar framan af miðöldum","við þessi rit studdust fræðimenn heimspekingar og guðfræðingar framan af miðöldum" audio/000244-0001620.wav,000244-0001620,female,20-29,6.3,"Næstu áratugi héldu krossferðir þeirra áfram út frá Ríga.","Næstu áratugi héldu krossferðir þeirra áfram út frá Ríga","næstu áratugi héldu krossferðir þeirra áfram út frá ríga" audio/000244-0001621.wav,000244-0001621,female,20-29,7.68,"Skraphreiður eru einföldustu hreiðrin en þau eru aðeins grunn dæld í jörðina.","Skraphreiður eru einföldustu hreiðrin en þau eru aðeins grunn dæld í jörðina","skraphreiður eru einföldustu hreiðrin en þau eru aðeins grunn dæld í jörðina" audio/000244-0001622.wav,000244-0001622,female,20-29,5.88,"Sendibréf I Finnur Sigmundsson bjó til prentunar.","Sendibréf I Finnur Sigmundsson bjó til prentunar","sendibréf i finnur sigmundsson bjó til prentunar" audio/000244-0001623.wav,000244-0001623,female,20-29,5.28,"Þetta gen kemur við sögu við stjórn á frumufjölgun.","Þetta gen kemur við sögu við stjórn á frumufjölgun","þetta gen kemur við sögu við stjórn á frumufjölgun" audio/000263-0001721.wav,000263-0001721,female,40-49,6.0,"En lengri varð skólagangan ekki.","En lengri varð skólagangan ekki","en lengri varð skólagangan ekki" audio/000263-0001722.wav,000263-0001722,female,40-49,6.0,"Plast á landi liggur ekki allt á yfirborðinu.","Plast á landi liggur ekki allt á yfirborðinu","plast á landi liggur ekki allt á yfirborðinu" audio/000263-0001723.wav,000263-0001723,female,40-49,9.6,"Lengi hefur verið vitað að í undirstúku heilans er hungur- og seddustöð líkamans.","Lengi hefur verið vitað að í undirstúku heilans er hungur og seddustöð líkamans","lengi hefur verið vitað að í undirstúku heilans er hungur og seddustöð líkamans" audio/000263-0001724.wav,000263-0001724,female,40-49,9.72,"Verðtrygging láns felst í að reikna verðbætur á afborganir eða höfuðstól lánsins.","Verðtrygging láns felst í að reikna verðbætur á afborganir eða höfuðstól lánsins","verðtrygging láns felst í að reikna verðbætur á afborganir eða höfuðstól lánsins" audio/000263-0001725.wav,000263-0001725,female,40-49,5.4,"Hvernig er hægt að mæla greindarvísitölu í mönnum?","Hvernig er hægt að mæla greindarvísitölu í mönnum","hvernig er hægt að mæla greindarvísitölu í mönnum" audio/000266-0001737.wav,000266-0001737,female,30-39,5.88,"Skilningur á þessum fræðum var í fyrstu mjög takmarkaður og árangurinn eftir því.","Skilningur á þessum fræðum var í fyrstu mjög takmarkaður og árangurinn eftir því","skilningur á þessum fræðum var í fyrstu mjög takmarkaður og árangurinn eftir því" audio/000266-0001738.wav,000266-0001738,female,30-39,3.0,"Allir hundar eru spendýr.","Allir hundar eru spendýr","allir hundar eru spendýr" audio/000266-0001739.wav,000266-0001739,female,30-39,4.08,"Hafís hefur löngum verið óvinsæll á Íslandi.","Hafís hefur löngum verið óvinsæll á Íslandi","hafís hefur löngum verið óvinsæll á íslandi" audio/000266-0001740.wav,000266-0001740,female,30-39,7.08,"Hægra heilahvel er einmitt talið taka meiri þátt í rúmskynjun en vinstra heilahvel.","Hægra heilahvel er einmitt talið taka meiri þátt í rúmskynjun en vinstra heilahvel","hægra heilahvel er einmitt talið taka meiri þátt í rúmskynjun en vinstra heilahvel" audio/000268-0001746.wav,000268-0001746,female,30-39,8.28,"Hér er einnig svarað spurningu Eyjólfs Jónssonar, Af hverju rata dúfur alltaf heim?","Hér er einnig svarað spurningu Eyjólfs Jónssonar Af hverju rata dúfur alltaf heim","hér er einnig svarað spurningu eyjólfs jónssonar af hverju rata dúfur alltaf heim" audio/000268-0001747.wav,000268-0001747,female,30-39,4.56,"Hún notaði þá hugmyndafræði sem grunninn að Hull House.","Hún notaði þá hugmyndafræði sem grunninn að Hull House","hún notaði þá hugmyndafræði sem grunninn að hull house" audio/000268-0001748.wav,000268-0001748,female,30-39,5.1,"Nefna má önnur skáld frá sama tíma sem ortu heilræðakvæði.","Nefna má önnur skáld frá sama tíma sem ortu heilræðakvæði","nefna má önnur skáld frá sama tíma sem ortu heilræðakvæði" audio/000268-0001749.wav,000268-0001749,female,30-39,5.88,"Úr kvörninni fer askan í sérstaklega merkt duftker og því lokað.","Úr kvörninni fer askan í sérstaklega merkt duftker og því lokað","úr kvörninni fer askan í sérstaklega merkt duftker og því lokað" audio/000268-0001750.wav,000268-0001750,female,30-39,5.76,"Skógarhöggsmaðurinn á myndinni tengist svarinu einungis mjög óbeint.","Skógarhöggsmaðurinn á myndinni tengist svarinu einungis mjög óbeint","skógarhöggsmaðurinn á myndinni tengist svarinu einungis mjög óbeint" audio/000270-0001756.wav,000270-0001756,female,30-39,5.7,"Hann er líka að finna í Atlasfjöllum milli Marokkó og Túnis.","Hann er líka að finna í Atlasfjöllum milli Marokkó og Túnis","hann er líka að finna í atlasfjöllum milli marokkó og túnis" audio/000270-0001757.wav,000270-0001757,female,30-39,4.56,"Bob Marley stofnaði sína fyrstu hljómsveit.","Bob Marley stofnaði sína fyrstu hljómsveit","bob marley stofnaði sína fyrstu hljómsveit" audio/000270-0001758.wav,000270-0001758,female,30-39,5.1,"Við hugsum okkur að súrefnið sé við staðalskilyrði sem kallað er.","Við hugsum okkur að súrefnið sé við staðalskilyrði sem kallað er","við hugsum okkur að súrefnið sé við staðalskilyrði sem kallað er" audio/000270-0001759.wav,000270-0001759,female,30-39,5.04,"Nú getur að vísu verið að fjöll í grenndinni trufli þessar athuganir.","Nú getur að vísu verið að fjöll í grenndinni trufli þessar athuganir","nú getur að vísu verið að fjöll í grenndinni trufli þessar athuganir" audio/000270-0001760.wav,000270-0001760,female,30-39,5.22,"Sumir eru tvítyngdir, það er bæði á sanskrít og tokkarísku.","Sumir eru tvítyngdir það er bæði á sanskrít og tokkarísku","sumir eru tvítyngdir það er bæði á sanskrít og tokkarísku" audio/000277-0001789.wav,000277-0001789,female,60-69,6.87,"Eitthvað svipað gildir um fimmtu merkingu orðsins heiðingi.","Eitthvað svipað gildir um fimmtu merkingu orðsins heiðingi","eitthvað svipað gildir um fimmtu merkingu orðsins heiðingi" audio/000277-0001790.wav,000277-0001790,female,60-69,4.5,"Þar fylktu saman liði Austurríkismenn.","Þar fylktu saman liði Austurríkismenn","þar fylktu saman liði austurríkismenn" audio/000277-0001791.wav,000277-0001791,female,60-69,7.15,"Reynslan hefur sýnt að aðsókn að Vísindavefnum fylgir skólaárinu nokkuð vel.","Reynslan hefur sýnt að aðsókn að Vísindavefnum fylgir skólaárinu nokkuð vel","reynslan hefur sýnt að aðsókn að vísindavefnum fylgir skólaárinu nokkuð vel" audio/000277-0001792.wav,000277-0001792,female,60-69,5.34,"Hver eru mörk græðginnar, hvenær hefur maður nóg?","Hver eru mörk græðginnar hvenær hefur maður nóg","hver eru mörk græðginnar hvenær hefur maður nóg" audio/000277-0001793.wav,000277-0001793,female,60-69,7.52,"Ostneysla gefur vísbendingu um aukna hættu á krabbameini í ristli og endaþarmi.","Ostneysla gefur vísbendingu um aukna hættu á krabbameini í ristli og endaþarmi","ostneysla gefur vísbendingu um aukna hættu á krabbameini í ristli og endaþarmi" audio/000291-0001899.wav,000291-0001899,female,18-19,5.16,"Sálin hans Jóns míns getur átt við eftirfarandi.","Sálin hans Jóns míns getur átt við eftirfarandi","sálin hans jóns míns getur átt við eftirfarandi" audio/000291-0001901.wav,000291-0001901,female,18-19,4.26,"Þetta er nokkrum vandkvæðum háð.","Þetta er nokkrum vandkvæðum háð","þetta er nokkrum vandkvæðum háð" audio/000291-0001902.wav,000291-0001902,female,18-19,5.76,"Tafla sem sýnir samsetningu lofthjúpsins við sjávarmál.","Tafla sem sýnir samsetningu lofthjúpsins við sjávarmál","tafla sem sýnir samsetningu lofthjúpsins við sjávarmál" audio/000293-0001914.wav,000293-0001914,female,20-29,6.96,"Svo virðist sem skinni hafi verið veifað við galdraathafnir.","Svo virðist sem skinni hafi verið veifað við galdraathafnir","svo virðist sem skinni hafi verið veifað við galdraathafnir" audio/000293-0001917.wav,000293-0001917,female,20-29,7.56,"Hann var kaþólskur en umburðarlyndur gagnvart bæði mótmælendatrú og gyðingdómi.","Hann var kaþólskur en umburðarlyndur gagnvart bæði mótmælendatrú og gyðingdómi","hann var kaþólskur en umburðarlyndur gagnvart bæði mótmælendatrú og gyðingdómi" audio/000293-0001918.wav,000293-0001918,female,20-29,4.2,"Petronella, spilaðu tónlist.","Petronella spilaðu tónlist","petronella spilaðu tónlist" audio/000294-0001920.wav,000294-0001920,female,40-49,5.76,"Hann var tvíkvæntur og eignaðist eina dóttur með fyrri konu sinni.","Hann var tvíkvæntur og eignaðist eina dóttur með fyrri konu sinni","hann var tvíkvæntur og eignaðist eina dóttur með fyrri konu sinni" audio/000294-0001921.wav,000294-0001921,female,40-49,5.28,"Þau beittu röntgenmyndatækni við rannsóknir sínar.","Þau beittu röntgenmyndatækni við rannsóknir sínar","þau beittu röntgenmyndatækni við rannsóknir sínar" audio/000294-0001922.wav,000294-0001922,female,40-49,6.18,"Egg þessarar tegundar fljóta á vatni eins og nokkurs konar filma.","Egg þessarar tegundar fljóta á vatni eins og nokkurs konar filma","egg þessarar tegundar fljóta á vatni eins og nokkurs konar filma" audio/000294-0001923.wav,000294-0001923,female,40-49,4.32,"Þá tók Jón nokkur við ábótadæminu.","Þá tók Jón nokkur við ábótadæminu","þá tók jón nokkur við ábótadæminu" audio/000295-0001929.wav,000295-0001929,female,20-29,6.36,"Hann var heiðursfélagi í Vísindafélaginu danska og fleiri vísindafélögum.","Hann var heiðursfélagi í Vísindafélaginu danska og fleiri vísindafélögum","hann var heiðursfélagi í vísindafélaginu danska og fleiri vísindafélögum" audio/000295-0001930.wav,000295-0001930,female,20-29,6.48,"Hann þótti allt of hallur undir Þjóðverja og aflaði sér þannig óvinsælda.","Hann þótti allt of hallur undir Þjóðverja og aflaði sér þannig óvinsælda","hann þótti allt of hallur undir þjóðverja og aflaði sér þannig óvinsælda" audio/000295-0001932.wav,000295-0001932,female,20-29,5.16,"Varðveitt er brot úr verki hans „Um stjórnskipun“.","Varðveitt er brot úr verki hans Um stjórnskipun","varðveitt er brot úr verki hans um stjórnskipun" audio/000295-0001933.wav,000295-0001933,female,20-29,4.98,"Hunter-heilkenni er afar sjaldgæfur erfðasjúkdómur.","Hunterheilkenni er afar sjaldgæfur erfðasjúkdómur","hunter heilkenni er afar sjaldgæfur erfðasjúkdómur" audio/000302-0001969.wav,000302-0001969,female,40-49,5.28,"Miðbaugur skiptir jörðinni í tvo hluta.","Miðbaugur skiptir jörðinni í tvo hluta","miðbaugur skiptir jörðinni í tvo hluta" audio/000302-0001970.wav,000302-0001970,female,40-49,8.46,"Hægt er að nálgast ritin annað hvort á Landsbókasafni Íslands- Háskólabókasafni.","Hægt er að nálgast ritin annað hvort á Landsbókasafni Íslands Háskólabókasafni","hægt er að nálgast ritin annað hvort á landsbókasafni íslands háskólabókasafni" audio/000302-0001971.wav,000302-0001971,female,40-49,8.7,"Brúnrottan hefur mjög breytilegan æxlunartíma og fer hann mjög eftir umhverfi og aðstæðum.","Brúnrottan hefur mjög breytilegan æxlunartíma og fer hann mjög eftir umhverfi og aðstæðum","brúnrottan hefur mjög breytilegan æxlunartíma og fer hann mjög eftir umhverfi og aðstæðum" audio/000302-0001972.wav,000302-0001972,female,40-49,7.98,"Aðferðirnar sem notaðar eru byggjast á því að nota ýmis tilbúin matstæki.","Aðferðirnar sem notaðar eru byggjast á því að nota ýmis tilbúin matstæki","aðferðirnar sem notaðar eru byggjast á því að nota ýmis tilbúin matstæki" audio/000302-0001973.wav,000302-0001973,female,40-49,7.68,"Fleiri vísitölur eru reiknaðar út reglulega, oftast af Hagstofu Íslands.","Fleiri vísitölur eru reiknaðar út reglulega oftast af Hagstofu Íslands","fleiri vísitölur eru reiknaðar út reglulega oftast af hagstofu íslands" audio/000304-0001989.wav,000304-0001989,female,40-49,3.96,"Byrjað að austan og haldið inn bæinn.","Byrjað að austan og haldið inn bæinn","byrjað að austan og haldið inn bæinn" audio/000304-0001992.wav,000304-0001992,female,40-49,5.64,"Þessi einkenni þurfa þó ekki að vera öll til staðar hjá sama sjúklingnum.","Þessi einkenni þurfa þó ekki að vera öll til staðar hjá sama sjúklingnum","þessi einkenni þurfa þó ekki að vera öll til staðar hjá sama sjúklingnum" audio/000304-0001993.wav,000304-0001993,female,40-49,4.32,"Af hverju er ekki hægt að standa á skýjunum?","Af hverju er ekki hægt að standa á skýjunum","af hverju er ekki hægt að standa á skýjunum" audio/000305-0001999.wav,000305-0001999,female,40-49,5.46,"Rekhraðinn til vesturs frá flekaskilunum.","Rekhraðinn til vesturs frá flekaskilunum","rekhraðinn til vesturs frá flekaskilunum" audio/000305-0002000.wav,000305-0002000,female,40-49,6.84,"Þá sýna mælingar stöðugt hraðari rýrnun heimskautajökla.","Þá sýna mælingar stöðugt hraðari rýrnun heimskautajökla","þá sýna mælingar stöðugt hraðari rýrnun heimskautajökla" audio/000305-0002001.wav,000305-0002001,female,40-49,4.5,"Fiskur er mjög holl og góð fæða.","Fiskur er mjög holl og góð fæða","fiskur er mjög holl og góð fæða" audio/000305-0002002.wav,000305-0002002,female,40-49,6.24,"Þær sjást yfirleitt á hverri nóttu þegar myrkur er og heiðskírt.","Þær sjást yfirleitt á hverri nóttu þegar myrkur er og heiðskírt","þær sjást yfirleitt á hverri nóttu þegar myrkur er og heiðskírt" audio/000305-0002003.wav,000305-0002003,female,40-49,5.1,"Fín samstilling innri og ytri klukku.","Fín samstilling innri og ytri klukku","fín samstilling innri og ytri klukku" audio/000313-0002059.wav,000313-0002059,female,20-29,7.86,"Nánar má lesa um persónuleikabreytingar í svarinu Getur persónuleiki fólks gerbreyst?","Nánar má lesa um persónuleikabreytingar í svarinu Getur persónuleiki fólks gerbreyst","nánar má lesa um persónuleikabreytingar í svarinu getur persónuleiki fólks gerbreyst" audio/000313-0002061.wav,000313-0002061,female,20-29,2.76,"Í námi er áhersla lögð á.","Í námi er áhersla lögð á","í námi er áhersla lögð á" audio/000313-0002062.wav,000313-0002062,female,20-29,3.0,"Húmi, hvaða mánaðardagur er í dag?","Húmi hvaða mánaðardagur er í dag","húmi hvaða mánaðardagur er í dag" audio/000313-0002063.wav,000313-0002063,female,20-29,4.26,"Þá væri greind kannski skilgreind öðru vísi en nú er.","Þá væri greind kannski skilgreind öðru vísi en nú er","þá væri greind kannski skilgreind öðru vísi en nú er" audio/000313-0002084.wav,000313-0002084,female,20-29,3.78,"Myndin er eftir Ásgrím Jónsson.","Myndin er eftir Ásgrím Jónsson","myndin er eftir ásgrím jónsson" audio/000313-0002085.wav,000313-0002085,female,20-29,4.08,"Þetta má glöggt sjá af orðanámi.","Þetta má glöggt sjá af orðanámi","þetta má glöggt sjá af orðanámi" audio/000313-0002086.wav,000313-0002086,female,20-29,8.34,"Ein þekktasta vestræna sögnin um drekabardaga er miðaldasagan um heilagan Georg.","Ein þekktasta vestræna sögnin um drekabardaga er miðaldasagan um heilagan Georg","ein þekktasta vestræna sögnin um drekabardaga er miðaldasagan um heilagan georg" audio/000313-0002087.wav,000313-0002087,female,20-29,5.76,"Um Tungustapa má lesa í Þjóðsögum Jóns Árnasonar.","Um Tungustapa má lesa í Þjóðsögum Jóns Árnasonar","um tungustapa má lesa í þjóðsögum jóns árnasonar" audio/000313-0002088.wav,000313-0002088,female,20-29,7.86,"Lambagras er afar harðger jurt og er meðal einkennisjurta íslenskrar flóru.","Lambagras er afar harðger jurt og er meðal einkennisjurta íslenskrar flóru","lambagras er afar harðger jurt og er meðal einkennisjurta íslenskrar flóru" audio/000321-0002154.wav,000321-0002154,female,40-49,7.38,"Þvert á móti bendir allt til þess að það fólk.","Þvert á móti bendir allt til þess að það fólk","þvert á móti bendir allt til þess að það fólk" audio/000321-0002156.wav,000321-0002156,female,40-49,6.46,"Stundum er talað um að tölvur séu fullar af núllum og ásum.","Stundum er talað um að tölvur séu fullar af núllum og ásum","stundum er talað um að tölvur séu fullar af núllum og ásum" audio/000321-0002157.wav,000321-0002157,female,40-49,7.76,"Á níunda áratug síðustu aldar má segja að gervigreind hafi orðið að iðnaði.","Á níunda áratug síðustu aldar má segja að gervigreind hafi orðið að iðnaði","á níunda áratug síðustu aldar má segja að gervigreind hafi orðið að iðnaði" audio/000321-0002158.wav,000321-0002158,female,40-49,7.66,"Fimm manna framkvæmdanefnd stjórnaði sambandinu á milli þinga.","Fimm manna framkvæmdanefnd stjórnaði sambandinu á milli þinga","fimm manna framkvæmdanefnd stjórnaði sambandinu á milli þinga" audio/000323-0002164.wav,000323-0002164,female,50-59,7.92,"Einföldun skattkerfisins er hvorki nauðsynlegt né nægjanlegt skilyrði til að ná því markmiði.","Einföldun skattkerfisins er hvorki nauðsynlegt né nægjanlegt skilyrði til að ná því markmiði","einföldun skattkerfisins er hvorki nauðsynlegt né nægjanlegt skilyrði til að ná því markmiði" audio/000323-0002165.wav,000323-0002165,female,50-59,6.0,"Kúluvillan hafði þó mismikil áhrif á getu sjónaukans.","Kúluvillan hafði þó mismikil áhrif á getu sjónaukans","kúluvillan hafði þó mismikil áhrif á getu sjónaukans" audio/000323-0002166.wav,000323-0002166,female,50-59,6.72,"Fyrri aðferðin er nefnd samröðun en hitt er kallað sérröðun.","Fyrri aðferðin er nefnd samröðun en hitt er kallað sérröðun","fyrri aðferðin er nefnd samröðun en hitt er kallað sérröðun" audio/000323-0002167.wav,000323-0002167,female,50-59,6.12,"Sniðgengisskjálftar valda mjög sjaldan flóðbylgjum.","Sniðgengisskjálftar valda mjög sjaldan flóðbylgjum","sniðgengisskjálftar valda mjög sjaldan flóðbylgjum" audio/000323-0002168.wav,000323-0002168,female,50-59,6.96,"Eftir stríðið var borgin endurreist með byggingum í sovéskum stíl.","Eftir stríðið var borgin endurreist með byggingum í sovéskum stíl","eftir stríðið var borgin endurreist með byggingum í sovéskum stíl" audio/000327-0002194.wav,000327-0002194,female,50-59,4.68,"Skoðum nánar hvernig þetta virkar.","Skoðum nánar hvernig þetta virkar","skoðum nánar hvernig þetta virkar" audio/000327-0002195.wav,000327-0002195,female,50-59,7.32,"Þá munar rúmum fimm dögum á tólf mánaða ári og útreikningi Súmera.","Þá munar rúmum fimm dögum á tólf mánaða ári og útreikningi Súmera","þá munar rúmum fimm dögum á tólf mánaða ári og útreikningi súmera" audio/000327-0002196.wav,000327-0002196,female,50-59,5.94,"Erum við lentir spurði Kormákur og kíkti út um gluggann.","Erum við lentir spurði Kormákur og kíkti út um gluggann","erum við lentir spurði kormákur og kíkti út um gluggann" audio/000327-0002197.wav,000327-0002197,female,50-59,7.56,"Einstaklingssinnaðir stjórnleysingjar styðja flestir markaðshagkerfi, þó það sé ekki algilt.","Einstaklingssinnaðir stjórnleysingjar styðja flestir markaðshagkerfi þó það sé ekki algilt","einstaklingssinnaðir stjórnleysingjar styðja flestir markaðshagkerfi þó það sé ekki algilt" audio/000327-0002198.wav,000327-0002198,female,50-59,7.02,"Árið nítján hundrað sjötíu og einn klofnaði Bangladess svo aftur frá Pakistan.","Árið nítján hundrað sjötíu og einn klofnaði Bangladess svo aftur frá Pakistan","árið nítján hundrað sjötíu og einn klofnaði bangladess svo aftur frá pakistan" audio/000330-0002219.wav,000330-0002219,female,20-29,7.59,"Í hársekknum myndast nýjar þekjuvefsfrumur í sífellu.","Í hársekknum myndast nýjar þekjuvefsfrumur í sífellu","í hársekknum myndast nýjar þekjuvefsfrumur í sífellu" audio/000330-0002220.wav,000330-0002220,female,20-29,7.42,"Jón Loftsson eyddi elliárunum þar og er talinn grafinn á Keldum.","Jón Loftsson eyddi elliárunum þar og er talinn grafinn á Keldum","jón loftsson eyddi elliárunum þar og er talinn grafinn á keldum" audio/000330-0002221.wav,000330-0002221,female,20-29,5.29,"Tíðniróf nokkurra frumefna.","Tíðniróf nokkurra frumefna","tíðniróf nokkurra frumefna" audio/000330-0002222.wav,000330-0002222,female,20-29,8.19,"Síðastnefndu tvær bækurnar eru barnabækur og er það Þórarinn Már Baldursson sem myndskreytir.","Síðastnefndu tvær bækurnar eru barnabækur og er það Þórarinn Már Baldursson sem myndskreytir","síðastnefndu tvær bækurnar eru barnabækur og er það þórarinn már baldursson sem myndskreytir" audio/000330-0002223.wav,000330-0002223,female,20-29,5.16,"Þessi skýring nægir þó ekki ein.","Þessi skýring nægir þó ekki ein","þessi skýring nægir þó ekki ein" audio/000341-0002291.wav,000341-0002291,female,50-59,6.91,"Oft hafa gerendur í eineltismálum verið þolendur í eineltismálum.","Oft hafa gerendur í eineltismálum verið þolendur í eineltismálum","oft hafa gerendur í eineltismálum verið þolendur í eineltismálum" audio/000341-0002296.wav,000341-0002296,female,50-59,5.42,"Þrælar gerðu uppreisn gegn eigendum sínum og heimtuðu frelsi.","Þrælar gerðu uppreisn gegn eigendum sínum og heimtuðu frelsi","þrælar gerðu uppreisn gegn eigendum sínum og heimtuðu frelsi" audio/000345-0002319.wav,000345-0002319,female,30-39,3.9,"Þessum samböndum slær oft saman.","Þessum samböndum slær oft saman","þessum samböndum slær oft saman" audio/000345-0002320.wav,000345-0002320,female,30-39,5.7,"Friðun getur náð til nánasta umhverfis hins friðaða mannvirkis.","Friðun getur náð til nánasta umhverfis hins friðaða mannvirkis","friðun getur náð til nánasta umhverfis hins friðaða mannvirkis" audio/000345-0002321.wav,000345-0002321,female,30-39,4.8,"Stjórnarskrárinnar sem fjallar um eignarétt.","Stjórnarskrárinnar sem fjallar um eignarétt","stjórnarskrárinnar sem fjallar um eignarétt" audio/000345-0002322.wav,000345-0002322,female,30-39,6.3,"Þá var brugðið á það ráð að trúlofa Dagmar með bróður Nikulásar, Alexander.","Þá var brugðið á það ráð að trúlofa Dagmar með bróður Nikulásar Alexander","þá var brugðið á það ráð að trúlofa dagmar með bróður nikulásar alexander" audio/000345-0002323.wav,000345-0002323,female,30-39,3.06,"Lýðir og landshagir.","Lýðir og landshagir","lýðir og landshagir" audio/000354-0002409.wav,000354-0002409,female,60-69,7.2,"Í fyrsta málsgrein sjötugasti og annar grein stjórnarskrárinnar er ákvæði um vernd eignarréttarins.","Í fyrsta málsgrein sjötugasti og annar grein stjórnarskrárinnar er ákvæði um vernd eignarréttarins","í fyrsta málsgrein sjötugasti og annar grein stjórnarskrárinnar er ákvæði um vernd eignarréttarins" audio/000354-0002410.wav,000354-0002410,female,60-69,5.04,"Kona Marteins hét Ingibjörg en föðurnafn hennar er óþekkt.","Kona Marteins hét Ingibjörg en föðurnafn hennar er óþekkt","kona marteins hét ingibjörg en föðurnafn hennar er óþekkt" audio/000354-0002412.wav,000354-0002412,female,60-69,6.12,"Jöklar eru einnig flokkaðir eftir varmabúskap þeirra við yfirborð.","Jöklar eru einnig flokkaðir eftir varmabúskap þeirra við yfirborð","jöklar eru einnig flokkaðir eftir varmabúskap þeirra við yfirborð" audio/000354-0002413.wav,000354-0002413,female,60-69,5.16,"Höfin eru að meðaltali um eitt þúsund metra djúp.","Höfin eru að meðaltali um eitt þúsund metra djúp","höfin eru að meðaltali um eitt þúsund metra djúp" audio/000421-0002908.wav,000421-0002908,female,40-49,5.62,"Hvað er hagfræði og hvað gera hagfræðingar?","Hvað er hagfræði og hvað gera hagfræðingar","hvað er hagfræði og hvað gera hagfræðingar" audio/000421-0002909.wav,000421-0002909,female,40-49,6.04,"Hann miðar nú vel og skaut og klauf eplið á höfði sonar síns.","Hann miðar nú vel og skaut og klauf eplið á höfði sonar síns","hann miðar nú vel og skaut og klauf eplið á höfði sonar síns" audio/000421-0002910.wav,000421-0002910,female,40-49,5.76,"Við innöndun er það um það bil tífalt eitraðra en sarín.","Við innöndun er það um það bil tífalt eitraðra en sarín","við innöndun er það um það bil tífalt eitraðra en sarín" audio/000421-0002913.wav,000421-0002913,female,40-49,6.64,"Að Satúrnus sé gasrisi þýðir að þar er ekkert fast yfirborð.","Að Satúrnus sé gasrisi þýðir að þar er ekkert fast yfirborð","að satúrnus sé gasrisi þýðir að þar er ekkert fast yfirborð" audio/000440-0003094.wav,000440-0003094,female,40-49,4.92,"Heimsbyggðin ætti því að vera örugg í bili.","Heimsbyggðin ætti því að vera örugg í bili","heimsbyggðin ætti því að vera örugg í bili" audio/000440-0003095.wav,000440-0003095,female,40-49,7.26,"Hver voru helstu vopn víkinga og voru þeir bardagaglaðir?","Hver voru helstu vopn víkinga og voru þeir bardagaglaðir","hver voru helstu vopn víkinga og voru þeir bardagaglaðir" audio/000440-0003097.wav,000440-0003097,female,40-49,4.2,"Annað dæmi er eyðni.","Annað dæmi er eyðni","annað dæmi er eyðni" audio/000448-0003136.wav,000448-0003136,female,30-39,4.6,"Gulli, hvernig er veðrið á morgun?","Gulli hvernig er veðrið á morgun","gulli hvernig er veðrið á morgun" audio/000448-0003137.wav,000448-0003137,female,30-39,5.34,"Þýðingin nefnist Vúlgata og er á latínu.","Þýðingin nefnist Vúlgata og er á latínu","þýðingin nefnist vúlgata og er á latínu" audio/000448-0003138.wav,000448-0003138,female,30-39,6.87,"Strútstjörn er nefnd í örnefnaskrá Hæls í Gnúpverjahreppi.","Strútstjörn er nefnd í örnefnaskrá Hæls í Gnúpverjahreppi","strútstjörn er nefnd í örnefnaskrá hæls í gnúpverjahreppi" audio/000448-0003139.wav,000448-0003139,female,30-39,7.52,"Að námi loknu við Háskóla Íslands hélt Róbert til Bandaríkjanna í framhaldsnám.","Að námi loknu við Háskóla Íslands hélt Róbert til Bandaríkjanna í framhaldsnám","að námi loknu við háskóla íslands hélt róbert til bandaríkjanna í framhaldsnám" audio/000448-0003140.wav,000448-0003140,female,30-39,5.34,"Forskriftin er í níu liðum, og er þannig.","Forskriftin er í níu liðum og er þannig","forskriftin er í níu liðum og er þannig" audio/000452-0003167.wav,000452-0003167,female,40-49,8.76,"Hraunfossarnir sjálfir myndast við það að grunnvatn streymir undan hrauninu.","Hraunfossarnir sjálfir myndast við það að grunnvatn streymir undan hrauninu","hraunfossarnir sjálfir myndast við það að grunnvatn streymir undan hrauninu" audio/000452-0003168.wav,000452-0003168,female,40-49,7.8,"Þá er fólki með glútenóþol ráðlagt að borða ekki hafra.","Þá er fólki með glútenóþol ráðlagt að borða ekki hafra","þá er fólki með glútenóþol ráðlagt að borða ekki hafra" audio/000452-0003169.wav,000452-0003169,female,40-49,7.68,"Slíkt ártal er stundum nefnt annus mundi á latínu.","Slíkt ártal er stundum nefnt annus mundi á latínu","slíkt ártal er stundum nefnt annus mundi á latínu" audio/000452-0003170.wav,000452-0003170,female,40-49,5.04,"Hér er hægt að skoða flokkana alla.","Hér er hægt að skoða flokkana alla","hér er hægt að skoða flokkana alla" audio/000456-0003196.wav,000456-0003196,female,20-29,4.44,"Fæðutegundir valda mismiklum vindgangi.","Fæðutegundir valda mismiklum vindgangi","fæðutegundir valda mismiklum vindgangi" audio/000456-0003197.wav,000456-0003197,female,20-29,7.56,"Frá skarðinu að bænum eru um fjörutíu kílómetra og gönguleiðin tiltölulega auðveld.","Frá skarðinu að bænum eru um fjörutíu kílómetra og gönguleiðin tiltölulega auðveld","frá skarðinu að bænum eru um fjörutíu kílómetra og gönguleiðin tiltölulega auðveld" audio/000456-0003198.wav,000456-0003198,female,20-29,3.12,"Í stríðinu miðju.","Í stríðinu miðju","í stríðinu miðju" audio/000456-0003199.wav,000456-0003199,female,20-29,7.8,"Santa Fe er höfuðborg fylkisins Nýju Mexíkó í Bandaríkjum Norður-Ameríku.","Santa Fe er höfuðborg fylkisins Nýju Mexíkó í Bandaríkjum NorðurAmeríku","santa fe er höfuðborg fylkisins nýju mexíkó í bandaríkjum norður ameríku" audio/000456-0003200.wav,000456-0003200,female,20-29,4.08,"„Ég er afar hrifinn af vondu veðri.“","Ég er afar hrifinn af vondu veðri","ég er afar hrifinn af vondu veðri" audio/000467-0003274.wav,000467-0003274,female,18-19,8.88,"Í Reykjavík er að meðaltali mjög skýjað og dægursveifla skýjahulunnar er lítil.","Í Reykjavík er að meðaltali mjög skýjað og dægursveifla skýjahulunnar er lítil","í reykjavík er að meðaltali mjög skýjað og dægursveifla skýjahulunnar er lítil" audio/000467-0003276.wav,000467-0003276,female,18-19,5.28,"Æsir vildu allt til vinna að losna úr prísundinni.","Æsir vildu allt til vinna að losna úr prísundinni","æsir vildu allt til vinna að losna úr prísundinni" audio/000467-0003277.wav,000467-0003277,female,18-19,5.28,"Sem betur fer eru þær nú alfriðaðar.","Sem betur fer eru þær nú alfriðaðar","sem betur fer eru þær nú alfriðaðar" audio/000472-0003303.wav,000472-0003303,female,50-59,8.1,"Sé hunda- eða kattareigandi með sérinngang þarf þó ekki samþykki annarra íbúa.","Sé hunda eða kattareigandi með sérinngang þarf þó ekki samþykki annarra íbúa","sé hunda eða kattareigandi með sérinngang þarf þó ekki samþykki annarra íbúa" audio/000472-0003304.wav,000472-0003304,female,50-59,4.92,"Ítarlegar upplýsingar um flokkun.","Ítarlegar upplýsingar um flokkun","ítarlegar upplýsingar um flokkun" audio/000472-0003305.wav,000472-0003305,female,50-59,4.98,"Víst ertu, Jesú, kóngur klár.","Víst ertu Jesú kóngur klár","víst ertu jesú kóngur klár" audio/000472-0003306.wav,000472-0003306,female,50-59,8.04,"Ef jarðvegur er þurr er raki í neðstu lögum loftsins að jafnaði lítill.","Ef jarðvegur er þurr er raki í neðstu lögum loftsins að jafnaði lítill","ef jarðvegur er þurr er raki í neðstu lögum loftsins að jafnaði lítill" audio/000472-0003307.wav,000472-0003307,female,50-59,6.24,"Durkheim prófaði þessa kenningu sína í ritinu um sjálfsvíg.","Durkheim prófaði þessa kenningu sína í ritinu um sjálfsvíg","durkheim prófaði þessa kenningu sína í ritinu um sjálfsvíg" audio/000474-0003314.wav,000474-0003314,female,20-29,7.5,"Um borð í skipi til forna gátu verið fleiri en eitt mötuneyti.","Um borð í skipi til forna gátu verið fleiri en eitt mötuneyti","um borð í skipi til forna gátu verið fleiri en eitt mötuneyti" audio/000474-0003315.wav,000474-0003315,female,20-29,4.56,"Grýla er gott dæmi um slíka ófreskju.","Grýla er gott dæmi um slíka ófreskju","grýla er gott dæmi um slíka ófreskju" audio/000474-0003316.wav,000474-0003316,female,20-29,5.52,"Atla, hvernig er veðrið á morgun?","Atla hvernig er veðrið á morgun","atla hvernig er veðrið á morgun" audio/000478-0003332.wav,000478-0003332,female,50-59,5.88,"En þá var íslenskt samfélag að komast á mikla hreyfingu.","En þá var íslenskt samfélag að komast á mikla hreyfingu","en þá var íslenskt samfélag að komast á mikla hreyfingu" audio/000478-0003333.wav,000478-0003333,female,50-59,4.92,"Bækurnar voru bundnar í rautt skinnband.","Bækurnar voru bundnar í rautt skinnband","bækurnar voru bundnar í rautt skinnband" audio/000478-0003334.wav,000478-0003334,female,50-59,8.52,"Nýleg rannsókn á erfðamörkum grunnvatnsmarflóa á Íslandi sýnir að innan annarrar tegundarinnar.","Nýleg rannsókn á erfðamörkum grunnvatnsmarflóa á Íslandi sýnir að innan annarrar tegundarinnar","nýleg rannsókn á erfðamörkum grunnvatnsmarflóa á íslandi sýnir að innan annarrar tegundarinnar" audio/000478-0003335.wav,000478-0003335,female,50-59,7.86,"Tvinntölur eru mjög gagnlegt fyrirbæri í stærðfræði og einfalda marga útreikninga.","Tvinntölur eru mjög gagnlegt fyrirbæri í stærðfræði og einfalda marga útreikninga","tvinntölur eru mjög gagnlegt fyrirbæri í stærðfræði og einfalda marga útreikninga" audio/000478-0003336.wav,000478-0003336,female,50-59,6.72,"Að storkurinn skuli smeygja börnunum niður um strompinn staðfestir þessa skoðun.","Að storkurinn skuli smeygja börnunum niður um strompinn staðfestir þessa skoðun","að storkurinn skuli smeygja börnunum niður um strompinn staðfestir þessa skoðun" audio/000480-0003342.wav,000480-0003342,female,50-59,5.76,"Háþrýstingur er algengasta heilbrigðisvandamál tengt saltneyslu.","Háþrýstingur er algengasta heilbrigðisvandamál tengt saltneyslu","háþrýstingur er algengasta heilbrigðisvandamál tengt saltneyslu" audio/000480-0003343.wav,000480-0003343,female,50-59,7.2,"Dóróthea gegndi starfi ríkisstjóra þegar Kristján maður hennar var fjarverandi.","Dóróthea gegndi starfi ríkisstjóra þegar Kristján maður hennar var fjarverandi","dóróthea gegndi starfi ríkisstjóra þegar kristján maður hennar var fjarverandi" audio/000480-0003344.wav,000480-0003344,female,50-59,5.7,"Aftur á móti er aðeins til ein deilitegund raunverulegra.","Aftur á móti er aðeins til ein deilitegund raunverulegra","aftur á móti er aðeins til ein deilitegund raunverulegra" audio/000480-0003345.wav,000480-0003345,female,50-59,6.36,"Í einum slíkum snúð eru um fimm hundruð og þrettán hitaeiningar.","Í einum slíkum snúð eru um fimm hundruð og þrettán hitaeiningar","í einum slíkum snúð eru um fimm hundruð og þrettán hitaeiningar" audio/000480-0003346.wav,000480-0003346,female,50-59,4.38,"Þeir eiga einnig þátt í ofnæmisexemi.","Þeir eiga einnig þátt í ofnæmisexemi","þeir eiga einnig þátt í ofnæmisexemi" audio/000481-0003347.wav,000481-0003347,female,40-49,5.16,"Í því kemur fram að á tíu ára tímabili.","Í því kemur fram að á tíu ára tímabili","í því kemur fram að á tíu ára tímabili" audio/000481-0003348.wav,000481-0003348,female,40-49,7.92,"Boginn réði úrslitum í misheppnuðum innrásum Mongóla í Japan.","Boginn réði úrslitum í misheppnuðum innrásum Mongóla í Japan","boginn réði úrslitum í misheppnuðum innrásum mongóla í japan" audio/000481-0003349.wav,000481-0003349,female,40-49,4.2,"Hin tegundin er blöðrujurt.","Hin tegundin er blöðrujurt","hin tegundin er blöðrujurt" audio/000481-0003350.wav,000481-0003350,female,40-49,8.4,"Þar fyrir utan er ástandið nokkuð stöðugt eftir að ungbarnatímabilinu lýkur.","Þar fyrir utan er ástandið nokkuð stöðugt eftir að ungbarnatímabilinu lýkur","þar fyrir utan er ástandið nokkuð stöðugt eftir að ungbarnatímabilinu lýkur" audio/000481-0003351.wav,000481-0003351,female,40-49,6.0,"Sníkjudýr eru nokkurs konar innrásarlífverur.","Sníkjudýr eru nokkurs konar innrásarlífverur","sníkjudýr eru nokkurs konar innrásarlífverur" audio/000489-0003387.wav,000489-0003387,female,30-39,6.24,"Iguana-eðlur eru svokallaðar alætur eða tækifærissinnar í fæðuvali.","Iguanaeðlur eru svokallaðar alætur eða tækifærissinnar í fæðuvali","iguana eðlur eru svokallaðar alætur eða tækifærissinnar í fæðuvali" audio/000489-0003388.wav,000489-0003388,female,30-39,4.98,"Hvað er átt við, þegar talað er um að rúlla vöðva?","Hvað er átt við þegar talað er um að rúlla vöðva","hvað er átt við þegar talað er um að rúlla vöðva" audio/000489-0003389.wav,000489-0003389,female,30-39,4.5,"Í grannmálunum er orðið einnig notað.","Í grannmálunum er orðið einnig notað","í grannmálunum er orðið einnig notað" audio/000489-0003390.wav,000489-0003390,female,30-39,4.14,"Spurningunni má svara á tvenna vegu.","Spurningunni má svara á tvenna vegu","spurningunni má svara á tvenna vegu" audio/000489-0003391.wav,000489-0003391,female,30-39,3.36,"Stærst slíkra tanna.","Stærst slíkra tanna","stærst slíkra tanna" audio/000490-0003392.wav,000490-0003392,female,50-59,6.96,"Þolþjálfun eykur líka það magn af blóði sem hjartað getur dælt á mínútu.","Þolþjálfun eykur líka það magn af blóði sem hjartað getur dælt á mínútu","þolþjálfun eykur líka það magn af blóði sem hjartað getur dælt á mínútu" audio/000490-0003393.wav,000490-0003393,female,50-59,4.98,"Theodóra, slökku á niðurteljaranum.","Theodóra slökku á niðurteljaranum","theodóra slökku á niðurteljaranum" audio/000490-0003394.wav,000490-0003394,female,50-59,5.7,"Þar fengu Dalamenn að kynnast ýmsum undrum vísindanna.","Þar fengu Dalamenn að kynnast ýmsum undrum vísindanna","þar fengu dalamenn að kynnast ýmsum undrum vísindanna" audio/000490-0003395.wav,000490-0003395,female,50-59,4.44,"Hún segist meira að segja kunna að syngj.","Hún segist meira að segja kunna að syngj","hún segist meira að segja kunna að syngj" audio/000490-0003396.wav,000490-0003396,female,50-59,5.76,"Hvað varðar kostnað við að búa til smáforrit er erfiðara að svara.","Hvað varðar kostnað við að búa til smáforrit er erfiðara að svara","hvað varðar kostnað við að búa til smáforrit er erfiðara að svara" audio/000493-0003412.wav,000493-0003412,female,20-29,9.48,"Þorlákur var sonur Þórðar Þorlákssonar Skálholtsbiskups og konu hans Guðríðar Gísladóttur.","Þorlákur var sonur Þórðar Þorlákssonar Skálholtsbiskups og konu hans Guðríðar Gísladóttur","þorlákur var sonur þórðar þorlákssonar skálholtsbiskups og konu hans guðríðar gísladóttur" audio/000493-0003413.wav,000493-0003413,female,20-29,6.24,"Breksía myndast vegna sprengivirkni í eldgosum.","Breksía myndast vegna sprengivirkni í eldgosum","breksía myndast vegna sprengivirkni í eldgosum" audio/000493-0003414.wav,000493-0003414,female,20-29,2.46,"Stefán Jóhann Stefánsson.","Stefán Jóhann Stefánsson","stefán jóhann stefánsson" audio/000493-0003415.wav,000493-0003415,female,20-29,3.9,"Norðurfrísneska er ekki lengur töluð í bænum.","Norðurfrísneska er ekki lengur töluð í bænum","norðurfrísneska er ekki lengur töluð í bænum" audio/000493-0003416.wav,000493-0003416,female,20-29,7.02,"Demókratar hafa verið hlynntari þátttöku í alþjóðastofnunum og bandalögum.","Demókratar hafa verið hlynntari þátttöku í alþjóðastofnunum og bandalögum","demókratar hafa verið hlynntari þátttöku í alþjóðastofnunum og bandalögum" audio/000496-0003432.wav,000496-0003432,female,20-29,4.62,"Dýrin helga sér yfirráðasvæði sem eru misstór.","Dýrin helga sér yfirráðasvæði sem eru misstór","dýrin helga sér yfirráðasvæði sem eru misstór" audio/000496-0003433.wav,000496-0003433,female,20-29,7.56,"Áhugavert getur verið að kanna hvað maður vegur á hverri reikistjörnu fyrir sig.","Áhugavert getur verið að kanna hvað maður vegur á hverri reikistjörnu fyrir sig","áhugavert getur verið að kanna hvað maður vegur á hverri reikistjörnu fyrir sig" audio/000496-0003434.wav,000496-0003434,female,20-29,6.72,"Þar má nefna ýmiss konar leiðréttingarforrit fyrir stafsetningu og málfar.","Þar má nefna ýmiss konar leiðréttingarforrit fyrir stafsetningu og málfar","þar má nefna ýmiss konar leiðréttingarforrit fyrir stafsetningu og málfar" audio/000496-0003436.wav,000496-0003436,female,20-29,2.52,"Hvað er kvótakerfi?","Hvað er kvótakerfi","hvað er kvótakerfi" audio/000499-0003452.wav,000499-0003452,female,20-29,6.24,"Þessi lyf má nota almennt við öllum verkjum og bólgu.","Þessi lyf má nota almennt við öllum verkjum og bólgu","þessi lyf má nota almennt við öllum verkjum og bólgu" audio/000499-0003453.wav,000499-0003453,female,20-29,4.56,"Rúmlega þrjú prósent af landinu er fjallendi.","Rúmlega þrjú prósent af landinu er fjallendi","rúmlega þrjú prósent af landinu er fjallendi" audio/000499-0003454.wav,000499-0003454,female,20-29,3.54,"Sagnfræðistofnun og Sögufélag.","Sagnfræðistofnun og Sögufélag","sagnfræðistofnun og sögufélag" audio/000499-0003456.wav,000499-0003456,female,20-29,6.72,"Það myndar meginhluta Grænavatnsbruna milli Mývatns og Bláfells.","Það myndar meginhluta Grænavatnsbruna milli Mývatns og Bláfells","það myndar meginhluta grænavatnsbruna milli mývatns og bláfells" audio/000501-0003462.wav,000501-0003462,female,20-29,4.98,"Á Vísindavefnum má finna fleiri svör um tennur.","Á Vísindavefnum má finna fleiri svör um tennur","á vísindavefnum má finna fleiri svör um tennur" audio/000501-0003463.wav,000501-0003463,female,20-29,4.68,"Farið er í fyrstu göngur í byrjun september.","Farið er í fyrstu göngur í byrjun september","farið er í fyrstu göngur í byrjun september" audio/000501-0003465.wav,000501-0003465,female,20-29,7.68,"Hugmyndin um geimsjónauka kom fram löngu fyrir upphaf geimaldar.","Hugmyndin um geimsjónauka kom fram löngu fyrir upphaf geimaldar","hugmyndin um geimsjónauka kom fram löngu fyrir upphaf geimaldar" audio/000501-0003466.wav,000501-0003466,female,20-29,5.34,"Hlébarðinn er einfari og er kjörlendi hans laufskógar og kjarrlendi.","Hlébarðinn er einfari og er kjörlendi hans laufskógar og kjarrlendi","hlébarðinn er einfari og er kjörlendi hans laufskógar og kjarrlendi" audio/000502-0003468.wav,000502-0003468,female,30-39,6.72,"Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Sighvatur andaðist.","Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Sighvatur andaðist","ekki er vitað nákvæmlega hvenær sighvatur andaðist" audio/000502-0003469.wav,000502-0003469,female,30-39,7.26,"Þeir finnast helst í mjög fornu storkubergi inn á meginlöndum.","Þeir finnast helst í mjög fornu storkubergi inn á meginlöndum","þeir finnast helst í mjög fornu storkubergi inn á meginlöndum" audio/000502-0003470.wav,000502-0003470,female,30-39,6.54,"Fyrir hvað stendur JRR í nafni Tolkiens?","Fyrir hvað stendur JRR í nafni Tolkiens","fyrir hvað stendur jrr í nafni tolkiens" audio/000502-0003471.wav,000502-0003471,female,30-39,6.9,"Ýmis örnefni tengjast sögum og sögnum af svæðinu.","Ýmis örnefni tengjast sögum og sögnum af svæðinu","ýmis örnefni tengjast sögum og sögnum af svæðinu" audio/000506-0003492.wav,000506-0003492,female,20-29,6.72,"Til dæmis notum við heilu tölurnar þegar við kaupum í matinn.","Til dæmis notum við heilu tölurnar þegar við kaupum í matinn","til dæmis notum við heilu tölurnar þegar við kaupum í matinn" audio/000506-0003493.wav,000506-0003493,female,20-29,6.3,"Þær staðhæfa samt allar nákvæmlega það sama, nefnilega að snjór sé hvítur.","Þær staðhæfa samt allar nákvæmlega það sama nefnilega að snjór sé hvítur","þær staðhæfa samt allar nákvæmlega það sama nefnilega að snjór sé hvítur" audio/000510-0003518.wav,000510-0003518,female,20-29,4.68,"Hvað er slangur gamalt fyrirbrigði?","Hvað er slangur gamalt fyrirbrigði","hvað er slangur gamalt fyrirbrigði" audio/000514-0003550.wav,000514-0003550,female,30-39,7.68,"Stærðarhagkvæmni lýsir sér í því að meðalkostnaður lækkar við það að umsvif aukast.","Stærðarhagkvæmni lýsir sér í því að meðalkostnaður lækkar við það að umsvif aukast","stærðarhagkvæmni lýsir sér í því að meðalkostnaður lækkar við það að umsvif aukast" audio/000514-0003552.wav,000514-0003552,female,30-39,5.04,"Ekki er vænlegt að smíða skartgripi úr hreinu gulli.","Ekki er vænlegt að smíða skartgripi úr hreinu gulli","ekki er vænlegt að smíða skartgripi úr hreinu gulli" audio/000514-0003553.wav,000514-0003553,female,30-39,4.86,"Sagan er góð og sannleikskorn er sjálfsagt í henni.","Sagan er góð og sannleikskorn er sjálfsagt í henni","sagan er góð og sannleikskorn er sjálfsagt í henni" audio/000514-0003554.wav,000514-0003554,female,30-39,4.74,"Það væri því einfaldara fyrir geimfara að vinna á jörðu niðri.","Það væri því einfaldara fyrir geimfara að vinna á jörðu niðri","það væri því einfaldara fyrir geimfara að vinna á jörðu niðri" audio/000516-0003560.wav,000516-0003560,female,20-29,5.76,"Fimmta lýðveldið getur átt við um.","Fimmta lýðveldið getur átt við um","fimmta lýðveldið getur átt við um" audio/000516-0003561.wav,000516-0003561,female,20-29,6.66,"Ein skýring gæti verið sú að fólk sé ekki annað en vélar.","Ein skýring gæti verið sú að fólk sé ekki annað en vélar","ein skýring gæti verið sú að fólk sé ekki annað en vélar" audio/000516-0003562.wav,000516-0003562,female,20-29,7.14,"En villtu bankívahænsnin eru þó ekki evrópsk að uppruna heldur asísk.","En villtu bankívahænsnin eru þó ekki evrópsk að uppruna heldur asísk","en villtu bankívahænsnin eru þó ekki evrópsk að uppruna heldur asísk" audio/000516-0003563.wav,000516-0003563,female,20-29,5.94,"Allsherjar- og menntamálanefnd er ein af átta fastanefndum Alþingis.","Allsherjar og menntamálanefnd er ein af átta fastanefndum Alþingis","allsherjar og menntamálanefnd er ein af átta fastanefndum alþingis" audio/000517-0003565.wav,000517-0003565,female,30-39,5.93,"Stutta svarið við þessari spurningu er einfaldlega að þetta gerist ekki.","Stutta svarið við þessari spurningu er einfaldlega að þetta gerist ekki","stutta svarið við þessari spurningu er einfaldlega að þetta gerist ekki" audio/000517-0003567.wav,000517-0003567,female,30-39,5.12,"Og það er klárt brot á höfundalögum að dreifa höfundarverkum annarra í leyfisleysi!","Og það er klárt brot á höfundalögum að dreifa höfundarverkum annarra í leyfisleysi","og það er klárt brot á höfundalögum að dreifa höfundarverkum annarra í leyfisleysi" audio/000517-0003568.wav,000517-0003568,female,30-39,5.12,"Sá munur sem er á erfðaefni manna og apa.","Sá munur sem er á erfðaefni manna og apa","sá munur sem er á erfðaefni manna og apa" audio/000517-0003569.wav,000517-0003569,female,30-39,2.22,"Borghildur, hvar er dótið mitt?","Borghildur hvar er dótið mitt","borghildur hvar er dótið mitt" audio/000519-0003575.wav,000519-0003575,female,40-49,7.68,"Seinna fékk hann meiri áhuga á rannsóknum í eðlisefnafræði.","Seinna fékk hann meiri áhuga á rannsóknum í eðlisefnafræði","seinna fékk hann meiri áhuga á rannsóknum í eðlisefnafræði" audio/000519-0003576.wav,000519-0003576,female,40-49,3.72,"„Sönnun“ Stefáns Inga.","Sönnun Stefáns Inga","sönnun stefáns inga" audio/000519-0003578.wav,000519-0003578,female,40-49,9.0,"Afstaða til bjarndýra, einkum bjarndýrsunga, breyttist stórlega í upphafi þessarar aldar.","Afstaða til bjarndýra einkum bjarndýrsunga breyttist stórlega í upphafi þessarar aldar","afstaða til bjarndýra einkum bjarndýrsunga breyttist stórlega í upphafi þessarar aldar" audio/000522-0003595.wav,000522-0003595,female,40-49,6.48,"Í slíkum aðstæðum myndast oft spenna og tilfinningasveiflur.","Í slíkum aðstæðum myndast oft spenna og tilfinningasveiflur","í slíkum aðstæðum myndast oft spenna og tilfinningasveiflur" audio/000522-0003596.wav,000522-0003596,female,40-49,6.06,"Hins vegar tengjast breytingarnar ýmiss konar nýjum lífsháttum.","Hins vegar tengjast breytingarnar ýmiss konar nýjum lífsháttum","hins vegar tengjast breytingarnar ýmiss konar nýjum lífsháttum" audio/000522-0003597.wav,000522-0003597,female,40-49,7.8,"Ef örið er ofholdgað þá hefur ljósgeislinn þau áhrif að örvefurinn mýkist.","Ef örið er ofholdgað þá hefur ljósgeislinn þau áhrif að örvefurinn mýkist","ef örið er ofholdgað þá hefur ljósgeislinn þau áhrif að örvefurinn mýkist" audio/000522-0003599.wav,000522-0003599,female,40-49,10.08,"En jafnvel þótt mannfjöldi og stærð og umgjörð atburða séu ýkt.","En jafnvel þótt mannfjöldi og stærð og umgjörð atburða séu ýkt","en jafnvel þótt mannfjöldi og stærð og umgjörð atburða séu ýkt" audio/000524-0003610.wav,000524-0003610,female,30-39,6.06,"Períkles er frægasti stjórnmálamaður Aþenuborgar.","Períkles er frægasti stjórnmálamaður Aþenuborgar","períkles er frægasti stjórnmálamaður aþenuborgar" audio/000524-0003611.wav,000524-0003611,female,30-39,6.96,"Hér greip Úlrika Stoltzenwald framí fyrir Herra Enzana.","Hér greip Úlrika Stoltzenwald framí fyrir Herra Enzana","hér greip úlrika stoltzenwald framí fyrir herra enzana" audio/000524-0003612.wav,000524-0003612,female,30-39,7.86,"Samkvæmt Kóraninum ber múslímum að sýna kristnum mönnum og Gyðingum sérstakt umburðarlyndi.","Samkvæmt Kóraninum ber múslímum að sýna kristnum mönnum og Gyðingum sérstakt umburðarlyndi","samkvæmt kóraninum ber múslímum að sýna kristnum mönnum og gyðingum sérstakt umburðarlyndi" audio/000524-0003613.wav,000524-0003613,female,30-39,6.66,"Aukinn eða minnkaður þrýstingur í miðtaugakerfi getur einnig valdið höfuðverk.","Aukinn eða minnkaður þrýstingur í miðtaugakerfi getur einnig valdið höfuðverk","aukinn eða minnkaður þrýstingur í miðtaugakerfi getur einnig valdið höfuðverk" audio/000524-0003614.wav,000524-0003614,female,30-39,6.3,"Bjór má gróft séð skipta í tvo flokka, lager og öl.","Bjór má gróft séð skipta í tvo flokka lager og öl","bjór má gróft séð skipta í tvo flokka lager og öl" audio/000534-0003660.wav,000534-0003660,female,30-39,4.32,"Margir mjóir hringir gætu verið til staðar.","Margir mjóir hringir gætu verið til staðar","margir mjóir hringir gætu verið til staðar" audio/000534-0003661.wav,000534-0003661,female,30-39,8.1,"Guðrún Bjarnadóttir er íslensk fegurðardrottning og fyrirsæta, uppalin í Njarðvík.","Guðrún Bjarnadóttir er íslensk fegurðardrottning og fyrirsæta uppalin í Njarðvík","guðrún bjarnadóttir er íslensk fegurðardrottning og fyrirsæta uppalin í njarðvík" audio/000534-0003662.wav,000534-0003662,female,30-39,3.96,"Það er betra að þú komir ekki hérna inn.","Það er betra að þú komir ekki hérna inn","það er betra að þú komir ekki hérna inn" audio/000534-0003663.wav,000534-0003663,female,30-39,6.72,"Menn gátu þess að afbragð væri til dæmis af viðbrenndum mat.","Menn gátu þess að afbragð væri til dæmis af viðbrenndum mat","menn gátu þess að afbragð væri til dæmis af viðbrenndum mat" audio/000535-0003664.wav,000535-0003664,female,30-39,5.64,"Stofnendur blaðsins voru Ísar Logi Arnarsson og Snorri Jónsson.","Stofnendur blaðsins voru Ísar Logi Arnarsson og Snorri Jónsson","stofnendur blaðsins voru ísar logi arnarsson og snorri jónsson" audio/000535-0003665.wav,000535-0003665,female,30-39,3.6,"Í ferlinu myndast þvag.","Í ferlinu myndast þvag","í ferlinu myndast þvag" audio/000535-0003666.wav,000535-0003666,female,30-39,4.32,"Meðal þekktustu verka hans er sagan „Litli prinsinn“.","Meðal þekktustu verka hans er sagan Litli prinsinn","meðal þekktustu verka hans er sagan litli prinsinn" audio/000535-0003667.wav,000535-0003667,female,30-39,5.16,"Til hvers voru sálskurðlækningar eins og lóbótómía notaðar?","Til hvers voru sálskurðlækningar eins og lóbótómía notaðar","til hvers voru sálskurðlækningar eins og lóbótómía notaðar" audio/000534-0003668.wav,000534-0003668,female,30-39,6.18,"Önnur lyf eru reynd, en allsendis óvitað um árangur.","Önnur lyf eru reynd en allsendis óvitað um árangur","önnur lyf eru reynd en allsendis óvitað um árangur" audio/000535-0003669.wav,000535-0003669,female,30-39,4.92,"Íslenskur talsmaður hans á þeim tíma var Hallur Hallsson.","Íslenskur talsmaður hans á þeim tíma var Hallur Hallsson","íslenskur talsmaður hans á þeim tíma var hallur hallsson" audio/000536-0003675.wav,000536-0003675,female,30-39,3.9,"Sama á við um dreifikerfi símans.","Sama á við um dreifikerfi símans","sama á við um dreifikerfi símans" audio/000536-0003676.wav,000536-0003676,female,30-39,6.12,"Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er vestast á Snæfellsnesi, í Snæfellsbæ.","Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er vestast á Snæfellsnesi í Snæfellsbæ","þjóðgarðurinn snæfellsjökull er vestast á snæfellsnesi í snæfellsbæ" audio/000536-0003677.wav,000536-0003677,female,30-39,6.06,"Nafnið Örtugadalur er þekkt úr eldri heimild en Örskotsteigadalur.","Nafnið Örtugadalur er þekkt úr eldri heimild en Örskotsteigadalur","nafnið örtugadalur er þekkt úr eldri heimild en örskotsteigadalur" audio/000536-0003678.wav,000536-0003678,female,30-39,5.28,"Þannig náðist óskahlutfall hæstu og lægstu verðmætiseiningar.","Þannig náðist óskahlutfall hæstu og lægstu verðmætiseiningar","þannig náðist óskahlutfall hæstu og lægstu verðmætiseiningar" audio/000536-0003679.wav,000536-0003679,female,30-39,4.02,"Rannsóknir á þessu eru í gangi hér á landi.","Rannsóknir á þessu eru í gangi hér á landi","rannsóknir á þessu eru í gangi hér á landi" audio/000541-0003706.wav,000541-0003706,male,50-59,6.02,"Greining hans varð að mikilvægum þætti í klassískri hagfræði.","Greining hans varð að mikilvægum þætti í klassískri hagfræði","greining hans varð að mikilvægum þætti í klassískri hagfræði" audio/000541-0003707.wav,000541-0003707,male,50-59,4.86,"Þar gerðist hann organisti og tónlistarkennari.","Þar gerðist hann organisti og tónlistarkennari","þar gerðist hann organisti og tónlistarkennari" audio/000541-0003708.wav,000541-0003708,male,50-59,3.33,"Rúmlega tíu árum síðar.","Rúmlega tíu árum síðar","rúmlega tíu árum síðar" audio/000541-0003709.wav,000541-0003709,male,50-59,8.36,"Sogamýri er svæði í Reykjavík, milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar, austan við Skeiðarvog.","Sogamýri er svæði í Reykjavík milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar austan við Skeiðarvog","sogamýri er svæði í reykjavík milli miklubrautar og suðurlandsbrautar austan við skeiðarvog" audio/000544-0003720.wav,000544-0003720,female,30-39,7.08,"Oft virðast dýrin vinna saman að fæðuöflun.","Oft virðast dýrin vinna saman að fæðuöflun","oft virðast dýrin vinna saman að fæðuöflun" audio/000544-0003721.wav,000544-0003721,female,30-39,9.0,"Af þessu má ráða að báðar tignarstöðurnar eru jafnvígar innan sinna stofnana.","Af þessu má ráða að báðar tignarstöðurnar eru jafnvígar innan sinna stofnana","af þessu má ráða að báðar tignarstöðurnar eru jafnvígar innan sinna stofnana" audio/000544-0003722.wav,000544-0003722,female,30-39,8.52,"Þessi kvæði innihalda fjölmargar reglur um útreikninga og mælitækni.","Þessi kvæði innihalda fjölmargar reglur um útreikninga og mælitækni","þessi kvæði innihalda fjölmargar reglur um útreikninga og mælitækni" audio/000544-0003723.wav,000544-0003723,female,30-39,5.16,"Hver regla gat þó haft sín afbrigði.","Hver regla gat þó haft sín afbrigði","hver regla gat þó haft sín afbrigði" audio/000544-0003724.wav,000544-0003724,female,30-39,7.86,"Pétur fæddist á Akranesi, sonur Guðrúnar Jónsdóttur og Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara.","Pétur fæddist á Akranesi sonur Guðrúnar Jónsdóttur og Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara","pétur fæddist á akranesi sonur guðrúnar jónsdóttur og magnúsar ólafssonar ljósmyndara" audio/000541-0003735.wav,000541-0003735,male,50-59,7.34,"Hvers vegna kom rauð slikja í seinni hluta tunglmyrkvans.","Hvers vegna kom rauð slikja í seinni hluta tunglmyrkvans","hvers vegna kom rauð slikja í seinni hluta tunglmyrkvans" audio/000541-0003736.wav,000541-0003736,male,50-59,4.65,"Slíkir katlar eru í Vatnajökli og Mýrdalsjökli.","Slíkir katlar eru í Vatnajökli og Mýrdalsjökli","slíkir katlar eru í vatnajökli og mýrdalsjökli" audio/000541-0003737.wav,000541-0003737,male,50-59,4.69,"Það sér til þess að hraða flutningi taugaboða.","Það sér til þess að hraða flutningi taugaboða","það sér til þess að hraða flutningi taugaboða" audio/000541-0003738.wav,000541-0003738,male,50-59,4.52,"Einkenni A-vítamíneitrunar eru höfuðverkur.","Einkenni Avítamíneitrunar eru höfuðverkur","einkenni a vítamíneitrunar eru höfuðverkur" audio/000541-0003740.wav,000541-0003740,male,50-59,6.95,"Gallsteinar geta valdið skyndilegum og miklum verkjum sem oftast eru efst í kviðnum.","Gallsteinar geta valdið skyndilegum og miklum verkjum sem oftast eru efst í kviðnum","gallsteinar geta valdið skyndilegum og miklum verkjum sem oftast eru efst í kviðnum" audio/000541-0003741.wav,000541-0003741,male,50-59,4.82,"Hver er talinn vera mesti frumkvöðull hagfræðinnar fyrr og síðar?","Hver er talinn vera mesti frumkvöðull hagfræðinnar fyrr og síðar","hver er talinn vera mesti frumkvöðull hagfræðinnar fyrr og síðar" audio/000541-0003742.wav,000541-0003742,male,50-59,9.3,"Helstu fög sem tilheyra eru næringarfræði, erfðafræði, saga og líffæra- og lífeðlisfræði.","Helstu fög sem tilheyra eru næringarfræði erfðafræði saga og líffæra og lífeðlisfræði","helstu fög sem tilheyra eru næringarfræði erfðafræði saga og líffæra og lífeðlisfræði" audio/000541-0003743.wav,000541-0003743,male,50-59,3.29,"Þorkatla, hvað er klukkan?","Þorkatla hvað er klukkan","þorkatla hvað er klukkan" audio/000541-0003744.wav,000541-0003744,male,50-59,7.08,"Beltisþari er algengur í fjörum bæði við Bretlandseyjar og á Írlandi.","Beltisþari er algengur í fjörum bæði við Bretlandseyjar og á Írlandi","beltisþari er algengur í fjörum bæði við bretlandseyjar og á írlandi" audio/000551-0003765.wav,000551-0003765,female,30-39,6.42,"Myndun hraunlagastaflans má hins vegar líkja við færiband.","Myndun hraunlagastaflans má hins vegar líkja við færiband","myndun hraunlagastaflans má hins vegar líkja við færiband" audio/000551-0003766.wav,000551-0003766,female,30-39,5.52,"Hversu mikið sem hitabeltissólin hitar.","Hversu mikið sem hitabeltissólin hitar","hversu mikið sem hitabeltissólin hitar" audio/000551-0003767.wav,000551-0003767,female,30-39,6.24,"Þar festist skipið í ís og áhöfnin bjó um sig í landi.","Þar festist skipið í ís og áhöfnin bjó um sig í landi","þar festist skipið í ís og áhöfnin bjó um sig í landi" audio/000551-0003768.wav,000551-0003768,female,30-39,4.98,"Tröllin koma fyrir í íslenskum þjóðsögum.","Tröllin koma fyrir í íslenskum þjóðsögum","tröllin koma fyrir í íslenskum þjóðsögum" audio/000551-0003769.wav,000551-0003769,female,30-39,3.78,"Hvað er beindrep?","Hvað er beindrep","hvað er beindrep" audio/000552-0003780.wav,000552-0003780,female,30-39,3.84,"Sirrí, hvenær kemur leið tuttugu og tvö?","Sirrí hvenær kemur leið tuttugu og tvö","sirrí hvenær kemur leið tuttugu og tvö" audio/000552-0003781.wav,000552-0003781,female,30-39,2.76,"Þessar frumur geta.","Þessar frumur geta","þessar frumur geta" audio/000552-0003782.wav,000552-0003782,female,30-39,4.38,"Jafnframt bendir þó flest til þess að nýja merkingin.","Jafnframt bendir þó flest til þess að nýja merkingin","jafnframt bendir þó flest til þess að nýja merkingin" audio/000552-0003783.wav,000552-0003783,female,30-39,3.24,"Fyrir utan haustblöðin.","Fyrir utan haustblöðin","fyrir utan haustblöðin" audio/000552-0003784.wav,000552-0003784,female,30-39,4.44,"Rakaþéttingin skilar þá dulvarma í loftið.","Rakaþéttingin skilar þá dulvarma í loftið","rakaþéttingin skilar þá dulvarma í loftið" audio/000554-0003790.wav,000554-0003790,female,20-29,6.74,"Bretar og Frakkar neyddust því til að draga herlið sitt til baka.","Bretar og Frakkar neyddust því til að draga herlið sitt til baka","bretar og frakkar neyddust því til að draga herlið sitt til baka" audio/000554-0003791.wav,000554-0003791,female,20-29,8.23,"Hann dó í Danmörku rúmlega fertugur og var ókvæntur og barnlaus.","Hann dó í Danmörku rúmlega fertugur og var ókvæntur og barnlaus","hann dó í danmörku rúmlega fertugur og var ókvæntur og barnlaus" audio/000554-0003792.wav,000554-0003792,female,20-29,7.34,"Eldur var á gólfinu og vermdi hún vatn til að fægja sárin.","Eldur var á gólfinu og vermdi hún vatn til að fægja sárin","eldur var á gólfinu og vermdi hún vatn til að fægja sárin" audio/000554-0003793.wav,000554-0003793,female,20-29,6.66,"Hún er alsett litlum örðum sem eru úr tannglerungi.","Hún er alsett litlum örðum sem eru úr tannglerungi","hún er alsett litlum örðum sem eru úr tannglerungi" audio/000554-0003794.wav,000554-0003794,female,20-29,7.85,"Vissulega er það rétt að ríbósi sé forsenda fyrir ATP.","Vissulega er það rétt að ríbósi sé forsenda fyrir ATP","vissulega er það rétt að ríbósi sé forsenda fyrir atp" audio/000556-0003800.wav,000556-0003800,female,30-39,7.02,"Steinsholtsjökull er brattur skriðjökull sem skríður til norðurs út úr Eyjafjallajökli.","Steinsholtsjökull er brattur skriðjökull sem skríður til norðurs út úr Eyjafjallajökli","steinsholtsjökull er brattur skriðjökull sem skríður til norðurs út úr eyjafjallajökli" audio/000556-0003801.wav,000556-0003801,female,30-39,6.54,"Aðalpersónan er Þórður hreða, sem var mikill kappi og jafnframt mikill timburmeistari.","Aðalpersónan er Þórður hreða sem var mikill kappi og jafnframt mikill timburmeistari","aðalpersónan er þórður hreða sem var mikill kappi og jafnframt mikill timburmeistari" audio/000556-0003802.wav,000556-0003802,female,30-39,4.74,"Guffi banani snýr sér að henni og er ekki blíður á manninn.","Guffi banani snýr sér að henni og er ekki blíður á manninn","guffi banani snýr sér að henni og er ekki blíður á manninn" audio/000556-0003804.wav,000556-0003804,female,30-39,6.18,"Annar Barnafoss er til á landinu, í Skjálfandafljóti í landi Barnafells.","Annar Barnafoss er til á landinu í Skjálfandafljóti í landi Barnafells","annar barnafoss er til á landinu í skjálfandafljóti í landi barnafells" audio/000561-0003832.wav,000561-0003832,female,30-39,4.86,"Orsakir þess geta verið skurðaðgerð.","Orsakir þess geta verið skurðaðgerð","orsakir þess geta verið skurðaðgerð" audio/000561-0003833.wav,000561-0003833,female,30-39,7.5,"Þær mynda jafnframt einskonar æxlunarhol sem í fyllingu tímans er frjóvgað af karldýri.","Þær mynda jafnframt einskonar æxlunarhol sem í fyllingu tímans er frjóvgað af karldýri","þær mynda jafnframt einskonar æxlunarhol sem í fyllingu tímans er frjóvgað af karldýri" audio/000561-0003834.wav,000561-0003834,female,30-39,5.1,"Er einhver munur á hassi og marijúana?","Er einhver munur á hassi og marijúana","er einhver munur á hassi og marijúana" audio/000561-0003835.wav,000561-0003835,female,30-39,6.0,"Nafn safnaðarins er tekið úr grísku og merkir klettur.","Nafn safnaðarins er tekið úr grísku og merkir klettur","nafn safnaðarins er tekið úr grísku og merkir klettur" audio/000561-0003836.wav,000561-0003836,female,30-39,5.1,"Tvennt liggur að baki hraðvirkni algrímsins.","Tvennt liggur að baki hraðvirkni algrímsins","tvennt liggur að baki hraðvirkni algrímsins" audio/000568-0003891.wav,000568-0003891,female,20-29,5.25,"Að læra af sögu.","Að læra af sögu","að læra af sögu" audio/000568-0003892.wav,000568-0003892,female,20-29,7.99,"Stærstir verða einstaklingar af deilitegund amurtígrisdýra eða síberíutígrisdýra.","Stærstir verða einstaklingar af deilitegund amurtígrisdýra eða síberíutígrisdýra","stærstir verða einstaklingar af deilitegund amurtígrisdýra eða síberíutígrisdýra" audio/000568-0003893.wav,000568-0003893,female,20-29,5.06,"Nokkrar tegundir smára eru mikið ræktaðar sem fóðurplöntur.","Nokkrar tegundir smára eru mikið ræktaðar sem fóðurplöntur","nokkrar tegundir smára eru mikið ræktaðar sem fóðurplöntur" audio/000568-0003894.wav,000568-0003894,female,20-29,7.01,"Líklegt er að það skólakerfi sem við þekkjum í dag muni riðlast.","Líklegt er að það skólakerfi sem við þekkjum í dag muni riðlast","líklegt er að það skólakerfi sem við þekkjum í dag muni riðlast" audio/000568-0003895.wav,000568-0003895,female,20-29,7.15,"Líklegra þykir þó að nafnið hafi komið hingað frá Norður-Þýskalandi.","Líklegra þykir þó að nafnið hafi komið hingað frá NorðurÞýskalandi","líklegra þykir þó að nafnið hafi komið hingað frá norður þýskalandi" audio/000569-0003906.wav,000569-0003906,female,20-29,6.08,"Hnappar og holur eru af Soothing beans.","Hnappar og holur eru af Soothing beans","hnappar og holur eru af soothing beans" audio/000569-0003907.wav,000569-0003907,female,20-29,5.29,"Merak er næstbjartasta stjarnan.","Merak er næstbjartasta stjarnan","merak er næstbjartasta stjarnan" audio/000569-0003908.wav,000569-0003908,female,20-29,6.87,"Einnig var sýnt fram á að mikill munur getur verið á milli vefja.","Einnig var sýnt fram á að mikill munur getur verið á milli vefja","einnig var sýnt fram á að mikill munur getur verið á milli vefja" audio/000569-0003910.wav,000569-0003910,female,20-29,6.64,"Öll kattardýr eiga það sameiginlegt að finna ekki sætt bragð.","Öll kattardýr eiga það sameiginlegt að finna ekki sætt bragð","öll kattardýr eiga það sameiginlegt að finna ekki sætt bragð" audio/000569-0003911.wav,000569-0003911,female,20-29,5.67,"Lie hefði sjálfur sagst vera rúmfræðingur.","Lie hefði sjálfur sagst vera rúmfræðingur","lie hefði sjálfur sagst vera rúmfræðingur" audio/000576-0004016.wav,000576-0004016,female,40-49,5.04,"Myndin er af Gustav Klimt.","Myndin er af Gustav Klimt","myndin er af gustav klimt" audio/000576-0004017.wav,000576-0004017,female,40-49,2.52,"Hvað skal gera?","Hvað skal gera","hvað skal gera" audio/000576-0004018.wav,000576-0004018,female,40-49,4.62,"Færiböndin voru drifin áfram með litlum mótorum.","Færiböndin voru drifin áfram með litlum mótorum","færiböndin voru drifin áfram með litlum mótorum" audio/000576-0004019.wav,000576-0004019,female,40-49,4.5,"Búast má við að greinum á vefsetrinu fari fjölgandi á næstunni.","Búast má við að greinum á vefsetrinu fari fjölgandi á næstunni","búast má við að greinum á vefsetrinu fari fjölgandi á næstunni" audio/000576-0004020.wav,000576-0004020,female,40-49,3.24,"Hún var tekin út til að lækka framleiðslukostnað.","Hún var tekin út til að lækka framleiðslukostnað","hún var tekin út til að lækka framleiðslukostnað" audio/000577-0004046.wav,000577-0004046,female,40-49,7.68,"Hann er gjarnan talinn fyrstur manna til að reyna að sannprófa sögulegar staðreyndir.","Hann er gjarnan talinn fyrstur manna til að reyna að sannprófa sögulegar staðreyndir","hann er gjarnan talinn fyrstur manna til að reyna að sannprófa sögulegar staðreyndir" audio/000577-0004047.wav,000577-0004047,female,40-49,6.3,"Á Austurlandi hafa Egilsstaðir vaxið sem þjónustumiðstöð um hálfrar aldar skeið.","Á Austurlandi hafa Egilsstaðir vaxið sem þjónustumiðstöð um hálfrar aldar skeið","á austurlandi hafa egilsstaðir vaxið sem þjónustumiðstöð um hálfrar aldar skeið" audio/000577-0004048.wav,000577-0004048,female,40-49,5.88,"Áhrif slétts yfirborðs eru samt að engu gerð ef flaskan er hrist.","Áhrif slétts yfirborðs eru samt að engu gerð ef flaskan er hrist","áhrif slétts yfirborðs eru samt að engu gerð ef flaskan er hrist" audio/000577-0004049.wav,000577-0004049,female,40-49,2.28,"Þetta skýrist af því.","Þetta skýrist af því","þetta skýrist af því" audio/000577-0004050.wav,000577-0004050,female,40-49,7.8,"Smæð leysidepils gerir hann einnig ómissandi við prentun örsmárra rafrása.","Smæð leysidepils gerir hann einnig ómissandi við prentun örsmárra rafrása","smæð leysidepils gerir hann einnig ómissandi við prentun örsmárra rafrása" audio/000578-0004063.wav,000578-0004063,female,40-49,6.18,"Aftur á móti hafa beygingar, setningagerð og orðaforði varðveist betur.","Aftur á móti hafa beygingar setningagerð og orðaforði varðveist betur","aftur á móti hafa beygingar setningagerð og orðaforði varðveist betur" audio/000578-0004065.wav,000578-0004065,female,40-49,5.4,"Lögin sem voru í gildi voru einnar kynslóðar gömul.","Lögin sem voru í gildi voru einnar kynslóðar gömul","lögin sem voru í gildi voru einnar kynslóðar gömul" audio/000578-0004068.wav,000578-0004068,female,40-49,4.2,"Þessir hlerar dragast því ekki eftir botninum.","Þessir hlerar dragast því ekki eftir botninum","þessir hlerar dragast því ekki eftir botninum" audio/000578-0004069.wav,000578-0004069,female,40-49,3.6,"Heimildir Marx, Æskuverk.","Heimildir Marx Æskuverk","heimildir marx æskuverk" audio/000578-0004070.wav,000578-0004070,female,40-49,3.9,"En það er fleira en orka sem við fáum úr matnum.","En það er fleira en orka sem við fáum úr matnum","en það er fleira en orka sem við fáum úr matnum" audio/000580-0004086.wav,000580-0004086,female,40-49,3.96,"Rússnesk rannsóknarstofnun í eðlisfræði og vélaverkfræði.","Rússnesk rannsóknarstofnun í eðlisfræði og vélaverkfræði","rússnesk rannsóknarstofnun í eðlisfræði og vélaverkfræði" audio/000580-0004087.wav,000580-0004087,female,40-49,6.6,"San Marínó er ríki í Appennínafjöllunum á norðanverðum Ítalíuskaga.","San Marínó er ríki í Appennínafjöllunum á norðanverðum Ítalíuskaga","san marínó er ríki í appennínafjöllunum á norðanverðum ítalíuskaga" audio/000580-0004088.wav,000580-0004088,female,40-49,4.62,"Sigurður Valur Sveinsson er íslenskur handknattleiksmaður.","Sigurður Valur Sveinsson er íslenskur handknattleiksmaður","sigurður valur sveinsson er íslenskur handknattleiksmaður" audio/000580-0004089.wav,000580-0004089,female,40-49,3.48,"Breski herinn er enn í landinu.","Breski herinn er enn í landinu","breski herinn er enn í landinu" audio/000580-0004090.wav,000580-0004090,female,40-49,5.64,"Táknmál er annað mál sem lýtur öðrum málfræðilegum lögmálum en íslenskan.","Táknmál er annað mál sem lýtur öðrum málfræðilegum lögmálum en íslenskan","táknmál er annað mál sem lýtur öðrum málfræðilegum lögmálum en íslenskan" audio/000598-0004236.wav,000598-0004236,female,40-49,4.62,"Marbjörn, læstu útidyrahurðinni.","Marbjörn læstu útidyrahurðinni","marbjörn læstu útidyrahurðinni" audio/000598-0004237.wav,000598-0004237,female,40-49,5.22,"Alfreð, hringdu í Valberg eftir tuttugu og fimm mínútur.","Alfreð hringdu í Valberg eftir tuttugu og fimm mínútur","alfreð hringdu í valberg eftir tuttugu og fimm mínútur" audio/000598-0004238.wav,000598-0004238,female,40-49,6.6,"Annað þrepið átti sér stað með yfirvaldi sem bjó til yfir- og undirstétt.","Annað þrepið átti sér stað með yfirvaldi sem bjó til yfir og undirstétt","annað þrepið átti sér stað með yfirvaldi sem bjó til yfir og undirstétt" audio/000598-0004239.wav,000598-0004239,female,40-49,5.34,"Froðueyðar eru einnig yfirborðsvirk efni.","Froðueyðar eru einnig yfirborðsvirk efni","froðueyðar eru einnig yfirborðsvirk efni" audio/000598-0004240.wav,000598-0004240,female,40-49,6.78,"Í stjörnum eins og sólinni okkar er gífurlegt efnismagn saman komið.","Í stjörnum eins og sólinni okkar er gífurlegt efnismagn saman komið","í stjörnum eins og sólinni okkar er gífurlegt efnismagn saman komið" audio/000605-0004271.wav,000605-0004271,female,40-49,6.78,"Eins og aðrir meðfæddir eiginleikar erfist sjón frá foreldrum til barna.","Eins og aðrir meðfæddir eiginleikar erfist sjón frá foreldrum til barna","eins og aðrir meðfæddir eiginleikar erfist sjón frá foreldrum til barna" audio/000605-0004272.wav,000605-0004272,female,40-49,6.06,"Er sú kenning að alheimurinn hraði útþenslu sinni rétt.","Er sú kenning að alheimurinn hraði útþenslu sinni rétt","er sú kenning að alheimurinn hraði útþenslu sinni rétt" audio/000605-0004273.wav,000605-0004273,female,40-49,5.28,"Skrúbbur er enn eitt orðið sem fengið er að láni úr dönsku.","Skrúbbur er enn eitt orðið sem fengið er að láni úr dönsku","skrúbbur er enn eitt orðið sem fengið er að láni úr dönsku" audio/000605-0004274.wav,000605-0004274,female,40-49,4.68,"Það eina sem ég veit um hana er að hún er mælieining!","Það eina sem ég veit um hana er að hún er mælieining","það eina sem ég veit um hana er að hún er mælieining" audio/000605-0004275.wav,000605-0004275,female,40-49,6.18,"Fjölmargir spreyttu sig á þrautum og gátum í vísindaveislunni á Húsavík.","Fjölmargir spreyttu sig á þrautum og gátum í vísindaveislunni á Húsavík","fjölmargir spreyttu sig á þrautum og gátum í vísindaveislunni á húsavík" audio/000606-0004276.wav,000606-0004276,female,50-59,6.54,"Hér er orðið „trúlaus“ notað á tvo vegu.","Hér er orðið trúlaus notað á tvo vegu","hér er orðið trúlaus notað á tvo vegu" audio/000606-0004277.wav,000606-0004277,female,50-59,5.82,"Hann var málamaður og ritsnjall á mörg tungumál.","Hann var málamaður og ritsnjall á mörg tungumál","hann var málamaður og ritsnjall á mörg tungumál" audio/000606-0004278.wav,000606-0004278,female,50-59,7.92,"Meðal þeirra voru feðgarnir Albert Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson.","Meðal þeirra voru feðgarnir Albert Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson","meðal þeirra voru feðgarnir albert guðmundsson og ingi björn albertsson" audio/000606-0004279.wav,000606-0004279,female,50-59,7.5,"Þessar eindir geysast með ógnarkrafti frá miðju sprengingarinnar.","Þessar eindir geysast með ógnarkrafti frá miðju sprengingarinnar","þessar eindir geysast með ógnarkrafti frá miðju sprengingarinnar" audio/000606-0004280.wav,000606-0004280,female,50-59,5.7,"Bentey, læstu útidyrahurðinni.","Bentey læstu útidyrahurðinni","bentey læstu útidyrahurðinni" audio/000610-0004296.wav,000610-0004296,female,40-49,3.72,"Hvað eru alþingismenn margir?","Hvað eru alþingismenn margir","hvað eru alþingismenn margir" audio/000610-0004297.wav,000610-0004297,female,40-49,4.08,"Efnið getur verið af ýmsum toga.","Efnið getur verið af ýmsum toga","efnið getur verið af ýmsum toga" audio/000610-0004298.wav,000610-0004298,female,40-49,6.18,"Stærri eining var einnig töluvert hagkvæmari í rekstri en tvær smærri.","Stærri eining var einnig töluvert hagkvæmari í rekstri en tvær smærri","stærri eining var einnig töluvert hagkvæmari í rekstri en tvær smærri" audio/000610-0004299.wav,000610-0004299,female,40-49,4.98,"Hæð snælínu er háð lofthita og úrkomu.","Hæð snælínu er háð lofthita og úrkomu","hæð snælínu er háð lofthita og úrkomu" audio/000610-0004300.wav,000610-0004300,female,40-49,7.44,"Þar býr oft fjöldinn allur af sveppum, fléttum, mosum og margs konar smádýrum.","Þar býr oft fjöldinn allur af sveppum fléttum mosum og margs konar smádýrum","þar býr oft fjöldinn allur af sveppum fléttum mosum og margs konar smádýrum" audio/000616-0004326.wav,000616-0004326,female,40-49,6.18,"Nei er ekkert svar er kvikmynd eftir Jón Tryggvason.","Nei er ekkert svar er kvikmynd eftir Jón Tryggvason","nei er ekkert svar er kvikmynd eftir jón tryggvason" audio/000616-0004328.wav,000616-0004328,female,40-49,6.9,"Það var mál manna að þetta væri bara enn einn titill króna","Það var mál manna að þetta væri bara enn einn titill króna","það var mál manna að þetta væri bara enn einn titill króna" audio/000616-0004329.wav,000616-0004329,female,40-49,4.5,"Lilli, hvað er klukkan?","Lilli hvað er klukkan","lilli hvað er klukkan" audio/000621-0004351.wav,000621-0004351,female,40-49,9.54,"Leifar þessa bangsa er að finna í tjörupyttinum La Brea í Kaliforníu.","Leifar þessa bangsa er að finna í tjörupyttinum La Brea í Kaliforníu","leifar þessa bangsa er að finna í tjörupyttinum la brea í kaliforníu" audio/000621-0004352.wav,000621-0004352,female,40-49,5.46,"Orðið kemur fyrir víðar en í samhengi við tónlist.","Orðið kemur fyrir víðar en í samhengi við tónlist","orðið kemur fyrir víðar en í samhengi við tónlist" audio/000621-0004353.wav,000621-0004353,female,40-49,6.54,"Gjóskuhlaup verða þegar kvika sem kemur upp í eldgosum sundrast.","Gjóskuhlaup verða þegar kvika sem kemur upp í eldgosum sundrast","gjóskuhlaup verða þegar kvika sem kemur upp í eldgosum sundrast" audio/000621-0004354.wav,000621-0004354,female,40-49,4.14,"Margir landsleikir fóru fram á tímabilinu.","Margir landsleikir fóru fram á tímabilinu","margir landsleikir fóru fram á tímabilinu" audio/000621-0004355.wav,000621-0004355,female,40-49,5.76,"Árni Magnússon og Páll Vídalín, Jarðabók.","Árni Magnússon og Páll Vídalín Jarðabók","árni magnússon og páll vídalín jarðabók" audio/000622-0004356.wav,000622-0004356,female,50-59,6.36,"Hálfur Þórðarhöfði tilheyrir Höfða en hinn helmingurinn Bæ.","Hálfur Þórðarhöfði tilheyrir Höfða en hinn helmingurinn Bæ","hálfur þórðarhöfði tilheyrir höfða en hinn helmingurinn bæ" audio/000622-0004357.wav,000622-0004357,female,50-59,5.16,"Fjall milli Húsavíkur og Borgarfjarðar eystri í Norður-Múlasýslu.","Fjall milli Húsavíkur og Borgarfjarðar eystri í NorðurMúlasýslu","fjall milli húsavíkur og borgarfjarðar eystri í norður múlasýslu" audio/000622-0004358.wav,000622-0004358,female,50-59,3.78,"Starinn helgar sér óðal og verpir þar á hverju ári.","Starinn helgar sér óðal og verpir þar á hverju ári","starinn helgar sér óðal og verpir þar á hverju ári" audio/000622-0004359.wav,000622-0004359,female,50-59,3.96,"Í raun er afar lítið vitað með vissu um ævi Saffóar.","Í raun er afar lítið vitað með vissu um ævi Saffóar","í raun er afar lítið vitað með vissu um ævi saffóar" audio/000625-0004370.wav,000625-0004370,female,40-49,8.36,"Klofning er algengari í norrænum málum en öðrum germönskum.","Klofning er algengari í norrænum málum en öðrum germönskum","klofning er algengari í norrænum málum en öðrum germönskum" audio/000625-0004371.wav,000625-0004371,female,40-49,6.31,"Ein af meginstoðum vísinda eru strangar aðferðir við öflun upplýsinga.","Ein af meginstoðum vísinda eru strangar aðferðir við öflun upplýsinga","ein af meginstoðum vísinda eru strangar aðferðir við öflun upplýsinga" audio/000625-0004372.wav,000625-0004372,female,40-49,5.85,"Þessi áhrif gera lestur erfiðan auk þess að valda vanlíðan.","Þessi áhrif gera lestur erfiðan auk þess að valda vanlíðan","þessi áhrif gera lestur erfiðan auk þess að valda vanlíðan" audio/000625-0004373.wav,000625-0004373,female,40-49,3.93,"Konan var nefnd Pandóra.","Konan var nefnd Pandóra","konan var nefnd pandóra" audio/000625-0004374.wav,000625-0004374,female,40-49,4.78,"Ævör, hvernig er dagskráin?","Ævör hvernig er dagskráin","ævör hvernig er dagskráin" audio/000626-0004375.wav,000626-0004375,female,40-49,5.28,"Stundum fylgir þessu verkur og stífleiki í hnakka.","Stundum fylgir þessu verkur og stífleiki í hnakka","stundum fylgir þessu verkur og stífleiki í hnakka" audio/000626-0004376.wav,000626-0004376,female,40-49,5.28,"Síðan þá hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.","Síðan þá hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum","síðan þá hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum" audio/000626-0004377.wav,000626-0004377,female,40-49,5.82,"Um þetta má lesa meira á íslensku í grein Þorsteins Halldórssonar.","Um þetta má lesa meira á íslensku í grein Þorsteins Halldórssonar","um þetta má lesa meira á íslensku í grein þorsteins halldórssonar" audio/000626-0004378.wav,000626-0004378,female,40-49,6.12,"Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands.","Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands","jökullinn er vestan við hofsjökul á miðhálendi íslands" audio/000626-0004379.wav,000626-0004379,female,40-49,5.1,"Þjöppunin getur hins vegar verið mjög mikil.","Þjöppunin getur hins vegar verið mjög mikil","þjöppunin getur hins vegar verið mjög mikil" audio/000633-0004435.wav,000633-0004435,female,50-59,7.98,"Í enskum vögguvísum má finna orð eins og „bye bye“ eða „lullay“.","Í enskum vögguvísum má finna orð eins og bye bye eða lullay","í enskum vögguvísum má finna orð eins og bye bye eða lullay" audio/000633-0004436.wav,000633-0004436,female,50-59,6.48,"Fræðilega er þetta hægt en tæknileg útfærsla er mjög erfið.","Fræðilega er þetta hægt en tæknileg útfærsla er mjög erfið","fræðilega er þetta hægt en tæknileg útfærsla er mjög erfið" audio/000633-0004438.wav,000633-0004438,female,50-59,5.16,"Eldey, opnaðu Netflix.","Eldey opnaðu Netflix","eldey opnaðu netflix" audio/000633-0004440.wav,000633-0004440,female,50-59,7.8,"Fyrir kemur að riðukindur sjái illa, þær gangi á og beri framfætur hátt.","Fyrir kemur að riðukindur sjái illa þær gangi á og beri framfætur hátt","fyrir kemur að riðukindur sjái illa þær gangi á og beri framfætur hátt" audio/000633-0004442.wav,000633-0004442,female,50-59,7.5,"Gróður lifnaði vel við og nagdýrum fjölgaði óvenju mikið.","Gróður lifnaði vel við og nagdýrum fjölgaði óvenju mikið","gróður lifnaði vel við og nagdýrum fjölgaði óvenju mikið" audio/000641-0004480.wav,000641-0004480,female,30-39,4.2,"Yfirleitt er líparít dulkornótt og grátt.","Yfirleitt er líparít dulkornótt og grátt","yfirleitt er líparít dulkornótt og grátt" audio/000649-0004595.wav,000649-0004595,female,40-49,7.47,"Sennilega er orðið móhella ekki nákvæmlega skilgreint.","Sennilega er orðið móhella ekki nákvæmlega skilgreint","sennilega er orðið móhella ekki nákvæmlega skilgreint" audio/000649-0004596.wav,000649-0004596,female,40-49,10.11,"Um helmingur sáðfrumna er með X-kynlitning og um helmingur Y-kynlitning.","Um helmingur sáðfrumna er með Xkynlitning og um helmingur Ykynlitning","um helmingur sáðfrumna er með x kynlitning og um helmingur y kynlitning" audio/000649-0004597.wav,000649-0004597,female,40-49,7.68,"Lýsingarorðið glað-ur er þá myndað af rót ásamt beygingarendingu.","Lýsingarorðið glaður er þá myndað af rót ásamt beygingarendingu","lýsingarorðið glað ur er þá myndað af rót ásamt beygingarendingu" audio/000649-0004598.wav,000649-0004598,female,40-49,8.15,"Dýr geta lagast að breytingum í umhverfi með því að færa sig til.","Dýr geta lagast að breytingum í umhverfi með því að færa sig til","dýr geta lagast að breytingum í umhverfi með því að færa sig til" audio/000649-0004599.wav,000649-0004599,female,40-49,8.58,"Orðið tungl var til í fornsænsku, fornensku, fornsaxnesku, fornháþýsku og í gotnesku.","Orðið tungl var til í fornsænsku fornensku fornsaxnesku fornháþýsku og í gotnesku","orðið tungl var til í fornsænsku fornensku fornsaxnesku fornháþýsku og í gotnesku" audio/000654-0004630.wav,000654-0004630,female,40-49,4.8,"Það er ferlið sem er áhugavert.","Það er ferlið sem er áhugavert","það er ferlið sem er áhugavert" audio/000654-0004632.wav,000654-0004632,female,40-49,6.48,"Rúnel, hringdu í Beiti.","Rúnel hringdu í Beiti","rúnel hringdu í beiti" audio/000654-0004633.wav,000654-0004633,female,40-49,6.96,"Hann kom til landsins með Helga magra, sem var tengdafaðir hans.","Hann kom til landsins með Helga magra sem var tengdafaðir hans","hann kom til landsins með helga magra sem var tengdafaðir hans" audio/000654-0004634.wav,000654-0004634,female,40-49,8.04,"Þórunn Magnea Magnúsdóttir er íslensk leikkona.","Þórunn Magnea Magnúsdóttir er íslensk leikkona","þórunn magnea magnúsdóttir er íslensk leikkona" audio/000655-0004635.wav,000655-0004635,female,40-49,6.1,"Spónastokkur er tréílát þar sem í voru geymdir hornspænir.","Spónastokkur er tréílát þar sem í voru geymdir hornspænir","spónastokkur er tréílát þar sem í voru geymdir hornspænir" audio/000655-0004636.wav,000655-0004636,female,40-49,4.48,"Ég er alls ekki viss um að svo sé.","Ég er alls ekki viss um að svo sé","ég er alls ekki viss um að svo sé" audio/000655-0004637.wav,000655-0004637,female,40-49,6.4,"Hún kvaðst vera stjórnmálamaður sannfæringar fremur en sátta.","Hún kvaðst vera stjórnmálamaður sannfæringar fremur en sátta","hún kvaðst vera stjórnmálamaður sannfæringar fremur en sátta" audio/000655-0004639.wav,000655-0004639,female,40-49,7.64,"Sá fundur var haldinn í Jóhannesarborg undir yfirskriftinni „Sjálfbær þróun“.","Sá fundur var haldinn í Jóhannesarborg undir yfirskriftinni Sjálfbær þróun","sá fundur var haldinn í jóhannesarborg undir yfirskriftinni sjálfbær þróun" audio/000658-0004652.wav,000658-0004652,female,20-29,8.16,"Tæringarþol títans eykst merkjanlega ef bætt er við rúteni í litlu magni.","Tæringarþol títans eykst merkjanlega ef bætt er við rúteni í litlu magni","tæringarþol títans eykst merkjanlega ef bætt er við rúteni í litlu magni" audio/000658-0004654.wav,000658-0004654,female,20-29,8.94,"Egypski sfinxinn er forn goðsagnavera sem hefur líkama ljóns og mannshaus.","Egypski sfinxinn er forn goðsagnavera sem hefur líkama ljóns og mannshaus","egypski sfinxinn er forn goðsagnavera sem hefur líkama ljóns og mannshaus" audio/000658-0004656.wav,000658-0004656,female,20-29,6.72,"Hann þýddi líka ýmis rit um læknisfræði og náttúruvísindi fyrir almenning.","Hann þýddi líka ýmis rit um læknisfræði og náttúruvísindi fyrir almenning","hann þýddi líka ýmis rit um læknisfræði og náttúruvísindi fyrir almenning" audio/000658-0004658.wav,000658-0004658,female,20-29,6.42,"Gulli, hvað er í matinn á föstudaginn?","Gulli hvað er í matinn á föstudaginn","gulli hvað er í matinn á föstudaginn" audio/000659-0004660.wav,000659-0004660,female,30-39,6.06,"Ýmis tækni er notuð til þess.","Ýmis tækni er notuð til þess","ýmis tækni er notuð til þess" audio/000659-0004661.wav,000659-0004661,female,30-39,9.3,"Almenningur er því beðinn um að tilkynna lúsasmit til sinnar Heilsugæslustöðvar eða skólahjúkrunarfræðings.","Almenningur er því beðinn um að tilkynna lúsasmit til sinnar Heilsugæslustöðvar eða skólahjúkrunarfræðings","almenningur er því beðinn um að tilkynna lúsasmit til sinnar heilsugæslustöðvar eða skólahjúkrunarfræðings" audio/000659-0004662.wav,000659-0004662,female,30-39,4.86,"Áður var Suður-Íshafið stundum talið sérstakt heimshaf.","Áður var SuðurÍshafið stundum talið sérstakt heimshaf","áður var suður íshafið stundum talið sérstakt heimshaf" audio/000659-0004664.wav,000659-0004664,female,30-39,4.56,"Það gæti þó skýrst af öðru en einungis tilkomu evrunnar.","Það gæti þó skýrst af öðru en einungis tilkomu evrunnar","það gæti þó skýrst af öðru en einungis tilkomu evrunnar" audio/000660-0004665.wav,000660-0004665,female,30-39,5.97,"Nýjar upplýsingar geta hamlað minningum um gamlar upplýsingar.","Nýjar upplýsingar geta hamlað minningum um gamlar upplýsingar","nýjar upplýsingar geta hamlað minningum um gamlar upplýsingar" audio/000660-0004666.wav,000660-0004666,female,30-39,6.91,"Fjörðurinn er nefndur Vigrafjörður í gömlum bókum svo sem Landnámabók.","Fjörðurinn er nefndur Vigrafjörður í gömlum bókum svo sem Landnámabók","fjörðurinn er nefndur vigrafjörður í gömlum bókum svo sem landnámabók" audio/000660-0004667.wav,000660-0004667,female,30-39,5.89,"Breytingarnar séu ýmist óarfgengar eða arfgengar.","Breytingarnar séu ýmist óarfgengar eða arfgengar","breytingarnar séu ýmist óarfgengar eða arfgengar" audio/000660-0004668.wav,000660-0004668,female,30-39,4.48,"Þekkt eru heiti nokkurra málverka hans.","Þekkt eru heiti nokkurra málverka hans","þekkt eru heiti nokkurra málverka hans" audio/000660-0004669.wav,000660-0004669,female,30-39,4.95,"Þekkt eru dæmi um sexlembdar ær.","Þekkt eru dæmi um sexlembdar ær","þekkt eru dæmi um sexlembdar ær" audio/000661-0004670.wav,000661-0004670,female,30-39,5.64,"Árni Magnússon er líklega fyrsti Íslendingurinn sem ánetjast te og kaffi.","Árni Magnússon er líklega fyrsti Íslendingurinn sem ánetjast te og kaffi","árni magnússon er líklega fyrsti íslendingurinn sem ánetjast te og kaffi" audio/000661-0004671.wav,000661-0004671,female,30-39,4.74,"Það sem hér kemur á eftir á eingöngu við um þá diska.","Það sem hér kemur á eftir á eingöngu við um þá diska","það sem hér kemur á eftir á eingöngu við um þá diska" audio/000661-0004672.wav,000661-0004672,female,30-39,5.7,"Örsögur voru fyrst hugmynd blaðamanninsins í dagblaðinu „Daglegt Símskeiti“.","Örsögur voru fyrst hugmynd blaðamanninsins í dagblaðinu Daglegt Símskeiti","örsögur voru fyrst hugmynd blaðamanninsins í dagblaðinu daglegt símskeiti" audio/000661-0004673.wav,000661-0004673,female,30-39,5.58,"Edik hefur um langan aldur verið talið heilsubótarefni í mörgum þjóðfélögum.","Edik hefur um langan aldur verið talið heilsubótarefni í mörgum þjóðfélögum","edik hefur um langan aldur verið talið heilsubótarefni í mörgum þjóðfélögum" audio/000661-0004674.wav,000661-0004674,female,30-39,4.68,"Áhrif skyldleikaæxlunar eru hins vegar háð sögu stofnsins.","Áhrif skyldleikaæxlunar eru hins vegar háð sögu stofnsins","áhrif skyldleikaæxlunar eru hins vegar háð sögu stofnsins" audio/000663-0004686.wav,000663-0004686,female,30-39,5.22,"Lifir í Namibíu, Sambíu, Botsvana og vesturhluta Simbabve.","Lifir í Namibíu Sambíu Botsvana og vesturhluta Simbabve","lifir í namibíu sambíu botsvana og vesturhluta simbabve" audio/000663-0004688.wav,000663-0004688,female,30-39,5.16,"Hann velti föður sínum, Úranosi, úr sessi og tók völdin.","Hann velti föður sínum Úranosi úr sessi og tók völdin","hann velti föður sínum úranosi úr sessi og tók völdin" audio/000663-0004689.wav,000663-0004689,female,30-39,3.96,"Saltið situr líka eftir þegar vatn frýs.","Saltið situr líka eftir þegar vatn frýs","saltið situr líka eftir þegar vatn frýs" audio/000665-0004695.wav,000665-0004695,female,20-29,2.7,"Með systur sinni.","Með systur sinni","með systur sinni" audio/000665-0004696.wav,000665-0004696,female,20-29,4.2,"Starinn er sennilega sá fugl íslenskur.","Starinn er sennilega sá fugl íslenskur","starinn er sennilega sá fugl íslenskur" audio/000665-0004697.wav,000665-0004697,female,20-29,4.68,"Gyllinæð er æðahnútur í eða kringum endaþarmsopið.","Gyllinæð er æðahnútur í eða kringum endaþarmsopið","gyllinæð er æðahnútur í eða kringum endaþarmsopið" audio/000665-0004698.wav,000665-0004698,female,20-29,6.06,"Áður fyrr var síamskrókódíllinn útbreiddur um mestallt Indókína.","Áður fyrr var síamskrókódíllinn útbreiddur um mestallt Indókína","áður fyrr var síamskrókódíllinn útbreiddur um mestallt indókína" audio/000665-0004699.wav,000665-0004699,female,20-29,6.48,"Fyrst mætti nefna að kaldara veðri fylgir þurrara loft sem þurrkar upp slímhimnur.","Fyrst mætti nefna að kaldara veðri fylgir þurrara loft sem þurrkar upp slímhimnur","fyrst mætti nefna að kaldara veðri fylgir þurrara loft sem þurrkar upp slímhimnur" audio/000670-0004720.wav,000670-0004720,female,20-29,5.16,"Á unglingsárunum kemur að því að sjálfsmyndin fer að þroskast.","Á unglingsárunum kemur að því að sjálfsmyndin fer að þroskast","á unglingsárunum kemur að því að sjálfsmyndin fer að þroskast" audio/000670-0004721.wav,000670-0004721,female,20-29,5.34,"Efnið hefur sterka, einkennandi lykt og veldur bráðum eituráhrifum.","Efnið hefur sterka einkennandi lykt og veldur bráðum eituráhrifum","efnið hefur sterka einkennandi lykt og veldur bráðum eituráhrifum" audio/000670-0004722.wav,000670-0004722,female,20-29,5.82,"Mikil gosdrykkja er talin ein af ástæðum offitu hjá ungu fólki á Vesturlöndum.","Mikil gosdrykkja er talin ein af ástæðum offitu hjá ungu fólki á Vesturlöndum","mikil gosdrykkja er talin ein af ástæðum offitu hjá ungu fólki á vesturlöndum" audio/000670-0004723.wav,000670-0004723,female,20-29,4.08,"Hann var þá á sjötugsaldri en hún um tvítugt.","Hann var þá á sjötugsaldri en hún um tvítugt","hann var þá á sjötugsaldri en hún um tvítugt" audio/000670-0004724.wav,000670-0004724,female,20-29,4.62,"Breiðnefurinn er spendýr, þótt enga hafi hann spenana.","Breiðnefurinn er spendýr þótt enga hafi hann spenana","breiðnefurinn er spendýr þótt enga hafi hann spenana" audio/000678-0004805.wav,000678-0004805,female,20-29,5.21,"Konur með þennan kvilla eru því frekar karlmannlegar.","Konur með þennan kvilla eru því frekar karlmannlegar","konur með þennan kvilla eru því frekar karlmannlegar" audio/000678-0004806.wav,000678-0004806,female,20-29,3.54,"Snorri giftist annarri konu sinni.","Snorri giftist annarri konu sinni","snorri giftist annarri konu sinni" audio/000678-0004807.wav,000678-0004807,female,20-29,5.12,"Fætur eru gulir og er rauður blettur fremst á neðra skolti.","Fætur eru gulir og er rauður blettur fremst á neðra skolti","fætur eru gulir og er rauður blettur fremst á neðra skolti" audio/000678-0004809.wav,000678-0004809,female,20-29,3.97,"Ha, sjáðu hvað öllum finnst gaman.","Ha sjáðu hvað öllum finnst gaman","ha sjáðu hvað öllum finnst gaman" audio/000678-0004816.wav,000678-0004816,female,20-29,4.74,"Karrílaufstré eða karrítré.","Karrílaufstré eða karrítré","karrílaufstré eða karrítré" audio/000678-0004817.wav,000678-0004817,female,20-29,4.65,"Þessi tími er þó breytilegur eftir tegundum.","Þessi tími er þó breytilegur eftir tegundum","þessi tími er þó breytilegur eftir tegundum" audio/000678-0004818.wav,000678-0004818,female,20-29,5.12,"Hópurinn er hins vegar stór ef í honum eru margir einstaklingar.","Hópurinn er hins vegar stór ef í honum eru margir einstaklingar","hópurinn er hins vegar stór ef í honum eru margir einstaklingar" audio/000678-0004840.wav,000678-0004840,female,20-29,5.29,"Þar fyrir sunnan eru víðáttumestu skógar jarðar.","Þar fyrir sunnan eru víðáttumestu skógar jarðar","þar fyrir sunnan eru víðáttumestu skógar jarðar" audio/000678-0004841.wav,000678-0004841,female,20-29,2.18,"Í riti sínu.","Í riti sínu","í riti sínu" audio/000678-0004842.wav,000678-0004842,female,20-29,2.99,"Hvað er litblinda?","Hvað er litblinda","hvað er litblinda" audio/000678-0004843.wav,000678-0004843,female,20-29,9.56,"Þessar leðurblökur eru að jafnaði stærri en þær sem tilheyra undirættbálki eiginlegra leðurblaka.","Þessar leðurblökur eru að jafnaði stærri en þær sem tilheyra undirættbálki eiginlegra leðurblaka","þessar leðurblökur eru að jafnaði stærri en þær sem tilheyra undirættbálki eiginlegra leðurblaka" audio/000686-0004935.wav,000686-0004935,female,20-29,6.72,"Útvarpslesturinn miðast reyndar við níuviknaföstu og lýkur að kvöldi laugardags fyrir páska.","Útvarpslesturinn miðast reyndar við níuviknaföstu og lýkur að kvöldi laugardags fyrir páska","útvarpslesturinn miðast reyndar við níuviknaföstu og lýkur að kvöldi laugardags fyrir páska" audio/000686-0004936.wav,000686-0004936,female,20-29,7.32,"Spasmi getur komið vegna óvenjulegar notkunar vöðva eða daglegra starfa með endurteknum hreyfingum.","Spasmi getur komið vegna óvenjulegar notkunar vöðva eða daglegra starfa með endurteknum hreyfingum","spasmi getur komið vegna óvenjulegar notkunar vöðva eða daglegra starfa með endurteknum hreyfingum" audio/000686-0004937.wav,000686-0004937,female,20-29,3.6,"Þú skynjar því mynd af þér bak við spegilinn.","Þú skynjar því mynd af þér bak við spegilinn","þú skynjar því mynd af þér bak við spegilinn" audio/000686-0004938.wav,000686-0004938,female,20-29,5.58,"Gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan Ísrael.","Gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan Ísrael","gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan ísrael" audio/000686-0004939.wav,000686-0004939,female,20-29,2.94,"Hverrar trúar var hann?","Hverrar trúar var hann","hverrar trúar var hann" audio/000698-0005070.wav,000698-0005070,female,30-39,6.54,"Börkur gengur að eiga Þórdísi, systur Gísla og ekkju Þorgríms.","Börkur gengur að eiga Þórdísi systur Gísla og ekkju Þorgríms","börkur gengur að eiga þórdísi systur gísla og ekkju þorgríms" audio/000698-0005071.wav,000698-0005071,female,30-39,5.4,"Ánægja nemenda mældist þó mest í Háskólanum í Reykjavík.","Ánægja nemenda mældist þó mest í Háskólanum í Reykjavík","ánægja nemenda mældist þó mest í háskólanum í reykjavík" audio/000698-0005072.wav,000698-0005072,female,30-39,4.5,"Í stærðfræði eru mjög mörg óleyst vandamál.","Í stærðfræði eru mjög mörg óleyst vandamál","í stærðfræði eru mjög mörg óleyst vandamál" audio/000698-0005073.wav,000698-0005073,female,30-39,5.94,"Næringarfræðingur er lögverndað starfsheiti á Íslandi.","Næringarfræðingur er lögverndað starfsheiti á Íslandi","næringarfræðingur er lögverndað starfsheiti á íslandi" audio/000698-0005074.wav,000698-0005074,female,30-39,3.78,"Hvernig er best að læra undir próf?","Hvernig er best að læra undir próf","hvernig er best að læra undir próf" audio/000702-0005115.wav,000702-0005115,female,30-39,3.9,"Upphafleg spurning var sem hér segir","Upphafleg spurning var sem hér segir","upphafleg spurning var sem hér segir" audio/000702-0005116.wav,000702-0005116,female,30-39,6.42,"Markmið verkefnisins var að rannsaka efri hluta lofthjúps Jarðarinnar.","Markmið verkefnisins var að rannsaka efri hluta lofthjúps Jarðarinnar","markmið verkefnisins var að rannsaka efri hluta lofthjúps jarðarinnar" audio/000702-0005117.wav,000702-0005117,female,30-39,4.2,"Öll E-efni eiga það sameiginlegt.","Öll Eefni eiga það sameiginlegt","öll e efni eiga það sameiginlegt" audio/000702-0005118.wav,000702-0005118,female,30-39,6.72,"Þær þjóðir sem veiða einna mest af Sólflúru eru Hollendingar og Frakkar.","Þær þjóðir sem veiða einna mest af Sólflúru eru Hollendingar og Frakkar","þær þjóðir sem veiða einna mest af sólflúru eru hollendingar og frakkar" audio/000702-0005119.wav,000702-0005119,female,30-39,5.22,"Hins vegar eru efnin líka afar misjöfn að því leyti.","Hins vegar eru efnin líka afar misjöfn að því leyti","hins vegar eru efnin líka afar misjöfn að því leyti" audio/000712-0005186.wav,000712-0005186,female,30-39,4.74,"Katrín heiti ég og og er móðir þriggja barna.","Katrín heiti ég og og er móðir þriggja barna","katrín heiti ég og og er móðir þriggja barna" audio/000712-0005187.wav,000712-0005187,female,30-39,6.12,"Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu grýtt lendingarsvæðið er fyrirfram.","Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu grýtt lendingarsvæðið er fyrirfram","erfitt er að gera sér grein fyrir hversu grýtt lendingarsvæðið er fyrirfram" audio/000712-0005188.wav,000712-0005188,female,30-39,6.96,"Eldvarp er hæð eða hraukur úr gosefnum sem hlaðist hafa upp umhverfis gosop.","Eldvarp er hæð eða hraukur úr gosefnum sem hlaðist hafa upp umhverfis gosop","eldvarp er hæð eða hraukur úr gosefnum sem hlaðist hafa upp umhverfis gosop" audio/000712-0005189.wav,000712-0005189,female,30-39,4.44,"Frönsku og skoskur herirnir urðu að snúa heim.","Frönsku og skoskur herirnir urðu að snúa heim","frönsku og skoskur herirnir urðu að snúa heim" audio/000713-0005190.wav,000713-0005190,female,20-29,8.1,"Á Íslandi hefur Tyrkjaránið skilið eftir sig mikinn arf í þjóðsögum.","Á Íslandi hefur Tyrkjaránið skilið eftir sig mikinn arf í þjóðsögum","á íslandi hefur tyrkjaránið skilið eftir sig mikinn arf í þjóðsögum" audio/000713-0005191.wav,000713-0005191,female,20-29,6.48,"Samkvæmt einni frásögn fór húslestur svona fram.","Samkvæmt einni frásögn fór húslestur svona fram","samkvæmt einni frásögn fór húslestur svona fram" audio/000713-0005192.wav,000713-0005192,female,20-29,7.68,"Jafnframt hafa alþjóðleg orð oftar en ekki þrifist við hlið hinna þjóðlegri.","Jafnframt hafa alþjóðleg orð oftar en ekki þrifist við hlið hinna þjóðlegri","jafnframt hafa alþjóðleg orð oftar en ekki þrifist við hlið hinna þjóðlegri" audio/000713-0005193.wav,000713-0005193,female,20-29,5.22,"Við hana stendur Alþingishúsið og Dómkirkjan.","Við hana stendur Alþingishúsið og Dómkirkjan","við hana stendur alþingishúsið og dómkirkjan" audio/000713-0005194.wav,000713-0005194,female,20-29,7.38,"Hugi.is- Hljóðfæri- Greinar- Allt sem þú þarft að vita um hljóðfæri.","Hugiis Hljóðfæri Greinar Allt sem þú þarft að vita um hljóðfæri","hugiis hljóðfæri greinar allt sem þú þarft að vita um hljóðfæri" audio/000715-0005200.wav,000715-0005200,female,60-69,6.61,"Hverfið er fjölbýlt og er það enn í uppbyggingu.","Hverfið er fjölbýlt og er það enn í uppbyggingu","hverfið er fjölbýlt og er það enn í uppbyggingu" audio/000715-0005201.wav,000715-0005201,female,60-69,4.95,"Réttur hvers manns til að vera ekki misþyrmt.","Réttur hvers manns til að vera ekki misþyrmt","réttur hvers manns til að vera ekki misþyrmt" audio/000715-0005202.wav,000715-0005202,female,60-69,6.61,"Þessu fylgir að hið Eina verður hvorki hugsað né hugsar það sjálft.","Þessu fylgir að hið Eina verður hvorki hugsað né hugsar það sjálft","þessu fylgir að hið eina verður hvorki hugsað né hugsar það sjálft" audio/000715-0005203.wav,000715-0005203,female,60-69,5.12,"Þess konar grafir úr heiðni kallast kuml.","Þess konar grafir úr heiðni kallast kuml","þess konar grafir úr heiðni kallast kuml" audio/000715-0005204.wav,000715-0005204,female,60-69,7.94,"Víða í Evrópu, til dæmis í Þýskalandi og Tékklandi, eru víðáttumiklir humlaakrar.","Víða í Evrópu til dæmis í Þýskalandi og Tékklandi eru víðáttumiklir humlaakrar","víða í evrópu til dæmis í þýskalandi og tékklandi eru víðáttumiklir humlaakrar" audio/000718-0005215.wav,000718-0005215,female,30-39,3.54,"Það kemur út alla daga vikunnar.","Það kemur út alla daga vikunnar","það kemur út alla daga vikunnar" audio/000718-0005216.wav,000718-0005216,female,30-39,4.26,"Ef við lítum nú á Venus eða hugsum til hennar.","Ef við lítum nú á Venus eða hugsum til hennar","ef við lítum nú á venus eða hugsum til hennar" audio/000718-0005217.wav,000718-0005217,female,30-39,7.44,"Þar binst helmingur koltvísýringsins í seti en helmingnum er skilað aftur til andrúmsloftsins.","Þar binst helmingur koltvísýringsins í seti en helmingnum er skilað aftur til andrúmsloftsins","þar binst helmingur koltvísýringsins í seti en helmingnum er skilað aftur til andrúmsloftsins" audio/000718-0005218.wav,000718-0005218,female,30-39,5.34,"Halldór Laxness var gerður að heiðursdoktor við eftirfarandi háskóla.","Halldór Laxness var gerður að heiðursdoktor við eftirfarandi háskóla","halldór laxness var gerður að heiðursdoktor við eftirfarandi háskóla" audio/000718-0005219.wav,000718-0005219,female,30-39,3.66,"Öðru nær, þú treður öllum um tær","Öðru nær þú treður öllum um tær","öðru nær þú treður öllum um tær" audio/000735-0005293.wav,000735-0005293,female,60-69,3.2,"Þetta nefnist hvarfljómun.","Þetta nefnist hvarfljómun","þetta nefnist hvarfljómun" audio/000735-0005294.wav,000735-0005294,female,60-69,4.27,"Sannleikurinn er líklega ætíð sagna bestur.","Sannleikurinn er líklega ætíð sagna bestur","sannleikurinn er líklega ætíð sagna bestur" audio/000735-0005297.wav,000735-0005297,female,60-69,5.33,"Sérhver undirgrein hefur sínar eigin grundvallarspurningar.","Sérhver undirgrein hefur sínar eigin grundvallarspurningar","sérhver undirgrein hefur sínar eigin grundvallarspurningar" audio/000765-0005463.wav,000765-0005463,female,40-49,6.36,"Stundum eru bæði lángataung og vísifíngurinn sett í spennuna í einu.","Stundum eru bæði lángataung og vísifíngurinn sett í spennuna í einu","stundum eru bæði lángataung og vísifíngurinn sett í spennuna í einu" audio/000765-0005464.wav,000765-0005464,female,40-49,4.74,"Það síðasta sem hann heyrði var Kormákur að kalla á hann.","Það síðasta sem hann heyrði var Kormákur að kalla á hann","það síðasta sem hann heyrði var kormákur að kalla á hann" audio/000765-0005465.wav,000765-0005465,female,40-49,3.75,"Lanolín er notað til ýmissa hluta.","Lanolín er notað til ýmissa hluta","lanolín er notað til ýmissa hluta" audio/000765-0005467.wav,000765-0005467,female,40-49,7.55,"Kennsluári í háskóla er til dæmis skipt í tvö misseri, haustmisseri og vormisseri.","Kennsluári í háskóla er til dæmis skipt í tvö misseri haustmisseri og vormisseri","kennsluári í háskóla er til dæmis skipt í tvö misseri haustmisseri og vormisseri" audio/000787-0005588.wav,000787-0005588,female,30-39,3.96,"Nokkur sérhljóð skrifuð með fleygletri.","Nokkur sérhljóð skrifuð með fleygletri","nokkur sérhljóð skrifuð með fleygletri" audio/000787-0005589.wav,000787-0005589,female,30-39,6.24,"Að því tilefni hélt hann hátíðartónleika í Austurbæ- sama dag.","Að því tilefni hélt hann hátíðartónleika í Austurbæ sama dag","að því tilefni hélt hann hátíðartónleika í austurbæ sama dag" audio/000787-0005590.wav,000787-0005590,female,30-39,4.92,"Líklegast er talið að um hvítugga hafi verið að ræða.","Líklegast er talið að um hvítugga hafi verið að ræða","líklegast er talið að um hvítugga hafi verið að ræða" audio/000787-0005591.wav,000787-0005591,female,30-39,4.2,"Formalín hefur eitrunaráhrif við inntöku.","Formalín hefur eitrunaráhrif við inntöku","formalín hefur eitrunaráhrif við inntöku" audio/000787-0005592.wav,000787-0005592,female,30-39,4.8,"Elínora, syngdu mér lag.","Elínora syngdu mér lag","elínora syngdu mér lag" audio/000790-0005606.wav,000790-0005606,female,60-69,4.62,"Hugsanlega geta þær gert hvort tveggja.","Hugsanlega geta þær gert hvort tveggja","hugsanlega geta þær gert hvort tveggja" audio/000790-0005607.wav,000790-0005607,female,60-69,4.56,"Hér að neðan eru nefnd nokkur algeng einkenni.","Hér að neðan eru nefnd nokkur algeng einkenni","hér að neðan eru nefnd nokkur algeng einkenni" audio/000792-0005618.wav,000792-0005618,female,20-29,6.66,"Ameríka var byggð í nokkrum fólksfjöldabylgjum að því er best er vitað.","Ameríka var byggð í nokkrum fólksfjöldabylgjum að því er best er vitað","ameríka var byggð í nokkrum fólksfjöldabylgjum að því er best er vitað" audio/000792-0005619.wav,000792-0005619,female,20-29,4.44,"Uppruni hefða og siða er oft ansi óljós.","Uppruni hefða og siða er oft ansi óljós","uppruni hefða og siða er oft ansi óljós" audio/000792-0005620.wav,000792-0005620,female,20-29,6.9,"Meðal annarra áhrifamikilla lesenda Platons má nefna Plótínos.","Meðal annarra áhrifamikilla lesenda Platons má nefna Plótínos","meðal annarra áhrifamikilla lesenda platons má nefna plótínos" audio/000792-0005621.wav,000792-0005621,female,20-29,3.54,"Smellið til að skoða stærri mynd.","Smellið til að skoða stærri mynd","smellið til að skoða stærri mynd" audio/000792-0005622.wav,000792-0005622,female,20-29,5.82,"„Ég gef ekki fimmaur fyrir þennan brandara“ eða jafnvel „.","Ég gef ekki fimmaur fyrir þennan brandara eða jafnvel","ég gef ekki fimmaur fyrir þennan brandara eða jafnvel" audio/000798-0005653.wav,000798-0005653,female,20-29,9.48,"Ritið er latnesk endurritun á arabíska verki eftir Ibn Butlan frá Bagdad.","Ritið er latnesk endurritun á arabíska verki eftir Ibn Butlan frá Bagdad","ritið er latnesk endurritun á arabíska verki eftir ibn butlan frá bagdad" audio/000798-0005654.wav,000798-0005654,female,20-29,6.36,"Þrátt fyrir það komu fljótlega upp raddir um alhæfingar og eðlishyggju.","Þrátt fyrir það komu fljótlega upp raddir um alhæfingar og eðlishyggju","þrátt fyrir það komu fljótlega upp raddir um alhæfingar og eðlishyggju" audio/000798-0005655.wav,000798-0005655,female,20-29,5.88,"Svalbarði er hluti af Konungsríkinu Noregi.","Svalbarði er hluti af Konungsríkinu Noregi","svalbarði er hluti af konungsríkinu noregi" audio/000798-0005656.wav,000798-0005656,female,20-29,4.98,"Þremur árum eftir það giftist hann svo aftur.","Þremur árum eftir það giftist hann svo aftur","þremur árum eftir það giftist hann svo aftur" audio/000798-0005657.wav,000798-0005657,female,20-29,5.22,"Þá sá hann um stöðlun mælieininga fyrir danska ríkið.","Þá sá hann um stöðlun mælieininga fyrir danska ríkið","þá sá hann um stöðlun mælieininga fyrir danska ríkið" audio/000810-0005743.wav,000810-0005743,female,20-29,4.98,"Angelman Syndrome á OMIM.","Angelman Syndrome á OMIM","angelman syndrome á omim" audio/000810-0005744.wav,000810-0005744,female,20-29,6.42,"Helstu þverdalirnir eru Barkárdalur og Myrkárdalur.","Helstu þverdalirnir eru Barkárdalur og Myrkárdalur","helstu þverdalirnir eru barkárdalur og myrkárdalur" audio/000810-0005745.wav,000810-0005745,female,20-29,4.92,"Ég hef aldrei stolið neinu eða verið í vondu skapi lengi.","Ég hef aldrei stolið neinu eða verið í vondu skapi lengi","ég hef aldrei stolið neinu eða verið í vondu skapi lengi" audio/000810-0005746.wav,000810-0005746,female,20-29,6.66,"Getið þið sagt mér frá uppbyggingu grískra leikhúsa til forna?","Getið þið sagt mér frá uppbyggingu grískra leikhúsa til forna","getið þið sagt mér frá uppbyggingu grískra leikhúsa til forna" audio/000818-0005810.wav,000818-0005810,female,50-59,6.31,"Klapparholt þetta hindrar afrennsli af mýrunum fyrir sunnan.","Klapparholt þetta hindrar afrennsli af mýrunum fyrir sunnan","klapparholt þetta hindrar afrennsli af mýrunum fyrir sunnan" audio/000818-0005811.wav,000818-0005811,female,50-59,7.77,"Grænt grjót hefur lit sinn sennilega af koparkarbónati.","Grænt grjót hefur lit sinn sennilega af koparkarbónati","grænt grjót hefur lit sinn sennilega af koparkarbónati" audio/000818-0005812.wav,000818-0005812,female,50-59,5.16,"Öndun grasa undir svellum.","Öndun grasa undir svellum","öndun grasa undir svellum" audio/000819-0005813.wav,000819-0005813,female,20-29,5.4,"Bækur þeirra má nálgast á Háskólabókasafninu í Þjóðarbókhlöðu.","Bækur þeirra má nálgast á Háskólabókasafninu í Þjóðarbókhlöðu","bækur þeirra má nálgast á háskólabókasafninu í þjóðarbókhlöðu" audio/000819-0005814.wav,000819-0005814,female,20-29,3.48,"Við viljum að þú sért vinur okkar.","Við viljum að þú sért vinur okkar","við viljum að þú sért vinur okkar" audio/000819-0005815.wav,000819-0005815,female,20-29,5.76,"Segir það meira um sjálfsmynd þeirra sem mállýskuna tala en málið sjálft.","Segir það meira um sjálfsmynd þeirra sem mállýskuna tala en málið sjálft","segir það meira um sjálfsmynd þeirra sem mállýskuna tala en málið sjálft" audio/000819-0005816.wav,000819-0005816,female,20-29,5.1,"Einnig leikur ferómón stórt hlutverk í að heilla kvenfuglana.","Einnig leikur ferómón stórt hlutverk í að heilla kvenfuglana","einnig leikur ferómón stórt hlutverk í að heilla kvenfuglana" audio/000836-0005948.wav,000836-0005948,female,50-59,9.6,"Guð skipti þó ekki öllu máli fyrir ástundun vísinda og fræða.","Guð skipti þó ekki öllu máli fyrir ástundun vísinda og fræða","guð skipti þó ekki öllu máli fyrir ástundun vísinda og fræða" audio/000836-0005949.wav,000836-0005949,female,50-59,3.3,"Þar sjáum við skýjabotn.","Þar sjáum við skýjabotn","þar sjáum við skýjabotn" audio/000836-0005950.wav,000836-0005950,female,50-59,3.9,"Þetta hljómar óhugnanlega.","Þetta hljómar óhugnanlega","þetta hljómar óhugnanlega" audio/000836-0005951.wav,000836-0005951,female,50-59,5.4,"Orðið umhverfishæfur getur verið heppilegra en umhverfisvænn eða vistvænn.","Orðið umhverfishæfur getur verið heppilegra en umhverfisvænn eða vistvænn","orðið umhverfishæfur getur verið heppilegra en umhverfisvænn eða vistvænn" audio/000836-0005952.wav,000836-0005952,female,50-59,7.68,"Einfaldast er að skýra breytinguna með kafla úr grein Stefáns Karlssonar handritafræðings.","Einfaldast er að skýra breytinguna með kafla úr grein Stefáns Karlssonar handritafræðings","einfaldast er að skýra breytinguna með kafla úr grein stefáns karlssonar handritafræðings" audio/000837-0005953.wav,000837-0005953,female,20-29,5.16,"Sjóðurinn hefur einnig nokkrar aðrar tekjur.","Sjóðurinn hefur einnig nokkrar aðrar tekjur","sjóðurinn hefur einnig nokkrar aðrar tekjur" audio/000837-0005954.wav,000837-0005954,female,20-29,5.82,"Um skeið brá fyrir nafninu Hafurshestur.","Um skeið brá fyrir nafninu Hafurshestur","um skeið brá fyrir nafninu hafurshestur" audio/000837-0005955.wav,000837-0005955,female,20-29,7.38,"Fyrri uppreisnin ýtti mjög undir fullkominn aðskilnað milli kristinnar trúar og gyðingdóms.","Fyrri uppreisnin ýtti mjög undir fullkominn aðskilnað milli kristinnar trúar og gyðingdóms","fyrri uppreisnin ýtti mjög undir fullkominn aðskilnað milli kristinnar trúar og gyðingdóms" audio/000837-0005956.wav,000837-0005956,female,20-29,4.68,"Áhersla verður lögð á norrænar goðsögur.","Áhersla verður lögð á norrænar goðsögur","áhersla verður lögð á norrænar goðsögur" audio/000837-0005957.wav,000837-0005957,female,20-29,9.6,"Afríski buffallinn greinist í tvær deilitegundir, gresjubuffal og skógarbuffal.","Afríski buffallinn greinist í tvær deilitegundir gresjubuffal og skógarbuffal","afríski buffallinn greinist í tvær deilitegundir gresjubuffal og skógarbuffal" audio/000843-0006003.wav,000843-0006003,female,50-59,6.06,"Botnlangabólga er læknuð með því að fjarlægja botnlangann með skurðaðgerð.","Botnlangabólga er læknuð með því að fjarlægja botnlangann með skurðaðgerð","botnlangabólga er læknuð með því að fjarlægja botnlangann með skurðaðgerð" audio/000843-0006004.wav,000843-0006004,female,50-59,5.4,"Við rótina vaxa svo stór og þykk blöð eftir blómgun.","Við rótina vaxa svo stór og þykk blöð eftir blómgun","við rótina vaxa svo stór og þykk blöð eftir blómgun" audio/000843-0006005.wav,000843-0006005,female,50-59,4.86,"Mörk heimsálfa fylgja ekki endilega landamærum ríkja.","Mörk heimsálfa fylgja ekki endilega landamærum ríkja","mörk heimsálfa fylgja ekki endilega landamærum ríkja" audio/000843-0006007.wav,000843-0006007,female,50-59,6.6,"Krókar slíkra hænga verða jafnvel enn mikilfenglegri en krókar smærri fiska.","Krókar slíkra hænga verða jafnvel enn mikilfenglegri en krókar smærri fiska","krókar slíkra hænga verða jafnvel enn mikilfenglegri en krókar smærri fiska" audio/000844-0006008.wav,000844-0006008,female,20-29,5.1,"Hann er einn af þeim sveppum sem veldur svartrót.","Hann er einn af þeim sveppum sem veldur svartrót","hann er einn af þeim sveppum sem veldur svartrót" audio/000844-0006009.wav,000844-0006009,female,20-29,7.74,"Skjámynd af gengi gjaldeyris, skráð hjá Búnaðarbanka Íslands á netinu","Skjámynd af gengi gjaldeyris skráð hjá Búnaðarbanka Íslands á netinu","skjámynd af gengi gjaldeyris skráð hjá búnaðarbanka íslands á netinu" audio/000844-0006012.wav,000844-0006012,female,20-29,4.62,"Jólin voru framundan og nóg að gera fyrir jólasveina.","Jólin voru framundan og nóg að gera fyrir jólasveina","jólin voru framundan og nóg að gera fyrir jólasveina" audio/000844-0006014.wav,000844-0006014,female,20-29,5.16,"Hann þótti sýna umburðarlyndi gagnvart annarri menningu og trúarbrögðum.","Hann þótti sýna umburðarlyndi gagnvart annarri menningu og trúarbrögðum","hann þótti sýna umburðarlyndi gagnvart annarri menningu og trúarbrögðum" audio/000845-0006018.wav,000845-0006018,female,20-29,4.74,"Hugsanlega væri hægt að leysa þetta öðruvísi.","Hugsanlega væri hægt að leysa þetta öðruvísi","hugsanlega væri hægt að leysa þetta öðruvísi" audio/000845-0006019.wav,000845-0006019,female,20-29,5.94,"Menn gætu reynt að hafa samskipti við geimverur á marga vegu.","Menn gætu reynt að hafa samskipti við geimverur á marga vegu","menn gætu reynt að hafa samskipti við geimverur á marga vegu" audio/000845-0006020.wav,000845-0006020,female,20-29,5.58,"Margar tegundir þanglúsa eru vel þekktar hér við land.","Margar tegundir þanglúsa eru vel þekktar hér við land","margar tegundir þanglúsa eru vel þekktar hér við land" audio/000845-0006021.wav,000845-0006021,female,20-29,7.5,"Klamydíusmit berst milli manna við snertingu slímhúða, venjulega við samfarir.","Klamydíusmit berst milli manna við snertingu slímhúða venjulega við samfarir","klamydíusmit berst milli manna við snertingu slímhúða venjulega við samfarir" audio/000845-0006022.wav,000845-0006022,female,20-29,6.48,"Í daglegu tali er það kallað spasmi þegar krampi kemur í vöðva.","Í daglegu tali er það kallað spasmi þegar krampi kemur í vöðva","í daglegu tali er það kallað spasmi þegar krampi kemur í vöðva" audio/000848-0006038.wav,000848-0006038,female,60-69,6.24,"Kremin kæla og sefa með því að draga úr kláða.","Kremin kæla og sefa með því að draga úr kláða","kremin kæla og sefa með því að draga úr kláða" audio/000848-0006039.wav,000848-0006039,female,60-69,4.5,"Til eru þrjár tegundir af ofbeldi.","Til eru þrjár tegundir af ofbeldi","til eru þrjár tegundir af ofbeldi" audio/000848-0006040.wav,000848-0006040,female,60-69,6.54,"Súnnítar urðu þeir sem héldu fram að Abu Bekr.","Súnnítar urðu þeir sem héldu fram að Abu Bekr","súnnítar urðu þeir sem héldu fram að abu bekr" audio/000848-0006041.wav,000848-0006041,female,60-69,4.68,"Hann minnir helst á forsögulegt spendýr.","Hann minnir helst á forsögulegt spendýr","hann minnir helst á forsögulegt spendýr" audio/000848-0006042.wav,000848-0006042,female,60-69,6.06,"Þegar erfðagallinn sem móðirin ber er þekktur.","Þegar erfðagallinn sem móðirin ber er þekktur","þegar erfðagallinn sem móðirin ber er þekktur" audio/000849-0006048.wav,000849-0006048,female,50-59,4.86,"Frystitæki eru tæki til að frysta matvæli.","Frystitæki eru tæki til að frysta matvæli","frystitæki eru tæki til að frysta matvæli" audio/000849-0006049.wav,000849-0006049,female,50-59,6.0,"Á ferð sinni hitti hann líka fyrir kýklópann Pólýfemos.","Á ferð sinni hitti hann líka fyrir kýklópann Pólýfemos","á ferð sinni hitti hann líka fyrir kýklópann pólýfemos" audio/000849-0006050.wav,000849-0006050,female,50-59,5.58,"Segja má að hann hafi verið faðir þýska hersins í síðari heimsstyrjöldinni.","Segja má að hann hafi verið faðir þýska hersins í síðari heimsstyrjöldinni","segja má að hann hafi verið faðir þýska hersins í síðari heimsstyrjöldinni" audio/000849-0006051.wav,000849-0006051,female,50-59,3.9,"Perla, hvernig er dagskráin í dag?","Perla hvernig er dagskráin í dag","perla hvernig er dagskráin í dag" audio/000849-0006052.wav,000849-0006052,female,50-59,5.16,"Nærvera fjalla getur haft mjög mikil staðbundin áhrif á hita.","Nærvera fjalla getur haft mjög mikil staðbundin áhrif á hita","nærvera fjalla getur haft mjög mikil staðbundin áhrif á hita" audio/000856-0006106.wav,000856-0006106,female,60-69,5.34,"Mörg lærdómsritanna eru til á helstu bókasöfnum.","Mörg lærdómsritanna eru til á helstu bókasöfnum","mörg lærdómsritanna eru til á helstu bókasöfnum" audio/000856-0006107.wav,000856-0006107,female,60-69,6.0,"Hver taugafruma hefur nokkrar griplur, öðrum megin á frumunni.","Hver taugafruma hefur nokkrar griplur öðrum megin á frumunni","hver taugafruma hefur nokkrar griplur öðrum megin á frumunni" audio/000856-0006108.wav,000856-0006108,female,60-69,7.38,"Tilgangurinn með þessu dæmi er ekki að leggja mat á félagslegar afleiðingar rasistabrandara.","Tilgangurinn með þessu dæmi er ekki að leggja mat á félagslegar afleiðingar rasistabrandara","tilgangurinn með þessu dæmi er ekki að leggja mat á félagslegar afleiðingar rasistabrandara" audio/000856-0006109.wav,000856-0006109,female,60-69,5.76,"Þetta er mjög óraunhæft markmið sem aldrei mun nást.","Þetta er mjög óraunhæft markmið sem aldrei mun nást","þetta er mjög óraunhæft markmið sem aldrei mun nást" audio/000856-0006111.wav,000856-0006111,female,60-69,6.96,"Í baðhúsunum hafði almenningur líka aðgang að salerni en fæst heimili höfðu þau.","Í baðhúsunum hafði almenningur líka aðgang að salerni en fæst heimili höfðu þau","í baðhúsunum hafði almenningur líka aðgang að salerni en fæst heimili höfðu þau" audio/000859-0006127.wav,000859-0006127,female,50-59,8.19,"Hver voru sjö undur veraldar?","Hver voru sjö undur veraldar","hver voru sjö undur veraldar" audio/000859-0006128.wav,000859-0006128,female,50-59,4.57,"Avelín, er opið í Byko?","Avelín er opið í Byko","avelín er opið í byko" audio/000859-0006129.wav,000859-0006129,female,50-59,6.53,"Svona píramídi er til fyrir Kína, samanber teikninguna hér að ofan.","Svona píramídi er til fyrir Kína samanber teikninguna hér að ofan","svona píramídi er til fyrir kína samanber teikninguna hér að ofan" audio/000859-0006130.wav,000859-0006130,female,50-59,6.23,"Finkur eru samheiti yfir smáfugla sem hafa keilulaga gogg og éta fræ.","Finkur eru samheiti yfir smáfugla sem hafa keilulaga gogg og éta fræ","finkur eru samheiti yfir smáfugla sem hafa keilulaga gogg og éta fræ" audio/000859-0006131.wav,000859-0006131,female,50-59,4.52,"Morgunmatur á sér mörg samheiti á íslensku.","Morgunmatur á sér mörg samheiti á íslensku","morgunmatur á sér mörg samheiti á íslensku" audio/000859-0006147.wav,000859-0006147,female,50-59,5.72,"Hinrikka, hvernig er dagskráin í dag?","Hinrikka hvernig er dagskráin í dag","hinrikka hvernig er dagskráin í dag" audio/000859-0006148.wav,000859-0006148,female,50-59,3.58,"Hvert er stærsta blóm í heimi?","Hvert er stærsta blóm í heimi","hvert er stærsta blóm í heimi" audio/000859-0006150.wav,000859-0006150,female,50-59,6.95,"Inn úr botni fjarðarins ganga tveir stuttir dalir, Hattardalur og Seljalandsdalur.","Inn úr botni fjarðarins ganga tveir stuttir dalir Hattardalur og Seljalandsdalur","inn úr botni fjarðarins ganga tveir stuttir dalir hattardalur og seljalandsdalur" audio/000859-0006151.wav,000859-0006151,female,50-59,5.93,"Fólk með þennan sjúkdóm fæðist án lithimnu eða aðeins með hluta hennar.","Fólk með þennan sjúkdóm fæðist án lithimnu eða aðeins með hluta hennar","fólk með þennan sjúkdóm fæðist án lithimnu eða aðeins með hluta hennar" audio/000861-0006152.wav,000861-0006152,female,20-29,7.74,"Hann er sá eini af Bítlunum sem gaf út sjálfsævisögu.","Hann er sá eini af Bítlunum sem gaf út sjálfsævisögu","hann er sá eini af bítlunum sem gaf út sjálfsævisögu" audio/000861-0006153.wav,000861-0006153,female,20-29,3.48,"Höfundur myndar er serff.","Höfundur myndar er serff","höfundur myndar er serff" audio/000861-0006154.wav,000861-0006154,female,20-29,4.56,"Fengitími er ekki bundinn sérstökum árstíma.","Fengitími er ekki bundinn sérstökum árstíma","fengitími er ekki bundinn sérstökum árstíma" audio/000861-0006155.wav,000861-0006155,female,20-29,3.3,"Hauskúpa af úlfi.","Hauskúpa af úlfi","hauskúpa af úlfi" audio/000861-0006156.wav,000861-0006156,female,20-29,6.54,"Lifandi frumur geta framleitt stórar og flóknar sameindir eins og til dæmis prótín.","Lifandi frumur geta framleitt stórar og flóknar sameindir eins og til dæmis prótín","lifandi frumur geta framleitt stórar og flóknar sameindir eins og til dæmis prótín" audio/000865-0006190.wav,000865-0006190,female,20-29,4.44,"Jarðskorpan er ysta lag jarðarinnar.","Jarðskorpan er ysta lag jarðarinnar","jarðskorpan er ysta lag jarðarinnar" audio/000865-0006191.wav,000865-0006191,female,20-29,6.12,"Við ákvörðun á heimilisfesti skal miðað við reglur laga um lögheimili.","Við ákvörðun á heimilisfesti skal miðað við reglur laga um lögheimili","við ákvörðun á heimilisfesti skal miðað við reglur laga um lögheimili" audio/000865-0006192.wav,000865-0006192,female,20-29,5.52,"Fyrirbærið sjálft á sér samt mun eldri rætur í þjóðtrúnni.","Fyrirbærið sjálft á sér samt mun eldri rætur í þjóðtrúnni","fyrirbærið sjálft á sér samt mun eldri rætur í þjóðtrúnni" audio/000865-0006193.wav,000865-0006193,female,20-29,6.6,"Áður var algengast að sjóða lifrar heilar og súrsa síðan.","Áður var algengast að sjóða lifrar heilar og súrsa síðan","áður var algengast að sjóða lifrar heilar og súrsa síðan" audio/000865-0006194.wav,000865-0006194,female,20-29,5.58,"Áhrif flúrsýru eru mjög sterk og beinskeytt.","Áhrif flúrsýru eru mjög sterk og beinskeytt","áhrif flúrsýru eru mjög sterk og beinskeytt" audio/000866-0006195.wav,000866-0006195,female,20-29,4.14,"Hvað eru mörg tungl í sólkerfinu okkar?","Hvað eru mörg tungl í sólkerfinu okkar","hvað eru mörg tungl í sólkerfinu okkar" audio/000866-0006196.wav,000866-0006196,female,20-29,4.38,"Innöndun klóróforms getur leitt til svima.","Innöndun klóróforms getur leitt til svima","innöndun klóróforms getur leitt til svima" audio/000866-0006197.wav,000866-0006197,female,20-29,4.2,"Venjuleg verkjalyf gagna lítið sem ekkert.","Venjuleg verkjalyf gagna lítið sem ekkert","venjuleg verkjalyf gagna lítið sem ekkert" audio/000866-0006198.wav,000866-0006198,female,20-29,5.88,"Nánari upplýsingar um mígreni má meðal annars finna á Doktor.is.","Nánari upplýsingar um mígreni má meðal annars finna á Doktoris","nánari upplýsingar um mígreni má meðal annars finna á doktoris" audio/000866-0006199.wav,000866-0006199,female,20-29,5.64,"Á myndinni sést það sem mörgum finnst við fyrstu sýn vera mannsandlit.","Á myndinni sést það sem mörgum finnst við fyrstu sýn vera mannsandlit","á myndinni sést það sem mörgum finnst við fyrstu sýn vera mannsandlit" audio/000881-0006281.wav,000881-0006281,female,20-29,4.68,"Þessi notkun virðist þó ekki gömul í málinu.","Þessi notkun virðist þó ekki gömul í málinu","þessi notkun virðist þó ekki gömul í málinu" audio/000881-0006282.wav,000881-0006282,female,20-29,6.3,"Í Landnámu segir að kona hans hafi verið Valgerður, dóttir Úlfs hins skjálga.","Í Landnámu segir að kona hans hafi verið Valgerður dóttir Úlfs hins skjálga","í landnámu segir að kona hans hafi verið valgerður dóttir úlfs hins skjálga" audio/000881-0006283.wav,000881-0006283,female,20-29,5.82,"Yfir varptímann eru einhverjar líkur á að sjá branduglur á höfuðborgarsvæðinu.","Yfir varptímann eru einhverjar líkur á að sjá branduglur á höfuðborgarsvæðinu","yfir varptímann eru einhverjar líkur á að sjá branduglur á höfuðborgarsvæðinu" audio/000881-0006284.wav,000881-0006284,female,20-29,5.34,"Matsnefnd um eignarnámsbætur ákvarðar hins vegar bætur fyrir eignarnámið.","Matsnefnd um eignarnámsbætur ákvarðar hins vegar bætur fyrir eignarnámið","matsnefnd um eignarnámsbætur ákvarðar hins vegar bætur fyrir eignarnámið" audio/000887-0006322.wav,000887-0006322,female,20-29,3.9,"Ljósaperur gefa hins vegar fæstar frá sér slíkt ljós.","Ljósaperur gefa hins vegar fæstar frá sér slíkt ljós","ljósaperur gefa hins vegar fæstar frá sér slíkt ljós" audio/000887-0006323.wav,000887-0006323,female,20-29,4.92,"Ef hvert þjóðfélag breytist mun hópur slíkra þjóðfélaga.","Ef hvert þjóðfélag breytist mun hópur slíkra þjóðfélaga","ef hvert þjóðfélag breytist mun hópur slíkra þjóðfélaga" audio/000887-0006324.wav,000887-0006324,female,20-29,5.58,"Loks má nefna að börn með stækkaða hálskirtla eru í áhættuhópi.","Loks má nefna að börn með stækkaða hálskirtla eru í áhættuhópi","loks má nefna að börn með stækkaða hálskirtla eru í áhættuhópi" audio/000887-0006325.wav,000887-0006325,female,20-29,5.88,"Sjá lista yfir þvergöngur á Stjörnufræðivefnum.","Sjá lista yfir þvergöngur á Stjörnufræðivefnum","sjá lista yfir þvergöngur á stjörnufræðivefnum" audio/000896-0006386.wav,000896-0006386,female,50-59,3.9,"Guerilla film fest.","Guerilla film fest","guerilla film fest" audio/000896-0006387.wav,000896-0006387,female,50-59,6.87,"Hann var sagður vera alhvítur, einnig á fótum og goggi.","Hann var sagður vera alhvítur einnig á fótum og goggi","hann var sagður vera alhvítur einnig á fótum og goggi" audio/000902-0006442.wav,000902-0006442,female,50-59,9.12,"Oxunin veldur örri kristöllun smásærra málmsteinda í bráðinni um leið og hún frýs.","Oxunin veldur örri kristöllun smásærra málmsteinda í bráðinni um leið og hún frýs","oxunin veldur örri kristöllun smásærra málmsteinda í bráðinni um leið og hún frýs" audio/000902-0006443.wav,000902-0006443,female,50-59,6.9,"Alþýðuflokkurinn fékk mikinn skell og missti þriðjung þingmanna sinna.","Alþýðuflokkurinn fékk mikinn skell og missti þriðjung þingmanna sinna","alþýðuflokkurinn fékk mikinn skell og missti þriðjung þingmanna sinna" audio/000902-0006444.wav,000902-0006444,female,50-59,4.26,"Bogi segir þetta í bréfi sínu","Bogi segir þetta í bréfi sínu","bogi segir þetta í bréfi sínu" audio/000902-0006445.wav,000902-0006445,female,50-59,6.36,"Við þessar aðstæður er ljóst að ekkert vatn fyrirfinnst á Merkúr.","Við þessar aðstæður er ljóst að ekkert vatn fyrirfinnst á Merkúr","við þessar aðstæður er ljóst að ekkert vatn fyrirfinnst á merkúr" audio/000902-0006446.wav,000902-0006446,female,50-59,7.2,"Með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út.","Með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út","með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út" audio/000910-0006497.wav,000910-0006497,female,30-39,7.3,"Þeir eru örugglega með varnirnar uppi og geta því komið okkur í opna skjöldu.","Þeir eru örugglega með varnirnar uppi og geta því komið okkur í opna skjöldu","þeir eru örugglega með varnirnar uppi og geta því komið okkur í opna skjöldu" audio/000910-0006498.wav,000910-0006498,female,30-39,3.24,"Um níu þúsund manns kunna málið.","Um níu þúsund manns kunna málið","um níu þúsund manns kunna málið" audio/000910-0006499.wav,000910-0006499,female,30-39,8.19,"Alþjóða fugla-verndarsamtökin Birdlife Inter-national skilgreina fuglinn sem viðkvæman gagnvart frekari hnignun.","Alþjóða fuglaverndarsamtökin Birdlife International skilgreina fuglinn sem viðkvæman gagnvart frekari hnignun","alþjóða fugla verndarsamtökin birdlife inter national skilgreina fuglinn sem viðkvæman gagnvart frekari hnignun" audio/000910-0006500.wav,000910-0006500,female,30-39,5.46,"Málshátturinn getur staðið einn og skilst án samhengis.","Málshátturinn getur staðið einn og skilst án samhengis","málshátturinn getur staðið einn og skilst án samhengis" audio/000910-0006501.wav,000910-0006501,female,30-39,6.14,"Oft þarf þó að grípa til aðgerða hafi olíumengun átt sér stað.","Oft þarf þó að grípa til aðgerða hafi olíumengun átt sér stað","oft þarf þó að grípa til aðgerða hafi olíumengun átt sér stað" audio/000919-0006548.wav,000919-0006548,female,30-39,7.98,"Nóbelsverðlaunin tvö þúsund og og sautján voru veitt fyrir mælingar á slíkri geislun.","Nóbelsverðlaunin tvö þúsund og og sautján voru veitt fyrir mælingar á slíkri geislun","nóbelsverðlaunin tvö þúsund og og sautján voru veitt fyrir mælingar á slíkri geislun" audio/000919-0006550.wav,000919-0006550,female,30-39,7.92,"Thor og Margrét fluttust síðan til Akraness þar sem Thor stofnaði eigin verslun.","Thor og Margrét fluttust síðan til Akraness þar sem Thor stofnaði eigin verslun","thor og margrét fluttust síðan til akraness þar sem thor stofnaði eigin verslun" audio/000919-0006552.wav,000919-0006552,female,30-39,4.98,"Hallsteinn, hvað er á innkaupalistanum mínum?","Hallsteinn hvað er á innkaupalistanum mínum","hallsteinn hvað er á innkaupalistanum mínum" audio/000919-0006554.wav,000919-0006554,female,30-39,4.74,"Íbúi hússins í miðjunni drekkur mjólk.","Íbúi hússins í miðjunni drekkur mjólk","íbúi hússins í miðjunni drekkur mjólk" audio/000919-0006556.wav,000919-0006556,female,30-39,6.54,"Hann mældi lokahraðann með smásjá og gat þá reiknað út massa hvers olíudropa.","Hann mældi lokahraðann með smásjá og gat þá reiknað út massa hvers olíudropa","hann mældi lokahraðann með smásjá og gat þá reiknað út massa hvers olíudropa" audio/000921-0006562.wav,000921-0006562,female,50-59,7.56,"Atburðurinn er talinn hafa gerst árið sex hundruð tuttugu og tveir eftir Krist og markar upphaf íslams.","Atburðurinn er talinn hafa gerst árið sex hundruð tuttugu og tveir eftir Krist og markar upphaf íslams","atburðurinn er talinn hafa gerst árið sex hundruð tuttugu og tveir eftir krist og markar upphaf íslams" audio/000921-0006563.wav,000921-0006563,female,50-59,5.34,"Hrafnynja, pantaðu tíma í klippingu á föstudaginn.","Hrafnynja pantaðu tíma í klippingu á föstudaginn","hrafnynja pantaðu tíma í klippingu á föstudaginn" audio/000921-0006564.wav,000921-0006564,female,50-59,5.58,"Heildarsamtök launamanna komu einnig að undirbúningi, þau eru.","Heildarsamtök launamanna komu einnig að undirbúningi þau eru","heildarsamtök launamanna komu einnig að undirbúningi þau eru" audio/000921-0006565.wav,000921-0006565,female,50-59,5.64,"Hann notar aðallega sitkagreni sem náttstað.","Hann notar aðallega sitkagreni sem náttstað","hann notar aðallega sitkagreni sem náttstað" audio/000921-0006566.wav,000921-0006566,female,50-59,4.86,"Armenía er nú að kljást við umhverfisvandamál.","Armenía er nú að kljást við umhverfisvandamál","armenía er nú að kljást við umhverfisvandamál" audio/000934-0006647.wav,000934-0006647,female,50-59,6.24,"Elsa giftist Þóri Guðjónssyni fiskifræðing og fyrrum veiðimálastjóra.","Elsa giftist Þóri Guðjónssyni fiskifræðing og fyrrum veiðimálastjóra","elsa giftist þóri guðjónssyni fiskifræðing og fyrrum veiðimálastjóra" audio/000934-0006648.wav,000934-0006648,female,50-59,5.82,"Vatn getur ekki komið í staðinn fyrir bensín eða dísilolíu sem eldsneyti.","Vatn getur ekki komið í staðinn fyrir bensín eða dísilolíu sem eldsneyti","vatn getur ekki komið í staðinn fyrir bensín eða dísilolíu sem eldsneyti" audio/000934-0006649.wav,000934-0006649,female,50-59,6.12,"Varnir gegn minnishömlun Hvað skal gera í hléum á milli námslota?","Varnir gegn minnishömlun Hvað skal gera í hléum á milli námslota","varnir gegn minnishömlun hvað skal gera í hléum á milli námslota" audio/000934-0006650.wav,000934-0006650,female,50-59,4.14,"Að segja að hann sé að lesa textann væri því ósatt.","Að segja að hann sé að lesa textann væri því ósatt","að segja að hann sé að lesa textann væri því ósatt" audio/000934-0006651.wav,000934-0006651,female,50-59,6.18,"Eftir útgáfu þeirrar plötu dró Valgeir sig út úr hljómsveitinni næstu tvo áratugi.","Eftir útgáfu þeirrar plötu dró Valgeir sig út úr hljómsveitinni næstu tvo áratugi","eftir útgáfu þeirrar plötu dró valgeir sig út úr hljómsveitinni næstu tvo áratugi" audio/000944-0006707.wav,000944-0006707,female,50-59,7.57,"Inkar voru öflugir í stjórnsýslu og voru duglegir að byggja vegi.","Inkar voru öflugir í stjórnsýslu og voru duglegir að byggja vegi","inkar voru öflugir í stjórnsýslu og voru duglegir að byggja vegi" audio/000944-0006713.wav,000944-0006713,female,50-59,5.99,"Þau jarðarber sem eru ræktuð nú á dögum koma aðallega af tveimur tegundum.","Þau jarðarber sem eru ræktuð nú á dögum koma aðallega af tveimur tegundum","þau jarðarber sem eru ræktuð nú á dögum koma aðallega af tveimur tegundum" audio/000950-0006757.wav,000950-0006757,female,50-59,7.52,"Gelatín er stundum ranglega talið vera styrkaukandi fyrir þann sem þess neytir.","Gelatín er stundum ranglega talið vera styrkaukandi fyrir þann sem þess neytir","gelatín er stundum ranglega talið vera styrkaukandi fyrir þann sem þess neytir" audio/000950-0006760.wav,000950-0006760,female,50-59,5.67,"Myndbandið hér að neðan sýnir hversu ört norðurljósin breytast á rauntíma.","Myndbandið hér að neðan sýnir hversu ört norðurljósin breytast á rauntíma","myndbandið hér að neðan sýnir hversu ört norðurljósin breytast á rauntíma" audio/000950-0006761.wav,000950-0006761,female,50-59,4.69,"Þjóðirnar vilja því eigna hvorri annarri þessa tegund rækju.","Þjóðirnar vilja því eigna hvorri annarri þessa tegund rækju","þjóðirnar vilja því eigna hvorri annarri þessa tegund rækju" audio/000960-0006822.wav,000960-0006822,female,50-59,8.41,"Sumir þeirra vildu efla hagvöxt og stöðugleika í hinu nýja ríki.","Sumir þeirra vildu efla hagvöxt og stöðugleika í hinu nýja ríki","sumir þeirra vildu efla hagvöxt og stöðugleika í hinu nýja ríki" audio/000960-0006823.wav,000960-0006823,female,50-59,6.95,"Segja má að þeirri bón hafi verið framfylgt nú nýlega.","Segja má að þeirri bón hafi verið framfylgt nú nýlega","segja má að þeirri bón hafi verið framfylgt nú nýlega" audio/000960-0006825.wav,000960-0006825,female,50-59,3.29,"Hvað gerði hann?","Hvað gerði hann","hvað gerði hann" audio/000969-0006897.wav,000969-0006897,female,40-49,8.53,"Fyrir daga Júlíusar Sesars byrjaði árið hjá Rómverjum með marsmánuði.","Fyrir daga Júlíusar Sesars byrjaði árið hjá Rómverjum með marsmánuði","fyrir daga júlíusar sesars byrjaði árið hjá rómverjum með marsmánuði" audio/000969-0006898.wav,000969-0006898,female,40-49,6.83,"Blómin eru lútandi, bjöllulaga, annaðhvort bleik eða blá, einlit.","Blómin eru lútandi bjöllulaga annaðhvort bleik eða blá einlit","blómin eru lútandi bjöllulaga annaðhvort bleik eða blá einlit" audio/000969-0006899.wav,000969-0006899,female,40-49,7.08,"Útver voru nálægt fiskimiðum þar sem gott var að sitja fyrir fiskigöngum.","Útver voru nálægt fiskimiðum þar sem gott var að sitja fyrir fiskigöngum","útver voru nálægt fiskimiðum þar sem gott var að sitja fyrir fiskigöngum" audio/000969-0006900.wav,000969-0006900,female,40-49,8.49,"Brynriddarar tilheyrðu þungvopnuðu riddaraliði og voru arftakar riddara miðalda.","Brynriddarar tilheyrðu þungvopnuðu riddaraliði og voru arftakar riddara miðalda","brynriddarar tilheyrðu þungvopnuðu riddaraliði og voru arftakar riddara miðalda" audio/000969-0006901.wav,000969-0006901,female,40-49,6.87,"Holur hafa líka þá sérstöðu að vera háðar öðrum hlutum um tilvist sína.","Holur hafa líka þá sérstöðu að vera háðar öðrum hlutum um tilvist sína","holur hafa líka þá sérstöðu að vera háðar öðrum hlutum um tilvist sína" audio/000976-0006942.wav,000976-0006942,female,40-49,7.0,"Það eina stöðuga væri heimur frummyndanna.","Það eina stöðuga væri heimur frummyndanna","það eina stöðuga væri heimur frummyndanna" audio/000976-0006950.wav,000976-0006950,female,40-49,3.8,"Greindarpróf nútímans byggjast á þessari tækni.","Greindarpróf nútímans byggjast á þessari tækni","greindarpróf nútímans byggjast á þessari tækni" audio/000979-0006960.wav,000979-0006960,female,40-49,3.5,"Þetta gerist einkum á sumrin.","Þetta gerist einkum á sumrin","þetta gerist einkum á sumrin" audio/000980-0006964.wav,000980-0006964,female,40-49,5.85,"Fangarnir voru seldir á þrælamarkaði í Alsír.","Fangarnir voru seldir á þrælamarkaði í Alsír","fangarnir voru seldir á þrælamarkaði í alsír" audio/000980-0006965.wav,000980-0006965,female,40-49,4.48,"Hvítt hveiti er því snauðara af vítamínum.","Hvítt hveiti er því snauðara af vítamínum","hvítt hveiti er því snauðara af vítamínum" audio/000980-0006967.wav,000980-0006967,female,40-49,7.38,"Síberíski svifíkorninn er sennilega þekktastur allra svifíkorna.","Síberíski svifíkorninn er sennilega þekktastur allra svifíkorna","síberíski svifíkorninn er sennilega þekktastur allra svifíkorna" audio/000980-0006968.wav,000980-0006968,female,40-49,8.49,"Enda eru kíví þjóðarfugl Nýsjálendinga og eitt þekktasta tákn Nýja-Sjálands.","Enda eru kíví þjóðarfugl Nýsjálendinga og eitt þekktasta tákn NýjaSjálands","enda eru kíví þjóðarfugl nýsjálendinga og eitt þekktasta tákn nýja sjálands" audio/001014-0007190.wav,001014-0007190,female,20-29,5.42,"Úranus hefur hringakerfi líkt og hinir gasrisarnir.","Úranus hefur hringakerfi líkt og hinir gasrisarnir","úranus hefur hringakerfi líkt og hinir gasrisarnir" audio/001014-0007191.wav,001014-0007191,female,20-29,5.29,"Í alvarlegri tilfellum geta einnig komið fram hárlos.","Í alvarlegri tilfellum geta einnig komið fram hárlos","í alvarlegri tilfellum geta einnig komið fram hárlos" audio/001014-0007192.wav,001014-0007192,female,20-29,6.7,"Við skulum vona það, sagði Herra Takashi og sló inn einhverja kóða í tölvuna.","Við skulum vona það sagði Herra Takashi og sló inn einhverja kóða í tölvuna","við skulum vona það sagði herra takashi og sló inn einhverja kóða í tölvuna" audio/001014-0007193.wav,001014-0007193,female,20-29,4.05,"Þessi tegund vex í vesturhluta Norður Ameríku.","Þessi tegund vex í vesturhluta Norður Ameríku","þessi tegund vex í vesturhluta norður ameríku" audio/001014-0007194.wav,001014-0007194,female,20-29,6.02,"Þrátt fyrir mikla notkun er merking hugtaksins þó ekki alltaf ljós.","Þrátt fyrir mikla notkun er merking hugtaksins þó ekki alltaf ljós","þrátt fyrir mikla notkun er merking hugtaksins þó ekki alltaf ljós" audio/001015-0007195.wav,001015-0007195,female,30-39,4.37,"Frjóvgun fer fram inni í kvendýrinu.","Frjóvgun fer fram inni í kvendýrinu","frjóvgun fer fram inni í kvendýrinu" audio/001015-0007196.wav,001015-0007196,female,30-39,7.85,"Annars vegar hvaða efni er um að ræða og hins vegar magni mengunarefna.","Annars vegar hvaða efni er um að ræða og hins vegar magni mengunarefna","annars vegar hvaða efni er um að ræða og hins vegar magni mengunarefna" audio/001015-0007197.wav,001015-0007197,female,30-39,6.08,"Afleiðusamningar falla ekki undir ákvæði þessa kafla.","Afleiðusamningar falla ekki undir ákvæði þessa kafla","afleiðusamningar falla ekki undir ákvæði þessa kafla" audio/001015-0007199.wav,001015-0007199,female,30-39,3.85,"Hver eru einkenni fuglaflensu?","Hver eru einkenni fuglaflensu","hver eru einkenni fuglaflensu" audio/001016-0007200.wav,001016-0007200,female,30-39,3.34,"Tökuorð berast í málið.","Tökuorð berast í málið","tökuorð berast í málið" audio/001016-0007201.wav,001016-0007201,female,30-39,3.44,"Í einu af ritum sínum.","Í einu af ritum sínum","í einu af ritum sínum" audio/001016-0007202.wav,001016-0007202,female,30-39,9.24,"Margar tilgátur um tilkomu og endalok ísalda hafa verið settar fram.","Margar tilgátur um tilkomu og endalok ísalda hafa verið settar fram","margar tilgátur um tilkomu og endalok ísalda hafa verið settar fram" audio/001016-0007203.wav,001016-0007203,female,30-39,6.55,"Hún er hins vegar enn iðkuð bæði í skólanum og kirkjunni.","Hún er hins vegar enn iðkuð bæði í skólanum og kirkjunni","hún er hins vegar enn iðkuð bæði í skólanum og kirkjunni" audio/001016-0007204.wav,001016-0007204,female,30-39,6.46,"Margt er á huldu varðandi ýmsa þætti í líffræði hákarla.","Margt er á huldu varðandi ýmsa þætti í líffræði hákarla","margt er á huldu varðandi ýmsa þætti í líffræði hákarla" audio/001022-0007236.wav,001022-0007236,female,50-59,5.67,"Um Arnór er annars ekkert vitað.","Um Arnór er annars ekkert vitað","um arnór er annars ekkert vitað" audio/001022-0007237.wav,001022-0007237,female,50-59,4.35,"Kleifar í botni Gilsfjarðar.","Kleifar í botni Gilsfjarðar","kleifar í botni gilsfjarðar" audio/001022-0007238.wav,001022-0007238,female,50-59,6.31,"Þar er ekkert komið inn á tilgang mannsins í vistkerfinu.","Þar er ekkert komið inn á tilgang mannsins í vistkerfinu","þar er ekkert komið inn á tilgang mannsins í vistkerfinu" audio/001022-0007239.wav,001022-0007239,female,50-59,6.02,"Ráðgátur, sem heillað hafa mannkynið frá örófi alda.","Ráðgátur sem heillað hafa mannkynið frá örófi alda","ráðgátur sem heillað hafa mannkynið frá örófi alda" audio/001022-0007240.wav,001022-0007240,female,50-59,8.92,"Íbúarnir fimm drekka ákveðinn drykk, reykja ákveðna vindlategund og hafa ákveðið gæludýr.","Íbúarnir fimm drekka ákveðinn drykk reykja ákveðna vindlategund og hafa ákveðið gæludýr","íbúarnir fimm drekka ákveðinn drykk reykja ákveðna vindlategund og hafa ákveðið gæludýr" audio/001024-0007250.wav,001024-0007250,female,50-59,7.21,"Hins vegar má fara yfir þessi helstu atriði í grófum dráttum.","Hins vegar má fara yfir þessi helstu atriði í grófum dráttum","hins vegar má fara yfir þessi helstu atriði í grófum dráttum" audio/001024-0007252.wav,001024-0007252,female,50-59,4.52,"Tennur eru gerðar úr fjórum vefjum.","Tennur eru gerðar úr fjórum vefjum","tennur eru gerðar úr fjórum vefjum" audio/001024-0007253.wav,001024-0007253,female,50-59,5.76,"Það eru fjórar undirtegundir af spóa, þær eru.","Það eru fjórar undirtegundir af spóa þær eru","það eru fjórar undirtegundir af spóa þær eru" audio/001024-0007254.wav,001024-0007254,female,50-59,8.53,"Rekstur þess var samofinn Eimskipafélagi Íslands og runnu skipafélögin tvö saman.","Rekstur þess var samofinn Eimskipafélagi Íslands og runnu skipafélögin tvö saman","rekstur þess var samofinn eimskipafélagi íslands og runnu skipafélögin tvö saman" audio/001027-0007270.wav,001027-0007270,female,50-59,6.27,"Aldósterón er annað hormón sem hefur áhrif á þvagmyndun.","Aldósterón er annað hormón sem hefur áhrif á þvagmyndun","aldósterón er annað hormón sem hefur áhrif á þvagmyndun" audio/001027-0007272.wav,001027-0007272,female,50-59,7.42,"Interferón eru flokkur prótína sem tilheyra ónæmisviðbrögðum líkamans.","Interferón eru flokkur prótína sem tilheyra ónæmisviðbrögðum líkamans","interferón eru flokkur prótína sem tilheyra ónæmisviðbrögðum líkamans" audio/001027-0007274.wav,001027-0007274,female,50-59,6.61,"Sums staðar voru þær jafnvel brenndar til að mótmæla hinu borgaralega samfélagi.","Sums staðar voru þær jafnvel brenndar til að mótmæla hinu borgaralega samfélagi","sums staðar voru þær jafnvel brenndar til að mótmæla hinu borgaralega samfélagi" audio/001028-0007280.wav,001028-0007280,female,50-59,7.94,"Miðgarðsormur var einn af erkifjendum Ása og umlukti hann Miðgarð.","Miðgarðsormur var einn af erkifjendum Ása og umlukti hann Miðgarð","miðgarðsormur var einn af erkifjendum ása og umlukti hann miðgarð" audio/001028-0007281.wav,001028-0007281,female,50-59,5.85,"Það má því ætla að þeir séu jafnvel enn dýrari hér á landi.","Það má því ætla að þeir séu jafnvel enn dýrari hér á landi","það má því ætla að þeir séu jafnvel enn dýrari hér á landi" audio/001028-0007282.wav,001028-0007282,female,50-59,7.08,"Því þótti landlækni og fleiri velunnurum Sveins að ráði að hann sigldi próflaus.","Því þótti landlækni og fleiri velunnurum Sveins að ráði að hann sigldi próflaus","því þótti landlækni og fleiri velunnurum sveins að ráði að hann sigldi próflaus" audio/001028-0007283.wav,001028-0007283,female,50-59,4.95,"Mest er af vatni í líkama okkar þegar við erum nýfædd.","Mest er af vatni í líkama okkar þegar við erum nýfædd","mest er af vatni í líkama okkar þegar við erum nýfædd" audio/001028-0007284.wav,001028-0007284,female,50-59,5.89,"Fæðan er slöngustjörnur, skrápdýr, hveljur og fiskar.","Fæðan er slöngustjörnur skrápdýr hveljur og fiskar","fæðan er slöngustjörnur skrápdýr hveljur og fiskar" audio/001030-0007295.wav,001030-0007295,female,20-29,7.26,"Hér er stuðst við upplýsingar sem má finna á heimasíðu Vistverndar í verki.","Hér er stuðst við upplýsingar sem má finna á heimasíðu Vistverndar í verki","hér er stuðst við upplýsingar sem má finna á heimasíðu vistverndar í verki" audio/001030-0007296.wav,001030-0007296,female,20-29,3.96,"Surtshellir við Kalmanstungu.","Surtshellir við Kalmanstungu","surtshellir við kalmanstungu" audio/001030-0007297.wav,001030-0007297,female,20-29,5.34,"Bourdieu, Pierre The Rules of Art.","Bourdieu Pierre The Rules of Art","bourdieu pierre the rules of art" audio/001030-0007298.wav,001030-0007298,female,20-29,8.76,"Bæði sólin og eldur gefa frá sér geisla eins og svonefndur svarthlutur.","Bæði sólin og eldur gefa frá sér geisla eins og svonefndur svarthlutur","bæði sólin og eldur gefa frá sér geisla eins og svonefndur svarthlutur" audio/001028-0007310.wav,001028-0007310,female,50-59,8.66,"Eftir hann liggja einnig æviminningar, ferðabækur og matreiðslubækur.","Eftir hann liggja einnig æviminningar ferðabækur og matreiðslubækur","eftir hann liggja einnig æviminningar ferðabækur og matreiðslubækur" audio/001028-0007311.wav,001028-0007311,female,50-59,6.87,"Með því fá þær mest af næringarefnum úr vefjum dýra.","Með því fá þær mest af næringarefnum úr vefjum dýra","með því fá þær mest af næringarefnum úr vefjum dýra" audio/001028-0007312.wav,001028-0007312,female,50-59,7.68,"Skuldari skal láta eitthvað ógert sem honum ella myndi vera leyfilegt að gera.","Skuldari skal láta eitthvað ógert sem honum ella myndi vera leyfilegt að gera","skuldari skal láta eitthvað ógert sem honum ella myndi vera leyfilegt að gera" audio/001028-0007314.wav,001028-0007314,female,50-59,6.06,"Langalgengast er að grenitré á Íslandi hafi verið gróðursett.","Langalgengast er að grenitré á Íslandi hafi verið gróðursett","langalgengast er að grenitré á íslandi hafi verið gróðursett" audio/001033-0007320.wav,001033-0007320,female,60-69,4.18,"Sporðdrekinn beinir þó oddi sínum í átt til Óríons á himninum.","Sporðdrekinn beinir þó oddi sínum í átt til Óríons á himninum","sporðdrekinn beinir þó oddi sínum í átt til óríons á himninum" audio/001033-0007321.wav,001033-0007321,female,60-69,3.11,"Tekla, hvernig er dagskráin í dag?","Tekla hvernig er dagskráin í dag","tekla hvernig er dagskráin í dag" audio/001033-0007322.wav,001033-0007322,female,60-69,3.62,"Hann var sá fyrsti sem hannaði forritanlega tölvu.","Hann var sá fyrsti sem hannaði forritanlega tölvu","hann var sá fyrsti sem hannaði forritanlega tölvu" audio/001033-0007324.wav,001033-0007324,female,60-69,3.72,"Ían, mun rigna í dag?","Ían mun rigna í dag","ían mun rigna í dag" audio/001034-0007330.wav,001034-0007330,female,50-59,5.72,"Þegar astmasjúklingur kemst í snertingu við ofnæmisvaka.","Þegar astmasjúklingur kemst í snertingu við ofnæmisvaka","þegar astmasjúklingur kemst í snertingu við ofnæmisvaka" audio/001034-0007331.wav,001034-0007331,female,50-59,5.67,"Miklar vangaveltur eru uppi um rithátt heitisins.","Miklar vangaveltur eru uppi um rithátt heitisins","miklar vangaveltur eru uppi um rithátt heitisins" audio/001034-0007332.wav,001034-0007332,female,50-59,3.84,"Af hverju heyrist garnagaul?","Af hverju heyrist garnagaul","af hverju heyrist garnagaul" audio/001034-0007333.wav,001034-0007333,female,50-59,4.95,"Þegar söguþræðir í verki eru fleiri en einn.","Þegar söguþræðir í verki eru fleiri en einn","þegar söguþræðir í verki eru fleiri en einn" audio/001034-0007334.wav,001034-0007334,female,50-59,8.23,"Stjórnarstofnun einni, Bandaríska seðlabankanum, hafði verið falin ábyrgðin á peningamálum.","Stjórnarstofnun einni Bandaríska seðlabankanum hafði verið falin ábyrgðin á peningamálum","stjórnarstofnun einni bandaríska seðlabankanum hafði verið falin ábyrgðin á peningamálum" audio/001037-0007350.wav,001037-0007350,female,50-59,4.91,"Kristgeir, hvaða mánaðardagur er í dag?","Kristgeir hvaða mánaðardagur er í dag","kristgeir hvaða mánaðardagur er í dag" audio/001037-0007351.wav,001037-0007351,female,50-59,6.78,"Orðin eru mynduð eftir heitum karl- og kvenkyns hænsfugla.","Orðin eru mynduð eftir heitum karl og kvenkyns hænsfugla","orðin eru mynduð eftir heitum karl og kvenkyns hænsfugla" audio/001037-0007352.wav,001037-0007352,female,50-59,5.97,"Eignarföll eintölu þriðju persónu fornafnanna hann.","Eignarföll eintölu þriðju persónu fornafnanna hann","eignarföll eintölu þriðju persónu fornafnanna hann" audio/001037-0007353.wav,001037-0007353,female,50-59,5.38,"Dæmi um lóðrétt streymi má einnig finna í íbúðinni.","Dæmi um lóðrétt streymi má einnig finna í íbúðinni","dæmi um lóðrétt streymi má einnig finna í íbúðinni" audio/001037-0007354.wav,001037-0007354,female,50-59,6.53,"Ljóst er að efni Vísindavefsins hentar nú orðið afar vel til uppflettinga.","Ljóst er að efni Vísindavefsins hentar nú orðið afar vel til uppflettinga","ljóst er að efni vísindavefsins hentar nú orðið afar vel til uppflettinga" audio/001038-0007360.wav,001038-0007360,female,60-69,7.62,"Kennitákn Seifs, æðsta guðsins á Ólympíu, voru örn og þrumufleygur.","Kennitákn Seifs æðsta guðsins á Ólympíu voru örn og þrumufleygur","kennitákn seifs æðsta guðsins á ólympíu voru örn og þrumufleygur" audio/001038-0007362.wav,001038-0007362,female,60-69,5.16,"Tara hét faðir Abrahams.","Tara hét faðir Abrahams","tara hét faðir abrahams" audio/001038-0007363.wav,001038-0007363,female,60-69,5.4,"Þetta sagði eitt sinn bandarískur heimspekingur.","Þetta sagði eitt sinn bandarískur heimspekingur","þetta sagði eitt sinn bandarískur heimspekingur" audio/001038-0007364.wav,001038-0007364,female,60-69,10.26,"Jóhannes fæddist á stórbýlinu Uppsölum í Blönduhlíð austan Héraðsvatna í Skagafirði.","Jóhannes fæddist á stórbýlinu Uppsölum í Blönduhlíð austan Héraðsvatna í Skagafirði","jóhannes fæddist á stórbýlinu uppsölum í blönduhlíð austan héraðsvatna í skagafirði" audio/001048-0007470.wav,001048-0007470,female,20-29,5.64,"Þar var aðeins um útlínur hluta að ræða.","Þar var aðeins um útlínur hluta að ræða","þar var aðeins um útlínur hluta að ræða" audio/001048-0007471.wav,001048-0007471,female,20-29,7.32,"Þess vegna er eðlilegast og þægilegast fyrir okkur að kalla Geysi sínu nafni.","Þess vegna er eðlilegast og þægilegast fyrir okkur að kalla Geysi sínu nafni","þess vegna er eðlilegast og þægilegast fyrir okkur að kalla geysi sínu nafni" audio/001048-0007472.wav,001048-0007472,female,20-29,6.81,"Árni var Eyfirðingur að ætt, sonur Hjalta Klængssonar Hallssonar.","Árni var Eyfirðingur að ætt sonur Hjalta Klængssonar Hallssonar","árni var eyfirðingur að ætt sonur hjalta klængssonar hallssonar" audio/001048-0007473.wav,001048-0007473,female,20-29,3.81,"Ég hafði tekið mér leigubíl þangað.","Ég hafði tekið mér leigubíl þangað","ég hafði tekið mér leigubíl þangað" audio/001048-0007474.wav,001048-0007474,female,20-29,5.99,"Almannagjá í forgrunni, Ármannsfell og Skjaldbreiður í bakgrunni.","Almannagjá í forgrunni Ármannsfell og Skjaldbreiður í bakgrunni","almannagjá í forgrunni ármannsfell og skjaldbreiður í bakgrunni" audio/001050-0007494.wav,001050-0007494,female,30-39,5.76,"Þetta eru eiginleikar sem eru þannig að ef þeir koma.","Þetta eru eiginleikar sem eru þannig að ef þeir koma","þetta eru eiginleikar sem eru þannig að ef þeir koma" audio/001050-0007495.wav,001050-0007495,female,30-39,5.28,"Fyrir tölvur er þetta hins vegar ekkert mál.","Fyrir tölvur er þetta hins vegar ekkert mál","fyrir tölvur er þetta hins vegar ekkert mál" audio/001050-0007496.wav,001050-0007496,female,30-39,6.36,"Svínainflúensa berst afar sjaldan milli dýrategunda.","Svínainflúensa berst afar sjaldan milli dýrategunda","svínainflúensa berst afar sjaldan milli dýrategunda" audio/001050-0007497.wav,001050-0007497,female,30-39,6.24,"Maríufiskurinn var fyrsti fiskur sem sjómaður veiddi á ævinni.","Maríufiskurinn var fyrsti fiskur sem sjómaður veiddi á ævinni","maríufiskurinn var fyrsti fiskur sem sjómaður veiddi á ævinni" audio/001050-0007499.wav,001050-0007499,female,30-39,6.42,"Gallinn við þessa efnajöfnu er hins vegar sá að hún er ekki stillt.","Gallinn við þessa efnajöfnu er hins vegar sá að hún er ekki stillt","gallinn við þessa efnajöfnu er hins vegar sá að hún er ekki stillt" audio/001050-0007500.wav,001050-0007500,female,30-39,5.64,"Það er í Rússlandi, nálægt landamærum Georgíu.","Það er í Rússlandi nálægt landamærum Georgíu","það er í rússlandi nálægt landamærum georgíu" audio/001050-0007501.wav,001050-0007501,female,30-39,4.92,"Þar er hvorki jarðhiti né sprungusveimur.","Þar er hvorki jarðhiti né sprungusveimur","þar er hvorki jarðhiti né sprungusveimur" audio/001050-0007502.wav,001050-0007502,female,30-39,3.96,"Það er kallað sólmiðjukenning.","Það er kallað sólmiðjukenning","það er kallað sólmiðjukenning" audio/001050-0007503.wav,001050-0007503,female,30-39,8.34,"Hins vegar er lýðræði aðferð eða tæki til að taka bindandi ákvarðanir.","Hins vegar er lýðræði aðferð eða tæki til að taka bindandi ákvarðanir","hins vegar er lýðræði aðferð eða tæki til að taka bindandi ákvarðanir" audio/001051-0007504.wav,001051-0007504,female,20-29,4.86,"Af því var um eitt prósent lán í erlendum gjaldmiðlum.","Af því var um eitt prósent lán í erlendum gjaldmiðlum","af því var um eitt prósent lán í erlendum gjaldmiðlum" audio/001051-0007505.wav,001051-0007505,female,20-29,5.12,"Hafa þeir sömu bremsuvegalengd miðað við sama hraða?","Hafa þeir sömu bremsuvegalengd miðað við sama hraða","hafa þeir sömu bremsuvegalengd miðað við sama hraða" audio/001051-0007506.wav,001051-0007506,female,20-29,6.53,"Þegar okkur barst þessi undarlega spurning frá tveimur spyrjendum með skömmu millibili.","Þegar okkur barst þessi undarlega spurning frá tveimur spyrjendum með skömmu millibili","þegar okkur barst þessi undarlega spurning frá tveimur spyrjendum með skömmu millibili" audio/001051-0007507.wav,001051-0007507,female,20-29,6.44,"Með guðfræði sinni veitti Lúther hjálpræðiskerfi kirkjunnar nýjan grundvöll.","Með guðfræði sinni veitti Lúther hjálpræðiskerfi kirkjunnar nýjan grundvöll","með guðfræði sinni veitti lúther hjálpræðiskerfi kirkjunnar nýjan grundvöll" audio/001051-0007508.wav,001051-0007508,female,20-29,3.54,"Walter, opnaðu Netflix.","Walter opnaðu Netflix","walter opnaðu netflix" audio/001059-0007544.wav,001059-0007544,female,30-39,7.2,"Um Miðstöðina Þjónustu og þekkingarmiðstöðin.","Um Miðstöðina Þjónustu og þekkingarmiðstöðin","um miðstöðina þjónustu og þekkingarmiðstöðin" audio/001059-0007545.wav,001059-0007545,female,30-39,8.36,"Þorpið er á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ.","Þorpið er á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ","þorpið er á milli bolungarvíkur og ísafjarðar og er hluti af sveitarfélaginu ísafjarðarbæ" audio/001059-0007546.wav,001059-0007546,female,30-39,6.97,"Fosfór binst fastur og niðursig hans í grunnvatn er afar lítið.","Fosfór binst fastur og niðursig hans í grunnvatn er afar lítið","fosfór binst fastur og niðursig hans í grunnvatn er afar lítið" audio/001059-0007547.wav,001059-0007547,female,30-39,6.13,"Marlín, stilltu tímamælinn á tuttugu og fjögur mínútur.","Marlín stilltu tímamælinn á tuttugu og fjögur mínútur","marlín stilltu tímamælinn á tuttugu og fjögur mínútur" audio/001059-0007548.wav,001059-0007548,female,30-39,6.22,"Samanburður við líf miðaldafólks er ekki einfaldur.","Samanburður við líf miðaldafólks er ekki einfaldur","samanburður við líf miðaldafólks er ekki einfaldur" audio/001060-0007549.wav,001060-0007549,female,30-39,8.41,"Þar fyrir utan hafa gasrisarnir ekkert fast yfirborð sem við gætum gengið á.","Þar fyrir utan hafa gasrisarnir ekkert fast yfirborð sem við gætum gengið á","þar fyrir utan hafa gasrisarnir ekkert fast yfirborð sem við gætum gengið á" audio/001060-0007550.wav,001060-0007550,female,30-39,7.76,"Páll er formaður Norræna félagsins í Vestmannaeyjum og sænskur ráðgjafi í Vestmannaeyjum.","Páll er formaður Norræna félagsins í Vestmannaeyjum og sænskur ráðgjafi í Vestmannaeyjum","páll er formaður norræna félagsins í vestmannaeyjum og sænskur ráðgjafi í vestmannaeyjum" audio/001060-0007551.wav,001060-0007551,female,30-39,7.48,"Þá er ekki um að ræða blóð í þvagi heldur vöðvarauða eða myoglobin.","Þá er ekki um að ræða blóð í þvagi heldur vöðvarauða eða myoglobin","þá er ekki um að ræða blóð í þvagi heldur vöðvarauða eða myoglobin" audio/001060-0007552.wav,001060-0007552,female,30-39,9.52,"Skriðdýr þróuðust frá froskdýrum á kolatímabilinu fyrir um tvö hundruð fimmtíu milljónum ára.","Skriðdýr þróuðust frá froskdýrum á kolatímabilinu fyrir um tvö hundruð fimmtíu milljónum ára","skriðdýr þróuðust frá froskdýrum á kolatímabilinu fyrir um tvö hundruð fimmtíu milljónum ára" audio/001060-0007553.wav,001060-0007553,female,30-39,7.2,"Sambýli við þessar aðkomutegundir reyndist dúdúfuglinum erfitt.","Sambýli við þessar aðkomutegundir reyndist dúdúfuglinum erfitt","sambýli við þessar aðkomutegundir reyndist dúdúfuglinum erfitt" audio/001062-0007559.wav,001062-0007559,female,30-39,9.77,"Sigurður Þórarinsson og Hjalti J Guðmundsson röktu fyrstir gossögu jökulsins.","Sigurður Þórarinsson og Hjalti J Guðmundsson röktu fyrstir gossögu jökulsins","sigurður þórarinsson og hjalti j guðmundsson röktu fyrstir gossögu jökulsins" audio/001062-0007560.wav,001062-0007560,female,30-39,5.21,"Hann gerði ráð fyrir stórfenglegum náttúruhamförum.","Hann gerði ráð fyrir stórfenglegum náttúruhamförum","hann gerði ráð fyrir stórfenglegum náttúruhamförum" audio/001062-0007561.wav,001062-0007561,female,30-39,6.95,"Eðlilegur litur þvags er gulur eða gulbrúnn en er breytilegur af ýmsum ástæðum.","Eðlilegur litur þvags er gulur eða gulbrúnn en er breytilegur af ýmsum ástæðum","eðlilegur litur þvags er gulur eða gulbrúnn en er breytilegur af ýmsum ástæðum" audio/001062-0007562.wav,001062-0007562,female,30-39,7.25,"Frá þessu skeiði og þessu kyni manna segja flestar sögur í grískri goðafræði.","Frá þessu skeiði og þessu kyni manna segja flestar sögur í grískri goðafræði","frá þessu skeiði og þessu kyni manna segja flestar sögur í grískri goðafræði" audio/001062-0007563.wav,001062-0007563,female,30-39,4.05,"Egg eru til að mynda mjög prótínrík.","Egg eru til að mynda mjög prótínrík","egg eru til að mynda mjög prótínrík" audio/001065-0007577.wav,001065-0007577,female,50-59,6.44,"Ekki er víst hvernig þetta tígrisdýr tæki því að fá eldaðan mat.","Ekki er víst hvernig þetta tígrisdýr tæki því að fá eldaðan mat","ekki er víst hvernig þetta tígrisdýr tæki því að fá eldaðan mat" audio/001065-0007578.wav,001065-0007578,female,50-59,5.16,"Á Vísindavefnum eru fleiri svör um íslensk stöðuvötn.","Á Vísindavefnum eru fleiri svör um íslensk stöðuvötn","á vísindavefnum eru fleiri svör um íslensk stöðuvötn" audio/001065-0007579.wav,001065-0007579,female,50-59,5.21,"Hljóðið kemur auðheyrilega frá stað þar sem þotan var áður.","Hljóðið kemur auðheyrilega frá stað þar sem þotan var áður","hljóðið kemur auðheyrilega frá stað þar sem þotan var áður" audio/001065-0007580.wav,001065-0007580,female,50-59,5.89,"Þá fóru þeir að auglýsa vöruna með dagatölum, klukkum og krukkum.","Þá fóru þeir að auglýsa vöruna með dagatölum klukkum og krukkum","þá fóru þeir að auglýsa vöruna með dagatölum klukkum og krukkum" audio/001065-0007581.wav,001065-0007581,female,50-59,4.86,"En ekki eignuðust allir Íslendingar afkomendur.","En ekki eignuðust allir Íslendingar afkomendur","en ekki eignuðust allir íslendingar afkomendur" audio/001066-0007582.wav,001066-0007582,female,50-59,5.76,"Lengd skuggans má svo reikna með einföldum reglum úr flatarmálsfræði.","Lengd skuggans má svo reikna með einföldum reglum úr flatarmálsfræði","lengd skuggans má svo reikna með einföldum reglum úr flatarmálsfræði" audio/001066-0007583.wav,001066-0007583,female,50-59,3.33,"Höfrungur eða hundfiskur","Höfrungur eða hundfiskur","höfrungur eða hundfiskur" audio/001066-0007584.wav,001066-0007584,female,50-59,8.15,"Mal þeirra virðist því ekki gegna eins mikilvægu félagslegu hlutverki og meðal heimiliskatta.","Mal þeirra virðist því ekki gegna eins mikilvægu félagslegu hlutverki og meðal heimiliskatta","mal þeirra virðist því ekki gegna eins mikilvægu félagslegu hlutverki og meðal heimiliskatta" audio/001066-0007585.wav,001066-0007585,female,50-59,3.58,"Ekki er ljóst hvað fór úrskeiðis hjá þeim.","Ekki er ljóst hvað fór úrskeiðis hjá þeim","ekki er ljóst hvað fór úrskeiðis hjá þeim" audio/001066-0007586.wav,001066-0007586,female,50-59,4.57,"Geirfinna, hvenær kemur leið fjórtán?","Geirfinna hvenær kemur leið fjórtán","geirfinna hvenær kemur leið fjórtán" audio/001067-0007587.wav,001067-0007587,female,50-59,7.13,"Þessi niðurröðun þýðir að tunglmyrkvi getur aðeins orðið þegar tunglið er fullt.","Þessi niðurröðun þýðir að tunglmyrkvi getur aðeins orðið þegar tunglið er fullt","þessi niðurröðun þýðir að tunglmyrkvi getur aðeins orðið þegar tunglið er fullt" audio/001067-0007588.wav,001067-0007588,female,50-59,5.46,"Hermann náði þó ekki að hindra liðið frá falli sama ár.","Hermann náði þó ekki að hindra liðið frá falli sama ár","hermann náði þó ekki að hindra liðið frá falli sama ár" audio/001067-0007589.wav,001067-0007589,female,50-59,7.51,"Jarðskorpuflekar jarðar mætast á flekaskilum sem eru í grófum dráttum þrenns konar.","Jarðskorpuflekar jarðar mætast á flekaskilum sem eru í grófum dráttum þrenns konar","jarðskorpuflekar jarðar mætast á flekaskilum sem eru í grófum dráttum þrenns konar" audio/001067-0007590.wav,001067-0007590,female,50-59,6.19,"Elsta aðferðin er nákvæm hæðarmæling á hefðbundinn hátt.","Elsta aðferðin er nákvæm hæðarmæling á hefðbundinn hátt","elsta aðferðin er nákvæm hæðarmæling á hefðbundinn hátt" audio/001067-0007591.wav,001067-0007591,female,50-59,7.17,"Kringum þennan eiginleika hláturs hefur sprottið upp sérstakt líkamsæfingakerfi.","Kringum þennan eiginleika hláturs hefur sprottið upp sérstakt líkamsæfingakerfi","kringum þennan eiginleika hláturs hefur sprottið upp sérstakt líkamsæfingakerfi" audio/001068-0007592.wav,001068-0007592,female,50-59,7.38,"Einnig kölluðu menn múslíma í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs Serki.","Einnig kölluðu menn múslíma í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs Serki","einnig kölluðu menn múslíma í löndunum fyrir botni miðjarðarhafs serki" audio/001068-0007593.wav,001068-0007593,female,50-59,6.57,"Í hverju hefti eru birt viðbrögð við greinum fyrri tölublaða.","Í hverju hefti eru birt viðbrögð við greinum fyrri tölublaða","í hverju hefti eru birt viðbrögð við greinum fyrri tölublaða" audio/001068-0007594.wav,001068-0007594,female,50-59,5.76,"Til að útskýra þessa hugmynd skulum við taka sem dæmi töluna","Til að útskýra þessa hugmynd skulum við taka sem dæmi töluna","til að útskýra þessa hugmynd skulum við taka sem dæmi töluna" audio/001068-0007595.wav,001068-0007595,female,50-59,5.46,"Úrvinnsla gagnanna fór fram í mörgum þrepum.","Úrvinnsla gagnanna fór fram í mörgum þrepum","úrvinnsla gagnanna fór fram í mörgum þrepum" audio/001068-0007596.wav,001068-0007596,female,50-59,7.72,"Mörkin milli Norður- og Suður-Ameríku eru yfirleitt talin liggja um Panama-eiði.","Mörkin milli Norður og SuðurAmeríku eru yfirleitt talin liggja um Panamaeiði","mörkin milli norður og suður ameríku eru yfirleitt talin liggja um panama eiði" audio/001069-0007597.wav,001069-0007597,female,50-59,4.91,"Að vísu getum við ekki skrifað þessa runu niður.","Að vísu getum við ekki skrifað þessa runu niður","að vísu getum við ekki skrifað þessa runu niður" audio/001069-0007598.wav,001069-0007598,female,50-59,4.31,"Hvað merkir orðið skríll og hvaðan er það komið?","Hvað merkir orðið skríll og hvaðan er það komið","hvað merkir orðið skríll og hvaðan er það komið" audio/001069-0007599.wav,001069-0007599,female,50-59,8.15,"Hann hefur langan, oddhvassan bakugga nálægt sporðinum og stórar oddhvassar tennur.","Hann hefur langan oddhvassan bakugga nálægt sporðinum og stórar oddhvassar tennur","hann hefur langan oddhvassan bakugga nálægt sporðinum og stórar oddhvassar tennur" audio/001069-0007600.wav,001069-0007600,female,50-59,9.64,"Á fáeinum milljónum árum gæti hver stjarna í Vetrarbrautinni orðið nýlenda tæknivædds samfélags.","Á fáeinum milljónum árum gæti hver stjarna í Vetrarbrautinni orðið nýlenda tæknivædds samfélags","á fáeinum milljónum árum gæti hver stjarna í vetrarbrautinni orðið nýlenda tæknivædds samfélags" audio/001069-0007601.wav,001069-0007601,female,50-59,5.25,"Þar eru kaldir lækir með súlfatríku vatni.","Þar eru kaldir lækir með súlfatríku vatni","þar eru kaldir lækir með súlfatríku vatni" audio/001070-0007602.wav,001070-0007602,female,50-59,4.39,"Tólf venjulegum og einum aukamánuði.","Tólf venjulegum og einum aukamánuði","tólf venjulegum og einum aukamánuði" audio/001070-0007603.wav,001070-0007603,female,50-59,8.02,"Systkinabörn og þremenningar sem eignuðust börn voru sektuð eða hýdd.","Systkinabörn og þremenningar sem eignuðust börn voru sektuð eða hýdd","systkinabörn og þremenningar sem eignuðust börn voru sektuð eða hýdd" audio/001070-0007604.wav,001070-0007604,female,50-59,4.52,"Viðmiðunarmörkin hafa hins vegar breyst minna.","Viðmiðunarmörkin hafa hins vegar breyst minna","viðmiðunarmörkin hafa hins vegar breyst minna" audio/001070-0007605.wav,001070-0007605,female,50-59,4.1,"Þetta er áhugaverð niðurstaða.","Þetta er áhugaverð niðurstaða","þetta er áhugaverð niðurstaða" audio/001070-0007606.wav,001070-0007606,female,50-59,4.35,"Ef þú vinnur, endurtaktu skref.","Ef þú vinnur endurtaktu skref","ef þú vinnur endurtaktu skref" audio/001071-0007607.wav,001071-0007607,female,50-59,5.33,"Í Lestrarkveri handa heldri manna börnum.","Í Lestrarkveri handa heldri manna börnum","í lestrarkveri handa heldri manna börnum" audio/001071-0007608.wav,001071-0007608,female,50-59,5.8,"Þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni Skjáeinum.","Þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni Skjáeinum","þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni skjáeinum" audio/001071-0007609.wav,001071-0007609,female,50-59,5.97,"Svæðið er mikilvægt varp- og beitiland heiðagæsar.","Svæðið er mikilvægt varp og beitiland heiðagæsar","svæðið er mikilvægt varp og beitiland heiðagæsar" audio/001071-0007610.wav,001071-0007610,female,50-59,6.83,"Kviðuggar eru langir og mjóir og lengri á hængum en hrygnum.","Kviðuggar eru langir og mjóir og lengri á hængum en hrygnum","kviðuggar eru langir og mjóir og lengri á hængum en hrygnum" audio/001071-0007611.wav,001071-0007611,female,50-59,4.61,"Trektkönguló er banvæn könguló.","Trektkönguló er banvæn könguló","trektkönguló er banvæn könguló" audio/001074-0007622.wav,001074-0007622,female,50-59,6.36,"Með þessi einkenni orðsins núna í huga.","Með þessi einkenni orðsins núna í huga","með þessi einkenni orðsins núna í huga" audio/001074-0007623.wav,001074-0007623,female,50-59,6.1,"Um svipað leyti fóru buxurnar einnig að sjást utan Bandaríkjanna.","Um svipað leyti fóru buxurnar einnig að sjást utan Bandaríkjanna","um svipað leyti fóru buxurnar einnig að sjást utan bandaríkjanna" audio/001074-0007624.wav,001074-0007624,female,50-59,5.8,"Ég get því miður ekki gert þessari spurningu öllu betri skil.","Ég get því miður ekki gert þessari spurningu öllu betri skil","ég get því miður ekki gert þessari spurningu öllu betri skil" audio/001077-0007636.wav,001077-0007636,female,50-59,5.21,"Það berst upp á yfirborðið aftur við rof.","Það berst upp á yfirborðið aftur við rof","það berst upp á yfirborðið aftur við rof" audio/001077-0007637.wav,001077-0007637,female,50-59,6.61,"Fellibyljir eru einnig mjög skæðir á Kyrrahafi sunnan miðbaugs.","Fellibyljir eru einnig mjög skæðir á Kyrrahafi sunnan miðbaugs","fellibyljir eru einnig mjög skæðir á kyrrahafi sunnan miðbaugs" audio/001078-0007638.wav,001078-0007638,female,50-59,4.82,"Hvað getið þið sagt mér um andaglas?","Hvað getið þið sagt mér um andaglas","hvað getið þið sagt mér um andaglas" audio/001078-0007639.wav,001078-0007639,female,50-59,4.44,"Hin tegundin er mjónefurinn.","Hin tegundin er mjónefurinn","hin tegundin er mjónefurinn" audio/001078-0007640.wav,001078-0007640,female,50-59,5.5,"Ugluspegill, hvað er í matinn á fimmtudaginn?","Ugluspegill hvað er í matinn á fimmtudaginn","ugluspegill hvað er í matinn á fimmtudaginn" audio/001078-0007641.wav,001078-0007641,female,50-59,6.4,"Lokatónleikar voru haldnir á skemmtistaðnum Organ í júní.","Lokatónleikar voru haldnir á skemmtistaðnum Organ í júní","lokatónleikar voru haldnir á skemmtistaðnum organ í júní" audio/001078-0007642.wav,001078-0007642,female,50-59,7.42,"Sonur þeirra var Ósvífur spaki Helgason, faðir Guðrúnar Ósvífursdóttur.","Sonur þeirra var Ósvífur spaki Helgason faðir Guðrúnar Ósvífursdóttur","sonur þeirra var ósvífur spaki helgason faðir guðrúnar ósvífursdóttur" audio/001079-0007643.wav,001079-0007643,female,50-59,4.61,"Er einhver sérstök ástæða fyrir því?","Er einhver sérstök ástæða fyrir því","er einhver sérstök ástæða fyrir því" audio/001079-0007644.wav,001079-0007644,female,50-59,4.91,"Global Positioning System-tækni.","Global Positioning Systemtækni","global positioning system tækni" audio/001080-0007645.wav,001080-0007645,female,50-59,7.13,"Áburðarsprengju mætti frekar kalla ammoníumnítratsprengju.","Áburðarsprengju mætti frekar kalla ammoníumnítratsprengju","áburðarsprengju mætti frekar kalla ammoníumnítratsprengju" audio/001080-0007646.wav,001080-0007646,female,50-59,6.91,"Hann gerir þetta með því að skapa óeiningu með blekkingum og lygi.","Hann gerir þetta með því að skapa óeiningu með blekkingum og lygi","hann gerir þetta með því að skapa óeiningu með blekkingum og lygi" audio/001080-0007647.wav,001080-0007647,female,50-59,4.57,"The University of Minnesota","The University of Minnesota","the university of minnesota" audio/001080-0007648.wav,001080-0007648,female,50-59,6.95,"Flug í hvassviðri þýðir yfirleitt að mikil orka fer til spillis.","Flug í hvassviðri þýðir yfirleitt að mikil orka fer til spillis","flug í hvassviðri þýðir yfirleitt að mikil orka fer til spillis" audio/001080-0007649.wav,001080-0007649,female,50-59,3.2,"Fór hann eitthvað?","Fór hann eitthvað","fór hann eitthvað" audio/001083-0007660.wav,001083-0007660,female,40-49,7.02,"Fornleifafræðingur má nefnilega ekki sjálfur eiga það sem hann finnur.","Fornleifafræðingur má nefnilega ekki sjálfur eiga það sem hann finnur","fornleifafræðingur má nefnilega ekki sjálfur eiga það sem hann finnur" audio/001083-0007662.wav,001083-0007662,female,40-49,3.9,"Hjólabrettakappi ollar á hjólabretti.","Hjólabrettakappi ollar á hjólabretti","hjólabrettakappi ollar á hjólabretti" audio/001083-0007663.wav,001083-0007663,female,40-49,5.16,"Raunar er öll síðasta bókin helguð umræðu um menntun.","Raunar er öll síðasta bókin helguð umræðu um menntun","raunar er öll síðasta bókin helguð umræðu um menntun" audio/001083-0007664.wav,001083-0007664,female,40-49,6.36,"Hér mætti til dæmis nefna persónuleg bréf eða krítarkortanúmer.","Hér mætti til dæmis nefna persónuleg bréf eða krítarkortanúmer","hér mætti til dæmis nefna persónuleg bréf eða krítarkortanúmer" audio/001092-0007705.wav,001092-0007705,female,40-49,9.78,"Þegar talað er um þau dýr sem lifa efst í fæðukeðjunni.","Þegar talað er um þau dýr sem lifa efst í fæðukeðjunni","þegar talað er um þau dýr sem lifa efst í fæðukeðjunni" audio/001092-0007706.wav,001092-0007706,female,40-49,6.3,"Er hann skeggjaður ef hann hefur ekki rakað sig í nokkra daga?","Er hann skeggjaður ef hann hefur ekki rakað sig í nokkra daga","er hann skeggjaður ef hann hefur ekki rakað sig í nokkra daga" audio/001092-0007707.wav,001092-0007707,female,40-49,6.24,"Verk hans glíma við brýnustu álitaefnin sem leitað hafa á hugsandi.","Verk hans glíma við brýnustu álitaefnin sem leitað hafa á hugsandi","verk hans glíma við brýnustu álitaefnin sem leitað hafa á hugsandi" audio/001092-0007708.wav,001092-0007708,female,40-49,4.08,"Það var grafarþögn í fundarsalnum.","Það var grafarþögn í fundarsalnum","það var grafarþögn í fundarsalnum" audio/001092-0007709.wav,001092-0007709,female,40-49,7.08,"Hvað, ef nokkuð, greinir vísindi frá annarri mannlegri starfsemi?","Hvað ef nokkuð greinir vísindi frá annarri mannlegri starfsemi","hvað ef nokkuð greinir vísindi frá annarri mannlegri starfsemi" audio/001101-0007785.wav,001101-0007785,female,40-49,6.83,"Sumir telja reyndar núll vera minnstu náttúrlegu töluna.","Sumir telja reyndar núll vera minnstu náttúrlegu töluna","sumir telja reyndar núll vera minnstu náttúrlegu töluna" audio/001101-0007786.wav,001101-0007786,female,40-49,6.87,"Ritstjórn vefsins tekur með glöðu geði við spurningum af öllum fræðasviðum.","Ritstjórn vefsins tekur með glöðu geði við spurningum af öllum fræðasviðum","ritstjórn vefsins tekur með glöðu geði við spurningum af öllum fræðasviðum" audio/001101-0007787.wav,001101-0007787,female,40-49,6.69,"Klifursproti er algengasti trjáfroskurinn í Evrópu.","Klifursproti er algengasti trjáfroskurinn í Evrópu","klifursproti er algengasti trjáfroskurinn í evrópu" audio/001101-0007788.wav,001101-0007788,female,40-49,7.24,"Steinninn var færður og var skilið við hann þar sem hann stendur nú.","Steinninn var færður og var skilið við hann þar sem hann stendur nú","steinninn var færður og var skilið við hann þar sem hann stendur nú" audio/001101-0007789.wav,001101-0007789,female,40-49,6.5,"Lýsing Íslands III.","Lýsing Íslands III","lýsing íslands iii" audio/001101-0007790.wav,001101-0007790,female,40-49,5.48,"Hann hefur ótvíræða varðarhæfileika.","Hann hefur ótvíræða varðarhæfileika","hann hefur ótvíræða varðarhæfileika" audio/001101-0007791.wav,001101-0007791,female,40-49,7.48,"Odda tala er um tvær blaðsíður að lengd í venjulegri prentun.","Odda tala er um tvær blaðsíður að lengd í venjulegri prentun","odda tala er um tvær blaðsíður að lengd í venjulegri prentun" audio/001101-0007792.wav,001101-0007792,female,40-49,8.03,"Sjö eða átta menn, gamalmenni og börn urðu undir húsum og biðu bana.","Sjö eða átta menn gamalmenni og börn urðu undir húsum og biðu bana","sjö eða átta menn gamalmenni og börn urðu undir húsum og biðu bana" audio/001101-0007793.wav,001101-0007793,female,40-49,7.2,"Þannig er Alþjóðadómstóllinn í Haag aðaldómstóll Sameinuðu þjóðanna.","Þannig er Alþjóðadómstóllinn í Haag aðaldómstóll Sameinuðu þjóðanna","þannig er alþjóðadómstóllinn í haag aðaldómstóll sameinuðu þjóðanna" audio/001102-0007794.wav,001102-0007794,female,40-49,6.7,"Hér ber bimbi rimbi rimm bamm keim af kröfu eða skipun.","Hér ber bimbi rimbi rimm bamm keim af kröfu eða skipun","hér ber bimbi rimbi rimm bamm keim af kröfu eða skipun" audio/001102-0007795.wav,001102-0007795,female,40-49,4.69,"Mahayana er útbreidd á Himalajasvæðinu.","Mahayana er útbreidd á Himalajasvæðinu","mahayana er útbreidd á himalajasvæðinu" audio/001102-0007796.wav,001102-0007796,female,40-49,3.75,"Lífverur geta verið af öllum stærðum og gerðum.","Lífverur geta verið af öllum stærðum og gerðum","lífverur geta verið af öllum stærðum og gerðum" audio/001102-0007797.wav,001102-0007797,female,40-49,3.5,"Greinilega er átt við heilbrigða kú.","Greinilega er átt við heilbrigða kú","greinilega er átt við heilbrigða kú" audio/001103-0007799.wav,001103-0007799,female,40-49,5.16,"Blöð túnvinguls eru mjó og er hann duglegur að mynda þéttvaxna hliðarsprota.","Blöð túnvinguls eru mjó og er hann duglegur að mynda þéttvaxna hliðarsprota","blöð túnvinguls eru mjó og er hann duglegur að mynda þéttvaxna hliðarsprota" audio/001103-0007800.wav,001103-0007800,female,40-49,3.67,"Eybjört, hvernig er veðrið á morgun?","Eybjört hvernig er veðrið á morgun","eybjört hvernig er veðrið á morgun" audio/001103-0007801.wav,001103-0007801,female,40-49,7.0,"Hvernig reyrinn í óbóblaðinu er tálgaður skiptir máli niður í minnstu smáatriði.","Hvernig reyrinn í óbóblaðinu er tálgaður skiptir máli niður í minnstu smáatriði","hvernig reyrinn í óbóblaðinu er tálgaður skiptir máli niður í minnstu smáatriði" audio/001103-0007802.wav,001103-0007802,female,40-49,5.89,"Birtustig er helsta aðferðin sem við höfum til að meta stærð stjörnu.","Birtustig er helsta aðferðin sem við höfum til að meta stærð stjörnu","birtustig er helsta aðferðin sem við höfum til að meta stærð stjörnu" audio/001103-0007803.wav,001103-0007803,female,40-49,5.72,"Sérstakt er hinsvegar þegar karldýrin keppa um hylli kvendýranna.","Sérstakt er hinsvegar þegar karldýrin keppa um hylli kvendýranna","sérstakt er hinsvegar þegar karldýrin keppa um hylli kvendýranna" audio/001106-0007814.wav,001106-0007814,male,20-29,8.11,"Prótín geta haft flókna þrívíða byggingu sem er einstök fyrir hvert prótín.","Prótín geta haft flókna þrívíða byggingu sem er einstök fyrir hvert prótín","prótín geta haft flókna þrívíða byggingu sem er einstök fyrir hvert prótín" audio/001106-0007815.wav,001106-0007815,male,20-29,4.65,"Nafnið Rimar er ýmist haft í karl- eða kvenkyni.","Nafnið Rimar er ýmist haft í karl eða kvenkyni","nafnið rimar er ýmist haft í karl eða kvenkyni" audio/001106-0007816.wav,001106-0007816,male,20-29,2.99,"Hobbes lítur svo á.","Hobbes lítur svo á","hobbes lítur svo á" audio/001106-0007818.wav,001106-0007818,male,20-29,7.47,"Babýloníumenn töldu einingar með lóðréttum fleygtáknum en notuðu sérstakt tákn fyrir tuginn.","Babýloníumenn töldu einingar með lóðréttum fleygtáknum en notuðu sérstakt tákn fyrir tuginn","babýloníumenn töldu einingar með lóðréttum fleygtáknum en notuðu sérstakt tákn fyrir tuginn" audio/001106-0007819.wav,001106-0007819,male,20-29,5.89,"Þetta var mörgum Gyðingum sem og fleiri trúarhópum í Rómaveldi erfið raun.","Þetta var mörgum Gyðingum sem og fleiri trúarhópum í Rómaveldi erfið raun","þetta var mörgum gyðingum sem og fleiri trúarhópum í rómaveldi erfið raun" audio/001106-0007820.wav,001106-0007820,male,20-29,4.82,"Orðið karamella hefur verið notað á Íslandi í yfir eitt hundruð ár.","Orðið karamella hefur verið notað á Íslandi í yfir eitt hundruð ár","orðið karamella hefur verið notað á íslandi í yfir eitt hundruð ár" audio/001106-0007821.wav,001106-0007821,male,20-29,4.01,"Mark, hvenær kemur strætó númer fjörutíu og eitt?","Mark hvenær kemur strætó númer fjörutíu og eitt","mark hvenær kemur strætó númer fjörutíu og eitt" audio/001106-0007822.wav,001106-0007822,male,20-29,4.99,"Þetta er afar mikilvæg spurning, kannski ein af þeim allra mikilvægustu í heiminum!","Þetta er afar mikilvæg spurning kannski ein af þeim allra mikilvægustu í heiminum","þetta er afar mikilvæg spurning kannski ein af þeim allra mikilvægustu í heiminum" audio/001106-0007823.wav,001106-0007823,male,20-29,3.88,"Róselía, bókaðu hring í golf á laugardaginn.","Róselía bókaðu hring í golf á laugardaginn","róselía bókaðu hring í golf á laugardaginn" audio/001112-0007852.wav,001112-0007852,female,30-39,4.99,"Reginn, hvað er á innkaupalistanum mínum?","Reginn hvað er á innkaupalistanum mínum","reginn hvað er á innkaupalistanum mínum" audio/001112-0007853.wav,001112-0007853,female,30-39,3.63,"Brími, kveiktu á sjónvarpinu.","Brími kveiktu á sjónvarpinu","brími kveiktu á sjónvarpinu" audio/001112-0007854.wav,001112-0007854,female,30-39,5.55,"Efnagreiningar eru mikilvægt svið innan efnafræðinnar.","Efnagreiningar eru mikilvægt svið innan efnafræðinnar","efnagreiningar eru mikilvægt svið innan efnafræðinnar" audio/001116-0007870.wav,001116-0007870,female,30-39,7.51,"Hún byggist á innri gerð efnisins þar sem frumeindir og rafeindir gegna lykilhlutverkum.","Hún byggist á innri gerð efnisins þar sem frumeindir og rafeindir gegna lykilhlutverkum","hún byggist á innri gerð efnisins þar sem frumeindir og rafeindir gegna lykilhlutverkum" audio/001116-0007871.wav,001116-0007871,female,30-39,6.83,"Spruði hann Toshizo Tanabe og lét eins og ekkert væri.","Spruði hann Toshizo Tanabe og lét eins og ekkert væri","spruði hann toshizo tanabe og lét eins og ekkert væri" audio/001116-0007872.wav,001116-0007872,female,30-39,3.97,"Á sínum tíma höfðu hagfræðingar.","Á sínum tíma höfðu hagfræðingar","á sínum tíma höfðu hagfræðingar" audio/001116-0007873.wav,001116-0007873,female,30-39,3.58,"Líó, opnaðu Netflix.","Líó opnaðu Netflix","líó opnaðu netflix" audio/001116-0007874.wav,001116-0007874,female,30-39,4.95,"Konur kröfðust réttar síns og samfélagsbreytinga á öllum sviðum.","Konur kröfðust réttar síns og samfélagsbreytinga á öllum sviðum","konur kröfðust réttar síns og samfélagsbreytinga á öllum sviðum" audio/001120-0007911.wav,001120-0007911,female,50-59,7.21,"Gagnsemi þeirra er hins vegar mikil þar sem þær veiða ýmis smádýr.","Gagnsemi þeirra er hins vegar mikil þar sem þær veiða ýmis smádýr","gagnsemi þeirra er hins vegar mikil þar sem þær veiða ýmis smádýr" audio/001120-0007913.wav,001120-0007913,female,50-59,7.04,"Í hinni könnuninni voru unglingar spurðir hvernig þeir verðu tómstundum sínum.","Í hinni könnuninni voru unglingar spurðir hvernig þeir verðu tómstundum sínum","í hinni könnuninni voru unglingar spurðir hvernig þeir verðu tómstundum sínum" audio/001120-0007914.wav,001120-0007914,female,50-59,3.2,"Forðastu róandi lyf.","Forðastu róandi lyf","forðastu róandi lyf" audio/001128-0007950.wav,001128-0007950,female,30-39,7.8,"Fólk lærir þó vonandi af eigin mistökum og bætir næstu kynslóð hönnunar.","Fólk lærir þó vonandi af eigin mistökum og bætir næstu kynslóð hönnunar","fólk lærir þó vonandi af eigin mistökum og bætir næstu kynslóð hönnunar" audio/001128-0007951.wav,001128-0007951,female,30-39,5.46,"Hann lifir líka í Ástralíu.","Hann lifir líka í Ástralíu","hann lifir líka í ástralíu" audio/001128-0007952.wav,001128-0007952,female,30-39,8.04,"Svava Jakobsdóttir var íslenskur rithöfundur og leikskáld.","Svava Jakobsdóttir var íslenskur rithöfundur og leikskáld","svava jakobsdóttir var íslenskur rithöfundur og leikskáld" audio/001128-0007953.wav,001128-0007953,female,30-39,6.84,"Í augum margra kristinna eru þetta sjö helgustu vikur ársins.","Í augum margra kristinna eru þetta sjö helgustu vikur ársins","í augum margra kristinna eru þetta sjö helgustu vikur ársins" audio/001128-0007954.wav,001128-0007954,female,30-39,9.96,"Ef borin eru saman meðalvindakort á suðurhveli og norðurhveli jarðar sést nokkur munur.","Ef borin eru saman meðalvindakort á suðurhveli og norðurhveli jarðar sést nokkur munur","ef borin eru saman meðalvindakort á suðurhveli og norðurhveli jarðar sést nokkur munur" audio/001129-0007956.wav,001129-0007956,female,30-39,5.1,"Hvernig eru stjörnur á litinn?","Hvernig eru stjörnur á litinn","hvernig eru stjörnur á litinn" audio/001129-0007957.wav,001129-0007957,female,30-39,4.32,"En mér finnst ég hugsa.","En mér finnst ég hugsa","en mér finnst ég hugsa" audio/001129-0007959.wav,001129-0007959,female,30-39,6.9,"Kvendýrin geta orðið allt að þrjátíu ára.","Kvendýrin geta orðið allt að þrjátíu ára","kvendýrin geta orðið allt að þrjátíu ára" audio/001133-0007975.wav,001133-0007975,male,20-29,9.57,"Aðrar tegundir stærri tífættra krabba við Ísland eru meðal annars töskukrabbi og tannkrabbi.","Aðrar tegundir stærri tífættra krabba við Ísland eru meðal annars töskukrabbi og tannkrabbi","aðrar tegundir stærri tífættra krabba við ísland eru meðal annars töskukrabbi og tannkrabbi" audio/001133-0007976.wav,001133-0007976,male,20-29,8.22,"Héraðsskjalasafn Kópavogs er íslenskt skjalasafn staðsett í Kópavogsbæ.","Héraðsskjalasafn Kópavogs er íslenskt skjalasafn staðsett í Kópavogsbæ","héraðsskjalasafn kópavogs er íslenskt skjalasafn staðsett í kópavogsbæ" audio/001133-0007977.wav,001133-0007977,male,20-29,9.1,"Á grundvelli þeirra lögmála er straumstyrkur reiknaður og reiknilíkön gerð um hafstrauma.","Á grundvelli þeirra lögmála er straumstyrkur reiknaður og reiknilíkön gerð um hafstrauma","á grundvelli þeirra lögmála er straumstyrkur reiknaður og reiknilíkön gerð um hafstrauma" audio/001133-0007978.wav,001133-0007978,male,20-29,7.2,"Vestan við Bjarnalón er Sámsstaðamúli og sunnan er Búrfell.","Vestan við Bjarnalón er Sámsstaðamúli og sunnan er Búrfell","vestan við bjarnalón er sámsstaðamúli og sunnan er búrfell" audio/001133-0007979.wav,001133-0007979,male,20-29,9.1,"Forseti hæstaréttar er valinn af þinginu og í kjölfarið skipaður af forseta ævilangt.","Forseti hæstaréttar er valinn af þinginu og í kjölfarið skipaður af forseta ævilangt","forseti hæstaréttar er valinn af þinginu og í kjölfarið skipaður af forseta ævilangt" audio/001133-0007990.wav,001133-0007990,male,20-29,9.29,"Fimleikum er stýrt af Alþjóða fimleikasambandinu og í Evrópu af Evrópska fimleikasambandinu.","Fimleikum er stýrt af Alþjóða fimleikasambandinu og í Evrópu af Evrópska fimleikasambandinu","fimleikum er stýrt af alþjóða fimleikasambandinu og í evrópu af evrópska fimleikasambandinu" audio/001133-0007991.wav,001133-0007991,male,20-29,8.5,"Sniðgengin eru minni háttar skástígar gjár, oft samtengdar með sprunguhólum.","Sniðgengin eru minni háttar skástígar gjár oft samtengdar með sprunguhólum","sniðgengin eru minni háttar skástígar gjár oft samtengdar með sprunguhólum" audio/001133-0007992.wav,001133-0007992,male,20-29,6.46,"Áttu menn að hafa vafið því utan um jarðneskar leifar Krists.","Áttu menn að hafa vafið því utan um jarðneskar leifar Krists","áttu menn að hafa vafið því utan um jarðneskar leifar krists" audio/001133-0007993.wav,001133-0007993,male,20-29,7.89,"Síðan vinna þeir í sameiningu að því að yfirstíga verstu hindranirnar.","Síðan vinna þeir í sameiningu að því að yfirstíga verstu hindranirnar","síðan vinna þeir í sameiningu að því að yfirstíga verstu hindranirnar" audio/001133-0007994.wav,001133-0007994,male,20-29,7.06,"Þegar þetta var hefur hún verið innan við tvítugt að öllum líkindum.","Þegar þetta var hefur hún verið innan við tvítugt að öllum líkindum","þegar þetta var hefur hún verið innan við tvítugt að öllum líkindum" audio/001138-0008010.wav,001138-0008010,female,60-69,8.15,"Þá er aðalhvatinn árásanna hungur og rándýrseðli úlfanna.","Þá er aðalhvatinn árásanna hungur og rándýrseðli úlfanna","þá er aðalhvatinn árásanna hungur og rándýrseðli úlfanna" audio/001138-0008011.wav,001138-0008011,female,60-69,7.21,"Oft eru viðkvæði þar sem endurtekin eru stutt orð sem merkja ekki neitt.","Oft eru viðkvæði þar sem endurtekin eru stutt orð sem merkja ekki neitt","oft eru viðkvæði þar sem endurtekin eru stutt orð sem merkja ekki neitt" audio/001138-0008012.wav,001138-0008012,female,60-69,7.55,"Pólitísk tilræði voru algeng í Evrópu á árunum fyrir heimsstyrjöldina.","Pólitísk tilræði voru algeng í Evrópu á árunum fyrir heimsstyrjöldina","pólitísk tilræði voru algeng í evrópu á árunum fyrir heimsstyrjöldina" audio/001138-0008013.wav,001138-0008013,female,60-69,8.83,"Eftir að hafa skilað Herra Takashi á útfararheimilið leggja þau Dísinni aftur við fiskmarkaðinn.","Eftir að hafa skilað Herra Takashi á útfararheimilið leggja þau Dísinni aftur við fiskmarkaðinn","eftir að hafa skilað herra takashi á útfararheimilið leggja þau dísinni aftur við fiskmarkaðinn" audio/001138-0008014.wav,001138-0008014,female,60-69,4.57,"Eineggja tvíburar hafa líka eins erfðaefni.","Eineggja tvíburar hafa líka eins erfðaefni","eineggja tvíburar hafa líka eins erfðaefni" audio/001146-0008065.wav,001146-0008065,female,50-59,8.17,"Venjulega er rukkað fyrir þann tíma sem notandi ver í tölvum.","Venjulega er rukkað fyrir þann tíma sem notandi ver í tölvum","venjulega er rukkað fyrir þann tíma sem notandi ver í tölvum" audio/001146-0008066.wav,001146-0008066,female,50-59,3.72,"Dýr í hættu.","Dýr í hættu","dýr í hættu" audio/001146-0008067.wav,001146-0008067,female,50-59,7.01,"Hafi ekki ráðið vísvitandi þöggun um Náttfara í Íslendingabók.","Hafi ekki ráðið vísvitandi þöggun um Náttfara í Íslendingabók","hafi ekki ráðið vísvitandi þöggun um náttfara í íslendingabók" audio/001146-0008069.wav,001146-0008069,female,50-59,7.11,"Þetta fer að sjálfsögðu eftir hönnun stólsins, viðartegund og fleiru.","Þetta fer að sjálfsögðu eftir hönnun stólsins viðartegund og fleiru","þetta fer að sjálfsögðu eftir hönnun stólsins viðartegund og fleiru" audio/001148-0008075.wav,001148-0008075,female,50-59,6.13,"Það geta ekki allir fastað Ríkisútvarpið.","Það geta ekki allir fastað Ríkisútvarpið","það geta ekki allir fastað ríkisútvarpið" audio/001148-0008076.wav,001148-0008076,female,50-59,6.41,"Þetta er sú tóntegund sem við þekkjum í dag sem dúr.","Þetta er sú tóntegund sem við þekkjum í dag sem dúr","þetta er sú tóntegund sem við þekkjum í dag sem dúr" audio/001148-0008078.wav,001148-0008078,female,50-59,5.53,"Forn þursabergslög í Hornafirði.","Forn þursabergslög í Hornafirði","forn þursabergslög í hornafirði" audio/001148-0008079.wav,001148-0008079,female,50-59,8.31,"Úti fyrir landinu er Broddanesey, þar er lundi.","Úti fyrir landinu er Broddanesey þar er lundi","úti fyrir landinu er broddanesey þar er lundi" audio/001150-0008085.wav,001150-0008085,female,30-39,6.57,"Leikhúsritarar hafa starfað við íslensk leikhús um allangt skeið.","Leikhúsritarar hafa starfað við íslensk leikhús um allangt skeið","leikhúsritarar hafa starfað við íslensk leikhús um allangt skeið" audio/001150-0008086.wav,001150-0008086,female,30-39,5.16,"Þanghafið nefnist einnig Sargassóhaf.","Þanghafið nefnist einnig Sargassóhaf","þanghafið nefnist einnig sargassóhaf" audio/001150-0008087.wav,001150-0008087,female,30-39,4.14,"Þú þorir varla að hugsa sjálf, hvað þá meira.","Þú þorir varla að hugsa sjálf hvað þá meira","þú þorir varla að hugsa sjálf hvað þá meira" audio/001150-0008088.wav,001150-0008088,female,30-39,4.78,"Talið er að aðeins séu nokkur hundruð manns virk í ETA.","Talið er að aðeins séu nokkur hundruð manns virk í ETA","talið er að aðeins séu nokkur hundruð manns virk í eta" audio/001150-0008089.wav,001150-0008089,female,30-39,4.44,"Sögusvið innrásarinnar í Normandí í Frakklandi.","Sögusvið innrásarinnar í Normandí í Frakklandi","sögusvið innrásarinnar í normandí í frakklandi" audio/001151-0008090.wav,001151-0008090,female,50-59,5.11,"Hvenær verður bær að borg?","Hvenær verður bær að borg","hvenær verður bær að borg" audio/001151-0008093.wav,001151-0008093,female,50-59,6.36,"Þvagpípuknappurinn örvar þroskun nýrans úr miðlaginu sem þjappast í kringum hann.","Þvagpípuknappurinn örvar þroskun nýrans úr miðlaginu sem þjappast í kringum hann","þvagpípuknappurinn örvar þroskun nýrans úr miðlaginu sem þjappast í kringum hann" audio/001151-0008094.wav,001151-0008094,female,50-59,6.32,"Til dæmis erfist tungumálakunnátta ekki frá foreldrum til barna.","Til dæmis erfist tungumálakunnátta ekki frá foreldrum til barna","til dæmis erfist tungumálakunnátta ekki frá foreldrum til barna" audio/001153-0008100.wav,001153-0008100,female,50-59,6.59,"Þetta fyrirbæri hefur ekki enn fengið íslenskt heiti.","Þetta fyrirbæri hefur ekki enn fengið íslenskt heiti","þetta fyrirbæri hefur ekki enn fengið íslenskt heiti" audio/001153-0008102.wav,001153-0008102,female,50-59,5.85,"Vitaskip er skip sem þjónar sama hlutverki og viti.","Vitaskip er skip sem þjónar sama hlutverki og viti","vitaskip er skip sem þjónar sama hlutverki og viti" audio/001153-0008103.wav,001153-0008103,female,50-59,5.02,"Oft dreymir okkur einkennilega hlut.","Oft dreymir okkur einkennilega hlut","oft dreymir okkur einkennilega hlut" audio/001153-0008104.wav,001153-0008104,female,50-59,7.29,"Eftirmælin eftir Magnus Olsen voru öll á einn veg.","Eftirmælin eftir Magnus Olsen voru öll á einn veg","eftirmælin eftir magnus olsen voru öll á einn veg" audio/001154-0008105.wav,001154-0008105,female,50-59,5.94,"Hvort tveggja getur ýtt undir verðhækkanir.","Hvort tveggja getur ýtt undir verðhækkanir","hvort tveggja getur ýtt undir verðhækkanir" audio/001154-0008106.wav,001154-0008106,female,50-59,4.64,"Bangsi sá til ferða þeirra.","Bangsi sá til ferða þeirra","bangsi sá til ferða þeirra" audio/001154-0008107.wav,001154-0008107,female,50-59,3.58,"Er lýðræðinu þá fullnægt?","Er lýðræðinu þá fullnægt","er lýðræðinu þá fullnægt" audio/001154-0008108.wav,001154-0008108,female,50-59,4.83,"Hvers vegna er sjórinn saltur?.","Hvers vegna er sjórinn saltur","hvers vegna er sjórinn saltur" audio/001157-0008120.wav,001157-0008120,female,50-59,8.03,"Formgerð sem mótar líf okkar allra og setur okkar skorður.","Formgerð sem mótar líf okkar allra og setur okkar skorður","formgerð sem mótar líf okkar allra og setur okkar skorður" audio/001157-0008121.wav,001157-0008121,female,50-59,8.87,"Nashyrningar hafa afar slaka sjón en heyrnin er góð og þefskynið mjög næmt.","Nashyrningar hafa afar slaka sjón en heyrnin er góð og þefskynið mjög næmt","nashyrningar hafa afar slaka sjón en heyrnin er góð og þefskynið mjög næmt" audio/001157-0008122.wav,001157-0008122,female,50-59,5.34,"Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði.","Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði","sýslumaður í kjósarsýslu var bæjarfógetinn í hafnarfirði" audio/001157-0008123.wav,001157-0008123,female,50-59,3.58,"Mýli er hvítt.","Mýli er hvítt","mýli er hvítt" audio/001157-0008124.wav,001157-0008124,female,50-59,6.36,"Þessi mynd sýnir umferð í Detroit skömmu seinna.","Þessi mynd sýnir umferð í Detroit skömmu seinna","þessi mynd sýnir umferð í detroit skömmu seinna" audio/001161-0008140.wav,001161-0008140,female,50-59,9.24,"Í kjölfarið getur blóðsykur lækkað snögglega og jafnvel farið niður fyrir eðlileg gildi.","Í kjölfarið getur blóðsykur lækkað snögglega og jafnvel farið niður fyrir eðlileg gildi","í kjölfarið getur blóðsykur lækkað snögglega og jafnvel farið niður fyrir eðlileg gildi" audio/001161-0008141.wav,001161-0008141,female,50-59,5.94,"Það er því góð hugmynd að nota sér þessa aðferð við eyðingu skráa.","Það er því góð hugmynd að nota sér þessa aðferð við eyðingu skráa","það er því góð hugmynd að nota sér þessa aðferð við eyðingu skráa" audio/001161-0008143.wav,001161-0008143,female,50-59,5.2,"Júlíana málaði mest landslagsmyndir og kyrralífsmyndir.","Júlíana málaði mest landslagsmyndir og kyrralífsmyndir","júlíana málaði mest landslagsmyndir og kyrralífsmyndir" audio/001167-0008170.wav,001167-0008170,female,50-59,7.66,"Arasyni stærðfræðiprófessor yfirlestur og góðar ábendingar.","Arasyni stærðfræðiprófessor yfirlestur og góðar ábendingar","arasyni stærðfræðiprófessor yfirlestur og góðar ábendingar" audio/001167-0008171.wav,001167-0008171,female,50-59,7.89,"Þessi eiginleiki krabbameina skilur þau frá góðkynja æxlum.","Þessi eiginleiki krabbameina skilur þau frá góðkynja æxlum","þessi eiginleiki krabbameina skilur þau frá góðkynja æxlum" audio/001167-0008172.wav,001167-0008172,female,50-59,7.2,"Á sama hátt verður að gera tækniprófanir með vetnisstöðvar.","Á sama hátt verður að gera tækniprófanir með vetnisstöðvar","á sama hátt verður að gera tækniprófanir með vetnisstöðvar" audio/001167-0008173.wav,001167-0008173,female,50-59,7.62,"Langt er nú umliðið síðan kóngur og drottning áttu ríki sitt á Íslandi.","Langt er nú umliðið síðan kóngur og drottning áttu ríki sitt á Íslandi","langt er nú umliðið síðan kóngur og drottning áttu ríki sitt á íslandi" audio/001167-0008174.wav,001167-0008174,female,50-59,7.89,"Ef ílátin eru tiltölulega stór er hitabreyting þeirra þó ekki ör.","Ef ílátin eru tiltölulega stór er hitabreyting þeirra þó ekki ör","ef ílátin eru tiltölulega stór er hitabreyting þeirra þó ekki ör" audio/001175-0008260.wav,001175-0008260,female,20-29,3.9,"Engimýri er innsti byggði bær í Öxnadal.","Engimýri er innsti byggði bær í Öxnadal","engimýri er innsti byggði bær í öxnadal" audio/001175-0008261.wav,001175-0008261,female,20-29,5.28,"Það nafn er enn við lýði í dönsku, sænsku, norsku, ensku og þýsku.","Það nafn er enn við lýði í dönsku sænsku norsku ensku og þýsku","það nafn er enn við lýði í dönsku sænsku norsku ensku og þýsku" audio/001175-0008262.wav,001175-0008262,female,20-29,4.68,"Einnig geta sjúkdómar haft áhrif á hversu hratt neglur vaxa.","Einnig geta sjúkdómar haft áhrif á hversu hratt neglur vaxa","einnig geta sjúkdómar haft áhrif á hversu hratt neglur vaxa" audio/001175-0008263.wav,001175-0008263,female,20-29,5.16,"Afturendi slanga er ólíkur afturenda manna og annarra spendýra.","Afturendi slanga er ólíkur afturenda manna og annarra spendýra","afturendi slanga er ólíkur afturenda manna og annarra spendýra" audio/001175-0008264.wav,001175-0008264,female,20-29,4.86,"Í föstum samböndum er gáll yfirleitt haft með greini.","Í föstum samböndum er gáll yfirleitt haft með greini","í föstum samböndum er gáll yfirleitt haft með greini" audio/001176-0008300.wav,001176-0008300,female,40-49,7.74,"Enginn fiskur hefur bringubein nema síldin.","Enginn fiskur hefur bringubein nema síldin","enginn fiskur hefur bringubein nema síldin" audio/001176-0008301.wav,001176-0008301,female,40-49,6.3,"Hugi, hvað er í dagatalinu mínu í dag?","Hugi hvað er í dagatalinu mínu í dag","hugi hvað er í dagatalinu mínu í dag" audio/001176-0008302.wav,001176-0008302,female,40-49,7.38,"Önnur Evrópulönd fylgdu síðan í kjölfarið og gerðu slíkt hið sama.","Önnur Evrópulönd fylgdu síðan í kjölfarið og gerðu slíkt hið sama","önnur evrópulönd fylgdu síðan í kjölfarið og gerðu slíkt hið sama" audio/001176-0008303.wav,001176-0008303,female,40-49,8.76,"Eftir standa tvær dótturfrumur sem eru erfðafræðilega alveg eins og móðurfruman.","Eftir standa tvær dótturfrumur sem eru erfðafræðilega alveg eins og móðurfruman","eftir standa tvær dótturfrumur sem eru erfðafræðilega alveg eins og móðurfruman" audio/001176-0008304.wav,001176-0008304,female,40-49,6.18,"Þau efni verða mjög björt og glóandi þegar þau hitna.","Þau efni verða mjög björt og glóandi þegar þau hitna","þau efni verða mjög björt og glóandi þegar þau hitna" audio/001177-0008305.wav,001177-0008305,female,30-39,5.34,"Orðhlutinn Mor- er kunnur.","Orðhlutinn Mor er kunnur","orðhlutinn mor er kunnur" audio/001177-0008306.wav,001177-0008306,female,30-39,8.16,"Framan af öldum var torf og ótilhöggið grjót eina tiltæka byggingarefni landsmanna.","Framan af öldum var torf og ótilhöggið grjót eina tiltæka byggingarefni landsmanna","framan af öldum var torf og ótilhöggið grjót eina tiltæka byggingarefni landsmanna" audio/001177-0008307.wav,001177-0008307,female,30-39,5.1,"Eitlar eru allt annað fyrirbæri.","Eitlar eru allt annað fyrirbæri","eitlar eru allt annað fyrirbæri" audio/001177-0008308.wav,001177-0008308,female,30-39,7.5,"Enn fremur má kynnast japanskri menningu og fornleifafræði svo fátt eitt sé nefnt.","Enn fremur má kynnast japanskri menningu og fornleifafræði svo fátt eitt sé nefnt","enn fremur má kynnast japanskri menningu og fornleifafræði svo fátt eitt sé nefnt" audio/001177-0008309.wav,001177-0008309,female,30-39,4.74,"Aldey, hvaða vikudagur er í dag?","Aldey hvaða vikudagur er í dag","aldey hvaða vikudagur er í dag" audio/001176-0008310.wav,001176-0008310,female,40-49,7.92,"Langir eyrnasneplar með stóru gati hafa þótt fallegir hjá ýmsum þjóðflokkum.","Langir eyrnasneplar með stóru gati hafa þótt fallegir hjá ýmsum þjóðflokkum","langir eyrnasneplar með stóru gati hafa þótt fallegir hjá ýmsum þjóðflokkum" audio/001176-0008311.wav,001176-0008311,female,40-49,7.26,"Annar var Teitur Þorvaldsson lögsögumaður í Bræðratungu.","Annar var Teitur Þorvaldsson lögsögumaður í Bræðratungu","annar var teitur þorvaldsson lögsögumaður í bræðratungu" audio/001176-0008313.wav,001176-0008313,female,40-49,6.18,"Þeir fyrirskipuðu einnig að bræða brjóstmyndina.","Þeir fyrirskipuðu einnig að bræða brjóstmyndina","þeir fyrirskipuðu einnig að bræða brjóstmyndina" audio/001176-0008314.wav,001176-0008314,female,40-49,4.86,"Talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum.","Talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum","talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum" audio/001180-0008325.wav,001180-0008325,female,40-49,6.66,"Það var mánaðarrit en fyrsti árgangur kom út sex sinnum á ári.","Það var mánaðarrit en fyrsti árgangur kom út sex sinnum á ári","það var mánaðarrit en fyrsti árgangur kom út sex sinnum á ári" audio/001180-0008326.wav,001180-0008326,female,40-49,7.26,"Koldíoxíð er uppleyst í bergkviku og berst í grunnvatnið þegar hún storknar.","Koldíoxíð er uppleyst í bergkviku og berst í grunnvatnið þegar hún storknar","koldíoxíð er uppleyst í bergkviku og berst í grunnvatnið þegar hún storknar" audio/001180-0008327.wav,001180-0008327,female,40-49,4.86,"Orðið púss hefur fleiri en eina merkingu.","Orðið púss hefur fleiri en eina merkingu","orðið púss hefur fleiri en eina merkingu" audio/001180-0008328.wav,001180-0008328,female,40-49,3.84,"Láta hann steikja kleinur.","Láta hann steikja kleinur","láta hann steikja kleinur" audio/001180-0008329.wav,001180-0008329,female,40-49,7.08,"Í svari við spurningunni Hvers vegna eru plánetur hnöttóttar en ekki kassalaga?","Í svari við spurningunni Hvers vegna eru plánetur hnöttóttar en ekki kassalaga","í svari við spurningunni hvers vegna eru plánetur hnöttóttar en ekki kassalaga" audio/001183-0008345.wav,001183-0008345,female,40-49,6.87,"Langvinn verkföll á Íslandi hafa til dæmis átt sér stað í vinnudeilum kennara.","Langvinn verkföll á Íslandi hafa til dæmis átt sér stað í vinnudeilum kennara","langvinn verkföll á íslandi hafa til dæmis átt sér stað í vinnudeilum kennara" audio/001183-0008346.wav,001183-0008346,female,40-49,3.67,"Var hann með öllu óbundinn.","Var hann með öllu óbundinn","var hann með öllu óbundinn" audio/001183-0008347.wav,001183-0008347,female,40-49,3.81,"Ægileif, opnaðu Netflix.","Ægileif opnaðu Netflix","ægileif opnaðu netflix" audio/001183-0008348.wav,001183-0008348,female,40-49,3.76,"Hvaðan kom þessi hreyfing eiginlega?","Hvaðan kom þessi hreyfing eiginlega","hvaðan kom þessi hreyfing eiginlega" audio/001183-0008349.wav,001183-0008349,female,40-49,4.37,"Orðið sinfónía getur haft ýmsar merkingar.","Orðið sinfónía getur haft ýmsar merkingar","orðið sinfónía getur haft ýmsar merkingar" audio/001185-0008355.wav,001185-0008355,female,40-49,4.86,"Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.","Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands","félagsvísindastofnun háskóla íslands" audio/001185-0008356.wav,001185-0008356,female,40-49,6.24,"Deilt er um hvort Neanderdalsflautan sé raunverulegt hljóðfæri.","Deilt er um hvort Neanderdalsflautan sé raunverulegt hljóðfæri","deilt er um hvort neanderdalsflautan sé raunverulegt hljóðfæri" audio/001185-0008357.wav,001185-0008357,female,40-49,6.0,"Og áhrifin eftir hans dag voru í samræmi við það.","Og áhrifin eftir hans dag voru í samræmi við það","og áhrifin eftir hans dag voru í samræmi við það" audio/001185-0008358.wav,001185-0008358,female,40-49,5.76,"Hins vegar bendir allt til þess að þefskynið hafi verið mjög gott.","Hins vegar bendir allt til þess að þefskynið hafi verið mjög gott","hins vegar bendir allt til þess að þefskynið hafi verið mjög gott" audio/001185-0008359.wav,001185-0008359,female,40-49,6.3,"Breyting á ljósvirkni efnis getur leitt til breytinga í líffræðilegri virkni.","Breyting á ljósvirkni efnis getur leitt til breytinga í líffræðilegri virkni","breyting á ljósvirkni efnis getur leitt til breytinga í líffræðilegri virkni" audio/001187-0008370.wav,001187-0008370,female,40-49,5.15,"Þegar menn segja að Guð hafi skapað Adam og Evu.","Þegar menn segja að Guð hafi skapað Adam og Evu","þegar menn segja að guð hafi skapað adam og evu" audio/001187-0008371.wav,001187-0008371,female,40-49,5.94,"Þrýstingur er skynjaður dýpra í húðinni en létt snerting.","Þrýstingur er skynjaður dýpra í húðinni en létt snerting","þrýstingur er skynjaður dýpra í húðinni en létt snerting" audio/001187-0008372.wav,001187-0008372,female,40-49,5.15,"Allt þetta gæti í sjálfu sér talist til viðburða á jörðinni.","Allt þetta gæti í sjálfu sér talist til viðburða á jörðinni","allt þetta gæti í sjálfu sér talist til viðburða á jörðinni" audio/001187-0008373.wav,001187-0008373,female,40-49,6.78,"Skrokkurinn flýtur á vatni og myndar veggi og gólf bátsins.","Skrokkurinn flýtur á vatni og myndar veggi og gólf bátsins","skrokkurinn flýtur á vatni og myndar veggi og gólf bátsins" audio/001187-0008374.wav,001187-0008374,female,40-49,7.29,"Eystribyggð var fjölmennari og þar bjó Eiríkur, á Brattahlíð í Eiríksfirði.","Eystribyggð var fjölmennari og þar bjó Eiríkur á Brattahlíð í Eiríksfirði","eystribyggð var fjölmennari og þar bjó eiríkur á brattahlíð í eiríksfirði" audio/001189-0008381.wav,001189-0008381,female,20-29,6.24,"Um leið tileinkuðu alefnuðustu bændur sér siðinn.","Um leið tileinkuðu alefnuðustu bændur sér siðinn","um leið tileinkuðu alefnuðustu bændur sér siðinn" audio/001189-0008382.wav,001189-0008382,female,20-29,6.66,"Á og átjándi öld tóku stórir hópar Amish-fólks að flytja til Bandaríkjanna.","Á og átjándi öld tóku stórir hópar Amishfólks að flytja til Bandaríkjanna","á og átjándi öld tóku stórir hópar amish fólks að flytja til bandaríkjanna" audio/001195-0008427.wav,001195-0008427,female,20-29,4.2,"Sophie, hvernig er veðrið úti?","Sophie hvernig er veðrið úti","sophie hvernig er veðrið úti" audio/001195-0008428.wav,001195-0008428,female,20-29,6.66,"Myndin fékk afar góða aðsókn og hlaut meðal annars Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin.","Myndin fékk afar góða aðsókn og hlaut meðal annars Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin","myndin fékk afar góða aðsókn og hlaut meðal annars óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin" audio/001197-0008440.wav,001197-0008440,female,20-29,4.38,"Kennslan var á vegum Heimspekideildar háskólans.","Kennslan var á vegum Heimspekideildar háskólans","kennslan var á vegum heimspekideildar háskólans" audio/001197-0008441.wav,001197-0008441,female,20-29,6.12,"Í flestum samskiptum lífvera við umhverfið fara fram svokölluð efnahvörf.","Í flestum samskiptum lífvera við umhverfið fara fram svokölluð efnahvörf","í flestum samskiptum lífvera við umhverfið fara fram svokölluð efnahvörf" audio/001197-0008442.wav,001197-0008442,female,20-29,7.2,"Kalín núll prósent- Algengasta plúsjón í frumum, mikilvæg fyrir taugaboð og vöðvasamdrátt.","Kalín núll prósent Algengasta plúsjón í frumum mikilvæg fyrir taugaboð og vöðvasamdrátt","kalín núll prósent algengasta plúsjón í frumum mikilvæg fyrir taugaboð og vöðvasamdrátt" audio/001197-0008443.wav,001197-0008443,female,20-29,6.36,"Hún stjórnar líkamshitanum og tengist tilfinningum eins og reiði.","Hún stjórnar líkamshitanum og tengist tilfinningum eins og reiði","hún stjórnar líkamshitanum og tengist tilfinningum eins og reiði" audio/001200-0008455.wav,001200-0008455,female,40-49,4.18,"Við höfum þá farið endanlega.","Við höfum þá farið endanlega","við höfum þá farið endanlega" audio/001200-0008456.wav,001200-0008456,female,40-49,5.85,"Hafa verður það í huga þegar rakin er saga Kleópötru.","Hafa verður það í huga þegar rakin er saga Kleópötru","hafa verður það í huga þegar rakin er saga kleópötru" audio/001200-0008457.wav,001200-0008457,female,40-49,5.76,"Marmarastytta hefur nauðsynlega bæði form og efni, segir hann.","Marmarastytta hefur nauðsynlega bæði form og efni segir hann","marmarastytta hefur nauðsynlega bæði form og efni segir hann" audio/001200-0008459.wav,001200-0008459,female,40-49,3.11,"Einkum fækkaði ég biskupum.","Einkum fækkaði ég biskupum","einkum fækkaði ég biskupum" audio/001202-0008467.wav,001202-0008467,female,18-19,5.85,"Kleifarvatn er áttunda bók Arnaldar Indriðasonar.","Kleifarvatn er áttunda bók Arnaldar Indriðasonar","kleifarvatn er áttunda bók arnaldar indriðasonar" audio/001202-0008468.wav,001202-0008468,female,18-19,4.18,"Ísmey, hvernig er veðurspáin?","Ísmey hvernig er veðurspáin","ísmey hvernig er veðurspáin" audio/001211-0008540.wav,001211-0008540,female,30-39,4.82,"Þriggja stiga reglan var tekin upp þetta ár","Þriggja stiga reglan var tekin upp þetta ár","þriggja stiga reglan var tekin upp þetta ár" audio/001211-0008541.wav,001211-0008541,female,30-39,7.0,"Inúítar hafa í aldanna rás haft margskonar not fyrir afurðir hákarlsins.","Inúítar hafa í aldanna rás haft margskonar not fyrir afurðir hákarlsins","inúítar hafa í aldanna rás haft margskonar not fyrir afurðir hákarlsins" audio/001211-0008542.wav,001211-0008542,female,30-39,4.52,"Þeir hafa um aldir verið mikil nytjadýr.","Þeir hafa um aldir verið mikil nytjadýr","þeir hafa um aldir verið mikil nytjadýr" audio/001211-0008543.wav,001211-0008543,female,30-39,5.38,"Serbía fylgdi í kjölfarið og Holland kom nokkru síðar.","Serbía fylgdi í kjölfarið og Holland kom nokkru síðar","serbía fylgdi í kjölfarið og holland kom nokkru síðar" audio/001211-0008544.wav,001211-0008544,female,30-39,6.49,"Hvítir gufubólstrar gægjast upp úr gígnum þar sem nú er volgt gígvatn.","Hvítir gufubólstrar gægjast upp úr gígnum þar sem nú er volgt gígvatn","hvítir gufubólstrar gægjast upp úr gígnum þar sem nú er volgt gígvatn" audio/001213-0008550.wav,001213-0008550,female,30-39,7.17,"Nokkur munur er á gerð ljósu og brúnu fitufrumnanna.","Nokkur munur er á gerð ljósu og brúnu fitufrumnanna","nokkur munur er á gerð ljósu og brúnu fitufrumnanna" audio/001213-0008553.wav,001213-0008553,female,30-39,6.27,"Frekara lesefni á Vísindavefnum Eiga skólar að sjá um uppeldi?","Frekara lesefni á Vísindavefnum Eiga skólar að sjá um uppeldi","frekara lesefni á vísindavefnum eiga skólar að sjá um uppeldi" audio/001213-0008554.wav,001213-0008554,female,30-39,5.85,"Félagið gaf til dæmis út Minnisverð tíðindi, Vinagleði og Gaman og alvöru.","Félagið gaf til dæmis út Minnisverð tíðindi Vinagleði og Gaman og alvöru","félagið gaf til dæmis út minnisverð tíðindi vinagleði og gaman og alvöru" audio/001214-0008571.wav,001214-0008571,female,30-39,6.06,"Einkenni grindargliðnunar geta verið mismunandi því að þau tengjast álagi.","Einkenni grindargliðnunar geta verið mismunandi því að þau tengjast álagi","einkenni grindargliðnunar geta verið mismunandi því að þau tengjast álagi" audio/001214-0008575.wav,001214-0008575,female,30-39,3.84,"Hús eru vistarverur sem byggðar eru af mönnum.","Hús eru vistarverur sem byggðar eru af mönnum","hús eru vistarverur sem byggðar eru af mönnum" audio/001214-0008577.wav,001214-0008577,female,30-39,3.84,"Þegar við því minnumst dauða Jesú.","Þegar við því minnumst dauða Jesú","þegar við því minnumst dauða jesú" audio/001235-0008728.wav,001235-0008728,female,20-29,8.76,"Áætlaður mannfjöldi í júlí árið tvö þúsund og og tíu er rétt rúmlega fjörutíu og níu milljónir.","Áætlaður mannfjöldi í júlí árið tvö þúsund og og tíu er rétt rúmlega fjörutíu og níu milljónir","áætlaður mannfjöldi í júlí árið tvö þúsund og og tíu er rétt rúmlega fjörutíu og níu milljónir" audio/001235-0008729.wav,001235-0008729,female,20-29,5.52,"Lestu til dæmis í góðri bók eða hlustaðu á rólega tónlist.","Lestu til dæmis í góðri bók eða hlustaðu á rólega tónlist","lestu til dæmis í góðri bók eða hlustaðu á rólega tónlist" audio/001235-0008731.wav,001235-0008731,female,20-29,5.94,"Fornleifafræði er fjölbreytt fag, enda eru margar hliðar á hinu liðna.","Fornleifafræði er fjölbreytt fag enda eru margar hliðar á hinu liðna","fornleifafræði er fjölbreytt fag enda eru margar hliðar á hinu liðna" audio/001235-0008732.wav,001235-0008732,female,20-29,6.66,"Í Evrópusambandinu eru nokkrar verndaðar upprunamerkingar fyrir ólífuolíu.","Í Evrópusambandinu eru nokkrar verndaðar upprunamerkingar fyrir ólífuolíu","í evrópusambandinu eru nokkrar verndaðar upprunamerkingar fyrir ólífuolíu" audio/001236-0008738.wav,001236-0008738,female,20-29,6.36,"Hún talaði einnig fyrir mömmu Tímons í Tímon og Púmba og fleira.","Hún talaði einnig fyrir mömmu Tímons í Tímon og Púmba og fleira","hún talaði einnig fyrir mömmu tímons í tímon og púmba og fleira" audio/001236-0008739.wav,001236-0008739,female,20-29,4.14,"Studenterpræstearbejdet i Aalborg.","Studenterpræstearbejdet i Aalborg","studenterpræstearbejdet i aalborg" audio/001236-0008740.wav,001236-0008740,female,20-29,4.32,"Gómfillan lyftist að nefkokinu.","Gómfillan lyftist að nefkokinu","gómfillan lyftist að nefkokinu" audio/001236-0008741.wav,001236-0008741,female,20-29,3.0,"Þetta vissu menn.","Þetta vissu menn","þetta vissu menn" audio/001236-0008742.wav,001236-0008742,female,20-29,5.1,"Frekari umfjöllun um munnangur má finna á doktor.is.","Frekari umfjöllun um munnangur má finna á doktoris","frekari umfjöllun um munnangur má finna á doktoris" audio/001239-0008763.wav,001239-0008763,female,30-39,6.78,"Hans Pétur var elstur fjögurra systkina.","Hans Pétur var elstur fjögurra systkina","hans pétur var elstur fjögurra systkina" audio/001239-0008764.wav,001239-0008764,female,30-39,8.88,"Hann var leiðtogi skæruliðasveita fátækra bænda og indjána í sunnanverðu landinu.","Hann var leiðtogi skæruliðasveita fátækra bænda og indjána í sunnanverðu landinu","hann var leiðtogi skæruliðasveita fátækra bænda og indjána í sunnanverðu landinu" audio/001239-0008765.wav,001239-0008765,female,30-39,4.8,"Þá mundu efni sem þar fyrirfinnast.","Þá mundu efni sem þar fyrirfinnast","þá mundu efni sem þar fyrirfinnast" audio/001239-0008766.wav,001239-0008766,female,30-39,5.88,"Aðrir segja að það nægi að klára brauðið.","Aðrir segja að það nægi að klára brauðið","aðrir segja að það nægi að klára brauðið" audio/001239-0008767.wav,001239-0008767,female,30-39,8.46,"Þar sem yfirborðshitinn var lægstur hugsaði hann sér suðuna niðri í jörðinni.","Þar sem yfirborðshitinn var lægstur hugsaði hann sér suðuna niðri í jörðinni","þar sem yfirborðshitinn var lægstur hugsaði hann sér suðuna niðri í jörðinni" audio/001242-0008788.wav,001242-0008788,female,50-59,5.34,"Sérstakar hirslur eru gerðar til að geyma hunang.","Sérstakar hirslur eru gerðar til að geyma hunang","sérstakar hirslur eru gerðar til að geyma hunang" audio/001242-0008789.wav,001242-0008789,female,50-59,9.42,"Lokaorð Ómeðhöndlað þunglyndi og oflæti setur móður í hættu á endurteknum veikindum.","Lokaorð Ómeðhöndlað þunglyndi og oflæti setur móður í hættu á endurteknum veikindum","lokaorð ómeðhöndlað þunglyndi og oflæti setur móður í hættu á endurteknum veikindum" audio/001242-0008790.wav,001242-0008790,female,50-59,4.98,"Bú þeirra hafa aðeins fundist á höfuðborgarsvæðinu.","Bú þeirra hafa aðeins fundist á höfuðborgarsvæðinu","bú þeirra hafa aðeins fundist á höfuðborgarsvæðinu" audio/001242-0008791.wav,001242-0008791,female,50-59,5.4,"Hvað getur maður séð margar stjörnur á heiðskýrri nóttu?","Hvað getur maður séð margar stjörnur á heiðskýrri nóttu","hvað getur maður séð margar stjörnur á heiðskýrri nóttu" audio/001242-0008792.wav,001242-0008792,female,50-59,4.32,"Hafrós, hækkaðu í hátalaranum.","Hafrós hækkaðu í hátalaranum","hafrós hækkaðu í hátalaranum" audio/001245-0008808.wav,001245-0008808,female,30-39,8.76,"LungA „fjölskyldan“ samanstendur nú bæði af árlegri listahátíð og skóla.","LungA fjölskyldan samanstendur nú bæði af árlegri listahátíð og skóla","lunga fjölskyldan samanstendur nú bæði af árlegri listahátíð og skóla" audio/001245-0008809.wav,001245-0008809,female,30-39,9.24,"Margir þeirra sem lifðu bólusótt af voru alsettir slæmum örum eftir kýlin.","Margir þeirra sem lifðu bólusótt af voru alsettir slæmum örum eftir kýlin","margir þeirra sem lifðu bólusótt af voru alsettir slæmum örum eftir kýlin" audio/001245-0008810.wav,001245-0008810,female,30-39,9.96,"Vitringarnir þrír færa Jesúbarninu gjafir sínar, gull, reykelsi og myrru.","Vitringarnir þrír færa Jesúbarninu gjafir sínar gull reykelsi og myrru","vitringarnir þrír færa jesúbarninu gjafir sínar gull reykelsi og myrru" audio/001245-0008811.wav,001245-0008811,female,30-39,9.48,"Það takmarkar notagildi þeirra sem genaferja við meðferð á mörgum erfðasjúkdómum.","Það takmarkar notagildi þeirra sem genaferja við meðferð á mörgum erfðasjúkdómum","það takmarkar notagildi þeirra sem genaferja við meðferð á mörgum erfðasjúkdómum" audio/001245-0008812.wav,001245-0008812,female,30-39,6.6,"Danni fæddist í Kolgrafafirði, á Norðurlandi.","Danni fæddist í Kolgrafafirði á Norðurlandi","danni fæddist í kolgrafafirði á norðurlandi" audio/001247-0008823.wav,001247-0008823,female,50-59,7.68,"Í kringum þetta svæði er þyngdarsviðið svo öflugt að ekkert sleppur þaðan.","Í kringum þetta svæði er þyngdarsviðið svo öflugt að ekkert sleppur þaðan","í kringum þetta svæði er þyngdarsviðið svo öflugt að ekkert sleppur þaðan" audio/001247-0008824.wav,001247-0008824,female,50-59,5.16,"Einkenni alvarlegrar meðgöngueitrunar eru höfuðverkur.","Einkenni alvarlegrar meðgöngueitrunar eru höfuðverkur","einkenni alvarlegrar meðgöngueitrunar eru höfuðverkur" audio/001247-0008825.wav,001247-0008825,female,50-59,4.44,"Getið þig sagt mér hvað frunsa er?","Getið þig sagt mér hvað frunsa er","getið þig sagt mér hvað frunsa er" audio/001247-0008826.wav,001247-0008826,female,50-59,6.96,"Blaðgræna er óstöðugust áðurnefndra litarefna og brotnar því fyrst niður.","Blaðgræna er óstöðugust áðurnefndra litarefna og brotnar því fyrst niður","blaðgræna er óstöðugust áðurnefndra litarefna og brotnar því fyrst niður" audio/001247-0008827.wav,001247-0008827,female,50-59,7.56,"Ofantaldar aðferðir eru við hæfi ef nokkrir ákveðnir fósturgallar koma við sögu.","Ofantaldar aðferðir eru við hæfi ef nokkrir ákveðnir fósturgallar koma við sögu","ofantaldar aðferðir eru við hæfi ef nokkrir ákveðnir fósturgallar koma við sögu" audio/001249-0008848.wav,001249-0008848,female,20-29,7.38,"Aðferðin krefst þess einnig að byrjað er með ágiskun á staðsetningu rótarinnar.","Aðferðin krefst þess einnig að byrjað er með ágiskun á staðsetningu rótarinnar","aðferðin krefst þess einnig að byrjað er með ágiskun á staðsetningu rótarinnar" audio/001249-0008850.wav,001249-0008850,female,20-29,4.62,"Þau eru mjölvuð fyrst en verða slétt með aldrinum.","Þau eru mjölvuð fyrst en verða slétt með aldrinum","þau eru mjölvuð fyrst en verða slétt með aldrinum" audio/001249-0008851.wav,001249-0008851,female,20-29,3.6,"Hvað þýðir það spurði Jón Ólafur.","Hvað þýðir það spurði Jón Ólafur","hvað þýðir það spurði jón ólafur" audio/001249-0008852.wav,001249-0008852,female,20-29,6.0,"Við verðum því í raun að leika okkur með hugsanleg gildi.","Við verðum því í raun að leika okkur með hugsanleg gildi","við verðum því í raun að leika okkur með hugsanleg gildi" audio/001250-0008863.wav,001250-0008863,female,50-59,4.44,"Beinvefjum er gjarnan skipt í tvennt.","Beinvefjum er gjarnan skipt í tvennt","beinvefjum er gjarnan skipt í tvennt" audio/001250-0008864.wav,001250-0008864,female,50-59,6.66,"Tímabilið áður en sögulegur tími hófst kallast „forsögulegur tími“.","Tímabilið áður en sögulegur tími hófst kallast forsögulegur tími","tímabilið áður en sögulegur tími hófst kallast forsögulegur tími" audio/001250-0008865.wav,001250-0008865,female,50-59,4.98,"Eru þær léttari eða þyngri en andrúmsloftið?","Eru þær léttari eða þyngri en andrúmsloftið","eru þær léttari eða þyngri en andrúmsloftið" audio/001250-0008866.wav,001250-0008866,female,50-59,5.76,"Önnur þeirra er lyfjagras sem er lítil jurt af blöðrujurtaætt.","Önnur þeirra er lyfjagras sem er lítil jurt af blöðrujurtaætt","önnur þeirra er lyfjagras sem er lítil jurt af blöðrujurtaætt" audio/001250-0008867.wav,001250-0008867,female,50-59,6.96,"Undanfarið hefur mikið borið á baráttu Palestínumanna fyrir heimalandi og sjálfstæði.","Undanfarið hefur mikið borið á baráttu Palestínumanna fyrir heimalandi og sjálfstæði","undanfarið hefur mikið borið á baráttu palestínumanna fyrir heimalandi og sjálfstæði" audio/001255-0008928.wav,001255-0008928,female,30-39,6.72,"Lirfurnar eru nefndar tólffótungar.","Lirfurnar eru nefndar tólffótungar","lirfurnar eru nefndar tólffótungar" audio/001255-0008929.wav,001255-0008929,female,30-39,10.2,"Á sama hátt eru Orðskviðirnir og Ljóðaljóðin í upphafsversi eignuð Salómon konungi.","Á sama hátt eru Orðskviðirnir og Ljóðaljóðin í upphafsversi eignuð Salómon konungi","á sama hátt eru orðskviðirnir og ljóðaljóðin í upphafsversi eignuð salómon konungi" audio/001255-0008930.wav,001255-0008930,female,30-39,8.94,"Sálfræði er fjölmennust þeirra greina sem kenndar eru innan Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands.","Sálfræði er fjölmennust þeirra greina sem kenndar eru innan Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands","sálfræði er fjölmennust þeirra greina sem kenndar eru innan félagsvísindadeildar háskóla íslands" audio/001255-0008931.wav,001255-0008931,female,30-39,8.4,"Þriðja heimsstyrjöldin er hugsanleg styrjöld sem gæti átt sér stað í framtíðinni.","Þriðja heimsstyrjöldin er hugsanleg styrjöld sem gæti átt sér stað í framtíðinni","þriðja heimsstyrjöldin er hugsanleg styrjöld sem gæti átt sér stað í framtíðinni" audio/001255-0008932.wav,001255-0008932,female,30-39,9.3,"Þó hafa ótal merkar sinfóníur verið samdar síðustu eitt hundruð árin eða svo.","Þó hafa ótal merkar sinfóníur verið samdar síðustu eitt hundruð árin eða svo","þó hafa ótal merkar sinfóníur verið samdar síðustu eitt hundruð árin eða svo" audio/001260-0008963.wav,001260-0008963,female,30-39,6.78,"Björn Gunnlaugsson naut virðingar meðal samtíðarmanna sinna.","Björn Gunnlaugsson naut virðingar meðal samtíðarmanna sinna","björn gunnlaugsson naut virðingar meðal samtíðarmanna sinna" audio/001260-0008964.wav,001260-0008964,female,30-39,9.48,"Hrópaði Jón Ólafur og hljóp af stað og Penélope og Toshizo á eftir honum.","Hrópaði Jón Ólafur og hljóp af stað og Penélope og Toshizo á eftir honum","hrópaði jón ólafur og hljóp af stað og penélope og toshizo á eftir honum" audio/001260-0008965.wav,001260-0008965,female,30-39,9.12,"Myndirnar báru titilinn Popeye the Sailor eða Sægarpurinn Stjáni blái.","Myndirnar báru titilinn Popeye the Sailor eða Sægarpurinn Stjáni blái","myndirnar báru titilinn popeye the sailor eða sægarpurinn stjáni blái" audio/001260-0008966.wav,001260-0008966,female,30-39,9.72,"Vegna þeirrar einangrunarstefnu sem þá ríkti í öldungadeildinni tóku Bandaríkin ekki þátt.","Vegna þeirrar einangrunarstefnu sem þá ríkti í öldungadeildinni tóku Bandaríkin ekki þátt","vegna þeirrar einangrunarstefnu sem þá ríkti í öldungadeildinni tóku bandaríkin ekki þátt" audio/001260-0008967.wav,001260-0008967,female,30-39,7.14,"Í Noregi var til árheitið Þeista eða Þeist að fornu.","Í Noregi var til árheitið Þeista eða Þeist að fornu","í noregi var til árheitið þeista eða þeist að fornu" audio/001263-0008978.wav,001263-0008978,female,60-69,4.14,"En allt er þetta nú glatað.","En allt er þetta nú glatað","en allt er þetta nú glatað" audio/001263-0008979.wav,001263-0008979,female,60-69,7.08,"Einnig voru tengsl á milli klámnotkunar og aldurs við fyrstu kynmök.","Einnig voru tengsl á milli klámnotkunar og aldurs við fyrstu kynmök","einnig voru tengsl á milli klámnotkunar og aldurs við fyrstu kynmök" audio/001263-0008980.wav,001263-0008980,female,60-69,7.68,"Þroskaðar megineldstöðvar á rekbeltinu eru til dæmis Askja og Krafla.","Þroskaðar megineldstöðvar á rekbeltinu eru til dæmis Askja og Krafla","þroskaðar megineldstöðvar á rekbeltinu eru til dæmis askja og krafla" audio/001263-0008981.wav,001263-0008981,female,60-69,3.96,"Sálin og efnisheimurinn","Sálin og efnisheimurinn","sálin og efnisheimurinn" audio/001263-0008982.wav,001263-0008982,female,60-69,7.68,"Hvörf eru meðal smæstu eininga sem þekkjast innan jarðlagafræðinnar.","Hvörf eru meðal smæstu eininga sem þekkjast innan jarðlagafræðinnar","hvörf eru meðal smæstu eininga sem þekkjast innan jarðlagafræðinnar" audio/001267-0009008.wav,001267-0009008,female,40-49,5.16,"Anes, læstu útidyrahurðinni.","Anes læstu útidyrahurðinni","anes læstu útidyrahurðinni" audio/001267-0009009.wav,001267-0009009,female,40-49,7.14,"Allir jólasveinarnir og aðstoðamennirnir sátu saman og snæddu kvöldverð.","Allir jólasveinarnir og aðstoðamennirnir sátu saman og snæddu kvöldverð","allir jólasveinarnir og aðstoðamennirnir sátu saman og snæddu kvöldverð" audio/001267-0009010.wav,001267-0009010,female,40-49,4.38,"Ferskvatn er því aðeins um þrjú prósent.","Ferskvatn er því aðeins um þrjú prósent","ferskvatn er því aðeins um þrjú prósent" audio/001267-0009011.wav,001267-0009011,female,40-49,6.54,"Þessar ættir eiga margt sameiginlegt.","Þessar ættir eiga margt sameiginlegt","þessar ættir eiga margt sameiginlegt" audio/001267-0009012.wav,001267-0009012,female,40-49,4.26,"Fæðan berst þá niður í keppinn.","Fæðan berst þá niður í keppinn","fæðan berst þá niður í keppinn" audio/001276-0009103.wav,001276-0009103,male,30-39,5.16,"Séra Sigurði lýsir Oddur að hafi verið hár maður vexti.","Séra Sigurði lýsir Oddur að hafi verið hár maður vexti","séra sigurði lýsir oddur að hafi verið hár maður vexti" audio/001276-0009104.wav,001276-0009104,male,30-39,4.5,"Þeirri stöðu gegndi hann í fimm ár.","Þeirri stöðu gegndi hann í fimm ár","þeirri stöðu gegndi hann í fimm ár" audio/001276-0009105.wav,001276-0009105,male,30-39,5.1,"Tölvur geta mælt tíma uppá milljónustu hluta úr sekúndu.","Tölvur geta mælt tíma uppá milljónustu hluta úr sekúndu","tölvur geta mælt tíma uppá milljónustu hluta úr sekúndu" audio/001276-0009107.wav,001276-0009107,male,30-39,7.26,"Varð þá þjóðerni biskupa fjölbreyttara, og aðrir en Danir boðið betur.","Varð þá þjóðerni biskupa fjölbreyttara og aðrir en Danir boðið betur","varð þá þjóðerni biskupa fjölbreyttara og aðrir en danir boðið betur" audio/001276-0009120.wav,001276-0009120,male,30-39,4.86,"En hann forðast nú í lengstu lög að nota orðið „þjóðarmorð“.","En hann forðast nú í lengstu lög að nota orðið þjóðarmorð","en hann forðast nú í lengstu lög að nota orðið þjóðarmorð" audio/001276-0009122.wav,001276-0009122,male,30-39,4.68,"Ragnar, hvað er á dagatalinu í dag?","Ragnar hvað er á dagatalinu í dag","ragnar hvað er á dagatalinu í dag" audio/001276-0009124.wav,001276-0009124,male,30-39,3.66,"Þar urðu tveir skjálftar.","Þar urðu tveir skjálftar","þar urðu tveir skjálftar" audio/001276-0009126.wav,001276-0009126,male,30-39,6.48,"Þjált fall er fall sem hefur samfellda afleiðu yfir eitthvert mengi.","Þjált fall er fall sem hefur samfellda afleiðu yfir eitthvert mengi","þjált fall er fall sem hefur samfellda afleiðu yfir eitthvert mengi" audio/001276-0009127.wav,001276-0009127,male,30-39,4.98,"Plantan er mikilvæg fæða í El Salvador og Gvatemala.","Plantan er mikilvæg fæða í El Salvador og Gvatemala","plantan er mikilvæg fæða í el salvador og gvatemala" audio/001277-0009138.wav,001277-0009138,female,50-59,8.22,"En Sovétmenn höfðu einnig þjáðst þjóða mest í stríðinu.","En Sovétmenn höfðu einnig þjáðst þjóða mest í stríðinu","en sovétmenn höfðu einnig þjáðst þjóða mest í stríðinu" audio/001277-0009139.wav,001277-0009139,female,50-59,6.78,"Ástæður þess að fólk kreistir tannkremstúpur að framan geta verið nokkrar.","Ástæður þess að fólk kreistir tannkremstúpur að framan geta verið nokkrar","ástæður þess að fólk kreistir tannkremstúpur að framan geta verið nokkrar" audio/001277-0009140.wav,001277-0009140,female,50-59,5.88,"Eitt af því sem ekki síst verður fyrir áhrifum þessa er kynheilbrigði.","Eitt af því sem ekki síst verður fyrir áhrifum þessa er kynheilbrigði","eitt af því sem ekki síst verður fyrir áhrifum þessa er kynheilbrigði" audio/001277-0009141.wav,001277-0009141,female,50-59,2.82,"Þá kom það í ljós.","Þá kom það í ljós","þá kom það í ljós" audio/001284-0009203.wav,001284-0009203,female,50-59,10.02,"Þar er þá meðtalinn bæði grunnurinn og stallurinn sem hún stendur á.","Þar er þá meðtalinn bæði grunnurinn og stallurinn sem hún stendur á","þar er þá meðtalinn bæði grunnurinn og stallurinn sem hún stendur á" audio/001284-0009204.wav,001284-0009204,female,50-59,5.58,"Medea hafði og með sér ungan bróður sinn.","Medea hafði og með sér ungan bróður sinn","medea hafði og með sér ungan bróður sinn" audio/001284-0009206.wav,001284-0009206,female,50-59,4.56,"Hallbera, hvað geturðu sagt mér um veðrið?","Hallbera hvað geturðu sagt mér um veðrið","hallbera hvað geturðu sagt mér um veðrið" audio/001284-0009207.wav,001284-0009207,female,50-59,5.04,"Margfaldað með svonefndum heimsálfustuðli.","Margfaldað með svonefndum heimsálfustuðli","margfaldað með svonefndum heimsálfustuðli" audio/001291-0009258.wav,001291-0009258,female,50-59,6.57,"Vefnaður eða dúkur er efni sem er ofið úr þráðum eða garni.","Vefnaður eða dúkur er efni sem er ofið úr þráðum eða garni","vefnaður eða dúkur er efni sem er ofið úr þráðum eða garni" audio/001291-0009259.wav,001291-0009259,female,50-59,5.12,"Þessi hiti nefnist bræðslumark efnisins.","Þessi hiti nefnist bræðslumark efnisins","þessi hiti nefnist bræðslumark efnisins" audio/001291-0009260.wav,001291-0009260,female,50-59,4.44,"Sumir áttu líka erindi við páfa.","Sumir áttu líka erindi við páfa","sumir áttu líka erindi við páfa" audio/001291-0009261.wav,001291-0009261,female,50-59,6.1,"Ég vil!, Kabarett og Gæjar og píur.","Ég vil Kabarett og Gæjar og píur","ég vil kabarett og gæjar og píur" audio/001291-0009262.wav,001291-0009262,female,50-59,7.64,"Í annan tíma var mest áhersla lögð á guðfræðilegt inntak trúarinnar.","Í annan tíma var mest áhersla lögð á guðfræðilegt inntak trúarinnar","í annan tíma var mest áhersla lögð á guðfræðilegt inntak trúarinnar" audio/001292-0009263.wav,001292-0009263,female,50-59,9.66,"Gisting getur verið í svefnsölum eða herbergjum þar sem gestir gista í kojum.","Gisting getur verið í svefnsölum eða herbergjum þar sem gestir gista í kojum","gisting getur verið í svefnsölum eða herbergjum þar sem gestir gista í kojum" audio/001292-0009264.wav,001292-0009264,female,50-59,7.86,"Þær lifa á fjölda eyja í Suðurhöfum og einnig við strendur Suður-Ameríku.","Þær lifa á fjölda eyja í Suðurhöfum og einnig við strendur SuðurAmeríku","þær lifa á fjölda eyja í suðurhöfum og einnig við strendur suður ameríku" audio/001292-0009266.wav,001292-0009266,female,50-59,4.86,"Hann leggst í dvala neðanjarðar yfir vetrartímann.","Hann leggst í dvala neðanjarðar yfir vetrartímann","hann leggst í dvala neðanjarðar yfir vetrartímann" audio/001292-0009267.wav,001292-0009267,female,50-59,4.5,"Ratsjártæknin mótaðist í seinni heimsstyrjöldinni.","Ratsjártæknin mótaðist í seinni heimsstyrjöldinni","ratsjártæknin mótaðist í seinni heimsstyrjöldinni" audio/001295-0009278.wav,001295-0009278,female,50-59,7.59,"Auk þess voru þróaðar lykkjur sem var komið fyrir í leginu.","Auk þess voru þróaðar lykkjur sem var komið fyrir í leginu","auk þess voru þróaðar lykkjur sem var komið fyrir í leginu" audio/001295-0009279.wav,001295-0009279,female,50-59,5.85,"Metan er öflug gróðurhúsalofttegund.","Metan er öflug gróðurhúsalofttegund","metan er öflug gróðurhúsalofttegund" audio/001295-0009280.wav,001295-0009280,female,50-59,7.89,"Taki lántakandinn féð út sem bankinn var að búa til og lána honum.","Taki lántakandinn féð út sem bankinn var að búa til og lána honum","taki lántakandinn féð út sem bankinn var að búa til og lána honum" audio/001295-0009281.wav,001295-0009281,female,50-59,7.98,"Til að forðast þessa tilfinningu bælir sjálfið þær niður í dulvitundina.","Til að forðast þessa tilfinningu bælir sjálfið þær niður í dulvitundina","til að forðast þessa tilfinningu bælir sjálfið þær niður í dulvitundina" audio/001295-0009282.wav,001295-0009282,female,50-59,5.63,"Sigurður var þekktur formaður og sjósóknari.","Sigurður var þekktur formaður og sjósóknari","sigurður var þekktur formaður og sjósóknari" audio/001298-0009321.wav,001298-0009321,female,50-59,7.3,"Til dæmis sýnir myndin að ofan ferhyrning og sexhyrning.","Til dæmis sýnir myndin að ofan ferhyrning og sexhyrning","til dæmis sýnir myndin að ofan ferhyrning og sexhyrning" audio/001298-0009322.wav,001298-0009322,female,50-59,5.12,"Bergjón, hringdu í Hróbjart.","Bergjón hringdu í Hróbjart","bergjón hringdu í hróbjart" audio/001298-0009323.wav,001298-0009323,female,50-59,9.51,"Sjálfsagt hefur hið stórvaxna kattardýr einungis ráðið við ungviði risaletidýranna.","Sjálfsagt hefur hið stórvaxna kattardýr einungis ráðið við ungviði risaletidýranna","sjálfsagt hefur hið stórvaxna kattardýr einungis ráðið við ungviði risaletidýranna" audio/001298-0009324.wav,001298-0009324,female,50-59,7.64,"Við Íslandsstrendur kæpa tvær tegundir sela, landselur og útselur.","Við Íslandsstrendur kæpa tvær tegundir sela landselur og útselur","við íslandsstrendur kæpa tvær tegundir sela landselur og útselur" audio/001298-0009325.wav,001298-0009325,female,50-59,6.27,"Þessi orkunotkun hefur áhrif á umhverfi reiknimeistarans.","Þessi orkunotkun hefur áhrif á umhverfi reiknimeistarans","þessi orkunotkun hefur áhrif á umhverfi reiknimeistarans" audio/001300-0009341.wav,001300-0009341,female,30-39,4.44,"Þetta á hins vegar ekki við á Íslandi.","Þetta á hins vegar ekki við á Íslandi","þetta á hins vegar ekki við á íslandi" audio/001300-0009342.wav,001300-0009342,female,30-39,4.44,"Grunsemdir ættu einkum að beinast að þeim sem eru óvenjulegir.","Grunsemdir ættu einkum að beinast að þeim sem eru óvenjulegir","grunsemdir ættu einkum að beinast að þeim sem eru óvenjulegir" audio/001300-0009343.wav,001300-0009343,female,30-39,4.86,"Í upphaflega skýinu var talsverður snúningur um miðju þess.","Í upphaflega skýinu var talsverður snúningur um miðju þess","í upphaflega skýinu var talsverður snúningur um miðju þess" audio/001300-0009344.wav,001300-0009344,female,30-39,4.44,"Þá er neitunin ekki hengd við orðið neitt.","Þá er neitunin ekki hengd við orðið neitt","þá er neitunin ekki hengd við orðið neitt" audio/001300-0009345.wav,001300-0009345,female,30-39,5.1,"Afurð þessa gens gegnir þýðingarmiklu hlutverki við stjórn á frumuskiptingum.","Afurð þessa gens gegnir þýðingarmiklu hlutverki við stjórn á frumuskiptingum","afurð þessa gens gegnir þýðingarmiklu hlutverki við stjórn á frumuskiptingum" audio/001304-0009381.wav,001304-0009381,female,18-19,5.7,"Óseyrarhlíðin liggur undan árósnum.","Óseyrarhlíðin liggur undan árósnum","óseyrarhlíðin liggur undan árósnum" audio/001304-0009382.wav,001304-0009382,female,18-19,4.98,"Réttarstaðan hefur því breyst nokkuð hratt.","Réttarstaðan hefur því breyst nokkuð hratt","réttarstaðan hefur því breyst nokkuð hratt" audio/001304-0009383.wav,001304-0009383,female,18-19,5.22,"Þar eiga þeir við Íslendingasögur annars vegar.","Þar eiga þeir við Íslendingasögur annars vegar","þar eiga þeir við íslendingasögur annars vegar" audio/001304-0009384.wav,001304-0009384,female,18-19,5.4,"„Hver og hver og vill fara út í búð?“","Hver og hver og vill fara út í búð","hver og hver og vill fara út í búð" audio/001304-0009385.wav,001304-0009385,female,18-19,6.72,"Afar sjaldgæfur á Íslandi og finnst aðeins á nokkrum stöðum í Eyjafirði.","Afar sjaldgæfur á Íslandi og finnst aðeins á nokkrum stöðum í Eyjafirði","afar sjaldgæfur á íslandi og finnst aðeins á nokkrum stöðum í eyjafirði" audio/001306-0009401.wav,001306-0009401,female,18-19,6.24,"Þessi fugl hafði þá verið merktur í hreiðri rúmlega sautján árum fyrr.","Þessi fugl hafði þá verið merktur í hreiðri rúmlega sautján árum fyrr","þessi fugl hafði þá verið merktur í hreiðri rúmlega sautján árum fyrr" audio/001306-0009402.wav,001306-0009402,female,18-19,5.88,"Ár með jökulvatni eru litaðar af jökulleir og nefnast jökulár.","Ár með jökulvatni eru litaðar af jökulleir og nefnast jökulár","ár með jökulvatni eru litaðar af jökulleir og nefnast jökulár" audio/001310-0009444.wav,001310-0009444,female,30-39,7.5,"Hér hefur prótínið ekki lengur hleðslu og hættir því að færast úr stað.","Hér hefur prótínið ekki lengur hleðslu og hættir því að færast úr stað","hér hefur prótínið ekki lengur hleðslu og hættir því að færast úr stað" audio/001310-0009445.wav,001310-0009445,female,30-39,3.48,"Skakki píramídinn í Dasjúr.","Skakki píramídinn í Dasjúr","skakki píramídinn í dasjúr" audio/001310-0009446.wav,001310-0009446,female,30-39,5.94,"Raforkan er framleidd með því að knýja gasvél sem gengur fyrir hauggasi.","Raforkan er framleidd með því að knýja gasvél sem gengur fyrir hauggasi","raforkan er framleidd með því að knýja gasvél sem gengur fyrir hauggasi" audio/001310-0009447.wav,001310-0009447,female,30-39,7.86,"Nútímaútgáfa af spárúnum þar sem stafir úr fúþark-rúnastafrófinu eru ristir á trékubba.","Nútímaútgáfa af spárúnum þar sem stafir úr fúþarkrúnastafrófinu eru ristir á trékubba","nútímaútgáfa af spárúnum þar sem stafir úr fúþark rúnastafrófinu eru ristir á trékubba" audio/001310-0009448.wav,001310-0009448,female,30-39,7.74,"Hefði verið reynt að ná fram sambærilegri leiðréttingu raungengisins með ráðstöfunum í ríkisfjármálum.","Hefði verið reynt að ná fram sambærilegri leiðréttingu raungengisins með ráðstöfunum í ríkisfjármálum","hefði verið reynt að ná fram sambærilegri leiðréttingu raungengisins með ráðstöfunum í ríkisfjármálum" audio/001313-0009494.wav,001313-0009494,female,30-39,6.3,"Við hósta berast sýklarnir út í andrúmsloftið.","Við hósta berast sýklarnir út í andrúmsloftið","við hósta berast sýklarnir út í andrúmsloftið" audio/001313-0009495.wav,001313-0009495,female,30-39,6.0,"Borgarsandur er kenndur við bæinn Sjávarborg.","Borgarsandur er kenndur við bæinn Sjávarborg","borgarsandur er kenndur við bæinn sjávarborg" audio/001313-0009496.wav,001313-0009496,female,30-39,7.02,"Til er sjúkdómur sem nefnist „blepharospasm“.","Til er sjúkdómur sem nefnist blepharospasm","til er sjúkdómur sem nefnist blepharospasm" audio/001313-0009497.wav,001313-0009497,female,30-39,6.42,"Starfið var svo erfitt og krefjandi.","Starfið var svo erfitt og krefjandi","starfið var svo erfitt og krefjandi" audio/001313-0009498.wav,001313-0009498,female,30-39,8.22,"Fálkahús var á Bessastöðum og síðar í Reykjavík.","Fálkahús var á Bessastöðum og síðar í Reykjavík","fálkahús var á bessastöðum og síðar í reykjavík" audio/001325-0009624.wav,001325-0009624,female,20-29,6.9,"Eins er augljóst hagræði að því að nota sömu mælieiningar um allan heim.","Eins er augljóst hagræði að því að nota sömu mælieiningar um allan heim","eins er augljóst hagræði að því að nota sömu mælieiningar um allan heim" audio/001325-0009625.wav,001325-0009625,female,20-29,8.22,"IP-talan er einkennisnúmer póstþjónsins, nokkurs konar heimilisfang hans.","IPtalan er einkennisnúmer póstþjónsins nokkurs konar heimilisfang hans","ip talan er einkennisnúmer póstþjónsins nokkurs konar heimilisfang hans" audio/001325-0009626.wav,001325-0009626,female,20-29,4.5,"Hafmey á sér mörg samheiti á íslensku.","Hafmey á sér mörg samheiti á íslensku","hafmey á sér mörg samheiti á íslensku" audio/001325-0009627.wav,001325-0009627,female,20-29,3.3,"Tilvera heimsins sé.","Tilvera heimsins sé","tilvera heimsins sé" audio/001325-0009628.wav,001325-0009628,female,20-29,7.44,"Skipulagsstofnun komst í stórum dráttum að tvenns konar niðurstöðu um umhverfismatið.","Skipulagsstofnun komst í stórum dráttum að tvenns konar niðurstöðu um umhverfismatið","skipulagsstofnun komst í stórum dráttum að tvenns konar niðurstöðu um umhverfismatið" audio/001333-0009760.wav,001333-0009760,female,50-59,10.44,"Eitur gresjuskellunnar er afar öflugt.","Eitur gresjuskellunnar er afar öflugt","eitur gresjuskellunnar er afar öflugt" audio/001333-0009761.wav,001333-0009761,female,50-59,8.88,"Hún þótti þunglamaleg og óörugg og var uppnefnd „líkkistan fljúgandi“ af bandarískum flugmönnum.","Hún þótti þunglamaleg og óörugg og var uppnefnd líkkistan fljúgandi af bandarískum flugmönnum","hún þótti þunglamaleg og óörugg og var uppnefnd líkkistan fljúgandi af bandarískum flugmönnum" audio/001333-0009763.wav,001333-0009763,female,50-59,5.34,"Blái liturinn sýnir útbreiðslu sæskjaldbaka.","Blái liturinn sýnir útbreiðslu sæskjaldbaka","blái liturinn sýnir útbreiðslu sæskjaldbaka" audio/001337-0009789.wav,001337-0009789,female,20-29,5.22,"Efri boginn myndast við tvöfalda speglun á bakhlið vatnsdropanna.","Efri boginn myndast við tvöfalda speglun á bakhlið vatnsdropanna","efri boginn myndast við tvöfalda speglun á bakhlið vatnsdropanna" audio/001337-0009790.wav,001337-0009790,female,20-29,4.86,"Við þetta má bæta að margir sjúkdómar sem geta haft áhrif á bein.","Við þetta má bæta að margir sjúkdómar sem geta haft áhrif á bein","við þetta má bæta að margir sjúkdómar sem geta haft áhrif á bein" audio/001337-0009791.wav,001337-0009791,female,20-29,5.64,"Tegundir innan hinna ættkvíslanna geta verið baneitraðar.","Tegundir innan hinna ættkvíslanna geta verið baneitraðar","tegundir innan hinna ættkvíslanna geta verið baneitraðar" audio/001337-0009794.wav,001337-0009794,female,20-29,4.68,"Við stofuhita er neon því í gasham.","Við stofuhita er neon því í gasham","við stofuhita er neon því í gasham" audio/001339-0009856.wav,001339-0009856,female,40-49,6.84,"Hugsanlega fær hann þó sárafá tækifæri.","Hugsanlega fær hann þó sárafá tækifæri","hugsanlega fær hann þó sárafá tækifæri" audio/001339-0009858.wav,001339-0009858,female,40-49,7.2,"Það er enn þann dag í dag vinsælasta niðurröðun bókstafa á lyklaborð.","Það er enn þann dag í dag vinsælasta niðurröðun bókstafa á lyklaborð","það er enn þann dag í dag vinsælasta niðurröðun bókstafa á lyklaborð" audio/001339-0009861.wav,001339-0009861,female,40-49,6.12,"Þegar kvikan tekur að kólna fara að myndast í henni kristallar.","Þegar kvikan tekur að kólna fara að myndast í henni kristallar","þegar kvikan tekur að kólna fara að myndast í henni kristallar" audio/001342-0009899.wav,001342-0009899,female,60-69,3.36,"Sælgæti af ýmsu tagi.","Sælgæti af ýmsu tagi","sælgæti af ýmsu tagi" audio/001342-0009900.wav,001342-0009900,female,60-69,6.18,"Erno Rubik hefur hlotið mörg verðlaun hvarvetna í heiminum fyrir þessa uppfinningu.","Erno Rubik hefur hlotið mörg verðlaun hvarvetna í heiminum fyrir þessa uppfinningu","erno rubik hefur hlotið mörg verðlaun hvarvetna í heiminum fyrir þessa uppfinningu" audio/001342-0009901.wav,001342-0009901,female,60-69,6.9,"Eins og á við um flestar uppfinningar hafa margir gert tilkall til frímerkisins.","Eins og á við um flestar uppfinningar hafa margir gert tilkall til frímerkisins","eins og á við um flestar uppfinningar hafa margir gert tilkall til frímerkisins" audio/001342-0009902.wav,001342-0009902,female,60-69,4.14,"Þar í flokki eru djúpviðtöl.","Þar í flokki eru djúpviðtöl","þar í flokki eru djúpviðtöl" audio/001342-0009903.wav,001342-0009903,female,60-69,7.62,"Sögnin að bregða telst til sterkra sagna sem mynda þátíð með hljóðskiptum.","Sögnin að bregða telst til sterkra sagna sem mynda þátíð með hljóðskiptum","sögnin að bregða telst til sterkra sagna sem mynda þátíð með hljóðskiptum" audio/001343-0009904.wav,001343-0009904,female,40-49,5.8,"Fótboltafélag Reykjavíkur fór með sigur af hólmi.","Fótboltafélag Reykjavíkur fór með sigur af hólmi","fótboltafélag reykjavíkur fór með sigur af hólmi" audio/001343-0009905.wav,001343-0009905,female,40-49,7.25,"Ásgeir telur líklegt að fornafnið ýmiss sé komið af ímiss.","Ásgeir telur líklegt að fornafnið ýmiss sé komið af ímiss","ásgeir telur líklegt að fornafnið ýmiss sé komið af ímiss" audio/001343-0009906.wav,001343-0009906,female,40-49,5.8,"Verið var að gera tilraunir með kjarnaofn.","Verið var að gera tilraunir með kjarnaofn","verið var að gera tilraunir með kjarnaofn" audio/001343-0009907.wav,001343-0009907,female,40-49,7.51,"Aukatengingar eru notaðar til að tengja aukasetningar við aðrar setningar.","Aukatengingar eru notaðar til að tengja aukasetningar við aðrar setningar","aukatengingar eru notaðar til að tengja aukasetningar við aðrar setningar" audio/001343-0009908.wav,001343-0009908,female,40-49,6.14,"Í Íslenskri orðabók hefur álfur tvær merkingar.","Í Íslenskri orðabók hefur álfur tvær merkingar","í íslenskri orðabók hefur álfur tvær merkingar" audio/001345-0009934.wav,001345-0009934,female,40-49,7.17,"Fannlaug, slökku á niðurteljaranum.","Fannlaug slökku á niðurteljaranum","fannlaug slökku á niðurteljaranum" audio/001345-0009935.wav,001345-0009935,female,40-49,5.67,"Það sama gildir um íbúafjölda í landinu.","Það sama gildir um íbúafjölda í landinu","það sama gildir um íbúafjölda í landinu" audio/001345-0009936.wav,001345-0009936,female,40-49,6.02,"Meðal lútherskra eru þeir aðeins hólpnir sem trúa.","Meðal lútherskra eru þeir aðeins hólpnir sem trúa","meðal lútherskra eru þeir aðeins hólpnir sem trúa" audio/001345-0009937.wav,001345-0009937,female,40-49,4.95,"„Alla malla, sagði Dúlla Kalla.","Alla malla sagði Dúlla Kalla","alla malla sagði dúlla kalla" audio/001347-0009969.wav,001347-0009969,female,20-29,4.27,"Hvað er blóðtappi?","Hvað er blóðtappi","hvað er blóðtappi" audio/001347-0009971.wav,001347-0009971,female,20-29,6.02,"Fjármálafyrirtækin reyndust þá ekki öll vera eins vel undir hana búin.","Fjármálafyrirtækin reyndust þá ekki öll vera eins vel undir hana búin","fjármálafyrirtækin reyndust þá ekki öll vera eins vel undir hana búin" audio/001347-0009973.wav,001347-0009973,female,20-29,6.61,"Koltvíildislosun í andrúmsloftið er helsta undantekningin frá þessari reglu.","Koltvíildislosun í andrúmsloftið er helsta undantekningin frá þessari reglu","koltvíildislosun í andrúmsloftið er helsta undantekningin frá þessari reglu" audio/001351-0009994.wav,001351-0009994,female,50-59,8.36,"En um leið höfum við lagað spurningu og svar að þessum markmiðum okkar.","En um leið höfum við lagað spurningu og svar að þessum markmiðum okkar","en um leið höfum við lagað spurningu og svar að þessum markmiðum okkar" audio/001351-0009995.wav,001351-0009995,female,50-59,5.67,"En sjálfstilvísunin hefur hér enga sérstaka erfiðleika í för með sér.","En sjálfstilvísunin hefur hér enga sérstaka erfiðleika í för með sér","en sjálfstilvísunin hefur hér enga sérstaka erfiðleika í för með sér" audio/001351-0009996.wav,001351-0009996,female,50-59,4.39,"Hvernig starfar mannsheilinn?","Hvernig starfar mannsheilinn","hvernig starfar mannsheilinn" audio/001351-0009997.wav,001351-0009997,female,50-59,7.68,"Góðar auglýsingar tefja oft þetta ferli, stundum með framandgervingu.","Góðar auglýsingar tefja oft þetta ferli stundum með framandgervingu","góðar auglýsingar tefja oft þetta ferli stundum með framandgervingu" audio/001351-0009998.wav,001351-0009998,female,50-59,6.1,"Helst þarf deildin þá að geta tekið við bæði móður og barni.","Helst þarf deildin þá að geta tekið við bæði móður og barni","helst þarf deildin þá að geta tekið við bæði móður og barni" audio/001355-0010014.wav,001355-0010014,female,20-29,5.22,"Hvað merkir Gr á Alt Gr-hnappinum á lyklaborðinu?","Hvað merkir Gr á Alt Grhnappinum á lyklaborðinu","hvað merkir gr á alt gr hnappinum á lyklaborðinu" audio/001355-0010015.wav,001355-0010015,female,20-29,7.5,"Þetta eru smávaxnir sveppir, oft með glansandi brúnleitan og hvolflaga hatt.","Þetta eru smávaxnir sveppir oft með glansandi brúnleitan og hvolflaga hatt","þetta eru smávaxnir sveppir oft með glansandi brúnleitan og hvolflaga hatt" audio/001355-0010016.wav,001355-0010016,female,20-29,4.32,"Á þessu kann þó að vera önnur skýring.","Á þessu kann þó að vera önnur skýring","á þessu kann þó að vera önnur skýring" audio/001355-0010017.wav,001355-0010017,female,20-29,4.38,"Snælaug, hvernig er dagskráin?","Snælaug hvernig er dagskráin","snælaug hvernig er dagskráin" audio/001355-0010018.wav,001355-0010018,female,20-29,4.44,"Benedikt Hjartarson og Jón Bjarni Atlason.","Benedikt Hjartarson og Jón Bjarni Atlason","benedikt hjartarson og jón bjarni atlason" audio/001358-0010064.wav,001358-0010064,female,40-49,4.74,"Nikulás, hver er dagsetningin í dag?","Nikulás hver er dagsetningin í dag","nikulás hver er dagsetningin í dag" audio/001358-0010065.wav,001358-0010065,female,40-49,3.96,"Heidi, læstu útidyrahurðinni.","Heidi læstu útidyrahurðinni","heidi læstu útidyrahurðinni" audio/001358-0010066.wav,001358-0010066,female,40-49,5.94,"Hondúras varð hérað innan Konungsríkisins Gvatemala.","Hondúras varð hérað innan Konungsríkisins Gvatemala","hondúras varð hérað innan konungsríkisins gvatemala" audio/001358-0010067.wav,001358-0010067,female,40-49,8.52,"Tækjabúnaður fyrir litarmælingar hentar vel fyrir tiltölulega mikinn fjölda sýna.","Tækjabúnaður fyrir litarmælingar hentar vel fyrir tiltölulega mikinn fjölda sýna","tækjabúnaður fyrir litarmælingar hentar vel fyrir tiltölulega mikinn fjölda sýna" audio/001358-0010068.wav,001358-0010068,female,40-49,5.4,"Skyldust eru rússneska og hvítrússneska.","Skyldust eru rússneska og hvítrússneska","skyldust eru rússneska og hvítrússneska" audio/001360-0010079.wav,001360-0010079,female,40-49,3.84,"Allt má þetta til sanns vegar færa.","Allt má þetta til sanns vegar færa","allt má þetta til sanns vegar færa" audio/001360-0010080.wav,001360-0010080,female,40-49,6.84,"Einkenni sjúkdómsins eru rauð útbrot á kinnum og útbrot á líkama.","Einkenni sjúkdómsins eru rauð útbrot á kinnum og útbrot á líkama","einkenni sjúkdómsins eru rauð útbrot á kinnum og útbrot á líkama" audio/001360-0010081.wav,001360-0010081,female,40-49,6.0,"Lækkað natrín í blóði veldur einkennum eins og máttleysi.","Lækkað natrín í blóði veldur einkennum eins og máttleysi","lækkað natrín í blóði veldur einkennum eins og máttleysi" audio/001360-0010082.wav,001360-0010082,female,40-49,6.36,"Talið er að portúgalskir kaupmenn hafi borið nafnið til Evrópu.","Talið er að portúgalskir kaupmenn hafi borið nafnið til Evrópu","talið er að portúgalskir kaupmenn hafi borið nafnið til evrópu" audio/001360-0010083.wav,001360-0010083,female,40-49,5.46,"Þeir voru tveir og kosnir til eins árs í senn.","Þeir voru tveir og kosnir til eins árs í senn","þeir voru tveir og kosnir til eins árs í senn" audio/001361-0010084.wav,001361-0010084,female,70-79,4.5,"Annað grænmeti og ávextir eru vatnsríkir.","Annað grænmeti og ávextir eru vatnsríkir","annað grænmeti og ávextir eru vatnsríkir" audio/001361-0010085.wav,001361-0010085,female,70-79,5.88,"Verðmætasköpun viðskipta hefur þó blasað við miklu lengur.","Verðmætasköpun viðskipta hefur þó blasað við miklu lengur","verðmætasköpun viðskipta hefur þó blasað við miklu lengur" audio/001361-0010086.wav,001361-0010086,female,70-79,4.38,"Hárekur, hvenær kemur strætó númer nítján?","Hárekur hvenær kemur strætó númer nítján","hárekur hvenær kemur strætó númer nítján" audio/001361-0010087.wav,001361-0010087,female,70-79,3.36,"Þegar fjallað er um mjólk.","Þegar fjallað er um mjólk","þegar fjallað er um mjólk" audio/001361-0010088.wav,001361-0010088,female,70-79,4.98,"Til að skilja meginatriðin í þessu getum við tekið bandspotta.","Til að skilja meginatriðin í þessu getum við tekið bandspotta","til að skilja meginatriðin í þessu getum við tekið bandspotta" audio/001363-0010104.wav,001363-0010104,female,40-49,7.56,"Hann var „miðlungi góðgjarn, illur viðfangs og ójafnaðarmaður og fégjarn“.","Hann var miðlungi góðgjarn illur viðfangs og ójafnaðarmaður og fégjarn","hann var miðlungi góðgjarn illur viðfangs og ójafnaðarmaður og fégjarn" audio/001363-0010105.wav,001363-0010105,female,40-49,6.48,"Hvert er vald varaforseta Bandaríkjanna, innan bandaríska stjórnsýslukerfisins?","Hvert er vald varaforseta Bandaríkjanna innan bandaríska stjórnsýslukerfisins","hvert er vald varaforseta bandaríkjanna innan bandaríska stjórnsýslukerfisins" audio/001363-0010106.wav,001363-0010106,female,40-49,7.14,"Hann var að sögn huslaður á aftökustaðnum og þar var seinna reist kapella.","Hann var að sögn huslaður á aftökustaðnum og þar var seinna reist kapella","hann var að sögn huslaður á aftökustaðnum og þar var seinna reist kapella" audio/001363-0010107.wav,001363-0010107,female,40-49,6.48,"Einnig hafa fjölmiðlar haldið fram því að Eiður hafi átt við spilafíkn.","Einnig hafa fjölmiðlar haldið fram því að Eiður hafi átt við spilafíkn","einnig hafa fjölmiðlar haldið fram því að eiður hafi átt við spilafíkn" audio/001363-0010108.wav,001363-0010108,female,40-49,8.1,"Rjúpan er jurtaæta, en ungar hennar nærast þó nokkuð á skordýrum.","Rjúpan er jurtaæta en ungar hennar nærast þó nokkuð á skordýrum","rjúpan er jurtaæta en ungar hennar nærast þó nokkuð á skordýrum" audio/001364-0010109.wav,001364-0010109,female,70-79,5.88,"Endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins.","Endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins","endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins" audio/001364-0010110.wav,001364-0010110,female,70-79,5.76,"Hann er bæði staðfugl og einnig koma að hausti fuglar.","Hann er bæði staðfugl og einnig koma að hausti fuglar","hann er bæði staðfugl og einnig koma að hausti fuglar" audio/001364-0010111.wav,001364-0010111,female,70-79,4.98,"Gosaska er því óskyld þeirri ösku sem myndast við bruna.","Gosaska er því óskyld þeirri ösku sem myndast við bruna","gosaska er því óskyld þeirri ösku sem myndast við bruna" audio/001364-0010112.wav,001364-0010112,female,70-79,5.34,"Hin síðari ár hefur hún safnast saman við norðanvert Snæfellsnes.","Hin síðari ár hefur hún safnast saman við norðanvert Snæfellsnes","hin síðari ár hefur hún safnast saman við norðanvert snæfellsnes" audio/001364-0010113.wav,001364-0010113,female,70-79,4.98,"Óveður myndast þegar lægð verður til umkringd af hæð.","Óveður myndast þegar lægð verður til umkringd af hæð","óveður myndast þegar lægð verður til umkringd af hæð" audio/001368-0010134.wav,001368-0010134,female,40-49,5.46,"Hún er stærsta og þyngsta kirkjuklukka Austurríkis.","Hún er stærsta og þyngsta kirkjuklukka Austurríkis","hún er stærsta og þyngsta kirkjuklukka austurríkis" audio/001368-0010135.wav,001368-0010135,female,40-49,6.96,"Uppruna þeirra sem fjöldamiðils má rekja til upphafs prentlistar.","Uppruna þeirra sem fjöldamiðils má rekja til upphafs prentlistar","uppruna þeirra sem fjöldamiðils má rekja til upphafs prentlistar" audio/001368-0010136.wav,001368-0010136,female,40-49,3.84,"Svipað gerist í atómi eða sameind.","Svipað gerist í atómi eða sameind","svipað gerist í atómi eða sameind" audio/001368-0010137.wav,001368-0010137,female,40-49,5.28,"Mótun fer oftast fram við hömrun eða völsun.","Mótun fer oftast fram við hömrun eða völsun","mótun fer oftast fram við hömrun eða völsun" audio/001368-0010138.wav,001368-0010138,female,40-49,6.54,"Seinna kom hins vegar í ljós að hann berst eftir eigin taugaboðleiðum.","Seinna kom hins vegar í ljós að hann berst eftir eigin taugaboðleiðum","seinna kom hins vegar í ljós að hann berst eftir eigin taugaboðleiðum" audio/001369-0010139.wav,001369-0010139,female,40-49,5.16,"Meira að segja fiskar í búrum hegðuðu sér einkennilega.","Meira að segja fiskar í búrum hegðuðu sér einkennilega","meira að segja fiskar í búrum hegðuðu sér einkennilega" audio/001369-0010140.wav,001369-0010140,female,40-49,4.56,"Maðurinn greindi sig frá dýrum í hegðun sinni.","Maðurinn greindi sig frá dýrum í hegðun sinni","maðurinn greindi sig frá dýrum í hegðun sinni" audio/001369-0010141.wav,001369-0010141,female,40-49,4.92,"Blóðmiga er því gjarnan flokkuð eftir upprunastað.","Blóðmiga er því gjarnan flokkuð eftir upprunastað","blóðmiga er því gjarnan flokkuð eftir upprunastað" audio/001369-0010142.wav,001369-0010142,female,40-49,5.34,"Brennur eldur í geimnum, það er að segja jafnvel í nokkrar sekúndur?","Brennur eldur í geimnum það er að segja jafnvel í nokkrar sekúndur","brennur eldur í geimnum það er að segja jafnvel í nokkrar sekúndur" audio/001369-0010143.wav,001369-0010143,female,40-49,8.1,"Kurteisi fylgir ákveðnum reglum sem þó eru mismunandi eða jafnvel gjörólíkar eftir menningarsvæðum.","Kurteisi fylgir ákveðnum reglum sem þó eru mismunandi eða jafnvel gjörólíkar eftir menningarsvæðum","kurteisi fylgir ákveðnum reglum sem þó eru mismunandi eða jafnvel gjörólíkar eftir menningarsvæðum" audio/001372-0010156.wav,001372-0010156,female,40-49,6.54,"Hann finnst annarsstaðar, svo sem hlutum Norður Ameríku sem innflutt tegund.","Hann finnst annarsstaðar svo sem hlutum Norður Ameríku sem innflutt tegund","hann finnst annarsstaðar svo sem hlutum norður ameríku sem innflutt tegund" audio/001372-0010157.wav,001372-0010157,female,40-49,3.84,"Teitur, hækkaðu í hátalaranum.","Teitur hækkaðu í hátalaranum","teitur hækkaðu í hátalaranum" audio/001372-0010158.wav,001372-0010158,female,40-49,3.24,"Hvort Harry Potter láti lífið.","Hvort Harry Potter láti lífið","hvort harry potter láti lífið" audio/001372-0010160.wav,001372-0010160,female,40-49,7.38,"Stjörnuþokurnar eru nefndar eftir portúgölskum landkönnuði, Ferdinand Magellan að nafni.","Stjörnuþokurnar eru nefndar eftir portúgölskum landkönnuði Ferdinand Magellan að nafni","stjörnuþokurnar eru nefndar eftir portúgölskum landkönnuði ferdinand magellan að nafni" audio/001372-0010161.wav,001372-0010161,female,40-49,4.62,"Auðvelt er fyrir fólk að bera saman verð milli landa.","Auðvelt er fyrir fólk að bera saman verð milli landa","auðvelt er fyrir fólk að bera saman verð milli landa" audio/001376-0010189.wav,001376-0010189,female,70-79,4.68,"Almennt er talað um þrenns konar áherslur.","Almennt er talað um þrenns konar áherslur","almennt er talað um þrenns konar áherslur" audio/001376-0010190.wav,001376-0010190,female,70-79,5.82,"Í mörgum tilfellum er óþarfi að nota nákvæmlega sömu bitarunu.","Í mörgum tilfellum er óþarfi að nota nákvæmlega sömu bitarunu","í mörgum tilfellum er óþarfi að nota nákvæmlega sömu bitarunu" audio/001376-0010191.wav,001376-0010191,female,70-79,6.42,"Sólarljósið er því um það bil átta ljósmínútur á leiðinni til jarðar.","Sólarljósið er því um það bil átta ljósmínútur á leiðinni til jarðar","sólarljósið er því um það bil átta ljósmínútur á leiðinni til jarðar" audio/001376-0010192.wav,001376-0010192,female,70-79,5.88,"Vindmyllur nú á dögum eru töluvert þróaðri en byggja á sömu hugmynd.","Vindmyllur nú á dögum eru töluvert þróaðri en byggja á sömu hugmynd","vindmyllur nú á dögum eru töluvert þróaðri en byggja á sömu hugmynd" audio/001376-0010193.wav,001376-0010193,female,70-79,8.16,"Nýgengi kransæðasjúkdóma á Íslandi hefur farið stöðugt lækkandi undanfarna þrjá áratugi.","Nýgengi kransæðasjúkdóma á Íslandi hefur farið stöðugt lækkandi undanfarna þrjá áratugi","nýgengi kransæðasjúkdóma á íslandi hefur farið stöðugt lækkandi undanfarna þrjá áratugi" audio/001377-0010194.wav,001377-0010194,female,40-49,7.08,"Á fyrstu árum fyrirtækisins voru byggðar þrjár virkjanir í Þjórsá og Tungnaá.","Á fyrstu árum fyrirtækisins voru byggðar þrjár virkjanir í Þjórsá og Tungnaá","á fyrstu árum fyrirtækisins voru byggðar þrjár virkjanir í þjórsá og tungnaá" audio/001377-0010195.wav,001377-0010195,female,40-49,7.14,"Þátttakendur eru svo spurðir hvort og hvenær þeir hafi upplifað alvarlegan lífsviðburð.","Þátttakendur eru svo spurðir hvort og hvenær þeir hafi upplifað alvarlegan lífsviðburð","þátttakendur eru svo spurðir hvort og hvenær þeir hafi upplifað alvarlegan lífsviðburð" audio/001377-0010196.wav,001377-0010196,female,40-49,5.04,"Þetta verður þó að teljast óþarflega strangt viðhorf.","Þetta verður þó að teljast óþarflega strangt viðhorf","þetta verður þó að teljast óþarflega strangt viðhorf" audio/001377-0010197.wav,001377-0010197,female,40-49,3.54,"Einnig hefur verið nokkuð um útseld verkefni.","Einnig hefur verið nokkuð um útseld verkefni","einnig hefur verið nokkuð um útseld verkefni" audio/001377-0010198.wav,001377-0010198,female,40-49,7.2,"Mörkin milli mállýskna og sjálfstæðra tungumála eru oft fremur pólitísk en málfræðileg.","Mörkin milli mállýskna og sjálfstæðra tungumála eru oft fremur pólitísk en málfræðileg","mörkin milli mállýskna og sjálfstæðra tungumála eru oft fremur pólitísk en málfræðileg" audio/001378-0010199.wav,001378-0010199,female,40-49,6.3,"Brottnám hornhimnu augans til ígræðslu má einnig telja til líffæragjafar.","Brottnám hornhimnu augans til ígræðslu má einnig telja til líffæragjafar","brottnám hornhimnu augans til ígræðslu má einnig telja til líffæragjafar" audio/001378-0010200.wav,001378-0010200,female,40-49,7.38,"Jafnframt verður mikið sprengigos er bergkvikan, sem fyrir var í þrónni, þeysist út.","Jafnframt verður mikið sprengigos er bergkvikan sem fyrir var í þrónni þeysist út","jafnframt verður mikið sprengigos er bergkvikan sem fyrir var í þrónni þeysist út" audio/001378-0010201.wav,001378-0010201,female,40-49,7.86,"Hugtakið „umhverfi“ í víðasta skilningi vísar einmitt til alls sem fyrirfinnst á jörðinni.","Hugtakið umhverfi í víðasta skilningi vísar einmitt til alls sem fyrirfinnst á jörðinni","hugtakið umhverfi í víðasta skilningi vísar einmitt til alls sem fyrirfinnst á jörðinni" audio/001378-0010202.wav,001378-0010202,female,40-49,4.5,"Jón Ólafur hugsaði sig um smá stund.","Jón Ólafur hugsaði sig um smá stund","jón ólafur hugsaði sig um smá stund" audio/001378-0010203.wav,001378-0010203,female,40-49,6.18,"Í mörgum tilfellum sér enginn flóðin áður en ummerki um þau hverfa.","Í mörgum tilfellum sér enginn flóðin áður en ummerki um þau hverfa","í mörgum tilfellum sér enginn flóðin áður en ummerki um þau hverfa" audio/001384-0010231.wav,001384-0010231,female,40-49,5.82,"Sé flaskan hrist gerist þetta ennþá hraðar og mikill þrýstingur myndast.","Sé flaskan hrist gerist þetta ennþá hraðar og mikill þrýstingur myndast","sé flaskan hrist gerist þetta ennþá hraðar og mikill þrýstingur myndast" audio/001384-0010233.wav,001384-0010233,female,40-49,4.38,"Ef sú merking er lögð í spurninguna þá er svarið já.","Ef sú merking er lögð í spurninguna þá er svarið já","ef sú merking er lögð í spurninguna þá er svarið já" audio/001384-0010235.wav,001384-0010235,female,40-49,4.74,"Forseti bandalagsins er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri.","Forseti bandalagsins er Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri","forseti bandalagsins er kolbrún halldórsdóttir leikstjóri" audio/001384-0010237.wav,001384-0010237,female,40-49,4.62,"Þessar eindir geta valdið bruna og banvænni geislun.","Þessar eindir geta valdið bruna og banvænni geislun","þessar eindir geta valdið bruna og banvænni geislun" audio/001384-0010238.wav,001384-0010238,female,40-49,3.66,"Sýnir honum nákvæmlega hvað hann á að gera.","Sýnir honum nákvæmlega hvað hann á að gera","sýnir honum nákvæmlega hvað hann á að gera" audio/001387-0010259.wav,001387-0010259,female,40-49,3.06,"Sjá annað svar við henni hér.","Sjá annað svar við henni hér","sjá annað svar við henni hér" audio/001387-0010260.wav,001387-0010260,female,40-49,6.72,"Á og fimmtánda öld fór notkun galisísku að takmarkast við heimili.","Á og fimmtánda öld fór notkun galisísku að takmarkast við heimili","á og fimmtánda öld fór notkun galisísku að takmarkast við heimili" audio/001387-0010261.wav,001387-0010261,female,40-49,6.12,"Dæmigerð sameindabygging efnis í storkuham, í vökvaham og í gasham.","Dæmigerð sameindabygging efnis í storkuham í vökvaham og í gasham","dæmigerð sameindabygging efnis í storkuham í vökvaham og í gasham" audio/001387-0010262.wav,001387-0010262,female,40-49,2.58,"Hvað eru Inkar?","Hvað eru Inkar","hvað eru inkar" audio/001387-0010263.wav,001387-0010263,female,40-49,3.12,"Plútarkos ferðaðist víða.","Plútarkos ferðaðist víða","plútarkos ferðaðist víða" audio/001389-0010274.wav,001389-0010274,female,40-49,7.62,"Höfundur og ritstjórn þakkar Lárusi Blöndal stjórnmálafræðingi fyrir gagnlegar ábendingar við þetta svar.","Höfundur og ritstjórn þakkar Lárusi Blöndal stjórnmálafræðingi fyrir gagnlegar ábendingar við þetta svar","höfundur og ritstjórn þakkar lárusi blöndal stjórnmálafræðingi fyrir gagnlegar ábendingar við þetta svar" audio/001389-0010275.wav,001389-0010275,female,40-49,3.54,"Þessi faraldur barst ekki til Íslands.","Þessi faraldur barst ekki til Íslands","þessi faraldur barst ekki til íslands" audio/001389-0010276.wav,001389-0010276,female,40-49,3.36,"Samkvæmt skýringum í greinargerð.","Samkvæmt skýringum í greinargerð","samkvæmt skýringum í greinargerð" audio/001389-0010277.wav,001389-0010277,female,40-49,4.74,"Aldrei er hún þar sögð blind eða með bundið fyrir augun.","Aldrei er hún þar sögð blind eða með bundið fyrir augun","aldrei er hún þar sögð blind eða með bundið fyrir augun" audio/001389-0010278.wav,001389-0010278,female,40-49,5.28,"Þar að auki minnkar hlutfallslegt yfirborð dýranna með auknu rúmfangi.","Þar að auki minnkar hlutfallslegt yfirborð dýranna með auknu rúmfangi","þar að auki minnkar hlutfallslegt yfirborð dýranna með auknu rúmfangi" audio/001390-0010279.wav,001390-0010279,female,40-49,5.76,"Talið er að villtar snæuglur verði venjulega yfir tíu ára gamlar.","Talið er að villtar snæuglur verði venjulega yfir tíu ára gamlar","talið er að villtar snæuglur verði venjulega yfir tíu ára gamlar" audio/001390-0010280.wav,001390-0010280,female,40-49,4.56,"Í sumum tilvikum er eflaust hógværðinni einni til að dreifa.","Í sumum tilvikum er eflaust hógværðinni einni til að dreifa","í sumum tilvikum er eflaust hógværðinni einni til að dreifa" audio/001390-0010281.wav,001390-0010281,female,40-49,7.44,"Samgöngur Bolvíkinga landleiðina hafa löngum verið erfiðar og þar hafa orðið fjölmörg slys.","Samgöngur Bolvíkinga landleiðina hafa löngum verið erfiðar og þar hafa orðið fjölmörg slys","samgöngur bolvíkinga landleiðina hafa löngum verið erfiðar og þar hafa orðið fjölmörg slys" audio/001390-0010283.wav,001390-0010283,female,40-49,4.98,"Hvað er járnblendi, til hvers er það notað og hvernig er það framleitt?","Hvað er járnblendi til hvers er það notað og hvernig er það framleitt","hvað er járnblendi til hvers er það notað og hvernig er það framleitt" audio/001394-0010319.wav,001394-0010319,female,40-49,7.14,"Níkómakkos taldist til ný-pýþagóringa sem aðhylltust kenningar Pýþagórasar.","Níkómakkos taldist til nýpýþagóringa sem aðhylltust kenningar Pýþagórasar","níkómakkos taldist til ný pýþagóringa sem aðhylltust kenningar pýþagórasar" audio/001394-0010320.wav,001394-0010320,female,40-49,6.06,"Fremri-Kot er innsta býli í Norðurárdal við rætur Öxnadalsheiðar.","FremriKot er innsta býli í Norðurárdal við rætur Öxnadalsheiðar","fremri kot er innsta býli í norðurárdal við rætur öxnadalsheiðar" audio/001394-0010321.wav,001394-0010321,female,40-49,3.06,"Í báðum hafði karl einn.","Í báðum hafði karl einn","í báðum hafði karl einn" audio/001394-0010322.wav,001394-0010322,female,40-49,6.36,"En auðvitað breytir það engu hvort einhverjir sögðu þessar gagnstæðu staðhæfingar eða ekki.","En auðvitað breytir það engu hvort einhverjir sögðu þessar gagnstæðu staðhæfingar eða ekki","en auðvitað breytir það engu hvort einhverjir sögðu þessar gagnstæðu staðhæfingar eða ekki" audio/001394-0010323.wav,001394-0010323,female,40-49,4.2,"Í efni hverju ei þó kúnst sé æði há,","Í efni hverju ei þó kúnst sé æði há","í efni hverju ei þó kúnst sé æði há" audio/001395-0010324.wav,001395-0010324,female,40-49,6.48,"Fleming gekk í Etonskóla í Englandi og lærði einnig í Þýskalandi og Sviss.","Fleming gekk í Etonskóla í Englandi og lærði einnig í Þýskalandi og Sviss","fleming gekk í etonskóla í englandi og lærði einnig í þýskalandi og sviss" audio/001395-0010325.wav,001395-0010325,female,40-49,7.08,"Í tölvunarfræði hefur kyrrleg breyta nokkrar merkingar sem fara eftir notkun og samhengi.","Í tölvunarfræði hefur kyrrleg breyta nokkrar merkingar sem fara eftir notkun og samhengi","í tölvunarfræði hefur kyrrleg breyta nokkrar merkingar sem fara eftir notkun og samhengi" audio/001395-0010326.wav,001395-0010326,female,40-49,3.78,"Jónmundur, hvað er á innkaupalistanum mínum?","Jónmundur hvað er á innkaupalistanum mínum","jónmundur hvað er á innkaupalistanum mínum" audio/001395-0010327.wav,001395-0010327,female,40-49,3.12,"Lítum nánar á hvers vegna.","Lítum nánar á hvers vegna","lítum nánar á hvers vegna" audio/001395-0010328.wav,001395-0010328,female,40-49,3.96,"Þokan er um fjögur ljósár að stærð.","Þokan er um fjögur ljósár að stærð","þokan er um fjögur ljósár að stærð" audio/001398-0010354.wav,001398-0010354,female,40-49,6.24,"Það vantar frumkvæði til samskipta og viðbrögð við fólki geta verið einkennileg.","Það vantar frumkvæði til samskipta og viðbrögð við fólki geta verið einkennileg","það vantar frumkvæði til samskipta og viðbrögð við fólki geta verið einkennileg" audio/001398-0010355.wav,001398-0010355,female,40-49,5.46,"Því má ætla að viðvörun frá honum hafi vegið þyngra en ella.","Því má ætla að viðvörun frá honum hafi vegið þyngra en ella","því má ætla að viðvörun frá honum hafi vegið þyngra en ella" audio/001398-0010356.wav,001398-0010356,female,40-49,5.4,"Með tilkomu þessarar plötu varð fönk vinsælara á næturklúbbum.","Með tilkomu þessarar plötu varð fönk vinsælara á næturklúbbum","með tilkomu þessarar plötu varð fönk vinsælara á næturklúbbum" audio/001398-0010357.wav,001398-0010357,female,40-49,5.28,"Víða á brimasömum ströndum má finna rekinn stórþara.","Víða á brimasömum ströndum má finna rekinn stórþara","víða á brimasömum ströndum má finna rekinn stórþara" audio/001398-0010358.wav,001398-0010358,female,40-49,3.3,"Því er lítið um langtímalán.","Því er lítið um langtímalán","því er lítið um langtímalán" audio/001399-0010370.wav,001399-0010370,female,20-29,6.06,"Slétturnar miklu í Norður-Ameríku eru steppur og í Afríku.","Slétturnar miklu í NorðurAmeríku eru steppur og í Afríku","slétturnar miklu í norður ameríku eru steppur og í afríku" audio/001399-0010371.wav,001399-0010371,female,20-29,6.49,"Allar hugmyndir um mannfjöldann fyrir þann tíma byggjast á misgóðum óbeinum heimildum.","Allar hugmyndir um mannfjöldann fyrir þann tíma byggjast á misgóðum óbeinum heimildum","allar hugmyndir um mannfjöldann fyrir þann tíma byggjast á misgóðum óbeinum heimildum" audio/001399-0010372.wav,001399-0010372,female,20-29,4.05,"En einu byggingar af ráði eru í skarðinu.","En einu byggingar af ráði eru í skarðinu","en einu byggingar af ráði eru í skarðinu" audio/001399-0010373.wav,001399-0010373,female,20-29,5.12,"Vissulega eru hugmyndir hinna ýmsu menningarhópa ólíkar um margt.","Vissulega eru hugmyndir hinna ýmsu menningarhópa ólíkar um margt","vissulega eru hugmyndir hinna ýmsu menningarhópa ólíkar um margt" audio/001404-0010404.wav,001404-0010404,female,20-29,6.08,"Þjóðlagarokk varð til með þessari kynslóð.","Þjóðlagarokk varð til með þessari kynslóð","þjóðlagarokk varð til með þessari kynslóð" audio/001404-0010406.wav,001404-0010406,female,20-29,5.2,"Þegar við segjum að tiltekinn hlutur hafi ákveðinn lit.","Þegar við segjum að tiltekinn hlutur hafi ákveðinn lit","þegar við segjum að tiltekinn hlutur hafi ákveðinn lit" audio/001404-0010407.wav,001404-0010407,female,20-29,7.15,"Spelti er harðgert, þarf ekki mikinn áburð og krefst lítils af jarðveginum.","Spelti er harðgert þarf ekki mikinn áburð og krefst lítils af jarðveginum","spelti er harðgert þarf ekki mikinn áburð og krefst lítils af jarðveginum" audio/001404-0010408.wav,001404-0010408,female,20-29,6.22,"Moran yfirforingi er dáinn, myrtur af sjálfum Gula skugganum.","Moran yfirforingi er dáinn myrtur af sjálfum Gula skugganum","moran yfirforingi er dáinn myrtur af sjálfum gula skugganum" audio/001404-0010414.wav,001404-0010414,female,20-29,5.53,"Maður sem ekkert vissi um ferð bátsins.","Maður sem ekkert vissi um ferð bátsins","maður sem ekkert vissi um ferð bátsins" audio/001404-0010415.wav,001404-0010415,female,20-29,7.11,"Algengast er að hettumávurinn verpir þremur eggjum en tvö egg eru einnig algeng.","Algengast er að hettumávurinn verpir þremur eggjum en tvö egg eru einnig algeng","algengast er að hettumávurinn verpir þremur eggjum en tvö egg eru einnig algeng" audio/001404-0010416.wav,001404-0010416,female,20-29,7.71,"Fleiri orð eru notuð um hið sama, eins og hreiðurböggull og hreiðurbaggi.","Fleiri orð eru notuð um hið sama eins og hreiðurböggull og hreiðurbaggi","fleiri orð eru notuð um hið sama eins og hreiðurböggull og hreiðurbaggi" audio/001404-0010417.wav,001404-0010417,female,20-29,5.06,"Þjóðsögum má skipta í ævintýri og sagnir.","Þjóðsögum má skipta í ævintýri og sagnir","þjóðsögum má skipta í ævintýri og sagnir" audio/001404-0010418.wav,001404-0010418,female,20-29,5.25,"Hann er höfundur tveggja rita um reikning og algebru.","Hann er höfundur tveggja rita um reikning og algebru","hann er höfundur tveggja rita um reikning og algebru" audio/001408-0010464.wav,001408-0010464,female,50-59,5.29,"Hið alþjóðlega fræðiheiti greinarinnar er hins vegar „geógrafía“.","Hið alþjóðlega fræðiheiti greinarinnar er hins vegar geógrafía","hið alþjóðlega fræðiheiti greinarinnar er hins vegar geógrafía" audio/001408-0010466.wav,001408-0010466,female,50-59,5.25,"Ekki fylgir sögunni hvenær þetta risavaxna kvendýr fannst.","Ekki fylgir sögunni hvenær þetta risavaxna kvendýr fannst","ekki fylgir sögunni hvenær þetta risavaxna kvendýr fannst" audio/001408-0010467.wav,001408-0010467,female,50-59,5.46,"Þjóðir múslima hafa yfirleitt ekki riðið feitum hesti frá þessum átökum.","Þjóðir múslima hafa yfirleitt ekki riðið feitum hesti frá þessum átökum","þjóðir múslima hafa yfirleitt ekki riðið feitum hesti frá þessum átökum" audio/001414-0010499.wav,001414-0010499,female,60-69,5.52,"Helstu áhættuþættir rangeygðar eru ættarsaga.","Helstu áhættuþættir rangeygðar eru ættarsaga","helstu áhættuþættir rangeygðar eru ættarsaga" audio/001414-0010500.wav,001414-0010500,female,60-69,4.44,"Umhyggja gagnvart vandalausum.","Umhyggja gagnvart vandalausum","umhyggja gagnvart vandalausum" audio/001414-0010501.wav,001414-0010501,female,60-69,6.66,"Það á strönd að Karíbahafi í norðri og Kyrrahafinu í vestri.","Það á strönd að Karíbahafi í norðri og Kyrrahafinu í vestri","það á strönd að karíbahafi í norðri og kyrrahafinu í vestri" audio/001414-0010503.wav,001414-0010503,female,60-69,7.68,"Svipaðar aðferðir eru síðan notaðar til að meta fjarlægð til nálægra vetrarbrauta.","Svipaðar aðferðir eru síðan notaðar til að meta fjarlægð til nálægra vetrarbrauta","svipaðar aðferðir eru síðan notaðar til að meta fjarlægð til nálægra vetrarbrauta" audio/001415-0010509.wav,001415-0010509,female,60-69,6.18,"Saga bænda á Íslandi hefst þegar við landnám.","Saga bænda á Íslandi hefst þegar við landnám","saga bænda á íslandi hefst þegar við landnám" audio/001415-0010510.wav,001415-0010510,female,60-69,7.92,"Á síðustu áratugum hefur dregið verulega úr plastúrgangi sem kemur frá fiskiskipum.","Á síðustu áratugum hefur dregið verulega úr plastúrgangi sem kemur frá fiskiskipum","á síðustu áratugum hefur dregið verulega úr plastúrgangi sem kemur frá fiskiskipum" audio/001415-0010511.wav,001415-0010511,female,60-69,6.72,"Prjónn er verkfæri til að prjóna flíkur úr garni.","Prjónn er verkfæri til að prjóna flíkur úr garni","prjónn er verkfæri til að prjóna flíkur úr garni" audio/001415-0010512.wav,001415-0010512,female,60-69,4.32,"Konungarnir Karl IV..","Konungarnir Karl IV","konungarnir karl iv" audio/001415-0010513.wav,001415-0010513,female,60-69,7.74,"Á Vísindavefnum er hægt að lesa meira um prótín og amínósýrur.","Á Vísindavefnum er hægt að lesa meira um prótín og amínósýrur","á vísindavefnum er hægt að lesa meira um prótín og amínósýrur" audio/001416-0010529.wav,001416-0010529,female,60-69,4.44,"Á öllu tímabilinu.","Á öllu tímabilinu","á öllu tímabilinu" audio/001416-0010530.wav,001416-0010530,female,60-69,7.56,"Höfðingjasetrið Hlaðir var skammt norðan við Niðarós, en nú er það innan borgarinnar.","Höfðingjasetrið Hlaðir var skammt norðan við Niðarós en nú er það innan borgarinnar","höfðingjasetrið hlaðir var skammt norðan við niðarós en nú er það innan borgarinnar" audio/001416-0010531.wav,001416-0010531,female,60-69,8.7,"Þar að auki er mikið af verum sem eru hálf-jötnakyns og hálf-ásakyns.","Þar að auki er mikið af verum sem eru hálfjötnakyns og hálfásakyns","þar að auki er mikið af verum sem eru hálf jötnakyns og hálf ásakyns" audio/001416-0010532.wav,001416-0010532,female,60-69,5.58,"Satan á sér reyndar fleiri nöfn.","Satan á sér reyndar fleiri nöfn","satan á sér reyndar fleiri nöfn" audio/001416-0010533.wav,001416-0010533,female,60-69,3.72,"Síðan er haldið áfram að hnoða.","Síðan er haldið áfram að hnoða","síðan er haldið áfram að hnoða" audio/001417-0010534.wav,001417-0010534,female,60-69,6.9,"Konum var bannað að vinna og stúlkum að stunda nám.","Konum var bannað að vinna og stúlkum að stunda nám","konum var bannað að vinna og stúlkum að stunda nám" audio/001417-0010535.wav,001417-0010535,female,60-69,6.24,"Spurningar um línur og punkta eru á verksviði rúmfræði.","Spurningar um línur og punkta eru á verksviði rúmfræði","spurningar um línur og punkta eru á verksviði rúmfræði" audio/001417-0010536.wav,001417-0010536,female,60-69,6.24,"Meðal þeirra má nefna mikinn fjölda klausturreikninga og bréfa.","Meðal þeirra má nefna mikinn fjölda klausturreikninga og bréfa","meðal þeirra má nefna mikinn fjölda klausturreikninga og bréfa" audio/001417-0010537.wav,001417-0010537,female,60-69,6.42,"Þau henta misvel eftir því hvers konar vandamál er verið að glíma við.","Þau henta misvel eftir því hvers konar vandamál er verið að glíma við","þau henta misvel eftir því hvers konar vandamál er verið að glíma við" audio/001417-0010538.wav,001417-0010538,female,60-69,8.04,"Þá er jarðvegurinn frjósamur en ræktunarskilyrði eru þó háð úrkomu.","Þá er jarðvegurinn frjósamur en ræktunarskilyrði eru þó háð úrkomu","þá er jarðvegurinn frjósamur en ræktunarskilyrði eru þó háð úrkomu" audio/001419-0010550.wav,001419-0010550,female,60-69,7.92,"Þingey í Skjálfandafljóti, sem Þingeyjarsýslur eru kenndar við, er í ysta hluta hraunsins.","Þingey í Skjálfandafljóti sem Þingeyjarsýslur eru kenndar við er í ysta hluta hraunsins","þingey í skjálfandafljóti sem þingeyjarsýslur eru kenndar við er í ysta hluta hraunsins" audio/001419-0010551.wav,001419-0010551,female,60-69,6.42,"Líklegt þykir að þessi ágreiningur hafi valdið honum miklum hugarkvölum.","Líklegt þykir að þessi ágreiningur hafi valdið honum miklum hugarkvölum","líklegt þykir að þessi ágreiningur hafi valdið honum miklum hugarkvölum" audio/001419-0010552.wav,001419-0010552,female,60-69,5.76,"Þegar hún var hálfnuð komst upp um hann og honum hent út.","Þegar hún var hálfnuð komst upp um hann og honum hent út","þegar hún var hálfnuð komst upp um hann og honum hent út" audio/001420-0010554.wav,001420-0010554,male,30-39,6.06,"Í jöfnunni koma fyrir sjö breytistærðir.","Í jöfnunni koma fyrir sjö breytistærðir","í jöfnunni koma fyrir sjö breytistærðir" audio/001420-0010555.wav,001420-0010555,male,30-39,6.36,"Léttirinn getur kafað afar djúpt þegar hann er í fæðuleit.","Léttirinn getur kafað afar djúpt þegar hann er í fæðuleit","léttirinn getur kafað afar djúpt þegar hann er í fæðuleit" audio/001420-0010556.wav,001420-0010556,male,30-39,7.62,"Bók-menntir eru þannig nútímalegt fyrirbæri sögulega séð.","Bókmenntir eru þannig nútímalegt fyrirbæri sögulega séð","bók menntir eru þannig nútímalegt fyrirbæri sögulega séð" audio/001420-0010558.wav,001420-0010558,male,30-39,5.88,"Mest áberandi er gulur litur brennisteins.","Mest áberandi er gulur litur brennisteins","mest áberandi er gulur litur brennisteins" audio/001422-0010564.wav,001422-0010564,female,60-69,4.44,"Ný hreyfing varð til.","Ný hreyfing varð til","ný hreyfing varð til" audio/001422-0010565.wav,001422-0010565,female,60-69,5.04,"Theódóra, hvaða mánaðardagur er í dag?","Theódóra hvaða mánaðardagur er í dag","theódóra hvaða mánaðardagur er í dag" audio/001422-0010566.wav,001422-0010566,female,60-69,5.52,"Með vaxandi hita verða efnahvörfin yfirleitt afvötnunarferli.","Með vaxandi hita verða efnahvörfin yfirleitt afvötnunarferli","með vaxandi hita verða efnahvörfin yfirleitt afvötnunarferli" audio/001422-0010567.wav,001422-0010567,female,60-69,6.42,"Drekinn, sem er einfaldur að allri gerð, lærir hins vegar hratt og nákvæmlega.","Drekinn sem er einfaldur að allri gerð lærir hins vegar hratt og nákvæmlega","drekinn sem er einfaldur að allri gerð lærir hins vegar hratt og nákvæmlega" audio/001422-0010568.wav,001422-0010568,female,60-69,5.4,"Elstu heimildir um byggð í Engey eru í Njálu.","Elstu heimildir um byggð í Engey eru í Njálu","elstu heimildir um byggð í engey eru í njálu" audio/001420-0010574.wav,001420-0010574,male,30-39,6.3,"Einkennismerkið prýðir greifingi en merkið það er gult og svart.","Einkennismerkið prýðir greifingi en merkið það er gult og svart","einkennismerkið prýðir greifingi en merkið það er gult og svart" audio/001420-0010575.wav,001420-0010575,male,30-39,6.96,"Sumir hafa lítil einkenni með litla og fáa bletti af þurri húð.","Sumir hafa lítil einkenni með litla og fáa bletti af þurri húð","sumir hafa lítil einkenni með litla og fáa bletti af þurri húð" audio/001420-0010576.wav,001420-0010576,male,30-39,8.22,"Í því skyni lætur hann ræna þorpsskáldinu „Óðríki algaulu“.","Í því skyni lætur hann ræna þorpsskáldinu Óðríki algaulu","í því skyni lætur hann ræna þorpsskáldinu óðríki algaulu" audio/001420-0010577.wav,001420-0010577,male,30-39,5.34,"Virðisaukaskattur þótti hafa ýmsa kosti umfram söluskattinn.","Virðisaukaskattur þótti hafa ýmsa kosti umfram söluskattinn","virðisaukaskattur þótti hafa ýmsa kosti umfram söluskattinn" audio/001420-0010578.wav,001420-0010578,male,30-39,6.36,"Staðurinn stendur við Bíldudalsvog sem gengur inn af firðinum.","Staðurinn stendur við Bíldudalsvog sem gengur inn af firðinum","staðurinn stendur við bíldudalsvog sem gengur inn af firðinum" audio/001424-0010581.wav,001424-0010581,female,60-69,8.34,"Saga Kaupfélags Skagfirðinga getur verið hluti af héraðssögu, en er tæplega byggðarsaga.","Saga Kaupfélags Skagfirðinga getur verið hluti af héraðssögu en er tæplega byggðarsaga","saga kaupfélags skagfirðinga getur verið hluti af héraðssögu en er tæplega byggðarsaga" audio/001424-0010582.wav,001424-0010582,female,60-69,6.42,"Við blekkjum okkur sjálf til að greina heiminn í einstök sjálf.","Við blekkjum okkur sjálf til að greina heiminn í einstök sjálf","við blekkjum okkur sjálf til að greina heiminn í einstök sjálf" audio/001424-0010584.wav,001424-0010584,female,60-69,9.84,"Öðrum en þeim sem hafa sjúkdóminn PKU stafar ekki hætta af þessu niðurbrotsferli.","Öðrum en þeim sem hafa sjúkdóminn PKU stafar ekki hætta af þessu niðurbrotsferli","öðrum en þeim sem hafa sjúkdóminn pku stafar ekki hætta af þessu niðurbrotsferli" audio/001424-0010586.wav,001424-0010586,female,60-69,4.98,"Þessar þrjár eyjur eru smáar.","Þessar þrjár eyjur eru smáar","þessar þrjár eyjur eru smáar" audio/001424-0010587.wav,001424-0010587,female,60-69,5.46,"Þar af eru fjögur prósent Spánverjar.","Þar af eru fjögur prósent Spánverjar","þar af eru fjögur prósent spánverjar" audio/001425-0010589.wav,001425-0010589,female,40-49,7.32,"Þótt ekki hafi skort gagnrýni á þessa bók þá er hún enn.","Þótt ekki hafi skort gagnrýni á þessa bók þá er hún enn","þótt ekki hafi skort gagnrýni á þessa bók þá er hún enn" audio/001425-0010590.wav,001425-0010590,female,40-49,5.04,"Landið þitt Ísland III.","Landið þitt Ísland III","landið þitt ísland iii" audio/001425-0010591.wav,001425-0010591,female,40-49,5.28,"Frá dregst síðan persónuafsláttur.","Frá dregst síðan persónuafsláttur","frá dregst síðan persónuafsláttur" audio/001425-0010592.wav,001425-0010592,female,40-49,7.02,"Egill orti Sonatorrek vegna dauða Böðvars og Gunnars sona sinna.","Egill orti Sonatorrek vegna dauða Böðvars og Gunnars sona sinna","egill orti sonatorrek vegna dauða böðvars og gunnars sona sinna" audio/001425-0010604.wav,001425-0010604,female,40-49,6.48,"Niðurstöður eldri rannsókna sýndu að þeir sem horfðu mikið á sjónvarp.","Niðurstöður eldri rannsókna sýndu að þeir sem horfðu mikið á sjónvarp","niðurstöður eldri rannsókna sýndu að þeir sem horfðu mikið á sjónvarp" audio/001425-0010605.wav,001425-0010605,female,40-49,7.02,"Á fyrstu sjötíu árum bræðralagsins tóku konur ekki þátt í stjórnmálalífi hreyfingarinnar.","Á fyrstu sjötíu árum bræðralagsins tóku konur ekki þátt í stjórnmálalífi hreyfingarinnar","á fyrstu sjötíu árum bræðralagsins tóku konur ekki þátt í stjórnmálalífi hreyfingarinnar" audio/001425-0010606.wav,001425-0010606,female,40-49,4.62,"Hver er uppruni íslensku skotthúfunnar?","Hver er uppruni íslensku skotthúfunnar","hver er uppruni íslensku skotthúfunnar" audio/001427-0010614.wav,001427-0010614,female,60-69,8.82,"Orðið sterar er samheiti yfir fituleysanleg efni í líkamanum sem hafa flókna byggingu.","Orðið sterar er samheiti yfir fituleysanleg efni í líkamanum sem hafa flókna byggingu","orðið sterar er samheiti yfir fituleysanleg efni í líkamanum sem hafa flókna byggingu" audio/001427-0010615.wav,001427-0010615,female,60-69,9.48,"Með áætluninni er leitað málamiðlunar milli verndar, annarrar nýtingar náttúrugæða og orkuframkvæmda.","Með áætluninni er leitað málamiðlunar milli verndar annarrar nýtingar náttúrugæða og orkuframkvæmda","með áætluninni er leitað málamiðlunar milli verndar annarrar nýtingar náttúrugæða og orkuframkvæmda" audio/001427-0010616.wav,001427-0010616,female,60-69,5.7,"Þar lifðu snjógæsirnar á ýmsum tegundum vatnaplantna.","Þar lifðu snjógæsirnar á ýmsum tegundum vatnaplantna","þar lifðu snjógæsirnar á ýmsum tegundum vatnaplantna" audio/001427-0010617.wav,001427-0010617,female,60-69,8.04,"Þá myndast örsmáar blöðrur á hornhimnunni sem springa og skilja eftir smásár.","Þá myndast örsmáar blöðrur á hornhimnunni sem springa og skilja eftir smásár","þá myndast örsmáar blöðrur á hornhimnunni sem springa og skilja eftir smásár" audio/001425-0010629.wav,001425-0010629,female,40-49,6.96,"Þeir lifa villtir á eyjunni Madeira og á nokkrum Kanaríeyjum á Atlantshafi.","Þeir lifa villtir á eyjunni Madeira og á nokkrum Kanaríeyjum á Atlantshafi","þeir lifa villtir á eyjunni madeira og á nokkrum kanaríeyjum á atlantshafi" audio/001425-0010630.wav,001425-0010630,female,40-49,3.96,"Loks má nefna Panama-lekann.","Loks má nefna Panamalekann","loks má nefna panama lekann" audio/001425-0010631.wav,001425-0010631,female,40-49,7.38,"Annað tveggja hliða borgarinnar Hattúsu sem var höfuðborg Hittítaveldisins.","Annað tveggja hliða borgarinnar Hattúsu sem var höfuðborg Hittítaveldisins","annað tveggja hliða borgarinnar hattúsu sem var höfuðborg hittítaveldisins" audio/001425-0010632.wav,001425-0010632,female,40-49,4.14,"Áður fyrr var forsetinn skattfrjáls.","Áður fyrr var forsetinn skattfrjáls","áður fyrr var forsetinn skattfrjáls" audio/001425-0010633.wav,001425-0010633,female,40-49,4.62,"The Toaster Museum Foundation","The Toaster Museum Foundation","the toaster museum foundation" audio/001429-0010634.wav,001429-0010634,female,50-59,5.34,"Það sama á við ef við lendum í ókyrrð í flugi.","Það sama á við ef við lendum í ókyrrð í flugi","það sama á við ef við lendum í ókyrrð í flugi" audio/001429-0010635.wav,001429-0010635,female,50-59,6.06,"Sigríður Þorvaldsdóttir er íslensk leikkona og leikstjóri.","Sigríður Þorvaldsdóttir er íslensk leikkona og leikstjóri","sigríður þorvaldsdóttir er íslensk leikkona og leikstjóri" audio/001429-0010636.wav,001429-0010636,female,50-59,4.92,"Á hellenískum tíma.","Á hellenískum tíma","á hellenískum tíma" audio/001429-0010637.wav,001429-0010637,female,50-59,4.98,"Ytri reikistjörnur eins og Júpíter.","Ytri reikistjörnur eins og Júpíter","ytri reikistjörnur eins og júpíter" audio/001429-0010638.wav,001429-0010638,female,50-59,9.06,"Smalamenn kallast fjallmenn sunnan heiða en gangnamenn norðan heiða.","Smalamenn kallast fjallmenn sunnan heiða en gangnamenn norðan heiða","smalamenn kallast fjallmenn sunnan heiða en gangnamenn norðan heiða" audio/001430-0010644.wav,001430-0010644,female,60-69,7.68,"Alaskalúpína myndar eiturefni sem valdið geta lömun hjá sauðfé.","Alaskalúpína myndar eiturefni sem valdið geta lömun hjá sauðfé","alaskalúpína myndar eiturefni sem valdið geta lömun hjá sauðfé" audio/001430-0010645.wav,001430-0010645,female,60-69,4.62,"Þau heita þar einu nafni einkunnir.","Þau heita þar einu nafni einkunnir","þau heita þar einu nafni einkunnir" audio/001430-0010646.wav,001430-0010646,female,60-69,6.0,"Hann hefur leikið í leikhúsi, útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum.","Hann hefur leikið í leikhúsi útvarpi sjónvarpi og kvikmyndum","hann hefur leikið í leikhúsi útvarpi sjónvarpi og kvikmyndum" audio/001430-0010647.wav,001430-0010647,female,60-69,4.44,"Þarna var einnig til húsa bókasafn sveitarinnar.","Þarna var einnig til húsa bókasafn sveitarinnar","þarna var einnig til húsa bókasafn sveitarinnar" audio/001430-0010648.wav,001430-0010648,female,60-69,10.44,"Síberíutígrisdýrið sem er stærsta deilitegundin lifir í suðausturhluta Síberíu, Mansjúríu og á Kóreuskaganum.","Síberíutígrisdýrið sem er stærsta deilitegundin lifir í suðausturhluta Síberíu Mansjúríu og á Kóreuskaganum","síberíutígrisdýrið sem er stærsta deilitegundin lifir í suðausturhluta síberíu mansjúríu og á kóreuskaganum" audio/001438-0010704.wav,001438-0010704,female,20-29,7.08,"Þeir sem eru með gangráð í sér geta notað öll rafknúin heimilistæki áhyggjulaust.","Þeir sem eru með gangráð í sér geta notað öll rafknúin heimilistæki áhyggjulaust","þeir sem eru með gangráð í sér geta notað öll rafknúin heimilistæki áhyggjulaust" audio/001438-0010705.wav,001438-0010705,female,20-29,6.36,"Myndin sýnir Þingmannaheiði, milli Vattarfjarðar og Vatnsfjarðar.","Myndin sýnir Þingmannaheiði milli Vattarfjarðar og Vatnsfjarðar","myndin sýnir þingmannaheiði milli vattarfjarðar og vatnsfjarðar" audio/001438-0010706.wav,001438-0010706,female,20-29,4.98,"Rykmítlar eru litlar áttfætlur.","Rykmítlar eru litlar áttfætlur","rykmítlar eru litlar áttfætlur" audio/001438-0010707.wav,001438-0010707,female,20-29,5.76,"Lofthjúpur jarðar fær nær allan sinn varma með geislun frá sólinni.","Lofthjúpur jarðar fær nær allan sinn varma með geislun frá sólinni","lofthjúpur jarðar fær nær allan sinn varma með geislun frá sólinni" audio/001438-0010708.wav,001438-0010708,female,20-29,5.94,"Stundum er eigin hugarheimur hins vegar það eina sem við getum miðað við.","Stundum er eigin hugarheimur hins vegar það eina sem við getum miðað við","stundum er eigin hugarheimur hins vegar það eina sem við getum miðað við" audio/001451-0010790.wav,001451-0010790,female,20-29,4.92,"Þau spá litlu sem engu um getu fólks í tónlist.","Þau spá litlu sem engu um getu fólks í tónlist","þau spá litlu sem engu um getu fólks í tónlist" audio/001451-0010791.wav,001451-0010791,female,20-29,4.8,"Í Íslendingabók er að finna eina konu með þessu nafni.","Í Íslendingabók er að finna eina konu með þessu nafni","í íslendingabók er að finna eina konu með þessu nafni" audio/001454-0010814.wav,001454-0010814,female,30-39,6.42,"Vigdís naut því enn meiri sérstöðu á meðal frambjóðenda.","Vigdís naut því enn meiri sérstöðu á meðal frambjóðenda","vigdís naut því enn meiri sérstöðu á meðal frambjóðenda" audio/001454-0010815.wav,001454-0010815,female,30-39,6.78,"Þrælar gátu einnig keypt frelsi sitt eða verið frelsaðir af eigendum.","Þrælar gátu einnig keypt frelsi sitt eða verið frelsaðir af eigendum","þrælar gátu einnig keypt frelsi sitt eða verið frelsaðir af eigendum" audio/001454-0010816.wav,001454-0010816,female,30-39,6.54,"Lögregla getur almennt krafist þess að menn segi á sér deili.","Lögregla getur almennt krafist þess að menn segi á sér deili","lögregla getur almennt krafist þess að menn segi á sér deili" audio/001454-0010817.wav,001454-0010817,female,30-39,4.2,"Apavatn séð til austurs.","Apavatn séð til austurs","apavatn séð til austurs" audio/001454-0010818.wav,001454-0010818,female,30-39,5.7,"Síðan var blandan möluð saman þangað til hún varð þykkni.","Síðan var blandan möluð saman þangað til hún varð þykkni","síðan var blandan möluð saman þangað til hún varð þykkni" audio/001455-0010819.wav,001455-0010819,female,40-49,3.71,"Arín, hvernig er veðrið á morgun?","Arín hvernig er veðrið á morgun","arín hvernig er veðrið á morgun" audio/001455-0010820.wav,001455-0010820,female,40-49,3.63,"Útskýringar á verunni.","Útskýringar á verunni","útskýringar á verunni" audio/001455-0010821.wav,001455-0010821,female,40-49,6.78,"Hér verða talin nokkur rit Jóns Hnefils, sem dæmi um ritstörf hans.","Hér verða talin nokkur rit Jóns Hnefils sem dæmi um ritstörf hans","hér verða talin nokkur rit jóns hnefils sem dæmi um ritstörf hans" audio/001455-0010822.wav,001455-0010822,female,40-49,4.78,"Þarna koma þeir saman og mynda félagsband.","Þarna koma þeir saman og mynda félagsband","þarna koma þeir saman og mynda félagsband" audio/001455-0010823.wav,001455-0010823,female,40-49,5.93,"Sameinuðu þjóðirnar vara við bananakreppu- Viðskiptablaðið.","Sameinuðu þjóðirnar vara við bananakreppu Viðskiptablaðið","sameinuðu þjóðirnar vara við bananakreppu viðskiptablaðið" audio/001456-0010834.wav,001456-0010834,female,40-49,5.59,"Stærðfræðin á bak við dæmin hefur vitanlega ekkert breyst.","Stærðfræðin á bak við dæmin hefur vitanlega ekkert breyst","stærðfræðin á bak við dæmin hefur vitanlega ekkert breyst" audio/001456-0010835.wav,001456-0010835,female,40-49,5.67,"Reyna við endurtók Jón Ólafur vandræðalega.","Reyna við endurtók Jón Ólafur vandræðalega","reyna við endurtók jón ólafur vandræðalega" audio/001456-0010836.wav,001456-0010836,female,40-49,3.8,"Lengst til vinstri er sólin.","Lengst til vinstri er sólin","lengst til vinstri er sólin" audio/001456-0010837.wav,001456-0010837,female,40-49,5.67,"Sjúkdómnum veldur svokölluð Epstein-Barr-veira.","Sjúkdómnum veldur svokölluð EpsteinBarrveira","sjúkdómnum veldur svokölluð epstein barr veira" audio/001456-0010838.wav,001456-0010838,female,40-49,5.42,"Menningarvernd getur líka verið útfærð með sérlögum.","Menningarvernd getur líka verið útfærð með sérlögum","menningarvernd getur líka verið útfærð með sérlögum" audio/001457-0010839.wav,001457-0010839,female,18-19,5.82,"Hvað er járnblendi og hvernig er það framleitt?","Hvað er járnblendi og hvernig er það framleitt","hvað er járnblendi og hvernig er það framleitt" audio/001458-0010844.wav,001458-0010844,female,30-39,5.04,"Höfundur þakkar Tómasi fyrir veittar upplýsingar.","Höfundur þakkar Tómasi fyrir veittar upplýsingar","höfundur þakkar tómasi fyrir veittar upplýsingar" audio/001458-0010845.wav,001458-0010845,female,30-39,3.78,"Smásjármynd af kísilþörungum.","Smásjármynd af kísilþörungum","smásjármynd af kísilþörungum" audio/001458-0010846.wav,001458-0010846,female,30-39,7.98,"Þar fundu vísindamennirnir ungafull kvendýr og hálfstálpuð dýr ekki fyrr en í ágúst.","Þar fundu vísindamennirnir ungafull kvendýr og hálfstálpuð dýr ekki fyrr en í ágúst","þar fundu vísindamennirnir ungafull kvendýr og hálfstálpuð dýr ekki fyrr en í ágúst" audio/001458-0010847.wav,001458-0010847,female,30-39,5.58,"Settu stefnuna á Tókýó og ekki draga af hraðanum.","Settu stefnuna á Tókýó og ekki draga af hraðanum","settu stefnuna á tókýó og ekki draga af hraðanum" audio/001458-0010848.wav,001458-0010848,female,30-39,7.38,"Sérstaða kaupstaða fólst nú orðið einkum í því að þeir voru sérstakt sveitarfélag.","Sérstaða kaupstaða fólst nú orðið einkum í því að þeir voru sérstakt sveitarfélag","sérstaða kaupstaða fólst nú orðið einkum í því að þeir voru sérstakt sveitarfélag" audio/001459-0010849.wav,001459-0010849,female,30-39,5.7,"Rökkvi hefur komið fram með uppistand á fjórum tungumálum.","Rökkvi hefur komið fram með uppistand á fjórum tungumálum","rökkvi hefur komið fram með uppistand á fjórum tungumálum" audio/001459-0010851.wav,001459-0010851,female,30-39,5.34,"Jón dulbýr sig og fer til Vilhjálms konungs í Vallandi.","Jón dulbýr sig og fer til Vilhjálms konungs í Vallandi","jón dulbýr sig og fer til vilhjálms konungs í vallandi" audio/001459-0010852.wav,001459-0010852,female,30-39,6.36,"Elstu dæmi Orðabókar Háskólans eru frá síðari hluta og nítjándi aldar.","Elstu dæmi Orðabókar Háskólans eru frá síðari hluta og nítjándi aldar","elstu dæmi orðabókar háskólans eru frá síðari hluta og nítjándi aldar" audio/001459-0010853.wav,001459-0010853,female,30-39,6.06,"Hallmann, hvað er mikið eftir af niðurteljaranum?","Hallmann hvað er mikið eftir af niðurteljaranum","hallmann hvað er mikið eftir af niðurteljaranum" audio/001468-0010954.wav,001468-0010954,female,20-29,7.24,"Kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á Íslandi.","Kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á Íslandi","kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á íslandi" audio/001468-0010955.wav,001468-0010955,female,20-29,7.52,"Þannig grænkuðu þeir blettir fyrst og best þar sem hlandkopparnir voru losaðir.","Þannig grænkuðu þeir blettir fyrst og best þar sem hlandkopparnir voru losaðir","þannig grænkuðu þeir blettir fyrst og best þar sem hlandkopparnir voru losaðir" audio/001468-0010956.wav,001468-0010956,female,20-29,6.36,"Stjórnarsvið framkvæmdastjórnar Evrópusambandið fyrir landbúnað.","Stjórnarsvið framkvæmdastjórnar Evrópusambandið fyrir landbúnað","stjórnarsvið framkvæmdastjórnar evrópusambandið fyrir landbúnað" audio/001468-0010958.wav,001468-0010958,female,20-29,9.2,"Þessar tegundir eru brandönd, fjöruspói, gráspör, skutulönd, snæugla og strandtittlingur.","Þessar tegundir eru brandönd fjöruspói gráspör skutulönd snæugla og strandtittlingur","þessar tegundir eru brandönd fjöruspói gráspör skutulönd snæugla og strandtittlingur" audio/001468-0010959.wav,001468-0010959,female,20-29,5.9,"Ataxia kallast á íslensku óregluhreyfing.","Ataxia kallast á íslensku óregluhreyfing","ataxia kallast á íslensku óregluhreyfing" audio/001473-0010979.wav,001473-0010979,female,20-29,4.64,"Fyrir landi Fjarðar á Múlanesi.","Fyrir landi Fjarðar á Múlanesi","fyrir landi fjarðar á múlanesi" audio/001473-0010980.wav,001473-0010980,female,20-29,4.37,"Framtíðin ein getur leitt það í ljós.","Framtíðin ein getur leitt það í ljós","framtíðin ein getur leitt það í ljós" audio/001473-0010981.wav,001473-0010981,female,20-29,6.69,"Hann átti í áralöngum deilum um danska stafsetningu sem ekki verða raktar hér.","Hann átti í áralöngum deilum um danska stafsetningu sem ekki verða raktar hér","hann átti í áralöngum deilum um danska stafsetningu sem ekki verða raktar hér" audio/001473-0010982.wav,001473-0010982,female,20-29,7.2,"Mörgum þykir baksturinn verða fallegri með spelti því brauðið verður gullinbrúnt á lit.","Mörgum þykir baksturinn verða fallegri með spelti því brauðið verður gullinbrúnt á lit","mörgum þykir baksturinn verða fallegri með spelti því brauðið verður gullinbrúnt á lit" audio/001473-0010983.wav,001473-0010983,female,20-29,6.59,"Langstærsti hluti bylgnanna er innrautt ljós sem við skynjum sem hita.","Langstærsti hluti bylgnanna er innrautt ljós sem við skynjum sem hita","langstærsti hluti bylgnanna er innrautt ljós sem við skynjum sem hita" audio/001482-0011063.wav,001482-0011063,female,40-49,3.12,"Hvernig skynjum við með húðinni?","Hvernig skynjum við með húðinni","hvernig skynjum við með húðinni" audio/001485-0011078.wav,001485-0011078,female,30-39,9.78,"Markmið hreyfingarinnar var að leysa Mósambík alfarið undan stjórn Portúgala.","Markmið hreyfingarinnar var að leysa Mósambík alfarið undan stjórn Portúgala","markmið hreyfingarinnar var að leysa mósambík alfarið undan stjórn portúgala" audio/001485-0011079.wav,001485-0011079,female,30-39,7.68,"Þá mældist mesta mánaðarúrkoma á landinu á Kollaleiru í Reyðarfirði í október.","Þá mældist mesta mánaðarúrkoma á landinu á Kollaleiru í Reyðarfirði í október","þá mældist mesta mánaðarúrkoma á landinu á kollaleiru í reyðarfirði í október" audio/001485-0011080.wav,001485-0011080,female,30-39,4.2,"Hann reiddi sig þess vegna á stuðning hennar.","Hann reiddi sig þess vegna á stuðning hennar","hann reiddi sig þess vegna á stuðning hennar" audio/001485-0011082.wav,001485-0011082,female,30-39,4.8,"Við þurfum að fara að koma einhverju í verk hérna.","Við þurfum að fara að koma einhverju í verk hérna","við þurfum að fara að koma einhverju í verk hérna" audio/001490-0011123.wav,001490-0011123,female,40-49,5.88,"Hann er algengur í Skandinavíu en virðist bundinn við snjóþung svæði á Íslandi.","Hann er algengur í Skandinavíu en virðist bundinn við snjóþung svæði á Íslandi","hann er algengur í skandinavíu en virðist bundinn við snjóþung svæði á íslandi" audio/001490-0011124.wav,001490-0011124,female,40-49,6.6,"Tryggva Snær Hlinason er íslenskur körfuknattleiksmaður og meðlimur Íslenska landsliðsins.","Tryggva Snær Hlinason er íslenskur körfuknattleiksmaður og meðlimur Íslenska landsliðsins","tryggva snær hlinason er íslenskur körfuknattleiksmaður og meðlimur íslenska landsliðsins" audio/001490-0011125.wav,001490-0011125,female,40-49,4.5,"Adríel, hvað er á dagatalinu mín í dag?","Adríel hvað er á dagatalinu mín í dag","adríel hvað er á dagatalinu mín í dag" audio/001490-0011127.wav,001490-0011127,female,40-49,5.94,"Ef skekkja er í útreikningum og Plútó er nýfarinn framhjá áætluðum stað.","Ef skekkja er í útreikningum og Plútó er nýfarinn framhjá áætluðum stað","ef skekkja er í útreikningum og plútó er nýfarinn framhjá áætluðum stað" audio/001495-0011173.wav,001495-0011173,female,50-59,6.9,"Hjá grænu sæskjaldbökunni fer æxlun fram neðan sjávar.","Hjá grænu sæskjaldbökunni fer æxlun fram neðan sjávar","hjá grænu sæskjaldbökunni fer æxlun fram neðan sjávar" audio/001495-0011174.wav,001495-0011174,female,50-59,5.7,"Kekkjuð rauð blóðkorn geta einnig sprungið og innihald þeirra lekið út.","Kekkjuð rauð blóðkorn geta einnig sprungið og innihald þeirra lekið út","kekkjuð rauð blóðkorn geta einnig sprungið og innihald þeirra lekið út" audio/001500-0011199.wav,001500-0011199,female,50-59,3.96,"Hið íslenska bókmenntafélag, lærdómsrit.","Hið íslenska bókmenntafélag lærdómsrit","hið íslenska bókmenntafélag lærdómsrit" audio/001500-0011200.wav,001500-0011200,female,50-59,4.5,"Jón Stefánsson er íslenskt mannsnafn og getur átt við.","Jón Stefánsson er íslenskt mannsnafn og getur átt við","jón stefánsson er íslenskt mannsnafn og getur átt við" audio/001500-0011201.wav,001500-0011201,female,50-59,7.26,"Foreldrar hans voru María Jakobsdóttir, ættuð frá Aðalvík, og Þorlákur Guðlaugsson úr Biskupstungunum.","Foreldrar hans voru María Jakobsdóttir ættuð frá Aðalvík og Þorlákur Guðlaugsson úr Biskupstungunum","foreldrar hans voru maría jakobsdóttir ættuð frá aðalvík og þorlákur guðlaugsson úr biskupstungunum" audio/001500-0011202.wav,001500-0011202,female,50-59,6.48,"Vísindamenn telja að stofnstærð simpansa í álfunni allri sé um tvö hundruð þúsund dýr.","Vísindamenn telja að stofnstærð simpansa í álfunni allri sé um tvö hundruð þúsund dýr","vísindamenn telja að stofnstærð simpansa í álfunni allri sé um tvö hundruð þúsund dýr" audio/001503-0011223.wav,001503-0011223,female,30-39,4.5,"Þar af voru fólksbílar átta prósent.","Þar af voru fólksbílar átta prósent","þar af voru fólksbílar átta prósent" audio/001503-0011224.wav,001503-0011224,female,30-39,3.9,"Paulus gafst á endanum upp.","Paulus gafst á endanum upp","paulus gafst á endanum upp" audio/001514-0011295.wav,001514-0011295,female,40-49,10.2,"Hann fékk síðan vinnu á Árnasafni og þýddi meðal annars Jónsbók á dönsku.","Hann fékk síðan vinnu á Árnasafni og þýddi meðal annars Jónsbók á dönsku","hann fékk síðan vinnu á árnasafni og þýddi meðal annars jónsbók á dönsku" audio/001514-0011296.wav,001514-0011296,female,40-49,7.44,"Frumeindir eru nokkru minni, eða um einn hundrað milljónasti úr sentímetra í þvermál.","Frumeindir eru nokkru minni eða um einn hundrað milljónasti úr sentímetra í þvermál","frumeindir eru nokkru minni eða um einn hundrað milljónasti úr sentímetra í þvermál" audio/001514-0011297.wav,001514-0011297,female,40-49,6.6,"Hvorugur var eiginlegur friðarsinni né rak friðvænlega stefnu að öllu leyti.","Hvorugur var eiginlegur friðarsinni né rak friðvænlega stefnu að öllu leyti","hvorugur var eiginlegur friðarsinni né rak friðvænlega stefnu að öllu leyti" audio/001514-0011298.wav,001514-0011298,female,40-49,4.92,"Hrím myndast ekki á rúðum, það er héla.","Hrím myndast ekki á rúðum það er héla","hrím myndast ekki á rúðum það er héla" audio/001514-0011300.wav,001514-0011300,female,40-49,4.8,"Segja má þó að grilli í fleiri gosskeið.","Segja má þó að grilli í fleiri gosskeið","segja má þó að grilli í fleiri gosskeið" audio/001520-0011335.wav,001520-0011335,female,40-49,6.48,"Þau ganga einnig undir nöfnunum Þórarinsdalsok og Suðurárdalsok.","Þau ganga einnig undir nöfnunum Þórarinsdalsok og Suðurárdalsok","þau ganga einnig undir nöfnunum þórarinsdalsok og suðurárdalsok" audio/001520-0011336.wav,001520-0011336,female,40-49,6.0,"Hár á eyrum hreinsa loft á leið þess inn í þau.","Hár á eyrum hreinsa loft á leið þess inn í þau","hár á eyrum hreinsa loft á leið þess inn í þau" audio/001520-0011337.wav,001520-0011337,female,40-49,3.9,"Guðbjörg, hækkaðu í græjunum.","Guðbjörg hækkaðu í græjunum","guðbjörg hækkaðu í græjunum" audio/001520-0011338.wav,001520-0011338,female,40-49,6.0,"Ár hvert sækja yfir sex milljónir gestir hátíðina heim.","Ár hvert sækja yfir sex milljónir gestir hátíðina heim","ár hvert sækja yfir sex milljónir gestir hátíðina heim" audio/001520-0011339.wav,001520-0011339,female,40-49,2.4,"Þá byrjum við á því.","Þá byrjum við á því","þá byrjum við á því" audio/001522-0011345.wav,001522-0011345,female,50-59,7.44,"Þá sögðu þeir Guðmundur Sigurðsson lögmaður norðan og vestan báðir af sér.","Þá sögðu þeir Guðmundur Sigurðsson lögmaður norðan og vestan báðir af sér","þá sögðu þeir guðmundur sigurðsson lögmaður norðan og vestan báðir af sér" audio/001522-0011346.wav,001522-0011346,female,50-59,7.02,"Segulsviðið er mjög sterkt en er alls ekki einfalt tvípólsvið.","Segulsviðið er mjög sterkt en er alls ekki einfalt tvípólsvið","segulsviðið er mjög sterkt en er alls ekki einfalt tvípólsvið" audio/001522-0011347.wav,001522-0011347,female,50-59,8.04,"Benda má á að hugmyndin um mismunandi kynþætti er tiltölulega ný af nálinni.","Benda má á að hugmyndin um mismunandi kynþætti er tiltölulega ný af nálinni","benda má á að hugmyndin um mismunandi kynþætti er tiltölulega ný af nálinni" audio/001522-0011348.wav,001522-0011348,female,50-59,7.56,"Sagnfræðingar telja reyndar að Galíleó hafi aldrei framkvæmt þessa tilraun í alvörunni.","Sagnfræðingar telja reyndar að Galíleó hafi aldrei framkvæmt þessa tilraun í alvörunni","sagnfræðingar telja reyndar að galíleó hafi aldrei framkvæmt þessa tilraun í alvörunni" audio/001522-0011349.wav,001522-0011349,female,50-59,6.96,"Seinni hópurinn fékk ekkert val, og var því fremur hlegið að þeim.","Seinni hópurinn fékk ekkert val og var því fremur hlegið að þeim","seinni hópurinn fékk ekkert val og var því fremur hlegið að þeim" audio/001528-0011380.wav,001528-0011380,female,30-39,7.26,"Þrívíð uppbygging kolrörs.","Þrívíð uppbygging kolrörs","þrívíð uppbygging kolrörs" audio/001528-0011381.wav,001528-0011381,female,30-39,6.72,"Ýmsar kirkjudeildir mótmælenda hafa þó mótmælt þrenningarlærdómnum.","Ýmsar kirkjudeildir mótmælenda hafa þó mótmælt þrenningarlærdómnum","ýmsar kirkjudeildir mótmælenda hafa þó mótmælt þrenningarlærdómnum" audio/001528-0011382.wav,001528-0011382,female,30-39,4.68,"Leikið var í þremur riðlum og komust fjögur lið í undanúrslitin.","Leikið var í þremur riðlum og komust fjögur lið í undanúrslitin","leikið var í þremur riðlum og komust fjögur lið í undanúrslitin" audio/001528-0011383.wav,001528-0011383,female,30-39,4.86,"Húðskynjun er líklega eitt af mikilvægustu skilningarvitunum.","Húðskynjun er líklega eitt af mikilvægustu skilningarvitunum","húðskynjun er líklega eitt af mikilvægustu skilningarvitunum" audio/001528-0011384.wav,001528-0011384,female,30-39,6.6,"Endorfín hafa einnig áhrif á túlkun tilfinninga og valda vellíðan eða sælutilfinningu.","Endorfín hafa einnig áhrif á túlkun tilfinninga og valda vellíðan eða sælutilfinningu","endorfín hafa einnig áhrif á túlkun tilfinninga og valda vellíðan eða sælutilfinningu" audio/001532-0011404.wav,001532-0011404,female,40-49,5.94,"Rétt er að taka fram að þessi frávik eru tiltölulega lítil.","Rétt er að taka fram að þessi frávik eru tiltölulega lítil","rétt er að taka fram að þessi frávik eru tiltölulega lítil" audio/001532-0011406.wav,001532-0011406,female,40-49,5.11,"Þá var ekki hægt að fjölfalda leikinn og selja almenningi.","Þá var ekki hægt að fjölfalda leikinn og selja almenningi","þá var ekki hægt að fjölfalda leikinn og selja almenningi" audio/001532-0011407.wav,001532-0011407,female,40-49,9.89,"Aðalatvinnuvegir eyjarskeggja eru landbúnaður og fiskveiðar og þar er einnig fiskeldisstöð.","Aðalatvinnuvegir eyjarskeggja eru landbúnaður og fiskveiðar og þar er einnig fiskeldisstöð","aðalatvinnuvegir eyjarskeggja eru landbúnaður og fiskveiðar og þar er einnig fiskeldisstöð" audio/001532-0011408.wav,001532-0011408,female,40-49,5.2,"Unnþór, hvaða vikudagur er í dag?","Unnþór hvaða vikudagur er í dag","unnþór hvaða vikudagur er í dag" audio/001532-0011409.wav,001532-0011409,female,40-49,8.96,"Hann ferðaðist mikið um Atlantshafið og Miðjarðarhafið áður en hann fór í Ameríkuferðirnar.","Hann ferðaðist mikið um Atlantshafið og Miðjarðarhafið áður en hann fór í Ameríkuferðirnar","hann ferðaðist mikið um atlantshafið og miðjarðarhafið áður en hann fór í ameríkuferðirnar" audio/001548-0011503.wav,001548-0011503,female,40-49,6.78,"Reikna má með að annað trúarrit.","Reikna má með að annað trúarrit","reikna má með að annað trúarrit" audio/001548-0011504.wav,001548-0011504,female,40-49,5.52,"Tvöföldun er einkenni írskrar ensku sem þekkist á sviðinu og í kvikmyndum.","Tvöföldun er einkenni írskrar ensku sem þekkist á sviðinu og í kvikmyndum","tvöföldun er einkenni írskrar ensku sem þekkist á sviðinu og í kvikmyndum" audio/001548-0011505.wav,001548-0011505,female,40-49,3.18,"Í hópi þeirra voru menntamenn.","Í hópi þeirra voru menntamenn","í hópi þeirra voru menntamenn" audio/001548-0011506.wav,001548-0011506,female,40-49,6.54,"Hann var fimmti páfi kaþólsku kirkjunnar og er talinn til dýrlinga hennar.","Hann var fimmti páfi kaþólsku kirkjunnar og er talinn til dýrlinga hennar","hann var fimmti páfi kaþólsku kirkjunnar og er talinn til dýrlinga hennar" audio/001548-0011507.wav,001548-0011507,female,40-49,5.28,"Páll er giftur Helgu Friðbjörnsdóttur og eiga þau fjögur börn.","Páll er giftur Helgu Friðbjörnsdóttur og eiga þau fjögur börn","páll er giftur helgu friðbjörnsdóttur og eiga þau fjögur börn" audio/001569-0011620.wav,001569-0011620,female,20-29,4.14,"Er búið að finna upp „eilífðarvél“.","Er búið að finna upp eilífðarvél","er búið að finna upp eilífðarvél" audio/001569-0011621.wav,001569-0011621,female,20-29,4.69,"Sagt er að rottur finnist þar sem menn eru.","Sagt er að rottur finnist þar sem menn eru","sagt er að rottur finnist þar sem menn eru" audio/001569-0011622.wav,001569-0011622,female,20-29,5.63,"Í mörgum tilvikum er kunnáttu hjúkrunarfólks einnig ábótavant.","Í mörgum tilvikum er kunnáttu hjúkrunarfólks einnig ábótavant","í mörgum tilvikum er kunnáttu hjúkrunarfólks einnig ábótavant" audio/001569-0011623.wav,001569-0011623,female,20-29,7.38,"Ef hliðin í ferningnum er eitt hundruð metrar þá er flatarmál hans einn hektari.","Ef hliðin í ferningnum er eitt hundruð metrar þá er flatarmál hans einn hektari","ef hliðin í ferningnum er eitt hundruð metrar þá er flatarmál hans einn hektari" audio/001569-0011624.wav,001569-0011624,female,20-29,6.53,"Einnig er verið að kanna ýmsa aðra möguleika til meðferðar á DMD-sjúkdómi.","Einnig er verið að kanna ýmsa aðra möguleika til meðferðar á DMDsjúkdómi","einnig er verið að kanna ýmsa aðra möguleika til meðferðar á dmd sjúkdómi" audio/001575-0011650.wav,001575-0011650,female,20-29,7.21,"Sum gömlu mánaðaheitin lifa enn í munni manna, einkum nöfnin á vetrarmánuðunum.","Sum gömlu mánaðaheitin lifa enn í munni manna einkum nöfnin á vetrarmánuðunum","sum gömlu mánaðaheitin lifa enn í munni manna einkum nöfnin á vetrarmánuðunum" audio/001575-0011651.wav,001575-0011651,female,20-29,7.3,"Forseti þingsins er jafnframt leiðtogi meirihlutans og hefur hann þó nokkur völd.","Forseti þingsins er jafnframt leiðtogi meirihlutans og hefur hann þó nokkur völd","forseti þingsins er jafnframt leiðtogi meirihlutans og hefur hann þó nokkur völd" audio/001575-0011654.wav,001575-0011654,female,20-29,7.0,"Nú þætti rannsóknarfrelsi stefnt í voða ef fella ætti þá undir slíkan hatt.","Nú þætti rannsóknarfrelsi stefnt í voða ef fella ætti þá undir slíkan hatt","nú þætti rannsóknarfrelsi stefnt í voða ef fella ætti þá undir slíkan hatt" audio/001575-0011657.wav,001575-0011657,female,20-29,3.8,"Enginn annar stórbær er í héraðinu.","Enginn annar stórbær er í héraðinu","enginn annar stórbær er í héraðinu" audio/001575-0011659.wav,001575-0011659,female,20-29,4.61,"Öræfajökull, hæsta fjall landsins.","Öræfajökull hæsta fjall landsins","öræfajökull hæsta fjall landsins" audio/001578-0011670.wav,001578-0011670,female,60-69,4.68,"Á svæðinu er stærsta askja landsins.","Á svæðinu er stærsta askja landsins","á svæðinu er stærsta askja landsins" audio/001578-0011671.wav,001578-0011671,female,60-69,5.04,"Vandinn er þá sá að finna réttlætingu fyrir slíkri ályktun.","Vandinn er þá sá að finna réttlætingu fyrir slíkri ályktun","vandinn er þá sá að finna réttlætingu fyrir slíkri ályktun" audio/001578-0011672.wav,001578-0011672,female,60-69,6.12,"Til eru nokkrar tegundir fiðrilda sem í daglegu tali eru kallaðar mölflugur.","Til eru nokkrar tegundir fiðrilda sem í daglegu tali eru kallaðar mölflugur","til eru nokkrar tegundir fiðrilda sem í daglegu tali eru kallaðar mölflugur" audio/001578-0011673.wav,001578-0011673,female,60-69,3.18,"Til ættbálks mannsins.","Til ættbálks mannsins","til ættbálks mannsins" audio/001578-0011674.wav,001578-0011674,female,60-69,4.98,"Á Vestfjörðum og Snæfellsnesi er hlutfallslega minnst um hvít dýr.","Á Vestfjörðum og Snæfellsnesi er hlutfallslega minnst um hvít dýr","á vestfjörðum og snæfellsnesi er hlutfallslega minnst um hvít dýr" audio/001579-0011675.wav,001579-0011675,female,60-69,7.66,"Glærhlaupið hrörnar og í því myndast krystalkenndir klumpar.","Glærhlaupið hrörnar og í því myndast krystalkenndir klumpar","glærhlaupið hrörnar og í því myndast krystalkenndir klumpar" audio/001579-0011676.wav,001579-0011676,female,60-69,8.31,"Hverfið reis utan skipulags Reykjavíkurborgar á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld.","Hverfið reis utan skipulags Reykjavíkurborgar á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld","hverfið reis utan skipulags reykjavíkurborgar á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld" audio/001579-0011678.wav,001579-0011678,female,60-69,4.92,"Lifrin framleiðir kólesteról.","Lifrin framleiðir kólesteról","lifrin framleiðir kólesteról" audio/001579-0011679.wav,001579-0011679,female,60-69,7.24,"Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér þá umfjöllun í heild sinni.","Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér þá umfjöllun í heild sinni","áhugasamir eru hvattir til að kynna sér þá umfjöllun í heild sinni" audio/001581-0011690.wav,001581-0011690,female,60-69,4.14,"Eru þau svo grimm að þau ráðist á menn?","Eru þau svo grimm að þau ráðist á menn","eru þau svo grimm að þau ráðist á menn" audio/001581-0011691.wav,001581-0011691,female,60-69,3.36,"Hann var einnig alþingismaður í eitt ár.","Hann var einnig alþingismaður í eitt ár","hann var einnig alþingismaður í eitt ár" audio/001581-0011692.wav,001581-0011692,female,60-69,3.06,"Arnbjörn, hvenær kemur nían?","Arnbjörn hvenær kemur nían","arnbjörn hvenær kemur nían" audio/001581-0011693.wav,001581-0011693,female,60-69,6.12,"Einföldustu samsemdarsetningarnar sem við þekkjum eru setningar úr stærðfræði.","Einföldustu samsemdarsetningarnar sem við þekkjum eru setningar úr stærðfræði","einföldustu samsemdarsetningarnar sem við þekkjum eru setningar úr stærðfræði" audio/001581-0011694.wav,001581-0011694,female,60-69,3.84,"Konur í Afganistan að flokka rúsínur.","Konur í Afganistan að flokka rúsínur","konur í afganistan að flokka rúsínur" audio/001587-0011728.wav,001587-0011728,female,30-39,7.14,"Þjóðskjalavörður er embættismaður og er forstöðumaður Þjóðskjalasafns Íslands.","Þjóðskjalavörður er embættismaður og er forstöðumaður Þjóðskjalasafns Íslands","þjóðskjalavörður er embættismaður og er forstöðumaður þjóðskjalasafns íslands" audio/001587-0011729.wav,001587-0011729,female,30-39,5.58,"Hvort þeirra á sínar eignir þótt um hjúskap sé að ræða.","Hvort þeirra á sínar eignir þótt um hjúskap sé að ræða","hvort þeirra á sínar eignir þótt um hjúskap sé að ræða" audio/001587-0011730.wav,001587-0011730,female,30-39,5.7,"Hér á eftir eru dæmi um nokkrar undirgreinar líffræðinnar.","Hér á eftir eru dæmi um nokkrar undirgreinar líffræðinnar","hér á eftir eru dæmi um nokkrar undirgreinar líffræðinnar" audio/001587-0011731.wav,001587-0011731,female,30-39,4.62,"Nei það geta ekki allir fuglar synt á vatni.","Nei það geta ekki allir fuglar synt á vatni","nei það geta ekki allir fuglar synt á vatni" audio/001587-0011732.wav,001587-0011732,female,30-39,8.94,"Myndin er fengin af vefsetrinu digilander.iol.it","Myndin er fengin af vefsetrinu digilanderiolit","myndin er fengin af vefsetrinu digilanderiolit" audio/001598-0011811.wav,001598-0011811,female,40-49,6.18,"Hrein mey eða hreinn sveinn er einstaklingur sem aldrei hefur haft samfarir.","Hrein mey eða hreinn sveinn er einstaklingur sem aldrei hefur haft samfarir","hrein mey eða hreinn sveinn er einstaklingur sem aldrei hefur haft samfarir" audio/001598-0011812.wav,001598-0011812,female,40-49,5.82,"Félag eldri borgara Rangárvallasýslu er innan Landssambands eldri borgara","Félag eldri borgara Rangárvallasýslu er innan Landssambands eldri borgara","félag eldri borgara rangárvallasýslu er innan landssambands eldri borgara" audio/001598-0011813.wav,001598-0011813,female,40-49,4.86,"Guttormur var hertogi fyrir liði Haralds konungs.","Guttormur var hertogi fyrir liði Haralds konungs","guttormur var hertogi fyrir liði haralds konungs" audio/001598-0011814.wav,001598-0011814,female,40-49,2.7,"En þá má auðvitað spyrja.","En þá má auðvitað spyrja","en þá má auðvitað spyrja" audio/001598-0011815.wav,001598-0011815,female,40-49,4.92,"Sumir vilja gera greinarmun á völum og seiðkonum.","Sumir vilja gera greinarmun á völum og seiðkonum","sumir vilja gera greinarmun á völum og seiðkonum" audio/001599-0011816.wav,001599-0011816,female,40-49,7.26,"Dönskukennsla á Íslandi á rætur að rekja til sameiginlegrar sögu Dana og Íslendinga.","Dönskukennsla á Íslandi á rætur að rekja til sameiginlegrar sögu Dana og Íslendinga","dönskukennsla á íslandi á rætur að rekja til sameiginlegrar sögu dana og íslendinga" audio/001599-0011818.wav,001599-0011818,female,40-49,3.66,"Þær aðgerðir sem hér hafa verið nefndar.","Þær aðgerðir sem hér hafa verið nefndar","þær aðgerðir sem hér hafa verið nefndar" audio/001599-0011819.wav,001599-0011819,female,40-49,3.72,"Forvitni birtist í ýmsum myndum.","Forvitni birtist í ýmsum myndum","forvitni birtist í ýmsum myndum" audio/001599-0011820.wav,001599-0011820,female,40-49,5.46,"Áður voru húsbréf gefin út á pappír en nú eru þau rafræn.","Áður voru húsbréf gefin út á pappír en nú eru þau rafræn","áður voru húsbréf gefin út á pappír en nú eru þau rafræn" audio/001604-0011851.wav,001604-0011851,female,50-59,5.67,"Gengis Kan er sagður hafa haft yfirburða hæfileika í hernaði.","Gengis Kan er sagður hafa haft yfirburða hæfileika í hernaði","gengis kan er sagður hafa haft yfirburða hæfileika í hernaði" audio/001604-0011854.wav,001604-0011854,female,50-59,5.48,"Bergið í Grænagili og Grænahrygg er gosmöl.","Bergið í Grænagili og Grænahrygg er gosmöl","bergið í grænagili og grænahrygg er gosmöl" audio/001604-0011855.wav,001604-0011855,female,50-59,6.22,"Skuggahliðar En auðvitað voru skuggahliðar á stjórn hennar.","Skuggahliðar En auðvitað voru skuggahliðar á stjórn hennar","skuggahliðar en auðvitað voru skuggahliðar á stjórn hennar" audio/001607-0011881.wav,001607-0011881,female,50-59,7.66,"Ef viðfang skynjunar Gunnu í síðarnefnda tilvikinu er eplið sjálft.","Ef viðfang skynjunar Gunnu í síðarnefnda tilvikinu er eplið sjálft","ef viðfang skynjunar gunnu í síðarnefnda tilvikinu er eplið sjálft" audio/001607-0011882.wav,001607-0011882,female,50-59,7.71,"Hækki kalkmagn blóðs um of bregðast kalkkirtlarnir hins vegar öfugt við.","Hækki kalkmagn blóðs um of bregðast kalkkirtlarnir hins vegar öfugt við","hækki kalkmagn blóðs um of bregðast kalkkirtlarnir hins vegar öfugt við" audio/001607-0011883.wav,001607-0011883,female,50-59,5.48,"En þá er komið inn á aðra þætti óendanleikans.","En þá er komið inn á aðra þætti óendanleikans","en þá er komið inn á aðra þætti óendanleikans" audio/001607-0011884.wav,001607-0011884,female,50-59,6.27,"Með henni var sömuleiðis brotið blað í verslunarsögunni.","Með henni var sömuleiðis brotið blað í verslunarsögunni","með henni var sömuleiðis brotið blað í verslunarsögunni" audio/001607-0011885.wav,001607-0011885,female,50-59,6.41,"Óðinsvé er þriðja stærsta borg Danmerkur og stærsta borg Fjóns.","Óðinsvé er þriðja stærsta borg Danmerkur og stærsta borg Fjóns","óðinsvé er þriðja stærsta borg danmerkur og stærsta borg fjóns" audio/001609-0011894.wav,001609-0011894,female,40-49,6.0,"Lirfur innan tvívængja eru einnig algengar í hræjum.","Lirfur innan tvívængja eru einnig algengar í hræjum","lirfur innan tvívængja eru einnig algengar í hræjum" audio/001609-0011896.wav,001609-0011896,female,40-49,2.82,"Gill, spilaðu lag.","Gill spilaðu lag","gill spilaðu lag" audio/001609-0011897.wav,001609-0011897,female,40-49,5.94,"Ibn Rushd eða Averroes, eins og hann nefndist á latínu.","Ibn Rushd eða Averroes eins og hann nefndist á latínu","ibn rushd eða averroes eins og hann nefndist á latínu" audio/001610-0011899.wav,001610-0011899,female,40-49,3.84,"Menn vilja friða samviskuna með einhverjum hætti.","Menn vilja friða samviskuna með einhverjum hætti","menn vilja friða samviskuna með einhverjum hætti" audio/001610-0011900.wav,001610-0011900,female,40-49,7.56,"Eðlilegur flughraði hennar er nálægt tvöföldum hljóðhraða.","Eðlilegur flughraði hennar er nálægt tvöföldum hljóðhraða","eðlilegur flughraði hennar er nálægt tvöföldum hljóðhraða" audio/001610-0011902.wav,001610-0011902,female,40-49,4.8,"Fjölmörg dæmi eru um uppgötvanir af hreinni tilviljun.","Fjölmörg dæmi eru um uppgötvanir af hreinni tilviljun","fjölmörg dæmi eru um uppgötvanir af hreinni tilviljun" audio/001610-0011903.wav,001610-0011903,female,40-49,5.52,"Einfrumungarnir lifa og fjölga sér í smáþörmum manna og fjölmargra dýra.","Einfrumungarnir lifa og fjölga sér í smáþörmum manna og fjölmargra dýra","einfrumungarnir lifa og fjölga sér í smáþörmum manna og fjölmargra dýra" audio/001613-0011914.wav,001613-0011914,female,40-49,8.22,"Hinsegin kórinn er öllum opinn, hinsegin eða svona, að undangengnum raddprófum.","Hinsegin kórinn er öllum opinn hinsegin eða svona að undangengnum raddprófum","hinsegin kórinn er öllum opinn hinsegin eða svona að undangengnum raddprófum" audio/001613-0011915.wav,001613-0011915,female,40-49,5.7,"Það má því segja að geðveiki sé flókið samspil erfða og umhverfis.","Það má því segja að geðveiki sé flókið samspil erfða og umhverfis","það má því segja að geðveiki sé flókið samspil erfða og umhverfis" audio/001613-0011916.wav,001613-0011916,female,40-49,4.38,"Flekarnir fljóta ofan á deighvelinu.","Flekarnir fljóta ofan á deighvelinu","flekarnir fljóta ofan á deighvelinu" audio/001613-0011917.wav,001613-0011917,female,40-49,5.52,"Hann heitir Tómas Pálmi Freysson og er aðeins fimm ára gamall.","Hann heitir Tómas Pálmi Freysson og er aðeins fimm ára gamall","hann heitir tómas pálmi freysson og er aðeins fimm ára gamall" audio/001613-0011918.wav,001613-0011918,female,40-49,4.62,"Asía, slökktu á þessu eftir tuttugu og sjö mínútur.","Asía slökktu á þessu eftir tuttugu og sjö mínútur","asía slökktu á þessu eftir tuttugu og sjö mínútur" audio/001614-0011920.wav,001614-0011920,female,40-49,5.34,"Hér á eftir er fjallað nánar um þrjá af helstu mengunarvöldum hafsins.","Hér á eftir er fjallað nánar um þrjá af helstu mengunarvöldum hafsins","hér á eftir er fjallað nánar um þrjá af helstu mengunarvöldum hafsins" audio/001614-0011921.wav,001614-0011921,female,40-49,4.62,"Sá leikur barst í hendur Rómverja undir nafninu harpastum.","Sá leikur barst í hendur Rómverja undir nafninu harpastum","sá leikur barst í hendur rómverja undir nafninu harpastum" audio/001614-0011923.wav,001614-0011923,female,40-49,4.14,"Tilgangurinn með rökfræði er í raun margþættur.","Tilgangurinn með rökfræði er í raun margþættur","tilgangurinn með rökfræði er í raun margþættur" audio/001616-0011929.wav,001616-0011929,female,40-49,5.34,"Þar að auki var hann um árabil gagnrýnandi á „Morgunblaðinu“.","Þar að auki var hann um árabil gagnrýnandi á Morgunblaðinu","þar að auki var hann um árabil gagnrýnandi á morgunblaðinu" audio/001616-0011930.wav,001616-0011930,female,40-49,3.72,"Engin frekari eftirmál urðu af þessu.","Engin frekari eftirmál urðu af þessu","engin frekari eftirmál urðu af þessu" audio/001616-0011931.wav,001616-0011931,female,40-49,7.44,"Betlimunkareglurnar sem urðu til á og þrettánda öld höfðu náin tengsl við háskólana.","Betlimunkareglurnar sem urðu til á og þrettánda öld höfðu náin tengsl við háskólana","betlimunkareglurnar sem urðu til á og þrettánda öld höfðu náin tengsl við háskólana" audio/001616-0011933.wav,001616-0011933,female,40-49,5.82,"Snikkarar vinna oft við samsetningu á hurðum gluggum og öðrum innréttingum.","Snikkarar vinna oft við samsetningu á hurðum gluggum og öðrum innréttingum","snikkarar vinna oft við samsetningu á hurðum gluggum og öðrum innréttingum" audio/001617-0011934.wav,001617-0011934,female,60-69,7.51,"Hvað mestu máli skiptir er þó að lifrargjafi sé hraustur.","Hvað mestu máli skiptir er þó að lifrargjafi sé hraustur","hvað mestu máli skiptir er þó að lifrargjafi sé hraustur" audio/001617-0011937.wav,001617-0011937,female,60-69,6.02,"Gömul venja er að nota herra aðeins um tvo embættismenn.","Gömul venja er að nota herra aðeins um tvo embættismenn","gömul venja er að nota herra aðeins um tvo embættismenn" audio/001617-0011942.wav,001617-0011942,female,60-69,5.33,"Mundu líka að prófkvíði getur verið ansi smitandi.","Mundu líka að prófkvíði getur verið ansi smitandi","mundu líka að prófkvíði getur verið ansi smitandi" audio/001620-0011949.wav,001620-0011949,female,40-49,7.92,"Stofnstærðarrannsóknir sýna að heildarfjöldi þessara froska sé um sextán milljónir einstaklinga.","Stofnstærðarrannsóknir sýna að heildarfjöldi þessara froska sé um sextán milljónir einstaklinga","stofnstærðarrannsóknir sýna að heildarfjöldi þessara froska sé um sextán milljónir einstaklinga" audio/001620-0011952.wav,001620-0011952,female,40-49,3.9,"Hitamælir er tæki notað til að mæla hita.","Hitamælir er tæki notað til að mæla hita","hitamælir er tæki notað til að mæla hita" audio/001623-0011964.wav,001623-0011964,female,40-49,3.78,"Hér skipta frjálsar kosningar miklu máli.","Hér skipta frjálsar kosningar miklu máli","hér skipta frjálsar kosningar miklu máli" audio/001623-0011966.wav,001623-0011966,female,40-49,9.18,"Jean-Paul Sartre var bæði sjálfskipaður existensíalisti og sá hugsuður sem gerði stefnuna heimsfræga.","JeanPaul Sartre var bæði sjálfskipaður existensíalisti og sá hugsuður sem gerði stefnuna heimsfræga","jean paul sartre var bæði sjálfskipaður existensíalisti og sá hugsuður sem gerði stefnuna heimsfræga" audio/001623-0011967.wav,001623-0011967,female,40-49,3.48,"Ingvar, læstu útidyrahurðinni.","Ingvar læstu útidyrahurðinni","ingvar læstu útidyrahurðinni" audio/001623-0011968.wav,001623-0011968,female,40-49,6.72,"Hrökklaðist hann að lokum frá völdum árið nítján hundrað og ellefu og settist að í Frakklandi.","Hrökklaðist hann að lokum frá völdum árið nítján hundrað og ellefu og settist að í Frakklandi","hrökklaðist hann að lokum frá völdum árið nítján hundrað og ellefu og settist að í frakklandi" audio/001627-0011984.wav,001627-0011984,female,20-29,4.98,"Þetta er að sjálfsögðu afar einfaldað dæmi.","Þetta er að sjálfsögðu afar einfaldað dæmi","þetta er að sjálfsögðu afar einfaldað dæmi" audio/001627-0011985.wav,001627-0011985,female,20-29,6.9,"Þar og í Gálgahrauni er að finna meira en tvö hundruð fimmtíu kunnar fornleifar.","Þar og í Gálgahrauni er að finna meira en tvö hundruð fimmtíu kunnar fornleifar","þar og í gálgahrauni er að finna meira en tvö hundruð fimmtíu kunnar fornleifar" audio/001627-0011986.wav,001627-0011986,female,20-29,9.36,"Í Ódysseifskviðu eru Sírenurnar sagðar vera tvær en ekki eru þær nafngreindar þar.","Í Ódysseifskviðu eru Sírenurnar sagðar vera tvær en ekki eru þær nafngreindar þar","í ódysseifskviðu eru sírenurnar sagðar vera tvær en ekki eru þær nafngreindar þar" audio/001627-0011987.wav,001627-0011987,female,20-29,4.68,"Ofskynjun getur náð til allra skynfæra.","Ofskynjun getur náð til allra skynfæra","ofskynjun getur náð til allra skynfæra" audio/001627-0011988.wav,001627-0011988,female,20-29,7.44,"Abelisaurus mætti því einfaldlega nefna abelseðlu á íslensku.","Abelisaurus mætti því einfaldlega nefna abelseðlu á íslensku","abelisaurus mætti því einfaldlega nefna abelseðlu á íslensku" audio/001628-0011991.wav,001628-0011991,female,60-69,7.21,"Í grafhvelfingu liggja tugir fyrirmenna Saxlands.","Í grafhvelfingu liggja tugir fyrirmenna Saxlands","í grafhvelfingu liggja tugir fyrirmenna saxlands" audio/001628-0011998.wav,001628-0011998,female,60-69,4.61,"Skuldahjöðnun hefði verið næsta skref.","Skuldahjöðnun hefði verið næsta skref","skuldahjöðnun hefði verið næsta skref" audio/001630-0012004.wav,001630-0012004,female,40-49,7.14,"Titillinn skírskotar til viðvarandi átaka á milli innra lífs og formsköpunar.","Titillinn skírskotar til viðvarandi átaka á milli innra lífs og formsköpunar","titillinn skírskotar til viðvarandi átaka á milli innra lífs og formsköpunar" audio/001630-0012006.wav,001630-0012006,female,40-49,5.34,"Vinnuafl er sá hluti þegna í ríki sem geta framkvæmt vinnu.","Vinnuafl er sá hluti þegna í ríki sem geta framkvæmt vinnu","vinnuafl er sá hluti þegna í ríki sem geta framkvæmt vinnu" audio/001630-0012007.wav,001630-0012007,female,40-49,5.7,"Syðrahvarf er bær í Skíðadal og tilheyrir Dalvíkurbyggð.","Syðrahvarf er bær í Skíðadal og tilheyrir Dalvíkurbyggð","syðrahvarf er bær í skíðadal og tilheyrir dalvíkurbyggð" audio/001630-0012008.wav,001630-0012008,female,40-49,3.6,"Við SSS með einkennum.","Við SSS með einkennum","við sss með einkennum" audio/001635-0012032.wav,001635-0012032,female,20-29,5.97,"Flytja þurfti mikið magn af kolum, járni og öðrum hráefnum.","Flytja þurfti mikið magn af kolum járni og öðrum hráefnum","flytja þurfti mikið magn af kolum járni og öðrum hráefnum" audio/001635-0012035.wav,001635-0012035,female,20-29,4.39,"Að lokum er bent á svarið Hvort eru fleiri.","Að lokum er bent á svarið Hvort eru fleiri","að lokum er bent á svarið hvort eru fleiri" audio/001635-0012037.wav,001635-0012037,female,20-29,5.72,"Elst eru hraunlög kennd við Köldukvísl, rétt norður af Húsavík.","Elst eru hraunlög kennd við Köldukvísl rétt norður af Húsavík","elst eru hraunlög kennd við köldukvísl rétt norður af húsavík" audio/001635-0012039.wav,001635-0012039,female,20-29,6.02,"Um þetta eru fræðimenn ekki sammála, en kenningar eru margar og margvíslegar.","Um þetta eru fræðimenn ekki sammála en kenningar eru margar og margvíslegar","um þetta eru fræðimenn ekki sammála en kenningar eru margar og margvíslegar" audio/001635-0012041.wav,001635-0012041,female,20-29,2.99,"Það má ekki breyta neinu.","Það má ekki breyta neinu","það má ekki breyta neinu" audio/001636-0012042.wav,001636-0012042,female,50-59,3.44,"Ferðasögur eru af svipuðum meiði.","Ferðasögur eru af svipuðum meiði","ferðasögur eru af svipuðum meiði" audio/001638-0012048.wav,001638-0012048,female,40-49,4.62,"Þó er umdeilt á hvorum staðnum þessi tækni er upprunnin.","Þó er umdeilt á hvorum staðnum þessi tækni er upprunnin","þó er umdeilt á hvorum staðnum þessi tækni er upprunnin" audio/001638-0012049.wav,001638-0012049,female,40-49,6.78,"Talmúðinn frá Palestínu er nokkru styttri og að hluta til ófullgerður.","Talmúðinn frá Palestínu er nokkru styttri og að hluta til ófullgerður","talmúðinn frá palestínu er nokkru styttri og að hluta til ófullgerður" audio/001638-0012050.wav,001638-0012050,female,40-49,4.14,"Hún erfði mikinn auð eftir foreldra sína.","Hún erfði mikinn auð eftir foreldra sína","hún erfði mikinn auð eftir foreldra sína" audio/001638-0012051.wav,001638-0012051,female,40-49,5.58,"Hver er uppruni orðatiltækisins „klappað og klárt“ ?","Hver er uppruni orðatiltækisins klappað og klárt","hver er uppruni orðatiltækisins klappað og klárt" audio/001638-0012052.wav,001638-0012052,female,40-49,7.38,"Mjög mörg einleiksverk hafa verið skrifuð fyrir fiðlu af mörgum frægustu tónskáldum tónlistarsögunnar.","Mjög mörg einleiksverk hafa verið skrifuð fyrir fiðlu af mörgum frægustu tónskáldum tónlistarsögunnar","mjög mörg einleiksverk hafa verið skrifuð fyrir fiðlu af mörgum frægustu tónskáldum tónlistarsögunnar" audio/001649-0012168.wav,001649-0012168,female,30-39,5.93,"Í seinni tilraun sinni var hann betur undirbúinn.","Í seinni tilraun sinni var hann betur undirbúinn","í seinni tilraun sinni var hann betur undirbúinn" audio/001649-0012169.wav,001649-0012169,female,30-39,6.02,"Engar heimildir eru til um gjóskufall utan Íslands.","Engar heimildir eru til um gjóskufall utan Íslands","engar heimildir eru til um gjóskufall utan íslands" audio/001649-0012170.wav,001649-0012170,female,30-39,7.25,"Heimkynni löngunnar í Norðaustur-Atlantshafi er meðfram endilangri strönd Noregs.","Heimkynni löngunnar í NorðausturAtlantshafi er meðfram endilangri strönd Noregs","heimkynni löngunnar í norðaustur atlantshafi er meðfram endilangri strönd noregs" audio/001649-0012171.wav,001649-0012171,female,30-39,7.77,"Norðurland er heiti sem notað er fyrir byggð héruð á norðurhluta Íslands.","Norðurland er heiti sem notað er fyrir byggð héruð á norðurhluta Íslands","norðurland er heiti sem notað er fyrir byggð héruð á norðurhluta íslands" audio/001649-0012172.wav,001649-0012172,female,30-39,7.94,"Einungis ein bandormstegund lifir á fullorðinsstigi í meltingarvegi sauðfjár á Íslandi.","Einungis ein bandormstegund lifir á fullorðinsstigi í meltingarvegi sauðfjár á Íslandi","einungis ein bandormstegund lifir á fullorðinsstigi í meltingarvegi sauðfjár á íslandi" audio/001650-0012173.wav,001650-0012173,female,40-49,6.96,"Holufylling í storkubergi, þá aðallega í andesíti og basalti.","Holufylling í storkubergi þá aðallega í andesíti og basalti","holufylling í storkubergi þá aðallega í andesíti og basalti" audio/001650-0012174.wav,001650-0012174,female,40-49,3.0,"Aðrar kunnar tegundir.","Aðrar kunnar tegundir","aðrar kunnar tegundir" audio/001650-0012175.wav,001650-0012175,female,40-49,3.3,"Frankenstein var ekki til í alvörunni.","Frankenstein var ekki til í alvörunni","frankenstein var ekki til í alvörunni" audio/001650-0012176.wav,001650-0012176,female,40-49,3.6,"Þetta er svipaður mannfjöldi og býr í Kanada.","Þetta er svipaður mannfjöldi og býr í Kanada","þetta er svipaður mannfjöldi og býr í kanada" audio/001653-0012188.wav,001653-0012188,female,60-69,2.23,"Ebenezer, hækkaðu í græjunum.","Ebenezer hækkaðu í græjunum","ebenezer hækkaðu í græjunum" audio/001653-0012192.wav,001653-0012192,female,60-69,5.2,"Einn kunnasti leikmaður félagsins var Rúnar Gíslason.","Einn kunnasti leikmaður félagsins var Rúnar Gíslason","einn kunnasti leikmaður félagsins var rúnar gíslason" audio/001657-0012208.wav,001657-0012208,female,20-29,7.02,"Evrasískt villsvín Teikning af hjartasvíni Moskussvín","Evrasískt villsvín Teikning af hjartasvíni Moskussvín","evrasískt villsvín teikning af hjartasvíni moskussvín" audio/001657-0012210.wav,001657-0012210,female,20-29,4.08,"Hvaða áhrif hefur það á berg og jarðlög?","Hvaða áhrif hefur það á berg og jarðlög","hvaða áhrif hefur það á berg og jarðlög" audio/001657-0012211.wav,001657-0012211,female,20-29,5.58,"Afmarkaðist hann af Álftá að vestan og Langá að austan.","Afmarkaðist hann af Álftá að vestan og Langá að austan","afmarkaðist hann af álftá að vestan og langá að austan" audio/001657-0012213.wav,001657-0012213,female,20-29,8.46,"Matarsódi eða bökunarsódi, sem oft gengur líka undir heitinu natron, er natrínbíkarbónat.","Matarsódi eða bökunarsódi sem oft gengur líka undir heitinu natron er natrínbíkarbónat","matarsódi eða bökunarsódi sem oft gengur líka undir heitinu natron er natrínbíkarbónat" audio/001657-0012214.wav,001657-0012214,female,20-29,7.32,"Hárvöxtur stafar af áhrifum karlkynhormónsins testósteróns.","Hárvöxtur stafar af áhrifum karlkynhormónsins testósteróns","hárvöxtur stafar af áhrifum karlkynhormónsins testósteróns" audio/001657-0012215.wav,001657-0012215,female,20-29,5.64,"Meðan á þessu stóð var eindregin suðvestanátt ríkjandi á svæðinu.","Meðan á þessu stóð var eindregin suðvestanátt ríkjandi á svæðinu","meðan á þessu stóð var eindregin suðvestanátt ríkjandi á svæðinu" audio/001657-0012216.wav,001657-0012216,female,20-29,6.9,"Dæmi um undirflokka sem spanna geðhvarfasýkisrófið eru geðhvarfasýki I og II.","Dæmi um undirflokka sem spanna geðhvarfasýkisrófið eru geðhvarfasýki I og II","dæmi um undirflokka sem spanna geðhvarfasýkisrófið eru geðhvarfasýki i og ii" audio/001657-0012217.wav,001657-0012217,female,20-29,6.78,"Þegar bandarískir innflytjendur tóku að streyma vestur og leggja undir sig svæði frumbyggjanna.","Þegar bandarískir innflytjendur tóku að streyma vestur og leggja undir sig svæði frumbyggjanna","þegar bandarískir innflytjendur tóku að streyma vestur og leggja undir sig svæði frumbyggjanna" audio/001657-0012223.wav,001657-0012223,female,20-29,5.76,"Af þeim eru nýtt mjólk, kjöt, ull og skinn.","Af þeim eru nýtt mjólk kjöt ull og skinn","af þeim eru nýtt mjólk kjöt ull og skinn" audio/001657-0012224.wav,001657-0012224,female,20-29,4.8,"Eins er þetta með át sem félagslega athöfn.","Eins er þetta með át sem félagslega athöfn","eins er þetta með át sem félagslega athöfn" audio/001657-0012225.wav,001657-0012225,female,20-29,3.96,"Mynt endist mun lengur.","Mynt endist mun lengur","mynt endist mun lengur" audio/001657-0012226.wav,001657-0012226,female,20-29,4.2,"Hér má nefna gamlar leiðir.","Hér má nefna gamlar leiðir","hér má nefna gamlar leiðir" audio/001657-0012227.wav,001657-0012227,female,20-29,5.82,"Hann barst síðan til Nígeríu og síðar Senegal með flugfarþegum.","Hann barst síðan til Nígeríu og síðar Senegal með flugfarþegum","hann barst síðan til nígeríu og síðar senegal með flugfarþegum" audio/001660-0012233.wav,001660-0012233,female,40-49,6.36,"Sonur þeirra var Hofgarða-Refur eða Skáld-Refur Gestsson.","Sonur þeirra var HofgarðaRefur eða SkáldRefur Gestsson","sonur þeirra var hofgarða refur eða skáld refur gestsson" audio/001660-0012234.wav,001660-0012234,female,40-49,6.3,"Í öðru lagi getur efni orðið til úr „engu“.","Í öðru lagi getur efni orðið til úr engu","í öðru lagi getur efni orðið til úr engu" audio/001660-0012235.wav,001660-0012235,female,40-49,6.96,"Eftir fimm til tíu daga er hann orðinn grænn eða jafnvel gulur.","Eftir fimm til tíu daga er hann orðinn grænn eða jafnvel gulur","eftir fimm til tíu daga er hann orðinn grænn eða jafnvel gulur" audio/001660-0012236.wav,001660-0012236,female,40-49,5.76,"Þessi starfsemi var kölluð Innréttingarnar nýju.","Þessi starfsemi var kölluð Innréttingarnar nýju","þessi starfsemi var kölluð innréttingarnar nýju" audio/001657-0012238.wav,001657-0012238,female,20-29,6.9,"Fáir lesa líklega auglýsingatexta frá vinstri til hægri og niður síðuna.","Fáir lesa líklega auglýsingatexta frá vinstri til hægri og niður síðuna","fáir lesa líklega auglýsingatexta frá vinstri til hægri og niður síðuna" audio/001657-0012239.wav,001657-0012239,female,20-29,4.02,"Journal of Petrology.","Journal of Petrology","journal of petrology" audio/001657-0012240.wav,001657-0012240,female,20-29,4.14,"Hann er því orðinn verulegt vandamál.","Hann er því orðinn verulegt vandamál","hann er því orðinn verulegt vandamál" audio/001657-0012241.wav,001657-0012241,female,20-29,4.74,"Hver er bjartasta stjarnan sem vitað er um.","Hver er bjartasta stjarnan sem vitað er um","hver er bjartasta stjarnan sem vitað er um" audio/001657-0012242.wav,001657-0012242,female,20-29,5.1,"Í Tókýó eru flestir virtustu háskólar í Japan.","Í Tókýó eru flestir virtustu háskólar í Japan","í tókýó eru flestir virtustu háskólar í japan" audio/001671-0012300.wav,001671-0012300,female,40-49,6.12,"Vöggudauði hefur verið skilgreindur sem skyndilegur.","Vöggudauði hefur verið skilgreindur sem skyndilegur","vöggudauði hefur verið skilgreindur sem skyndilegur" audio/001675-0012323.wav,001675-0012323,female,20-29,6.04,"Hér heldur lagskipting sér milli hlýrra og kaldara lags.","Hér heldur lagskipting sér milli hlýrra og kaldara lags","hér heldur lagskipting sér milli hlýrra og kaldara lags" audio/001675-0012324.wav,001675-0012324,female,20-29,3.72,"Skapaði Guð mennina eða urðu þeir til af öpum?","Skapaði Guð mennina eða urðu þeir til af öpum","skapaði guð mennina eða urðu þeir til af öpum" audio/001675-0012325.wav,001675-0012325,female,20-29,5.06,"Ef Rómverjar vildu betri uppskeru tilbáðu þeir Tellus.","Ef Rómverjar vildu betri uppskeru tilbáðu þeir Tellus","ef rómverjar vildu betri uppskeru tilbáðu þeir tellus" audio/001675-0012327.wav,001675-0012327,female,20-29,4.97,"Því örari sem sveiflan milli há- og lágþrýstings er.","Því örari sem sveiflan milli há og lágþrýstings er","því örari sem sveiflan milli há og lágþrýstings er" audio/001675-0012330.wav,001675-0012330,female,20-29,7.06,"Sjötta eldstöðvakerfið, sem kenna má við Fagradalsfjall, er ólíkt hinum að gerð.","Sjötta eldstöðvakerfið sem kenna má við Fagradalsfjall er ólíkt hinum að gerð","sjötta eldstöðvakerfið sem kenna má við fagradalsfjall er ólíkt hinum að gerð" audio/001677-0012338.wav,001677-0012338,female,20-29,4.97,"Í heiminum búa um sex milljarðar manna.","Í heiminum búa um sex milljarðar manna","í heiminum búa um sex milljarðar manna" audio/001677-0012339.wav,001677-0012339,female,20-29,4.37,"Hún er kennd við bæinn Húsey í Vallhólmi.","Hún er kennd við bæinn Húsey í Vallhólmi","hún er kennd við bæinn húsey í vallhólmi" audio/001677-0012340.wav,001677-0012340,female,20-29,5.67,"Ef þeir voru spurðir spurninga lugu þeir alltaf til um svarið.","Ef þeir voru spurðir spurninga lugu þeir alltaf til um svarið","ef þeir voru spurðir spurninga lugu þeir alltaf til um svarið" audio/001677-0012341.wav,001677-0012341,female,20-29,3.9,"Í annan flokkinn féllu brúnleitir.","Í annan flokkinn féllu brúnleitir","í annan flokkinn féllu brúnleitir" audio/001677-0012342.wav,001677-0012342,female,20-29,6.73,"Karlfuglinn hefur falleg grá, brún og svört mynstur á baki og hliðum.","Karlfuglinn hefur falleg grá brún og svört mynstur á baki og hliðum","karlfuglinn hefur falleg grá brún og svört mynstur á baki og hliðum" audio/001679-0012353.wav,001679-0012353,female,50-59,6.3,"Rannsóknir á keisaramörgæsum sem lifa á Suðurheimskautslandinu.","Rannsóknir á keisaramörgæsum sem lifa á Suðurheimskautslandinu","rannsóknir á keisaramörgæsum sem lifa á suðurheimskautslandinu" audio/001679-0012354.wav,001679-0012354,female,50-59,6.3,"Jötunuxi er argasta rándýr, bæði bjöllur og lirfur.","Jötunuxi er argasta rándýr bæði bjöllur og lirfur","jötunuxi er argasta rándýr bæði bjöllur og lirfur" audio/001679-0012355.wav,001679-0012355,female,50-59,9.54,"Umfjöllun fjölmiðla er undantekningarlítið bundin við aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda og stórfyrirtækja.","Umfjöllun fjölmiðla er undantekningarlítið bundin við aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda og stórfyrirtækja","umfjöllun fjölmiðla er undantekningarlítið bundin við aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda og stórfyrirtækja" audio/001679-0012356.wav,001679-0012356,female,50-59,6.18,"Talmeinafræði er einnig hægt að læra í mörgum háskólum erlendis.","Talmeinafræði er einnig hægt að læra í mörgum háskólum erlendis","talmeinafræði er einnig hægt að læra í mörgum háskólum erlendis" audio/001679-0012357.wav,001679-0012357,female,50-59,6.96,"Sum þessara einkenna er hægt að meðhöndla til að auka lífsgæði sjúklingsins.","Sum þessara einkenna er hægt að meðhöndla til að auka lífsgæði sjúklingsins","sum þessara einkenna er hægt að meðhöndla til að auka lífsgæði sjúklingsins" audio/001680-0012358.wav,001680-0012358,female,20-29,4.78,"Flestir evrópskir termítar lifa þó syðst í Evrópu.","Flestir evrópskir termítar lifa þó syðst í Evrópu","flestir evrópskir termítar lifa þó syðst í evrópu" audio/001680-0012359.wav,001680-0012359,female,20-29,4.41,"Fæstir minkar lifa lengur en í tvö ár.","Fæstir minkar lifa lengur en í tvö ár","fæstir minkar lifa lengur en í tvö ár" audio/001680-0012361.wav,001680-0012361,female,20-29,6.55,"Aðferðirnar sem notaðar eru til þessa eru mismunandi eftir tegund vafra.","Aðferðirnar sem notaðar eru til þessa eru mismunandi eftir tegund vafra","aðferðirnar sem notaðar eru til þessa eru mismunandi eftir tegund vafra" audio/001680-0012362.wav,001680-0012362,female,20-29,6.41,"Alþjóðlega bóknúmerastofan í Berlín hefur yfirumsjón með úthlutun bóknúmeranna.","Alþjóðlega bóknúmerastofan í Berlín hefur yfirumsjón með úthlutun bóknúmeranna","alþjóðlega bóknúmerastofan í berlín hefur yfirumsjón með úthlutun bóknúmeranna" audio/001690-0012416.wav,001690-0012416,female,40-49,5.28,"Fjöldi erfðabreytileika fer eftir markmiði rannsóknar og umfangi.","Fjöldi erfðabreytileika fer eftir markmiði rannsóknar og umfangi","fjöldi erfðabreytileika fer eftir markmiði rannsóknar og umfangi" audio/001690-0012417.wav,001690-0012417,female,40-49,6.72,"Þegar leið að lokum krítartímans skiptist Norður-Ameríka í austur- og vestureyjar.","Þegar leið að lokum krítartímans skiptist NorðurAmeríka í austur og vestureyjar","þegar leið að lokum krítartímans skiptist norður ameríka í austur og vestureyjar" audio/001690-0012418.wav,001690-0012418,female,40-49,3.42,"Það lítur út fyrir það.","Það lítur út fyrir það","það lítur út fyrir það" audio/001690-0012419.wav,001690-0012419,female,40-49,3.42,"Fáni Bræðralags múslíma.","Fáni Bræðralags múslíma","fáni bræðralags múslíma" audio/001690-0012420.wav,001690-0012420,female,40-49,4.26,"Við hvað fást þeir sem stunda þroskasálfræði?","Við hvað fást þeir sem stunda þroskasálfræði","við hvað fást þeir sem stunda þroskasálfræði" audio/001693-0012436.wav,001693-0012436,female,40-49,3.9,"Benjamín, hvað geturðu sagt mér um veðrið?","Benjamín hvað geturðu sagt mér um veðrið","benjamín hvað geturðu sagt mér um veðrið" audio/001693-0012437.wav,001693-0012437,female,40-49,4.38,"Þessi fjölskylduvæna stefna virðist.","Þessi fjölskylduvæna stefna virðist","þessi fjölskylduvæna stefna virðist" audio/001693-0012438.wav,001693-0012438,female,40-49,6.48,"Fyrsta árið sem nefndin starfaði var hlutur ríkisins í átta fyrirtækjum seldur.","Fyrsta árið sem nefndin starfaði var hlutur ríkisins í átta fyrirtækjum seldur","fyrsta árið sem nefndin starfaði var hlutur ríkisins í átta fyrirtækjum seldur" audio/001693-0012439.wav,001693-0012439,female,40-49,6.06,"Kvarkarnir segja hins vegar ekki til sín með slíkum hætti í kjarneðlisfræði.","Kvarkarnir segja hins vegar ekki til sín með slíkum hætti í kjarneðlisfræði","kvarkarnir segja hins vegar ekki til sín með slíkum hætti í kjarneðlisfræði" audio/001693-0012440.wav,001693-0012440,female,40-49,6.78,"Þá leggja hrognkelsin í hrygningargöngu, að öllum líkindum á gömlu uppeldisstöðvar sínar.","Þá leggja hrognkelsin í hrygningargöngu að öllum líkindum á gömlu uppeldisstöðvar sínar","þá leggja hrognkelsin í hrygningargöngu að öllum líkindum á gömlu uppeldisstöðvar sínar" audio/001699-0012466.wav,001699-0012466,female,30-39,5.33,"Hvernig lifir sleggjuháfur?","Hvernig lifir sleggjuháfur","hvernig lifir sleggjuháfur" audio/001699-0012467.wav,001699-0012467,female,30-39,7.47,"Hann gerðist námuverkfræðingur, en gaf einnig út ýmis hagfræðirit.","Hann gerðist námuverkfræðingur en gaf einnig út ýmis hagfræðirit","hann gerðist námuverkfræðingur en gaf einnig út ýmis hagfræðirit" audio/001699-0012468.wav,001699-0012468,female,30-39,5.72,"Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins","Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins","íslenskur texti settur inn af ritstjórn vísindavefsins" audio/001699-0012469.wav,001699-0012469,female,30-39,4.86,"Kólumbus og menn hans stíga á land í Ameríku.","Kólumbus og menn hans stíga á land í Ameríku","kólumbus og menn hans stíga á land í ameríku" audio/001699-0012470.wav,001699-0012470,female,30-39,6.02,"Rykagnirnar endurvarpa þess í stað ljósinu sem fellur á þær.","Rykagnirnar endurvarpa þess í stað ljósinu sem fellur á þær","rykagnirnar endurvarpa þess í stað ljósinu sem fellur á þær" audio/001703-0012486.wav,001703-0012486,female,30-39,8.75,"Milli strengsins eða sniðilsins og hringsins myndast afmarkaður skiki í sléttunni.","Milli strengsins eða sniðilsins og hringsins myndast afmarkaður skiki í sléttunni","milli strengsins eða sniðilsins og hringsins myndast afmarkaður skiki í sléttunni" audio/001703-0012487.wav,001703-0012487,female,30-39,4.82,"Þetta hefur ekki verið rannsakað svo við vitum.","Þetta hefur ekki verið rannsakað svo við vitum","þetta hefur ekki verið rannsakað svo við vitum" audio/001703-0012488.wav,001703-0012488,female,30-39,5.29,"Óhætt er að segja að flugur lifi tvöföldu lífi.","Óhætt er að segja að flugur lifi tvöföldu lífi","óhætt er að segja að flugur lifi tvöföldu lífi" audio/001703-0012489.wav,001703-0012489,female,30-39,6.36,"Þegar þær voru ekki teknar með í útreikningum á lengd tíðahringja.","Þegar þær voru ekki teknar með í útreikningum á lengd tíðahringja","þegar þær voru ekki teknar með í útreikningum á lengd tíðahringja" audio/001703-0012490.wav,001703-0012490,female,30-39,5.63,"Sumar fléttur eru svo djúpar og erfitt að finna þær.","Sumar fléttur eru svo djúpar og erfitt að finna þær","sumar fléttur eru svo djúpar og erfitt að finna þær" audio/001704-0012496.wav,001704-0012496,female,20-29,7.24,"Á ensku hefur verið vísað til þessa æxlishóps sem non-Hodgkin lymphomas.","Á ensku hefur verið vísað til þessa æxlishóps sem nonHodgkin lymphomas","á ensku hefur verið vísað til þessa æxlishóps sem non hodgkin lymphomas" audio/001704-0012497.wav,001704-0012497,female,20-29,5.2,"Ætt Sigurðar er óþekkt og fátt um hann vitað.","Ætt Sigurðar er óþekkt og fátt um hann vitað","ætt sigurðar er óþekkt og fátt um hann vitað" audio/001704-0012498.wav,001704-0012498,female,20-29,4.55,"Seldir aðgöngumiðar voru um átta þúsund.","Seldir aðgöngumiðar voru um átta þúsund","seldir aðgöngumiðar voru um átta þúsund" audio/001704-0012499.wav,001704-0012499,female,20-29,4.74,"Er regnbogi alltaf í sömu fjarlægð frá manni?","Er regnbogi alltaf í sömu fjarlægð frá manni","er regnbogi alltaf í sömu fjarlægð frá manni" audio/001704-0012500.wav,001704-0012500,female,20-29,3.58,"Þetta hefur verið afsannað.","Þetta hefur verið afsannað","þetta hefur verið afsannað" audio/001705-0012501.wav,001705-0012501,female,30-39,6.44,"Félagarnir setjast undir stýri en ráða ekki neitt við neitt.","Félagarnir setjast undir stýri en ráða ekki neitt við neitt","félagarnir setjast undir stýri en ráða ekki neitt við neitt" audio/001705-0012502.wav,001705-0012502,female,30-39,6.02,"Tryggvi Sveinn Bjarnason er íslenskur varnarmaður í knattspyrnu.","Tryggvi Sveinn Bjarnason er íslenskur varnarmaður í knattspyrnu","tryggvi sveinn bjarnason er íslenskur varnarmaður í knattspyrnu" audio/001705-0012503.wav,001705-0012503,female,30-39,4.95,"Það kom fljótt í ljós að hann var afar greindur.","Það kom fljótt í ljós að hann var afar greindur","það kom fljótt í ljós að hann var afar greindur" audio/001705-0012506.wav,001705-0012506,female,30-39,5.12,"David Villa er framherji í knattspyrnu.","David Villa er framherji í knattspyrnu","david villa er framherji í knattspyrnu" audio/001705-0012508.wav,001705-0012508,female,30-39,3.84,"Myndrétthafi er Gene Han.","Myndrétthafi er Gene Han","myndrétthafi er gene han" audio/001711-0012536.wav,001711-0012536,female,20-29,5.11,"Á enskri tungu eru lungnasniglar kallaðir slugs.","Á enskri tungu eru lungnasniglar kallaðir slugs","á enskri tungu eru lungnasniglar kallaðir slugs" audio/001711-0012537.wav,001711-0012537,female,20-29,7.34,"Í ósamhverfri dulkóðun hefur hver aðili tvo lykla, dreifilykil og einkalykil.","Í ósamhverfri dulkóðun hefur hver aðili tvo lykla dreifilykil og einkalykil","í ósamhverfri dulkóðun hefur hver aðili tvo lykla dreifilykil og einkalykil" audio/001711-0012538.wav,001711-0012538,female,20-29,7.57,"Í fornsögunum og öðrum norrænum heimildum er „Hólmgarður“ talinn höfuðborg Garðaríkis.","Í fornsögunum og öðrum norrænum heimildum er Hólmgarður talinn höfuðborg Garðaríkis","í fornsögunum og öðrum norrænum heimildum er hólmgarður talinn höfuðborg garðaríkis" audio/001711-0012539.wav,001711-0012539,female,20-29,6.27,"Sveitarfélag er staðsett í sambandslandinu Bæjaralandi í Þýskalandi.","Sveitarfélag er staðsett í sambandslandinu Bæjaralandi í Þýskalandi","sveitarfélag er staðsett í sambandslandinu bæjaralandi í þýskalandi" audio/001711-0012540.wav,001711-0012540,female,20-29,4.92,"Í dúr er hún stór en í moll lítil.","Í dúr er hún stór en í moll lítil","í dúr er hún stór en í moll lítil" audio/001712-0012541.wav,001712-0012541,female,50-59,8.82,"Gróft sagt er aðalskiptingin í hvítblæði af átfrumuuppruna og hvítblæði af eitilfrumuuppruna.","Gróft sagt er aðalskiptingin í hvítblæði af átfrumuuppruna og hvítblæði af eitilfrumuuppruna","gróft sagt er aðalskiptingin í hvítblæði af átfrumuuppruna og hvítblæði af eitilfrumuuppruna" audio/001712-0012542.wav,001712-0012542,female,50-59,5.52,"Björn drumbur vildi ekki fara með þeim að Gissuri.","Björn drumbur vildi ekki fara með þeim að Gissuri","björn drumbur vildi ekki fara með þeim að gissuri" audio/001712-0012543.wav,001712-0012543,female,50-59,6.06,"Hér eru fornöfnin notuð hliðstætt með nafnorðinu barn.","Hér eru fornöfnin notuð hliðstætt með nafnorðinu barn","hér eru fornöfnin notuð hliðstætt með nafnorðinu barn" audio/001712-0012544.wav,001712-0012544,female,50-59,6.66,"Af veitingasölunni fengu þau nokkrar tekjur sem auðveldaði þeim að flytjast annað.","Af veitingasölunni fengu þau nokkrar tekjur sem auðveldaði þeim að flytjast annað","af veitingasölunni fengu þau nokkrar tekjur sem auðveldaði þeim að flytjast annað" audio/001712-0012545.wav,001712-0012545,female,50-59,6.12,"Lofthjúpur reikistjörnunnar er um átta prósent vetni.","Lofthjúpur reikistjörnunnar er um átta prósent vetni","lofthjúpur reikistjörnunnar er um átta prósent vetni" audio/001713-0012546.wav,001713-0012546,female,30-39,9.0,"Reyndar er tenging á milli nafngiftar hljómsveitarinnar og hinnar svokölluðu „joy division“ nasista.","Reyndar er tenging á milli nafngiftar hljómsveitarinnar og hinnar svokölluðu joy division nasista","reyndar er tenging á milli nafngiftar hljómsveitarinnar og hinnar svokölluðu joy division nasista" audio/001713-0012547.wav,001713-0012547,female,30-39,7.68,"Á þeim tíma var efnahagur Varsjár byggður á handiðnum og verslun.","Á þeim tíma var efnahagur Varsjár byggður á handiðnum og verslun","á þeim tíma var efnahagur varsjár byggður á handiðnum og verslun" audio/001713-0012548.wav,001713-0012548,female,30-39,6.9,"Aðventukransar sem við þekkjum á Íslandi eru með fjögur kerti.","Aðventukransar sem við þekkjum á Íslandi eru með fjögur kerti","aðventukransar sem við þekkjum á íslandi eru með fjögur kerti" audio/001713-0012550.wav,001713-0012550,female,30-39,5.16,"Gunndóra, hvað er að frétta í dag?","Gunndóra hvað er að frétta í dag","gunndóra hvað er að frétta í dag" audio/001714-0012551.wav,001714-0012551,female,40-49,8.28,"Jarðolía myndast úr plöntu- og dýraleifum sem safnast saman á sjávarbotni.","Jarðolía myndast úr plöntu og dýraleifum sem safnast saman á sjávarbotni","jarðolía myndast úr plöntu og dýraleifum sem safnast saman á sjávarbotni" audio/001714-0012552.wav,001714-0012552,female,40-49,5.4,"Með því að búa til sögur um erfiðleika sína í að nálgast afurðina.","Með því að búa til sögur um erfiðleika sína í að nálgast afurðina","með því að búa til sögur um erfiðleika sína í að nálgast afurðina" audio/001714-0012553.wav,001714-0012553,female,40-49,7.38,"Fyrst í stað er þessi hröðun eingöngu lóðrétt og eldflaugin stefnir beint upp.","Fyrst í stað er þessi hröðun eingöngu lóðrétt og eldflaugin stefnir beint upp","fyrst í stað er þessi hröðun eingöngu lóðrétt og eldflaugin stefnir beint upp" audio/001714-0012554.wav,001714-0012554,female,40-49,4.68,"Sannanir fyrir því ósannanlega.","Sannanir fyrir því ósannanlega","sannanir fyrir því ósannanlega" audio/001714-0012555.wav,001714-0012555,female,40-49,7.68,"Í öllu þessu umróti bættu Serbar heilmiklu landi við yfirráðasvæði sitt.","Í öllu þessu umróti bættu Serbar heilmiklu landi við yfirráðasvæði sitt","í öllu þessu umróti bættu serbar heilmiklu landi við yfirráðasvæði sitt" audio/001716-0012563.wav,001716-0012563,female,40-49,3.71,"Sankti pétursfiskur þykir mesta lostæti.","Sankti pétursfiskur þykir mesta lostæti","sankti pétursfiskur þykir mesta lostæti" audio/001716-0012564.wav,001716-0012564,female,40-49,5.8,"Höfundur þakkar Trausta Valssyni góðar ábendingar um nokkur atriði svarsins.","Höfundur þakkar Trausta Valssyni góðar ábendingar um nokkur atriði svarsins","höfundur þakkar trausta valssyni góðar ábendingar um nokkur atriði svarsins" audio/001717-0012566.wav,001717-0012566,female,20-29,7.62,"Eldri mynd firnindi er firnerni og kemur það fyrir þegar í fornu máli.","Eldri mynd firnindi er firnerni og kemur það fyrir þegar í fornu máli","eldri mynd firnindi er firnerni og kemur það fyrir þegar í fornu máli" audio/001717-0012567.wav,001717-0012567,female,20-29,4.64,"Í raun er um miklu flóknara ferli að ræða.","Í raun er um miklu flóknara ferli að ræða","í raun er um miklu flóknara ferli að ræða" audio/001717-0012568.wav,001717-0012568,female,20-29,5.8,"Mismunandi er eftir fæðutegundum hversu góðir prótíngjafar þær eru.","Mismunandi er eftir fæðutegundum hversu góðir prótíngjafar þær eru","mismunandi er eftir fæðutegundum hversu góðir prótíngjafar þær eru" audio/001717-0012569.wav,001717-0012569,female,20-29,5.15,"Tristana, hvað er lengi opið í Krambúðin?","Tristana hvað er lengi opið í Krambúðin","tristana hvað er lengi opið í krambúðin" audio/001717-0012570.wav,001717-0012570,female,20-29,5.62,"Sumir vilja halda því fram að það séu ákveðnar staðreyndir.","Sumir vilja halda því fram að það séu ákveðnar staðreyndir","sumir vilja halda því fram að það séu ákveðnar staðreyndir" audio/001719-0012586.wav,001719-0012586,female,30-39,5.94,"Næsta morgun höfðu þeir náð yfirráðum víðast hvar um borgina.","Næsta morgun höfðu þeir náð yfirráðum víðast hvar um borgina","næsta morgun höfðu þeir náð yfirráðum víðast hvar um borgina" audio/001719-0012587.wav,001719-0012587,female,30-39,5.76,"Að auki hafa ýmsir sótt einstaka námskeið einkum yfir sumartímann.","Að auki hafa ýmsir sótt einstaka námskeið einkum yfir sumartímann","að auki hafa ýmsir sótt einstaka námskeið einkum yfir sumartímann" audio/001719-0012588.wav,001719-0012588,female,30-39,4.68,"Hjalta, slökku á niðurteljaranum.","Hjalta slökku á niðurteljaranum","hjalta slökku á niðurteljaranum" audio/001719-0012590.wav,001719-0012590,female,30-39,3.9,"Erikson, eftir hádegi","Erikson eftir hádegi","erikson eftir hádegi" audio/001719-0012592.wav,001719-0012592,female,30-39,4.8,"Understanding human sexuality.","Understanding human sexuality","understanding human sexuality" audio/001727-0012631.wav,001727-0012631,female,40-49,3.66,"Á sjöttö öld fyrir Krist féll Lýdía.","Á sjöttö öld fyrir Krist féll Lýdía","á sjöttö öld fyrir krist féll lýdía" audio/001727-0012632.wav,001727-0012632,female,40-49,6.0,"Samkvæmt skilningi jarðfræðinnar er Ísland svonefndur heitur reitur.","Samkvæmt skilningi jarðfræðinnar er Ísland svonefndur heitur reitur","samkvæmt skilningi jarðfræðinnar er ísland svonefndur heitur reitur" audio/001727-0012633.wav,001727-0012633,female,40-49,7.26,"Upp úr þessu getur þróast persónugerð sem einkennist af ónógu sjálfstrausti og hlédrægni.","Upp úr þessu getur þróast persónugerð sem einkennist af ónógu sjálfstrausti og hlédrægni","upp úr þessu getur þróast persónugerð sem einkennist af ónógu sjálfstrausti og hlédrægni" audio/001727-0012634.wav,001727-0012634,female,40-49,4.86,"Algengt er að fíkniefnum sé smyglað og jafnvel fólki.","Algengt er að fíkniefnum sé smyglað og jafnvel fólki","algengt er að fíkniefnum sé smyglað og jafnvel fólki" audio/001727-0012635.wav,001727-0012635,female,40-49,5.04,"Við getum því umorðað spurninguna á eftirfarandi hátt","Við getum því umorðað spurninguna á eftirfarandi hátt","við getum því umorðað spurninguna á eftirfarandi hátt" audio/001733-0012676.wav,001733-0012676,female,50-59,6.66,"Meginefni hans eða um níu prósent eru ólífræn steinefni.","Meginefni hans eða um níu prósent eru ólífræn steinefni","meginefni hans eða um níu prósent eru ólífræn steinefni" audio/001733-0012677.wav,001733-0012677,female,50-59,4.86,"Hér er ekkert verið að flækja málið með einhverjum milliliðum.","Hér er ekkert verið að flækja málið með einhverjum milliliðum","hér er ekkert verið að flækja málið með einhverjum milliliðum" audio/001733-0012678.wav,001733-0012678,female,50-59,4.26,"Það eru þó nokkrar undantekningar á þessu.","Það eru þó nokkrar undantekningar á þessu","það eru þó nokkrar undantekningar á þessu" audio/001733-0012679.wav,001733-0012679,female,50-59,6.84,"Á Íslandi þekkjast aðeins tvær tegundir dreka, húsadreki og mosadreki.","Á Íslandi þekkjast aðeins tvær tegundir dreka húsadreki og mosadreki","á íslandi þekkjast aðeins tvær tegundir dreka húsadreki og mosadreki" audio/001733-0012680.wav,001733-0012680,female,50-59,4.62,"Gúa, mun rigna í dag?","Gúa mun rigna í dag","gúa mun rigna í dag" audio/001735-0012711.wav,001735-0012711,female,50-59,6.42,"Samkvæmt grísku sögunum var Hermes líka meistaraþjófur.","Samkvæmt grísku sögunum var Hermes líka meistaraþjófur","samkvæmt grísku sögunum var hermes líka meistaraþjófur" audio/001735-0012712.wav,001735-0012712,female,50-59,5.58,"Að byggja gæti hins vegar líka þýtt að nema land.","Að byggja gæti hins vegar líka þýtt að nema land","að byggja gæti hins vegar líka þýtt að nema land" audio/001735-0012713.wav,001735-0012713,female,50-59,5.82,"Talið er að frumbyggjarnir Majorku hafi komið þangað á bronsöld.","Talið er að frumbyggjarnir Majorku hafi komið þangað á bronsöld","talið er að frumbyggjarnir majorku hafi komið þangað á bronsöld" audio/001735-0012714.wav,001735-0012714,female,50-59,7.98,"Þetta geta verið hreyfingar á borð við samtök ellilífeyrisþega, félög bifreiðaeigenda eða trúarhópar.","Þetta geta verið hreyfingar á borð við samtök ellilífeyrisþega félög bifreiðaeigenda eða trúarhópar","þetta geta verið hreyfingar á borð við samtök ellilífeyrisþega félög bifreiðaeigenda eða trúarhópar" audio/001735-0012715.wav,001735-0012715,female,50-59,4.02,"Ástgerður, opnaðu dagatalið mitt.","Ástgerður opnaðu dagatalið mitt","ástgerður opnaðu dagatalið mitt" audio/001736-0012721.wav,001736-0012721,female,20-29,2.93,"Með þessum jöfnum.","Með þessum jöfnum","með þessum jöfnum" audio/001736-0012722.wav,001736-0012722,female,20-29,4.64,"Hér stöndum við því frammi fyrir ákveðinni togstreitu.","Hér stöndum við því frammi fyrir ákveðinni togstreitu","hér stöndum við því frammi fyrir ákveðinni togstreitu" audio/001736-0012723.wav,001736-0012723,female,20-29,4.55,"Fræðimenn eru sammála um að ritið sé ósvikið.","Fræðimenn eru sammála um að ritið sé ósvikið","fræðimenn eru sammála um að ritið sé ósvikið" audio/001736-0012724.wav,001736-0012724,female,20-29,6.18,"Nú orðið þykir kurteisara að tala um basaltískt berg fremur en basískt.","Nú orðið þykir kurteisara að tala um basaltískt berg fremur en basískt","nú orðið þykir kurteisara að tala um basaltískt berg fremur en basískt" audio/001736-0012725.wav,001736-0012725,female,20-29,5.2,"Fæst Þingmanna-örnefni eru á Suður- og Vesturlandi.","Fæst Þingmannaörnefni eru á Suður og Vesturlandi","fæst þingmanna örnefni eru á suður og vesturlandi" audio/001740-0012751.wav,001740-0012751,female,50-59,4.92,"Þangað er sótt orðið skáldaskarð.","Þangað er sótt orðið skáldaskarð","þangað er sótt orðið skáldaskarð" audio/001740-0012752.wav,001740-0012752,female,50-59,4.02,"Athugum núna eftirfarandi mynd","Athugum núna eftirfarandi mynd","athugum núna eftirfarandi mynd" audio/001740-0012753.wav,001740-0012753,female,50-59,7.86,"Röntgenmynd getur þó verið nauðsynleg til að útiloka hugsanlegan kvilla inni í olnbogaliðnum.","Röntgenmynd getur þó verið nauðsynleg til að útiloka hugsanlegan kvilla inni í olnbogaliðnum","röntgenmynd getur þó verið nauðsynleg til að útiloka hugsanlegan kvilla inni í olnbogaliðnum" audio/001740-0012754.wav,001740-0012754,female,50-59,5.94,"Margir kannast ef til vill við notkun á klóróformi úr kvikmyndum.","Margir kannast ef til vill við notkun á klóróformi úr kvikmyndum","margir kannast ef til vill við notkun á klóróformi úr kvikmyndum" audio/001740-0012755.wav,001740-0012755,female,50-59,6.9,"Staðan þegar bollinn og kaffið er jafnheitt nefnist varmajafnvægi.","Staðan þegar bollinn og kaffið er jafnheitt nefnist varmajafnvægi","staðan þegar bollinn og kaffið er jafnheitt nefnist varmajafnvægi" audio/001741-0012756.wav,001741-0012756,female,30-39,5.88,"Esjan og berggrunnurinn undir Reykjavík.","Esjan og berggrunnurinn undir Reykjavík","esjan og berggrunnurinn undir reykjavík" audio/001741-0012757.wav,001741-0012757,female,30-39,7.2,"Það er gömul trú að í hjartanu búi hugsun og tilfinningar.","Það er gömul trú að í hjartanu búi hugsun og tilfinningar","það er gömul trú að í hjartanu búi hugsun og tilfinningar" audio/001741-0012758.wav,001741-0012758,female,30-39,8.7,"Jafnframt virðist sem gamla málvenjan sé á undanhaldi í þróun tungumálsins.","Jafnframt virðist sem gamla málvenjan sé á undanhaldi í þróun tungumálsins","jafnframt virðist sem gamla málvenjan sé á undanhaldi í þróun tungumálsins" audio/001741-0012760.wav,001741-0012760,female,30-39,5.1,"Þetta á við um öll vísindi.","Þetta á við um öll vísindi","þetta á við um öll vísindi" audio/001742-0012761.wav,001742-0012761,female,20-29,4.46,"Eins og svo margt annað er þetta þó nokkuð einstaklingsbundið.","Eins og svo margt annað er þetta þó nokkuð einstaklingsbundið","eins og svo margt annað er þetta þó nokkuð einstaklingsbundið" audio/001742-0012762.wav,001742-0012762,female,20-29,5.02,"Á töflunni má sjá mann á baki dýrs sem kann að vera hestur.","Á töflunni má sjá mann á baki dýrs sem kann að vera hestur","á töflunni má sjá mann á baki dýrs sem kann að vera hestur" audio/001742-0012763.wav,001742-0012763,female,20-29,4.92,"Vikulega birtir vefurinn lista yfir vinsælustu vefi landsins.","Vikulega birtir vefurinn lista yfir vinsælustu vefi landsins","vikulega birtir vefurinn lista yfir vinsælustu vefi landsins" audio/001742-0012764.wav,001742-0012764,female,20-29,8.22,"Heittrúarstefnan blandaði áherslu kalvínisma og hreintrúarstefnu á trúrækni einstaklingsins við lútherska rétttrúnaðinn.","Heittrúarstefnan blandaði áherslu kalvínisma og hreintrúarstefnu á trúrækni einstaklingsins við lútherska rétttrúnaðinn","heittrúarstefnan blandaði áherslu kalvínisma og hreintrúarstefnu á trúrækni einstaklingsins við lútherska rétttrúnaðinn" audio/001742-0012765.wav,001742-0012765,female,20-29,5.57,"Í frumskógum jarðar má finna margar fágætar dýrategundir.","Í frumskógum jarðar má finna margar fágætar dýrategundir","í frumskógum jarðar má finna margar fágætar dýrategundir" audio/001748-0012801.wav,001748-0012801,female,50-59,5.16,"Það er engu að síður margt sameiginlegt með þessum tveimur styttum.","Það er engu að síður margt sameiginlegt með þessum tveimur styttum","það er engu að síður margt sameiginlegt með þessum tveimur styttum" audio/001748-0012802.wav,001748-0012802,female,50-59,3.66,"Sem dæmi má nefna geðraskanir.","Sem dæmi má nefna geðraskanir","sem dæmi má nefna geðraskanir" audio/001748-0012803.wav,001748-0012803,female,50-59,5.1,"Af og til koma upp tilvik um mannætuljón.","Af og til koma upp tilvik um mannætuljón","af og til koma upp tilvik um mannætuljón" audio/001748-0012804.wav,001748-0012804,female,50-59,5.28,"Hann er faðir Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarmanns.","Hann er faðir Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarmanns","hann er faðir bjarkar guðmundsdóttur tónlistarmanns" audio/001748-0012805.wav,001748-0012805,female,50-59,7.02,"Þegar herir eru jafnvígir er erfitt að ná þessum aflsmun nema staðbundið.","Þegar herir eru jafnvígir er erfitt að ná þessum aflsmun nema staðbundið","þegar herir eru jafnvígir er erfitt að ná þessum aflsmun nema staðbundið" audio/001754-0012870.wav,001754-0012870,female,40-49,9.51,"Þessi þjóðtrú var útbreidd víða í Norður-Evrópu.","Þessi þjóðtrú var útbreidd víða í NorðurEvrópu","þessi þjóðtrú var útbreidd víða í norður evrópu" audio/001754-0012872.wav,001754-0012872,female,40-49,5.12,"Baldur og Konni komu líka fram í sjónvarpi á fyrstu árum þess.","Baldur og Konni komu líka fram í sjónvarpi á fyrstu árum þess","baldur og konni komu líka fram í sjónvarpi á fyrstu árum þess" audio/001754-0012874.wav,001754-0012874,female,40-49,4.91,"Þau hugtök koma úr sígildri eðlisfræði.","Þau hugtök koma úr sígildri eðlisfræði","þau hugtök koma úr sígildri eðlisfræði" audio/001758-0012910.wav,001758-0012910,female,50-59,7.8,"Í staðinn lagði Anaximandros til hið dularfulla ómæli sem uppsprettu allra hluta.","Í staðinn lagði Anaximandros til hið dularfulla ómæli sem uppsprettu allra hluta","í staðinn lagði anaximandros til hið dularfulla ómæli sem uppsprettu allra hluta" audio/001758-0012911.wav,001758-0012911,female,50-59,5.04,"Stærsta núlifandi fuglategundin er strúturinn.","Stærsta núlifandi fuglategundin er strúturinn","stærsta núlifandi fuglategundin er strúturinn" audio/001758-0012912.wav,001758-0012912,female,50-59,3.72,"En þetta gildir ekki um Mexíkó.","En þetta gildir ekki um Mexíkó","en þetta gildir ekki um mexíkó" audio/001758-0012913.wav,001758-0012913,female,50-59,8.22,"Ættartré Lunu Fugate sýnir hversu algengt var að skyldmenni eignuðust saman afkvæmi.","Ættartré Lunu Fugate sýnir hversu algengt var að skyldmenni eignuðust saman afkvæmi","ættartré lunu fugate sýnir hversu algengt var að skyldmenni eignuðust saman afkvæmi" audio/001758-0012914.wav,001758-0012914,female,50-59,4.5,"Hreiðurgerð er vel þekkt meðal skjaldbaka.","Hreiðurgerð er vel þekkt meðal skjaldbaka","hreiðurgerð er vel þekkt meðal skjaldbaka" audio/001759-0012915.wav,001759-0012915,female,50-59,7.8,"Öll samfélög eru byggð á ákveðnum formgerðarlögmálum.","Öll samfélög eru byggð á ákveðnum formgerðarlögmálum","öll samfélög eru byggð á ákveðnum formgerðarlögmálum" audio/001759-0012916.wav,001759-0012916,female,50-59,6.55,"Því er auðvelt að breyta á milli kvarðanna.","Því er auðvelt að breyta á milli kvarðanna","því er auðvelt að breyta á milli kvarðanna" audio/001759-0012917.wav,001759-0012917,female,50-59,7.15,"Sumir einstaklingar þjást af ofsvitnun og svitna mikið þegar síst skyldi.","Sumir einstaklingar þjást af ofsvitnun og svitna mikið þegar síst skyldi","sumir einstaklingar þjást af ofsvitnun og svitna mikið þegar síst skyldi" audio/001759-0012918.wav,001759-0012918,female,50-59,7.15,"Fita er líkamanum nauðsynleg og hún er mikilvægur hluti af mataræði hvers manns.","Fita er líkamanum nauðsynleg og hún er mikilvægur hluti af mataræði hvers manns","fita er líkamanum nauðsynleg og hún er mikilvægur hluti af mataræði hvers manns" audio/001759-0012919.wav,001759-0012919,female,50-59,5.25,"Reyrgresi vex á láglendi um allt Ísland.","Reyrgresi vex á láglendi um allt Ísland","reyrgresi vex á láglendi um allt ísland" audio/001760-0012925.wav,001760-0012925,female,50-59,5.34,"Hver er þetta spurði Penélope sem var nú öll að koma til.","Hver er þetta spurði Penélope sem var nú öll að koma til","hver er þetta spurði penélope sem var nú öll að koma til" audio/001760-0012926.wav,001760-0012926,female,50-59,4.44,"Kýs hann ævarandi svefn í æsku og fegurð.","Kýs hann ævarandi svefn í æsku og fegurð","kýs hann ævarandi svefn í æsku og fegurð" audio/001760-0012927.wav,001760-0012927,female,50-59,7.38,"Hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning.","Hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning","hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning" audio/001760-0012928.wav,001760-0012928,female,50-59,7.98,"Vinsældir Golden-Retriever-hunda jukust jafnt og þétt þegar leið á tuttugasti öldina.","Vinsældir GoldenRetrieverhunda jukust jafnt og þétt þegar leið á tuttugasti öldina","vinsældir golden retriever hunda jukust jafnt og þétt þegar leið á tuttugasti öldina" audio/001760-0012929.wav,001760-0012929,female,50-59,4.98,"Hann er ýmist gráleitur eða brúnn á litinn.","Hann er ýmist gráleitur eða brúnn á litinn","hann er ýmist gráleitur eða brúnn á litinn" audio/001761-0012935.wav,001761-0012935,female,50-59,6.66,"Úr kembunni var svo spunninn þráður, fyrst með snældu en síðar með rokk.","Úr kembunni var svo spunninn þráður fyrst með snældu en síðar með rokk","úr kembunni var svo spunninn þráður fyrst með snældu en síðar með rokk" audio/001761-0012936.wav,001761-0012936,female,50-59,4.5,"Úrslitaleikurinn fór fram í Jóhannesarborg.","Úrslitaleikurinn fór fram í Jóhannesarborg","úrslitaleikurinn fór fram í jóhannesarborg" audio/001761-0012937.wav,001761-0012937,female,50-59,7.14,"Þráinn Bertelsson er íslenskur þingmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður.","Þráinn Bertelsson er íslenskur þingmaður rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður","þráinn bertelsson er íslenskur þingmaður rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður" audio/001761-0012939.wav,001761-0012939,female,50-59,7.02,"Svarið er já, og útkoman er aftur „endalaust“ eða óendanlegt.","Svarið er já og útkoman er aftur endalaust eða óendanlegt","svarið er já og útkoman er aftur endalaust eða óendanlegt" audio/001762-0012940.wav,001762-0012940,female,50-59,5.46,"Ekki liggja fyrir upplýsingar um stofnstærð asíska skógarbjarnarins.","Ekki liggja fyrir upplýsingar um stofnstærð asíska skógarbjarnarins","ekki liggja fyrir upplýsingar um stofnstærð asíska skógarbjarnarins" audio/001762-0012941.wav,001762-0012941,female,50-59,5.88,"Var þá beitt nútímaaðferðum með stórvirkum hvalveiðiskipum.","Var þá beitt nútímaaðferðum með stórvirkum hvalveiðiskipum","var þá beitt nútímaaðferðum með stórvirkum hvalveiðiskipum" audio/001762-0012942.wav,001762-0012942,female,50-59,5.4,"Þær voru í raun kofaþyrping og nefndust Hlíðarhús.","Þær voru í raun kofaþyrping og nefndust Hlíðarhús","þær voru í raun kofaþyrping og nefndust hlíðarhús" audio/001762-0012943.wav,001762-0012943,female,50-59,6.42,"Bæir sem teljast til hinnar eiginlegu Refasveitar eru.","Bæir sem teljast til hinnar eiginlegu Refasveitar eru","bæir sem teljast til hinnar eiginlegu refasveitar eru" audio/001762-0012944.wav,001762-0012944,female,50-59,6.06,"Eftir það er áin orðin ein af mestu laxveiðiám landsins.","Eftir það er áin orðin ein af mestu laxveiðiám landsins","eftir það er áin orðin ein af mestu laxveiðiám landsins" audio/001764-0012950.wav,001764-0012950,female,50-59,6.0,"Þórarinn Eldjárn er kvæntur Unni Ólafsdóttur veðurfræðingi.","Þórarinn Eldjárn er kvæntur Unni Ólafsdóttur veðurfræðingi","þórarinn eldjárn er kvæntur unni ólafsdóttur veðurfræðingi" audio/001764-0012951.wav,001764-0012951,female,50-59,6.42,"Kynging getur brugðist skyndilega eins og við heilaáfall.","Kynging getur brugðist skyndilega eins og við heilaáfall","kynging getur brugðist skyndilega eins og við heilaáfall" audio/001764-0012952.wav,001764-0012952,female,50-59,6.48,"Seinni möguleikinn er að við hættum að hafa áhyggjur af náttúruvalinu.","Seinni möguleikinn er að við hættum að hafa áhyggjur af náttúruvalinu","seinni möguleikinn er að við hættum að hafa áhyggjur af náttúruvalinu" audio/001764-0012953.wav,001764-0012953,female,50-59,4.98,"Sýnilegt ljós er gert úr rafsegulbylgjum.","Sýnilegt ljós er gert úr rafsegulbylgjum","sýnilegt ljós er gert úr rafsegulbylgjum" audio/001766-0012970.wav,001766-0012970,female,50-59,7.32,"Greinileg áhrif á taugakerfið í barni með alvarlega gulu eru hættumerki.","Greinileg áhrif á taugakerfið í barni með alvarlega gulu eru hættumerki","greinileg áhrif á taugakerfið í barni með alvarlega gulu eru hættumerki" audio/001766-0012971.wav,001766-0012971,female,50-59,6.36,"Ein þeirra var Bighorn eða stórhyrningur sem líklega lifði í austanverðri Asíu.","Ein þeirra var Bighorn eða stórhyrningur sem líklega lifði í austanverðri Asíu","ein þeirra var bighorn eða stórhyrningur sem líklega lifði í austanverðri asíu" audio/001766-0012972.wav,001766-0012972,female,50-59,4.8,"Fjallað er um hita sólar í þessu svari sama höfundar.","Fjallað er um hita sólar í þessu svari sama höfundar","fjallað er um hita sólar í þessu svari sama höfundar" audio/001766-0012973.wav,001766-0012973,female,50-59,4.56,"Sjá má deilingu fyrir sér á þennan hátt.","Sjá má deilingu fyrir sér á þennan hátt","sjá má deilingu fyrir sér á þennan hátt" audio/001766-0012974.wav,001766-0012974,female,50-59,6.84,"Loftmynd af Kergueleneyju þar sem Pringleophaga kerguelensis lifir.","Loftmynd af Kergueleneyju þar sem Pringleophaga kerguelensis lifir","loftmynd af kergueleneyju þar sem pringleophaga kerguelensis lifir" audio/001775-0013062.wav,001775-0013062,female,50-59,6.6,"Vessabundið ónæmi er sérlega virkt gegn sýkingum af völdum baktería og veira.","Vessabundið ónæmi er sérlega virkt gegn sýkingum af völdum baktería og veira","vessabundið ónæmi er sérlega virkt gegn sýkingum af völdum baktería og veira" audio/001775-0013063.wav,001775-0013063,female,50-59,6.12,"Spurning er hvort stofninn hérlendis hafi orðið of lítill til að viðhaldast.","Spurning er hvort stofninn hérlendis hafi orðið of lítill til að viðhaldast","spurning er hvort stofninn hérlendis hafi orðið of lítill til að viðhaldast" audio/001775-0013064.wav,001775-0013064,female,50-59,5.88,"Snúðu fram frekar en aftur í bíl, skipi eða lest.","Snúðu fram frekar en aftur í bíl skipi eða lest","snúðu fram frekar en aftur í bíl skipi eða lest" audio/001775-0013065.wav,001775-0013065,female,50-59,8.34,"Kvikuinnskotið braust í átt til yfirborðs og hófst gos á Fimmvörðuhálsi tuttugasti mars.","Kvikuinnskotið braust í átt til yfirborðs og hófst gos á Fimmvörðuhálsi tuttugasti mars","kvikuinnskotið braust í átt til yfirborðs og hófst gos á fimmvörðuhálsi tuttugasti mars" audio/001775-0013066.wav,001775-0013066,female,50-59,4.5,"Hvernig getum við skipt niður því sem er?","Hvernig getum við skipt niður því sem er","hvernig getum við skipt niður því sem er" audio/001779-0013097.wav,001779-0013097,female,40-49,8.45,"Þannig myndast í sífellu ný og flókin kerfi viðbragða.","Þannig myndast í sífellu ný og flókin kerfi viðbragða","þannig myndast í sífellu ný og flókin kerfi viðbragða" audio/001779-0013098.wav,001779-0013098,female,40-49,7.38,"Höfuðborgin er Jerevan í vesturhluta Armeníu skammt frá landamærum Tyrklands.","Höfuðborgin er Jerevan í vesturhluta Armeníu skammt frá landamærum Tyrklands","höfuðborgin er jerevan í vesturhluta armeníu skammt frá landamærum tyrklands" audio/001779-0013099.wav,001779-0013099,female,40-49,8.02,"Basknesk-íslenskt blendingsmál var blendingsmál með innblæstri frá basknesku, germönskum og rómönskum tungumálum.","Baskneskíslenskt blendingsmál var blendingsmál með innblæstri frá basknesku germönskum og rómönskum tungumálum","basknesk íslenskt blendingsmál var blendingsmál með innblæstri frá basknesku germönskum og rómönskum tungumálum" audio/001779-0013101.wav,001779-0013101,female,40-49,4.57,"Jón er óttaleg frekja og hann fer oft í taugarnar á þér.","Jón er óttaleg frekja og hann fer oft í taugarnar á þér","jón er óttaleg frekja og hann fer oft í taugarnar á þér" audio/001781-0013152.wav,001781-0013152,female,20-29,4.2,"Mennirnir urðu gráðugir, eigingjarnir og illir.","Mennirnir urðu gráðugir eigingjarnir og illir","mennirnir urðu gráðugir eigingjarnir og illir" audio/001781-0013153.wav,001781-0013153,female,20-29,2.94,"Því yngri sem hann er, þeim mun mýkri er hann.","Því yngri sem hann er þeim mun mýkri er hann","því yngri sem hann er þeim mun mýkri er hann" audio/001781-0013154.wav,001781-0013154,female,20-29,5.52,"Einnig er minni líkur á að fá heilablóðfall, ristilkrabbamein og brjóstakrabbamein.","Einnig er minni líkur á að fá heilablóðfall ristilkrabbamein og brjóstakrabbamein","einnig er minni líkur á að fá heilablóðfall ristilkrabbamein og brjóstakrabbamein" audio/001781-0013155.wav,001781-0013155,female,20-29,4.8,"Suðurfirðir Vestfjarða eru Arnarfjörður, Tálknafjörður og Patreksfjörður.","Suðurfirðir Vestfjarða eru Arnarfjörður Tálknafjörður og Patreksfjörður","suðurfirðir vestfjarða eru arnarfjörður tálknafjörður og patreksfjörður" audio/001781-0013156.wav,001781-0013156,female,20-29,3.66,"Reyndar eru einnig aðrar hugmyndir uppi um uppruna hvala.","Reyndar eru einnig aðrar hugmyndir uppi um uppruna hvala","reyndar eru einnig aðrar hugmyndir uppi um uppruna hvala" audio/001785-0013218.wav,001785-0013218,female,30-39,3.36,"Í einu frægasta riti sínu.","Í einu frægasta riti sínu","í einu frægasta riti sínu" audio/001785-0013219.wav,001785-0013219,female,30-39,6.6,"Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er skemmtigarður og dýragarður í Laugardal í Reykjavík.","Fjölskyldu og húsdýragarðurinn er skemmtigarður og dýragarður í Laugardal í Reykjavík","fjölskyldu og húsdýragarðurinn er skemmtigarður og dýragarður í laugardal í reykjavík" audio/001785-0013220.wav,001785-0013220,female,30-39,6.12,"Sum augnablik í lífinu finnast okkur eflaust vera eins konar fullkomnun.","Sum augnablik í lífinu finnast okkur eflaust vera eins konar fullkomnun","sum augnablik í lífinu finnast okkur eflaust vera eins konar fullkomnun" audio/001786-0013237.wav,001786-0013237,female,30-39,4.08,"Þar er meðal annars mikið af mjaldri.","Þar er meðal annars mikið af mjaldri","þar er meðal annars mikið af mjaldri" audio/001786-0013238.wav,001786-0013238,female,30-39,3.96,"Ef ætlunin er að nota kartöflurnar í vinnslu.","Ef ætlunin er að nota kartöflurnar í vinnslu","ef ætlunin er að nota kartöflurnar í vinnslu" audio/001786-0013240.wav,001786-0013240,female,30-39,6.36,"Njáll og synir hans höfðu verið brenndir inni en Kára Sölmundarsyni.","Njáll og synir hans höfðu verið brenndir inni en Kára Sölmundarsyni","njáll og synir hans höfðu verið brenndir inni en kára sölmundarsyni" audio/001786-0013241.wav,001786-0013241,female,30-39,5.88,"Gullörninn er einn þeirra fugla sem hefur verið sakaður um að ræna börnum.","Gullörninn er einn þeirra fugla sem hefur verið sakaður um að ræna börnum","gullörninn er einn þeirra fugla sem hefur verið sakaður um að ræna börnum" audio/001788-0013256.wav,001788-0013256,female,30-39,5.76,"Þrjár ritgjörðir, sendar og tileinkaðar herra Páli Melsteð.","Þrjár ritgjörðir sendar og tileinkaðar herra Páli Melsteð","þrjár ritgjörðir sendar og tileinkaðar herra páli melsteð" audio/001788-0013258.wav,001788-0013258,female,30-39,7.68,"Skáldsagan „Brotahöfuð“ eftir Þórarin Eldjárn fjallar um ævi Guðmundar Andréssonar.","Skáldsagan Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn fjallar um ævi Guðmundar Andréssonar","skáldsagan brotahöfuð eftir þórarin eldjárn fjallar um ævi guðmundar andréssonar" audio/001788-0013259.wav,001788-0013259,female,30-39,6.0,"Það er hvellhettan sem er sprengd upp og veldur því að aðalsprengjan.","Það er hvellhettan sem er sprengd upp og veldur því að aðalsprengjan","það er hvellhettan sem er sprengd upp og veldur því að aðalsprengjan" audio/001788-0013260.wav,001788-0013260,female,30-39,5.58,"Hún segir frá því er Grettir kom snemma dags á Auðunarstaði.","Hún segir frá því er Grettir kom snemma dags á Auðunarstaði","hún segir frá því er grettir kom snemma dags á auðunarstaði" audio/001788-0013261.wav,001788-0013261,female,30-39,4.56,"Jarðvegur er blanda af lífrænu efni og steinefni.","Jarðvegur er blanda af lífrænu efni og steinefni","jarðvegur er blanda af lífrænu efni og steinefni" audio/001790-0013282.wav,001790-0013282,female,30-39,3.48,"Efni notuð í iðnaði.","Efni notuð í iðnaði","efni notuð í iðnaði" audio/001790-0013283.wav,001790-0013283,female,30-39,6.3,"Í þessum skilningi er framtíðin andstæða fortíðarinnar og nútíðarinnar.","Í þessum skilningi er framtíðin andstæða fortíðarinnar og nútíðarinnar","í þessum skilningi er framtíðin andstæða fortíðarinnar og nútíðarinnar" audio/001790-0013284.wav,001790-0013284,female,30-39,6.06,"Til að öðlast visku getur verið gagnlegt að borða heslihnetur af þessum trjám.","Til að öðlast visku getur verið gagnlegt að borða heslihnetur af þessum trjám","til að öðlast visku getur verið gagnlegt að borða heslihnetur af þessum trjám" audio/001790-0013286.wav,001790-0013286,female,30-39,5.4,"Ef til vill myndi eitthvað svipað gerast á sama tíma næsta ár.","Ef til vill myndi eitthvað svipað gerast á sama tíma næsta ár","ef til vill myndi eitthvað svipað gerast á sama tíma næsta ár" audio/001790-0013289.wav,001790-0013289,female,30-39,5.88,"Fordómar gagnvart fólki varpa ljósi á tengsl okkar við aðra.","Fordómar gagnvart fólki varpa ljósi á tengsl okkar við aðra","fordómar gagnvart fólki varpa ljósi á tengsl okkar við aðra" audio/001791-0013302.wav,001791-0013302,female,20-29,5.82,"Garðyrkjufélag Íslands Reykjavík.","Garðyrkjufélag Íslands Reykjavík","garðyrkjufélag íslands reykjavík" audio/001791-0013303.wav,001791-0013303,female,20-29,5.76,"Hér heima hefur Jörundur birst okkur í ljóðum.","Hér heima hefur Jörundur birst okkur í ljóðum","hér heima hefur jörundur birst okkur í ljóðum" audio/001791-0013304.wav,001791-0013304,female,20-29,6.12,"Trúleysi eða guðleysi er á sama hátt kallað aþeismi.","Trúleysi eða guðleysi er á sama hátt kallað aþeismi","trúleysi eða guðleysi er á sama hátt kallað aþeismi" audio/001791-0013306.wav,001791-0013306,female,20-29,4.44,"Einnig að þar byggju nornir og galdramenn.","Einnig að þar byggju nornir og galdramenn","einnig að þar byggju nornir og galdramenn" audio/001793-0013317.wav,001793-0013317,female,20-29,7.02,"Einn eiginleiki lofts er að það getur beygt ljósgeisla í allar áttir.","Einn eiginleiki lofts er að það getur beygt ljósgeisla í allar áttir","einn eiginleiki lofts er að það getur beygt ljósgeisla í allar áttir" audio/001793-0013318.wav,001793-0013318,female,20-29,4.92,"Mikið birkikjarr umlykur fossinn og ána.","Mikið birkikjarr umlykur fossinn og ána","mikið birkikjarr umlykur fossinn og ána" audio/001793-0013319.wav,001793-0013319,female,20-29,7.26,"Vísurnar eru flestar undir dróttkvæðum hætti, hrynhendum hætti og fornyrðislagi.","Vísurnar eru flestar undir dróttkvæðum hætti hrynhendum hætti og fornyrðislagi","vísurnar eru flestar undir dróttkvæðum hætti hrynhendum hætti og fornyrðislagi" audio/001793-0013320.wav,001793-0013320,female,20-29,5.28,"Segja má að þeir séu hreyfðir með nokkurs konar fjarstýringu.","Segja má að þeir séu hreyfðir með nokkurs konar fjarstýringu","segja má að þeir séu hreyfðir með nokkurs konar fjarstýringu" audio/001793-0013321.wav,001793-0013321,female,20-29,5.7,"Þetta er því nokkuð kattarlegt fótspor og gæti verið af stórketti.","Þetta er því nokkuð kattarlegt fótspor og gæti verið af stórketti","þetta er því nokkuð kattarlegt fótspor og gæti verið af stórketti" audio/001795-0013337.wav,001795-0013337,female,20-29,5.82,"Líklegt má telja að orðin tíu hafi verið vísupartur.","Líklegt má telja að orðin tíu hafi verið vísupartur","líklegt má telja að orðin tíu hafi verið vísupartur" audio/001795-0013338.wav,001795-0013338,female,20-29,6.12,"Efnasamband hefur ákveðna efnaformúlu sem er ávallt sú sama.","Efnasamband hefur ákveðna efnaformúlu sem er ávallt sú sama","efnasamband hefur ákveðna efnaformúlu sem er ávallt sú sama" audio/001795-0013339.wav,001795-0013339,female,20-29,6.9,"Hvolfþak er algengt form í byggingarlist sem líkist holu efra hvolfi hnattar.","Hvolfþak er algengt form í byggingarlist sem líkist holu efra hvolfi hnattar","hvolfþak er algengt form í byggingarlist sem líkist holu efra hvolfi hnattar" audio/001795-0013340.wav,001795-0013340,female,20-29,6.18,"Flaggskip brugghússins eru bjórarnir Kaldi og Kaldi Dökkur.","Flaggskip brugghússins eru bjórarnir Kaldi og Kaldi Dökkur","flaggskip brugghússins eru bjórarnir kaldi og kaldi dökkur" audio/001795-0013341.wav,001795-0013341,female,20-29,6.0,"Vísindamenn hafa greint kóalabirni í tvær hugsanlegar deilitegundir.","Vísindamenn hafa greint kóalabirni í tvær hugsanlegar deilitegundir","vísindamenn hafa greint kóalabirni í tvær hugsanlegar deilitegundir" audio/001796-0013342.wav,001796-0013342,female,40-49,3.66,"Um hvorugan manninn er neitt meira vitað.","Um hvorugan manninn er neitt meira vitað","um hvorugan manninn er neitt meira vitað" audio/001796-0013343.wav,001796-0013343,female,40-49,5.04,"Þessi ásökun hefur þó verið borin til baka opinberlega.","Þessi ásökun hefur þó verið borin til baka opinberlega","þessi ásökun hefur þó verið borin til baka opinberlega" audio/001796-0013344.wav,001796-0013344,female,40-49,4.26,"Spurning getur haft mörg svör.","Spurning getur haft mörg svör","spurning getur haft mörg svör" audio/001796-0013345.wav,001796-0013345,female,40-49,6.72,"Þó að útkoman sé hin sama kann mönnum að hafa fundist þetta óþægilegt.","Þó að útkoman sé hin sama kann mönnum að hafa fundist þetta óþægilegt","þó að útkoman sé hin sama kann mönnum að hafa fundist þetta óþægilegt" audio/001796-0013346.wav,001796-0013346,female,40-49,4.62,"Edda, hvenær kemur vagn númer fjörutíu og eitt?","Edda hvenær kemur vagn númer fjörutíu og eitt","edda hvenær kemur vagn númer fjörutíu og eitt" audio/001798-0013352.wav,001798-0013352,female,40-49,3.54,"Hér er átt við bólusetningu.","Hér er átt við bólusetningu","hér er átt við bólusetningu" audio/001798-0013353.wav,001798-0013353,female,40-49,8.22,"Einnig eru miklir barrskógar í Kanada, Skandinavíu og í nyrstu fylkjum Bandaríkjanna.","Einnig eru miklir barrskógar í Kanada Skandinavíu og í nyrstu fylkjum Bandaríkjanna","einnig eru miklir barrskógar í kanada skandinavíu og í nyrstu fylkjum bandaríkjanna" audio/001798-0013354.wav,001798-0013354,female,40-49,4.68,"Vartalan er svo reiknuð út frá hinum tölunum níu.","Vartalan er svo reiknuð út frá hinum tölunum níu","vartalan er svo reiknuð út frá hinum tölunum níu" audio/001798-0013355.wav,001798-0013355,female,40-49,7.14,"Orðasambandið harkan sex þekkist vel í málinu í yfirfærðri merkingu.","Orðasambandið harkan sex þekkist vel í málinu í yfirfærðri merkingu","orðasambandið harkan sex þekkist vel í málinu í yfirfærðri merkingu" audio/001798-0013356.wav,001798-0013356,female,40-49,7.2,"Það er mest heimsótta listasafn í heimi, sögufrægt minnismerki og þjóðminjasafn Frakklands.","Það er mest heimsótta listasafn í heimi sögufrægt minnismerki og þjóðminjasafn Frakklands","það er mest heimsótta listasafn í heimi sögufrægt minnismerki og þjóðminjasafn frakklands" audio/001801-0013377.wav,001801-0013377,female,20-29,5.16,"Karl, blunda í sjötíu og fjögur mínútur.","Karl blunda í sjötíu og fjögur mínútur","karl blunda í sjötíu og fjögur mínútur" audio/001801-0013378.wav,001801-0013378,female,20-29,6.3,"Edith, stilltu tímamælinn á áttatíu og tvö mínútur.","Edith stilltu tímamælinn á áttatíu og tvö mínútur","edith stilltu tímamælinn á áttatíu og tvö mínútur" audio/001801-0013379.wav,001801-0013379,female,20-29,5.76,"Hann ber ber að hausti og þolir vel klippingu.","Hann ber ber að hausti og þolir vel klippingu","hann ber ber að hausti og þolir vel klippingu" audio/001801-0013380.wav,001801-0013380,female,20-29,4.86,"Í hvaða fæði er fosfór öðru en mjólkuvörum.","Í hvaða fæði er fosfór öðru en mjólkuvörum","í hvaða fæði er fosfór öðru en mjólkuvörum" audio/001801-0013381.wav,001801-0013381,female,20-29,5.88,"Konungsríkið Sádí-Arabía er einræðisríki sem gengur í arf.","Konungsríkið SádíArabía er einræðisríki sem gengur í arf","konungsríkið sádí arabía er einræðisríki sem gengur í arf" audio/001802-0013382.wav,001802-0013382,female,40-49,5.94,"Svarið er nei, miðað við þann útbúnað á flugvélum sem algengastur er.","Svarið er nei miðað við þann útbúnað á flugvélum sem algengastur er","svarið er nei miðað við þann útbúnað á flugvélum sem algengastur er" audio/001802-0013383.wav,001802-0013383,female,40-49,5.4,"Í léttri þolþjálfun verða ekki miklar breytingar á blóðþrýstingi.","Í léttri þolþjálfun verða ekki miklar breytingar á blóðþrýstingi","í léttri þolþjálfun verða ekki miklar breytingar á blóðþrýstingi" audio/001802-0013384.wav,001802-0013384,female,40-49,5.22,"Og önnur hugmynd á sér þar einnig greinilegar forsendur.","Og önnur hugmynd á sér þar einnig greinilegar forsendur","og önnur hugmynd á sér þar einnig greinilegar forsendur" audio/001802-0013385.wav,001802-0013385,female,40-49,7.8,"Hel merkir dánarheima, en hel merkir líka helvíti eða stað hinna fordæmdu.","Hel merkir dánarheima en hel merkir líka helvíti eða stað hinna fordæmdu","hel merkir dánarheima en hel merkir líka helvíti eða stað hinna fordæmdu" audio/001802-0013386.wav,001802-0013386,female,40-49,4.2,"Þetta verk hvatti alþýðuna til uppreisnar.","Þetta verk hvatti alþýðuna til uppreisnar","þetta verk hvatti alþýðuna til uppreisnar" audio/001804-0013392.wav,001804-0013392,female,40-49,7.32,"Resveratról hefur grennandi áhrif í tilraunaglasa- og dýrarannsóknum.","Resveratról hefur grennandi áhrif í tilraunaglasa og dýrarannsóknum","resveratról hefur grennandi áhrif í tilraunaglasa og dýrarannsóknum" audio/001804-0013393.wav,001804-0013393,female,40-49,7.74,"Þessi meginregla átti þó aðeins við um alvarlegar óperur, opera seria.","Þessi meginregla átti þó aðeins við um alvarlegar óperur opera seria","þessi meginregla átti þó aðeins við um alvarlegar óperur opera seria" audio/001804-0013394.wav,001804-0013394,female,40-49,4.56,"Aðeins tveir þættir gerast annars staðar.","Aðeins tveir þættir gerast annars staðar","aðeins tveir þættir gerast annars staðar" audio/001804-0013395.wav,001804-0013395,female,40-49,4.68,"Hjá flestum skiptast á góð og slæm tímabil.","Hjá flestum skiptast á góð og slæm tímabil","hjá flestum skiptast á góð og slæm tímabil" audio/001804-0013396.wav,001804-0013396,female,40-49,5.82,"Annars vegar eru hlaupin mjög rík af gjósku en rýr af gasi.","Annars vegar eru hlaupin mjög rík af gjósku en rýr af gasi","annars vegar eru hlaupin mjög rík af gjósku en rýr af gasi" audio/001806-0013404.wav,001806-0013404,female,20-29,4.2,"Það kólnar niður í núll stig.","Það kólnar niður í núll stig","það kólnar niður í núll stig" audio/001806-0013405.wav,001806-0013405,female,20-29,4.56,"Eins og stokkanda og æðarfugla?","Eins og stokkanda og æðarfugla","eins og stokkanda og æðarfugla" audio/001806-0013406.wav,001806-0013406,female,20-29,6.36,"Erfðamengjaöldin færði okkur erfðamengi mannsins.","Erfðamengjaöldin færði okkur erfðamengi mannsins","erfðamengjaöldin færði okkur erfðamengi mannsins" audio/001807-0013407.wav,001807-0013407,female,40-49,7.74,"Hamingjan hlýtur ávallt að vera afleiðing einhverra annarra verka, upplifunar eða reynslu.","Hamingjan hlýtur ávallt að vera afleiðing einhverra annarra verka upplifunar eða reynslu","hamingjan hlýtur ávallt að vera afleiðing einhverra annarra verka upplifunar eða reynslu" audio/001807-0013408.wav,001807-0013408,female,40-49,5.16,"Snjóflóð í Kirkjubólshlíð, ofan Ísafjarðarflugvallar.","Snjóflóð í Kirkjubólshlíð ofan Ísafjarðarflugvallar","snjóflóð í kirkjubólshlíð ofan ísafjarðarflugvallar" audio/001807-0013409.wav,001807-0013409,female,40-49,2.88,"Knuth leiðir út.","Knuth leiðir út","knuth leiðir út" audio/001807-0013410.wav,001807-0013410,female,40-49,8.22,"Fjármagn var þó af skornum skammti, þannig að svissnesk fyrirtæki aðstoðuðu við uppbygginguna.","Fjármagn var þó af skornum skammti þannig að svissnesk fyrirtæki aðstoðuðu við uppbygginguna","fjármagn var þó af skornum skammti þannig að svissnesk fyrirtæki aðstoðuðu við uppbygginguna" audio/001807-0013411.wav,001807-0013411,female,40-49,2.7,"Fold og vötn.","Fold og vötn","fold og vötn" audio/001808-0013412.wav,001808-0013412,female,40-49,5.08,"Mæðiveiki er smitandi sjúkdómur í sauðfé.","Mæðiveiki er smitandi sjúkdómur í sauðfé","mæðiveiki er smitandi sjúkdómur í sauðfé" audio/001808-0013413.wav,001808-0013413,female,40-49,4.27,"Hann var danskrar eða norskrar ættar.","Hann var danskrar eða norskrar ættar","hann var danskrar eða norskrar ættar" audio/001808-0013414.wav,001808-0013414,female,40-49,3.11,"Alís, spilaðu lag.","Alís spilaðu lag","alís spilaðu lag" audio/001808-0013415.wav,001808-0013415,female,40-49,4.61,"Orsakir byltingarinnar voru margbrotnar.","Orsakir byltingarinnar voru margbrotnar","orsakir byltingarinnar voru margbrotnar" audio/001806-0013447.wav,001806-0013447,female,20-29,7.26,"Í kjölfarið hófust samningaviðræður við Evrópusambandið um úrsögn, með milligöngu Dana.","Í kjölfarið hófust samningaviðræður við Evrópusambandið um úrsögn með milligöngu Dana","í kjölfarið hófust samningaviðræður við evrópusambandið um úrsögn með milligöngu dana" audio/001806-0013448.wav,001806-0013448,female,20-29,4.5,"„Það veistu einn, rög vættur.“","Það veistu einn rög vættur","það veistu einn rög vættur" audio/001806-0013449.wav,001806-0013449,female,20-29,7.32,"Að deginum eru bæði lofthiti og hiti yfirborðsins ofan daggarmarks.","Að deginum eru bæði lofthiti og hiti yfirborðsins ofan daggarmarks","að deginum eru bæði lofthiti og hiti yfirborðsins ofan daggarmarks" audio/001806-0013450.wav,001806-0013450,female,20-29,5.88,"Heilsu hans hrakaði á þessum tíma, og hann fékk lungnakrabbamein.","Heilsu hans hrakaði á þessum tíma og hann fékk lungnakrabbamein","heilsu hans hrakaði á þessum tíma og hann fékk lungnakrabbamein" audio/001806-0013451.wav,001806-0013451,female,20-29,5.46,"Verið er að kanna áhrif kannabis á ýmsa kvilla.","Verið er að kanna áhrif kannabis á ýmsa kvilla","verið er að kanna áhrif kannabis á ýmsa kvilla" audio/001815-0013467.wav,001815-0013467,female,40-49,5.59,"Aftan hans er alllangur en lágur veiðiuggi.","Aftan hans er alllangur en lágur veiðiuggi","aftan hans er alllangur en lágur veiðiuggi" audio/001815-0013468.wav,001815-0013468,female,40-49,5.59,"Langamýri, Skagafjarðarsýsla, í einkaeign.","Langamýri Skagafjarðarsýsla í einkaeign","langamýri skagafjarðarsýsla í einkaeign" audio/001815-0013469.wav,001815-0013469,female,40-49,5.46,"Á Vísindavefnum er einnig að finna fleiri svör um neglur.","Á Vísindavefnum er einnig að finna fleiri svör um neglur","á vísindavefnum er einnig að finna fleiri svör um neglur" audio/001815-0013470.wav,001815-0013470,female,40-49,6.78,"Þannig getur verðbólgan hækkað upp úr öllu valdi við víxlverkun launa og verðlags.","Þannig getur verðbólgan hækkað upp úr öllu valdi við víxlverkun launa og verðlags","þannig getur verðbólgan hækkað upp úr öllu valdi við víxlverkun launa og verðlags" audio/001815-0013471.wav,001815-0013471,female,40-49,6.36,"Þangað til höfðu menn álitið að slík efni yrðu aðeins til í lífverum.","Þangað til höfðu menn álitið að slík efni yrðu aðeins til í lífverum","þangað til höfðu menn álitið að slík efni yrðu aðeins til í lífverum" audio/001818-0013482.wav,001818-0013482,female,20-29,5.29,"Björt Ólafsdóttir er þingmaður fyrir Bjarta framtíð.","Björt Ólafsdóttir er þingmaður fyrir Bjarta framtíð","björt ólafsdóttir er þingmaður fyrir bjarta framtíð" audio/001818-0013484.wav,001818-0013484,female,20-29,7.59,"Bætt var við hverja hlið og fleiri þrep byggð ofan á mastöbuna.","Bætt var við hverja hlið og fleiri þrep byggð ofan á mastöbuna","bætt var við hverja hlið og fleiri þrep byggð ofan á mastöbuna" audio/001818-0013485.wav,001818-0013485,female,20-29,8.02,"Kirkjugarðsstígur er lítil, stutt og brött gata í vesturbæ Reykjavíkur.","Kirkjugarðsstígur er lítil stutt og brött gata í vesturbæ Reykjavíkur","kirkjugarðsstígur er lítil stutt og brött gata í vesturbæ reykjavíkur" audio/001818-0013486.wav,001818-0013486,female,20-29,7.0,"Hlutverk og vald dómara eru mjög mismunandi eftir löndum og svæðum.","Hlutverk og vald dómara eru mjög mismunandi eftir löndum og svæðum","hlutverk og vald dómara eru mjög mismunandi eftir löndum og svæðum" audio/001820-0013502.wav,001820-0013502,female,30-39,5.89,"Norðan við eyjarnar er Atlantshaf og sunnan við þær er Karíbahaf.","Norðan við eyjarnar er Atlantshaf og sunnan við þær er Karíbahaf","norðan við eyjarnar er atlantshaf og sunnan við þær er karíbahaf" audio/001820-0013503.wav,001820-0013503,female,30-39,2.52,"Hvað er vöðvaslensfár?","Hvað er vöðvaslensfár","hvað er vöðvaslensfár" audio/001820-0013504.wav,001820-0013504,female,30-39,5.67,"Þessir þræðir eru fræni blómsins og þeir eru saffranið sjálft.","Þessir þræðir eru fræni blómsins og þeir eru saffranið sjálft","þessir þræðir eru fræni blómsins og þeir eru saffranið sjálft" audio/001820-0013505.wav,001820-0013505,female,30-39,5.33,"Jón Ólafur slakaði á takinu á handlegg hans.","Jón Ólafur slakaði á takinu á handlegg hans","jón ólafur slakaði á takinu á handlegg hans" audio/001820-0013506.wav,001820-0013506,female,30-39,7.42,"Áunnir eiginleikar vísa til eiginleika sem mótast við þjálfun og þroskun einstaklingsins.","Áunnir eiginleikar vísa til eiginleika sem mótast við þjálfun og þroskun einstaklingsins","áunnir eiginleikar vísa til eiginleika sem mótast við þjálfun og þroskun einstaklingsins" audio/001821-0013512.wav,001821-0013512,female,20-29,4.86,"Árleg boðsrit Bessastaðaskóla.","Árleg boðsrit Bessastaðaskóla","árleg boðsrit bessastaðaskóla" audio/001821-0013513.wav,001821-0013513,female,20-29,4.91,"Elsta jarðfræðiritið eftir Steno.","Elsta jarðfræðiritið eftir Steno","elsta jarðfræðiritið eftir steno" audio/001821-0013514.wav,001821-0013514,female,20-29,4.1,"Ynda, hvað er að frétta?","Ynda hvað er að frétta","ynda hvað er að frétta" audio/001821-0013515.wav,001821-0013515,female,20-29,8.41,"Myndin sýnir smærri af tveimur ofnum örmyntarhraðals Seðlabanka Íslands.","Myndin sýnir smærri af tveimur ofnum örmyntarhraðals Seðlabanka Íslands","myndin sýnir smærri af tveimur ofnum örmyntarhraðals seðlabanka íslands" audio/001821-0013516.wav,001821-0013516,female,20-29,7.17,"Við aðrar hálkuaðstæður gætu niðurstöður orðið aðrar.","Við aðrar hálkuaðstæður gætu niðurstöður orðið aðrar","við aðrar hálkuaðstæður gætu niðurstöður orðið aðrar" audio/001823-0013528.wav,001823-0013528,female,20-29,3.24,"Þannig hefur atvinnurekandi.","Þannig hefur atvinnurekandi","þannig hefur atvinnurekandi" audio/001823-0013530.wav,001823-0013530,female,20-29,4.44,"Þessi spurning er engan veginn ástæðulaus.","Þessi spurning er engan veginn ástæðulaus","þessi spurning er engan veginn ástæðulaus" audio/001823-0013531.wav,001823-0013531,female,20-29,6.66,"Það var oftast skrifað með reyrpenna og bleki á papýrus eða leður.","Það var oftast skrifað með reyrpenna og bleki á papýrus eða leður","það var oftast skrifað með reyrpenna og bleki á papýrus eða leður" audio/001949-0014331.wav,001949-0014331,female,40-49,3.0,"Hvaðan kemur það?","Hvaðan kemur það","hvaðan kemur það" audio/001949-0014332.wav,001949-0014332,female,40-49,5.88,"Það var breytilegt í tímans rás eftir löndum, héruðum og kirkjuskipan.","Það var breytilegt í tímans rás eftir löndum héruðum og kirkjuskipan","það var breytilegt í tímans rás eftir löndum héruðum og kirkjuskipan" audio/001949-0014333.wav,001949-0014333,female,40-49,5.16,"Varast ber að rugla saman heimsenda og heimsendi.","Varast ber að rugla saman heimsenda og heimsendi","varast ber að rugla saman heimsenda og heimsendi" audio/001949-0014334.wav,001949-0014334,female,40-49,6.0,"Gömlu turnarnir eru sem sé turnar núverandi kirkju.","Gömlu turnarnir eru sem sé turnar núverandi kirkju","gömlu turnarnir eru sem sé turnar núverandi kirkju" audio/001949-0014335.wav,001949-0014335,female,40-49,5.16,"Með svipgerð er átt við öll útlitseinkenni lífveru.","Með svipgerð er átt við öll útlitseinkenni lífveru","með svipgerð er átt við öll útlitseinkenni lífveru" audio/001965-0014484.wav,001965-0014484,female,30-39,5.52,"Þó að framtíð sé falin,","Þó að framtíð sé falin","þó að framtíð sé falin" audio/001965-0014485.wav,001965-0014485,female,30-39,8.28,"Hann spáði fyrir um gott árferði og keypti upp alla ólífupressur í grenndinni.","Hann spáði fyrir um gott árferði og keypti upp alla ólífupressur í grenndinni","hann spáði fyrir um gott árferði og keypti upp alla ólífupressur í grenndinni" audio/001965-0014487.wav,001965-0014487,female,30-39,7.98,"Rhýolít finnst aðallega á meginlöndunum en í litlum mæli á eyjum á úthafshryggjum.","Rhýolít finnst aðallega á meginlöndunum en í litlum mæli á eyjum á úthafshryggjum","rhýolít finnst aðallega á meginlöndunum en í litlum mæli á eyjum á úthafshryggjum" audio/001965-0014488.wav,001965-0014488,female,30-39,4.38,"Þar er því nokkur munur á þankagangi hans og okkar.","Þar er því nokkur munur á þankagangi hans og okkar","þar er því nokkur munur á þankagangi hans og okkar" audio/001966-0014489.wav,001966-0014489,female,30-39,4.26,"Þetta kemur meðal annars fram í og tólfta grein.","Þetta kemur meðal annars fram í og tólfta grein","þetta kemur meðal annars fram í og tólfta grein" audio/001966-0014490.wav,001966-0014490,female,30-39,4.38,"Sagt er að dansað hafi verið í baðstofunni á Jörfa.","Sagt er að dansað hafi verið í baðstofunni á Jörfa","sagt er að dansað hafi verið í baðstofunni á jörfa" audio/001966-0014491.wav,001966-0014491,female,30-39,4.74,"Erfðaefnið er eftirmyndað og varðveisla þess tryggð.","Erfðaefnið er eftirmyndað og varðveisla þess tryggð","erfðaefnið er eftirmyndað og varðveisla þess tryggð" audio/001966-0014492.wav,001966-0014492,female,30-39,3.54,"En það myndast einnig á annan hátt.","En það myndast einnig á annan hátt","en það myndast einnig á annan hátt" audio/001966-0014493.wav,001966-0014493,female,30-39,4.92,"Menn hafa frá örófi alda notað ýmis ráð til að mæla tíma.","Menn hafa frá örófi alda notað ýmis ráð til að mæla tíma","menn hafa frá örófi alda notað ýmis ráð til að mæla tíma" audio/001967-0014494.wav,001967-0014494,female,30-39,6.12,"En vendum þá kvæði okkar í kross og hugum að talsvert ólíku dæmi.","En vendum þá kvæði okkar í kross og hugum að talsvert ólíku dæmi","en vendum þá kvæði okkar í kross og hugum að talsvert ólíku dæmi" audio/001967-0014495.wav,001967-0014495,female,30-39,5.04,"Þessir bræður eru byggðir á raunverulegum persónum í mannkynssögunni.","Þessir bræður eru byggðir á raunverulegum persónum í mannkynssögunni","þessir bræður eru byggðir á raunverulegum persónum í mannkynssögunni" audio/001967-0014496.wav,001967-0014496,female,30-39,4.2,"Að lokum er gagnlegt að ræða um úrlausnina.","Að lokum er gagnlegt að ræða um úrlausnina","að lokum er gagnlegt að ræða um úrlausnina" audio/001967-0014497.wav,001967-0014497,female,30-39,5.4,"Flugdrekar geta þó verið öllu flóknari og íburðarmeiri en svo.","Flugdrekar geta þó verið öllu flóknari og íburðarmeiri en svo","flugdrekar geta þó verið öllu flóknari og íburðarmeiri en svo" audio/001967-0014498.wav,001967-0014498,female,30-39,4.14,"Hann uppgötvaði og skráði þúsundir dýrategunda.","Hann uppgötvaði og skráði þúsundir dýrategunda","hann uppgötvaði og skráði þúsundir dýrategunda" audio/001968-0014499.wav,001968-0014499,female,30-39,4.68,"Einnig er til goshver sem heitir Litli strokkur.","Einnig er til goshver sem heitir Litli strokkur","einnig er til goshver sem heitir litli strokkur" audio/001968-0014500.wav,001968-0014500,female,30-39,6.72,"Málverk af náttúrunni átti að vera samsett úr formlausum litflekkjum.","Málverk af náttúrunni átti að vera samsett úr formlausum litflekkjum","málverk af náttúrunni átti að vera samsett úr formlausum litflekkjum" audio/001968-0014501.wav,001968-0014501,female,30-39,5.94,"Bæði orðin hafa verið aðlöguð íslenskum rithætti og framburði.","Bæði orðin hafa verið aðlöguð íslenskum rithætti og framburði","bæði orðin hafa verið aðlöguð íslenskum rithætti og framburði" audio/001968-0014502.wav,001968-0014502,female,30-39,6.24,"Borgin var lengi gleymd umheiminum þó íbúar svæðisins vissu af henni.","Borgin var lengi gleymd umheiminum þó íbúar svæðisins vissu af henni","borgin var lengi gleymd umheiminum þó íbúar svæðisins vissu af henni" audio/001968-0014503.wav,001968-0014503,female,30-39,4.08,"Kárhóll er jörð í Reykjadal í Þingeyjarsveit.","Kárhóll er jörð í Reykjadal í Þingeyjarsveit","kárhóll er jörð í reykjadal í þingeyjarsveit" audio/001977-0014548.wav,001977-0014548,female,30-39,9.6,"Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar vann hann í ýmsum nefndum sem aðstoðuðu evrópska flóttamenn.","Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar vann hann í ýmsum nefndum sem aðstoðuðu evrópska flóttamenn","á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar vann hann í ýmsum nefndum sem aðstoðuðu evrópska flóttamenn" audio/001977-0014549.wav,001977-0014549,female,30-39,9.18,"En almenningurinn telur í reynd líka verk sem aldrei hafa verið varin höfundarétti.","En almenningurinn telur í reynd líka verk sem aldrei hafa verið varin höfundarétti","en almenningurinn telur í reynd líka verk sem aldrei hafa verið varin höfundarétti" audio/001977-0014550.wav,001977-0014550,female,30-39,7.08,"Bryggja var reist við Hæstakaupstað og þar lágu skip kaupmannanna.","Bryggja var reist við Hæstakaupstað og þar lágu skip kaupmannanna","bryggja var reist við hæstakaupstað og þar lágu skip kaupmannanna" audio/001977-0014552.wav,001977-0014552,female,30-39,6.3,"Gætum við tjáð heyrnarlausum hvernig það er að vera með heyrn?","Gætum við tjáð heyrnarlausum hvernig það er að vera með heyrn","gætum við tjáð heyrnarlausum hvernig það er að vera með heyrn" audio/001977-0014553.wav,001977-0014553,female,30-39,8.1,"Til dæmis gæti komið upp nýtt tungumál tónlistar sem næði mikilli útbreiðslu.","Til dæmis gæti komið upp nýtt tungumál tónlistar sem næði mikilli útbreiðslu","til dæmis gæti komið upp nýtt tungumál tónlistar sem næði mikilli útbreiðslu" audio/001977-0014554.wav,001977-0014554,female,30-39,7.38,"Einnig þverr súrefnið við rotnun þörunga þegar þeir deyja.","Einnig þverr súrefnið við rotnun þörunga þegar þeir deyja","einnig þverr súrefnið við rotnun þörunga þegar þeir deyja" audio/001977-0014555.wav,001977-0014555,female,30-39,6.06,"Misgengi myndast og veggir þess ganga á víxl.","Misgengi myndast og veggir þess ganga á víxl","misgengi myndast og veggir þess ganga á víxl" audio/001977-0014556.wav,001977-0014556,female,30-39,3.96,"Þegar brýna nauðsyn ber til.","Þegar brýna nauðsyn ber til","þegar brýna nauðsyn ber til" audio/001977-0014557.wav,001977-0014557,female,30-39,7.92,"Í Völuspá kemur fram að Heimdallur hafi falið hljóð sitt undir helgu tré.","Í Völuspá kemur fram að Heimdallur hafi falið hljóð sitt undir helgu tré","í völuspá kemur fram að heimdallur hafi falið hljóð sitt undir helgu tré" audio/001980-0014568.wav,001980-0014568,female,40-49,7.42,"Í þessum skilningi er menning alþjóðleg, eða kannski óþjóðleg.","Í þessum skilningi er menning alþjóðleg eða kannski óþjóðleg","í þessum skilningi er menning alþjóðleg eða kannski óþjóðleg" audio/001980-0014571.wav,001980-0014571,female,40-49,5.89,"Líftími prótína í frumum er mjög mislangur.","Líftími prótína í frumum er mjög mislangur","líftími prótína í frumum er mjög mislangur" audio/001980-0014572.wav,001980-0014572,female,40-49,6.44,"Súrefni hlýtur þó sannarlega að vera handan allra viðskipta.","Súrefni hlýtur þó sannarlega að vera handan allra viðskipta","súrefni hlýtur þó sannarlega að vera handan allra viðskipta" audio/001990-0014653.wav,001990-0014653,female,50-59,5.11,"Því embætti hélt hann til dauðadags.","Því embætti hélt hann til dauðadags","því embætti hélt hann til dauðadags" audio/001990-0014654.wav,001990-0014654,female,50-59,3.25,"Afhverju heldur að það sé betra Anna?","Afhverju heldur að það sé betra Anna","afhverju heldur að það sé betra anna" audio/001990-0014657.wav,001990-0014657,female,50-59,6.08,"Elna, hversu marga daga fram að næsta fríi?","Elna hversu marga daga fram að næsta fríi","elna hversu marga daga fram að næsta fríi" audio/001993-0014673.wav,001993-0014673,female,40-49,7.62,"Gömul rannsókn á dánarorsökum bjóra í Vestur Evrópu.","Gömul rannsókn á dánarorsökum bjóra í Vestur Evrópu","gömul rannsókn á dánarorsökum bjóra í vestur evrópu" audio/001993-0014674.wav,001993-0014674,female,40-49,5.58,"Hvort þetta er íslenskur leikur skal ósagt látið.","Hvort þetta er íslenskur leikur skal ósagt látið","hvort þetta er íslenskur leikur skal ósagt látið" audio/001993-0014676.wav,001993-0014676,female,40-49,5.58,"Árni Einarsson og Hrefna Sigurjónsdóttir „Pöddur.“","Árni Einarsson og Hrefna Sigurjónsdóttir Pöddur","árni einarsson og hrefna sigurjónsdóttir pöddur" audio/001993-0014677.wav,001993-0014677,female,40-49,5.82,"Munurinn á sálfræði og geðlæknisfræði er því allnokkur.","Munurinn á sálfræði og geðlæknisfræði er því allnokkur","munurinn á sálfræði og geðlæknisfræði er því allnokkur" audio/001994-0014678.wav,001994-0014678,female,40-49,5.7,"Eivör, hvaða sýningar eru í leikhúsinu á laugardaginn?","Eivör hvaða sýningar eru í leikhúsinu á laugardaginn","eivör hvaða sýningar eru í leikhúsinu á laugardaginn" audio/001994-0014679.wav,001994-0014679,female,40-49,5.82,"Þessi strókur hefur á tilvistartíma Íslands haldist stöðugur.","Þessi strókur hefur á tilvistartíma Íslands haldist stöðugur","þessi strókur hefur á tilvistartíma íslands haldist stöðugur" audio/001994-0014680.wav,001994-0014680,female,40-49,9.96,"Það rímar við útlit aðalstyrktaraðila Vísindavefsins sem er Happdrætti Háskóla Íslands.","Það rímar við útlit aðalstyrktaraðila Vísindavefsins sem er Happdrætti Háskóla Íslands","það rímar við útlit aðalstyrktaraðila vísindavefsins sem er happdrætti háskóla íslands" audio/001994-0014681.wav,001994-0014681,female,40-49,5.04,"Saltsýrumyndun í maga eykst einnig nokkuð.","Saltsýrumyndun í maga eykst einnig nokkuð","saltsýrumyndun í maga eykst einnig nokkuð" audio/001994-0014682.wav,001994-0014682,female,40-49,5.82,"Ástæðuna má finna í þykkum lofthjúpi sem umlykur Venus.","Ástæðuna má finna í þykkum lofthjúpi sem umlykur Venus","ástæðuna má finna í þykkum lofthjúpi sem umlykur venus" audio/002015-0014827.wav,002015-0014827,female,50-59,2.82,"Hvaðan kemur orðið gluggi?","Hvaðan kemur orðið gluggi","hvaðan kemur orðið gluggi" audio/002015-0014828.wav,002015-0014828,female,50-59,5.7,"Eldurinn er rafsegulbylgjur sem eru afleiðingar efnasambanda sem myndast við brunann.","Eldurinn er rafsegulbylgjur sem eru afleiðingar efnasambanda sem myndast við brunann","eldurinn er rafsegulbylgjur sem eru afleiðingar efnasambanda sem myndast við brunann" audio/002015-0014829.wav,002015-0014829,female,50-59,3.0,"Teitur, opnaðu dagatalið mitt.","Teitur opnaðu dagatalið mitt","teitur opnaðu dagatalið mitt" audio/002015-0014839.wav,002015-0014839,female,50-59,4.02,"Ýmsar myndir koma þá fram eins og ekkisens.","Ýmsar myndir koma þá fram eins og ekkisens","ýmsar myndir koma þá fram eins og ekkisens" audio/002015-0014841.wav,002015-0014841,female,50-59,6.54,"Auk þess nær þessi bókmenntabylting til æ fleiri landa í Vestur Evrópu.","Auk þess nær þessi bókmenntabylting til æ fleiri landa í Vestur Evrópu","auk þess nær þessi bókmenntabylting til æ fleiri landa í vestur evrópu" audio/002053-0015130.wav,002053-0015130,female,30-39,10.26,"Af þessum sökum vega stjórnmálamenn beinlínis að stoðum lýðræðisins þegar þeir beita sér.","Af þessum sökum vega stjórnmálamenn beinlínis að stoðum lýðræðisins þegar þeir beita sér","af þessum sökum vega stjórnmálamenn beinlínis að stoðum lýðræðisins þegar þeir beita sér" audio/002053-0015131.wav,002053-0015131,female,30-39,8.22,"Ef tekjur manna eru undir svokölluðum skattleysismörkum þá snýr dæmið aðeins öðruvísi við.","Ef tekjur manna eru undir svokölluðum skattleysismörkum þá snýr dæmið aðeins öðruvísi við","ef tekjur manna eru undir svokölluðum skattleysismörkum þá snýr dæmið aðeins öðruvísi við" audio/002053-0015132.wav,002053-0015132,female,30-39,6.96,"Þar var lengi stundaður hefðbundinn búskapur en jörðin er lítil.","Þar var lengi stundaður hefðbundinn búskapur en jörðin er lítil","þar var lengi stundaður hefðbundinn búskapur en jörðin er lítil" audio/002053-0015133.wav,002053-0015133,female,30-39,8.76,"Norðurevrópskir og arabískir peningar frá víkingaöld hafa fundist í þúsundatali á Norðurlöndum.","Norðurevrópskir og arabískir peningar frá víkingaöld hafa fundist í þúsundatali á Norðurlöndum","norðurevrópskir og arabískir peningar frá víkingaöld hafa fundist í þúsundatali á norðurlöndum" audio/002053-0015134.wav,002053-0015134,female,30-39,8.82,"Þeir sem gera það pipra eða kvænast að minnsta kosti ekki næsta árið.","Þeir sem gera það pipra eða kvænast að minnsta kosti ekki næsta árið","þeir sem gera það pipra eða kvænast að minnsta kosti ekki næsta árið" audio/002063-0015225.wav,002063-0015225,female,30-39,8.94,"Samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi.","Samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi","samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi" audio/002063-0015226.wav,002063-0015226,female,30-39,9.48,"Önnur þekkt frávarpspróf eru til dæmis manneskjuteikniprófið, TAT-prófið og setningalokaprófið.","Önnur þekkt frávarpspróf eru til dæmis manneskjuteikniprófið TATprófið og setningalokaprófið","önnur þekkt frávarpspróf eru til dæmis manneskjuteikniprófið tat prófið og setningalokaprófið" audio/002063-0015227.wav,002063-0015227,female,30-39,5.4,"Í dag búa yfir níu prósent Katara í þéttbýli.","Í dag búa yfir níu prósent Katara í þéttbýli","í dag búa yfir níu prósent katara í þéttbýli" audio/002063-0015228.wav,002063-0015228,female,30-39,6.36,"Hún hefur vegna áhrifa sinna verður kölluð móðir Hjálpræðishersins.","Hún hefur vegna áhrifa sinna verður kölluð móðir Hjálpræðishersins","hún hefur vegna áhrifa sinna verður kölluð móðir hjálpræðishersins" audio/002063-0015229.wav,002063-0015229,female,30-39,6.18,"Eðlilegur líftími villikatta er aðeins um tvö til þrjú ár.","Eðlilegur líftími villikatta er aðeins um tvö til þrjú ár","eðlilegur líftími villikatta er aðeins um tvö til þrjú ár" audio/002064-0015230.wav,002064-0015230,female,30-39,6.06,"Við upphaf tuttugasta aldar var farið að framleiða íshokkíkylfur.","Við upphaf tuttugasta aldar var farið að framleiða íshokkíkylfur","við upphaf tuttugasta aldar var farið að framleiða íshokkíkylfur" audio/002064-0015231.wav,002064-0015231,female,30-39,6.24,"Og þér skuluð varðveita það til hins fjórtánda dags þessa mánaðar.","Og þér skuluð varðveita það til hins fjórtánda dags þessa mánaðar","og þér skuluð varðveita það til hins fjórtánda dags þessa mánaðar" audio/002064-0015232.wav,002064-0015232,female,30-39,6.24,"Það var Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins sem teiknaði bygginguna.","Það var Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins sem teiknaði bygginguna","það var guðjón samúelsson húsameistari ríkisins sem teiknaði bygginguna" audio/002064-0015233.wav,002064-0015233,female,30-39,4.56,"Goði, er opið í Samkaup Strax?","Goði er opið í Samkaup Strax","goði er opið í samkaup strax" audio/002064-0015234.wav,002064-0015234,female,30-39,7.32,"Viðskiptaferðir með úlfaldalestum er enn mikilvæg tekjulind meðal Tíbúmanna.","Viðskiptaferðir með úlfaldalestum er enn mikilvæg tekjulind meðal Tíbúmanna","viðskiptaferðir með úlfaldalestum er enn mikilvæg tekjulind meðal tíbúmanna" audio/002066-0015240.wav,002066-0015240,female,30-39,7.56,"Slíkar aðferðir miðast ýmist við að sneiða hjá samförum í kringum egglos.","Slíkar aðferðir miðast ýmist við að sneiða hjá samförum í kringum egglos","slíkar aðferðir miðast ýmist við að sneiða hjá samförum í kringum egglos" audio/002066-0015241.wav,002066-0015241,female,30-39,4.26,"Hvers vegna er flaggað í hálfa stöng?","Hvers vegna er flaggað í hálfa stöng","hvers vegna er flaggað í hálfa stöng" audio/002066-0015242.wav,002066-0015242,female,30-39,8.46,"Kristján konungur kvartaði undan ensku sjóræningjunum við stjórnvöld í Lundúnum.","Kristján konungur kvartaði undan ensku sjóræningjunum við stjórnvöld í Lundúnum","kristján konungur kvartaði undan ensku sjóræningjunum við stjórnvöld í lundúnum" audio/002066-0015243.wav,002066-0015243,female,30-39,7.26,"Stundum er talað um að trú, von og kærleikur séu þrjár höfuðdygðir kristninnar.","Stundum er talað um að trú von og kærleikur séu þrjár höfuðdygðir kristninnar","stundum er talað um að trú von og kærleikur séu þrjár höfuðdygðir kristninnar" audio/002066-0015244.wav,002066-0015244,female,30-39,5.58,"Hugtakið „morð“ kemur hvergi fyrir í íslenskum lögum.","Hugtakið morð kemur hvergi fyrir í íslenskum lögum","hugtakið morð kemur hvergi fyrir í íslenskum lögum" audio/002067-0015245.wav,002067-0015245,female,50-59,3.78,"Engin meðhöndlun er til við sumarexemi.","Engin meðhöndlun er til við sumarexemi","engin meðhöndlun er til við sumarexemi" audio/002067-0015246.wav,002067-0015246,female,50-59,5.28,"Árið nítján hundrað og ellefu fékk hann einkaleyfi á uppfinningu sinni í Bandaríkjunum.","Árið nítján hundrað og ellefu fékk hann einkaleyfi á uppfinningu sinni í Bandaríkjunum","árið nítján hundrað og ellefu fékk hann einkaleyfi á uppfinningu sinni í bandaríkjunum" audio/002067-0015248.wav,002067-0015248,female,50-59,5.82,"Þá voru átök tíð milli smárra og stórra grannríkja í álfunni.","Þá voru átök tíð milli smárra og stórra grannríkja í álfunni","þá voru átök tíð milli smárra og stórra grannríkja í álfunni" audio/002067-0015249.wav,002067-0015249,female,50-59,3.18,"Syndin komi á undan verknaðinum.","Syndin komi á undan verknaðinum","syndin komi á undan verknaðinum" audio/002069-0015255.wav,002069-0015255,female,30-39,5.88,"Því hvítari sem höglin eru því hraðar hafa þau frosið.","Því hvítari sem höglin eru því hraðar hafa þau frosið","því hvítari sem höglin eru því hraðar hafa þau frosið" audio/002069-0015256.wav,002069-0015256,female,30-39,6.3,"Hagstofa Íslands- skráðir nemendur í framhalds- og háskólum.","Hagstofa Íslands skráðir nemendur í framhalds og háskólum","hagstofa íslands skráðir nemendur í framhalds og háskólum" audio/002069-0015257.wav,002069-0015257,female,30-39,6.18,"Hvenær og af hverju varð Baldjökull að Langjökli?","Hvenær og af hverju varð Baldjökull að Langjökli","hvenær og af hverju varð baldjökull að langjökli" audio/002069-0015258.wav,002069-0015258,female,30-39,6.54,"Þar sem hún er mjög vítamínrík þá þótti hún mjög hentug við skyrbjúg.","Þar sem hún er mjög vítamínrík þá þótti hún mjög hentug við skyrbjúg","þar sem hún er mjög vítamínrík þá þótti hún mjög hentug við skyrbjúg" audio/002069-0015259.wav,002069-0015259,female,30-39,7.86,"Þvergöngur Venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra.","Þvergöngur Venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra","þvergöngur venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra" audio/002072-0015270.wav,002072-0015270,female,30-39,4.32,"Ég man það svo vel eins og gerst hafi í gær","Ég man það svo vel eins og gerst hafi í gær","ég man það svo vel eins og gerst hafi í gær" audio/002072-0015271.wav,002072-0015271,female,30-39,8.82,"Hermenn, embættismenn og klerkar voru yfirstétt, en bændur, hirðingjar og fiskimenn tilheyrðu lágstétt.","Hermenn embættismenn og klerkar voru yfirstétt en bændur hirðingjar og fiskimenn tilheyrðu lágstétt","hermenn embættismenn og klerkar voru yfirstétt en bændur hirðingjar og fiskimenn tilheyrðu lágstétt" audio/002072-0015272.wav,002072-0015272,female,30-39,5.82,"Eru iguana-eðlur, snákar og skjaldbökur lögleg hér á landi?","Eru iguanaeðlur snákar og skjaldbökur lögleg hér á landi","eru iguana eðlur snákar og skjaldbökur lögleg hér á landi" audio/002072-0015273.wav,002072-0015273,female,30-39,2.94,"„Kettir eru til.“","Kettir eru til","kettir eru til" audio/002072-0015274.wav,002072-0015274,female,30-39,5.58,"Auk prostaglandína koma einnig við sögu önnur efni.","Auk prostaglandína koma einnig við sögu önnur efni","auk prostaglandína koma einnig við sögu önnur efni" audio/002073-0015275.wav,002073-0015275,female,30-39,4.38,"Eggert, hvað er í dagatalinu mínu í dag?","Eggert hvað er í dagatalinu mínu í dag","eggert hvað er í dagatalinu mínu í dag" audio/002073-0015276.wav,002073-0015276,female,30-39,4.44,"Þar leika fúasveppir stærsta hlutverkið.","Þar leika fúasveppir stærsta hlutverkið","þar leika fúasveppir stærsta hlutverkið" audio/002073-0015277.wav,002073-0015277,female,30-39,5.22,"En er þá eitt núll prósent öruggt að þeir séu ekki til?","En er þá eitt núll prósent öruggt að þeir séu ekki til","en er þá eitt núll prósent öruggt að þeir séu ekki til" audio/002073-0015278.wav,002073-0015278,female,30-39,9.12,"Löggjafi er einstaklingur eða stofnun sem fer með löggjafarvald innan ákveðins afmarkaðs landsvæðis.","Löggjafi er einstaklingur eða stofnun sem fer með löggjafarvald innan ákveðins afmarkaðs landsvæðis","löggjafi er einstaklingur eða stofnun sem fer með löggjafarvald innan ákveðins afmarkaðs landsvæðis" audio/002073-0015279.wav,002073-0015279,female,30-39,4.32,"Í kjölfarið var nýlendunni skipt upp.","Í kjölfarið var nýlendunni skipt upp","í kjölfarið var nýlendunni skipt upp" audio/002074-0015280.wav,002074-0015280,female,30-39,6.36,"Snorri Sturluson var fenginn til að annast skiptingu arfsins.","Snorri Sturluson var fenginn til að annast skiptingu arfsins","snorri sturluson var fenginn til að annast skiptingu arfsins" audio/002074-0015281.wav,002074-0015281,female,30-39,4.26,"Skarfakál er af krossblómaætt.","Skarfakál er af krossblómaætt","skarfakál er af krossblómaætt" audio/002074-0015282.wav,002074-0015282,female,30-39,5.58,"Svo fengum við okkur djús til að skola munninn og héldum áfram.","Svo fengum við okkur djús til að skola munninn og héldum áfram","svo fengum við okkur djús til að skola munninn og héldum áfram" audio/002074-0015283.wav,002074-0015283,female,30-39,5.64,"Mestar skemmdir og manntjón hlutust af völdum flóðbylgjunnar.","Mestar skemmdir og manntjón hlutust af völdum flóðbylgjunnar","mestar skemmdir og manntjón hlutust af völdum flóðbylgjunnar" audio/002074-0015284.wav,002074-0015284,female,30-39,6.54,"Þá er miðað við ekki sé tekið tillit til stökkbreytinga í kynfrumum.","Þá er miðað við ekki sé tekið tillit til stökkbreytinga í kynfrumum","þá er miðað við ekki sé tekið tillit til stökkbreytinga í kynfrumum" audio/002076-0015290.wav,002076-0015290,female,30-39,6.72,"Talað er um að „vera grúttimbraður“, ef menn eru sérlega illa haldnir.","Talað er um að vera grúttimbraður ef menn eru sérlega illa haldnir","talað er um að vera grúttimbraður ef menn eru sérlega illa haldnir" audio/002076-0015291.wav,002076-0015291,female,30-39,3.48,"Eyjar, hvar er dótið mitt?","Eyjar hvar er dótið mitt","eyjar hvar er dótið mitt" audio/002076-0015292.wav,002076-0015292,female,30-39,5.82,"Og það er einmitt sú tilfinningalega innistæða.","Og það er einmitt sú tilfinningalega innistæða","og það er einmitt sú tilfinningalega innistæða" audio/002076-0015293.wav,002076-0015293,female,30-39,3.9,"Formlegt heiti er Ísland.","Formlegt heiti er Ísland","formlegt heiti er ísland" audio/002076-0015294.wav,002076-0015294,female,30-39,3.84,"Kolviður, hvað er klukkan?","Kolviður hvað er klukkan","kolviður hvað er klukkan" audio/002077-0015295.wav,002077-0015295,female,30-39,3.96,"Sólmar, hvernig er veðrið á morgun?","Sólmar hvernig er veðrið á morgun","sólmar hvernig er veðrið á morgun" audio/002077-0015296.wav,002077-0015296,female,30-39,4.26,"Gler er búið til úr bráðnum sandi.","Gler er búið til úr bráðnum sandi","gler er búið til úr bráðnum sandi" audio/002077-0015297.wav,002077-0015297,female,30-39,3.6,"Raunmunurinn er lítill.","Raunmunurinn er lítill","raunmunurinn er lítill" audio/002077-0015298.wav,002077-0015298,female,30-39,4.68,"Árið átta hundruð tók hann sér keisaratign.","Árið átta hundruð tók hann sér keisaratign","árið átta hundruð tók hann sér keisaratign" audio/002077-0015299.wav,002077-0015299,female,30-39,6.84,"Hann er faðir Ragnhildar Helgadóttur fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins.","Hann er faðir Ragnhildar Helgadóttur fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins","hann er faðir ragnhildar helgadóttur fyrrverandi ráðherra sjálfstæðisflokksins" audio/002078-0015300.wav,002078-0015300,female,30-39,7.2,"Eigindin og gildin eru venjulega orð á amerískri ensku.","Eigindin og gildin eru venjulega orð á amerískri ensku","eigindin og gildin eru venjulega orð á amerískri ensku" audio/002078-0015301.wav,002078-0015301,female,30-39,6.84,"Sú staðreynd að við erum tvílitna veitir okkur vernd fyrir ónýtum genum.","Sú staðreynd að við erum tvílitna veitir okkur vernd fyrir ónýtum genum","sú staðreynd að við erum tvílitna veitir okkur vernd fyrir ónýtum genum" audio/002078-0015302.wav,002078-0015302,female,30-39,6.12,"Ef hann gerði það ekki þá yrði kannski fýla á heimilinu innan tíðar.","Ef hann gerði það ekki þá yrði kannski fýla á heimilinu innan tíðar","ef hann gerði það ekki þá yrði kannski fýla á heimilinu innan tíðar" audio/002078-0015303.wav,002078-0015303,female,30-39,5.76,"Sýrueiginleikar vatnslausna af vetnishalíðum.","Sýrueiginleikar vatnslausna af vetnishalíðum","sýrueiginleikar vatnslausna af vetnishalíðum" audio/002078-0015304.wav,002078-0015304,female,30-39,7.02,"Upphaflega var stöfunum á gömlu ritvélunum raðað í stafrófsröð.","Upphaflega var stöfunum á gömlu ritvélunum raðað í stafrófsröð","upphaflega var stöfunum á gömlu ritvélunum raðað í stafrófsröð" audio/002079-0015305.wav,002079-0015305,female,30-39,3.96,"Annars skapast lífshættulegt ástand.","Annars skapast lífshættulegt ástand","annars skapast lífshættulegt ástand" audio/002079-0015306.wav,002079-0015306,female,30-39,4.92,"Skammtafræði í ljósi vísindasögu og heimspeki.","Skammtafræði í ljósi vísindasögu og heimspeki","skammtafræði í ljósi vísindasögu og heimspeki" audio/002079-0015307.wav,002079-0015307,female,30-39,6.0,"Allar flugvélaleifar í nágrenni Reykjavíkur hafa nú verið fjarlægðar.","Allar flugvélaleifar í nágrenni Reykjavíkur hafa nú verið fjarlægðar","allar flugvélaleifar í nágrenni reykjavíkur hafa nú verið fjarlægðar" audio/002079-0015308.wav,002079-0015308,female,30-39,7.68,"Hún er eiginkona Hilmars Jónssonar, leikara, og systir Laufeyjar Elíasdóttur, leikkonu.","Hún er eiginkona Hilmars Jónssonar leikara og systir Laufeyjar Elíasdóttur leikkonu","hún er eiginkona hilmars jónssonar leikara og systir laufeyjar elíasdóttur leikkonu" audio/002079-0015309.wav,002079-0015309,female,30-39,3.9,"Er hægt að skilja sinn eigin heila?","Er hægt að skilja sinn eigin heila","er hægt að skilja sinn eigin heila" audio/002084-0015350.wav,002084-0015350,female,40-49,6.66,"Dæmi um frumefni sem fjallað hefur verið um á Vísindavefnum eru kolefni.","Dæmi um frumefni sem fjallað hefur verið um á Vísindavefnum eru kolefni","dæmi um frumefni sem fjallað hefur verið um á vísindavefnum eru kolefni" audio/002084-0015353.wav,002084-0015353,female,40-49,7.26,"Á um fimm hundruð fjörutíu daga fresti eða svo virðist sem yfirborð hrauntjarnarinnar umbyltist.","Á um fimm hundruð fjörutíu daga fresti eða svo virðist sem yfirborð hrauntjarnarinnar umbyltist","á um fimm hundruð fjörutíu daga fresti eða svo virðist sem yfirborð hrauntjarnarinnar umbyltist" audio/002085-0015358.wav,002085-0015358,female,40-49,7.77,"Ef okkur er gefin margliða, þá segir undirstöðusetning algebrunnar að hún hafi núllstöðvar.","Ef okkur er gefin margliða þá segir undirstöðusetning algebrunnar að hún hafi núllstöðvar","ef okkur er gefin margliða þá segir undirstöðusetning algebrunnar að hún hafi núllstöðvar" audio/002085-0015359.wav,002085-0015359,female,40-49,6.06,"Þá hafði þrjátíu og einn sveitarfélag sótt um þátttöku í verkefninu.","Þá hafði þrjátíu og einn sveitarfélag sótt um þátttöku í verkefninu","þá hafði þrjátíu og einn sveitarfélag sótt um þátttöku í verkefninu" audio/002086-0015360.wav,002086-0015360,female,40-49,6.78,"Því verður geislunin frá snjókornunum hvít sem er um leið litur snjókornanna.","Því verður geislunin frá snjókornunum hvít sem er um leið litur snjókornanna","því verður geislunin frá snjókornunum hvít sem er um leið litur snjókornanna" audio/002086-0015361.wav,002086-0015361,female,40-49,5.7,"Í þættinum kepptu Friðrik Ólafsson og Ingi Reykjavík Jóhannsson.","Í þættinum kepptu Friðrik Ólafsson og Ingi Reykjavík Jóhannsson","í þættinum kepptu friðrik ólafsson og ingi reykjavík jóhannsson" audio/002086-0015362.wav,002086-0015362,female,40-49,5.88,"Lestu þennan texta í nefnifalli, þolfalli, þágufalli og eignarfalli.","Lestu þennan texta í nefnifalli þolfalli þágufalli og eignarfalli","lestu þennan texta í nefnifalli þolfalli þágufalli og eignarfalli" audio/002086-0015363.wav,002086-0015363,female,40-49,6.18,"Sama gildir um þursaskegg sem hefur mikla útbreiðslu og finnst víða.","Sama gildir um þursaskegg sem hefur mikla útbreiðslu og finnst víða","sama gildir um þursaskegg sem hefur mikla útbreiðslu og finnst víða" audio/002086-0015364.wav,002086-0015364,female,40-49,4.86,"Stefán Snævarr en hann var síðasti prestur sem sat á Völlum.","Stefán Snævarr en hann var síðasti prestur sem sat á Völlum","stefán snævarr en hann var síðasti prestur sem sat á völlum" audio/002087-0015365.wav,002087-0015365,female,40-49,4.86,"Óvíst er hvenær menn tóku upp á því að búa til pasta.","Óvíst er hvenær menn tóku upp á því að búa til pasta","óvíst er hvenær menn tóku upp á því að búa til pasta" audio/002087-0015366.wav,002087-0015366,female,40-49,3.78,"Það getur valdið sveiflum í greiðslum af lánunum.","Það getur valdið sveiflum í greiðslum af lánunum","það getur valdið sveiflum í greiðslum af lánunum" audio/002087-0015367.wav,002087-0015367,female,40-49,6.06,"Samvinnufélag Ísfirðinga var fyrsta útgerðarfélagið á Íslandi sem stofnað var með samvinnusniði.","Samvinnufélag Ísfirðinga var fyrsta útgerðarfélagið á Íslandi sem stofnað var með samvinnusniði","samvinnufélag ísfirðinga var fyrsta útgerðarfélagið á íslandi sem stofnað var með samvinnusniði" audio/002087-0015368.wav,002087-0015368,female,40-49,5.58,"Sæmundur Jónsson gekk aldrei í hjónaband en eignaðist ellefu börn með fjórum konum.","Sæmundur Jónsson gekk aldrei í hjónaband en eignaðist ellefu börn með fjórum konum","sæmundur jónsson gekk aldrei í hjónaband en eignaðist ellefu börn með fjórum konum" audio/002087-0015369.wav,002087-0015369,female,40-49,4.38,"Á Íslandi er verðtrygging útlána óheimil.","Á Íslandi er verðtrygging útlána óheimil","á íslandi er verðtrygging útlána óheimil" audio/002097-0015420.wav,002097-0015420,female,30-39,8.16,"Sumir vökvar verða þynnri þegar þeir eru áreittir eins og til dæmis tómatssósa.","Sumir vökvar verða þynnri þegar þeir eru áreittir eins og til dæmis tómatssósa","sumir vökvar verða þynnri þegar þeir eru áreittir eins og til dæmis tómatssósa" audio/002097-0015421.wav,002097-0015421,female,30-39,7.32,"Hún er búin vængjum og sterk á flugi og einnig góð í klifri.","Hún er búin vængjum og sterk á flugi og einnig góð í klifri","hún er búin vængjum og sterk á flugi og einnig góð í klifri" audio/002097-0015422.wav,002097-0015422,female,30-39,6.84,"Nærtækasta skýringin á því er ef til vill tengsl ljóskunnar við hið barnslega.","Nærtækasta skýringin á því er ef til vill tengsl ljóskunnar við hið barnslega","nærtækasta skýringin á því er ef til vill tengsl ljóskunnar við hið barnslega" audio/002097-0015423.wav,002097-0015423,female,30-39,5.1,"Öskjuvatn er í Öskju í Dyngjufjöllum.","Öskjuvatn er í Öskju í Dyngjufjöllum","öskjuvatn er í öskju í dyngjufjöllum" audio/002097-0015424.wav,002097-0015424,female,30-39,6.6,"Hið almenna er þá allt sem getur verið ólíkum hlutum sameiginlegt.","Hið almenna er þá allt sem getur verið ólíkum hlutum sameiginlegt","hið almenna er þá allt sem getur verið ólíkum hlutum sameiginlegt" audio/002094-0015428.wav,002094-0015428,female,20-29,4.39,"Blómbrum opnast yfirleitt frá miðjum maí til byrjun júní.","Blómbrum opnast yfirleitt frá miðjum maí til byrjun júní","blómbrum opnast yfirleitt frá miðjum maí til byrjun júní" audio/002094-0015442.wav,002094-0015442,female,20-29,3.58,"Sterkja er ein tegund flókinna kolvetna.","Sterkja er ein tegund flókinna kolvetna","sterkja er ein tegund flókinna kolvetna" audio/002099-0015445.wav,002099-0015445,female,30-39,8.28,"Beinin leiða því titringinn frá hljóðhimnunni gegnum miðeyrað yfir í innra eyra.","Beinin leiða því titringinn frá hljóðhimnunni gegnum miðeyrað yfir í innra eyra","beinin leiða því titringinn frá hljóðhimnunni gegnum miðeyrað yfir í innra eyra" audio/002099-0015446.wav,002099-0015446,female,30-39,4.2,"Línberg, hringdu í Vorsvein.","Línberg hringdu í Vorsvein","línberg hringdu í vorsvein" audio/002099-0015447.wav,002099-0015447,female,30-39,6.42,"Hugsanlega leynast fleiri örnefni á Íslandi kennd við strjúg.","Hugsanlega leynast fleiri örnefni á Íslandi kennd við strjúg","hugsanlega leynast fleiri örnefni á íslandi kennd við strjúg" audio/002099-0015448.wav,002099-0015448,female,30-39,4.5,"Hvernig er hægt að vita hversu gamall gripur er?","Hvernig er hægt að vita hversu gamall gripur er","hvernig er hægt að vita hversu gamall gripur er" audio/002099-0015449.wav,002099-0015449,female,30-39,7.44,"Orðið algebra er afbökun á orðinu al-jabr í heiti bókarinnar.","Orðið algebra er afbökun á orðinu aljabr í heiti bókarinnar","orðið algebra er afbökun á orðinu al jabr í heiti bókarinnar" audio/002100-0015450.wav,002100-0015450,female,50-59,7.51,"Hlutverk þessa skynfæris er að greina varmauppstreymi í umhverfi snáksins.","Hlutverk þessa skynfæris er að greina varmauppstreymi í umhverfi snáksins","hlutverk þessa skynfæris er að greina varmauppstreymi í umhverfi snáksins" audio/002100-0015451.wav,002100-0015451,female,50-59,7.13,"Íslenska er germanskt mál af svokallaðri indóevrópskri málaætt.","Íslenska er germanskt mál af svokallaðri indóevrópskri málaætt","íslenska er germanskt mál af svokallaðri indóevrópskri málaætt" audio/002100-0015452.wav,002100-0015452,female,50-59,6.7,"Prófleysið varð til þess að honum gekk illa að fá inni í háskóla.","Prófleysið varð til þess að honum gekk illa að fá inni í háskóla","prófleysið varð til þess að honum gekk illa að fá inni í háskóla" audio/002100-0015453.wav,002100-0015453,female,50-59,6.27,"Spurningin snýst um svokallaðar hraðeindir.","Spurningin snýst um svokallaðar hraðeindir","spurningin snýst um svokallaðar hraðeindir" audio/002100-0015454.wav,002100-0015454,female,50-59,6.7,"Í svo þéttri sáningu greinist plantan ekki.","Í svo þéttri sáningu greinist plantan ekki","í svo þéttri sáningu greinist plantan ekki" audio/002103-0015470.wav,002103-0015470,female,20-29,5.52,"Tveir mögulegir eiturbyrlarar voru nefndir.","Tveir mögulegir eiturbyrlarar voru nefndir","tveir mögulegir eiturbyrlarar voru nefndir" audio/002103-0015471.wav,002103-0015471,female,20-29,4.32,"Hann sýndi þá að ef rafsvara eins og viði.","Hann sýndi þá að ef rafsvara eins og viði","hann sýndi þá að ef rafsvara eins og viði" audio/002103-0015472.wav,002103-0015472,female,20-29,6.0,"Tyggjó er yfirleitt gert sætt með sykri eða kornsírópi.","Tyggjó er yfirleitt gert sætt með sykri eða kornsírópi","tyggjó er yfirleitt gert sætt með sykri eða kornsírópi" audio/002103-0015473.wav,002103-0015473,female,20-29,4.38,"Til að auka orkugildi drykkja sem neytt er.","Til að auka orkugildi drykkja sem neytt er","til að auka orkugildi drykkja sem neytt er" audio/002103-0015474.wav,002103-0015474,female,20-29,5.34,"Útkoman er sú að brautin er fleygbogi eða parabóla.","Útkoman er sú að brautin er fleygbogi eða parabóla","útkoman er sú að brautin er fleygbogi eða parabóla" audio/002104-0015475.wav,002104-0015475,female,60-69,6.64,"Polly, hvað er að frétta í dag?","Polly hvað er að frétta í dag","polly hvað er að frétta í dag" audio/002104-0015476.wav,002104-0015476,female,60-69,9.89,"Forsjá sambúðarforeldrisins varir þó aðeins á meðan á sambúðinni stendur.","Forsjá sambúðarforeldrisins varir þó aðeins á meðan á sambúðinni stendur","forsjá sambúðarforeldrisins varir þó aðeins á meðan á sambúðinni stendur" audio/002104-0015477.wav,002104-0015477,female,60-69,5.34,"Svipuð viðbrögð verða hjá ánamöðkum þegar miklir þurrkar eru.","Svipuð viðbrögð verða hjá ánamöðkum þegar miklir þurrkar eru","svipuð viðbrögð verða hjá ánamöðkum þegar miklir þurrkar eru" audio/002104-0015479.wav,002104-0015479,female,60-69,6.08,"Ekki eru til sambærileg gögn fyrir Ísland lengra aftur í tímann.","Ekki eru til sambærileg gögn fyrir Ísland lengra aftur í tímann","ekki eru til sambærileg gögn fyrir ísland lengra aftur í tímann" audio/002112-0015530.wav,002112-0015530,female,20-29,7.89,"Flest fyrirbærin sem eftir eru, eru litlar og daufar vetrarbrautir.","Flest fyrirbærin sem eftir eru eru litlar og daufar vetrarbrautir","flest fyrirbærin sem eftir eru eru litlar og daufar vetrarbrautir" audio/002112-0015532.wav,002112-0015532,female,20-29,7.94,"Fræhirslurnar eru langir belgir sem hver inniheldur þrjú til tíu fræ.","Fræhirslurnar eru langir belgir sem hver inniheldur þrjú til tíu fræ","fræhirslurnar eru langir belgir sem hver inniheldur þrjú til tíu fræ" audio/002112-0015534.wav,002112-0015534,female,20-29,7.0,"Þessi þverstæða átti sinn þátt í því að það verkefni að leggja hreinan.","Þessi þverstæða átti sinn þátt í því að það verkefni að leggja hreinan","þessi þverstæða átti sinn þátt í því að það verkefni að leggja hreinan" audio/002114-0015540.wav,002114-0015540,female,20-29,5.42,"Tæknilega hefði verið hægt að byrja hann öldum fyrr.","Tæknilega hefði verið hægt að byrja hann öldum fyrr","tæknilega hefði verið hægt að byrja hann öldum fyrr" audio/002114-0015542.wav,002114-0015542,female,20-29,6.02,"Dáleiðsla byggist á móttækileika þess sem dáleiddur er.","Dáleiðsla byggist á móttækileika þess sem dáleiddur er","dáleiðsla byggist á móttækileika þess sem dáleiddur er" audio/002114-0015543.wav,002114-0015543,female,20-29,6.27,"Hrun kommúnismans hefur eflaust haft einhver áhrif á þessa þróun.","Hrun kommúnismans hefur eflaust haft einhver áhrif á þessa þróun","hrun kommúnismans hefur eflaust haft einhver áhrif á þessa þróun" audio/002114-0015544.wav,002114-0015544,female,20-29,3.41,"Verpir við Nýja-Sjáland.","Verpir við NýjaSjáland","verpir við nýja sjáland" audio/002117-0015560.wav,002117-0015560,female,40-49,3.8,"Þannig er lífinu líka farið.","Þannig er lífinu líka farið","þannig er lífinu líka farið" audio/002117-0015561.wav,002117-0015561,female,40-49,6.14,"Aristóteles reynir einnig að skera úr um hvort sé merkari list sögukviður.","Aristóteles reynir einnig að skera úr um hvort sé merkari list sögukviður","aristóteles reynir einnig að skera úr um hvort sé merkari list sögukviður" audio/002117-0015563.wav,002117-0015563,female,40-49,4.95,"Hreisturflögur urriðans eru einnig smærri en hjá laxinum.","Hreisturflögur urriðans eru einnig smærri en hjá laxinum","hreisturflögur urriðans eru einnig smærri en hjá laxinum" audio/002120-0015576.wav,002120-0015576,female,60-69,6.66,"Meira lesefni á Vísindavefnum","Meira lesefni á Vísindavefnum","meira lesefni á vísindavefnum" audio/002120-0015577.wav,002120-0015577,female,60-69,7.0,"Þessi tengsl ættu að byggjast á metanólinu.","Þessi tengsl ættu að byggjast á metanólinu","þessi tengsl ættu að byggjast á metanólinu" audio/002121-0015581.wav,002121-0015581,female,70-79,4.69,"Sú merking þekkist enn í dag.","Sú merking þekkist enn í dag","sú merking þekkist enn í dag" audio/002121-0015583.wav,002121-0015583,female,70-79,4.37,"Norðan Vatnajökuls III.","Norðan Vatnajökuls III","norðan vatnajökuls iii" audio/002122-0015589.wav,002122-0015589,female,70-79,6.92,"Möttull jarðar er úr ýmsum samböndum kísils.","Möttull jarðar er úr ýmsum samböndum kísils","möttull jarðar er úr ýmsum samböndum kísils" audio/002126-0015606.wav,002126-0015606,female,60-69,7.56,"Mjög bratt er niður að henni en hægt að hafa keðju til stuðnings.","Mjög bratt er niður að henni en hægt að hafa keðju til stuðnings","mjög bratt er niður að henni en hægt að hafa keðju til stuðnings" audio/002126-0015607.wav,002126-0015607,female,60-69,7.44,"Demókrítos er sagður hafa verið nemandi Levkipposar.","Demókrítos er sagður hafa verið nemandi Levkipposar","demókrítos er sagður hafa verið nemandi levkipposar" audio/002126-0015609.wav,002126-0015609,female,60-69,6.0,"Í fiski er að finna mörg lífsnauðsynleg næringarefni.","Í fiski er að finna mörg lífsnauðsynleg næringarefni","í fiski er að finna mörg lífsnauðsynleg næringarefni" audio/002131-0015631.wav,002131-0015631,female,30-39,4.65,"Á máli dýrafræðinnar nefnist slíkt örvunaregglos.","Á máli dýrafræðinnar nefnist slíkt örvunaregglos","á máli dýrafræðinnar nefnist slíkt örvunaregglos" audio/002131-0015632.wav,002131-0015632,female,30-39,5.76,"Karon rekur sálir látinna yfir í Hadesarheim eftir að hafa siglt yfir Akkeron.","Karon rekur sálir látinna yfir í Hadesarheim eftir að hafa siglt yfir Akkeron","karon rekur sálir látinna yfir í hadesarheim eftir að hafa siglt yfir akkeron" audio/002131-0015634.wav,002131-0015634,female,30-39,4.44,"Ef sjúklingar fá ekki meðhöndlun er hætta á beinþynningu síðar á ævinni.","Ef sjúklingar fá ekki meðhöndlun er hætta á beinþynningu síðar á ævinni","ef sjúklingar fá ekki meðhöndlun er hætta á beinþynningu síðar á ævinni" audio/002134-0015645.wav,002134-0015645,female,30-39,3.88,"Til hennar teljast tygging fæðunnar.","Til hennar teljast tygging fæðunnar","til hennar teljast tygging fæðunnar" audio/002134-0015646.wav,002134-0015646,female,30-39,3.2,"Þá ber hann ekki neitt bragð með sér.","Þá ber hann ekki neitt bragð með sér","þá ber hann ekki neitt bragð með sér" audio/002134-0015648.wav,002134-0015648,female,30-39,3.88,"Það samsvarar tvö tvö prósent verðbólgu á ári.","Það samsvarar tvö tvö prósent verðbólgu á ári","það samsvarar tvö tvö prósent verðbólgu á ári" audio/002151-0015770.wav,002151-0015770,female,50-59,8.66,"Sonardóttir hennar segir að hún hafi aldrei beðið þess bætur.","Sonardóttir hennar segir að hún hafi aldrei beðið þess bætur","sonardóttir hennar segir að hún hafi aldrei beðið þess bætur" audio/002151-0015771.wav,002151-0015771,female,50-59,8.96,"Nauðsynlegt var að komast yfir bæði dulmálslykla og Enigma-vélar.","Nauðsynlegt var að komast yfir bæði dulmálslykla og Enigmavélar","nauðsynlegt var að komast yfir bæði dulmálslykla og enigma vélar" audio/002151-0015772.wav,002151-0015772,female,50-59,5.03,"Hann eignaðist tvo syni með konu sinni.","Hann eignaðist tvo syni með konu sinni","hann eignaðist tvo syni með konu sinni" audio/002151-0015773.wav,002151-0015773,female,50-59,6.27,"Þar var komið vopn sem gæti bundið skjótan enda á stríðið.","Þar var komið vopn sem gæti bundið skjótan enda á stríðið","þar var komið vopn sem gæti bundið skjótan enda á stríðið" audio/002151-0015774.wav,002151-0015774,female,50-59,6.78,"Hún er grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri.","Hún er grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri","hún er grafískur hönnuður frá myndlistaskólanum á akureyri" audio/002155-0015795.wav,002155-0015795,female,20-29,7.14,"Einmitt þar sem slíkar breytingar verða, geta orðið miklar skemmdir á burðarvirkinu.","Einmitt þar sem slíkar breytingar verða geta orðið miklar skemmdir á burðarvirkinu","einmitt þar sem slíkar breytingar verða geta orðið miklar skemmdir á burðarvirkinu" audio/002155-0015796.wav,002155-0015796,female,20-29,4.02,"Þegar þeim er hins vegar lýst.","Þegar þeim er hins vegar lýst","þegar þeim er hins vegar lýst" audio/002155-0015797.wav,002155-0015797,female,20-29,6.36,"Auk vettvangshugtaksins er menningarauður grundvallarhugtak hjá Bourdieu.","Auk vettvangshugtaksins er menningarauður grundvallarhugtak hjá Bourdieu","auk vettvangshugtaksins er menningarauður grundvallarhugtak hjá bourdieu" audio/002155-0015799.wav,002155-0015799,female,20-29,9.42,"Svokallaðar varafrumur sjá um að opna og loka loftaugunum.","Svokallaðar varafrumur sjá um að opna og loka loftaugunum","svokallaðar varafrumur sjá um að opna og loka loftaugunum" audio/002158-0015820.wav,002158-0015820,female,30-39,7.54,"Undantekning er í Bandaríkjunum þar sem hann heitir „skordýr“","Undantekning er í Bandaríkjunum þar sem hann heitir skordýr","undantekning er í bandaríkjunum þar sem hann heitir skordýr" audio/002158-0015821.wav,002158-0015821,female,30-39,6.47,"Fylgismenn hans í leynireglunni kölluðust Pýþagóringar.","Fylgismenn hans í leynireglunni kölluðust Pýþagóringar","fylgismenn hans í leynireglunni kölluðust pýþagóringar" audio/002158-0015822.wav,002158-0015822,female,30-39,9.42,"Af þeim hafa fjörutíu og fjórir þúsund fuglar verið endurheimtir, þar af þrjátíu og þrír þúsund hérlendis.","Af þeim hafa fjörutíu og fjórir þúsund fuglar verið endurheimtir þar af þrjátíu og þrír þúsund hérlendis","af þeim hafa fjörutíu og fjórir þúsund fuglar verið endurheimtir þar af þrjátíu og þrír þúsund hérlendis" audio/002158-0015823.wav,002158-0015823,female,30-39,7.51,"Sælgætishlaup er aðallega gert úr gelatíni sem unnið er úr dýraafurðum.","Sælgætishlaup er aðallega gert úr gelatíni sem unnið er úr dýraafurðum","sælgætishlaup er aðallega gert úr gelatíni sem unnið er úr dýraafurðum" audio/002158-0015824.wav,002158-0015824,female,30-39,6.53,"Gunna skilur hann sem svo að kötturinn þeirra sé týndur.","Gunna skilur hann sem svo að kötturinn þeirra sé týndur","gunna skilur hann sem svo að kötturinn þeirra sé týndur" audio/002159-0015830.wav,002159-0015830,female,30-39,7.37,"Þannig ber að fara eftir tilmælum og skipunum lögreglu.","Þannig ber að fara eftir tilmælum og skipunum lögreglu","þannig ber að fara eftir tilmælum og skipunum lögreglu" audio/002159-0015831.wav,002159-0015831,female,30-39,6.51,"Eftir því sem reikistjarnan er fjær stjörnunni og massi hennar er meiri.","Eftir því sem reikistjarnan er fjær stjörnunni og massi hennar er meiri","eftir því sem reikistjarnan er fjær stjörnunni og massi hennar er meiri" audio/002159-0015832.wav,002159-0015832,female,30-39,9.59,"Síðan hafa verið útbúnar margar mismunandi genaferjur fyrir bakteríur, sveppi, plöntufrumur og dýrafrumur.","Síðan hafa verið útbúnar margar mismunandi genaferjur fyrir bakteríur sveppi plöntufrumur og dýrafrumur","síðan hafa verið útbúnar margar mismunandi genaferjur fyrir bakteríur sveppi plöntufrumur og dýrafrumur" audio/002159-0015833.wav,002159-0015833,female,30-39,6.93,"Kom ritið út í röðinni Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga.","Kom ritið út í röðinni Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga","kom ritið út í röðinni safn fræðafélagsins um ísland og íslendinga" audio/002159-0015834.wav,002159-0015834,female,30-39,5.55,"Áður hafði frasinn verið vel kunnur í Bandaríkjunum.","Áður hafði frasinn verið vel kunnur í Bandaríkjunum","áður hafði frasinn verið vel kunnur í bandaríkjunum" audio/002162-0015850.wav,002162-0015850,female,30-39,6.14,"Þau forskeyti sem enn eru óupptalin koma úr hinum ýmsu tungumálum.","Þau forskeyti sem enn eru óupptalin koma úr hinum ýmsu tungumálum","þau forskeyti sem enn eru óupptalin koma úr hinum ýmsu tungumálum" audio/002162-0015851.wav,002162-0015851,female,30-39,5.96,"Jóhann Smári Karlsson er íslenskur ljósmyndari, sem ólst upp í Reykjavík.","Jóhann Smári Karlsson er íslenskur ljósmyndari sem ólst upp í Reykjavík","jóhann smári karlsson er íslenskur ljósmyndari sem ólst upp í reykjavík" audio/002162-0015852.wav,002162-0015852,female,30-39,3.72,"The Snorri Program.","The Snorri Program","the snorri program" audio/002162-0015853.wav,002162-0015853,female,30-39,6.24,"Frumtölur eru aðalviðfangsefni heillar stærðfræðigreinar sem kallast talnafræði.","Frumtölur eru aðalviðfangsefni heillar stærðfræðigreinar sem kallast talnafræði","frumtölur eru aðalviðfangsefni heillar stærðfræðigreinar sem kallast talnafræði" audio/002162-0015854.wav,002162-0015854,female,30-39,6.26,"Vandamál af þessu tagi koma oft upp í strjálli stærðfræði eða tölvunarfræði.","Vandamál af þessu tagi koma oft upp í strjálli stærðfræði eða tölvunarfræði","vandamál af þessu tagi koma oft upp í strjálli stærðfræði eða tölvunarfræði" audio/002169-0015910.wav,002169-0015910,female,70-79,9.51,"Hið gagnstæða er afl dauðans, „nei-ið“ , dauðahvötin, afl hins neikvæða, illa, eyðileggingar.","Hið gagnstæða er afl dauðans neiið dauðahvötin afl hins neikvæða illa eyðileggingar","hið gagnstæða er afl dauðans nei ið dauðahvötin afl hins neikvæða illa eyðileggingar" audio/002169-0015911.wav,002169-0015911,female,70-79,4.48,"Eggert Stefánsson var íslenskur einsöngvari.","Eggert Stefánsson var íslenskur einsöngvari","eggert stefánsson var íslenskur einsöngvari" audio/002169-0015912.wav,002169-0015912,female,70-79,10.24,"Á síðasta jökulskeiði ísaldar var sex hundruð til eitt þúsund metra þykkur jökull yfir Reykjavík.","Á síðasta jökulskeiði ísaldar var sex hundruð til eitt þúsund metra þykkur jökull yfir Reykjavík","á síðasta jökulskeiði ísaldar var sex hundruð til eitt þúsund metra þykkur jökull yfir reykjavík" audio/002169-0015913.wav,002169-0015913,female,70-79,7.08,"Regla Þalesar kemur aðallega að góðum notum í rúmfræði Forngrikkja.","Regla Þalesar kemur aðallega að góðum notum í rúmfræði Forngrikkja","regla þalesar kemur aðallega að góðum notum í rúmfræði forngrikkja" audio/002173-0015937.wav,002173-0015937,male,30-39,6.3,"Skriflegar heimildir benda ekki til þess heldur.","Skriflegar heimildir benda ekki til þess heldur","skriflegar heimildir benda ekki til þess heldur" audio/002173-0015938.wav,002173-0015938,male,30-39,6.3,"Þegar saman kemur fylgir orkunni síðan massi og þyngd.","Þegar saman kemur fylgir orkunni síðan massi og þyngd","þegar saman kemur fylgir orkunni síðan massi og þyngd" audio/002173-0015939.wav,002173-0015939,male,30-39,8.76,"Kenningar Jungs geta verið allt í senn vísindalegar, ljóðrænar og mjög persónulegar.","Kenningar Jungs geta verið allt í senn vísindalegar ljóðrænar og mjög persónulegar","kenningar jungs geta verið allt í senn vísindalegar ljóðrænar og mjög persónulegar" audio/002173-0015940.wav,002173-0015940,male,30-39,7.2,"Á höfði þessara snigla eru augu efst á þreifurunum.","Á höfði þessara snigla eru augu efst á þreifurunum","á höfði þessara snigla eru augu efst á þreifurunum" audio/002173-0015941.wav,002173-0015941,male,30-39,7.56,"Í dag er bókin talin sígilt undirstöðurit um ýmis hugtök í grískum trúarbrögðum.","Í dag er bókin talin sígilt undirstöðurit um ýmis hugtök í grískum trúarbrögðum","í dag er bókin talin sígilt undirstöðurit um ýmis hugtök í grískum trúarbrögðum" audio/002174-0015943.wav,002174-0015943,female,70-79,8.76,"Íshokkí er hópíþrótt sem fer fram á ís.","Íshokkí er hópíþrótt sem fer fram á ís","íshokkí er hópíþrótt sem fer fram á ís" audio/002174-0015945.wav,002174-0015945,female,70-79,9.36,"Hún er í hlutfalli við hraða hlutarins margfaldaðan með sjálfum sér.","Hún er í hlutfalli við hraða hlutarins margfaldaðan með sjálfum sér","hún er í hlutfalli við hraða hlutarins margfaldaðan með sjálfum sér" audio/002174-0015946.wav,002174-0015946,female,70-79,6.48,"Þær spinna gullfallegan og reglulegan vef.","Þær spinna gullfallegan og reglulegan vef","þær spinna gullfallegan og reglulegan vef" audio/002173-0015966.wav,002173-0015966,male,30-39,8.52,"Ástæða svona mikillar úrkomu á þessu svæði er meðal annars misserisvindar eða monsúnvindar.","Ástæða svona mikillar úrkomu á þessu svæði er meðal annars misserisvindar eða monsúnvindar","ástæða svona mikillar úrkomu á þessu svæði er meðal annars misserisvindar eða monsúnvindar" audio/002173-0015967.wav,002173-0015967,male,30-39,6.78,"Neðan við bréfið stendur skrifað á latínu, með annarri rithönd.","Neðan við bréfið stendur skrifað á latínu með annarri rithönd","neðan við bréfið stendur skrifað á latínu með annarri rithönd" audio/002173-0015968.wav,002173-0015968,male,30-39,8.16,"Rabarbari og túnsúra eru náskyldar og innihalda báðar talsvert magn af oxalsýru.","Rabarbari og túnsúra eru náskyldar og innihalda báðar talsvert magn af oxalsýru","rabarbari og túnsúra eru náskyldar og innihalda báðar talsvert magn af oxalsýru" audio/002173-0015970.wav,002173-0015970,male,30-39,5.88,"Veran hefur búk ljóns en höfuð manns.","Veran hefur búk ljóns en höfuð manns","veran hefur búk ljóns en höfuð manns" audio/002180-0016036.wav,002180-0016036,female,40-49,6.84,"Íslenskir karlar reynast aftur á móti skyldari norrænum körlum.","Íslenskir karlar reynast aftur á móti skyldari norrænum körlum","íslenskir karlar reynast aftur á móti skyldari norrænum körlum" audio/002180-0016037.wav,002180-0016037,female,40-49,6.12,"Yfir hana fer vegurinn milli Geysis og Gullfoss.","Yfir hana fer vegurinn milli Geysis og Gullfoss","yfir hana fer vegurinn milli geysis og gullfoss" audio/002180-0016038.wav,002180-0016038,female,40-49,7.98,"Gerð og mótun slíkra garða var oftar en ekki innblásin af landslagsmálverkum.","Gerð og mótun slíkra garða var oftar en ekki innblásin af landslagsmálverkum","gerð og mótun slíkra garða var oftar en ekki innblásin af landslagsmálverkum" audio/002180-0016039.wav,002180-0016039,female,40-49,5.4,"Eru þau frábrugðin gildum annarra trúarbragða?","Eru þau frábrugðin gildum annarra trúarbragða","eru þau frábrugðin gildum annarra trúarbragða" audio/002180-0016040.wav,002180-0016040,female,40-49,9.42,"Skeljaforrit eða skeljaskrifta er forrit skrifað í skriftumáli sem er túlkað af skel.","Skeljaforrit eða skeljaskrifta er forrit skrifað í skriftumáli sem er túlkað af skel","skeljaforrit eða skeljaskrifta er forrit skrifað í skriftumáli sem er túlkað af skel" audio/002202-0016231.wav,002202-0016231,female,30-39,6.96,"Hún er af flokki þráðveira, einstrengja RNA-veira.","Hún er af flokki þráðveira einstrengja RNAveira","hún er af flokki þráðveira einstrengja rna veira" audio/002202-0016232.wav,002202-0016232,female,30-39,5.64,"Hann vann við skriftir og þýðingar og dvaldi oft í París.","Hann vann við skriftir og þýðingar og dvaldi oft í París","hann vann við skriftir og þýðingar og dvaldi oft í parís" audio/002202-0016233.wav,002202-0016233,female,30-39,6.12,"Hugsanlega skýringu má finna í ólíku félagsmynstri þessara dýra.","Hugsanlega skýringu má finna í ólíku félagsmynstri þessara dýra","hugsanlega skýringu má finna í ólíku félagsmynstri þessara dýra" audio/002202-0016234.wav,002202-0016234,female,30-39,8.34,"Í janúarmánuði tvö þúsund og og sautján birtust þrjátíu og tveir ný svör við spurningum lesenda.","Í janúarmánuði tvö þúsund og og sautján birtust þrjátíu og tveir ný svör við spurningum lesenda","í janúarmánuði tvö þúsund og og sautján birtust þrjátíu og tveir ný svör við spurningum lesenda" audio/002202-0016235.wav,002202-0016235,female,30-39,6.42,"Byggðaröskun sem af þessu hlytist gæti líka orðið til mikilla vandræða.","Byggðaröskun sem af þessu hlytist gæti líka orðið til mikilla vandræða","byggðaröskun sem af þessu hlytist gæti líka orðið til mikilla vandræða" audio/002208-0016266.wav,002208-0016266,female,30-39,7.08,"Langsterkasti þyngdarkrafturinn sem verkar á reikistjörnurnar kemur frá sólinni.","Langsterkasti þyngdarkrafturinn sem verkar á reikistjörnurnar kemur frá sólinni","langsterkasti þyngdarkrafturinn sem verkar á reikistjörnurnar kemur frá sólinni" audio/002208-0016267.wav,002208-0016267,female,30-39,7.44,"Mótlæg hlið rétta hornsins er þá kölluð langhlið en hinar tvær skammhliðar.","Mótlæg hlið rétta hornsins er þá kölluð langhlið en hinar tvær skammhliðar","mótlæg hlið rétta hornsins er þá kölluð langhlið en hinar tvær skammhliðar" audio/002208-0016268.wav,002208-0016268,female,30-39,4.5,"Hvað er Plútó langt frá jörðu?","Hvað er Plútó langt frá jörðu","hvað er plútó langt frá jörðu" audio/002208-0016269.wav,002208-0016269,female,30-39,4.92,"Þeir eru taldir vera mestu landvinningamenn sögunnar.","Þeir eru taldir vera mestu landvinningamenn sögunnar","þeir eru taldir vera mestu landvinningamenn sögunnar" audio/002208-0016270.wav,002208-0016270,female,30-39,5.52,"Ef feldurinn blotnar dregur mikið úr einangrunargildi hans.","Ef feldurinn blotnar dregur mikið úr einangrunargildi hans","ef feldurinn blotnar dregur mikið úr einangrunargildi hans" audio/002211-0016278.wav,002211-0016278,female,30-39,4.92,"Peningar gegna mikilvægu hlutverki í nútímahagkerfum.","Peningar gegna mikilvægu hlutverki í nútímahagkerfum","peningar gegna mikilvægu hlutverki í nútímahagkerfum" audio/002211-0016279.wav,002211-0016279,female,30-39,6.84,"Hvort sjálfsveruhyggja er svo til sem geðrænn kvilli veit ég ekki.","Hvort sjálfsveruhyggja er svo til sem geðrænn kvilli veit ég ekki","hvort sjálfsveruhyggja er svo til sem geðrænn kvilli veit ég ekki" audio/002211-0016280.wav,002211-0016280,female,30-39,5.4,"Myndin sýnir staðsetningu heilakönguls í mannsheilanum.","Myndin sýnir staðsetningu heilakönguls í mannsheilanum","myndin sýnir staðsetningu heilakönguls í mannsheilanum" audio/002211-0016281.wav,002211-0016281,female,30-39,6.06,"Pavlov sá fljótt, að meltingarferlið er ekki lokað.","Pavlov sá fljótt að meltingarferlið er ekki lokað","pavlov sá fljótt að meltingarferlið er ekki lokað" audio/002211-0016282.wav,002211-0016282,female,30-39,5.04,"Það má skipta iðnaði niður í fjóra hluta.","Það má skipta iðnaði niður í fjóra hluta","það má skipta iðnaði niður í fjóra hluta" audio/002213-0016293.wav,002213-0016293,female,30-39,4.92,"Um eðli guðanna frá fjörutíu og fimm fyrir Krist","Um eðli guðanna frá fjörutíu og fimm fyrir Krist","um eðli guðanna frá fjörutíu og fimm fyrir krist" audio/002213-0016294.wav,002213-0016294,female,30-39,2.76,"Ég heiti von.","Ég heiti von","ég heiti von" audio/002213-0016295.wav,002213-0016295,female,30-39,4.38,"Hann þurfti nú ekki lengur á róttæklingunum að halda.","Hann þurfti nú ekki lengur á róttæklingunum að halda","hann þurfti nú ekki lengur á róttæklingunum að halda" audio/002213-0016296.wav,002213-0016296,female,30-39,5.76,"Æðakölkun byrjar að myndast um tvítugt og ágerist með árunum.","Æðakölkun byrjar að myndast um tvítugt og ágerist með árunum","æðakölkun byrjar að myndast um tvítugt og ágerist með árunum" audio/002213-0016297.wav,002213-0016297,female,30-39,4.86,"Kató, mun rigna í dag?","Kató mun rigna í dag","kató mun rigna í dag" audio/002214-0016298.wav,002214-0016298,female,30-39,5.16,"Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, London.","Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni London","héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni london" audio/002214-0016299.wav,002214-0016299,female,30-39,5.1,"Ef vartalan er tíu er notað rómverska táknið X","Ef vartalan er tíu er notað rómverska táknið X","ef vartalan er tíu er notað rómverska táknið x" audio/002214-0016300.wav,002214-0016300,female,30-39,7.62,"Meðferð einkennalausra ristilpoka og helsta forvörn er aukin hreyfing og trefjaríkt matarræði.","Meðferð einkennalausra ristilpoka og helsta forvörn er aukin hreyfing og trefjaríkt matarræði","meðferð einkennalausra ristilpoka og helsta forvörn er aukin hreyfing og trefjaríkt matarræði" audio/002214-0016301.wav,002214-0016301,female,30-39,4.08,"Voru biskupar lamdir í gamla daga?","Voru biskupar lamdir í gamla daga","voru biskupar lamdir í gamla daga" audio/002214-0016302.wav,002214-0016302,female,30-39,5.4,"Strútar voru algengir í Gyðingalandi fyrr á tímum.","Strútar voru algengir í Gyðingalandi fyrr á tímum","strútar voru algengir í gyðingalandi fyrr á tímum" audio/002215-0016308.wav,002215-0016308,female,30-39,4.68,"Bræður munu berjast og að bönum verða.","Bræður munu berjast og að bönum verða","bræður munu berjast og að bönum verða" audio/002215-0016310.wav,002215-0016310,female,30-39,3.24,"Unglingar sem vaxa hratt.","Unglingar sem vaxa hratt","unglingar sem vaxa hratt" audio/002215-0016311.wav,002215-0016311,female,30-39,4.32,"Barbara, bókaðu hring í golf á laugardaginn.","Barbara bókaðu hring í golf á laugardaginn","barbara bókaðu hring í golf á laugardaginn" audio/002215-0016312.wav,002215-0016312,female,30-39,6.84,"Foreldrar hans voru hjónin Jónas Jóhannesson og Rósa Einarsdóttir frá Íslandi.","Foreldrar hans voru hjónin Jónas Jóhannesson og Rósa Einarsdóttir frá Íslandi","foreldrar hans voru hjónin jónas jóhannesson og rósa einarsdóttir frá íslandi" audio/002217-0016318.wav,002217-0016318,female,30-39,4.68,"Engin saga er varðveitt í frumriti.","Engin saga er varðveitt í frumriti","engin saga er varðveitt í frumriti" audio/002217-0016319.wav,002217-0016319,female,30-39,5.22,"Sólin er karlinn sem roðnar af skömm en á tunglinu.","Sólin er karlinn sem roðnar af skömm en á tunglinu","sólin er karlinn sem roðnar af skömm en á tunglinu" audio/002217-0016320.wav,002217-0016320,female,30-39,6.84,"Líffræðilegar eða lífeðlisfræðilegar orsakir þess eru enn óljósar og hugsanlegt.","Líffræðilegar eða lífeðlisfræðilegar orsakir þess eru enn óljósar og hugsanlegt","líffræðilegar eða lífeðlisfræðilegar orsakir þess eru enn óljósar og hugsanlegt" audio/002217-0016321.wav,002217-0016321,female,30-39,4.68,"Svipaðir samningar hafa verið gerðir í Asíu.","Svipaðir samningar hafa verið gerðir í Asíu","svipaðir samningar hafa verið gerðir í asíu" audio/002217-0016322.wav,002217-0016322,female,30-39,4.86,"Emilíanna, hvaða vikudagur er í dag?","Emilíanna hvaða vikudagur er í dag","emilíanna hvaða vikudagur er í dag" audio/002222-0016343.wav,002222-0016343,female,30-39,5.28,"Hins vegar gætu flestir smíðað einfaldan róbot heima hjá sér.","Hins vegar gætu flestir smíðað einfaldan róbot heima hjá sér","hins vegar gætu flestir smíðað einfaldan róbot heima hjá sér" audio/002222-0016344.wav,002222-0016344,female,30-39,4.5,"Sem dæmi má nefna bólusetningu gegn inflúensu.","Sem dæmi má nefna bólusetningu gegn inflúensu","sem dæmi má nefna bólusetningu gegn inflúensu" audio/002222-0016345.wav,002222-0016345,female,30-39,6.72,"Til hvers notum við frumtölur?Ef sjón og heyrn eru bylgjur.","Til hvers notum við frumtölurEf sjón og heyrn eru bylgjur","til hvers notum við frumtöluref sjón og heyrn eru bylgjur" audio/002222-0016347.wav,002222-0016347,female,30-39,5.28,"Ung tré geta drepist vegna skugga frá eldri og stærri trjám.","Ung tré geta drepist vegna skugga frá eldri og stærri trjám","ung tré geta drepist vegna skugga frá eldri og stærri trjám" audio/002223-0016349.wav,002223-0016349,female,30-39,4.68,"Leiknir Reykjavík og Keflavík féllu úr deildinni.","Leiknir Reykjavík og Keflavík féllu úr deildinni","leiknir reykjavík og keflavík féllu úr deildinni" audio/002223-0016350.wav,002223-0016350,female,30-39,4.68,"Spartakus, hvaða mánaðardagur er í dag?","Spartakus hvaða mánaðardagur er í dag","spartakus hvaða mánaðardagur er í dag" audio/002223-0016352.wav,002223-0016352,female,30-39,6.96,"Þrátt fyrir þetta eru það rafkraftar sem halda atómum efnisins saman.","Þrátt fyrir þetta eru það rafkraftar sem halda atómum efnisins saman","þrátt fyrir þetta eru það rafkraftar sem halda atómum efnisins saman" audio/002226-0016363.wav,002226-0016363,female,50-59,6.78,"Í því má finna um tuttugu prósent af öllu ferskvatni á yfirborði jarðar.","Í því má finna um tuttugu prósent af öllu ferskvatni á yfirborði jarðar","í því má finna um tuttugu prósent af öllu ferskvatni á yfirborði jarðar" audio/002226-0016364.wav,002226-0016364,female,50-59,7.26,"Boðskapur kosningalaga um auð atkvæði er einfaldari en hér hefur verið lýst.","Boðskapur kosningalaga um auð atkvæði er einfaldari en hér hefur verið lýst","boðskapur kosningalaga um auð atkvæði er einfaldari en hér hefur verið lýst" audio/002226-0016365.wav,002226-0016365,female,50-59,7.8,"Talsvert yngra, eða frá síðari hluta síðustu aldar, er orðið gósentíð.","Talsvert yngra eða frá síðari hluta síðustu aldar er orðið gósentíð","talsvert yngra eða frá síðari hluta síðustu aldar er orðið gósentíð" audio/002226-0016366.wav,002226-0016366,female,50-59,3.78,"Önundur, spilaðu lag.","Önundur spilaðu lag","önundur spilaðu lag" audio/002226-0016367.wav,002226-0016367,female,50-59,7.32,"Áður höfðu Hein og Truger sagt að evran yki ekki hagvöxt.","Áður höfðu Hein og Truger sagt að evran yki ekki hagvöxt","áður höfðu hein og truger sagt að evran yki ekki hagvöxt" audio/002228-0016370.wav,002228-0016370,female,50-59,7.14,"Þeim mun meira litarefni sem þar er, þeim mun dekkri er augnliturinn.","Þeim mun meira litarefni sem þar er þeim mun dekkri er augnliturinn","þeim mun meira litarefni sem þar er þeim mun dekkri er augnliturinn" audio/002228-0016371.wav,002228-0016371,female,50-59,5.46,"Ef við tökum vatnsmelónu sem dæmi þá eru fræ hennar.","Ef við tökum vatnsmelónu sem dæmi þá eru fræ hennar","ef við tökum vatnsmelónu sem dæmi þá eru fræ hennar" audio/002228-0016372.wav,002228-0016372,female,50-59,4.08,"Athugið að kynið skiptir ekki máli.","Athugið að kynið skiptir ekki máli","athugið að kynið skiptir ekki máli" audio/002228-0016373.wav,002228-0016373,female,50-59,5.64,"Heitari hlutur geislar rafsegulbylgjum með meiri orku.","Heitari hlutur geislar rafsegulbylgjum með meiri orku","heitari hlutur geislar rafsegulbylgjum með meiri orku" audio/002228-0016374.wav,002228-0016374,female,50-59,8.52,"Fjölmargar tegundir ferskvatnsfiska synda undir árbakka eða tré yfir daginn og sofa þar.","Fjölmargar tegundir ferskvatnsfiska synda undir árbakka eða tré yfir daginn og sofa þar","fjölmargar tegundir ferskvatnsfiska synda undir árbakka eða tré yfir daginn og sofa þar" audio/002229-0016375.wav,002229-0016375,female,20-29,9.66,"Þokuský- Stratus Þokuský mynda samfellda.","Þokuský Stratus Þokuský mynda samfellda","þokuský stratus þokuský mynda samfellda" audio/002229-0016376.wav,002229-0016376,female,20-29,7.08,"Meðal annars hámeri, beinhákarl og brandháfur.","Meðal annars hámeri beinhákarl og brandháfur","meðal annars hámeri beinhákarl og brandháfur" audio/002229-0016377.wav,002229-0016377,female,20-29,4.2,"Otri, læstu útidyrahurðinni.","Otri læstu útidyrahurðinni","otri læstu útidyrahurðinni" audio/002229-0016378.wav,002229-0016378,female,20-29,8.7,"Næstu stig í þróun stjörnunnar fara eftir því hver upphaflegur massi stjörnunnar var.","Næstu stig í þróun stjörnunnar fara eftir því hver upphaflegur massi stjörnunnar var","næstu stig í þróun stjörnunnar fara eftir því hver upphaflegur massi stjörnunnar var" audio/002229-0016379.wav,002229-0016379,female,20-29,4.56,"And got myself a steady job","And got myself a steady job","and got myself a steady job" audio/002230-0016380.wav,002230-0016380,female,20-29,7.74,"Varast ber að rugla eyjunum saman við Akureyjar í Helgafellssveit.","Varast ber að rugla eyjunum saman við Akureyjar í Helgafellssveit","varast ber að rugla eyjunum saman við akureyjar í helgafellssveit" audio/002230-0016381.wav,002230-0016381,female,20-29,4.08,"Björn Einarsson í Vatnsfirði.","Björn Einarsson í Vatnsfirði","björn einarsson í vatnsfirði" audio/002230-0016382.wav,002230-0016382,female,20-29,8.4,"Rafsviðið í eldingunni hefur lága tíðni og því mjög langa bylgjulengd.","Rafsviðið í eldingunni hefur lága tíðni og því mjög langa bylgjulengd","rafsviðið í eldingunni hefur lága tíðni og því mjög langa bylgjulengd" audio/002230-0016383.wav,002230-0016383,female,20-29,8.46,"Ekkert lím er notað þar sem plöturnar límast með náttúrulegu tréni úr viðnum.","Ekkert lím er notað þar sem plöturnar límast með náttúrulegu tréni úr viðnum","ekkert lím er notað þar sem plöturnar límast með náttúrulegu tréni úr viðnum" audio/002230-0016384.wav,002230-0016384,female,20-29,4.62,"Upptökur fóru fram hjá Norska útvarpinu.","Upptökur fóru fram hjá Norska útvarpinu","upptökur fóru fram hjá norska útvarpinu" audio/002235-0016409.wav,002235-0016409,female,40-49,6.0,"Toppskarfur heldur sig við ströndina og sést sjaldan inn í landi.","Toppskarfur heldur sig við ströndina og sést sjaldan inn í landi","toppskarfur heldur sig við ströndina og sést sjaldan inn í landi" audio/002235-0016412.wav,002235-0016412,female,40-49,7.02,"Kirkjan sleppti reyndar ekki alveg tökunum á siðferði landsmanna.","Kirkjan sleppti reyndar ekki alveg tökunum á siðferði landsmanna","kirkjan sleppti reyndar ekki alveg tökunum á siðferði landsmanna" audio/002235-0016413.wav,002235-0016413,female,40-49,7.68,"Pétursborg þar sem fjölskyldan umgekkst meðal annarra skáldið Dostojevskíj.","Pétursborg þar sem fjölskyldan umgekkst meðal annarra skáldið Dostojevskíj","pétursborg þar sem fjölskyldan umgekkst meðal annarra skáldið dostojevskíj" audio/002235-0016414.wav,002235-0016414,female,40-49,4.86,"Höfundur myndar er Tom Magliery.","Höfundur myndar er Tom Magliery","höfundur myndar er tom magliery" audio/002235-0016415.wav,002235-0016415,female,40-49,5.82,"Í fyrstu var mikið um jákvæðar niðurstöður en fæstar þeirra.","Í fyrstu var mikið um jákvæðar niðurstöður en fæstar þeirra","í fyrstu var mikið um jákvæðar niðurstöður en fæstar þeirra" audio/002236-0016416.wav,002236-0016416,female,40-49,4.62,"Orðið skammrif er gamalt í málinu.","Orðið skammrif er gamalt í málinu","orðið skammrif er gamalt í málinu" audio/002236-0016417.wav,002236-0016417,female,40-49,5.82,"Ísafjörður snýst nefnilega hægar en Keflavík!","Ísafjörður snýst nefnilega hægar en Keflavík","ísafjörður snýst nefnilega hægar en keflavík" audio/002236-0016418.wav,002236-0016418,female,40-49,6.24,"Ögmundur Jónasson er alþingismaður og fyrrum innanríkisráðherra.","Ögmundur Jónasson er alþingismaður og fyrrum innanríkisráðherra","ögmundur jónasson er alþingismaður og fyrrum innanríkisráðherra" audio/002236-0016419.wav,002236-0016419,female,40-49,5.52,"Hann finnst einnig við allar strandlengjur Afríku og Ástralíu.","Hann finnst einnig við allar strandlengjur Afríku og Ástralíu","hann finnst einnig við allar strandlengjur afríku og ástralíu" audio/002238-0016422.wav,002238-0016422,female,40-49,6.96,"Daglega eru seldir sjö hundruð fimmtíu milljón pakkar af sígarettum í heiminum.","Daglega eru seldir sjö hundruð fimmtíu milljón pakkar af sígarettum í heiminum","daglega eru seldir sjö hundruð fimmtíu milljón pakkar af sígarettum í heiminum" audio/002238-0016423.wav,002238-0016423,female,40-49,5.4,"Þegar framkvæmdir eru inni á virkum skjálftasvæðum.","Þegar framkvæmdir eru inni á virkum skjálftasvæðum","þegar framkvæmdir eru inni á virkum skjálftasvæðum" audio/002238-0016424.wav,002238-0016424,female,40-49,5.04,"Kindur spýta sýkigrasi út úr sér.","Kindur spýta sýkigrasi út úr sér","kindur spýta sýkigrasi út úr sér" audio/002238-0016425.wav,002238-0016425,female,40-49,5.4,"Þær nutu mikilla vinsælda og voru meðal annars þýddar á norsku.","Þær nutu mikilla vinsælda og voru meðal annars þýddar á norsku","þær nutu mikilla vinsælda og voru meðal annars þýddar á norsku" audio/002238-0016426.wav,002238-0016426,female,40-49,7.5,"Síðan tók báturinn snögga vinstri beygju og stefndi á norður Finnland sem fyrsta áfangastað.","Síðan tók báturinn snögga vinstri beygju og stefndi á norður Finnland sem fyrsta áfangastað","síðan tók báturinn snögga vinstri beygju og stefndi á norður finnland sem fyrsta áfangastað" audio/002259-0016564.wav,002259-0016564,female,20-29,5.28,"Þursabit er almennt heiti á skyndilegum bakverk.","Þursabit er almennt heiti á skyndilegum bakverk","þursabit er almennt heiti á skyndilegum bakverk" audio/002259-0016565.wav,002259-0016565,female,20-29,5.04,"En þá voru tvö núll tekin af Íslensku krónunni.","En þá voru tvö núll tekin af Íslensku krónunni","en þá voru tvö núll tekin af íslensku krónunni" audio/002259-0016567.wav,002259-0016567,female,20-29,6.48,"Saladín var þá gerður að yfirmanni í hernum og að vesír Egyptalands.","Saladín var þá gerður að yfirmanni í hernum og að vesír Egyptalands","saladín var þá gerður að yfirmanni í hernum og að vesír egyptalands" audio/002259-0016568.wav,002259-0016568,female,20-29,4.86,"Það er dregið af heitinu á skemmtigarði í París.","Það er dregið af heitinu á skemmtigarði í París","það er dregið af heitinu á skemmtigarði í parís" audio/002259-0016569.wav,002259-0016569,female,20-29,4.56,"Bandalög og fylkingar eru sífellt að breytast.","Bandalög og fylkingar eru sífellt að breytast","bandalög og fylkingar eru sífellt að breytast" audio/002262-0016630.wav,002262-0016630,female,40-49,6.6,"Hver voru áhrif afléttingar bjórbanns á áfengisneyslu Íslendinga?","Hver voru áhrif afléttingar bjórbanns á áfengisneyslu Íslendinga","hver voru áhrif afléttingar bjórbanns á áfengisneyslu íslendinga" audio/002262-0016631.wav,002262-0016631,female,40-49,5.28,"Hvernig skiptast útgjaldaliðir ríkissjóðs?","Hvernig skiptast útgjaldaliðir ríkissjóðs","hvernig skiptast útgjaldaliðir ríkissjóðs" audio/002262-0016632.wav,002262-0016632,female,40-49,6.0,"Hann er oftast borinn fram á eða með ristuðu brauði.","Hann er oftast borinn fram á eða með ristuðu brauði","hann er oftast borinn fram á eða með ristuðu brauði" audio/002262-0016633.wav,002262-0016633,female,40-49,4.14,"Önnur ástæða til þess.","Önnur ástæða til þess","önnur ástæða til þess" audio/002272-0016703.wav,002272-0016703,female,30-39,4.56,"Gefum okkur nú að einungis heilinn sé eðlislægur hluti hverrar manneskju.","Gefum okkur nú að einungis heilinn sé eðlislægur hluti hverrar manneskju","gefum okkur nú að einungis heilinn sé eðlislægur hluti hverrar manneskju" audio/002272-0016704.wav,002272-0016704,female,30-39,4.44,"Sveitin hefur er þekkt fyrir að fara huldu höfði og veita fá viðtöl.","Sveitin hefur er þekkt fyrir að fara huldu höfði og veita fá viðtöl","sveitin hefur er þekkt fyrir að fara huldu höfði og veita fá viðtöl" audio/002276-0016750.wav,002276-0016750,female,50-59,7.74,"Hvítu blóðkornin myndast ekki endilega í beinmerg eins og rauðu blóðkornin.","Hvítu blóðkornin myndast ekki endilega í beinmerg eins og rauðu blóðkornin","hvítu blóðkornin myndast ekki endilega í beinmerg eins og rauðu blóðkornin" audio/002276-0016751.wav,002276-0016751,female,50-59,6.24,"Það er langsótt að draga í efa tilvist Sókratesar.","Það er langsótt að draga í efa tilvist Sókratesar","það er langsótt að draga í efa tilvist sókratesar" audio/002276-0016752.wav,002276-0016752,female,50-59,5.34,"En svo er okkur sagt að laxinn sé að grafa holu.","En svo er okkur sagt að laxinn sé að grafa holu","en svo er okkur sagt að laxinn sé að grafa holu" audio/002276-0016753.wav,002276-0016753,female,50-59,8.1,"Þannig situr sólin sem í konunglegu hásæti og stjórnar fjölskyldu sinni.","Þannig situr sólin sem í konunglegu hásæti og stjórnar fjölskyldu sinni","þannig situr sólin sem í konunglegu hásæti og stjórnar fjölskyldu sinni" audio/002277-0016761.wav,002277-0016761,female,30-39,4.26,"Engir listar komu fram og var fyrri hreppsnefnd því sjálfkrafa endurkjörin.","Engir listar komu fram og var fyrri hreppsnefnd því sjálfkrafa endurkjörin","engir listar komu fram og var fyrri hreppsnefnd því sjálfkrafa endurkjörin" audio/002278-0016764.wav,002278-0016764,female,30-39,4.32,"Ásgrímur Jónsson málaði olíumyndirnar „Múlakot“ og „Morgunn í Fljótshlíð“ á staðnum.","Ásgrímur Jónsson málaði olíumyndirnar Múlakot og Morgunn í Fljótshlíð á staðnum","ásgrímur jónsson málaði olíumyndirnar múlakot og morgunn í fljótshlíð á staðnum" audio/002279-0016778.wav,002279-0016778,female,30-39,7.68,"Flestir telja því að Ilíonskviða sé elsta gríska bókmenntaverkið sem varðveitt er.","Flestir telja því að Ilíonskviða sé elsta gríska bókmenntaverkið sem varðveitt er","flestir telja því að ilíonskviða sé elsta gríska bókmenntaverkið sem varðveitt er" audio/002279-0016779.wav,002279-0016779,female,30-39,4.44,"Við hárlosi sem á sér rætur að rekja til lyfja.","Við hárlosi sem á sér rætur að rekja til lyfja","við hárlosi sem á sér rætur að rekja til lyfja" audio/002279-0016781.wav,002279-0016781,female,30-39,4.98,"Meginreglan er hinsvegar sú að öll mál skulu háð í heyranda hljóði.","Meginreglan er hinsvegar sú að öll mál skulu háð í heyranda hljóði","meginreglan er hinsvegar sú að öll mál skulu háð í heyranda hljóði" audio/002279-0016782.wav,002279-0016782,female,30-39,6.48,"Raunar gildir reglan í rétti allra þróaðra lýðræðis- og réttarríkja.","Raunar gildir reglan í rétti allra þróaðra lýðræðis og réttarríkja","raunar gildir reglan í rétti allra þróaðra lýðræðis og réttarríkja" audio/002280-0016797.wav,002280-0016797,female,30-39,6.24,"Enn má flækja málið með að vitna til Eggerts Ólafssonar.","Enn má flækja málið með að vitna til Eggerts Ólafssonar","enn má flækja málið með að vitna til eggerts ólafssonar" audio/002282-0016815.wav,002282-0016815,female,30-39,4.26,"Sniglabandið er ekki síst þekkt fyrir útvarpsþætti sína.","Sniglabandið er ekki síst þekkt fyrir útvarpsþætti sína","sniglabandið er ekki síst þekkt fyrir útvarpsþætti sína" audio/002286-0016838.wav,002286-0016838,female,40-49,6.3,"Á Íslandi er til dæmis oft auðvelt að greina þessa stefnu.","Á Íslandi er til dæmis oft auðvelt að greina þessa stefnu","á íslandi er til dæmis oft auðvelt að greina þessa stefnu" audio/002286-0016839.wav,002286-0016839,female,40-49,5.46,"Sophanías, hvernig verður veðrið á morgun?","Sophanías hvernig verður veðrið á morgun","sophanías hvernig verður veðrið á morgun" audio/002286-0016840.wav,002286-0016840,female,40-49,7.62,"Það sem við sjáum og köllum stundum gufu er í rauninni örsmáir vatnsdropar.","Það sem við sjáum og köllum stundum gufu er í rauninni örsmáir vatnsdropar","það sem við sjáum og köllum stundum gufu er í rauninni örsmáir vatnsdropar" audio/002286-0016841.wav,002286-0016841,female,40-49,5.22,"Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.","Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi","stofnun árna magnússonar á íslandi" audio/002286-0016842.wav,002286-0016842,female,40-49,4.32,"Stundum geysa þeir vikum saman.","Stundum geysa þeir vikum saman","stundum geysa þeir vikum saman" audio/002288-0016848.wav,002288-0016848,female,40-49,6.36,"Margföldun er í fyrstu endurtekin samlagning.","Margföldun er í fyrstu endurtekin samlagning","margföldun er í fyrstu endurtekin samlagning" audio/002288-0016849.wav,002288-0016849,female,40-49,4.56,"Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa.","Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa","fyrir mönnum eru engin ráð til þessa" audio/002288-0016850.wav,002288-0016850,female,40-49,8.46,"Hugtakið prósentustig er notað til að tákna einn hundraðasta eða eitt prósent.","Hugtakið prósentustig er notað til að tákna einn hundraðasta eða eitt prósent","hugtakið prósentustig er notað til að tákna einn hundraðasta eða eitt prósent" audio/002288-0016851.wav,002288-0016851,female,40-49,4.14,"Hilda, spilaðu lag.","Hilda spilaðu lag","hilda spilaðu lag" audio/002288-0016852.wav,002288-0016852,female,40-49,9.54,"Ýmis bólgueyðandi lyf hafa sömu áhrif sem og bensódíasepín og koffín.","Ýmis bólgueyðandi lyf hafa sömu áhrif sem og bensódíasepín og koffín","ýmis bólgueyðandi lyf hafa sömu áhrif sem og bensódíasepín og koffín" audio/002289-0016858.wav,002289-0016858,female,40-49,8.34,"Stingskötur finnast ekki við Íslandsstrendur og eru því flestum Íslendingum lítt kunnar.","Stingskötur finnast ekki við Íslandsstrendur og eru því flestum Íslendingum lítt kunnar","stingskötur finnast ekki við íslandsstrendur og eru því flestum íslendingum lítt kunnar" audio/002289-0016859.wav,002289-0016859,female,40-49,7.56,"Umfang og eðli stuðnings ríkis við trúarbrögð eru mismunandi eftir löndum.","Umfang og eðli stuðnings ríkis við trúarbrögð eru mismunandi eftir löndum","umfang og eðli stuðnings ríkis við trúarbrögð eru mismunandi eftir löndum" audio/002289-0016860.wav,002289-0016860,female,40-49,8.28,"Þar sem mismunandi efni eru vanalega uppbyggð af mismunandi frumeindum eða sameindum.","Þar sem mismunandi efni eru vanalega uppbyggð af mismunandi frumeindum eða sameindum","þar sem mismunandi efni eru vanalega uppbyggð af mismunandi frumeindum eða sameindum" audio/002289-0016861.wav,002289-0016861,female,40-49,5.82,"En áratug síðar var staðurinn aleyddur.","En áratug síðar var staðurinn aleyddur","en áratug síðar var staðurinn aleyddur" audio/002289-0016862.wav,002289-0016862,female,40-49,6.06,"Þá niðurstöðu hafa raunvísindamenn tekið gilda æ síðan.","Þá niðurstöðu hafa raunvísindamenn tekið gilda æ síðan","þá niðurstöðu hafa raunvísindamenn tekið gilda æ síðan" audio/002292-0016878.wav,002292-0016878,female,40-49,8.94,"Munirnir á tungumálunum eru ekki miklir og snúast aðallega um ritkerfi og orðaforða.","Munirnir á tungumálunum eru ekki miklir og snúast aðallega um ritkerfi og orðaforða","munirnir á tungumálunum eru ekki miklir og snúast aðallega um ritkerfi og orðaforða" audio/002292-0016879.wav,002292-0016879,female,40-49,4.2,"Í Arkansas í Bandaríkjunum.","Í Arkansas í Bandaríkjunum","í arkansas í bandaríkjunum" audio/002292-0016880.wav,002292-0016880,female,40-49,4.98,"Þá þurfa þær orku til að mynda fleiri egg.","Þá þurfa þær orku til að mynda fleiri egg","þá þurfa þær orku til að mynda fleiri egg" audio/002292-0016881.wav,002292-0016881,female,40-49,7.8,"Nýting þessara hluta í fjöturinn skýrir ástæðu þess að þeir eru ekki til.","Nýting þessara hluta í fjöturinn skýrir ástæðu þess að þeir eru ekki til","nýting þessara hluta í fjöturinn skýrir ástæðu þess að þeir eru ekki til" audio/002292-0016882.wav,002292-0016882,female,40-49,5.16,"Tjöldum hefur fjölgað á Íslandi það sem af er þessari öld.","Tjöldum hefur fjölgað á Íslandi það sem af er þessari öld","tjöldum hefur fjölgað á íslandi það sem af er þessari öld" audio/002293-0016888.wav,002293-0016888,female,30-39,5.52,"Slíkt jafnvægi næst þegar vindur blæs umhverfis lægðir.","Slíkt jafnvægi næst þegar vindur blæs umhverfis lægðir","slíkt jafnvægi næst þegar vindur blæs umhverfis lægðir" audio/002293-0016889.wav,002293-0016889,female,30-39,3.72,"Íslenski Lord of the Rings vefurinn","Íslenski Lord of the Rings vefurinn","íslenski lord of the rings vefurinn" audio/002293-0016890.wav,002293-0016890,female,30-39,6.36,"Sé gosið í hitabeltinu berast gosefnin um alla jörð á fáeinum mánuðum.","Sé gosið í hitabeltinu berast gosefnin um alla jörð á fáeinum mánuðum","sé gosið í hitabeltinu berast gosefnin um alla jörð á fáeinum mánuðum" audio/002293-0016891.wav,002293-0016891,female,30-39,5.88,"Þau innihalda mikið af prótínum, hollum fitusýrum og vítamínum.","Þau innihalda mikið af prótínum hollum fitusýrum og vítamínum","þau innihalda mikið af prótínum hollum fitusýrum og vítamínum" audio/002293-0016892.wav,002293-0016892,female,30-39,4.14,"Söluverðið er einn milljón króna.","Söluverðið er einn milljón króna","söluverðið er einn milljón króna" audio/002295-0016899.wav,002295-0016899,female,30-39,6.3,"Eitt tilvik er þekkt þar sem indverskur nashyrningur var drepinn af tígrisdýri.","Eitt tilvik er þekkt þar sem indverskur nashyrningur var drepinn af tígrisdýri","eitt tilvik er þekkt þar sem indverskur nashyrningur var drepinn af tígrisdýri" audio/002295-0016900.wav,002295-0016900,female,30-39,5.34,"Í textum frá miðöldum segir einnig víða af svokölluðum haugbúum.","Í textum frá miðöldum segir einnig víða af svokölluðum haugbúum","í textum frá miðöldum segir einnig víða af svokölluðum haugbúum" audio/002295-0016901.wav,002295-0016901,female,30-39,5.04,"Ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum og ekki er til lækning við honum.","Ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum og ekki er til lækning við honum","ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum og ekki er til lækning við honum" audio/002295-0016902.wav,002295-0016902,female,30-39,7.44,"Afjónað vatn er vatn sem hefur verið hreinsað með svokölluðu afjónunartæki.","Afjónað vatn er vatn sem hefur verið hreinsað með svokölluðu afjónunartæki","afjónað vatn er vatn sem hefur verið hreinsað með svokölluðu afjónunartæki" audio/002296-0016903.wav,002296-0016903,female,40-49,6.96,"Leikurinn snýst um að gera störf fyrir mafíur og láta þær virða mann.","Leikurinn snýst um að gera störf fyrir mafíur og láta þær virða mann","leikurinn snýst um að gera störf fyrir mafíur og láta þær virða mann" audio/002296-0016904.wav,002296-0016904,female,40-49,4.68,"Púpustigið varir í um átta daga.","Púpustigið varir í um átta daga","púpustigið varir í um átta daga" audio/002296-0016905.wav,002296-0016905,female,40-49,8.04,"Auka einangrun með því að reisa hárin á líkamanum, við fáum gæsahúð.","Auka einangrun með því að reisa hárin á líkamanum við fáum gæsahúð","auka einangrun með því að reisa hárin á líkamanum við fáum gæsahúð" audio/002296-0016906.wav,002296-0016906,female,40-49,6.48,"Hver er munurinn á einhverfu og Asperger-heilkenni?","Hver er munurinn á einhverfu og Aspergerheilkenni","hver er munurinn á einhverfu og asperger heilkenni" audio/002296-0016907.wav,002296-0016907,female,40-49,8.1,"Fætur og búkur hans eru svartir og skottið blátt með gulum kraga.","Fætur og búkur hans eru svartir og skottið blátt með gulum kraga","fætur og búkur hans eru svartir og skottið blátt með gulum kraga" audio/002297-0016908.wav,002297-0016908,female,40-49,6.0,"Einnig töldu menn líklegt að hún gæti orðið til gagns í læknavísindum.","Einnig töldu menn líklegt að hún gæti orðið til gagns í læknavísindum","einnig töldu menn líklegt að hún gæti orðið til gagns í læknavísindum" audio/002297-0016909.wav,002297-0016909,female,40-49,6.48,"Raunvísindastofnun Háskólans, Reykjavík.","Raunvísindastofnun Háskólans Reykjavík","raunvísindastofnun háskólans reykjavík" audio/002297-0016910.wav,002297-0016910,female,40-49,6.72,"Hitni loft þenst það út, kólni það dregst það saman.","Hitni loft þenst það út kólni það dregst það saman","hitni loft þenst það út kólni það dregst það saman" audio/002297-0016911.wav,002297-0016911,female,40-49,9.54,"Grunnlitir í tölvu- og sjónvarpsskjám eru hins vegar hreint rautt, grænt og blátt.","Grunnlitir í tölvu og sjónvarpsskjám eru hins vegar hreint rautt grænt og blátt","grunnlitir í tölvu og sjónvarpsskjám eru hins vegar hreint rautt grænt og blátt" audio/002297-0016912.wav,002297-0016912,female,40-49,7.32,"Einhverjir steinaldarmenn borðuðu þess vegna nær örugglega hunang.","Einhverjir steinaldarmenn borðuðu þess vegna nær örugglega hunang","einhverjir steinaldarmenn borðuðu þess vegna nær örugglega hunang" audio/002306-0016960.wav,002306-0016960,female,40-49,6.42,"En næstu daga á eftir féll Hornbjargsvitametið.","En næstu daga á eftir féll Hornbjargsvitametið","en næstu daga á eftir féll hornbjargsvitametið" audio/002306-0016961.wav,002306-0016961,female,40-49,6.84,"Kraftlyftingadeild Breiðabliks er aðili að Kraftlyftingasambandi Íslands.","Kraftlyftingadeild Breiðabliks er aðili að Kraftlyftingasambandi Íslands","kraftlyftingadeild breiðabliks er aðili að kraftlyftingasambandi íslands" audio/002306-0016962.wav,002306-0016962,female,40-49,4.02,"Ef maður er ástfanginn af einhverjum.","Ef maður er ástfanginn af einhverjum","ef maður er ástfanginn af einhverjum" audio/002306-0016964.wav,002306-0016964,female,40-49,6.06,"Yfirleitt fer állinn í fæðuleit á nóttunni en heldur kyrru fyrir á daginn.","Yfirleitt fer állinn í fæðuleit á nóttunni en heldur kyrru fyrir á daginn","yfirleitt fer állinn í fæðuleit á nóttunni en heldur kyrru fyrir á daginn" audio/002312-0017000.wav,002312-0017000,female,40-49,5.06,"Þetta er tiltölulega stór sveppur.","Þetta er tiltölulega stór sveppur","þetta er tiltölulega stór sveppur" audio/002312-0017001.wav,002312-0017001,female,40-49,4.09,"Halldór Kiljan Laxness.","Halldór Kiljan Laxness","halldór kiljan laxness" audio/002312-0017002.wav,002312-0017002,female,40-49,6.41,"Hér virðist vera á ferð dæmisaga um upphaf kynþáttamunar.","Hér virðist vera á ferð dæmisaga um upphaf kynþáttamunar","hér virðist vera á ferð dæmisaga um upphaf kynþáttamunar" audio/002313-0017010.wav,002313-0017010,female,40-49,8.03,"Konungur getur gefið út konunglegar tilskipanir sem hafa lagagildi og leyst þingið upp.","Konungur getur gefið út konunglegar tilskipanir sem hafa lagagildi og leyst þingið upp","konungur getur gefið út konunglegar tilskipanir sem hafa lagagildi og leyst þingið upp" audio/002313-0017011.wav,002313-0017011,female,40-49,6.32,"Hér á eftir fylgir þó smá hugleiðing hvernig hægt er að framkvæma þetta.","Hér á eftir fylgir þó smá hugleiðing hvernig hægt er að framkvæma þetta","hér á eftir fylgir þó smá hugleiðing hvernig hægt er að framkvæma þetta" audio/002313-0017012.wav,002313-0017012,female,40-49,4.46,"Hver fann upp orðið sprell?","Hver fann upp orðið sprell","hver fann upp orðið sprell" audio/002313-0017013.wav,002313-0017013,female,40-49,7.2,"Öðru máli gegnir um útfjólubláa geislun eða geislun með hærri tíðni.","Öðru máli gegnir um útfjólubláa geislun eða geislun með hærri tíðni","öðru máli gegnir um útfjólubláa geislun eða geislun með hærri tíðni" audio/002313-0017014.wav,002313-0017014,female,40-49,6.83,"Eins og taflan sýnir eru litirnir rautt og brúnt algengastir.","Eins og taflan sýnir eru litirnir rautt og brúnt algengastir","eins og taflan sýnir eru litirnir rautt og brúnt algengastir" audio/002315-0017017.wav,002315-0017017,female,40-49,8.96,"Ólafur Guðmundsson og fleiri telja að bergkvika sé líklegasta skýringin á litlum hraða.","Ólafur Guðmundsson og fleiri telja að bergkvika sé líklegasta skýringin á litlum hraða","ólafur guðmundsson og fleiri telja að bergkvika sé líklegasta skýringin á litlum hraða" audio/002315-0017018.wav,002315-0017018,female,40-49,7.01,"Þeir sem fá ofnæmi fyrir jarðhnetum sitja oftast uppi með það alla ævi.","Þeir sem fá ofnæmi fyrir jarðhnetum sitja oftast uppi með það alla ævi","þeir sem fá ofnæmi fyrir jarðhnetum sitja oftast uppi með það alla ævi" audio/002315-0017019.wav,002315-0017019,female,40-49,6.64,"Vatnaskil urðu í stríðinu á Kyrrahafi við þessa sjóorrustu.","Vatnaskil urðu í stríðinu á Kyrrahafi við þessa sjóorrustu","vatnaskil urðu í stríðinu á kyrrahafi við þessa sjóorrustu" audio/002315-0017020.wav,002315-0017020,female,40-49,6.04,"Úr belti Óríons hangir síðan sverð Óríons.","Úr belti Óríons hangir síðan sverð Óríons","úr belti óríons hangir síðan sverð óríons" audio/002315-0017021.wav,002315-0017021,female,40-49,8.08,"Greinar japanskvists eru grannar og stökkar og brotna undan miklum snjóþunga.","Greinar japanskvists eru grannar og stökkar og brotna undan miklum snjóþunga","greinar japanskvists eru grannar og stökkar og brotna undan miklum snjóþunga" audio/002317-0017027.wav,002317-0017027,female,40-49,8.54,"Dæmi um hormón og innkirtilinn sem það myndar er þýroxín frá skjaldkirtli.","Dæmi um hormón og innkirtilinn sem það myndar er þýroxín frá skjaldkirtli","dæmi um hormón og innkirtilinn sem það myndar er þýroxín frá skjaldkirtli" audio/002317-0017028.wav,002317-0017028,female,40-49,5.9,"Orkuþörf mannslíkamans er mjög breytileg og er háð ýmsum þáttum.","Orkuþörf mannslíkamans er mjög breytileg og er háð ýmsum þáttum","orkuþörf mannslíkamans er mjög breytileg og er háð ýmsum þáttum" audio/002317-0017029.wav,002317-0017029,female,40-49,4.55,"Við síðustu Jörfagleðina.","Við síðustu Jörfagleðina","við síðustu jörfagleðina" audio/002317-0017030.wav,002317-0017030,female,40-49,7.34,"Flæðigos, oft einfaldlega kölluð hraungos, eru einkum af tvennu tagi.","Flæðigos oft einfaldlega kölluð hraungos eru einkum af tvennu tagi","flæðigos oft einfaldlega kölluð hraungos eru einkum af tvennu tagi" audio/002317-0017031.wav,002317-0017031,female,40-49,6.04,"Hlutverk þeirra er að flytja taugaboð frá einum stað til annars í líkamanum.","Hlutverk þeirra er að flytja taugaboð frá einum stað til annars í líkamanum","hlutverk þeirra er að flytja taugaboð frá einum stað til annars í líkamanum" audio/002318-0017032.wav,002318-0017032,female,40-49,5.57,"Ýmsir hlutar hofsins voru málaðir í skærum litum.","Ýmsir hlutar hofsins voru málaðir í skærum litum","ýmsir hlutar hofsins voru málaðir í skærum litum" audio/002318-0017034.wav,002318-0017034,female,40-49,4.55,"Gallsölt eru nauðsynleg fyrir þetta skref.","Gallsölt eru nauðsynleg fyrir þetta skref","gallsölt eru nauðsynleg fyrir þetta skref" audio/002318-0017035.wav,002318-0017035,female,40-49,6.46,"Hyggjast þeir gera eignir Odds upptækar, enda eftir miklu að slægjast.","Hyggjast þeir gera eignir Odds upptækar enda eftir miklu að slægjast","hyggjast þeir gera eignir odds upptækar enda eftir miklu að slægjast" audio/002318-0017036.wav,002318-0017036,female,40-49,4.41,"Á þennan þátt má hafa einhver áhrif.","Á þennan þátt má hafa einhver áhrif","á þennan þátt má hafa einhver áhrif" audio/002330-0017097.wav,002330-0017097,female,40-49,5.4,"Þroti í kúlunni stafar af blóðsöfnun undir vefjunum.","Þroti í kúlunni stafar af blóðsöfnun undir vefjunum","þroti í kúlunni stafar af blóðsöfnun undir vefjunum" audio/002330-0017098.wav,002330-0017098,female,40-49,4.2,"Markmiðið með stjórnarmynduninni var að reisa við efnahag landsins.","Markmiðið með stjórnarmynduninni var að reisa við efnahag landsins","markmiðið með stjórnarmynduninni var að reisa við efnahag landsins" audio/002330-0017099.wav,002330-0017099,female,40-49,3.18,"Fursti einn ákaflega ríkur.","Fursti einn ákaflega ríkur","fursti einn ákaflega ríkur" audio/002333-0017113.wav,002333-0017113,female,20-29,4.86,"Það fer líka ýmsum sögum af því hver fyrsti geisladiskurinn var.","Það fer líka ýmsum sögum af því hver fyrsti geisladiskurinn var","það fer líka ýmsum sögum af því hver fyrsti geisladiskurinn var" audio/002333-0017114.wav,002333-0017114,female,20-29,5.76,"Minni beinagrindur geta tekið örfáar vikur en stærri dýr eitt sumar eða svo.","Minni beinagrindur geta tekið örfáar vikur en stærri dýr eitt sumar eða svo","minni beinagrindur geta tekið örfáar vikur en stærri dýr eitt sumar eða svo" audio/002333-0017115.wav,002333-0017115,female,20-29,3.9,"Eyjan liggur úti fyrir mynni Skötufjarðar.","Eyjan liggur úti fyrir mynni Skötufjarðar","eyjan liggur úti fyrir mynni skötufjarðar" audio/002333-0017116.wav,002333-0017116,female,20-29,5.82,"Gagnvirk tafla er stór gagnvirkur skjár sem tengist við tölvu og skjávarpa.","Gagnvirk tafla er stór gagnvirkur skjár sem tengist við tölvu og skjávarpa","gagnvirk tafla er stór gagnvirkur skjár sem tengist við tölvu og skjávarpa" audio/002345-0017192.wav,002345-0017192,female,30-39,6.78,"Heimspekingur hefur einnig fjallað um sömu spurningu á Vísindavefnum.","Heimspekingur hefur einnig fjallað um sömu spurningu á Vísindavefnum","heimspekingur hefur einnig fjallað um sömu spurningu á vísindavefnum" audio/002345-0017193.wav,002345-0017193,female,30-39,6.53,"Stutta svarið við þessari ágætu spurningu er bæði já og nei.","Stutta svarið við þessari ágætu spurningu er bæði já og nei","stutta svarið við þessari ágætu spurningu er bæði já og nei" audio/002345-0017194.wav,002345-0017194,female,30-39,5.85,"Sovétríkin voru nýstofnuð og ákváðu að taka ekki þátt.","Sovétríkin voru nýstofnuð og ákváðu að taka ekki þátt","sovétríkin voru nýstofnuð og ákváðu að taka ekki þátt" audio/002345-0017195.wav,002345-0017195,female,30-39,6.14,"Þetta voru athyglisverðar niðurstöður við upphaf erfðafræðirannsókna.","Þetta voru athyglisverðar niðurstöður við upphaf erfðafræðirannsókna","þetta voru athyglisverðar niðurstöður við upphaf erfðafræðirannsókna" audio/002345-0017196.wav,002345-0017196,female,30-39,6.61,"Vatnajökulssvæðið eins og það liti út ef jökullinn bráðnaði skyndilega.","Vatnajökulssvæðið eins og það liti út ef jökullinn bráðnaði skyndilega","vatnajökulssvæðið eins og það liti út ef jökullinn bráðnaði skyndilega" audio/002353-0017237.wav,002353-0017237,female,40-49,5.28,"Náð merkir gæsku, góðvild.","Náð merkir gæsku góðvild","náð merkir gæsku góðvild" audio/002353-0017238.wav,002353-0017238,female,40-49,7.02,"Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur er verkalýðsfélag í Bolungarvík.","Verkalýðs og sjómannafélag Bolungarvíkur er verkalýðsfélag í Bolungarvík","verkalýðs og sjómannafélag bolungarvíkur er verkalýðsfélag í bolungarvík" audio/002353-0017239.wav,002353-0017239,female,40-49,8.82,"Ormagöng eru fræðileg fyrirbæri sem skjóta upp kollinum við útleggingar á almennu afstæðiskenningunni.","Ormagöng eru fræðileg fyrirbæri sem skjóta upp kollinum við útleggingar á almennu afstæðiskenningunni","ormagöng eru fræðileg fyrirbæri sem skjóta upp kollinum við útleggingar á almennu afstæðiskenningunni" audio/002353-0017240.wav,002353-0017240,female,40-49,3.54,"Á sjöunda öld.","Á sjöunda öld","á sjöunda öld" audio/002353-0017241.wav,002353-0017241,female,40-49,5.22,"Sýnhóf útsendingar í nóvember sama ár.","Sýnhóf útsendingar í nóvember sama ár","sýnhóf útsendingar í nóvember sama ár" audio/002358-0017287.wav,002358-0017287,female,60-69,6.87,"Kristín giftist svo Gísla Jónssyni biskupi.","Kristín giftist svo Gísla Jónssyni biskupi","kristín giftist svo gísla jónssyni biskupi" audio/002358-0017288.wav,002358-0017288,female,60-69,7.85,"Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.","Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni","valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn stjörnunni" audio/002358-0017289.wav,002358-0017289,female,60-69,9.34,"Hún ákvað strax að fara aftur í kynskiptaaðgerð, og tók upp nafnið David.","Hún ákvað strax að fara aftur í kynskiptaaðgerð og tók upp nafnið David","hún ákvað strax að fara aftur í kynskiptaaðgerð og tók upp nafnið david" audio/002358-0017290.wav,002358-0017290,female,60-69,7.59,"En ef Íslendingar gegndu hirðstjórn sátu þeir framvegis á eigin jörðum.","En ef Íslendingar gegndu hirðstjórn sátu þeir framvegis á eigin jörðum","en ef íslendingar gegndu hirðstjórn sátu þeir framvegis á eigin jörðum" audio/002358-0017291.wav,002358-0017291,female,60-69,5.76,"Fyndni á einum stað er lágkúra á öðrum.","Fyndni á einum stað er lágkúra á öðrum","fyndni á einum stað er lágkúra á öðrum" audio/002361-0017318.wav,002361-0017318,female,60-69,6.24,"Í sem stystu máli veldur sólarorka uppgufun úr sjónum.","Í sem stystu máli veldur sólarorka uppgufun úr sjónum","í sem stystu máli veldur sólarorka uppgufun úr sjónum" audio/002361-0017319.wav,002361-0017319,female,60-69,7.62,"Meðal annars þess vegna erum við miklu „skyldari“ og líkari öpum en fiskum.","Meðal annars þess vegna erum við miklu skyldari og líkari öpum en fiskum","meðal annars þess vegna erum við miklu skyldari og líkari öpum en fiskum" audio/002361-0017321.wav,002361-0017321,female,60-69,3.9,"Hvernig er best að lýsa Riemann-flötum?","Hvernig er best að lýsa Riemannflötum","hvernig er best að lýsa riemann flötum" audio/002363-0017357.wav,002363-0017357,female,40-49,6.06,"Íslenskur fjörusandur hentar ekki vel í glært gler.","Íslenskur fjörusandur hentar ekki vel í glært gler","íslenskur fjörusandur hentar ekki vel í glært gler" audio/002363-0017358.wav,002363-0017358,female,40-49,6.3,"Lofthæna Guðmundsdóttir átti heima í Skaftafellssýslu.","Lofthæna Guðmundsdóttir átti heima í Skaftafellssýslu","lofthæna guðmundsdóttir átti heima í skaftafellssýslu" audio/002363-0017359.wav,002363-0017359,female,40-49,10.2,"Á höfuðborgarsvæðinu yfir vetrartímann eru algengustu smáfuglarnir skógarþröstur, stari, hrafn, snjótittlingur og auðnutittlingur.","Á höfuðborgarsvæðinu yfir vetrartímann eru algengustu smáfuglarnir skógarþröstur stari hrafn snjótittlingur og auðnutittlingur","á höfuðborgarsvæðinu yfir vetrartímann eru algengustu smáfuglarnir skógarþröstur stari hrafn snjótittlingur og auðnutittlingur" audio/002363-0017360.wav,002363-0017360,female,40-49,5.52,"Spyrjandi á varla við það að við fáum svörin á þessum vísindavef.","Spyrjandi á varla við það að við fáum svörin á þessum vísindavef","spyrjandi á varla við það að við fáum svörin á þessum vísindavef" audio/002363-0017361.wav,002363-0017361,female,40-49,6.24,"Þetta er listi yfir handhafa Nóbelsverðlaunanna í læknis- og lífeðlisfræði.","Þetta er listi yfir handhafa Nóbelsverðlaunanna í læknis og lífeðlisfræði","þetta er listi yfir handhafa nóbelsverðlaunanna í læknis og lífeðlisfræði" audio/002368-0017392.wav,002368-0017392,female,60-69,8.22,"Pappírshandritið brann einnig en Jón skrifaði svo fyrri hluta sögunnar upp eftir minni.","Pappírshandritið brann einnig en Jón skrifaði svo fyrri hluta sögunnar upp eftir minni","pappírshandritið brann einnig en jón skrifaði svo fyrri hluta sögunnar upp eftir minni" audio/002368-0017393.wav,002368-0017393,female,60-69,8.82,"Þegar nálægð atómanna verður mjög lítil eykst hins vegar vægi fráhrindikrafta umfram aðdráttarkrafta.","Þegar nálægð atómanna verður mjög lítil eykst hins vegar vægi fráhrindikrafta umfram aðdráttarkrafta","þegar nálægð atómanna verður mjög lítil eykst hins vegar vægi fráhrindikrafta umfram aðdráttarkrafta" audio/002368-0017395.wav,002368-0017395,female,60-69,6.78,"Allt í einu urðu miklir vatnavextir og náði vatnið Þór upp á herðar.","Allt í einu urðu miklir vatnavextir og náði vatnið Þór upp á herðar","allt í einu urðu miklir vatnavextir og náði vatnið þór upp á herðar" audio/002368-0017396.wav,002368-0017396,female,60-69,5.4,"Þær voru svo sjálfsöruggar að þær skoruðu á söng-gyðjurnar í söng-keppni.","Þær voru svo sjálfsöruggar að þær skoruðu á sönggyðjurnar í söngkeppni","þær voru svo sjálfsöruggar að þær skoruðu á söng gyðjurnar í söng keppni" audio/002375-0017534.wav,002375-0017534,female,30-39,7.8,"Á íslensku getur orðið á líka við einfaldlega „aðila“ eða „stjóra“.","Á íslensku getur orðið á líka við einfaldlega aðila eða stjóra","á íslensku getur orðið á líka við einfaldlega aðila eða stjóra" audio/002375-0017535.wav,002375-0017535,female,30-39,7.56,"En ef hugarstarfsemin er það sem máli skiptir og heilinn er líffæri hennar.","En ef hugarstarfsemin er það sem máli skiptir og heilinn er líffæri hennar","en ef hugarstarfsemin er það sem máli skiptir og heilinn er líffæri hennar" audio/002378-0017557.wav,002378-0017557,female,20-29,5.28,"Þeir gerðu líka litlar kröfur til barnanna um þroskaða hegðun.","Þeir gerðu líka litlar kröfur til barnanna um þroskaða hegðun","þeir gerðu líka litlar kröfur til barnanna um þroskaða hegðun" audio/002378-0017558.wav,002378-0017558,female,20-29,3.72,"Og hvað er pygmy?","Og hvað er pygmy","og hvað er pygmy" audio/002378-0017559.wav,002378-0017559,female,20-29,6.42,"Andri Óttarsson sagði af sér sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.","Andri Óttarsson sagði af sér sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins","andri óttarsson sagði af sér sem framkvæmdastjóri sjálfstæðisflokksins" audio/002378-0017560.wav,002378-0017560,female,20-29,5.4,"Myndin er fengin af síðunni Stella-Stellaris.","Myndin er fengin af síðunni StellaStellaris","myndin er fengin af síðunni stella stellaris" audio/002378-0017561.wav,002378-0017561,female,20-29,6.42,"Orðið þvers er notað á sama hátt og þvert og þversum.","Orðið þvers er notað á sama hátt og þvert og þversum","orðið þvers er notað á sama hátt og þvert og þversum" audio/002383-0017592.wav,002383-0017592,female,40-49,6.78,"Gömlu heimsveldin í Mið- og Austur-Evrópu leystust upp.","Gömlu heimsveldin í Mið og AusturEvrópu leystust upp","gömlu heimsveldin í mið og austur evrópu leystust upp" audio/002383-0017593.wav,002383-0017593,female,40-49,6.73,"Ekkert mál, svaraði Jón Ólafur og var óvenju ánægður með sjálfan sig.","Ekkert mál svaraði Jón Ólafur og var óvenju ánægður með sjálfan sig","ekkert mál svaraði jón ólafur og var óvenju ánægður með sjálfan sig" audio/002383-0017594.wav,002383-0017594,female,40-49,5.53,"Vigdís, hvað er á dagatalinu mín í dag?","Vigdís hvað er á dagatalinu mín í dag","vigdís hvað er á dagatalinu mín í dag" audio/002383-0017595.wav,002383-0017595,female,40-49,7.62,"Hrörnun verður í miðtaugakerfi aðallega á þær taugafrumur í heilanum sem stjórna hreyfingum.","Hrörnun verður í miðtaugakerfi aðallega á þær taugafrumur í heilanum sem stjórna hreyfingum","hrörnun verður í miðtaugakerfi aðallega á þær taugafrumur í heilanum sem stjórna hreyfingum" audio/002383-0017596.wav,002383-0017596,female,40-49,5.39,"Majónesið þykknar eftir því sem olían bætist í.","Majónesið þykknar eftir því sem olían bætist í","majónesið þykknar eftir því sem olían bætist í" audio/002389-0017642.wav,002389-0017642,female,40-49,6.18,"Frekari rannsókna er að vænta á áhrif svæfinga á heila barna.","Frekari rannsókna er að vænta á áhrif svæfinga á heila barna","frekari rannsókna er að vænta á áhrif svæfinga á heila barna" audio/002389-0017643.wav,002389-0017643,female,40-49,7.92,"Nemendur kunna málfræði síns eigin móðurmáls að langmestu leyti þegar skólaganga þeirra hefst.","Nemendur kunna málfræði síns eigin móðurmáls að langmestu leyti þegar skólaganga þeirra hefst","nemendur kunna málfræði síns eigin móðurmáls að langmestu leyti þegar skólaganga þeirra hefst" audio/002389-0017645.wav,002389-0017645,female,40-49,5.4,"Yngvar, stilltu tímamælinn á sextíu og eitt mínútur.","Yngvar stilltu tímamælinn á sextíu og eitt mínútur","yngvar stilltu tímamælinn á sextíu og eitt mínútur" audio/002389-0017646.wav,002389-0017646,female,40-49,4.56,"Eftir andlát hans tóku landsmenn upp fjölgyðistrú.","Eftir andlát hans tóku landsmenn upp fjölgyðistrú","eftir andlát hans tóku landsmenn upp fjölgyðistrú" audio/002390-0017647.wav,002390-0017647,female,40-49,4.68,"Eitt í einu, sagði Jón Ólafur og stóð upp.","Eitt í einu sagði Jón Ólafur og stóð upp","eitt í einu sagði jón ólafur og stóð upp" audio/002390-0017648.wav,002390-0017648,female,40-49,5.7,"Eins og segir í svari við spurningunni Hvað eru litir?","Eins og segir í svari við spurningunni Hvað eru litir","eins og segir í svari við spurningunni hvað eru litir" audio/002390-0017649.wav,002390-0017649,female,40-49,8.82,"Þvert á móti skynjar maður fimm bókstafi, B, undir svartri blekklessu.","Þvert á móti skynjar maður fimm bókstafi B undir svartri blekklessu","þvert á móti skynjar maður fimm bókstafi b undir svartri blekklessu" audio/002390-0017650.wav,002390-0017650,female,40-49,6.48,"Síðustu ár hefur myndum í þrívídd fjölgað ótrúlega og fer enn fjölgandi.","Síðustu ár hefur myndum í þrívídd fjölgað ótrúlega og fer enn fjölgandi","síðustu ár hefur myndum í þrívídd fjölgað ótrúlega og fer enn fjölgandi" audio/002390-0017651.wav,002390-0017651,female,40-49,7.14,"Gráðugastur var fuglinn og skreið örast upp á flekana væri svolítil gola.","Gráðugastur var fuglinn og skreið örast upp á flekana væri svolítil gola","gráðugastur var fuglinn og skreið örast upp á flekana væri svolítil gola" audio/002391-0017652.wav,002391-0017652,female,40-49,4.5,"Rústir Karþagó eru hinum megin við vatnið.","Rústir Karþagó eru hinum megin við vatnið","rústir karþagó eru hinum megin við vatnið" audio/002391-0017654.wav,002391-0017654,female,40-49,5.04,"Ríkjandi gen í þessu sæti.","Ríkjandi gen í þessu sæti","ríkjandi gen í þessu sæti" audio/002391-0017655.wav,002391-0017655,female,40-49,4.44,"Hjáleigubændur töldust að vísu til bænda.","Hjáleigubændur töldust að vísu til bænda","hjáleigubændur töldust að vísu til bænda" audio/002392-0017667.wav,002392-0017667,female,40-49,4.2,"Þær eru notaðar í salöt og á samlokur.","Þær eru notaðar í salöt og á samlokur","þær eru notaðar í salöt og á samlokur" audio/002392-0017668.wav,002392-0017668,female,40-49,7.32,"Þörungar bættu við meira súrefni með ljóstillífun og síðan þróuðust grænar plöntur.","Þörungar bættu við meira súrefni með ljóstillífun og síðan þróuðust grænar plöntur","þörungar bættu við meira súrefni með ljóstillífun og síðan þróuðust grænar plöntur" audio/002392-0017669.wav,002392-0017669,female,40-49,5.16,"Þeir lentu ringlaðir í tölvuherberginu hjá Johnny Mate.","Þeir lentu ringlaðir í tölvuherberginu hjá Johnny Mate","þeir lentu ringlaðir í tölvuherberginu hjá johnny mate" audio/002392-0017670.wav,002392-0017670,female,40-49,3.24,"Þá þorna trén.","Þá þorna trén","þá þorna trén" audio/002392-0017671.wav,002392-0017671,female,40-49,6.9,"Margskonar hitabeltisgróður vex á eyjunum þar á meðal bambustré og pálmatré.","Margskonar hitabeltisgróður vex á eyjunum þar á meðal bambustré og pálmatré","margskonar hitabeltisgróður vex á eyjunum þar á meðal bambustré og pálmatré" audio/002393-0017672.wav,002393-0017672,female,40-49,7.14,"Mannshugurinn á erfitt með að kljást við spurninguna um endanleika eða óendanleika.","Mannshugurinn á erfitt með að kljást við spurninguna um endanleika eða óendanleika","mannshugurinn á erfitt með að kljást við spurninguna um endanleika eða óendanleika" audio/002393-0017673.wav,002393-0017673,female,40-49,7.2,"Samkvæmt þjóðsögum klekst basilíuslangan úr eggi sjö vetra hana.","Samkvæmt þjóðsögum klekst basilíuslangan úr eggi sjö vetra hana","samkvæmt þjóðsögum klekst basilíuslangan úr eggi sjö vetra hana" audio/002393-0017675.wav,002393-0017675,female,40-49,5.52,"Bogfimi hafði einnig náð mikilli útbreiðslu í Asíu.","Bogfimi hafði einnig náð mikilli útbreiðslu í Asíu","bogfimi hafði einnig náð mikilli útbreiðslu í asíu" audio/002393-0017676.wav,002393-0017676,female,40-49,8.04,"Hlutfallsleg skipting aldurs- og kynjahópa í íslenska hreindýrastofninum á þremur tímabilum.","Hlutfallsleg skipting aldurs og kynjahópa í íslenska hreindýrastofninum á þremur tímabilum","hlutfallsleg skipting aldurs og kynjahópa í íslenska hreindýrastofninum á þremur tímabilum" audio/002394-0017677.wav,002394-0017677,female,40-49,5.7,"Og hvað með orðasamband sem hefði orðið til eftir að bókin kom út.","Og hvað með orðasamband sem hefði orðið til eftir að bókin kom út","og hvað með orðasamband sem hefði orðið til eftir að bókin kom út" audio/002394-0017678.wav,002394-0017678,female,40-49,4.26,"Bókin er framhald af Sögu tímans.","Bókin er framhald af Sögu tímans","bókin er framhald af sögu tímans" audio/002394-0017679.wav,002394-0017679,female,40-49,6.12,"Heimildir og frekara lesefni Bækur Hjörleifur Guttormsson.","Heimildir og frekara lesefni Bækur Hjörleifur Guttormsson","heimildir og frekara lesefni bækur hjörleifur guttormsson" audio/002394-0017681.wav,002394-0017681,female,40-49,5.94,"Rétt er að benda á að enda þótt eitthvert fyrirbæri sé til.","Rétt er að benda á að enda þótt eitthvert fyrirbæri sé til","rétt er að benda á að enda þótt eitthvert fyrirbæri sé til" audio/002401-0017722.wav,002401-0017722,female,30-39,9.06,"Enn síðar bætti Pappos frá Alexandríu við meiri rúmfræðilegum fróðleik.","Enn síðar bætti Pappos frá Alexandríu við meiri rúmfræðilegum fróðleik","enn síðar bætti pappos frá alexandríu við meiri rúmfræðilegum fróðleik" audio/002401-0017723.wav,002401-0017723,female,30-39,7.2,"Skemmtigarðurinn viðheldur þeirri blekkingu að til sé raunveruleg veröld.","Skemmtigarðurinn viðheldur þeirri blekkingu að til sé raunveruleg veröld","skemmtigarðurinn viðheldur þeirri blekkingu að til sé raunveruleg veröld" audio/002401-0017724.wav,002401-0017724,female,30-39,8.28,"Montgomery en Anna sjálf er þó líklega ekki byggð á neinni ákveðinni persónu.","Montgomery en Anna sjálf er þó líklega ekki byggð á neinni ákveðinni persónu","montgomery en anna sjálf er þó líklega ekki byggð á neinni ákveðinni persónu" audio/002401-0017725.wav,002401-0017725,female,30-39,5.34,"Ef heitt er í veðri leitar hún skjóls undir greinum.","Ef heitt er í veðri leitar hún skjóls undir greinum","ef heitt er í veðri leitar hún skjóls undir greinum" audio/002401-0017726.wav,002401-0017726,female,30-39,6.06,"Frekjuskarð er skarð milli framtanna í efra gómi.","Frekjuskarð er skarð milli framtanna í efra gómi","frekjuskarð er skarð milli framtanna í efra gómi" audio/002403-0017737.wav,002403-0017737,female,30-39,6.6,"Efnið var aðeins til í vinnubókum hans og ófullgerðum handritum.","Efnið var aðeins til í vinnubókum hans og ófullgerðum handritum","efnið var aðeins til í vinnubókum hans og ófullgerðum handritum" audio/002403-0017738.wav,002403-0017738,female,30-39,8.22,"Dingóar eru afar gamalt hundakyn og teljast raunar sérstök deilitegund.","Dingóar eru afar gamalt hundakyn og teljast raunar sérstök deilitegund","dingóar eru afar gamalt hundakyn og teljast raunar sérstök deilitegund" audio/002403-0017739.wav,002403-0017739,female,30-39,8.64,"Skírnarfontur Thorvaldsens þykir merkasti gripur Dómkirkjunnar í Reykjavík.","Skírnarfontur Thorvaldsens þykir merkasti gripur Dómkirkjunnar í Reykjavík","skírnarfontur thorvaldsens þykir merkasti gripur dómkirkjunnar í reykjavík" audio/002403-0017740.wav,002403-0017740,female,30-39,4.92,"Úlfar á Íberíuskaga.","Úlfar á Íberíuskaga","úlfar á íberíuskaga" audio/002403-0017741.wav,002403-0017741,female,30-39,7.26,"Hins vegar er mun sjaldgæfara að einkaaðilum séu veittar eignarnámsheimildir.","Hins vegar er mun sjaldgæfara að einkaaðilum séu veittar eignarnámsheimildir","hins vegar er mun sjaldgæfara að einkaaðilum séu veittar eignarnámsheimildir" audio/002404-0017747.wav,002404-0017747,female,30-39,5.88,"Það er ekki alltaf hægt og því er mjög mikilvægt að þekkja einkennin.","Það er ekki alltaf hægt og því er mjög mikilvægt að þekkja einkennin","það er ekki alltaf hægt og því er mjög mikilvægt að þekkja einkennin" audio/002404-0017748.wav,002404-0017748,female,30-39,8.34,"Reyndar eru eyjarnar sjálfar toppar hæstu fjalla heims, ef mælt er frá hafsbotni.","Reyndar eru eyjarnar sjálfar toppar hæstu fjalla heims ef mælt er frá hafsbotni","reyndar eru eyjarnar sjálfar toppar hæstu fjalla heims ef mælt er frá hafsbotni" audio/002404-0017749.wav,002404-0017749,female,30-39,6.42,"Dagsetning hans getur sveiflast á milli fjórða febrúar til tíunda mars.","Dagsetning hans getur sveiflast á milli fjórða febrúar til tíunda mars","dagsetning hans getur sveiflast á milli fjórða febrúar til tíunda mars" audio/002404-0017750.wav,002404-0017750,female,30-39,6.24,"Hárlos og skalli er þó ekki fylgifiskur krabbameins.","Hárlos og skalli er þó ekki fylgifiskur krabbameins","hárlos og skalli er þó ekki fylgifiskur krabbameins" audio/002404-0017751.wav,002404-0017751,female,30-39,8.58,"Samkvæmt sjónarvottum syndir þá annar háhyrningurinn strax að hvíthákarlinum.","Samkvæmt sjónarvottum syndir þá annar háhyrningurinn strax að hvíthákarlinum","samkvæmt sjónarvottum syndir þá annar háhyrningurinn strax að hvíthákarlinum" audio/002406-0017757.wav,002406-0017757,female,40-49,5.85,"Þetta nefnist ljóstillífum eins og kunnugt er.","Þetta nefnist ljóstillífum eins og kunnugt er","þetta nefnist ljóstillífum eins og kunnugt er" audio/002406-0017758.wav,002406-0017758,female,40-49,7.64,"Í Evrópu unnu þeir fyrir sér, til dæmis við járnsmíðar eða sem skemmtikraftar.","Í Evrópu unnu þeir fyrir sér til dæmis við járnsmíðar eða sem skemmtikraftar","í evrópu unnu þeir fyrir sér til dæmis við járnsmíðar eða sem skemmtikraftar" audio/002406-0017759.wav,002406-0017759,female,40-49,6.15,"Venjulega er hver grein send til tveggja eða þriggja ritrýnenda.","Venjulega er hver grein send til tveggja eða þriggja ritrýnenda","venjulega er hver grein send til tveggja eða þriggja ritrýnenda" audio/002406-0017760.wav,002406-0017760,female,40-49,8.29,"Slíkar eindir eru skammlífar og tapa orku sinni skjótt á formi ljósorku.","Slíkar eindir eru skammlífar og tapa orku sinni skjótt á formi ljósorku","slíkar eindir eru skammlífar og tapa orku sinni skjótt á formi ljósorku" audio/002406-0017761.wav,002406-0017761,female,40-49,5.07,"Í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar.","Í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar","í ferðabók eggerts ólafssonar og bjarna pálssonar" audio/002408-0017772.wav,002408-0017772,female,30-39,6.0,"Hér er texti Nallans og geta þeir sem vilja hafið upp raust sína.","Hér er texti Nallans og geta þeir sem vilja hafið upp raust sína","hér er texti nallans og geta þeir sem vilja hafið upp raust sína" audio/002408-0017773.wav,002408-0017773,female,30-39,4.56,"Lítum til dæmis á eftirfarandi mynd.","Lítum til dæmis á eftirfarandi mynd","lítum til dæmis á eftirfarandi mynd" audio/002408-0017774.wav,002408-0017774,female,30-39,5.76,"Atli Fannar Bjarkason er ritstjóri Nútímans.","Atli Fannar Bjarkason er ritstjóri Nútímans","atli fannar bjarkason er ritstjóri nútímans" audio/002408-0017775.wav,002408-0017775,female,30-39,6.54,"Guðmundur Jónsson og Magnús S Magnússon, Hagstofa Íslands,.","Guðmundur Jónsson og Magnús S Magnússon Hagstofa Íslands","guðmundur jónsson og magnús s magnússon hagstofa íslands" audio/002408-0017776.wav,002408-0017776,female,30-39,9.18,"Helstu fjölmiðlar nútímans eru dagblöð, hljóðvarp, sjónvarp og veffréttamiðlar.","Helstu fjölmiðlar nútímans eru dagblöð hljóðvarp sjónvarp og veffréttamiðlar","helstu fjölmiðlar nútímans eru dagblöð hljóðvarp sjónvarp og veffréttamiðlar" audio/002413-0017807.wav,002413-0017807,female,20-29,6.66,"Bjargdúfa er gráblá, með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar.","Bjargdúfa er gráblá með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar","bjargdúfa er gráblá með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar" audio/002413-0017808.wav,002413-0017808,female,20-29,5.22,"Borðedik er oft enn þá þynnri.","Borðedik er oft enn þá þynnri","borðedik er oft enn þá þynnri" audio/002413-0017809.wav,002413-0017809,female,20-29,6.06,"Samtímis gosinu varð mikil hnignun í mínóskum byggðum í Eyjahafi.","Samtímis gosinu varð mikil hnignun í mínóskum byggðum í Eyjahafi","samtímis gosinu varð mikil hnignun í mínóskum byggðum í eyjahafi" audio/002413-0017811.wav,002413-0017811,female,20-29,5.22,"Nærri miðbaug er áttin austlægari á báðum hvelum.","Nærri miðbaug er áttin austlægari á báðum hvelum","nærri miðbaug er áttin austlægari á báðum hvelum" audio/002413-0017812.wav,002413-0017812,female,20-29,6.06,"Tobba starfar í dag sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Skjásins.","Tobba starfar í dag sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Skjásins","tobba starfar í dag sem framkvæmdastjóri markaðssviðs skjásins" audio/002413-0017814.wav,002413-0017814,female,20-29,4.56,"Eyjólfur ofsi féll en Hrafn lagði á flótta.","Eyjólfur ofsi féll en Hrafn lagði á flótta","eyjólfur ofsi féll en hrafn lagði á flótta" audio/002413-0017815.wav,002413-0017815,female,20-29,3.72,"Sporði, hvernig er veðrið úti?","Sporði hvernig er veðrið úti","sporði hvernig er veðrið úti" audio/002413-0017817.wav,002413-0017817,female,20-29,4.32,"Þar liggur að baki fornháþýskt orð.","Þar liggur að baki fornháþýskt orð","þar liggur að baki fornháþýskt orð" audio/002413-0017818.wav,002413-0017818,female,20-29,4.8,"Er hægt að deyja úr leiðindum, til dæmis í dönskutíma?","Er hægt að deyja úr leiðindum til dæmis í dönskutíma","er hægt að deyja úr leiðindum til dæmis í dönskutíma" audio/002413-0017819.wav,002413-0017819,female,20-29,6.78,"Með orðinu gor er átt við hálfmelta fæðu í innyflum dýra, einkum jórturdýra.","Með orðinu gor er átt við hálfmelta fæðu í innyflum dýra einkum jórturdýra","með orðinu gor er átt við hálfmelta fæðu í innyflum dýra einkum jórturdýra" audio/002413-0017821.wav,002413-0017821,female,20-29,5.4,"Brjóstverkur og skyndidauði eru einnig möguleg.","Brjóstverkur og skyndidauði eru einnig möguleg","brjóstverkur og skyndidauði eru einnig möguleg" audio/002417-0017842.wav,002417-0017842,female,30-39,5.7,"Auk þess eru mislingar og malaría víða vandamál.","Auk þess eru mislingar og malaría víða vandamál","auk þess eru mislingar og malaría víða vandamál" audio/002417-0017843.wav,002417-0017843,female,30-39,5.7,"Ekki reyndist því unnt að rekja aldur þess með vissu.","Ekki reyndist því unnt að rekja aldur þess með vissu","ekki reyndist því unnt að rekja aldur þess með vissu" audio/002417-0017844.wav,002417-0017844,female,30-39,7.44,"Í hvaða löndum er tommukerfið notað?Af hverju eru bara tólf mánuðir í árinu?","Í hvaða löndum er tommukerfið notaðAf hverju eru bara tólf mánuðir í árinu","í hvaða löndum er tommukerfið notaðaf hverju eru bara tólf mánuðir í árinu" audio/002417-0017845.wav,002417-0017845,female,30-39,7.2,"Það tengir herðablað við framhandlegginn, sem samanstendur af sveif og olnbogabeini.","Það tengir herðablað við framhandlegginn sem samanstendur af sveif og olnbogabeini","það tengir herðablað við framhandlegginn sem samanstendur af sveif og olnbogabeini" audio/002417-0017846.wav,002417-0017846,female,30-39,5.64,"Ræðan þykir vera ein af bestu ræðum Lýsíasar.","Ræðan þykir vera ein af bestu ræðum Lýsíasar","ræðan þykir vera ein af bestu ræðum lýsíasar" audio/002419-0017862.wav,002419-0017862,female,18-19,5.22,"Eftir það má segja að leiðin hafi legið upp.","Eftir það má segja að leiðin hafi legið upp","eftir það má segja að leiðin hafi legið upp" audio/002419-0017863.wav,002419-0017863,female,18-19,9.36,"Ólafur Indriði Stefánsson er íslenskur handknattleiksmaður og fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik.","Ólafur Indriði Stefánsson er íslenskur handknattleiksmaður og fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik","ólafur indriði stefánsson er íslenskur handknattleiksmaður og fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik" audio/002419-0017864.wav,002419-0017864,female,18-19,6.24,"Grænlandshákarlinn er algengasta tegund hákarls sem veidd er við Ísland.","Grænlandshákarlinn er algengasta tegund hákarls sem veidd er við Ísland","grænlandshákarlinn er algengasta tegund hákarls sem veidd er við ísland" audio/002419-0017865.wav,002419-0017865,female,18-19,4.5,"Sé honum viðbætt seinna þegar sýður í,","Sé honum viðbætt seinna þegar sýður í","sé honum viðbætt seinna þegar sýður í" audio/002419-0017866.wav,002419-0017866,female,18-19,7.26,"Sniðgengi eru oftast lóðrétt og færslan um þau er lárétt og samsíða misgenginu.","Sniðgengi eru oftast lóðrétt og færslan um þau er lárétt og samsíða misgenginu","sniðgengi eru oftast lóðrétt og færslan um þau er lárétt og samsíða misgenginu" audio/002420-0017872.wav,002420-0017872,female,18-19,8.64,"Að fundinum stóðu tvö félög, Konunglega breska vísindafélagið og Konunglega breska stjarnfræðifélagið.","Að fundinum stóðu tvö félög Konunglega breska vísindafélagið og Konunglega breska stjarnfræðifélagið","að fundinum stóðu tvö félög konunglega breska vísindafélagið og konunglega breska stjarnfræðifélagið" audio/002420-0017873.wav,002420-0017873,female,18-19,6.72,"Að hvaða leyti þessar röksemdir eru ófullnægjandi og hvernig þær eru hraktar.","Að hvaða leyti þessar röksemdir eru ófullnægjandi og hvernig þær eru hraktar","að hvaða leyti þessar röksemdir eru ófullnægjandi og hvernig þær eru hraktar" audio/002420-0017874.wav,002420-0017874,female,18-19,5.76,"Fjölmargir hafa spurt Vísindavefinn um púðursykur og brauð.","Fjölmargir hafa spurt Vísindavefinn um púðursykur og brauð","fjölmargir hafa spurt vísindavefinn um púðursykur og brauð" audio/002420-0017875.wav,002420-0017875,female,18-19,5.64,"Eftirlátir foreldrar ólu börnin upp í miklu frjálsræði.","Eftirlátir foreldrar ólu börnin upp í miklu frjálsræði","eftirlátir foreldrar ólu börnin upp í miklu frjálsræði" audio/002420-0017876.wav,002420-0017876,female,18-19,4.02,"Þetta er allt hægt með tvinntölum.","Þetta er allt hægt með tvinntölum","þetta er allt hægt með tvinntölum" audio/002424-0018072.wav,002424-0018072,female,20-29,4.26,"Þar kom upp ísúr kvika.","Þar kom upp ísúr kvika","þar kom upp ísúr kvika" audio/002424-0018073.wav,002424-0018073,female,20-29,9.12,"Vindstyrkur hefur meira forspárgildi um hvort snjóflóð muni falla heldur en mikil úrkoma.","Vindstyrkur hefur meira forspárgildi um hvort snjóflóð muni falla heldur en mikil úrkoma","vindstyrkur hefur meira forspárgildi um hvort snjóflóð muni falla heldur en mikil úrkoma" audio/002424-0018074.wav,002424-0018074,female,20-29,9.6,"Karlarnir eru skeggjaðir, með svarta barðastóra hatta og klæðast dökkum, einföldum fötum.","Karlarnir eru skeggjaðir með svarta barðastóra hatta og klæðast dökkum einföldum fötum","karlarnir eru skeggjaðir með svarta barðastóra hatta og klæðast dökkum einföldum fötum" audio/002424-0018075.wav,002424-0018075,female,20-29,5.34,"Hugsanlega mætti skilja spurninguna á annan hátt.","Hugsanlega mætti skilja spurninguna á annan hátt","hugsanlega mætti skilja spurninguna á annan hátt" audio/002425-0018082.wav,002425-0018082,female,20-29,7.56,"Erfðapróf geta sagt til hvaðan sé líklegast að einstaklingur sé ættaður.","Erfðapróf geta sagt til hvaðan sé líklegast að einstaklingur sé ættaður","erfðapróf geta sagt til hvaðan sé líklegast að einstaklingur sé ættaður" audio/002425-0018083.wav,002425-0018083,female,20-29,4.56,"Grindavíkur er getið í Landnámabók.","Grindavíkur er getið í Landnámabók","grindavíkur er getið í landnámabók" audio/002425-0018084.wav,002425-0018084,female,20-29,4.56,"Hún er upprunnin nyrst úr Asíu.","Hún er upprunnin nyrst úr Asíu","hún er upprunnin nyrst úr asíu" audio/002425-0018085.wav,002425-0018085,female,20-29,3.6,"Hvað er vatnsrof?","Hvað er vatnsrof","hvað er vatnsrof" audio/002433-0018149.wav,002433-0018149,male,20-29,6.92,"Kvefeinkenni eru aftur á móti mjög oft hluti af einkennum flensu.","Kvefeinkenni eru aftur á móti mjög oft hluti af einkennum flensu","kvefeinkenni eru aftur á móti mjög oft hluti af einkennum flensu" audio/002433-0018150.wav,002433-0018150,male,20-29,5.46,"Laugarvatn Á Vísindavefnum er að finna fleiri svör um þéttbýli.","Laugarvatn Á Vísindavefnum er að finna fleiri svör um þéttbýli","laugarvatn á vísindavefnum er að finna fleiri svör um þéttbýli" audio/002433-0018151.wav,002433-0018151,male,20-29,5.85,"Mikilvægt að allar stúlkur verði bólusettar fyrir þungun gegn rauðum hundum.","Mikilvægt að allar stúlkur verði bólusettar fyrir þungun gegn rauðum hundum","mikilvægt að allar stúlkur verði bólusettar fyrir þungun gegn rauðum hundum" audio/002433-0018152.wav,002433-0018152,male,20-29,4.31,"Hverju skipta náttúruauðlindir fyrir gengisstefnuna?","Hverju skipta náttúruauðlindir fyrir gengisstefnuna","hverju skipta náttúruauðlindir fyrir gengisstefnuna" audio/002433-0018153.wav,002433-0018153,male,20-29,4.91,"Þetta gat þó aðeins verið einn maður, Jón Ólafur var handviss um það.","Þetta gat þó aðeins verið einn maður Jón Ólafur var handviss um það","þetta gat þó aðeins verið einn maður jón ólafur var handviss um það" audio/002433-0018154.wav,002433-0018154,male,20-29,4.91,"Gestheiður, hvað er opið lengi í Dýraland?","Gestheiður hvað er opið lengi í Dýraland","gestheiður hvað er opið lengi í dýraland" audio/002433-0018155.wav,002433-0018155,male,20-29,7.72,"Það að höggva höfuð af manni kallast að „hálshöggva“ eða að „afhöfða“.","Það að höggva höfuð af manni kallast að hálshöggva eða að afhöfða","það að höggva höfuð af manni kallast að hálshöggva eða að afhöfða" audio/002433-0018156.wav,002433-0018156,male,20-29,7.0,"Brún og svört hár þekja mestan hluta líkama þeirra en andlit.","Brún og svört hár þekja mestan hluta líkama þeirra en andlit","brún og svört hár þekja mestan hluta líkama þeirra en andlit" audio/002433-0018157.wav,002433-0018157,male,20-29,7.38,"Í lokaþættinum, koma tveir síðustu keppendurnir fram og er einn krýndur sigurvegari.","Í lokaþættinum koma tveir síðustu keppendurnir fram og er einn krýndur sigurvegari","í lokaþættinum koma tveir síðustu keppendurnir fram og er einn krýndur sigurvegari" audio/002433-0018158.wav,002433-0018158,male,20-29,8.49,"Íslendingar hafa löngum búið illa með slíkt vegna lítilla fjárveitinga til fræðilegra bókasafna.","Íslendingar hafa löngum búið illa með slíkt vegna lítilla fjárveitinga til fræðilegra bókasafna","íslendingar hafa löngum búið illa með slíkt vegna lítilla fjárveitinga til fræðilegra bókasafna" audio/002433-0018159.wav,002433-0018159,male,20-29,6.53,"Á Vísindavefnum er að finna fjöldamörg svör um fíla.","Á Vísindavefnum er að finna fjöldamörg svör um fíla","á vísindavefnum er að finna fjöldamörg svör um fíla" audio/002433-0018160.wav,002433-0018160,male,20-29,6.91,"Einfölduð mynd af ástandi lofts og sjávar í austanverðu Kyrrahafi.","Einfölduð mynd af ástandi lofts og sjávar í austanverðu Kyrrahafi","einfölduð mynd af ástandi lofts og sjávar í austanverðu kyrrahafi" audio/002433-0018161.wav,002433-0018161,male,20-29,7.59,"Amasónfrumskógurinn er regnskógur í Suður-Ameríku og er sá stærsti í heimi.","Amasónfrumskógurinn er regnskógur í SuðurAmeríku og er sá stærsti í heimi","amasónfrumskógurinn er regnskógur í suður ameríku og er sá stærsti í heimi" audio/002433-0018162.wav,002433-0018162,male,20-29,7.89,"Einkunnastiginn er sá sami en lágmarkseinkunnir eru öðruvísi en í mörgum öðrum deildum.","Einkunnastiginn er sá sami en lágmarkseinkunnir eru öðruvísi en í mörgum öðrum deildum","einkunnastiginn er sá sami en lágmarkseinkunnir eru öðruvísi en í mörgum öðrum deildum" audio/002433-0018163.wav,002433-0018163,male,20-29,7.42,"Sykursýki stafar vegna vöntunar á insúlíni eða vandamáli með nýtingu þess.","Sykursýki stafar vegna vöntunar á insúlíni eða vandamáli með nýtingu þess","sykursýki stafar vegna vöntunar á insúlíni eða vandamáli með nýtingu þess" audio/002433-0018164.wav,002433-0018164,male,20-29,5.03,"Voru þau fönguð og flutt til byggða.","Voru þau fönguð og flutt til byggða","voru þau fönguð og flutt til byggða" audio/002433-0018165.wav,002433-0018165,male,20-29,5.8,"Í greininni er meðal annars leitað svara við þessum spurningum.","Í greininni er meðal annars leitað svara við þessum spurningum","í greininni er meðal annars leitað svara við þessum spurningum" audio/002433-0018166.wav,002433-0018166,male,20-29,5.25,"Þá var byrjað var að eyðileggja námurnar og morð voru framin.","Þá var byrjað var að eyðileggja námurnar og morð voru framin","þá var byrjað var að eyðileggja námurnar og morð voru framin" audio/002433-0018167.wav,002433-0018167,male,20-29,3.46,"Sama gildir um textaskrár.","Sama gildir um textaskrár","sama gildir um textaskrár" audio/002433-0018168.wav,002433-0018168,male,20-29,4.99,"Stjórnir sem hafa bæði Jón og Hannes.","Stjórnir sem hafa bæði Jón og Hannes","stjórnir sem hafa bæði jón og hannes" audio/002433-0018169.wav,002433-0018169,male,20-29,6.66,"En þá vaknar spurningin um hver skapaði þann sem skapaði Guð.","En þá vaknar spurningin um hver skapaði þann sem skapaði Guð","en þá vaknar spurningin um hver skapaði þann sem skapaði guð" audio/002433-0018170.wav,002433-0018170,male,20-29,6.19,"Til þess að mynda prostaglandín eru nokkur ensím nauðsynleg.","Til þess að mynda prostaglandín eru nokkur ensím nauðsynleg","til þess að mynda prostaglandín eru nokkur ensím nauðsynleg" audio/002433-0018171.wav,002433-0018171,male,20-29,7.0,"Ætla má að pestin hafi framlengt líf algers dreifbýlissamfélags á Íslandi.","Ætla má að pestin hafi framlengt líf algers dreifbýlissamfélags á Íslandi","ætla má að pestin hafi framlengt líf algers dreifbýlissamfélags á íslandi" audio/002433-0018172.wav,002433-0018172,male,20-29,9.9,"Regnbogasilungur fjölgar sér úti í náttúrinni í náttúrulegum heimkynnum sínum á vesturströnd Norður-Ameríku.","Regnbogasilungur fjölgar sér úti í náttúrinni í náttúrulegum heimkynnum sínum á vesturströnd NorðurAmeríku","regnbogasilungur fjölgar sér úti í náttúrinni í náttúrulegum heimkynnum sínum á vesturströnd norður ameríku" audio/002433-0018173.wav,002433-0018173,male,20-29,6.06,"Í veðurathugunum er greint á milli élja og snjókomu eftir ákveðnum reglum.","Í veðurathugunum er greint á milli élja og snjókomu eftir ákveðnum reglum","í veðurathugunum er greint á milli élja og snjókomu eftir ákveðnum reglum" audio/002439-0018204.wav,002439-0018204,female,50-59,7.21,"Það er til dæmis hægt á síðum Vodafone, Símans og Nova.","Það er til dæmis hægt á síðum Vodafone Símans og Nova","það er til dæmis hægt á síðum vodafone símans og nova" audio/002439-0018205.wav,002439-0018205,female,50-59,3.16,"Sigurdís, er opið í IKEA?","Sigurdís er opið í IKEA","sigurdís er opið í ikea" audio/002439-0018206.wav,002439-0018206,female,50-59,4.44,"Löngun okkar snýst um að upplifa hið ómögulega.","Löngun okkar snýst um að upplifa hið ómögulega","löngun okkar snýst um að upplifa hið ómögulega" audio/002439-0018207.wav,002439-0018207,female,50-59,4.91,"Nútildags er byggingin notuð sem sýningaraðstaða og skrifstofa.","Nútildags er byggingin notuð sem sýningaraðstaða og skrifstofa","nútildags er byggingin notuð sem sýningaraðstaða og skrifstofa" audio/002441-0018229.wav,002441-0018229,female,40-49,9.57,"Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins vatns.","Ég mun gefa þeim ókeypis sem þyrstur er af lind lífsins vatns","ég mun gefa þeim ókeypis sem þyrstur er af lind lífsins vatns" audio/002441-0018230.wav,002441-0018230,female,40-49,6.08,"Þetta sýnir okkur eina ferðina enn.","Þetta sýnir okkur eina ferðina enn","þetta sýnir okkur eina ferðina enn" audio/002441-0018232.wav,002441-0018232,female,40-49,8.54,"Við ættum kannski að vera opin fyrir þeim möguleika að mannát sé gott.","Við ættum kannski að vera opin fyrir þeim möguleika að mannát sé gott","við ættum kannski að vera opin fyrir þeim möguleika að mannát sé gott" audio/002441-0018233.wav,002441-0018233,female,40-49,9.2,"Lengi framan af öldum var ruglingur á því hvernig farið var með beyginguna.","Lengi framan af öldum var ruglingur á því hvernig farið var með beyginguna","lengi framan af öldum var ruglingur á því hvernig farið var með beyginguna" audio/002449-0018274.wav,002449-0018274,female,30-39,5.85,"Eina hlutverk karldýranna er að frjóvga egg drottninganna.","Eina hlutverk karldýranna er að frjóvga egg drottninganna","eina hlutverk karldýranna er að frjóvga egg drottninganna" audio/002449-0018275.wav,002449-0018275,female,30-39,7.52,"Kartöflur eru gott dæmi en þar myndast hnýði á neðanjarðarstöngli plöntunnar.","Kartöflur eru gott dæmi en þar myndast hnýði á neðanjarðarstöngli plöntunnar","kartöflur eru gott dæmi en þar myndast hnýði á neðanjarðarstöngli plöntunnar" audio/002449-0018276.wav,002449-0018276,female,30-39,4.74,"Viðurkennt er að rúsínur valda vindgangi.","Viðurkennt er að rúsínur valda vindgangi","viðurkennt er að rúsínur valda vindgangi" audio/002449-0018277.wav,002449-0018277,female,30-39,3.02,"Í þessum átökum.","Í þessum átökum","í þessum átökum" audio/002449-0018278.wav,002449-0018278,female,30-39,3.25,"Hvað ætli þessi runa þýði?","Hvað ætli þessi runa þýði","hvað ætli þessi runa þýði" audio/002453-0018294.wav,002453-0018294,female,40-49,5.4,"Heyrnartól geta haft skaðleg áhrif á heyrn.","Heyrnartól geta haft skaðleg áhrif á heyrn","heyrnartól geta haft skaðleg áhrif á heyrn" audio/002453-0018295.wav,002453-0018295,female,40-49,7.32,"Jón Ólafur fann hjartað taka aukaslag og svo berjast um í brjóstkassanum.","Jón Ólafur fann hjartað taka aukaslag og svo berjast um í brjóstkassanum","jón ólafur fann hjartað taka aukaslag og svo berjast um í brjóstkassanum" audio/002453-0018296.wav,002453-0018296,female,40-49,7.02,"Sólarorkan veldur líka eilífri hringrás vatns og lofts á jörðinni.","Sólarorkan veldur líka eilífri hringrás vatns og lofts á jörðinni","sólarorkan veldur líka eilífri hringrás vatns og lofts á jörðinni" audio/002453-0018297.wav,002453-0018297,female,40-49,6.9,"Skólastjórinn neitaði og fór þá Pauling úr skólanum án prófskírteinisins.","Skólastjórinn neitaði og fór þá Pauling úr skólanum án prófskírteinisins","skólastjórinn neitaði og fór þá pauling úr skólanum án prófskírteinisins" audio/002453-0018298.wav,002453-0018298,female,40-49,5.82,"Á hylkjunum er rúða og gluggatjöld sem hægt er að draga fyrir.","Á hylkjunum er rúða og gluggatjöld sem hægt er að draga fyrir","á hylkjunum er rúða og gluggatjöld sem hægt er að draga fyrir" audio/002468-0018419.wav,002468-0018419,female,30-39,5.93,"Á nítjándu öld var farið að búa til rauða og græna flugelda.","Á nítjándu öld var farið að búa til rauða og græna flugelda","á nítjándu öld var farið að búa til rauða og græna flugelda" audio/002468-0018420.wav,002468-0018420,female,30-39,5.46,"Næst ferðast maðurinn inn í hina ímynduðu fjórðu vídd.","Næst ferðast maðurinn inn í hina ímynduðu fjórðu vídd","næst ferðast maðurinn inn í hina ímynduðu fjórðu vídd" audio/002468-0018421.wav,002468-0018421,female,30-39,3.46,"Ekki hefur bókin verið alkunn.","Ekki hefur bókin verið alkunn","ekki hefur bókin verið alkunn" audio/002468-0018422.wav,002468-0018422,female,30-39,3.8,"Dæmi um þetta eru metan, vetni og rafmagn.","Dæmi um þetta eru metan vetni og rafmagn","dæmi um þetta eru metan vetni og rafmagn" audio/002468-0018423.wav,002468-0018423,female,30-39,3.84,"Óson er litlaust gas við staðalaðstæður.","Óson er litlaust gas við staðalaðstæður","óson er litlaust gas við staðalaðstæður" audio/002478-0018539.wav,002478-0018539,female,30-39,4.98,"Þessi almenna lýsing getur átt við alla talsíma.","Þessi almenna lýsing getur átt við alla talsíma","þessi almenna lýsing getur átt við alla talsíma" audio/002478-0018540.wav,002478-0018540,female,30-39,4.08,"Þetta eru hormónin insúlín sem seytt er frá briskirtli.","Þetta eru hormónin insúlín sem seytt er frá briskirtli","þetta eru hormónin insúlín sem seytt er frá briskirtli" audio/002478-0018541.wav,002478-0018541,female,30-39,4.5,"Greint er á milli virks orðaforða og óvirks.","Greint er á milli virks orðaforða og óvirks","greint er á milli virks orðaforða og óvirks" audio/002478-0018542.wav,002478-0018542,female,30-39,5.76,"Mestu áhrifin fólust í að styrkja ákveðna kjósendur í ákvörðun sinni.","Mestu áhrifin fólust í að styrkja ákveðna kjósendur í ákvörðun sinni","mestu áhrifin fólust í að styrkja ákveðna kjósendur í ákvörðun sinni" audio/002478-0018543.wav,002478-0018543,female,30-39,5.4,"Karlfuglar hafa ekki getnaðarlim heldur kynop.","Karlfuglar hafa ekki getnaðarlim heldur kynop","karlfuglar hafa ekki getnaðarlim heldur kynop" audio/002483-0018569.wav,002483-0018569,female,30-39,8.28,"Örnefnið verður fyrst opinbert þegar Alþjóðasamband stjarnfræðinga hefur samþykkt það á allsherjarþingi sínu.","Örnefnið verður fyrst opinbert þegar Alþjóðasamband stjarnfræðinga hefur samþykkt það á allsherjarþingi sínu","örnefnið verður fyrst opinbert þegar alþjóðasamband stjarnfræðinga hefur samþykkt það á allsherjarþingi sínu" audio/002483-0018570.wav,002483-0018570,female,30-39,6.18,"Segulhalli er halli segulsviðs jarðar miðað við yfirborðið.","Segulhalli er halli segulsviðs jarðar miðað við yfirborðið","segulhalli er halli segulsviðs jarðar miðað við yfirborðið" audio/002483-0018572.wav,002483-0018572,female,30-39,7.74,"Hitamunur sólar- og skuggamegin á Merkúríusi er sá mesti í sólkerfinu.","Hitamunur sólar og skuggamegin á Merkúríusi er sá mesti í sólkerfinu","hitamunur sólar og skuggamegin á merkúríusi er sá mesti í sólkerfinu" audio/002483-0018624.wav,002483-0018624,female,30-39,4.32,"Freyleif, hvað er að frétta í dag?","Freyleif hvað er að frétta í dag","freyleif hvað er að frétta í dag" audio/002483-0018625.wav,002483-0018625,female,30-39,6.96,"Nokkrar stöðvar mæla lágmarkshita næturinnar við jörð eða sjávarhita.","Nokkrar stöðvar mæla lágmarkshita næturinnar við jörð eða sjávarhita","nokkrar stöðvar mæla lágmarkshita næturinnar við jörð eða sjávarhita" audio/002483-0018626.wav,002483-0018626,female,30-39,7.5,"Í Tansaníu látast um sextíu og fimm manns af völdum ljóna árlega.","Í Tansaníu látast um sextíu og fimm manns af völdum ljóna árlega","í tansaníu látast um sextíu og fimm manns af völdum ljóna árlega" audio/002483-0018627.wav,002483-0018627,female,30-39,5.04,"Ég verð að finna Penélope!","Ég verð að finna Penélope","ég verð að finna penélope" audio/002483-0018628.wav,002483-0018628,female,30-39,6.6,"Örþyngdin veldur líka ýmiss konar erfiðleikum í störfum manna í geimfarinu.","Örþyngdin veldur líka ýmiss konar erfiðleikum í störfum manna í geimfarinu","örþyngdin veldur líka ýmiss konar erfiðleikum í störfum manna í geimfarinu" audio/002487-0018629.wav,002487-0018629,female,30-39,8.46,"Guðfríður Lilja Grétarsdóttir tók fyrsta sætið í Suðvesturkjördæmi á, Ögmundi Jónassyni.","Guðfríður Lilja Grétarsdóttir tók fyrsta sætið í Suðvesturkjördæmi á Ögmundi Jónassyni","guðfríður lilja grétarsdóttir tók fyrsta sætið í suðvesturkjördæmi á ögmundi jónassyni" audio/002487-0018630.wav,002487-0018630,female,30-39,6.36,"Þetta er einstaklingsbundið og getur verið breytilegt eftir tíðahringjum hjá sömu konunni.","Þetta er einstaklingsbundið og getur verið breytilegt eftir tíðahringjum hjá sömu konunni","þetta er einstaklingsbundið og getur verið breytilegt eftir tíðahringjum hjá sömu konunni" audio/002487-0018631.wav,002487-0018631,female,30-39,5.52,"Mynd af Hringborði Artúrs eftir óþekktan listamann.","Mynd af Hringborði Artúrs eftir óþekktan listamann","mynd af hringborði artúrs eftir óþekktan listamann" audio/002487-0018632.wav,002487-0018632,female,30-39,4.8,"The Detroit Institute of Arts","The Detroit Institute of Arts","the detroit institute of arts" audio/002487-0018633.wav,002487-0018633,female,30-39,6.6,"Þar er félagsheimilið Njálsbúð þar sem löngum voru haldin fræg sveitaböll.","Þar er félagsheimilið Njálsbúð þar sem löngum voru haldin fræg sveitaböll","þar er félagsheimilið njálsbúð þar sem löngum voru haldin fræg sveitaböll" audio/002488-0018634.wav,002488-0018634,female,20-29,6.48,"Þorvaldur Þorsteinsson var íslenskur myndlistarmaður, rithöfundur og leikskáld.","Þorvaldur Þorsteinsson var íslenskur myndlistarmaður rithöfundur og leikskáld","þorvaldur þorsteinsson var íslenskur myndlistarmaður rithöfundur og leikskáld" audio/002488-0018635.wav,002488-0018635,female,20-29,6.24,"Öll nöfnin eru á einhvern hátt lýsandi fyrir sönghæfileika Sírenanna.","Öll nöfnin eru á einhvern hátt lýsandi fyrir sönghæfileika Sírenanna","öll nöfnin eru á einhvern hátt lýsandi fyrir sönghæfileika sírenanna" audio/002488-0018636.wav,002488-0018636,female,20-29,7.56,"Bi-línurnar þrjár skerast í einum punkti sem Ólafur kallar bi-punkt þríhyrningsins.","Bilínurnar þrjár skerast í einum punkti sem Ólafur kallar bipunkt þríhyrningsins","bi línurnar þrjár skerast í einum punkti sem ólafur kallar bi punkt þríhyrningsins" audio/002488-0018637.wav,002488-0018637,female,20-29,7.8,"Hún er þekkt sem ofskynjunarsveppur en vímuefnaneytendur leita gjarnan í hana á haustin.","Hún er þekkt sem ofskynjunarsveppur en vímuefnaneytendur leita gjarnan í hana á haustin","hún er þekkt sem ofskynjunarsveppur en vímuefnaneytendur leita gjarnan í hana á haustin" audio/002488-0018638.wav,002488-0018638,female,20-29,6.36,"Við gætum síðan haldið áfram að leita að öðrum heimi þar fyrir utan.","Við gætum síðan haldið áfram að leita að öðrum heimi þar fyrir utan","við gætum síðan haldið áfram að leita að öðrum heimi þar fyrir utan" audio/002489-0018639.wav,002489-0018639,female,30-39,6.12,"Líffærið er stærst á unglingsárunum en rýrnar mikið með aldrinum.","Líffærið er stærst á unglingsárunum en rýrnar mikið með aldrinum","líffærið er stærst á unglingsárunum en rýrnar mikið með aldrinum" audio/002489-0018640.wav,002489-0018640,female,30-39,4.86,"Fleiri leikarar úr þættinum komu einnig fram í myndinni.","Fleiri leikarar úr þættinum komu einnig fram í myndinni","fleiri leikarar úr þættinum komu einnig fram í myndinni" audio/002489-0018641.wav,002489-0018641,female,30-39,6.12,"Gauss sannaði hana síðar samtals á átta vegu.","Gauss sannaði hana síðar samtals á átta vegu","gauss sannaði hana síðar samtals á átta vegu" audio/002489-0018642.wav,002489-0018642,female,30-39,9.0,"Finnst í Mið-Afríku, svo sem í Tsjad, Mið-Afríkulýðveldinu, Kamerún og Kongó.","Finnst í MiðAfríku svo sem í Tsjad MiðAfríkulýðveldinu Kamerún og Kongó","finnst í mið afríku svo sem í tsjad mið afríkulýðveldinu kamerún og kongó" audio/002489-0018643.wav,002489-0018643,female,30-39,7.56,"Stundum kemur upp óvænt vandamál sem aðferðir viðmiðsins og kenningar geta ekki skýrt.","Stundum kemur upp óvænt vandamál sem aðferðir viðmiðsins og kenningar geta ekki skýrt","stundum kemur upp óvænt vandamál sem aðferðir viðmiðsins og kenningar geta ekki skýrt" audio/002493-0018664.wav,002493-0018664,female,30-39,6.3,"Forritarar skrifa þá sín forrit í þessum málum.","Forritarar skrifa þá sín forrit í þessum málum","forritarar skrifa þá sín forrit í þessum málum" audio/002493-0018665.wav,002493-0018665,female,30-39,7.38,"Herra Takashi var líka í uppnámi og kom varla upp hljóði.","Herra Takashi var líka í uppnámi og kom varla upp hljóði","herra takashi var líka í uppnámi og kom varla upp hljóði" audio/002493-0018666.wav,002493-0018666,female,30-39,5.28,"Kjötmjöl ætti að vera ágætur áburður.","Kjötmjöl ætti að vera ágætur áburður","kjötmjöl ætti að vera ágætur áburður" audio/002493-0018667.wav,002493-0018667,female,30-39,4.38,"Íslögin eru greinileg.","Íslögin eru greinileg","íslögin eru greinileg" audio/002493-0018668.wav,002493-0018668,female,30-39,5.58,"Í því voru þrír stórir salir.","Í því voru þrír stórir salir","í því voru þrír stórir salir" audio/002503-0018730.wav,002503-0018730,female,18-19,7.13,"Æxlisvöxtur í blóðmyndandi vef er yfirleitt frábrugðinn öðrum æxlisvef á þann hátt.","Æxlisvöxtur í blóðmyndandi vef er yfirleitt frábrugðinn öðrum æxlisvef á þann hátt","æxlisvöxtur í blóðmyndandi vef er yfirleitt frábrugðinn öðrum æxlisvef á þann hátt" audio/002503-0018732.wav,002503-0018732,female,18-19,4.1,"Hvalir eru þó ekki með öllu hárlausir.","Hvalir eru þó ekki með öllu hárlausir","hvalir eru þó ekki með öllu hárlausir" audio/002507-0018814.wav,002507-0018814,female,20-29,8.16,"Talnaritunin tók síðan mið af talnakerfunum sem mótuðust í tungumálinu.","Talnaritunin tók síðan mið af talnakerfunum sem mótuðust í tungumálinu","talnaritunin tók síðan mið af talnakerfunum sem mótuðust í tungumálinu" audio/002507-0018815.wav,002507-0018815,female,20-29,5.4,"Maður getur breytt myndunum og búið til púsl úr þeim.","Maður getur breytt myndunum og búið til púsl úr þeim","maður getur breytt myndunum og búið til púsl úr þeim" audio/002507-0018816.wav,002507-0018816,female,20-29,5.88,"Þetta ferli vantar hjá einstaklingum með Kallmansheilkenni.","Þetta ferli vantar hjá einstaklingum með Kallmansheilkenni","þetta ferli vantar hjá einstaklingum með kallmansheilkenni" audio/002507-0018817.wav,002507-0018817,female,20-29,6.06,"Útkirkja kallast kirkja á jörð án prestseturs.","Útkirkja kallast kirkja á jörð án prestseturs","útkirkja kallast kirkja á jörð án prestseturs" audio/002507-0018818.wav,002507-0018818,female,20-29,7.68,"Það eru víst um sextíu og fimm milljónir ára síðan risaeðlurnar urðu útdauðar.","Það eru víst um sextíu og fimm milljónir ára síðan risaeðlurnar urðu útdauðar","það eru víst um sextíu og fimm milljónir ára síðan risaeðlurnar urðu útdauðar" audio/002508-0018819.wav,002508-0018819,female,20-29,5.88,"Slæðan sem sumar múslímakonur bera getur táknað ýmislegt.","Slæðan sem sumar múslímakonur bera getur táknað ýmislegt","slæðan sem sumar múslímakonur bera getur táknað ýmislegt" audio/002508-0018820.wav,002508-0018820,female,20-29,6.0,"Drífum okkur, sagði Jón Ólafur skipandi, ég er nefnilega svo tímabundinn.","Drífum okkur sagði Jón Ólafur skipandi ég er nefnilega svo tímabundinn","drífum okkur sagði jón ólafur skipandi ég er nefnilega svo tímabundinn" audio/002508-0018821.wav,002508-0018821,female,20-29,6.54,"Kvennaframboð er þegar boðnir er fram í stjórnmálum listar einvörðungu skipaðir konum.","Kvennaframboð er þegar boðnir er fram í stjórnmálum listar einvörðungu skipaðir konum","kvennaframboð er þegar boðnir er fram í stjórnmálum listar einvörðungu skipaðir konum" audio/002508-0018823.wav,002508-0018823,female,20-29,6.96,"Höfundarétturinn og gjaldtakan eru vernduð af alþjóðlegum sáttmála sem kallast Bernarsáttmáli.","Höfundarétturinn og gjaldtakan eru vernduð af alþjóðlegum sáttmála sem kallast Bernarsáttmáli","höfundarétturinn og gjaldtakan eru vernduð af alþjóðlegum sáttmála sem kallast bernarsáttmáli" audio/002509-0018824.wav,002509-0018824,female,40-49,7.2,"Ef ekki, hvar eru þá mörkin og hvað er hinumegin?","Ef ekki hvar eru þá mörkin og hvað er hinumegin","ef ekki hvar eru þá mörkin og hvað er hinumegin" audio/002509-0018834.wav,002509-0018834,female,40-49,7.92,"Eftir útkomu Janua varð hann eftirsóttur víða um heim og ferðaðist til Englands.","Eftir útkomu Janua varð hann eftirsóttur víða um heim og ferðaðist til Englands","eftir útkomu janua varð hann eftirsóttur víða um heim og ferðaðist til englands" audio/002509-0018837.wav,002509-0018837,female,40-49,4.44,"Á næturnar halda dýrin í fæðuleit.","Á næturnar halda dýrin í fæðuleit","á næturnar halda dýrin í fæðuleit" audio/002511-0018839.wav,002511-0018839,female,50-59,6.0,"Orðið virðist kom seint fyrir í útgefnum orðabókum.","Orðið virðist kom seint fyrir í útgefnum orðabókum","orðið virðist kom seint fyrir í útgefnum orðabókum" audio/002511-0018840.wav,002511-0018840,female,50-59,6.24,"Heimildir eru um konur sem heimspekinga allt frá því í fornöld.","Heimildir eru um konur sem heimspekinga allt frá því í fornöld","heimildir eru um konur sem heimspekinga allt frá því í fornöld" audio/002511-0018841.wav,002511-0018841,female,50-59,4.8,"Svarið við seinni spurningunni er hreint og klárt nei!","Svarið við seinni spurningunni er hreint og klárt nei","svarið við seinni spurningunni er hreint og klárt nei" audio/002511-0018842.wav,002511-0018842,female,50-59,4.92,"Nú eru að koma kosningar og menn karpa um loforð og kostnað.","Nú eru að koma kosningar og menn karpa um loforð og kostnað","nú eru að koma kosningar og menn karpa um loforð og kostnað" audio/002511-0018843.wav,002511-0018843,female,50-59,6.54,"Þannig er því einnig háttað með kóngur, sem er samandregin mynd úr konungur.","Þannig er því einnig háttað með kóngur sem er samandregin mynd úr konungur","þannig er því einnig háttað með kóngur sem er samandregin mynd úr konungur" audio/002512-0018844.wav,002512-0018844,female,50-59,6.6,"Bifreið er skilgreind svo í annað grein umferðarlaga númer","Bifreið er skilgreind svo í annað grein umferðarlaga númer","bifreið er skilgreind svo í annað grein umferðarlaga númer" audio/002512-0018845.wav,002512-0018845,female,50-59,5.04,"Loks getur hann myndað þéttar kúlur.","Loks getur hann myndað þéttar kúlur","loks getur hann myndað þéttar kúlur" audio/002512-0018846.wav,002512-0018846,female,50-59,6.6,"Tyrkjaveldi lagðist á sveif með Þýskalandi og Austurríki-Ungverjalandi.","Tyrkjaveldi lagðist á sveif með Þýskalandi og AusturríkiUngverjalandi","tyrkjaveldi lagðist á sveif með þýskalandi og austurríki ungverjalandi" audio/002512-0018847.wav,002512-0018847,female,50-59,5.1,"Fjallið er ekki krýnt hrauni og telst því ekki til stapa.","Fjallið er ekki krýnt hrauni og telst því ekki til stapa","fjallið er ekki krýnt hrauni og telst því ekki til stapa" audio/002512-0018848.wav,002512-0018848,female,50-59,4.68,"Þau finnast einkum í mosa eða grassverði.","Þau finnast einkum í mosa eða grassverði","þau finnast einkum í mosa eða grassverði" audio/002513-0018849.wav,002513-0018849,female,50-59,5.76,"Þegar þessum umskiptum er lokið koma ormarnir sér fyrir þannig að","Þegar þessum umskiptum er lokið koma ormarnir sér fyrir þannig að","þegar þessum umskiptum er lokið koma ormarnir sér fyrir þannig að" audio/002513-0018850.wav,002513-0018850,female,50-59,8.1,"Lisa Randall er prófessor í eðlisfræði við Harvard-háskóla og einn þekktasti eðlisfræðingur samtímans.","Lisa Randall er prófessor í eðlisfræði við Harvardháskóla og einn þekktasti eðlisfræðingur samtímans","lisa randall er prófessor í eðlisfræði við harvard háskóla og einn þekktasti eðlisfræðingur samtímans" audio/002513-0018851.wav,002513-0018851,female,50-59,6.24,"Fjölda mælenda er að finna í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Argentínu.","Fjölda mælenda er að finna í Bandaríkjunum Kanada Ástralíu og Argentínu","fjölda mælenda er að finna í bandaríkjunum kanada ástralíu og argentínu" audio/002513-0018852.wav,002513-0018852,female,50-59,5.64,"Ediksýran minnkar líkur á að varan skemmist af völdum örvera.","Ediksýran minnkar líkur á að varan skemmist af völdum örvera","ediksýran minnkar líkur á að varan skemmist af völdum örvera" audio/002513-0018853.wav,002513-0018853,female,50-59,8.22,"Með tíð og tíma myndaðist táknmál, fyrst yfir talnareikninginn, síðan bókstafareikninginn, algebru.","Með tíð og tíma myndaðist táknmál fyrst yfir talnareikninginn síðan bókstafareikninginn algebru","með tíð og tíma myndaðist táknmál fyrst yfir talnareikninginn síðan bókstafareikninginn algebru" audio/002517-0018867.wav,002517-0018867,male,30-39,7.2,"Lagið bar sigur úr býtum og í kjölfarið hófu systkinin upptökur á plötu.","Lagið bar sigur úr býtum og í kjölfarið hófu systkinin upptökur á plötu","lagið bar sigur úr býtum og í kjölfarið hófu systkinin upptökur á plötu" audio/002517-0018869.wav,002517-0018869,male,30-39,3.67,"Alída, hvað er að frétta í dag?","Alída hvað er að frétta í dag","alída hvað er að frétta í dag" audio/002517-0018870.wav,002517-0018870,male,30-39,3.76,"Umræðan hefur verið af tvennum toga.","Umræðan hefur verið af tvennum toga","umræðan hefur verið af tvennum toga" audio/002517-0018871.wav,002517-0018871,male,30-39,8.64,"Til digurgirnis teljast botnristill, botnlangi, ristill, endaþarmur og endaþarmsop.","Til digurgirnis teljast botnristill botnlangi ristill endaþarmur og endaþarmsop","til digurgirnis teljast botnristill botnlangi ristill endaþarmur og endaþarmsop" audio/002517-0018872.wav,002517-0018872,male,30-39,5.34,"Ekki tala við aðra nemendur sem þú veist að eru kvíðnir fyrir prófið.","Ekki tala við aðra nemendur sem þú veist að eru kvíðnir fyrir prófið","ekki tala við aðra nemendur sem þú veist að eru kvíðnir fyrir prófið" audio/002517-0018879.wav,002517-0018879,male,30-39,3.25,"Hér er átt við ána Don.","Hér er átt við ána Don","hér er átt við ána don" audio/002517-0018880.wav,002517-0018880,male,30-39,4.32,"Faðir Þórdísar var séra Jón Ásgeirsson.","Faðir Þórdísar var séra Jón Ásgeirsson","faðir þórdísar var séra jón ásgeirsson" audio/002517-0018881.wav,002517-0018881,male,30-39,5.71,"Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins.","Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins","meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað sjálfstæðisflokksins" audio/002517-0018897.wav,002517-0018897,male,30-39,7.8,"Útsetningar, píanóleikur, kór- og hljómsveitarstjórn var Magnús Pétursson.","Útsetningar píanóleikur kór og hljómsveitarstjórn var Magnús Pétursson","útsetningar píanóleikur kór og hljómsveitarstjórn var magnús pétursson" audio/002517-0018898.wav,002517-0018898,male,30-39,4.55,"Afkvæmi hryssu og asna heitir múldýr.","Afkvæmi hryssu og asna heitir múldýr","afkvæmi hryssu og asna heitir múldýr" audio/002517-0018899.wav,002517-0018899,male,30-39,3.72,"Hver bjó til tungumálið islensku?","Hver bjó til tungumálið islensku","hver bjó til tungumálið islensku" audio/002517-0018900.wav,002517-0018900,male,30-39,4.37,"Hjörtþór, hækkaðu í hátalaranum.","Hjörtþór hækkaðu í hátalaranum","hjörtþór hækkaðu í hátalaranum" audio/002517-0018901.wav,002517-0018901,male,30-39,3.67,"Þetta er prentað í Blöndu II.","Þetta er prentað í Blöndu II","þetta er prentað í blöndu ii" audio/002517-0018907.wav,002517-0018907,male,30-39,7.94,"Jarðskjálfti verður þegar mikil spenna myndast í bergi og nær brotmörkum þess.","Jarðskjálfti verður þegar mikil spenna myndast í bergi og nær brotmörkum þess","jarðskjálfti verður þegar mikil spenna myndast í bergi og nær brotmörkum þess" audio/002517-0018908.wav,002517-0018908,male,30-39,4.18,"Kristín, læstu útidyrahurðinni.","Kristín læstu útidyrahurðinni","kristín læstu útidyrahurðinni" audio/002517-0018909.wav,002517-0018909,male,30-39,5.8,"Í dag er ekkert eftir af þessum verkum, nema Pýramídinn sem stendur enn.","Í dag er ekkert eftir af þessum verkum nema Pýramídinn sem stendur enn","í dag er ekkert eftir af þessum verkum nema pýramídinn sem stendur enn" audio/002517-0018910.wav,002517-0018910,male,30-39,7.89,"Forsætisnefnd Alþingis skipar yfirmann stofnunarinnar, ríkisendurskoðanda, til sex ára.","Forsætisnefnd Alþingis skipar yfirmann stofnunarinnar ríkisendurskoðanda til sex ára","forsætisnefnd alþingis skipar yfirmann stofnunarinnar ríkisendurskoðanda til sex ára" audio/002517-0018911.wav,002517-0018911,male,30-39,4.5,"Er til fólk sem er tvíkynja?","Er til fólk sem er tvíkynja","er til fólk sem er tvíkynja" audio/002523-0018917.wav,002523-0018917,female,20-29,5.23,"Hún er hökkuð og framreidd heit sem beikonhúðuð kæfa.","Hún er hökkuð og framreidd heit sem beikonhúðuð kæfa","hún er hökkuð og framreidd heit sem beikonhúðuð kæfa" audio/002523-0018919.wav,002523-0018919,female,20-29,3.23,"Kannski var þó bættur skaðinn.","Kannski var þó bættur skaðinn","kannski var þó bættur skaðinn" audio/002523-0018921.wav,002523-0018921,female,20-29,4.87,"Frumlegu eiginleikarnir tilheyra hlutunum sjálfum.","Frumlegu eiginleikarnir tilheyra hlutunum sjálfum","frumlegu eiginleikarnir tilheyra hlutunum sjálfum" audio/002524-0018922.wav,002524-0018922,female,30-39,5.7,"Einangrari er notaður til hindra skammhlaup.","Einangrari er notaður til hindra skammhlaup","einangrari er notaður til hindra skammhlaup" audio/002524-0018923.wav,002524-0018923,female,30-39,5.4,"Myndin tengist að öðru leyti ekki efni svarsins.","Myndin tengist að öðru leyti ekki efni svarsins","myndin tengist að öðru leyti ekki efni svarsins" audio/002524-0018924.wav,002524-0018924,female,30-39,5.04,"Einnota vörur eru aldrei góðar fyrir umhverfið.","Einnota vörur eru aldrei góðar fyrir umhverfið","einnota vörur eru aldrei góðar fyrir umhverfið" audio/002524-0018925.wav,002524-0018925,female,30-39,7.38,"Einnig eru til eþíópískir Gyðingar, svartir vel á brún og brá.","Einnig eru til eþíópískir Gyðingar svartir vel á brún og brá","einnig eru til eþíópískir gyðingar svartir vel á brún og brá" audio/002524-0018926.wav,002524-0018926,female,30-39,6.48,"Staða Trönu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum.","Staða Trönu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum","staða trönu er umdeild og moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum" audio/002527-0018942.wav,002527-0018942,female,30-39,8.22,"Kílóunum fjölgar ef jafnvægið milli orkuinntöku og orkuútláta er orkuinntöku í vil.","Kílóunum fjölgar ef jafnvægið milli orkuinntöku og orkuútláta er orkuinntöku í vil","kílóunum fjölgar ef jafnvægið milli orkuinntöku og orkuútláta er orkuinntöku í vil" audio/002527-0018946.wav,002527-0018946,female,30-39,5.76,"Þau og nunnuklaustrin tvö störfuðu eftir Benediktsreglu.","Þau og nunnuklaustrin tvö störfuðu eftir Benediktsreglu","þau og nunnuklaustrin tvö störfuðu eftir benediktsreglu" audio/002533-0018987.wav,002533-0018987,female,20-29,5.08,"Málmleysingjar eru frumefni sem teljast ekki til málma.","Málmleysingjar eru frumefni sem teljast ekki til málma","málmleysingjar eru frumefni sem teljast ekki til málma" audio/002533-0018988.wav,002533-0018988,female,20-29,5.08,"Á nýju ári hafði platan orðið þreföld platínu plata.","Á nýju ári hafði platan orðið þreföld platínu plata","á nýju ári hafði platan orðið þreföld platínu plata" audio/002533-0018989.wav,002533-0018989,female,20-29,6.02,"Þannig er mælt með að lykilorð séu samsett úr bókstöfum.","Þannig er mælt með að lykilorð séu samsett úr bókstöfum","þannig er mælt með að lykilorð séu samsett úr bókstöfum" audio/002533-0018990.wav,002533-0018990,female,20-29,6.87,"Drundhjassi er einnig skammaryrði um rassþungan og gildvaxinn mann.","Drundhjassi er einnig skammaryrði um rassþungan og gildvaxinn mann","drundhjassi er einnig skammaryrði um rassþungan og gildvaxinn mann" audio/002533-0018991.wav,002533-0018991,female,20-29,7.55,"Snjóleysið um norðaustanvert landið undanfarin ár verður að teljast óvenjulegt.","Snjóleysið um norðaustanvert landið undanfarin ár verður að teljast óvenjulegt","snjóleysið um norðaustanvert landið undanfarin ár verður að teljast óvenjulegt" audio/002536-0019002.wav,002536-0019002,male,30-39,7.74,"Þetta þótti níðingsverk og var Þorvarði ekki vært í Eyjafirði eftir það.","Þetta þótti níðingsverk og var Þorvarði ekki vært í Eyjafirði eftir það","þetta þótti níðingsverk og var þorvarði ekki vært í eyjafirði eftir það" audio/002536-0019003.wav,002536-0019003,male,30-39,7.26,"Hún kynntist auðvitað öllum hérna en þegar allt fór í steik þá hvarf hún.","Hún kynntist auðvitað öllum hérna en þegar allt fór í steik þá hvarf hún","hún kynntist auðvitað öllum hérna en þegar allt fór í steik þá hvarf hún" audio/002536-0019004.wav,002536-0019004,male,30-39,3.48,"Þeirra dóttir var Þjóðhildur.","Þeirra dóttir var Þjóðhildur","þeirra dóttir var þjóðhildur" audio/002538-0019010.wav,002538-0019010,female,40-49,6.0,"Þær geta varðað frelsi okkar til að taka þátt í stjórnmálum.","Þær geta varðað frelsi okkar til að taka þátt í stjórnmálum","þær geta varðað frelsi okkar til að taka þátt í stjórnmálum" audio/002538-0019011.wav,002538-0019011,female,40-49,8.7,"Eigi að síður hafnaði Platon sjálfur skilgreiningunni í yngra riti sem heitir Þeætetos.","Eigi að síður hafnaði Platon sjálfur skilgreiningunni í yngra riti sem heitir Þeætetos","eigi að síður hafnaði platon sjálfur skilgreiningunni í yngra riti sem heitir þeætetos" audio/002538-0019012.wav,002538-0019012,female,40-49,7.26,"Í tárvökva eru prótín sem gegna því hlutverki að lækka yfirborðsspennu vökvans.","Í tárvökva eru prótín sem gegna því hlutverki að lækka yfirborðsspennu vökvans","í tárvökva eru prótín sem gegna því hlutverki að lækka yfirborðsspennu vökvans" audio/002538-0019013.wav,002538-0019013,female,40-49,3.96,"Ír, hækkaðu í græjunum.","Ír hækkaðu í græjunum","ír hækkaðu í græjunum" audio/002538-0019020.wav,002538-0019020,female,40-49,9.72,"Gliðnunarbeltin koma fram sem gígar og gígaraðir, gjár og misgengi í eldstöðvarkerfum skagans.","Gliðnunarbeltin koma fram sem gígar og gígaraðir gjár og misgengi í eldstöðvarkerfum skagans","gliðnunarbeltin koma fram sem gígar og gígaraðir gjár og misgengi í eldstöðvarkerfum skagans" audio/002538-0019021.wav,002538-0019021,female,40-49,6.9,"Hvort þróuðust fuglar frá forsögulegum eðlungum eða fleglum?","Hvort þróuðust fuglar frá forsögulegum eðlungum eða fleglum","hvort þróuðust fuglar frá forsögulegum eðlungum eða fleglum" audio/002538-0019022.wav,002538-0019022,female,40-49,8.58,"Sjávarvistkerfi við Ísland virðast til dæmis vera mjög viðkvæm fyrir haffræðilegum breytingum.","Sjávarvistkerfi við Ísland virðast til dæmis vera mjög viðkvæm fyrir haffræðilegum breytingum","sjávarvistkerfi við ísland virðast til dæmis vera mjög viðkvæm fyrir haffræðilegum breytingum" audio/002538-0019023.wav,002538-0019023,female,40-49,5.4,"Einnig lét Skúli smíða jakt í Örfirisey.","Einnig lét Skúli smíða jakt í Örfirisey","einnig lét skúli smíða jakt í örfirisey" audio/002538-0019024.wav,002538-0019024,female,40-49,7.5,"Hinum megin á diskinum dragast vatnssameindir hins vegar ennþá hver að annarri.","Hinum megin á diskinum dragast vatnssameindir hins vegar ennþá hver að annarri","hinum megin á diskinum dragast vatnssameindir hins vegar ennþá hver að annarri" audio/002542-0019037.wav,002542-0019037,female,60-69,7.34,"Jafnframt hafði Gellner ýmislegt til málanna að leggja í ýmiss konar hugmyndafræðilegri umræðu.","Jafnframt hafði Gellner ýmislegt til málanna að leggja í ýmiss konar hugmyndafræðilegri umræðu","jafnframt hafði gellner ýmislegt til málanna að leggja í ýmiss konar hugmyndafræðilegri umræðu" audio/002536-0019055.wav,002536-0019055,male,30-39,5.16,"Þannig má segja að allar lífverur á jörðinni séu geimverur.","Þannig má segja að allar lífverur á jörðinni séu geimverur","þannig má segja að allar lífverur á jörðinni séu geimverur" audio/002536-0019056.wav,002536-0019056,male,30-39,3.48,"Fólk vissi vel hvað hafði gerst.","Fólk vissi vel hvað hafði gerst","fólk vissi vel hvað hafði gerst" audio/002536-0019058.wav,002536-0019058,male,30-39,3.84,"Myndin hér á eftir sýnir slíka vog.","Myndin hér á eftir sýnir slíka vog","myndin hér á eftir sýnir slíka vog" audio/002536-0019059.wav,002536-0019059,male,30-39,3.84,"Túrverkjum er skipt í tvær gerðir.","Túrverkjum er skipt í tvær gerðir","túrverkjum er skipt í tvær gerðir" audio/002536-0019066.wav,002536-0019066,male,30-39,3.66,"Fjöldi nýrra efna og áhalda til fæðis.","Fjöldi nýrra efna og áhalda til fæðis","fjöldi nýrra efna og áhalda til fæðis" audio/002536-0019067.wav,002536-0019067,male,30-39,3.9,"Okkarína er blásturshljóðfæri sem er oftast úr leir.","Okkarína er blásturshljóðfæri sem er oftast úr leir","okkarína er blásturshljóðfæri sem er oftast úr leir" audio/002536-0019068.wav,002536-0019068,male,30-39,7.14,"Róttæklingar vilja gagngera breytingu á samfélaginu, gjarnan með byltingu, eiginlegri eða óeiginlegri.","Róttæklingar vilja gagngera breytingu á samfélaginu gjarnan með byltingu eiginlegri eða óeiginlegri","róttæklingar vilja gagngera breytingu á samfélaginu gjarnan með byltingu eiginlegri eða óeiginlegri" audio/002536-0019069.wav,002536-0019069,male,30-39,5.1,"Það má ímynda sér sérhvern viðtaka sem skráargat þar sem ákveðin sameind.","Það má ímynda sér sérhvern viðtaka sem skráargat þar sem ákveðin sameind","það má ímynda sér sérhvern viðtaka sem skráargat þar sem ákveðin sameind" audio/002545-0019075.wav,002545-0019075,female,30-39,5.28,"Þetta á einkum við efni í gasham.","Þetta á einkum við efni í gasham","þetta á einkum við efni í gasham" audio/002545-0019076.wav,002545-0019076,female,30-39,4.44,"Svarið við spurningunni er því já!","Svarið við spurningunni er því já","svarið við spurningunni er því já" audio/002545-0019077.wav,002545-0019077,female,30-39,6.96,"Um miðja áttunda öld fyrir Krist fór Sparta að færa út kvíarnar.","Um miðja áttunda öld fyrir Krist fór Sparta að færa út kvíarnar","um miðja áttunda öld fyrir krist fór sparta að færa út kvíarnar" audio/002545-0019078.wav,002545-0019078,female,30-39,8.64,"Samkvæmt sjúkraskrám þá voru einkenni hans meðal annars niðurgangur og uppköst auk hitafloga.","Samkvæmt sjúkraskrám þá voru einkenni hans meðal annars niðurgangur og uppköst auk hitafloga","samkvæmt sjúkraskrám þá voru einkenni hans meðal annars niðurgangur og uppköst auk hitafloga" audio/002545-0019079.wav,002545-0019079,female,30-39,6.24,"Hún er með gráðu í fjölsamskiptum með áherslu á blaðamennsku.","Hún er með gráðu í fjölsamskiptum með áherslu á blaðamennsku","hún er með gráðu í fjölsamskiptum með áherslu á blaðamennsku" audio/002551-0019120.wav,002551-0019120,female,50-59,9.66,"Slíkt kerfi væri augljóslega lýðræðislegra en fulltrúalýðræði.","Slíkt kerfi væri augljóslega lýðræðislegra en fulltrúalýðræði","slíkt kerfi væri augljóslega lýðræðislegra en fulltrúalýðræði" audio/002551-0019121.wav,002551-0019121,female,50-59,8.5,"Þess má geta að fjallaljón finnast einungis í Norður- og Suður-Ameríku.","Þess má geta að fjallaljón finnast einungis í Norður og SuðurAmeríku","þess má geta að fjallaljón finnast einungis í norður og suður ameríku" audio/002551-0019122.wav,002551-0019122,female,50-59,5.94,"Helsta höfnin á Skaga er í Selvík.","Helsta höfnin á Skaga er í Selvík","helsta höfnin á skaga er í selvík" audio/002551-0019124.wav,002551-0019124,female,50-59,7.29,"Hvað getið þið sagt mér um beinabyggingu fugla og líffærastarfsemi?","Hvað getið þið sagt mér um beinabyggingu fugla og líffærastarfsemi","hvað getið þið sagt mér um beinabyggingu fugla og líffærastarfsemi" audio/002562-0019180.wav,002562-0019180,female,60-69,7.92,"Með loftbornu smiti berst veiran í lungun.","Með loftbornu smiti berst veiran í lungun","með loftbornu smiti berst veiran í lungun" audio/002562-0019181.wav,002562-0019181,female,60-69,5.34,"Líkamsþyngdin hefur þar mikið að segja.","Líkamsþyngdin hefur þar mikið að segja","líkamsþyngdin hefur þar mikið að segja" audio/002564-0019190.wav,002564-0019190,female,60-69,7.32,"Fyrri hluti tegundarheitisins er úr grísku og þýðir „andlit með þrjú horn“.","Fyrri hluti tegundarheitisins er úr grísku og þýðir andlit með þrjú horn","fyrri hluti tegundarheitisins er úr grísku og þýðir andlit með þrjú horn" audio/002564-0019191.wav,002564-0019191,female,60-69,4.8,"Henni yrði tæplega veitt athygli.","Henni yrði tæplega veitt athygli","henni yrði tæplega veitt athygli" audio/002564-0019193.wav,002564-0019193,female,60-69,5.34,"Það sama gildir um þessi svör og önnur á Vísindavefnum.","Það sama gildir um þessi svör og önnur á Vísindavefnum","það sama gildir um þessi svör og önnur á vísindavefnum" audio/002564-0019194.wav,002564-0019194,female,60-69,6.78,"Ekki kom þó til bardaga en Ríkharður hertogi krafðist handtöku Eiríks Jarls.","Ekki kom þó til bardaga en Ríkharður hertogi krafðist handtöku Eiríks Jarls","ekki kom þó til bardaga en ríkharður hertogi krafðist handtöku eiríks jarls" audio/002567-0019205.wav,002567-0019205,female,60-69,7.2,"Geta þeir borið bakteríuna í gallblöðrunni ef hún er ekki upprætt með sýklalyfjum.","Geta þeir borið bakteríuna í gallblöðrunni ef hún er ekki upprætt með sýklalyfjum","geta þeir borið bakteríuna í gallblöðrunni ef hún er ekki upprætt með sýklalyfjum" audio/002567-0019206.wav,002567-0019206,female,60-69,7.08,"Ef útstreymi er lágt þá verða áhrif eldgossins lítil og svo öfugt.","Ef útstreymi er lágt þá verða áhrif eldgossins lítil og svo öfugt","ef útstreymi er lágt þá verða áhrif eldgossins lítil og svo öfugt" audio/002567-0019207.wav,002567-0019207,female,60-69,7.44,"Félagið stuðlar einnig að vexti og viðgangi veiðiíþróttarinnar með öflugu fræðslu- og útgáfustarfi.","Félagið stuðlar einnig að vexti og viðgangi veiðiíþróttarinnar með öflugu fræðslu og útgáfustarfi","félagið stuðlar einnig að vexti og viðgangi veiðiíþróttarinnar með öflugu fræðslu og útgáfustarfi" audio/002567-0019208.wav,002567-0019208,female,60-69,8.16,"Það sem greinir að Bandaríkin og Evrópu hvað þunganir unglingsstúlkna varðar.","Það sem greinir að Bandaríkin og Evrópu hvað þunganir unglingsstúlkna varðar","það sem greinir að bandaríkin og evrópu hvað þunganir unglingsstúlkna varðar" audio/002567-0019209.wav,002567-0019209,female,60-69,7.68,"Fyrstu jarðgöng á Íslandi voru í gegnum Arnardalshamar, gjarnan kallað „Hamarsgatið“ af heimamönnum.","Fyrstu jarðgöng á Íslandi voru í gegnum Arnardalshamar gjarnan kallað Hamarsgatið af heimamönnum","fyrstu jarðgöng á íslandi voru í gegnum arnardalshamar gjarnan kallað hamarsgatið af heimamönnum" audio/002570-0019220.wav,002570-0019220,female,60-69,6.24,"Úr varð að Sam kom til Íslands.","Úr varð að Sam kom til Íslands","úr varð að sam kom til íslands" audio/002570-0019221.wav,002570-0019221,female,60-69,7.08,"Einnig geta önnur lyf en þunglyndislyf haft áhrif á kynlíf.","Einnig geta önnur lyf en þunglyndislyf haft áhrif á kynlíf","einnig geta önnur lyf en þunglyndislyf haft áhrif á kynlíf" audio/002570-0019222.wav,002570-0019222,female,60-69,6.18,"Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig, það borgar sig.","Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig það borgar sig","gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig það borgar sig" audio/002570-0019223.wav,002570-0019223,female,60-69,5.82,"Tegundin hefur enn ekki fundist á villtum fuglum.","Tegundin hefur enn ekki fundist á villtum fuglum","tegundin hefur enn ekki fundist á villtum fuglum" audio/002570-0019224.wav,002570-0019224,female,60-69,7.44,"Við þetta myndast mikill lyftikraftur og flugeldurinn skýst upp í loft.","Við þetta myndast mikill lyftikraftur og flugeldurinn skýst upp í loft","við þetta myndast mikill lyftikraftur og flugeldurinn skýst upp í loft" audio/002597-0019385.wav,002597-0019385,female,30-39,5.89,"Eftir það hefur verið tekist harkalega á um framtíð þess.","Eftir það hefur verið tekist harkalega á um framtíð þess","eftir það hefur verið tekist harkalega á um framtíð þess" audio/002603-0019427.wav,002603-0019427,female,70-79,9.38,"Öll varðveitt handrit annálanna eru frá endurskoðaðri gerð Björns Jónssonar á Skarðsá.","Öll varðveitt handrit annálanna eru frá endurskoðaðri gerð Björns Jónssonar á Skarðsá","öll varðveitt handrit annálanna eru frá endurskoðaðri gerð björns jónssonar á skarðsá" audio/002603-0019428.wav,002603-0019428,female,70-79,7.34,"Í tækjasölum líkamsræktarstöðva má oftast finna einhvers konar kviðæfingavélar.","Í tækjasölum líkamsræktarstöðva má oftast finna einhvers konar kviðæfingavélar","í tækjasölum líkamsræktarstöðva má oftast finna einhvers konar kviðæfingavélar" audio/002603-0019429.wav,002603-0019429,female,70-79,5.71,"Þá er átt við að þeir séu óvenjulega harðir af sér.","Þá er átt við að þeir séu óvenjulega harðir af sér","þá er átt við að þeir séu óvenjulega harðir af sér" audio/002611-0019470.wav,002611-0019470,female,70-79,5.9,"Hann var kasmekktur á Bláfjöll.","Hann var kasmekktur á Bláfjöll","hann var kasmekktur á bláfjöll" audio/002611-0019471.wav,002611-0019471,female,70-79,5.62,"Kjartan Ólafsson var íslenskur kappi á söguöld.","Kjartan Ólafsson var íslenskur kappi á söguöld","kjartan ólafsson var íslenskur kappi á söguöld" audio/002611-0019472.wav,002611-0019472,female,70-79,5.67,"Unndór, hvernig er veðrið úti?","Unndór hvernig er veðrið úti","unndór hvernig er veðrið úti" audio/002611-0019473.wav,002611-0019473,female,70-79,8.82,"Tískuláfarnir klöppuðu fyrir sjálfum sér, svo ánægðir voru þeir með klæðnaðinn.","Tískuláfarnir klöppuðu fyrir sjálfum sér svo ánægðir voru þeir með klæðnaðinn","tískuláfarnir klöppuðu fyrir sjálfum sér svo ánægðir voru þeir með klæðnaðinn" audio/002611-0019480.wav,002611-0019480,female,70-79,3.9,"Auður G Magnúsdóttir.","Auður G Magnúsdóttir","auður g magnúsdóttir" audio/002611-0019481.wav,002611-0019481,female,70-79,6.41,"Lóðarstokkur var notaður til að geyma veiðarfæri á milli róðra.","Lóðarstokkur var notaður til að geyma veiðarfæri á milli róðra","lóðarstokkur var notaður til að geyma veiðarfæri á milli róðra" audio/002611-0019482.wav,002611-0019482,female,70-79,5.67,"Stöðin hefur ungan markhóp og leggur áherslu á tónlistarmyndbönd.","Stöðin hefur ungan markhóp og leggur áherslu á tónlistarmyndbönd","stöðin hefur ungan markhóp og leggur áherslu á tónlistarmyndbönd" audio/002611-0019483.wav,002611-0019483,female,70-79,6.87,"Með öðrum orðum getur heimspekimenntun gagnast fólki í nánast hvaða starfi sem er.","Með öðrum orðum getur heimspekimenntun gagnast fólki í nánast hvaða starfi sem er","með öðrum orðum getur heimspekimenntun gagnast fólki í nánast hvaða starfi sem er" audio/002622-0019585.wav,002622-0019585,female,50-59,8.04,"Rannsóknir hafa sýnt að slík mökun tekur venjulega frá fjórir til tólf klukkustundum.","Rannsóknir hafa sýnt að slík mökun tekur venjulega frá fjórir til tólf klukkustundum","rannsóknir hafa sýnt að slík mökun tekur venjulega frá fjórir til tólf klukkustundum" audio/002622-0019586.wav,002622-0019586,female,50-59,7.92,"Eins eru ýmsir hjartagallar tíðari hjá konum með Turner-heilkenni en hjá öðrum konum.","Eins eru ýmsir hjartagallar tíðari hjá konum með Turnerheilkenni en hjá öðrum konum","eins eru ýmsir hjartagallar tíðari hjá konum með turner heilkenni en hjá öðrum konum" audio/002622-0019587.wav,002622-0019587,female,50-59,5.28,"Miklu máli skiptir í hvaða formi sykurinn er.","Miklu máli skiptir í hvaða formi sykurinn er","miklu máli skiptir í hvaða formi sykurinn er" audio/002622-0019588.wav,002622-0019588,female,50-59,6.9,"Sjá þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál.","Sjá þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál","sjá þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál" audio/002624-0019595.wav,002624-0019595,female,50-59,5.52,"Sváfnir, hvernig verður veðrið á morgun?","Sváfnir hvernig verður veðrið á morgun","sváfnir hvernig verður veðrið á morgun" audio/002624-0019597.wav,002624-0019597,female,50-59,5.7,"Pelee á eyjunni Martiník gaus og lagði borgina St","Pelee á eyjunni Martiník gaus og lagði borgina St","pelee á eyjunni martiník gaus og lagði borgina st" audio/002625-0019605.wav,002625-0019605,female,50-59,4.56,"Staðfang er gildi sem tilgreinir stað.","Staðfang er gildi sem tilgreinir stað","staðfang er gildi sem tilgreinir stað" audio/002625-0019606.wav,002625-0019606,female,50-59,5.52,"Þá er gjarnan að finna einhver þrávarnarefni í varalit.","Þá er gjarnan að finna einhver þrávarnarefni í varalit","þá er gjarnan að finna einhver þrávarnarefni í varalit" audio/002625-0019607.wav,002625-0019607,female,50-59,7.02,"Einn hópurinn var sendur til Birkenau þar sem fólkið lét lífið í gasklefum.","Einn hópurinn var sendur til Birkenau þar sem fólkið lét lífið í gasklefum","einn hópurinn var sendur til birkenau þar sem fólkið lét lífið í gasklefum" audio/002625-0019608.wav,002625-0019608,female,50-59,5.7,"Alls eru tegundir krókódíla því tuttugu og þrír talsins.","Alls eru tegundir krókódíla því tuttugu og þrír talsins","alls eru tegundir krókódíla því tuttugu og þrír talsins" audio/002625-0019609.wav,002625-0019609,female,50-59,5.58,"Í venjulegu efni eru nær eingöngu þrjár tegundir einda.","Í venjulegu efni eru nær eingöngu þrjár tegundir einda","í venjulegu efni eru nær eingöngu þrjár tegundir einda" audio/002643-0019825.wav,002643-0019825,female,40-49,8.04,"Þessar hluthleðslur valda því að vatnssameind loðir við aðrar vatnssameindir.","Þessar hluthleðslur valda því að vatnssameind loðir við aðrar vatnssameindir","þessar hluthleðslur valda því að vatnssameind loðir við aðrar vatnssameindir" audio/002643-0019826.wav,002643-0019826,female,40-49,5.04,"Stærðarhlutföllin koma fram í grófum dráttum á myndinni hér til hliðar.","Stærðarhlutföllin koma fram í grófum dráttum á myndinni hér til hliðar","stærðarhlutföllin koma fram í grófum dráttum á myndinni hér til hliðar" audio/002643-0019827.wav,002643-0019827,female,40-49,4.86,"Áfengir drykkir og drykkir sem innihalda koffein.","Áfengir drykkir og drykkir sem innihalda koffein","áfengir drykkir og drykkir sem innihalda koffein" audio/002643-0019828.wav,002643-0019828,female,40-49,4.92,"Er slíkt gylliboð ekki of gott til að vera satt?","Er slíkt gylliboð ekki of gott til að vera satt","er slíkt gylliboð ekki of gott til að vera satt" audio/002643-0019829.wav,002643-0019829,female,40-49,6.06,"Lagt var fyrir verkefni þar sem fólki voru gefnir spilapeningar og fjórir spilastokkar.","Lagt var fyrir verkefni þar sem fólki voru gefnir spilapeningar og fjórir spilastokkar","lagt var fyrir verkefni þar sem fólki voru gefnir spilapeningar og fjórir spilastokkar" audio/002644-0019830.wav,002644-0019830,male,40-49,7.52,"Það inniheldur kvikasilfurssambönd og er ætlað að auka endingu bóluefna.","Það inniheldur kvikasilfurssambönd og er ætlað að auka endingu bóluefna","það inniheldur kvikasilfurssambönd og er ætlað að auka endingu bóluefna" audio/002644-0019831.wav,002644-0019831,male,40-49,4.23,"Litningar bera erfðaefni lífvera.","Litningar bera erfðaefni lífvera","litningar bera erfðaefni lífvera" audio/002644-0019832.wav,002644-0019832,male,40-49,6.97,"Fyrsta rannsókn Kinseys beindist að hegðun fugla í rigningu.","Fyrsta rannsókn Kinseys beindist að hegðun fugla í rigningu","fyrsta rannsókn kinseys beindist að hegðun fugla í rigningu" audio/002644-0019833.wav,002644-0019833,male,40-49,6.5,"Fordómar eru sívirkir vegna þess að þeir eru hluti af venjubundinni hugsun.","Fordómar eru sívirkir vegna þess að þeir eru hluti af venjubundinni hugsun","fordómar eru sívirkir vegna þess að þeir eru hluti af venjubundinni hugsun" audio/002644-0019834.wav,002644-0019834,male,40-49,7.34,"Hákon valdi sér þá leið að gera íslenska höfðingja að lénsmönnum sínum.","Hákon valdi sér þá leið að gera íslenska höfðingja að lénsmönnum sínum","hákon valdi sér þá leið að gera íslenska höfðingja að lénsmönnum sínum" audio/002644-0019835.wav,002644-0019835,male,40-49,7.06,"Upplýsingum um niðurstöður merkinga er svo miðlað á veraldarvefinn.","Upplýsingum um niðurstöður merkinga er svo miðlað á veraldarvefinn","upplýsingum um niðurstöður merkinga er svo miðlað á veraldarvefinn" audio/002644-0019837.wav,002644-0019837,male,40-49,5.02,"Á henni syngur Jóhann Helgason dægurlög.","Á henni syngur Jóhann Helgason dægurlög","á henni syngur jóhann helgason dægurlög" audio/002644-0019838.wav,002644-0019838,male,40-49,7.11,"Leikmaður hittir, fær upplýsingar um, og er étinn af grue.","Leikmaður hittir fær upplýsingar um og er étinn af grue","leikmaður hittir fær upplýsingar um og er étinn af grue" audio/002644-0019839.wav,002644-0019839,male,40-49,6.46,"Þeir fljúga mikið, oft átta hundruð kílómetra án þess að stoppa.","Þeir fljúga mikið oft átta hundruð kílómetra án þess að stoppa","þeir fljúga mikið oft átta hundruð kílómetra án þess að stoppa" audio/002653-0019885.wav,002653-0019885,female,40-49,4.68,"Skeifur voru því oft negldar á þröskulda á útihúsum.","Skeifur voru því oft negldar á þröskulda á útihúsum","skeifur voru því oft negldar á þröskulda á útihúsum" audio/002653-0019887.wav,002653-0019887,female,40-49,4.38,"Hann er saumaður með áteiknuðum mynstrum.","Hann er saumaður með áteiknuðum mynstrum","hann er saumaður með áteiknuðum mynstrum" audio/002653-0019892.wav,002653-0019892,female,40-49,5.4,"Bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál, þar á meðal.","Bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál þar á meðal","bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál þar á meðal" audio/002653-0019893.wav,002653-0019893,female,40-49,5.16,"Íslenskt samfélag er til að mynda ekki veiðisamfélag.","Íslenskt samfélag er til að mynda ekki veiðisamfélag","íslenskt samfélag er til að mynda ekki veiðisamfélag" audio/002653-0019894.wav,002653-0019894,female,40-49,5.34,"Í Um ræðumanninn er fjallað um fyrirmyndarræðumanninn og menntun hans.","Í Um ræðumanninn er fjallað um fyrirmyndarræðumanninn og menntun hans","í um ræðumanninn er fjallað um fyrirmyndarræðumanninn og menntun hans" audio/002654-0019902.wav,002654-0019902,female,30-39,7.92,"Ríkisborgarar aðildarríkjanna kjósa til þingsins á fimm ára fresti.","Ríkisborgarar aðildarríkjanna kjósa til þingsins á fimm ára fresti","ríkisborgarar aðildarríkjanna kjósa til þingsins á fimm ára fresti" audio/002654-0019903.wav,002654-0019903,female,30-39,6.66,"Örbylgjuofnar Rýrnar næringargildi fæðu í örbylgjuofnum?","Örbylgjuofnar Rýrnar næringargildi fæðu í örbylgjuofnum","örbylgjuofnar rýrnar næringargildi fæðu í örbylgjuofnum" audio/002654-0019904.wav,002654-0019904,female,30-39,6.66,"Hvað getið þið sagt mér um fyrstu nunnurnar á Íslandi?","Hvað getið þið sagt mér um fyrstu nunnurnar á Íslandi","hvað getið þið sagt mér um fyrstu nunnurnar á íslandi" audio/002661-0019980.wav,002661-0019980,female,50-59,6.72,"Tsukiji fiskmarkaðurinn í Tókýó er ótrúlegur staður.","Tsukiji fiskmarkaðurinn í Tókýó er ótrúlegur staður","tsukiji fiskmarkaðurinn í tókýó er ótrúlegur staður" audio/002661-0019981.wav,002661-0019981,female,50-59,4.68,"Geta flóðhestar lifað á Íslandi?","Geta flóðhestar lifað á Íslandi","geta flóðhestar lifað á íslandi" audio/002661-0019982.wav,002661-0019982,female,50-59,6.48,"Jeppinn á að rannsaka hvort aðstæður á Mars voru einhvern tímann.","Jeppinn á að rannsaka hvort aðstæður á Mars voru einhvern tímann","jeppinn á að rannsaka hvort aðstæður á mars voru einhvern tímann" audio/002661-0019983.wav,002661-0019983,female,50-59,4.68,"Þetabylgjur sjást hjá dáleiddu fólki.","Þetabylgjur sjást hjá dáleiddu fólki","þetabylgjur sjást hjá dáleiddu fólki" audio/002661-0019984.wav,002661-0019984,female,50-59,4.5,"Saxi, opnaðu Netflix.","Saxi opnaðu Netflix","saxi opnaðu netflix" audio/002662-0019985.wav,002662-0019985,female,50-59,6.84,"Fílar eru nánast hárlausir fullorðnir en fæðast þokkalega loðnir.","Fílar eru nánast hárlausir fullorðnir en fæðast þokkalega loðnir","fílar eru nánast hárlausir fullorðnir en fæðast þokkalega loðnir" audio/002662-0019986.wav,002662-0019986,female,50-59,8.16,"Rafboðin berast svo eftir sjóntauginni til sjónstöðva sem staðsettar eru aftarlega í heilanum.","Rafboðin berast svo eftir sjóntauginni til sjónstöðva sem staðsettar eru aftarlega í heilanum","rafboðin berast svo eftir sjóntauginni til sjónstöðva sem staðsettar eru aftarlega í heilanum" audio/002662-0019987.wav,002662-0019987,female,50-59,5.52,"Hæstaréttardómarar eru þó ekki kjörgengir.","Hæstaréttardómarar eru þó ekki kjörgengir","hæstaréttardómarar eru þó ekki kjörgengir" audio/002662-0019988.wav,002662-0019988,female,50-59,7.56,"Hagfræðingar og stjórnmálafræðingar hafa eflaust annan skilning á því en ég sem mannfræðingur.","Hagfræðingar og stjórnmálafræðingar hafa eflaust annan skilning á því en ég sem mannfræðingur","hagfræðingar og stjórnmálafræðingar hafa eflaust annan skilning á því en ég sem mannfræðingur" audio/002662-0019989.wav,002662-0019989,female,50-59,5.4,"Að kristnum skilningi var því hins vegar þveröfugt farið.","Að kristnum skilningi var því hins vegar þveröfugt farið","að kristnum skilningi var því hins vegar þveröfugt farið" audio/002663-0019990.wav,002663-0019990,female,70-79,6.84,"Halinn er sver og um það bil þriðjungur af lengd dýrsins.","Halinn er sver og um það bil þriðjungur af lengd dýrsins","halinn er sver og um það bil þriðjungur af lengd dýrsins" audio/002663-0019991.wav,002663-0019991,female,70-79,7.74,"Vöruframboð eykst hratt og þróunartími nýrrar vöru er stuttur.","Vöruframboð eykst hratt og þróunartími nýrrar vöru er stuttur","vöruframboð eykst hratt og þróunartími nýrrar vöru er stuttur" audio/002663-0019992.wav,002663-0019992,female,70-79,5.7,"Áhugasamir geta pantað þetta merkilega rit hér.","Áhugasamir geta pantað þetta merkilega rit hér","áhugasamir geta pantað þetta merkilega rit hér" audio/002663-0019993.wav,002663-0019993,female,70-79,7.74,"Báðar fylkingar nýttu sér stríðið til að prófa ný hertól og herkænsku.","Báðar fylkingar nýttu sér stríðið til að prófa ný hertól og herkænsku","báðar fylkingar nýttu sér stríðið til að prófa ný hertól og herkænsku" audio/002663-0019994.wav,002663-0019994,female,70-79,9.12,"Loftháð öndun eða bruni er efnaferli þar sem súrefni er notað við sundrunina.","Loftháð öndun eða bruni er efnaferli þar sem súrefni er notað við sundrunina","loftháð öndun eða bruni er efnaferli þar sem súrefni er notað við sundrunina" audio/002670-0020025.wav,002670-0020025,female,50-59,4.5,"Hornið sem hún myndar við sól.","Hornið sem hún myndar við sól","hornið sem hún myndar við sól" audio/002670-0020026.wav,002670-0020026,female,50-59,7.43,"Þremur árum síðar fær landsamband karlskáta jarðréttindi yfir Úlfljótsvatni.","Þremur árum síðar fær landsamband karlskáta jarðréttindi yfir Úlfljótsvatni","þremur árum síðar fær landsamband karlskáta jarðréttindi yfir úlfljótsvatni" audio/002670-0020027.wav,002670-0020027,female,50-59,6.83,"Þá hyggst hann tryggja að hann og Gabriella geti verið saman allt sumarið.","Þá hyggst hann tryggja að hann og Gabriella geti verið saman allt sumarið","þá hyggst hann tryggja að hann og gabriella geti verið saman allt sumarið" audio/002670-0020028.wav,002670-0020028,female,50-59,6.73,"Leikfélag Vestmannaeyja hefur undanfarin ár, sett upp tvær sýningar.","Leikfélag Vestmannaeyja hefur undanfarin ár sett upp tvær sýningar","leikfélag vestmannaeyja hefur undanfarin ár sett upp tvær sýningar" audio/002670-0020029.wav,002670-0020029,female,50-59,6.32,"Í hvatningarskyni fékk Björn verðlaunapening frá konungi fyrir framtakið.","Í hvatningarskyni fékk Björn verðlaunapening frá konungi fyrir framtakið","í hvatningarskyni fékk björn verðlaunapening frá konungi fyrir framtakið" audio/002671-0020030.wav,002671-0020030,female,50-59,5.94,"Þar réði einfaldur meirihluti úrslitum mála.","Þar réði einfaldur meirihluti úrslitum mála","þar réði einfaldur meirihluti úrslitum mála" audio/002671-0020031.wav,002671-0020031,female,50-59,5.06,"Brynhildur Inga Einarsdóttir","Brynhildur Inga Einarsdóttir","brynhildur inga einarsdóttir" audio/002671-0020032.wav,002671-0020032,female,50-59,5.15,"Hann er þó vel ætur á hvoru stiginu sem er.","Hann er þó vel ætur á hvoru stiginu sem er","hann er þó vel ætur á hvoru stiginu sem er" audio/002671-0020033.wav,002671-0020033,female,50-59,4.09,"Berin svört og vaxa í klösum.","Berin svört og vaxa í klösum","berin svört og vaxa í klösum" audio/002671-0020034.wav,002671-0020034,female,50-59,5.71,"Bustarfell er friðlýstur torfbær í Hofsárdal, Vopnafirði.","Bustarfell er friðlýstur torfbær í Hofsárdal Vopnafirði","bustarfell er friðlýstur torfbær í hofsárdal vopnafirði" audio/002672-0020035.wav,002672-0020035,male,20-29,7.44,"Þeir eru kosnir beint af almenningi í einmenningskjördæmum með nokkurn veginn jafnmarga kjósendur.","Þeir eru kosnir beint af almenningi í einmenningskjördæmum með nokkurn veginn jafnmarga kjósendur","þeir eru kosnir beint af almenningi í einmenningskjördæmum með nokkurn veginn jafnmarga kjósendur" audio/002672-0020036.wav,002672-0020036,male,20-29,5.88,"Það sem einkennir verki frá liðböndum er að verkurinn kemur eftir álag.","Það sem einkennir verki frá liðböndum er að verkurinn kemur eftir álag","það sem einkennir verki frá liðböndum er að verkurinn kemur eftir álag" audio/002672-0020037.wav,002672-0020037,male,20-29,8.04,"Hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið.","Hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið","hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið" audio/002672-0020038.wav,002672-0020038,male,20-29,4.62,"Hverjar eru síðustu heimildir um galdraiðkun á Íslandi?","Hverjar eru síðustu heimildir um galdraiðkun á Íslandi","hverjar eru síðustu heimildir um galdraiðkun á íslandi" audio/002672-0020039.wav,002672-0020039,male,20-29,5.16,"En fimmtíu árum síðar tók nemandi Marggraf.","En fimmtíu árum síðar tók nemandi Marggraf","en fimmtíu árum síðar tók nemandi marggraf" audio/002673-0020040.wav,002673-0020040,female,60-69,6.0,"Ljóst er að hann setur kærleikann á oddinn í kenningu sinni.","Ljóst er að hann setur kærleikann á oddinn í kenningu sinni","ljóst er að hann setur kærleikann á oddinn í kenningu sinni" audio/002673-0020042.wav,002673-0020042,female,60-69,6.0,"Hægt er að lesa um Grímsey í nokkrum svörum á Vísindavefnum.","Hægt er að lesa um Grímsey í nokkrum svörum á Vísindavefnum","hægt er að lesa um grímsey í nokkrum svörum á vísindavefnum" audio/002673-0020043.wav,002673-0020043,female,60-69,3.9,"Á síðari málstigum varð breyting á.","Á síðari málstigum varð breyting á","á síðari málstigum varð breyting á" audio/002673-0020044.wav,002673-0020044,female,60-69,6.3,"Til dæmis mætti segja að það sé eðli hunda að hafa fjóra fætur.","Til dæmis mætti segja að það sé eðli hunda að hafa fjóra fætur","til dæmis mætti segja að það sé eðli hunda að hafa fjóra fætur" audio/002672-0020045.wav,002672-0020045,male,20-29,4.86,"Einkenni regnskóga er mikil árleg úrkoma.","Einkenni regnskóga er mikil árleg úrkoma","einkenni regnskóga er mikil árleg úrkoma" audio/002672-0020046.wav,002672-0020046,male,20-29,6.06,"Í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Af hverju eru byssur til?","Í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Af hverju eru byssur til","í svari þorsteins vilhjálmssonar við spurningunni af hverju eru byssur til" audio/002672-0020047.wav,002672-0020047,male,20-29,4.32,"Fremst á myndinni er eyðibýlið Fótur.","Fremst á myndinni er eyðibýlið Fótur","fremst á myndinni er eyðibýlið fótur" audio/002672-0020048.wav,002672-0020048,male,20-29,3.84,"Viðurlag getur verið fast eða laust.","Viðurlag getur verið fast eða laust","viðurlag getur verið fast eða laust" audio/002672-0020049.wav,002672-0020049,male,20-29,4.08,"Í safni þessu eru nokkrar sögur.","Í safni þessu eru nokkrar sögur","í safni þessu eru nokkrar sögur" audio/002672-0020050.wav,002672-0020050,male,20-29,4.02,"Norðmann, læstu útidyrahurðinni.","Norðmann læstu útidyrahurðinni","norðmann læstu útidyrahurðinni" audio/002672-0020051.wav,002672-0020051,male,20-29,5.22,"Lárusi langar að verða leikstjóri og það vill Helga líka.","Lárusi langar að verða leikstjóri og það vill Helga líka","lárusi langar að verða leikstjóri og það vill helga líka" audio/002672-0020052.wav,002672-0020052,male,20-29,4.74,"Móðurborðið notar þá sjálfgefnar stillingar.","Móðurborðið notar þá sjálfgefnar stillingar","móðurborðið notar þá sjálfgefnar stillingar" audio/002672-0020053.wav,002672-0020053,male,20-29,8.16,"Aðalmunurinn er að í kínversku tímatali og stjörnuspeki er miðað við umferð Júpíters.","Aðalmunurinn er að í kínversku tímatali og stjörnuspeki er miðað við umferð Júpíters","aðalmunurinn er að í kínversku tímatali og stjörnuspeki er miðað við umferð júpíters" audio/002672-0020054.wav,002672-0020054,male,20-29,6.24,"Höfðuborg Grikklands er Aþena sem jafnframt er stærsta borg landsins.","Höfðuborg Grikklands er Aþena sem jafnframt er stærsta borg landsins","höfðuborg grikklands er aþena sem jafnframt er stærsta borg landsins" audio/002672-0020060.wav,002672-0020060,male,20-29,5.46,"Fimmta, sjötta og sjöunda bók Keilusniða eru mjög frumlegar.","Fimmta sjötta og sjöunda bók Keilusniða eru mjög frumlegar","fimmta sjötta og sjöunda bók keilusniða eru mjög frumlegar" audio/002672-0020061.wav,002672-0020061,male,20-29,6.06,"Útgeislun á hásléttunni hefur valdið því að loft er þar kaldast næst jörð.","Útgeislun á hásléttunni hefur valdið því að loft er þar kaldast næst jörð","útgeislun á hásléttunni hefur valdið því að loft er þar kaldast næst jörð" audio/002672-0020062.wav,002672-0020062,male,20-29,7.08,"Diderot lagði sig allan í sölurnar við ritun Alfræðibókarinnar.","Diderot lagði sig allan í sölurnar við ritun Alfræðibókarinnar","diderot lagði sig allan í sölurnar við ritun alfræðibókarinnar" audio/002672-0020063.wav,002672-0020063,male,20-29,3.3,"Það er samfellt á bilinu.","Það er samfellt á bilinu","það er samfellt á bilinu" audio/002672-0020064.wav,002672-0020064,male,20-29,5.64,"Sama ár byggði hann bæ að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal.","Sama ár byggði hann bæ að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal","sama ár byggði hann bæ að hallgilsstöðum í fnjóskadal" audio/002675-0020075.wav,002675-0020075,female,50-59,6.73,"Í móttöku- og flokkunarstöð SORPU er úrgangurinn hakkaður.","Í móttöku og flokkunarstöð SORPU er úrgangurinn hakkaður","í móttöku og flokkunarstöð sorpu er úrgangurinn hakkaður" audio/002675-0020076.wav,002675-0020076,female,50-59,4.74,"Grænlandsfálki er nú alfriðaður á Grænlandi.","Grænlandsfálki er nú alfriðaður á Grænlandi","grænlandsfálki er nú alfriðaður á grænlandi" audio/002675-0020078.wav,002675-0020078,female,50-59,4.97,"Gerlarnir fá meðal annars skjól og næringu frá okkur.","Gerlarnir fá meðal annars skjól og næringu frá okkur","gerlarnir fá meðal annars skjól og næringu frá okkur" audio/002675-0020079.wav,002675-0020079,female,50-59,6.55,"Dæmi um tannhvalategundir eru búrhvalur sem er langstærstur tannhvala.","Dæmi um tannhvalategundir eru búrhvalur sem er langstærstur tannhvala","dæmi um tannhvalategundir eru búrhvalur sem er langstærstur tannhvala" audio/002676-0020080.wav,002676-0020080,female,50-59,7.8,"Linditré eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap.","Linditré eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap","linditré eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap" audio/002676-0020081.wav,002676-0020081,female,50-59,7.89,"Fræðimenn greinir á um hvort að túlipanaæðið hafi verið efnahagsbóla eða ekki.","Fræðimenn greinir á um hvort að túlipanaæðið hafi verið efnahagsbóla eða ekki","fræðimenn greinir á um hvort að túlipanaæðið hafi verið efnahagsbóla eða ekki" audio/002676-0020082.wav,002676-0020082,female,50-59,6.36,"Hann var prófessor í landafræði og jarðfræði við Háskóla Íslands.","Hann var prófessor í landafræði og jarðfræði við Háskóla Íslands","hann var prófessor í landafræði og jarðfræði við háskóla íslands" audio/002676-0020083.wav,002676-0020083,female,50-59,6.04,"Á Vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um kattardýr.","Á Vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um kattardýr","á vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um kattardýr" audio/002676-0020084.wav,002676-0020084,female,50-59,5.48,"Af heimasíðu doktor Monte L Thies.","Af heimasíðu doktor Monte L Thies","af heimasíðu doktor monte l thies" audio/002691-0020240.wav,002691-0020240,female,70-79,8.41,"Samkvæmt því ávarpi mun kommúnískt samfélag bæði verða stéttlaust og ríkislaust.","Samkvæmt því ávarpi mun kommúnískt samfélag bæði verða stéttlaust og ríkislaust","samkvæmt því ávarpi mun kommúnískt samfélag bæði verða stéttlaust og ríkislaust" audio/002691-0020242.wav,002691-0020242,female,70-79,9.43,"Veruleg raforkuvinnsla er einnig á Ítalíu, Mexíkó, Indónesíu, Japan og Nýja-Sjálandi.","Veruleg raforkuvinnsla er einnig á Ítalíu Mexíkó Indónesíu Japan og NýjaSjálandi","veruleg raforkuvinnsla er einnig á ítalíu mexíkó indónesíu japan og nýja sjálandi" audio/002691-0020244.wav,002691-0020244,female,70-79,9.06,"Samskipti fullorðinna dýra eru flókin og virðast ekki fara eftir neinum sérstökum reglum.","Samskipti fullorðinna dýra eru flókin og virðast ekki fara eftir neinum sérstökum reglum","samskipti fullorðinna dýra eru flókin og virðast ekki fara eftir neinum sérstökum reglum" audio/002700-0020315.wav,002700-0020315,female,50-59,9.13,"Þess vegna höfum við glass í ensku.","Þess vegna höfum við glass í ensku","þess vegna höfum við glass í ensku" audio/002701-0020318.wav,002701-0020318,female,30-39,4.04,"Þar sem hér var spurt um ís á jörðinni.","Þar sem hér var spurt um ís á jörðinni","þar sem hér var spurt um ís á jörðinni" audio/002701-0020319.wav,002701-0020319,female,30-39,5.76,"Jafnframt er móðirin fær um að sprauta úr spenanum og upp í kálfinn.","Jafnframt er móðirin fær um að sprauta úr spenanum og upp í kálfinn","jafnframt er móðirin fær um að sprauta úr spenanum og upp í kálfinn" audio/002702-0020321.wav,002702-0020321,female,50-59,4.52,"Hið íslenska Biblíufélag","Hið íslenska Biblíufélag","hið íslenska biblíufélag" audio/002702-0020322.wav,002702-0020322,female,50-59,5.8,"Þar sem móðirin er arfhrein AA.","Þar sem móðirin er arfhrein AA","þar sem móðirin er arfhrein aa" audio/002702-0020323.wav,002702-0020323,female,50-59,4.22,"Reyndar hafa allir.","Reyndar hafa allir","reyndar hafa allir" audio/002702-0020324.wav,002702-0020324,female,50-59,4.95,"En það dugir skammt.","En það dugir skammt","en það dugir skammt" audio/002702-0020325.wav,002702-0020325,female,50-59,4.1,"Hvað gerðist svona hræðilegt?","Hvað gerðist svona hræðilegt","hvað gerðist svona hræðilegt" audio/002703-0020327.wav,002703-0020327,female,50-59,6.19,"Kom þá í ljós að skíturinn er nokkuð ríkur af járni.","Kom þá í ljós að skíturinn er nokkuð ríkur af járni","kom þá í ljós að skíturinn er nokkuð ríkur af járni" audio/002708-0020353.wav,002708-0020353,female,40-49,6.18,"Kvæðið fjallar einkum um náttúruspeki epikúrismans.","Kvæðið fjallar einkum um náttúruspeki epikúrismans","kvæðið fjallar einkum um náttúruspeki epikúrismans" audio/002708-0020354.wav,002708-0020354,female,40-49,5.82,"Helstu nyt klóróforms í dag eru til framleiðslu á tefloni.","Helstu nyt klóróforms í dag eru til framleiðslu á tefloni","helstu nyt klóróforms í dag eru til framleiðslu á tefloni" audio/002708-0020355.wav,002708-0020355,female,40-49,4.02,"Samsvarandi gildir um blávik.","Samsvarandi gildir um blávik","samsvarandi gildir um blávik" audio/002708-0020356.wav,002708-0020356,female,40-49,4.68,"Málþófi hefur oft verið beitt á Alþingi Íslendinga.","Málþófi hefur oft verið beitt á Alþingi Íslendinga","málþófi hefur oft verið beitt á alþingi íslendinga" audio/002708-0020357.wav,002708-0020357,female,40-49,7.08,"Orðabókin á elst dæmi um það frá því snemma á tuttugasta öld.","Orðabókin á elst dæmi um það frá því snemma á tuttugasta öld","orðabókin á elst dæmi um það frá því snemma á tuttugasta öld" audio/002709-0020358.wav,002709-0020358,female,40-49,7.8,"Áður hafði Haraldur konungur í Noregi reynt að fá björninn án árangurs.","Áður hafði Haraldur konungur í Noregi reynt að fá björninn án árangurs","áður hafði haraldur konungur í noregi reynt að fá björninn án árangurs" audio/002709-0020359.wav,002709-0020359,female,40-49,7.5,"Fyrsti kvenkyns geimfarinn var hin sovéska Valentina Tereshkova.","Fyrsti kvenkyns geimfarinn var hin sovéska Valentina Tereshkova","fyrsti kvenkyns geimfarinn var hin sovéska valentina tereshkova" audio/002709-0020360.wav,002709-0020360,female,40-49,5.28,"Hann skipaði sjálfan sig keisara hins sameinaða ríkis.","Hann skipaði sjálfan sig keisara hins sameinaða ríkis","hann skipaði sjálfan sig keisara hins sameinaða ríkis" audio/002709-0020361.wav,002709-0020361,female,40-49,5.16,"Hann var kraftalega vaxinn, rauðhærður og einþykkur.","Hann var kraftalega vaxinn rauðhærður og einþykkur","hann var kraftalega vaxinn rauðhærður og einþykkur" audio/002709-0020362.wav,002709-0020362,female,40-49,4.2,"Þormóður, opnaðu Netflix.","Þormóður opnaðu Netflix","þormóður opnaðu netflix" audio/002710-0020363.wav,002710-0020363,female,40-49,5.58,"Hverju skiptir hvernig fyrirsæturnar í blöðunum eru, ef manni líður vel?","Hverju skiptir hvernig fyrirsæturnar í blöðunum eru ef manni líður vel","hverju skiptir hvernig fyrirsæturnar í blöðunum eru ef manni líður vel" audio/002710-0020364.wav,002710-0020364,female,40-49,5.7,"Vísbendingar eru um að þetta sé að nokkru leyti rétt.","Vísbendingar eru um að þetta sé að nokkru leyti rétt","vísbendingar eru um að þetta sé að nokkru leyti rétt" audio/002710-0020365.wav,002710-0020365,female,40-49,7.44,"Smyrillinn verpir í norðanverðri Evrópu en leitar suður á bóginn á haustin.","Smyrillinn verpir í norðanverðri Evrópu en leitar suður á bóginn á haustin","smyrillinn verpir í norðanverðri evrópu en leitar suður á bóginn á haustin" audio/002710-0020366.wav,002710-0020366,female,40-49,8.4,"Siðferðileg afstæðishyggja samrýmist til dæmis illa hugmyndum um mannréttindi.","Siðferðileg afstæðishyggja samrýmist til dæmis illa hugmyndum um mannréttindi","siðferðileg afstæðishyggja samrýmist til dæmis illa hugmyndum um mannréttindi" audio/002710-0020367.wav,002710-0020367,female,40-49,6.18,"Næsta jörð við Nes að suðaustan er Sútarabúðir.","Næsta jörð við Nes að suðaustan er Sútarabúðir","næsta jörð við nes að suðaustan er sútarabúðir" audio/002716-0020438.wav,002716-0020438,female,40-49,8.58,"Allt heyið brann, plast utan af áburðinum bráðnaði og brann að hluta.","Allt heyið brann plast utan af áburðinum bráðnaði og brann að hluta","allt heyið brann plast utan af áburðinum bráðnaði og brann að hluta" audio/002716-0020439.wav,002716-0020439,female,40-49,6.36,"Kísilríkar gosmyndanir fylla eystri öskjuna að mestu.","Kísilríkar gosmyndanir fylla eystri öskjuna að mestu","kísilríkar gosmyndanir fylla eystri öskjuna að mestu" audio/002716-0020440.wav,002716-0020440,female,40-49,4.14,"Lögum um ársreikninga númer","Lögum um ársreikninga númer","lögum um ársreikninga númer" audio/002716-0020441.wav,002716-0020441,female,40-49,7.47,"Sporarnir geta lifað áratugum saman í jarðvegi, einkum rökum og súrum.","Sporarnir geta lifað áratugum saman í jarðvegi einkum rökum og súrum","sporarnir geta lifað áratugum saman í jarðvegi einkum rökum og súrum" audio/002716-0020442.wav,002716-0020442,female,40-49,5.12,"Ekki er vitað með vissu um þjóðerni Plótinosar.","Ekki er vitað með vissu um þjóðerni Plótinosar","ekki er vitað með vissu um þjóðerni plótinosar" audio/002717-0020446.wav,002717-0020446,female,40-49,5.25,"Á afturfótum hafa kettir hins vegar fimm þófa.","Á afturfótum hafa kettir hins vegar fimm þófa","á afturfótum hafa kettir hins vegar fimm þófa" audio/002717-0020448.wav,002717-0020448,female,40-49,4.39,"Nokkur önnur eru nú talin sér tegundir.","Nokkur önnur eru nú talin sér tegundir","nokkur önnur eru nú talin sér tegundir" audio/002717-0020450.wav,002717-0020450,female,40-49,4.82,"Hann hefur verið mikilvirkur innan íslenskrar búfjárræktar.","Hann hefur verið mikilvirkur innan íslenskrar búfjárræktar","hann hefur verið mikilvirkur innan íslenskrar búfjárræktar" audio/002717-0020451.wav,002717-0020451,female,40-49,5.5,"Ýmsar bylgjur sem við þekkjum fara ekki endilega eftir beinum línum.","Ýmsar bylgjur sem við þekkjum fara ekki endilega eftir beinum línum","ýmsar bylgjur sem við þekkjum fara ekki endilega eftir beinum línum" audio/002717-0020452.wav,002717-0020452,female,40-49,9.51,"Það líkir eftir áhrifum eiturs sem finnst í safa krónublaða blómplantna af bráarættkvísl.","Það líkir eftir áhrifum eiturs sem finnst í safa krónublaða blómplantna af bráarættkvísl","það líkir eftir áhrifum eiturs sem finnst í safa krónublaða blómplantna af bráarættkvísl" audio/002718-0020458.wav,002718-0020458,female,40-49,7.08,"Guðmundur Jónsson og Magnús S Magnússon, ritstjóri, Hagskinna.","Guðmundur Jónsson og Magnús S Magnússon ritstjóri Hagskinna","guðmundur jónsson og magnús s magnússon ritstjóri hagskinna" audio/002718-0020459.wav,002718-0020459,female,40-49,7.04,"Sambærilegt fyrirbæri má til dæmis sjá í tilfelli spámannaritanna í Gt.","Sambærilegt fyrirbæri má til dæmis sjá í tilfelli spámannaritanna í Gt","sambærilegt fyrirbæri má til dæmis sjá í tilfelli spámannaritanna í gt" audio/002718-0020460.wav,002718-0020460,female,40-49,5.55,"Demetra var dóttir Krónosar og Rheu og systir Seifs.","Demetra var dóttir Krónosar og Rheu og systir Seifs","demetra var dóttir krónosar og rheu og systir seifs" audio/002718-0020461.wav,002718-0020461,female,40-49,5.63,"Almenn heilsa er góð og æviskeið nálægt því sem eðlilegt er.","Almenn heilsa er góð og æviskeið nálægt því sem eðlilegt er","almenn heilsa er góð og æviskeið nálægt því sem eðlilegt er" audio/002718-0020462.wav,002718-0020462,female,40-49,5.97,"Skollanes gengur norður út í vatnið vestan ósa Víðidalsár.","Skollanes gengur norður út í vatnið vestan ósa Víðidalsár","skollanes gengur norður út í vatnið vestan ósa víðidalsár" audio/002719-0020463.wav,002719-0020463,female,40-49,4.99,"Raforka er sú orka sem flutt er með rafstraumi.","Raforka er sú orka sem flutt er með rafstraumi","raforka er sú orka sem flutt er með rafstraumi" audio/002719-0020464.wav,002719-0020464,female,40-49,7.04,"Hann var sagður frómur maður í lundarfari og hátterni en heldur tortrygginn.","Hann var sagður frómur maður í lundarfari og hátterni en heldur tortrygginn","hann var sagður frómur maður í lundarfari og hátterni en heldur tortrygginn" audio/002719-0020465.wav,002719-0020465,female,40-49,5.38,"Fjórtándi hver Íslendingur er þess vegna af Axlar-Bjarnarætt.","Fjórtándi hver Íslendingur er þess vegna af AxlarBjarnarætt","fjórtándi hver íslendingur er þess vegna af axlar bjarnarætt" audio/002719-0020466.wav,002719-0020466,female,40-49,5.72,"Ég er komin með nóg af þessari sól, afhverju er ekki slydda og súld.","Ég er komin með nóg af þessari sól afhverju er ekki slydda og súld","ég er komin með nóg af þessari sól afhverju er ekki slydda og súld" audio/002719-0020467.wav,002719-0020467,female,40-49,4.1,"Þar getur til dæmis verið um að ræða þjófnað.","Þar getur til dæmis verið um að ræða þjófnað","þar getur til dæmis verið um að ræða þjófnað" audio/002725-0020553.wav,002725-0020553,female,40-49,7.8,"Útungunin tekur í kringum fjörutíu og tveir daga og hjálpast foreldrarnir að.","Útungunin tekur í kringum fjörutíu og tveir daga og hjálpast foreldrarnir að","útungunin tekur í kringum fjörutíu og tveir daga og hjálpast foreldrarnir að" audio/002725-0020555.wav,002725-0020555,female,40-49,8.76,"Ef A drap B var A oft dæmdur bæði til fébóta og útlegðar.","Ef A drap B var A oft dæmdur bæði til fébóta og útlegðar","ef a drap b var a oft dæmdur bæði til fébóta og útlegðar" audio/002725-0020556.wav,002725-0020556,female,40-49,6.36,"Enn fremur eru skíðishvalir að jafnaði mun þyngri og stærri.","Enn fremur eru skíðishvalir að jafnaði mun þyngri og stærri","enn fremur eru skíðishvalir að jafnaði mun þyngri og stærri" audio/002726-0020558.wav,002726-0020558,female,40-49,5.4,"Sveiflur geta þó orðið á sjúkdómnum og skiptir þar umhverfi.","Sveiflur geta þó orðið á sjúkdómnum og skiptir þar umhverfi","sveiflur geta þó orðið á sjúkdómnum og skiptir þar umhverfi" audio/002726-0020559.wav,002726-0020559,female,40-49,5.4,"Undir skálunum var nokkurs konar trog fyllt með vatni.","Undir skálunum var nokkurs konar trog fyllt með vatni","undir skálunum var nokkurs konar trog fyllt með vatni" audio/002726-0020560.wav,002726-0020560,female,40-49,5.34,"Argentínskir meistarar hafa mest verið notaðir sem veiðihundar.","Argentínskir meistarar hafa mest verið notaðir sem veiðihundar","argentínskir meistarar hafa mest verið notaðir sem veiðihundar" audio/002726-0020561.wav,002726-0020561,female,40-49,5.34,"Hann fæst einkum við hugspeki, stjórnspeki og siðfræði.","Hann fæst einkum við hugspeki stjórnspeki og siðfræði","hann fæst einkum við hugspeki stjórnspeki og siðfræði" audio/002726-0020562.wav,002726-0020562,female,40-49,6.48,"Þessir náttúrlegu hellar eru í svörtum sandsteini, hörðum og grófgerðum.","Þessir náttúrlegu hellar eru í svörtum sandsteini hörðum og grófgerðum","þessir náttúrlegu hellar eru í svörtum sandsteini hörðum og grófgerðum" audio/002727-0020563.wav,002727-0020563,female,20-29,8.83,"Norðan miðbaugs dregur austanátt yfirborð sjávar til vestnorðvesturs, en til vestsuðvesturs sunnan hans.","Norðan miðbaugs dregur austanátt yfirborð sjávar til vestnorðvesturs en til vestsuðvesturs sunnan hans","norðan miðbaugs dregur austanátt yfirborð sjávar til vestnorðvesturs en til vestsuðvesturs sunnan hans" audio/002727-0020564.wav,002727-0020564,female,20-29,5.89,"Faðir hennar yfirgaf hana og giftist aftur seinna.","Faðir hennar yfirgaf hana og giftist aftur seinna","faðir hennar yfirgaf hana og giftist aftur seinna" audio/002727-0020565.wav,002727-0020565,female,20-29,8.96,"Kona Helga var Guðlaug, dóttir Finnboga gamla Jónssonar í Ási í Kelduhverfi.","Kona Helga var Guðlaug dóttir Finnboga gamla Jónssonar í Ási í Kelduhverfi","kona helga var guðlaug dóttir finnboga gamla jónssonar í ási í kelduhverfi" audio/002727-0020566.wav,002727-0020566,female,20-29,5.72,"Áhugi hans beindist að stjörnunum sjálfum en ekki sólkerfinu.","Áhugi hans beindist að stjörnunum sjálfum en ekki sólkerfinu","áhugi hans beindist að stjörnunum sjálfum en ekki sólkerfinu" audio/002727-0020567.wav,002727-0020567,female,20-29,5.5,"Í íslenskum mýrum er mikið um steinefni.","Í íslenskum mýrum er mikið um steinefni","í íslenskum mýrum er mikið um steinefni" audio/002728-0020568.wav,002728-0020568,female,20-29,6.31,"Er gáfulegt að byrja að stunda kynlíf fjórtán til fimmtán ára?","Er gáfulegt að byrja að stunda kynlíf fjórtán til fimmtán ára","er gáfulegt að byrja að stunda kynlíf fjórtán til fimmtán ára" audio/002728-0020569.wav,002728-0020569,female,20-29,7.38,"Marga fleiri mætti þó nefna og enn áttu Ptólemaíos.","Marga fleiri mætti þó nefna og enn áttu Ptólemaíos","marga fleiri mætti þó nefna og enn áttu ptólemaíos" audio/002728-0020570.wav,002728-0020570,female,20-29,7.0,"Nánari umfjöllun um síþreytu má lesa á Doktor.is í grein Eiríks Líndals.","Nánari umfjöllun um síþreytu má lesa á Doktoris í grein Eiríks Líndals","nánari umfjöllun um síþreytu má lesa á doktoris í grein eiríks líndals" audio/002728-0020571.wav,002728-0020571,female,20-29,4.1,"Drómedarar í Marókko.","Drómedarar í Marókko","drómedarar í marókko" audio/002728-0020572.wav,002728-0020572,female,20-29,6.27,"Í megindráttum er byggt á tveimur reglum við veitingu ríkisborgararéttar.","Í megindráttum er byggt á tveimur reglum við veitingu ríkisborgararéttar","í megindráttum er byggt á tveimur reglum við veitingu ríkisborgararéttar" audio/002729-0020573.wav,002729-0020573,female,30-39,6.31,"Nú orðið er auðvelt að greina smit.","Nú orðið er auðvelt að greina smit","nú orðið er auðvelt að greina smit" audio/002729-0020574.wav,002729-0020574,female,30-39,8.96,"Safn greina um helstu heimspekistefnur frá Aristótelesi til síðfornaldar.","Safn greina um helstu heimspekistefnur frá Aristótelesi til síðfornaldar","safn greina um helstu heimspekistefnur frá aristótelesi til síðfornaldar" audio/002729-0020576.wav,002729-0020576,female,30-39,7.3,"Á Vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um ketti.","Á Vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um ketti","á vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um ketti" audio/002729-0020577.wav,002729-0020577,female,30-39,8.19,"Hann bætti því við að samfélagið viðhelst ekki af sjálfu sér.","Hann bætti því við að samfélagið viðhelst ekki af sjálfu sér","hann bætti því við að samfélagið viðhelst ekki af sjálfu sér" audio/002730-0020578.wav,002730-0020578,female,20-29,8.32,"Hep tú, hep tú, hep tú, hep tú staðar nem og hægri snú.","Hep tú hep tú hep tú hep tú staðar nem og hægri snú","hep tú hep tú hep tú hep tú staðar nem og hægri snú" audio/002730-0020579.wav,002730-0020579,female,20-29,4.35,"Þetta er líka erfitt fyrir foreldrana.","Þetta er líka erfitt fyrir foreldrana","þetta er líka erfitt fyrir foreldrana" audio/002730-0020580.wav,002730-0020580,female,20-29,5.85,"Í mörgum skyggnitækjum eru lamparnir undir borði og sjást ekki.","Í mörgum skyggnitækjum eru lamparnir undir borði og sjást ekki","í mörgum skyggnitækjum eru lamparnir undir borði og sjást ekki" audio/002731-0020583.wav,002731-0020583,female,30-39,9.22,"Líklegast kom gráúlfurinn fram á sjónarsviðið í Asíu fyrir um milljón árum síðan.","Líklegast kom gráúlfurinn fram á sjónarsviðið í Asíu fyrir um milljón árum síðan","líklegast kom gráúlfurinn fram á sjónarsviðið í asíu fyrir um milljón árum síðan" audio/002731-0020584.wav,002731-0020584,female,30-39,7.81,"Honum tókst þó að halda henni og ávann sér traust hinna nýju valdhafa.","Honum tókst þó að halda henni og ávann sér traust hinna nýju valdhafa","honum tókst þó að halda henni og ávann sér traust hinna nýju valdhafa" audio/002731-0020585.wav,002731-0020585,female,30-39,6.66,"Hubblesjónaukinn er vafalítið þekktasti sjónauki í heiminum.","Hubblesjónaukinn er vafalítið þekktasti sjónauki í heiminum","hubblesjónaukinn er vafalítið þekktasti sjónauki í heiminum" audio/002731-0020586.wav,002731-0020586,female,30-39,8.23,"Sjá einnig svar Kristjáns Árnasonar um muninn á milli dadaisma.","Sjá einnig svar Kristjáns Árnasonar um muninn á milli dadaisma","sjá einnig svar kristjáns árnasonar um muninn á milli dadaisma" audio/002731-0020587.wav,002731-0020587,female,30-39,7.64,"Þungmálmar eru frumefni í bergi og finnast í örlitlum mæli í sjó.","Þungmálmar eru frumefni í bergi og finnast í örlitlum mæli í sjó","þungmálmar eru frumefni í bergi og finnast í örlitlum mæli í sjó" audio/002732-0020588.wav,002732-0020588,female,30-39,5.63,"The Authorised Biography.","The Authorised Biography","the authorised biography" audio/002732-0020589.wav,002732-0020589,female,30-39,6.31,"Nella, hvenær kemur leið þrjátíu og níu?","Nella hvenær kemur leið þrjátíu og níu","nella hvenær kemur leið þrjátíu og níu" audio/002732-0020590.wav,002732-0020590,female,30-39,5.59,"Þessar plötur nutu ekki mikilla vinsælda.","Þessar plötur nutu ekki mikilla vinsælda","þessar plötur nutu ekki mikilla vinsælda" audio/002732-0020591.wav,002732-0020591,female,30-39,7.59,"Um miðja tuttugustu öldina hafði hún meira eða minna sungið sitt síðasta.","Um miðja tuttugustu öldina hafði hún meira eða minna sungið sitt síðasta","um miðja tuttugustu öldina hafði hún meira eða minna sungið sitt síðasta" audio/002732-0020592.wav,002732-0020592,female,30-39,8.83,"Skógarmítill er blóðsuga á spendýrum sem heldur sig í gróðri, einkum í skógarbotnum.","Skógarmítill er blóðsuga á spendýrum sem heldur sig í gróðri einkum í skógarbotnum","skógarmítill er blóðsuga á spendýrum sem heldur sig í gróðri einkum í skógarbotnum" audio/002733-0020593.wav,002733-0020593,female,20-29,5.46,"Rómversk mynt sem fannst á Bragðavöllum og í Hvaldal.","Rómversk mynt sem fannst á Bragðavöllum og í Hvaldal","rómversk mynt sem fannst á bragðavöllum og í hvaldal" audio/002733-0020594.wav,002733-0020594,female,20-29,4.86,"Keppendur eru í þeirri röð sem þeir duttu úr keppni.","Keppendur eru í þeirri röð sem þeir duttu úr keppni","keppendur eru í þeirri röð sem þeir duttu úr keppni" audio/002733-0020595.wav,002733-0020595,female,20-29,7.47,"Hann var vinsæll á Viktoríutímanum og er ennþá eitt af vinsælustu skáldum Bretlands.","Hann var vinsæll á Viktoríutímanum og er ennþá eitt af vinsælustu skáldum Bretlands","hann var vinsæll á viktoríutímanum og er ennþá eitt af vinsælustu skáldum bretlands" audio/002733-0020596.wav,002733-0020596,female,20-29,3.5,"Hver er gagnrýnin á það?","Hver er gagnrýnin á það","hver er gagnrýnin á það" audio/002733-0020597.wav,002733-0020597,female,20-29,7.34,"Hólar í Hjaltadal eru bær, kirkjustaður og skólasetur í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu.","Hólar í Hjaltadal eru bær kirkjustaður og skólasetur í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu","hólar í hjaltadal eru bær kirkjustaður og skólasetur í hjaltadal í skagafjarðarsýslu" audio/002735-0020603.wav,002735-0020603,female,20-29,4.65,"Sjónaukarnir allir safna ljósinu saman.","Sjónaukarnir allir safna ljósinu saman","sjónaukarnir allir safna ljósinu saman" audio/002735-0020604.wav,002735-0020604,female,20-29,5.21,"Textinn er lítillega aðlagaður Vísindavefnum.","Textinn er lítillega aðlagaður Vísindavefnum","textinn er lítillega aðlagaður vísindavefnum" audio/002735-0020605.wav,002735-0020605,female,20-29,4.61,"Þessi ríki hétu því í stofnsáttmála sínum.","Þessi ríki hétu því í stofnsáttmála sínum","þessi ríki hétu því í stofnsáttmála sínum" audio/002735-0020606.wav,002735-0020606,female,20-29,7.64,"Botnar á vín- og kampavínsflöskum eru áberandi meira kúptir en á bjórflöskum.","Botnar á vín og kampavínsflöskum eru áberandi meira kúptir en á bjórflöskum","botnar á vín og kampavínsflöskum eru áberandi meira kúptir en á bjórflöskum" audio/002735-0020613.wav,002735-0020613,female,20-29,4.1,"Reyndar er lykillinn þar með ónýtur.","Reyndar er lykillinn þar með ónýtur","reyndar er lykillinn þar með ónýtur" audio/002735-0020614.wav,002735-0020614,female,20-29,3.2,"Sjáumst ekki um hæl.","Sjáumst ekki um hæl","sjáumst ekki um hæl" audio/002735-0020615.wav,002735-0020615,female,20-29,5.21,"Þótt fótboltinn á þessum tíma líkist ekki mjög nútímaútgáfunni.","Þótt fótboltinn á þessum tíma líkist ekki mjög nútímaútgáfunni","þótt fótboltinn á þessum tíma líkist ekki mjög nútímaútgáfunni" audio/002735-0020616.wav,002735-0020616,female,20-29,4.52,"En maðurinn á ekki bara eitt erfðamengi.","En maðurinn á ekki bara eitt erfðamengi","en maðurinn á ekki bara eitt erfðamengi" audio/002735-0020617.wav,002735-0020617,female,20-29,5.03,"Flestir gera sér ákveðna hugmynd um svefngengla.","Flestir gera sér ákveðna hugmynd um svefngengla","flestir gera sér ákveðna hugmynd um svefngengla" audio/002735-0020618.wav,002735-0020618,female,20-29,5.93,"Í dag er kattafár sjaldgæft þar sem flestir kettir eru bólusettir.","Í dag er kattafár sjaldgæft þar sem flestir kettir eru bólusettir","í dag er kattafár sjaldgæft þar sem flestir kettir eru bólusettir" audio/002735-0020619.wav,002735-0020619,female,20-29,4.57,"Hin myndin tengist ljósinu sem lengir daginn.","Hin myndin tengist ljósinu sem lengir daginn","hin myndin tengist ljósinu sem lengir daginn" audio/002735-0020620.wav,002735-0020620,female,20-29,4.65,"Af þessu háttalagi dregur þvottabjörninn nafn sitt.","Af þessu háttalagi dregur þvottabjörninn nafn sitt","af þessu háttalagi dregur þvottabjörninn nafn sitt" audio/002735-0020621.wav,002735-0020621,female,20-29,5.55,"Þar af leiðandi er mjög erfitt fyrir viðkomandi að læra eitthvað nýtt.","Þar af leiðandi er mjög erfitt fyrir viðkomandi að læra eitthvað nýtt","þar af leiðandi er mjög erfitt fyrir viðkomandi að læra eitthvað nýtt" audio/002735-0020623.wav,002735-0020623,female,20-29,5.72,"Eina mikilvæga undantekningu gerði hann þó í þessum efnum.","Eina mikilvæga undantekningu gerði hann þó í þessum efnum","eina mikilvæga undantekningu gerði hann þó í þessum efnum" audio/002735-0020625.wav,002735-0020625,female,20-29,5.97,"Íslendingar hafa engan hag af viðskiptum við Norður-Kóreu.","Íslendingar hafa engan hag af viðskiptum við NorðurKóreu","íslendingar hafa engan hag af viðskiptum við norður kóreu" audio/002735-0020626.wav,002735-0020626,female,20-29,6.19,"Sprengir er stór slétta í túninu í Ögri við Ísafjarðardjúp.","Sprengir er stór slétta í túninu í Ögri við Ísafjarðardjúp","sprengir er stór slétta í túninu í ögri við ísafjarðardjúp" audio/002735-0020627.wav,002735-0020627,female,20-29,5.03,"Peta, hækkaðu í græjunum.","Peta hækkaðu í græjunum","peta hækkaðu í græjunum" audio/002741-0020648.wav,002741-0020648,female,20-29,5.08,"„Nú er orðið fátt manna á Gjögri.“","Nú er orðið fátt manna á Gjögri","nú er orðið fátt manna á gjögri" audio/002741-0020649.wav,002741-0020649,female,20-29,4.27,"Hafdís, læstu útidyrahurðinni.","Hafdís læstu útidyrahurðinni","hafdís læstu útidyrahurðinni" audio/002741-0020651.wav,002741-0020651,female,20-29,4.82,"Líklegra verður þó að telja að lagskipting eigi við.","Líklegra verður þó að telja að lagskipting eigi við","líklegra verður þó að telja að lagskipting eigi við" audio/002750-0020733.wav,002750-0020733,male,30-39,4.44,"Rauði steinninn sem kirkjan er byggð úr var fenginn úr Hólabyrðu í nágrenninu.","Rauði steinninn sem kirkjan er byggð úr var fenginn úr Hólabyrðu í nágrenninu","rauði steinninn sem kirkjan er byggð úr var fenginn úr hólabyrðu í nágrenninu" audio/002750-0020734.wav,002750-0020734,male,30-39,4.38,"Þessi flokkun snýr að þeim fyrirbærum sem fengist er við.","Þessi flokkun snýr að þeim fyrirbærum sem fengist er við","þessi flokkun snýr að þeim fyrirbærum sem fengist er við" audio/002750-0020736.wav,002750-0020736,male,30-39,4.38,"Þeir réðu þar lögum og lofum öldum saman.","Þeir réðu þar lögum og lofum öldum saman","þeir réðu þar lögum og lofum öldum saman" audio/002750-0020737.wav,002750-0020737,male,30-39,5.16,"Og hann náði aðdáun minni bara með því að reyna það“.","Og hann náði aðdáun minni bara með því að reyna það","og hann náði aðdáun minni bara með því að reyna það" audio/002750-0020743.wav,002750-0020743,male,30-39,3.84,"Hún hefur einnig lært sanskrít í mörg ár.","Hún hefur einnig lært sanskrít í mörg ár","hún hefur einnig lært sanskrít í mörg ár" audio/002750-0020744.wav,002750-0020744,male,30-39,6.54,"Erfiðleikar hennar tengjast þörfum á búsvæði, sérstaklega í suðurhluta útbreiðslusvæðis hennar.","Erfiðleikar hennar tengjast þörfum á búsvæði sérstaklega í suðurhluta útbreiðslusvæðis hennar","erfiðleikar hennar tengjast þörfum á búsvæði sérstaklega í suðurhluta útbreiðslusvæðis hennar" audio/002750-0020745.wav,002750-0020745,male,30-39,2.94,"Ívan, hvað er í matinn á mánudaginn?","Ívan hvað er í matinn á mánudaginn","ívan hvað er í matinn á mánudaginn" audio/002750-0020746.wav,002750-0020746,male,30-39,4.92,"Þór og Danni eru komnir aftur frá Vestmannaeyjum, slyppir og snauðir.","Þór og Danni eru komnir aftur frá Vestmannaeyjum slyppir og snauðir","þór og danni eru komnir aftur frá vestmannaeyjum slyppir og snauðir" audio/002750-0020747.wav,002750-0020747,male,30-39,4.68,"Yfirleitt er talað um sólsting þegar höfuðið er óvarið fyrir sterkum geislum sólar.","Yfirleitt er talað um sólsting þegar höfuðið er óvarið fyrir sterkum geislum sólar","yfirleitt er talað um sólsting þegar höfuðið er óvarið fyrir sterkum geislum sólar" audio/000541-0020817.wav,000541-0020817,male,50-59,6.31,"Í latnesku biblíuþýðingunni Vulgata.","Í latnesku biblíuþýðingunni Vulgata","í latnesku biblíuþýðingunni vulgata" audio/000541-0020819.wav,000541-0020819,male,50-59,8.7,"Allir nema hinn síðastnefndi eru hraunhellar en Laugarvatnshellir er talinn vera manngerður.","Allir nema hinn síðastnefndi eru hraunhellar en Laugarvatnshellir er talinn vera manngerður","allir nema hinn síðastnefndi eru hraunhellar en laugarvatnshellir er talinn vera manngerður" audio/000541-0020828.wav,000541-0020828,male,50-59,4.18,"Af þessu hafa rökvís börn dregið þá ályktun.","Af þessu hafa rökvís börn dregið þá ályktun","af þessu hafa rökvís börn dregið þá ályktun" audio/000541-0020829.wav,000541-0020829,male,50-59,6.7,"Jökullinn er megineldstöð sem gosið hefur reglulega í gegnum jarðsöguna.","Jökullinn er megineldstöð sem gosið hefur reglulega í gegnum jarðsöguna","jökullinn er megineldstöð sem gosið hefur reglulega í gegnum jarðsöguna" audio/000541-0020830.wav,000541-0020830,male,50-59,8.23,"Blönduós er bæjarfélag á Norðvesturlandi, við ósa Blöndu, eins og nafnið bendir til.","Blönduós er bæjarfélag á Norðvesturlandi við ósa Blöndu eins og nafnið bendir til","blönduós er bæjarfélag á norðvesturlandi við ósa blöndu eins og nafnið bendir til" audio/000541-0020831.wav,000541-0020831,male,50-59,6.49,"Þar búa um tvö þúsund manns á fjórtán ferkílómetra svæði.","Þar búa um tvö þúsund manns á fjórtán ferkílómetra svæði","þar búa um tvö þúsund manns á fjórtán ferkílómetra svæði" audio/000541-0020833.wav,000541-0020833,male,50-59,3.67,"Kristdór, hvað er að frétta í dag?","Kristdór hvað er að frétta í dag","kristdór hvað er að frétta í dag" audio/002767-0020916.wav,002767-0020916,female,20-29,6.78,"Punktur punktur komma strik getur átt við eftirfarandi.","Punktur punktur komma strik getur átt við eftirfarandi","punktur punktur komma strik getur átt við eftirfarandi" audio/002767-0020917.wav,002767-0020917,female,20-29,7.32,"Og von er ekki bara bjartsýni sem byggist á slagorðum eða sjálfshvatningu.","Og von er ekki bara bjartsýni sem byggist á slagorðum eða sjálfshvatningu","og von er ekki bara bjartsýni sem byggist á slagorðum eða sjálfshvatningu" audio/002767-0020918.wav,002767-0020918,female,20-29,4.62,"Þar sem árstíðamunur er á setinu.","Þar sem árstíðamunur er á setinu","þar sem árstíðamunur er á setinu" audio/002767-0020919.wav,002767-0020919,female,20-29,7.2,"Borgarstjórinn telur misráðið að láta svo marga flóttamenn búa á sama stað.","Borgarstjórinn telur misráðið að láta svo marga flóttamenn búa á sama stað","borgarstjórinn telur misráðið að láta svo marga flóttamenn búa á sama stað" audio/002767-0020920.wav,002767-0020920,female,20-29,4.98,"Guðlaug, hvað er í matinn á laugardaginn?","Guðlaug hvað er í matinn á laugardaginn","guðlaug hvað er í matinn á laugardaginn" audio/002769-0020931.wav,002769-0020931,female,20-29,8.4,"Sú umræða gerði til að mynda kröfu um hispurslausa umfjöllun um notkun smokksins.","Sú umræða gerði til að mynda kröfu um hispurslausa umfjöllun um notkun smokksins","sú umræða gerði til að mynda kröfu um hispurslausa umfjöllun um notkun smokksins" audio/002769-0020932.wav,002769-0020932,female,20-29,5.4,"Þá í staðinn þeirra komu Þrælar frá Afríku.","Þá í staðinn þeirra komu Þrælar frá Afríku","þá í staðinn þeirra komu þrælar frá afríku" audio/002769-0020933.wav,002769-0020933,female,20-29,7.14,"Vísindamönnum nútímans hefur enn ekki tekist að leysa þetta verkefni nákvæmlega.","Vísindamönnum nútímans hefur enn ekki tekist að leysa þetta verkefni nákvæmlega","vísindamönnum nútímans hefur enn ekki tekist að leysa þetta verkefni nákvæmlega" audio/002769-0020934.wav,002769-0020934,female,20-29,6.66,"Þetta svar er að hluta til eftir nemendur í Háskóla unga fólksins.","Þetta svar er að hluta til eftir nemendur í Háskóla unga fólksins","þetta svar er að hluta til eftir nemendur í háskóla unga fólksins" audio/002769-0020935.wav,002769-0020935,female,20-29,7.98,"Vikulokin er íslenskur útvarpsþáttur í umsjón Önnu Kristínar Jónsdóttur og Helga Seljan.","Vikulokin er íslenskur útvarpsþáttur í umsjón Önnu Kristínar Jónsdóttur og Helga Seljan","vikulokin er íslenskur útvarpsþáttur í umsjón önnu kristínar jónsdóttur og helga seljan" audio/002770-0020936.wav,002770-0020936,female,20-29,6.42,"Heimildir benda þó til að slíkt hafi sumstaðar verið gert.","Heimildir benda þó til að slíkt hafi sumstaðar verið gert","heimildir benda þó til að slíkt hafi sumstaðar verið gert" audio/002770-0020937.wav,002770-0020937,female,20-29,7.5,"Þó hefur vatnsborð Rangár stundum hækkað svo mikið að graslendi hefur skemmst.","Þó hefur vatnsborð Rangár stundum hækkað svo mikið að graslendi hefur skemmst","þó hefur vatnsborð rangár stundum hækkað svo mikið að graslendi hefur skemmst" audio/002770-0020938.wav,002770-0020938,female,20-29,4.86,"Kristall, hækkaðu í hátalaranum.","Kristall hækkaðu í hátalaranum","kristall hækkaðu í hátalaranum" audio/002770-0020939.wav,002770-0020939,female,20-29,8.04,"Hún hefur leikið í ótal útvarpsleikritum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum.","Hún hefur leikið í ótal útvarpsleikritum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum","hún hefur leikið í ótal útvarpsleikritum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum" audio/002770-0020940.wav,002770-0020940,female,20-29,6.9,"Við þyrna á bakuggum fiskanna eru eiturkirtlar.","Við þyrna á bakuggum fiskanna eru eiturkirtlar","við þyrna á bakuggum fiskanna eru eiturkirtlar" audio/002771-0020941.wav,002771-0020941,female,20-29,8.52,"Þetta veldur því að hvítuggar eru ekki meðal mannskæðustu hákarla síðustu eitt hundruð ára.","Þetta veldur því að hvítuggar eru ekki meðal mannskæðustu hákarla síðustu eitt hundruð ára","þetta veldur því að hvítuggar eru ekki meðal mannskæðustu hákarla síðustu eitt hundruð ára" audio/002771-0020942.wav,002771-0020942,female,20-29,4.26,"Bjarnveig, mun rigna í dag?","Bjarnveig mun rigna í dag","bjarnveig mun rigna í dag" audio/002771-0020943.wav,002771-0020943,female,20-29,6.06,"Þar ólust þeir Kjartan Ólafsson og Bolli Þorleiksson upp.","Þar ólust þeir Kjartan Ólafsson og Bolli Þorleiksson upp","þar ólust þeir kjartan ólafsson og bolli þorleiksson upp" audio/002771-0020944.wav,002771-0020944,female,20-29,8.94,"Skjaldarmerkið sýnir heilagan Nikulás, sem er verndardýðlingur borgarinnar.","Skjaldarmerkið sýnir heilagan Nikulás sem er verndardýðlingur borgarinnar","skjaldarmerkið sýnir heilagan nikulás sem er verndardýðlingur borgarinnar" audio/002771-0020945.wav,002771-0020945,female,20-29,8.52,"Hreiðurgerð þekkist ekki bara meðal fugla heldur hjá öllum hópum hryggdýra.","Hreiðurgerð þekkist ekki bara meðal fugla heldur hjá öllum hópum hryggdýra","hreiðurgerð þekkist ekki bara meðal fugla heldur hjá öllum hópum hryggdýra" audio/002772-0020946.wav,002772-0020946,female,20-29,4.2,"Á einveldi var ekki minnst.","Á einveldi var ekki minnst","á einveldi var ekki minnst" audio/002772-0020947.wav,002772-0020947,female,20-29,7.26,"Útidyrahurðin við Arnarhvol er útskorin af Ríkarði Jónssyni.","Útidyrahurðin við Arnarhvol er útskorin af Ríkarði Jónssyni","útidyrahurðin við arnarhvol er útskorin af ríkarði jónssyni" audio/002772-0020948.wav,002772-0020948,female,20-29,6.18,"Auk þess hafa nokkrar teiknimyndir verið gerðar upp úr sögunni.","Auk þess hafa nokkrar teiknimyndir verið gerðar upp úr sögunni","auk þess hafa nokkrar teiknimyndir verið gerðar upp úr sögunni" audio/002772-0020949.wav,002772-0020949,female,20-29,3.48,"Fimmta stigs jöfnur.","Fimmta stigs jöfnur","fimmta stigs jöfnur" audio/002772-0020950.wav,002772-0020950,female,20-29,10.32,"Sérhvert samskiptakerfi notaðist svo við dulmálskóðunarbækur sem giltu í tiltekinn tíma.","Sérhvert samskiptakerfi notaðist svo við dulmálskóðunarbækur sem giltu í tiltekinn tíma","sérhvert samskiptakerfi notaðist svo við dulmálskóðunarbækur sem giltu í tiltekinn tíma" audio/002773-0020951.wav,002773-0020951,female,20-29,9.06,"Hann einangraði efnið árið nítján hundrað og ellefu og nefndi það evrópín eftir heimsálfunni Evrópu.","Hann einangraði efnið árið nítján hundrað og ellefu og nefndi það evrópín eftir heimsálfunni Evrópu","hann einangraði efnið árið nítján hundrað og ellefu og nefndi það evrópín eftir heimsálfunni evrópu" audio/002773-0020952.wav,002773-0020952,female,20-29,4.86,"Ekki er til bóluefni gegn sjúkdómnum.","Ekki er til bóluefni gegn sjúkdómnum","ekki er til bóluefni gegn sjúkdómnum" audio/002773-0020953.wav,002773-0020953,female,20-29,9.54,"Stærsti snigill í heimi er stórvaxinn sjávarsnigill sem nefnist Syrinx aruanus á latínu.","Stærsti snigill í heimi er stórvaxinn sjávarsnigill sem nefnist Syrinx aruanus á latínu","stærsti snigill í heimi er stórvaxinn sjávarsnigill sem nefnist syrinx aruanus á latínu" audio/002773-0020954.wav,002773-0020954,female,20-29,6.6,"Snjóþrúguhérinn lifir á meginlandi Norður-Ameríku.","Snjóþrúguhérinn lifir á meginlandi NorðurAmeríku","snjóþrúguhérinn lifir á meginlandi norður ameríku" audio/002773-0020955.wav,002773-0020955,female,20-29,6.06,"Í einn og hálfan klukkutíma reyndi risasmokkfiskurinn að drekkja kálfinum.","Í einn og hálfan klukkutíma reyndi risasmokkfiskurinn að drekkja kálfinum","í einn og hálfan klukkutíma reyndi risasmokkfiskurinn að drekkja kálfinum" audio/002774-0020956.wav,002774-0020956,female,20-29,5.4,"Það er þó langt frá því að telja megi Úralfjöllin til einnar vistar.","Það er þó langt frá því að telja megi Úralfjöllin til einnar vistar","það er þó langt frá því að telja megi úralfjöllin til einnar vistar" audio/002774-0020957.wav,002774-0020957,female,20-29,6.12,"Við getum líka skoðað hve margar stöður eru mögulegar í fyrstu leikjum.","Við getum líka skoðað hve margar stöður eru mögulegar í fyrstu leikjum","við getum líka skoðað hve margar stöður eru mögulegar í fyrstu leikjum" audio/002774-0020958.wav,002774-0020958,female,20-29,6.96,"Hann hefur meðal annars ritað mikið um byltingu Kópernikusar og aðdraganda hennar.","Hann hefur meðal annars ritað mikið um byltingu Kópernikusar og aðdraganda hennar","hann hefur meðal annars ritað mikið um byltingu kópernikusar og aðdraganda hennar" audio/002774-0020959.wav,002774-0020959,female,20-29,5.52,"Júdasarbréf í Nýja testamentinu er kennt við hann.","Júdasarbréf í Nýja testamentinu er kennt við hann","júdasarbréf í nýja testamentinu er kennt við hann" audio/002774-0020960.wav,002774-0020960,female,20-29,6.48,"Var það umtalað að hann væri hamrammur, hamskiptingur.","Var það umtalað að hann væri hamrammur hamskiptingur","var það umtalað að hann væri hamrammur hamskiptingur" audio/002775-0020961.wav,002775-0020961,female,20-29,6.48,"Þann vítahring má brjóta með því að gera ráð fyrir einhverri meðfæddri þekkingu.","Þann vítahring má brjóta með því að gera ráð fyrir einhverri meðfæddri þekkingu","þann vítahring má brjóta með því að gera ráð fyrir einhverri meðfæddri þekkingu" audio/002775-0020962.wav,002775-0020962,female,20-29,8.46,"Litið var á Konfúsíus sem fulltrúa strangrar hefðarhyggju og stífra valdaafstæðna lénsveldisins.","Litið var á Konfúsíus sem fulltrúa strangrar hefðarhyggju og stífra valdaafstæðna lénsveldisins","litið var á konfúsíus sem fulltrúa strangrar hefðarhyggju og stífra valdaafstæðna lénsveldisins" audio/002775-0020963.wav,002775-0020963,female,20-29,5.28,"Tenglar geta breyst og efnið færst til eða horfið.","Tenglar geta breyst og efnið færst til eða horfið","tenglar geta breyst og efnið færst til eða horfið" audio/002775-0020964.wav,002775-0020964,female,20-29,7.38,"Grunnhljómur leiðir gjarnan af forhljómi, sem hefur á hinn bóginn ákveðna undanfara.","Grunnhljómur leiðir gjarnan af forhljómi sem hefur á hinn bóginn ákveðna undanfara","grunnhljómur leiðir gjarnan af forhljómi sem hefur á hinn bóginn ákveðna undanfara" audio/002775-0020965.wav,002775-0020965,female,20-29,4.32,"Slíkt er mikil tilviljun og guðslán.","Slíkt er mikil tilviljun og guðslán","slíkt er mikil tilviljun og guðslán" audio/002777-0020977.wav,002777-0020977,male,30-39,6.54,"Samsett plast sem hentar ekki til endurvinnslu er nýtt til orkuvinnslu.","Samsett plast sem hentar ekki til endurvinnslu er nýtt til orkuvinnslu","samsett plast sem hentar ekki til endurvinnslu er nýtt til orkuvinnslu" audio/002777-0020978.wav,002777-0020978,male,30-39,6.06,"Í venjulegu efni eru nær eingöngu þessar þrjár tegundir einda.","Í venjulegu efni eru nær eingöngu þessar þrjár tegundir einda","í venjulegu efni eru nær eingöngu þessar þrjár tegundir einda" audio/002777-0020979.wav,002777-0020979,male,30-39,5.7,"Orkuverðið sjálft er þeim mun lægra í samanburði.","Orkuverðið sjálft er þeim mun lægra í samanburði","orkuverðið sjálft er þeim mun lægra í samanburði" audio/002777-0020980.wav,002777-0020980,male,30-39,5.1,"Þetta kallast ofholdgun eða örbrigsli.","Þetta kallast ofholdgun eða örbrigsli","þetta kallast ofholdgun eða örbrigsli" audio/002777-0020981.wav,002777-0020981,male,30-39,6.18,"Við höfum stundum tekið jólasveina frá Íslandi og þeir hafa verið þeir allra óheppilegustu.","Við höfum stundum tekið jólasveina frá Íslandi og þeir hafa verið þeir allra óheppilegustu","við höfum stundum tekið jólasveina frá íslandi og þeir hafa verið þeir allra óheppilegustu" audio/002777-0020982.wav,002777-0020982,male,30-39,4.74,"Eins og sjá má er dönsk matarhefð er afar fjölbreytt.","Eins og sjá má er dönsk matarhefð er afar fjölbreytt","eins og sjá má er dönsk matarhefð er afar fjölbreytt" audio/002777-0020983.wav,002777-0020983,male,30-39,4.08,"Theodóra, hvað er lengi opið í Sundhöllinni?","Theodóra hvað er lengi opið í Sundhöllinni","theodóra hvað er lengi opið í sundhöllinni" audio/002777-0020984.wav,002777-0020984,male,30-39,6.48,"Frekara lesefni á Vísindavefnum Eru einhverjir á lífi sem hafa latínu að móðurmáli?","Frekara lesefni á Vísindavefnum Eru einhverjir á lífi sem hafa latínu að móðurmáli","frekara lesefni á vísindavefnum eru einhverjir á lífi sem hafa latínu að móðurmáli" audio/002777-0020985.wav,002777-0020985,male,30-39,4.02,"Hins vegar eru stöðubundnar breytingar.","Hins vegar eru stöðubundnar breytingar","hins vegar eru stöðubundnar breytingar" audio/002781-0021011.wav,002781-0021011,female,50-59,7.68,"Falli rakastig viðarins niður fyrir ellefu prósent stöðvast vöxtur lirfanna.","Falli rakastig viðarins niður fyrir ellefu prósent stöðvast vöxtur lirfanna","falli rakastig viðarins niður fyrir ellefu prósent stöðvast vöxtur lirfanna" audio/002781-0021012.wav,002781-0021012,female,50-59,5.82,"Eins og áður sagði var stærðfræði ekki talin á færi kvenna í Frakklandi.","Eins og áður sagði var stærðfræði ekki talin á færi kvenna í Frakklandi","eins og áður sagði var stærðfræði ekki talin á færi kvenna í frakklandi" audio/002781-0021015.wav,002781-0021015,female,50-59,7.44,"Hljóðeindirnar í kristalli tengjast meðal annars leiðni hans og ljóseiginleikum.","Hljóðeindirnar í kristalli tengjast meðal annars leiðni hans og ljóseiginleikum","hljóðeindirnar í kristalli tengjast meðal annars leiðni hans og ljóseiginleikum" audio/002782-0021016.wav,002782-0021016,female,40-49,6.36,"Nikulás fór að gefa börnum gjafir kvöldið fyrir sjötti desember.","Nikulás fór að gefa börnum gjafir kvöldið fyrir sjötti desember","nikulás fór að gefa börnum gjafir kvöldið fyrir sjötti desember" audio/002782-0021017.wav,002782-0021017,female,40-49,7.62,"Hann hafði þá keypt gjöf hans Orkídeu Sól, Jóni Ólafi létti mikið.","Hann hafði þá keypt gjöf hans Orkídeu Sól Jóni Ólafi létti mikið","hann hafði þá keypt gjöf hans orkídeu sól jóni ólafi létti mikið" audio/002782-0021018.wav,002782-0021018,female,40-49,4.38,"Smári, hvernig er veðrið í dag?","Smári hvernig er veðrið í dag","smári hvernig er veðrið í dag" audio/002782-0021019.wav,002782-0021019,female,40-49,5.76,"Segja má að bókin hafi sloppið við ritskoðun fyrir mistök.","Segja má að bókin hafi sloppið við ritskoðun fyrir mistök","segja má að bókin hafi sloppið við ritskoðun fyrir mistök" audio/002782-0021020.wav,002782-0021020,female,40-49,7.2,"Vatnaleiðin á milli þessara borga er um tvö hundruð fimmtíu kennimynd","Vatnaleiðin á milli þessara borga er um tvö hundruð fimmtíu kennimynd","vatnaleiðin á milli þessara borga er um tvö hundruð fimmtíu kennimynd" audio/002783-0021021.wav,002783-0021021,female,40-49,7.26,"Þessir tankar eru í meginatriðum byggðir eins og venjulegir hitabrúsar.","Þessir tankar eru í meginatriðum byggðir eins og venjulegir hitabrúsar","þessir tankar eru í meginatriðum byggðir eins og venjulegir hitabrúsar" audio/002783-0021022.wav,002783-0021022,female,40-49,6.36,"Þetta sýnist okkur morgunljóst eins og nú er tíska að segja.","Þetta sýnist okkur morgunljóst eins og nú er tíska að segja","þetta sýnist okkur morgunljóst eins og nú er tíska að segja" audio/002783-0021023.wav,002783-0021023,female,40-49,7.44,"Flestar hinar samsæturnar hafa helmingunartíma frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum.","Flestar hinar samsæturnar hafa helmingunartíma frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum","flestar hinar samsæturnar hafa helmingunartíma frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum" audio/002783-0021024.wav,002783-0021024,female,40-49,6.78,"Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók er orðið páskar tökuorð úr miðlágþýsku.","Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók er orðið páskar tökuorð úr miðlágþýsku","samkvæmt íslenskri orðsifjabók er orðið páskar tökuorð úr miðlágþýsku" audio/002783-0021025.wav,002783-0021025,female,40-49,5.94,"Nýraígræðslur eru algengastar allra líffæraígræðslna.","Nýraígræðslur eru algengastar allra líffæraígræðslna","nýraígræðslur eru algengastar allra líffæraígræðslna" audio/002786-0021037.wav,002786-0021037,male,50-59,9.0,"Ritið þykir gott dæmi um beitingu markhyggju í raunvísindum.","Ritið þykir gott dæmi um beitingu markhyggju í raunvísindum","ritið þykir gott dæmi um beitingu markhyggju í raunvísindum" audio/002786-0021038.wav,002786-0021038,male,50-59,4.92,"Úr dýraríkinu éta þau ýmsa hryggleysingja.","Úr dýraríkinu éta þau ýmsa hryggleysingja","úr dýraríkinu éta þau ýmsa hryggleysingja" audio/002786-0021039.wav,002786-0021039,male,50-59,6.41,"Stundum er ekki gerður greinarmunur á hugtökunum loftsteinn og hrapsteinn.","Stundum er ekki gerður greinarmunur á hugtökunum loftsteinn og hrapsteinn","stundum er ekki gerður greinarmunur á hugtökunum loftsteinn og hrapsteinn" audio/002786-0021040.wav,002786-0021040,male,50-59,5.57,"Ekki er vitað hvaða ættbálki ættin tilheyrir.","Ekki er vitað hvaða ættbálki ættin tilheyrir","ekki er vitað hvaða ættbálki ættin tilheyrir" audio/002786-0021046.wav,002786-0021046,male,50-59,8.2,"Þrándur hefur haldið allmargar einkasýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum.","Þrándur hefur haldið allmargar einkasýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum","þrándur hefur haldið allmargar einkasýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum" audio/002786-0021047.wav,002786-0021047,male,50-59,5.6,"Önnur örnefni þar sem „menn“ koma við sögu eru.","Önnur örnefni þar sem menn koma við sögu eru","önnur örnefni þar sem menn koma við sögu eru" audio/002786-0021048.wav,002786-0021048,male,50-59,6.07,"Mörkin á þessu korti eru þó nokkuð almennt viðurkennd í dag.","Mörkin á þessu korti eru þó nokkuð almennt viðurkennd í dag","mörkin á þessu korti eru þó nokkuð almennt viðurkennd í dag" audio/002786-0021049.wav,002786-0021049,male,50-59,5.99,"Svörin sem Guðrún skrifar fyrir Vísindavefinn eru skýr og gagnorð.","Svörin sem Guðrún skrifar fyrir Vísindavefinn eru skýr og gagnorð","svörin sem guðrún skrifar fyrir vísindavefinn eru skýr og gagnorð" audio/002786-0021050.wav,002786-0021050,male,50-59,8.59,"Lifrin er sérstaklega mikilvæg í að viðhalda eðlilegu blóðsykurmagni eða glúkósamagni blóðs.","Lifrin er sérstaklega mikilvæg í að viðhalda eðlilegu blóðsykurmagni eða glúkósamagni blóðs","lifrin er sérstaklega mikilvæg í að viðhalda eðlilegu blóðsykurmagni eða glúkósamagni blóðs" audio/002788-0021051.wav,002788-0021051,female,40-49,7.43,"Flestum hefði reynst þetta erfitt.","Flestum hefði reynst þetta erfitt","flestum hefði reynst þetta erfitt" audio/002788-0021052.wav,002788-0021052,female,40-49,5.29,"Þá geta tennur losnað.","Þá geta tennur losnað","þá geta tennur losnað" audio/002788-0021053.wav,002788-0021053,female,40-49,9.01,"Löndin sem þetta svæði snertir eru því Finnland, Noregur, Svíþjóð og hluti Rússlands.","Löndin sem þetta svæði snertir eru því Finnland Noregur Svíþjóð og hluti Rússlands","löndin sem þetta svæði snertir eru því finnland noregur svíþjóð og hluti rússlands" audio/002788-0021054.wav,002788-0021054,female,40-49,7.52,"Guðrún bjó á Helgafelli til elli og varð blind á endanum.","Guðrún bjó á Helgafelli til elli og varð blind á endanum","guðrún bjó á helgafelli til elli og varð blind á endanum" audio/002788-0021055.wav,002788-0021055,female,40-49,8.54,"Heymaurar og mjölmaurar eru skyldir rykmaurum og geta einnig valdið ofnæmi.","Heymaurar og mjölmaurar eru skyldir rykmaurum og geta einnig valdið ofnæmi","heymaurar og mjölmaurar eru skyldir rykmaurum og geta einnig valdið ofnæmi" audio/002790-0021071.wav,002790-0021071,female,30-39,7.8,"Aftur á móti væri ráðstöfunarréttur móðurinnar á arfinum takmarkaður.","Aftur á móti væri ráðstöfunarréttur móðurinnar á arfinum takmarkaður","aftur á móti væri ráðstöfunarréttur móðurinnar á arfinum takmarkaður" audio/002790-0021072.wav,002790-0021072,female,30-39,4.44,"Eru það fornir gígtappar.","Eru það fornir gígtappar","eru það fornir gígtappar" audio/002790-0021073.wav,002790-0021073,female,30-39,7.5,"Þær bera þess vitni að menn kunnu að reikna flatarmál rétthyrninga.","Þær bera þess vitni að menn kunnu að reikna flatarmál rétthyrninga","þær bera þess vitni að menn kunnu að reikna flatarmál rétthyrninga" audio/002790-0021074.wav,002790-0021074,female,30-39,4.98,"Egill, hvað er á dagatalinu mín í dag?","Egill hvað er á dagatalinu mín í dag","egill hvað er á dagatalinu mín í dag" audio/002790-0021075.wav,002790-0021075,female,30-39,5.88,"En hugsanlega mætti allt eins kalla hana indísveit.","En hugsanlega mætti allt eins kalla hana indísveit","en hugsanlega mætti allt eins kalla hana indísveit" audio/002791-0021076.wav,002791-0021076,female,30-39,4.68,"Elley, hvað er lengi opið í Nóatúni?","Elley hvað er lengi opið í Nóatúni","elley hvað er lengi opið í nóatúni" audio/002791-0021077.wav,002791-0021077,female,30-39,7.86,"Þessu fylgi síðan áhrif á sálarlíf og annars konar andlegt ástand manna.","Þessu fylgi síðan áhrif á sálarlíf og annars konar andlegt ástand manna","þessu fylgi síðan áhrif á sálarlíf og annars konar andlegt ástand manna" audio/002791-0021078.wav,002791-0021078,female,30-39,4.56,"Ennfremur veikir það málflutning hans.","Ennfremur veikir það málflutning hans","ennfremur veikir það málflutning hans" audio/002791-0021079.wav,002791-0021079,female,30-39,8.64,"Jólasveinarnir hættu að líta í kringum sig og horfðu allir á hann sagði hann og leit upp á hina jólasveinana.","Jólasveinarnir hættu að líta í kringum sig og horfðu allir á hann sagði hann og leit upp á hina jólasveinana","jólasveinarnir hættu að líta í kringum sig og horfðu allir á hann sagði hann og leit upp á hina jólasveinana" audio/002791-0021080.wav,002791-0021080,female,30-39,3.12,"Nú má reikna","Nú má reikna","nú má reikna" audio/002793-0021086.wav,002793-0021086,female,30-39,5.1,"Eyvindur hani var landnámsmaður í Eyjafirði.","Eyvindur hani var landnámsmaður í Eyjafirði","eyvindur hani var landnámsmaður í eyjafirði" audio/002793-0021087.wav,002793-0021087,female,30-39,9.42,"Árið tvö þúsund og og þrettán var heimsframleiðslan á banönum um eitt hundruð fjörutíu og fjórir milljón tonn.","Árið tvö þúsund og og þrettán var heimsframleiðslan á banönum um eitt hundruð fjörutíu og fjórir milljón tonn","árið tvö þúsund og og þrettán var heimsframleiðslan á banönum um eitt hundruð fjörutíu og fjórir milljón tonn" audio/002793-0021088.wav,002793-0021088,female,30-39,7.44,"Í undirbúningi eru virkjanir við Búðarháls, Minna-Núp og Urriðafoss.","Í undirbúningi eru virkjanir við Búðarháls MinnaNúp og Urriðafoss","í undirbúningi eru virkjanir við búðarháls minna núp og urriðafoss" audio/002793-0021089.wav,002793-0021089,female,30-39,4.8,"Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna.","Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna","hún er jafnframt fjölmennasta borg bandaríkjanna" audio/002793-0021090.wav,002793-0021090,female,30-39,6.78,"En enginn þeirra staða sem hýstu hvalstöðvar varð verulega stór.","En enginn þeirra staða sem hýstu hvalstöðvar varð verulega stór","en enginn þeirra staða sem hýstu hvalstöðvar varð verulega stór" audio/002794-0021091.wav,002794-0021091,female,30-39,5.28,"Fremrinámakerfið nær sunnan úr Ódáðahrauni.","Fremrinámakerfið nær sunnan úr Ódáðahrauni","fremrinámakerfið nær sunnan úr ódáðahrauni" audio/002794-0021092.wav,002794-0021092,female,30-39,5.1,"Sú tegund sem við Íslendingar þekkjum langbest.","Sú tegund sem við Íslendingar þekkjum langbest","sú tegund sem við íslendingar þekkjum langbest" audio/002794-0021093.wav,002794-0021093,female,30-39,7.08,"Á leiðinni lentu skipin í stormi og sukku en báðum áhöfnum var bjargað.","Á leiðinni lentu skipin í stormi og sukku en báðum áhöfnum var bjargað","á leiðinni lentu skipin í stormi og sukku en báðum áhöfnum var bjargað" audio/002794-0021094.wav,002794-0021094,female,30-39,6.6,"Í samtímaheimildum má á einum stað lesa svo um þennan leik.","Í samtímaheimildum má á einum stað lesa svo um þennan leik","í samtímaheimildum má á einum stað lesa svo um þennan leik" audio/002794-0021095.wav,002794-0021095,female,30-39,6.24,"Fyrstu borgaralegu fermingarbörnin, samtals sextán voru í fyrsta hópnum.","Fyrstu borgaralegu fermingarbörnin samtals sextán voru í fyrsta hópnum","fyrstu borgaralegu fermingarbörnin samtals sextán voru í fyrsta hópnum" audio/002795-0021096.wav,002795-0021096,female,50-59,6.12,"Lítið barn kom inn í herbergið þar sem aðventukransinn stóð á borðinu.","Lítið barn kom inn í herbergið þar sem aðventukransinn stóð á borðinu","lítið barn kom inn í herbergið þar sem aðventukransinn stóð á borðinu" audio/002795-0021097.wav,002795-0021097,female,50-59,7.74,"Fyrir myndina hlaut Bóas mörg verðlaun þar á meðal Óskarsverðlaunin fyrir besta leikstjóra.","Fyrir myndina hlaut Bóas mörg verðlaun þar á meðal Óskarsverðlaunin fyrir besta leikstjóra","fyrir myndina hlaut bóas mörg verðlaun þar á meðal óskarsverðlaunin fyrir besta leikstjóra" audio/002795-0021098.wav,002795-0021098,female,50-59,5.4,"Inni í stingfrumunum er svokallað stinghylki.","Inni í stingfrumunum er svokallað stinghylki","inni í stingfrumunum er svokallað stinghylki" audio/002795-0021099.wav,002795-0021099,female,50-59,5.28,"Vegna viðnáms minnkar útslag sveiflnanna með tíma.","Vegna viðnáms minnkar útslag sveiflnanna með tíma","vegna viðnáms minnkar útslag sveiflnanna með tíma" audio/002795-0021100.wav,002795-0021100,female,50-59,5.58,"Virðisaukaskatturinn leysti af hólmi söluskatt.","Virðisaukaskatturinn leysti af hólmi söluskatt","virðisaukaskatturinn leysti af hólmi söluskatt" audio/002796-0021101.wav,002796-0021101,female,50-59,5.52,"Slíkir fundir hafa gerbreytt hugmyndum manna um mannkynssöguna.","Slíkir fundir hafa gerbreytt hugmyndum manna um mannkynssöguna","slíkir fundir hafa gerbreytt hugmyndum manna um mannkynssöguna" audio/002796-0021102.wav,002796-0021102,female,50-59,4.5,"Það er því mjög mikilvægt að virða þessi lög.","Það er því mjög mikilvægt að virða þessi lög","það er því mjög mikilvægt að virða þessi lög" audio/002796-0021103.wav,002796-0021103,female,50-59,6.06,"Þessi kvika er mun sprengivirkari og gosefnin eru ljós á lit.","Þessi kvika er mun sprengivirkari og gosefnin eru ljós á lit","þessi kvika er mun sprengivirkari og gosefnin eru ljós á lit" audio/002796-0021104.wav,002796-0021104,female,50-59,6.24,"Til dæmis þegar raustin er brýnd og setning endar á orðunum".","Til dæmis þegar raustin er brýnd og setning endar á orðunum","til dæmis þegar raustin er brýnd og setning endar á orðunum" audio/002796-0021105.wav,002796-0021105,female,50-59,4.92,"Samtímamenn Malthusar lýstu honum svo að hann væri myndarlegur.","Samtímamenn Malthusar lýstu honum svo að hann væri myndarlegur","samtímamenn malthusar lýstu honum svo að hann væri myndarlegur" audio/002797-0021106.wav,002797-0021106,female,50-59,5.22,"Náttúruhamfarir hér þurfa ekki að vera náttúruhamfarir þar.","Náttúruhamfarir hér þurfa ekki að vera náttúruhamfarir þar","náttúruhamfarir hér þurfa ekki að vera náttúruhamfarir þar" audio/002797-0021107.wav,002797-0021107,female,50-59,4.32,"Svipaðar upplýsingar má finna á fleiri síðum.","Svipaðar upplýsingar má finna á fleiri síðum","svipaðar upplýsingar má finna á fleiri síðum" audio/002797-0021108.wav,002797-0021108,female,50-59,7.38,"Samnefnt kauptún stendur við fjörðinn austanverðan en vestan hans stendur kirkjustaðurinn Skeggjastaðir.","Samnefnt kauptún stendur við fjörðinn austanverðan en vestan hans stendur kirkjustaðurinn Skeggjastaðir","samnefnt kauptún stendur við fjörðinn austanverðan en vestan hans stendur kirkjustaðurinn skeggjastaðir" audio/002797-0021109.wav,002797-0021109,female,50-59,5.28,"Var það langstærsta verkefni Íslendinga við beislun rafmagns.","Var það langstærsta verkefni Íslendinga við beislun rafmagns","var það langstærsta verkefni íslendinga við beislun rafmagns" audio/002797-0021110.wav,002797-0021110,female,50-59,7.14,"Reglur skaðabótaréttar horfa jafnt við aðilum í hjónabandi og í óvígðri sambúð.","Reglur skaðabótaréttar horfa jafnt við aðilum í hjónabandi og í óvígðri sambúð","reglur skaðabótaréttar horfa jafnt við aðilum í hjónabandi og í óvígðri sambúð" audio/002798-0021111.wav,002798-0021111,female,50-59,6.6,"Hvað geta gömlu bekkjarfélagarnir gert til að leysa vandann?","Hvað geta gömlu bekkjarfélagarnir gert til að leysa vandann","hvað geta gömlu bekkjarfélagarnir gert til að leysa vandann" audio/002798-0021112.wav,002798-0021112,female,50-59,4.26,"Sumar sjóflugvélar geta einnig lent á flugvöllum.","Sumar sjóflugvélar geta einnig lent á flugvöllum","sumar sjóflugvélar geta einnig lent á flugvöllum" audio/002798-0021113.wav,002798-0021113,female,50-59,4.5,"Nafnið Hekla hefur oft verið talið merkja.","Nafnið Hekla hefur oft verið talið merkja","nafnið hekla hefur oft verið talið merkja" audio/002798-0021114.wav,002798-0021114,female,50-59,7.02,"Denis Diderot uppfyllti markmið Alfræðibókarinnar um að breyta hugsunarhætti mannsins.","Denis Diderot uppfyllti markmið Alfræðibókarinnar um að breyta hugsunarhætti mannsins","denis diderot uppfyllti markmið alfræðibókarinnar um að breyta hugsunarhætti mannsins" audio/002798-0021115.wav,002798-0021115,female,50-59,7.98,"Flestar frumur manna, spendýra og blómplantna eru eitt hundruð míkrómetrar að stærð.","Flestar frumur manna spendýra og blómplantna eru eitt hundruð míkrómetrar að stærð","flestar frumur manna spendýra og blómplantna eru eitt hundruð míkrómetrar að stærð" audio/002799-0021116.wav,002799-0021116,female,50-59,4.92,"Farðu fram úr rúminu ef þú getur ekki sofnað og gerðu eitthvað annað.","Farðu fram úr rúminu ef þú getur ekki sofnað og gerðu eitthvað annað","farðu fram úr rúminu ef þú getur ekki sofnað og gerðu eitthvað annað" audio/002799-0021117.wav,002799-0021117,female,50-59,4.86,"Brumaire samkvæmt tímatali frönsku byltingarinnar.","Brumaire samkvæmt tímatali frönsku byltingarinnar","brumaire samkvæmt tímatali frönsku byltingarinnar" audio/002799-0021118.wav,002799-0021118,female,50-59,5.1,"Muni, hringdu í Eirnýju eftir áttatíu og sjö mínútur.","Muni hringdu í Eirnýju eftir áttatíu og sjö mínútur","muni hringdu í eirnýju eftir áttatíu og sjö mínútur" audio/002799-0021119.wav,002799-0021119,female,50-59,6.96,"Trú og guðrækni voru hjá ýmsum höfundum nátengd iðkun heimspekinnar.","Trú og guðrækni voru hjá ýmsum höfundum nátengd iðkun heimspekinnar","trú og guðrækni voru hjá ýmsum höfundum nátengd iðkun heimspekinnar" audio/002799-0021120.wav,002799-0021120,female,50-59,7.8,"Þessi boð berast að lokum til heilakönguls og virðast stjórna seytingu melatóníns þar.","Þessi boð berast að lokum til heilakönguls og virðast stjórna seytingu melatóníns þar","þessi boð berast að lokum til heilakönguls og virðast stjórna seytingu melatóníns þar" audio/002800-0021121.wav,002800-0021121,female,50-59,4.44,"Já, það er þyngdarafl á Mars!","Já það er þyngdarafl á Mars","já það er þyngdarafl á mars" audio/002800-0021122.wav,002800-0021122,female,50-59,6.36,"Faðir hans var Eyvindur austmaður Bjarnarson, fæddur á Gautlandi.","Faðir hans var Eyvindur austmaður Bjarnarson fæddur á Gautlandi","faðir hans var eyvindur austmaður bjarnarson fæddur á gautlandi" audio/002800-0021123.wav,002800-0021123,female,50-59,4.74,"Nei, það er ekki rökrétt að þróun stefni að slíku marki.","Nei það er ekki rökrétt að þróun stefni að slíku marki","nei það er ekki rökrétt að þróun stefni að slíku marki" audio/002800-0021124.wav,002800-0021124,female,50-59,5.4,"Salamöndrur verða að jafnaði um tíu ára gamlar en einstaka tegundir verða eldri.","Salamöndrur verða að jafnaði um tíu ára gamlar en einstaka tegundir verða eldri","salamöndrur verða að jafnaði um tíu ára gamlar en einstaka tegundir verða eldri" audio/002800-0021125.wav,002800-0021125,female,50-59,3.66,"Við ættum kannski að halda fund um málið?","Við ættum kannski að halda fund um málið","við ættum kannski að halda fund um málið" audio/002803-0021136.wav,002803-0021136,female,50-59,7.48,"Hversu langt frá skotstað kúlan lendir fer aðallega eftir vindhraða.","Hversu langt frá skotstað kúlan lendir fer aðallega eftir vindhraða","hversu langt frá skotstað kúlan lendir fer aðallega eftir vindhraða" audio/002803-0021137.wav,002803-0021137,female,50-59,5.29,"Það þykir þó ekki sérstaklega merkilegt.","Það þykir þó ekki sérstaklega merkilegt","það þykir þó ekki sérstaklega merkilegt" audio/002803-0021138.wav,002803-0021138,female,50-59,4.46,"Þær voru þá margar fallnar.","Þær voru þá margar fallnar","þær voru þá margar fallnar" audio/002803-0021139.wav,002803-0021139,female,50-59,5.67,"Um fjögur prósent baska talar tungumálið.","Um fjögur prósent baska talar tungumálið","um fjögur prósent baska talar tungumálið" audio/002803-0021140.wav,002803-0021140,female,50-59,7.24,"En ef þessar forsendur hafa verið fyrir hendi í árþúsundir.","En ef þessar forsendur hafa verið fyrir hendi í árþúsundir","en ef þessar forsendur hafa verið fyrir hendi í árþúsundir" audio/002804-0021141.wav,002804-0021141,female,50-59,8.13,"Meginrit um sögu prentunar og bókaútgáfu tilgreina ekki upplagstölur.","Meginrit um sögu prentunar og bókaútgáfu tilgreina ekki upplagstölur","meginrit um sögu prentunar og bókaútgáfu tilgreina ekki upplagstölur" audio/002804-0021142.wav,002804-0021142,female,50-59,5.57,"Árni Helgason getur átt við um.","Árni Helgason getur átt við um","árni helgason getur átt við um" audio/002804-0021143.wav,002804-0021143,female,50-59,8.27,"Höfundur vill þakka Vilhelmínu Haraldsdóttur blóðmeinafræðingi fyrir yfirlestur og ábendingar.","Höfundur vill þakka Vilhelmínu Haraldsdóttur blóðmeinafræðingi fyrir yfirlestur og ábendingar","höfundur vill þakka vilhelmínu haraldsdóttur blóðmeinafræðingi fyrir yfirlestur og ábendingar" audio/002804-0021144.wav,002804-0021144,female,50-59,7.43,"Við finnum aldrei hið endanlega upphaf að sögulegri orsakakeðju.","Við finnum aldrei hið endanlega upphaf að sögulegri orsakakeðju","við finnum aldrei hið endanlega upphaf að sögulegri orsakakeðju" audio/002804-0021145.wav,002804-0021145,female,50-59,5.67,"Þrútur, hvað er að frétta í dag?","Þrútur hvað er að frétta í dag","þrútur hvað er að frétta í dag" audio/002805-0021146.wav,002805-0021146,female,50-59,8.17,"Flestar gerðir hvarmabólgu eru ekki vegna sýkingar og eru því jafnan ekki smitandi.","Flestar gerðir hvarmabólgu eru ekki vegna sýkingar og eru því jafnan ekki smitandi","flestar gerðir hvarmabólgu eru ekki vegna sýkingar og eru því jafnan ekki smitandi" audio/002805-0021147.wav,002805-0021147,female,50-59,7.8,"Í lok danska atriðisins mátti einnig sjá lengsta koss í sögu keppninnar.","Í lok danska atriðisins mátti einnig sjá lengsta koss í sögu keppninnar","í lok danska atriðisins mátti einnig sjá lengsta koss í sögu keppninnar" audio/002805-0021148.wav,002805-0021148,female,50-59,6.08,"Myndina teiknaði James Knirk.","Myndina teiknaði James Knirk","myndina teiknaði james knirk" audio/002805-0021149.wav,002805-0021149,female,50-59,6.97,"Þeirra stærst að flatarmáli eru Alaska og Texas.","Þeirra stærst að flatarmáli eru Alaska og Texas","þeirra stærst að flatarmáli eru alaska og texas" audio/002805-0021150.wav,002805-0021150,female,50-59,7.2,"Hún eykur væntanlega möguleika hennar til að bregðast við breytilegum lífsskilyrðum.","Hún eykur væntanlega möguleika hennar til að bregðast við breytilegum lífsskilyrðum","hún eykur væntanlega möguleika hennar til að bregðast við breytilegum lífsskilyrðum" audio/002808-0021161.wav,002808-0021161,female,40-49,4.2,"Rún, hvernig er veðrið í dag?","Rún hvernig er veðrið í dag","rún hvernig er veðrið í dag" audio/002808-0021162.wav,002808-0021162,female,40-49,5.76,"Fiskveiðar hófust við Nýfundnaland í byrjun og sextánda aldar.","Fiskveiðar hófust við Nýfundnaland í byrjun og sextánda aldar","fiskveiðar hófust við nýfundnaland í byrjun og sextánda aldar" audio/002808-0021163.wav,002808-0021163,female,40-49,4.56,"Sé rúmmálið skoðað er munurinn hins vegar mun meiri.","Sé rúmmálið skoðað er munurinn hins vegar mun meiri","sé rúmmálið skoðað er munurinn hins vegar mun meiri" audio/002808-0021164.wav,002808-0021164,female,40-49,5.4,"Með honum fylgir rigningartíminn sem beðið með eftirvæntingu.","Með honum fylgir rigningartíminn sem beðið með eftirvæntingu","með honum fylgir rigningartíminn sem beðið með eftirvæntingu" audio/002808-0021165.wav,002808-0021165,female,40-49,7.8,"Versiera var auk þess stytting á orðinu avversiera, „kona djöfulsins“.","Versiera var auk þess stytting á orðinu avversiera kona djöfulsins","versiera var auk þess stytting á orðinu avversiera kona djöfulsins" audio/002809-0021166.wav,002809-0021166,female,40-49,4.26,"Rennsli Leiru er breytilegt og flóð tíð.","Rennsli Leiru er breytilegt og flóð tíð","rennsli leiru er breytilegt og flóð tíð" audio/002809-0021167.wav,002809-0021167,female,40-49,6.9,"Rannsóknir hafa sýnt ótvírætt gagn af líkamsþjálfun hjá sjúklingum með vefjagigt eða síþreytu.","Rannsóknir hafa sýnt ótvírætt gagn af líkamsþjálfun hjá sjúklingum með vefjagigt eða síþreytu","rannsóknir hafa sýnt ótvírætt gagn af líkamsþjálfun hjá sjúklingum með vefjagigt eða síþreytu" audio/002809-0021168.wav,002809-0021168,female,40-49,5.28,"Transsexúalar eru þannig fangar eigin líkama.","Transsexúalar eru þannig fangar eigin líkama","transsexúalar eru þannig fangar eigin líkama" audio/002809-0021169.wav,002809-0021169,female,40-49,3.96,"Fyrir því eru einkum þrenn rök.","Fyrir því eru einkum þrenn rök","fyrir því eru einkum þrenn rök" audio/002809-0021170.wav,002809-0021170,female,40-49,3.6,"Við það ætti lyktin að batna.","Við það ætti lyktin að batna","við það ætti lyktin að batna" audio/002810-0021176.wav,002810-0021176,female,40-49,7.5,"Meyjarþyrpingin er hins vegar einungis hluti af enn stærri hópi, grenndar-ofurþyrpingunni.","Meyjarþyrpingin er hins vegar einungis hluti af enn stærri hópi grenndarofurþyrpingunni","meyjarþyrpingin er hins vegar einungis hluti af enn stærri hópi grenndar ofurþyrpingunni" audio/002810-0021177.wav,002810-0021177,female,40-49,5.4,"Gólfið verkar líka á boltann með núningskrafti til vinstri.","Gólfið verkar líka á boltann með núningskrafti til vinstri","gólfið verkar líka á boltann með núningskrafti til vinstri" audio/002810-0021178.wav,002810-0021178,female,40-49,6.06,"Þessu hefur síðan verið haldið áfram, í seinni tíð með sjálfvirkum tækjum.","Þessu hefur síðan verið haldið áfram í seinni tíð með sjálfvirkum tækjum","þessu hefur síðan verið haldið áfram í seinni tíð með sjálfvirkum tækjum" audio/002810-0021179.wav,002810-0021179,female,40-49,4.98,"Hér er hægt að lesa um sögu og framtíð vatnsræktar.","Hér er hægt að lesa um sögu og framtíð vatnsræktar","hér er hægt að lesa um sögu og framtíð vatnsræktar" audio/002810-0021180.wav,002810-0021180,female,40-49,4.68,"Það eru þó ekki aðeins erfðaþættir sem skipta máli.","Það eru þó ekki aðeins erfðaþættir sem skipta máli","það eru þó ekki aðeins erfðaþættir sem skipta máli" audio/002811-0021181.wav,002811-0021181,female,40-49,5.7,"Þær eru ljósfælnar og athafna sig því einkum að næturþeli.","Þær eru ljósfælnar og athafna sig því einkum að næturþeli","þær eru ljósfælnar og athafna sig því einkum að næturþeli" audio/002811-0021182.wav,002811-0021182,female,40-49,6.6,"Það virðist vera algengara að skoða kynlífsáhuga kvenna fyrir blæðingar en eftir þær.","Það virðist vera algengara að skoða kynlífsáhuga kvenna fyrir blæðingar en eftir þær","það virðist vera algengara að skoða kynlífsáhuga kvenna fyrir blæðingar en eftir þær" audio/002811-0021183.wav,002811-0021183,female,40-49,6.48,"Vísindamenn greinir þó á um hvort þessi tegund tilheyrir í raun ætt risaeðla.","Vísindamenn greinir þó á um hvort þessi tegund tilheyrir í raun ætt risaeðla","vísindamenn greinir þó á um hvort þessi tegund tilheyrir í raun ætt risaeðla" audio/002811-0021184.wav,002811-0021184,female,40-49,6.06,"Rússnesk margföldun er aðferð til þess að margfalda tölur saman með einföldum hætti.","Rússnesk margföldun er aðferð til þess að margfalda tölur saman með einföldum hætti","rússnesk margföldun er aðferð til þess að margfalda tölur saman með einföldum hætti" audio/002811-0021185.wav,002811-0021185,female,40-49,3.48,"Landamærin eru mjög opin.","Landamærin eru mjög opin","landamærin eru mjög opin" audio/002812-0021186.wav,002812-0021186,female,30-39,5.16,"Eigi hún fleiri bræður kallarðu þá mága þína.","Eigi hún fleiri bræður kallarðu þá mága þína","eigi hún fleiri bræður kallarðu þá mága þína" audio/002812-0021187.wav,002812-0021187,female,30-39,5.1,"Af hverju þarf maður að læra að lesa ef maður kann að lesa?","Af hverju þarf maður að læra að lesa ef maður kann að lesa","af hverju þarf maður að læra að lesa ef maður kann að lesa" audio/002812-0021188.wav,002812-0021188,female,30-39,4.68,"Þó er ekki útilokað að hann finnist hjá öðrum prímötum.","Þó er ekki útilokað að hann finnist hjá öðrum prímötum","þó er ekki útilokað að hann finnist hjá öðrum prímötum" audio/002812-0021189.wav,002812-0021189,female,30-39,5.46,"Hvaðan er þessi mælieining upprunnin og hvernig stendur á „nafni“ hennar?","Hvaðan er þessi mælieining upprunnin og hvernig stendur á nafni hennar","hvaðan er þessi mælieining upprunnin og hvernig stendur á nafni hennar" audio/002812-0021190.wav,002812-0021190,female,30-39,4.38,"Hýenur koma næstar með um fjögur prósent.","Hýenur koma næstar með um fjögur prósent","hýenur koma næstar með um fjögur prósent" audio/002813-0021191.wav,002813-0021191,female,40-49,3.6,"Hvað þýðir þjór?","Hvað þýðir þjór","hvað þýðir þjór" audio/002813-0021193.wav,002813-0021193,female,40-49,3.0,"Það er útlilokað.","Það er útlilokað","það er útlilokað" audio/002813-0021194.wav,002813-0021194,female,40-49,4.08,"Bjarni Jónsson var kjörin forseti sveitarstjórnar.","Bjarni Jónsson var kjörin forseti sveitarstjórnar","bjarni jónsson var kjörin forseti sveitarstjórnar" audio/002813-0021195.wav,002813-0021195,female,40-49,4.08,"Að auki eru mörg hundruð lægri tindar.","Að auki eru mörg hundruð lægri tindar","að auki eru mörg hundruð lægri tindar" audio/002814-0021196.wav,002814-0021196,female,40-49,6.96,"Hún gerir ráð fyrir að tilgangurinn sé áskapaður af skapara eða hönnuði heimsins.","Hún gerir ráð fyrir að tilgangurinn sé áskapaður af skapara eða hönnuði heimsins","hún gerir ráð fyrir að tilgangurinn sé áskapaður af skapara eða hönnuði heimsins" audio/002814-0021197.wav,002814-0021197,female,40-49,4.8,"Dæmi um þetta er krían sem Íslendingar þekkja vel.","Dæmi um þetta er krían sem Íslendingar þekkja vel","dæmi um þetta er krían sem íslendingar þekkja vel" audio/002814-0021198.wav,002814-0021198,female,40-49,3.96,"Eitt fyrir allagengur fyrir einn.","Eitt fyrir allagengur fyrir einn","eitt fyrir allagengur fyrir einn" audio/002814-0021199.wav,002814-0021199,female,40-49,3.18,"Hvernig má skilgreina útlim?","Hvernig má skilgreina útlim","hvernig má skilgreina útlim" audio/002814-0021200.wav,002814-0021200,female,40-49,4.68,"„Við erum til,“ eða „Tilvist okkar“.","Við erum til eða Tilvist okkar","við erum til eða tilvist okkar" audio/002815-0021201.wav,002815-0021201,female,40-49,4.86,"Finnst á takmörkuðum svæðum í sunnanverðu Síle.","Finnst á takmörkuðum svæðum í sunnanverðu Síle","finnst á takmörkuðum svæðum í sunnanverðu síle" audio/002815-0021202.wav,002815-0021202,female,40-49,5.1,"Katrín er einnig þekkt sem á internetinu.","Katrín er einnig þekkt sem á internetinu","katrín er einnig þekkt sem á internetinu" audio/002815-0021203.wav,002815-0021203,female,40-49,5.88,"Þetta stafar væntanlega af því sem sálfræðingar kalla afturvirka minnishömlun.","Þetta stafar væntanlega af því sem sálfræðingar kalla afturvirka minnishömlun","þetta stafar væntanlega af því sem sálfræðingar kalla afturvirka minnishömlun" audio/002815-0021204.wav,002815-0021204,female,40-49,4.26,"Vöxtum var haldið niðri með pólítískum ákvörðunum.","Vöxtum var haldið niðri með pólítískum ákvörðunum","vöxtum var haldið niðri með pólítískum ákvörðunum" audio/002815-0021205.wav,002815-0021205,female,40-49,5.82,"Frá sama tíma falla niður lagatengsl barnsins við kynforeldra þess.","Frá sama tíma falla niður lagatengsl barnsins við kynforeldra þess","frá sama tíma falla niður lagatengsl barnsins við kynforeldra þess" audio/002816-0021206.wav,002816-0021206,female,40-49,6.6,"Í Háskólalestinni fá grunnskólanemendur meðal annars að búa til sinn eigin Vísindavef.","Í Háskólalestinni fá grunnskólanemendur meðal annars að búa til sinn eigin Vísindavef","í háskólalestinni fá grunnskólanemendur meðal annars að búa til sinn eigin vísindavef" audio/002816-0021207.wav,002816-0021207,female,40-49,5.4,"Á hvaða stigi þau eru ræðst nokkuð af því hvar skordýrin lifa.","Á hvaða stigi þau eru ræðst nokkuð af því hvar skordýrin lifa","á hvaða stigi þau eru ræðst nokkuð af því hvar skordýrin lifa" audio/002816-0021208.wav,002816-0021208,female,40-49,5.28,"Athugun á Norðurlöndum sýnir að þar er raðað eftir kenninafni.","Athugun á Norðurlöndum sýnir að þar er raðað eftir kenninafni","athugun á norðurlöndum sýnir að þar er raðað eftir kenninafni" audio/002816-0021209.wav,002816-0021209,female,40-49,6.06,"Það er einkar ánægjulegt að sjá að notendafjöldi vefsins eykst jafnt og þétt.","Það er einkar ánægjulegt að sjá að notendafjöldi vefsins eykst jafnt og þétt","það er einkar ánægjulegt að sjá að notendafjöldi vefsins eykst jafnt og þétt" audio/002816-0021210.wav,002816-0021210,female,40-49,6.66,"Hann var sívalningslaga, magnaður upp af mannsrifi sem vafið hafði verið ullarflóka.","Hann var sívalningslaga magnaður upp af mannsrifi sem vafið hafði verið ullarflóka","hann var sívalningslaga magnaður upp af mannsrifi sem vafið hafði verið ullarflóka" audio/002817-0021211.wav,002817-0021211,female,40-49,5.46,"Þeir geta búið hátt yfir sjávarmáli eða allt upp í þrjú þúsund metra hæð.","Þeir geta búið hátt yfir sjávarmáli eða allt upp í þrjú þúsund metra hæð","þeir geta búið hátt yfir sjávarmáli eða allt upp í þrjú þúsund metra hæð" audio/002817-0021212.wav,002817-0021212,female,40-49,4.38,"Löng hefð er fyrir skiptingu sögunnar í tímabil.","Löng hefð er fyrir skiptingu sögunnar í tímabil","löng hefð er fyrir skiptingu sögunnar í tímabil" audio/002817-0021213.wav,002817-0021213,female,40-49,3.06,"Enn eldra letur.","Enn eldra letur","enn eldra letur" audio/002817-0021214.wav,002817-0021214,female,40-49,4.26,"Sibbi, hvenær kemur leið tuttugu og þrjú?","Sibbi hvenær kemur leið tuttugu og þrjú","sibbi hvenær kemur leið tuttugu og þrjú" audio/002817-0021215.wav,002817-0021215,female,40-49,4.38,"Þá varð gos í Eldborgum skammt frá Leitum.","Þá varð gos í Eldborgum skammt frá Leitum","þá varð gos í eldborgum skammt frá leitum" audio/002818-0021216.wav,002818-0021216,male,40-49,6.84,"Krítikin hefir alltaf verið svo ofarlega í mér.","Krítikin hefir alltaf verið svo ofarlega í mér","krítikin hefir alltaf verið svo ofarlega í mér" audio/002818-0021218.wav,002818-0021218,male,40-49,6.18,"Lítri og rúmsentímetri eru hvor tveggja einingar um rúmmál.","Lítri og rúmsentímetri eru hvor tveggja einingar um rúmmál","lítri og rúmsentímetri eru hvor tveggja einingar um rúmmál" audio/002818-0021219.wav,002818-0021219,male,40-49,5.28,"Þar eru líka góð kort yfir sögusvið Biblíunnar.","Þar eru líka góð kort yfir sögusvið Biblíunnar","þar eru líka góð kort yfir sögusvið biblíunnar" audio/002818-0021220.wav,002818-0021220,male,40-49,4.62,"Auk þess taka þau virkan þátt í að annast ungana.","Auk þess taka þau virkan þátt í að annast ungana","auk þess taka þau virkan þátt í að annast ungana" audio/002819-0021221.wav,002819-0021221,female,40-49,4.2,"Hvað þykir eðlilegt rakastig innandyra?","Hvað þykir eðlilegt rakastig innandyra","hvað þykir eðlilegt rakastig innandyra" audio/002819-0021222.wav,002819-0021222,female,40-49,4.86,"Ekki er alltaf einfalt að segja hvenær kommúnistar.","Ekki er alltaf einfalt að segja hvenær kommúnistar","ekki er alltaf einfalt að segja hvenær kommúnistar" audio/002819-0021223.wav,002819-0021223,female,40-49,5.76,"Sum börn fá bara litla þannig að þau fæðast þá ekki með fæðingarbletti.","Sum börn fá bara litla þannig að þau fæðast þá ekki með fæðingarbletti","sum börn fá bara litla þannig að þau fæðast þá ekki með fæðingarbletti" audio/002819-0021224.wav,002819-0021224,female,40-49,3.96,"Með þessu er biskuparnir forðum meintir.","Með þessu er biskuparnir forðum meintir","með þessu er biskuparnir forðum meintir" audio/002819-0021225.wav,002819-0021225,female,40-49,5.28,"Margt í þeirri Landnámu sem við þekkjum er endursögn úr Íslendingasögum.","Margt í þeirri Landnámu sem við þekkjum er endursögn úr Íslendingasögum","margt í þeirri landnámu sem við þekkjum er endursögn úr íslendingasögum" audio/002818-0021226.wav,002818-0021226,male,40-49,6.06,"Afríska sléttuvörtusvínið er fyrirmynd teiknimyndapersónunnar Púmbu.","Afríska sléttuvörtusvínið er fyrirmynd teiknimyndapersónunnar Púmbu","afríska sléttuvörtusvínið er fyrirmynd teiknimyndapersónunnar púmbu" audio/002818-0021227.wav,002818-0021227,male,40-49,3.36,"Þannig fáum við jöfnuna","Þannig fáum við jöfnuna","þannig fáum við jöfnuna" audio/002818-0021228.wav,002818-0021228,male,40-49,3.18,"Ástæðan fyrir þessu er sú.","Ástæðan fyrir þessu er sú","ástæðan fyrir þessu er sú" audio/002818-0021229.wav,002818-0021229,male,40-49,6.06,"Kabbala frá því um miðja og sextánda öld er kallað lúríanskt.","Kabbala frá því um miðja og sextánda öld er kallað lúríanskt","kabbala frá því um miðja og sextánda öld er kallað lúríanskt" audio/002818-0021230.wav,002818-0021230,male,40-49,4.08,"Skaginn er að mestu leyti eyðimörk.","Skaginn er að mestu leyti eyðimörk","skaginn er að mestu leyti eyðimörk" audio/002820-0021231.wav,002820-0021231,female,40-49,7.08,"Teikning Sigfúsar Halldórssonar af bænum Holti í Keflavík þar sem Stjáni blái bjó.","Teikning Sigfúsar Halldórssonar af bænum Holti í Keflavík þar sem Stjáni blái bjó","teikning sigfúsar halldórssonar af bænum holti í keflavík þar sem stjáni blái bjó" audio/002820-0021233.wav,002820-0021233,female,40-49,4.8,"Þá er átt við aðstæður sem ríkja í andrúmslofti jarðar.","Þá er átt við aðstæður sem ríkja í andrúmslofti jarðar","þá er átt við aðstæður sem ríkja í andrúmslofti jarðar" audio/002820-0021234.wav,002820-0021234,female,40-49,4.5,"Þreyta eftir langa vinnudaga hafi orsakað kippi í líkamanum.","Þreyta eftir langa vinnudaga hafi orsakað kippi í líkamanum","þreyta eftir langa vinnudaga hafi orsakað kippi í líkamanum" audio/002820-0021235.wav,002820-0021235,female,40-49,3.48,"Benedikt fæddist í Vogum við Mývatn.","Benedikt fæddist í Vogum við Mývatn","benedikt fæddist í vogum við mývatn" audio/002821-0021236.wav,002821-0021236,female,40-49,4.26,"Til eru tvær megingerðir af sykursýki.","Til eru tvær megingerðir af sykursýki","til eru tvær megingerðir af sykursýki" audio/002821-0021237.wav,002821-0021237,female,40-49,5.88,"Hann lauk verslunarprófi við Verslunarskóla Íslands og fékkst lengst af við verslunarstörf.","Hann lauk verslunarprófi við Verslunarskóla Íslands og fékkst lengst af við verslunarstörf","hann lauk verslunarprófi við verslunarskóla íslands og fékkst lengst af við verslunarstörf" audio/002821-0021238.wav,002821-0021238,female,40-49,4.68,"Eftir allt eiga vel flest okkar erfitt með að muna hluti á stundum.","Eftir allt eiga vel flest okkar erfitt með að muna hluti á stundum","eftir allt eiga vel flest okkar erfitt með að muna hluti á stundum" audio/002821-0021239.wav,002821-0021239,female,40-49,4.5,"Þess á milli brotna þessar eldeyjar niður og hverfa.","Þess á milli brotna þessar eldeyjar niður og hverfa","þess á milli brotna þessar eldeyjar niður og hverfa" audio/002821-0021240.wav,002821-0021240,female,40-49,5.76,"Ungur sæfari var svo lánsamur að komast yfir fjársjóðskort Svartskeggs.","Ungur sæfari var svo lánsamur að komast yfir fjársjóðskort Svartskeggs","ungur sæfari var svo lánsamur að komast yfir fjársjóðskort svartskeggs" audio/002822-0021241.wav,002822-0021241,female,40-49,5.7,"Slík kynreynsla var litin hornauga og talin syndug.","Slík kynreynsla var litin hornauga og talin syndug","slík kynreynsla var litin hornauga og talin syndug" audio/002822-0021242.wav,002822-0021242,female,40-49,3.96,"Ólafur fæddist á Hofi í Vopnafirði.","Ólafur fæddist á Hofi í Vopnafirði","ólafur fæddist á hofi í vopnafirði" audio/002822-0021243.wav,002822-0021243,female,40-49,5.58,"Jafnframt þurfti að sinna börnunum þremur, heilsu þeirra og skólagöngua.","Jafnframt þurfti að sinna börnunum þremur heilsu þeirra og skólagöngua","jafnframt þurfti að sinna börnunum þremur heilsu þeirra og skólagöngua" audio/002822-0021244.wav,002822-0021244,female,40-49,4.2,"Dagur þessi er Þorláksmessa á Íslandi.","Dagur þessi er Þorláksmessa á Íslandi","dagur þessi er þorláksmessa á íslandi" audio/002822-0021245.wav,002822-0021245,female,40-49,4.98,"Veðurstofa Íslands gefur út veðurspá fyrir Ísland og umhverfi þess.","Veðurstofa Íslands gefur út veðurspá fyrir Ísland og umhverfi þess","veðurstofa íslands gefur út veðurspá fyrir ísland og umhverfi þess" audio/002829-0021281.wav,002829-0021281,female,50-59,5.15,"Í nýjustu bók sinni.","Í nýjustu bók sinni","í nýjustu bók sinni" audio/002829-0021283.wav,002829-0021283,female,50-59,6.18,"Hann sýndi að ferillinn er lausn á diffurjöfnu og leysti hana.","Hann sýndi að ferillinn er lausn á diffurjöfnu og leysti hana","hann sýndi að ferillinn er lausn á diffurjöfnu og leysti hana" audio/002829-0021284.wav,002829-0021284,female,50-59,6.22,"Það sem veldur sjúkdómnum er ríkjandi galli á litningi númer fjögur.","Það sem veldur sjúkdómnum er ríkjandi galli á litningi númer fjögur","það sem veldur sjúkdómnum er ríkjandi galli á litningi númer fjögur" audio/002829-0021285.wav,002829-0021285,female,50-59,5.15,"Hann bjó til hugtakið „draugurinn í vélinni“.","Hann bjó til hugtakið draugurinn í vélinni","hann bjó til hugtakið draugurinn í vélinni" audio/002830-0021287.wav,002830-0021287,female,50-59,5.82,"Tekin af höfundi svars.","Tekin af höfundi svars","tekin af höfundi svars" audio/002830-0021288.wav,002830-0021288,female,50-59,5.1,"Lengd gossprungu var um ellefu kílómetrar.","Lengd gossprungu var um ellefu kílómetrar","lengd gossprungu var um ellefu kílómetrar" audio/002830-0021289.wav,002830-0021289,female,50-59,9.66,"Skýstrokkur, skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt, hættulegt óveður.","Skýstrokkur skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt hættulegt óveður","skýstrokkur skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt hættulegt óveður" audio/002830-0021290.wav,002830-0021290,female,50-59,5.76,"Fyrsta stigið er örvunarstig.","Fyrsta stigið er örvunarstig","fyrsta stigið er örvunarstig" audio/002831-0021291.wav,002831-0021291,female,50-59,5.94,"Mótið fannst á eyjunnni Öland í Svíþjóð.","Mótið fannst á eyjunnni Öland í Svíþjóð","mótið fannst á eyjunnni öland í svíþjóð" audio/002831-0021292.wav,002831-0021292,female,50-59,10.2,"Kalí er í auðleystum söltum, til dæmis kalíklóríð sem er náskylt matarsalti.","Kalí er í auðleystum söltum til dæmis kalíklóríð sem er náskylt matarsalti","kalí er í auðleystum söltum til dæmis kalíklóríð sem er náskylt matarsalti" audio/002831-0021293.wav,002831-0021293,female,50-59,5.64,"Hún ber blá eða fjólublá blóm.","Hún ber blá eða fjólublá blóm","hún ber blá eða fjólublá blóm" audio/002831-0021294.wav,002831-0021294,female,50-59,4.38,"Hvað búa margir á Englandi?","Hvað búa margir á Englandi","hvað búa margir á englandi" audio/002831-0021295.wav,002831-0021295,female,50-59,5.28,"Hér er fyrri hluta hennar svarað.","Hér er fyrri hluta hennar svarað","hér er fyrri hluta hennar svarað" audio/002832-0021296.wav,002832-0021296,female,60-69,8.52,"Díonýsos hafði, líkt og Apollon, samskipti við mannfólkið í gegnum véfréttir.","Díonýsos hafði líkt og Apollon samskipti við mannfólkið í gegnum véfréttir","díonýsos hafði líkt og apollon samskipti við mannfólkið í gegnum véfréttir" audio/002832-0021297.wav,002832-0021297,female,60-69,5.7,"Síðar flutti hann til Reykjavíkur og að endingu til Ísafjarðar.","Síðar flutti hann til Reykjavíkur og að endingu til Ísafjarðar","síðar flutti hann til reykjavíkur og að endingu til ísafjarðar" audio/002832-0021298.wav,002832-0021298,female,60-69,5.04,"Á Vísindavefnum er að finna fleiri tengd svör.","Á Vísindavefnum er að finna fleiri tengd svör","á vísindavefnum er að finna fleiri tengd svör" audio/002832-0021299.wav,002832-0021299,female,60-69,5.52,"Frostrós, hvernig verður veðrið á morgun?","Frostrós hvernig verður veðrið á morgun","frostrós hvernig verður veðrið á morgun" audio/002832-0021300.wav,002832-0021300,female,60-69,5.7,"Um nykra má svo lesa í svari JGÞ.","Um nykra má svo lesa í svari JGÞ","um nykra má svo lesa í svari jgþ" audio/002833-0021301.wav,002833-0021301,female,60-69,5.28,"Hraunin eru holufyllt.","Hraunin eru holufyllt","hraunin eru holufyllt" audio/002833-0021302.wav,002833-0021302,female,60-69,6.54,"Systir hans var Katrín, kona Gissurar Einarssonar biskups.","Systir hans var Katrín kona Gissurar Einarssonar biskups","systir hans var katrín kona gissurar einarssonar biskups" audio/002833-0021303.wav,002833-0021303,female,60-69,6.24,"Einn atburður frá þessum tíma er þó vel þekktur úr heimildum.","Einn atburður frá þessum tíma er þó vel þekktur úr heimildum","einn atburður frá þessum tíma er þó vel þekktur úr heimildum" audio/002833-0021304.wav,002833-0021304,female,60-69,5.88,"Hér til hliðar sést mynd af runnanum og fræjunum.","Hér til hliðar sést mynd af runnanum og fræjunum","hér til hliðar sést mynd af runnanum og fræjunum" audio/002833-0021305.wav,002833-0021305,female,60-69,7.2,"Venjulega slítur unginn öll tengsl við foreldrana við tveggja mánaða aldur.","Venjulega slítur unginn öll tengsl við foreldrana við tveggja mánaða aldur","venjulega slítur unginn öll tengsl við foreldrana við tveggja mánaða aldur" audio/002834-0021306.wav,002834-0021306,female,30-39,8.96,"Tegundin þolir vel slíkar veiðar og jafnvel meiri.","Tegundin þolir vel slíkar veiðar og jafnvel meiri","tegundin þolir vel slíkar veiðar og jafnvel meiri" audio/002834-0021307.wav,002834-0021307,female,30-39,6.69,"Þar er einnig að finna frekara lesefni um draugalimi.","Þar er einnig að finna frekara lesefni um draugalimi","þar er einnig að finna frekara lesefni um draugalimi" audio/002834-0021308.wav,002834-0021308,female,30-39,7.8,"Eins og sést á töflunum, þá er greinirinn fyrir fleirtöluna óháður kyni.","Eins og sést á töflunum þá er greinirinn fyrir fleirtöluna óháður kyni","eins og sést á töflunum þá er greinirinn fyrir fleirtöluna óháður kyni" audio/002834-0021309.wav,002834-0021309,female,30-39,6.18,"Í dag er hins vegar vitað að þetta er ekki alltaf raunin.","Í dag er hins vegar vitað að þetta er ekki alltaf raunin","í dag er hins vegar vitað að þetta er ekki alltaf raunin" audio/002834-0021310.wav,002834-0021310,female,30-39,8.73,"Þá er um að ræða þann hluta háskóladeildar sem er saman um námsgreinar.","Þá er um að ræða þann hluta háskóladeildar sem er saman um námsgreinar","þá er um að ræða þann hluta háskóladeildar sem er saman um námsgreinar" audio/002835-0021311.wav,002835-0021311,female,40-49,6.78,"Með straumnum berast ýmsar fæðuagnir.","Með straumnum berast ýmsar fæðuagnir","með straumnum berast ýmsar fæðuagnir" audio/002835-0021313.wav,002835-0021313,female,40-49,5.25,"Hann sá einnig um útgáfu á ýmsum bókum og ritsöfnum.","Hann sá einnig um útgáfu á ýmsum bókum og ritsöfnum","hann sá einnig um útgáfu á ýmsum bókum og ritsöfnum" audio/002835-0021314.wav,002835-0021314,female,40-49,3.99,"Magðalena, læstu útidyrahurðinni.","Magðalena læstu útidyrahurðinni","magðalena læstu útidyrahurðinni" audio/002852-0021406.wav,002852-0021406,female,20-29,7.74,"Í Grundarfirði sjálfum voru hins vegar skráðir átta hundruð fjörutíu og þrír íbúar.","Í Grundarfirði sjálfum voru hins vegar skráðir átta hundruð fjörutíu og þrír íbúar","í grundarfirði sjálfum voru hins vegar skráðir átta hundruð fjörutíu og þrír íbúar" audio/002852-0021407.wav,002852-0021407,female,20-29,5.7,"Hægt að staðsetja grindur á litninga til dæmis með litningalitun.","Hægt að staðsetja grindur á litninga til dæmis með litningalitun","hægt að staðsetja grindur á litninga til dæmis með litningalitun" audio/002852-0021408.wav,002852-0021408,female,20-29,5.7,"Það að einkenna innskotna orðið með feitletri eða skáletri.","Það að einkenna innskotna orðið með feitletri eða skáletri","það að einkenna innskotna orðið með feitletri eða skáletri" audio/002852-0021409.wav,002852-0021409,female,20-29,4.38,"Foreldrar hans voru Sveinn Ólafsson bóndi þar.","Foreldrar hans voru Sveinn Ólafsson bóndi þar","foreldrar hans voru sveinn ólafsson bóndi þar" audio/002852-0021410.wav,002852-0021410,female,20-29,4.32,"Nereid er lítið og óreglulegt í laginu.","Nereid er lítið og óreglulegt í laginu","nereid er lítið og óreglulegt í laginu" audio/002855-0021441.wav,002855-0021441,female,60-69,6.23,"Skapti Ólafsson tekur trommusóló í laginu „Bergjum blikandi vín“.","Skapti Ólafsson tekur trommusóló í laginu Bergjum blikandi vín","skapti ólafsson tekur trommusóló í laginu bergjum blikandi vín" audio/002855-0021442.wav,002855-0021442,female,60-69,5.21,"Eins eigum við svar við spurningunni Hvaða orð er oftast notað í heiminum?","Eins eigum við svar við spurningunni Hvaða orð er oftast notað í heiminum","eins eigum við svar við spurningunni hvaða orð er oftast notað í heiminum" audio/002855-0021443.wav,002855-0021443,female,60-69,6.66,"Jafnvel þó að aldurstengdar breytingar séu ekki sjúkdómur geta þær breytt ásýnd sjúkdóma.","Jafnvel þó að aldurstengdar breytingar séu ekki sjúkdómur geta þær breytt ásýnd sjúkdóma","jafnvel þó að aldurstengdar breytingar séu ekki sjúkdómur geta þær breytt ásýnd sjúkdóma" audio/002855-0021445.wav,002855-0021445,female,60-69,7.25,"Innan kristilegu vísindakirkjunnar eru ekki vígðir prestar, heldur leiða leikmenn guðsþjónusturnar.","Innan kristilegu vísindakirkjunnar eru ekki vígðir prestar heldur leiða leikmenn guðsþjónusturnar","innan kristilegu vísindakirkjunnar eru ekki vígðir prestar heldur leiða leikmenn guðsþjónusturnar" audio/002856-0021446.wav,002856-0021446,female,60-69,8.58,"Sennilega hefur írski elgurinn dáið út fyrir um sjö þúsund árum.","Sennilega hefur írski elgurinn dáið út fyrir um sjö þúsund árum","sennilega hefur írski elgurinn dáið út fyrir um sjö þúsund árum" audio/002856-0021447.wav,002856-0021447,female,60-69,4.86,"Sjúkdómurinn getur þróast mishratt.","Sjúkdómurinn getur þróast mishratt","sjúkdómurinn getur þróast mishratt" audio/002856-0021448.wav,002856-0021448,female,60-69,6.72,"Ætli ég hafi séð ofsjónir hvíslaði Kormákur að Jóni Ólafi.","Ætli ég hafi séð ofsjónir hvíslaði Kormákur að Jóni Ólafi","ætli ég hafi séð ofsjónir hvíslaði kormákur að jóni ólafi" audio/002856-0021449.wav,002856-0021449,female,60-69,9.42,"Kynkirtill kvenna er í eggjastokkunum og kynkirtill karla er í eistunum.","Kynkirtill kvenna er í eggjastokkunum og kynkirtill karla er í eistunum","kynkirtill kvenna er í eggjastokkunum og kynkirtill karla er í eistunum" audio/002856-0021450.wav,002856-0021450,female,60-69,7.2,"Þar renni saman í eina heild sjónrænar og hljóðrænar listir.","Þar renni saman í eina heild sjónrænar og hljóðrænar listir","þar renni saman í eina heild sjónrænar og hljóðrænar listir" audio/002860-0021501.wav,002860-0021501,female,50-59,5.53,"Aðstæður í lifandi frumu.","Aðstæður í lifandi frumu","aðstæður í lifandi frumu" audio/002860-0021502.wav,002860-0021502,female,50-59,8.22,"Hann leit á þetta sem vörn gegn útþenslustefnu Serba.","Hann leit á þetta sem vörn gegn útþenslustefnu Serba","hann leit á þetta sem vörn gegn útþenslustefnu serba" audio/002860-0021503.wav,002860-0021503,female,50-59,7.48,"Þá þarf konan að rembast til að þrýsta barninu út um leghálsinn.","Þá þarf konan að rembast til að þrýsta barninu út um leghálsinn","þá þarf konan að rembast til að þrýsta barninu út um leghálsinn" audio/002860-0021504.wav,002860-0021504,female,50-59,6.22,"Þrávirk lífræn efni og þungmálmar","Þrávirk lífræn efni og þungmálmar","þrávirk lífræn efni og þungmálmar" audio/002860-0021505.wav,002860-0021505,female,50-59,7.11,"Einnig bjó hún um tíma í Bandaríkjunum.","Einnig bjó hún um tíma í Bandaríkjunum","einnig bjó hún um tíma í bandaríkjunum" audio/002449-0021604.wav,002449-0021604,female,30-39,7.52,"Það minnkar álag á harða diskinn og flýtir líka fyrir vinnslu.","Það minnkar álag á harða diskinn og flýtir líka fyrir vinnslu","það minnkar álag á harða diskinn og flýtir líka fyrir vinnslu" audio/002449-0021605.wav,002449-0021605,female,30-39,4.23,"Heimild og myndir Sigfús Blöndal.","Heimild og myndir Sigfús Blöndal","heimild og myndir sigfús blöndal" audio/002449-0021606.wav,002449-0021606,female,30-39,5.15,"Ef valin er sögn sem stýrir eignarfalli.","Ef valin er sögn sem stýrir eignarfalli","ef valin er sögn sem stýrir eignarfalli" audio/002449-0021607.wav,002449-0021607,female,30-39,6.08,"Geyma skal jurtina í hvítu silki og helguðu messuklæði.","Geyma skal jurtina í hvítu silki og helguðu messuklæði","geyma skal jurtina í hvítu silki og helguðu messuklæði" audio/002866-0021638.wav,002866-0021638,female,50-59,5.52,"Við þessu er eiginlega ekkert einfalt svar.","Við þessu er eiginlega ekkert einfalt svar","við þessu er eiginlega ekkert einfalt svar" audio/002866-0021639.wav,002866-0021639,female,50-59,7.92,"Hluti af úróbílónógeninu berst í þvag þar sem það oxast í úróbílín.","Hluti af úróbílónógeninu berst í þvag þar sem það oxast í úróbílín","hluti af úróbílónógeninu berst í þvag þar sem það oxast í úróbílín" audio/002866-0021640.wav,002866-0021640,female,50-59,4.14,"Hann var prins í Tróju.","Hann var prins í Tróju","hann var prins í tróju" audio/002866-0021641.wav,002866-0021641,female,50-59,6.12,"Málið vandaðist hins vegar þegar bóndinn kom að ánni.","Málið vandaðist hins vegar þegar bóndinn kom að ánni","málið vandaðist hins vegar þegar bóndinn kom að ánni" audio/002866-0021642.wav,002866-0021642,female,50-59,6.84,"Höfuðverkur getur stafað frá ýmsum líffærahlutum, utan höfuðkúpu sem innan.","Höfuðverkur getur stafað frá ýmsum líffærahlutum utan höfuðkúpu sem innan","höfuðverkur getur stafað frá ýmsum líffærahlutum utan höfuðkúpu sem innan" audio/002873-0021673.wav,002873-0021673,female,30-39,8.92,"Alþingis- og dómabækur greina einungis frá þeim málum sem komu fyrir dómstóla.","Alþingis og dómabækur greina einungis frá þeim málum sem komu fyrir dómstóla","alþingis og dómabækur greina einungis frá þeim málum sem komu fyrir dómstóla" audio/002873-0021674.wav,002873-0021674,female,30-39,4.78,"Erfitt er að ákveða aldur bergmyndananna.","Erfitt er að ákveða aldur bergmyndananna","erfitt er að ákveða aldur bergmyndananna" audio/002873-0021675.wav,002873-0021675,female,30-39,6.53,"Þá þarf að íhuga hvort rétt sé að minnka álagið á hrossið.","Þá þarf að íhuga hvort rétt sé að minnka álagið á hrossið","þá þarf að íhuga hvort rétt sé að minnka álagið á hrossið" audio/002873-0021676.wav,002873-0021676,female,30-39,5.67,"Bergþóra Guðnadóttir setti skömmu síðar fram vörulínu sína.","Bergþóra Guðnadóttir setti skömmu síðar fram vörulínu sína","bergþóra guðnadóttir setti skömmu síðar fram vörulínu sína" audio/002873-0021677.wav,002873-0021677,female,30-39,5.76,"Þetta á enn frekar við ef það fer langa leið í húsinu.","Þetta á enn frekar við ef það fer langa leið í húsinu","þetta á enn frekar við ef það fer langa leið í húsinu" audio/002874-0021678.wav,002874-0021678,female,30-39,4.91,"Reyndar er aðeins til eitt mengi.","Reyndar er aðeins til eitt mengi","reyndar er aðeins til eitt mengi" audio/002874-0021679.wav,002874-0021679,female,30-39,8.02,"Blaðgrænan er óstöðugasta litarefnið og brotnar því fyrst niður og eyðist.","Blaðgrænan er óstöðugasta litarefnið og brotnar því fyrst niður og eyðist","blaðgrænan er óstöðugasta litarefnið og brotnar því fyrst niður og eyðist" audio/002874-0021680.wav,002874-0021680,female,30-39,7.08,"Leifur er giftur Sigríði Jóhannsdóttur og eiga þau tvo drengi.","Leifur er giftur Sigríði Jóhannsdóttur og eiga þau tvo drengi","leifur er giftur sigríði jóhannsdóttur og eiga þau tvo drengi" audio/002874-0021681.wav,002874-0021681,female,30-39,7.59,"Þessi hugmynd um útþenslu alheimsins bauð upp á tvo gagnstæða möguleika.","Þessi hugmynd um útþenslu alheimsins bauð upp á tvo gagnstæða möguleika","þessi hugmynd um útþenslu alheimsins bauð upp á tvo gagnstæða möguleika" audio/002874-0021682.wav,002874-0021682,female,30-39,4.95,"Þau skiptast í nokkrar greinar.","Þau skiptast í nokkrar greinar","þau skiptast í nokkrar greinar" audio/002875-0021683.wav,002875-0021683,female,30-39,4.74,"Tolkien in Oxford","Tolkien in Oxford","tolkien in oxford" audio/002875-0021684.wav,002875-0021684,female,30-39,7.89,"Talað er um grindarlos eða grindargliðnun ef verkirnir fara að há konunni verulega.","Talað er um grindarlos eða grindargliðnun ef verkirnir fara að há konunni verulega","talað er um grindarlos eða grindargliðnun ef verkirnir fara að há konunni verulega" audio/002875-0021685.wav,002875-0021685,female,30-39,5.55,"Hún var skagfirsk, af ætt Ásbirninga.","Hún var skagfirsk af ætt Ásbirninga","hún var skagfirsk af ætt ásbirninga" audio/002875-0021686.wav,002875-0021686,female,30-39,6.53,"Kapítóla, hvenær kemur strætó númer tuttugu og níu?","Kapítóla hvenær kemur strætó númer tuttugu og níu","kapítóla hvenær kemur strætó númer tuttugu og níu" audio/002875-0021687.wav,002875-0021687,female,30-39,7.17,"Almennt inniheldur bóluefni sem notað er hér á landi ekki kvikasilfur.","Almennt inniheldur bóluefni sem notað er hér á landi ekki kvikasilfur","almennt inniheldur bóluefni sem notað er hér á landi ekki kvikasilfur" audio/002876-0021688.wav,002876-0021688,female,30-39,7.04,"Misuses and Misunderstandings Revealed from Astrology to the Moon Landing?","Misuses and Misunderstandings Revealed from Astrology to the Moon Landing","misuses and misunderstandings revealed from astrology to the moon landing" audio/002876-0021689.wav,002876-0021689,female,30-39,5.42,"Sólbrúnka stafar af eðlilegu ferli í húðinni.","Sólbrúnka stafar af eðlilegu ferli í húðinni","sólbrúnka stafar af eðlilegu ferli í húðinni" audio/002876-0021690.wav,002876-0021690,female,30-39,4.31,"Eftir Valtý Stefánsson Thors.","Eftir Valtý Stefánsson Thors","eftir valtý stefánsson thors" audio/002876-0021692.wav,002876-0021692,female,30-39,5.12,"Bardagaleikirnir eru yfirleitt flokkaðir niður eftir sjónarhorni.","Bardagaleikirnir eru yfirleitt flokkaðir niður eftir sjónarhorni","bardagaleikirnir eru yfirleitt flokkaðir niður eftir sjónarhorni" audio/002880-0021707.wav,002880-0021707,female,40-49,8.87,"Ýmis önnur orðatiltæki sem notuð eru í dag koma fyrir í Hávamálum.","Ýmis önnur orðatiltæki sem notuð eru í dag koma fyrir í Hávamálum","ýmis önnur orðatiltæki sem notuð eru í dag koma fyrir í hávamálum" audio/002880-0021708.wav,002880-0021708,female,40-49,5.08,"Síðan þá hafa forsetar verið þjóðkjörnir.","Síðan þá hafa forsetar verið þjóðkjörnir","síðan þá hafa forsetar verið þjóðkjörnir" audio/002880-0021709.wav,002880-0021709,female,40-49,5.89,"Mors er stafróf sem notað er til fjarskipta.","Mors er stafróf sem notað er til fjarskipta","mors er stafróf sem notað er til fjarskipta" audio/002880-0021710.wav,002880-0021710,female,40-49,8.75,"Ræðumaður kvöldsins í úrslitakeppninni er titlaður „ræðumaður Reykjavíkur“.","Ræðumaður kvöldsins í úrslitakeppninni er titlaður ræðumaður Reykjavíkur","ræðumaður kvöldsins í úrslitakeppninni er titlaður ræðumaður reykjavíkur" audio/002880-0021711.wav,002880-0021711,female,40-49,6.91,"Lækurinn gekk einnig undir ýmsum öðrum heitum, svo sem.","Lækurinn gekk einnig undir ýmsum öðrum heitum svo sem","lækurinn gekk einnig undir ýmsum öðrum heitum svo sem" audio/002887-0021742.wav,002887-0021742,female,30-39,10.37,"Kynjaímyndir, birtingarmyndir hugmynda um karlmennsku og kvenleika í samfélaginu, eru hvarvetna sýnilegar.","Kynjaímyndir birtingarmyndir hugmynda um karlmennsku og kvenleika í samfélaginu eru hvarvetna sýnilegar","kynjaímyndir birtingarmyndir hugmynda um karlmennsku og kvenleika í samfélaginu eru hvarvetna sýnilegar" audio/002887-0021743.wav,002887-0021743,female,30-39,7.04,"Í Virunga er einn af síðustu stöðum þar sem fjallagórillur lifa.","Í Virunga er einn af síðustu stöðum þar sem fjallagórillur lifa","í virunga er einn af síðustu stöðum þar sem fjallagórillur lifa" audio/002887-0021744.wav,002887-0021744,female,30-39,8.96,"Floti Landhelgisgæslunnar samanstendur af þremur varðskipum og einu eftirlits- og mælingaskipi.","Floti Landhelgisgæslunnar samanstendur af þremur varðskipum og einu eftirlits og mælingaskipi","floti landhelgisgæslunnar samanstendur af þremur varðskipum og einu eftirlits og mælingaskipi" audio/002887-0021745.wav,002887-0021745,female,30-39,6.49,"Þannig fer þessi spurning nærri kjarna vísindanna eins og margir skilja þau.","Þannig fer þessi spurning nærri kjarna vísindanna eins og margir skilja þau","þannig fer þessi spurning nærri kjarna vísindanna eins og margir skilja þau" audio/002887-0021746.wav,002887-0021746,female,30-39,4.82,"Til að mynda er tunglið Júlía.","Til að mynda er tunglið Júlía","til að mynda er tunglið júlía" audio/002893-0021782.wav,002893-0021782,female,50-59,6.1,"Í dag þurfa fæstir að geta geymt orkuforða.","Í dag þurfa fæstir að geta geymt orkuforða","í dag þurfa fæstir að geta geymt orkuforða" audio/002893-0021783.wav,002893-0021783,female,50-59,5.42,"Höskuldur er kvæntur Sigríði Ólafsdóttur og eiga þau þrjú börn.","Höskuldur er kvæntur Sigríði Ólafsdóttur og eiga þau þrjú börn","höskuldur er kvæntur sigríði ólafsdóttur og eiga þau þrjú börn" audio/002893-0021785.wav,002893-0021785,female,50-59,6.36,"Nokkuð oft hefur verið vísað til Jónsbókarákvæða í Hæstaréttardómum.","Nokkuð oft hefur verið vísað til Jónsbókarákvæða í Hæstaréttardómum","nokkuð oft hefur verið vísað til jónsbókarákvæða í hæstaréttardómum" audio/002893-0021786.wav,002893-0021786,female,50-59,6.27,"Þeir notuðu opið málmílát með handfangi sem í voru sett heit kol.","Þeir notuðu opið málmílát með handfangi sem í voru sett heit kol","þeir notuðu opið málmílát með handfangi sem í voru sett heit kol" audio/002893-0021792.wav,002893-0021792,female,50-59,8.32,"Mesópótamía er það svæði sem liggur á milli ánna Efrat og Tígris.","Mesópótamía er það svæði sem liggur á milli ánna Efrat og Tígris","mesópótamía er það svæði sem liggur á milli ánna efrat og tígris" audio/002893-0021793.wav,002893-0021793,female,50-59,7.0,"Ákvæði þessarar greinar hafa læknar að jafnaði í félagslögum sínum.","Ákvæði þessarar greinar hafa læknar að jafnaði í félagslögum sínum","ákvæði þessarar greinar hafa læknar að jafnaði í félagslögum sínum" audio/002893-0021794.wav,002893-0021794,female,50-59,7.94,"Rosa var handtekin ásamt hundruðum annarra, pyntuð og drepin.","Rosa var handtekin ásamt hundruðum annarra pyntuð og drepin","rosa var handtekin ásamt hundruðum annarra pyntuð og drepin" audio/002893-0021795.wav,002893-0021795,female,50-59,7.13,"Þar er meðal annars að finna ýmsar fleiri greinar um geðraskanir.","Þar er meðal annars að finna ýmsar fleiri greinar um geðraskanir","þar er meðal annars að finna ýmsar fleiri greinar um geðraskanir" audio/002893-0021796.wav,002893-0021796,female,50-59,7.85,"Þess vegna má stundum koma í veg fyrir frostskemmdir með vökvun að nóttu.","Þess vegna má stundum koma í veg fyrir frostskemmdir með vökvun að nóttu","þess vegna má stundum koma í veg fyrir frostskemmdir með vökvun að nóttu" audio/002898-0021827.wav,002898-0021827,female,50-59,6.3,"Hann spilaði eigin músík og las af blaði flóknar tónsmíðar annarra höfunda.","Hann spilaði eigin músík og las af blaði flóknar tónsmíðar annarra höfunda","hann spilaði eigin músík og las af blaði flóknar tónsmíðar annarra höfunda" audio/002898-0021828.wav,002898-0021828,female,50-59,4.44,"Í þá daga var Suðurskautslandið.","Í þá daga var Suðurskautslandið","í þá daga var suðurskautslandið" audio/002898-0021829.wav,002898-0021829,female,50-59,6.84,"Hundaræktarfélög í heimalandi hverrar tegundar ákveða ræktunarmarkmið tegundarinnar.","Hundaræktarfélög í heimalandi hverrar tegundar ákveða ræktunarmarkmið tegundarinnar","hundaræktarfélög í heimalandi hverrar tegundar ákveða ræktunarmarkmið tegundarinnar" audio/002898-0021830.wav,002898-0021830,female,50-59,7.8,"Á háskólaárunum beindist áhugi hans að norrænum málum og sögu Noregs, einkum menningarsögu.","Á háskólaárunum beindist áhugi hans að norrænum málum og sögu Noregs einkum menningarsögu","á háskólaárunum beindist áhugi hans að norrænum málum og sögu noregs einkum menningarsögu" audio/002898-0021831.wav,002898-0021831,female,50-59,4.5,"Líkingin í orðasambandinu er ekki fullljós.","Líkingin í orðasambandinu er ekki fullljós","líkingin í orðasambandinu er ekki fullljós" audio/002899-0021837.wav,002899-0021837,female,50-59,4.86,"Þeir eru mun liðugri og snarpari í háttum en naggrísir.","Þeir eru mun liðugri og snarpari í háttum en naggrísir","þeir eru mun liðugri og snarpari í háttum en naggrísir" audio/002899-0021838.wav,002899-0021838,female,50-59,5.64,"Bólgusvar er því aðferð til að reyna að viðhalda samvægi líkamans.","Bólgusvar er því aðferð til að reyna að viðhalda samvægi líkamans","bólgusvar er því aðferð til að reyna að viðhalda samvægi líkamans" audio/002899-0021839.wav,002899-0021839,female,50-59,6.0,"Geta vísindamenn sagt okkur hver sé erfðafræðilegur munur á manni og apa?","Geta vísindamenn sagt okkur hver sé erfðafræðilegur munur á manni og apa","geta vísindamenn sagt okkur hver sé erfðafræðilegur munur á manni og apa" audio/002899-0021840.wav,002899-0021840,female,50-59,4.68,"Sólkerfið er í stjörnuþoku sem nefnist Vetrarbrautin.","Sólkerfið er í stjörnuþoku sem nefnist Vetrarbrautin","sólkerfið er í stjörnuþoku sem nefnist vetrarbrautin" audio/002899-0021841.wav,002899-0021841,female,50-59,5.22,"Eftir að þrúgusykur er kominn inn í blóðrásina er talað um blóðsykur.","Eftir að þrúgusykur er kominn inn í blóðrásina er talað um blóðsykur","eftir að þrúgusykur er kominn inn í blóðrásina er talað um blóðsykur" audio/002900-0021842.wav,002900-0021842,female,50-59,4.98,"Myndatakan er endurtekin þegar gervitungl er aftur á sömu braut.","Myndatakan er endurtekin þegar gervitungl er aftur á sömu braut","myndatakan er endurtekin þegar gervitungl er aftur á sömu braut" audio/002900-0021843.wav,002900-0021843,female,50-59,3.0,"Sú regla er enn í gildi.","Sú regla er enn í gildi","sú regla er enn í gildi" audio/002900-0021844.wav,002900-0021844,female,50-59,5.94,"Í ættkvíslinni Alopex er aðeins til ein tegund, heimskautarefurinn.","Í ættkvíslinni Alopex er aðeins til ein tegund heimskautarefurinn","í ættkvíslinni alopex er aðeins til ein tegund heimskautarefurinn" audio/002900-0021845.wav,002900-0021845,female,50-59,5.76,"Gunnlaugur Haraldsson gefur sjálfur aðra skýringu á Sýrumanna-örnefninu.","Gunnlaugur Haraldsson gefur sjálfur aðra skýringu á Sýrumannaörnefninu","gunnlaugur haraldsson gefur sjálfur aðra skýringu á sýrumanna örnefninu" audio/002900-0021846.wav,002900-0021846,female,50-59,6.9,"Þessi söfn voru undanfari náttúrugripasafna og þróuðust sum hver í þá átt síðar.","Þessi söfn voru undanfari náttúrugripasafna og þróuðust sum hver í þá átt síðar","þessi söfn voru undanfari náttúrugripasafna og þróuðust sum hver í þá átt síðar" audio/002901-0021847.wav,002901-0021847,female,50-59,5.04,"Þessari spurningu hefur einnig verið svarað frá heimspekilegu sjónarhorni.","Þessari spurningu hefur einnig verið svarað frá heimspekilegu sjónarhorni","þessari spurningu hefur einnig verið svarað frá heimspekilegu sjónarhorni" audio/002901-0021848.wav,002901-0021848,female,50-59,3.36,"Eitt dæmi verður látið duga hér.","Eitt dæmi verður látið duga hér","eitt dæmi verður látið duga hér" audio/002901-0021849.wav,002901-0021849,female,50-59,3.3,"Þetta gera ensím.","Þetta gera ensím","þetta gera ensím" audio/002901-0021850.wav,002901-0021850,female,50-59,4.56,"Loft var einnig talið tengjast lífi og vexti.","Loft var einnig talið tengjast lífi og vexti","loft var einnig talið tengjast lífi og vexti" audio/002901-0021851.wav,002901-0021851,female,50-59,3.54,"Öglir hefur vart getað flogið.","Öglir hefur vart getað flogið","öglir hefur vart getað flogið" audio/002902-0021852.wav,002902-0021852,female,50-59,4.86,"Hver er meginreglan út frá persónulegum rétti barna?","Hver er meginreglan út frá persónulegum rétti barna","hver er meginreglan út frá persónulegum rétti barna" audio/002902-0021853.wav,002902-0021853,female,50-59,6.54,"Orðið „skjámiðill“ væri þá notað sem samheiti yfir miðla sem notast við skjái.","Orðið skjámiðill væri þá notað sem samheiti yfir miðla sem notast við skjái","orðið skjámiðill væri þá notað sem samheiti yfir miðla sem notast við skjái" audio/002902-0021854.wav,002902-0021854,female,50-59,4.5,"Enginn veit hvort félagið starfaði áfram eftir það.","Enginn veit hvort félagið starfaði áfram eftir það","enginn veit hvort félagið starfaði áfram eftir það" audio/002902-0021855.wav,002902-0021855,female,50-59,7.62,"Aðdáun endurreisnarinnar á fornöldinni braust meðal annars út í höfnun á menningu miðalda.","Aðdáun endurreisnarinnar á fornöldinni braust meðal annars út í höfnun á menningu miðalda","aðdáun endurreisnarinnar á fornöldinni braust meðal annars út í höfnun á menningu miðalda" audio/002902-0021856.wav,002902-0021856,female,50-59,4.92,"Demantur er dæmi um kolefni á kristallsformi.","Demantur er dæmi um kolefni á kristallsformi","demantur er dæmi um kolefni á kristallsformi" audio/002903-0021857.wav,002903-0021857,female,50-59,4.08,"Hjólhýsi og mörg umferðarmerki eyðileggjast.","Hjólhýsi og mörg umferðarmerki eyðileggjast","hjólhýsi og mörg umferðarmerki eyðileggjast" audio/002903-0021858.wav,002903-0021858,female,50-59,5.58,"Auk þess var hugmyndin sú að við það að lungað félli saman.","Auk þess var hugmyndin sú að við það að lungað félli saman","auk þess var hugmyndin sú að við það að lungað félli saman" audio/002903-0021859.wav,002903-0021859,female,50-59,4.68,"Einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við giftingu.","Einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við giftingu","einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við giftingu" audio/002903-0021860.wav,002903-0021860,female,50-59,4.08,"„Sveinn Björnsson gefur kost á sjer við forsetakjörið.“","Sveinn Björnsson gefur kost á sjer við forsetakjörið","sveinn björnsson gefur kost á sjer við forsetakjörið" audio/002903-0021861.wav,002903-0021861,female,50-59,6.78,"Frekara lesefni á Vísindavefnum og mynd Af hverju signir maður sig?","Frekara lesefni á Vísindavefnum og mynd Af hverju signir maður sig","frekara lesefni á vísindavefnum og mynd af hverju signir maður sig" audio/002904-0021862.wav,002904-0021862,female,50-59,5.16,"Hundar geta brugðist illa við ýmissi fæðu sem er okkur hættulaus.","Hundar geta brugðist illa við ýmissi fæðu sem er okkur hættulaus","hundar geta brugðist illa við ýmissi fæðu sem er okkur hættulaus" audio/002904-0021863.wav,002904-0021863,female,50-59,4.08,"Blóm og ávextir afríska olíupálmans.","Blóm og ávextir afríska olíupálmans","blóm og ávextir afríska olíupálmans" audio/002904-0021864.wav,002904-0021864,female,50-59,4.98,"Tómir skrifanlegir geisladiskar hafa engin gögn.","Tómir skrifanlegir geisladiskar hafa engin gögn","tómir skrifanlegir geisladiskar hafa engin gögn" audio/002904-0021865.wav,002904-0021865,female,50-59,6.66,"Interferón eru flokkur prótína sem gædd eru ónæmisstýrandi.","Interferón eru flokkur prótína sem gædd eru ónæmisstýrandi","interferón eru flokkur prótína sem gædd eru ónæmisstýrandi" audio/002904-0021866.wav,002904-0021866,female,50-59,5.04,"Margt er sameiginlegt með félagslegu atferli þessara tegunda.","Margt er sameiginlegt með félagslegu atferli þessara tegunda","margt er sameiginlegt með félagslegu atferli þessara tegunda" audio/002905-0021867.wav,002905-0021867,female,50-59,5.94,"Hann er kunnastur fyrir að hafa skapað teiknimyndasagnahetjuna Sval","Hann er kunnastur fyrir að hafa skapað teiknimyndasagnahetjuna Sval","hann er kunnastur fyrir að hafa skapað teiknimyndasagnahetjuna sval" audio/002905-0021868.wav,002905-0021868,female,50-59,6.9,"Sumir gerðu ráð fyrir að til væru þrír kynþættir sem samsvöruðu íbúum Afríku.","Sumir gerðu ráð fyrir að til væru þrír kynþættir sem samsvöruðu íbúum Afríku","sumir gerðu ráð fyrir að til væru þrír kynþættir sem samsvöruðu íbúum afríku" audio/002905-0021870.wav,002905-0021870,female,50-59,3.78,"Þróunin hélt áfram og litum fjölgaði.","Þróunin hélt áfram og litum fjölgaði","þróunin hélt áfram og litum fjölgaði" audio/002905-0021871.wav,002905-0021871,female,50-59,4.38,"Hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum.","Hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum","hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum" audio/002906-0021877.wav,002906-0021877,female,50-59,4.08,"Maríuerla, bókaðu hring í golf á þriðjudaginn.","Maríuerla bókaðu hring í golf á þriðjudaginn","maríuerla bókaðu hring í golf á þriðjudaginn" audio/002906-0021878.wav,002906-0021878,female,50-59,5.1,"Kjarni máls í sjónvarpssendingum er furðu líkur þessu.","Kjarni máls í sjónvarpssendingum er furðu líkur þessu","kjarni máls í sjónvarpssendingum er furðu líkur þessu" audio/002906-0021879.wav,002906-0021879,female,50-59,4.74,"Ferningur er rétthyrningur með jafnar hliðar.","Ferningur er rétthyrningur með jafnar hliðar","ferningur er rétthyrningur með jafnar hliðar" audio/002906-0021880.wav,002906-0021880,female,50-59,4.56,"Vékell hamrammi var landnámsmaður í Skagafirði.","Vékell hamrammi var landnámsmaður í Skagafirði","vékell hamrammi var landnámsmaður í skagafirði" audio/002906-0021881.wav,002906-0021881,female,50-59,5.28,"Sérstaða verksins felst í samþættingu nýkantisma.","Sérstaða verksins felst í samþættingu nýkantisma","sérstaða verksins felst í samþættingu nýkantisma" audio/002908-0021892.wav,002908-0021892,female,30-39,7.56,"Kröfur samningsins eru ólíkar eftir því hver staða hvers ríkis er.","Kröfur samningsins eru ólíkar eftir því hver staða hvers ríkis er","kröfur samningsins eru ólíkar eftir því hver staða hvers ríkis er" audio/002908-0021893.wav,002908-0021893,female,30-39,6.06,"Svo virðist sem tvö meginafbrigði af fíl séu til í Afríku.","Svo virðist sem tvö meginafbrigði af fíl séu til í Afríku","svo virðist sem tvö meginafbrigði af fíl séu til í afríku" audio/002908-0021894.wav,002908-0021894,female,30-39,7.8,"Vírusinn getur farið upp í augun og valdið varanlegum augnskaða, blindu eða sjónskerðingu.","Vírusinn getur farið upp í augun og valdið varanlegum augnskaða blindu eða sjónskerðingu","vírusinn getur farið upp í augun og valdið varanlegum augnskaða blindu eða sjónskerðingu" audio/002908-0021895.wav,002908-0021895,female,30-39,7.8,"Vessaæðar mynda sérstakt æðakerfi um nær allan líkamann.","Vessaæðar mynda sérstakt æðakerfi um nær allan líkamann","vessaæðar mynda sérstakt æðakerfi um nær allan líkamann" audio/002908-0021896.wav,002908-0021896,female,30-39,4.98,"Skeiðarárjökull og Öræfajökull í baksýn.","Skeiðarárjökull og Öræfajökull í baksýn","skeiðarárjökull og öræfajökull í baksýn" audio/002908-0021897.wav,002908-0021897,female,30-39,3.96,"Þetta hreyfði við hagmsmunum margra.","Þetta hreyfði við hagmsmunum margra","þetta hreyfði við hagmsmunum margra" audio/002908-0021898.wav,002908-0021898,female,30-39,4.26,"Það jafngildir þyngd þrjátíu og fimm afríkufíla.","Það jafngildir þyngd þrjátíu og fimm afríkufíla","það jafngildir þyngd þrjátíu og fimm afríkufíla" audio/002908-0021899.wav,002908-0021899,female,30-39,3.78,"Áætlanirnar sem tölurnar byggjast á.","Áætlanirnar sem tölurnar byggjast á","áætlanirnar sem tölurnar byggjast á" audio/002908-0021900.wav,002908-0021900,female,30-39,4.08,"Reikniritið er leyst í tveimur skrefum.","Reikniritið er leyst í tveimur skrefum","reikniritið er leyst í tveimur skrefum" audio/002908-0021902.wav,002908-0021902,female,30-39,4.26,"Breski varpstofninn er afar lítill.","Breski varpstofninn er afar lítill","breski varpstofninn er afar lítill" audio/002908-0021904.wav,002908-0021904,female,30-39,7.26,"Steðjinn var þróaður áfram á miðöldum þegar járnsmiðjur urðu algengar og útbreiddar.","Steðjinn var þróaður áfram á miðöldum þegar járnsmiðjur urðu algengar og útbreiddar","steðjinn var þróaður áfram á miðöldum þegar járnsmiðjur urðu algengar og útbreiddar" audio/002908-0021905.wav,002908-0021905,female,30-39,7.5,"Þar má til dæmis finna marxískan, svartan og póstmódernískan femínisma.","Þar má til dæmis finna marxískan svartan og póstmódernískan femínisma","þar má til dæmis finna marxískan svartan og póstmódernískan femínisma" audio/002911-0021917.wav,002911-0021917,female,40-49,5.88,"Þegar Guð talaði við Adam.","Þegar Guð talaði við Adam","þegar guð talaði við adam" audio/002911-0021918.wav,002911-0021918,female,40-49,5.82,"Vísundur sem taldi milljónir áður var nær útrýmt.","Vísundur sem taldi milljónir áður var nær útrýmt","vísundur sem taldi milljónir áður var nær útrýmt" audio/002911-0021919.wav,002911-0021919,female,40-49,5.82,"Þessar konur í hópi lærisveinanna voru María Magdalena.","Þessar konur í hópi lærisveinanna voru María Magdalena","þessar konur í hópi lærisveinanna voru maría magdalena" audio/002911-0021920.wav,002911-0021920,female,40-49,3.3,"Þetta er bara gangur lífsins.","Þetta er bara gangur lífsins","þetta er bara gangur lífsins" audio/002911-0021921.wav,002911-0021921,female,40-49,5.1,"Mikið hefur verið deilt um hvort eigi að virkja starfið aftur.","Mikið hefur verið deilt um hvort eigi að virkja starfið aftur","mikið hefur verið deilt um hvort eigi að virkja starfið aftur" audio/002914-0021933.wav,002914-0021933,female,40-49,5.76,"Tunglið endurvarpar því sólarljósi sem á það fellur.","Tunglið endurvarpar því sólarljósi sem á það fellur","tunglið endurvarpar því sólarljósi sem á það fellur" audio/002914-0021934.wav,002914-0021934,female,40-49,7.44,"Vöxtur dýrsins felst í stækkun frumnanna en ekki fjölgun þeirra.","Vöxtur dýrsins felst í stækkun frumnanna en ekki fjölgun þeirra","vöxtur dýrsins felst í stækkun frumnanna en ekki fjölgun þeirra" audio/002914-0021935.wav,002914-0021935,female,40-49,4.98,"Alva, hvað er mikið eftir af niðurteljaranum?","Alva hvað er mikið eftir af niðurteljaranum","alva hvað er mikið eftir af niðurteljaranum" audio/002914-0021936.wav,002914-0021936,female,40-49,3.66,"Þekktasta lag hans.","Þekktasta lag hans","þekktasta lag hans" audio/002916-0021942.wav,002916-0021942,female,40-49,5.16,"Árið nítján hundrað tuttugu urðu mikil kaflaskil í lífi Sveins.","Árið nítján hundrað tuttugu urðu mikil kaflaskil í lífi Sveins","árið nítján hundrað tuttugu urðu mikil kaflaskil í lífi sveins" audio/002916-0021943.wav,002916-0021943,female,40-49,6.6,"Getur forsetinn rofið þing eða þarf forsætisráðherrann að gera það?","Getur forsetinn rofið þing eða þarf forsætisráðherrann að gera það","getur forsetinn rofið þing eða þarf forsætisráðherrann að gera það" audio/002916-0021944.wav,002916-0021944,female,40-49,6.84,"Hafernir eru fullfærir um að hremma lömb og hafa á brott með sér.","Hafernir eru fullfærir um að hremma lömb og hafa á brott með sér","hafernir eru fullfærir um að hremma lömb og hafa á brott með sér" audio/002916-0021946.wav,002916-0021946,female,40-49,7.74,"Lungu Lungun tengjast yfirborðinu gegnum ýmsar pípur svo sem barka og berkjur.","Lungu Lungun tengjast yfirborðinu gegnum ýmsar pípur svo sem barka og berkjur","lungu lungun tengjast yfirborðinu gegnum ýmsar pípur svo sem barka og berkjur" audio/002918-0021957.wav,002918-0021957,female,40-49,5.52,"Er ég úti á túni í þessu?","Er ég úti á túni í þessu","er ég úti á túni í þessu" audio/002919-0021962.wav,002919-0021962,female,30-39,5.52,"Fís-dúr er samhljóma Ges-dúr.","Físdúr er samhljóma Gesdúr","fís dúr er samhljóma ges dúr" audio/002919-0021964.wav,002919-0021964,female,30-39,7.44,"Fjöldi forliða og annarra áhersluléttra atkvæða er hins vegar breytilegur.","Fjöldi forliða og annarra áhersluléttra atkvæða er hins vegar breytilegur","fjöldi forliða og annarra áhersluléttra atkvæða er hins vegar breytilegur" audio/002919-0021965.wav,002919-0021965,female,30-39,8.4,"Metan er skæð gróðurhúsalofttegund en með bruna verður til vatn og koltvísýringur.","Metan er skæð gróðurhúsalofttegund en með bruna verður til vatn og koltvísýringur","metan er skæð gróðurhúsalofttegund en með bruna verður til vatn og koltvísýringur" audio/002919-0021966.wav,002919-0021966,female,30-39,6.54,"Kirkjan var helguð heilögum Stefáni og var í bóndaeign.","Kirkjan var helguð heilögum Stefáni og var í bóndaeign","kirkjan var helguð heilögum stefáni og var í bóndaeign" audio/002920-0021967.wav,002920-0021967,female,40-49,6.36,"Þessir hundar hafa mikla þörf fyrir að vernda, enda ræktaðir upp sem varðhundar.","Þessir hundar hafa mikla þörf fyrir að vernda enda ræktaðir upp sem varðhundar","þessir hundar hafa mikla þörf fyrir að vernda enda ræktaðir upp sem varðhundar" audio/002920-0021968.wav,002920-0021968,female,40-49,5.64,"Stefán Jónsson er íslenskur myndlistarmaður fæddur á Akureyri.","Stefán Jónsson er íslenskur myndlistarmaður fæddur á Akureyri","stefán jónsson er íslenskur myndlistarmaður fæddur á akureyri" audio/002920-0021969.wav,002920-0021969,female,40-49,6.84,"Í þessum fjölskyldum sýnir faðirinn barninu mikla reiði og beitir það gjarnan ofbeldi.","Í þessum fjölskyldum sýnir faðirinn barninu mikla reiði og beitir það gjarnan ofbeldi","í þessum fjölskyldum sýnir faðirinn barninu mikla reiði og beitir það gjarnan ofbeldi" audio/002920-0021971.wav,002920-0021971,female,40-49,4.92,"Nafnorðið sigti er að öllum líkindum komið í málið úr dönsku.","Nafnorðið sigti er að öllum líkindum komið í málið úr dönsku","nafnorðið sigti er að öllum líkindum komið í málið úr dönsku" audio/002921-0021972.wav,002921-0021972,female,40-49,8.16,"Storkuberg er oft flokkað eftir innihaldi kísils í basískt.","Storkuberg er oft flokkað eftir innihaldi kísils í basískt","storkuberg er oft flokkað eftir innihaldi kísils í basískt" audio/002921-0021973.wav,002921-0021973,female,40-49,5.88,"Það er aðferð til að flétta saman þráð til að búa til blúndur.","Það er aðferð til að flétta saman þráð til að búa til blúndur","það er aðferð til að flétta saman þráð til að búa til blúndur" audio/002921-0021974.wav,002921-0021974,female,40-49,7.02,"Á fyrri tímum voru þessi tvö hugtök hins vegar stundum notuð sem samheiti.","Á fyrri tímum voru þessi tvö hugtök hins vegar stundum notuð sem samheiti","á fyrri tímum voru þessi tvö hugtök hins vegar stundum notuð sem samheiti" audio/002921-0021975.wav,002921-0021975,female,40-49,3.42,"Á máli hans.","Á máli hans","á máli hans" audio/002921-0021976.wav,002921-0021976,female,40-49,4.32,"Hann var einn helsti sérfræðingur um vísitölur.","Hann var einn helsti sérfræðingur um vísitölur","hann var einn helsti sérfræðingur um vísitölur" audio/002922-0021987.wav,002922-0021987,female,40-49,5.58,"Skömmu síðar var Magnús Geir Eyjólfsson ráðinn ritstjóri.","Skömmu síðar var Magnús Geir Eyjólfsson ráðinn ritstjóri","skömmu síðar var magnús geir eyjólfsson ráðinn ritstjóri" audio/002922-0021991.wav,002922-0021991,female,40-49,4.14,"Hluti þessa skóglendis er laufskógur.","Hluti þessa skóglendis er laufskógur","hluti þessa skóglendis er laufskógur" audio/002925-0022017.wav,002925-0022017,male,20-29,4.74,"Hægt er að fræðast meira um Tríton með því að smella hér.","Hægt er að fræðast meira um Tríton með því að smella hér","hægt er að fræðast meira um tríton með því að smella hér" audio/002925-0022019.wav,002925-0022019,male,20-29,4.32,"Hann er til í öðrum germönskum málum.","Hann er til í öðrum germönskum málum","hann er til í öðrum germönskum málum" audio/002925-0022020.wav,002925-0022020,male,20-29,4.5,"Inghildur, hvernig er veðrið í dag?","Inghildur hvernig er veðrið í dag","inghildur hvernig er veðrið í dag" audio/002925-0022021.wav,002925-0022021,male,20-29,7.44,"Með aldrinum má einnig finna starfstruflanir á meltingarkirtlum eins og í lifur.","Með aldrinum má einnig finna starfstruflanir á meltingarkirtlum eins og í lifur","með aldrinum má einnig finna starfstruflanir á meltingarkirtlum eins og í lifur" audio/002925-0022022.wav,002925-0022022,male,20-29,7.32,"Í sólkerfinu eru líka átta reikistjörnur sem flestar hafa fylgitungl, jafnvel mörg.","Í sólkerfinu eru líka átta reikistjörnur sem flestar hafa fylgitungl jafnvel mörg","í sólkerfinu eru líka átta reikistjörnur sem flestar hafa fylgitungl jafnvel mörg" audio/002925-0022023.wav,002925-0022023,male,20-29,3.6,"Þurí, hvar er dótið mitt?","Þurí hvar er dótið mitt","þurí hvar er dótið mitt" audio/002925-0022024.wav,002925-0022024,male,20-29,5.16,"Sádar hófu þá skæruhernað gegn her Tyrkja.","Sádar hófu þá skæruhernað gegn her Tyrkja","sádar hófu þá skæruhernað gegn her tyrkja" audio/002925-0022025.wav,002925-0022025,male,20-29,6.78,"Ef gengi krónunnar veikist þá hækka greiðslur af erlendum lánum í íslenskum krónum.","Ef gengi krónunnar veikist þá hækka greiðslur af erlendum lánum í íslenskum krónum","ef gengi krónunnar veikist þá hækka greiðslur af erlendum lánum í íslenskum krónum" audio/002925-0022026.wav,002925-0022026,male,20-29,8.52,"Sýnt hefur verið fram á að í Skaftáreldum opnaðist vestasti hluti gossprungunnar fyrst.","Sýnt hefur verið fram á að í Skaftáreldum opnaðist vestasti hluti gossprungunnar fyrst","sýnt hefur verið fram á að í skaftáreldum opnaðist vestasti hluti gossprungunnar fyrst" audio/002928-0022048.wav,002928-0022048,female,30-39,2.88,"Þeir drekka sjó.","Þeir drekka sjó","þeir drekka sjó" audio/002928-0022049.wav,002928-0022049,female,30-39,3.9,"Þar getur að líta tilgang félagsins á titilsíðunni.","Þar getur að líta tilgang félagsins á titilsíðunni","þar getur að líta tilgang félagsins á titilsíðunni" audio/002930-0022082.wav,002930-0022082,female,30-39,9.06,"Elst dæmi, sem ég hef fundið, eru frá því í byrjun tuttugasta aldar.","Elst dæmi sem ég hef fundið eru frá því í byrjun tuttugasta aldar","elst dæmi sem ég hef fundið eru frá því í byrjun tuttugasta aldar" audio/002930-0022083.wav,002930-0022083,female,30-39,7.68,"Ekki er langt síðan margir lifðu í stöðugum ótta við kjarnorkustyrjöld stórveldanna.","Ekki er langt síðan margir lifðu í stöðugum ótta við kjarnorkustyrjöld stórveldanna","ekki er langt síðan margir lifðu í stöðugum ótta við kjarnorkustyrjöld stórveldanna" audio/002930-0022084.wav,002930-0022084,female,30-39,5.46,"Eitt herts jafngildir einni sveiflu á sekúndu.","Eitt herts jafngildir einni sveiflu á sekúndu","eitt herts jafngildir einni sveiflu á sekúndu" audio/002930-0022085.wav,002930-0022085,female,30-39,6.66,"Hann vann meðal annars með hugmyndir um vélar sem gætu fjölgað sér sjálfar.","Hann vann meðal annars með hugmyndir um vélar sem gætu fjölgað sér sjálfar","hann vann meðal annars með hugmyndir um vélar sem gætu fjölgað sér sjálfar" audio/002930-0022086.wav,002930-0022086,female,30-39,8.4,"Afleiðingin er sú að engar tvær sæðisfrumur eða eggfrumur bera sama erfðaefni.","Afleiðingin er sú að engar tvær sæðisfrumur eða eggfrumur bera sama erfðaefni","afleiðingin er sú að engar tvær sæðisfrumur eða eggfrumur bera sama erfðaefni" audio/002931-0022087.wav,002931-0022087,female,30-39,5.7,"Er það satt að genið sem veldur rauðu hári.","Er það satt að genið sem veldur rauðu hári","er það satt að genið sem veldur rauðu hári" audio/002931-0022088.wav,002931-0022088,female,30-39,5.82,"Kannski í gegnum Kalmarsambandið eða eitthvað álíka?","Kannski í gegnum Kalmarsambandið eða eitthvað álíka","kannski í gegnum kalmarsambandið eða eitthvað álíka" audio/002931-0022089.wav,002931-0022089,female,30-39,5.28,"Hér er síðari hluta spurningarinnar svarað.","Hér er síðari hluta spurningarinnar svarað","hér er síðari hluta spurningarinnar svarað" audio/002931-0022090.wav,002931-0022090,female,30-39,4.8,"Eins og við skiljum spurninguna er svarið nei.","Eins og við skiljum spurninguna er svarið nei","eins og við skiljum spurninguna er svarið nei" audio/002931-0022091.wav,002931-0022091,female,30-39,5.94,"Til eru ýmiss konar dressingar en þær skiptast í þrjá flokki.","Til eru ýmiss konar dressingar en þær skiptast í þrjá flokki","til eru ýmiss konar dressingar en þær skiptast í þrjá flokki" audio/002932-0022092.wav,002932-0022092,female,30-39,7.8,"Hver var Apollóníos frá Perga og hvert var framlag hans til vísindanna?","Hver var Apollóníos frá Perga og hvert var framlag hans til vísindanna","hver var apollóníos frá perga og hvert var framlag hans til vísindanna" audio/002932-0022093.wav,002932-0022093,female,30-39,4.14,"Átti Hitler konu og börn?","Átti Hitler konu og börn","átti hitler konu og börn" audio/002932-0022094.wav,002932-0022094,female,30-39,6.6,"Ef mér gæfist kostur á því, mundi ég vilja kaupa mér beinskipt taugakerfi?","Ef mér gæfist kostur á því mundi ég vilja kaupa mér beinskipt taugakerfi","ef mér gæfist kostur á því mundi ég vilja kaupa mér beinskipt taugakerfi" audio/002932-0022095.wav,002932-0022095,female,30-39,5.64,"Þessi rannsókn Durkheims er ákaflega yfirgripsmikil.","Þessi rannsókn Durkheims er ákaflega yfirgripsmikil","þessi rannsókn durkheims er ákaflega yfirgripsmikil" audio/002932-0022096.wav,002932-0022096,female,30-39,8.22,"Var hún síðan gift leikaranum John Verea og saman eiga þau tvö börn.","Var hún síðan gift leikaranum John Verea og saman eiga þau tvö börn","var hún síðan gift leikaranum john verea og saman eiga þau tvö börn" audio/002933-0022097.wav,002933-0022097,male,40-49,3.84,"Sum næringarefni hafa ekki RDS.","Sum næringarefni hafa ekki RDS","sum næringarefni hafa ekki rds" audio/002933-0022098.wav,002933-0022098,male,40-49,5.8,"Meðalstór hrökkáll getur gefið frá sér einn ampers straum með fjögur hundruð volta spennu.","Meðalstór hrökkáll getur gefið frá sér einn ampers straum með fjögur hundruð volta spennu","meðalstór hrökkáll getur gefið frá sér einn ampers straum með fjögur hundruð volta spennu" audio/002933-0022099.wav,002933-0022099,male,40-49,3.54,"Vefrit er ígildi tímarits á netinu.","Vefrit er ígildi tímarits á netinu","vefrit er ígildi tímarits á netinu" audio/002933-0022101.wav,002933-0022101,male,40-49,7.68,"Á hann er litið sem einn af upphafsmönnum, mestu áhrifavöldum og skipuleggjendum stjórnleysisstefnunnar.","Á hann er litið sem einn af upphafsmönnum mestu áhrifavöldum og skipuleggjendum stjórnleysisstefnunnar","á hann er litið sem einn af upphafsmönnum mestu áhrifavöldum og skipuleggjendum stjórnleysisstefnunnar" audio/002933-0022102.wav,002933-0022102,male,40-49,3.5,"Plastpokar eiga sinn þátt í þeim.","Plastpokar eiga sinn þátt í þeim","plastpokar eiga sinn þátt í þeim" audio/002933-0022103.wav,002933-0022103,male,40-49,3.97,"Vindur er því að jafnaði hægari en við Ísland.","Vindur er því að jafnaði hægari en við Ísland","vindur er því að jafnaði hægari en við ísland" audio/002933-0022104.wav,002933-0022104,male,40-49,3.97,"Nafn hennar þýðir „dygð“ eða „ágæti“.","Nafn hennar þýðir dygð eða ágæti","nafn hennar þýðir dygð eða ágæti" audio/002933-0022105.wav,002933-0022105,male,40-49,3.33,"Hver er algengasti gjaldmiðill heims?","Hver er algengasti gjaldmiðill heims","hver er algengasti gjaldmiðill heims" audio/002933-0022106.wav,002933-0022106,male,40-49,4.74,"Kaktusar koma frá Ameríku en hafa breiðst þaðan út til annarra landa.","Kaktusar koma frá Ameríku en hafa breiðst þaðan út til annarra landa","kaktusar koma frá ameríku en hafa breiðst þaðan út til annarra landa" audio/002933-0022107.wav,002933-0022107,male,40-49,3.8,"Þessi hugmynd virðist hafa notið nokkurrar hylli.","Þessi hugmynd virðist hafa notið nokkurrar hylli","þessi hugmynd virðist hafa notið nokkurrar hylli" audio/002933-0022108.wav,002933-0022108,male,40-49,2.73,"Greining með smásjá.","Greining með smásjá","greining með smásjá" audio/002933-0022109.wav,002933-0022109,male,40-49,3.71,"Hvað gerist þegar við eyðum skrám í tölvum?","Hvað gerist þegar við eyðum skrám í tölvum","hvað gerist þegar við eyðum skrám í tölvum" audio/002933-0022110.wav,002933-0022110,male,40-49,5.21,"Hann biður bankastarfsmennina um að finna egg með slembiaðferð.","Hann biður bankastarfsmennina um að finna egg með slembiaðferð","hann biður bankastarfsmennina um að finna egg með slembiaðferð" audio/002933-0022114.wav,002933-0022114,male,40-49,4.14,"Oftast er talað um þrjár meginástæður sjávarskafla.","Oftast er talað um þrjár meginástæður sjávarskafla","oftast er talað um þrjár meginástæður sjávarskafla" audio/002933-0022115.wav,002933-0022115,male,40-49,3.54,"Eins staks listi er raðaður.","Eins staks listi er raðaður","eins staks listi er raðaður" audio/002933-0022118.wav,002933-0022118,male,40-49,5.29,"Fyrst ber að nefna svokölluð óróarit sem einnig má sjá á vef Veðurstofunnar.","Fyrst ber að nefna svokölluð óróarit sem einnig má sjá á vef Veðurstofunnar","fyrst ber að nefna svokölluð óróarit sem einnig má sjá á vef veðurstofunnar" audio/002933-0022119.wav,002933-0022119,male,40-49,6.57,"Að rúlla vöðva eykur liðleika tímabundið án þess að draga úr afkastagetu vöðva.","Að rúlla vöðva eykur liðleika tímabundið án þess að draga úr afkastagetu vöðva","að rúlla vöðva eykur liðleika tímabundið án þess að draga úr afkastagetu vöðva" audio/002933-0022121.wav,002933-0022121,male,40-49,4.86,"Ungarnir klekjast úr eggjunum alfiðraðir og með opin augu.","Ungarnir klekjast úr eggjunum alfiðraðir og með opin augu","ungarnir klekjast úr eggjunum alfiðraðir og með opin augu" audio/002933-0022122.wav,002933-0022122,male,40-49,5.21,"Svarti nashyrningurinn er önnur af tveimur tegundum nashyrninga í Afríku.","Svarti nashyrningurinn er önnur af tveimur tegundum nashyrninga í Afríku","svarti nashyrningurinn er önnur af tveimur tegundum nashyrninga í afríku" audio/002933-0022123.wav,002933-0022123,male,40-49,5.38,"Í Mývatni getur rykmý verið allt að níu prósent af fæðu bleikju.","Í Mývatni getur rykmý verið allt að níu prósent af fæðu bleikju","í mývatni getur rykmý verið allt að níu prósent af fæðu bleikju" audio/002933-0022130.wav,002933-0022130,male,40-49,4.52,"Sáðfruma skiptist aftur á móti í þrjá meginhluta.","Sáðfruma skiptist aftur á móti í þrjá meginhluta","sáðfruma skiptist aftur á móti í þrjá meginhluta" audio/002933-0022131.wav,002933-0022131,male,40-49,6.31,"Sepinn skiptist í nokkur vefjalög og nefnist ysta vefjalagið epidermis.","Sepinn skiptist í nokkur vefjalög og nefnist ysta vefjalagið epidermis","sepinn skiptist í nokkur vefjalög og nefnist ysta vefjalagið epidermis" audio/002933-0022132.wav,002933-0022132,male,40-49,4.91,"Hvað er líklegt að ísinn neðst í Vatnajökli sé gamall?","Hvað er líklegt að ísinn neðst í Vatnajökli sé gamall","hvað er líklegt að ísinn neðst í vatnajökli sé gamall" audio/002933-0022134.wav,002933-0022134,male,40-49,3.8,"Við það þéttist hún og skýin verða til.","Við það þéttist hún og skýin verða til","við það þéttist hún og skýin verða til" audio/002933-0022135.wav,002933-0022135,male,40-49,4.65,"Þá eru arfgerðir barns og föður rannsakaður og bornar saman.","Þá eru arfgerðir barns og föður rannsakaður og bornar saman","þá eru arfgerðir barns og föður rannsakaður og bornar saman" audio/002933-0022136.wav,002933-0022136,male,40-49,5.25,"Einnig eru nýrnagallar þekktir, meðal annars að annað nýrað vantar.","Einnig eru nýrnagallar þekktir meðal annars að annað nýrað vantar","einnig eru nýrnagallar þekktir meðal annars að annað nýrað vantar" audio/002933-0022137.wav,002933-0022137,male,40-49,3.46,"Tarfar eru að jafnaði stærri en kýrnar.","Tarfar eru að jafnaði stærri en kýrnar","tarfar eru að jafnaði stærri en kýrnar" audio/002933-0022138.wav,002933-0022138,male,40-49,4.65,"Undanfarin ár hefur aðeins verið gefinn út kvóti fyrir tvær tegundir hvala.","Undanfarin ár hefur aðeins verið gefinn út kvóti fyrir tvær tegundir hvala","undanfarin ár hefur aðeins verið gefinn út kvóti fyrir tvær tegundir hvala" audio/002933-0022140.wav,002933-0022140,male,40-49,4.78,"Hermína, hvenær kemur tían?","Hermína hvenær kemur tían","hermína hvenær kemur tían" audio/002933-0022142.wav,002933-0022142,male,40-49,5.67,"Kílótonn er notað sem mælieining á sprengikraft kjarnasprengju.","Kílótonn er notað sem mælieining á sprengikraft kjarnasprengju","kílótonn er notað sem mælieining á sprengikraft kjarnasprengju" audio/002933-0022143.wav,002933-0022143,male,40-49,2.52,"Sé átt við það.","Sé átt við það","sé átt við það" audio/002933-0022145.wav,002933-0022145,male,40-49,4.69,"Napóleon var komið fyrir á eyjunni Elbu í Miðjarðarhafi.","Napóleon var komið fyrir á eyjunni Elbu í Miðjarðarhafi","napóleon var komið fyrir á eyjunni elbu í miðjarðarhafi" audio/002933-0022146.wav,002933-0022146,male,40-49,4.78,"Galíleó ákvarðaði þyngdarhröðunina sem aðdráttarafl jarðar veldur.","Galíleó ákvarðaði þyngdarhröðunina sem aðdráttarafl jarðar veldur","galíleó ákvarðaði þyngdarhröðunina sem aðdráttarafl jarðar veldur" audio/002933-0022147.wav,002933-0022147,male,40-49,5.76,"Þessi sveppur sem ógnar bananaframleiðslu í heiminum getur haft alvarlegar afleiðingar.","Þessi sveppur sem ógnar bananaframleiðslu í heiminum getur haft alvarlegar afleiðingar","þessi sveppur sem ógnar bananaframleiðslu í heiminum getur haft alvarlegar afleiðingar" audio/002933-0022148.wav,002933-0022148,male,40-49,3.16,"Þættir eins og skortur á viðurkenningu.","Þættir eins og skortur á viðurkenningu","þættir eins og skortur á viðurkenningu" audio/002936-0022154.wav,002936-0022154,female,20-29,6.3,"Hefðbundinn stokkur, byggður á hönnun Goodalls.","Hefðbundinn stokkur byggður á hönnun Goodalls","hefðbundinn stokkur byggður á hönnun goodalls" audio/002936-0022155.wav,002936-0022155,female,20-29,5.52,"Stuðlar Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar fyrir blý.","Stuðlar Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar fyrir blý","stuðlar alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar fyrir blý" audio/002936-0022156.wav,002936-0022156,female,20-29,5.1,"Sjá þeir aftur, fram, upp og niður fyrir sig?","Sjá þeir aftur fram upp og niður fyrir sig","sjá þeir aftur fram upp og niður fyrir sig" audio/002936-0022157.wav,002936-0022157,female,20-29,5.22,"Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu.","Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu","þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu" audio/002936-0022158.wav,002936-0022158,female,20-29,6.24,"Þrjár gerðir veiðarfæra er beitt við veiðar á kyrrahafsansjósu.","Þrjár gerðir veiðarfæra er beitt við veiðar á kyrrahafsansjósu","þrjár gerðir veiðarfæra er beitt við veiðar á kyrrahafsansjósu" audio/002937-0022164.wav,002937-0022164,female,50-59,4.92,"Þar er fjallað um persónuleg mál.","Þar er fjallað um persónuleg mál","þar er fjallað um persónuleg mál" audio/002937-0022165.wav,002937-0022165,female,50-59,6.46,"Í íslenskum örnefnum er líklega yfirleitt um það fyrrnefnda að ræða.","Í íslenskum örnefnum er líklega yfirleitt um það fyrrnefnda að ræða","í íslenskum örnefnum er líklega yfirleitt um það fyrrnefnda að ræða" audio/002937-0022166.wav,002937-0022166,female,50-59,4.13,"Þegar bergið brotnar.","Þegar bergið brotnar","þegar bergið brotnar" audio/002937-0022167.wav,002937-0022167,female,50-59,7.94,"Allir íslenskir jöklar eru þíðjöklar en Grænlandsjökull er dæmi um hjarnjökul.","Allir íslenskir jöklar eru þíðjöklar en Grænlandsjökull er dæmi um hjarnjökul","allir íslenskir jöklar eru þíðjöklar en grænlandsjökull er dæmi um hjarnjökul" audio/002937-0022168.wav,002937-0022168,female,50-59,6.36,"Stærstu tungur sem finnast í dýraríkinu eru í reyðarhvölum.","Stærstu tungur sem finnast í dýraríkinu eru í reyðarhvölum","stærstu tungur sem finnast í dýraríkinu eru í reyðarhvölum" audio/002938-0022169.wav,002938-0022169,female,50-59,5.85,"Margir Gyðingar lásu þessa yfirskrift.","Margir Gyðingar lásu þessa yfirskrift","margir gyðingar lásu þessa yfirskrift" audio/002938-0022170.wav,002938-0022170,female,50-59,8.87,"Flestir hafa heyrt getið um hnattræna hlýnum sem afleiðingu notkunar manna á jarðefnaeldsneyti.","Flestir hafa heyrt getið um hnattræna hlýnum sem afleiðingu notkunar manna á jarðefnaeldsneyti","flestir hafa heyrt getið um hnattræna hlýnum sem afleiðingu notkunar manna á jarðefnaeldsneyti" audio/002938-0022171.wav,002938-0022171,female,50-59,4.27,"Eru hvítt og svart litir?","Eru hvítt og svart litir","eru hvítt og svart litir" audio/002938-0022172.wav,002938-0022172,female,50-59,5.9,"Svarið við þessu hlýtur að fara eftir því hver svarandinn er.","Svarið við þessu hlýtur að fara eftir því hver svarandinn er","svarið við þessu hlýtur að fara eftir því hver svarandinn er" audio/002938-0022173.wav,002938-0022173,female,50-59,3.99,"Íslensk þjóðmenning VI.","Íslensk þjóðmenning VI","íslensk þjóðmenning vi" audio/002939-0022174.wav,002939-0022174,female,50-59,5.15,"Hvað er innra minni í tölvum og til hvers er það?","Hvað er innra minni í tölvum og til hvers er það","hvað er innra minni í tölvum og til hvers er það" audio/002939-0022175.wav,002939-0022175,female,50-59,7.76,"Hér mun vera átt við hugsanleg tengsl smitandi heilasjúkdóms hjá mönnum.","Hér mun vera átt við hugsanleg tengsl smitandi heilasjúkdóms hjá mönnum","hér mun vera átt við hugsanleg tengsl smitandi heilasjúkdóms hjá mönnum" audio/002939-0022176.wav,002939-0022176,female,50-59,7.89,"Marglyttur eru miseitraðar, þær eitruðustu geta drepið menn á nokkrum sekúndum.","Marglyttur eru miseitraðar þær eitruðustu geta drepið menn á nokkrum sekúndum","marglyttur eru miseitraðar þær eitruðustu geta drepið menn á nokkrum sekúndum" audio/002939-0022177.wav,002939-0022177,female,50-59,5.76,"Efnahvörfin eru sýnd hér á eftir textanum.","Efnahvörfin eru sýnd hér á eftir textanum","efnahvörfin eru sýnd hér á eftir textanum" audio/002939-0022178.wav,002939-0022178,female,50-59,6.92,"Liturinn verður sterkari þegar hún er hituð og er þá kölluð brennd úmbra.","Liturinn verður sterkari þegar hún er hituð og er þá kölluð brennd úmbra","liturinn verður sterkari þegar hún er hituð og er þá kölluð brennd úmbra" audio/002940-0022179.wav,002940-0022179,female,50-59,8.68,"Rannsóknir hans miðuðu einkum að því að láta fornleifar varpa ljósi á sögurnar.","Rannsóknir hans miðuðu einkum að því að láta fornleifar varpa ljósi á sögurnar","rannsóknir hans miðuðu einkum að því að láta fornleifar varpa ljósi á sögurnar" audio/002940-0022180.wav,002940-0022180,female,50-59,4.13,"Gas hefur einnig fundist þar.","Gas hefur einnig fundist þar","gas hefur einnig fundist þar" audio/002940-0022181.wav,002940-0022181,female,50-59,5.53,"Þá hækkaði verð á túlípönum upp úr öllu valdi.","Þá hækkaði verð á túlípönum upp úr öllu valdi","þá hækkaði verð á túlípönum upp úr öllu valdi" audio/002940-0022182.wav,002940-0022182,female,50-59,4.46,"Hvað geta kanínur orðið gamlar?","Hvað geta kanínur orðið gamlar","hvað geta kanínur orðið gamlar" audio/002940-0022183.wav,002940-0022183,female,50-59,6.78,"Þetta varð hvarvetna stefna kirkjunnar þótt misvel gengi að framfylgja henni.","Þetta varð hvarvetna stefna kirkjunnar þótt misvel gengi að framfylgja henni","þetta varð hvarvetna stefna kirkjunnar þótt misvel gengi að framfylgja henni" audio/002941-0022184.wav,002941-0022184,female,20-29,5.4,"Spegilmyndin hans var greinilega reglusamari og snyrtilegri en hann sjálfur.","Spegilmyndin hans var greinilega reglusamari og snyrtilegri en hann sjálfur","spegilmyndin hans var greinilega reglusamari og snyrtilegri en hann sjálfur" audio/002941-0022186.wav,002941-0022186,female,20-29,5.28,"Hann flýgur nefnilega gjarnan á hlýjum, sólbjörtum dögum.","Hann flýgur nefnilega gjarnan á hlýjum sólbjörtum dögum","hann flýgur nefnilega gjarnan á hlýjum sólbjörtum dögum" audio/002941-0022187.wav,002941-0022187,female,20-29,5.22,"Fremst á myndinni er Víti, lítið stöðuvatn sem er alltaf heitt.","Fremst á myndinni er Víti lítið stöðuvatn sem er alltaf heitt","fremst á myndinni er víti lítið stöðuvatn sem er alltaf heitt" audio/002941-0022188.wav,002941-0022188,female,20-29,5.58,"Vökvinn snögghitnar og stígur upp á yfirborð jarðar.","Vökvinn snögghitnar og stígur upp á yfirborð jarðar","vökvinn snögghitnar og stígur upp á yfirborð jarðar" audio/002942-0022189.wav,002942-0022189,female,50-59,9.12,"Prostaglandínin hafa síðan áhrif á undirstúkuna þannig að kjörhitagildi hennar hækkar.","Prostaglandínin hafa síðan áhrif á undirstúkuna þannig að kjörhitagildi hennar hækkar","prostaglandínin hafa síðan áhrif á undirstúkuna þannig að kjörhitagildi hennar hækkar" audio/002942-0022190.wav,002942-0022190,female,50-59,9.12,"Önnur tegund sjávarhryggleysingja, skeifukrabbinn hefur verið til í nokkur hundruð milljón ár.","Önnur tegund sjávarhryggleysingja skeifukrabbinn hefur verið til í nokkur hundruð milljón ár","önnur tegund sjávarhryggleysingja skeifukrabbinn hefur verið til í nokkur hundruð milljón ár" audio/002942-0022191.wav,002942-0022191,female,50-59,3.9,"Þú hefur fundið rétta útkomu.","Þú hefur fundið rétta útkomu","þú hefur fundið rétta útkomu" audio/002942-0022192.wav,002942-0022192,female,50-59,4.98,"Brynleifur, læstu útidyrahurðinni.","Brynleifur læstu útidyrahurðinni","brynleifur læstu útidyrahurðinni" audio/002942-0022193.wav,002942-0022193,female,50-59,5.28,"Konungar í Jórvík voru flestir af norrænum uppruna.","Konungar í Jórvík voru flestir af norrænum uppruna","konungar í jórvík voru flestir af norrænum uppruna" audio/002943-0022194.wav,002943-0022194,female,50-59,7.34,"Utandyra eru þeir skaðlausir en ef þeir hreiðra um sig inni í húsum.","Utandyra eru þeir skaðlausir en ef þeir hreiðra um sig inni í húsum","utandyra eru þeir skaðlausir en ef þeir hreiðra um sig inni í húsum" audio/002943-0022195.wav,002943-0022195,female,50-59,6.92,"Ýmis námskeið verða í boði en þar geta nemendur fræðst um stjörnufræði.","Ýmis námskeið verða í boði en þar geta nemendur fræðst um stjörnufræði","ýmis námskeið verða í boði en þar geta nemendur fræðst um stjörnufræði" audio/002943-0022196.wav,002943-0022196,female,50-59,3.95,"Stærð skiptir máli.","Stærð skiptir máli","stærð skiptir máli" audio/002943-0022197.wav,002943-0022197,female,50-59,8.78,"Ef miðað er við þennan hraða hefur það ekki tekið skrifara Konungsbókar eddukvæða.","Ef miðað er við þennan hraða hefur það ekki tekið skrifara Konungsbókar eddukvæða","ef miðað er við þennan hraða hefur það ekki tekið skrifara konungsbókar eddukvæða" audio/002943-0022198.wav,002943-0022198,female,50-59,6.69,"Næst rann taumurinn sem merktur er Gráhelluhraun til sjávar í Hafnarfirði.","Næst rann taumurinn sem merktur er Gráhelluhraun til sjávar í Hafnarfirði","næst rann taumurinn sem merktur er gráhelluhraun til sjávar í hafnarfirði" audio/002944-0022199.wav,002944-0022199,female,50-59,7.92,"Líkt og æðahnútar er æðaslit algengast á fótleggjum þar sem upprétt staða.","Líkt og æðahnútar er æðaslit algengast á fótleggjum þar sem upprétt staða","líkt og æðahnútar er æðaslit algengast á fótleggjum þar sem upprétt staða" audio/002944-0022200.wav,002944-0022200,female,50-59,4.8,"Í höfundalögum, lögum númer","Í höfundalögum lögum númer","í höfundalögum lögum númer" audio/002944-0022201.wav,002944-0022201,female,50-59,7.68,"Snjáldrur lifa víða á norðlægum slóðum, meðal annars í barrskógum Evrasíu.","Snjáldrur lifa víða á norðlægum slóðum meðal annars í barrskógum Evrasíu","snjáldrur lifa víða á norðlægum slóðum meðal annars í barrskógum evrasíu" audio/002944-0022202.wav,002944-0022202,female,50-59,5.34,"Forðast skal að nota dropa sem gera augu hvítari.","Forðast skal að nota dropa sem gera augu hvítari","forðast skal að nota dropa sem gera augu hvítari" audio/002944-0022203.wav,002944-0022203,female,50-59,2.88,"Eldri bróðir hans.","Eldri bróðir hans","eldri bróðir hans" audio/002945-0022204.wav,002945-0022204,female,50-59,6.08,"Ljárinn er festur við orf en það er skaft með handföngum.","Ljárinn er festur við orf en það er skaft með handföngum","ljárinn er festur við orf en það er skaft með handföngum" audio/002945-0022205.wav,002945-0022205,female,50-59,6.97,"Hann finnst því allt frá Svalbarða og Finnmörku í Noregi suður til Spánar.","Hann finnst því allt frá Svalbarða og Finnmörku í Noregi suður til Spánar","hann finnst því allt frá svalbarða og finnmörku í noregi suður til spánar" audio/002945-0022206.wav,002945-0022206,female,50-59,7.15,"Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu.","Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu","þá fór og jósef úr galíleu frá borginni nasaret upp til júdeu" audio/002945-0022207.wav,002945-0022207,female,50-59,5.53,"Fyrir kemur einnig að dýr séu vakin upp og mögnuð.","Fyrir kemur einnig að dýr séu vakin upp og mögnuð","fyrir kemur einnig að dýr séu vakin upp og mögnuð" audio/002945-0022208.wav,002945-0022208,female,50-59,6.41,"Suður-Evrópa eða Miðjarðarhafslöndin er suðurhluti Evrópu.","SuðurEvrópa eða Miðjarðarhafslöndin er suðurhluti Evrópu","suður evrópa eða miðjarðarhafslöndin er suðurhluti evrópu" audio/002946-0022209.wav,002946-0022209,female,20-29,6.42,"Sömuleiðis væri freistandi að telja einn hlutleysu í deilingu, þótt svo sé ekki.","Sömuleiðis væri freistandi að telja einn hlutleysu í deilingu þótt svo sé ekki","sömuleiðis væri freistandi að telja einn hlutleysu í deilingu þótt svo sé ekki" audio/002946-0022210.wav,002946-0022210,female,20-29,5.16,"Hvað getið þið sagt mér um guldoppótta eðlu?","Hvað getið þið sagt mér um guldoppótta eðlu","hvað getið þið sagt mér um guldoppótta eðlu" audio/002946-0022212.wav,002946-0022212,female,20-29,5.58,"Vafalaust eru fleiri Rangár í landinu en hér hafa verið nefndar.","Vafalaust eru fleiri Rangár í landinu en hér hafa verið nefndar","vafalaust eru fleiri rangár í landinu en hér hafa verið nefndar" audio/002946-0022213.wav,002946-0022213,female,20-29,5.04,"Í fyrsta lagi skortir fugla tennur eins og kom fram hér á undan.","Í fyrsta lagi skortir fugla tennur eins og kom fram hér á undan","í fyrsta lagi skortir fugla tennur eins og kom fram hér á undan" audio/002947-0022214.wav,002947-0022214,female,20-29,3.9,"Mannréttindi þessa fólks voru lítil sem engin.","Mannréttindi þessa fólks voru lítil sem engin","mannréttindi þessa fólks voru lítil sem engin" audio/002947-0022215.wav,002947-0022215,female,20-29,5.7,"Vaxtarhormón hefur fyrst og fremst þau áhrif á bein að þau lengjast.","Vaxtarhormón hefur fyrst og fremst þau áhrif á bein að þau lengjast","vaxtarhormón hefur fyrst og fremst þau áhrif á bein að þau lengjast" audio/002947-0022216.wav,002947-0022216,female,20-29,3.9,"Andarmamma með tvo unga sína á tjörn.","Andarmamma með tvo unga sína á tjörn","andarmamma með tvo unga sína á tjörn" audio/002947-0022217.wav,002947-0022217,female,20-29,3.84,"Hómerskviður eru elstu bókmenntir Grikkja.","Hómerskviður eru elstu bókmenntir Grikkja","hómerskviður eru elstu bókmenntir grikkja" audio/002947-0022218.wav,002947-0022218,female,20-29,5.58,"Auk þess veitir hann verðlaun og viðurkenningar og sæmir fólk fálkaorðunni.","Auk þess veitir hann verðlaun og viðurkenningar og sæmir fólk fálkaorðunni","auk þess veitir hann verðlaun og viðurkenningar og sæmir fólk fálkaorðunni" audio/002948-0022219.wav,002948-0022219,female,20-29,5.16,"Hannibal var bróðir Finnboga Rúts Valdimarssonar alþingismanns.","Hannibal var bróðir Finnboga Rúts Valdimarssonar alþingismanns","hannibal var bróðir finnboga rúts valdimarssonar alþingismanns" audio/002948-0022220.wav,002948-0022220,female,20-29,2.64,"Hver á fiskinn?","Hver á fiskinn","hver á fiskinn" audio/002948-0022221.wav,002948-0022221,female,20-29,5.34,"Hvað heitir píramítinn sem er kallaður Píramítinn mikli?","Hvað heitir píramítinn sem er kallaður Píramítinn mikli","hvað heitir píramítinn sem er kallaður píramítinn mikli" audio/002948-0022222.wav,002948-0022222,female,20-29,9.72,"Karino, S, Yamasoba, T, Ito, K og Kaga, K","Karino S Yamasoba T Ito K og Kaga K","karino s yamasoba t ito k og kaga k" audio/002948-0022223.wav,002948-0022223,female,20-29,5.94,"Á hinn bóginn er tiltölulega stutt síðan þunglyndi var almennt viðurkennt sem sjúkdómur.","Á hinn bóginn er tiltölulega stutt síðan þunglyndi var almennt viðurkennt sem sjúkdómur","á hinn bóginn er tiltölulega stutt síðan þunglyndi var almennt viðurkennt sem sjúkdómur" audio/002964-0022318.wav,002964-0022318,female,30-39,6.12,"Annars staðar í heiminum eru þessar tölur mun lægri.","Annars staðar í heiminum eru þessar tölur mun lægri","annars staðar í heiminum eru þessar tölur mun lægri" audio/002964-0022319.wav,002964-0022319,female,30-39,6.6,"Á Íslandi eru fura, greni og lerki algengust.","Á Íslandi eru fura greni og lerki algengust","á íslandi eru fura greni og lerki algengust" audio/002964-0022320.wav,002964-0022320,female,30-39,5.46,"Hvert er formlegt heiti landsins okkar?","Hvert er formlegt heiti landsins okkar","hvert er formlegt heiti landsins okkar" audio/002964-0022321.wav,002964-0022321,female,30-39,3.72,"AÐ DRAGA SIG Í HLÉ.","AÐ DRAGA SIG Í HLÉ","að draga sig í hlé" audio/002964-0022322.wav,002964-0022322,female,30-39,8.88,"Á Íslandi er blóðkollur fremur sjaldséður og finnst aðeins á Vesturlandi.","Á Íslandi er blóðkollur fremur sjaldséður og finnst aðeins á Vesturlandi","á íslandi er blóðkollur fremur sjaldséður og finnst aðeins á vesturlandi" audio/002979-0022407.wav,002979-0022407,female,20-29,7.44,"Aðalrannsóknarverkefni hans voru þokur, daufir ljósblettir á himninum sem enginn vissi hvað væru.","Aðalrannsóknarverkefni hans voru þokur daufir ljósblettir á himninum sem enginn vissi hvað væru","aðalrannsóknarverkefni hans voru þokur daufir ljósblettir á himninum sem enginn vissi hvað væru" audio/002979-0022408.wav,002979-0022408,female,20-29,6.6,"Hann afneitar hins vegar guðdómi Jesú Krists og segir hann uppreisnarmann.","Hann afneitar hins vegar guðdómi Jesú Krists og segir hann uppreisnarmann","hann afneitar hins vegar guðdómi jesú krists og segir hann uppreisnarmann" audio/002979-0022409.wav,002979-0022409,female,20-29,4.08,"Vindorkan er þannig endurnýjanleg auðlind.","Vindorkan er þannig endurnýjanleg auðlind","vindorkan er þannig endurnýjanleg auðlind" audio/002979-0022410.wav,002979-0022410,female,20-29,5.1,"Reglulegur vinnutími fólks var lengri en okkar.","Reglulegur vinnutími fólks var lengri en okkar","reglulegur vinnutími fólks var lengri en okkar" audio/002979-0022411.wav,002979-0022411,female,20-29,7.38,"Sem betur fer standa þingmenn ekki í eldamennsku þegar eldhúsdagsumræður fara fram.","Sem betur fer standa þingmenn ekki í eldamennsku þegar eldhúsdagsumræður fara fram","sem betur fer standa þingmenn ekki í eldamennsku þegar eldhúsdagsumræður fara fram" audio/002980-0022412.wav,002980-0022412,female,20-29,5.04,"Varalitur er meðal vinsælustu og mest notuðu snyrtivara heims.","Varalitur er meðal vinsælustu og mest notuðu snyrtivara heims","varalitur er meðal vinsælustu og mest notuðu snyrtivara heims" audio/002980-0022413.wav,002980-0022413,female,20-29,4.68,"Helsti munurinn er í samsetningu deildanna og lengd kjörtímabila.","Helsti munurinn er í samsetningu deildanna og lengd kjörtímabila","helsti munurinn er í samsetningu deildanna og lengd kjörtímabila" audio/002980-0022414.wav,002980-0022414,female,20-29,3.36,"Þannig verpa sum hænsnaafbrigði.","Þannig verpa sum hænsnaafbrigði","þannig verpa sum hænsnaafbrigði" audio/002980-0022415.wav,002980-0022415,female,20-29,5.64,"Geysilegt úthald ísbjarnarins sést best á löngum sundferðum hans í sjó.","Geysilegt úthald ísbjarnarins sést best á löngum sundferðum hans í sjó","geysilegt úthald ísbjarnarins sést best á löngum sundferðum hans í sjó" audio/002982-0022422.wav,002982-0022422,female,20-29,7.5,"Óvissuálagið er þeim mun hærra sem óvissan um þróun verðbólgunnar er meiri.","Óvissuálagið er þeim mun hærra sem óvissan um þróun verðbólgunnar er meiri","óvissuálagið er þeim mun hærra sem óvissan um þróun verðbólgunnar er meiri" audio/002982-0022423.wav,002982-0022423,female,20-29,4.86,"Vísindamenn sem hafa rannsakað þetta fyrirbæri.","Vísindamenn sem hafa rannsakað þetta fyrirbæri","vísindamenn sem hafa rannsakað þetta fyrirbæri" audio/002982-0022424.wav,002982-0022424,female,20-29,5.04,"Hann lést áður en fyrsta bókin kom út.","Hann lést áður en fyrsta bókin kom út","hann lést áður en fyrsta bókin kom út" audio/002982-0022425.wav,002982-0022425,female,20-29,7.2,"Á vorin þegar rykmýið púpar sig og flýgur upp verður það eftirsóknarverð bráð.","Á vorin þegar rykmýið púpar sig og flýgur upp verður það eftirsóknarverð bráð","á vorin þegar rykmýið púpar sig og flýgur upp verður það eftirsóknarverð bráð" audio/002982-0022426.wav,002982-0022426,female,20-29,5.34,"Að fornu voru hattar tákn um félagslega stöðu.","Að fornu voru hattar tákn um félagslega stöðu","að fornu voru hattar tákn um félagslega stöðu" audio/002983-0022427.wav,002983-0022427,female,20-29,8.52,"ISO-staðall er staðall sem staðfestur hefur verið af Alþjóðlegu staðlasamtökunum ISO.","ISOstaðall er staðall sem staðfestur hefur verið af Alþjóðlegu staðlasamtökunum ISO","iso staðall er staðall sem staðfestur hefur verið af alþjóðlegu staðlasamtökunum iso" audio/002983-0022428.wav,002983-0022428,female,20-29,6.84,"Basaltbráðin myndast við hlutbráðnun í möttlinum undir Íslandi.","Basaltbráðin myndast við hlutbráðnun í möttlinum undir Íslandi","basaltbráðin myndast við hlutbráðnun í möttlinum undir íslandi" audio/002983-0022429.wav,002983-0022429,female,20-29,5.34,"Eigindlegar aðferðir á borð við viðtalsrannsóknir.","Eigindlegar aðferðir á borð við viðtalsrannsóknir","eigindlegar aðferðir á borð við viðtalsrannsóknir" audio/002983-0022430.wav,002983-0022430,female,20-29,6.84,"Taj Mahal séð úr norði, horft yfir Yamuna-ána.","Taj Mahal séð úr norði horft yfir Yamunaána","taj mahal séð úr norði horft yfir yamuna ána" audio/002983-0022431.wav,002983-0022431,female,20-29,8.88,"Undir öllum venjulegum kringumstæðum fæðist stúlkubarn með leggöng, leg, eggjaleiðara og eggjastokka.","Undir öllum venjulegum kringumstæðum fæðist stúlkubarn með leggöng leg eggjaleiðara og eggjastokka","undir öllum venjulegum kringumstæðum fæðist stúlkubarn með leggöng leg eggjaleiðara og eggjastokka" audio/002984-0022432.wav,002984-0022432,female,20-29,5.28,"Gæti það verið verkfæri eða pinninn sem heldur hurðalömum saman?","Gæti það verið verkfæri eða pinninn sem heldur hurðalömum saman","gæti það verið verkfæri eða pinninn sem heldur hurðalömum saman" audio/002984-0022433.wav,002984-0022433,female,20-29,6.84,"Í fyrsta lagi þurfa Vesturlönd að hætta stuðningi við einræðisstjórnir í löndum múslima.","Í fyrsta lagi þurfa Vesturlönd að hætta stuðningi við einræðisstjórnir í löndum múslima","í fyrsta lagi þurfa vesturlönd að hætta stuðningi við einræðisstjórnir í löndum múslima" audio/002984-0022434.wav,002984-0022434,female,20-29,5.76,"Litli heili eða hnykill gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnun hreyfinga.","Litli heili eða hnykill gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnun hreyfinga","litli heili eða hnykill gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnun hreyfinga" audio/002984-0022435.wav,002984-0022435,female,20-29,6.36,"Bláa svæðið undir norðvestanverðum Vatnajökli er þyngdarlægð.","Bláa svæðið undir norðvestanverðum Vatnajökli er þyngdarlægð","bláa svæðið undir norðvestanverðum vatnajökli er þyngdarlægð" audio/002984-0022436.wav,002984-0022436,female,20-29,4.98,"Kelfandi jökulsporður á Svalbarða.","Kelfandi jökulsporður á Svalbarða","kelfandi jökulsporður á svalbarða" audio/002985-0022437.wav,002985-0022437,female,20-29,6.12,"Vitneskja okkar um Sókrates er einkum fengin úr þremur samtíma heimildum.","Vitneskja okkar um Sókrates er einkum fengin úr þremur samtíma heimildum","vitneskja okkar um sókrates er einkum fengin úr þremur samtíma heimildum" audio/002985-0022438.wav,002985-0022438,female,20-29,5.58,"Í hverju skrefi spilsins eru tölugildin vaxandi frá vinstri til hægri.","Í hverju skrefi spilsins eru tölugildin vaxandi frá vinstri til hægri","í hverju skrefi spilsins eru tölugildin vaxandi frá vinstri til hægri" audio/002985-0022439.wav,002985-0022439,female,20-29,5.16,"Heitið djöflaskötur nær bæði yfir ætt brjóskfiska.","Heitið djöflaskötur nær bæði yfir ætt brjóskfiska","heitið djöflaskötur nær bæði yfir ætt brjóskfiska" audio/002985-0022440.wav,002985-0022440,female,20-29,3.48,"Foreign Languages Press.","Foreign Languages Press","foreign languages press" audio/002985-0022441.wav,002985-0022441,female,20-29,5.76,"Hann málaði hana árið nítján hundrað og sextán og hún heitir Flugvél á flugi.","Hann málaði hana árið nítján hundrað og sextán og hún heitir Flugvél á flugi","hann málaði hana árið nítján hundrað og sextán og hún heitir flugvél á flugi" audio/002988-0022475.wav,002988-0022475,female,30-39,6.18,"Þótt hafís sem flýtur á sjó bráðni hækkar sjávarborðið ekki.","Þótt hafís sem flýtur á sjó bráðni hækkar sjávarborðið ekki","þótt hafís sem flýtur á sjó bráðni hækkar sjávarborðið ekki" audio/002988-0022477.wav,002988-0022477,female,30-39,5.16,"Stofnar hvítuggans hafa þess vegna hrunið á stórum svæðum.","Stofnar hvítuggans hafa þess vegna hrunið á stórum svæðum","stofnar hvítuggans hafa þess vegna hrunið á stórum svæðum" audio/002988-0022479.wav,002988-0022479,female,30-39,5.7,"Á öðrum áratug tuttugasta aldar ríkti mikil upplausn í Mexíkó.","Á öðrum áratug tuttugasta aldar ríkti mikil upplausn í Mexíkó","á öðrum áratug tuttugasta aldar ríkti mikil upplausn í mexíkó" audio/002989-0022480.wav,002989-0022480,female,30-39,8.46,"Til þessa flokks teljast meðal annars Ó-vegirnir og vegir með viðskeytið -skriður.","Til þessa flokks teljast meðal annars Óvegirnir og vegir með viðskeytið skriður","til þessa flokks teljast meðal annars ó vegirnir og vegir með viðskeytið skriður" audio/002989-0022481.wav,002989-0022481,female,30-39,7.8,"Dyngjufjöll ytri eru vestasti hluti Dyngjufjalla og aðskilin frá aðal fjallaþyrpingunni af Dyngjufjalladal.","Dyngjufjöll ytri eru vestasti hluti Dyngjufjalla og aðskilin frá aðal fjallaþyrpingunni af Dyngjufjalladal","dyngjufjöll ytri eru vestasti hluti dyngjufjalla og aðskilin frá aðal fjallaþyrpingunni af dyngjufjalladal" audio/002989-0022482.wav,002989-0022482,female,30-39,4.26,"Þríeykið ákveður að vera á undan að ná í steininn.","Þríeykið ákveður að vera á undan að ná í steininn","þríeykið ákveður að vera á undan að ná í steininn" audio/002989-0022483.wav,002989-0022483,female,30-39,4.38,"Um sama leyti og Fisher lauk miðskóla lést faðir hans.","Um sama leyti og Fisher lauk miðskóla lést faðir hans","um sama leyti og fisher lauk miðskóla lést faðir hans" audio/002989-0022484.wav,002989-0022484,female,30-39,6.0,"Trúarleg upplifun, eins og allt okkar innra líf, á upptök sín í heilanum.","Trúarleg upplifun eins og allt okkar innra líf á upptök sín í heilanum","trúarleg upplifun eins og allt okkar innra líf á upptök sín í heilanum" audio/002994-0022570.wav,002994-0022570,female,30-39,8.82,"Ætihvönn óx einnig sunnar í Evrópu en sú norræna þótti kraftmeiri.","Ætihvönn óx einnig sunnar í Evrópu en sú norræna þótti kraftmeiri","ætihvönn óx einnig sunnar í evrópu en sú norræna þótti kraftmeiri" audio/002994-0022571.wav,002994-0022571,female,30-39,4.38,"Eftir Guðvarð Má Gunnlaugsson.","Eftir Guðvarð Má Gunnlaugsson","eftir guðvarð má gunnlaugsson" audio/002994-0022572.wav,002994-0022572,female,30-39,5.28,"Lítum nú á hið samfélagslega norm.","Lítum nú á hið samfélagslega norm","lítum nú á hið samfélagslega norm" audio/002994-0022573.wav,002994-0022573,female,30-39,6.06,"Talið er að nú séu í mesta lagi um sextíu dýr.","Talið er að nú séu í mesta lagi um sextíu dýr","talið er að nú séu í mesta lagi um sextíu dýr" audio/002995-0022575.wav,002995-0022575,female,30-39,3.78,"Við hlustum stundum á öldunið.","Við hlustum stundum á öldunið","við hlustum stundum á öldunið" audio/002995-0022576.wav,002995-0022576,female,30-39,6.42,"Svæðið umhverfis norðurpólinn getur því ekki talist heimsálfa.","Svæðið umhverfis norðurpólinn getur því ekki talist heimsálfa","svæðið umhverfis norðurpólinn getur því ekki talist heimsálfa" audio/002995-0022577.wav,002995-0022577,female,30-39,6.3,"Ívan, hvað er mikið eftir af niðurteljaranum?","Ívan hvað er mikið eftir af niðurteljaranum","ívan hvað er mikið eftir af niðurteljaranum" audio/002995-0022578.wav,002995-0022578,female,30-39,5.76,"Pygmýar finnast víða í Mið-Afríku og Ástralíu.","Pygmýar finnast víða í MiðAfríku og Ástralíu","pygmýar finnast víða í mið afríku og ástralíu" audio/002995-0022579.wav,002995-0022579,female,30-39,5.22,"Er bæði notað, eða er bara eitt sem er rétt.","Er bæði notað eða er bara eitt sem er rétt","er bæði notað eða er bara eitt sem er rétt" audio/003009-0022670.wav,003009-0022670,female,40-49,7.26,"Hluti gosefna í Kötlugosum flyst með bræðsluvatni.","Hluti gosefna í Kötlugosum flyst með bræðsluvatni","hluti gosefna í kötlugosum flyst með bræðsluvatni" audio/003009-0022671.wav,003009-0022671,female,40-49,6.48,"Í þjóðgörðum og á ýmsum verndarsvæðum er fjöldinn stöðugur.","Í þjóðgörðum og á ýmsum verndarsvæðum er fjöldinn stöðugur","í þjóðgörðum og á ýmsum verndarsvæðum er fjöldinn stöðugur" audio/003009-0022672.wav,003009-0022672,female,40-49,4.56,"Málið á uppruna sinn í latínu.","Málið á uppruna sinn í latínu","málið á uppruna sinn í latínu" audio/003009-0022673.wav,003009-0022673,female,40-49,7.86,"Ein helstu rökin fyrir refsingum eru þau að sakamaðurinn eigi refsinguna skilið.","Ein helstu rökin fyrir refsingum eru þau að sakamaðurinn eigi refsinguna skilið","ein helstu rökin fyrir refsingum eru þau að sakamaðurinn eigi refsinguna skilið" audio/003009-0022674.wav,003009-0022674,female,40-49,4.38,"Rafhleðsla er algeng í skýjum.","Rafhleðsla er algeng í skýjum","rafhleðsla er algeng í skýjum" audio/003011-0022681.wav,003011-0022681,female,20-29,4.23,"Þátttakendur eru valdir á tvo vegu.","Þátttakendur eru valdir á tvo vegu","þátttakendur eru valdir á tvo vegu" audio/003011-0022684.wav,003011-0022684,female,20-29,6.32,"Blessaður vertu, munu þeir þá segja.","Blessaður vertu munu þeir þá segja","blessaður vertu munu þeir þá segja" audio/003019-0022748.wav,003019-0022748,female,30-39,7.2,"Jú auðvitað, svarði Jón Ólafur og gekk að útidyrunum og opnaði þær.","Jú auðvitað svarði Jón Ólafur og gekk að útidyrunum og opnaði þær","jú auðvitað svarði jón ólafur og gekk að útidyrunum og opnaði þær" audio/003019-0022749.wav,003019-0022749,female,30-39,5.04,"Jón Þorsteinsson í Vestmannaeyjum orti Spakmælarímur og séra","Jón Þorsteinsson í Vestmannaeyjum orti Spakmælarímur og séra","jón þorsteinsson í vestmannaeyjum orti spakmælarímur og séra" audio/003019-0022750.wav,003019-0022750,female,30-39,2.94,"Vísa, spilaðu lag.","Vísa spilaðu lag","vísa spilaðu lag" audio/003019-0022751.wav,003019-0022751,female,30-39,4.92,"Á Íslandi hefur þó haldist sá siður að halda honum klassískum.","Á Íslandi hefur þó haldist sá siður að halda honum klassískum","á íslandi hefur þó haldist sá siður að halda honum klassískum" audio/003019-0022752.wav,003019-0022752,female,30-39,5.28,"Sá var að synda í fisklíki og tókst Loka að handsama hann.","Sá var að synda í fisklíki og tókst Loka að handsama hann","sá var að synda í fisklíki og tókst loka að handsama hann" audio/003024-0022782.wav,003024-0022782,female,40-49,6.26,"Í tilfelli líkamsárása eða skaða á eignum.","Í tilfelli líkamsárása eða skaða á eignum","í tilfelli líkamsárása eða skaða á eignum" audio/003024-0022783.wav,003024-0022783,female,40-49,6.29,"Í hafinu undan Skotlandi eru auðugar olíulindir.","Í hafinu undan Skotlandi eru auðugar olíulindir","í hafinu undan skotlandi eru auðugar olíulindir" audio/003024-0022784.wav,003024-0022784,female,40-49,9.79,"Lítill hluti berst áfram í ristilinn og fer síðan út um endaþarmsopið.","Lítill hluti berst áfram í ristilinn og fer síðan út um endaþarmsopið","lítill hluti berst áfram í ristilinn og fer síðan út um endaþarmsopið" audio/003024-0022785.wav,003024-0022785,female,40-49,8.7,"Hún inniheldur einnig minna magn af brennisteini og arómatískum efnasamböndum.","Hún inniheldur einnig minna magn af brennisteini og arómatískum efnasamböndum","hún inniheldur einnig minna magn af brennisteini og arómatískum efnasamböndum" audio/003024-0022786.wav,003024-0022786,female,40-49,6.92,"Net og aðrir plasthlutir geta kyrkt sjávarspendýr.","Net og aðrir plasthlutir geta kyrkt sjávarspendýr","net og aðrir plasthlutir geta kyrkt sjávarspendýr" audio/003025-0022787.wav,003025-0022787,female,50-59,6.54,"Þegar birtingarmyndin nær hámarki tekur hún aftur að fjara út í hið óræða.","Þegar birtingarmyndin nær hámarki tekur hún aftur að fjara út í hið óræða","þegar birtingarmyndin nær hámarki tekur hún aftur að fjara út í hið óræða" audio/003025-0022788.wav,003025-0022788,female,50-59,4.08,"Er eitthvað hægt að aðstoða slíkt fólk?","Er eitthvað hægt að aðstoða slíkt fólk","er eitthvað hægt að aðstoða slíkt fólk" audio/003025-0022789.wav,003025-0022789,female,50-59,3.6,"Það var upphaflega samsett orð.","Það var upphaflega samsett orð","það var upphaflega samsett orð" audio/003025-0022790.wav,003025-0022790,female,50-59,8.1,"Samkvæmt henni finnast dökklitaðri hópar nær miðbaug, en fölari hópar fjær miðbaug.","Samkvæmt henni finnast dökklitaðri hópar nær miðbaug en fölari hópar fjær miðbaug","samkvæmt henni finnast dökklitaðri hópar nær miðbaug en fölari hópar fjær miðbaug" audio/003025-0022791.wav,003025-0022791,female,50-59,5.76,"Myndin er frá upphafi og fjórtándi aldar.","Myndin er frá upphafi og fjórtándi aldar","myndin er frá upphafi og fjórtándi aldar" audio/003026-0022792.wav,003026-0022792,female,50-59,6.84,"Í svari sama höfundar við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um sæhesta?","Í svari sama höfundar við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um sæhesta","í svari sama höfundar við spurningunni hvað getið þið sagt mér um sæhesta" audio/003026-0022793.wav,003026-0022793,female,50-59,5.64,"Hún liggur hæst á Skarðsmýrarfjalli í fjögur hundruð áttatíu metra hæð.","Hún liggur hæst á Skarðsmýrarfjalli í fjögur hundruð áttatíu metra hæð","hún liggur hæst á skarðsmýrarfjalli í fjögur hundruð áttatíu metra hæð" audio/003026-0022794.wav,003026-0022794,female,50-59,6.0,"Hrein ferund spannar fjögur skref í díatónískum tónstiga.","Hrein ferund spannar fjögur skref í díatónískum tónstiga","hrein ferund spannar fjögur skref í díatónískum tónstiga" audio/003026-0022795.wav,003026-0022795,female,50-59,3.36,"Síðan heldur hringurinn áfram.","Síðan heldur hringurinn áfram","síðan heldur hringurinn áfram" audio/003026-0022796.wav,003026-0022796,female,50-59,7.32,"Hraði og stefna ljóss breytist við að fara milli efna með mismunandi brotstuðul.","Hraði og stefna ljóss breytist við að fara milli efna með mismunandi brotstuðul","hraði og stefna ljóss breytist við að fara milli efna með mismunandi brotstuðul" audio/003027-0022802.wav,003027-0022802,female,20-29,5.42,"Slægingarhlutfall er mismunandi eftir fisktegund.","Slægingarhlutfall er mismunandi eftir fisktegund","slægingarhlutfall er mismunandi eftir fisktegund" audio/003027-0022803.wav,003027-0022803,female,20-29,7.59,"Skálmöldin ríkti þó ekki síður vegna þess að nú var Írski lýðveldisherinn.","Skálmöldin ríkti þó ekki síður vegna þess að nú var Írski lýðveldisherinn","skálmöldin ríkti þó ekki síður vegna þess að nú var írski lýðveldisherinn" audio/003027-0022804.wav,003027-0022804,female,20-29,7.21,"Miðskekkjan breytir þó ekki meðalfjarlægð smástirnis frá sólu.","Miðskekkjan breytir þó ekki meðalfjarlægð smástirnis frá sólu","miðskekkjan breytir þó ekki meðalfjarlægð smástirnis frá sólu" audio/003027-0022805.wav,003027-0022805,female,20-29,7.77,"Aspirín og íbúfen geta dregið úr hita og einkennum hjá fullorðnum.","Aspirín og íbúfen geta dregið úr hita og einkennum hjá fullorðnum","aspirín og íbúfen geta dregið úr hita og einkennum hjá fullorðnum" audio/003027-0022806.wav,003027-0022806,female,20-29,6.36,"Kolviður er sjóður sem Skógræktarfélag Íslands og Landvernd stofnuðu.","Kolviður er sjóður sem Skógræktarfélag Íslands og Landvernd stofnuðu","kolviður er sjóður sem skógræktarfélag íslands og landvernd stofnuðu" audio/003027-0022807.wav,003027-0022807,female,20-29,4.99,"Kristöllunarferlið er útvermið.","Kristöllunarferlið er útvermið","kristöllunarferlið er útvermið" audio/003027-0022808.wav,003027-0022808,female,20-29,6.83,"Það gerist í öllu niðurstreymi, en getur einnig gerst við innblöndun þurrara lofts.","Það gerist í öllu niðurstreymi en getur einnig gerst við innblöndun þurrara lofts","það gerist í öllu niðurstreymi en getur einnig gerst við innblöndun þurrara lofts" audio/003027-0022809.wav,003027-0022809,female,20-29,6.74,"Þar vann hann að húsasmíði og stundaði jafnframt nám í húsagerðarlist.","Þar vann hann að húsasmíði og stundaði jafnframt nám í húsagerðarlist","þar vann hann að húsasmíði og stundaði jafnframt nám í húsagerðarlist" audio/003027-0022810.wav,003027-0022810,female,20-29,7.47,"Þorpið Bíldudalur liggur við Bíldudalsvog og er eina þéttbýlið í Arnarfirði.","Þorpið Bíldudalur liggur við Bíldudalsvog og er eina þéttbýlið í Arnarfirði","þorpið bíldudalur liggur við bíldudalsvog og er eina þéttbýlið í arnarfirði" audio/003027-0022811.wav,003027-0022811,female,20-29,7.89,"Skipið tekur rúmlega tvö þúsund farþega auk tæplega eitt þúsund manna áhafnar.","Skipið tekur rúmlega tvö þúsund farþega auk tæplega eitt þúsund manna áhafnar","skipið tekur rúmlega tvö þúsund farþega auk tæplega eitt þúsund manna áhafnar" audio/003028-0022812.wav,003028-0022812,female,20-29,5.21,"Ole Espersen annaðist útgáfuna.","Ole Espersen annaðist útgáfuna","ole espersen annaðist útgáfuna" audio/003028-0022813.wav,003028-0022813,female,20-29,5.89,"Guð er trúr og lætur ekki freista yðar um megn fram.","Guð er trúr og lætur ekki freista yðar um megn fram","guð er trúr og lætur ekki freista yðar um megn fram" audio/003028-0022815.wav,003028-0022815,female,20-29,4.01,"Hann samdi sex gamanleiki sem eru varðveittir.","Hann samdi sex gamanleiki sem eru varðveittir","hann samdi sex gamanleiki sem eru varðveittir" audio/003033-0022837.wav,003033-0022837,female,20-29,10.14,"Efni frá eldgosum, einkum brennisteinn í gosgufum, geta hindrað inngeislun sólarljóssins.","Efni frá eldgosum einkum brennisteinn í gosgufum geta hindrað inngeislun sólarljóssins","efni frá eldgosum einkum brennisteinn í gosgufum geta hindrað inngeislun sólarljóssins" audio/003033-0022838.wav,003033-0022838,female,20-29,5.82,"Flestir eru þó sammála um að breytingar muni eiga sér stað.","Flestir eru þó sammála um að breytingar muni eiga sér stað","flestir eru þó sammála um að breytingar muni eiga sér stað" audio/003033-0022839.wav,003033-0022839,female,20-29,6.66,"Frá fornu fari er þó undantekning á þessu á Írlandi.","Frá fornu fari er þó undantekning á þessu á Írlandi","frá fornu fari er þó undantekning á þessu á írlandi" audio/003033-0022840.wav,003033-0022840,female,20-29,7.44,"Helena er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes.","Helena er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes","helena er harmleikur eftir forngríska skáldið evripídes" audio/003033-0022841.wav,003033-0022841,female,20-29,4.44,"Leikstjóri skaupsins var Karl Ágúst Úlfsson.","Leikstjóri skaupsins var Karl Ágúst Úlfsson","leikstjóri skaupsins var karl ágúst úlfsson" audio/003034-0022842.wav,003034-0022842,female,40-49,6.18,"Mögulegt er að um sé að ræða samvirkni breiddargráðu og erfða.","Mögulegt er að um sé að ræða samvirkni breiddargráðu og erfða","mögulegt er að um sé að ræða samvirkni breiddargráðu og erfða" audio/003034-0022843.wav,003034-0022843,female,40-49,8.34,"Gulatinget- Sogn og Fjordane- Fylkesleksikon- Norsk rikskringkasting.","Gulatinget Sogn og Fjordane Fylkesleksikon Norsk rikskringkasting","gulatinget sogn og fjordane fylkesleksikon norsk rikskringkasting" audio/003034-0022844.wav,003034-0022844,female,40-49,8.22,"Grænvængja-arar eru með mjög sterkan gogg líkt og einkennandi er fyrir tegundir ættarinnar.","Grænvængjaarar eru með mjög sterkan gogg líkt og einkennandi er fyrir tegundir ættarinnar","grænvængja arar eru með mjög sterkan gogg líkt og einkennandi er fyrir tegundir ættarinnar" audio/003034-0022845.wav,003034-0022845,female,40-49,3.84,"Bertha, hvernig er dagskráin í dag?","Bertha hvernig er dagskráin í dag","bertha hvernig er dagskráin í dag" audio/003038-0022882.wav,003038-0022882,female,50-59,5.28,"Þær eru einlitna en okfruman verður tvílitna.","Þær eru einlitna en okfruman verður tvílitna","þær eru einlitna en okfruman verður tvílitna" audio/003038-0022883.wav,003038-0022883,female,50-59,6.36,"Þegar lið þeirra kom að varðist hann hetjulega en féll loks.","Þegar lið þeirra kom að varðist hann hetjulega en féll loks","þegar lið þeirra kom að varðist hann hetjulega en féll loks" audio/003038-0022885.wav,003038-0022885,female,50-59,6.36,"Þannig getur hvorugur þeirra „búið til“ orð nema með samþykki hins.","Þannig getur hvorugur þeirra búið til orð nema með samþykki hins","þannig getur hvorugur þeirra búið til orð nema með samþykki hins" audio/003038-0022886.wav,003038-0022886,female,50-59,8.58,"P-blokk lotukerfisins samanstendur af síðustu sex flokkum þess fyrir utan helín.","Pblokk lotukerfisins samanstendur af síðustu sex flokkum þess fyrir utan helín","p blokk lotukerfisins samanstendur af síðustu sex flokkum þess fyrir utan helín" audio/003040-0022912.wav,003040-0022912,male,30-39,7.08,"Smit getur líka borist frá móður til barns á meðgöngu.","Smit getur líka borist frá móður til barns á meðgöngu","smit getur líka borist frá móður til barns á meðgöngu" audio/003040-0022913.wav,003040-0022913,male,30-39,7.26,"Albert Guðmundsson skoraði tvisvar fyrir Hafnfirðinga og skaut þeim upp í efstu deild.","Albert Guðmundsson skoraði tvisvar fyrir Hafnfirðinga og skaut þeim upp í efstu deild","albert guðmundsson skoraði tvisvar fyrir hafnfirðinga og skaut þeim upp í efstu deild" audio/003040-0022914.wav,003040-0022914,male,30-39,5.1,"Nýsköpunarstjórnin var skipuð fulltrúum Alþýðuflokks.","Nýsköpunarstjórnin var skipuð fulltrúum Alþýðuflokks","nýsköpunarstjórnin var skipuð fulltrúum alþýðuflokks" audio/003040-0022915.wav,003040-0022915,male,30-39,4.14,"Hún bara verður.","Hún bara verður","hún bara verður" audio/003040-0022916.wav,003040-0022916,male,30-39,6.42,"Efnið er svo margt og laust við einingu að lengra verður ekki komist.","Efnið er svo margt og laust við einingu að lengra verður ekki komist","efnið er svo margt og laust við einingu að lengra verður ekki komist" audio/003040-0022917.wav,003040-0022917,male,30-39,7.56,"Fara áhrif geislavirka úrfellisins eftir því hvaða samsætur mynda söltin","Fara áhrif geislavirka úrfellisins eftir því hvaða samsætur mynda söltin","fara áhrif geislavirka úrfellisins eftir því hvaða samsætur mynda söltin" audio/003040-0022918.wav,003040-0022918,male,30-39,7.98,"Yfirumsjón með verkinu hafði Sverrir Runólfsson sem jafnframt er talinn hafa teiknað kirkjuna.","Yfirumsjón með verkinu hafði Sverrir Runólfsson sem jafnframt er talinn hafa teiknað kirkjuna","yfirumsjón með verkinu hafði sverrir runólfsson sem jafnframt er talinn hafa teiknað kirkjuna" audio/003040-0022920.wav,003040-0022920,male,30-39,4.74,"Sjón katta er ákaflega vel þróuð.","Sjón katta er ákaflega vel þróuð","sjón katta er ákaflega vel þróuð" audio/003040-0022921.wav,003040-0022921,male,30-39,5.1,"Með bólgu reynir líkaminn að losa sig við örverur.","Með bólgu reynir líkaminn að losa sig við örverur","með bólgu reynir líkaminn að losa sig við örverur" audio/003046-0022952.wav,003046-0022952,male,50-59,7.26,"„Er nógu mikið járn í íslenskum mýrarauða til vinna það með raunhæfum hætti?“.","Er nógu mikið járn í íslenskum mýrarauða til vinna það með raunhæfum hætti","er nógu mikið járn í íslenskum mýrarauða til vinna það með raunhæfum hætti" audio/003046-0022953.wav,003046-0022953,male,50-59,6.0,"Þessi komst yfir eintak af málsháttasafni Vísindavefsins.","Þessi komst yfir eintak af málsháttasafni Vísindavefsins","þessi komst yfir eintak af málsháttasafni vísindavefsins" audio/003049-0022986.wav,003049-0022986,female,40-49,2.52,"Í sumum tegundum.","Í sumum tegundum","í sumum tegundum" audio/003049-0022987.wav,003049-0022987,female,40-49,4.2,"Lok hennar eru jafnan talin við lok þjóðveldis.","Lok hennar eru jafnan talin við lok þjóðveldis","lok hennar eru jafnan talin við lok þjóðveldis" audio/003049-0022988.wav,003049-0022988,female,40-49,2.7,"Birna með hún.","Birna með hún","birna með hún" audio/003049-0022989.wav,003049-0022989,female,40-49,5.7,"Undanskilið er dúkka, Barbie eða eitthvert annað orð.","Undanskilið er dúkka Barbie eða eitthvert annað orð","undanskilið er dúkka barbie eða eitthvert annað orð" audio/003049-0022990.wav,003049-0022990,female,40-49,5.16,"Hins vegar hafði hann aðgang að eldri heimildum.","Hins vegar hafði hann aðgang að eldri heimildum","hins vegar hafði hann aðgang að eldri heimildum" audio/003050-0022991.wav,003050-0022991,female,40-49,4.26,"Allt þetta á enn frekar við um heita vatnið.","Allt þetta á enn frekar við um heita vatnið","allt þetta á enn frekar við um heita vatnið" audio/003050-0022992.wav,003050-0022992,female,40-49,4.68,"Örmlur finnast nær alltaf í tæru ferskvatni.","Örmlur finnast nær alltaf í tæru ferskvatni","örmlur finnast nær alltaf í tæru ferskvatni" audio/003050-0022993.wav,003050-0022993,female,40-49,4.62,"Konur í Afganistan sýna skilríki á kjörstað.","Konur í Afganistan sýna skilríki á kjörstað","konur í afganistan sýna skilríki á kjörstað" audio/003050-0022995.wav,003050-0022995,female,40-49,3.06,"Ef flugvélin er of þung.","Ef flugvélin er of þung","ef flugvélin er of þung" audio/003057-0023026.wav,003057-0023026,female,20-29,7.47,"Þessi tákn voru fyrir samstöfur tiltekinna hljóða og eru upphaf ritunar með bókstöfum.","Þessi tákn voru fyrir samstöfur tiltekinna hljóða og eru upphaf ritunar með bókstöfum","þessi tákn voru fyrir samstöfur tiltekinna hljóða og eru upphaf ritunar með bókstöfum" audio/003057-0023027.wav,003057-0023027,female,20-29,6.7,"Mun erfiðara er að gera grein fyrir orsökum breytinga á einstökum genum.","Mun erfiðara er að gera grein fyrir orsökum breytinga á einstökum genum","mun erfiðara er að gera grein fyrir orsökum breytinga á einstökum genum" audio/003057-0023029.wav,003057-0023029,female,20-29,8.92,"Í og við björg fossins verpa fálkar, smyrlar, heiðagæsir, grágæsir og gulendur.","Í og við björg fossins verpa fálkar smyrlar heiðagæsir grágæsir og gulendur","í og við björg fossins verpa fálkar smyrlar heiðagæsir grágæsir og gulendur" audio/003057-0023030.wav,003057-0023030,female,20-29,5.76,"Farið var af stað með nokkrum stórhug þótt aðstæður væru afar erfiðar.","Farið var af stað með nokkrum stórhug þótt aðstæður væru afar erfiðar","farið var af stað með nokkrum stórhug þótt aðstæður væru afar erfiðar" audio/003066-0023116.wav,003066-0023116,female,30-39,4.08,"Bræðslumark gefið fyrir grátt form.","Bræðslumark gefið fyrir grátt form","bræðslumark gefið fyrir grátt form" audio/003066-0023117.wav,003066-0023117,female,30-39,4.14,"Hverja rafeind má líta á sem smá-segul.","Hverja rafeind má líta á sem smásegul","hverja rafeind má líta á sem smá segul" audio/003066-0023118.wav,003066-0023118,female,30-39,8.52,"Plútarkos sonur Átóbúlosar frá Kæróneiu í Böótíu var grískur heimspekingur og ævisagnaritari.","Plútarkos sonur Átóbúlosar frá Kæróneiu í Böótíu var grískur heimspekingur og ævisagnaritari","plútarkos sonur átóbúlosar frá kæróneiu í böótíu var grískur heimspekingur og ævisagnaritari" audio/003066-0023119.wav,003066-0023119,female,30-39,4.38,"Ólíkt plöntum eru þeir ófrumbjarga lífverur.","Ólíkt plöntum eru þeir ófrumbjarga lífverur","ólíkt plöntum eru þeir ófrumbjarga lífverur" audio/003067-0023121.wav,003067-0023121,female,30-39,6.72,"Margir sjúklingar geta sagt nákvæmlega upp á klukkustund hvenær einkenni byrjuðu.","Margir sjúklingar geta sagt nákvæmlega upp á klukkustund hvenær einkenni byrjuðu","margir sjúklingar geta sagt nákvæmlega upp á klukkustund hvenær einkenni byrjuðu" audio/003067-0023122.wav,003067-0023122,female,30-39,5.94,"Um eitt prósent eru snefilefni sem koma úr umhverfi fisksins.","Um eitt prósent eru snefilefni sem koma úr umhverfi fisksins","um eitt prósent eru snefilefni sem koma úr umhverfi fisksins" audio/003067-0023123.wav,003067-0023123,female,30-39,4.62,"Aðalþing er þó alltaf haldið árlega.","Aðalþing er þó alltaf haldið árlega","aðalþing er þó alltaf haldið árlega" audio/003067-0023124.wav,003067-0023124,female,30-39,6.06,"Mikilvægasta heimspekistefnan í síðfornöld var hinn svonefndi nýplatonismi.","Mikilvægasta heimspekistefnan í síðfornöld var hinn svonefndi nýplatonismi","mikilvægasta heimspekistefnan í síðfornöld var hinn svonefndi nýplatonismi" audio/003067-0023125.wav,003067-0023125,female,30-39,5.16,"Á svipuðum tíma hófst innflutningur norrænna manna til Orkneyja.","Á svipuðum tíma hófst innflutningur norrænna manna til Orkneyja","á svipuðum tíma hófst innflutningur norrænna manna til orkneyja" audio/003069-0023131.wav,003069-0023131,female,20-29,5.25,"Svarið við þessari spurningu hlýtur að vera nei.","Svarið við þessari spurningu hlýtur að vera nei","svarið við þessari spurningu hlýtur að vera nei" audio/003069-0023132.wav,003069-0023132,female,20-29,7.3,"Stundum þurrka flugurnar einnig hunangið með því að hreyfa vængina hratt.","Stundum þurrka flugurnar einnig hunangið með því að hreyfa vængina hratt","stundum þurrka flugurnar einnig hunangið með því að hreyfa vængina hratt" audio/003069-0023133.wav,003069-0023133,female,20-29,6.78,"Vatnsgufa í lofthjúpnum er einnig öflug gróðurhúsalofttegund.","Vatnsgufa í lofthjúpnum er einnig öflug gróðurhúsalofttegund","vatnsgufa í lofthjúpnum er einnig öflug gróðurhúsalofttegund" audio/003069-0023135.wav,003069-0023135,female,20-29,4.61,"Urban II páfi í ræðustól.","Urban II páfi í ræðustól","urban ii páfi í ræðustól" audio/003070-0023136.wav,003070-0023136,female,20-29,6.31,"Krabbamein er jafngamalt lifandi heimi.","Krabbamein er jafngamalt lifandi heimi","krabbamein er jafngamalt lifandi heimi" audio/003070-0023137.wav,003070-0023137,female,20-29,4.35,"Tvenn slík samskeyti mynda smára.","Tvenn slík samskeyti mynda smára","tvenn slík samskeyti mynda smára" audio/003070-0023138.wav,003070-0023138,female,20-29,3.97,"Louise, hvað er í dagatalinu í dag?","Louise hvað er í dagatalinu í dag","louise hvað er í dagatalinu í dag" audio/003070-0023139.wav,003070-0023139,female,20-29,5.76,"Þetta vatnsmagn er einnig óháð hraða rigningardropanna.","Þetta vatnsmagn er einnig óháð hraða rigningardropanna","þetta vatnsmagn er einnig óháð hraða rigningardropanna" audio/003070-0023140.wav,003070-0023140,female,20-29,5.72,"Yfirborðshiti hafsins fer eftir því hvert straumarnir í því liggja.","Yfirborðshiti hafsins fer eftir því hvert straumarnir í því liggja","yfirborðshiti hafsins fer eftir því hvert straumarnir í því liggja" audio/003071-0023142.wav,003071-0023142,female,20-29,7.85,"Fleiri þumalfingursreglur gilda sem nota má til að tileinka sér kyn og beygingu.","Fleiri þumalfingursreglur gilda sem nota má til að tileinka sér kyn og beygingu","fleiri þumalfingursreglur gilda sem nota má til að tileinka sér kyn og beygingu" audio/003071-0023143.wav,003071-0023143,female,20-29,7.85,"Svarið við spurningunni fer eiginlega eftir skilgreiningunni á því hvað er stríð.","Svarið við spurningunni fer eiginlega eftir skilgreiningunni á því hvað er stríð","svarið við spurningunni fer eiginlega eftir skilgreiningunni á því hvað er stríð" audio/003071-0023145.wav,003071-0023145,female,20-29,7.42,"Sjór er mun kaldari austan til í hitbeltinu í Kyrrahafinu heldur en vestar.","Sjór er mun kaldari austan til í hitbeltinu í Kyrrahafinu heldur en vestar","sjór er mun kaldari austan til í hitbeltinu í kyrrahafinu heldur en vestar" audio/003073-0023151.wav,003073-0023151,female,20-29,6.27,"Tala er í málfræði hugtak sem gefur til kynna fjölda.","Tala er í málfræði hugtak sem gefur til kynna fjölda","tala er í málfræði hugtak sem gefur til kynna fjölda" audio/003073-0023152.wav,003073-0023152,female,20-29,4.78,"Margt af því sem More lýsir í verkinu hefur þó ræst í samtímanum.","Margt af því sem More lýsir í verkinu hefur þó ræst í samtímanum","margt af því sem more lýsir í verkinu hefur þó ræst í samtímanum" audio/003073-0023155.wav,003073-0023155,female,20-29,6.87,"Umfang heyrnarskaða fer eftir styrk hljóðs og hversu lengi hlustað er í einu.","Umfang heyrnarskaða fer eftir styrk hljóðs og hversu lengi hlustað er í einu","umfang heyrnarskaða fer eftir styrk hljóðs og hversu lengi hlustað er í einu" audio/003074-0023156.wav,003074-0023156,female,20-29,5.42,"Þrátt fyrir vinsældir hugtaksins í almennri umræðu og í fjölmiðlum.","Þrátt fyrir vinsældir hugtaksins í almennri umræðu og í fjölmiðlum","þrátt fyrir vinsældir hugtaksins í almennri umræðu og í fjölmiðlum" audio/003074-0023157.wav,003074-0023157,female,20-29,6.78,"Vatnsdroparnir dreifast hins vegar mikið um klefann og draga með sér sameindir loftsins.","Vatnsdroparnir dreifast hins vegar mikið um klefann og draga með sér sameindir loftsins","vatnsdroparnir dreifast hins vegar mikið um klefann og draga með sér sameindir loftsins" audio/003074-0023158.wav,003074-0023158,female,20-29,6.44,"Sumar tegundir hafa þó þolað þetta betur en aðrar, af ýmsum ástæðum.","Sumar tegundir hafa þó þolað þetta betur en aðrar af ýmsum ástæðum","sumar tegundir hafa þó þolað þetta betur en aðrar af ýmsum ástæðum" audio/003074-0023159.wav,003074-0023159,female,20-29,3.75,"Fyrir utan beinar þýðingar.","Fyrir utan beinar þýðingar","fyrir utan beinar þýðingar" audio/003074-0023160.wav,003074-0023160,female,20-29,6.1,"Jón Ólafur og Kormákur litu hvor á annan og hristu svo hausinn.","Jón Ólafur og Kormákur litu hvor á annan og hristu svo hausinn","jón ólafur og kormákur litu hvor á annan og hristu svo hausinn" audio/003075-0023161.wav,003075-0023161,female,20-29,5.42,"Hann gat fyrstur manna ræktað banana með góðum árangri í Evrópu.","Hann gat fyrstur manna ræktað banana með góðum árangri í Evrópu","hann gat fyrstur manna ræktað banana með góðum árangri í evrópu" audio/003075-0023162.wav,003075-0023162,female,20-29,5.42,"Enginn veit með fullri vissu hvaða tungl í alheiminum er stærst.","Enginn veit með fullri vissu hvaða tungl í alheiminum er stærst","enginn veit með fullri vissu hvaða tungl í alheiminum er stærst" audio/003075-0023163.wav,003075-0023163,female,20-29,3.2,"Haraldur Björnsson var leikari í Reykjavík.","Haraldur Björnsson var leikari í Reykjavík","haraldur björnsson var leikari í reykjavík" audio/003075-0023165.wav,003075-0023165,female,20-29,7.85,"Mynd frá hröðunartilraun, svipaðri þeirri sem varð uppspretta að lögmáli Murphys.","Mynd frá hröðunartilraun svipaðri þeirri sem varð uppspretta að lögmáli Murphys","mynd frá hröðunartilraun svipaðri þeirri sem varð uppspretta að lögmáli murphys" audio/003079-0023180.wav,003079-0023180,female,20-29,8.06,"Mikil áhersla er lögð á útflutning á framleiðsluvörum fyrirtækisins en einnig á heimamarkað.","Mikil áhersla er lögð á útflutning á framleiðsluvörum fyrirtækisins en einnig á heimamarkað","mikil áhersla er lögð á útflutning á framleiðsluvörum fyrirtækisins en einnig á heimamarkað" audio/003079-0023181.wav,003079-0023181,female,20-29,5.93,"Samkvæmt beinafundum hefur stærðin verið nokkuð breytileg eftir stofnum.","Samkvæmt beinafundum hefur stærðin verið nokkuð breytileg eftir stofnum","samkvæmt beinafundum hefur stærðin verið nokkuð breytileg eftir stofnum" audio/003079-0023182.wav,003079-0023182,female,20-29,8.15,"Þessa hegðun getur apinn líka átt til að sýna gagnvart karlkyns keppinautum sínum.","Þessa hegðun getur apinn líka átt til að sýna gagnvart karlkyns keppinautum sínum","þessa hegðun getur apinn líka átt til að sýna gagnvart karlkyns keppinautum sínum" audio/003079-0023183.wav,003079-0023183,female,20-29,5.38,"Orðið medi er staðarfall af medius.","Orðið medi er staðarfall af medius","orðið medi er staðarfall af medius" audio/003079-0023184.wav,003079-0023184,female,20-29,6.61,"Stjáni er algengt stuttnefni karlmanna sem bera nafið Kristján.","Stjáni er algengt stuttnefni karlmanna sem bera nafið Kristján","stjáni er algengt stuttnefni karlmanna sem bera nafið kristján" audio/003081-0023190.wav,003081-0023190,female,20-29,6.78,"Fjölmargir vísindamenn og fræðimenn hafa velt þeirri spurningu fyrir sér.","Fjölmargir vísindamenn og fræðimenn hafa velt þeirri spurningu fyrir sér","fjölmargir vísindamenn og fræðimenn hafa velt þeirri spurningu fyrir sér" audio/003081-0023191.wav,003081-0023191,female,20-29,5.55,"Auðfræði er hagfræðirit eftir Arnljót Ólafsson.","Auðfræði er hagfræðirit eftir Arnljót Ólafsson","auðfræði er hagfræðirit eftir arnljót ólafsson" audio/003081-0023192.wav,003081-0023192,female,20-29,6.1,"Sérnám í réttarlæknisfræði er nokkuð mismunandi milli landa.","Sérnám í réttarlæknisfræði er nokkuð mismunandi milli landa","sérnám í réttarlæknisfræði er nokkuð mismunandi milli landa" audio/003081-0023193.wav,003081-0023193,female,20-29,7.55,"Þessi áhrif eru ótrúlega kraftmikil og kallast þetta tunglskynvillan.","Þessi áhrif eru ótrúlega kraftmikil og kallast þetta tunglskynvillan","þessi áhrif eru ótrúlega kraftmikil og kallast þetta tunglskynvillan" audio/003087-0023220.wav,003087-0023220,female,20-29,4.65,"Við það breytist loftslag við Norður-Atlantshaf.","Við það breytist loftslag við NorðurAtlantshaf","við það breytist loftslag við norður atlantshaf" audio/003087-0023221.wav,003087-0023221,female,20-29,8.45,"Finnur Ingólfsson er íslenskur viðskiptamaður og fyrrum ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins.","Finnur Ingólfsson er íslenskur viðskiptamaður og fyrrum ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins","finnur ingólfsson er íslenskur viðskiptamaður og fyrrum ráðherra og varaformaður framsóknarflokksins" audio/003087-0023222.wav,003087-0023222,female,20-29,5.08,"Húðin er samsett úr tveimur lögum, leðri og yfirhúð.","Húðin er samsett úr tveimur lögum leðri og yfirhúð","húðin er samsett úr tveimur lögum leðri og yfirhúð" audio/003087-0023223.wav,003087-0023223,female,20-29,4.27,"Menningarleg eining eða fjölmenning","Menningarleg eining eða fjölmenning","menningarleg eining eða fjölmenning" audio/003087-0023224.wav,003087-0023224,female,20-29,5.29,"Samt hefur grískan einnig varðveitt mörg gömul einkenni málsins.","Samt hefur grískan einnig varðveitt mörg gömul einkenni málsins","samt hefur grískan einnig varðveitt mörg gömul einkenni málsins" audio/003092-0023245.wav,003092-0023245,female,20-29,5.64,"Ingmar, hvernig er veðurspáin?","Ingmar hvernig er veðurspáin","ingmar hvernig er veðurspáin" audio/003092-0023246.wav,003092-0023246,female,20-29,6.36,"Þessar fylgjur eru oft fyrirboðar, það er gera boð á undan komu fylgjueigandans.","Þessar fylgjur eru oft fyrirboðar það er gera boð á undan komu fylgjueigandans","þessar fylgjur eru oft fyrirboðar það er gera boð á undan komu fylgjueigandans" audio/003092-0023247.wav,003092-0023247,female,20-29,8.7,"Helsta deiluefni landanna voru yfirráð Danmerkur yfir Skáni og skipaleiðum í Eyrarsundi.","Helsta deiluefni landanna voru yfirráð Danmerkur yfir Skáni og skipaleiðum í Eyrarsundi","helsta deiluefni landanna voru yfirráð danmerkur yfir skáni og skipaleiðum í eyrarsundi" audio/003092-0023248.wav,003092-0023248,female,20-29,6.12,"Við eigum svar við þessari spurningu sem Hjalti Hugason hefur skrifað.","Við eigum svar við þessari spurningu sem Hjalti Hugason hefur skrifað","við eigum svar við þessari spurningu sem hjalti hugason hefur skrifað" audio/003092-0023249.wav,003092-0023249,female,20-29,4.2,"Hver er munurinn á argoni og neoni?","Hver er munurinn á argoni og neoni","hver er munurinn á argoni og neoni" audio/003094-0023255.wav,003094-0023255,female,20-29,5.7,"Þar fékkst hann við ritdóma og íþróttafréttir.","Þar fékkst hann við ritdóma og íþróttafréttir","þar fékkst hann við ritdóma og íþróttafréttir" audio/003094-0023256.wav,003094-0023256,female,20-29,6.6,"Speglun er fyrsta breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar Eik.","Speglun er fyrsta breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar Eik","speglun er fyrsta breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar eik" audio/003094-0023257.wav,003094-0023257,female,20-29,6.54,"Berklar hafa til dæmis breiðst út í rússneskum fangelsum og á Balkanskaga.","Berklar hafa til dæmis breiðst út í rússneskum fangelsum og á Balkanskaga","berklar hafa til dæmis breiðst út í rússneskum fangelsum og á balkanskaga" audio/003094-0023258.wav,003094-0023258,female,20-29,4.08,"Þar kanna þeir þætti eins og hegðun.","Þar kanna þeir þætti eins og hegðun","þar kanna þeir þætti eins og hegðun" audio/003094-0023259.wav,003094-0023259,female,20-29,5.94,"„Hvílíkan haus hefur hann, hinn ungi Norðmaður!“","Hvílíkan haus hefur hann hinn ungi Norðmaður","hvílíkan haus hefur hann hinn ungi norðmaður" audio/003103-0023300.wav,003103-0023300,female,30-39,9.66,"Vonarstræti er gata í miðborg Reykjavíkur skammt frá Tjörninni.","Vonarstræti er gata í miðborg Reykjavíkur skammt frá Tjörninni","vonarstræti er gata í miðborg reykjavíkur skammt frá tjörninni" audio/003103-0023301.wav,003103-0023301,female,30-39,9.18,"Austrænu kirkjurnar hafa víða útbreiðslu, sérlega í Asíu og Afríku.","Austrænu kirkjurnar hafa víða útbreiðslu sérlega í Asíu og Afríku","austrænu kirkjurnar hafa víða útbreiðslu sérlega í asíu og afríku" audio/003103-0023302.wav,003103-0023302,female,30-39,7.98,"Þetta var þriðji stærsti jarðskjálfti sem mældur hefur verið með skjálftamæli.","Þetta var þriðji stærsti jarðskjálfti sem mældur hefur verið með skjálftamæli","þetta var þriðji stærsti jarðskjálfti sem mældur hefur verið með skjálftamæli" audio/003103-0023303.wav,003103-0023303,female,30-39,6.24,"Arabella, pantaðu tíma í klippingu á miðvikudaginn.","Arabella pantaðu tíma í klippingu á miðvikudaginn","arabella pantaðu tíma í klippingu á miðvikudaginn" audio/003103-0023304.wav,003103-0023304,female,30-39,5.58,"Orðið á uppruna sinn í Rómaveldi.","Orðið á uppruna sinn í Rómaveldi","orðið á uppruna sinn í rómaveldi" audio/003105-0023310.wav,003105-0023310,female,30-39,4.62,"Um þennan brunn má lesa meira hér.","Um þennan brunn má lesa meira hér","um þennan brunn má lesa meira hér" audio/003105-0023311.wav,003105-0023311,female,30-39,5.64,"Meðal þeirra voru Hekatajos frá Míletos.","Meðal þeirra voru Hekatajos frá Míletos","meðal þeirra voru hekatajos frá míletos" audio/003105-0023312.wav,003105-0023312,female,30-39,5.94,"Þannig telja margir mikilvægast af öllu.","Þannig telja margir mikilvægast af öllu","þannig telja margir mikilvægast af öllu" audio/003105-0023314.wav,003105-0023314,female,30-39,6.0,"Endurnýjanlegu orkugjafarnir sem hér um ræðir eru vatnsorka.","Endurnýjanlegu orkugjafarnir sem hér um ræðir eru vatnsorka","endurnýjanlegu orkugjafarnir sem hér um ræðir eru vatnsorka" audio/003106-0023315.wav,003106-0023315,female,20-29,3.42,"Var þá lokið veldi Oddaverja.","Var þá lokið veldi Oddaverja","var þá lokið veldi oddaverja" audio/003106-0023316.wav,003106-0023316,female,20-29,6.12,"Ferillinn leggst að bláu punktalínunum, sem eru aðfellur breiðbogans.","Ferillinn leggst að bláu punktalínunum sem eru aðfellur breiðbogans","ferillinn leggst að bláu punktalínunum sem eru aðfellur breiðbogans" audio/003106-0023317.wav,003106-0023317,female,20-29,5.58,"Tvíburar eru af tveimur megingerðum, eineggja eða tvíeggja.","Tvíburar eru af tveimur megingerðum eineggja eða tvíeggja","tvíburar eru af tveimur megingerðum eineggja eða tvíeggja" audio/003106-0023318.wav,003106-0023318,female,20-29,3.48,"„Orkumenning og orkusaga“.","Orkumenning og orkusaga","orkumenning og orkusaga" audio/003106-0023319.wav,003106-0023319,female,20-29,4.08,"Sú aðferð getur verið æði tímafrek.","Sú aðferð getur verið æði tímafrek","sú aðferð getur verið æði tímafrek" audio/003107-0023320.wav,003107-0023320,female,20-29,3.72,"Með þessu fást skilaboðin til baka.","Með þessu fást skilaboðin til baka","með þessu fást skilaboðin til baka" audio/003107-0023321.wav,003107-0023321,female,20-29,6.12,"Við fæðuinntöku berast boð frá meltingarfærum til undirstúku.","Við fæðuinntöku berast boð frá meltingarfærum til undirstúku","við fæðuinntöku berast boð frá meltingarfærum til undirstúku" audio/003107-0023322.wav,003107-0023322,female,20-29,7.2,"Greinin gekk í gegnum ákveðið blómaskeið í Bretlandi eftir Síðari heimsstyrjöld.","Greinin gekk í gegnum ákveðið blómaskeið í Bretlandi eftir Síðari heimsstyrjöld","greinin gekk í gegnum ákveðið blómaskeið í bretlandi eftir síðari heimsstyrjöld" audio/003107-0023323.wav,003107-0023323,female,20-29,5.16,"Það eru þó aðrir sálmar sem eiga ekkert skylt við jólahald.","Það eru þó aðrir sálmar sem eiga ekkert skylt við jólahald","það eru þó aðrir sálmar sem eiga ekkert skylt við jólahald" audio/003109-0023330.wav,003109-0023330,female,20-29,7.32,"Legið og vöðvar í æðaveggjum og veggjum meltingarvegarins eru dæmi um slétta vöðva.","Legið og vöðvar í æðaveggjum og veggjum meltingarvegarins eru dæmi um slétta vöðva","legið og vöðvar í æðaveggjum og veggjum meltingarvegarins eru dæmi um slétta vöðva" audio/003109-0023331.wav,003109-0023331,female,20-29,7.56,"Vinsælustu kvikmyndirnar hennar eru gamanmyndirnar „Ritað með blóðbleki“ og „Erfiður viðskiptaheimur“.","Vinsælustu kvikmyndirnar hennar eru gamanmyndirnar Ritað með blóðbleki og Erfiður viðskiptaheimur","vinsælustu kvikmyndirnar hennar eru gamanmyndirnar ritað með blóðbleki og erfiður viðskiptaheimur" audio/003109-0023333.wav,003109-0023333,female,20-29,4.5,"Georges Bataille ásamt föður sínum og bróður.","Georges Bataille ásamt föður sínum og bróður","georges bataille ásamt föður sínum og bróður" audio/003109-0023334.wav,003109-0023334,female,20-29,2.76,"„feður mínir og sírar“.","feður mínir og sírar","feður mínir og sírar" audio/003110-0023335.wav,003110-0023335,female,30-39,7.13,"Þar verður Háskólalestin í fararbroddi en að henni standa Vísindavefurinn.","Þar verður Háskólalestin í fararbroddi en að henni standa Vísindavefurinn","þar verður háskólalestin í fararbroddi en að henni standa vísindavefurinn" audio/003110-0023336.wav,003110-0023336,female,30-39,5.08,"Hvar er hægt að mennta sig og hvernig fær maður starfsréttindi?","Hvar er hægt að mennta sig og hvernig fær maður starfsréttindi","hvar er hægt að mennta sig og hvernig fær maður starfsréttindi" audio/003110-0023337.wav,003110-0023337,female,30-39,6.91,"Með öðrum orðum er i ferningsrótin af mínus einum.","Með öðrum orðum er i ferningsrótin af mínus einum","með öðrum orðum er i ferningsrótin af mínus einum" audio/003110-0023338.wav,003110-0023338,female,30-39,6.83,"Tilgangur hennar var að leggja grunninn sem nútímavísindi áttu að rísa á.","Tilgangur hennar var að leggja grunninn sem nútímavísindi áttu að rísa á","tilgangur hennar var að leggja grunninn sem nútímavísindi áttu að rísa á" audio/003110-0023339.wav,003110-0023339,female,30-39,7.55,"Eins og nafnið gefur til kynna getur risa-tígrisfiskurinn orðið enn stærri.","Eins og nafnið gefur til kynna getur risatígrisfiskurinn orðið enn stærri","eins og nafnið gefur til kynna getur risa tígrisfiskurinn orðið enn stærri" audio/003111-0023340.wav,003111-0023340,female,20-29,6.57,"Tíu ára fékk Émilie kennslu í stjörnufræði hjá Bernard Le Bouvier de Fontenelle.","Tíu ára fékk Émilie kennslu í stjörnufræði hjá Bernard Le Bouvier de Fontenelle","tíu ára fékk émilie kennslu í stjörnufræði hjá bernard le bouvier de fontenelle" audio/003111-0023341.wav,003111-0023341,female,20-29,4.1,"Myndin er frá fyrri hluta tuttugasti aldar.","Myndin er frá fyrri hluta tuttugasti aldar","myndin er frá fyrri hluta tuttugasti aldar" audio/003111-0023342.wav,003111-0023342,female,20-29,5.5,"Svartur Afgan er hasstegund.","Svartur Afgan er hasstegund","svartur afgan er hasstegund" audio/003111-0023343.wav,003111-0023343,female,20-29,2.05,"Áttu ás?","Áttu ás","áttu ás" audio/003111-0023344.wav,003111-0023344,female,20-29,7.72,"Ungur að árum kom hann að hirð Leonóru drottningar eiginkonu Jóhanns II.","Ungur að árum kom hann að hirð Leonóru drottningar eiginkonu Jóhanns II","ungur að árum kom hann að hirð leonóru drottningar eiginkonu jóhanns ii" audio/003112-0023345.wav,003112-0023345,female,30-39,5.22,"Í eldra máli var eignarfallið Haralds.","Í eldra máli var eignarfallið Haralds","í eldra máli var eignarfallið haralds" audio/003112-0023346.wav,003112-0023346,female,30-39,5.16,"Önnur skekkja gat svo komið upp ef tveir konungar.","Önnur skekkja gat svo komið upp ef tveir konungar","önnur skekkja gat svo komið upp ef tveir konungar" audio/003112-0023348.wav,003112-0023348,female,30-39,5.58,"Í kjölfarið fór af stað gróskumikil endurmótun hefðarinnar sem stendur enn.","Í kjölfarið fór af stað gróskumikil endurmótun hefðarinnar sem stendur enn","í kjölfarið fór af stað gróskumikil endurmótun hefðarinnar sem stendur enn" audio/003112-0023349.wav,003112-0023349,female,30-39,6.18,"Blöðrurnar sem þarna eru notaðar eru þó ekki venjulegar og sautjándi júní-blöðrur.","Blöðrurnar sem þarna eru notaðar eru þó ekki venjulegar og sautjándi júníblöðrur","blöðrurnar sem þarna eru notaðar eru þó ekki venjulegar og sautjándi júní blöðrur" audio/003113-0023350.wav,003113-0023350,female,50-59,7.2,"Við slit hjúskapar gildir helmingaskiptareglan svokallaða.","Við slit hjúskapar gildir helmingaskiptareglan svokallaða","við slit hjúskapar gildir helmingaskiptareglan svokallaða" audio/003113-0023351.wav,003113-0023351,female,50-59,6.18,"Talað er um „hlutfall tilboðs og fölunar“.","Talað er um hlutfall tilboðs og fölunar","talað er um hlutfall tilboðs og fölunar" audio/003113-0023352.wav,003113-0023352,female,50-59,6.24,"Samkvæmt því er Mexíkó hluti af Norður-Ameríku.","Samkvæmt því er Mexíkó hluti af NorðurAmeríku","samkvæmt því er mexíkó hluti af norður ameríku" audio/003113-0023354.wav,003113-0023354,female,50-59,6.84,"Lífsferill hennar er mjög líkur lífsferli móhumlu.","Lífsferill hennar er mjög líkur lífsferli móhumlu","lífsferill hennar er mjög líkur lífsferli móhumlu" audio/003114-0023355.wav,003114-0023355,female,50-59,7.74,"Hlutverk skólans í þessu sambandi er því að ögra viðtekinni þekkingu einstaklingsins.","Hlutverk skólans í þessu sambandi er því að ögra viðtekinni þekkingu einstaklingsins","hlutverk skólans í þessu sambandi er því að ögra viðtekinni þekkingu einstaklingsins" audio/003114-0023356.wav,003114-0023356,female,50-59,6.42,"Þeir eigi ekki heima í röð innan um a.","Þeir eigi ekki heima í röð innan um a","þeir eigi ekki heima í röð innan um a" audio/003114-0023357.wav,003114-0023357,female,50-59,4.56,"Nafn í Suður-Þingeyjarsýslu.","Nafn í SuðurÞingeyjarsýslu","nafn í suður þingeyjarsýslu" audio/003114-0023358.wav,003114-0023358,female,50-59,6.18,"Mannlegir þættir geta spilað inn í heimspekilega samræðu.","Mannlegir þættir geta spilað inn í heimspekilega samræðu","mannlegir þættir geta spilað inn í heimspekilega samræðu" audio/003114-0023359.wav,003114-0023359,female,50-59,5.1,"Samtímaheimildir um búsetu hennar.","Samtímaheimildir um búsetu hennar","samtímaheimildir um búsetu hennar" audio/003116-0023370.wav,003116-0023370,female,50-59,6.72,"Kort af Evrópu þar sem aðildarríki Evrópusambandsins eru lituð með bláum lit.","Kort af Evrópu þar sem aðildarríki Evrópusambandsins eru lituð með bláum lit","kort af evrópu þar sem aðildarríki evrópusambandsins eru lituð með bláum lit" audio/003116-0023371.wav,003116-0023371,female,50-59,7.68,"Frá þeim tíma fór slæðan að verða séríslamskt fyrirbæri í huga almennings.","Frá þeim tíma fór slæðan að verða séríslamskt fyrirbæri í huga almennings","frá þeim tíma fór slæðan að verða séríslamskt fyrirbæri í huga almennings" audio/003116-0023372.wav,003116-0023372,female,50-59,7.08,"Veiran kemst í taugar á smitstað og berst síðan eftir þeim til miðtaugakerfisins.","Veiran kemst í taugar á smitstað og berst síðan eftir þeim til miðtaugakerfisins","veiran kemst í taugar á smitstað og berst síðan eftir þeim til miðtaugakerfisins" audio/003116-0023373.wav,003116-0023373,female,50-59,6.42,"Þetta fólk talaði grískar mállýskur sem kallast einu nafni dóríska.","Þetta fólk talaði grískar mállýskur sem kallast einu nafni dóríska","þetta fólk talaði grískar mállýskur sem kallast einu nafni dóríska" audio/003116-0023374.wav,003116-0023374,female,50-59,6.06,"Enn fremur hefur nýgríska tekið upp ýmis tökuorð úr öðrum málum.","Enn fremur hefur nýgríska tekið upp ýmis tökuorð úr öðrum málum","enn fremur hefur nýgríska tekið upp ýmis tökuorð úr öðrum málum" audio/003117-0023375.wav,003117-0023375,female,50-59,7.2,"Svo virðist einnig sem nokkrar en óverulegar sveiflur milli ára séu á kynjahlutfallinu.","Svo virðist einnig sem nokkrar en óverulegar sveiflur milli ára séu á kynjahlutfallinu","svo virðist einnig sem nokkrar en óverulegar sveiflur milli ára séu á kynjahlutfallinu" audio/003117-0023376.wav,003117-0023376,female,50-59,6.84,"Í kjölfarið fækkar innlendum starfsmönnum sem vinna að útflutningsstarfssemi.","Í kjölfarið fækkar innlendum starfsmönnum sem vinna að útflutningsstarfssemi","í kjölfarið fækkar innlendum starfsmönnum sem vinna að útflutningsstarfssemi" audio/003117-0023377.wav,003117-0023377,female,50-59,7.74,"Hún hefur varðveist í einu skinnhandriti frá miðöldum en mörgum pappírshandritum.","Hún hefur varðveist í einu skinnhandriti frá miðöldum en mörgum pappírshandritum","hún hefur varðveist í einu skinnhandriti frá miðöldum en mörgum pappírshandritum" audio/003117-0023378.wav,003117-0023378,female,50-59,5.76,"Hamskipti nefnist það þegar dýr kasta af sér ysta lagi húðar.","Hamskipti nefnist það þegar dýr kasta af sér ysta lagi húðar","hamskipti nefnist það þegar dýr kasta af sér ysta lagi húðar" audio/003117-0023379.wav,003117-0023379,female,50-59,3.6,"Hvað eru stýrivextir?","Hvað eru stýrivextir","hvað eru stýrivextir" audio/003125-0023453.wav,003125-0023453,female,40-49,4.68,"Hraðar vöðvafrumur dragast hratt saman.","Hraðar vöðvafrumur dragast hratt saman","hraðar vöðvafrumur dragast hratt saman" audio/003125-0023454.wav,003125-0023454,female,40-49,6.78,"Eldra nafn á Garðsárdal í Eyjafirði var Kvígindisdalur, svo að dæmi sé nefnt.","Eldra nafn á Garðsárdal í Eyjafirði var Kvígindisdalur svo að dæmi sé nefnt","eldra nafn á garðsárdal í eyjafirði var kvígindisdalur svo að dæmi sé nefnt" audio/003125-0023455.wav,003125-0023455,female,40-49,5.04,"Mýs halda að leðurblökur séu ekki hestar.","Mýs halda að leðurblökur séu ekki hestar","mýs halda að leðurblökur séu ekki hestar" audio/003125-0023456.wav,003125-0023456,female,40-49,3.96,"Valgarður, syngdu mér lag.","Valgarður syngdu mér lag","valgarður syngdu mér lag" audio/003125-0023457.wav,003125-0023457,female,40-49,4.08,"Í grófum dráttum getum við lýst því.","Í grófum dráttum getum við lýst því","í grófum dráttum getum við lýst því" audio/003126-0023458.wav,003126-0023458,female,40-49,6.78,"Lagið, sem er betur þekkt sem „hoppa í holu“, varð seinna mjög vinsælt á Íslandi.","Lagið sem er betur þekkt sem hoppa í holu varð seinna mjög vinsælt á Íslandi","lagið sem er betur þekkt sem hoppa í holu varð seinna mjög vinsælt á íslandi" audio/003126-0023459.wav,003126-0023459,female,40-49,6.54,"Þann eiginleika öðlast drykkurinn við meðhöndlunina í bruggverksmiðjunni.","Þann eiginleika öðlast drykkurinn við meðhöndlunina í bruggverksmiðjunni","þann eiginleika öðlast drykkurinn við meðhöndlunina í bruggverksmiðjunni" audio/003126-0023460.wav,003126-0023460,female,40-49,5.28,"Nafnið má ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi.","Nafnið má ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi","nafnið má ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi" audio/003126-0023461.wav,003126-0023461,female,40-49,8.7,"Þegar sólin stækkar gleypir hún reikistjörnur innra sólkerfisins, hugsanlega jörðina og Mars líka.","Þegar sólin stækkar gleypir hún reikistjörnur innra sólkerfisins hugsanlega jörðina og Mars líka","þegar sólin stækkar gleypir hún reikistjörnur innra sólkerfisins hugsanlega jörðina og mars líka" audio/003127-0023463.wav,003127-0023463,female,40-49,6.48,"Luminol og vetnisperoxíð eru í rauninni megin efnin sem þarf í oxunina.","Luminol og vetnisperoxíð eru í rauninni megin efnin sem þarf í oxunina","luminol og vetnisperoxíð eru í rauninni megin efnin sem þarf í oxunina" audio/003127-0023464.wav,003127-0023464,female,40-49,6.12,"Já, fullhlaðnar rafhlöður eru örlítið þyngri en tómar rafhlöður.","Já fullhlaðnar rafhlöður eru örlítið þyngri en tómar rafhlöður","já fullhlaðnar rafhlöður eru örlítið þyngri en tómar rafhlöður" audio/003127-0023465.wav,003127-0023465,female,40-49,5.82,"Mig langar til að verða voða stór stærri en hundrað þúsund manna karlakór.","Mig langar til að verða voða stór stærri en hundrað þúsund manna karlakór","mig langar til að verða voða stór stærri en hundrað þúsund manna karlakór" audio/003127-0023466.wav,003127-0023466,female,40-49,6.48,"Í þessu svari skoðum við aðeins þau vandkvæði sem endanlegur hraði ljóssins veldur.","Í þessu svari skoðum við aðeins þau vandkvæði sem endanlegur hraði ljóssins veldur","í þessu svari skoðum við aðeins þau vandkvæði sem endanlegur hraði ljóssins veldur" audio/003128-0023467.wav,003128-0023467,female,40-49,5.34,"Vefsetur aðdáanda um Astrid Lindgren","Vefsetur aðdáanda um Astrid Lindgren","vefsetur aðdáanda um astrid lindgren" audio/003128-0023470.wav,003128-0023470,female,40-49,4.68,"Ef sýking kemur fram ber alltaf að leita til læknis.","Ef sýking kemur fram ber alltaf að leita til læknis","ef sýking kemur fram ber alltaf að leita til læknis" audio/003128-0023471.wav,003128-0023471,female,40-49,5.28,"Framarar urðu Íslandsmeistarar í bæði karlaflokki og kvennaflokki.","Framarar urðu Íslandsmeistarar í bæði karlaflokki og kvennaflokki","framarar urðu íslandsmeistarar í bæði karlaflokki og kvennaflokki" audio/003133-0023491.wav,003133-0023491,female,50-59,5.46,"Enn sést móta fyrir garðinum í jörðinni.","Enn sést móta fyrir garðinum í jörðinni","enn sést móta fyrir garðinum í jörðinni" audio/003133-0023492.wav,003133-0023492,female,50-59,6.9,"Staðir sem miðbaugur fer í gegnum eru.","Staðir sem miðbaugur fer í gegnum eru","staðir sem miðbaugur fer í gegnum eru" audio/003133-0023493.wav,003133-0023493,female,50-59,8.94,"Flestir vinna sem einhvers konar sérfræðingar eða stjórnendur við rekstur fyrirtækja eða stofnana.","Flestir vinna sem einhvers konar sérfræðingar eða stjórnendur við rekstur fyrirtækja eða stofnana","flestir vinna sem einhvers konar sérfræðingar eða stjórnendur við rekstur fyrirtækja eða stofnana" audio/003133-0023494.wav,003133-0023494,female,50-59,4.44,"Ekki skilaði hún neinni uppskeru.","Ekki skilaði hún neinni uppskeru","ekki skilaði hún neinni uppskeru" audio/003133-0023495.wav,003133-0023495,female,50-59,6.0,"Ef kalt er í veðri líður lengra á milli blossanna.","Ef kalt er í veðri líður lengra á milli blossanna","ef kalt er í veðri líður lengra á milli blossanna" audio/003134-0023496.wav,003134-0023496,female,50-59,9.0,"Á Vísindavefnum eru til mörg svör tengd Leifi heppna og Ameríkuferð hans.","Á Vísindavefnum eru til mörg svör tengd Leifi heppna og Ameríkuferð hans","á vísindavefnum eru til mörg svör tengd leifi heppna og ameríkuferð hans" audio/003134-0023497.wav,003134-0023497,female,50-59,6.0,"Uppspretta hinna innlendu sýkinga er enn óþekkt.","Uppspretta hinna innlendu sýkinga er enn óþekkt","uppspretta hinna innlendu sýkinga er enn óþekkt" audio/003134-0023498.wav,003134-0023498,female,50-59,8.4,"Mandela reyndi einnig að bæta lífsgæði svartra í landinu með ýmsum aðferðum.","Mandela reyndi einnig að bæta lífsgæði svartra í landinu með ýmsum aðferðum","mandela reyndi einnig að bæta lífsgæði svartra í landinu með ýmsum aðferðum" audio/003134-0023499.wav,003134-0023499,female,50-59,6.72,"Þegar hráolían er hreinsuð fæst úr henni bæði bensín.","Þegar hráolían er hreinsuð fæst úr henni bæði bensín","þegar hráolían er hreinsuð fæst úr henni bæði bensín" audio/003134-0023500.wav,003134-0023500,female,50-59,7.68,"Myndin sýnir mengun af völdum olíuvinnslu í Ogonilandi í Nígeríu.","Myndin sýnir mengun af völdum olíuvinnslu í Ogonilandi í Nígeríu","myndin sýnir mengun af völdum olíuvinnslu í ogonilandi í nígeríu" audio/003135-0023501.wav,003135-0023501,female,50-59,5.1,"Dæmi um slíkt er ótti Disneys við dauðann.","Dæmi um slíkt er ótti Disneys við dauðann","dæmi um slíkt er ótti disneys við dauðann" audio/003135-0023502.wav,003135-0023502,female,50-59,7.98,"Í seinni heimsstyrjöld var hann í SS-sveitum nasista í Frakklandi og Rússlandi.","Í seinni heimsstyrjöld var hann í SSsveitum nasista í Frakklandi og Rússlandi","í seinni heimsstyrjöld var hann í ss sveitum nasista í frakklandi og rússlandi" audio/003135-0023503.wav,003135-0023503,female,50-59,3.54,"Fullorðin dýr eru ílöng.","Fullorðin dýr eru ílöng","fullorðin dýr eru ílöng" audio/003135-0023504.wav,003135-0023504,female,50-59,5.34,"Í dreifkjörnungum fer fram tvískipting frumunnar.","Í dreifkjörnungum fer fram tvískipting frumunnar","í dreifkjörnungum fer fram tvískipting frumunnar" audio/003135-0023505.wav,003135-0023505,female,50-59,6.3,"Glæsilegir leirmunir frá mínóska tímanum hafa einnig fundist.","Glæsilegir leirmunir frá mínóska tímanum hafa einnig fundist","glæsilegir leirmunir frá mínóska tímanum hafa einnig fundist" audio/003138-0023516.wav,003138-0023516,female,20-29,4.44,"Strokkur að gjósa í Haukadal.","Strokkur að gjósa í Haukadal","strokkur að gjósa í haukadal" audio/003138-0023517.wav,003138-0023517,female,20-29,8.16,"Eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í Norður Ameríku","Eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í Norður Ameríku","eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í norður ameríku" audio/003138-0023518.wav,003138-0023518,female,20-29,7.26,"Napóleonsfiskar hírast yfirleitt í hellum þar sem þeir sofa og leita sér verndar.","Napóleonsfiskar hírast yfirleitt í hellum þar sem þeir sofa og leita sér verndar","napóleonsfiskar hírast yfirleitt í hellum þar sem þeir sofa og leita sér verndar" audio/003138-0023519.wav,003138-0023519,female,20-29,5.1,"Á vinstri myndinni má sjá upphandleggsbein úr fuglum.","Á vinstri myndinni má sjá upphandleggsbein úr fuglum","á vinstri myndinni má sjá upphandleggsbein úr fuglum" audio/003138-0023520.wav,003138-0023520,female,20-29,5.88,"Takmarkanir heimildanna Öllum þessum heimildum fylgja þó nokkrir annmarkar.","Takmarkanir heimildanna Öllum þessum heimildum fylgja þó nokkrir annmarkar","takmarkanir heimildanna öllum þessum heimildum fylgja þó nokkrir annmarkar" audio/003141-0023531.wav,003141-0023531,female,20-29,4.2,"Í eldi eru efnin í eldsneytinu að brenna.","Í eldi eru efnin í eldsneytinu að brenna","í eldi eru efnin í eldsneytinu að brenna" audio/003141-0023532.wav,003141-0023532,female,20-29,4.62,"Og hve gömul eru börn þegar það er hægt að greina þau?","Og hve gömul eru börn þegar það er hægt að greina þau","og hve gömul eru börn þegar það er hægt að greina þau" audio/003141-0023533.wav,003141-0023533,female,20-29,5.52,"Borholur virðast því afar traust mannvirki með tilliti til jarðskjálfta.","Borholur virðast því afar traust mannvirki með tilliti til jarðskjálfta","borholur virðast því afar traust mannvirki með tilliti til jarðskjálfta" audio/003141-0023534.wav,003141-0023534,female,20-29,3.48,"Án blóðsins gætum við því ekki lifað.","Án blóðsins gætum við því ekki lifað","án blóðsins gætum við því ekki lifað" audio/003141-0023535.wav,003141-0023535,female,20-29,5.4,"Þetta svarar vonandi spurningunni um muninn á Reykjavík og Ísafirði.","Þetta svarar vonandi spurningunni um muninn á Reykjavík og Ísafirði","þetta svarar vonandi spurningunni um muninn á reykjavík og ísafirði" audio/003142-0023536.wav,003142-0023536,female,20-29,5.4,"Eyru og nasir eru lítil og getur bjórinn lokað þeim þegar hann kafar.","Eyru og nasir eru lítil og getur bjórinn lokað þeim þegar hann kafar","eyru og nasir eru lítil og getur bjórinn lokað þeim þegar hann kafar" audio/003142-0023537.wav,003142-0023537,female,20-29,3.84,"Hætt var við leikana vegna Síðari heimsstyrjaldar.","Hætt var við leikana vegna Síðari heimsstyrjaldar","hætt var við leikana vegna síðari heimsstyrjaldar" audio/003142-0023538.wav,003142-0023538,female,20-29,4.44,"Nykurvatn er vestan Bustarfells í Vopnafirði.","Nykurvatn er vestan Bustarfells í Vopnafirði","nykurvatn er vestan bustarfells í vopnafirði" audio/003142-0023539.wav,003142-0023539,female,20-29,5.22,"Í svarinu hér á eftir er miðað við þessa þrengri merkingu orðsins.","Í svarinu hér á eftir er miðað við þessa þrengri merkingu orðsins","í svarinu hér á eftir er miðað við þessa þrengri merkingu orðsins" audio/003142-0023540.wav,003142-0023540,female,20-29,7.08,"Sagan er ólík öðrum útilegumannasögum því að hún er raunsæisleg í öllum meginatriðum.","Sagan er ólík öðrum útilegumannasögum því að hún er raunsæisleg í öllum meginatriðum","sagan er ólík öðrum útilegumannasögum því að hún er raunsæisleg í öllum meginatriðum" audio/003143-0023541.wav,003143-0023541,female,20-29,5.82,"Tubifex-ánar eru oftast rauðleitir að lit vegna blóðrauða við yfirborð þeirra.","Tubifexánar eru oftast rauðleitir að lit vegna blóðrauða við yfirborð þeirra","tubifex ánar eru oftast rauðleitir að lit vegna blóðrauða við yfirborð þeirra" audio/003143-0023542.wav,003143-0023542,female,20-29,4.98,"Þeir náðu að hrekja Frakka á braut eftir árs umsátur um virki þeirra.","Þeir náðu að hrekja Frakka á braut eftir árs umsátur um virki þeirra","þeir náðu að hrekja frakka á braut eftir árs umsátur um virki þeirra" audio/003143-0023543.wav,003143-0023543,female,20-29,3.54,"Magný, hvenær kemur vagn númer ellefu?","Magný hvenær kemur vagn númer ellefu","magný hvenær kemur vagn númer ellefu" audio/003143-0023544.wav,003143-0023544,female,20-29,3.9,"Inga leit á móður sína og svo á Jón Ólaf.","Inga leit á móður sína og svo á Jón Ólaf","inga leit á móður sína og svo á jón ólaf" audio/003143-0023545.wav,003143-0023545,female,20-29,6.54,"Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir er stjórnarformaður félagsins og Gunnlaugur Jónsson er framkvæmdastjóri.","Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir er stjórnarformaður félagsins og Gunnlaugur Jónsson er framkvæmdastjóri","heiðar már guðjónsson fjárfestir er stjórnarformaður félagsins og gunnlaugur jónsson er framkvæmdastjóri" audio/003146-0023556.wav,003146-0023556,female,20-29,6.12,"Það getur tekið plastflöskur áratugi að eyðast í náttúrunni.","Það getur tekið plastflöskur áratugi að eyðast í náttúrunni","það getur tekið plastflöskur áratugi að eyðast í náttúrunni" audio/003146-0023557.wav,003146-0023557,female,20-29,5.46,"Margt bendir til að tónlist sé ekki eingöngu menningarlegt fyrirbæri.","Margt bendir til að tónlist sé ekki eingöngu menningarlegt fyrirbæri","margt bendir til að tónlist sé ekki eingöngu menningarlegt fyrirbæri" audio/003146-0023558.wav,003146-0023558,female,20-29,3.0,"Guðmundur Búi Þorfinnsson.","Guðmundur Búi Þorfinnsson","guðmundur búi þorfinnsson" audio/003146-0023559.wav,003146-0023559,female,20-29,4.32,"Á svæðum sem norrænir menn lögðu tímabundið undir sig.","Á svæðum sem norrænir menn lögðu tímabundið undir sig","á svæðum sem norrænir menn lögðu tímabundið undir sig" audio/003146-0023560.wav,003146-0023560,female,20-29,4.2,"Hann var síðasti kaþólski konungur Englands.","Hann var síðasti kaþólski konungur Englands","hann var síðasti kaþólski konungur englands" audio/003148-0023566.wav,003148-0023566,female,30-39,8.15,"Séu menn nærri landi er best að koma sér þangað sem fyrst.","Séu menn nærri landi er best að koma sér þangað sem fyrst","séu menn nærri landi er best að koma sér þangað sem fyrst" audio/003148-0023567.wav,003148-0023567,female,30-39,10.37,"Kirtilblöðrur mjólkurkirtlanna eru umkringdar sléttum vöðvafrumum.","Kirtilblöðrur mjólkurkirtlanna eru umkringdar sléttum vöðvafrumum","kirtilblöðrur mjólkurkirtlanna eru umkringdar sléttum vöðvafrumum" audio/003148-0023568.wav,003148-0023568,female,30-39,9.43,"Svarið felst í því sem áður var sagt, að ljósbylgjur eru svo stuttar.","Svarið felst í því sem áður var sagt að ljósbylgjur eru svo stuttar","svarið felst í því sem áður var sagt að ljósbylgjur eru svo stuttar" audio/003148-0023570.wav,003148-0023570,female,30-39,10.33,"Listræn eða bókmenntaleg tjáning ástar var ekki sýnileg í þeim myndskeiðum.","Listræn eða bókmenntaleg tjáning ástar var ekki sýnileg í þeim myndskeiðum","listræn eða bókmenntaleg tjáning ástar var ekki sýnileg í þeim myndskeiðum" audio/003149-0023571.wav,003149-0023571,female,30-39,8.28,"Það er ekki þar með sagt að döðlukakan sé hollenskur","Það er ekki þar með sagt að döðlukakan sé hollenskur","það er ekki þar með sagt að döðlukakan sé hollenskur" audio/003149-0023572.wav,003149-0023572,female,30-39,6.14,"Þessir þættir eru þó ekki einsdæmi í tónlist sígaunanna.","Þessir þættir eru þó ekki einsdæmi í tónlist sígaunanna","þessir þættir eru þó ekki einsdæmi í tónlist sígaunanna" audio/003149-0023573.wav,003149-0023573,female,30-39,5.03,"Þessi spurning er kölluð tvíburaþversögnin.","Þessi spurning er kölluð tvíburaþversögnin","þessi spurning er kölluð tvíburaþversögnin" audio/003149-0023574.wav,003149-0023574,female,30-39,3.71,"Uppfærður tvisvar á ári.","Uppfærður tvisvar á ári","uppfærður tvisvar á ári" audio/003149-0023575.wav,003149-0023575,female,30-39,5.97,"Vögguvísur hafa verið sungnar frá því í fornöld.","Vögguvísur hafa verið sungnar frá því í fornöld","vögguvísur hafa verið sungnar frá því í fornöld" audio/003150-0023576.wav,003150-0023576,male,40-49,6.57,"Kennsluaðferðir hennar leiddu nemendur til að setja fram eigin hugmyndir.","Kennsluaðferðir hennar leiddu nemendur til að setja fram eigin hugmyndir","kennsluaðferðir hennar leiddu nemendur til að setja fram eigin hugmyndir" audio/003150-0023577.wav,003150-0023577,male,40-49,4.99,"Við vitum varla hvaðan við fengum þetta alt.","Við vitum varla hvaðan við fengum þetta alt","við vitum varla hvaðan við fengum þetta alt" audio/003150-0023578.wav,003150-0023578,male,40-49,4.78,"Eldsalamöndrur eru óðalsdýr.","Eldsalamöndrur eru óðalsdýr","eldsalamöndrur eru óðalsdýr" audio/003150-0023579.wav,003150-0023579,male,40-49,4.57,"Verkin hafa öll verið nákvæmlega skráð.","Verkin hafa öll verið nákvæmlega skráð","verkin hafa öll verið nákvæmlega skráð" audio/003150-0023580.wav,003150-0023580,male,40-49,5.21,"Fjöldi eggja í varpi fer mjög eftir tegundum.","Fjöldi eggja í varpi fer mjög eftir tegundum","fjöldi eggja í varpi fer mjög eftir tegundum" audio/003150-0023582.wav,003150-0023582,male,40-49,7.85,"Í örðu lagi hefur gigtlæknum tekist að nýta sér frumuhemjandi lyf í smáskömmtum.","Í örðu lagi hefur gigtlæknum tekist að nýta sér frumuhemjandi lyf í smáskömmtum","í örðu lagi hefur gigtlæknum tekist að nýta sér frumuhemjandi lyf í smáskömmtum" audio/003150-0023583.wav,003150-0023583,male,40-49,6.14,"Platon ræðir um uppeldi og menntun víðar en í Ríkinu.","Platon ræðir um uppeldi og menntun víðar en í Ríkinu","platon ræðir um uppeldi og menntun víðar en í ríkinu" audio/003150-0023584.wav,003150-0023584,male,40-49,4.95,"Hvað hefur valdið útdauðabylgjum hjá lífverum?","Hvað hefur valdið útdauðabylgjum hjá lífverum","hvað hefur valdið útdauðabylgjum hjá lífverum" audio/003150-0023585.wav,003150-0023585,male,40-49,8.53,"Teitur var rekinn frá Glaumbæ en Hrafn Brandsson tengdasonur Jóns settist þar að.","Teitur var rekinn frá Glaumbæ en Hrafn Brandsson tengdasonur Jóns settist þar að","teitur var rekinn frá glaumbæ en hrafn brandsson tengdasonur jóns settist þar að" audio/003158-0023657.wav,003158-0023657,male,40-49,6.66,"Í tengslum við fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun er gert ráð fyrir svonefndu Hálslóni.","Í tengslum við fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun er gert ráð fyrir svonefndu Hálslóni","í tengslum við fyrirhugaða kárahnjúkavirkjun er gert ráð fyrir svonefndu hálslóni" audio/003158-0023658.wav,003158-0023658,male,40-49,4.14,"Þar var viskubrunnurinn Mímir.","Þar var viskubrunnurinn Mímir","þar var viskubrunnurinn mímir" audio/003158-0023659.wav,003158-0023659,male,40-49,4.5,"Heiðmar, lækkaðu í hátalaranum.","Heiðmar lækkaðu í hátalaranum","heiðmar lækkaðu í hátalaranum" audio/003158-0023660.wav,003158-0023660,male,40-49,5.88,"Lítil fyrirtæki fá skattaafslátt fyrir að bjóða starfsmönnum upp á tryggingar.","Lítil fyrirtæki fá skattaafslátt fyrir að bjóða starfsmönnum upp á tryggingar","lítil fyrirtæki fá skattaafslátt fyrir að bjóða starfsmönnum upp á tryggingar" audio/003158-0023661.wav,003158-0023661,male,40-49,4.26,"Bjartmey, mun rigna í dag?","Bjartmey mun rigna í dag","bjartmey mun rigna í dag" audio/003159-0023662.wav,003159-0023662,female,40-49,6.49,"Hafdýpi vex reglulega með aldri úthafsfleka.","Hafdýpi vex reglulega með aldri úthafsfleka","hafdýpi vex reglulega með aldri úthafsfleka" audio/003159-0023663.wav,003159-0023663,female,40-49,4.48,"Þetta áttu að vera hans síðustu Ólympíuleikar.","Þetta áttu að vera hans síðustu Ólympíuleikar","þetta áttu að vera hans síðustu ólympíuleikar" audio/003159-0023664.wav,003159-0023664,female,40-49,4.61,"Við notum raforku mikið í daglegu lífi.","Við notum raforku mikið í daglegu lífi","við notum raforku mikið í daglegu lífi" audio/003159-0023665.wav,003159-0023665,female,40-49,7.42,"Þetta er góð spurning og svarið snertir mörg af undirstöðuatriðum varmafræðinnar.","Þetta er góð spurning og svarið snertir mörg af undirstöðuatriðum varmafræðinnar","þetta er góð spurning og svarið snertir mörg af undirstöðuatriðum varmafræðinnar" audio/003160-0023672.wav,003160-0023672,female,60-69,7.04,"Flughræðsla getur líka stafað af víðáttufælni.","Flughræðsla getur líka stafað af víðáttufælni","flughræðsla getur líka stafað af víðáttufælni" audio/003160-0023673.wav,003160-0023673,female,60-69,6.7,"Oft var hún óveruleg en önnur árin rigndi mikið.","Oft var hún óveruleg en önnur árin rigndi mikið","oft var hún óveruleg en önnur árin rigndi mikið" audio/003160-0023674.wav,003160-0023674,female,60-69,7.34,"Við það hægir á efnaskiptum þar sem vöðvar nota meiri orku en fita.","Við það hægir á efnaskiptum þar sem vöðvar nota meiri orku en fita","við það hægir á efnaskiptum þar sem vöðvar nota meiri orku en fita" audio/003160-0023676.wav,003160-0023676,female,60-69,4.82,"Gísli Magnússon getur átt við um.","Gísli Magnússon getur átt við um","gísli magnússon getur átt við um" audio/003161-0023682.wav,003161-0023682,female,60-69,4.22,"Vísindavefurinn á Hvolsvelli.","Vísindavefurinn á Hvolsvelli","vísindavefurinn á hvolsvelli" audio/003161-0023683.wav,003161-0023683,female,60-69,7.85,"Boðið er upp á aðstoð við mál sem tengjast almannatryggingum og Tryggingastofnun ríkisins.","Boðið er upp á aðstoð við mál sem tengjast almannatryggingum og Tryggingastofnun ríkisins","boðið er upp á aðstoð við mál sem tengjast almannatryggingum og tryggingastofnun ríkisins" audio/003161-0023684.wav,003161-0023684,female,60-69,8.87,"Þeir alvarlegu sjúkdómar sem eru algengastir í þróunarlöndunum eru bakteríusjúkdómar eins og berklar.","Þeir alvarlegu sjúkdómar sem eru algengastir í þróunarlöndunum eru bakteríusjúkdómar eins og berklar","þeir alvarlegu sjúkdómar sem eru algengastir í þróunarlöndunum eru bakteríusjúkdómar eins og berklar" audio/003161-0023685.wav,003161-0023685,female,60-69,9.17,"Ef skatthlutfallið væri eitt núll prósent yrðu skatttekjur væntanlega litlar sem engar.","Ef skatthlutfallið væri eitt núll prósent yrðu skatttekjur væntanlega litlar sem engar","ef skatthlutfallið væri eitt núll prósent yrðu skatttekjur væntanlega litlar sem engar" audio/003161-0023686.wav,003161-0023686,female,60-69,6.91,"Líkt og renín og palladín, er hægt að nota tarín sem hvata.","Líkt og renín og palladín er hægt að nota tarín sem hvata","líkt og renín og palladín er hægt að nota tarín sem hvata" audio/003162-0023687.wav,003162-0023687,female,60-69,5.21,"Í raun ríkti skálmöld og borgarastríð.","Í raun ríkti skálmöld og borgarastríð","í raun ríkti skálmöld og borgarastríð" audio/003162-0023688.wav,003162-0023688,female,60-69,6.19,"Þvert á móti leggur hann ríka áherslu á hina samfélagslegu vídd.","Þvert á móti leggur hann ríka áherslu á hina samfélagslegu vídd","þvert á móti leggur hann ríka áherslu á hina samfélagslegu vídd" audio/003162-0023689.wav,003162-0023689,female,60-69,7.47,"Þeir sem hafa dreyrasýki eða aðra blæðingasjúkdóma ættu einnig að forðast lyfin.","Þeir sem hafa dreyrasýki eða aðra blæðingasjúkdóma ættu einnig að forðast lyfin","þeir sem hafa dreyrasýki eða aðra blæðingasjúkdóma ættu einnig að forðast lyfin" audio/003162-0023690.wav,003162-0023690,female,60-69,6.78,"Þeirri sprengju átti upphaflega að sleppa á borgina Kokura.","Þeirri sprengju átti upphaflega að sleppa á borgina Kokura","þeirri sprengju átti upphaflega að sleppa á borgina kokura" audio/003162-0023691.wav,003162-0023691,female,60-69,7.94,"Örlög nýyrðanna réðust af útbreiðslu greinanna og bókanna sem komu þeim á flot.","Örlög nýyrðanna réðust af útbreiðslu greinanna og bókanna sem komu þeim á flot","örlög nýyrðanna réðust af útbreiðslu greinanna og bókanna sem komu þeim á flot" audio/001133-0023697.wav,001133-0023697,male,20-29,8.03,"Vampírur eru til, en líklega ekki í þeim skilningi sem spyrjandi á við.","Vampírur eru til en líklega ekki í þeim skilningi sem spyrjandi á við","vampírur eru til en líklega ekki í þeim skilningi sem spyrjandi á við" audio/001133-0023698.wav,001133-0023698,male,20-29,8.27,"Tegundir af orraætt settu áður fyrr mjög svip sinn á villta náttúru Bretlandseyja.","Tegundir af orraætt settu áður fyrr mjög svip sinn á villta náttúru Bretlandseyja","tegundir af orraætt settu áður fyrr mjög svip sinn á villta náttúru bretlandseyja" audio/001133-0023699.wav,001133-0023699,male,20-29,6.92,"Hár og neglur eru því ekki úr lifandi frumum nema alveg við rótina.","Hár og neglur eru því ekki úr lifandi frumum nema alveg við rótina","hár og neglur eru því ekki úr lifandi frumum nema alveg við rótina" audio/001133-0023700.wav,001133-0023700,male,20-29,7.94,"Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög ásamt hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.","Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög ásamt hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar","á henni flytur elly vilhjálms tvö lög ásamt hljómsveit kristjáns kristjánssonar" audio/001133-0023701.wav,001133-0023701,male,20-29,5.11,"Harry, pantaðu tíma í klippingu á sunnudaginn.","Harry pantaðu tíma í klippingu á sunnudaginn","harry pantaðu tíma í klippingu á sunnudaginn" audio/001133-0023702.wav,001133-0023702,male,20-29,7.99,"Þetta vildu margir tengja syndaflóðinu og sanna þannig frásagnir Biblíunnar.","Þetta vildu margir tengja syndaflóðinu og sanna þannig frásagnir Biblíunnar","þetta vildu margir tengja syndaflóðinu og sanna þannig frásagnir biblíunnar" audio/001133-0023703.wav,001133-0023703,male,20-29,8.22,"Eitt einkenni samskipta fólks sem tilheyrir ólíkum hópum nefnist millihópaskekkja.","Eitt einkenni samskipta fólks sem tilheyrir ólíkum hópum nefnist millihópaskekkja","eitt einkenni samskipta fólks sem tilheyrir ólíkum hópum nefnist millihópaskekkja" audio/001133-0023704.wav,001133-0023704,male,20-29,5.25,"Hver er þetta með þér, Herra Jón Ólafur?","Hver er þetta með þér Herra Jón Ólafur","hver er þetta með þér herra jón ólafur" audio/001133-0023705.wav,001133-0023705,male,20-29,8.13,"Nútímafólk- að minnsta kosti á Vesturlöndum- hefur ákveðnar væntingar um frelsi til athafna.","Nútímafólk að minnsta kosti á Vesturlöndum hefur ákveðnar væntingar um frelsi til athafna","nútímafólk að minnsta kosti á vesturlöndum hefur ákveðnar væntingar um frelsi til athafna" audio/001133-0023706.wav,001133-0023706,male,20-29,6.46,"Hljóðhraðinn er útbreiðsluhraði hljóðbylgna í lofti.","Hljóðhraðinn er útbreiðsluhraði hljóðbylgna í lofti","hljóðhraðinn er útbreiðsluhraði hljóðbylgna í lofti" audio/001133-0023707.wav,001133-0023707,male,20-29,5.94,"Fyrirtækið er þekkt fyrir brúna vörubíla sína.","Fyrirtækið er þekkt fyrir brúna vörubíla sína","fyrirtækið er þekkt fyrir brúna vörubíla sína" audio/001133-0023708.wav,001133-0023708,male,20-29,7.43,"Í reyktóbaki er venjulega einn til tveir prósent nikótín eða minna.","Í reyktóbaki er venjulega einn til tveir prósent nikótín eða minna","í reyktóbaki er venjulega einn til tveir prósent nikótín eða minna" audio/001133-0023709.wav,001133-0023709,male,20-29,4.55,"Í almennu afstæðiskenningunni.","Í almennu afstæðiskenningunni","í almennu afstæðiskenningunni" audio/001133-0023710.wav,001133-0023710,male,20-29,5.71,"Samtímis verða einnig breytingar á kröftum og spennum.","Samtímis verða einnig breytingar á kröftum og spennum","samtímis verða einnig breytingar á kröftum og spennum" audio/001133-0023711.wav,001133-0023711,male,20-29,4.78,"Áhrif þess eru ekki alveg þekkt.","Áhrif þess eru ekki alveg þekkt","áhrif þess eru ekki alveg þekkt" audio/001133-0023712.wav,001133-0023712,male,20-29,8.68,"Mælir sá sem vísað er til í orðasambandinu er að öllum líkindum kornmælir.","Mælir sá sem vísað er til í orðasambandinu er að öllum líkindum kornmælir","mælir sá sem vísað er til í orðasambandinu er að öllum líkindum kornmælir" audio/001133-0023713.wav,001133-0023713,male,20-29,5.85,"Ef svarthol sleppa ekki einu sinni ljósi frá sér.","Ef svarthol sleppa ekki einu sinni ljósi frá sér","ef svarthol sleppa ekki einu sinni ljósi frá sér" audio/001133-0023714.wav,001133-0023714,male,20-29,8.17,"Úr eldhrygg gýs bæði hraun og gjóska, oftast kölluð blönduð gos.","Úr eldhrygg gýs bæði hraun og gjóska oftast kölluð blönduð gos","úr eldhrygg gýs bæði hraun og gjóska oftast kölluð blönduð gos" audio/001133-0023715.wav,001133-0023715,male,20-29,9.24,"Rannsóknir á erfðaefni hafa sýnt að loðnashyrningar voru skyldastir asískum nashyrningum.","Rannsóknir á erfðaefni hafa sýnt að loðnashyrningar voru skyldastir asískum nashyrningum","rannsóknir á erfðaefni hafa sýnt að loðnashyrningar voru skyldastir asískum nashyrningum" audio/001133-0023716.wav,001133-0023716,male,20-29,7.2,"Þessi algrím eru í notkun í tölvum í dag í örlítið breyttri mynd.","Þessi algrím eru í notkun í tölvum í dag í örlítið breyttri mynd","þessi algrím eru í notkun í tölvum í dag í örlítið breyttri mynd" audio/001133-0023717.wav,001133-0023717,male,20-29,8.45,"Starfsfólk safnsins skrifar mikið í árbókina, og þar er ársskýrsla safnsins birt.","Starfsfólk safnsins skrifar mikið í árbókina og þar er ársskýrsla safnsins birt","starfsfólk safnsins skrifar mikið í árbókina og þar er ársskýrsla safnsins birt" audio/001133-0023718.wav,001133-0023718,male,20-29,6.92,"Suðurslavnesk tungumál er ein þriggja greina slavneskra mála.","Suðurslavnesk tungumál er ein þriggja greina slavneskra mála","suðurslavnesk tungumál er ein þriggja greina slavneskra mála" audio/001133-0023719.wav,001133-0023719,male,20-29,7.89,"Hreint strontín er geymt í steinolíu til að koma í veg fyrir oxun.","Hreint strontín er geymt í steinolíu til að koma í veg fyrir oxun","hreint strontín er geymt í steinolíu til að koma í veg fyrir oxun" audio/001133-0023720.wav,001133-0023720,male,20-29,5.29,"Hvatberar erfast í heilu lagi í kvenlegg.","Hvatberar erfast í heilu lagi í kvenlegg","hvatberar erfast í heilu lagi í kvenlegg" audio/001133-0023721.wav,001133-0023721,male,20-29,6.59,"Hér á Norður-Atlantshafinu eru suðvestlægir vindar ríkjandi.","Hér á NorðurAtlantshafinu eru suðvestlægir vindar ríkjandi","hér á norður atlantshafinu eru suðvestlægir vindar ríkjandi" audio/003166-0023752.wav,003166-0023752,female,20-29,3.54,"Fór úr fimm prósent.","Fór úr fimm prósent","fór úr fimm prósent" audio/003166-0023753.wav,003166-0023753,female,20-29,6.19,"Lýðveldishátíðin getur átt við um tvær hátíðir sem haldnar hafa verið á Íslandi.","Lýðveldishátíðin getur átt við um tvær hátíðir sem haldnar hafa verið á Íslandi","lýðveldishátíðin getur átt við um tvær hátíðir sem haldnar hafa verið á íslandi" audio/003166-0023754.wav,003166-0023754,female,20-29,7.13,"Snarrót er félag sem var stofnað um rekstur samnefndrar félagsmiðstöðvar í Reykjavík.","Snarrót er félag sem var stofnað um rekstur samnefndrar félagsmiðstöðvar í Reykjavík","snarrót er félag sem var stofnað um rekstur samnefndrar félagsmiðstöðvar í reykjavík" audio/003166-0023755.wav,003166-0023755,female,20-29,5.08,"Mistilteinninn í Englandi var afsprengi sömu hugsunar.","Mistilteinninn í Englandi var afsprengi sömu hugsunar","mistilteinninn í englandi var afsprengi sömu hugsunar" audio/003166-0023756.wav,003166-0023756,female,20-29,3.97,"Þeim er safnað af Hagstofunni.","Þeim er safnað af Hagstofunni","þeim er safnað af hagstofunni" audio/003170-0023912.wav,003170-0023912,female,20-29,6.78,"Hún er lík því að renna sér úr einum líkama í annan.","Hún er lík því að renna sér úr einum líkama í annan","hún er lík því að renna sér úr einum líkama í annan" audio/003171-0023922.wav,003171-0023922,female,50-59,4.8,"Myndin er fengin af vefsetrinu GIPSA","Myndin er fengin af vefsetrinu GIPSA","myndin er fengin af vefsetrinu gipsa" audio/003171-0023923.wav,003171-0023923,female,50-59,4.44,"Hann var einnig öflugur stuðningsmaður Lærða skólans.","Hann var einnig öflugur stuðningsmaður Lærða skólans","hann var einnig öflugur stuðningsmaður lærða skólans" audio/003171-0023924.wav,003171-0023924,female,50-59,5.34,"Þannig hafa tæknin og atvinnuhættirnir meðal annars áhrif á einkalífið.","Þannig hafa tæknin og atvinnuhættirnir meðal annars áhrif á einkalífið","þannig hafa tæknin og atvinnuhættirnir meðal annars áhrif á einkalífið" audio/003171-0023925.wav,003171-0023925,female,50-59,5.58,"Gæti Íslendingur tekið trú sem leyfir fjölkvæni og stundað það?","Gæti Íslendingur tekið trú sem leyfir fjölkvæni og stundað það","gæti íslendingur tekið trú sem leyfir fjölkvæni og stundað það" audio/003171-0023926.wav,003171-0023926,female,50-59,3.66,"Hún er um milljón ára gömul.","Hún er um milljón ára gömul","hún er um milljón ára gömul" audio/003173-0023937.wav,003173-0023937,female,30-39,6.78,"Solveig var í mörg ár erlendis en Andrés hefur líklega fljótlega snúið heim.","Solveig var í mörg ár erlendis en Andrés hefur líklega fljótlega snúið heim","solveig var í mörg ár erlendis en andrés hefur líklega fljótlega snúið heim" audio/003173-0023938.wav,003173-0023938,female,30-39,4.62,"Mynd af Jónasi Hallgrímssyni.","Mynd af Jónasi Hallgrímssyni","mynd af jónasi hallgrímssyni" audio/003173-0023939.wav,003173-0023939,female,30-39,5.7,"Það felst eiginlega í orðunum af hverju það er gott að vera góður.","Það felst eiginlega í orðunum af hverju það er gott að vera góður","það felst eiginlega í orðunum af hverju það er gott að vera góður" audio/003173-0023940.wav,003173-0023940,female,30-39,8.7,"Þeir sem aðhyllast frumgyðistrú hafna yfirleitt hugmyndum um kraftaverk og trúarlega opinberun.","Þeir sem aðhyllast frumgyðistrú hafna yfirleitt hugmyndum um kraftaverk og trúarlega opinberun","þeir sem aðhyllast frumgyðistrú hafna yfirleitt hugmyndum um kraftaverk og trúarlega opinberun" audio/003173-0023941.wav,003173-0023941,female,30-39,7.74,"Fjöldinn getur verið á bilinu tveir milljónir upp í rúmar fjórir milljónir eggja.","Fjöldinn getur verið á bilinu tveir milljónir upp í rúmar fjórir milljónir eggja","fjöldinn getur verið á bilinu tveir milljónir upp í rúmar fjórir milljónir eggja" audio/003174-0023942.wav,003174-0023942,female,60-69,8.16,"Slík lýsing væri óneitanlega afar flókin samanborið við lýsinguna á bláu línunni.","Slík lýsing væri óneitanlega afar flókin samanborið við lýsinguna á bláu línunni","slík lýsing væri óneitanlega afar flókin samanborið við lýsinguna á bláu línunni" audio/003174-0023943.wav,003174-0023943,female,60-69,5.88,"Opin hafa ýmist myndast við hrun eða sem útrásir fyrir hraunleðju.","Opin hafa ýmist myndast við hrun eða sem útrásir fyrir hraunleðju","opin hafa ýmist myndast við hrun eða sem útrásir fyrir hraunleðju" audio/003174-0023944.wav,003174-0023944,female,60-69,5.58,"Sum afbrigði éta aðeins kjöt en önnur vilja aðeins grænmeti.","Sum afbrigði éta aðeins kjöt en önnur vilja aðeins grænmeti","sum afbrigði éta aðeins kjöt en önnur vilja aðeins grænmeti" audio/003174-0023945.wav,003174-0023945,female,60-69,4.44,"Þeir sem eru staddir á suðurhveli jarðar geta smellt hér.","Þeir sem eru staddir á suðurhveli jarðar geta smellt hér","þeir sem eru staddir á suðurhveli jarðar geta smellt hér" audio/003174-0023946.wav,003174-0023946,female,60-69,3.24,"Hvað er afstæðiskenningin?","Hvað er afstæðiskenningin","hvað er afstæðiskenningin" audio/003176-0023957.wav,003176-0023957,female,30-39,7.89,"Hún verpir allt í kringum Norður-Íshafið og jafnvel á Íslandi stöku sinnum.","Hún verpir allt í kringum NorðurÍshafið og jafnvel á Íslandi stöku sinnum","hún verpir allt í kringum norður íshafið og jafnvel á íslandi stöku sinnum" audio/003176-0023958.wav,003176-0023958,female,30-39,5.76,"Til dæmis finnst sumum þægilegt að kalla bæði merkin „gogg“.","Til dæmis finnst sumum þægilegt að kalla bæði merkin gogg","til dæmis finnst sumum þægilegt að kalla bæði merkin gogg" audio/003176-0023959.wav,003176-0023959,female,30-39,5.46,"Ástæðan er meðal annars sú að reglugerðir ríkja eru ólíkar.","Ástæðan er meðal annars sú að reglugerðir ríkja eru ólíkar","ástæðan er meðal annars sú að reglugerðir ríkja eru ólíkar" audio/003176-0023960.wav,003176-0023960,female,30-39,6.44,"Edik er til dæmis notað í tómatsósu, majónes og við framleiðslu osta.","Edik er til dæmis notað í tómatsósu majónes og við framleiðslu osta","edik er til dæmis notað í tómatsósu majónes og við framleiðslu osta" audio/003176-0023961.wav,003176-0023961,female,30-39,6.7,"Flest fólk getur fullnægt prótínþörf sinni með því að neyta venjulegs matar.","Flest fólk getur fullnægt prótínþörf sinni með því að neyta venjulegs matar","flest fólk getur fullnægt prótínþörf sinni með því að neyta venjulegs matar" audio/003177-0023962.wav,003177-0023962,female,30-39,5.85,"Felix hefur frá útskrift komið víða við í íslensku leikhúslífi.","Felix hefur frá útskrift komið víða við í íslensku leikhúslífi","felix hefur frá útskrift komið víða við í íslensku leikhúslífi" audio/003177-0023963.wav,003177-0023963,female,30-39,4.35,"Mörg innhöf hafa skaðast vegna þess.","Mörg innhöf hafa skaðast vegna þess","mörg innhöf hafa skaðast vegna þess" audio/003177-0023964.wav,003177-0023964,female,30-39,5.5,"Í áranna rás var byggt við hótelið og það endurbætt.","Í áranna rás var byggt við hótelið og það endurbætt","í áranna rás var byggt við hótelið og það endurbætt" audio/003177-0023965.wav,003177-0023965,female,30-39,4.35,"Þar má einnig lesa meira um jarðketti.","Þar má einnig lesa meira um jarðketti","þar má einnig lesa meira um jarðketti" audio/003177-0023966.wav,003177-0023966,female,30-39,7.94,"Samanborið við flestar aðrar spendýrategundir er maðurinn óvenjulega einsleitur í skilningi erfðafræðinnar.","Samanborið við flestar aðrar spendýrategundir er maðurinn óvenjulega einsleitur í skilningi erfðafræðinnar","samanborið við flestar aðrar spendýrategundir er maðurinn óvenjulega einsleitur í skilningi erfðafræðinnar" audio/003158-0023967.wav,003158-0023967,male,40-49,4.02,"Því að nú hefir Guð.","Því að nú hefir Guð","því að nú hefir guð" audio/003158-0023968.wav,003158-0023968,male,40-49,4.56,"Yfirborðsspennan kemur í veg fyrir að bréfaklemman sökkvi.","Yfirborðsspennan kemur í veg fyrir að bréfaklemman sökkvi","yfirborðsspennan kemur í veg fyrir að bréfaklemman sökkvi" audio/003158-0023969.wav,003158-0023969,male,40-49,4.32,"Höggormar finnast um alla Skandinavíu.","Höggormar finnast um alla Skandinavíu","höggormar finnast um alla skandinavíu" audio/003158-0023970.wav,003158-0023970,male,40-49,5.34,"Saga krukkunnar er ekki einungis einföld saga af hönnun og tækni.","Saga krukkunnar er ekki einungis einföld saga af hönnun og tækni","saga krukkunnar er ekki einungis einföld saga af hönnun og tækni" audio/003158-0023971.wav,003158-0023971,male,40-49,5.28,"Í vísindum eru tilraunir framkvæmdar til að sannreyna gildi tilgátu.","Í vísindum eru tilraunir framkvæmdar til að sannreyna gildi tilgátu","í vísindum eru tilraunir framkvæmdar til að sannreyna gildi tilgátu" audio/003178-0023972.wav,003178-0023972,female,18-19,4.69,"Nú var komið að mömmu Jóns Ólafs að verða fúl.","Nú var komið að mömmu Jóns Ólafs að verða fúl","nú var komið að mömmu jóns ólafs að verða fúl" audio/003178-0023976.wav,003178-0023976,female,18-19,2.52,"Var Herðubreið eldfjall?","Var Herðubreið eldfjall","var herðubreið eldfjall" audio/003178-0023977.wav,003178-0023977,female,18-19,4.95,"Það er útilokað að sjá í loftárásinni einhvern tilgang.","Það er útilokað að sjá í loftárásinni einhvern tilgang","það er útilokað að sjá í loftárásinni einhvern tilgang" audio/003178-0023981.wav,003178-0023981,female,18-19,7.85,"Erkibiskup er embættistitill í kaþólsku kirkjunni, biskupakirkjunni og nokkrum mótmælendakirkjum.","Erkibiskup er embættistitill í kaþólsku kirkjunni biskupakirkjunni og nokkrum mótmælendakirkjum","erkibiskup er embættistitill í kaþólsku kirkjunni biskupakirkjunni og nokkrum mótmælendakirkjum" audio/003178-0023982.wav,003178-0023982,female,18-19,3.33,"Af hverju að gera grín að mér.","Af hverju að gera grín að mér","af hverju að gera grín að mér" audio/003178-0023983.wav,003178-0023983,female,18-19,3.84,"Svona steinbrot geta tekið nokkurn tíma.","Svona steinbrot geta tekið nokkurn tíma","svona steinbrot geta tekið nokkurn tíma" audio/003178-0023984.wav,003178-0023984,female,18-19,2.77,"Af hverju verður ofurmáni?","Af hverju verður ofurmáni","af hverju verður ofurmáni" audio/003178-0023987.wav,003178-0023987,female,18-19,4.95,"Náttúruöflin hafa alltaf haft áhrif á regnskóga.","Náttúruöflin hafa alltaf haft áhrif á regnskóga","náttúruöflin hafa alltaf haft áhrif á regnskóga" audio/003178-0023988.wav,003178-0023988,female,18-19,3.03,"Enn eitt dæmið.","Enn eitt dæmið","enn eitt dæmið" audio/003178-0023989.wav,003178-0023989,female,18-19,6.02,"Athuganir á hornsílum benda til þess að þar sé sama uppi á teningnum.","Athuganir á hornsílum benda til þess að þar sé sama uppi á teningnum","athuganir á hornsílum benda til þess að þar sé sama uppi á teningnum" audio/003178-0023991.wav,003178-0023991,female,18-19,5.97,"Flest dauðsföllin áttu sér þó stað við strendur Grikklands, eða þrjú talsins.","Flest dauðsföllin áttu sér þó stað við strendur Grikklands eða þrjú talsins","flest dauðsföllin áttu sér þó stað við strendur grikklands eða þrjú talsins" audio/003178-0023992.wav,003178-0023992,female,18-19,6.61,"Sérstakar kirnaraðir á endum þáttarins eru nauðsynlegar fyrir tilfærslu hans.","Sérstakar kirnaraðir á endum þáttarins eru nauðsynlegar fyrir tilfærslu hans","sérstakar kirnaraðir á endum þáttarins eru nauðsynlegar fyrir tilfærslu hans" audio/003178-0023993.wav,003178-0023993,female,18-19,4.05,"Þessari spurningu er ekki auðsvarað.","Þessari spurningu er ekki auðsvarað","þessari spurningu er ekki auðsvarað" audio/003178-0023994.wav,003178-0023994,female,18-19,6.06,"Stórveldin Austurríki-Ungverjaland og Tyrkjaveldi liðu undir lok.","Stórveldin AusturríkiUngverjaland og Tyrkjaveldi liðu undir lok","stórveldin austurríki ungverjaland og tyrkjaveldi liðu undir lok" audio/003181-0024005.wav,003181-0024005,female,50-59,5.7,"Um þetta má lesa nánar í ýmsum öðrum svörum á Vísindavefnum.","Um þetta má lesa nánar í ýmsum öðrum svörum á Vísindavefnum","um þetta má lesa nánar í ýmsum öðrum svörum á vísindavefnum" audio/003181-0024006.wav,003181-0024006,female,50-59,3.9,"Þessi steypir sér í laugina með tilþrifum.","Þessi steypir sér í laugina með tilþrifum","þessi steypir sér í laugina með tilþrifum" audio/003181-0024007.wav,003181-0024007,female,50-59,3.42,"Hvenær var bjór fyrst leyfður á Íslandi?","Hvenær var bjór fyrst leyfður á Íslandi","hvenær var bjór fyrst leyfður á íslandi" audio/003181-0024008.wav,003181-0024008,female,50-59,7.02,"Heilbrigðisvísindasvið- Bæklingur um læknisfræði Kristín Huld Haraldsdóttir og Tómas Guðbjartsson.","Heilbrigðisvísindasvið Bæklingur um læknisfræði Kristín Huld Haraldsdóttir og Tómas Guðbjartsson","heilbrigðisvísindasvið bæklingur um læknisfræði kristín huld haraldsdóttir og tómas guðbjartsson" audio/003181-0024009.wav,003181-0024009,female,50-59,5.76,"Til dæmis gera hornsíli sér haganlegar hreiðurkúlur í vatnagróðri.","Til dæmis gera hornsíli sér haganlegar hreiðurkúlur í vatnagróðri","til dæmis gera hornsíli sér haganlegar hreiðurkúlur í vatnagróðri" audio/003182-0024010.wav,003182-0024010,female,50-59,6.06,"Húðin verður fyrir truflunum í þrjátíu til fimmtíu prósent áfengissjúklinga.","Húðin verður fyrir truflunum í þrjátíu til fimmtíu prósent áfengissjúklinga","húðin verður fyrir truflunum í þrjátíu til fimmtíu prósent áfengissjúklinga" audio/003182-0024011.wav,003182-0024011,female,50-59,5.58,"Hann sá að fólk vex þegar það borðar, holdið eykst og hárið síkkar.","Hann sá að fólk vex þegar það borðar holdið eykst og hárið síkkar","hann sá að fólk vex þegar það borðar holdið eykst og hárið síkkar" audio/003182-0024012.wav,003182-0024012,female,50-59,3.9,"Þó nokkur vinna er að reikna þetta út.","Þó nokkur vinna er að reikna þetta út","þó nokkur vinna er að reikna þetta út" audio/003182-0024014.wav,003182-0024014,female,50-59,5.58,"Þó risasmokkfiskurinn sé stór, á hann ekki mikla möguleika í búrhval.","Þó risasmokkfiskurinn sé stór á hann ekki mikla möguleika í búrhval","þó risasmokkfiskurinn sé stór á hann ekki mikla möguleika í búrhval" audio/003183-0024015.wav,003183-0024015,female,20-29,4.82,"Það var Lygarinn sem olli dauða mínum","Það var Lygarinn sem olli dauða mínum","það var lygarinn sem olli dauða mínum" audio/003183-0024016.wav,003183-0024016,female,20-29,6.61,"Ritgerðin Algorismus frá ofanverðri og þrettándi öld.","Ritgerðin Algorismus frá ofanverðri og þrettándi öld","ritgerðin algorismus frá ofanverðri og þrettándi öld" audio/003183-0024017.wav,003183-0024017,female,20-29,4.48,"Öll þessi vísindi eru harla flókin.","Öll þessi vísindi eru harla flókin","öll þessi vísindi eru harla flókin" audio/003183-0024018.wav,003183-0024018,female,20-29,6.83,"Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins sem er eitruð.","Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins sem er eitruð","fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins sem er eitruð" audio/003183-0024019.wav,003183-0024019,female,20-29,7.13,"Það er mikilvægt að taka eftir að núllstöðvar margliðunnar ákvarðast af stuðlum hennar.","Það er mikilvægt að taka eftir að núllstöðvar margliðunnar ákvarðast af stuðlum hennar","það er mikilvægt að taka eftir að núllstöðvar margliðunnar ákvarðast af stuðlum hennar" audio/003185-0024025.wav,003185-0024025,female,20-29,4.98,"Hér býr að baki þróun, saga.","Hér býr að baki þróun saga","hér býr að baki þróun saga" audio/003185-0024026.wav,003185-0024026,female,20-29,5.82,"Fyrsti skólinn hér á landi er talinn hafa verið á Bæ í Borgarfirði.","Fyrsti skólinn hér á landi er talinn hafa verið á Bæ í Borgarfirði","fyrsti skólinn hér á landi er talinn hafa verið á bæ í borgarfirði" audio/003185-0024027.wav,003185-0024027,female,20-29,5.04,"Hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við.","Hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við","hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við" audio/003185-0024028.wav,003185-0024028,female,20-29,5.7,"Við eigum ekkert eitt gott orð yfir þetta hugtak í íslensku.","Við eigum ekkert eitt gott orð yfir þetta hugtak í íslensku","við eigum ekkert eitt gott orð yfir þetta hugtak í íslensku" audio/003185-0024029.wav,003185-0024029,female,20-29,7.14,"Hann reyndist einnig þrautseigasti hershöfðingi Suðurríkjanna því að hann gafst upp síðastur allra.","Hann reyndist einnig þrautseigasti hershöfðingi Suðurríkjanna því að hann gafst upp síðastur allra","hann reyndist einnig þrautseigasti hershöfðingi suðurríkjanna því að hann gafst upp síðastur allra" audio/003186-0024030.wav,003186-0024030,female,50-59,4.92,"Blómin eru skærgul og mynda klasa.","Blómin eru skærgul og mynda klasa","blómin eru skærgul og mynda klasa" audio/003186-0024031.wav,003186-0024031,female,50-59,4.69,"Oft er sólríkt þennan dag.","Oft er sólríkt þennan dag","oft er sólríkt þennan dag" audio/003186-0024032.wav,003186-0024032,female,50-59,6.13,"En reglan getur raunar komið að gagni á margan annan hátt.","En reglan getur raunar komið að gagni á margan annan hátt","en reglan getur raunar komið að gagni á margan annan hátt" audio/003186-0024033.wav,003186-0024033,female,50-59,7.52,"Nýverið kom líka út íslensk þýðing á ítölsku bókinni Dekameron.","Nýverið kom líka út íslensk þýðing á ítölsku bókinni Dekameron","nýverið kom líka út íslensk þýðing á ítölsku bókinni dekameron" audio/003186-0024034.wav,003186-0024034,female,50-59,7.8,"Það sama á við um einstakling sem greiðir fyrir samræði eða önnur kynferðismök.","Það sama á við um einstakling sem greiðir fyrir samræði eða önnur kynferðismök","það sama á við um einstakling sem greiðir fyrir samræði eða önnur kynferðismök" audio/003187-0024036.wav,003187-0024036,female,50-59,4.62,"Hann rakst alla tíð illa í starfi.","Hann rakst alla tíð illa í starfi","hann rakst alla tíð illa í starfi" audio/003187-0024037.wav,003187-0024037,female,50-59,7.5,"Jón forseti var úr járni að mestu leyti, bæði skrokkur og yfirbygging.","Jón forseti var úr járni að mestu leyti bæði skrokkur og yfirbygging","jón forseti var úr járni að mestu leyti bæði skrokkur og yfirbygging" audio/003187-0024038.wav,003187-0024038,female,50-59,7.32,"Hann vísar til sín í fleirtölu, segir „við“ í staðinn fyrir „ég“.","Hann vísar til sín í fleirtölu segir við í staðinn fyrir ég","hann vísar til sín í fleirtölu segir við í staðinn fyrir ég" audio/003187-0024039.wav,003187-0024039,female,50-59,5.94,"Batavíska lýðveldið tók skuldir þess og eigur yfir.","Batavíska lýðveldið tók skuldir þess og eigur yfir","batavíska lýðveldið tók skuldir þess og eigur yfir" audio/003188-0024040.wav,003188-0024040,female,50-59,7.5,"Odda tala hefur til að mynda haft notagildi er kom að siglingum.","Odda tala hefur til að mynda haft notagildi er kom að siglingum","odda tala hefur til að mynda haft notagildi er kom að siglingum" audio/003188-0024041.wav,003188-0024041,female,50-59,10.26,"Fjölmiðlar og kvikmynda- og tónlistariðnaðurinn tóku upp nafnið „pirat“ frá þessum fyrstu samtökum.","Fjölmiðlar og kvikmynda og tónlistariðnaðurinn tóku upp nafnið pirat frá þessum fyrstu samtökum","fjölmiðlar og kvikmynda og tónlistariðnaðurinn tóku upp nafnið pirat frá þessum fyrstu samtökum" audio/003188-0024042.wav,003188-0024042,female,50-59,5.58,"Hvaða hlutverki gegndi sá sem er horfinn?","Hvaða hlutverki gegndi sá sem er horfinn","hvaða hlutverki gegndi sá sem er horfinn" audio/003188-0024044.wav,003188-0024044,female,50-59,7.74,"Eyjafjallajökull, Gígjökull og lónið úr honum fremst.","Eyjafjallajökull Gígjökull og lónið úr honum fremst","eyjafjallajökull gígjökull og lónið úr honum fremst" audio/003189-0024045.wav,003189-0024045,female,50-59,10.2,"Meðal þekktra mála sem stofnunin hefur tekið fyrir má nefna samráð olíufélaganna.","Meðal þekktra mála sem stofnunin hefur tekið fyrir má nefna samráð olíufélaganna","meðal þekktra mála sem stofnunin hefur tekið fyrir má nefna samráð olíufélaganna" audio/003189-0024046.wav,003189-0024046,female,50-59,8.34,"Aðrar þjóðir og þjóðflokkar höfðu auðvitað sínar skýringar á Vetrarbrautinni.","Aðrar þjóðir og þjóðflokkar höfðu auðvitað sínar skýringar á Vetrarbrautinni","aðrar þjóðir og þjóðflokkar höfðu auðvitað sínar skýringar á vetrarbrautinni" audio/003189-0024047.wav,003189-0024047,female,50-59,6.84,"Í tengslum við þá atburði er talað um kirkju og kirkjugarð í Grímsey.","Í tengslum við þá atburði er talað um kirkju og kirkjugarð í Grímsey","í tengslum við þá atburði er talað um kirkju og kirkjugarð í grímsey" audio/003189-0024048.wav,003189-0024048,female,50-59,6.84,"Þetta er það sem kallað er hægðir, saur eða kúkur.","Þetta er það sem kallað er hægðir saur eða kúkur","þetta er það sem kallað er hægðir saur eða kúkur" audio/003189-0024049.wav,003189-0024049,female,50-59,4.92,"Sjúkdómurinn er langvarandi.","Sjúkdómurinn er langvarandi","sjúkdómurinn er langvarandi" audio/003190-0024050.wav,003190-0024050,female,50-59,7.08,"Agnar Þórðarson var íslenskur rithöfundur, fæddur í Reykjavík.","Agnar Þórðarson var íslenskur rithöfundur fæddur í Reykjavík","agnar þórðarson var íslenskur rithöfundur fæddur í reykjavík" audio/003190-0024051.wav,003190-0024051,female,50-59,6.9,"Notkun auðkennislykla eykur því til muna öryggið.","Notkun auðkennislykla eykur því til muna öryggið","notkun auðkennislykla eykur því til muna öryggið" audio/003190-0024052.wav,003190-0024052,female,50-59,9.54,"Hvítuggar eru flatvaxnir en að öðru leyti svipaðir flestum öðrum hákörlum að vaxtarlagi.","Hvítuggar eru flatvaxnir en að öðru leyti svipaðir flestum öðrum hákörlum að vaxtarlagi","hvítuggar eru flatvaxnir en að öðru leyti svipaðir flestum öðrum hákörlum að vaxtarlagi" audio/003190-0024053.wav,003190-0024053,female,50-59,8.76,"Hreysiköttur markar sér svæði og ver það fyrir öðrum dýrum, sérstaklega öðrum karldýrum.","Hreysiköttur markar sér svæði og ver það fyrir öðrum dýrum sérstaklega öðrum karldýrum","hreysiköttur markar sér svæði og ver það fyrir öðrum dýrum sérstaklega öðrum karldýrum" audio/003158-0024109.wav,003158-0024109,male,40-49,4.5,"Samhliða þessu þróaðist varan.","Samhliða þessu þróaðist varan","samhliða þessu þróaðist varan" audio/003158-0024110.wav,003158-0024110,male,40-49,7.8,"Við hærri hitastig hvarfast hann við súrefni, nitur, kolefni, bór, brennistein og kísil.","Við hærri hitastig hvarfast hann við súrefni nitur kolefni bór brennistein og kísil","við hærri hitastig hvarfast hann við súrefni nitur kolefni bór brennistein og kísil" audio/003158-0024111.wav,003158-0024111,male,40-49,3.48,"Eystrasaltið liggur að austasta hluta Danmerkur.","Eystrasaltið liggur að austasta hluta Danmerkur","eystrasaltið liggur að austasta hluta danmerkur" audio/003158-0024112.wav,003158-0024112,male,40-49,5.22,"Félagslegu lausnirnar verða nefnilega að eiga við um allar vitsmunaverur.","Félagslegu lausnirnar verða nefnilega að eiga við um allar vitsmunaverur","félagslegu lausnirnar verða nefnilega að eiga við um allar vitsmunaverur" audio/003158-0024113.wav,003158-0024113,male,40-49,6.06,"Í öðru lagi hafa verið nokkrir hyrndir hjálmar í fornleifafundum í Evrópu.","Í öðru lagi hafa verið nokkrir hyrndir hjálmar í fornleifafundum í Evrópu","í öðru lagi hafa verið nokkrir hyrndir hjálmar í fornleifafundum í evrópu" audio/003158-0024114.wav,003158-0024114,male,40-49,5.94,"Spilaði amerískan fótbolta sem leikstjórnandi á meðan hann stundaði nám.","Spilaði amerískan fótbolta sem leikstjórnandi á meðan hann stundaði nám","spilaði amerískan fótbolta sem leikstjórnandi á meðan hann stundaði nám" audio/003158-0024115.wav,003158-0024115,male,40-49,5.28,"Áráttukennd einkenni sem lýsa sér oft í síendurtekinni hegðun.","Áráttukennd einkenni sem lýsa sér oft í síendurtekinni hegðun","áráttukennd einkenni sem lýsa sér oft í síendurtekinni hegðun" audio/003158-0024116.wav,003158-0024116,male,40-49,4.92,"Ýmsar kenningar eru á lofti sem reyna að skýra þetta.","Ýmsar kenningar eru á lofti sem reyna að skýra þetta","ýmsar kenningar eru á lofti sem reyna að skýra þetta" audio/003158-0024117.wav,003158-0024117,male,40-49,3.6,"Hin upprunalegu íslensku tré.","Hin upprunalegu íslensku tré","hin upprunalegu íslensku tré" audio/003158-0024118.wav,003158-0024118,male,40-49,4.44,"Ýmiss konar getnaðarvarnir hafa verið reyndar í gegnum tíðina.","Ýmiss konar getnaðarvarnir hafa verið reyndar í gegnum tíðina","ýmiss konar getnaðarvarnir hafa verið reyndar í gegnum tíðina" audio/003197-0024119.wav,003197-0024119,female,30-39,7.94,"Með þessum niðurstöðum sýndi hann fram á að erfðaupplýsingar tapast ekki í sérhæfingarferlinu.","Með þessum niðurstöðum sýndi hann fram á að erfðaupplýsingar tapast ekki í sérhæfingarferlinu","með þessum niðurstöðum sýndi hann fram á að erfðaupplýsingar tapast ekki í sérhæfingarferlinu" audio/003197-0024120.wav,003197-0024120,female,30-39,4.74,"Tungan hjálpar okkur meðal annars að kyngja.","Tungan hjálpar okkur meðal annars að kyngja","tungan hjálpar okkur meðal annars að kyngja" audio/003197-0024121.wav,003197-0024121,female,30-39,5.46,"Íslenski varpstofninn er sérstök deilitegund sem er kennd við landið.","Íslenski varpstofninn er sérstök deilitegund sem er kennd við landið","íslenski varpstofninn er sérstök deilitegund sem er kennd við landið" audio/003197-0024122.wav,003197-0024122,female,30-39,5.97,"Kona Ólafs var Ingigerður dóttir Haraldar harðráða Noregskonungs.","Kona Ólafs var Ingigerður dóttir Haraldar harðráða Noregskonungs","kona ólafs var ingigerður dóttir haraldar harðráða noregskonungs" audio/003197-0024123.wav,003197-0024123,female,30-39,4.78,"Jónadab er karlmannsnafn, komið úr Biblíunni.","Jónadab er karlmannsnafn komið úr Biblíunni","jónadab er karlmannsnafn komið úr biblíunni" audio/003203-0024164.wav,003203-0024164,female,40-49,3.71,"Hér sést hluti hennar.","Hér sést hluti hennar","hér sést hluti hennar" audio/003203-0024165.wav,003203-0024165,female,40-49,6.44,"Önnur þekkt sambýlisform blágrænna þörunga eru svokallaðir kalkstöplar.","Önnur þekkt sambýlisform blágrænna þörunga eru svokallaðir kalkstöplar","önnur þekkt sambýlisform blágrænna þörunga eru svokallaðir kalkstöplar" audio/003203-0024166.wav,003203-0024166,female,40-49,6.74,"Við sjáum vel geislunina frá sólinni, því mest af henni er sýnilegt ljós.","Við sjáum vel geislunina frá sólinni því mest af henni er sýnilegt ljós","við sjáum vel geislunina frá sólinni því mest af henni er sýnilegt ljós" audio/003203-0024167.wav,003203-0024167,female,40-49,6.02,"Þessi árstími var löngum- og er reyndar víða enn- kallaðar jólafasta.","Þessi árstími var löngum og er reyndar víða enn kallaðar jólafasta","þessi árstími var löngum og er reyndar víða enn kallaðar jólafasta" audio/003203-0024168.wav,003203-0024168,female,40-49,4.82,"Svona dreifast yfirleitt einkunnir á greindarprófum.","Svona dreifast yfirleitt einkunnir á greindarprófum","svona dreifast yfirleitt einkunnir á greindarprófum" audio/003204-0024224.wav,003204-0024224,female,40-49,10.11,"Höfrungar geta synt alllengi á tuttugu og sex til þrjátíu og þrír kílómetra hraða","Höfrungar geta synt alllengi á tuttugu og sex til þrjátíu og þrír kílómetra hraða","höfrungar geta synt alllengi á tuttugu og sex til þrjátíu og þrír kílómetra hraða" audio/003204-0024225.wav,003204-0024225,female,40-49,6.31,"Rökkurdýr eru dýr sem eru aðallega virk í ljósaskiptunum.","Rökkurdýr eru dýr sem eru aðallega virk í ljósaskiptunum","rökkurdýr eru dýr sem eru aðallega virk í ljósaskiptunum" audio/003204-0024226.wav,003204-0024226,female,40-49,4.22,"Latneska heiti ættkvíslarinnar.","Latneska heiti ættkvíslarinnar","latneska heiti ættkvíslarinnar" audio/003204-0024227.wav,003204-0024227,female,40-49,9.09,"Breska þingið fer áfram með utanríkismál, varnarmál og öryggisgæslu ríkisins í heild.","Breska þingið fer áfram með utanríkismál varnarmál og öryggisgæslu ríkisins í heild","breska þingið fer áfram með utanríkismál varnarmál og öryggisgæslu ríkisins í heild" audio/003204-0024228.wav,003204-0024228,female,40-49,7.21,"Snöggar breytingar á fæðu geta farið illa í meltingarfæri kanína.","Snöggar breytingar á fæðu geta farið illa í meltingarfæri kanína","snöggar breytingar á fæðu geta farið illa í meltingarfæri kanína" audio/003205-0024239.wav,003205-0024239,female,30-39,7.8,"D Pumilio er ekki í útrýmingarhættu líkt og sífellt fleiri tegundir froskdýra.","D Pumilio er ekki í útrýmingarhættu líkt og sífellt fleiri tegundir froskdýra","d pumilio er ekki í útrýmingarhættu líkt og sífellt fleiri tegundir froskdýra" audio/003205-0024240.wav,003205-0024240,female,30-39,6.0,"Eggert, slökktu á þessu eftir þrjátíu mínútur.","Eggert slökktu á þessu eftir þrjátíu mínútur","eggert slökktu á þessu eftir þrjátíu mínútur" audio/003205-0024241.wav,003205-0024241,female,30-39,9.48,"Þýðingin sem heitir Sjötíumannaþýðingin var sennilega ætluð grískumælandi gyðingum í Egyptalandi.","Þýðingin sem heitir Sjötíumannaþýðingin var sennilega ætluð grískumælandi gyðingum í Egyptalandi","þýðingin sem heitir sjötíumannaþýðingin var sennilega ætluð grískumælandi gyðingum í egyptalandi" audio/003205-0024242.wav,003205-0024242,female,30-39,7.44,"Orðið kraki er skylt sögninni að „krækja“ og nafnorðinu krókur.","Orðið kraki er skylt sögninni að krækja og nafnorðinu krókur","orðið kraki er skylt sögninni að krækja og nafnorðinu krókur" audio/003205-0024243.wav,003205-0024243,female,30-39,5.64,"Getur fyrirtæki tekið út arð ef það skuldar?","Getur fyrirtæki tekið út arð ef það skuldar","getur fyrirtæki tekið út arð ef það skuldar" audio/003206-0024244.wav,003206-0024244,female,30-39,6.54,"BMI er áreiðanleg vísbending um heildarfitumagnið í líkamanum.","BMI er áreiðanleg vísbending um heildarfitumagnið í líkamanum","bmi er áreiðanleg vísbending um heildarfitumagnið í líkamanum" audio/003206-0024245.wav,003206-0024245,female,30-39,7.44,"Þetta varð reginhneyksli og hafði mikil áhrif í stjórnmálalífi Dana.","Þetta varð reginhneyksli og hafði mikil áhrif í stjórnmálalífi Dana","þetta varð reginhneyksli og hafði mikil áhrif í stjórnmálalífi dana" audio/003206-0024246.wav,003206-0024246,female,30-39,5.76,"Rannsóknir seinni ára benda til að offita.","Rannsóknir seinni ára benda til að offita","rannsóknir seinni ára benda til að offita" audio/003206-0024247.wav,003206-0024247,female,30-39,4.86,"Nánari ákvæði um hús- og líkamsleit.","Nánari ákvæði um hús og líkamsleit","nánari ákvæði um hús og líkamsleit" audio/003206-0024248.wav,003206-0024248,female,30-39,4.86,"Þessi skip settu þau á áberandi staði.","Þessi skip settu þau á áberandi staði","þessi skip settu þau á áberandi staði" audio/003207-0024249.wav,003207-0024249,female,50-59,6.66,"Hans er þó helst minnst sem upphafsmanns umferðarljósa.","Hans er þó helst minnst sem upphafsmanns umferðarljósa","hans er þó helst minnst sem upphafsmanns umferðarljósa" audio/003207-0024250.wav,003207-0024250,female,50-59,6.42,"Það eru þrælar sem leita að þessum demöntum í Afríku.","Það eru þrælar sem leita að þessum demöntum í Afríku","það eru þrælar sem leita að þessum demöntum í afríku" audio/003207-0024251.wav,003207-0024251,female,50-59,7.14,"Samtök atvinnulífsins eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda.","Samtök atvinnulífsins eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda","samtök atvinnulífsins eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda" audio/003207-0024252.wav,003207-0024252,female,50-59,8.1,"Koltvísýringurinn er einnig kallaður koldíoxíð eða koltvíoxíð.","Koltvísýringurinn er einnig kallaður koldíoxíð eða koltvíoxíð","koltvísýringurinn er einnig kallaður koldíoxíð eða koltvíoxíð" audio/003207-0024253.wav,003207-0024253,female,50-59,6.48,"Tíbrá, hvað er á dagatalinu í dag?","Tíbrá hvað er á dagatalinu í dag","tíbrá hvað er á dagatalinu í dag" audio/003208-0024254.wav,003208-0024254,female,20-29,6.18,"Hann var faðir Þorbergs Þorleifssonar, alþingismanns.","Hann var faðir Þorbergs Þorleifssonar alþingismanns","hann var faðir þorbergs þorleifssonar alþingismanns" audio/003208-0024255.wav,003208-0024255,female,20-29,9.0,"Dæmdur málskostnaður dugir því oft ekki fyrir raunverulegum kostnaði aðilans vegna málarekstursins.","Dæmdur málskostnaður dugir því oft ekki fyrir raunverulegum kostnaði aðilans vegna málarekstursins","dæmdur málskostnaður dugir því oft ekki fyrir raunverulegum kostnaði aðilans vegna málarekstursins" audio/003208-0024256.wav,003208-0024256,female,20-29,5.82,"Galdur og galdratrú í málskjölum og munnmælum.","Galdur og galdratrú í málskjölum og munnmælum","galdur og galdratrú í málskjölum og munnmælum" audio/003208-0024257.wav,003208-0024257,female,20-29,6.66,"Fiskur og annað sjávarfang eru bestu joðgjafarnir.","Fiskur og annað sjávarfang eru bestu joðgjafarnir","fiskur og annað sjávarfang eru bestu joðgjafarnir" audio/003208-0024258.wav,003208-0024258,female,20-29,6.96,"Ef spennan verður of mikil og aflögunin of hröð brestur hann.","Ef spennan verður of mikil og aflögunin of hröð brestur hann","ef spennan verður of mikil og aflögunin of hröð brestur hann" audio/003209-0024259.wav,003209-0024259,female,20-29,6.24,"Til Kjalarness teljast Kjalarnes og Álfsnes.","Til Kjalarness teljast Kjalarnes og Álfsnes","til kjalarness teljast kjalarnes og álfsnes" audio/003209-0024260.wav,003209-0024260,female,20-29,8.76,"Þrettándi dagur mánaðar fellur því að meðaltali á föstudag í sjöunda hvert skipti.","Þrettándi dagur mánaðar fellur því að meðaltali á föstudag í sjöunda hvert skipti","þrettándi dagur mánaðar fellur því að meðaltali á föstudag í sjöunda hvert skipti" audio/003209-0024261.wav,003209-0024261,female,20-29,5.4,"Hvar er hún, spurði Jón Ólafur forvitinn.","Hvar er hún spurði Jón Ólafur forvitinn","hvar er hún spurði jón ólafur forvitinn" audio/003209-0024262.wav,003209-0024262,female,20-29,8.76,"Vífilsfell virðist hafa orðið til á kafi í jökli á síðasta jökulskeiði.","Vífilsfell virðist hafa orðið til á kafi í jökli á síðasta jökulskeiði","vífilsfell virðist hafa orðið til á kafi í jökli á síðasta jökulskeiði" audio/003209-0024263.wav,003209-0024263,female,20-29,8.16,"Heldurðu að þeir séu strax komnir sagði önnur rödd, aðeins blíðari og undirgefnari.","Heldurðu að þeir séu strax komnir sagði önnur rödd aðeins blíðari og undirgefnari","heldurðu að þeir séu strax komnir sagði önnur rödd aðeins blíðari og undirgefnari" audio/003211-0024265.wav,003211-0024265,female,60-69,5.94,"Kóparnir liggja fyrstu vikuna en taka svo til sunds.","Kóparnir liggja fyrstu vikuna en taka svo til sunds","kóparnir liggja fyrstu vikuna en taka svo til sunds" audio/003211-0024266.wav,003211-0024266,female,60-69,6.54,"Hvers vegna er mannkynið svo erfðafræðilega einsleitt sem raun ber vitni?","Hvers vegna er mannkynið svo erfðafræðilega einsleitt sem raun ber vitni","hvers vegna er mannkynið svo erfðafræðilega einsleitt sem raun ber vitni" audio/003211-0024267.wav,003211-0024267,female,60-69,6.84,"Hann þekkist á bogadregnum skildi sem er breiðastur að framan.","Hann þekkist á bogadregnum skildi sem er breiðastur að framan","hann þekkist á bogadregnum skildi sem er breiðastur að framan" audio/003211-0024268.wav,003211-0024268,female,60-69,6.18,"Ekki er nóg að læknir fullyrði að maður sé geðveikur.","Ekki er nóg að læknir fullyrði að maður sé geðveikur","ekki er nóg að læknir fullyrði að maður sé geðveikur" audio/003211-0024269.wav,003211-0024269,female,60-69,5.64,"Margar alþjóðlegar stofnanir hafa aðsetur í París.","Margar alþjóðlegar stofnanir hafa aðsetur í París","margar alþjóðlegar stofnanir hafa aðsetur í parís" audio/003212-0024270.wav,003212-0024270,female,60-69,7.02,"Séð og heyrt er íslenskt glanstímarit sem kemur út á fimmtudögum.","Séð og heyrt er íslenskt glanstímarit sem kemur út á fimmtudögum","séð og heyrt er íslenskt glanstímarit sem kemur út á fimmtudögum" audio/003212-0024271.wav,003212-0024271,female,60-69,4.02,"Hver er skilgreining á kviku?","Hver er skilgreining á kviku","hver er skilgreining á kviku" audio/003212-0024272.wav,003212-0024272,female,60-69,6.3,"Báðir þættirnir hér að ofan geta valdið óvissu í spánni.","Báðir þættirnir hér að ofan geta valdið óvissu í spánni","báðir þættirnir hér að ofan geta valdið óvissu í spánni" audio/003212-0024273.wav,003212-0024273,female,60-69,6.6,"Meðlimir bræðralagsins og stuðningsmenn þess.","Meðlimir bræðralagsins og stuðningsmenn þess","meðlimir bræðralagsins og stuðningsmenn þess" audio/003212-0024274.wav,003212-0024274,female,60-69,7.02,"Pillan er mjög örugg getnaðarvörn ef hún er notuð á réttan hátt.","Pillan er mjög örugg getnaðarvörn ef hún er notuð á réttan hátt","pillan er mjög örugg getnaðarvörn ef hún er notuð á réttan hátt" audio/003213-0024275.wav,003213-0024275,female,60-69,4.98,"Hún er sem sagt ekki ennþá komin á miðjan aldur.","Hún er sem sagt ekki ennþá komin á miðjan aldur","hún er sem sagt ekki ennþá komin á miðjan aldur" audio/003213-0024276.wav,003213-0024276,female,60-69,4.44,"Heilar þeirra hryggdýrahópa.","Heilar þeirra hryggdýrahópa","heilar þeirra hryggdýrahópa" audio/003213-0024277.wav,003213-0024277,female,60-69,6.66,"Lungun þurfa að mynda nægilegan þrýsting til að láta raddböndin sveiflast.","Lungun þurfa að mynda nægilegan þrýsting til að láta raddböndin sveiflast","lungun þurfa að mynda nægilegan þrýsting til að láta raddböndin sveiflast" audio/003213-0024278.wav,003213-0024278,female,60-69,7.44,"Epikúros sótti margt til Demókrítosar, ekki síst atómkenninguna.","Epikúros sótti margt til Demókrítosar ekki síst atómkenninguna","epikúros sótti margt til demókrítosar ekki síst atómkenninguna" audio/003213-0024279.wav,003213-0024279,female,60-69,6.18,"Fimm önnur belgísk héruð liggja að fljótinu.","Fimm önnur belgísk héruð liggja að fljótinu","fimm önnur belgísk héruð liggja að fljótinu" audio/003218-0024298.wav,003218-0024298,female,40-49,5.21,"Þetta eru upplýsingar um útgefna titla.","Þetta eru upplýsingar um útgefna titla","þetta eru upplýsingar um útgefna titla" audio/003220-0024304.wav,003220-0024304,female,40-49,6.74,"Medea er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes.","Medea er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes","medea er harmleikur eftir forngríska skáldið evripídes" audio/003220-0024310.wav,003220-0024310,female,40-49,5.89,"Muna þarf að loftræsta vinnustofuna vel.","Muna þarf að loftræsta vinnustofuna vel","muna þarf að loftræsta vinnustofuna vel" audio/003220-0024311.wav,003220-0024311,female,40-49,6.74,"Fatnaður og textíll, byggingar, húsgögn og myndlist.","Fatnaður og textíll byggingar húsgögn og myndlist","fatnaður og textíll byggingar húsgögn og myndlist" audio/003220-0024312.wav,003220-0024312,female,40-49,7.3,"Rushdie leikur sér að versinu um gyðjurnar Lat.","Rushdie leikur sér að versinu um gyðjurnar Lat","rushdie leikur sér að versinu um gyðjurnar lat" audio/003220-0024313.wav,003220-0024313,female,40-49,6.44,"Á dýpri hafsvæðum er að sjálfsögðu algert myrkur.","Á dýpri hafsvæðum er að sjálfsögðu algert myrkur","á dýpri hafsvæðum er að sjálfsögðu algert myrkur" audio/003228-0024344.wav,003228-0024344,female,60-69,9.24,"Fyrsti píramídinn er í Sakkara og er hann gjarnan kenndur við þann stað.","Fyrsti píramídinn er í Sakkara og er hann gjarnan kenndur við þann stað","fyrsti píramídinn er í sakkara og er hann gjarnan kenndur við þann stað" audio/003228-0024345.wav,003228-0024345,female,60-69,6.69,"Óvíst er þó hvenær kvikuhólfið gefur sig og gos verður.","Óvíst er þó hvenær kvikuhólfið gefur sig og gos verður","óvíst er þó hvenær kvikuhólfið gefur sig og gos verður" audio/003228-0024346.wav,003228-0024346,female,60-69,7.89,"Fisher fór hins vegar í stærðfræði og stóð sig afburðavel í náminu.","Fisher fór hins vegar í stærðfræði og stóð sig afburðavel í náminu","fisher fór hins vegar í stærðfræði og stóð sig afburðavel í náminu" audio/003228-0024347.wav,003228-0024347,female,60-69,5.94,"Við hana standa meðal annars stúdentagarðar.","Við hana standa meðal annars stúdentagarðar","við hana standa meðal annars stúdentagarðar" audio/003228-0024348.wav,003228-0024348,female,60-69,8.27,"Þetta varð til þess að heiti fylkisins var gjarnan notað fyrir landið allt.","Þetta varð til þess að heiti fylkisins var gjarnan notað fyrir landið allt","þetta varð til þess að heiti fylkisins var gjarnan notað fyrir landið allt" audio/003229-0024349.wav,003229-0024349,female,60-69,6.22,"Þannig skiptir framboð tegundanna líka máli.","Þannig skiptir framboð tegundanna líka máli","þannig skiptir framboð tegundanna líka máli" audio/003229-0024350.wav,003229-0024350,female,60-69,6.78,"Það eru með öðrum orðum engin nákvæm líkön.","Það eru með öðrum orðum engin nákvæm líkön","það eru með öðrum orðum engin nákvæm líkön" audio/003229-0024351.wav,003229-0024351,female,60-69,7.8,"Á krítartímanum fór þurrlendi jarðar að taka á sig núverandi mynd.","Á krítartímanum fór þurrlendi jarðar að taka á sig núverandi mynd","á krítartímanum fór þurrlendi jarðar að taka á sig núverandi mynd" audio/003229-0024352.wav,003229-0024352,female,60-69,10.17,"Á Íslandi er einkum stuðst við þrjár grundvallarreglur sem varða sönnun og sönnunargögn.","Á Íslandi er einkum stuðst við þrjár grundvallarreglur sem varða sönnun og sönnunargögn","á íslandi er einkum stuðst við þrjár grundvallarreglur sem varða sönnun og sönnunargögn" audio/003230-0024353.wav,003230-0024353,female,60-69,7.24,"Einar Ólafur Sveinsson telur það skylt orðinu svarkr.","Einar Ólafur Sveinsson telur það skylt orðinu svarkr","einar ólafur sveinsson telur það skylt orðinu svarkr" audio/003230-0024354.wav,003230-0024354,female,60-69,6.59,"Sveinka, bókaðu hring í golf á laugardaginn.","Sveinka bókaðu hring í golf á laugardaginn","sveinka bókaðu hring í golf á laugardaginn" audio/003230-0024355.wav,003230-0024355,female,60-69,7.38,"Svipuð áhrif má einnig sjá í ýmsum öðrum matvælum.","Svipuð áhrif má einnig sjá í ýmsum öðrum matvælum","svipuð áhrif má einnig sjá í ýmsum öðrum matvælum" audio/003230-0024356.wav,003230-0024356,female,60-69,5.15,"Ekki er vitað hvernig á því stendur.","Ekki er vitað hvernig á því stendur","ekki er vitað hvernig á því stendur" audio/003230-0024357.wav,003230-0024357,female,60-69,8.08,"Sömuleiðis má nota eimingu til að skilja sundur gastegundirnar í andrúmsloftinu.","Sömuleiðis má nota eimingu til að skilja sundur gastegundirnar í andrúmsloftinu","sömuleiðis má nota eimingu til að skilja sundur gastegundirnar í andrúmsloftinu" audio/003231-0024358.wav,003231-0024358,female,60-69,7.99,"Það þýðir að miklar líkur eru á að flensan berist hingað til lands.","Það þýðir að miklar líkur eru á að flensan berist hingað til lands","það þýðir að miklar líkur eru á að flensan berist hingað til lands" audio/003231-0024359.wav,003231-0024359,female,60-69,7.52,"Þetta eru allt fyrirbæri sem ekki voru sköpuð af mönnum.","Þetta eru allt fyrirbæri sem ekki voru sköpuð af mönnum","þetta eru allt fyrirbæri sem ekki voru sköpuð af mönnum" audio/003231-0024360.wav,003231-0024360,female,60-69,8.03,"Stutta svarið er að það eru engin sérstök takmörk á vegalengdinni.","Stutta svarið er að það eru engin sérstök takmörk á vegalengdinni","stutta svarið er að það eru engin sérstök takmörk á vegalengdinni" audio/003231-0024361.wav,003231-0024361,female,60-69,7.06,"Lyktarskynið er eitt mikilvægasta skynfæri hunda.","Lyktarskynið er eitt mikilvægasta skynfæri hunda","lyktarskynið er eitt mikilvægasta skynfæri hunda" audio/003231-0024362.wav,003231-0024362,female,60-69,6.97,"Hver ætti svo sem annars að setja gjafirnar í skóinn?","Hver ætti svo sem annars að setja gjafirnar í skóinn","hver ætti svo sem annars að setja gjafirnar í skóinn" audio/003232-0024363.wav,003232-0024363,female,60-69,7.71,"Langflestir Svisslendingar eru kristinnar trúar.","Langflestir Svisslendingar eru kristinnar trúar","langflestir svisslendingar eru kristinnar trúar" audio/003232-0024364.wav,003232-0024364,female,60-69,7.38,"Ólafsfjarðarmúli er fjallið sem skilur Ólafsfjörð frá Eyjafirði.","Ólafsfjarðarmúli er fjallið sem skilur Ólafsfjörð frá Eyjafirði","ólafsfjarðarmúli er fjallið sem skilur ólafsfjörð frá eyjafirði" audio/003232-0024365.wav,003232-0024365,female,60-69,8.92,"Matarlyst og svefn breytast gjarnan, sektarkennd verður oft áberandi og einbeiting ófullnægjandi.","Matarlyst og svefn breytast gjarnan sektarkennd verður oft áberandi og einbeiting ófullnægjandi","matarlyst og svefn breytast gjarnan sektarkennd verður oft áberandi og einbeiting ófullnægjandi" audio/003232-0024366.wav,003232-0024366,female,60-69,8.78,"Þessi spurning er erfið og verður svarið því óhjákvæmilega bæði flókið og ófullkomið.","Þessi spurning er erfið og verður svarið því óhjákvæmilega bæði flókið og ófullkomið","þessi spurning er erfið og verður svarið því óhjákvæmilega bæði flókið og ófullkomið" audio/003232-0024367.wav,003232-0024367,female,60-69,7.29,"Þó má nefna að hann reyndi hægt og rólega að afmá aðra guði.","Þó má nefna að hann reyndi hægt og rólega að afmá aðra guði","þó má nefna að hann reyndi hægt og rólega að afmá aðra guði" audio/003238-0024398.wav,003238-0024398,female,20-29,5.28,"Grænþörungar er ein fylking þörunga.","Grænþörungar er ein fylking þörunga","grænþörungar er ein fylking þörunga" audio/003238-0024399.wav,003238-0024399,female,20-29,7.08,"PYY dregur einnig úr magni lystaukandi hormónsins ghrelíns.","PYY dregur einnig úr magni lystaukandi hormónsins ghrelíns","pyy dregur einnig úr magni lystaukandi hormónsins ghrelíns" audio/003238-0024400.wav,003238-0024400,female,20-29,5.94,"Síðan aðgreindust efnin í jörðinni og hún skiptist í járn-nikkel kjarna.","Síðan aðgreindust efnin í jörðinni og hún skiptist í járnnikkel kjarna","síðan aðgreindust efnin í jörðinni og hún skiptist í járn nikkel kjarna" audio/003238-0024401.wav,003238-0024401,female,20-29,4.32,"Rökréttara er auðvitað að tala um sögu Íslendinga.","Rökréttara er auðvitað að tala um sögu Íslendinga","rökréttara er auðvitað að tala um sögu íslendinga" audio/003238-0024402.wav,003238-0024402,female,20-29,4.02,"Heitið er dregið af ítölsku sögninni.","Heitið er dregið af ítölsku sögninni","heitið er dregið af ítölsku sögninni" audio/003239-0024408.wav,003239-0024408,female,20-29,4.92,"Australian Government- Department of the Environment.","Australian Government Department of the Environment","australian government department of the environment" audio/003239-0024412.wav,003239-0024412,female,20-29,5.34,"Danakonungur var þó ekkert að flýta sér að þröngva henni upp á Íslendinga.","Danakonungur var þó ekkert að flýta sér að þröngva henni upp á Íslendinga","danakonungur var þó ekkert að flýta sér að þröngva henni upp á íslendinga" audio/003240-0024415.wav,003240-0024415,female,20-29,5.16,"Kóngur er þjóðhöfðingi sem oftast hefur hlotið titil sinn í arf.","Kóngur er þjóðhöfðingi sem oftast hefur hlotið titil sinn í arf","kóngur er þjóðhöfðingi sem oftast hefur hlotið titil sinn í arf" audio/003240-0024416.wav,003240-0024416,female,20-29,4.38,"Gamli heimurinn er grænn en sá nýi grár.","Gamli heimurinn er grænn en sá nýi grár","gamli heimurinn er grænn en sá nýi grár" audio/003240-0024417.wav,003240-0024417,female,20-29,6.36,"Kerfi Áka stóð að minnsta kosti jafnfætis því besta sem þekktist erlendis.","Kerfi Áka stóð að minnsta kosti jafnfætis því besta sem þekktist erlendis","kerfi áka stóð að minnsta kosti jafnfætis því besta sem þekktist erlendis" audio/003242-0024548.wav,003242-0024548,female,30-39,3.8,"Víkingaöldinni er oft skipt í þrjú tímaskeið.","Víkingaöldinni er oft skipt í þrjú tímaskeið","víkingaöldinni er oft skipt í þrjú tímaskeið" audio/003242-0024549.wav,003242-0024549,female,30-39,3.75,"Áletrunin er máð.","Áletrunin er máð","áletrunin er máð" audio/003242-0024550.wav,003242-0024550,female,30-39,4.61,"Þótt grameðlan hafi ekki farið hratt yfir.","Þótt grameðlan hafi ekki farið hratt yfir","þótt grameðlan hafi ekki farið hratt yfir" audio/003242-0024552.wav,003242-0024552,female,30-39,9.0,"Hvert þessara efna hefur fjórar gildisrafeindir á ysta rafeindahveli.","Hvert þessara efna hefur fjórar gildisrafeindir á ysta rafeindahveli","hvert þessara efna hefur fjórar gildisrafeindir á ysta rafeindahveli" audio/003243-0024554.wav,003243-0024554,female,30-39,7.51,"Veiðimenn mega stunda þar veiðar séu þær ekki bannaðar þar af öðrum ástæðum.","Veiðimenn mega stunda þar veiðar séu þær ekki bannaðar þar af öðrum ástæðum","veiðimenn mega stunda þar veiðar séu þær ekki bannaðar þar af öðrum ástæðum" audio/003243-0024555.wav,003243-0024555,female,30-39,4.74,"Hvað er mikið af peningum á jörðinni?","Hvað er mikið af peningum á jörðinni","hvað er mikið af peningum á jörðinni" audio/003243-0024556.wav,003243-0024556,female,30-39,6.27,"Hins vegar er það staðreynd að snípurinn á alltaf þátt í fullnægingu konunnar.","Hins vegar er það staðreynd að snípurinn á alltaf þátt í fullnægingu konunnar","hins vegar er það staðreynd að snípurinn á alltaf þátt í fullnægingu konunnar" audio/003244-0024559.wav,003244-0024559,female,30-39,3.37,"Hvað kostar þetta?","Hvað kostar þetta","hvað kostar þetta" audio/003244-0024560.wav,003244-0024560,female,30-39,5.25,"Menn hafa reynt að mynda önnur íslensk orð um þetta.","Menn hafa reynt að mynda önnur íslensk orð um þetta","menn hafa reynt að mynda önnur íslensk orð um þetta" audio/003244-0024562.wav,003244-0024562,female,30-39,5.16,"Minjarnar enduðu flestar í Bretlandi.","Minjarnar enduðu flestar í Bretlandi","minjarnar enduðu flestar í bretlandi" audio/003245-0024563.wav,003245-0024563,female,30-39,5.46,"Það er allsendis ólíkt starfsháttum hans í öðrum vísindagreinum.","Það er allsendis ólíkt starfsháttum hans í öðrum vísindagreinum","það er allsendis ólíkt starfsháttum hans í öðrum vísindagreinum" audio/003245-0024564.wav,003245-0024564,female,30-39,5.55,"Hún hefur síðan verið grafin upp og við getum skoðað verksummerkin.","Hún hefur síðan verið grafin upp og við getum skoðað verksummerkin","hún hefur síðan verið grafin upp og við getum skoðað verksummerkin" audio/003245-0024565.wav,003245-0024565,female,30-39,4.86,"Útgeislun er mikil á efra borði skýsins.","Útgeislun er mikil á efra borði skýsins","útgeislun er mikil á efra borði skýsins" audio/003245-0024566.wav,003245-0024566,female,30-39,6.1,"Á meðan grískumælandi arftakar Alexanders ríktu á Grikklandi.","Á meðan grískumælandi arftakar Alexanders ríktu á Grikklandi","á meðan grískumælandi arftakar alexanders ríktu á grikklandi" audio/003245-0024567.wav,003245-0024567,female,30-39,6.53,"Frægð Bermúdaþríhyrningsins byggist á því að þar hafa mörg farartæki.","Frægð Bermúdaþríhyrningsins byggist á því að þar hafa mörg farartæki","frægð bermúdaþríhyrningsins byggist á því að þar hafa mörg farartæki" audio/003248-0024583.wav,003248-0024583,female,30-39,5.22,"Streituvaldar leiða til lækkunar á kortisólmagni í blóði.","Streituvaldar leiða til lækkunar á kortisólmagni í blóði","streituvaldar leiða til lækkunar á kortisólmagni í blóði" audio/003248-0024584.wav,003248-0024584,female,30-39,6.0,"Eins er eyrnaormur algengari meðal tónlistarmanna en annarra starfsstétta.","Eins er eyrnaormur algengari meðal tónlistarmanna en annarra starfsstétta","eins er eyrnaormur algengari meðal tónlistarmanna en annarra starfsstétta" audio/003248-0024585.wav,003248-0024585,female,30-39,6.84,"Elliðavogslögin virðast hafa myndast í lok jökulskeiðs og í upphafi hlýskeiðs.","Elliðavogslögin virðast hafa myndast í lok jökulskeiðs og í upphafi hlýskeiðs","elliðavogslögin virðast hafa myndast í lok jökulskeiðs og í upphafi hlýskeiðs" audio/003248-0024586.wav,003248-0024586,female,30-39,5.7,"Læknisfræðileg heiti yfir fótsveppi eru tinea pedis.","Læknisfræðileg heiti yfir fótsveppi eru tinea pedis","læknisfræðileg heiti yfir fótsveppi eru tinea pedis" audio/003248-0024587.wav,003248-0024587,female,30-39,4.32,"En fjöldi náttúrulegu talnanna er óendanlegur.","En fjöldi náttúrulegu talnanna er óendanlegur","en fjöldi náttúrulegu talnanna er óendanlegur" audio/003256-0024653.wav,003256-0024653,female,50-59,6.48,"Enn er deilt um hvort þetta hafi ráðið úrslitum um líkansmíðina.","Enn er deilt um hvort þetta hafi ráðið úrslitum um líkansmíðina","enn er deilt um hvort þetta hafi ráðið úrslitum um líkansmíðina" audio/003256-0024654.wav,003256-0024654,female,50-59,7.38,"Steinselja með hrokkin blöð er oft notuð til skrauts til dæmis með smurbrauði.","Steinselja með hrokkin blöð er oft notuð til skrauts til dæmis með smurbrauði","steinselja með hrokkin blöð er oft notuð til skrauts til dæmis með smurbrauði" audio/003256-0024655.wav,003256-0024655,female,50-59,4.68,"Horft til vesturs, mót Öræfajökli.","Horft til vesturs mót Öræfajökli","horft til vesturs mót öræfajökli" audio/003256-0024656.wav,003256-0024656,female,50-59,8.1,"Í gerilsneyðingu felst að gerlainnihald mjólkurinnar er lækkað mjög með hitameðferð.","Í gerilsneyðingu felst að gerlainnihald mjólkurinnar er lækkað mjög með hitameðferð","í gerilsneyðingu felst að gerlainnihald mjólkurinnar er lækkað mjög með hitameðferð" audio/003256-0024657.wav,003256-0024657,female,50-59,5.88,"Þær tilraunir hafa þó enn ekki leitt til áhrifaríkrar meðferðar.","Þær tilraunir hafa þó enn ekki leitt til áhrifaríkrar meðferðar","þær tilraunir hafa þó enn ekki leitt til áhrifaríkrar meðferðar" audio/003257-0024658.wav,003257-0024658,female,50-59,5.34,"Í járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga er framleitt kísiljárn.","Í járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga er framleitt kísiljárn","í járnblendiverksmiðjunni á grundartanga er framleitt kísiljárn" audio/003257-0024659.wav,003257-0024659,female,50-59,6.0,"Vogin er eitt ógreinilegasta stjörnumerki dýrahringsins svonefnda.","Vogin er eitt ógreinilegasta stjörnumerki dýrahringsins svonefnda","vogin er eitt ógreinilegasta stjörnumerki dýrahringsins svonefnda" audio/003257-0024660.wav,003257-0024660,female,50-59,6.42,"Hugsanlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag.","Hugsanlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag","hugsanlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag" audio/003257-0024661.wav,003257-0024661,female,50-59,6.9,"Rétt sunnan Vaðlaheiðar er hið grunna Bíldsárskarð upp af Kaupangi.","Rétt sunnan Vaðlaheiðar er hið grunna Bíldsárskarð upp af Kaupangi","rétt sunnan vaðlaheiðar er hið grunna bíldsárskarð upp af kaupangi" audio/003257-0024662.wav,003257-0024662,female,50-59,4.68,"Heimsmynd á hverfanda hveli, II.","Heimsmynd á hverfanda hveli II","heimsmynd á hverfanda hveli ii" audio/003258-0024663.wav,003258-0024663,female,50-59,5.7,"Við köllum samt ekki hvaða ánægjulegu hljóð sem er tónlist.","Við köllum samt ekki hvaða ánægjulegu hljóð sem er tónlist","við köllum samt ekki hvaða ánægjulegu hljóð sem er tónlist" audio/003258-0024664.wav,003258-0024664,female,50-59,4.38,"Nú er einnig hægt að kaupa lýsi í töfluformi.","Nú er einnig hægt að kaupa lýsi í töfluformi","nú er einnig hægt að kaupa lýsi í töfluformi" audio/003258-0024665.wav,003258-0024665,female,50-59,4.74,"Að árinu loknu fæst almennt lækningaleyfi.","Að árinu loknu fæst almennt lækningaleyfi","að árinu loknu fæst almennt lækningaleyfi" audio/003258-0024666.wav,003258-0024666,female,50-59,5.1,"Einnig má nefna evrópska höggorminn sem getur verið banvænn.","Einnig má nefna evrópska höggorminn sem getur verið banvænn","einnig má nefna evrópska höggorminn sem getur verið banvænn" audio/003258-0024667.wav,003258-0024667,female,50-59,6.42,"Fyrir allan heiminn, við skulum biðja um frið og kærleik og hamingju.","Fyrir allan heiminn við skulum biðja um frið og kærleik og hamingju","fyrir allan heiminn við skulum biðja um frið og kærleik og hamingju" audio/003259-0024668.wav,003259-0024668,female,50-59,3.3,"Hvert er hraðskreiðasta dýr í heimi?","Hvert er hraðskreiðasta dýr í heimi","hvert er hraðskreiðasta dýr í heimi" audio/003259-0024669.wav,003259-0024669,female,50-59,4.68,"Það hefur líklegast borist í íslensku úr dönsku.","Það hefur líklegast borist í íslensku úr dönsku","það hefur líklegast borist í íslensku úr dönsku" audio/003259-0024670.wav,003259-0024670,female,50-59,4.32,"Svarið er birt hér með góðfúslegu leyfi.","Svarið er birt hér með góðfúslegu leyfi","svarið er birt hér með góðfúslegu leyfi" audio/003259-0024671.wav,003259-0024671,female,50-59,6.72,"Durkheim var af gyðingaættum og kominn af rabbínum í marga ættliði.","Durkheim var af gyðingaættum og kominn af rabbínum í marga ættliði","durkheim var af gyðingaættum og kominn af rabbínum í marga ættliði" audio/003259-0024672.wav,003259-0024672,female,50-59,7.02,"Mun fleiri heimsækja fréttasíðu Mbl.is en Vísis.is.","Mun fleiri heimsækja fréttasíðu Mblis en Vísisis","mun fleiri heimsækja fréttasíðu mblis en vísisis" audio/003260-0024673.wav,003260-0024673,female,50-59,4.74,"Elgir bíta oft vatnaplöntur í grunnum vötnum.","Elgir bíta oft vatnaplöntur í grunnum vötnum","elgir bíta oft vatnaplöntur í grunnum vötnum" audio/003260-0024674.wav,003260-0024674,female,50-59,5.04,"Hverjar eru líkurnar á að fuglaflensa berist til Íslands?","Hverjar eru líkurnar á að fuglaflensa berist til Íslands","hverjar eru líkurnar á að fuglaflensa berist til íslands" audio/003260-0024675.wav,003260-0024675,female,50-59,4.86,"Jökulsárlón og Öræfajökull í baksýn.","Jökulsárlón og Öræfajökull í baksýn","jökulsárlón og öræfajökull í baksýn" audio/003260-0024676.wav,003260-0024676,female,50-59,3.3,"Heimild og frekara lesefni","Heimild og frekara lesefni","heimild og frekara lesefni" audio/003260-0024677.wav,003260-0024677,female,50-59,4.44,"Gardínur fást í fjölbreyttum litum og stærðum.","Gardínur fást í fjölbreyttum litum og stærðum","gardínur fást í fjölbreyttum litum og stærðum" audio/003261-0024678.wav,003261-0024678,female,50-59,8.04,"Þó er ljóst að efnið bælir flest skynhrif, sérstaklega heyrn, snertingu og sársauka.","Þó er ljóst að efnið bælir flest skynhrif sérstaklega heyrn snertingu og sársauka","þó er ljóst að efnið bælir flest skynhrif sérstaklega heyrn snertingu og sársauka" audio/003261-0024679.wav,003261-0024679,female,50-59,4.38,"Hann fór ungur utan með kaupmönnum.","Hann fór ungur utan með kaupmönnum","hann fór ungur utan með kaupmönnum" audio/003261-0024680.wav,003261-0024680,female,50-59,5.22,"Keppninni lauk með sigri Norðurlandskjördæmis eystra.","Keppninni lauk með sigri Norðurlandskjördæmis eystra","keppninni lauk með sigri norðurlandskjördæmis eystra" audio/003261-0024681.wav,003261-0024681,female,50-59,4.14,"Óttast þú ekki.","Óttast þú ekki","óttast þú ekki" audio/003261-0024682.wav,003261-0024682,female,50-59,6.42,"Hann var einn þekktasti fiðlusmiður í Evrópu fyrir tíð Stradivariusar.","Hann var einn þekktasti fiðlusmiður í Evrópu fyrir tíð Stradivariusar","hann var einn þekktasti fiðlusmiður í evrópu fyrir tíð stradivariusar" audio/003262-0024683.wav,003262-0024683,female,50-59,4.08,"Hér er að verki náttúrulegt val.","Hér er að verki náttúrulegt val","hér er að verki náttúrulegt val" audio/003262-0024684.wav,003262-0024684,female,50-59,4.8,"Hver fingur getur hreyfst óháð hinum.","Hver fingur getur hreyfst óháð hinum","hver fingur getur hreyfst óháð hinum" audio/003262-0024685.wav,003262-0024685,female,50-59,5.46,"Hvirfilblaðið er fyrst og fremst skynsvæði.","Hvirfilblaðið er fyrst og fremst skynsvæði","hvirfilblaðið er fyrst og fremst skynsvæði" audio/003262-0024686.wav,003262-0024686,female,50-59,4.92,"Langflestir íbúanna eru múslímar.","Langflestir íbúanna eru múslímar","langflestir íbúanna eru múslímar" audio/003262-0024687.wav,003262-0024687,female,50-59,5.64,"Við þessu lögbroti liggur hins vegar engin refsing.","Við þessu lögbroti liggur hins vegar engin refsing","við þessu lögbroti liggur hins vegar engin refsing" audio/003263-0024688.wav,003263-0024688,female,50-59,4.8,"Bragi Halldórsson og fleira sáu um útgáfuna.","Bragi Halldórsson og fleira sáu um útgáfuna","bragi halldórsson og fleira sáu um útgáfuna" audio/003263-0024689.wav,003263-0024689,female,50-59,5.94,"Rétt um ein milljón manna býr í eða umhverfis Lille.","Rétt um ein milljón manna býr í eða umhverfis Lille","rétt um ein milljón manna býr í eða umhverfis lille" audio/003263-0024690.wav,003263-0024690,female,50-59,4.92,"Slíka skyldu er ekki hægt að leggja á nokkurn mann.","Slíka skyldu er ekki hægt að leggja á nokkurn mann","slíka skyldu er ekki hægt að leggja á nokkurn mann" audio/003263-0024691.wav,003263-0024691,female,50-59,7.44,"Athyglin ræður miklu um hvað við heyrum, sjáum eða skynjum á annan hátt.","Athyglin ræður miklu um hvað við heyrum sjáum eða skynjum á annan hátt","athyglin ræður miklu um hvað við heyrum sjáum eða skynjum á annan hátt" audio/003263-0024692.wav,003263-0024692,female,50-59,5.64,"Slíkur reikningur er mikilli óvissu háður.","Slíkur reikningur er mikilli óvissu háður","slíkur reikningur er mikilli óvissu háður" audio/003265-0024718.wav,003265-0024718,female,30-39,6.24,"Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er fjallað um apsarglyttuna.","Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er fjallað um apsarglyttuna","á vef náttúrufræðistofnunar íslands er fjallað um apsarglyttuna" audio/003265-0024719.wav,003265-0024719,female,30-39,7.08,"Mamma hans leit svekkt á hann en Jón Ólafur svaraði ekki tilliti hennar.","Mamma hans leit svekkt á hann en Jón Ólafur svaraði ekki tilliti hennar","mamma hans leit svekkt á hann en jón ólafur svaraði ekki tilliti hennar" audio/003265-0024720.wav,003265-0024720,female,30-39,6.96,"Á ratsjármyndum sést að svæðið er þakið gríðarmiklum misgengjum og sprungum.","Á ratsjármyndum sést að svæðið er þakið gríðarmiklum misgengjum og sprungum","á ratsjármyndum sést að svæðið er þakið gríðarmiklum misgengjum og sprungum" audio/003265-0024721.wav,003265-0024721,female,30-39,6.9,"Hér má sjá vinalega stóra túkana en þeir eru stærsta tegund piparfugla.","Hér má sjá vinalega stóra túkana en þeir eru stærsta tegund piparfugla","hér má sjá vinalega stóra túkana en þeir eru stærsta tegund piparfugla" audio/003266-0024723.wav,003266-0024723,female,30-39,5.88,"Útgefnu ritin virðast hafa verið þekkt og í hávegum höfð.","Útgefnu ritin virðast hafa verið þekkt og í hávegum höfð","útgefnu ritin virðast hafa verið þekkt og í hávegum höfð" audio/003266-0024725.wav,003266-0024725,female,30-39,4.08,"Austurríkismenn eru á hinn bóginn þeirrar skoðunar.","Austurríkismenn eru á hinn bóginn þeirrar skoðunar","austurríkismenn eru á hinn bóginn þeirrar skoðunar" audio/003266-0024726.wav,003266-0024726,female,30-39,5.88,"Við sáningu í maíbyrjun má búast við blómgun í seinni hluta júlí.","Við sáningu í maíbyrjun má búast við blómgun í seinni hluta júlí","við sáningu í maíbyrjun má búast við blómgun í seinni hluta júlí" audio/003266-0024727.wav,003266-0024727,female,30-39,6.18,"Efri skaginn er fjárhagslega mikilvægur fyrir ferðamenn og náttúrufyrirbæri.","Efri skaginn er fjárhagslega mikilvægur fyrir ferðamenn og náttúrufyrirbæri","efri skaginn er fjárhagslega mikilvægur fyrir ferðamenn og náttúrufyrirbæri" audio/003267-0024728.wav,003267-0024728,female,30-39,5.04,"Margar ár á Íslandi bera nafnið Svartá.","Margar ár á Íslandi bera nafnið Svartá","margar ár á íslandi bera nafnið svartá" audio/003267-0024729.wav,003267-0024729,female,30-39,4.92,"En orðið trumba merkir fleira í örnefnum.","En orðið trumba merkir fleira í örnefnum","en orðið trumba merkir fleira í örnefnum" audio/003267-0024730.wav,003267-0024730,female,30-39,7.68,"Flatarmál hrings er stærð þess svæðis sem afmarkast innan hringferilsins.","Flatarmál hrings er stærð þess svæðis sem afmarkast innan hringferilsins","flatarmál hrings er stærð þess svæðis sem afmarkast innan hringferilsins" audio/003267-0024731.wav,003267-0024731,female,30-39,7.62,"Ummerki um allmörg jökulhlaup í Jökulsá á Fjöllum eru þekkt frá forsögulegum tíma.","Ummerki um allmörg jökulhlaup í Jökulsá á Fjöllum eru þekkt frá forsögulegum tíma","ummerki um allmörg jökulhlaup í jökulsá á fjöllum eru þekkt frá forsögulegum tíma" audio/003267-0024732.wav,003267-0024732,female,30-39,5.04,"Auður Ava Ólafsdóttir er íslenskur rithöfundur.","Auður Ava Ólafsdóttir er íslenskur rithöfundur","auður ava ólafsdóttir er íslenskur rithöfundur" audio/003268-0024733.wav,003268-0024733,female,40-49,7.98,"Hvernig er hægt að telja út fullkomlega rétt almanak á fingrunum með fingrarími?","Hvernig er hægt að telja út fullkomlega rétt almanak á fingrunum með fingrarími","hvernig er hægt að telja út fullkomlega rétt almanak á fingrunum með fingrarími" audio/003268-0024734.wav,003268-0024734,female,40-49,6.12,"Sjónaukinn eykur þá sýndarþvermál Satúrnusar.","Sjónaukinn eykur þá sýndarþvermál Satúrnusar","sjónaukinn eykur þá sýndarþvermál satúrnusar" audio/003268-0024735.wav,003268-0024735,female,40-49,5.7,"Þá tefli ég næst fram réttlætingu á sagnfræðirannsóknum sérstaklega.","Þá tefli ég næst fram réttlætingu á sagnfræðirannsóknum sérstaklega","þá tefli ég næst fram réttlætingu á sagnfræðirannsóknum sérstaklega" audio/003268-0024736.wav,003268-0024736,female,40-49,6.06,"Íþróttafélagið Höttur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett á Egilsstöðum.","Íþróttafélagið Höttur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett á Egilsstöðum","íþróttafélagið höttur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett á egilsstöðum" audio/003268-0024737.wav,003268-0024737,female,40-49,5.34,"Því er oft litið á jafnaðarfullyrðingar í reikningi.","Því er oft litið á jafnaðarfullyrðingar í reikningi","því er oft litið á jafnaðarfullyrðingar í reikningi" audio/003269-0024738.wav,003269-0024738,female,40-49,6.48,"Enda þótt sjálf jólahátíðin hæfist ekki fyrr en á miðjum aftni á aðfangadag.","Enda þótt sjálf jólahátíðin hæfist ekki fyrr en á miðjum aftni á aðfangadag","enda þótt sjálf jólahátíðin hæfist ekki fyrr en á miðjum aftni á aðfangadag" audio/003269-0024739.wav,003269-0024739,female,40-49,6.12,"Aftur á móti getur nokkur einstaklingsmunur verið á einkennum hlaupabólunnar.","Aftur á móti getur nokkur einstaklingsmunur verið á einkennum hlaupabólunnar","aftur á móti getur nokkur einstaklingsmunur verið á einkennum hlaupabólunnar" audio/003269-0024740.wav,003269-0024740,female,40-49,5.46,"Neil Armstrong við það að stíga á tunglið í fyrsta skipti.","Neil Armstrong við það að stíga á tunglið í fyrsta skipti","neil armstrong við það að stíga á tunglið í fyrsta skipti" audio/003269-0024741.wav,003269-0024741,female,40-49,6.54,"Thomas Samuel Kuhn var bandarískur vísindasagnfræðingur og vísindaheimspekingur.","Thomas Samuel Kuhn var bandarískur vísindasagnfræðingur og vísindaheimspekingur","thomas samuel kuhn var bandarískur vísindasagnfræðingur og vísindaheimspekingur" audio/003269-0024742.wav,003269-0024742,female,40-49,4.68,"Þessi siður tíðkaðist þó nær eingöngu á Ítalíu.","Þessi siður tíðkaðist þó nær eingöngu á Ítalíu","þessi siður tíðkaðist þó nær eingöngu á ítalíu" audio/003270-0024743.wav,003270-0024743,female,40-49,9.6,"Almennt má segja að meðal spendýra skipta stærð.","Almennt má segja að meðal spendýra skipta stærð","almennt má segja að meðal spendýra skipta stærð" audio/003270-0024744.wav,003270-0024744,female,40-49,7.56,"Löggjafinn greip inn í vinnudeilu flugvirkja árið tvö þúsund og og tíu þegar sett voru lög númer","Löggjafinn greip inn í vinnudeilu flugvirkja árið tvö þúsund og og tíu þegar sett voru lög númer","löggjafinn greip inn í vinnudeilu flugvirkja árið tvö þúsund og og tíu þegar sett voru lög númer" audio/003270-0024745.wav,003270-0024745,female,40-49,3.84,"Langa stríðið getur átt við um.","Langa stríðið getur átt við um","langa stríðið getur átt við um" audio/003270-0024746.wav,003270-0024746,female,40-49,6.0,"Hljóðið og hesturinn eru þarna „þolendur“ þess verknaðar sem um er að ræða.","Hljóðið og hesturinn eru þarna þolendur þess verknaðar sem um er að ræða","hljóðið og hesturinn eru þarna þolendur þess verknaðar sem um er að ræða" audio/003270-0024747.wav,003270-0024747,female,40-49,5.88,"Gera má ráð fyrir að Írakar auki verulega framleiðslu sína á næstu árum.","Gera má ráð fyrir að Írakar auki verulega framleiðslu sína á næstu árum","gera má ráð fyrir að írakar auki verulega framleiðslu sína á næstu árum" audio/003280-0024793.wav,003280-0024793,female,50-59,6.36,"Í ensku er orðið ass notað í sama skyni og í þýsku Esel.","Í ensku er orðið ass notað í sama skyni og í þýsku Esel","í ensku er orðið ass notað í sama skyni og í þýsku esel" audio/003280-0024794.wav,003280-0024794,female,50-59,6.66,"Þetta er sá tími sem framleiðandinn ábyrgist eitt hundruð prósent virkni og öryggi lyfsins.","Þetta er sá tími sem framleiðandinn ábyrgist eitt hundruð prósent virkni og öryggi lyfsins","þetta er sá tími sem framleiðandinn ábyrgist eitt hundruð prósent virkni og öryggi lyfsins" audio/003280-0024795.wav,003280-0024795,female,50-59,4.14,"Helena ber kennsl á hann en þegir.","Helena ber kennsl á hann en þegir","helena ber kennsl á hann en þegir" audio/003280-0024796.wav,003280-0024796,female,50-59,4.68,"Hér sést hún í forgrunni, en eldri bíllinn fyrir aftan.","Hér sést hún í forgrunni en eldri bíllinn fyrir aftan","hér sést hún í forgrunni en eldri bíllinn fyrir aftan" audio/003280-0024797.wav,003280-0024797,female,50-59,6.54,"Vel speglandi fletir eru þannig slökustu geislunarfletir sem við getum tínt til.","Vel speglandi fletir eru þannig slökustu geislunarfletir sem við getum tínt til","vel speglandi fletir eru þannig slökustu geislunarfletir sem við getum tínt til" audio/003294-0024933.wav,003294-0024933,female,40-49,8.83,"Orðið syndaselur er notað um þann sem talið er að hafi syndgað mikið.","Orðið syndaselur er notað um þann sem talið er að hafi syndgað mikið","orðið syndaselur er notað um þann sem talið er að hafi syndgað mikið" audio/003294-0024935.wav,003294-0024935,female,40-49,8.11,"Til dæmis nota svampar, liðormar og flatormar einungis líkamsyfirborð sitt til loftskipta.","Til dæmis nota svampar liðormar og flatormar einungis líkamsyfirborð sitt til loftskipta","til dæmis nota svampar liðormar og flatormar einungis líkamsyfirborð sitt til loftskipta" audio/003294-0024940.wav,003294-0024940,female,40-49,7.81,"Hann þróaði siðfræðikenningar Sókratesar og boðaði meinlætalíf og dygðuga breytni.","Hann þróaði siðfræðikenningar Sókratesar og boðaði meinlætalíf og dygðuga breytni","hann þróaði siðfræðikenningar sókratesar og boðaði meinlætalíf og dygðuga breytni" audio/003294-0024941.wav,003294-0024941,female,40-49,6.87,"Á Íslandi eru snjóflóð algengasta dánarorsök af völdum nátturuhamfara.","Á Íslandi eru snjóflóð algengasta dánarorsök af völdum nátturuhamfara","á íslandi eru snjóflóð algengasta dánarorsök af völdum nátturuhamfara" audio/003294-0024942.wav,003294-0024942,female,40-49,5.21,"Sagt er að Smith hafi kynnst verkum Davids Hume á þessum árum.","Sagt er að Smith hafi kynnst verkum Davids Hume á þessum árum","sagt er að smith hafi kynnst verkum davids hume á þessum árum" audio/003027-0025033.wav,003027-0025033,female,20-29,6.23,"Af hverju varð húð Fugate-fólksins blá?","Af hverju varð húð Fugatefólksins blá","af hverju varð húð fugate fólksins blá" audio/003027-0025034.wav,003027-0025034,female,20-29,7.81,"Nafnið Magnús var einnig í eignarfalli Magnúsar en sem föðurnafn Magnússon.","Nafnið Magnús var einnig í eignarfalli Magnúsar en sem föðurnafn Magnússon","nafnið magnús var einnig í eignarfalli magnúsar en sem föðurnafn magnússon" audio/003027-0025035.wav,003027-0025035,female,20-29,4.39,"Frakklandskonungur og hvað gerði hann?","Frakklandskonungur og hvað gerði hann","frakklandskonungur og hvað gerði hann" audio/003027-0025036.wav,003027-0025036,female,20-29,4.05,"En hvers vegna myndast gormur?","En hvers vegna myndast gormur","en hvers vegna myndast gormur" audio/003027-0025037.wav,003027-0025037,female,20-29,6.49,"Við nánari athugun hefur komið í ljós að yngri börn ráða við verkefnin.","Við nánari athugun hefur komið í ljós að yngri börn ráða við verkefnin","við nánari athugun hefur komið í ljós að yngri börn ráða við verkefnin" audio/003027-0025038.wav,003027-0025038,female,20-29,6.53,"Þéttust er byggðin við strendur Svartahafs og í árdölum inn til landsins.","Þéttust er byggðin við strendur Svartahafs og í árdölum inn til landsins","þéttust er byggðin við strendur svartahafs og í árdölum inn til landsins" audio/003302-0025054.wav,003302-0025054,female,20-29,5.64,"Förufálkahjón helga sér óðal eins og flestir ránfuglar.","Förufálkahjón helga sér óðal eins og flestir ránfuglar","förufálkahjón helga sér óðal eins og flestir ránfuglar" audio/003302-0025055.wav,003302-0025055,female,20-29,3.6,"Októvía, hvað er að frétta?","Októvía hvað er að frétta","októvía hvað er að frétta" audio/003302-0025056.wav,003302-0025056,female,20-29,4.62,"Önnur tilgáta er að merkin séu spilapeningar.","Önnur tilgáta er að merkin séu spilapeningar","önnur tilgáta er að merkin séu spilapeningar" audio/003302-0025057.wav,003302-0025057,female,20-29,7.98,"Hrökkállinn beitir rafstuðum til að deyfa eða deyða bráð.","Hrökkállinn beitir rafstuðum til að deyfa eða deyða bráð","hrökkállinn beitir rafstuðum til að deyfa eða deyða bráð" audio/003302-0025058.wav,003302-0025058,female,20-29,4.08,"Hvað er kjörþögli?","Hvað er kjörþögli","hvað er kjörþögli" audio/003303-0025059.wav,003303-0025059,male,30-39,4.8,"Rauðir hringir tákna jarðskjálfta stærri en núll að stærð.","Rauðir hringir tákna jarðskjálfta stærri en núll að stærð","rauðir hringir tákna jarðskjálfta stærri en núll að stærð" audio/003303-0025060.wav,003303-0025060,male,30-39,4.92,"Græn paprika er því í raun óþroskuð.","Græn paprika er því í raun óþroskuð","græn paprika er því í raun óþroskuð" audio/003303-0025061.wav,003303-0025061,male,30-39,5.88,"Við Íslendingar þekkjum íþróttina lítið en höfum séð hana í bandarískum kvikmyndum.","Við Íslendingar þekkjum íþróttina lítið en höfum séð hana í bandarískum kvikmyndum","við íslendingar þekkjum íþróttina lítið en höfum séð hana í bandarískum kvikmyndum" audio/003303-0025062.wav,003303-0025062,male,30-39,7.26,"Blóðmör er stundum kryddaður og settar í hann rúsínur og kallast það rúsínublóðmör.","Blóðmör er stundum kryddaður og settar í hann rúsínur og kallast það rúsínublóðmör","blóðmör er stundum kryddaður og settar í hann rúsínur og kallast það rúsínublóðmör" audio/003303-0025063.wav,003303-0025063,male,30-39,7.74,"Milli hans og arnarins sem situr í greinum asksins ber íkorninn Ratatoskur ófriðarorð.","Milli hans og arnarins sem situr í greinum asksins ber íkorninn Ratatoskur ófriðarorð","milli hans og arnarins sem situr í greinum asksins ber íkorninn ratatoskur ófriðarorð" audio/003304-0025064.wav,003304-0025064,female,20-29,6.54,"Egill Skallagrímsson orti Höfuðlausn um Eirík blóðöx.","Egill Skallagrímsson orti Höfuðlausn um Eirík blóðöx","egill skallagrímsson orti höfuðlausn um eirík blóðöx" audio/003304-0025065.wav,003304-0025065,female,20-29,6.78,"Langbest er að kynnast grísku harmleikjunum með lestri á harmleikjunum sjálfum.","Langbest er að kynnast grísku harmleikjunum með lestri á harmleikjunum sjálfum","langbest er að kynnast grísku harmleikjunum með lestri á harmleikjunum sjálfum" audio/003304-0025066.wav,003304-0025066,female,20-29,8.7,"Stundum voru slíkir gripir magnaðir upp af fuglseggjum eða jafnvel sjávarfangi.","Stundum voru slíkir gripir magnaðir upp af fuglseggjum eða jafnvel sjávarfangi","stundum voru slíkir gripir magnaðir upp af fuglseggjum eða jafnvel sjávarfangi" audio/003304-0025067.wav,003304-0025067,female,20-29,5.82,"Kvendýrið á einn kálf eins og títt er um hvali.","Kvendýrið á einn kálf eins og títt er um hvali","kvendýrið á einn kálf eins og títt er um hvali" audio/003304-0025068.wav,003304-0025068,female,20-29,6.24,"Þannig voru Bretlandseyjar og Grænland hluti af einu meginlandi.","Þannig voru Bretlandseyjar og Grænland hluti af einu meginlandi","þannig voru bretlandseyjar og grænland hluti af einu meginlandi" audio/003305-0025069.wav,003305-0025069,female,20-29,3.0,"Hvað vill hún honum?","Hvað vill hún honum","hvað vill hún honum" audio/003305-0025070.wav,003305-0025070,female,20-29,6.84,"Sumt fólk hefur meiri tilhneigingu til að ræsa þær frumur sem framleiða mótefni.","Sumt fólk hefur meiri tilhneigingu til að ræsa þær frumur sem framleiða mótefni","sumt fólk hefur meiri tilhneigingu til að ræsa þær frumur sem framleiða mótefni" audio/003305-0025071.wav,003305-0025071,female,20-29,7.2,"Leavitt naut lítillar sem engrar viðurkenningar á uppgötvun sinni.","Leavitt naut lítillar sem engrar viðurkenningar á uppgötvun sinni","leavitt naut lítillar sem engrar viðurkenningar á uppgötvun sinni" audio/003305-0025072.wav,003305-0025072,female,20-29,4.8,"Eldur er einungis rafsegulbylgjur.","Eldur er einungis rafsegulbylgjur","eldur er einungis rafsegulbylgjur" audio/003305-0025073.wav,003305-0025073,female,20-29,5.16,"Spólan er þá kölluð snúður eða snúðvöf.","Spólan er þá kölluð snúður eða snúðvöf","spólan er þá kölluð snúður eða snúðvöf" audio/003306-0025079.wav,003306-0025079,female,20-29,3.48,"Þarna rofnar samhverfan.","Þarna rofnar samhverfan","þarna rofnar samhverfan" audio/003306-0025080.wav,003306-0025080,female,20-29,6.72,"Árangur getur auðvitað verið ánægjulegur, en hann gerir þig ekki að verðugri manneskju.","Árangur getur auðvitað verið ánægjulegur en hann gerir þig ekki að verðugri manneskju","árangur getur auðvitað verið ánægjulegur en hann gerir þig ekki að verðugri manneskju" audio/003306-0025081.wav,003306-0025081,female,20-29,5.4,"Heildarfjöldi öreindanna er þó varðveittur í slíkum hvörfum.","Heildarfjöldi öreindanna er þó varðveittur í slíkum hvörfum","heildarfjöldi öreindanna er þó varðveittur í slíkum hvörfum" audio/003306-0025082.wav,003306-0025082,female,20-29,4.38,"Með því var skólinn fluttur til Reykjavíkur.","Með því var skólinn fluttur til Reykjavíkur","með því var skólinn fluttur til reykjavíkur" audio/003306-0025083.wav,003306-0025083,female,20-29,7.5,"Þyngri frumefni reikistjarnanna, til dæmis járn á jörðu, myndaðist í sprengistjörnu.","Þyngri frumefni reikistjarnanna til dæmis járn á jörðu myndaðist í sprengistjörnu","þyngri frumefni reikistjarnanna til dæmis járn á jörðu myndaðist í sprengistjörnu" audio/003303-0025104.wav,003303-0025104,male,30-39,7.44,"Líkneski og myndir af dýrlingum varðveittust því langt fram yfir siðaskipti.","Líkneski og myndir af dýrlingum varðveittust því langt fram yfir siðaskipti","líkneski og myndir af dýrlingum varðveittust því langt fram yfir siðaskipti" audio/003303-0025105.wav,003303-0025105,male,30-39,6.42,"Varast ber að rugla saman nykruðu máli og samruna.","Varast ber að rugla saman nykruðu máli og samruna","varast ber að rugla saman nykruðu máli og samruna" audio/003303-0025106.wav,003303-0025106,male,30-39,7.2,"Það er hvítt efni með daufu, beisku bragði eins og þvottasódi.","Það er hvítt efni með daufu beisku bragði eins og þvottasódi","það er hvítt efni með daufu beisku bragði eins og þvottasódi" audio/003303-0025107.wav,003303-0025107,male,30-39,6.66,"Ljóseindin hefur því takmarkaðan líftíma í geislaholinu.","Ljóseindin hefur því takmarkaðan líftíma í geislaholinu","ljóseindin hefur því takmarkaðan líftíma í geislaholinu" audio/003313-0025144.wav,003313-0025144,female,30-39,7.2,"Í dag styðjast vísinda- og fræðimenn stundum við svonefnda þriggja alda kenningu.","Í dag styðjast vísinda og fræðimenn stundum við svonefnda þriggja alda kenningu","í dag styðjast vísinda og fræðimenn stundum við svonefnda þriggja alda kenningu" audio/003313-0025145.wav,003313-0025145,female,30-39,5.52,"Í daglegu tali er ráðstefnan kölluð „Ríófundurinn“.","Í daglegu tali er ráðstefnan kölluð Ríófundurinn","í daglegu tali er ráðstefnan kölluð ríófundurinn" audio/003313-0025146.wav,003313-0025146,female,30-39,4.5,"Hvers vegna má ekki drekka sjó?","Hvers vegna má ekki drekka sjó","hvers vegna má ekki drekka sjó" audio/003313-0025147.wav,003313-0025147,female,30-39,5.76,"Heimildir um leiklist á Norðurlöndum á miðöldum Axton.","Heimildir um leiklist á Norðurlöndum á miðöldum Axton","heimildir um leiklist á norðurlöndum á miðöldum axton" audio/003313-0025148.wav,003313-0025148,female,30-39,7.74,"Skátar eru með skála bátaleigur og leiktæki þarna en þar eru líka bústaðir.","Skátar eru með skála bátaleigur og leiktæki þarna en þar eru líka bústaðir","skátar eru með skála bátaleigur og leiktæki þarna en þar eru líka bústaðir" audio/003314-0025149.wav,003314-0025149,female,30-39,5.4,"Fyrstu hörðu diskarnir voru stórir og klunnalegir.","Fyrstu hörðu diskarnir voru stórir og klunnalegir","fyrstu hörðu diskarnir voru stórir og klunnalegir" audio/003314-0025150.wav,003314-0025150,female,30-39,6.84,"Bilið á milli leiðaranna er mun meira en þverskurðarflatarmál leiðarans.","Bilið á milli leiðaranna er mun meira en þverskurðarflatarmál leiðarans","bilið á milli leiðaranna er mun meira en þverskurðarflatarmál leiðarans" audio/003314-0025151.wav,003314-0025151,female,30-39,6.0,"Sameiginlegt seyti fitu- og vaxkirtla kallast eyrnamergur.","Sameiginlegt seyti fitu og vaxkirtla kallast eyrnamergur","sameiginlegt seyti fitu og vaxkirtla kallast eyrnamergur" audio/003314-0025152.wav,003314-0025152,female,30-39,3.9,"Jarðkettir eru fremur litlir.","Jarðkettir eru fremur litlir","jarðkettir eru fremur litlir" audio/003314-0025153.wav,003314-0025153,female,30-39,4.44,"Haglið vó sjö hundruð fimmtíu og átta grömm.","Haglið vó sjö hundruð fimmtíu og átta grömm","haglið vó sjö hundruð fimmtíu og átta grömm" audio/003315-0025154.wav,003315-0025154,female,30-39,7.02,"Álfurnar höfðu verið aðskildar frá því á Krít, þegar Pangea brotnaði upp.","Álfurnar höfðu verið aðskildar frá því á Krít þegar Pangea brotnaði upp","álfurnar höfðu verið aðskildar frá því á krít þegar pangea brotnaði upp" audio/003315-0025155.wav,003315-0025155,female,30-39,5.28,"Ýmis rök hafa verið færð fyrir beitingu dauðarefsinga.","Ýmis rök hafa verið færð fyrir beitingu dauðarefsinga","ýmis rök hafa verið færð fyrir beitingu dauðarefsinga" audio/003315-0025156.wav,003315-0025156,female,30-39,6.54,"Bob Marley eða Robert Nesta Marley eins og hann hét fullu nafni.","Bob Marley eða Robert Nesta Marley eins og hann hét fullu nafni","bob marley eða robert nesta marley eins og hann hét fullu nafni" audio/003315-0025157.wav,003315-0025157,female,30-39,7.32,"Móðir hennar var dóttir Játvarðs útlaga, sonar Játmundar járnsíðu og sonarsonar Aðalráðs ráðlausa.","Móðir hennar var dóttir Játvarðs útlaga sonar Játmundar járnsíðu og sonarsonar Aðalráðs ráðlausa","móðir hennar var dóttir játvarðs útlaga sonar játmundar járnsíðu og sonarsonar aðalráðs ráðlausa" audio/003315-0025158.wav,003315-0025158,female,30-39,7.2,"Nýja testamenti Erasmusar varð undirstaðan að þýðingu Lúthers á Nýja testamentinu.","Nýja testamenti Erasmusar varð undirstaðan að þýðingu Lúthers á Nýja testamentinu","nýja testamenti erasmusar varð undirstaðan að þýðingu lúthers á nýja testamentinu" audio/003316-0025159.wav,003316-0025159,female,30-39,5.04,"Karldýrin koma ekki við sögu í uppeldi unganna.","Karldýrin koma ekki við sögu í uppeldi unganna","karldýrin koma ekki við sögu í uppeldi unganna" audio/003316-0025160.wav,003316-0025160,female,30-39,6.48,"Í lifrarfrumum er mikið af bæði grófu og sléttu frymisneti.","Í lifrarfrumum er mikið af bæði grófu og sléttu frymisneti","í lifrarfrumum er mikið af bæði grófu og sléttu frymisneti" audio/003316-0025161.wav,003316-0025161,female,30-39,4.68,"Sökkull margra móbergsfjalla er þannig gerður.","Sökkull margra móbergsfjalla er þannig gerður","sökkull margra móbergsfjalla er þannig gerður" audio/003316-0025162.wav,003316-0025162,female,30-39,4.8,"Þess á milli fer miðnefnd flokksins með völdin.","Þess á milli fer miðnefnd flokksins með völdin","þess á milli fer miðnefnd flokksins með völdin" audio/003316-0025163.wav,003316-0025163,female,30-39,6.54,"Hann ólst upp í Suðureyjum og var í fóstri hjá Patreki biskupi þar.","Hann ólst upp í Suðureyjum og var í fóstri hjá Patreki biskupi þar","hann ólst upp í suðureyjum og var í fóstri hjá patreki biskupi þar" audio/003318-0025189.wav,003318-0025189,female,40-49,6.9,"Hann leikur einnig fyrir spænska karlalandsliðið í handknattleik.","Hann leikur einnig fyrir spænska karlalandsliðið í handknattleik","hann leikur einnig fyrir spænska karlalandsliðið í handknattleik" audio/003318-0025190.wav,003318-0025190,female,40-49,4.26,"Meðaltal reglulegra launa.","Meðaltal reglulegra launa","meðaltal reglulegra launa" audio/003318-0025191.wav,003318-0025191,female,40-49,5.46,"Rán er íslenskt kvenmannsnafn, merkir alda.","Rán er íslenskt kvenmannsnafn merkir alda","rán er íslenskt kvenmannsnafn merkir alda" audio/003318-0025192.wav,003318-0025192,female,40-49,5.1,"Hér verður stuttlega fjallað um þessa fræðigrein.","Hér verður stuttlega fjallað um þessa fræðigrein","hér verður stuttlega fjallað um þessa fræðigrein" audio/003318-0025193.wav,003318-0025193,female,40-49,6.06,"Lágt hlutfall kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum og í fjölmiðlum.","Lágt hlutfall kvenna í stjórnunar og ábyrgðarstöðum og í fjölmiðlum","lágt hlutfall kvenna í stjórnunar og ábyrgðarstöðum og í fjölmiðlum" audio/003319-0025194.wav,003319-0025194,female,40-49,5.58,"Núningskraftur er hins vegar líka fyrir hendi og fer vaxandi með hraða.","Núningskraftur er hins vegar líka fyrir hendi og fer vaxandi með hraða","núningskraftur er hins vegar líka fyrir hendi og fer vaxandi með hraða" audio/003319-0025195.wav,003319-0025195,female,40-49,7.2,"Þó að staðvindarnir blási allt árið búa þeir við drjúgmikla árstíðasveiflu.","Þó að staðvindarnir blási allt árið búa þeir við drjúgmikla árstíðasveiflu","þó að staðvindarnir blási allt árið búa þeir við drjúgmikla árstíðasveiflu" audio/003319-0025196.wav,003319-0025196,female,40-49,3.66,"Í sum matvæli.","Í sum matvæli","í sum matvæli" audio/003319-0025197.wav,003319-0025197,female,40-49,5.88,"Ef ég hefði aftur á móti nefnt orð á borð við trefill.","Ef ég hefði aftur á móti nefnt orð á borð við trefill","ef ég hefði aftur á móti nefnt orð á borð við trefill" audio/003319-0025198.wav,003319-0025198,female,40-49,6.18,"Ef geislun mælist, fellur hamarinn og eiturflaskan brotnar.","Ef geislun mælist fellur hamarinn og eiturflaskan brotnar","ef geislun mælist fellur hamarinn og eiturflaskan brotnar" audio/003320-0025199.wav,003320-0025199,female,20-29,5.12,"Orðið geislun er oft notað yfir jónandi geislun.","Orðið geislun er oft notað yfir jónandi geislun","orðið geislun er oft notað yfir jónandi geislun" audio/003320-0025200.wav,003320-0025200,female,20-29,6.66,"Í dag telst því heildarstofnstærðin vera um þrjú þúsund einstaklingar.","Í dag telst því heildarstofnstærðin vera um þrjú þúsund einstaklingar","í dag telst því heildarstofnstærðin vera um þrjú þúsund einstaklingar" audio/003320-0025201.wav,003320-0025201,female,20-29,4.99,"Af hverju klæða margar múslímskar konur sig í búrku.","Af hverju klæða margar múslímskar konur sig í búrku","af hverju klæða margar múslímskar konur sig í búrku" audio/003320-0025202.wav,003320-0025202,female,20-29,4.18,"Hittum við þá sem við elskum hinu megin?","Hittum við þá sem við elskum hinu megin","hittum við þá sem við elskum hinu megin" audio/003320-0025203.wav,003320-0025203,female,20-29,3.93,"„Hann fékk góða lækningu meina sinna“.","Hann fékk góða lækningu meina sinna","hann fékk góða lækningu meina sinna" audio/003321-0025204.wav,003321-0025204,female,20-29,6.23,"Hún byggir á því að hanna breytingar á eiginleikum lífveru.","Hún byggir á því að hanna breytingar á eiginleikum lífveru","hún byggir á því að hanna breytingar á eiginleikum lífveru" audio/003321-0025205.wav,003321-0025205,female,20-29,6.4,"Þá hefur myndast meiri þrýstingur neðan á vængi flugvélarinnar en ofan á þá.","Þá hefur myndast meiri þrýstingur neðan á vængi flugvélarinnar en ofan á þá","þá hefur myndast meiri þrýstingur neðan á vængi flugvélarinnar en ofan á þá" audio/003321-0025206.wav,003321-0025206,female,20-29,3.71,"Var Betlehemstjarnan raunverulega til?","Var Betlehemstjarnan raunverulega til","var betlehemstjarnan raunverulega til" audio/003321-0025207.wav,003321-0025207,female,20-29,3.24,"G er þyngdarstuðullinn.","G er þyngdarstuðullinn","g er þyngdarstuðullinn" audio/003321-0025208.wav,003321-0025208,female,20-29,7.21,"Útbreiðsla fjallkrækils á Íslandi er til fjalla á Norður- og Austurlandi.","Útbreiðsla fjallkrækils á Íslandi er til fjalla á Norður og Austurlandi","útbreiðsla fjallkrækils á íslandi er til fjalla á norður og austurlandi" audio/003322-0025214.wav,003322-0025214,female,40-49,5.89,"Efnalitlar konur samtímans eru ekki endilega kallaðar kerlingar.","Efnalitlar konur samtímans eru ekki endilega kallaðar kerlingar","efnalitlar konur samtímans eru ekki endilega kallaðar kerlingar" audio/003322-0025216.wav,003322-0025216,female,40-49,4.35,"Mynd af froski sem svífur um í lausu lofti.","Mynd af froski sem svífur um í lausu lofti","mynd af froski sem svífur um í lausu lofti" audio/003325-0025226.wav,003325-0025226,female,20-29,6.18,"Tegundir af ættkvísl ara.","Tegundir af ættkvísl ara","tegundir af ættkvísl ara" audio/003325-0025227.wav,003325-0025227,female,20-29,7.2,"Það er mun hraðvirkara að lesa skrá sem er samfelld á disknum.","Það er mun hraðvirkara að lesa skrá sem er samfelld á disknum","það er mun hraðvirkara að lesa skrá sem er samfelld á disknum" audio/003325-0025229.wav,003325-0025229,female,20-29,8.28,"Hann fór sér frekar hægt og hikaði aðeins áður en hann opnaði fyrir þeim.","Hann fór sér frekar hægt og hikaði aðeins áður en hann opnaði fyrir þeim","hann fór sér frekar hægt og hikaði aðeins áður en hann opnaði fyrir þeim" audio/003325-0025231.wav,003325-0025231,female,20-29,5.88,"Orðin er hægt að senda á þetta netfang.","Orðin er hægt að senda á þetta netfang","orðin er hægt að senda á þetta netfang" audio/003325-0025233.wav,003325-0025233,female,20-29,6.12,"Dygð er skapgerðareinkenni sem er talið jákvætt.","Dygð er skapgerðareinkenni sem er talið jákvætt","dygð er skapgerðareinkenni sem er talið jákvætt" audio/003326-0025234.wav,003326-0025234,female,40-49,6.36,"Kallistó er áttunda tunglið í röðinni og næststærst.","Kallistó er áttunda tunglið í röðinni og næststærst","kallistó er áttunda tunglið í röðinni og næststærst" audio/003326-0025236.wav,003326-0025236,female,40-49,5.08,"Þetta er fáskipuð ætt og lifir aðeins á takmörkuðu svæði.","Þetta er fáskipuð ætt og lifir aðeins á takmörkuðu svæði","þetta er fáskipuð ætt og lifir aðeins á takmörkuðu svæði" audio/003326-0025238.wav,003326-0025238,female,40-49,4.31,"Meðferðin tekur frá fimm til sjö dögum og upp í þrjár vikur.","Meðferðin tekur frá fimm til sjö dögum og upp í þrjár vikur","meðferðin tekur frá fimm til sjö dögum og upp í þrjár vikur" audio/003327-0025239.wav,003327-0025239,female,20-29,7.56,"Egyptar bjuggu sennilega til fyrstu prjónuðu og teygjanlegu sokkana.","Egyptar bjuggu sennilega til fyrstu prjónuðu og teygjanlegu sokkana","egyptar bjuggu sennilega til fyrstu prjónuðu og teygjanlegu sokkana" audio/003327-0025240.wav,003327-0025240,female,20-29,7.32,"Um tilvist huldufólks er svo hægt að lesa í svarinu Eru álfar til?","Um tilvist huldufólks er svo hægt að lesa í svarinu Eru álfar til","um tilvist huldufólks er svo hægt að lesa í svarinu eru álfar til" audio/003327-0025241.wav,003327-0025241,female,20-29,8.4,"Hljóðbrigði gerist þegar maður ber fram bókstaf á annan máta í mismunandi orðum.","Hljóðbrigði gerist þegar maður ber fram bókstaf á annan máta í mismunandi orðum","hljóðbrigði gerist þegar maður ber fram bókstaf á annan máta í mismunandi orðum" audio/003327-0025242.wav,003327-0025242,female,20-29,5.04,"Ýmsar þjóðir Sovétríkjanna.","Ýmsar þjóðir Sovétríkjanna","ýmsar þjóðir sovétríkjanna" audio/003327-0025243.wav,003327-0025243,female,20-29,7.14,"Smit verður oftast á milli manna með lofti, til dæmis hnerra.","Smit verður oftast á milli manna með lofti til dæmis hnerra","smit verður oftast á milli manna með lofti til dæmis hnerra" audio/003330-0025269.wav,003330-0025269,female,20-29,4.2,"Hár á trýni sléttbaks.","Hár á trýni sléttbaks","hár á trýni sléttbaks" audio/003330-0025270.wav,003330-0025270,female,20-29,3.78,"Rudolf, spilaðu tónlist.","Rudolf spilaðu tónlist","rudolf spilaðu tónlist" audio/003330-0025271.wav,003330-0025271,female,20-29,6.3,"Amma Gréta verður líka hjá okkur, ha, þetta verður svo gaman.","Amma Gréta verður líka hjá okkur ha þetta verður svo gaman","amma gréta verður líka hjá okkur ha þetta verður svo gaman" audio/003330-0025272.wav,003330-0025272,female,20-29,5.88,"Litafjölbreytni er eitt einkenna íslenska hestsins.","Litafjölbreytni er eitt einkenna íslenska hestsins","litafjölbreytni er eitt einkenna íslenska hestsins" audio/003330-0025273.wav,003330-0025273,female,20-29,7.32,"Lígur er blendingur, afkvæmi karlljóns og tígrisynju.","Lígur er blendingur afkvæmi karlljóns og tígrisynju","lígur er blendingur afkvæmi karlljóns og tígrisynju" audio/003334-0025329.wav,003334-0025329,female,40-49,5.03,"Þetta er enn mikil ráðgáta.","Þetta er enn mikil ráðgáta","þetta er enn mikil ráðgáta" audio/003334-0025331.wav,003334-0025331,female,40-49,4.01,"Orðaforðinn eykst eftir því sem hæfni eykst.","Orðaforðinn eykst eftir því sem hæfni eykst","orðaforðinn eykst eftir því sem hæfni eykst" audio/003334-0025332.wav,003334-0025332,female,40-49,8.75,"Grárófa eða Grárófuheiði er heiði sem á milli Bolungarvíkur og Selárdals í Súgandafirði.","Grárófa eða Grárófuheiði er heiði sem á milli Bolungarvíkur og Selárdals í Súgandafirði","grárófa eða grárófuheiði er heiði sem á milli bolungarvíkur og selárdals í súgandafirði" audio/003334-0025333.wav,003334-0025333,female,40-49,6.49,"Þessi tegund er auðveld sem gæludýr enda fremur róleg.","Þessi tegund er auðveld sem gæludýr enda fremur róleg","þessi tegund er auðveld sem gæludýr enda fremur róleg" audio/003337-0025364.wav,003337-0025364,female,30-39,8.46,"Sonur Ketils var Jörundur hinn kristni í Jörundarholti, síðar Görðum, á Akranesi.","Sonur Ketils var Jörundur hinn kristni í Jörundarholti síðar Görðum á Akranesi","sonur ketils var jörundur hinn kristni í jörundarholti síðar görðum á akranesi" audio/003337-0025365.wav,003337-0025365,female,30-39,6.6,"Heildaraflinn er þó ekki mikill, aðeins fáein tonn hin síðari ár.","Heildaraflinn er þó ekki mikill aðeins fáein tonn hin síðari ár","heildaraflinn er þó ekki mikill aðeins fáein tonn hin síðari ár" audio/003337-0025366.wav,003337-0025366,female,30-39,6.24,"Kona Halls var Jóreiður Þiðrandadóttir úr Njarðvík eystra.","Kona Halls var Jóreiður Þiðrandadóttir úr Njarðvík eystra","kona halls var jóreiður þiðrandadóttir úr njarðvík eystra" audio/003337-0025367.wav,003337-0025367,female,30-39,6.36,"Það er sérstakt fyrir það að knúpparnir mynda nokkuð reglulega brotamynd.","Það er sérstakt fyrir það að knúpparnir mynda nokkuð reglulega brotamynd","það er sérstakt fyrir það að knúpparnir mynda nokkuð reglulega brotamynd" audio/003337-0025368.wav,003337-0025368,female,30-39,6.6,"Grikkir tóku orðið upp og aðlöguðu það sínu máli og töluðu um stimmi.","Grikkir tóku orðið upp og aðlöguðu það sínu máli og töluðu um stimmi","grikkir tóku orðið upp og aðlöguðu það sínu máli og töluðu um stimmi" audio/003339-0025374.wav,003339-0025374,female,20-29,7.34,"Þegar gjaldeyrisforði Seðlabankans er jafnvirði innflutnings í aðeins fimm til sex vikur.","Þegar gjaldeyrisforði Seðlabankans er jafnvirði innflutnings í aðeins fimm til sex vikur","þegar gjaldeyrisforði seðlabankans er jafnvirði innflutnings í aðeins fimm til sex vikur" audio/003339-0025375.wav,003339-0025375,female,20-29,2.77,"Þórhanna, hvar er dótið mitt?","Þórhanna hvar er dótið mitt","þórhanna hvar er dótið mitt" audio/003339-0025377.wav,003339-0025377,female,20-29,4.14,"Dýr í þessum flokki eru ekki í bráðri hættu á allra næstu áratugum.","Dýr í þessum flokki eru ekki í bráðri hættu á allra næstu áratugum","dýr í þessum flokki eru ekki í bráðri hættu á allra næstu áratugum" audio/003339-0025378.wav,003339-0025378,female,20-29,4.22,"En nú gerist fátt með þeim aðalsmanninum og kennara hans.","En nú gerist fátt með þeim aðalsmanninum og kennara hans","en nú gerist fátt með þeim aðalsmanninum og kennara hans" audio/003341-0025384.wav,003341-0025384,female,20-29,6.66,"Guðmundur Kjartansson var íslenskur jarðfræðingur fæddur að Hruna í Hrunamannahreppi.","Guðmundur Kjartansson var íslenskur jarðfræðingur fæddur að Hruna í Hrunamannahreppi","guðmundur kjartansson var íslenskur jarðfræðingur fæddur að hruna í hrunamannahreppi" audio/003341-0025385.wav,003341-0025385,female,20-29,4.78,"Það einkennist af notkun einfaldra steinverkfæra.","Það einkennist af notkun einfaldra steinverkfæra","það einkennist af notkun einfaldra steinverkfæra" audio/003341-0025386.wav,003341-0025386,female,20-29,5.46,"Götuð grennd er því í raun ekki „grennd“.","Götuð grennd er því í raun ekki grennd","götuð grennd er því í raun ekki grennd" audio/003341-0025387.wav,003341-0025387,female,20-29,5.08,"Þetta viðhorf kemur skýrt fram í orðum Sókratesar.","Þetta viðhorf kemur skýrt fram í orðum Sókratesar","þetta viðhorf kemur skýrt fram í orðum sókratesar" audio/003341-0025388.wav,003341-0025388,female,20-29,6.19,"Sagan fjallar um ást og trygglyndi en efnistökin eru óvenjuleg.","Sagan fjallar um ást og trygglyndi en efnistökin eru óvenjuleg","sagan fjallar um ást og trygglyndi en efnistökin eru óvenjuleg" audio/003342-0025389.wav,003342-0025389,female,20-29,5.03,"Svefntruflanir geta orsakast af mörgu.","Svefntruflanir geta orsakast af mörgu","svefntruflanir geta orsakast af mörgu" audio/003342-0025390.wav,003342-0025390,female,20-29,9.86,"Sýningardramatúrgar starfa náið með leikstjórum einstakra sýninga við undirbúning og á æfingatímanum.","Sýningardramatúrgar starfa náið með leikstjórum einstakra sýninga við undirbúning og á æfingatímanum","sýningardramatúrgar starfa náið með leikstjórum einstakra sýninga við undirbúning og á æfingatímanum" audio/003342-0025391.wav,003342-0025391,female,20-29,4.39,"Skýjaþekjan er oft lagskipt.","Skýjaþekjan er oft lagskipt","skýjaþekjan er oft lagskipt" audio/003342-0025392.wav,003342-0025392,female,20-29,4.1,"Þar gildir einungis ein regla.","Þar gildir einungis ein regla","þar gildir einungis ein regla" audio/003342-0025393.wav,003342-0025393,female,20-29,4.86,"Hér erum við strax komin í ógöngur.","Hér erum við strax komin í ógöngur","hér erum við strax komin í ógöngur" audio/003343-0025394.wav,003343-0025394,female,50-59,6.12,"Sjálf kenning Kants reynist því.","Sjálf kenning Kants reynist því","sjálf kenning kants reynist því" audio/003343-0025395.wav,003343-0025395,female,50-59,8.04,"Varmi berst með þrennum hætti frá hlut sem er heitari en umhverfið.","Varmi berst með þrennum hætti frá hlut sem er heitari en umhverfið","varmi berst með þrennum hætti frá hlut sem er heitari en umhverfið" audio/003343-0025396.wav,003343-0025396,female,50-59,6.78,"Inni í blöðrunni eru gastegundirnar þéttar saman en fyrir utan blöðruna.","Inni í blöðrunni eru gastegundirnar þéttar saman en fyrir utan blöðruna","inni í blöðrunni eru gastegundirnar þéttar saman en fyrir utan blöðruna" audio/003343-0025397.wav,003343-0025397,female,50-59,4.62,"Hvar er ég eiginlega, Jón Ólafur?","Hvar er ég eiginlega Jón Ólafur","hvar er ég eiginlega jón ólafur" audio/003343-0025398.wav,003343-0025398,female,50-59,4.86,"Hver er vinsælasta íþrótt í heimi?","Hver er vinsælasta íþrótt í heimi","hver er vinsælasta íþrótt í heimi" audio/003352-0025464.wav,003352-0025464,female,30-39,6.46,"Dæmi um þannig spurningu væri af hverju sykur blandist vatni.","Dæmi um þannig spurningu væri af hverju sykur blandist vatni","dæmi um þannig spurningu væri af hverju sykur blandist vatni" audio/003352-0025465.wav,003352-0025465,female,30-39,3.53,"Hún er af menntafólki komin.","Hún er af menntafólki komin","hún er af menntafólki komin" audio/003352-0025466.wav,003352-0025466,female,30-39,6.32,"Þeir voru jafnframt með stærstu vígtennur sem fundist hafa meðal ættarinnar.","Þeir voru jafnframt með stærstu vígtennur sem fundist hafa meðal ættarinnar","þeir voru jafnframt með stærstu vígtennur sem fundist hafa meðal ættarinnar" audio/003352-0025467.wav,003352-0025467,female,30-39,5.48,"Síðar hafa fleiri sjóðir með sama heiti verið stofnaðir.","Síðar hafa fleiri sjóðir með sama heiti verið stofnaðir","síðar hafa fleiri sjóðir með sama heiti verið stofnaðir" audio/003352-0025468.wav,003352-0025468,female,30-39,7.2,"Tvö efri hólfin kallast gáttir og taka þær við blóðinu frá líkamanum.","Tvö efri hólfin kallast gáttir og taka þær við blóðinu frá líkamanum","tvö efri hólfin kallast gáttir og taka þær við blóðinu frá líkamanum" audio/003354-0025474.wav,003354-0025474,female,50-59,6.12,"Við ætlum að drepa þá elskan.","Við ætlum að drepa þá elskan","við ætlum að drepa þá elskan" audio/003354-0025475.wav,003354-0025475,female,50-59,6.6,"Finnst þér í lagi að spila jólalög í febrúar?","Finnst þér í lagi að spila jólalög í febrúar","finnst þér í lagi að spila jólalög í febrúar" audio/003354-0025476.wav,003354-0025476,female,50-59,6.24,"Er Lagarfljótsormurinn til?","Er Lagarfljótsormurinn til","er lagarfljótsormurinn til" audio/003354-0025477.wav,003354-0025477,female,50-59,4.92,"Spurningunni Hvað er andefni?","Spurningunni Hvað er andefni","spurningunni hvað er andefni" audio/003356-0025486.wav,003356-0025486,female,50-59,8.64,"Þetta á sérstaklega við ef um sýningarhunda er að ræða.","Þetta á sérstaklega við ef um sýningarhunda er að ræða","þetta á sérstaklega við ef um sýningarhunda er að ræða" audio/003360-0025544.wav,003360-0025544,female,20-29,3.18,"Á veturna leggst hún í dvala.","Á veturna leggst hún í dvala","á veturna leggst hún í dvala" audio/003360-0025545.wav,003360-0025545,female,20-29,6.18,"Hann átti engin systkini en feðgarnir bjuggu áfram í húsi fjölskyldunnar.","Hann átti engin systkini en feðgarnir bjuggu áfram í húsi fjölskyldunnar","hann átti engin systkini en feðgarnir bjuggu áfram í húsi fjölskyldunnar" audio/003360-0025546.wav,003360-0025546,female,20-29,4.8,"Orsakir langvarandi ofsakláða finnast ekki alltaf.","Orsakir langvarandi ofsakláða finnast ekki alltaf","orsakir langvarandi ofsakláða finnast ekki alltaf" audio/003360-0025547.wav,003360-0025547,female,20-29,6.06,"Þeir hafa eiginleika sem að eru mitt á milli málma og málmleysingja.","Þeir hafa eiginleika sem að eru mitt á milli málma og málmleysingja","þeir hafa eiginleika sem að eru mitt á milli málma og málmleysingja" audio/003360-0025548.wav,003360-0025548,female,20-29,6.72,"Eyjarnar eru eldfjallaeyjar og miðbik Grenada er mjög fjalllent.","Eyjarnar eru eldfjallaeyjar og miðbik Grenada er mjög fjalllent","eyjarnar eru eldfjallaeyjar og miðbik grenada er mjög fjalllent" audio/003361-0025549.wav,003361-0025549,female,20-29,7.51,"Þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð.","Þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð","þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð" audio/003361-0025550.wav,003361-0025550,female,20-29,5.21,"Hver er mesta snjódýpt sem mælst hefur á Íslandi?","Hver er mesta snjódýpt sem mælst hefur á Íslandi","hver er mesta snjódýpt sem mælst hefur á íslandi" audio/003361-0025551.wav,003361-0025551,female,20-29,6.31,"Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að fóstur heyra hin ýmsu umhverfishljóð.","Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að fóstur heyra hin ýmsu umhverfishljóð","fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að fóstur heyra hin ýmsu umhverfishljóð" audio/003361-0025552.wav,003361-0025552,female,20-29,3.63,"Ég sé ekkert því til fyrirstöðu.","Ég sé ekkert því til fyrirstöðu","ég sé ekkert því til fyrirstöðu" audio/003361-0025553.wav,003361-0025553,female,20-29,4.1,"Kormákur, lækkaðu í græjunum.","Kormákur lækkaðu í græjunum","kormákur lækkaðu í græjunum" audio/003364-0025599.wav,003364-0025599,female,60-69,5.22,"Þeir egna nautið til að ráðast á hestinn.","Þeir egna nautið til að ráðast á hestinn","þeir egna nautið til að ráðast á hestinn" audio/003364-0025600.wav,003364-0025600,female,60-69,7.86,"Líklegast er því að minni raki í loftinu mundi leiða til nokkurrar kólnunar.","Líklegast er því að minni raki í loftinu mundi leiða til nokkurrar kólnunar","líklegast er því að minni raki í loftinu mundi leiða til nokkurrar kólnunar" audio/003364-0025601.wav,003364-0025601,female,60-69,7.38,"Það er talið vera elsta stöðuvatn heims á eftir Bajkalvatni í Síberíu.","Það er talið vera elsta stöðuvatn heims á eftir Bajkalvatni í Síberíu","það er talið vera elsta stöðuvatn heims á eftir bajkalvatni í síberíu" audio/003364-0025602.wav,003364-0025602,female,60-69,5.7,"Tosa Inu eru líkt og aðrir varðhundar afar húsbóndahollir.","Tosa Inu eru líkt og aðrir varðhundar afar húsbóndahollir","tosa inu eru líkt og aðrir varðhundar afar húsbóndahollir" audio/003364-0025603.wav,003364-0025603,female,60-69,9.3,"Lag Jenna Jónssonar „Vökudraumur“ fékk góðar undirtektir, þó það yrði ekki eins langlíft og „Ágústnótt“.","Lag Jenna Jónssonar Vökudraumur fékk góðar undirtektir þó það yrði ekki eins langlíft og Ágústnótt","lag jenna jónssonar vökudraumur fékk góðar undirtektir þó það yrði ekki eins langlíft og ágústnótt" audio/003365-0025604.wav,003365-0025604,female,60-69,9.3,"Upphafsmaður nýplatonismans var Plótínos en mikilvægustu eftirmenn hans voru Porfyríos.","Upphafsmaður nýplatonismans var Plótínos en mikilvægustu eftirmenn hans voru Porfyríos","upphafsmaður nýplatonismans var plótínos en mikilvægustu eftirmenn hans voru porfyríos" audio/003365-0025605.wav,003365-0025605,female,60-69,5.28,"Hún er sólelsk en þolir vel hálfskugga.","Hún er sólelsk en þolir vel hálfskugga","hún er sólelsk en þolir vel hálfskugga" audio/003365-0025606.wav,003365-0025606,female,60-69,8.16,"Platon átti tvo eldri bræður, Adeimantos og Glákon, og eina systur, Potone.","Platon átti tvo eldri bræður Adeimantos og Glákon og eina systur Potone","platon átti tvo eldri bræður adeimantos og glákon og eina systur potone" audio/003365-0025607.wav,003365-0025607,female,60-69,7.14,"Það er gagnlegt að gera greinarmun á bráðum og langvinnum streituvöldum.","Það er gagnlegt að gera greinarmun á bráðum og langvinnum streituvöldum","það er gagnlegt að gera greinarmun á bráðum og langvinnum streituvöldum" audio/003365-0025608.wav,003365-0025608,female,60-69,6.78,"Fólk er þá ekki haldið einhverjum skilgreindum sjúkdómi sem dregur það til dauða.","Fólk er þá ekki haldið einhverjum skilgreindum sjúkdómi sem dregur það til dauða","fólk er þá ekki haldið einhverjum skilgreindum sjúkdómi sem dregur það til dauða" audio/003366-0025609.wav,003366-0025609,female,60-69,5.58,"Þessir menn voru oft foringjar á sjóræningjaskipunum.","Þessir menn voru oft foringjar á sjóræningjaskipunum","þessir menn voru oft foringjar á sjóræningjaskipunum" audio/003366-0025610.wav,003366-0025610,female,60-69,6.12,"Þetta er í grófum dráttum lýsing á ljósviðbragði sjáaldranna.","Þetta er í grófum dráttum lýsing á ljósviðbragði sjáaldranna","þetta er í grófum dráttum lýsing á ljósviðbragði sjáaldranna" audio/003366-0025611.wav,003366-0025611,female,60-69,4.08,"Nafn eyjarinnar er komið úr latínu.","Nafn eyjarinnar er komið úr latínu","nafn eyjarinnar er komið úr latínu" audio/003366-0025612.wav,003366-0025612,female,60-69,6.06,"Ekki er útilokað að vatnið gæti verið kennt við gölt með því nafni.","Ekki er útilokað að vatnið gæti verið kennt við gölt með því nafni","ekki er útilokað að vatnið gæti verið kennt við gölt með því nafni" audio/003366-0025613.wav,003366-0025613,female,60-69,5.34,"Þar með er annar tvíburanna orðinn tíu árum yngri en hinn.","Þar með er annar tvíburanna orðinn tíu árum yngri en hinn","þar með er annar tvíburanna orðinn tíu árum yngri en hinn" audio/003367-0025614.wav,003367-0025614,female,60-69,8.88,"Íberíugaupur eru ásamt evrasíugaupunni og villikettinum einu núlifandi villtu kattadýrin í evrópskri náttúru.","Íberíugaupur eru ásamt evrasíugaupunni og villikettinum einu núlifandi villtu kattadýrin í evrópskri náttúru","íberíugaupur eru ásamt evrasíugaupunni og villikettinum einu núlifandi villtu kattadýrin í evrópskri náttúru" audio/003367-0025615.wav,003367-0025615,female,60-69,8.46,"Helstu afleiðingar aukakynlitnings eru kynkirtlavanseyting, konubrjóst og geðfélagsleg vandamál.","Helstu afleiðingar aukakynlitnings eru kynkirtlavanseyting konubrjóst og geðfélagsleg vandamál","helstu afleiðingar aukakynlitnings eru kynkirtlavanseyting konubrjóst og geðfélagsleg vandamál" audio/003367-0025616.wav,003367-0025616,female,60-69,3.6,"Er hægt að ráða bót á henni?","Er hægt að ráða bót á henni","er hægt að ráða bót á henni" audio/003367-0025617.wav,003367-0025617,female,60-69,4.02,"Herra Kláus leit snöggt á hann og setti í brýnnar.","Herra Kláus leit snöggt á hann og setti í brýnnar","herra kláus leit snöggt á hann og setti í brýnnar" audio/003367-0025618.wav,003367-0025618,female,60-69,4.56,"Græni bananinn hálfsofandi reisir sig upp við dogg.","Græni bananinn hálfsofandi reisir sig upp við dogg","græni bananinn hálfsofandi reisir sig upp við dogg" audio/003368-0025620.wav,003368-0025620,female,60-69,3.3,"Þetta er þó hægara sagt en gert.","Þetta er þó hægara sagt en gert","þetta er þó hægara sagt en gert" audio/003368-0025621.wav,003368-0025621,female,60-69,3.9,"Í þessu tilviki er það neitunin sem er sönn.","Í þessu tilviki er það neitunin sem er sönn","í þessu tilviki er það neitunin sem er sönn" audio/003368-0025622.wav,003368-0025622,female,60-69,4.08,"Útlínurnar í heimspekikerfi Plótinosar","Útlínurnar í heimspekikerfi Plótinosar","útlínurnar í heimspekikerfi plótinosar" audio/003368-0025623.wav,003368-0025623,female,60-69,3.96,"Ekki reyndist aðstaða til þess í St","Ekki reyndist aðstaða til þess í St","ekki reyndist aðstaða til þess í st" audio/003369-0025624.wav,003369-0025624,female,60-69,3.84,"Byggðasaga Skagafjarðar I bindi.","Byggðasaga Skagafjarðar I bindi","byggðasaga skagafjarðar i bindi" audio/003369-0025625.wav,003369-0025625,female,60-69,4.86,"Nú hefur skólinn verið nefndur að nýju, og heitir Grunnskóli Borgarfjarðar.","Nú hefur skólinn verið nefndur að nýju og heitir Grunnskóli Borgarfjarðar","nú hefur skólinn verið nefndur að nýju og heitir grunnskóli borgarfjarðar" audio/003369-0025626.wav,003369-0025626,female,60-69,4.02,"Síðan er kveikt í blöndunni í ofni.","Síðan er kveikt í blöndunni í ofni","síðan er kveikt í blöndunni í ofni" audio/003369-0025627.wav,003369-0025627,female,60-69,6.6,"Friðrik hefur unnið tölvuvert með rithöfundunum Einari Má Guðmundssyni og Einari Kárasyni.","Friðrik hefur unnið tölvuvert með rithöfundunum Einari Má Guðmundssyni og Einari Kárasyni","friðrik hefur unnið tölvuvert með rithöfundunum einari má guðmundssyni og einari kárasyni" audio/003369-0025628.wav,003369-0025628,female,60-69,4.68,"Það eru meira að segja rafboð sem fá hjartað okkar til að slá!","Það eru meira að segja rafboð sem fá hjartað okkar til að slá","það eru meira að segja rafboð sem fá hjartað okkar til að slá" audio/003371-0025649.wav,003371-0025649,female,40-49,5.53,"Því miður er hvorugt á mannlegu valdi.","Því miður er hvorugt á mannlegu valdi","því miður er hvorugt á mannlegu valdi" audio/003371-0025651.wav,003371-0025651,female,40-49,4.18,"Stúlkur erfa X-litning bæði frá móður og föður.","Stúlkur erfa Xlitning bæði frá móður og föður","stúlkur erfa x litning bæði frá móður og föður" audio/003371-0025652.wav,003371-0025652,female,40-49,5.39,"Ekki má heldur gleyma Vigdísi Finnbogadóttur fyrrum forseta Íslands.","Ekki má heldur gleyma Vigdísi Finnbogadóttur fyrrum forseta Íslands","ekki má heldur gleyma vigdísi finnbogadóttur fyrrum forseta íslands" audio/003374-0025660.wav,003374-0025660,female,40-49,5.34,"Fyrsta tilraunin fór fram á ónefndu þorrablóti.","Fyrsta tilraunin fór fram á ónefndu þorrablóti","fyrsta tilraunin fór fram á ónefndu þorrablóti" audio/003374-0025662.wav,003374-0025662,female,40-49,7.24,"Eftir þriggja ára herþjónustu geta hermennirnir sótt um franskan ríkisborgararétt.","Eftir þriggja ára herþjónustu geta hermennirnir sótt um franskan ríkisborgararétt","eftir þriggja ára herþjónustu geta hermennirnir sótt um franskan ríkisborgararétt" audio/003374-0025663.wav,003374-0025663,female,40-49,6.87,"Hratt hefur gengið á regnskóga jarðar, aðallega í Asíu og Suður-Ameríku.","Hratt hefur gengið á regnskóga jarðar aðallega í Asíu og SuðurAmeríku","hratt hefur gengið á regnskóga jarðar aðallega í asíu og suður ameríku" audio/003374-0025664.wav,003374-0025664,female,40-49,5.34,"Eftir að Bruno var brenndur öðlaðist hann umtalsverða frægð.","Eftir að Bruno var brenndur öðlaðist hann umtalsverða frægð","eftir að bruno var brenndur öðlaðist hann umtalsverða frægð" audio/003383-0025708.wav,003383-0025708,female,50-59,3.54,"Magnea, hvað er að frétta í dag?","Magnea hvað er að frétta í dag","magnea hvað er að frétta í dag" audio/003384-0025716.wav,003384-0025716,female,60-69,8.5,"Það er engin lyfjameðferð við hálsbólgu af völdum veira.","Það er engin lyfjameðferð við hálsbólgu af völdum veira","það er engin lyfjameðferð við hálsbólgu af völdum veira" audio/003384-0025717.wav,003384-0025717,female,60-69,8.27,"Leníngrad var glæsilegasta borg Sovétríkjanna og ein sú fjölmennasta fyrir seinni heimsstyrjöldina.","Leníngrad var glæsilegasta borg Sovétríkjanna og ein sú fjölmennasta fyrir seinni heimsstyrjöldina","leníngrad var glæsilegasta borg sovétríkjanna og ein sú fjölmennasta fyrir seinni heimsstyrjöldina" audio/003384-0025718.wav,003384-0025718,female,60-69,3.72,"Guffi, hvernig er veðrið á morgun?","Guffi hvernig er veðrið á morgun","guffi hvernig er veðrið á morgun" audio/003384-0025719.wav,003384-0025719,female,60-69,6.46,"Hann hafði staurfætur á báðum fótum svo það gekk heldur erfiðlega.","Hann hafði staurfætur á báðum fótum svo það gekk heldur erfiðlega","hann hafði staurfætur á báðum fótum svo það gekk heldur erfiðlega" audio/003384-0025720.wav,003384-0025720,female,60-69,4.13,"Fjarlægar stjörnur eru hins vegar dauf fyrirbæri.","Fjarlægar stjörnur eru hins vegar dauf fyrirbæri","fjarlægar stjörnur eru hins vegar dauf fyrirbæri" audio/003385-0025721.wav,003385-0025721,female,60-69,7.38,"Goðsögnin um læmingjana hefur svo lifað fram á þennan dag.","Goðsögnin um læmingjana hefur svo lifað fram á þennan dag","goðsögnin um læmingjana hefur svo lifað fram á þennan dag" audio/003385-0025722.wav,003385-0025722,female,60-69,7.71,"Einnig er stundum notað nýyrðið „sylti“, en það hefur ekki náð fótfestu.","Einnig er stundum notað nýyrðið sylti en það hefur ekki náð fótfestu","einnig er stundum notað nýyrðið sylti en það hefur ekki náð fótfestu" audio/003385-0025723.wav,003385-0025723,female,60-69,7.38,"Þetta er Vetrarbrautin okkar og allar stjörnurnar á himninum tilheyra henni.","Þetta er Vetrarbrautin okkar og allar stjörnurnar á himninum tilheyra henni","þetta er vetrarbrautin okkar og allar stjörnurnar á himninum tilheyra henni" audio/003385-0025724.wav,003385-0025724,female,60-69,8.68,"Héraðsráð eru kjörin í beinum almennum kosningum til fjögurra ára.","Héraðsráð eru kjörin í beinum almennum kosningum til fjögurra ára","héraðsráð eru kjörin í beinum almennum kosningum til fjögurra ára" audio/003385-0025725.wav,003385-0025725,female,60-69,6.04,"Hann fæst úr ýmsum matvælum eftir að við höfum melt þau.","Hann fæst úr ýmsum matvælum eftir að við höfum melt þau","hann fæst úr ýmsum matvælum eftir að við höfum melt þau" audio/003387-0025731.wav,003387-0025731,female,60-69,7.66,"Málið vandast þó þegar umreikna á fermetra og rúmmetra.","Málið vandast þó þegar umreikna á fermetra og rúmmetra","málið vandast þó þegar umreikna á fermetra og rúmmetra" audio/003387-0025732.wav,003387-0025732,female,60-69,5.57,"Laddi, hringdu í Jacob eftir sex mínútur.","Laddi hringdu í Jacob eftir sex mínútur","laddi hringdu í jacob eftir sex mínútur" audio/003387-0025733.wav,003387-0025733,female,60-69,7.06,"Öskulög þessi eru ljós að lit og upprunnin í Heklu.","Öskulög þessi eru ljós að lit og upprunnin í Heklu","öskulög þessi eru ljós að lit og upprunnin í heklu" audio/003387-0025734.wav,003387-0025734,female,60-69,6.5,"Tölvusneiðmynd af brjóst- og kviðarholi úr safni höfundar.","Tölvusneiðmynd af brjóst og kviðarholi úr safni höfundar","tölvusneiðmynd af brjóst og kviðarholi úr safni höfundar" audio/003387-0025735.wav,003387-0025735,female,60-69,8.5,"Stóriburkni er stærstur íslenskra burkna, og vex í gjám og kjarri.","Stóriburkni er stærstur íslenskra burkna og vex í gjám og kjarri","stóriburkni er stærstur íslenskra burkna og vex í gjám og kjarri" audio/003388-0025742.wav,003388-0025742,female,60-69,7.99,"Þeim var komið fyrir úti í garði í sérsmíðuðu hænsnahúsi með aðliggjandi.","Þeim var komið fyrir úti í garði í sérsmíðuðu hænsnahúsi með aðliggjandi","þeim var komið fyrir úti í garði í sérsmíðuðu hænsnahúsi með aðliggjandi" audio/003388-0025743.wav,003388-0025743,female,60-69,7.06,"Þar má nefna tónhæð, áferð tónlistarinnar og hljóðfæranotkun.","Þar má nefna tónhæð áferð tónlistarinnar og hljóðfæranotkun","þar má nefna tónhæð áferð tónlistarinnar og hljóðfæranotkun" audio/003388-0025744.wav,003388-0025744,female,60-69,8.27,"Þó er orðin aukin áhersla á öryggi einstaklingsins innan Sameinuðu þjóðanna.","Þó er orðin aukin áhersla á öryggi einstaklingsins innan Sameinuðu þjóðanna","þó er orðin aukin áhersla á öryggi einstaklingsins innan sameinuðu þjóðanna" audio/003388-0025745.wav,003388-0025745,female,60-69,8.92,"Hugmyndir um smekk uxu upp úr kenningum um innra fegurðarskyn.","Hugmyndir um smekk uxu upp úr kenningum um innra fegurðarskyn","hugmyndir um smekk uxu upp úr kenningum um innra fegurðarskyn" audio/003389-0025746.wav,003389-0025746,female,60-69,5.11,"Fyrir vikið þótti hann upplagður í starfið.","Fyrir vikið þótti hann upplagður í starfið","fyrir vikið þótti hann upplagður í starfið" audio/003389-0025747.wav,003389-0025747,female,60-69,6.41,"Í ljóskunni er myndavél sem tekur tugi eða hundruð mynda á sekúndu.","Í ljóskunni er myndavél sem tekur tugi eða hundruð mynda á sekúndu","í ljóskunni er myndavél sem tekur tugi eða hundruð mynda á sekúndu" audio/003389-0025748.wav,003389-0025748,female,60-69,8.73,"Nokkur atriði greina manninn frá öðrum meðlimum yfirættarinnar Hominoidea.","Nokkur atriði greina manninn frá öðrum meðlimum yfirættarinnar Hominoidea","nokkur atriði greina manninn frá öðrum meðlimum yfirættarinnar hominoidea" audio/003389-0025749.wav,003389-0025749,female,60-69,7.99,"Ef kúkurinn ætti að vera bleikur þyrfti eitthvert annað litarefni að koma til.","Ef kúkurinn ætti að vera bleikur þyrfti eitthvert annað litarefni að koma til","ef kúkurinn ætti að vera bleikur þyrfti eitthvert annað litarefni að koma til" audio/003389-0025750.wav,003389-0025750,female,60-69,6.97,"Frekari fróðleik um gríska leikritun má finna í ýmsum ritum.","Frekari fróðleik um gríska leikritun má finna í ýmsum ritum","frekari fróðleik um gríska leikritun má finna í ýmsum ritum" audio/003390-0025751.wav,003390-0025751,female,60-69,6.97,"Einnig geta verkföll orðið án þáttöku formlegra félaga.","Einnig geta verkföll orðið án þáttöku formlegra félaga","einnig geta verkföll orðið án þáttöku formlegra félaga" audio/003390-0025752.wav,003390-0025752,female,60-69,5.57,"Dældir fylltar vatni nefnum við stöðuvötn.","Dældir fylltar vatni nefnum við stöðuvötn","dældir fylltar vatni nefnum við stöðuvötn" audio/003390-0025753.wav,003390-0025753,female,60-69,9.52,"Samtímaheimild segir Tölvísi eina af þeim bókum sem allir hældu en enginn læsi.","Samtímaheimild segir Tölvísi eina af þeim bókum sem allir hældu en enginn læsi","samtímaheimild segir tölvísi eina af þeim bókum sem allir hældu en enginn læsi" audio/003390-0025754.wav,003390-0025754,female,60-69,7.66,"Hann lagði síðan Þangbrandi lið við trúboð hans og tóku margir trú.","Hann lagði síðan Þangbrandi lið við trúboð hans og tóku margir trú","hann lagði síðan þangbrandi lið við trúboð hans og tóku margir trú" audio/003391-0025756.wav,003391-0025756,female,60-69,4.18,"Algengt er að miðlar.","Algengt er að miðlar","algengt er að miðlar" audio/003391-0025757.wav,003391-0025757,female,60-69,10.31,"Árið átján hundrað fjörutíu og tveir voru kvæði Magnúsar Stephensens prentuð í tvöfalt fleiri eintökum.","Árið átján hundrað fjörutíu og tveir voru kvæði Magnúsar Stephensens prentuð í tvöfalt fleiri eintökum","árið átján hundrað fjörutíu og tveir voru kvæði magnúsar stephensens prentuð í tvöfalt fleiri eintökum" audio/003391-0025758.wav,003391-0025758,female,60-69,5.43,"Samkvæmt mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.","Samkvæmt mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar","samkvæmt mati alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar" audio/003391-0025759.wav,003391-0025759,female,60-69,4.41,"Sáttmálinn er ekki lög hér á landi.","Sáttmálinn er ekki lög hér á landi","sáttmálinn er ekki lög hér á landi" audio/003392-0025761.wav,003392-0025761,female,60-69,7.38,"Ríkisstjórnir hafa þá sjálfsagt oft tilhneigingu til að taka undir þennan vafa.","Ríkisstjórnir hafa þá sjálfsagt oft tilhneigingu til að taka undir þennan vafa","ríkisstjórnir hafa þá sjálfsagt oft tilhneigingu til að taka undir þennan vafa" audio/003392-0025762.wav,003392-0025762,female,60-69,7.01,"Allir hlutir sem hafa hita geisla frá sér innrauðu ljósi.","Allir hlutir sem hafa hita geisla frá sér innrauðu ljósi","allir hlutir sem hafa hita geisla frá sér innrauðu ljósi" audio/003392-0025763.wav,003392-0025763,female,60-69,5.76,"Dal er eldað og framreitt á margvíslegan hátt.","Dal er eldað og framreitt á margvíslegan hátt","dal er eldað og framreitt á margvíslegan hátt" audio/003392-0025764.wav,003392-0025764,female,60-69,6.08,"Aukin rökkvun af mannavöldum hefur átt sér stað.","Aukin rökkvun af mannavöldum hefur átt sér stað","aukin rökkvun af mannavöldum hefur átt sér stað" audio/003392-0025765.wav,003392-0025765,female,60-69,4.92,"Ef matvæli eru geymd á rangan hátt.","Ef matvæli eru geymd á rangan hátt","ef matvæli eru geymd á rangan hátt" audio/003394-0025771.wav,003394-0025771,female,60-69,7.38,"Litið sé svo á að trúarbrögð þeirra séu trúarbrögð hryðjuverka.","Litið sé svo á að trúarbrögð þeirra séu trúarbrögð hryðjuverka","litið sé svo á að trúarbrögð þeirra séu trúarbrögð hryðjuverka" audio/003394-0025772.wav,003394-0025772,female,60-69,4.37,"Því er oft haldið fram.","Því er oft haldið fram","því er oft haldið fram" audio/003394-0025773.wav,003394-0025773,female,60-69,3.72,"Hilma, spilaðu tónlist.","Hilma spilaðu tónlist","hilma spilaðu tónlist" audio/003394-0025774.wav,003394-0025774,female,60-69,6.83,"Hann vissi mikið um tal og hljóð en nánast ekki neitt um rafmagn.","Hann vissi mikið um tal og hljóð en nánast ekki neitt um rafmagn","hann vissi mikið um tal og hljóð en nánast ekki neitt um rafmagn" audio/003394-0025775.wav,003394-0025775,female,60-69,10.12,"Í annar kafla Ljósvetninga sögu stendur til dæmis "Svo var háttað húsinu.","Í annar kafla Ljósvetninga sögu stendur til dæmis Svo var háttað húsinu","í annar kafla ljósvetninga sögu stendur til dæmis svo var háttað húsinu" audio/003395-0025776.wav,003395-0025776,female,60-69,6.32,"Hversu mikið eitt maund var fór eftir landsvæðum.","Hversu mikið eitt maund var fór eftir landsvæðum","hversu mikið eitt maund var fór eftir landsvæðum" audio/003395-0025777.wav,003395-0025777,female,60-69,5.29,"Margreynt hefur verið að hrekja þessa rökfærslu.","Margreynt hefur verið að hrekja þessa rökfærslu","margreynt hefur verið að hrekja þessa rökfærslu" audio/003395-0025778.wav,003395-0025778,female,60-69,6.64,"Fyrsta þakkargjörðin, málverk eftir Jean Louis Gerome Ferris.","Fyrsta þakkargjörðin málverk eftir Jean Louis Gerome Ferris","fyrsta þakkargjörðin málverk eftir jean louis gerome ferris" audio/003395-0025779.wav,003395-0025779,female,60-69,4.04,"Aðrir komu að samsærinu.","Aðrir komu að samsærinu","aðrir komu að samsærinu" audio/003395-0025780.wav,003395-0025780,female,60-69,4.5,"Nú er Ankara höfuðborgin.","Nú er Ankara höfuðborgin","nú er ankara höfuðborgin" audio/003398-0025916.wav,003398-0025916,female,30-39,6.83,"Ekki er til einhlítt svar við þessari spurningu.","Ekki er til einhlítt svar við þessari spurningu","ekki er til einhlítt svar við þessari spurningu" audio/003398-0025917.wav,003398-0025917,female,30-39,3.41,"Þá tekur þorrinn við.","Þá tekur þorrinn við","þá tekur þorrinn við" audio/003398-0025918.wav,003398-0025918,female,30-39,7.68,"Í röðum þess mátti finna marga háttsetta menn innan stjórnkerfis Serbíu.","Í röðum þess mátti finna marga háttsetta menn innan stjórnkerfis Serbíu","í röðum þess mátti finna marga háttsetta menn innan stjórnkerfis serbíu" audio/003398-0025919.wav,003398-0025919,female,30-39,4.78,"Forskriftir hans hafa víða áhrif.","Forskriftir hans hafa víða áhrif","forskriftir hans hafa víða áhrif" audio/003398-0025920.wav,003398-0025920,female,30-39,9.64,"Kvikasilfursgufa og lífræna efnasambandið metýlkvikasilfur eru dæmi um mjög eitruð form.","Kvikasilfursgufa og lífræna efnasambandið metýlkvikasilfur eru dæmi um mjög eitruð form","kvikasilfursgufa og lífræna efnasambandið metýlkvikasilfur eru dæmi um mjög eitruð form" audio/003408-0026101.wav,003408-0026101,female,50-59,4.92,"Hollendingar hertóku þrjú skip og sökktu tveimur.","Hollendingar hertóku þrjú skip og sökktu tveimur","hollendingar hertóku þrjú skip og sökktu tveimur" audio/003408-0026102.wav,003408-0026102,female,50-59,6.9,"Humlanotkun fer svo að breiðast út á Norðurlöndum á og tólfta öld.","Humlanotkun fer svo að breiðast út á Norðurlöndum á og tólfta öld","humlanotkun fer svo að breiðast út á norðurlöndum á og tólfta öld" audio/003408-0026103.wav,003408-0026103,female,50-59,6.9,"Með því að gefa sérleyfi forðast fyrirtæki ábyrgð fyrir verslanirnar.","Með því að gefa sérleyfi forðast fyrirtæki ábyrgð fyrir verslanirnar","með því að gefa sérleyfi forðast fyrirtæki ábyrgð fyrir verslanirnar" audio/003408-0026104.wav,003408-0026104,female,50-59,5.82,"Gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt.","Gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt","gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt" audio/003408-0026105.wav,003408-0026105,female,50-59,3.3,"Sjúkdómurinn er sjaldgæfur.","Sjúkdómurinn er sjaldgæfur","sjúkdómurinn er sjaldgæfur" audio/003409-0026106.wav,003409-0026106,female,20-29,5.04,"Lengi hefur hann verið nefndur Grýta.","Lengi hefur hann verið nefndur Grýta","lengi hefur hann verið nefndur grýta" audio/003409-0026108.wav,003409-0026108,female,20-29,3.96,"Þessi járn hefur þurft að hita.","Þessi járn hefur þurft að hita","þessi járn hefur þurft að hita" audio/003409-0026109.wav,003409-0026109,female,20-29,4.8,"Orðið sprengjuvarpa getur átt við um tvennskonar vopn.","Orðið sprengjuvarpa getur átt við um tvennskonar vopn","orðið sprengjuvarpa getur átt við um tvennskonar vopn" audio/003409-0026111.wav,003409-0026111,female,20-29,4.14,"Ef til vill má líta svo á.","Ef til vill má líta svo á","ef til vill má líta svo á" audio/003409-0026112.wav,003409-0026112,female,20-29,6.78,"Strikamerki eða strikalykill er framsetning gagna sem vélar geta lesið.","Strikamerki eða strikalykill er framsetning gagna sem vélar geta lesið","strikamerki eða strikalykill er framsetning gagna sem vélar geta lesið" audio/003409-0026113.wav,003409-0026113,female,20-29,3.96,"Þær notuðu blásturspípur.","Þær notuðu blásturspípur","þær notuðu blásturspípur" audio/003409-0026114.wav,003409-0026114,female,20-29,4.92,"Olnbogabarn er barnið sem olnboginn er rekinn í.","Olnbogabarn er barnið sem olnboginn er rekinn í","olnbogabarn er barnið sem olnboginn er rekinn í" audio/003409-0026115.wav,003409-0026115,female,20-29,4.92,"Af hverju má ég eiga tennurnar úr mér en ekki höndina?","Af hverju má ég eiga tennurnar úr mér en ekki höndina","af hverju má ég eiga tennurnar úr mér en ekki höndina" audio/003409-0026116.wav,003409-0026116,female,20-29,7.2,"Verkefni hennar fólst í því að setja fram mannfræðilega greiningu á samfélögum.","Verkefni hennar fólst í því að setja fram mannfræðilega greiningu á samfélögum","verkefni hennar fólst í því að setja fram mannfræðilega greiningu á samfélögum" audio/003409-0026117.wav,003409-0026117,female,20-29,5.82,"Á þeim tíma risu upp deilur milli kristinna og heiðinna.","Á þeim tíma risu upp deilur milli kristinna og heiðinna","á þeim tíma risu upp deilur milli kristinna og heiðinna" audio/003409-0026118.wav,003409-0026118,female,20-29,4.86,"Ramanujan lést fyrir aldur fram.","Ramanujan lést fyrir aldur fram","ramanujan lést fyrir aldur fram" audio/003409-0026120.wav,003409-0026120,female,20-29,7.02,"Þær samræður skapa það lífsmark og þá frjóu spennu sem vísindunum er lífsnauðsynleg.","Þær samræður skapa það lífsmark og þá frjóu spennu sem vísindunum er lífsnauðsynleg","þær samræður skapa það lífsmark og þá frjóu spennu sem vísindunum er lífsnauðsynleg" audio/003417-0026161.wav,003417-0026161,female,20-29,7.89,"Sjö borgarhlið hafa verið grafin upp, fleiri hundruð húsa og ýmsar aðrar byggingar.","Sjö borgarhlið hafa verið grafin upp fleiri hundruð húsa og ýmsar aðrar byggingar","sjö borgarhlið hafa verið grafin upp fleiri hundruð húsa og ýmsar aðrar byggingar" audio/003417-0026162.wav,003417-0026162,female,20-29,5.03,"Fræ þarf að ná góðum tengslum við jarðveginn.","Fræ þarf að ná góðum tengslum við jarðveginn","fræ þarf að ná góðum tengslum við jarðveginn" audio/003417-0026163.wav,003417-0026163,female,20-29,7.08,"Hér er einnig tíminn sem þarf til skriftar eða lesturs mjög mikilvægur.","Hér er einnig tíminn sem þarf til skriftar eða lesturs mjög mikilvægur","hér er einnig tíminn sem þarf til skriftar eða lesturs mjög mikilvægur" audio/003417-0026164.wav,003417-0026164,female,20-29,7.21,"Slíku er samt ekki til að dreifa á Torfajökulssvæðinu svonefnda.","Slíku er samt ekki til að dreifa á Torfajökulssvæðinu svonefnda","slíku er samt ekki til að dreifa á torfajökulssvæðinu svonefnda" audio/003417-0026165.wav,003417-0026165,female,20-29,6.83,"Þær kröfðust þess að konur hefðu sama atvinnufrelsi og karlmenn.","Þær kröfðust þess að konur hefðu sama atvinnufrelsi og karlmenn","þær kröfðust þess að konur hefðu sama atvinnufrelsi og karlmenn" audio/003418-0026167.wav,003418-0026167,female,20-29,8.66,"Farsótt er smitandi sjúkdómur sem breiðist ört út og leggst á tiltölulega marga.","Farsótt er smitandi sjúkdómur sem breiðist ört út og leggst á tiltölulega marga","farsótt er smitandi sjúkdómur sem breiðist ört út og leggst á tiltölulega marga" audio/003418-0026168.wav,003418-0026168,female,20-29,5.5,"Hvað þýðir „skortstaða“ í viðskiptum?","Hvað þýðir skortstaða í viðskiptum","hvað þýðir skortstaða í viðskiptum" audio/003418-0026169.wav,003418-0026169,female,20-29,7.34,"Annað dæmi úr Ritmálsskránni sýnir að Efnalaug Reykjavíkur.","Annað dæmi úr Ritmálsskránni sýnir að Efnalaug Reykjavíkur","annað dæmi úr ritmálsskránni sýnir að efnalaug reykjavíkur" audio/003418-0026170.wav,003418-0026170,female,20-29,6.4,"En Russell var einnig virkur samfélagsrýnir.","En Russell var einnig virkur samfélagsrýnir","en russell var einnig virkur samfélagsrýnir" audio/003419-0026171.wav,003419-0026171,female,30-39,6.91,"Ferskeytla er elsti og algengasti rímnahátturinn.","Ferskeytla er elsti og algengasti rímnahátturinn","ferskeytla er elsti og algengasti rímnahátturinn" audio/003419-0026172.wav,003419-0026172,female,30-39,5.55,"Svæðið sem þeir reyndu landnám á kölluðu þeir Vínland.","Svæðið sem þeir reyndu landnám á kölluðu þeir Vínland","svæðið sem þeir reyndu landnám á kölluðu þeir vínland" audio/003419-0026173.wav,003419-0026173,female,30-39,5.38,"Vissulega má þó deila um hvað telst vera fjöldaframleiðsla.","Vissulega má þó deila um hvað telst vera fjöldaframleiðsla","vissulega má þó deila um hvað telst vera fjöldaframleiðsla" audio/003419-0026174.wav,003419-0026174,female,30-39,5.08,"Margir söfnuðu þessum sögum í úrklippubækur.","Margir söfnuðu þessum sögum í úrklippubækur","margir söfnuðu þessum sögum í úrklippubækur" audio/003419-0026175.wav,003419-0026175,female,30-39,5.16,"Hún er fyrsti íslendingurinn til að ná því afreki.","Hún er fyrsti íslendingurinn til að ná því afreki","hún er fyrsti íslendingurinn til að ná því afreki" audio/003421-0026201.wav,003421-0026201,female,20-29,4.8,"Ég veit svosem ekki hvað þið krækiberin kallið.","Ég veit svosem ekki hvað þið krækiberin kallið","ég veit svosem ekki hvað þið krækiberin kallið" audio/003421-0026202.wav,003421-0026202,female,20-29,5.52,"En Þormóður settist niður við dyr utar.","En Þormóður settist niður við dyr utar","en þormóður settist niður við dyr utar" audio/003421-0026203.wav,003421-0026203,female,20-29,4.44,"Höfundi er þó ekki kunnugt um það.","Höfundi er þó ekki kunnugt um það","höfundi er þó ekki kunnugt um það" audio/003421-0026204.wav,003421-0026204,female,20-29,6.0,"Himinbjörg, hvað myndir eru í bíó mánudaginn?","Himinbjörg hvað myndir eru í bíó mánudaginn","himinbjörg hvað myndir eru í bíó mánudaginn" audio/003421-0026205.wav,003421-0026205,female,20-29,5.52,"Marinó, bókaðu hring í golf á miðvikudaginn.","Marinó bókaðu hring í golf á miðvikudaginn","marinó bókaðu hring í golf á miðvikudaginn" audio/003422-0026206.wav,003422-0026206,female,20-29,5.1,"Annars væri hægt að greina sundur fyrirbærið og einfalda.","Annars væri hægt að greina sundur fyrirbærið og einfalda","annars væri hægt að greina sundur fyrirbærið og einfalda" audio/003422-0026207.wav,003422-0026207,female,20-29,5.88,"Í öðrum tilvikum er þörf á nýjum orðum yfir ný hugtök.","Í öðrum tilvikum er þörf á nýjum orðum yfir ný hugtök","í öðrum tilvikum er þörf á nýjum orðum yfir ný hugtök" audio/003422-0026208.wav,003422-0026208,female,20-29,5.28,"Vaninn er að skipta indóevrópskum málum í tvo yfirflokka.","Vaninn er að skipta indóevrópskum málum í tvo yfirflokka","vaninn er að skipta indóevrópskum málum í tvo yfirflokka" audio/003422-0026209.wav,003422-0026209,female,20-29,4.8,"Kína er nú stærsti innflytjandi felda.","Kína er nú stærsti innflytjandi felda","kína er nú stærsti innflytjandi felda" audio/003422-0026210.wav,003422-0026210,female,20-29,5.82,"Lögð er áhersla á að þar fari fram vísindarannsóknir.","Lögð er áhersla á að þar fari fram vísindarannsóknir","lögð er áhersla á að þar fari fram vísindarannsóknir" audio/003427-0026263.wav,003427-0026263,female,30-39,6.0,"Orðið er einnig notað um tónverk sem er skrifað fyrir slíka sveit.","Orðið er einnig notað um tónverk sem er skrifað fyrir slíka sveit","orðið er einnig notað um tónverk sem er skrifað fyrir slíka sveit" audio/003427-0026264.wav,003427-0026264,female,30-39,5.28,"Kennimenn og guðfræðingar skýrðu hvernig mætti skilja þetta.","Kennimenn og guðfræðingar skýrðu hvernig mætti skilja þetta","kennimenn og guðfræðingar skýrðu hvernig mætti skilja þetta" audio/003427-0026265.wav,003427-0026265,female,30-39,5.76,"Að sögn Keats réð enska skáldið Shakespeare yfir þessum hæfileika.","Að sögn Keats réð enska skáldið Shakespeare yfir þessum hæfileika","að sögn keats réð enska skáldið shakespeare yfir þessum hæfileika" audio/003427-0026266.wav,003427-0026266,female,30-39,6.24,"Bambussprotar eru helsta fæða rauðpöndunnar líkt og risapöndunnar.","Bambussprotar eru helsta fæða rauðpöndunnar líkt og risapöndunnar","bambussprotar eru helsta fæða rauðpöndunnar líkt og risapöndunnar" audio/003427-0026267.wav,003427-0026267,female,30-39,4.5,"Samanburður á stærð jarðarinnar og Mars.","Samanburður á stærð jarðarinnar og Mars","samanburður á stærð jarðarinnar og mars" audio/003434-0026298.wav,003434-0026298,female,30-39,7.08,"Þá ber að geta þess, að Ólafur er höfundur íslenska orðsins afstæðiskenning.","Þá ber að geta þess að Ólafur er höfundur íslenska orðsins afstæðiskenning","þá ber að geta þess að ólafur er höfundur íslenska orðsins afstæðiskenning" audio/003434-0026299.wav,003434-0026299,female,30-39,8.02,"Á matseðli skötusels eru flestar gerðir botn- og flatfiska, krabbadýr og stærri hryggleysingjar.","Á matseðli skötusels eru flestar gerðir botn og flatfiska krabbadýr og stærri hryggleysingjar","á matseðli skötusels eru flestar gerðir botn og flatfiska krabbadýr og stærri hryggleysingjar" audio/003434-0026300.wav,003434-0026300,female,30-39,7.13,"Melatónín er efni sem myndast í heilakönglinum, sem er staðsettur nálægt miðju heilans.","Melatónín er efni sem myndast í heilakönglinum sem er staðsettur nálægt miðju heilans","melatónín er efni sem myndast í heilakönglinum sem er staðsettur nálægt miðju heilans" audio/003434-0026301.wav,003434-0026301,female,30-39,4.86,"Rhesusapar hafa tekið virkan þátt í sögu mannskyns.","Rhesusapar hafa tekið virkan þátt í sögu mannskyns","rhesusapar hafa tekið virkan þátt í sögu mannskyns" audio/003434-0026302.wav,003434-0026302,female,30-39,4.22,"Á ítölsku heita ferlar versiera.","Á ítölsku heita ferlar versiera","á ítölsku heita ferlar versiera" audio/003436-0026308.wav,003436-0026308,female,30-39,4.61,"Örlygur Sigurðsson var listmálari og rithöfundur.","Örlygur Sigurðsson var listmálari og rithöfundur","örlygur sigurðsson var listmálari og rithöfundur" audio/003436-0026309.wav,003436-0026309,female,30-39,3.71,"Þetta segir ekki alla söguna.","Þetta segir ekki alla söguna","þetta segir ekki alla söguna" audio/003436-0026310.wav,003436-0026310,female,30-39,6.4,"Förufálkar eru meðal færustu flugfugla og nær sennilega engin tegund jafn miklum flughraða.","Förufálkar eru meðal færustu flugfugla og nær sennilega engin tegund jafn miklum flughraða","förufálkar eru meðal færustu flugfugla og nær sennilega engin tegund jafn miklum flughraða" audio/003436-0026311.wav,003436-0026311,female,30-39,4.27,"Eitt þekktasta verk hennar er Nigilistka.","Eitt þekktasta verk hennar er Nigilistka","eitt þekktasta verk hennar er nigilistka" audio/003436-0026312.wav,003436-0026312,female,30-39,4.44,"Undirbúningur fór strax á fullt skrið.","Undirbúningur fór strax á fullt skrið","undirbúningur fór strax á fullt skrið" audio/003437-0026313.wav,003437-0026313,female,30-39,6.19,"Tvo syni eignuðust þau síðar og lifði annar, Sigurður.","Tvo syni eignuðust þau síðar og lifði annar Sigurður","tvo syni eignuðust þau síðar og lifði annar sigurður" audio/003437-0026314.wav,003437-0026314,female,30-39,6.36,"Lögreglulið um allan heim hefur heyrt talað um hann, en enginn þekkir hann.","Lögreglulið um allan heim hefur heyrt talað um hann en enginn þekkir hann","lögreglulið um allan heim hefur heyrt talað um hann en enginn þekkir hann" audio/003437-0026315.wav,003437-0026315,female,30-39,4.44,"Kvendýrin eru um fjörutíu prósent stærri.","Kvendýrin eru um fjörutíu prósent stærri","kvendýrin eru um fjörutíu prósent stærri" audio/003437-0026316.wav,003437-0026316,female,30-39,6.78,"Friður ríkti oftast innanlands og stöðugt stjórnarfar einkenndi valdatíð Elísabetar.","Friður ríkti oftast innanlands og stöðugt stjórnarfar einkenndi valdatíð Elísabetar","friður ríkti oftast innanlands og stöðugt stjórnarfar einkenndi valdatíð elísabetar" audio/003437-0026317.wav,003437-0026317,female,30-39,4.99,"Norðurríkin voru mun öflugri en Suðurríkin á flestum sviðum.","Norðurríkin voru mun öflugri en Suðurríkin á flestum sviðum","norðurríkin voru mun öflugri en suðurríkin á flestum sviðum" audio/003438-0026318.wav,003438-0026318,female,30-39,6.1,"Hversu lengi þarf að hvíla fer eftir því hversu slæmt ástandið er.","Hversu lengi þarf að hvíla fer eftir því hversu slæmt ástandið er","hversu lengi þarf að hvíla fer eftir því hversu slæmt ástandið er" audio/003438-0026319.wav,003438-0026319,female,30-39,4.74,"Hann var þekktur fyrir að vera sannspár um framtíðina.","Hann var þekktur fyrir að vera sannspár um framtíðina","hann var þekktur fyrir að vera sannspár um framtíðina" audio/003438-0026320.wav,003438-0026320,female,30-39,5.67,"Margar skemmtilegar sögur eru til frá þessum Íslandskomum.","Margar skemmtilegar sögur eru til frá þessum Íslandskomum","margar skemmtilegar sögur eru til frá þessum íslandskomum" audio/003438-0026321.wav,003438-0026321,female,30-39,5.93,"Ytri hliðin snertir hlutdeild manna sem vildu ryðja honum úr vegi.","Ytri hliðin snertir hlutdeild manna sem vildu ryðja honum úr vegi","ytri hliðin snertir hlutdeild manna sem vildu ryðja honum úr vegi" audio/003438-0026322.wav,003438-0026322,female,30-39,7.47,"Tíðniróf jarðskjálftabylgna er mjög breitt og kvarðarnir nota bylgjur af mismunandi bylgjutíðni.","Tíðniróf jarðskjálftabylgna er mjög breitt og kvarðarnir nota bylgjur af mismunandi bylgjutíðni","tíðniróf jarðskjálftabylgna er mjög breitt og kvarðarnir nota bylgjur af mismunandi bylgjutíðni" audio/003439-0026323.wav,003439-0026323,female,30-39,8.41,"Ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrar-og sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir Ólympíuleikana.","Ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrarog sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir Ólympíuleikana","ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrar og sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir ólympíuleikana" audio/003439-0026324.wav,003439-0026324,female,30-39,5.8,"Vélindabakflæði verður þegar þessi hringvöðvi starfar ekki eðlilega.","Vélindabakflæði verður þegar þessi hringvöðvi starfar ekki eðlilega","vélindabakflæði verður þegar þessi hringvöðvi starfar ekki eðlilega" audio/003439-0026325.wav,003439-0026325,female,30-39,5.38,"Þar liggur einnig karlmannsnafnið Siemer eða Siemers að baki.","Þar liggur einnig karlmannsnafnið Siemer eða Siemers að baki","þar liggur einnig karlmannsnafnið siemer eða siemers að baki" audio/003439-0026326.wav,003439-0026326,female,30-39,5.33,"Fjölmargar skógarplöntur hafa aðlagast lífinu með skógarfílnum.","Fjölmargar skógarplöntur hafa aðlagast lífinu með skógarfílnum","fjölmargar skógarplöntur hafa aðlagast lífinu með skógarfílnum" audio/003439-0026327.wav,003439-0026327,female,30-39,4.31,"Nemendur við skólann eru á níunda þúsund.","Nemendur við skólann eru á níunda þúsund","nemendur við skólann eru á níunda þúsund" audio/003440-0026328.wav,003440-0026328,female,30-39,6.83,"Óþægindi geta verið af ýmsum toga, svo sem reykur, sót, ryk, lykt, hávaði.","Óþægindi geta verið af ýmsum toga svo sem reykur sót ryk lykt hávaði","óþægindi geta verið af ýmsum toga svo sem reykur sót ryk lykt hávaði" audio/003440-0026329.wav,003440-0026329,female,30-39,4.61,"Einnig hefur verið framleiðsla á þykkni.","Einnig hefur verið framleiðsla á þykkni","einnig hefur verið framleiðsla á þykkni" audio/003440-0026330.wav,003440-0026330,female,30-39,4.78,"Sambærilegir atburðir verða gjarnan í krabbameinsfrumum.","Sambærilegir atburðir verða gjarnan í krabbameinsfrumum","sambærilegir atburðir verða gjarnan í krabbameinsfrumum" audio/003440-0026331.wav,003440-0026331,female,30-39,6.23,"Seifur þoldi að lokum ekki lengur við og skipaði Hadesi að skila Persefónu.","Seifur þoldi að lokum ekki lengur við og skipaði Hadesi að skila Persefónu","seifur þoldi að lokum ekki lengur við og skipaði hadesi að skila persefónu" audio/003440-0026332.wav,003440-0026332,female,30-39,5.21,"Sjúkdómurinn hefur gengið í þrem svokölluðum heimsfaröldrum.","Sjúkdómurinn hefur gengið í þrem svokölluðum heimsfaröldrum","sjúkdómurinn hefur gengið í þrem svokölluðum heimsfaröldrum" audio/003459-0026458.wav,003459-0026458,female,20-29,5.94,"Vörur sem geta innihaldið heilmikið salt eru til dæmis smurostar.","Vörur sem geta innihaldið heilmikið salt eru til dæmis smurostar","vörur sem geta innihaldið heilmikið salt eru til dæmis smurostar" audio/003459-0026459.wav,003459-0026459,female,20-29,4.38,"Hann tefldi djarft í tónsmíðum sínum.","Hann tefldi djarft í tónsmíðum sínum","hann tefldi djarft í tónsmíðum sínum" audio/003459-0026460.wav,003459-0026460,female,20-29,8.82,"Þá er sterkt kaffi nefnt lútur en sjaldgæfust eru heitin doðakaffi og vatnssóttarkaffi.","Þá er sterkt kaffi nefnt lútur en sjaldgæfust eru heitin doðakaffi og vatnssóttarkaffi","þá er sterkt kaffi nefnt lútur en sjaldgæfust eru heitin doðakaffi og vatnssóttarkaffi" audio/003460-0026462.wav,003460-0026462,female,50-59,6.3,"Tré af íslenskum uppruna eru að jafnaði með uppsveigðar greinar.","Tré af íslenskum uppruna eru að jafnaði með uppsveigðar greinar","tré af íslenskum uppruna eru að jafnaði með uppsveigðar greinar" audio/003460-0026464.wav,003460-0026464,female,50-59,6.48,"Áttaviti eða kompás er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir.","Áttaviti eða kompás er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir","áttaviti eða kompás er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir" audio/003460-0026465.wav,003460-0026465,female,50-59,3.78,"Thomas í Karabíska hafinu.","Thomas í Karabíska hafinu","thomas í karabíska hafinu" audio/003461-0026468.wav,003461-0026468,female,20-29,5.76,"Frekara lesefni á Vísindavefnum Hvað er blýeitrun?","Frekara lesefni á Vísindavefnum Hvað er blýeitrun","frekara lesefni á vísindavefnum hvað er blýeitrun" audio/003461-0026469.wav,003461-0026469,female,20-29,3.84,"Hvað getið þið sagt mér um Himalajafjöll?","Hvað getið þið sagt mér um Himalajafjöll","hvað getið þið sagt mér um himalajafjöll" audio/003464-0026512.wav,003464-0026512,female,30-39,5.72,"Af dönskum sið er kirkjan griðalega stór.","Af dönskum sið er kirkjan griðalega stór","af dönskum sið er kirkjan griðalega stór" audio/003464-0026513.wav,003464-0026513,female,30-39,4.91,"Þetta voru sterkbyggð dýr.","Þetta voru sterkbyggð dýr","þetta voru sterkbyggð dýr" audio/003464-0026514.wav,003464-0026514,female,30-39,5.12,"Við getum þá oft gert eitthvað til að flýta fyrir svari.","Við getum þá oft gert eitthvað til að flýta fyrir svari","við getum þá oft gert eitthvað til að flýta fyrir svari" audio/003464-0026515.wav,003464-0026515,female,30-39,5.46,"Borgin skiptist í fjóra hluta sem tengdir voru með sjö brúm.","Borgin skiptist í fjóra hluta sem tengdir voru með sjö brúm","borgin skiptist í fjóra hluta sem tengdir voru með sjö brúm" audio/003469-0026537.wav,003469-0026537,female,30-39,7.2,"Hugsunin að baki kampakátur er líklega að skeggið iði.","Hugsunin að baki kampakátur er líklega að skeggið iði","hugsunin að baki kampakátur er líklega að skeggið iði" audio/003469-0026538.wav,003469-0026538,female,30-39,7.14,"Hagfræðinemar kynnast henni mjög snemma í námi sínu.","Hagfræðinemar kynnast henni mjög snemma í námi sínu","hagfræðinemar kynnast henni mjög snemma í námi sínu" audio/003469-0026539.wav,003469-0026539,female,30-39,6.42,"Þar var þó opnuð lesstofa í fyrsta sinn í sögu safnsins.","Þar var þó opnuð lesstofa í fyrsta sinn í sögu safnsins","þar var þó opnuð lesstofa í fyrsta sinn í sögu safnsins" audio/003469-0026540.wav,003469-0026540,female,30-39,6.6,"Hann var yfir sumarið í Skáleyjum þar sem hann tók þátt í búnaðarstörfum.","Hann var yfir sumarið í Skáleyjum þar sem hann tók þátt í búnaðarstörfum","hann var yfir sumarið í skáleyjum þar sem hann tók þátt í búnaðarstörfum" audio/003469-0026541.wav,003469-0026541,female,30-39,6.84,"Við lestur þess vaknaði þrá hans eftir visku og speki.","Við lestur þess vaknaði þrá hans eftir visku og speki","við lestur þess vaknaði þrá hans eftir visku og speki" audio/003470-0026542.wav,003470-0026542,female,30-39,5.46,"Hafborg, hvað er á dagatalinu mín í dag?","Hafborg hvað er á dagatalinu mín í dag","hafborg hvað er á dagatalinu mín í dag" audio/003470-0026543.wav,003470-0026543,female,30-39,6.84,"Rétt áður en hann hvarf sá hann krumlu Johnnys Mate koma að sér.","Rétt áður en hann hvarf sá hann krumlu Johnnys Mate koma að sér","rétt áður en hann hvarf sá hann krumlu johnnys mate koma að sér" audio/003470-0026544.wav,003470-0026544,female,30-39,5.88,"Flest karlmannsnöfnin eru sótt til villtra spendýra.","Flest karlmannsnöfnin eru sótt til villtra spendýra","flest karlmannsnöfnin eru sótt til villtra spendýra" audio/003470-0026545.wav,003470-0026545,female,30-39,7.8,"Í fulltrúalýðræði er vald kjörinna fulltrúa oft takmarkað með ákvæðum í stjórnarskrá.","Í fulltrúalýðræði er vald kjörinna fulltrúa oft takmarkað með ákvæðum í stjórnarskrá","í fulltrúalýðræði er vald kjörinna fulltrúa oft takmarkað með ákvæðum í stjórnarskrá" audio/003470-0026546.wav,003470-0026546,female,30-39,6.18,"Haldin hafa verið sjónþing um eftirfarandi listamenn","Haldin hafa verið sjónþing um eftirfarandi listamenn","haldin hafa verið sjónþing um eftirfarandi listamenn" audio/003471-0026547.wav,003471-0026547,female,30-39,5.22,"Dæmi um meðhöndlun er að reykja.","Dæmi um meðhöndlun er að reykja","dæmi um meðhöndlun er að reykja" audio/003471-0026550.wav,003471-0026550,female,30-39,5.52,"Hún gerir því meira gagn en ógagn á evrópskum heimilum.","Hún gerir því meira gagn en ógagn á evrópskum heimilum","hún gerir því meira gagn en ógagn á evrópskum heimilum" audio/003471-0026551.wav,003471-0026551,female,30-39,8.04,"Þessi hegðun sumra jökla hefur ekki verið skýrð svo fullnægjandi sé.","Þessi hegðun sumra jökla hefur ekki verið skýrð svo fullnægjandi sé","þessi hegðun sumra jökla hefur ekki verið skýrð svo fullnægjandi sé" audio/003473-0026577.wav,003473-0026577,female,20-29,6.48,"Þetta var eitt fyrsta alvarlega bílslysið sem átti sér stað á Íslandi.","Þetta var eitt fyrsta alvarlega bílslysið sem átti sér stað á Íslandi","þetta var eitt fyrsta alvarlega bílslysið sem átti sér stað á íslandi" audio/003473-0026578.wav,003473-0026578,female,20-29,4.86,"Þessir eiginleikar erfast milli kynslóða.","Þessir eiginleikar erfast milli kynslóða","þessir eiginleikar erfast milli kynslóða" audio/003473-0026579.wav,003473-0026579,female,20-29,6.66,"Flestar þessara mörgæsa náðu varla að lifa árið en einhverjar urðu langlífari.","Flestar þessara mörgæsa náðu varla að lifa árið en einhverjar urðu langlífari","flestar þessara mörgæsa náðu varla að lifa árið en einhverjar urðu langlífari" audio/003473-0026580.wav,003473-0026580,female,20-29,5.64,"Foreldrar hans voru Kristján Eldjárn og Halldóra Ingólfsdóttir Eldjárn.","Foreldrar hans voru Kristján Eldjárn og Halldóra Ingólfsdóttir Eldjárn","foreldrar hans voru kristján eldjárn og halldóra ingólfsdóttir eldjárn" audio/003473-0026581.wav,003473-0026581,female,20-29,6.36,"Þá berst ljós ýmist til hliðar eða einfaldlega beint upp í himininn.","Þá berst ljós ýmist til hliðar eða einfaldlega beint upp í himininn","þá berst ljós ýmist til hliðar eða einfaldlega beint upp í himininn" audio/003474-0026582.wav,003474-0026582,female,20-29,6.96,"Á vef Útisvistar er að finna leiðarlýsingu inn á Goðaland.","Á vef Útisvistar er að finna leiðarlýsingu inn á Goðaland","á vef útisvistar er að finna leiðarlýsingu inn á goðaland" audio/003474-0026584.wav,003474-0026584,female,20-29,9.54,"Jóhann var einn helsti forsvarsmaður Svarfdælinga á sínum tíma, oddviti, hreppstjóri og sýslunefndarmaður.","Jóhann var einn helsti forsvarsmaður Svarfdælinga á sínum tíma oddviti hreppstjóri og sýslunefndarmaður","jóhann var einn helsti forsvarsmaður svarfdælinga á sínum tíma oddviti hreppstjóri og sýslunefndarmaður" audio/003474-0026585.wav,003474-0026585,female,20-29,7.68,"Leiðin á milli Þingvalla og Botnsdals heitir Leggjabrjótur en það er fræg gönguleið.","Leiðin á milli Þingvalla og Botnsdals heitir Leggjabrjótur en það er fræg gönguleið","leiðin á milli þingvalla og botnsdals heitir leggjabrjótur en það er fræg gönguleið" audio/003474-0026586.wav,003474-0026586,female,20-29,5.94,"Það gengur vestur allt með hafinu og suður allt að Miðjarðarsjó.","Það gengur vestur allt með hafinu og suður allt að Miðjarðarsjó","það gengur vestur allt með hafinu og suður allt að miðjarðarsjó" audio/003478-0026602.wav,003478-0026602,female,60-69,7.08,"Táfýla inniheldur einnig illa lyktandi köfnunarefnis- og brennisteinssambönd sem myndast fyrir tilstilli baktería.","Táfýla inniheldur einnig illa lyktandi köfnunarefnis og brennisteinssambönd sem myndast fyrir tilstilli baktería","táfýla inniheldur einnig illa lyktandi köfnunarefnis og brennisteinssambönd sem myndast fyrir tilstilli baktería" audio/003478-0026603.wav,003478-0026603,female,60-69,6.6,"Sjúkdómurinn sem veiran veldur hefur fengið nafnið Hantaveiru-lungnaheilkenni.","Sjúkdómurinn sem veiran veldur hefur fengið nafnið Hantaveirulungnaheilkenni","sjúkdómurinn sem veiran veldur hefur fengið nafnið hantaveiru lungnaheilkenni" audio/003478-0026604.wav,003478-0026604,female,60-69,5.64,"Mörg dæma Leonardós eru af arabískum og kínverskum uppruna.","Mörg dæma Leonardós eru af arabískum og kínverskum uppruna","mörg dæma leonardós eru af arabískum og kínverskum uppruna" audio/003478-0026605.wav,003478-0026605,female,60-69,7.5,"Hlutfall þessara tegunda var aðeins átta prósent af fæðu hreindýranna á Jökuldalsheiði.","Hlutfall þessara tegunda var aðeins átta prósent af fæðu hreindýranna á Jökuldalsheiði","hlutfall þessara tegunda var aðeins átta prósent af fæðu hreindýranna á jökuldalsheiði" audio/003478-0026606.wav,003478-0026606,female,60-69,5.64,"Nokkrum sinnum hefur komið til tals að breyta titli ráðherra.","Nokkrum sinnum hefur komið til tals að breyta titli ráðherra","nokkrum sinnum hefur komið til tals að breyta titli ráðherra" audio/003479-0026607.wav,003479-0026607,female,30-39,5.88,"Nokkur hlutlaus orð eru til dæmis fljóð.","Nokkur hlutlaus orð eru til dæmis fljóð","nokkur hlutlaus orð eru til dæmis fljóð" audio/003479-0026608.wav,003479-0026608,female,30-39,4.68,"Starfsemi hennar skiptist í fjögur svið.","Starfsemi hennar skiptist í fjögur svið","starfsemi hennar skiptist í fjögur svið" audio/003479-0026609.wav,003479-0026609,female,30-39,6.06,"Sjö furðuverk veraldar Giovanni Gaselli.","Sjö furðuverk veraldar Giovanni Gaselli","sjö furðuverk veraldar giovanni gaselli" audio/003479-0026610.wav,003479-0026610,female,30-39,6.66,"Segjum sem svo að tvær nifteindir losni að meðaltali við hverja kjarnaklofnun.","Segjum sem svo að tvær nifteindir losni að meðaltali við hverja kjarnaklofnun","segjum sem svo að tvær nifteindir losni að meðaltali við hverja kjarnaklofnun" audio/003479-0026611.wav,003479-0026611,female,30-39,6.18,"Enginn vill nú gangast við að eiga upptökin að þessari útgáfu vísunnar.","Enginn vill nú gangast við að eiga upptökin að þessari útgáfu vísunnar","enginn vill nú gangast við að eiga upptökin að þessari útgáfu vísunnar" audio/003480-0026612.wav,003480-0026612,female,30-39,6.3,"Snefilefnin mætti einnig flokka niður eftir efnafræðilegri virkni þeirra í líkamanum.","Snefilefnin mætti einnig flokka niður eftir efnafræðilegri virkni þeirra í líkamanum","snefilefnin mætti einnig flokka niður eftir efnafræðilegri virkni þeirra í líkamanum" audio/003480-0026613.wav,003480-0026613,female,30-39,5.76,"Faðir Johns er saxófónleikari en byrjaði feril sinn sem trommuleikari.","Faðir Johns er saxófónleikari en byrjaði feril sinn sem trommuleikari","faðir johns er saxófónleikari en byrjaði feril sinn sem trommuleikari" audio/003480-0026614.wav,003480-0026614,female,30-39,6.0,"Ekki er ólíklegt að þar hafi menn lengi tuggið kaffiber sér til hressingar.","Ekki er ólíklegt að þar hafi menn lengi tuggið kaffiber sér til hressingar","ekki er ólíklegt að þar hafi menn lengi tuggið kaffiber sér til hressingar" audio/003480-0026615.wav,003480-0026615,female,30-39,3.3,"Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?","Hver er eðlilegur blóðþrýstingur","hver er eðlilegur blóðþrýstingur" audio/003480-0026616.wav,003480-0026616,female,30-39,3.96,"Þannig var það einnig um uppgötvun frumunnar.","Þannig var það einnig um uppgötvun frumunnar","þannig var það einnig um uppgötvun frumunnar" audio/003481-0026617.wav,003481-0026617,female,30-39,3.66,"Myndin er einnig af þessari síðu.","Myndin er einnig af þessari síðu","myndin er einnig af þessari síðu" audio/003481-0026618.wav,003481-0026618,female,30-39,5.1,"Aðrir segja að ef hrafn hoppi hingað og þangað uppi á húsum.","Aðrir segja að ef hrafn hoppi hingað og þangað uppi á húsum","aðrir segja að ef hrafn hoppi hingað og þangað uppi á húsum" audio/003481-0026619.wav,003481-0026619,female,30-39,4.68,"Taka bollann úr ofninum með gætni og án asa.","Taka bollann úr ofninum með gætni og án asa","taka bollann úr ofninum með gætni og án asa" audio/003481-0026620.wav,003481-0026620,female,30-39,3.96,"Eyþór byrjaði ungur að leika á hljóðfæri.","Eyþór byrjaði ungur að leika á hljóðfæri","eyþór byrjaði ungur að leika á hljóðfæri" audio/003481-0026621.wav,003481-0026621,female,30-39,3.3,"Hann ferðaðist víða um Evrópu.","Hann ferðaðist víða um Evrópu","hann ferðaðist víða um evrópu" audio/003491-0026754.wav,003491-0026754,female,20-29,4.31,"Fáfnir, hver er dagsetningin í dag?","Fáfnir hver er dagsetningin í dag","fáfnir hver er dagsetningin í dag" audio/003491-0026755.wav,003491-0026755,female,20-29,7.17,"Í langdregnu ofnæmi er oftast um að ræða svörun annars hluta ónæmiskerfisins.","Í langdregnu ofnæmi er oftast um að ræða svörun annars hluta ónæmiskerfisins","í langdregnu ofnæmi er oftast um að ræða svörun annars hluta ónæmiskerfisins" audio/003491-0026756.wav,003491-0026756,female,20-29,4.44,"Kjói, hvað er í dagatalinu mínu í dag?","Kjói hvað er í dagatalinu mínu í dag","kjói hvað er í dagatalinu mínu í dag" audio/003492-0026759.wav,003492-0026759,female,20-29,4.74,"Lagið er meðal þeirra mest seldu allra tíma.","Lagið er meðal þeirra mest seldu allra tíma","lagið er meðal þeirra mest seldu allra tíma" audio/003492-0026760.wav,003492-0026760,female,20-29,3.8,"Önnur hæðin var einnig leigð út.","Önnur hæðin var einnig leigð út","önnur hæðin var einnig leigð út" audio/003492-0026761.wav,003492-0026761,female,20-29,5.59,"Hann vantar peninga og sannfæra armarnir hann að stela þeim.","Hann vantar peninga og sannfæra armarnir hann að stela þeim","hann vantar peninga og sannfæra armarnir hann að stela þeim" audio/003492-0026762.wav,003492-0026762,female,20-29,6.87,"Innri tími er einnig nefndur sögutími og honum er iðulega skipt í þrennt.","Innri tími er einnig nefndur sögutími og honum er iðulega skipt í þrennt","innri tími er einnig nefndur sögutími og honum er iðulega skipt í þrennt" audio/003492-0026763.wav,003492-0026763,female,20-29,6.4,"Margt í persónuleika hans virðist svo benda til að hann hafi verið einhverfur.","Margt í persónuleika hans virðist svo benda til að hann hafi verið einhverfur","margt í persónuleika hans virðist svo benda til að hann hafi verið einhverfur" audio/003493-0026764.wav,003493-0026764,female,20-29,4.48,"Fjölskyldulíf þeirra er öðruvísi en okkar mannanna.","Fjölskyldulíf þeirra er öðruvísi en okkar mannanna","fjölskyldulíf þeirra er öðruvísi en okkar mannanna" audio/003493-0026765.wav,003493-0026765,female,20-29,3.46,"Hvað vitið þið um anakondur?","Hvað vitið þið um anakondur","hvað vitið þið um anakondur" audio/003493-0026766.wav,003493-0026766,female,20-29,3.54,"Er eitthvað að tölvunni þinni?","Er eitthvað að tölvunni þinni","er eitthvað að tölvunni þinni" audio/003493-0026768.wav,003493-0026768,female,20-29,4.44,"Við Íslendingar skörum líka fram úr á ýmsum sviðum.","Við Íslendingar skörum líka fram úr á ýmsum sviðum","við íslendingar skörum líka fram úr á ýmsum sviðum" audio/003494-0026769.wav,003494-0026769,female,20-29,4.05,"Hann leikur í stöðu hægra horns.","Hann leikur í stöðu hægra horns","hann leikur í stöðu hægra horns" audio/003494-0026770.wav,003494-0026770,female,20-29,6.61,"Verstu tilfellin fela svo í sér ofnæmislost en það er lífshættulegt ástand.","Verstu tilfellin fela svo í sér ofnæmislost en það er lífshættulegt ástand","verstu tilfellin fela svo í sér ofnæmislost en það er lífshættulegt ástand" audio/003494-0026771.wav,003494-0026771,female,20-29,7.59,"Slík talnaþrenna er nefnd pýþagórísk þrennd og er hún kennd við Pýþagóras.","Slík talnaþrenna er nefnd pýþagórísk þrennd og er hún kennd við Pýþagóras","slík talnaþrenna er nefnd pýþagórísk þrennd og er hún kennd við pýþagóras" audio/003494-0026773.wav,003494-0026773,female,20-29,6.87,"Páll er virtur bæði fyrir akademísku og íþróttamannslegu hliðar skólans.","Páll er virtur bæði fyrir akademísku og íþróttamannslegu hliðar skólans","páll er virtur bæði fyrir akademísku og íþróttamannslegu hliðar skólans" audio/003495-0026774.wav,003495-0026774,female,20-29,5.29,"Stærstur hluti orkuforða líkamans er geymdur í formi fitu.","Stærstur hluti orkuforða líkamans er geymdur í formi fitu","stærstur hluti orkuforða líkamans er geymdur í formi fitu" audio/003495-0026775.wav,003495-0026775,female,20-29,7.08,"Lögð var járnbraut frá Öskjuhlíð að höfninni til að flytja efni til hafnargerðarinnar.","Lögð var járnbraut frá Öskjuhlíð að höfninni til að flytja efni til hafnargerðarinnar","lögð var járnbraut frá öskjuhlíð að höfninni til að flytja efni til hafnargerðarinnar" audio/003495-0026776.wav,003495-0026776,female,20-29,4.44,"Í raun er eitthvað af vatni í nær öllum matvörum.","Í raun er eitthvað af vatni í nær öllum matvörum","í raun er eitthvað af vatni í nær öllum matvörum" audio/003496-0026777.wav,003496-0026777,female,20-29,5.21,"Í Hana og Hraunsey eru ból og þar er lundaveiði stunduð.","Í Hana og Hraunsey eru ból og þar er lundaveiði stunduð","í hana og hraunsey eru ból og þar er lundaveiði stunduð" audio/003497-0026779.wav,003497-0026779,female,20-29,4.78,"Drangajökull er fimmti stærsti jökull landsins.","Drangajökull er fimmti stærsti jökull landsins","drangajökull er fimmti stærsti jökull landsins" audio/003497-0026780.wav,003497-0026780,female,20-29,4.99,"Hér eru þrjú af mörgum mögulegum svörum við spurningunni.","Hér eru þrjú af mörgum mögulegum svörum við spurningunni","hér eru þrjú af mörgum mögulegum svörum við spurningunni" audio/003497-0026781.wav,003497-0026781,female,20-29,4.35,"Orkuefni líkamans eru fita.","Orkuefni líkamans eru fita","orkuefni líkamans eru fita" audio/003499-0026787.wav,003499-0026787,male,50-59,3.11,"Þegar vísindamenn finna nýja tegund.","Þegar vísindamenn finna nýja tegund","þegar vísindamenn finna nýja tegund" audio/003499-0026788.wav,003499-0026788,male,50-59,5.33,"Fita hægir á magatæmingunni svo sykrurnar berast hægar út í blóðrásina.","Fita hægir á magatæmingunni svo sykrurnar berast hægar út í blóðrásina","fita hægir á magatæmingunni svo sykrurnar berast hægar út í blóðrásina" audio/003499-0026789.wav,003499-0026789,male,50-59,5.59,"Koffeininnihald í Ripped fuel er hærra en leyfilegt er hér á landi.","Koffeininnihald í Ripped fuel er hærra en leyfilegt er hér á landi","koffeininnihald í ripped fuel er hærra en leyfilegt er hér á landi" audio/003499-0026790.wav,003499-0026790,male,50-59,5.33,"Fræðimenn greinir að vísu á um skilvirkni gengisbreytinga til að leiðrétta kostnaðarstig.","Fræðimenn greinir að vísu á um skilvirkni gengisbreytinga til að leiðrétta kostnaðarstig","fræðimenn greinir að vísu á um skilvirkni gengisbreytinga til að leiðrétta kostnaðarstig" audio/003499-0026791.wav,003499-0026791,male,50-59,5.5,"Aðblástur er nú í íslensku, færeysku og örfáum norskum mállýskum.","Aðblástur er nú í íslensku færeysku og örfáum norskum mállýskum","aðblástur er nú í íslensku færeysku og örfáum norskum mállýskum" audio/003499-0026793.wav,003499-0026793,male,50-59,3.54,"Hvað er satt og rétt í þessu máli?","Hvað er satt og rétt í þessu máli","hvað er satt og rétt í þessu máli" audio/003499-0026794.wav,003499-0026794,male,50-59,4.48,"Slíkur vökvi á það til að breyta þykkt sinni þegar hann er áreittur.","Slíkur vökvi á það til að breyta þykkt sinni þegar hann er áreittur","slíkur vökvi á það til að breyta þykkt sinni þegar hann er áreittur" audio/003499-0026795.wav,003499-0026795,male,50-59,2.6,"The Meaning of Life.","The Meaning of Life","the meaning of life" audio/003499-0026796.wav,003499-0026796,male,50-59,5.25,"Hún var líka tungumálakennari á framhaldsskólastigi og við Háskóla Íslands.","Hún var líka tungumálakennari á framhaldsskólastigi og við Háskóla Íslands","hún var líka tungumálakennari á framhaldsskólastigi og við háskóla íslands" audio/003502-0026847.wav,003502-0026847,female,20-29,7.5,"Bátar og veiðin voru síðan dregin á land með dráttarbrautinni, hvort fyrir sig.","Bátar og veiðin voru síðan dregin á land með dráttarbrautinni hvort fyrir sig","bátar og veiðin voru síðan dregin á land með dráttarbrautinni hvort fyrir sig" audio/003502-0026848.wav,003502-0026848,female,20-29,6.42,"Svo virðist sem flestar tegundir náskyldar manninum hafi dáið út.","Svo virðist sem flestar tegundir náskyldar manninum hafi dáið út","svo virðist sem flestar tegundir náskyldar manninum hafi dáið út" audio/003502-0026849.wav,003502-0026849,female,20-29,4.26,"Svo hnippir hann í mann.","Svo hnippir hann í mann","svo hnippir hann í mann" audio/003502-0026850.wav,003502-0026850,female,20-29,5.28,"Þetta hefur orsakað vandamál varðandi hof hindúa.","Þetta hefur orsakað vandamál varðandi hof hindúa","þetta hefur orsakað vandamál varðandi hof hindúa" audio/003502-0026851.wav,003502-0026851,female,20-29,4.98,"Danir réðu ekki eingöngu yfir Noregi.","Danir réðu ekki eingöngu yfir Noregi","danir réðu ekki eingöngu yfir noregi" audio/003505-0026862.wav,003505-0026862,male,50-59,9.06,"Járnkvars er rautt eða brúnleitt vegna járnoxíð-nála í kristalnum.","Járnkvars er rautt eða brúnleitt vegna járnoxíðnála í kristalnum","járnkvars er rautt eða brúnleitt vegna járnoxíð nála í kristalnum" audio/003505-0026863.wav,003505-0026863,male,50-59,7.14,"Dýnan var stoppuð með togi eða hrosshárum og fest undir söðulinn.","Dýnan var stoppuð með togi eða hrosshárum og fest undir söðulinn","dýnan var stoppuð með togi eða hrosshárum og fest undir söðulinn" audio/003505-0026864.wav,003505-0026864,male,50-59,8.28,"Ef til vill er hægt að tala um Bláa lónið sem manngert jarðfræðifyrirbæri.","Ef til vill er hægt að tala um Bláa lónið sem manngert jarðfræðifyrirbæri","ef til vill er hægt að tala um bláa lónið sem manngert jarðfræðifyrirbæri" audio/003505-0026865.wav,003505-0026865,male,50-59,7.56,"Slíkur orkuflutningur fæli það í sér að breyta rafstraumi í örbylgjur.","Slíkur orkuflutningur fæli það í sér að breyta rafstraumi í örbylgjur","slíkur orkuflutningur fæli það í sér að breyta rafstraumi í örbylgjur" audio/003505-0026866.wav,003505-0026866,male,50-59,7.8,"Foreldrar hans voru Björg Sigurðardóttir síðar húsfreyja á Hamri í Svínavatnshreppi.","Foreldrar hans voru Björg Sigurðardóttir síðar húsfreyja á Hamri í Svínavatnshreppi","foreldrar hans voru björg sigurðardóttir síðar húsfreyja á hamri í svínavatnshreppi" audio/003505-0026867.wav,003505-0026867,male,50-59,5.04,"Greining beinaleifa og frjókorna var einnig beitt.","Greining beinaleifa og frjókorna var einnig beitt","greining beinaleifa og frjókorna var einnig beitt" audio/003505-0026868.wav,003505-0026868,male,50-59,3.96,"Dís, hvenær kemur sexan?","Dís hvenær kemur sexan","dís hvenær kemur sexan" audio/003505-0026869.wav,003505-0026869,male,50-59,6.48,"Sagan af öndvegissúlum Ingólfs Arnarsonar er kunnust slíkra sagna.","Sagan af öndvegissúlum Ingólfs Arnarsonar er kunnust slíkra sagna","sagan af öndvegissúlum ingólfs arnarsonar er kunnust slíkra sagna" audio/003505-0026870.wav,003505-0026870,male,50-59,4.2,"Fyrirtæki hafa ýmsar leiðir til að afla fjár.","Fyrirtæki hafa ýmsar leiðir til að afla fjár","fyrirtæki hafa ýmsar leiðir til að afla fjár" audio/003516-0026928.wav,003516-0026928,female,20-29,8.11,"Þótt ótrúlegt megi virðast hefur frammistaða fólks á greindarprófum batnað með hverri kynslóð.","Þótt ótrúlegt megi virðast hefur frammistaða fólks á greindarprófum batnað með hverri kynslóð","þótt ótrúlegt megi virðast hefur frammistaða fólks á greindarprófum batnað með hverri kynslóð" audio/003516-0026929.wav,003516-0026929,female,20-29,7.25,"Síðasta rúnin, y, er aðeins þekkt í einni ristu á Íslandi.","Síðasta rúnin y er aðeins þekkt í einni ristu á Íslandi","síðasta rúnin y er aðeins þekkt í einni ristu á íslandi" audio/003516-0026930.wav,003516-0026930,female,20-29,8.49,"Margar tegundir þekkjast og gerendur eru alls ekki alltaf fórnarlömb kynferðisofbeldis.","Margar tegundir þekkjast og gerendur eru alls ekki alltaf fórnarlömb kynferðisofbeldis","margar tegundir þekkjast og gerendur eru alls ekki alltaf fórnarlömb kynferðisofbeldis" audio/003516-0026931.wav,003516-0026931,female,20-29,5.67,"Í fyrsta þættinum á hann í sambandi við stelpu frá Líbanon.","Í fyrsta þættinum á hann í sambandi við stelpu frá Líbanon","í fyrsta þættinum á hann í sambandi við stelpu frá líbanon" audio/003517-0026932.wav,003517-0026932,female,50-59,10.11,"Þegar snjórinn bráðnar sjáum við einfaldlega græna lit trésins.","Þegar snjórinn bráðnar sjáum við einfaldlega græna lit trésins","þegar snjórinn bráðnar sjáum við einfaldlega græna lit trésins" audio/003517-0026934.wav,003517-0026934,female,50-59,6.61,"Þar segir til dæmis frá lýsingu Jóns Gunnarssonar verslunarmanns.","Þar segir til dæmis frá lýsingu Jóns Gunnarssonar verslunarmanns","þar segir til dæmis frá lýsingu jóns gunnarssonar verslunarmanns" audio/003517-0026935.wav,003517-0026935,female,50-59,5.97,"Kvíði kemur fram í atferli sem skjálfti.","Kvíði kemur fram í atferli sem skjálfti","kvíði kemur fram í atferli sem skjálfti" audio/003517-0026936.wav,003517-0026936,female,50-59,7.51,"Oftast nægir EKG til þess að greina gáttatif.","Oftast nægir EKG til þess að greina gáttatif","oftast nægir ekg til þess að greina gáttatif" audio/003519-0026967.wav,003519-0026967,female,50-59,5.1,"Að draga andann er meðfæddur eiginleiki.","Að draga andann er meðfæddur eiginleiki","að draga andann er meðfæddur eiginleiki" audio/003519-0026968.wav,003519-0026968,female,50-59,6.9,"Felst þetta í þingræðisreglunni sem fram kemur í fyrstu grein stjórnarskrárinnar.","Felst þetta í þingræðisreglunni sem fram kemur í fyrstu grein stjórnarskrárinnar","felst þetta í þingræðisreglunni sem fram kemur í fyrstu grein stjórnarskrárinnar" audio/003519-0026969.wav,003519-0026969,female,50-59,7.38,"Kreddulaus vísindi og trú stuðla að andlegu lýðveldi hugsandi manna.","Kreddulaus vísindi og trú stuðla að andlegu lýðveldi hugsandi manna","kreddulaus vísindi og trú stuðla að andlegu lýðveldi hugsandi manna" audio/003519-0026970.wav,003519-0026970,female,50-59,6.6,"Veðurfræðingur skrifar texta spárinnar og stýrir hinni myndrænu framsetningu.","Veðurfræðingur skrifar texta spárinnar og stýrir hinni myndrænu framsetningu","veðurfræðingur skrifar texta spárinnar og stýrir hinni myndrænu framsetningu" audio/003519-0026971.wav,003519-0026971,female,50-59,5.04,"Sem dæmi má nefna tungl Mars.","Sem dæmi má nefna tungl Mars","sem dæmi má nefna tungl mars" audio/003520-0026972.wav,003520-0026972,female,40-49,8.36,"Aðalveiðisvæði grálúðu eru hins vegar djúpt úti af Vestfjörðum.","Aðalveiðisvæði grálúðu eru hins vegar djúpt úti af Vestfjörðum","aðalveiðisvæði grálúðu eru hins vegar djúpt úti af vestfjörðum" audio/003520-0026973.wav,003520-0026973,female,40-49,6.46,"Eftir Benjamín liggja ritgerðarsöfnin Ég er.","Eftir Benjamín liggja ritgerðarsöfnin Ég er","eftir benjamín liggja ritgerðarsöfnin ég er" audio/003520-0026974.wav,003520-0026974,female,40-49,8.31,"Laufásvegur endar í norðri við Bókhlöðustíg, sömuleiðis Miðstræti.","Laufásvegur endar í norðri við Bókhlöðustíg sömuleiðis Miðstræti","laufásvegur endar í norðri við bókhlöðustíg sömuleiðis miðstræti" audio/003520-0026975.wav,003520-0026975,female,40-49,6.04,"Eiturefnið tilheyrir flokki sem heitir amatoxín.","Eiturefnið tilheyrir flokki sem heitir amatoxín","eiturefnið tilheyrir flokki sem heitir amatoxín" audio/003520-0026976.wav,003520-0026976,female,40-49,9.24,"Uppsetningarkostnaður á vindmyllu er svipaður á afleiningu og í hagkvæmri vatnsaflsstöð.","Uppsetningarkostnaður á vindmyllu er svipaður á afleiningu og í hagkvæmri vatnsaflsstöð","uppsetningarkostnaður á vindmyllu er svipaður á afleiningu og í hagkvæmri vatnsaflsstöð" audio/003521-0026977.wav,003521-0026977,female,40-49,6.97,"Runninn er ættaður frá Japan og fær mjög fallega haustliti.","Runninn er ættaður frá Japan og fær mjög fallega haustliti","runninn er ættaður frá japan og fær mjög fallega haustliti" audio/003521-0026978.wav,003521-0026978,female,40-49,10.45,"Útblástur frá jarðhitavirkjunum inniheldur ýmis efnasambönd og er brennisteinsvetni eitt þeirra.","Útblástur frá jarðhitavirkjunum inniheldur ýmis efnasambönd og er brennisteinsvetni eitt þeirra","útblástur frá jarðhitavirkjunum inniheldur ýmis efnasambönd og er brennisteinsvetni eitt þeirra" audio/003521-0026980.wav,003521-0026980,female,40-49,7.29,"Helgi hefur einnig sett saman bók þar sem hann endursegir efni nokurra leikrita.","Helgi hefur einnig sett saman bók þar sem hann endursegir efni nokurra leikrita","helgi hefur einnig sett saman bók þar sem hann endursegir efni nokurra leikrita" audio/003524-0027005.wav,003524-0027005,female,18-19,7.81,"Hin tegundin er svokallaður túnamítill eða Penthaleus major á latínu.","Hin tegundin er svokallaður túnamítill eða Penthaleus major á latínu","hin tegundin er svokallaður túnamítill eða penthaleus major á latínu" audio/003524-0027006.wav,003524-0027006,female,18-19,7.64,"Sunnan dalsins sáust skallaernir, haukar, uglur, gæsir, endur, himbrimar, gjóður og krákur.","Sunnan dalsins sáust skallaernir haukar uglur gæsir endur himbrimar gjóður og krákur","sunnan dalsins sáust skallaernir haukar uglur gæsir endur himbrimar gjóður og krákur" audio/003524-0027007.wav,003524-0027007,female,18-19,5.46,"Eins og nafnið bendir til er skeifugörn eins og skeifa í laginu.","Eins og nafnið bendir til er skeifugörn eins og skeifa í laginu","eins og nafnið bendir til er skeifugörn eins og skeifa í laginu" audio/003524-0027008.wav,003524-0027008,female,18-19,6.19,"Lögin falla þá úr gildi ef þeim er hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslunni.","Lögin falla þá úr gildi ef þeim er hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslunni","lögin falla þá úr gildi ef þeim er hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslunni" audio/003524-0027009.wav,003524-0027009,female,18-19,8.36,"Herðubreið er dæmi um móbergsstapa sem myndaðist á einu af jökulskeiðum síðustu ísaldar.","Herðubreið er dæmi um móbergsstapa sem myndaðist á einu af jökulskeiðum síðustu ísaldar","herðubreið er dæmi um móbergsstapa sem myndaðist á einu af jökulskeiðum síðustu ísaldar" audio/003525-0027015.wav,003525-0027015,female,18-19,5.25,"Jaxlarnir eru nokkuð sérkennilegir.","Jaxlarnir eru nokkuð sérkennilegir","jaxlarnir eru nokkuð sérkennilegir" audio/003525-0027016.wav,003525-0027016,female,18-19,6.7,"Helgi Arason spurði einnig sérstaklega um notkun Kevlar í skotheldum vestum.","Helgi Arason spurði einnig sérstaklega um notkun Kevlar í skotheldum vestum","helgi arason spurði einnig sérstaklega um notkun kevlar í skotheldum vestum" audio/003525-0027017.wav,003525-0027017,female,18-19,5.93,"Nikótín er aðeins eitt fjölmargra efna sem finnast í tóbaki.","Nikótín er aðeins eitt fjölmargra efna sem finnast í tóbaki","nikótín er aðeins eitt fjölmargra efna sem finnast í tóbaki" audio/003525-0027018.wav,003525-0027018,female,18-19,4.57,"Hollenskir hvalveiðimenn á Svalbarða.","Hollenskir hvalveiðimenn á Svalbarða","hollenskir hvalveiðimenn á svalbarða" audio/003525-0027019.wav,003525-0027019,female,18-19,7.38,"Tækið sendir rafsegulbylgju niður á jökulbotn og hún endurkastast upp á yfirborð.","Tækið sendir rafsegulbylgju niður á jökulbotn og hún endurkastast upp á yfirborð","tækið sendir rafsegulbylgju niður á jökulbotn og hún endurkastast upp á yfirborð" audio/003530-0027040.wav,003530-0027040,male,30-39,5.4,"Hér vaknar aftur sú spurning, hvers konar svar við viljum fá.","Hér vaknar aftur sú spurning hvers konar svar við viljum fá","hér vaknar aftur sú spurning hvers konar svar við viljum fá" audio/003530-0027041.wav,003530-0027041,male,30-39,4.5,"Hún tengir einnig handleggina við ásgrind.","Hún tengir einnig handleggina við ásgrind","hún tengir einnig handleggina við ásgrind" audio/003530-0027042.wav,003530-0027042,male,30-39,5.4,"Möndulhalli reikistjarna sólkerfisins er mjög mismunandi.","Möndulhalli reikistjarna sólkerfisins er mjög mismunandi","möndulhalli reikistjarna sólkerfisins er mjög mismunandi" audio/003530-0027043.wav,003530-0027043,male,30-39,6.18,"Kjörtímabilið einkenndist af hörðum deilumálum og upplausnarástandi í samfélaginu.","Kjörtímabilið einkenndist af hörðum deilumálum og upplausnarástandi í samfélaginu","kjörtímabilið einkenndist af hörðum deilumálum og upplausnarástandi í samfélaginu" audio/003530-0027044.wav,003530-0027044,male,30-39,7.32,"Hún er fjórða stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu, á eftir Sikiley, Sardiníu og Kýpur.","Hún er fjórða stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu á eftir Sikiley Sardiníu og Kýpur","hún er fjórða stærsta eyjan í miðjarðarhafinu á eftir sikiley sardiníu og kýpur" audio/003530-0027046.wav,003530-0027046,male,30-39,4.32,"Slík lönd eru sem dæmi Sviss og Tékkland.","Slík lönd eru sem dæmi Sviss og Tékkland","slík lönd eru sem dæmi sviss og tékkland" audio/003530-0027047.wav,003530-0027047,male,30-39,6.48,"Beinin hafa bæði aflagast og brotnað Tegund I er algengust og jafnframt mildust.","Beinin hafa bæði aflagast og brotnað Tegund I er algengust og jafnframt mildust","beinin hafa bæði aflagast og brotnað tegund i er algengust og jafnframt mildust" audio/003530-0027048.wav,003530-0027048,male,30-39,3.06,"Varð hann heill heilsu.","Varð hann heill heilsu","varð hann heill heilsu" audio/003530-0027049.wav,003530-0027049,male,30-39,7.2,"Samtökin eru líka algjörlega á móti öllum læknisfræðilegum rannsóknum sem krefjast notkunar dýra.","Samtökin eru líka algjörlega á móti öllum læknisfræðilegum rannsóknum sem krefjast notkunar dýra","samtökin eru líka algjörlega á móti öllum læknisfræðilegum rannsóknum sem krefjast notkunar dýra" audio/003532-0027055.wav,003532-0027055,female,30-39,3.9,"Eg sökti mér í sjó,","Eg sökti mér í sjó","eg sökti mér í sjó" audio/003532-0027056.wav,003532-0027056,female,30-39,4.56,"Tengsl eru örugglega milli sagnarinnar og örnefnisins.","Tengsl eru örugglega milli sagnarinnar og örnefnisins","tengsl eru örugglega milli sagnarinnar og örnefnisins" audio/003532-0027057.wav,003532-0027057,female,30-39,4.02,"Stærðfræðin fór sjaldnast úr huga hans.","Stærðfræðin fór sjaldnast úr huga hans","stærðfræðin fór sjaldnast úr huga hans" audio/003532-0027058.wav,003532-0027058,female,30-39,4.32,"Lang algengastir eru kalsíumsteinar.","Lang algengastir eru kalsíumsteinar","lang algengastir eru kalsíumsteinar" audio/003532-0027059.wav,003532-0027059,female,30-39,6.12,"Eins og spyrjandi bendir réttilega á eru möngur japanskar teiknimyndasögur.","Eins og spyrjandi bendir réttilega á eru möngur japanskar teiknimyndasögur","eins og spyrjandi bendir réttilega á eru möngur japanskar teiknimyndasögur" audio/003533-0027061.wav,003533-0027061,female,30-39,5.88,"Í öðru lagi er svanasöngur notað um síðasta verk listamanns.","Í öðru lagi er svanasöngur notað um síðasta verk listamanns","í öðru lagi er svanasöngur notað um síðasta verk listamanns" audio/003533-0027062.wav,003533-0027062,female,30-39,6.12,"Þess í stað kom forseti Bandaríkjanna sem fékk stöðu sína með kosningu.","Þess í stað kom forseti Bandaríkjanna sem fékk stöðu sína með kosningu","þess í stað kom forseti bandaríkjanna sem fékk stöðu sína með kosningu" audio/003533-0027063.wav,003533-0027063,female,30-39,4.62,"Drottinn tók þá sjálfur skeifuna til handargagns.","Drottinn tók þá sjálfur skeifuna til handargagns","drottinn tók þá sjálfur skeifuna til handargagns" audio/003533-0027064.wav,003533-0027064,female,30-39,6.0,"Rökrétt er að líta á þessi samtök sem forvera Samtaka hernámsandstæðinga.","Rökrétt er að líta á þessi samtök sem forvera Samtaka hernámsandstæðinga","rökrétt er að líta á þessi samtök sem forvera samtaka hernámsandstæðinga" audio/003534-0027065.wav,003534-0027065,female,50-59,7.99,"Már Guðmundsson er íslenskur hagfræðingur og seðlabankastjóri Seðlabanka Íslands.","Már Guðmundsson er íslenskur hagfræðingur og seðlabankastjóri Seðlabanka Íslands","már guðmundsson er íslenskur hagfræðingur og seðlabankastjóri seðlabanka íslands" audio/003534-0027066.wav,003534-0027066,female,50-59,7.11,"Þá eru einnig minni líkur á dauðadómum á svæðum þar sem meirihluti íbúanna.","Þá eru einnig minni líkur á dauðadómum á svæðum þar sem meirihluti íbúanna","þá eru einnig minni líkur á dauðadómum á svæðum þar sem meirihluti íbúanna" audio/003534-0027067.wav,003534-0027067,female,50-59,6.13,"Spurningin er áhugaverð en afar erfitt er að svara henni.","Spurningin er áhugaverð en afar erfitt er að svara henni","spurningin er áhugaverð en afar erfitt er að svara henni" audio/003534-0027068.wav,003534-0027068,female,50-59,4.5,"Eres, hvað er á áætlun minni í dag?","Eres hvað er á áætlun minni í dag","eres hvað er á áætlun minni í dag" audio/003534-0027069.wav,003534-0027069,female,50-59,6.46,"Önnur ríki hafa orðið til með meira eða minna vopnuðum átökum.","Önnur ríki hafa orðið til með meira eða minna vopnuðum átökum","önnur ríki hafa orðið til með meira eða minna vopnuðum átökum" audio/003535-0027070.wav,003535-0027070,female,50-59,5.57,"Þurfa menn ekki að hafa lokið grunnnámi í greininni?","Þurfa menn ekki að hafa lokið grunnnámi í greininni","þurfa menn ekki að hafa lokið grunnnámi í greininni" audio/003535-0027071.wav,003535-0027071,female,50-59,6.64,"Smit af völdum bogfrymils eru hins vegar mun fátíðari hér á landi.","Smit af völdum bogfrymils eru hins vegar mun fátíðari hér á landi","smit af völdum bogfrymils eru hins vegar mun fátíðari hér á landi" audio/003535-0027073.wav,003535-0027073,female,50-59,6.78,"Verið er að smíða risaútvarpssjónauka og fleiri eru á teikniborðinu.","Verið er að smíða risaútvarpssjónauka og fleiri eru á teikniborðinu","verið er að smíða risaútvarpssjónauka og fleiri eru á teikniborðinu" audio/003535-0027074.wav,003535-0027074,female,50-59,5.2,"Nokkur hiti kemur frá fartölvum sem eru í gangi.","Nokkur hiti kemur frá fartölvum sem eru í gangi","nokkur hiti kemur frá fartölvum sem eru í gangi" audio/003536-0027075.wav,003536-0027075,female,50-59,6.64,"Eru miðilsstörf virðisaukaskattsskyld starfsemi?","Eru miðilsstörf virðisaukaskattsskyld starfsemi","eru miðilsstörf virðisaukaskattsskyld starfsemi" audio/003536-0027076.wav,003536-0027076,female,50-59,6.13,"Eftir að hafa borist inn í líkamann safnast arsen fyrir.","Eftir að hafa borist inn í líkamann safnast arsen fyrir","eftir að hafa borist inn í líkamann safnast arsen fyrir" audio/003536-0027077.wav,003536-0027077,female,50-59,6.32,"Áin á upptök sín í Viktoríuvatni og heitir þar Viktoríu-Níl.","Áin á upptök sín í Viktoríuvatni og heitir þar ViktoríuNíl","áin á upptök sín í viktoríuvatni og heitir þar viktoríu níl" audio/003536-0027078.wav,003536-0027078,female,50-59,6.64,"Sérstaklega á þetta við um lífeyrisskuldbindingar vegna ríkisstarfsmanna.","Sérstaklega á þetta við um lífeyrisskuldbindingar vegna ríkisstarfsmanna","sérstaklega á þetta við um lífeyrisskuldbindingar vegna ríkisstarfsmanna" audio/003536-0027079.wav,003536-0027079,female,50-59,8.08,"Samkvæmt heimildum í Ritmálsskránni kemur lýsingarorðið appelsínugulur fram á miðri tuttugasti öld.","Samkvæmt heimildum í Ritmálsskránni kemur lýsingarorðið appelsínugulur fram á miðri tuttugasti öld","samkvæmt heimildum í ritmálsskránni kemur lýsingarorðið appelsínugulur fram á miðri tuttugasti öld" audio/003537-0027080.wav,003537-0027080,female,50-59,5.29,"Síðar varð þessi jafna þekkt sem Drake-jafnan.","Síðar varð þessi jafna þekkt sem Drakejafnan","síðar varð þessi jafna þekkt sem drake jafnan" audio/003537-0027081.wav,003537-0027081,female,50-59,8.45,"Þverflauta er tréblásturshljóðfæri sem haldið er út til hægri frá munni flautuleikarans.","Þverflauta er tréblásturshljóðfæri sem haldið er út til hægri frá munni flautuleikarans","þverflauta er tréblásturshljóðfæri sem haldið er út til hægri frá munni flautuleikarans" audio/003537-0027082.wav,003537-0027082,female,50-59,4.78,"Því miður varð ekkert úr útgáfu á bókinni.","Því miður varð ekkert úr útgáfu á bókinni","því miður varð ekkert úr útgáfu á bókinni" audio/003537-0027083.wav,003537-0027083,female,50-59,5.02,"Ekki má vatnið hitna eftir að ísinn er bræddur.","Ekki má vatnið hitna eftir að ísinn er bræddur","ekki má vatnið hitna eftir að ísinn er bræddur" audio/003537-0027084.wav,003537-0027084,female,50-59,6.83,"Það sem gerist er að báðir hlutarnir losna úr þyngdarsviði hvor annars.","Það sem gerist er að báðir hlutarnir losna úr þyngdarsviði hvor annars","það sem gerist er að báðir hlutarnir losna úr þyngdarsviði hvor annars" audio/003540-0027110.wav,003540-0027110,female,30-39,6.9,"Þó byrjar dagurinn á því að nemendurnir mæti til síns umsjónarkennara.","Þó byrjar dagurinn á því að nemendurnir mæti til síns umsjónarkennara","þó byrjar dagurinn á því að nemendurnir mæti til síns umsjónarkennara" audio/003540-0027111.wav,003540-0027111,female,30-39,5.4,"Helstu eyjar og eyjaklasar í Eystrasalti eru.","Helstu eyjar og eyjaklasar í Eystrasalti eru","helstu eyjar og eyjaklasar í eystrasalti eru" audio/003540-0027112.wav,003540-0027112,female,30-39,3.54,"Annað veglegt villisvín.","Annað veglegt villisvín","annað veglegt villisvín" audio/003540-0027113.wav,003540-0027113,female,30-39,5.28,"Jörðin snýst í sífellu um möndul sinn eins og skopparakringla.","Jörðin snýst í sífellu um möndul sinn eins og skopparakringla","jörðin snýst í sífellu um möndul sinn eins og skopparakringla" audio/003540-0027114.wav,003540-0027114,female,30-39,7.32,"Hljómsveitin varð fljótt eitt heitasta band landsins og Pétur poppari tryllti ungdóminn.","Hljómsveitin varð fljótt eitt heitasta band landsins og Pétur poppari tryllti ungdóminn","hljómsveitin varð fljótt eitt heitasta band landsins og pétur poppari tryllti ungdóminn" audio/003541-0027115.wav,003541-0027115,female,30-39,4.92,"Skel þeirra er kúlulaga alsett broddum.","Skel þeirra er kúlulaga alsett broddum","skel þeirra er kúlulaga alsett broddum" audio/003541-0027116.wav,003541-0027116,female,30-39,7.62,"Aðeins þrjú ríki án aðildar að Sameinuðu þjóðunum hafa viðurkennt það formlega.","Aðeins þrjú ríki án aðildar að Sameinuðu þjóðunum hafa viðurkennt það formlega","aðeins þrjú ríki án aðildar að sameinuðu þjóðunum hafa viðurkennt það formlega" audio/003541-0027117.wav,003541-0027117,female,30-39,3.96,"Sé einstaklingur arfblendinn.","Sé einstaklingur arfblendinn","sé einstaklingur arfblendinn" audio/003541-0027118.wav,003541-0027118,female,30-39,5.94,"Það merkir að vissa lágmarksorku þarf til að örva atómin.","Það merkir að vissa lágmarksorku þarf til að örva atómin","það merkir að vissa lágmarksorku þarf til að örva atómin" audio/003541-0027119.wav,003541-0027119,female,30-39,4.8,"En það sanna allir að Björn Sveinsson.","En það sanna allir að Björn Sveinsson","en það sanna allir að björn sveinsson" audio/003543-0027125.wav,003543-0027125,female,30-39,5.64,"Neyðarvörn telst varnarvarsla gagnstætt bótavörslu að lokinni árás.","Neyðarvörn telst varnarvarsla gagnstætt bótavörslu að lokinni árás","neyðarvörn telst varnarvarsla gagnstætt bótavörslu að lokinni árás" audio/003543-0027126.wav,003543-0027126,female,30-39,4.5,"Frekara lesefni Til hvers notum við frumtölur?","Frekara lesefni Til hvers notum við frumtölur","frekara lesefni til hvers notum við frumtölur" audio/003543-0027127.wav,003543-0027127,female,30-39,3.84,"Eins og ég sagði þá var ég fangavörður áður.","Eins og ég sagði þá var ég fangavörður áður","eins og ég sagði þá var ég fangavörður áður" audio/003543-0027128.wav,003543-0027128,female,30-39,4.14,"Stuðst hefur verið við hugmyndir hans víða.","Stuðst hefur verið við hugmyndir hans víða","stuðst hefur verið við hugmyndir hans víða" audio/003543-0027129.wav,003543-0027129,female,30-39,5.82,"Steinfiskar eru mjög eitraðir og jafnvel eitraðastir allra núlifandi fiska.","Steinfiskar eru mjög eitraðir og jafnvel eitraðastir allra núlifandi fiska","steinfiskar eru mjög eitraðir og jafnvel eitraðastir allra núlifandi fiska" audio/003544-0027130.wav,003544-0027130,female,30-39,4.56,"Það gerir því ekkert til þó að fyrsta málsgreinin sé ekki fullkomin.","Það gerir því ekkert til þó að fyrsta málsgreinin sé ekki fullkomin","það gerir því ekkert til þó að fyrsta málsgreinin sé ekki fullkomin" audio/003544-0027131.wav,003544-0027131,female,30-39,3.6,"Leggðu þig svo aftur þegar þig syfjar á ný.","Leggðu þig svo aftur þegar þig syfjar á ný","leggðu þig svo aftur þegar þig syfjar á ný" audio/003544-0027132.wav,003544-0027132,female,30-39,3.12,"Goshegðun þeirra er ólík.","Goshegðun þeirra er ólík","goshegðun þeirra er ólík" audio/003544-0027133.wav,003544-0027133,female,30-39,5.76,"Fóvella er gamalt orð yfir fugl sem nú til dags er kallaður hávella.","Fóvella er gamalt orð yfir fugl sem nú til dags er kallaður hávella","fóvella er gamalt orð yfir fugl sem nú til dags er kallaður hávella" audio/003544-0027134.wav,003544-0027134,female,30-39,3.3,"Þórveig, hvað er á dagatalinu í dag?","Þórveig hvað er á dagatalinu í dag","þórveig hvað er á dagatalinu í dag" audio/003545-0027135.wav,003545-0027135,female,30-39,5.34,"Bókin var aldrei notuð sem kennslubók, hvorki í Lærða skólanum né annars staðar.","Bókin var aldrei notuð sem kennslubók hvorki í Lærða skólanum né annars staðar","bókin var aldrei notuð sem kennslubók hvorki í lærða skólanum né annars staðar" audio/003545-0027136.wav,003545-0027136,female,30-39,4.44,"Þannig getur horið verið mjög misjafnt að gerð og magni.","Þannig getur horið verið mjög misjafnt að gerð og magni","þannig getur horið verið mjög misjafnt að gerð og magni" audio/003545-0027137.wav,003545-0027137,female,30-39,4.32,"Í fyrsta lagi geta egg borist í ketti úr jarðvegi.","Í fyrsta lagi geta egg borist í ketti úr jarðvegi","í fyrsta lagi geta egg borist í ketti úr jarðvegi" audio/003545-0027138.wav,003545-0027138,female,30-39,3.78,"Víetnam er í Suðaustur-Asíu.","Víetnam er í SuðausturAsíu","víetnam er í suðaustur asíu" audio/003545-0027139.wav,003545-0027139,female,30-39,3.36,"Áin Jórdan streymir í Dauðahafið.","Áin Jórdan streymir í Dauðahafið","áin jórdan streymir í dauðahafið" audio/003546-0027140.wav,003546-0027140,female,30-39,6.0,"Vísindamenn hafa greint að minnsta kosti fjórtán tegundir loðfíla eða mammúta.","Vísindamenn hafa greint að minnsta kosti fjórtán tegundir loðfíla eða mammúta","vísindamenn hafa greint að minnsta kosti fjórtán tegundir loðfíla eða mammúta" audio/003546-0027141.wav,003546-0027141,female,30-39,4.08,"Sá sem vinnur við kortagerð kallast kortagerðarmaður.","Sá sem vinnur við kortagerð kallast kortagerðarmaður","sá sem vinnur við kortagerð kallast kortagerðarmaður" audio/003546-0027142.wav,003546-0027142,female,30-39,5.1,"Haukur Sigurbjörn Magnússon er íslenskur tónlistarmaður og blaðamaður.","Haukur Sigurbjörn Magnússon er íslenskur tónlistarmaður og blaðamaður","haukur sigurbjörn magnússon er íslenskur tónlistarmaður og blaðamaður" audio/003546-0027143.wav,003546-0027143,female,30-39,3.06,"Ástey, hver syngur þetta lag?","Ástey hver syngur þetta lag","ástey hver syngur þetta lag" audio/003546-0027144.wav,003546-0027144,female,30-39,4.02,"Þaðan snýr hann kannski aftur þegar þar að kemur.","Þaðan snýr hann kannski aftur þegar þar að kemur","þaðan snýr hann kannski aftur þegar þar að kemur" audio/003557-0027285.wav,003557-0027285,female,50-59,6.12,"Safnið er staðsett í Jerúsalem, við hliðina á Ísraelska safnið.","Safnið er staðsett í Jerúsalem við hliðina á Ísraelska safnið","safnið er staðsett í jerúsalem við hliðina á ísraelska safnið" audio/003557-0027286.wav,003557-0027286,female,50-59,5.4,"Koltvíildi losum við okkur við með útöndun.","Koltvíildi losum við okkur við með útöndun","koltvíildi losum við okkur við með útöndun" audio/003557-0027287.wav,003557-0027287,female,50-59,5.1,"Hörð húð og hreistur fisksins voru nýtt af mönnum.","Hörð húð og hreistur fisksins voru nýtt af mönnum","hörð húð og hreistur fisksins voru nýtt af mönnum" audio/003557-0027288.wav,003557-0027288,female,50-59,6.36,"Enn þann dag í dag er Bilbao eitt helsta málmiðnaðarsvæði Spánar.","Enn þann dag í dag er Bilbao eitt helsta málmiðnaðarsvæði Spánar","enn þann dag í dag er bilbao eitt helsta málmiðnaðarsvæði spánar" audio/003557-0027289.wav,003557-0027289,female,50-59,6.24,"Hér til hliðar sést mynd af sólinni, tekin með útfjólubláu ljósi.","Hér til hliðar sést mynd af sólinni tekin með útfjólubláu ljósi","hér til hliðar sést mynd af sólinni tekin með útfjólubláu ljósi" audio/003558-0027290.wav,003558-0027290,female,50-59,3.42,"The Singing Game.","The Singing Game","the singing game" audio/003558-0027291.wav,003558-0027291,female,50-59,7.32,"Í einstaka tilfellum varir ofsakláði í meira en sex vikur, jafnvel nokkur ár.","Í einstaka tilfellum varir ofsakláði í meira en sex vikur jafnvel nokkur ár","í einstaka tilfellum varir ofsakláði í meira en sex vikur jafnvel nokkur ár" audio/003558-0027292.wav,003558-0027292,female,50-59,5.1,"Með öðrum orðum er þarna álitið að um fordóma sé að ræða.","Með öðrum orðum er þarna álitið að um fordóma sé að ræða","með öðrum orðum er þarna álitið að um fordóma sé að ræða" audio/003558-0027293.wav,003558-0027293,female,50-59,4.98,"Móðir hans var gyðingur og faðir hans var austurrískur.","Móðir hans var gyðingur og faðir hans var austurrískur","móðir hans var gyðingur og faðir hans var austurrískur" audio/003558-0027294.wav,003558-0027294,female,50-59,4.98,"Vinjar, hvaða vikudagur er í dag?","Vinjar hvaða vikudagur er í dag","vinjar hvaða vikudagur er í dag" audio/003559-0027295.wav,003559-0027295,female,50-59,4.02,"Den Store Danske.","Den Store Danske","den store danske" audio/003559-0027296.wav,003559-0027296,female,50-59,5.22,"Jötunuxi er skordýr sem finnst helst í hræjum og skíthaugum.","Jötunuxi er skordýr sem finnst helst í hræjum og skíthaugum","jötunuxi er skordýr sem finnst helst í hræjum og skíthaugum" audio/003559-0027297.wav,003559-0027297,female,50-59,4.98,"Ytri aðstæður fóru batnandi fyrir bændur á tuttugasti öld.","Ytri aðstæður fóru batnandi fyrir bændur á tuttugasti öld","ytri aðstæður fóru batnandi fyrir bændur á tuttugasti öld" audio/003559-0027298.wav,003559-0027298,female,50-59,4.8,"Kormákur getur þú aðstoðað okkur?","Kormákur getur þú aðstoðað okkur","kormákur getur þú aðstoðað okkur" audio/003559-0027299.wav,003559-0027299,female,50-59,5.52,"Hans er neytt í miklum mæli hvort sem er á íþróttaleikvöngum.","Hans er neytt í miklum mæli hvort sem er á íþróttaleikvöngum","hans er neytt í miklum mæli hvort sem er á íþróttaleikvöngum" audio/003560-0027300.wav,003560-0027300,female,50-59,3.6,"Þetta er nefnt kjarnaleið.","Þetta er nefnt kjarnaleið","þetta er nefnt kjarnaleið" audio/003560-0027301.wav,003560-0027301,female,50-59,7.26,"Etanólframleiðsla er og verður til framtíðar aldrei nema lítill hluti af orkunýtingu lífmassa.","Etanólframleiðsla er og verður til framtíðar aldrei nema lítill hluti af orkunýtingu lífmassa","etanólframleiðsla er og verður til framtíðar aldrei nema lítill hluti af orkunýtingu lífmassa" audio/003560-0027302.wav,003560-0027302,female,50-59,3.9,"Síðasta setning Fermats.","Síðasta setning Fermats","síðasta setning fermats" audio/003560-0027303.wav,003560-0027303,female,50-59,7.2,"Hinir óbólusettu verða þannig fyrir jákvæðum ytri áhrifum af samskiptum samþegna sinna.","Hinir óbólusettu verða þannig fyrir jákvæðum ytri áhrifum af samskiptum samþegna sinna","hinir óbólusettu verða þannig fyrir jákvæðum ytri áhrifum af samskiptum samþegna sinna" audio/003560-0027304.wav,003560-0027304,female,50-59,4.8,"Oftast var það notað með nafnorðum sem hafa neikvæða merkingu.","Oftast var það notað með nafnorðum sem hafa neikvæða merkingu","oftast var það notað með nafnorðum sem hafa neikvæða merkingu" audio/003561-0027305.wav,003561-0027305,female,50-59,8.28,"Stökkmýs tilheyra ættbálki nagdýra og ætt stökkmúsa ásamt sprettmúsum og birkimús.","Stökkmýs tilheyra ættbálki nagdýra og ætt stökkmúsa ásamt sprettmúsum og birkimús","stökkmýs tilheyra ættbálki nagdýra og ætt stökkmúsa ásamt sprettmúsum og birkimús" audio/003561-0027306.wav,003561-0027306,female,50-59,7.8,"Orðið dúkkulísa er hingað komið úr dönsku dukkelise eins og reyndar orðið dúkka.","Orðið dúkkulísa er hingað komið úr dönsku dukkelise eins og reyndar orðið dúkka","orðið dúkkulísa er hingað komið úr dönsku dukkelise eins og reyndar orðið dúkka" audio/003561-0027307.wav,003561-0027307,female,50-59,4.8,"Það gerði Sigurður raunar sjálfur síðar.","Það gerði Sigurður raunar sjálfur síðar","það gerði sigurður raunar sjálfur síðar" audio/003561-0027308.wav,003561-0027308,female,50-59,4.56,"Þessi fullyrðing er kölluð undirstöðusetning algebrunnar.","Þessi fullyrðing er kölluð undirstöðusetning algebrunnar","þessi fullyrðing er kölluð undirstöðusetning algebrunnar" audio/003561-0027309.wav,003561-0027309,female,50-59,5.04,"Sagan segir frá Jóni sem starfar sem ljósmyndari á dagblaði í London.","Sagan segir frá Jóni sem starfar sem ljósmyndari á dagblaði í London","sagan segir frá jóni sem starfar sem ljósmyndari á dagblaði í london" audio/003562-0027310.wav,003562-0027310,female,30-39,5.94,"Að vísu gengur ljósröfun hraðar fyrir sig í bjartara ljósi.","Að vísu gengur ljósröfun hraðar fyrir sig í bjartara ljósi","að vísu gengur ljósröfun hraðar fyrir sig í bjartara ljósi" audio/003562-0027311.wav,003562-0027311,female,30-39,4.14,"Vefsetur í umsjón Harðar Kristinssonar.","Vefsetur í umsjón Harðar Kristinssonar","vefsetur í umsjón harðar kristinssonar" audio/003562-0027312.wav,003562-0027312,female,30-39,5.22,"Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn hvorugkyn","Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn hvorugkyn","haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn hvorugkyn" audio/003562-0027313.wav,003562-0027313,female,30-39,5.58,"Formúlan gefur aðeins takmarkaðan fjölda vináttutalnapara og.","Formúlan gefur aðeins takmarkaðan fjölda vináttutalnapara og","formúlan gefur aðeins takmarkaðan fjölda vináttutalnapara og" audio/003562-0027314.wav,003562-0027314,female,30-39,3.66,"Með þessu getum við líka skýrt kvöldroðann.","Með þessu getum við líka skýrt kvöldroðann","með þessu getum við líka skýrt kvöldroðann" audio/003563-0027315.wav,003563-0027315,female,30-39,5.7,"Fram að því höfðu aðeins íbúar á Ítalíuskaganum haft ríkisborgararétt.","Fram að því höfðu aðeins íbúar á Ítalíuskaganum haft ríkisborgararétt","fram að því höfðu aðeins íbúar á ítalíuskaganum haft ríkisborgararétt" audio/003563-0027316.wav,003563-0027316,female,30-39,5.34,"Talið er að of mikið af efninu hér leiði til ofsóknarbrjálæðis.","Talið er að of mikið af efninu hér leiði til ofsóknarbrjálæðis","talið er að of mikið af efninu hér leiði til ofsóknarbrjálæðis" audio/003563-0027317.wav,003563-0027317,female,30-39,5.88,"Móðir Magnúsar var Ingibjörg dóttir Hákonar háleggs Noregskonungs.","Móðir Magnúsar var Ingibjörg dóttir Hákonar háleggs Noregskonungs","móðir magnúsar var ingibjörg dóttir hákonar háleggs noregskonungs" audio/003563-0027318.wav,003563-0027318,female,30-39,5.28,"Í íslensku er algengast að samsetningar séu annaðhvort stofnsamsetningar.","Í íslensku er algengast að samsetningar séu annaðhvort stofnsamsetningar","í íslensku er algengast að samsetningar séu annaðhvort stofnsamsetningar" audio/003563-0027319.wav,003563-0027319,female,30-39,4.08,"Bjólfur, hvað er á innkaupalistanum mínum?","Bjólfur hvað er á innkaupalistanum mínum","bjólfur hvað er á innkaupalistanum mínum" audio/003567-0027397.wav,003567-0027397,female,50-59,9.36,"Um þetta má til dæmis lesa í Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar.","Um þetta má til dæmis lesa í Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar","um þetta má til dæmis lesa í íslenskri orðsifjabók ásgeirs blöndals magnússonar" audio/003568-0027400.wav,003568-0027400,female,30-39,6.06,"Til dæmis myndu sífelldar skammir og svívirðingar teljast andlegt ofbeldi.","Til dæmis myndu sífelldar skammir og svívirðingar teljast andlegt ofbeldi","til dæmis myndu sífelldar skammir og svívirðingar teljast andlegt ofbeldi" audio/003568-0027401.wav,003568-0027401,female,30-39,3.54,"Hvers vegna er ekki líf á öllum plánetum í geiminum?","Hvers vegna er ekki líf á öllum plánetum í geiminum","hvers vegna er ekki líf á öllum plánetum í geiminum" audio/003568-0027402.wav,003568-0027402,female,30-39,2.6,"Fannborg og Hverahnjúkur.","Fannborg og Hverahnjúkur","fannborg og hverahnjúkur" audio/003568-0027403.wav,003568-0027403,female,30-39,4.18,"Þar er að finna efni sem nú á dögum væri flokkað sem ljóð.","Þar er að finna efni sem nú á dögum væri flokkað sem ljóð","þar er að finna efni sem nú á dögum væri flokkað sem ljóð" audio/003568-0027404.wav,003568-0027404,female,30-39,6.1,"Sum börn með kæfisvefn eiga í erfiðleikum í skóla vegna syfju eða hegðunarvandamála.","Sum börn með kæfisvefn eiga í erfiðleikum í skóla vegna syfju eða hegðunarvandamála","sum börn með kæfisvefn eiga í erfiðleikum í skóla vegna syfju eða hegðunarvandamála" audio/003569-0027405.wav,003569-0027405,female,50-59,6.48,"Smelltu til að skoða stærra eintak af myndinni.","Smelltu til að skoða stærra eintak af myndinni","smelltu til að skoða stærra eintak af myndinni" audio/003569-0027407.wav,003569-0027407,female,50-59,7.62,"Hún lifir á fræjum og skordýrum sem hún finnur á jörðu niðri.","Hún lifir á fræjum og skordýrum sem hún finnur á jörðu niðri","hún lifir á fræjum og skordýrum sem hún finnur á jörðu niðri" audio/003570-0027411.wav,003570-0027411,female,60-69,7.68,"Í fullorðnum eru fyrstu einkenni meðal annars þyngdaraukning.","Í fullorðnum eru fyrstu einkenni meðal annars þyngdaraukning","í fullorðnum eru fyrstu einkenni meðal annars þyngdaraukning" audio/003570-0027412.wav,003570-0027412,female,60-69,8.32,"Páll Einarsson var lögmaður, hæstaréttardómari og fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur.","Páll Einarsson var lögmaður hæstaréttardómari og fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur","páll einarsson var lögmaður hæstaréttardómari og fyrsti borgarstjóri reykjavíkur" audio/003570-0027413.wav,003570-0027413,female,60-69,5.12,"Sveinungi, hækkaðu í græjunum.","Sveinungi hækkaðu í græjunum","sveinungi hækkaðu í græjunum" audio/003570-0027414.wav,003570-0027414,female,60-69,8.11,"Orkuþörf einstaklings er háð aldri hans, kyni, leik og starfi.","Orkuþörf einstaklings er háð aldri hans kyni leik og starfi","orkuþörf einstaklings er háð aldri hans kyni leik og starfi" audio/003178-0027415.wav,003178-0027415,female,18-19,3.29,"Fórnarlömb sults og kulda?","Fórnarlömb sults og kulda","fórnarlömb sults og kulda" audio/003178-0027416.wav,003178-0027416,female,18-19,4.57,"Hann hefur einnig komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum og bíómyndum.","Hann hefur einnig komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum og bíómyndum","hann hefur einnig komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum og bíómyndum" audio/003178-0027417.wav,003178-0027417,female,18-19,3.88,"Þetta þýðir þó ekki að þetta ekkert sé gegnsætt.","Þetta þýðir þó ekki að þetta ekkert sé gegnsætt","þetta þýðir þó ekki að þetta ekkert sé gegnsætt" audio/003178-0027418.wav,003178-0027418,female,18-19,6.44,"Fjórar konur eru skráðar Guðmundardóttir í frumbréfunum en engin Guðmundsdóttir.","Fjórar konur eru skráðar Guðmundardóttir í frumbréfunum en engin Guðmundsdóttir","fjórar konur eru skráðar guðmundardóttir í frumbréfunum en engin guðmundsdóttir" audio/003178-0027420.wav,003178-0027420,female,18-19,2.94,"Fleira hefur þó sitt að segja.","Fleira hefur þó sitt að segja","fleira hefur þó sitt að segja" audio/003178-0027421.wav,003178-0027421,female,18-19,5.25,"Áður en vínið fer á markað er flöskuhálsinn frystur í fljótandi köfnunarefni.","Áður en vínið fer á markað er flöskuhálsinn frystur í fljótandi köfnunarefni","áður en vínið fer á markað er flöskuhálsinn frystur í fljótandi köfnunarefni" audio/003178-0027422.wav,003178-0027422,female,18-19,4.91,"Burðarveggur byggingarinnar er í salnum og er úr steinsteypu.","Burðarveggur byggingarinnar er í salnum og er úr steinsteypu","burðarveggur byggingarinnar er í salnum og er úr steinsteypu" audio/003178-0027426.wav,003178-0027426,female,18-19,5.76,"Í mörgum tilvikum er þó unnt að rekja ákveðin spor til ákveðinnar tegundar.","Í mörgum tilvikum er þó unnt að rekja ákveðin spor til ákveðinnar tegundar","í mörgum tilvikum er þó unnt að rekja ákveðin spor til ákveðinnar tegundar" audio/003178-0027427.wav,003178-0027427,female,18-19,3.54,"Baldur hinn góði ás verður drepinn.","Baldur hinn góði ás verður drepinn","baldur hinn góði ás verður drepinn" audio/003178-0027428.wav,003178-0027428,female,18-19,3.63,"Í öðru lagi vörtur á höndum og fótum.","Í öðru lagi vörtur á höndum og fótum","í öðru lagi vörtur á höndum og fótum" audio/003178-0027429.wav,003178-0027429,female,18-19,2.69,"Er einhver munur á býflugum.","Er einhver munur á býflugum","er einhver munur á býflugum" audio/003178-0027430.wav,003178-0027430,female,18-19,5.59,"Annars vegar er um að ræða hina svonefndu sambandssinna en þeir eru mótmælendatrúar.","Annars vegar er um að ræða hina svonefndu sambandssinna en þeir eru mótmælendatrúar","annars vegar er um að ræða hina svonefndu sambandssinna en þeir eru mótmælendatrúar" audio/003178-0027431.wav,003178-0027431,female,18-19,4.35,"Höfundur myndar er Benjamin Pfeiffer.","Höfundur myndar er Benjamin Pfeiffer","höfundur myndar er benjamin pfeiffer" audio/003178-0027433.wav,003178-0027433,female,18-19,5.8,"Aðalsmerki þýskra fjárhunda er húsbóndahollusta og það hversu auðvelt er að þjálfa þá.","Aðalsmerki þýskra fjárhunda er húsbóndahollusta og það hversu auðvelt er að þjálfa þá","aðalsmerki þýskra fjárhunda er húsbóndahollusta og það hversu auðvelt er að þjálfa þá" audio/003178-0027434.wav,003178-0027434,female,18-19,4.95,"Ljóst er að tölvur eru fleiri kostum búnar en flesta grunar.","Ljóst er að tölvur eru fleiri kostum búnar en flesta grunar","ljóst er að tölvur eru fleiri kostum búnar en flesta grunar" audio/003178-0027436.wav,003178-0027436,female,18-19,3.07,"Ingvar Birgir Friðleifsson","Ingvar Birgir Friðleifsson","ingvar birgir friðleifsson" audio/003178-0027437.wav,003178-0027437,female,18-19,6.1,"Ennfremur eru þrjár tegundir keðjusnjáldra í bráðri útrýmingarhættu í Afríku.","Ennfremur eru þrjár tegundir keðjusnjáldra í bráðri útrýmingarhættu í Afríku","ennfremur eru þrjár tegundir keðjusnjáldra í bráðri útrýmingarhættu í afríku" audio/003178-0027439.wav,003178-0027439,female,18-19,4.22,"Bráðin er fyrst og fremst smærri dýr til dæmis fashanar.","Bráðin er fyrst og fremst smærri dýr til dæmis fashanar","bráðin er fyrst og fremst smærri dýr til dæmis fashanar" audio/003571-0027440.wav,003571-0027440,female,20-29,6.06,"Athugasemdir um eðli og uppruna tveggja torræðra goða.","Athugasemdir um eðli og uppruna tveggja torræðra goða","athugasemdir um eðli og uppruna tveggja torræðra goða" audio/003571-0027441.wav,003571-0027441,female,20-29,4.08,"Þá fjallaði leikritið Hellisbúinn.","Þá fjallaði leikritið Hellisbúinn","þá fjallaði leikritið hellisbúinn" audio/003571-0027442.wav,003571-0027442,female,20-29,6.96,"Hún er aðeins minni og kaldari en sólin okkar en einnig örlítið eldri.","Hún er aðeins minni og kaldari en sólin okkar en einnig örlítið eldri","hún er aðeins minni og kaldari en sólin okkar en einnig örlítið eldri" audio/003571-0027443.wav,003571-0027443,female,20-29,7.68,"Hann er fráhrindikraftur ef hleðslurnar hafa sama formerki, en annars aðdráttarkraftur.","Hann er fráhrindikraftur ef hleðslurnar hafa sama formerki en annars aðdráttarkraftur","hann er fráhrindikraftur ef hleðslurnar hafa sama formerki en annars aðdráttarkraftur" audio/003571-0027444.wav,003571-0027444,female,20-29,6.9,"Ég nefni fyrst samþykkt háskólaþings um „Viðmið og kröfur um gæði doktorsnáms“.","Ég nefni fyrst samþykkt háskólaþings um Viðmið og kröfur um gæði doktorsnáms","ég nefni fyrst samþykkt háskólaþings um viðmið og kröfur um gæði doktorsnáms" audio/003573-0027460.wav,003573-0027460,female,20-29,7.2,"Hefur verið athugað hvort það sé skaðlegra að reykja sígarettur en pípu?","Hefur verið athugað hvort það sé skaðlegra að reykja sígarettur en pípu","hefur verið athugað hvort það sé skaðlegra að reykja sígarettur en pípu" audio/003573-0027461.wav,003573-0027461,female,20-29,4.44,"Fyrsta stigs heilahristingur er mildur.","Fyrsta stigs heilahristingur er mildur","fyrsta stigs heilahristingur er mildur" audio/003573-0027462.wav,003573-0027462,female,20-29,5.88,"Hagfræðin er að því leyti flóknari en einföld vísindi.","Hagfræðin er að því leyti flóknari en einföld vísindi","hagfræðin er að því leyti flóknari en einföld vísindi" audio/003573-0027463.wav,003573-0027463,female,20-29,5.1,"Nokkuð algengt er að fólk geri sér upp veikindi.","Nokkuð algengt er að fólk geri sér upp veikindi","nokkuð algengt er að fólk geri sér upp veikindi" audio/003573-0027464.wav,003573-0027464,female,20-29,3.78,"Hvorug þeirra er þó blóðsuga.","Hvorug þeirra er þó blóðsuga","hvorug þeirra er þó blóðsuga" audio/003574-0027465.wav,003574-0027465,female,20-29,6.84,"Meira að segja Kepler taldi að ljós bærist samstundis milli staða.","Meira að segja Kepler taldi að ljós bærist samstundis milli staða","meira að segja kepler taldi að ljós bærist samstundis milli staða" audio/003574-0027466.wav,003574-0027466,female,20-29,6.48,"Ekkert væri því þó til fyrirstöðu að setja það inn á reiknivélar.","Ekkert væri því þó til fyrirstöðu að setja það inn á reiknivélar","ekkert væri því þó til fyrirstöðu að setja það inn á reiknivélar" audio/003574-0027467.wav,003574-0027467,female,20-29,5.4,"Tvö pör eru á hverjum lið fyrir utan fyrsta liðinn.","Tvö pör eru á hverjum lið fyrir utan fyrsta liðinn","tvö pör eru á hverjum lið fyrir utan fyrsta liðinn" audio/003574-0027468.wav,003574-0027468,female,20-29,5.88,"Þar sem sveskjur eru þurrkaðar innihalda þær mjög lítið vatn.","Þar sem sveskjur eru þurrkaðar innihalda þær mjög lítið vatn","þar sem sveskjur eru þurrkaðar innihalda þær mjög lítið vatn" audio/003574-0027469.wav,003574-0027469,female,20-29,5.28,"Sú smáskífa seldist í þrjátíu og sjö milljón eintökum.","Sú smáskífa seldist í þrjátíu og sjö milljón eintökum","sú smáskífa seldist í þrjátíu og sjö milljón eintökum" audio/003577-0027485.wav,003577-0027485,female,20-29,5.82,"Lágvaxnasta fullorðna manneskjan sem vitað er um.","Lágvaxnasta fullorðna manneskjan sem vitað er um","lágvaxnasta fullorðna manneskjan sem vitað er um" audio/003577-0027487.wav,003577-0027487,female,20-29,6.42,"Bandarísku fellibyljastofnunarinnar er hægt að skoða þessa lista.","Bandarísku fellibyljastofnunarinnar er hægt að skoða þessa lista","bandarísku fellibyljastofnunarinnar er hægt að skoða þessa lista" audio/003577-0027488.wav,003577-0027488,female,20-29,5.52,"Ungviðin vaxa í tvö ár þangað til þau verða kynþroska.","Ungviðin vaxa í tvö ár þangað til þau verða kynþroska","ungviðin vaxa í tvö ár þangað til þau verða kynþroska" audio/003577-0027489.wav,003577-0027489,female,20-29,5.7,"Eyjan Sylt er tengd meginlandinu með járnbrautarbrú.","Eyjan Sylt er tengd meginlandinu með járnbrautarbrú","eyjan sylt er tengd meginlandinu með járnbrautarbrú" audio/003583-0027515.wav,003583-0027515,male,50-59,4.41,"Agnes, hvenær kemur leið fjörutíu?","Agnes hvenær kemur leið fjörutíu","agnes hvenær kemur leið fjörutíu" audio/003583-0027516.wav,003583-0027516,male,50-59,2.79,"Ef við nú göngum.","Ef við nú göngum","ef við nú göngum" audio/003583-0027517.wav,003583-0027517,male,50-59,4.83,"Þó að vitað sé hvenær þær „fundust“.","Þó að vitað sé hvenær þær fundust","þó að vitað sé hvenær þær fundust" audio/003583-0027518.wav,003583-0027518,male,50-59,5.15,"Kynjaímyndin er einnig stór hluti af sjálfsmyndinni.","Kynjaímyndin er einnig stór hluti af sjálfsmyndinni","kynjaímyndin er einnig stór hluti af sjálfsmyndinni" audio/003583-0027519.wav,003583-0027519,male,50-59,7.89,"Þeir ímynda sér algerlega réttlátt ríki, fyrirmyndarríki sem þeir kalla Fögruborg.","Þeir ímynda sér algerlega réttlátt ríki fyrirmyndarríki sem þeir kalla Fögruborg","þeir ímynda sér algerlega réttlátt ríki fyrirmyndarríki sem þeir kalla fögruborg" audio/003583-0027520.wav,003583-0027520,male,50-59,5.76,"Hann var sonur Álfs og Beru.","Hann var sonur Álfs og Beru","hann var sonur álfs og beru" audio/003583-0027521.wav,003583-0027521,male,50-59,5.39,"Það er kallað að sjó „leggi“ þegar yfirborð hans frýs.","Það er kallað að sjó leggi þegar yfirborð hans frýs","það er kallað að sjó leggi þegar yfirborð hans frýs" audio/003583-0027523.wav,003583-0027523,male,50-59,4.88,"Í Njálu stendur til dæmis að fjórðungi bregði til fósturs.","Í Njálu stendur til dæmis að fjórðungi bregði til fósturs","í njálu stendur til dæmis að fjórðungi bregði til fósturs" audio/003583-0027524.wav,003583-0027524,male,50-59,4.6,"Sömuleiðis er hann miklu minni á malarvegi en á malbiki.","Sömuleiðis er hann miklu minni á malarvegi en á malbiki","sömuleiðis er hann miklu minni á malarvegi en á malbiki" audio/003604-0027650.wav,003604-0027650,female,70-79,6.96,"Þýróxín örvar efnaskipti, bruna, hjartslátt og öndun.","Þýróxín örvar efnaskipti bruna hjartslátt og öndun","þýróxín örvar efnaskipti bruna hjartslátt og öndun" audio/003604-0027651.wav,003604-0027651,female,70-79,5.04,"Bergdís, hvaða mánaðardagur er í dag?","Bergdís hvaða mánaðardagur er í dag","bergdís hvaða mánaðardagur er í dag" audio/003604-0027652.wav,003604-0027652,female,70-79,6.66,"Snorri var bókavörður við Borgarbókasafnið eftir að hann flutti aftur til Íslands.","Snorri var bókavörður við Borgarbókasafnið eftir að hann flutti aftur til Íslands","snorri var bókavörður við borgarbókasafnið eftir að hann flutti aftur til íslands" audio/003604-0027653.wav,003604-0027653,female,70-79,5.7,"Sagan hlaut misjafna dóma, þótti klúr og jafnvel ósiðleg á köflum.","Sagan hlaut misjafna dóma þótti klúr og jafnvel ósiðleg á köflum","sagan hlaut misjafna dóma þótti klúr og jafnvel ósiðleg á köflum" audio/003608-0027675.wav,003608-0027675,female,18-19,3.62,"Meðferð er engin þekkt.","Meðferð er engin þekkt","meðferð er engin þekkt" audio/003608-0027676.wav,003608-0027676,female,18-19,7.25,"Þetta er eitt dæmi um skýringu, sem er vissulega mjög einföld.","Þetta er eitt dæmi um skýringu sem er vissulega mjög einföld","þetta er eitt dæmi um skýringu sem er vissulega mjög einföld" audio/003608-0027677.wav,003608-0027677,female,18-19,9.22,"Sé enginn vigur til sem leysir jöfnuhneppið er kerfi línulegu jafnanna sagt ósamkvæmt.","Sé enginn vigur til sem leysir jöfnuhneppið er kerfi línulegu jafnanna sagt ósamkvæmt","sé enginn vigur til sem leysir jöfnuhneppið er kerfi línulegu jafnanna sagt ósamkvæmt" audio/003609-0027678.wav,003609-0027678,female,18-19,3.97,"Þetta hljómar fáránlega.","Þetta hljómar fáránlega","þetta hljómar fáránlega" audio/003609-0027679.wav,003609-0027679,female,18-19,10.07,"Á yfirborðinu eru fjölmargar áhugaverðar jarðmyndanir eins og árekstragígar, eldfjöll, gljúfur og pólhettur.","Á yfirborðinu eru fjölmargar áhugaverðar jarðmyndanir eins og árekstragígar eldfjöll gljúfur og pólhettur","á yfirborðinu eru fjölmargar áhugaverðar jarðmyndanir eins og árekstragígar eldfjöll gljúfur og pólhettur" audio/003609-0027680.wav,003609-0027680,female,18-19,4.99,"Í Normandí kynntist hann málsmetandi mönnum.","Í Normandí kynntist hann málsmetandi mönnum","í normandí kynntist hann málsmetandi mönnum" audio/003609-0027681.wav,003609-0027681,female,18-19,7.34,"Þau gögn er svo hægt að nota sem viðmið fyrir frekari rannsóknir.","Þau gögn er svo hægt að nota sem viðmið fyrir frekari rannsóknir","þau gögn er svo hægt að nota sem viðmið fyrir frekari rannsóknir" audio/003609-0027682.wav,003609-0027682,female,18-19,9.86,"Flokkunarfræðilega tilheyrir tegundin ættbálki klaufdýra, ættinni Bovidae og undirætt nautgripa.","Flokkunarfræðilega tilheyrir tegundin ættbálki klaufdýra ættinni Bovidae og undirætt nautgripa","flokkunarfræðilega tilheyrir tegundin ættbálki klaufdýra ættinni bovidae og undirætt nautgripa" audio/003610-0027683.wav,003610-0027683,female,18-19,5.63,"Stærstur hluti Borneó tilheyrir þó Indónesíu.","Stærstur hluti Borneó tilheyrir þó Indónesíu","stærstur hluti borneó tilheyrir þó indónesíu" audio/003610-0027684.wav,003610-0027684,female,18-19,8.87,"Varmageislun frá sólinni hitar jörðina en ræður alls ekki öllu um yfirborðshitann.","Varmageislun frá sólinni hitar jörðina en ræður alls ekki öllu um yfirborðshitann","varmageislun frá sólinni hitar jörðina en ræður alls ekki öllu um yfirborðshitann" audio/003611-0027685.wav,003611-0027685,female,18-19,5.8,"Á vísindamaður að nýta þekkingu sína til að þróa vopn?","Á vísindamaður að nýta þekkingu sína til að þróa vopn","á vísindamaður að nýta þekkingu sína til að þróa vopn" audio/003611-0027686.wav,003611-0027686,female,18-19,7.0,"Orðið sálufélagi er notað um þann sem er andlega skyldur einhverjum.","Orðið sálufélagi er notað um þann sem er andlega skyldur einhverjum","orðið sálufélagi er notað um þann sem er andlega skyldur einhverjum" audio/003611-0027687.wav,003611-0027687,female,18-19,7.3,"Nú á dögum er sauðfé einnig merkt í eyru með plast- eða málmplötum.","Nú á dögum er sauðfé einnig merkt í eyru með plast eða málmplötum","nú á dögum er sauðfé einnig merkt í eyru með plast eða málmplötum" audio/003611-0027688.wav,003611-0027688,female,18-19,4.91,"Ekki er vitað mikið um dauðadag Akhenaten.","Ekki er vitað mikið um dauðadag Akhenaten","ekki er vitað mikið um dauðadag akhenaten" audio/003611-0027689.wav,003611-0027689,female,18-19,5.25,"Baldýring var einnig á upphlutum og skírnarhúfum.","Baldýring var einnig á upphlutum og skírnarhúfum","baldýring var einnig á upphlutum og skírnarhúfum" audio/003612-0027690.wav,003612-0027690,female,18-19,8.36,"Fjölmörg ríki í Asíu eins og Kína og Japan beita dauðarefsingum.","Fjölmörg ríki í Asíu eins og Kína og Japan beita dauðarefsingum","fjölmörg ríki í asíu eins og kína og japan beita dauðarefsingum" audio/003612-0027691.wav,003612-0027691,female,18-19,6.36,"Stoðgrind flugna mætti líkja við brynju miðaldariddara.","Stoðgrind flugna mætti líkja við brynju miðaldariddara","stoðgrind flugna mætti líkja við brynju miðaldariddara" audio/003612-0027693.wav,003612-0027693,female,18-19,7.47,"Þar kynntist hann greindum ungum manni við hirðina, Díoni að nafni.","Þar kynntist hann greindum ungum manni við hirðina Díoni að nafni","þar kynntist hann greindum ungum manni við hirðina díoni að nafni" audio/003612-0027694.wav,003612-0027694,female,18-19,7.72,"Joð núll prósent- Nauðsynlegt fyrir myndun skjaldkirtilshormóna.","Joð núll prósent Nauðsynlegt fyrir myndun skjaldkirtilshormóna","joð núll prósent nauðsynlegt fyrir myndun skjaldkirtilshormóna" audio/003614-0027700.wav,003614-0027700,female,18-19,7.81,"Kársnes er nes sem liggur milli voganna Kópavogs og Fossvogs.","Kársnes er nes sem liggur milli voganna Kópavogs og Fossvogs","kársnes er nes sem liggur milli voganna kópavogs og fossvogs" audio/003614-0027701.wav,003614-0027701,female,18-19,5.97,"Amsterdam liggur á sandhrygg og því er lítið um vatn þar.","Amsterdam liggur á sandhrygg og því er lítið um vatn þar","amsterdam liggur á sandhrygg og því er lítið um vatn þar" audio/003614-0027702.wav,003614-0027702,female,18-19,5.67,"Auk þess var hann í sigurliði Norðmanna í boðgöngu.","Auk þess var hann í sigurliði Norðmanna í boðgöngu","auk þess var hann í sigurliði norðmanna í boðgöngu" audio/003614-0027703.wav,003614-0027703,female,18-19,6.27,"Þessi misskilningur leiðréttist ekki fyrr en eftir hans dag.","Þessi misskilningur leiðréttist ekki fyrr en eftir hans dag","þessi misskilningur leiðréttist ekki fyrr en eftir hans dag" audio/003614-0027704.wav,003614-0027704,female,18-19,8.62,"Áhrifin sem taugaboðefnið framkallar fara eftir eiginleikum viðtakanna sem þau bindast.","Áhrifin sem taugaboðefnið framkallar fara eftir eiginleikum viðtakanna sem þau bindast","áhrifin sem taugaboðefnið framkallar fara eftir eiginleikum viðtakanna sem þau bindast" audio/003617-0027735.wav,003617-0027735,female,40-49,5.46,"Er eitthvað til í því eða er þetta hjátrú?","Er eitthvað til í því eða er þetta hjátrú","er eitthvað til í því eða er þetta hjátrú" audio/003617-0027736.wav,003617-0027736,female,40-49,4.86,"Gemla er hæsti hnjúkurinn á fjallinu ofan við bæinn.","Gemla er hæsti hnjúkurinn á fjallinu ofan við bæinn","gemla er hæsti hnjúkurinn á fjallinu ofan við bæinn" audio/003617-0027737.wav,003617-0027737,female,40-49,4.5,"Í Málfarsbanka Íslenskrar málstöðvar.","Í Málfarsbanka Íslenskrar málstöðvar","í málfarsbanka íslenskrar málstöðvar" audio/003617-0027738.wav,003617-0027738,female,40-49,6.18,"Þessir tveir mánuðir hefðu þá verið helgaðir fullorðnum og ungum mönnum.","Þessir tveir mánuðir hefðu þá verið helgaðir fullorðnum og ungum mönnum","þessir tveir mánuðir hefðu þá verið helgaðir fullorðnum og ungum mönnum" audio/003617-0027739.wav,003617-0027739,female,40-49,3.96,"Það er gert í venjulegri móðurlífsskoðun.","Það er gert í venjulegri móðurlífsskoðun","það er gert í venjulegri móðurlífsskoðun" audio/003619-0027755.wav,003619-0027755,female,30-39,4.2,"Hann snaraði sér innfyrir og lokaði á eftir sér.","Hann snaraði sér innfyrir og lokaði á eftir sér","hann snaraði sér innfyrir og lokaði á eftir sér" audio/003619-0027756.wav,003619-0027756,female,30-39,4.92,"Leikin var einföld umferð í fimm liða deild.","Leikin var einföld umferð í fimm liða deild","leikin var einföld umferð í fimm liða deild" audio/003619-0027757.wav,003619-0027757,female,30-39,7.02,"Hún dafnaði sem einn af áfangastöðunum á Silkiveginum milli Kína og Evrópu.","Hún dafnaði sem einn af áfangastöðunum á Silkiveginum milli Kína og Evrópu","hún dafnaði sem einn af áfangastöðunum á silkiveginum milli kína og evrópu" audio/003619-0027758.wav,003619-0027758,female,30-39,6.9,"Dæmi eru þó um að aðkomupersónuleiki hafi ríkt í full tvö ár.","Dæmi eru þó um að aðkomupersónuleiki hafi ríkt í full tvö ár","dæmi eru þó um að aðkomupersónuleiki hafi ríkt í full tvö ár" audio/003619-0027759.wav,003619-0027759,female,30-39,4.26,"Bastían, slökku á niðurteljaranum.","Bastían slökku á niðurteljaranum","bastían slökku á niðurteljaranum" audio/003620-0027760.wav,003620-0027760,female,30-39,3.9,"Snúa við og ná í sig.","Snúa við og ná í sig","snúa við og ná í sig" audio/003620-0027761.wav,003620-0027761,female,30-39,5.88,"Hann skrifaði í vasabækur á ferðum sínum nokkur sumur.","Hann skrifaði í vasabækur á ferðum sínum nokkur sumur","hann skrifaði í vasabækur á ferðum sínum nokkur sumur" audio/003620-0027762.wav,003620-0027762,female,30-39,4.8,"Lím getur verið náttúrulegt eða tilbúið.","Lím getur verið náttúrulegt eða tilbúið","lím getur verið náttúrulegt eða tilbúið" audio/003620-0027763.wav,003620-0027763,female,30-39,6.84,"Íslendingar vildu þessa setningu á brott og vel má vera að orðtakið.","Íslendingar vildu þessa setningu á brott og vel má vera að orðtakið","íslendingar vildu þessa setningu á brott og vel má vera að orðtakið" audio/003620-0027764.wav,003620-0027764,female,30-39,2.88,"Ég fann nokkra mola.","Ég fann nokkra mola","ég fann nokkra mola" audio/003621-0027765.wav,003621-0027765,female,30-39,6.24,"Dæmi um hraunketil er til dæmis Tintron, fyrir norðan Barmaskarð.","Dæmi um hraunketil er til dæmis Tintron fyrir norðan Barmaskarð","dæmi um hraunketil er til dæmis tintron fyrir norðan barmaskarð" audio/003621-0027766.wav,003621-0027766,female,30-39,5.46,"Undir þessum tappa safnast bráðin kvika.","Undir þessum tappa safnast bráðin kvika","undir þessum tappa safnast bráðin kvika" audio/003621-0027767.wav,003621-0027767,female,30-39,4.2,"Kristbjörg, lækkaðu í hátalaranum.","Kristbjörg lækkaðu í hátalaranum","kristbjörg lækkaðu í hátalaranum" audio/003621-0027768.wav,003621-0027768,female,30-39,4.14,"Píanóið var lítið þekkt til að byrja með.","Píanóið var lítið þekkt til að byrja með","píanóið var lítið þekkt til að byrja með" audio/003621-0027769.wav,003621-0027769,female,30-39,5.82,"Síðumúli er kirkjustaður á Hvítársíðu í Borgarbyggð.","Síðumúli er kirkjustaður á Hvítársíðu í Borgarbyggð","síðumúli er kirkjustaður á hvítársíðu í borgarbyggð" audio/003622-0027770.wav,003622-0027770,female,18-19,5.76,"Aðrir voru kænni og breyttu einfaldlega útreikningunum eftir á.","Aðrir voru kænni og breyttu einfaldlega útreikningunum eftir á","aðrir voru kænni og breyttu einfaldlega útreikningunum eftir á" audio/003622-0027771.wav,003622-0027771,female,18-19,3.93,"Ýmislegt efni er varðar gjaldeyrismálin.","Ýmislegt efni er varðar gjaldeyrismálin","ýmislegt efni er varðar gjaldeyrismálin" audio/003622-0027772.wav,003622-0027772,female,18-19,6.57,"Einstaklingur sem upplifir hommafælni er sagður vera „hommafælinn“.","Einstaklingur sem upplifir hommafælni er sagður vera hommafælinn","einstaklingur sem upplifir hommafælni er sagður vera hommafælinn" audio/003622-0027773.wav,003622-0027773,female,18-19,5.67,"Sýrustig munnvatns er breytilegt eftir því hvaða fæðu við innbyrðum.","Sýrustig munnvatns er breytilegt eftir því hvaða fæðu við innbyrðum","sýrustig munnvatns er breytilegt eftir því hvaða fæðu við innbyrðum" audio/003622-0027774.wav,003622-0027774,female,18-19,6.06,"Því er smithætta talin fylgja öllu sem saurmengast.","Því er smithætta talin fylgja öllu sem saurmengast","því er smithætta talin fylgja öllu sem saurmengast" audio/003623-0027775.wav,003623-0027775,female,18-19,4.95,"Það magn af volgu vatni sem bætt var við.","Það magn af volgu vatni sem bætt var við","það magn af volgu vatni sem bætt var við" audio/003623-0027776.wav,003623-0027776,female,18-19,5.76,"Prjónles skiptist í duggarales og smáles.","Prjónles skiptist í duggarales og smáles","prjónles skiptist í duggarales og smáles" audio/003623-0027777.wav,003623-0027777,female,18-19,7.25,"Jón Helgason gaf út fjölmörg rannsóknar- og fræðirit í bókarformi á ferli sínum.","Jón Helgason gaf út fjölmörg rannsóknar og fræðirit í bókarformi á ferli sínum","jón helgason gaf út fjölmörg rannsóknar og fræðirit í bókarformi á ferli sínum" audio/003623-0027778.wav,003623-0027778,female,18-19,5.46,"Tjón af völdum hraunrennslis verður ekki í venjulegum Kötlugosum.","Tjón af völdum hraunrennslis verður ekki í venjulegum Kötlugosum","tjón af völdum hraunrennslis verður ekki í venjulegum kötlugosum" audio/003623-0027779.wav,003623-0027779,female,18-19,3.75,"Ég hef aldrei heyrt þetta notað svona.","Ég hef aldrei heyrt þetta notað svona","ég hef aldrei heyrt þetta notað svona" audio/003624-0027790.wav,003624-0027790,female,20-29,6.12,"Hann stundaði nám í Uppsölum og víðar.","Hann stundaði nám í Uppsölum og víðar","hann stundaði nám í uppsölum og víðar" audio/003624-0027791.wav,003624-0027791,female,20-29,6.72,"Annar merkilegur eiginleiki er dulbúningur kolkrabbans.","Annar merkilegur eiginleiki er dulbúningur kolkrabbans","annar merkilegur eiginleiki er dulbúningur kolkrabbans" audio/003624-0027792.wav,003624-0027792,female,20-29,3.9,"Hvernig myndast föll í tungumálum?","Hvernig myndast föll í tungumálum","hvernig myndast föll í tungumálum" audio/003624-0027793.wav,003624-0027793,female,20-29,4.14,"Borgný, hvernig er veðrið í dag?","Borgný hvernig er veðrið í dag","borgný hvernig er veðrið í dag" audio/003624-0027794.wav,003624-0027794,female,20-29,9.12,"Samband íslenskra auglýsingastofa eru samtök sjö af stærstu auglýsingastofum landsins auk einnar birtingastofu.","Samband íslenskra auglýsingastofa eru samtök sjö af stærstu auglýsingastofum landsins auk einnar birtingastofu","samband íslenskra auglýsingastofa eru samtök sjö af stærstu auglýsingastofum landsins auk einnar birtingastofu" audio/003626-0027805.wav,003626-0027805,female,20-29,5.7,"Einn listi kom fram og var sjálfkjörinn.","Einn listi kom fram og var sjálfkjörinn","einn listi kom fram og var sjálfkjörinn" audio/003626-0027807.wav,003626-0027807,female,20-29,7.68,"Rýrt úran sendir minna af geislum frá sér en náttúrulegt úran.","Rýrt úran sendir minna af geislum frá sér en náttúrulegt úran","rýrt úran sendir minna af geislum frá sér en náttúrulegt úran" audio/003626-0027808.wav,003626-0027808,female,20-29,9.96,"Spænski hagfræðingurinn Bel rekur hvernig þessi viðskipti tengdust hernaðarundirbúningi nasista.","Spænski hagfræðingurinn Bel rekur hvernig þessi viðskipti tengdust hernaðarundirbúningi nasista","spænski hagfræðingurinn bel rekur hvernig þessi viðskipti tengdust hernaðarundirbúningi nasista" audio/003626-0027809.wav,003626-0027809,female,20-29,6.48,"Öllum dýrum er lífsnauðsynlegt að skynja umhverfi sitt.","Öllum dýrum er lífsnauðsynlegt að skynja umhverfi sitt","öllum dýrum er lífsnauðsynlegt að skynja umhverfi sitt" audio/003627-0027810.wav,003627-0027810,female,20-29,9.72,"Það háði árangursríkt verkfallið árið nítján hundrað og þrettán við hafnargerðina í Reykjavík.","Það háði árangursríkt verkfallið árið nítján hundrað og þrettán við hafnargerðina í Reykjavík","það háði árangursríkt verkfallið árið nítján hundrað og þrettán við hafnargerðina í reykjavík" audio/003627-0027811.wav,003627-0027811,female,20-29,6.78,"Er rétt að skrökva til að halda hlífiskildi yfir vini sínum?","Er rétt að skrökva til að halda hlífiskildi yfir vini sínum","er rétt að skrökva til að halda hlífiskildi yfir vini sínum" audio/003627-0027812.wav,003627-0027812,female,20-29,5.52,"Á henni flytur Erla Stefánsdóttir tvö lög.","Á henni flytur Erla Stefánsdóttir tvö lög","á henni flytur erla stefánsdóttir tvö lög" audio/003627-0027814.wav,003627-0027814,female,20-29,3.42,"Ef húsið þitt brynni.","Ef húsið þitt brynni","ef húsið þitt brynni" audio/003648-0027945.wav,003648-0027945,female,30-39,8.76,"Meðalgreindarvísitala hækkar að jafnaði um þrjú stig á hverjum áratug.","Meðalgreindarvísitala hækkar að jafnaði um þrjú stig á hverjum áratug","meðalgreindarvísitala hækkar að jafnaði um þrjú stig á hverjum áratug" audio/003648-0027946.wav,003648-0027946,female,30-39,9.6,"Fita og prótín eru einnig notuð sem byggingarefni í frumuhimnur og fleira.","Fita og prótín eru einnig notuð sem byggingarefni í frumuhimnur og fleira","fita og prótín eru einnig notuð sem byggingarefni í frumuhimnur og fleira" audio/003648-0027947.wav,003648-0027947,female,30-39,6.3,"Ef maður gerir talnarunu.","Ef maður gerir talnarunu","ef maður gerir talnarunu" audio/003648-0027948.wav,003648-0027948,female,30-39,6.9,"Innra yfirborð smáþarmanna er afar stórt.","Innra yfirborð smáþarmanna er afar stórt","innra yfirborð smáþarmanna er afar stórt" audio/003648-0027949.wav,003648-0027949,female,30-39,5.28,"Nepal, flag of.","Nepal flag of","nepal flag of" audio/003654-0028095.wav,003654-0028095,female,20-29,9.48,"Kröfur samfélagsins eru að allir eigi að vera ungir, frískir og fallegir.","Kröfur samfélagsins eru að allir eigi að vera ungir frískir og fallegir","kröfur samfélagsins eru að allir eigi að vera ungir frískir og fallegir" audio/003654-0028096.wav,003654-0028096,female,20-29,6.48,"Á meðan hélt Hrafn til Íslands og bað Helgu hinnar fögru.","Á meðan hélt Hrafn til Íslands og bað Helgu hinnar fögru","á meðan hélt hrafn til íslands og bað helgu hinnar fögru" audio/003654-0028097.wav,003654-0028097,female,20-29,4.68,"Hvernig sem afstöðu fólks er háttað.","Hvernig sem afstöðu fólks er háttað","hvernig sem afstöðu fólks er háttað" audio/003654-0028098.wav,003654-0028098,female,20-29,5.1,"Íva, hvað er á dagatalinu í dag?","Íva hvað er á dagatalinu í dag","íva hvað er á dagatalinu í dag" audio/003654-0028099.wav,003654-0028099,female,20-29,4.32,"Algengt er þó að þreyta.","Algengt er þó að þreyta","algengt er þó að þreyta" audio/003656-0028105.wav,003656-0028105,female,20-29,7.92,"Foreldrar hans voru Sæmundur Jónasson og Ingileif Guðrún Jónsdóttir.","Foreldrar hans voru Sæmundur Jónasson og Ingileif Guðrún Jónsdóttir","foreldrar hans voru sæmundur jónasson og ingileif guðrún jónsdóttir" audio/003656-0028106.wav,003656-0028106,female,20-29,4.44,"Aaron, hvað er á dagatalinu í dag?","Aaron hvað er á dagatalinu í dag","aaron hvað er á dagatalinu í dag" audio/003656-0028107.wav,003656-0028107,female,20-29,5.1,"Hver er uppruni íslensku gæsalappanna?","Hver er uppruni íslensku gæsalappanna","hver er uppruni íslensku gæsalappanna" audio/003656-0028108.wav,003656-0028108,female,20-29,7.86,"Eitt yuan Gjaldmiðill Kína heitir renminbi og er yuan algengasta eining hans.","Eitt yuan Gjaldmiðill Kína heitir renminbi og er yuan algengasta eining hans","eitt yuan gjaldmiðill kína heitir renminbi og er yuan algengasta eining hans" audio/003656-0028109.wav,003656-0028109,female,20-29,6.84,"Með því að bera hana saman við sýndarbirtuna má áætla fjarlægð þessara stjarna.","Með því að bera hana saman við sýndarbirtuna má áætla fjarlægð þessara stjarna","með því að bera hana saman við sýndarbirtuna má áætla fjarlægð þessara stjarna" audio/003657-0028125.wav,003657-0028125,female,30-39,7.08,"Ef kristallur er hitaður upp eykst hreyfiorka efniseindanna.","Ef kristallur er hitaður upp eykst hreyfiorka efniseindanna","ef kristallur er hitaður upp eykst hreyfiorka efniseindanna" audio/003657-0028126.wav,003657-0028126,female,30-39,6.27,"Ísdrottningi fylgdi fast á eftir og gaf ekkert eftir.","Ísdrottningi fylgdi fast á eftir og gaf ekkert eftir","ísdrottningi fylgdi fast á eftir og gaf ekkert eftir" audio/003657-0028128.wav,003657-0028128,female,30-39,6.87,"Bæði fossarnir og útsýnispallurinn við styttuna eru aðgengilegir fyrir almenning.","Bæði fossarnir og útsýnispallurinn við styttuna eru aðgengilegir fyrir almenning","bæði fossarnir og útsýnispallurinn við styttuna eru aðgengilegir fyrir almenning" audio/003658-0028130.wav,003658-0028130,female,30-39,7.59,"Náttúruleg geislavirkni stafar af geislavirkum efnum sem finnast í náttúrunni.","Náttúruleg geislavirkni stafar af geislavirkum efnum sem finnast í náttúrunni","náttúruleg geislavirkni stafar af geislavirkum efnum sem finnast í náttúrunni" audio/003658-0028131.wav,003658-0028131,female,30-39,7.17,"Prótín eru helstu byggingarefni frumna, auk þess sem mörg þeirra eru ensím.","Prótín eru helstu byggingarefni frumna auk þess sem mörg þeirra eru ensím","prótín eru helstu byggingarefni frumna auk þess sem mörg þeirra eru ensím" audio/003658-0028132.wav,003658-0028132,female,30-39,6.7,"Hvað eru gelgjustælar og af hverju fá krakkar þá en ekki fullorðnir?","Hvað eru gelgjustælar og af hverju fá krakkar þá en ekki fullorðnir","hvað eru gelgjustælar og af hverju fá krakkar þá en ekki fullorðnir" audio/003658-0028133.wav,003658-0028133,female,30-39,7.72,"Svar Jakobs Jakobssonar við spurningunni Hversu mikið af fiski éta hvalir?","Svar Jakobs Jakobssonar við spurningunni Hversu mikið af fiski éta hvalir","svar jakobs jakobssonar við spurningunni hversu mikið af fiski éta hvalir" audio/003658-0028134.wav,003658-0028134,female,30-39,6.27,"Boðið er upp á svipað nám hérlendis en nokkuð er misjafnt hvaða titil.","Boðið er upp á svipað nám hérlendis en nokkuð er misjafnt hvaða titil","boðið er upp á svipað nám hérlendis en nokkuð er misjafnt hvaða titil" audio/003659-0028135.wav,003659-0028135,female,30-39,7.13,"Greinilega þyrfti mjög nákvæma tímamælingu á báðum stöðum.","Greinilega þyrfti mjög nákvæma tímamælingu á báðum stöðum","greinilega þyrfti mjög nákvæma tímamælingu á báðum stöðum" audio/003659-0028136.wav,003659-0028136,female,30-39,5.08,"Að því leyti er þetta „það sama“.","Að því leyti er þetta það sama","að því leyti er þetta það sama" audio/003659-0028137.wav,003659-0028137,female,30-39,6.19,"Því er þetta í rauninni hálfgerð þoka sem gýs upp úr vatninu.","Því er þetta í rauninni hálfgerð þoka sem gýs upp úr vatninu","því er þetta í rauninni hálfgerð þoka sem gýs upp úr vatninu" audio/003659-0028138.wav,003659-0028138,female,30-39,4.91,"Það er ekki auðvelt að útskýra hvað ræður því.","Það er ekki auðvelt að útskýra hvað ræður því","það er ekki auðvelt að útskýra hvað ræður því" audio/003659-0028139.wav,003659-0028139,female,30-39,6.1,"Jesús og lærisveinarnir komu til staðar að nafni Getsemane.","Jesús og lærisveinarnir komu til staðar að nafni Getsemane","jesús og lærisveinarnir komu til staðar að nafni getsemane" audio/003660-0028140.wav,003660-0028140,female,20-29,5.63,"Gísela, hvað er á áætlun minni í dag?","Gísela hvað er á áætlun minni í dag","gísela hvað er á áætlun minni í dag" audio/003660-0028141.wav,003660-0028141,female,20-29,5.49,"Þá er best að við drífum okkur, sagði hann ákveðið.","Þá er best að við drífum okkur sagði hann ákveðið","þá er best að við drífum okkur sagði hann ákveðið" audio/003660-0028142.wav,003660-0028142,female,20-29,7.04,"Vissulega getur verið ástæða til að staldra við svona spurningar og hugleiða þær.","Vissulega getur verið ástæða til að staldra við svona spurningar og hugleiða þær","vissulega getur verið ástæða til að staldra við svona spurningar og hugleiða þær" audio/003660-0028143.wav,003660-0028143,female,20-29,6.23,"Þessi sjúkdómur stafar af veiru sem berst á milli manna með moskítóflugum.","Þessi sjúkdómur stafar af veiru sem berst á milli manna með moskítóflugum","þessi sjúkdómur stafar af veiru sem berst á milli manna með moskítóflugum" audio/003660-0028144.wav,003660-0028144,female,20-29,6.91,"Þar skipti nokkru að hátíðin vakti talsverða athygli erlendis.","Þar skipti nokkru að hátíðin vakti talsverða athygli erlendis","þar skipti nokkru að hátíðin vakti talsverða athygli erlendis" audio/003661-0028150.wav,003661-0028150,female,40-49,6.44,"Hryðjuverkamenn beina glæpum sínum að almennum.","Hryðjuverkamenn beina glæpum sínum að almennum","hryðjuverkamenn beina glæpum sínum að almennum" audio/003661-0028151.wav,003661-0028151,female,40-49,4.39,"Það er Guð sem helgar.","Það er Guð sem helgar","það er guð sem helgar" audio/003661-0028152.wav,003661-0028152,female,40-49,4.35,"Mörg þúsund manns hafa flúið að heiman.","Mörg þúsund manns hafa flúið að heiman","mörg þúsund manns hafa flúið að heiman" audio/003661-0028153.wav,003661-0028153,female,40-49,3.97,"Aðalheimild og myndir","Aðalheimild og myndir","aðalheimild og myndir" audio/003661-0028154.wav,003661-0028154,female,40-49,3.97,"Karólína, hvernig er dagskráin í dag?","Karólína hvernig er dagskráin í dag","karólína hvernig er dagskráin í dag" audio/003669-0028195.wav,003669-0028195,female,20-29,6.6,"En við getum líka notað vogarstangir eins og járnkarla.","En við getum líka notað vogarstangir eins og járnkarla","en við getum líka notað vogarstangir eins og járnkarla" audio/003669-0028196.wav,003669-0028196,female,20-29,4.02,"Eyrað skiptist í þrjá hluta.","Eyrað skiptist í þrjá hluta","eyrað skiptist í þrjá hluta" audio/003669-0028197.wav,003669-0028197,female,20-29,7.74,"Þess ber einnig að geta að flestir íslenskir bændur voru að vísu leiguliðar.","Þess ber einnig að geta að flestir íslenskir bændur voru að vísu leiguliðar","þess ber einnig að geta að flestir íslenskir bændur voru að vísu leiguliðar" audio/003669-0028198.wav,003669-0028198,female,20-29,3.72,"Valgý, hvar er dótið mitt?","Valgý hvar er dótið mitt","valgý hvar er dótið mitt" audio/003669-0028199.wav,003669-0028199,female,20-29,4.74,"Hildigunnur læknir er nefnd í Njálu.","Hildigunnur læknir er nefnd í Njálu","hildigunnur læknir er nefnd í njálu" audio/003670-0028200.wav,003670-0028200,female,40-49,7.08,"Sem dæmi má nefna að í orðunum glaður.","Sem dæmi má nefna að í orðunum glaður","sem dæmi má nefna að í orðunum glaður" audio/003670-0028202.wav,003670-0028202,female,40-49,8.1,"Skyndilega runnu stólarnir sem þeir sátu í alveg saman og bólgnuðu út.","Skyndilega runnu stólarnir sem þeir sátu í alveg saman og bólgnuðu út","skyndilega runnu stólarnir sem þeir sátu í alveg saman og bólgnuðu út" audio/003670-0028203.wav,003670-0028203,female,40-49,4.44,"Hvernig sjá hundar?","Hvernig sjá hundar","hvernig sjá hundar" audio/003670-0028204.wav,003670-0028204,female,40-49,4.92,"Þetta vakti reiði hjá Rómverjunum.","Þetta vakti reiði hjá Rómverjunum","þetta vakti reiði hjá rómverjunum" audio/003675-0028250.wav,003675-0028250,female,40-49,5.8,"Framlag Galois var nákvæmlega að finna upp slíkt tungumál.","Framlag Galois var nákvæmlega að finna upp slíkt tungumál","framlag galois var nákvæmlega að finna upp slíkt tungumál" audio/003675-0028251.wav,003675-0028251,female,40-49,6.83,"Til að skera í málma og keramísk efni eru notaðir kílóvatta geislar.","Til að skera í málma og keramísk efni eru notaðir kílóvatta geislar","til að skera í málma og keramísk efni eru notaðir kílóvatta geislar" audio/003675-0028252.wav,003675-0028252,female,40-49,6.27,"Þar er einnig vísað í meira lesefni í bókum Þorleifs Einarssonar.","Þar er einnig vísað í meira lesefni í bókum Þorleifs Einarssonar","þar er einnig vísað í meira lesefni í bókum þorleifs einarssonar" audio/003675-0028253.wav,003675-0028253,female,40-49,7.3,"Eftir þessa bílferð hélst greiðsla Tinna óbreytt allar tuttugu og fjórir bækurnar.","Eftir þessa bílferð hélst greiðsla Tinna óbreytt allar tuttugu og fjórir bækurnar","eftir þessa bílferð hélst greiðsla tinna óbreytt allar tuttugu og fjórir bækurnar" audio/003675-0028254.wav,003675-0028254,female,40-49,4.18,"Álfey, hvernig er veðrið í dag?","Álfey hvernig er veðrið í dag","álfey hvernig er veðrið í dag" audio/003677-0028260.wav,003677-0028260,female,40-49,8.19,"Grísk og rómversk heimspeki mótaði kirkjulegar kenningar, guðfræði, heimspeki og tónlistarfræði voru samofin.","Grísk og rómversk heimspeki mótaði kirkjulegar kenningar guðfræði heimspeki og tónlistarfræði voru samofin","grísk og rómversk heimspeki mótaði kirkjulegar kenningar guðfræði heimspeki og tónlistarfræði voru samofin" audio/003677-0028261.wav,003677-0028261,female,40-49,4.48,"Því næst er hólfinu lokað með vaxi.","Því næst er hólfinu lokað með vaxi","því næst er hólfinu lokað með vaxi" audio/003677-0028262.wav,003677-0028262,female,40-49,4.39,"Vefur Dómkirkjunnar í Reykjavík.","Vefur Dómkirkjunnar í Reykjavík","vefur dómkirkjunnar í reykjavík" audio/003677-0028263.wav,003677-0028263,female,40-49,5.59,"Fólk getur til að mynda fundið fyrir guðlegri návist.","Fólk getur til að mynda fundið fyrir guðlegri návist","fólk getur til að mynda fundið fyrir guðlegri návist" audio/003677-0028264.wav,003677-0028264,female,40-49,7.17,"Byrjunareinkenni í nautgripum eftir tveggja til fjórtán daga meðgöngutíma eru hár hiti.","Byrjunareinkenni í nautgripum eftir tveggja til fjórtán daga meðgöngutíma eru hár hiti","byrjunareinkenni í nautgripum eftir tveggja til fjórtán daga meðgöngutíma eru hár hiti" audio/003680-0028290.wav,003680-0028290,female,60-69,9.2,"Ágúst og Guðmundur kepptu um styrkinn og kom hann í hlut Ágústs.","Ágúst og Guðmundur kepptu um styrkinn og kom hann í hlut Ágústs","ágúst og guðmundur kepptu um styrkinn og kom hann í hlut ágústs" audio/003680-0028291.wav,003680-0028291,female,60-69,6.36,"Jólatíminn nær til þrettándans en páskatíminn nær til hvítasunnu.","Jólatíminn nær til þrettándans en páskatíminn nær til hvítasunnu","jólatíminn nær til þrettándans en páskatíminn nær til hvítasunnu" audio/003680-0028292.wav,003680-0028292,female,60-69,6.83,"Þá fékk hann boð um rannsóknarstarf í Kalíforníu og þáði það.","Þá fékk hann boð um rannsóknarstarf í Kalíforníu og þáði það","þá fékk hann boð um rannsóknarstarf í kalíforníu og þáði það" audio/003680-0028293.wav,003680-0028293,female,60-69,4.92,"Samræðan er afar stutt og kann að vera ókláruð.","Samræðan er afar stutt og kann að vera ókláruð","samræðan er afar stutt og kann að vera ókláruð" audio/003680-0028294.wav,003680-0028294,female,60-69,7.38,"Reikninetið í líkönunum er samt gróft sem bjagar niðurstöður á ýmsan hátt.","Reikninetið í líkönunum er samt gróft sem bjagar niðurstöður á ýmsan hátt","reikninetið í líkönunum er samt gróft sem bjagar niðurstöður á ýmsan hátt" audio/003681-0028295.wav,003681-0028295,female,60-69,6.73,"Karl var dreginn fyrir rétt, dæmdur og hálshöggvinn.","Karl var dreginn fyrir rétt dæmdur og hálshöggvinn","karl var dreginn fyrir rétt dæmdur og hálshöggvinn" audio/003681-0028297.wav,003681-0028297,female,60-69,6.04,"Þeir starfa einnig við ýmsar stofnanir, svo sem spítala, og í einkafyrirtækjum.","Þeir starfa einnig við ýmsar stofnanir svo sem spítala og í einkafyrirtækjum","þeir starfa einnig við ýmsar stofnanir svo sem spítala og í einkafyrirtækjum" audio/003681-0028298.wav,003681-0028298,female,60-69,7.29,"Vetnisgasið samanstendur af sameindum og í hverri þeirra eru tvær vetnisfrumeindir.","Vetnisgasið samanstendur af sameindum og í hverri þeirra eru tvær vetnisfrumeindir","vetnisgasið samanstendur af sameindum og í hverri þeirra eru tvær vetnisfrumeindir" audio/003681-0028299.wav,003681-0028299,female,60-69,6.32,"Algeng orsök kólerufaraldra er að menn drekki vatn úr menguðu vatnsbóli.","Algeng orsök kólerufaraldra er að menn drekki vatn úr menguðu vatnsbóli","algeng orsök kólerufaraldra er að menn drekki vatn úr menguðu vatnsbóli" audio/003682-0028300.wav,003682-0028300,female,60-69,6.87,"Undirrituð telur að það mundi verða mjög til hagsbóta fyrir myndbandaleigur.","Undirrituð telur að það mundi verða mjög til hagsbóta fyrir myndbandaleigur","undirrituð telur að það mundi verða mjög til hagsbóta fyrir myndbandaleigur" audio/003682-0028301.wav,003682-0028301,female,60-69,5.29,"Hver er tilgangur SETI-verkefnisins?","Hver er tilgangur SETIverkefnisins","hver er tilgangur seti verkefnisins" audio/003682-0028302.wav,003682-0028302,female,60-69,6.08,"Jafnvel var talið að um ástarjátningu gæti verið að ræða.","Jafnvel var talið að um ástarjátningu gæti verið að ræða","jafnvel var talið að um ástarjátningu gæti verið að ræða" audio/003682-0028303.wav,003682-0028303,female,60-69,4.6,"Þessi tegund kallaðist Arabíustrúturinn.","Þessi tegund kallaðist Arabíustrúturinn","þessi tegund kallaðist arabíustrúturinn" audio/003682-0028304.wav,003682-0028304,female,60-69,3.9,"Þursabit doktor.is.","Þursabit doktoris","þursabit doktoris" audio/003683-0028305.wav,003683-0028305,female,20-29,4.35,"Engilbjartur, kveiktu á sjónvarpinu.","Engilbjartur kveiktu á sjónvarpinu","engilbjartur kveiktu á sjónvarpinu" audio/003683-0028306.wav,003683-0028306,female,20-29,6.74,"Þessi tegund broddgalta dreifist um grassléttur og annað graslendi en forðast skóglendi.","Þessi tegund broddgalta dreifist um grassléttur og annað graslendi en forðast skóglendi","þessi tegund broddgalta dreifist um grassléttur og annað graslendi en forðast skóglendi" audio/003683-0028307.wav,003683-0028307,female,20-29,3.5,"Þetta á alls ekki við um leðurblökur.","Þetta á alls ekki við um leðurblökur","þetta á alls ekki við um leðurblökur" audio/003683-0028308.wav,003683-0028308,female,20-29,4.82,"Forn trúarrit eru misaðgengileg fyrir almenning.","Forn trúarrit eru misaðgengileg fyrir almenning","forn trúarrit eru misaðgengileg fyrir almenning" audio/003683-0028309.wav,003683-0028309,female,20-29,3.37,"Laíla, hækkaðu í hátalaranum.","Laíla hækkaðu í hátalaranum","laíla hækkaðu í hátalaranum" audio/003684-0028310.wav,003684-0028310,female,20-29,5.76,"Hún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.","Hún líkist Holtasóley nema að hún er hávaxnari og með gul blóm","hún líkist holtasóley nema að hún er hávaxnari og með gul blóm" audio/003684-0028312.wav,003684-0028312,female,20-29,4.39,"Orðið skýrir sig að einhverju leyti sjálft.","Orðið skýrir sig að einhverju leyti sjálft","orðið skýrir sig að einhverju leyti sjálft" audio/003684-0028313.wav,003684-0028313,female,20-29,4.65,"Á myndinni sést dómkirkjan í Lundi í Svíþjóð.","Á myndinni sést dómkirkjan í Lundi í Svíþjóð","á myndinni sést dómkirkjan í lundi í svíþjóð" audio/003684-0028314.wav,003684-0028314,female,20-29,6.66,"Upplausnarmörk spegils er fjarlægðin á milli nágrannafrumeinda í spegilhúðinni.","Upplausnarmörk spegils er fjarlægðin á milli nágrannafrumeinda í spegilhúðinni","upplausnarmörk spegils er fjarlægðin á milli nágrannafrumeinda í spegilhúðinni" audio/003685-0028315.wav,003685-0028315,female,50-59,6.6,"Gangþófar rauðpöndunnar eru afar loðnir líkt og hjá hvítabjörnum.","Gangþófar rauðpöndunnar eru afar loðnir líkt og hjá hvítabjörnum","gangþófar rauðpöndunnar eru afar loðnir líkt og hjá hvítabjörnum" audio/003685-0028316.wav,003685-0028316,female,50-59,7.08,"Ef farið er í varahlutaverslun og spurt um nýjan öxul ætti varahlutasalinn.","Ef farið er í varahlutaverslun og spurt um nýjan öxul ætti varahlutasalinn","ef farið er í varahlutaverslun og spurt um nýjan öxul ætti varahlutasalinn" audio/003685-0028317.wav,003685-0028317,female,50-59,6.06,"Er sú ríkjaskipan að verulegu leyti enn við lýði.","Er sú ríkjaskipan að verulegu leyti enn við lýði","er sú ríkjaskipan að verulegu leyti enn við lýði" audio/003685-0028318.wav,003685-0028318,female,50-59,3.48,"Er Alaska land?","Er Alaska land","er alaska land" audio/003685-0028319.wav,003685-0028319,female,50-59,4.38,"Hvaða verð er ég að borga á mínu heimili?","Hvaða verð er ég að borga á mínu heimili","hvaða verð er ég að borga á mínu heimili" audio/003687-0028326.wav,003687-0028326,female,50-59,5.28,"Höfrung hef ég hins vegar oft fengið þegar ég var yngri.","Höfrung hef ég hins vegar oft fengið þegar ég var yngri","höfrung hef ég hins vegar oft fengið þegar ég var yngri" audio/003687-0028327.wav,003687-0028327,female,50-59,8.34,"Hann var sagður vitur og víðfrægur, minnugur og margfróður, ráðvís og réttorður.","Hann var sagður vitur og víðfrægur minnugur og margfróður ráðvís og réttorður","hann var sagður vitur og víðfrægur minnugur og margfróður ráðvís og réttorður" audio/003687-0028328.wav,003687-0028328,female,50-59,7.62,"Sveinsson var einn þeirra fræðimanna sem lögðu mikið af mörkum til lausnar handritamálsins.","Sveinsson var einn þeirra fræðimanna sem lögðu mikið af mörkum til lausnar handritamálsins","sveinsson var einn þeirra fræðimanna sem lögðu mikið af mörkum til lausnar handritamálsins" audio/003687-0028329.wav,003687-0028329,female,50-59,5.1,"Þannig má slá tvær flugur í einu höggi.","Þannig má slá tvær flugur í einu höggi","þannig má slá tvær flugur í einu höggi" audio/003692-0028370.wav,003692-0028370,female,20-29,8.28,"Gísli Jónsson, íslenskufræðingur, útskýrið veikar sagnir þannig.","Gísli Jónsson íslenskufræðingur útskýrið veikar sagnir þannig","gísli jónsson íslenskufræðingur útskýrið veikar sagnir þannig" audio/003692-0028371.wav,003692-0028371,female,20-29,4.98,"Þeir ætli sér eingöngu að bæta sinn eigin hag.","Þeir ætli sér eingöngu að bæta sinn eigin hag","þeir ætli sér eingöngu að bæta sinn eigin hag" audio/003692-0028372.wav,003692-0028372,female,20-29,5.34,"Þegar hún kom út var Björgúlfur kominn á sextugsaldurinn.","Þegar hún kom út var Björgúlfur kominn á sextugsaldurinn","þegar hún kom út var björgúlfur kominn á sextugsaldurinn" audio/003693-0028373.wav,003693-0028373,female,20-29,8.7,"Ef réttarlæknisfræðileg skoðun leiðir í ljós dánarorsök er svo varla þörf á krufningu.","Ef réttarlæknisfræðileg skoðun leiðir í ljós dánarorsök er svo varla þörf á krufningu","ef réttarlæknisfræðileg skoðun leiðir í ljós dánarorsök er svo varla þörf á krufningu" audio/003693-0028374.wav,003693-0028374,female,20-29,5.7,"Þessar stjórnir studdu hvítliða með ráðum og dáð.","Þessar stjórnir studdu hvítliða með ráðum og dáð","þessar stjórnir studdu hvítliða með ráðum og dáð" audio/003693-0028375.wav,003693-0028375,female,20-29,4.62,"Þó eru þessar rannsóknir enn á byrjunarstigi.","Þó eru þessar rannsóknir enn á byrjunarstigi","þó eru þessar rannsóknir enn á byrjunarstigi" audio/003693-0028376.wav,003693-0028376,female,20-29,7.62,"Ætihvönn er einnig notuð sem matvara, sem fersk kryddjurt á kjöt og fisk.","Ætihvönn er einnig notuð sem matvara sem fersk kryddjurt á kjöt og fisk","ætihvönn er einnig notuð sem matvara sem fersk kryddjurt á kjöt og fisk" audio/003693-0028377.wav,003693-0028377,female,20-29,7.62,"Að auki eru tvenns konar varmanemar í húðinni og þrjár tegundir sársaukanema.","Að auki eru tvenns konar varmanemar í húðinni og þrjár tegundir sársaukanema","að auki eru tvenns konar varmanemar í húðinni og þrjár tegundir sársaukanema" audio/003694-0028378.wav,003694-0028378,female,18-19,7.04,"Barnið gæti einnig sýnt reiði í garð eftirlifandi fjölskyldumeðlima.","Barnið gæti einnig sýnt reiði í garð eftirlifandi fjölskyldumeðlima","barnið gæti einnig sýnt reiði í garð eftirlifandi fjölskyldumeðlima" audio/003694-0028381.wav,003694-0028381,female,18-19,5.67,"Hann er talinn upphafsmaður ensku biskupakirkjunnar.","Hann er talinn upphafsmaður ensku biskupakirkjunnar","hann er talinn upphafsmaður ensku biskupakirkjunnar" audio/003694-0028382.wav,003694-0028382,female,18-19,7.55,"Skýjahula er líka að jafnaði minni yfir norðurheimskautinu en á okkar slóðum.","Skýjahula er líka að jafnaði minni yfir norðurheimskautinu en á okkar slóðum","skýjahula er líka að jafnaði minni yfir norðurheimskautinu en á okkar slóðum" audio/003695-0028383.wav,003695-0028383,female,20-29,7.02,"Heimildir um útburðinn sem fræðimenn styðjast við eru Íslendingabók og Íslendingasögur og-þættir.","Heimildir um útburðinn sem fræðimenn styðjast við eru Íslendingabók og Íslendingasögur ogþættir","heimildir um útburðinn sem fræðimenn styðjast við eru íslendingabók og íslendingasögur og þættir" audio/003695-0028385.wav,003695-0028385,female,20-29,4.02,"Gallar á þessari kenningu eru þó nokkrir.","Gallar á þessari kenningu eru þó nokkrir","gallar á þessari kenningu eru þó nokkrir" audio/003695-0028386.wav,003695-0028386,female,20-29,5.76,"Auðbert, opnaðu dagatalið mitt.","Auðbert opnaðu dagatalið mitt","auðbert opnaðu dagatalið mitt" audio/003695-0028387.wav,003695-0028387,female,20-29,5.7,"Í annan stað eru loftsteinsgígar sjaldnast úr storkubergi.","Í annan stað eru loftsteinsgígar sjaldnast úr storkubergi","í annan stað eru loftsteinsgígar sjaldnast úr storkubergi" audio/003697-0028393.wav,003697-0028393,female,18-19,5.8,"Panthera ættkvíslin er talin vera elsta grein núlifandi kattardýra.","Panthera ættkvíslin er talin vera elsta grein núlifandi kattardýra","panthera ættkvíslin er talin vera elsta grein núlifandi kattardýra" audio/003697-0028394.wav,003697-0028394,female,18-19,3.41,"Tveimur vikum seinna var hann dáinn.","Tveimur vikum seinna var hann dáinn","tveimur vikum seinna var hann dáinn" audio/003697-0028397.wav,003697-0028397,female,18-19,6.44,"Skipt hefur verið um seðlabankastjóra einu sinni og eru því tvær mögulegar undirskriftir.","Skipt hefur verið um seðlabankastjóra einu sinni og eru því tvær mögulegar undirskriftir","skipt hefur verið um seðlabankastjóra einu sinni og eru því tvær mögulegar undirskriftir" audio/000969-0028398.wav,000969-0028398,female,40-49,4.69,"Svarið finnur þú hér.","Svarið finnur þú hér","svarið finnur þú hér" audio/000969-0028399.wav,000969-0028399,female,40-49,6.44,"Nafnið Karen er talið vera dregið af nafninu Katarina eins og nafnið Katrín.","Nafnið Karen er talið vera dregið af nafninu Katarina eins og nafnið Katrín","nafnið karen er talið vera dregið af nafninu katarina eins og nafnið katrín" audio/000969-0028400.wav,000969-0028400,female,40-49,4.05,"Það sama er hægt að segja um mörg nútímaljóð.","Það sama er hægt að segja um mörg nútímaljóð","það sama er hægt að segja um mörg nútímaljóð" audio/000969-0028401.wav,000969-0028401,female,40-49,5.38,"Strúturinn er stærsti núlifandi fugl í heimi.","Strúturinn er stærsti núlifandi fugl í heimi","strúturinn er stærsti núlifandi fugl í heimi" audio/003698-0028403.wav,003698-0028403,female,60-69,7.68,"Þetta getur engan veginn staðist, svo hér er fengin mótsögn.","Þetta getur engan veginn staðist svo hér er fengin mótsögn","þetta getur engan veginn staðist svo hér er fengin mótsögn" audio/003698-0028404.wav,003698-0028404,female,60-69,3.84,"Spurningin um hvers vegna dýr.","Spurningin um hvers vegna dýr","spurningin um hvers vegna dýr" audio/003698-0028405.wav,003698-0028405,female,60-69,3.6,"Hafði þá haft viðkomu í Írlandi.","Hafði þá haft viðkomu í Írlandi","hafði þá haft viðkomu í írlandi" audio/003698-0028406.wav,003698-0028406,female,60-69,6.36,"Þetta gerði kötturinn af mikilli samviskusemi, en því miður af minni vísindalegri forsjálni.","Þetta gerði kötturinn af mikilli samviskusemi en því miður af minni vísindalegri forsjálni","þetta gerði kötturinn af mikilli samviskusemi en því miður af minni vísindalegri forsjálni" audio/003699-0028408.wav,003699-0028408,female,60-69,5.04,"Næstu árin gegndi Jón ýmsum öðrum embættum.","Næstu árin gegndi Jón ýmsum öðrum embættum","næstu árin gegndi jón ýmsum öðrum embættum" audio/003699-0028409.wav,003699-0028409,female,60-69,6.48,"Erfitt er að mæla útfjólublátt ljós frá stjörnum og vetrarbrautum niðri á jörðinni.","Erfitt er að mæla útfjólublátt ljós frá stjörnum og vetrarbrautum niðri á jörðinni","erfitt er að mæla útfjólublátt ljós frá stjörnum og vetrarbrautum niðri á jörðinni" audio/003699-0028410.wav,003699-0028410,female,60-69,3.48,"Grænleitt en getur orðið brúnt á lit.","Grænleitt en getur orðið brúnt á lit","grænleitt en getur orðið brúnt á lit" audio/003699-0028411.wav,003699-0028411,female,60-69,6.54,"Þórir Gunnarsson er íslenskur bassaleikari og meðlimur í hljómsveitinni Á móti sól.","Þórir Gunnarsson er íslenskur bassaleikari og meðlimur í hljómsveitinni Á móti sól","þórir gunnarsson er íslenskur bassaleikari og meðlimur í hljómsveitinni á móti sól" audio/003699-0028412.wav,003699-0028412,female,60-69,4.02,"Hverjir voru sérrómversku guðirnir.","Hverjir voru sérrómversku guðirnir","hverjir voru sérrómversku guðirnir" audio/003701-0028418.wav,003701-0028418,female,60-69,7.68,"Hornið er fremur stórt, miðsvæðis á bakinu og aftursveigt.","Hornið er fremur stórt miðsvæðis á bakinu og aftursveigt","hornið er fremur stórt miðsvæðis á bakinu og aftursveigt" audio/003701-0028419.wav,003701-0028419,female,60-69,9.66,"Búddismi er hins vegar þau trúarbrögð sem flestir aðhyllast, eða fimmtíu og þrír prósent landsmanna.","Búddismi er hins vegar þau trúarbrögð sem flestir aðhyllast eða fimmtíu og þrír prósent landsmanna","búddismi er hins vegar þau trúarbrögð sem flestir aðhyllast eða fimmtíu og þrír prósent landsmanna" audio/003701-0028420.wav,003701-0028420,female,60-69,5.76,"Þessar bergtegundir myndast við hraða kólnun.","Þessar bergtegundir myndast við hraða kólnun","þessar bergtegundir myndast við hraða kólnun" audio/003701-0028421.wav,003701-0028421,female,60-69,8.88,"Ég hef þekkt lýsingarorðið skrípalegur allt frá barnæsku og nota það enn.","Ég hef þekkt lýsingarorðið skrípalegur allt frá barnæsku og nota það enn","ég hef þekkt lýsingarorðið skrípalegur allt frá barnæsku og nota það enn" audio/003701-0028422.wav,003701-0028422,female,60-69,5.58,"Málmsteinar eru mjög sjaldgæfir á Íslandi.","Málmsteinar eru mjög sjaldgæfir á Íslandi","málmsteinar eru mjög sjaldgæfir á íslandi" audio/003702-0028423.wav,003702-0028423,female,60-69,5.52,"Miðhlutinn er vaxinn gróðri og kjarri.","Miðhlutinn er vaxinn gróðri og kjarri","miðhlutinn er vaxinn gróðri og kjarri" audio/003702-0028424.wav,003702-0028424,female,60-69,8.7,"Skýringar Mendels reyndust réttar og eiga við jafnt um erfðir dýra sem plantna.","Skýringar Mendels reyndust réttar og eiga við jafnt um erfðir dýra sem plantna","skýringar mendels reyndust réttar og eiga við jafnt um erfðir dýra sem plantna" audio/003702-0028425.wav,003702-0028425,female,60-69,5.88,"Fóðrið er lystugt, næringar- og steinefnaríkt.","Fóðrið er lystugt næringar og steinefnaríkt","fóðrið er lystugt næringar og steinefnaríkt" audio/003702-0028426.wav,003702-0028426,female,60-69,8.04,"Þeir hafa nokkurs konar húð sem tengir saman fram- og afturfótleggi.","Þeir hafa nokkurs konar húð sem tengir saman fram og afturfótleggi","þeir hafa nokkurs konar húð sem tengir saman fram og afturfótleggi" audio/003702-0028427.wav,003702-0028427,female,60-69,8.16,"Svona hvasst hefur einhvern tíma orðið á mjög mörgum veðurstöðvum.","Svona hvasst hefur einhvern tíma orðið á mjög mörgum veðurstöðvum","svona hvasst hefur einhvern tíma orðið á mjög mörgum veðurstöðvum" audio/003707-0028468.wav,003707-0028468,male,20-29,6.13,"Stjarnan er nú kölluð sprengistjarna.","Stjarnan er nú kölluð sprengistjarna","stjarnan er nú kölluð sprengistjarna" audio/003707-0028469.wav,003707-0028469,male,20-29,8.22,"Þá er unnt að beita ýmsum aðferðum sem verka gegn karlhormónum.","Þá er unnt að beita ýmsum aðferðum sem verka gegn karlhormónum","þá er unnt að beita ýmsum aðferðum sem verka gegn karlhormónum" audio/003707-0028470.wav,003707-0028470,male,20-29,7.8,"Nýjar tennur eru hvítar og fínar en þær dökkna smám saman með aldrinum.","Nýjar tennur eru hvítar og fínar en þær dökkna smám saman með aldrinum","nýjar tennur eru hvítar og fínar en þær dökkna smám saman með aldrinum" audio/003707-0028472.wav,003707-0028472,male,20-29,6.22,"Í kaffihúsinu Bjarmanesi verða stutt fræðsluerindi í boði.","Í kaffihúsinu Bjarmanesi verða stutt fræðsluerindi í boði","í kaffihúsinu bjarmanesi verða stutt fræðsluerindi í boði" audio/003707-0028473.wav,003707-0028473,male,20-29,7.34,"Hins vegar er hægt að nota óbeinar aðferðir til þess að finna svarthol.","Hins vegar er hægt að nota óbeinar aðferðir til þess að finna svarthol","hins vegar er hægt að nota óbeinar aðferðir til þess að finna svarthol" audio/003707-0028474.wav,003707-0028474,male,20-29,9.8,"Sterkari tengsl hafa fundist milli kólesteróls í blóði og harðrar fitu í fæðunni.","Sterkari tengsl hafa fundist milli kólesteróls í blóði og harðrar fitu í fæðunni","sterkari tengsl hafa fundist milli kólesteróls í blóði og harðrar fitu í fæðunni" audio/003707-0028475.wav,003707-0028475,male,20-29,9.33,"Annað sem vert er að nefna er óþol James gagnvart léttvægum heimspekilegum vandamálum.","Annað sem vert er að nefna er óþol James gagnvart léttvægum heimspekilegum vandamálum","annað sem vert er að nefna er óþol james gagnvart léttvægum heimspekilegum vandamálum" audio/003707-0028476.wav,003707-0028476,male,20-29,6.27,"Er það satt og ef svo, hvers vegna?","Er það satt og ef svo hvers vegna","er það satt og ef svo hvers vegna" audio/003707-0028477.wav,003707-0028477,male,20-29,6.78,"Alkaid tilheyrir ekki Stórabjarnarhópnum.","Alkaid tilheyrir ekki Stórabjarnarhópnum","alkaid tilheyrir ekki stórabjarnarhópnum" audio/003709-0028483.wav,003709-0028483,female,30-39,5.28,"Það fer þó eftir lífsstíl.","Það fer þó eftir lífsstíl","það fer þó eftir lífsstíl" audio/003709-0028485.wav,003709-0028485,female,30-39,6.12,"Bilið á milli lengdarbauga er mest við miðbaug.","Bilið á milli lengdarbauga er mest við miðbaug","bilið á milli lengdarbauga er mest við miðbaug" audio/003709-0028486.wav,003709-0028486,female,30-39,5.04,"Formaður félagsins er Anna Lilja Sigurðardóttir.","Formaður félagsins er Anna Lilja Sigurðardóttir","formaður félagsins er anna lilja sigurðardóttir" audio/003709-0028487.wav,003709-0028487,female,30-39,3.84,"Þarftu ekki að fara að skipuleggja morgundaginn.","Þarftu ekki að fara að skipuleggja morgundaginn","þarftu ekki að fara að skipuleggja morgundaginn" audio/003709-0028488.wav,003709-0028488,female,30-39,8.28,"Þegar vini Sókratesar ber að er Xanþippa í miklu uppnámi.","Þegar vini Sókratesar ber að er Xanþippa í miklu uppnámi","þegar vini sókratesar ber að er xanþippa í miklu uppnámi" audio/003709-0028489.wav,003709-0028489,female,30-39,4.38,"Af hverju fær maður ofnæmi?","Af hverju fær maður ofnæmi","af hverju fær maður ofnæmi" audio/003709-0028490.wav,003709-0028490,female,30-39,7.08,"Einnig skiptu máli miklir yfirburðir Spánverja í hernaðartækni.","Einnig skiptu máli miklir yfirburðir Spánverja í hernaðartækni","einnig skiptu máli miklir yfirburðir spánverja í hernaðartækni" audio/003709-0028492.wav,003709-0028492,female,30-39,5.04,"Orðið mörk er eitt af erfðaorðunum.","Orðið mörk er eitt af erfðaorðunum","orðið mörk er eitt af erfðaorðunum" audio/003724-0028865.wav,003724-0028865,female,20-29,7.56,"Síðan þarf að þjappa að plöntu með fótum.","Síðan þarf að þjappa að plöntu með fótum","síðan þarf að þjappa að plöntu með fótum" audio/003724-0028867.wav,003724-0028867,female,20-29,4.5,"Algengast er að tala um hann sem staðgengil.","Algengast er að tala um hann sem staðgengil","algengast er að tala um hann sem staðgengil" audio/003724-0028868.wav,003724-0028868,female,20-29,3.42,"Þessi mynd var tekin um tíuleytið.","Þessi mynd var tekin um tíuleytið","þessi mynd var tekin um tíuleytið" audio/003750-0028910.wav,003750-0028910,female,40-49,5.99,"Þar sem blaðgræna er ekki lengur til staðar.","Þar sem blaðgræna er ekki lengur til staðar","þar sem blaðgræna er ekki lengur til staðar" audio/003750-0028911.wav,003750-0028911,female,40-49,5.67,"Loftfar er farartæki, sem ferðast um andrúmsloft jarðar.","Loftfar er farartæki sem ferðast um andrúmsloft jarðar","loftfar er farartæki sem ferðast um andrúmsloft jarðar" audio/003750-0028912.wav,003750-0028912,female,40-49,4.55,"Hún var leidd fyrir aftökusveit í Frakklandi og skotin.","Hún var leidd fyrir aftökusveit í Frakklandi og skotin","hún var leidd fyrir aftökusveit í frakklandi og skotin" audio/003750-0028913.wav,003750-0028913,female,40-49,4.78,"Vandamál í skóla eru þess vegna mjög algeng hjá þessum börnum.","Vandamál í skóla eru þess vegna mjög algeng hjá þessum börnum","vandamál í skóla eru þess vegna mjög algeng hjá þessum börnum" audio/003751-0028915.wav,003751-0028915,female,40-49,5.06,"Altarið í kristinni kirkju er fyrst og fremst borð.","Altarið í kristinni kirkju er fyrst og fremst borð","altarið í kristinni kirkju er fyrst og fremst borð" audio/003751-0028916.wav,003751-0028916,female,40-49,2.88,"Jóhann G Kristinsson.","Jóhann G Kristinsson","jóhann g kristinsson" audio/003751-0028919.wav,003751-0028919,female,40-49,5.34,"Bréfin eru talin elstu rit nýja testamentisins.","Bréfin eru talin elstu rit nýja testamentisins","bréfin eru talin elstu rit nýja testamentisins" audio/003752-0028920.wav,003752-0028920,female,30-39,5.76,"Hvað merkja litirnir í fána Álendinga?","Hvað merkja litirnir í fána Álendinga","hvað merkja litirnir í fána álendinga" audio/003752-0028921.wav,003752-0028921,female,30-39,6.78,"Ef grannt er skoðað má rekja flestar fyrrnefndar orkulindir til sólarinnar.","Ef grannt er skoðað má rekja flestar fyrrnefndar orkulindir til sólarinnar","ef grannt er skoðað má rekja flestar fyrrnefndar orkulindir til sólarinnar" audio/003752-0028922.wav,003752-0028922,female,30-39,4.68,"Dagurinn varð þó ekki þjóðhátíðardagur þegar í stað.","Dagurinn varð þó ekki þjóðhátíðardagur þegar í stað","dagurinn varð þó ekki þjóðhátíðardagur þegar í stað" audio/003752-0028923.wav,003752-0028923,female,30-39,4.38,"Á klapparbotni eru þörungar víða algengir.","Á klapparbotni eru þörungar víða algengir","á klapparbotni eru þörungar víða algengir" audio/003752-0028924.wav,003752-0028924,female,30-39,5.1,"Ég hef heyrt að það sé hægt að finna baggalút á Austurlandi.","Ég hef heyrt að það sé hægt að finna baggalút á Austurlandi","ég hef heyrt að það sé hægt að finna baggalút á austurlandi" audio/003753-0028925.wav,003753-0028925,female,30-39,4.5,"Þetta gerist á frumulíffærum sem nefnd eru ríbósóm.","Þetta gerist á frumulíffærum sem nefnd eru ríbósóm","þetta gerist á frumulíffærum sem nefnd eru ríbósóm" audio/003753-0028926.wav,003753-0028926,female,30-39,3.96,"Til sitthvorrar handar eru rauð ljón.","Til sitthvorrar handar eru rauð ljón","til sitthvorrar handar eru rauð ljón" audio/003753-0028927.wav,003753-0028927,female,30-39,3.96,"Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi.","Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi","höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í stokkhólmi" audio/003753-0028928.wav,003753-0028928,female,30-39,5.46,"Eldflugur finnast víða kringum miðbaug og einnig á tempruðum svæðum.","Eldflugur finnast víða kringum miðbaug og einnig á tempruðum svæðum","eldflugur finnast víða kringum miðbaug og einnig á tempruðum svæðum" audio/003753-0028929.wav,003753-0028929,female,30-39,5.76,"Slátrunin fer nú orðið fram í sláturhúsi og hana annast slátrarinn.","Slátrunin fer nú orðið fram í sláturhúsi og hana annast slátrarinn","slátrunin fer nú orðið fram í sláturhúsi og hana annast slátrarinn" audio/003754-0028930.wav,003754-0028930,female,30-39,5.46,"Í fyrsta lagi getur vellíðan og vanlíðan verið bæði líkamleg og andleg.","Í fyrsta lagi getur vellíðan og vanlíðan verið bæði líkamleg og andleg","í fyrsta lagi getur vellíðan og vanlíðan verið bæði líkamleg og andleg" audio/003754-0028931.wav,003754-0028931,female,30-39,3.78,"Tímarit um raunvísindi og stærðfræði.","Tímarit um raunvísindi og stærðfræði","tímarit um raunvísindi og stærðfræði" audio/003754-0028932.wav,003754-0028932,female,30-39,3.54,"Skiptingunni ræður litur ánna.","Skiptingunni ræður litur ánna","skiptingunni ræður litur ánna" audio/003754-0028933.wav,003754-0028933,female,30-39,5.7,"Önnur fyrirbæri sem tengjast sjávarföllum mundu breytast á svipaðan hátt.","Önnur fyrirbæri sem tengjast sjávarföllum mundu breytast á svipaðan hátt","önnur fyrirbæri sem tengjast sjávarföllum mundu breytast á svipaðan hátt" audio/003754-0028934.wav,003754-0028934,female,30-39,6.66,"Klettabríkur eða móbergshella milli Háar og Skiphella í Vestmannaeyjum.","Klettabríkur eða móbergshella milli Háar og Skiphella í Vestmannaeyjum","klettabríkur eða móbergshella milli háar og skiphella í vestmannaeyjum" audio/003755-0028935.wav,003755-0028935,female,30-39,4.08,"Þær eignast ýmist lifandi unga eða verpa eggjum.","Þær eignast ýmist lifandi unga eða verpa eggjum","þær eignast ýmist lifandi unga eða verpa eggjum" audio/003755-0028936.wav,003755-0028936,female,30-39,2.52,"Og af hverju?","Og af hverju","og af hverju" audio/003755-0028937.wav,003755-0028937,female,30-39,5.1,"Eyjar af þessu tagi kallast venjulega einnig óshólmar.","Eyjar af þessu tagi kallast venjulega einnig óshólmar","eyjar af þessu tagi kallast venjulega einnig óshólmar" audio/003755-0028938.wav,003755-0028938,female,30-39,4.98,"Um þetta segir í heimild okkar sem skráð er í heimildaskrá","Um þetta segir í heimild okkar sem skráð er í heimildaskrá","um þetta segir í heimild okkar sem skráð er í heimildaskrá" audio/003755-0028939.wav,003755-0028939,female,30-39,6.0,"Þéttbýlismyndun var mun skemur á veg komin á Bretlandseyjum en á meginlandinu.","Þéttbýlismyndun var mun skemur á veg komin á Bretlandseyjum en á meginlandinu","þéttbýlismyndun var mun skemur á veg komin á bretlandseyjum en á meginlandinu" audio/003756-0028940.wav,003756-0028940,female,20-29,4.99,"Þetta svæði er þó illa skilgreint.","Þetta svæði er þó illa skilgreint","þetta svæði er þó illa skilgreint" audio/003756-0028941.wav,003756-0028941,female,20-29,8.53,"Uggur og ótti, íslensk þýðing eftir Jóhönnu Þráinsdóttur með inngangi eftir Kristján Árnason.","Uggur og ótti íslensk þýðing eftir Jóhönnu Þráinsdóttur með inngangi eftir Kristján Árnason","uggur og ótti íslensk þýðing eftir jóhönnu þráinsdóttur með inngangi eftir kristján árnason" audio/003756-0028944.wav,003756-0028944,female,20-29,9.3,"Forliðurinn Mein- var á eldra stigi Megin- af fornháþýska orðinu magan.","Forliðurinn Mein var á eldra stigi Megin af fornháþýska orðinu magan","forliðurinn mein var á eldra stigi megin af fornháþýska orðinu magan" audio/003767-0029035.wav,003767-0029035,female,20-29,5.93,"Eftir því sem árin líða bætast fleiri árhringir við.","Eftir því sem árin líða bætast fleiri árhringir við","eftir því sem árin líða bætast fleiri árhringir við" audio/003767-0029039.wav,003767-0029039,female,20-29,5.08,"Til dæmis eru fimmhyrningarnir tveir á myndinni að neðan einslaga.","Til dæmis eru fimmhyrningarnir tveir á myndinni að neðan einslaga","til dæmis eru fimmhyrningarnir tveir á myndinni að neðan einslaga" audio/003769-0029056.wav,003769-0029056,female,18-19,7.68,"Indverski makríllinn er að mörgu leyti mjög mikilvæg fisktegund.","Indverski makríllinn er að mörgu leyti mjög mikilvæg fisktegund","indverski makríllinn er að mörgu leyti mjög mikilvæg fisktegund" audio/003769-0029057.wav,003769-0029057,female,18-19,6.42,"Einnig er mikilvægt að kæla gosdrykkina vel.","Einnig er mikilvægt að kæla gosdrykkina vel","einnig er mikilvægt að kæla gosdrykkina vel" audio/003769-0029058.wav,003769-0029058,female,18-19,9.72,"Samanborið við fyrri myndina yrðu áhrifin mun minni og myndu einskorðast við strandlengjuna.","Samanborið við fyrri myndina yrðu áhrifin mun minni og myndu einskorðast við strandlengjuna","samanborið við fyrri myndina yrðu áhrifin mun minni og myndu einskorðast við strandlengjuna" audio/003770-0029061.wav,003770-0029061,female,40-49,2.51,"Í Breta sögum.","Í Breta sögum","í breta sögum" audio/003770-0029062.wav,003770-0029062,female,40-49,2.6,"Ber hann nafn af því.","Ber hann nafn af því","ber hann nafn af því" audio/003770-0029063.wav,003770-0029063,female,40-49,7.29,"Þetta er oft fyrsta vísbendingin sem lesandi fær um sérstöðu ljóshraðans samkvæmt kenningunni.","Þetta er oft fyrsta vísbendingin sem lesandi fær um sérstöðu ljóshraðans samkvæmt kenningunni","þetta er oft fyrsta vísbendingin sem lesandi fær um sérstöðu ljóshraðans samkvæmt kenningunni" audio/003770-0029064.wav,003770-0029064,female,40-49,3.76,"Gröf Karls Poppers.","Gröf Karls Poppers","gröf karls poppers" audio/003771-0029065.wav,003771-0029065,female,40-49,4.92,"Þjóðsögur geta að sjálfsögðu ratað á bækur.","Þjóðsögur geta að sjálfsögðu ratað á bækur","þjóðsögur geta að sjálfsögðu ratað á bækur" audio/003771-0029066.wav,003771-0029066,female,40-49,8.13,"Haustjafndægur, sumarsólstöður og vetrarsólstöður færast til á sama hátt milli ára.","Haustjafndægur sumarsólstöður og vetrarsólstöður færast til á sama hátt milli ára","haustjafndægur sumarsólstöður og vetrarsólstöður færast til á sama hátt milli ára" audio/003771-0029067.wav,003771-0029067,female,40-49,7.34,"En í seinni heimstyrjöldinni urðu fullorðinsmyndasögur vinsælar meðal evrópskra hermanna.","En í seinni heimstyrjöldinni urðu fullorðinsmyndasögur vinsælar meðal evrópskra hermanna","en í seinni heimstyrjöldinni urðu fullorðinsmyndasögur vinsælar meðal evrópskra hermanna" audio/003771-0029068.wav,003771-0029068,female,40-49,3.58,"Ky Sha, Stanford University.","Ky Sha Stanford University","ky sha stanford university" audio/003771-0029069.wav,003771-0029069,female,40-49,6.22,"En þúsöld virtist hafa vinningin, enda var það almennt notað.","En þúsöld virtist hafa vinningin enda var það almennt notað","en þúsöld virtist hafa vinningin enda var það almennt notað" audio/003772-0029070.wav,003772-0029070,female,50-59,7.92,"Meðal mikilvægra þátta í kabbala er heimslitafræði og boðun frelsara, Messíasar.","Meðal mikilvægra þátta í kabbala er heimslitafræði og boðun frelsara Messíasar","meðal mikilvægra þátta í kabbala er heimslitafræði og boðun frelsara messíasar" audio/003773-0029075.wav,003773-0029075,female,40-49,4.69,"Ljóst var að þetta voru kristnar grafir.","Ljóst var að þetta voru kristnar grafir","ljóst var að þetta voru kristnar grafir" audio/003773-0029076.wav,003773-0029076,female,40-49,7.11,"Loftskipti um líkamsyfirborð Ótal tegundir hafa ekki sérstök öndunarfæri.","Loftskipti um líkamsyfirborð Ótal tegundir hafa ekki sérstök öndunarfæri","loftskipti um líkamsyfirborð ótal tegundir hafa ekki sérstök öndunarfæri" audio/003773-0029077.wav,003773-0029077,female,40-49,5.06,"Einnig vernda þær fremstu hluta fingra og táa.","Einnig vernda þær fremstu hluta fingra og táa","einnig vernda þær fremstu hluta fingra og táa" audio/003773-0029078.wav,003773-0029078,female,40-49,7.2,"Lengsta rúnaristan er á hinum fræga Röksteini á Austur-Gautlandi í Svíþjóð.","Lengsta rúnaristan er á hinum fræga Röksteini á AusturGautlandi í Svíþjóð","lengsta rúnaristan er á hinum fræga röksteini á austur gautlandi í svíþjóð" audio/003773-0029079.wav,003773-0029079,female,40-49,4.04,"Kamilus, hringdu í Lýdíu.","Kamilus hringdu í Lýdíu","kamilus hringdu í lýdíu" audio/003774-0029080.wav,003774-0029080,female,40-49,6.78,"Þegar viðnámsbreytingin nær tilteknum þröskuldi kemur hún fram sem spennumerki.","Þegar viðnámsbreytingin nær tilteknum þröskuldi kemur hún fram sem spennumerki","þegar viðnámsbreytingin nær tilteknum þröskuldi kemur hún fram sem spennumerki" audio/003774-0029081.wav,003774-0029081,female,40-49,4.23,"Í draumsvefni mælast hins vegar hraðar.","Í draumsvefni mælast hins vegar hraðar","í draumsvefni mælast hins vegar hraðar" audio/003774-0029082.wav,003774-0029082,female,40-49,3.76,"Það á við um alla vegbygginguna.","Það á við um alla vegbygginguna","það á við um alla vegbygginguna" audio/003774-0029083.wav,003774-0029083,female,40-49,7.8,"Vöxtur felst í fjölgun og stækkun frumna líkamans og enn fremur aukningu millifrumuefna.","Vöxtur felst í fjölgun og stækkun frumna líkamans og enn fremur aukningu millifrumuefna","vöxtur felst í fjölgun og stækkun frumna líkamans og enn fremur aukningu millifrumuefna" audio/003774-0029084.wav,003774-0029084,female,40-49,4.18,"Kolbeinn botnaði þá sjálfur vísuna","Kolbeinn botnaði þá sjálfur vísuna","kolbeinn botnaði þá sjálfur vísuna" audio/003775-0029085.wav,003775-0029085,female,40-49,9.38,"Sveitarfélagið nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða frá Arnarfirði að Kjálkafirði, að Tálknafirði undanskildum.","Sveitarfélagið nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða frá Arnarfirði að Kjálkafirði að Tálknafirði undanskildum","sveitarfélagið nær yfir alla suðurfirði vestfjarða frá arnarfirði að kjálkafirði að tálknafirði undanskildum" audio/003775-0029086.wav,003775-0029086,female,40-49,4.27,"Næturhiti verður lægstur þegar heiðskírt er.","Næturhiti verður lægstur þegar heiðskírt er","næturhiti verður lægstur þegar heiðskírt er" audio/003775-0029087.wav,003775-0029087,female,40-49,4.27,"Þær hreyfa vængina mjög títt þegar þær fljúga.","Þær hreyfa vængina mjög títt þegar þær fljúga","þær hreyfa vængina mjög títt þegar þær fljúga" audio/003775-0029088.wav,003775-0029088,female,40-49,3.3,"Helst eru það smokkfiskar.","Helst eru það smokkfiskar","helst eru það smokkfiskar" audio/003775-0029089.wav,003775-0029089,female,40-49,4.6,"Burtu með ykkur, finnið einhvern annan til að trufla.","Burtu með ykkur finnið einhvern annan til að trufla","burtu með ykkur finnið einhvern annan til að trufla" audio/003777-0029095.wav,003777-0029095,female,40-49,5.25,"Hins vegar hafa þau áhrif á bólgusvar í líkamanum.","Hins vegar hafa þau áhrif á bólgusvar í líkamanum","hins vegar hafa þau áhrif á bólgusvar í líkamanum" audio/003777-0029096.wav,003777-0029096,female,40-49,6.36,"Sænskir hermenn hafa tekið þátt í friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna.","Sænskir hermenn hafa tekið þátt í friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna","sænskir hermenn hafa tekið þátt í friðargæslu á vegum sameinuðu þjóðanna" audio/003777-0029097.wav,003777-0029097,female,40-49,7.71,"Inngrip ríkisins er stundum talið nauðsynlegt til að tryggja skilvirkt og sanngjarnt hagkerfi.","Inngrip ríkisins er stundum talið nauðsynlegt til að tryggja skilvirkt og sanngjarnt hagkerfi","inngrip ríkisins er stundum talið nauðsynlegt til að tryggja skilvirkt og sanngjarnt hagkerfi" audio/003777-0029098.wav,003777-0029098,female,40-49,4.92,"Ægifagurt útsýni til allra átta er á tindinum.","Ægifagurt útsýni til allra átta er á tindinum","ægifagurt útsýni til allra átta er á tindinum" audio/003777-0029099.wav,003777-0029099,female,40-49,5.34,"Meginuppistaða Járnsíðu var sótt í norsk lög.","Meginuppistaða Járnsíðu var sótt í norsk lög","meginuppistaða járnsíðu var sótt í norsk lög" audio/003787-0029188.wav,003787-0029188,female,80-89,6.44,"Tölvunarfræðingar fá gráðu sína yfirleitt frá viðurkenndum háskóla eða stofnun.","Tölvunarfræðingar fá gráðu sína yfirleitt frá viðurkenndum háskóla eða stofnun","tölvunarfræðingar fá gráðu sína yfirleitt frá viðurkenndum háskóla eða stofnun" audio/003801-0029341.wav,003801-0029341,female,18-19,6.66,"Það er okkar eigið framlag að líkamlegu heilbrigði.","Það er okkar eigið framlag að líkamlegu heilbrigði","það er okkar eigið framlag að líkamlegu heilbrigði" audio/003803-0029351.wav,003803-0029351,female,40-49,6.87,"Hann ætlaði ekki að fara til baka nema Penélope væri með honum.","Hann ætlaði ekki að fara til baka nema Penélope væri með honum","hann ætlaði ekki að fara til baka nema penélope væri með honum" audio/003803-0029352.wav,003803-0029352,female,40-49,5.76,"Kirk, G.S., J.E.","Kirk GS JE","kirk g punktur s j punktur e" audio/003803-0029353.wav,003803-0029353,female,40-49,5.76,"Ef við snúum okkur nú að dæmi spyrjanda má finna á sama hátt","Ef við snúum okkur nú að dæmi spyrjanda má finna á sama hátt","ef við snúum okkur nú að dæmi spyrjanda má finna á sama hátt" audio/003803-0029354.wav,003803-0029354,female,40-49,5.29,"Um sannleiksgildi sögunnar verður auðvitað ekki fullyrt nú.","Um sannleiksgildi sögunnar verður auðvitað ekki fullyrt nú","um sannleiksgildi sögunnar verður auðvitað ekki fullyrt nú" audio/003803-0029355.wav,003803-0029355,female,40-49,5.8,"Þar af eru um sextíu og átta prósent ósýnileg vegna smæðar.","Þar af eru um sextíu og átta prósent ósýnileg vegna smæðar","þar af eru um sextíu og átta prósent ósýnileg vegna smæðar" audio/003805-0029361.wav,003805-0029361,female,40-49,7.17,"Húsadrekinn lifir á ýmis konar smádýrum sem lifa í híbýlum manna, aðallega rykmaurum.","Húsadrekinn lifir á ýmis konar smádýrum sem lifa í híbýlum manna aðallega rykmaurum","húsadrekinn lifir á ýmis konar smádýrum sem lifa í híbýlum manna aðallega rykmaurum" audio/003805-0029362.wav,003805-0029362,female,40-49,4.69,"Þetta var kallað ráðgata G-gildisins.","Þetta var kallað ráðgata Ggildisins","þetta var kallað ráðgata g gildisins" audio/003805-0029363.wav,003805-0029363,female,40-49,4.74,"Hornið er fremur lítið og fyrir aftan miðju á bakinu.","Hornið er fremur lítið og fyrir aftan miðju á bakinu","hornið er fremur lítið og fyrir aftan miðju á bakinu" audio/003805-0029364.wav,003805-0029364,female,40-49,5.76,"Johnny Mate glotti útundan sér og Jón Ólafur reyndi að láta sem ekkert væri.","Johnny Mate glotti útundan sér og Jón Ólafur reyndi að láta sem ekkert væri","johnny mate glotti útundan sér og jón ólafur reyndi að láta sem ekkert væri" audio/003805-0029365.wav,003805-0029365,female,40-49,4.95,"Lagið hefur nú þegar náð uppí marga topplista víða um heiminn.","Lagið hefur nú þegar náð uppí marga topplista víða um heiminn","lagið hefur nú þegar náð uppí marga topplista víða um heiminn" audio/003810-0029391.wav,003810-0029391,female,40-49,7.08,"Guðirnir úr Yoruba eru til staðar og tónlist.","Guðirnir úr Yoruba eru til staðar og tónlist","guðirnir úr yoruba eru til staðar og tónlist" audio/003810-0029392.wav,003810-0029392,female,40-49,4.08,"Rapparinn fékk sér stóra gullkeðju.","Rapparinn fékk sér stóra gullkeðju","rapparinn fékk sér stóra gullkeðju" audio/003810-0029393.wav,003810-0029393,female,40-49,5.58,"Mælingarnar eru teknar saman í svörtu punktunum í þessu grafi","Mælingarnar eru teknar saman í svörtu punktunum í þessu grafi","mælingarnar eru teknar saman í svörtu punktunum í þessu grafi" audio/003810-0029394.wav,003810-0029394,female,40-49,3.54,"Von, kveiktu á sjónvarpinu.","Von kveiktu á sjónvarpinu","von kveiktu á sjónvarpinu" audio/003810-0029395.wav,003810-0029395,female,40-49,4.44,"Hjólið er vinsæll ferðamannastaður í London.","Hjólið er vinsæll ferðamannastaður í London","hjólið er vinsæll ferðamannastaður í london" audio/003811-0029406.wav,003811-0029406,female,30-39,7.59,"Karli, mun rigna í dag?","Karli mun rigna í dag","karli mun rigna í dag" audio/003811-0029409.wav,003811-0029409,female,30-39,8.47,"Sjálf skurðaðgerðin hefur líka breyst og hefur aðgerðartæknin orðið miklu nákvæmari.","Sjálf skurðaðgerðin hefur líka breyst og hefur aðgerðartæknin orðið miklu nákvæmari","sjálf skurðaðgerðin hefur líka breyst og hefur aðgerðartæknin orðið miklu nákvæmari" audio/003811-0029410.wav,003811-0029410,female,30-39,7.57,"Til eru skilgreiningar á því sem talið er fullkomlega rétt bit.","Til eru skilgreiningar á því sem talið er fullkomlega rétt bit","til eru skilgreiningar á því sem talið er fullkomlega rétt bit" audio/003811-0029411.wav,003811-0029411,female,30-39,9.65,"Nákvæmlega hvenær og hvernig sú hefð komst á að vísindamenn.","Nákvæmlega hvenær og hvernig sú hefð komst á að vísindamenn","nákvæmlega hvenær og hvernig sú hefð komst á að vísindamenn" audio/003811-0029412.wav,003811-0029412,female,30-39,6.96,"Karlmannsnafnið Þröstur er þekkt í nokkrum fornum textum.","Karlmannsnafnið Þröstur er þekkt í nokkrum fornum textum","karlmannsnafnið þröstur er þekkt í nokkrum fornum textum" audio/003811-0029413.wav,003811-0029413,female,30-39,7.87,"Margrét veiktist skömmu eftir brúðkaupið og dó innan fárra vikna.","Margrét veiktist skömmu eftir brúðkaupið og dó innan fárra vikna","margrét veiktist skömmu eftir brúðkaupið og dó innan fárra vikna" audio/003811-0029414.wav,003811-0029414,female,30-39,5.0,"Þar keyra einnig sporvagnar í gegn.","Þar keyra einnig sporvagnar í gegn","þar keyra einnig sporvagnar í gegn" audio/003811-0029415.wav,003811-0029415,female,30-39,3.71,"Eru fiskar með tungu?","Eru fiskar með tungu","eru fiskar með tungu" audio/003812-0029416.wav,003812-0029416,female,20-29,5.7,"Veiran berst ekki með úðasmiti sem er ákaflega mikilvæg staðreynd.","Veiran berst ekki með úðasmiti sem er ákaflega mikilvæg staðreynd","veiran berst ekki með úðasmiti sem er ákaflega mikilvæg staðreynd" audio/003812-0029417.wav,003812-0029417,female,20-29,5.82,"Nokkurrar reglufestu gætir í hegðun Heklu síðustu árþúsundin.","Nokkurrar reglufestu gætir í hegðun Heklu síðustu árþúsundin","nokkurrar reglufestu gætir í hegðun heklu síðustu árþúsundin" audio/003812-0029418.wav,003812-0029418,female,20-29,6.78,"Línan milli gufu og fljótandi vatns á myndinni lýsir því hvenær vatn sýður.","Línan milli gufu og fljótandi vatns á myndinni lýsir því hvenær vatn sýður","línan milli gufu og fljótandi vatns á myndinni lýsir því hvenær vatn sýður" audio/003812-0029419.wav,003812-0029419,female,20-29,6.42,"Hugtökin rétt mál og rangt mál eiga ekki vel við í þessu sambandi.","Hugtökin rétt mál og rangt mál eiga ekki vel við í þessu sambandi","hugtökin rétt mál og rangt mál eiga ekki vel við í þessu sambandi" audio/003812-0029420.wav,003812-0029420,female,20-29,5.58,"Steinar Bragi Guðmundsson er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld.","Steinar Bragi Guðmundsson er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld","steinar bragi guðmundsson er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld" audio/003814-0029431.wav,003814-0029431,female,20-29,5.28,"Í grískri goðafræði spratt Pegasus.","Í grískri goðafræði spratt Pegasus","í grískri goðafræði spratt pegasus" audio/003814-0029433.wav,003814-0029433,female,20-29,5.16,"Platan seldist ágætlega og er orðin ófáanleg í dag.","Platan seldist ágætlega og er orðin ófáanleg í dag","platan seldist ágætlega og er orðin ófáanleg í dag" audio/003828-0029506.wav,003828-0029506,female,40-49,9.34,"Þau mynduðu óaðskiljanlega heild sem oft er vísað til sem „fjallið“.","Þau mynduðu óaðskiljanlega heild sem oft er vísað til sem fjallið","þau mynduðu óaðskiljanlega heild sem oft er vísað til sem fjallið" audio/003828-0029507.wav,003828-0029507,female,40-49,5.63,"Á Vísindavefnum hefur áður verið spurt út í líkindafræði.","Á Vísindavefnum hefur áður verið spurt út í líkindafræði","á vísindavefnum hefur áður verið spurt út í líkindafræði" audio/003828-0029508.wav,003828-0029508,female,40-49,6.61,"Lög og stjórnkerfi þessara landa eru þó í reynd mjög ólík.","Lög og stjórnkerfi þessara landa eru þó í reynd mjög ólík","lög og stjórnkerfi þessara landa eru þó í reynd mjög ólík" audio/003828-0029509.wav,003828-0029509,female,40-49,6.74,"Samkvæmt hefð er heiminum skipt upp í nokkrar heimsálfur.","Samkvæmt hefð er heiminum skipt upp í nokkrar heimsálfur","samkvæmt hefð er heiminum skipt upp í nokkrar heimsálfur" audio/003829-0029512.wav,003829-0029512,female,20-29,7.13,"Rafstöðin hefur verið rifin en uppistöðulónið stendur ennþá.","Rafstöðin hefur verið rifin en uppistöðulónið stendur ennþá","rafstöðin hefur verið rifin en uppistöðulónið stendur ennþá" audio/003829-0029513.wav,003829-0029513,female,20-29,6.36,"Í Aþenu var staða kvenna á klassískum tíma afar bág.","Í Aþenu var staða kvenna á klassískum tíma afar bág","í aþenu var staða kvenna á klassískum tíma afar bág" audio/003829-0029514.wav,003829-0029514,female,20-29,6.87,"Kr, en síðastnefnda áritalið þykir ósennilegast.","Kr en síðastnefnda áritalið þykir ósennilegast","kr en síðastnefnda áritalið þykir ósennilegast" audio/003830-0029516.wav,003830-0029516,female,20-29,5.08,"Flekarnir geta nuddast saman á hliðunum.","Flekarnir geta nuddast saman á hliðunum","flekarnir geta nuddast saman á hliðunum" audio/003830-0029519.wav,003830-0029519,female,20-29,8.79,"Þar má einnig finna leifar af títani, úrani, þóríni, kalíni og vetni.","Þar má einnig finna leifar af títani úrani þóríni kalíni og vetni","þar má einnig finna leifar af títani úrani þóríni kalíni og vetni" audio/003830-0029520.wav,003830-0029520,female,20-29,4.69,"Myndrétthafi er vpagnouf.","Myndrétthafi er vpagnouf","myndrétthafi er vpagnouf" audio/003830-0029522.wav,003830-0029522,female,20-29,5.93,"Portið er fríhöfn og vinsæll sumardvalarstaður.","Portið er fríhöfn og vinsæll sumardvalarstaður","portið er fríhöfn og vinsæll sumardvalarstaður" audio/003830-0029523.wav,003830-0029523,female,20-29,6.1,"Einnig eru fjórar af stærstu gígaröðum svæðisins sýndar.","Einnig eru fjórar af stærstu gígaröðum svæðisins sýndar","einnig eru fjórar af stærstu gígaröðum svæðisins sýndar" audio/003832-0029530.wav,003832-0029530,female,20-29,7.04,"Fremst má sjá innstungubrettið, þar fyrir ofan lyklaborðið og ljósaborðið.","Fremst má sjá innstungubrettið þar fyrir ofan lyklaborðið og ljósaborðið","fremst má sjá innstungubrettið þar fyrir ofan lyklaborðið og ljósaborðið" audio/003832-0029532.wav,003832-0029532,female,20-29,6.06,"Þar sáu menn ummerki kólnunar á Miðjarðarhafssvæðinu.","Þar sáu menn ummerki kólnunar á Miðjarðarhafssvæðinu","þar sáu menn ummerki kólnunar á miðjarðarhafssvæðinu" audio/003834-0029544.wav,003834-0029544,female,20-29,7.94,"Fyrstu óperurnar voru fluttar við ítalskar hirðir við hátíðleg tækifæri.","Fyrstu óperurnar voru fluttar við ítalskar hirðir við hátíðleg tækifæri","fyrstu óperurnar voru fluttar við ítalskar hirðir við hátíðleg tækifæri" audio/003834-0029547.wav,003834-0029547,female,20-29,7.08,"Elektra hjálpaði Órestesi bróður sínum að ná fram hefndum.","Elektra hjálpaði Órestesi bróður sínum að ná fram hefndum","elektra hjálpaði órestesi bróður sínum að ná fram hefndum" audio/003834-0029548.wav,003834-0029548,female,20-29,5.63,"Gjóska skiptist eftir kornastærð í klepra.","Gjóska skiptist eftir kornastærð í klepra","gjóska skiptist eftir kornastærð í klepra" audio/003835-0029554.wav,003835-0029554,female,20-29,6.02,"Hann hefur meðal annars unnið bókverk, málverk og innsetningar.","Hann hefur meðal annars unnið bókverk málverk og innsetningar","hann hefur meðal annars unnið bókverk málverk og innsetningar" audio/003835-0029556.wav,003835-0029556,female,20-29,4.95,"Amos, hvað er í dagatalinu mínu í dag?","Amos hvað er í dagatalinu mínu í dag","amos hvað er í dagatalinu mínu í dag" audio/003835-0029557.wav,003835-0029557,female,20-29,5.42,"Sennilegt er að nunnur hafi líka afritað söngbækur.","Sennilegt er að nunnur hafi líka afritað söngbækur","sennilegt er að nunnur hafi líka afritað söngbækur" audio/003837-0029570.wav,003837-0029570,female,20-29,5.55,"Fuglalíf hér er miklu skyldara Evrópu en Ameríku.","Fuglalíf hér er miklu skyldara Evrópu en Ameríku","fuglalíf hér er miklu skyldara evrópu en ameríku" audio/003837-0029571.wav,003837-0029571,female,20-29,4.78,"Handskjálfti getur haft ýmar orsakir.","Handskjálfti getur haft ýmar orsakir","handskjálfti getur haft ýmar orsakir" audio/003837-0029572.wav,003837-0029572,female,20-29,6.44,"Hatturinn er lítið hvelfdur og hattbarðið bylgjað.","Hatturinn er lítið hvelfdur og hattbarðið bylgjað","hatturinn er lítið hvelfdur og hattbarðið bylgjað" audio/003837-0029573.wav,003837-0029573,female,20-29,9.26,"Elstu aldursgreindu íslensku minkarnir náðu sjö ára aldri í framangreindum rannsóknum.","Elstu aldursgreindu íslensku minkarnir náðu sjö ára aldri í framangreindum rannsóknum","elstu aldursgreindu íslensku minkarnir náðu sjö ára aldri í framangreindum rannsóknum" audio/003845-0029754.wav,003845-0029754,female,60-69,9.42,"Raunar er mikill meiri hluti viðskipta landsmanna þegar greiddur rafrænt.","Raunar er mikill meiri hluti viðskipta landsmanna þegar greiddur rafrænt","raunar er mikill meiri hluti viðskipta landsmanna þegar greiddur rafrænt" audio/003845-0029755.wav,003845-0029755,female,60-69,9.96,"Helsta tímabil frjókornaofnæmis er yfir hásumarið, það er í júní, júlí og ágúst.","Helsta tímabil frjókornaofnæmis er yfir hásumarið það er í júní júlí og ágúst","helsta tímabil frjókornaofnæmis er yfir hásumarið það er í júní júlí og ágúst" audio/003845-0029756.wav,003845-0029756,female,60-69,5.22,"Hann er með breiða krónu og gljáandi greinar.","Hann er með breiða krónu og gljáandi greinar","hann er með breiða krónu og gljáandi greinar" audio/003845-0029757.wav,003845-0029757,female,60-69,7.62,"Þær birtast hins vegar við almyrkva á sólu.","Þær birtast hins vegar við almyrkva á sólu","þær birtast hins vegar við almyrkva á sólu" audio/003845-0029758.wav,003845-0029758,female,60-69,6.78,"Tilvísun í klukknahljóð getur ýmist merkt sigur eða dauða.","Tilvísun í klukknahljóð getur ýmist merkt sigur eða dauða","tilvísun í klukknahljóð getur ýmist merkt sigur eða dauða" audio/003847-0029764.wav,003847-0029764,female,50-59,8.4,"Þannig urðu samningarnir hluti af stjórnarskránni.","Þannig urðu samningarnir hluti af stjórnarskránni","þannig urðu samningarnir hluti af stjórnarskránni" audio/003847-0029765.wav,003847-0029765,female,50-59,3.66,"Ef einhver stelpa og strákur.","Ef einhver stelpa og strákur","ef einhver stelpa og strákur" audio/003847-0029766.wav,003847-0029766,female,50-59,5.16,"En hvernig urðu smástirnin í beltinu til?","En hvernig urðu smástirnin í beltinu til","en hvernig urðu smástirnin í beltinu til" audio/003847-0029767.wav,003847-0029767,female,50-59,5.34,"Hún var gift smíðaguðinum Hefaistosi.","Hún var gift smíðaguðinum Hefaistosi","hún var gift smíðaguðinum hefaistosi" audio/003847-0029768.wav,003847-0029768,female,50-59,4.38,"Svipað á við um slæmt skyggni yfirleitt.","Svipað á við um slæmt skyggni yfirleitt","svipað á við um slæmt skyggni yfirleitt" audio/003851-0029786.wav,003851-0029786,female,20-29,5.63,"Þó virðist það síðasta vera að festast í sessi.","Þó virðist það síðasta vera að festast í sessi","þó virðist það síðasta vera að festast í sessi" audio/003851-0029787.wav,003851-0029787,female,20-29,5.5,"Starfsemi þess gekk undir ýmsum nöfnum þegar í upphafi.","Starfsemi þess gekk undir ýmsum nöfnum þegar í upphafi","starfsemi þess gekk undir ýmsum nöfnum þegar í upphafi" audio/003852-0029791.wav,003852-0029791,female,40-49,4.32,"Hvað er átt við með þjóðstjórn og utanþingsstjórn?","Hvað er átt við með þjóðstjórn og utanþingsstjórn","hvað er átt við með þjóðstjórn og utanþingsstjórn" audio/003853-0029795.wav,003853-0029795,female,40-49,3.96,"Íslenskur ullariðnaður var þá við frostmark.","Íslenskur ullariðnaður var þá við frostmark","íslenskur ullariðnaður var þá við frostmark" audio/003854-0029800.wav,003854-0029800,female,20-29,4.44,"Frumvarp til þinglýsingalaga.","Frumvarp til þinglýsingalaga","frumvarp til þinglýsingalaga" audio/003854-0029801.wav,003854-0029801,female,20-29,5.72,"Ofauðgun er talin ein tegund af mengun.","Ofauðgun er talin ein tegund af mengun","ofauðgun er talin ein tegund af mengun" audio/003854-0029802.wav,003854-0029802,female,20-29,4.22,"Hann kippti spjótinu út aftur.","Hann kippti spjótinu út aftur","hann kippti spjótinu út aftur" audio/003854-0029803.wav,003854-0029803,female,20-29,6.95,"Anjónir hafa einnig verið nefndar forjónir eða mínusjónir á íslensku.","Anjónir hafa einnig verið nefndar forjónir eða mínusjónir á íslensku","anjónir hafa einnig verið nefndar forjónir eða mínusjónir á íslensku" audio/003854-0029804.wav,003854-0029804,female,20-29,6.14,"Það svefnstig sem talið er sérstaklega mikilvægt fyrir breytingar á taugakerfinu.","Það svefnstig sem talið er sérstaklega mikilvægt fyrir breytingar á taugakerfinu","það svefnstig sem talið er sérstaklega mikilvægt fyrir breytingar á taugakerfinu" audio/003855-0029805.wav,003855-0029805,female,30-39,5.22,"Að minnsta kosti þrír létust „af eiturlofti“.","Að minnsta kosti þrír létust af eiturlofti","að minnsta kosti þrír létust af eiturlofti" audio/003855-0029806.wav,003855-0029806,female,30-39,4.62,"Sama hversu léttvæg málefni virðast vera.","Sama hversu léttvæg málefni virðast vera","sama hversu léttvæg málefni virðast vera" audio/003855-0029807.wav,003855-0029807,female,30-39,4.62,"Þau eiga einnig með líku lagi við um aðrar þjóðir.","Þau eiga einnig með líku lagi við um aðrar þjóðir","þau eiga einnig með líku lagi við um aðrar þjóðir" audio/003855-0029808.wav,003855-0029808,female,30-39,2.58,"Við þetta losnar orka.","Við þetta losnar orka","við þetta losnar orka" audio/003855-0029809.wav,003855-0029809,female,30-39,4.74,"Samanborið við aldur Vetrarbrautarinnar er það skammur tími.","Samanborið við aldur Vetrarbrautarinnar er það skammur tími","samanborið við aldur vetrarbrautarinnar er það skammur tími" audio/003856-0029810.wav,003856-0029810,female,30-39,5.16,"Kabbalistar telja kabbala vera jafngamla manninum.","Kabbalistar telja kabbala vera jafngamla manninum","kabbalistar telja kabbala vera jafngamla manninum" audio/003856-0029813.wav,003856-0029813,female,30-39,6.18,"Í akademíunni starfa textafræðingar og málfræðingar sem fást við rannsóknir á ítölsku máli.","Í akademíunni starfa textafræðingar og málfræðingar sem fást við rannsóknir á ítölsku máli","í akademíunni starfa textafræðingar og málfræðingar sem fást við rannsóknir á ítölsku máli" audio/003856-0029814.wav,003856-0029814,female,30-39,4.98,"Bjartasta stjarna merkisins er Aldebaran rauðleit að lit.","Bjartasta stjarna merkisins er Aldebaran rauðleit að lit","bjartasta stjarna merkisins er aldebaran rauðleit að lit" audio/003857-0029815.wav,003857-0029815,female,30-39,3.36,"Mörður Árnason og fleira.","Mörður Árnason og fleira","mörður árnason og fleira" audio/003857-0029816.wav,003857-0029816,female,30-39,4.92,"Því hærri sem tíðnin er því bjartari finnst manni tónninn hljóma.","Því hærri sem tíðnin er því bjartari finnst manni tónninn hljóma","því hærri sem tíðnin er því bjartari finnst manni tónninn hljóma" audio/003857-0029817.wav,003857-0029817,female,30-39,2.82,"Við tölum um tilhugalíf.","Við tölum um tilhugalíf","við tölum um tilhugalíf" audio/003857-0029818.wav,003857-0029818,female,30-39,5.1,"Og hvers vegna í Ólafsvík en á Hólmavík?","Og hvers vegna í Ólafsvík en á Hólmavík","og hvers vegna í ólafsvík en á hólmavík" audio/003859-0029856.wav,003859-0029856,female,20-29,5.16,"Roðið er þykkt með smáu hreistri.","Roðið er þykkt með smáu hreistri","roðið er þykkt með smáu hreistri" audio/003859-0029857.wav,003859-0029857,female,20-29,5.4,"Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við.","Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við","kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við" audio/003859-0029858.wav,003859-0029858,female,20-29,5.04,"Ósennilegt verður að teljast að sú trú hafi nokkurn tíma verið útbreidd.","Ósennilegt verður að teljast að sú trú hafi nokkurn tíma verið útbreidd","ósennilegt verður að teljast að sú trú hafi nokkurn tíma verið útbreidd" audio/003859-0029859.wav,003859-0029859,female,20-29,4.02,"Svo virðist sem meðalgreind mannkyns.","Svo virðist sem meðalgreind mannkyns","svo virðist sem meðalgreind mannkyns" audio/003859-0029860.wav,003859-0029860,female,20-29,3.84,"Hann fékk fjöldamargar viðurkenningar fyrir þjónustu sína.","Hann fékk fjöldamargar viðurkenningar fyrir þjónustu sína","hann fékk fjöldamargar viðurkenningar fyrir þjónustu sína" audio/003861-0029866.wav,003861-0029866,female,20-29,5.7,"Ferðalag íssins frá safnsvæði niður jökulinn getur tekið mörg hundruð ár.","Ferðalag íssins frá safnsvæði niður jökulinn getur tekið mörg hundruð ár","ferðalag íssins frá safnsvæði niður jökulinn getur tekið mörg hundruð ár" audio/003861-0029867.wav,003861-0029867,female,20-29,2.88,"Vernharð, spilaðu tónlist.","Vernharð spilaðu tónlist","vernharð spilaðu tónlist" audio/003861-0029868.wav,003861-0029868,female,20-29,3.72,"Það er jafnframt austasti hluti Austurríkis.","Það er jafnframt austasti hluti Austurríkis","það er jafnframt austasti hluti austurríkis" audio/003861-0029869.wav,003861-0029869,female,20-29,5.28,"Á næstu árum var hugað að félagsstofnun verkamanna víðar um land.","Á næstu árum var hugað að félagsstofnun verkamanna víðar um land","á næstu árum var hugað að félagsstofnun verkamanna víðar um land" audio/003861-0029870.wav,003861-0029870,female,20-29,7.5,"Berserkjahraun hefur runnið úr gígum norðan Kerlingarskarðs, af hverjum er stærstur Rauðakúla.","Berserkjahraun hefur runnið úr gígum norðan Kerlingarskarðs af hverjum er stærstur Rauðakúla","berserkjahraun hefur runnið úr gígum norðan kerlingarskarðs af hverjum er stærstur rauðakúla" audio/003868-0029906.wav,003868-0029906,female,20-29,7.02,"Hannes Pétursson segir svo um ljóð og kvæði í Bókmenntum.","Hannes Pétursson segir svo um ljóð og kvæði í Bókmenntum","hannes pétursson segir svo um ljóð og kvæði í bókmenntum" audio/003868-0029907.wav,003868-0029907,female,20-29,4.14,"Er það talið vera upphaf fyrirtækisins.","Er það talið vera upphaf fyrirtækisins","er það talið vera upphaf fyrirtækisins" audio/003868-0029908.wav,003868-0029908,female,20-29,5.4,"Eftir erfiða göngu náðu vísindamennirnir loks alla leið á toppinn.","Eftir erfiða göngu náðu vísindamennirnir loks alla leið á toppinn","eftir erfiða göngu náðu vísindamennirnir loks alla leið á toppinn" audio/003868-0029909.wav,003868-0029909,female,20-29,4.92,"Á horni Sólvallagötu og Framnesvegar stendur Vesturbæjarskóli.","Á horni Sólvallagötu og Framnesvegar stendur Vesturbæjarskóli","á horni sólvallagötu og framnesvegar stendur vesturbæjarskóli" audio/003868-0029910.wav,003868-0029910,female,20-29,4.32,"Golfklúbburinn Mostri er golfklúbbur í Stykkishólmi.","Golfklúbburinn Mostri er golfklúbbur í Stykkishólmi","golfklúbburinn mostri er golfklúbbur í stykkishólmi" audio/003869-0029911.wav,003869-0029911,female,20-29,5.64,"Haraldur Hamar Thorsteinsson var rithöfundur og sonur Steingríms Thorsteinssonar.","Haraldur Hamar Thorsteinsson var rithöfundur og sonur Steingríms Thorsteinssonar","haraldur hamar thorsteinsson var rithöfundur og sonur steingríms thorsteinssonar" audio/003869-0029912.wav,003869-0029912,female,20-29,4.62,"Aðeins Kína, Indland, Bandaríkin og Indónesía eru fjölmennari.","Aðeins Kína Indland Bandaríkin og Indónesía eru fjölmennari","aðeins kína indland bandaríkin og indónesía eru fjölmennari" audio/003869-0029913.wav,003869-0029913,female,20-29,6.0,"Guðbjartur Hannesson var alþingismaður og oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.","Guðbjartur Hannesson var alþingismaður og oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi","guðbjartur hannesson var alþingismaður og oddviti samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi" audio/003869-0029914.wav,003869-0029914,female,20-29,3.66,"Sumir vita svo sjálfsagt ekki aura sinna tal!","Sumir vita svo sjálfsagt ekki aura sinna tal","sumir vita svo sjálfsagt ekki aura sinna tal" audio/003869-0029915.wav,003869-0029915,female,20-29,5.22,"Þriðji Bandaríkjamaðurinn, Theodore H Maiman, setti síðan fyrsta leysinn í gang.","Þriðji Bandaríkjamaðurinn Theodore H Maiman setti síðan fyrsta leysinn í gang","þriðji bandaríkjamaðurinn theodore h maiman setti síðan fyrsta leysinn í gang" audio/003870-0029916.wav,003870-0029916,female,20-29,5.16,"Flokkunarkerfið sem flest söfn hér á landi nota er kennt við höfund sinn.","Flokkunarkerfið sem flest söfn hér á landi nota er kennt við höfund sinn","flokkunarkerfið sem flest söfn hér á landi nota er kennt við höfund sinn" audio/003870-0029917.wav,003870-0029917,female,20-29,3.12,"Myndin er fengin af sama vef.","Myndin er fengin af sama vef","myndin er fengin af sama vef" audio/003870-0029918.wav,003870-0029918,female,20-29,6.06,"Auk þess eru vetrarbrautirnar sífellt að fjarlægjast hver aðra vegna útþenslu alheimsins.","Auk þess eru vetrarbrautirnar sífellt að fjarlægjast hver aðra vegna útþenslu alheimsins","auk þess eru vetrarbrautirnar sífellt að fjarlægjast hver aðra vegna útþenslu alheimsins" audio/003870-0029919.wav,003870-0029919,female,20-29,3.48,"Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga.","Blómin eru lítil blá og bjöllulaga","blómin eru lítil blá og bjöllulaga" audio/003870-0029920.wav,003870-0029920,female,20-29,4.74,"Þessir þrír hlutar sálarinnar voru skynsemi, skap og löngun.","Þessir þrír hlutar sálarinnar voru skynsemi skap og löngun","þessir þrír hlutar sálarinnar voru skynsemi skap og löngun" audio/003872-0029926.wav,003872-0029926,female,20-29,4.56,"Einhvern tímann á þessu tímabili komu einnig fram spendýr og fuglar.","Einhvern tímann á þessu tímabili komu einnig fram spendýr og fuglar","einhvern tímann á þessu tímabili komu einnig fram spendýr og fuglar" audio/003872-0029927.wav,003872-0029927,female,20-29,4.32,"Þessi ákvörðun var dregin svo til baka en hefur síðan verið ítrekuð.","Þessi ákvörðun var dregin svo til baka en hefur síðan verið ítrekuð","þessi ákvörðun var dregin svo til baka en hefur síðan verið ítrekuð" audio/003872-0029928.wav,003872-0029928,female,20-29,3.9,"Hvers vegna eru jólin ekki haldin á sama tíma alls staðar?","Hvers vegna eru jólin ekki haldin á sama tíma alls staðar","hvers vegna eru jólin ekki haldin á sama tíma alls staðar" audio/003872-0029929.wav,003872-0029929,female,20-29,4.26,"Á seinni tímum hefur Þorláksmessa orðið hluti af jólaundirbúningnum.","Á seinni tímum hefur Þorláksmessa orðið hluti af jólaundirbúningnum","á seinni tímum hefur þorláksmessa orðið hluti af jólaundirbúningnum" audio/003872-0029930.wav,003872-0029930,female,20-29,3.78,"Þessi afbrigði eru bæði í talsverðri útrýmingarhættu.","Þessi afbrigði eru bæði í talsverðri útrýmingarhættu","þessi afbrigði eru bæði í talsverðri útrýmingarhættu" audio/003876-0029956.wav,003876-0029956,female,20-29,3.6,"Getur verið að það þýði gott varp?","Getur verið að það þýði gott varp","getur verið að það þýði gott varp" audio/003877-0029958.wav,003877-0029958,female,20-29,6.78,"Hvaðan kom lognið?","Hvaðan kom lognið","hvaðan kom lognið" audio/003876-0029959.wav,003876-0029959,female,20-29,4.68,"Að öllum líkindum yrði enska þarna í efsta sæti.","Að öllum líkindum yrði enska þarna í efsta sæti","að öllum líkindum yrði enska þarna í efsta sæti" audio/003877-0029960.wav,003877-0029960,female,20-29,4.48,"Lífrænt ræktaður?","Lífrænt ræktaður","lífrænt ræktaður" audio/003876-0029962.wav,003876-0029962,female,20-29,4.92,"Þeir stefna að því að ná yfirráðum yfir Afganistan á nýjan leik.","Þeir stefna að því að ná yfirráðum yfir Afganistan á nýjan leik","þeir stefna að því að ná yfirráðum yfir afganistan á nýjan leik" audio/003876-0029963.wav,003876-0029963,female,20-29,4.08,"En þeir bæta engu við þekkingu okkar.","En þeir bæta engu við þekkingu okkar","en þeir bæta engu við þekkingu okkar" audio/003877-0029964.wav,003877-0029964,female,20-29,6.27,"Þessi áratugur er annað tímabilið í heimspekiferli Kants.","Þessi áratugur er annað tímabilið í heimspekiferli Kants","þessi áratugur er annað tímabilið í heimspekiferli kants" audio/003879-0029971.wav,003879-0029971,female,20-29,5.67,"Í henni eru meðal annars Gatha.","Í henni eru meðal annars Gatha","í henni eru meðal annars gatha" audio/003879-0029972.wav,003879-0029972,female,20-29,7.08,"Mannát er þó ekki eingöngu tengt við helgisiði og afskekkta ættbálka.","Mannát er þó ekki eingöngu tengt við helgisiði og afskekkta ættbálka","mannát er þó ekki eingöngu tengt við helgisiði og afskekkta ættbálka" audio/003879-0029973.wav,003879-0029973,female,20-29,5.21,"Leyndardómsfullur og hættulegur njósnari er kominn til Lundúna.","Leyndardómsfullur og hættulegur njósnari er kominn til Lundúna","leyndardómsfullur og hættulegur njósnari er kominn til lundúna" audio/003879-0029974.wav,003879-0029974,female,20-29,5.03,"Mér er ekki kunnugt um að notað sé annað orð um þetta.","Mér er ekki kunnugt um að notað sé annað orð um þetta","mér er ekki kunnugt um að notað sé annað orð um þetta" audio/003879-0029975.wav,003879-0029975,female,20-29,6.91,"Meiri hætta er á þessari gulu hjá börnum sem eru tekin með keisaraskurði.","Meiri hætta er á þessari gulu hjá börnum sem eru tekin með keisaraskurði","meiri hætta er á þessari gulu hjá börnum sem eru tekin með keisaraskurði" audio/003884-0029996.wav,003884-0029996,female,20-29,4.05,"Er döðlukakan hollari?","Er döðlukakan hollari","er döðlukakan hollari" audio/003884-0029997.wav,003884-0029997,female,20-29,4.31,"Hvað heitir hæsta fjallið í Danmörku?","Hvað heitir hæsta fjallið í Danmörku","hvað heitir hæsta fjallið í danmörku" audio/003884-0029998.wav,003884-0029998,female,20-29,6.61,"Sem dæmi má nefna Grænland, Bretland, Írland og Borgundarhólm.","Sem dæmi má nefna Grænland Bretland Írland og Borgundarhólm","sem dæmi má nefna grænland bretland írland og borgundarhólm" audio/003884-0029999.wav,003884-0029999,female,20-29,3.11,"En allt um það.","En allt um það","en allt um það" audio/003884-0030000.wav,003884-0030000,female,20-29,5.89,"Að þeim tíma liðnum koma fljótlega fram einkenni eins og hiti.","Að þeim tíma liðnum koma fljótlega fram einkenni eins og hiti","að þeim tíma liðnum koma fljótlega fram einkenni eins og hiti" audio/003893-0030051.wav,003893-0030051,female,30-39,5.58,"Sagan Samkvæmt Diogenesi Laertiusi.","Sagan Samkvæmt Diogenesi Laertiusi","sagan samkvæmt diogenesi laertiusi" audio/003893-0030052.wav,003893-0030052,female,30-39,6.72,"Fræðimenn hafa fjallað um tengsl ljósmyndunar og hefða í myndlist.","Fræðimenn hafa fjallað um tengsl ljósmyndunar og hefða í myndlist","fræðimenn hafa fjallað um tengsl ljósmyndunar og hefða í myndlist" audio/003893-0030053.wav,003893-0030053,female,30-39,5.28,"Hvers vegna þeir hefðu átt að gera það er þó á huldu.","Hvers vegna þeir hefðu átt að gera það er þó á huldu","hvers vegna þeir hefðu átt að gera það er þó á huldu" audio/003893-0030054.wav,003893-0030054,female,30-39,4.56,"Nafn hennar merkir „það sem orðið er“.","Nafn hennar merkir það sem orðið er","nafn hennar merkir það sem orðið er" audio/003893-0030055.wav,003893-0030055,female,30-39,4.44,"Bókin hefur enn ekki verið þýdd á íslensku.","Bókin hefur enn ekki verið þýdd á íslensku","bókin hefur enn ekki verið þýdd á íslensku" audio/003895-0030061.wav,003895-0030061,female,30-39,6.96,"Þeir settu sprengihreyfil í ákveðna gerð af flugvél sem kallast tvíþekja.","Þeir settu sprengihreyfil í ákveðna gerð af flugvél sem kallast tvíþekja","þeir settu sprengihreyfil í ákveðna gerð af flugvél sem kallast tvíþekja" audio/003895-0030062.wav,003895-0030062,female,30-39,3.9,"Ragga, hvað er í matinn á föstudaginn?","Ragga hvað er í matinn á föstudaginn","ragga hvað er í matinn á föstudaginn" audio/003895-0030063.wav,003895-0030063,female,30-39,5.04,"Þetta gerist því ákafar sem þrýstimunurinn er meiri.","Þetta gerist því ákafar sem þrýstimunurinn er meiri","þetta gerist því ákafar sem þrýstimunurinn er meiri" audio/003895-0030064.wav,003895-0030064,female,30-39,8.52,"Sambandssvæðið er opinberlega höfuðborg Mexíkó og lýtur stjórn Alríkisstjórnarinnar.","Sambandssvæðið er opinberlega höfuðborg Mexíkó og lýtur stjórn Alríkisstjórnarinnar","sambandssvæðið er opinberlega höfuðborg mexíkó og lýtur stjórn alríkisstjórnarinnar" audio/003895-0030065.wav,003895-0030065,female,30-39,4.38,"Kirkjan er helguð Maríu guðsmóður.","Kirkjan er helguð Maríu guðsmóður","kirkjan er helguð maríu guðsmóður" audio/003897-0030071.wav,003897-0030071,female,30-39,3.96,"Gústaf, hvaða mánaðardagur er í dag?","Gústaf hvaða mánaðardagur er í dag","gústaf hvaða mánaðardagur er í dag" audio/003897-0030072.wav,003897-0030072,female,30-39,5.4,"Þannig verður heimspekin „hluti af“ vísindunum.","Þannig verður heimspekin hluti af vísindunum","þannig verður heimspekin hluti af vísindunum" audio/003897-0030073.wav,003897-0030073,female,30-39,5.4,"Hvorugkyn er í málfræði eitt af þremur kynjum fallorða.","Hvorugkyn er í málfræði eitt af þremur kynjum fallorða","hvorugkyn er í málfræði eitt af þremur kynjum fallorða" audio/003897-0030074.wav,003897-0030074,female,30-39,3.66,"Massa þeirra reikistjarna.","Massa þeirra reikistjarna","massa þeirra reikistjarna" audio/003898-0030080.wav,003898-0030080,female,30-39,5.58,"Þetta eru hins vegar tölfræðileg tengsl en ekki óumflýjanleg.","Þetta eru hins vegar tölfræðileg tengsl en ekki óumflýjanleg","þetta eru hins vegar tölfræðileg tengsl en ekki óumflýjanleg" audio/003898-0030081.wav,003898-0030081,female,30-39,7.02,"Heimsfriður er hugsjónin um frelsi, frið og hamingju hjá öllum mönnum.","Heimsfriður er hugsjónin um frelsi frið og hamingju hjá öllum mönnum","heimsfriður er hugsjónin um frelsi frið og hamingju hjá öllum mönnum" audio/003898-0030082.wav,003898-0030082,female,30-39,4.62,"Jarðhitasvæði eru einnig sýnd.","Jarðhitasvæði eru einnig sýnd","jarðhitasvæði eru einnig sýnd" audio/003898-0030083.wav,003898-0030083,female,30-39,7.26,"Samkvæmt ritheimildum var dæmigert að sel skiptust í þrjá hluta.","Samkvæmt ritheimildum var dæmigert að sel skiptust í þrjá hluta","samkvæmt ritheimildum var dæmigert að sel skiptust í þrjá hluta" audio/003898-0030084.wav,003898-0030084,female,30-39,5.04,"Í framhaldinu settu stórbændur á Íslandi.","Í framhaldinu settu stórbændur á Íslandi","í framhaldinu settu stórbændur á íslandi" audio/003899-0030085.wav,003899-0030085,female,20-29,7.68,"Undirstöðugrúpan leyfir okkur þá til dæmis að greina á milli kúluhvels.","Undirstöðugrúpan leyfir okkur þá til dæmis að greina á milli kúluhvels","undirstöðugrúpan leyfir okkur þá til dæmis að greina á milli kúluhvels" audio/003900-0030095.wav,003900-0030095,female,20-29,7.85,"Auðvelt er að segja að þetta eru ekki eiginlegar rúnir.","Auðvelt er að segja að þetta eru ekki eiginlegar rúnir","auðvelt er að segja að þetta eru ekki eiginlegar rúnir" audio/003900-0030096.wav,003900-0030096,female,20-29,8.36,"Orðið hvítliði er einnig notað í niðrandi merkingu um hægrimann almennt.","Orðið hvítliði er einnig notað í niðrandi merkingu um hægrimann almennt","orðið hvítliði er einnig notað í niðrandi merkingu um hægrimann almennt" audio/003900-0030097.wav,003900-0030097,female,20-29,7.85,"Er meðal annars eitt helsta reynslulögmál varðandi núning kennt við hann.","Er meðal annars eitt helsta reynslulögmál varðandi núning kennt við hann","er meðal annars eitt helsta reynslulögmál varðandi núning kennt við hann" audio/003900-0030098.wav,003900-0030098,female,20-29,9.89,"Rannsóknir félagsins eru á sviði náttúruvísinda, verkfræði, hugvísinda, félagsvísinda og tækni.","Rannsóknir félagsins eru á sviði náttúruvísinda verkfræði hugvísinda félagsvísinda og tækni","rannsóknir félagsins eru á sviði náttúruvísinda verkfræði hugvísinda félagsvísinda og tækni" audio/003900-0030099.wav,003900-0030099,female,20-29,7.66,"Þeir sem leggja stund á greinina kallast sjávarlíffræðingar.","Þeir sem leggja stund á greinina kallast sjávarlíffræðingar","þeir sem leggja stund á greinina kallast sjávarlíffræðingar" audio/003904-0030120.wav,003904-0030120,female,50-59,3.54,"Hér áður fyrr.","Hér áður fyrr","hér áður fyrr" audio/003904-0030121.wav,003904-0030121,female,50-59,4.56,"Animula vagula blandula","Animula vagula blandula","animula vagula blandula" audio/003904-0030122.wav,003904-0030122,female,50-59,6.0,"Lungna- og berklavarnardeild Heilsuverndastöð Reykjavíkur.","Lungna og berklavarnardeild Heilsuverndastöð Reykjavíkur","lungna og berklavarnardeild heilsuverndastöð reykjavíkur" audio/003904-0030123.wav,003904-0030123,female,50-59,6.84,"Þegar geislinn lendir á berginu gufar smávægilegt magn af efni upp af því.","Þegar geislinn lendir á berginu gufar smávægilegt magn af efni upp af því","þegar geislinn lendir á berginu gufar smávægilegt magn af efni upp af því" audio/003904-0030124.wav,003904-0030124,female,50-59,7.02,"Vígið þótti níðingsverk og var þeim Guðmundi og Eiríki ekki vært á landinu.","Vígið þótti níðingsverk og var þeim Guðmundi og Eiríki ekki vært á landinu","vígið þótti níðingsverk og var þeim guðmundi og eiríki ekki vært á landinu" audio/003905-0030125.wav,003905-0030125,female,30-39,6.66,"Allmörg orðasambönd eru til í íslensku þar sem orðið grænn er notað.","Allmörg orðasambönd eru til í íslensku þar sem orðið grænn er notað","allmörg orðasambönd eru til í íslensku þar sem orðið grænn er notað" audio/003905-0030126.wav,003905-0030126,female,30-39,5.34,"Hvað verður um hreyfingar efniseinda við alkul?","Hvað verður um hreyfingar efniseinda við alkul","hvað verður um hreyfingar efniseinda við alkul" audio/003905-0030127.wav,003905-0030127,female,30-39,4.38,"Ingveldur, hvað er á dagatalinu í dag?","Ingveldur hvað er á dagatalinu í dag","ingveldur hvað er á dagatalinu í dag" audio/003905-0030128.wav,003905-0030128,female,30-39,4.08,"Dæmi um hið fyrra eru afa.","Dæmi um hið fyrra eru afa","dæmi um hið fyrra eru afa" audio/003905-0030129.wav,003905-0030129,female,30-39,4.8,"Tesla sat ekki hjá spólunni þegar hún var í gangi.","Tesla sat ekki hjá spólunni þegar hún var í gangi","tesla sat ekki hjá spólunni þegar hún var í gangi" audio/003906-0030130.wav,003906-0030130,female,50-59,4.32,"Þar má nefna rannsóknir á orkubúskap.","Þar má nefna rannsóknir á orkubúskap","þar má nefna rannsóknir á orkubúskap" audio/003906-0030131.wav,003906-0030131,female,50-59,6.3,"Annað dæmi um tvívítt hnitakerfi er bauganet jarðarinnar.","Annað dæmi um tvívítt hnitakerfi er bauganet jarðarinnar","annað dæmi um tvívítt hnitakerfi er bauganet jarðarinnar" audio/003906-0030132.wav,003906-0030132,female,50-59,4.56,"Jafnframt réðu klaustrin yfir miklum eignum.","Jafnframt réðu klaustrin yfir miklum eignum","jafnframt réðu klaustrin yfir miklum eignum" audio/003906-0030133.wav,003906-0030133,female,50-59,5.7,"Þetta eru svokölluð trefjaefni sem við eigum að fá úr fæðu.","Þetta eru svokölluð trefjaefni sem við eigum að fá úr fæðu","þetta eru svokölluð trefjaefni sem við eigum að fá úr fæðu" audio/003906-0030134.wav,003906-0030134,female,50-59,6.06,"Útigangshrossum ætti aðeins að gefa vel verkað úrvalshey.","Útigangshrossum ætti aðeins að gefa vel verkað úrvalshey","útigangshrossum ætti aðeins að gefa vel verkað úrvalshey" audio/003907-0030135.wav,003907-0030135,female,30-39,5.28,"Þar sem hún vex geta myndast allmiklar flækjur í vatninu.","Þar sem hún vex geta myndast allmiklar flækjur í vatninu","þar sem hún vex geta myndast allmiklar flækjur í vatninu" audio/003907-0030136.wav,003907-0030136,female,30-39,4.56,"Sofie, lækkaðu í græjunum.","Sofie lækkaðu í græjunum","sofie lækkaðu í græjunum" audio/003907-0030137.wav,003907-0030137,female,30-39,8.28,"Fullnægingarstigið varir í stystan tíma miðað við hin stigin, yfirleitt aðeins fáar sekúndur.","Fullnægingarstigið varir í stystan tíma miðað við hin stigin yfirleitt aðeins fáar sekúndur","fullnægingarstigið varir í stystan tíma miðað við hin stigin yfirleitt aðeins fáar sekúndur" audio/003907-0030138.wav,003907-0030138,female,30-39,6.78,"Miðað við annað skóglendi jarðar telst barrskógabeltið þó vera fremur tegundasnautt.","Miðað við annað skóglendi jarðar telst barrskógabeltið þó vera fremur tegundasnautt","miðað við annað skóglendi jarðar telst barrskógabeltið þó vera fremur tegundasnautt" audio/003907-0030139.wav,003907-0030139,female,30-39,6.72,"Speglun er gerð í deyfingu með svipuðu tæki og notað er við magaspeglun.","Speglun er gerð í deyfingu með svipuðu tæki og notað er við magaspeglun","speglun er gerð í deyfingu með svipuðu tæki og notað er við magaspeglun" audio/003908-0030140.wav,003908-0030140,female,30-39,6.54,"En haustlitir eru ekki bara gulir og rauðgulir, heldur einnig rauðir.","En haustlitir eru ekki bara gulir og rauðgulir heldur einnig rauðir","en haustlitir eru ekki bara gulir og rauðgulir heldur einnig rauðir" audio/003908-0030141.wav,003908-0030141,female,30-39,5.58,"Golfklúbburinn Vestarr er golfklúbbur í Grundarfirði.","Golfklúbburinn Vestarr er golfklúbbur í Grundarfirði","golfklúbburinn vestarr er golfklúbbur í grundarfirði" audio/003908-0030142.wav,003908-0030142,female,30-39,3.18,"Gagngerar breytingar.","Gagngerar breytingar","gagngerar breytingar" audio/003908-0030143.wav,003908-0030143,female,30-39,3.96,"Þar fljúga þeir til vetrarstöðva.","Þar fljúga þeir til vetrarstöðva","þar fljúga þeir til vetrarstöðva" audio/003908-0030144.wav,003908-0030144,female,30-39,4.5,"Einungis er hægt að fara með flugvél á svæðið.","Einungis er hægt að fara með flugvél á svæðið","einungis er hægt að fara með flugvél á svæðið" audio/003910-0030150.wav,003910-0030150,female,50-59,7.2,"Með afskiptum sínum af þessum málum, ávann Gandhi sér smám saman mikla virðingu.","Með afskiptum sínum af þessum málum ávann Gandhi sér smám saman mikla virðingu","með afskiptum sínum af þessum málum ávann gandhi sér smám saman mikla virðingu" audio/003910-0030151.wav,003910-0030151,female,50-59,4.08,"Mest hefur verið fjallað um hirðfífl miðalda.","Mest hefur verið fjallað um hirðfífl miðalda","mest hefur verið fjallað um hirðfífl miðalda" audio/003910-0030152.wav,003910-0030152,female,50-59,5.82,"Óseyrar eru gjarnan flokkaðar eftir áhrifamætti þessara þriggja þátta.","Óseyrar eru gjarnan flokkaðar eftir áhrifamætti þessara þriggja þátta","óseyrar eru gjarnan flokkaðar eftir áhrifamætti þessara þriggja þátta" audio/003910-0030153.wav,003910-0030153,female,50-59,4.38,"Nokkuð af steingervingum hefur þó varðveist.","Nokkuð af steingervingum hefur þó varðveist","nokkuð af steingervingum hefur þó varðveist" audio/003910-0030154.wav,003910-0030154,female,50-59,3.18,"Hvað er ljós?","Hvað er ljós","hvað er ljós" audio/003912-0030160.wav,003912-0030160,female,30-39,5.1,"Annar grundvallarmunur er á lögréttumönnum og alþingismönnum.","Annar grundvallarmunur er á lögréttumönnum og alþingismönnum","annar grundvallarmunur er á lögréttumönnum og alþingismönnum" audio/003912-0030161.wav,003912-0030161,female,30-39,4.86,"Eigandi og útgáfustjóri er Guðjón Baldvinsson.","Eigandi og útgáfustjóri er Guðjón Baldvinsson","eigandi og útgáfustjóri er guðjón baldvinsson" audio/003912-0030162.wav,003912-0030162,female,30-39,5.22,"Það var maður að nafni doktor John Sith Pemberton.","Það var maður að nafni doktor John Sith Pemberton","það var maður að nafni doktor john sith pemberton" audio/003912-0030163.wav,003912-0030163,female,30-39,4.62,"Ástæðan er ofnæmi fyrir frjókornum frá gróðri.","Ástæðan er ofnæmi fyrir frjókornum frá gróðri","ástæðan er ofnæmi fyrir frjókornum frá gróðri" audio/003912-0030164.wav,003912-0030164,female,30-39,4.98,"Stærstu lundabyggðir heims eru í Vestmannaeyjum.","Stærstu lundabyggðir heims eru í Vestmannaeyjum","stærstu lundabyggðir heims eru í vestmannaeyjum" audio/003913-0030165.wav,003913-0030165,female,50-59,3.36,"Gott er að ríða","Gott er að ríða","gott er að ríða" audio/003913-0030166.wav,003913-0030166,female,50-59,6.18,"Þetta er kallað Asian-leið og er hún yfirleitt ekki farin hér á landi.","Þetta er kallað Asianleið og er hún yfirleitt ekki farin hér á landi","þetta er kallað asian leið og er hún yfirleitt ekki farin hér á landi" audio/003913-0030167.wav,003913-0030167,female,50-59,4.44,"Nanný, hvað er á áætlun minni í dag?","Nanný hvað er á áætlun minni í dag","nanný hvað er á áætlun minni í dag" audio/003913-0030169.wav,003913-0030169,female,50-59,6.06,"Þetta má til að mynda sjá í Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar.","Þetta má til að mynda sjá í Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar","þetta má til að mynda sjá í orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar" audio/003923-0030215.wav,003923-0030215,female,20-29,5.76,"Hitaþanstuðull þessa vírs er svo gott sem núll.","Hitaþanstuðull þessa vírs er svo gott sem núll","hitaþanstuðull þessa vírs er svo gott sem núll" audio/003923-0030216.wav,003923-0030216,female,20-29,5.76,"Svo þú hélst bara að þú værir komin í grænmetisgeymsluna, ha.","Svo þú hélst bara að þú værir komin í grænmetisgeymsluna ha","svo þú hélst bara að þú værir komin í grænmetisgeymsluna ha" audio/003923-0030217.wav,003923-0030217,female,20-29,4.98,"Sumir hestar voru hraustari en aðrir og þoldu álagið betur.","Sumir hestar voru hraustari en aðrir og þoldu álagið betur","sumir hestar voru hraustari en aðrir og þoldu álagið betur" audio/003923-0030218.wav,003923-0030218,female,20-29,4.86,"Kulfi er útbúinn á þann hátt að þykk mjólkin er fryst.","Kulfi er útbúinn á þann hátt að þykk mjólkin er fryst","kulfi er útbúinn á þann hátt að þykk mjólkin er fryst" audio/003923-0030219.wav,003923-0030219,female,20-29,4.44,"Regnvatn eða snjór fellur úr skýjum á jörðina.","Regnvatn eða snjór fellur úr skýjum á jörðina","regnvatn eða snjór fellur úr skýjum á jörðina" audio/003926-0030230.wav,003926-0030230,female,20-29,5.82,"Biskupstungur ná yfir landsvæðið eða tunguna milli Brúarár og Hvítár.","Biskupstungur ná yfir landsvæðið eða tunguna milli Brúarár og Hvítár","biskupstungur ná yfir landsvæðið eða tunguna milli brúarár og hvítár" audio/003926-0030231.wav,003926-0030231,female,20-29,4.2,"Upphæðin hefði kostað hana aleiguna og skólann.","Upphæðin hefði kostað hana aleiguna og skólann","upphæðin hefði kostað hana aleiguna og skólann" audio/003926-0030232.wav,003926-0030232,female,20-29,4.8,"En þó að þeir séu þá eins miklir og þeir geta orðið.","En þó að þeir séu þá eins miklir og þeir geta orðið","en þó að þeir séu þá eins miklir og þeir geta orðið" audio/003926-0030233.wav,003926-0030233,female,20-29,7.32,"Stofnstærð parduskattarins er ekki þekkt enda hafa engar heildstæðar stofnstærðarathuganir verið gerðar.","Stofnstærð parduskattarins er ekki þekkt enda hafa engar heildstæðar stofnstærðarathuganir verið gerðar","stofnstærð parduskattarins er ekki þekkt enda hafa engar heildstæðar stofnstærðarathuganir verið gerðar" audio/003926-0030234.wav,003926-0030234,female,20-29,5.1,"Þjóðdansar eru yfirleitt dansaðir við þjóðlög eða þjóðlega tónlist.","Þjóðdansar eru yfirleitt dansaðir við þjóðlög eða þjóðlega tónlist","þjóðdansar eru yfirleitt dansaðir við þjóðlög eða þjóðlega tónlist" audio/003931-0030255.wav,003931-0030255,female,20-29,5.64,"Það er því ekki ósennilegt að spyrjandi hafi séð blökkumaur í Vestmannaeyjum.","Það er því ekki ósennilegt að spyrjandi hafi séð blökkumaur í Vestmannaeyjum","það er því ekki ósennilegt að spyrjandi hafi séð blökkumaur í vestmannaeyjum" audio/003931-0030256.wav,003931-0030256,female,20-29,5.4,"Umrædd lögun íss er auðkennd sem fasaform Ih.","Umrædd lögun íss er auðkennd sem fasaform Ih","umrædd lögun íss er auðkennd sem fasaform ih" audio/003931-0030257.wav,003931-0030257,female,20-29,5.22,"Staðarbakkakirkja kirkja að Staðarbakka í Miðfirði.","Staðarbakkakirkja kirkja að Staðarbakka í Miðfirði","staðarbakkakirkja kirkja að staðarbakka í miðfirði" audio/003931-0030258.wav,003931-0030258,female,20-29,4.98,"Dagur og nótt skiptast á vegna hringhreyfingar hennar um miðjuna.","Dagur og nótt skiptast á vegna hringhreyfingar hennar um miðjuna","dagur og nótt skiptast á vegna hringhreyfingar hennar um miðjuna" audio/003931-0030259.wav,003931-0030259,female,20-29,5.4,"Ástríða hennar fyrir verndun dýra og náttúrunnar lætur engan ósnortinn.","Ástríða hennar fyrir verndun dýra og náttúrunnar lætur engan ósnortinn","ástríða hennar fyrir verndun dýra og náttúrunnar lætur engan ósnortinn" audio/003950-0030394.wav,003950-0030394,female,20-29,7.13,"Þyngdarkraftur tunglsins veldur sjávarföllum á jörðu.","Þyngdarkraftur tunglsins veldur sjávarföllum á jörðu","þyngdarkraftur tunglsins veldur sjávarföllum á jörðu" audio/003950-0030395.wav,003950-0030395,female,20-29,5.59,"Eru jafn strangar reglur um skjaldarmerkið og fánann?","Eru jafn strangar reglur um skjaldarmerkið og fánann","eru jafn strangar reglur um skjaldarmerkið og fánann" audio/003950-0030396.wav,003950-0030396,female,20-29,5.21,"Silva, opnaðu dagatalið mitt.","Silva opnaðu dagatalið mitt","silva opnaðu dagatalið mitt" audio/003953-0030409.wav,003953-0030409,female,20-29,5.76,"Vitað er um Máríuhella á einum öðrum stað.","Vitað er um Máríuhella á einum öðrum stað","vitað er um máríuhella á einum öðrum stað" audio/003953-0030410.wav,003953-0030410,female,20-29,6.66,"Um Urðir undir Rekavíkurfjalli er gönguleið yfir í Hvannadal.","Um Urðir undir Rekavíkurfjalli er gönguleið yfir í Hvannadal","um urðir undir rekavíkurfjalli er gönguleið yfir í hvannadal" audio/003953-0030411.wav,003953-0030411,female,20-29,5.38,"Reinhold, hvað er mikið eftir af niðurteljaranum?","Reinhold hvað er mikið eftir af niðurteljaranum","reinhold hvað er mikið eftir af niðurteljaranum" audio/003953-0030412.wav,003953-0030412,female,20-29,4.22,"Stundarminni skerðist í kvíða.","Stundarminni skerðist í kvíða","stundarminni skerðist í kvíða" audio/003953-0030413.wav,003953-0030413,female,20-29,6.31,"Hugsanlega líður ekki á löngu þangað til að valið hættir að vera þeirra.","Hugsanlega líður ekki á löngu þangað til að valið hættir að vera þeirra","hugsanlega líður ekki á löngu þangað til að valið hættir að vera þeirra" audio/003954-0030419.wav,003954-0030419,female,20-29,6.19,"Umorða mætti kvæðið og gæti uppskriftin þá hljóðað svona","Umorða mætti kvæðið og gæti uppskriftin þá hljóðað svona","umorða mætti kvæðið og gæti uppskriftin þá hljóðað svona" audio/003954-0030422.wav,003954-0030422,female,20-29,9.77,"Séu stærðirnar rauntölur mynda punktarnir feril fallsins f, sem er yfirleitt samhangandi.","Séu stærðirnar rauntölur mynda punktarnir feril fallsins f sem er yfirleitt samhangandi","séu stærðirnar rauntölur mynda punktarnir feril fallsins f sem er yfirleitt samhangandi" audio/003954-0030423.wav,003954-0030423,female,20-29,4.86,"Þetta fyrirbæri hefur lítið verið rannsakað.","Þetta fyrirbæri hefur lítið verið rannsakað","þetta fyrirbæri hefur lítið verið rannsakað" audio/003955-0030429.wav,003955-0030429,female,20-29,8.66,"Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í sjöunda viku fyrir páska.","Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu miðvikudagurinn í sjöunda viku fyrir páska","öskudagur er upphafsdagur lönguföstu miðvikudagurinn í sjöunda viku fyrir páska" audio/003955-0030430.wav,003955-0030430,female,20-29,3.84,"Sink er að finna í ýmsum í matvælum.","Sink er að finna í ýmsum í matvælum","sink er að finna í ýmsum í matvælum" audio/003955-0030431.wav,003955-0030431,female,20-29,8.15,"Í armenskum goðsögum varð hún ástfangin af armenska konunginum Ara hinum fagra.","Í armenskum goðsögum varð hún ástfangin af armenska konunginum Ara hinum fagra","í armenskum goðsögum varð hún ástfangin af armenska konunginum ara hinum fagra" audio/003955-0030432.wav,003955-0030432,female,20-29,4.52,"Hér verður gerð grein fyrir einu þeirra.","Hér verður gerð grein fyrir einu þeirra","hér verður gerð grein fyrir einu þeirra" audio/003955-0030433.wav,003955-0030433,female,20-29,5.08,"Þegar maður er dæmdur fyrir dómstóli.","Þegar maður er dæmdur fyrir dómstóli","þegar maður er dæmdur fyrir dómstóli" audio/003959-0030454.wav,003959-0030454,female,20-29,6.6,"En flugið var í rauninni furðu líkt flugi venjulegra fugla.","En flugið var í rauninni furðu líkt flugi venjulegra fugla","en flugið var í rauninni furðu líkt flugi venjulegra fugla" audio/003959-0030455.wav,003959-0030455,female,20-29,5.94,"Veigamikið atriði er að meðgöngutími kvenna er níu mánuðir.","Veigamikið atriði er að meðgöngutími kvenna er níu mánuðir","veigamikið atriði er að meðgöngutími kvenna er níu mánuðir" audio/003959-0030456.wav,003959-0030456,female,20-29,2.46,"„og átjánda öldin.“","og átjánda öldin","og átjánda öldin" audio/003959-0030457.wav,003959-0030457,female,20-29,3.48,"Úr hverju er möttull jarðar?","Úr hverju er möttull jarðar","úr hverju er möttull jarðar" audio/003959-0030458.wav,003959-0030458,female,20-29,5.28,"Þessi deilitegund er engu að síður í raun útdauð.","Þessi deilitegund er engu að síður í raun útdauð","þessi deilitegund er engu að síður í raun útdauð" audio/003965-0030490.wav,003965-0030490,female,30-39,6.02,"Sögnin að höstla er tiltölulega ný í íslensku máli og telst vera slangur.","Sögnin að höstla er tiltölulega ný í íslensku máli og telst vera slangur","sögnin að höstla er tiltölulega ný í íslensku máli og telst vera slangur" audio/003965-0030491.wav,003965-0030491,female,30-39,5.89,"Flestir kannast við gegnumlýsingu handfarangurs á millilandaflugvöllum.","Flestir kannast við gegnumlýsingu handfarangurs á millilandaflugvöllum","flestir kannast við gegnumlýsingu handfarangurs á millilandaflugvöllum" audio/003965-0030492.wav,003965-0030492,female,30-39,5.8,"Dæmi um matvörur sem innihalda flókin kolvetni eru kartöflur.","Dæmi um matvörur sem innihalda flókin kolvetni eru kartöflur","dæmi um matvörur sem innihalda flókin kolvetni eru kartöflur" audio/003965-0030493.wav,003965-0030493,female,30-39,5.46,"Hér er upptalning á tungumálum þar sem hljóðið er notað.","Hér er upptalning á tungumálum þar sem hljóðið er notað","hér er upptalning á tungumálum þar sem hljóðið er notað" audio/003965-0030494.wav,003965-0030494,female,30-39,5.03,"Í handritinu eru textar Bréfa Páls postula.","Í handritinu eru textar Bréfa Páls postula","í handritinu eru textar bréfa páls postula" audio/003982-0030583.wav,003982-0030583,female,50-59,5.11,"Þótt ekki sé vitað hvort þær voru með heitt eða kalt blóð.","Þótt ekki sé vitað hvort þær voru með heitt eða kalt blóð","þótt ekki sé vitað hvort þær voru með heitt eða kalt blóð" audio/003982-0030584.wav,003982-0030584,female,50-59,5.99,"Vesalius stundaði fyrst nám við háskólann í Louvain.","Vesalius stundaði fyrst nám við háskólann í Louvain","vesalius stundaði fyrst nám við háskólann í louvain" audio/003982-0030585.wav,003982-0030585,female,50-59,5.02,"Hún er mikilvæg grunnregla í löggjöf um mengunarvarnir.","Hún er mikilvæg grunnregla í löggjöf um mengunarvarnir","hún er mikilvæg grunnregla í löggjöf um mengunarvarnir" audio/003982-0030586.wav,003982-0030586,female,50-59,5.48,"Keilur eru önnur af tveimur aðaltegundum ljósnema í auga.","Keilur eru önnur af tveimur aðaltegundum ljósnema í auga","keilur eru önnur af tveimur aðaltegundum ljósnema í auga" audio/003991-0030646.wav,003991-0030646,female,20-29,4.27,"Annars vegar eru glærir hlutir.","Annars vegar eru glærir hlutir","annars vegar eru glærir hlutir" audio/003991-0030647.wav,003991-0030647,female,20-29,6.4,"Til skemmri tíma má greina sveiflur í virkni einstakra eldstöðvakerfa.","Til skemmri tíma má greina sveiflur í virkni einstakra eldstöðvakerfa","til skemmri tíma má greina sveiflur í virkni einstakra eldstöðvakerfa" audio/003991-0030648.wav,003991-0030648,female,20-29,7.38,"Guðmundur Þóroddsson, fyrrverandi vatnsveitustjóri, var ráðinn fyrsti forstjóri Orkuveitunnar.","Guðmundur Þóroddsson fyrrverandi vatnsveitustjóri var ráðinn fyrsti forstjóri Orkuveitunnar","guðmundur þóroddsson fyrrverandi vatnsveitustjóri var ráðinn fyrsti forstjóri orkuveitunnar" audio/003991-0030649.wav,003991-0030649,female,20-29,5.5,"Syfjan að deginum getur í sjálfu sér verið hættuleg.","Syfjan að deginum getur í sjálfu sér verið hættuleg","syfjan að deginum getur í sjálfu sér verið hættuleg" audio/003991-0030650.wav,003991-0030650,female,20-29,6.95,"Fyrstu hjól Súmera eru talin hafa verið viðarkefli af einhverjum toga.","Fyrstu hjól Súmera eru talin hafa verið viðarkefli af einhverjum toga","fyrstu hjól súmera eru talin hafa verið viðarkefli af einhverjum toga" audio/003994-0030683.wav,003994-0030683,female,50-59,4.38,"Texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.","Texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins","texti settur inn af ritstjórn vísindavefsins" audio/003994-0030684.wav,003994-0030684,female,50-59,6.06,"Guðni Jónsson, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi.","Guðni Jónsson Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi","guðni jónsson bólstaðir og búendur í stokkseyrarhreppi" audio/003994-0030685.wav,003994-0030685,female,50-59,5.88,"Sýkingin var viðurkennd sem óumflýjanleg og dauði sjálfsagður.","Sýkingin var viðurkennd sem óumflýjanleg og dauði sjálfsagður","sýkingin var viðurkennd sem óumflýjanleg og dauði sjálfsagður" audio/003997-0030696.wav,003997-0030696,male,20-29,5.94,"Lögmál Arkímedesar fjallar um svokallað uppdrif.","Lögmál Arkímedesar fjallar um svokallað uppdrif","lögmál arkímedesar fjallar um svokallað uppdrif" audio/003997-0030697.wav,003997-0030697,male,20-29,7.8,"Þau verka á frumuhimnur taugafruma og hindra að taugaboð berist eftir taugaþráðum.","Þau verka á frumuhimnur taugafruma og hindra að taugaboð berist eftir taugaþráðum","þau verka á frumuhimnur taugafruma og hindra að taugaboð berist eftir taugaþráðum" audio/003997-0030698.wav,003997-0030698,male,20-29,3.84,"Fyrsti fæðingardagur Jesú.","Fyrsti fæðingardagur Jesú","fyrsti fæðingardagur jesú" audio/003997-0030699.wav,003997-0030699,male,20-29,7.26,"Að honum látnum fengu börnin í borginni árlegan frídag í minningu hans.","Að honum látnum fengu börnin í borginni árlegan frídag í minningu hans","að honum látnum fengu börnin í borginni árlegan frídag í minningu hans" audio/003997-0030700.wav,003997-0030700,male,20-29,5.82,"Ekkert af þeim plöggum hafa þó fundist svo að vitað sé.","Ekkert af þeim plöggum hafa þó fundist svo að vitað sé","ekkert af þeim plöggum hafa þó fundist svo að vitað sé" audio/003997-0030716.wav,003997-0030716,male,20-29,7.68,"Í Njáls sögu fara fram orðaskipti milli Njálssona og Hrapps Örgumleiðasonar.","Í Njáls sögu fara fram orðaskipti milli Njálssona og Hrapps Örgumleiðasonar","í njáls sögu fara fram orðaskipti milli njálssona og hrapps örgumleiðasonar" audio/003997-0030718.wav,003997-0030718,male,20-29,6.48,"Þessi tegund er næststærsta fisktegund í heimi og sú langstærsta hér við land.","Þessi tegund er næststærsta fisktegund í heimi og sú langstærsta hér við land","þessi tegund er næststærsta fisktegund í heimi og sú langstærsta hér við land" audio/003997-0030719.wav,003997-0030719,male,20-29,4.68,"Rauðlaukur er rautt afbrigði af matlauk.","Rauðlaukur er rautt afbrigði af matlauk","rauðlaukur er rautt afbrigði af matlauk" audio/003997-0030720.wav,003997-0030720,male,20-29,7.68,"Þrír synir þeirra urðu prestar en önnur börn þeirra dóu í Stórubólu.","Þrír synir þeirra urðu prestar en önnur börn þeirra dóu í Stórubólu","þrír synir þeirra urðu prestar en önnur börn þeirra dóu í stórubólu" audio/004017-0030876.wav,004017-0030876,female,30-39,5.39,"Fulltrúar Íslands hafa sigrað keppnina þrisvar sinnum.","Fulltrúar Íslands hafa sigrað keppnina þrisvar sinnum","fulltrúar íslands hafa sigrað keppnina þrisvar sinnum" audio/004017-0030877.wav,004017-0030877,female,30-39,5.34,"Smám saman víkkaði þó merking orðsins út.","Smám saman víkkaði þó merking orðsins út","smám saman víkkaði þó merking orðsins út" audio/004017-0030879.wav,004017-0030879,female,30-39,4.69,"Gunnar Björn Guðmundsson er íslenskur leikstjóri.","Gunnar Björn Guðmundsson er íslenskur leikstjóri","gunnar björn guðmundsson er íslenskur leikstjóri" audio/004017-0030880.wav,004017-0030880,female,30-39,5.94,"Tré sem eru sumargræn kallast lauftré.","Tré sem eru sumargræn kallast lauftré","tré sem eru sumargræn kallast lauftré" audio/004018-0030881.wav,004018-0030881,female,30-39,6.46,"Hveiti, spelt, rúgur og bygg innihalda glúten.","Hveiti spelt rúgur og bygg innihalda glúten","hveiti spelt rúgur og bygg innihalda glúten" audio/004018-0030882.wav,004018-0030882,female,30-39,5.71,"Velgengni sérleyfisgjafa ræðst af velgengni sérleyfishafa.","Velgengni sérleyfisgjafa ræðst af velgengni sérleyfishafa","velgengni sérleyfisgjafa ræðst af velgengni sérleyfishafa" audio/004018-0030883.wav,004018-0030883,female,30-39,6.69,"Samfelld byggð hefur verið í Hrísey allt frá landnámstíð.","Samfelld byggð hefur verið í Hrísey allt frá landnámstíð","samfelld byggð hefur verið í hrísey allt frá landnámstíð" audio/004018-0030884.wav,004018-0030884,female,30-39,5.02,"Á næturnar fer bláfiskurinn í fæðuleit.","Á næturnar fer bláfiskurinn í fæðuleit","á næturnar fer bláfiskurinn í fæðuleit" audio/004018-0030885.wav,004018-0030885,female,30-39,5.94,"Hún horfði á þau eitt af öðru og endaði á Jóni Ólafi.","Hún horfði á þau eitt af öðru og endaði á Jóni Ólafi","hún horfði á þau eitt af öðru og endaði á jóni ólafi" audio/004021-0030896.wav,004021-0030896,female,60-69,5.71,"Hægt er að verja sýningargripi skemmdum með því að takmarka ljós.","Hægt er að verja sýningargripi skemmdum með því að takmarka ljós","hægt er að verja sýningargripi skemmdum með því að takmarka ljós" audio/004021-0030897.wav,004021-0030897,female,60-69,5.85,"Það hefur því næsthæsta bræðslumark frumefnanna.","Það hefur því næsthæsta bræðslumark frumefnanna","það hefur því næsthæsta bræðslumark frumefnanna" audio/004021-0030898.wav,004021-0030898,female,60-69,6.32,"Líklegasta skýringin á hærri hita áður fyrr er gróðurhúsaáhrif.","Líklegasta skýringin á hærri hita áður fyrr er gróðurhúsaáhrif","líklegasta skýringin á hærri hita áður fyrr er gróðurhúsaáhrif" audio/004021-0030899.wav,004021-0030899,female,60-69,8.08,"Á latínu heitir plantan Linum usitatissimum sem þýðir sú sem er gjörnýtt.","Á latínu heitir plantan Linum usitatissimum sem þýðir sú sem er gjörnýtt","á latínu heitir plantan linum usitatissimum sem þýðir sú sem er gjörnýtt" audio/004021-0030900.wav,004021-0030900,female,60-69,6.04,"Þar er yfirleitt bað eða sturta fyrir þvott.","Þar er yfirleitt bað eða sturta fyrir þvott","þar er yfirleitt bað eða sturta fyrir þvott" audio/003046-0030945.wav,003046-0030945,male,50-59,5.16,"Vöxtur er skilgreindur sem stækkun líkamans.","Vöxtur er skilgreindur sem stækkun líkamans","vöxtur er skilgreindur sem stækkun líkamans" audio/003046-0030946.wav,003046-0030946,male,50-59,4.26,"Vetnið er því ekkert flutt á vegum.","Vetnið er því ekkert flutt á vegum","vetnið er því ekkert flutt á vegum" audio/003046-0030948.wav,003046-0030948,male,50-59,6.48,"Nútímaþekking segir okkur að kynlíf sé hættulaust meðan á blæðingum stendur.","Nútímaþekking segir okkur að kynlíf sé hættulaust meðan á blæðingum stendur","nútímaþekking segir okkur að kynlíf sé hættulaust meðan á blæðingum stendur" audio/003046-0030949.wav,003046-0030949,male,50-59,4.98,"Munda, slökku á niðurteljaranum.","Munda slökku á niðurteljaranum","munda slökku á niðurteljaranum" audio/003046-0030950.wav,003046-0030950,male,50-59,4.56,"Jörðin og skýjafar séð utan úr geimnum.","Jörðin og skýjafar séð utan úr geimnum","jörðin og skýjafar séð utan úr geimnum" audio/003046-0030951.wav,003046-0030951,male,50-59,7.08,"Með sigri í Gallíu gátu Rómverjar treyst náttúruleg landamæri við ána Rín.","Með sigri í Gallíu gátu Rómverjar treyst náttúruleg landamæri við ána Rín","með sigri í gallíu gátu rómverjar treyst náttúruleg landamæri við ána rín" audio/003046-0030952.wav,003046-0030952,male,50-59,7.38,"Staða Transnistríu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum.","Staða Transnistríu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum","staða transnistríu er umdeild og moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum" audio/004036-0030995.wav,004036-0030995,female,40-49,6.6,"Þangað er orðið komið úr ensku.","Þangað er orðið komið úr ensku","þangað er orðið komið úr ensku" audio/004036-0030996.wav,004036-0030996,female,40-49,5.76,"Fisher var ákveðinn í að sigrast á sjúkdómnum.","Fisher var ákveðinn í að sigrast á sjúkdómnum","fisher var ákveðinn í að sigrast á sjúkdómnum" audio/004036-0030997.wav,004036-0030997,female,40-49,6.0,"Á næstu áratugum mun mikil fólksfjölgun.","Á næstu áratugum mun mikil fólksfjölgun","á næstu áratugum mun mikil fólksfjölgun" audio/004036-0030998.wav,004036-0030998,female,40-49,9.72,"Sérhvert orð getur tekið við næstum óendanlega mörgum myndum ummæla eða orðatiltækja.","Sérhvert orð getur tekið við næstum óendanlega mörgum myndum ummæla eða orðatiltækja","sérhvert orð getur tekið við næstum óendanlega mörgum myndum ummæla eða orðatiltækja" audio/004037-0031000.wav,004037-0031000,female,40-49,6.36,"Vöxtur kristallsins er á þessu stigi aðallega háður hitastigi.","Vöxtur kristallsins er á þessu stigi aðallega háður hitastigi","vöxtur kristallsins er á þessu stigi aðallega háður hitastigi" audio/004037-0031001.wav,004037-0031001,female,40-49,7.38,"Þegar Bode frétti af uppgötvuninni reiknaði hann gróflega út brautina.","Þegar Bode frétti af uppgötvuninni reiknaði hann gróflega út brautina","þegar bode frétti af uppgötvuninni reiknaði hann gróflega út brautina" audio/004037-0031002.wav,004037-0031002,female,40-49,5.4,"Í dag eru flestir íbúar Sahara múslímar.","Í dag eru flestir íbúar Sahara múslímar","í dag eru flestir íbúar sahara múslímar" audio/004037-0031003.wav,004037-0031003,female,40-49,6.96,"Náttúrulegir óvinir pekkaríusvína eru fjallaljón og jagúar.","Náttúrulegir óvinir pekkaríusvína eru fjallaljón og jagúar","náttúrulegir óvinir pekkaríusvína eru fjallaljón og jagúar" audio/004037-0031004.wav,004037-0031004,female,40-49,7.68,"Mest áhrif hafði grein eftir bandaríska heimspekinginn Saul Kripke.","Mest áhrif hafði grein eftir bandaríska heimspekinginn Saul Kripke","mest áhrif hafði grein eftir bandaríska heimspekinginn saul kripke" audio/004040-0031015.wav,004040-0031015,female,40-49,7.2,"Regnið sem fellur á land rennur síðan aftur til sjávar.","Regnið sem fellur á land rennur síðan aftur til sjávar","regnið sem fellur á land rennur síðan aftur til sjávar" audio/004040-0031016.wav,004040-0031016,female,40-49,5.4,"Jepparnir eru ekki að leita eftir fljótandi vatni.","Jepparnir eru ekki að leita eftir fljótandi vatni","jepparnir eru ekki að leita eftir fljótandi vatni" audio/004040-0031017.wav,004040-0031017,female,40-49,5.4,"Fyrsti flokkurinn náði yfir Mósebækurnar fimm.","Fyrsti flokkurinn náði yfir Mósebækurnar fimm","fyrsti flokkurinn náði yfir mósebækurnar fimm" audio/004040-0031018.wav,004040-0031018,female,40-49,4.5,"Eftir Ástu Kristjönu Sveinsdóttur.","Eftir Ástu Kristjönu Sveinsdóttur","eftir ástu kristjönu sveinsdóttur" audio/004040-0031019.wav,004040-0031019,female,40-49,9.18,"Niturbasarnir sem koma til greina eru sem sé fjórir og heita adenín.","Niturbasarnir sem koma til greina eru sem sé fjórir og heita adenín","niturbasarnir sem koma til greina eru sem sé fjórir og heita adenín" audio/004042-0031025.wav,004042-0031025,female,20-29,5.88,"Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi.","Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi","kuml og haugfé í heiðnum sið á íslandi" audio/004042-0031026.wav,004042-0031026,female,20-29,5.46,"Stríð allra gegn öllum var í uppsiglingu.","Stríð allra gegn öllum var í uppsiglingu","stríð allra gegn öllum var í uppsiglingu" audio/004042-0031027.wav,004042-0031027,female,20-29,5.58,"Þeir eru langvaxnir, með langa fætur og fálmara.","Þeir eru langvaxnir með langa fætur og fálmara","þeir eru langvaxnir með langa fætur og fálmara" audio/004042-0031028.wav,004042-0031028,female,20-29,4.68,"Arnheiður, hvaða mánaðardagur er í dag?","Arnheiður hvaða mánaðardagur er í dag","arnheiður hvaða mánaðardagur er í dag" audio/004042-0031029.wav,004042-0031029,female,20-29,7.74,"Að lokum lagði Árni Hallvarðsson, prestur á Hvalsnesi blátt bann við þeim.","Að lokum lagði Árni Hallvarðsson prestur á Hvalsnesi blátt bann við þeim","að lokum lagði árni hallvarðsson prestur á hvalsnesi blátt bann við þeim" audio/004043-0031030.wav,004043-0031030,female,20-29,6.6,"Aðlögun hinnar nýju stefnu að íslenskum aðstæðum skapaði nýja húsagerð.","Aðlögun hinnar nýju stefnu að íslenskum aðstæðum skapaði nýja húsagerð","aðlögun hinnar nýju stefnu að íslenskum aðstæðum skapaði nýja húsagerð" audio/004043-0031031.wav,004043-0031031,female,20-29,3.96,"Friðbjörn, spilaðu lag.","Friðbjörn spilaðu lag","friðbjörn spilaðu lag" audio/004043-0031032.wav,004043-0031032,female,20-29,5.28,"Óvíst er hvert tjón yrði af eldingum nú á tímum.","Óvíst er hvert tjón yrði af eldingum nú á tímum","óvíst er hvert tjón yrði af eldingum nú á tímum" audio/004043-0031033.wav,004043-0031033,female,20-29,8.46,"Krísa er persóna í Múmínálfunum eftir finnlanssænska rithöfundin og teiknarann Túve Jansson.","Krísa er persóna í Múmínálfunum eftir finnlanssænska rithöfundin og teiknarann Túve Jansson","krísa er persóna í múmínálfunum eftir finnlanssænska rithöfundin og teiknarann túve jansson" audio/004043-0031034.wav,004043-0031034,female,20-29,6.42,"Orkan í skömmtunum nægir til þess að örva snúning vatnssameinda.","Orkan í skömmtunum nægir til þess að örva snúning vatnssameinda","orkan í skömmtunum nægir til þess að örva snúning vatnssameinda" audio/004052-0031080.wav,004052-0031080,female,40-49,6.72,"Hins vegar virðist Malthus hafa verið vanræktur sem hagfræðingur.","Hins vegar virðist Malthus hafa verið vanræktur sem hagfræðingur","hins vegar virðist malthus hafa verið vanræktur sem hagfræðingur" audio/004052-0031081.wav,004052-0031081,female,40-49,3.6,"Allir íbúar borgarinnar.","Allir íbúar borgarinnar","allir íbúar borgarinnar" audio/004052-0031082.wav,004052-0031082,female,40-49,3.54,"Horft til suðurs.","Horft til suðurs","horft til suðurs" audio/004052-0031083.wav,004052-0031083,female,40-49,5.52,"Við lok sögunnar var hann orðinn forsætisráðherra Íslands.","Við lok sögunnar var hann orðinn forsætisráðherra Íslands","við lok sögunnar var hann orðinn forsætisráðherra íslands" audio/004052-0031084.wav,004052-0031084,female,40-49,7.56,"Fæðið var ódýrara hjá henni en annars staðar í Reykjavík og húsnæðið sömuleiðis.","Fæðið var ódýrara hjá henni en annars staðar í Reykjavík og húsnæðið sömuleiðis","fæðið var ódýrara hjá henni en annars staðar í reykjavík og húsnæðið sömuleiðis" audio/004053-0031085.wav,004053-0031085,female,40-49,5.4,"Hjá körrunum stöðvast fjaðurskiptin að mestu í maí.","Hjá körrunum stöðvast fjaðurskiptin að mestu í maí","hjá körrunum stöðvast fjaðurskiptin að mestu í maí" audio/004053-0031086.wav,004053-0031086,female,40-49,5.16,"Einnig hefur styrkþjálfun verið talsvert rannsökuð.","Einnig hefur styrkþjálfun verið talsvert rannsökuð","einnig hefur styrkþjálfun verið talsvert rannsökuð" audio/004053-0031087.wav,004053-0031087,female,40-49,4.5,"Við þurfum að lifa í eilífu myrkri.","Við þurfum að lifa í eilífu myrkri","við þurfum að lifa í eilífu myrkri" audio/004053-0031088.wav,004053-0031088,female,40-49,4.5,"Ég er sagður sestur í helgan stein.","Ég er sagður sestur í helgan stein","ég er sagður sestur í helgan stein" audio/004053-0031089.wav,004053-0031089,female,40-49,3.66,"Hvað er heimspeki?","Hvað er heimspeki","hvað er heimspeki" audio/004054-0031090.wav,004054-0031090,female,40-49,4.62,"Eldingar voru tíðar í þessum þætti gossins.","Eldingar voru tíðar í þessum þætti gossins","eldingar voru tíðar í þessum þætti gossins" audio/004054-0031091.wav,004054-0031091,female,40-49,6.3,"Þessi búskapur er mjög áþekkur í heilum flestra spendýra.","Þessi búskapur er mjög áþekkur í heilum flestra spendýra","þessi búskapur er mjög áþekkur í heilum flestra spendýra" audio/004054-0031092.wav,004054-0031092,female,40-49,5.7,"Eftir það unnu biskupar stöðugt að því að fjölga kirkjulénum.","Eftir það unnu biskupar stöðugt að því að fjölga kirkjulénum","eftir það unnu biskupar stöðugt að því að fjölga kirkjulénum" audio/004054-0031093.wav,004054-0031093,female,40-49,6.66,"Þorvaldur Ásvaldsson, faðir Eiríks rauða, var landnámsmaður á Dröngum.","Þorvaldur Ásvaldsson faðir Eiríks rauða var landnámsmaður á Dröngum","þorvaldur ásvaldsson faðir eiríks rauða var landnámsmaður á dröngum" audio/004054-0031094.wav,004054-0031094,female,40-49,5.4,"Þegar í fornöld var þó á reiki hverjir tilheyrðu hópnum.","Þegar í fornöld var þó á reiki hverjir tilheyrðu hópnum","þegar í fornöld var þó á reiki hverjir tilheyrðu hópnum" audio/004059-0031135.wav,004059-0031135,female,40-49,4.99,"Við getum breytt bylgjunum viljandi.","Við getum breytt bylgjunum viljandi","við getum breytt bylgjunum viljandi" audio/004059-0031136.wav,004059-0031136,female,40-49,5.33,"Með því að smella hér er hægt að nálgast ítarlegri útgáfu af svarinu.","Með því að smella hér er hægt að nálgast ítarlegri útgáfu af svarinu","með því að smella hér er hægt að nálgast ítarlegri útgáfu af svarinu" audio/004059-0031137.wav,004059-0031137,female,40-49,5.08,"Þeim var öllum lokað þegar lútherstrú tók við af kaþólskum sið.","Þeim var öllum lokað þegar lútherstrú tók við af kaþólskum sið","þeim var öllum lokað þegar lútherstrú tók við af kaþólskum sið" audio/004059-0031138.wav,004059-0031138,female,40-49,3.75,"Hjalti Þórðarson var landnámsmaður í Skagafirði.","Hjalti Þórðarson var landnámsmaður í Skagafirði","hjalti þórðarson var landnámsmaður í skagafirði" audio/004059-0031139.wav,004059-0031139,female,40-49,6.19,"Ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju og vegna mikils vökvataps.","Ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju og vegna mikils vökvataps","ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju og vegna mikils vökvataps" audio/004061-0031148.wav,004061-0031148,female,20-29,3.5,"Í tveimur íslenskum miðaldaritum.","Í tveimur íslenskum miðaldaritum","í tveimur íslenskum miðaldaritum" audio/004061-0031150.wav,004061-0031150,female,20-29,4.44,"Því miður er það ekki vænlegt til árangurs.","Því miður er það ekki vænlegt til árangurs","því miður er það ekki vænlegt til árangurs" audio/004061-0031151.wav,004061-0031151,female,20-29,6.31,"Sturtevant taldi upprunalega mynd orðtaksins gjalda afráð.","Sturtevant taldi upprunalega mynd orðtaksins gjalda afráð","sturtevant taldi upprunalega mynd orðtaksins gjalda afráð" audio/004061-0031152.wav,004061-0031152,female,20-29,3.29,"Stríðin héldu áfram.","Stríðin héldu áfram","stríðin héldu áfram" audio/004062-0031154.wav,004062-0031154,female,60-69,7.2,"Hún var gyðja vorsins, morgunsins, endurfæðingarinnar og barna.","Hún var gyðja vorsins morgunsins endurfæðingarinnar og barna","hún var gyðja vorsins morgunsins endurfæðingarinnar og barna" audio/004063-0031158.wav,004063-0031158,female,20-29,5.29,"Hvers vegna eru þeir svona miklu færri en konurnar með brjóstakrabbamein?","Hvers vegna eru þeir svona miklu færri en konurnar með brjóstakrabbamein","hvers vegna eru þeir svona miklu færri en konurnar með brjóstakrabbamein" audio/004063-0031159.wav,004063-0031159,female,20-29,4.27,"Demantar eru harðasta náttúrulega efnið.","Demantar eru harðasta náttúrulega efnið","demantar eru harðasta náttúrulega efnið" audio/004063-0031160.wav,004063-0031160,female,20-29,6.31,"Sú binding kemur af stað sömu áhrifum og ef endorfínin bindast þeim.","Sú binding kemur af stað sömu áhrifum og ef endorfínin bindast þeim","sú binding kemur af stað sömu áhrifum og ef endorfínin bindast þeim" audio/004063-0031161.wav,004063-0031161,female,20-29,3.8,"Hafi hún hins vegar myndað slík mótefni.","Hafi hún hins vegar myndað slík mótefni","hafi hún hins vegar myndað slík mótefni" audio/004063-0031162.wav,004063-0031162,female,20-29,6.91,"Þar segir hann að nafnið „Drakúla merkir djöfull á tungu Valakíumanna.“","Þar segir hann að nafnið Drakúla merkir djöfull á tungu Valakíumanna","þar segir hann að nafnið drakúla merkir djöfull á tungu valakíumanna" audio/004065-0031168.wav,004065-0031168,female,20-29,4.52,"Hvernig lifir kakkalakki af kjarnorkusprengju?","Hvernig lifir kakkalakki af kjarnorkusprengju","hvernig lifir kakkalakki af kjarnorkusprengju" audio/004065-0031170.wav,004065-0031170,female,20-29,3.97,"Karma, hver syngur þetta lag?","Karma hver syngur þetta lag","karma hver syngur þetta lag" audio/004065-0031171.wav,004065-0031171,female,20-29,4.57,"Adolf, hvernig er veðurspáin?","Adolf hvernig er veðurspáin","adolf hvernig er veðurspáin" audio/004065-0031172.wav,004065-0031172,female,20-29,4.65,"Kína er nú þriðja stærsta efnahagskerfi heims.","Kína er nú þriðja stærsta efnahagskerfi heims","kína er nú þriðja stærsta efnahagskerfi heims" audio/004066-0031173.wav,004066-0031173,female,20-29,3.63,"Hvernig smitast maður af kláðamaur?","Hvernig smitast maður af kláðamaur","hvernig smitast maður af kláðamaur" audio/004066-0031174.wav,004066-0031174,female,20-29,5.89,"Hið eina er hið upphaflega og vera hlutanna, líkt og frummyndirnar.","Hið eina er hið upphaflega og vera hlutanna líkt og frummyndirnar","hið eina er hið upphaflega og vera hlutanna líkt og frummyndirnar" audio/004066-0031176.wav,004066-0031176,female,20-29,5.29,"Einnig mun oft hafa verið töluvert um launverslun við duggara.","Einnig mun oft hafa verið töluvert um launverslun við duggara","einnig mun oft hafa verið töluvert um launverslun við duggara" audio/004066-0031177.wav,004066-0031177,female,20-29,4.57,"Mjög sjaldan er lagt til að aftengja gangráð.","Mjög sjaldan er lagt til að aftengja gangráð","mjög sjaldan er lagt til að aftengja gangráð" audio/004074-0031223.wav,004074-0031223,female,20-29,9.05,"Hin fyrstu þorp þarna voru kennd við Ubaid og kallast tímabilið Ubaid-tíminn.","Hin fyrstu þorp þarna voru kennd við Ubaid og kallast tímabilið Ubaidtíminn","hin fyrstu þorp þarna voru kennd við ubaid og kallast tímabilið ubaid tíminn" audio/004074-0031224.wav,004074-0031224,female,20-29,7.3,"Þegar rekbeltið er yfir stróknum má búast við mikilli eldvirkni.","Þegar rekbeltið er yfir stróknum má búast við mikilli eldvirkni","þegar rekbeltið er yfir stróknum má búast við mikilli eldvirkni" audio/004074-0031225.wav,004074-0031225,female,20-29,4.52,"Ýmiss konar meðferð er beitt gegn leishmanssótt.","Ýmiss konar meðferð er beitt gegn leishmanssótt","ýmiss konar meðferð er beitt gegn leishmanssótt" audio/004074-0031226.wav,004074-0031226,female,20-29,3.07,"Á næstu tveimur árum.","Á næstu tveimur árum","á næstu tveimur árum" audio/004074-0031227.wav,004074-0031227,female,20-29,4.65,"Eru líkur á því að Anastasía.","Eru líkur á því að Anastasía","eru líkur á því að anastasía" audio/004075-0031229.wav,004075-0031229,female,30-39,6.06,"Kúpid og Mab fundust með Hubble-sjónaukanum en hann er á braut um jörðu.","Kúpid og Mab fundust með Hubblesjónaukanum en hann er á braut um jörðu","kúpid og mab fundust með hubble sjónaukanum en hann er á braut um jörðu" audio/004075-0031230.wav,004075-0031230,female,30-39,5.59,"Hvaða tölva er öflugust eins og er og hve öflug er hún?","Hvaða tölva er öflugust eins og er og hve öflug er hún","hvaða tölva er öflugust eins og er og hve öflug er hún" audio/004075-0031231.wav,004075-0031231,female,30-39,3.88,"Fjallið fyrir ofan bæinn heitir Holtshyrna.","Fjallið fyrir ofan bæinn heitir Holtshyrna","fjallið fyrir ofan bæinn heitir holtshyrna" audio/004075-0031232.wav,004075-0031232,female,30-39,6.57,"Aðbúnaðurinn þar var slæmur og hann þjáðist af alvarlegum næringarskorti.","Aðbúnaðurinn þar var slæmur og hann þjáðist af alvarlegum næringarskorti","aðbúnaðurinn þar var slæmur og hann þjáðist af alvarlegum næringarskorti" audio/004076-0031233.wav,004076-0031233,female,30-39,7.59,"Sunnar á hnettinum hafa rannsóknir einnig sýnt aukna uppsöfnun þessara efna í sæskjaldbökum.","Sunnar á hnettinum hafa rannsóknir einnig sýnt aukna uppsöfnun þessara efna í sæskjaldbökum","sunnar á hnettinum hafa rannsóknir einnig sýnt aukna uppsöfnun þessara efna í sæskjaldbökum" audio/004076-0031234.wav,004076-0031234,female,30-39,5.97,"Vígvöllur er svæði á jörðinni þar sem fram fara vopnuð átök.","Vígvöllur er svæði á jörðinni þar sem fram fara vopnuð átök","vígvöllur er svæði á jörðinni þar sem fram fara vopnuð átök" audio/004076-0031235.wav,004076-0031235,female,30-39,3.54,"Slíkt er þó liðin tíð.","Slíkt er þó liðin tíð","slíkt er þó liðin tíð" audio/004076-0031236.wav,004076-0031236,female,30-39,5.12,"Slíkt þekkist meðal annars hjá sniglum og fiskum.","Slíkt þekkist meðal annars hjá sniglum og fiskum","slíkt þekkist meðal annars hjá sniglum og fiskum" audio/004076-0031237.wav,004076-0031237,female,30-39,3.71,"Þau eignuðust einn son.","Þau eignuðust einn son","þau eignuðust einn son" audio/004077-0031238.wav,004077-0031238,female,30-39,3.97,"Guðmundur Heiðar Frímannsson þýddi.","Guðmundur Heiðar Frímannsson þýddi","guðmundur heiðar frímannsson þýddi" audio/004077-0031239.wav,004077-0031239,female,30-39,5.33,"Útlendingar í einkaþjónustu sendimanna erlendra ríkja.","Útlendingar í einkaþjónustu sendimanna erlendra ríkja","útlendingar í einkaþjónustu sendimanna erlendra ríkja" audio/004077-0031240.wav,004077-0031240,female,30-39,5.76,"Það er notað til að framkalla hin ýmsu hljóð og hljóðfæri.","Það er notað til að framkalla hin ýmsu hljóð og hljóðfæri","það er notað til að framkalla hin ýmsu hljóð og hljóðfæri" audio/004078-0031242.wav,004078-0031242,female,30-39,6.27,"Björn Ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum.","Björn Ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum","björn ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum" audio/004078-0031243.wav,004078-0031243,female,30-39,4.86,"Þar með má segja að veldi Vatnsfirðinga hafi lokið.","Þar með má segja að veldi Vatnsfirðinga hafi lokið","þar með má segja að veldi vatnsfirðinga hafi lokið" audio/004078-0031244.wav,004078-0031244,female,30-39,3.97,"Hakkaðu í þinn hola skrokk,","Hakkaðu í þinn hola skrokk","hakkaðu í þinn hola skrokk" audio/004078-0031245.wav,004078-0031245,female,30-39,6.57,"Síðan útskýrir Sigurjón af hverju þetta gerist ekki líka neðar í Laxárdalnum.","Síðan útskýrir Sigurjón af hverju þetta gerist ekki líka neðar í Laxárdalnum","síðan útskýrir sigurjón af hverju þetta gerist ekki líka neðar í laxárdalnum" audio/004082-0031276.wav,004082-0031276,female,30-39,3.96,"Hann raðaði teningi saman örugglega.","Hann raðaði teningi saman örugglega","hann raðaði teningi saman örugglega" audio/004082-0031277.wav,004082-0031277,female,30-39,4.56,"Getið þið bent mér á eina góða leið?","Getið þið bent mér á eina góða leið","getið þið bent mér á eina góða leið" audio/004082-0031278.wav,004082-0031278,female,30-39,4.44,"Sundinu er þannig lýst í Grettis sögu.","Sundinu er þannig lýst í Grettis sögu","sundinu er þannig lýst í grettis sögu" audio/004082-0031279.wav,004082-0031279,female,30-39,5.82,"Til að halda dýr eins og tígrisdýr þarf sérhæft starfsfólk.","Til að halda dýr eins og tígrisdýr þarf sérhæft starfsfólk","til að halda dýr eins og tígrisdýr þarf sérhæft starfsfólk" audio/004082-0031280.wav,004082-0031280,female,30-39,5.1,"Johnny Mate leit í öll horn og skúmaskot.","Johnny Mate leit í öll horn og skúmaskot","johnny mate leit í öll horn og skúmaskot" audio/004083-0031281.wav,004083-0031281,female,30-39,8.22,"Froskdýr nota einnig líkamsyfirborð sitt fyrir loftskipti við umhverfið á mjög virkan hátt.","Froskdýr nota einnig líkamsyfirborð sitt fyrir loftskipti við umhverfið á mjög virkan hátt","froskdýr nota einnig líkamsyfirborð sitt fyrir loftskipti við umhverfið á mjög virkan hátt" audio/004083-0031282.wav,004083-0031282,female,30-39,6.54,"Hvíti nashyrningurinn er önnur af tveimur tegundum nashyrninga í Afríku.","Hvíti nashyrningurinn er önnur af tveimur tegundum nashyrninga í Afríku","hvíti nashyrningurinn er önnur af tveimur tegundum nashyrninga í afríku" audio/004083-0031283.wav,004083-0031283,female,30-39,5.52,"Eineggja tvíburar verða til úr nákvæmlega sama erfðaefninu.","Eineggja tvíburar verða til úr nákvæmlega sama erfðaefninu","eineggja tvíburar verða til úr nákvæmlega sama erfðaefninu" audio/004083-0031284.wav,004083-0031284,female,30-39,5.34,"Bretar reyndu að reisa göngubrú yfir Ölfusá við Kaldaðarnes.","Bretar reyndu að reisa göngubrú yfir Ölfusá við Kaldaðarnes","bretar reyndu að reisa göngubrú yfir ölfusá við kaldaðarnes" audio/004083-0031285.wav,004083-0031285,female,30-39,4.14,"Grétar, hvernig er veðrið úti?","Grétar hvernig er veðrið úti","grétar hvernig er veðrið úti" audio/004086-0031296.wav,004086-0031296,female,20-29,7.32,"Að handtaka sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir áframhaldandi brot.","Að handtaka sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir áframhaldandi brot","að handtaka sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir áframhaldandi brot" audio/004086-0031297.wav,004086-0031297,female,20-29,4.62,"Annað dæmi um algebru er eftirfarandi.","Annað dæmi um algebru er eftirfarandi","annað dæmi um algebru er eftirfarandi" audio/004086-0031299.wav,004086-0031299,female,20-29,6.78,"Hraunið sem rennur þá inniheldur minna af uppleystum efnum en kvikan.","Hraunið sem rennur þá inniheldur minna af uppleystum efnum en kvikan","hraunið sem rennur þá inniheldur minna af uppleystum efnum en kvikan" audio/004086-0031300.wav,004086-0031300,female,20-29,6.42,"Héraðið hefur mestan fjölbreytileika jurta í Kína.","Héraðið hefur mestan fjölbreytileika jurta í Kína","héraðið hefur mestan fjölbreytileika jurta í kína" audio/004088-0031305.wav,004088-0031305,male,30-39,4.22,"Rannsóknir á áhrifum menntunar.","Rannsóknir á áhrifum menntunar","rannsóknir á áhrifum menntunar" audio/004088-0031306.wav,004088-0031306,male,30-39,5.21,"Plastið sem myndast er fljótandi massi sem auðvelt er að forma.","Plastið sem myndast er fljótandi massi sem auðvelt er að forma","plastið sem myndast er fljótandi massi sem auðvelt er að forma" audio/004088-0031307.wav,004088-0031307,male,30-39,8.23,"Elektra var dóttir Agamemnons, konungs í Mýkenu, og Klýtæmnestru.","Elektra var dóttir Agamemnons konungs í Mýkenu og Klýtæmnestru","elektra var dóttir agamemnons konungs í mýkenu og klýtæmnestru" audio/004088-0031308.wav,004088-0031308,male,30-39,5.03,"Í nágrannamálum má finna pápi í færeysku.","Í nágrannamálum má finna pápi í færeysku","í nágrannamálum má finna pápi í færeysku" audio/004088-0031309.wav,004088-0031309,male,30-39,6.44,"Sennilegustu skýringuna er að finna í ásýnd tunglsins.","Sennilegustu skýringuna er að finna í ásýnd tunglsins","sennilegustu skýringuna er að finna í ásýnd tunglsins" audio/004088-0031311.wav,004088-0031311,male,30-39,6.53,"Áhrif allra melaníngenanna sem hver einstaklingur erfir leggjast saman.","Áhrif allra melaníngenanna sem hver einstaklingur erfir leggjast saman","áhrif allra melaníngenanna sem hver einstaklingur erfir leggjast saman" audio/004088-0031312.wav,004088-0031312,male,30-39,8.32,"Innan hans eru fræg fjallabelti, svo sem Hindu Kush-fjallgarðurinn og Karakoram-fjallgarðurinn.","Innan hans eru fræg fjallabelti svo sem Hindu Kushfjallgarðurinn og Karakoramfjallgarðurinn","innan hans eru fræg fjallabelti svo sem hindu kush fjallgarðurinn og karakoram fjallgarðurinn" audio/004088-0031313.wav,004088-0031313,male,30-39,4.1,"Hver er uppruni sólkerfis okkar?","Hver er uppruni sólkerfis okkar","hver er uppruni sólkerfis okkar" audio/004088-0031314.wav,004088-0031314,male,30-39,7.0,"Orðið örkot er ekki þekkt úr heimildum, aðeins örreytiskot!","Orðið örkot er ekki þekkt úr heimildum aðeins örreytiskot","orðið örkot er ekki þekkt úr heimildum aðeins örreytiskot" audio/004091-0031335.wav,004091-0031335,female,30-39,8.32,"Atvinnulíf, ekki síst umsjón ferðamanna, hefur stóraukist við tilkomu brúarinnar.","Atvinnulíf ekki síst umsjón ferðamanna hefur stóraukist við tilkomu brúarinnar","atvinnulíf ekki síst umsjón ferðamanna hefur stóraukist við tilkomu brúarinnar" audio/004091-0031336.wav,004091-0031336,female,30-39,5.76,"Þá gat Sverrir talið sig tryggan í sessi því Magnús átti engan erfingja.","Þá gat Sverrir talið sig tryggan í sessi því Magnús átti engan erfingja","þá gat sverrir talið sig tryggan í sessi því magnús átti engan erfingja" audio/004091-0031337.wav,004091-0031337,female,30-39,5.21,"Til sitthvorrar hliðar eru önnur tvö gyllt ljón.","Til sitthvorrar hliðar eru önnur tvö gyllt ljón","til sitthvorrar hliðar eru önnur tvö gyllt ljón" audio/004091-0031338.wav,004091-0031338,female,30-39,4.14,"Ef merki eru um heilabjúg.","Ef merki eru um heilabjúg","ef merki eru um heilabjúg" audio/004091-0031339.wav,004091-0031339,female,30-39,5.21,"Sjúkdómurinn hefur einnig fundist í eldisminkum.","Sjúkdómurinn hefur einnig fundist í eldisminkum","sjúkdómurinn hefur einnig fundist í eldisminkum" audio/004092-0031340.wav,004092-0031340,female,30-39,3.88,"Hvað getið þið sagt mér um dulkóðun?","Hvað getið þið sagt mér um dulkóðun","hvað getið þið sagt mér um dulkóðun" audio/004092-0031341.wav,004092-0031341,female,30-39,7.13,"Tannhvalir er annar tveggja undirættbálka hvala, hinn flokkurinn er Skíðishvalir.","Tannhvalir er annar tveggja undirættbálka hvala hinn flokkurinn er Skíðishvalir","tannhvalir er annar tveggja undirættbálka hvala hinn flokkurinn er skíðishvalir" audio/004092-0031342.wav,004092-0031342,female,30-39,6.27,"Ísinn var tekinn af Tjörninni í Reykjavík, og var þá talað um ístöku.","Ísinn var tekinn af Tjörninni í Reykjavík og var þá talað um ístöku","ísinn var tekinn af tjörninni í reykjavík og var þá talað um ístöku" audio/004092-0031343.wav,004092-0031343,female,30-39,5.63,"Já það er alveg öruggt að við höfum öll einhverja meðfædda hæfileika.","Já það er alveg öruggt að við höfum öll einhverja meðfædda hæfileika","já það er alveg öruggt að við höfum öll einhverja meðfædda hæfileika" audio/004092-0031344.wav,004092-0031344,female,30-39,5.42,"Að vísu telja þó margir að það gefi frá sér einhverja geislun.","Að vísu telja þó margir að það gefi frá sér einhverja geislun","að vísu telja þó margir að það gefi frá sér einhverja geislun" audio/004093-0031346.wav,004093-0031346,female,20-29,5.33,"Hér sjást öndvegissúlur indjána Norður-Ameríku.","Hér sjást öndvegissúlur indjána NorðurAmeríku","hér sjást öndvegissúlur indjána norður ameríku" audio/004093-0031347.wav,004093-0031347,female,20-29,4.52,"Hinn flæmski Andreas Vesalius.","Hinn flæmski Andreas Vesalius","hinn flæmski andreas vesalius" audio/004093-0031348.wav,004093-0031348,female,20-29,6.44,"Brynjólfur Sveinsson biskup hjálpaði honum á ýmsa lund og hélt verndarhendi yfir honum.","Brynjólfur Sveinsson biskup hjálpaði honum á ýmsa lund og hélt verndarhendi yfir honum","brynjólfur sveinsson biskup hjálpaði honum á ýmsa lund og hélt verndarhendi yfir honum" audio/004093-0031349.wav,004093-0031349,female,20-29,7.64,"Þegar hann var fertugur fluttist hann til grísku nýlenduborgarinnar Krótón, sunnarlega á Ítalíu.","Þegar hann var fertugur fluttist hann til grísku nýlenduborgarinnar Krótón sunnarlega á Ítalíu","þegar hann var fertugur fluttist hann til grísku nýlenduborgarinnar krótón sunnarlega á ítalíu" audio/004094-0031350.wav,004094-0031350,female,30-39,6.61,"Til vinstri eru rendur greifadæmisins Lún, sem áður var á þessu svæði.","Til vinstri eru rendur greifadæmisins Lún sem áður var á þessu svæði","til vinstri eru rendur greifadæmisins lún sem áður var á þessu svæði" audio/004094-0031351.wav,004094-0031351,female,30-39,4.01,"Eldlilja, syngdu mér lag.","Eldlilja syngdu mér lag","eldlilja syngdu mér lag" audio/004094-0031352.wav,004094-0031352,female,30-39,7.21,"Göngin eru hluti af Súðavíkurvegi og vegaframkvæmdir við hann hófust við Kirkjubólshlíð.","Göngin eru hluti af Súðavíkurvegi og vegaframkvæmdir við hann hófust við Kirkjubólshlíð","göngin eru hluti af súðavíkurvegi og vegaframkvæmdir við hann hófust við kirkjubólshlíð" audio/004094-0031353.wav,004094-0031353,female,30-39,6.61,"Um þetta má lesa í svari við spurningunni Hvaða lönd teljast til Evrópu?","Um þetta má lesa í svari við spurningunni Hvaða lönd teljast til Evrópu","um þetta má lesa í svari við spurningunni hvaða lönd teljast til evrópu" audio/004095-0031355.wav,004095-0031355,female,30-39,5.21,"Svarið við þessari spurningu er ekki eins einfalt og ætla mætti.","Svarið við þessari spurningu er ekki eins einfalt og ætla mætti","svarið við þessari spurningu er ekki eins einfalt og ætla mætti" audio/004095-0031356.wav,004095-0031356,female,30-39,4.05,"Geta brunnklukkur flogið?","Geta brunnklukkur flogið","geta brunnklukkur flogið" audio/004095-0031357.wav,004095-0031357,female,30-39,4.57,"Þar á meðal eru skemmra minnisbil.","Þar á meðal eru skemmra minnisbil","þar á meðal eru skemmra minnisbil" audio/004095-0031358.wav,004095-0031358,female,30-39,4.14,"Hver skírði stjörnurnar og hvernig fór hann að.","Hver skírði stjörnurnar og hvernig fór hann að","hver skírði stjörnurnar og hvernig fór hann að" audio/004095-0031359.wav,004095-0031359,female,30-39,5.89,"Mesta raforkuframleiðslan er í Bandaríkjunum og Filippseyjum.","Mesta raforkuframleiðslan er í Bandaríkjunum og Filippseyjum","mesta raforkuframleiðslan er í bandaríkjunum og filippseyjum" audio/004099-0031378.wav,004099-0031378,female,30-39,5.12,"Já en það fylgir því samt sú áhætta að hann komist að því.","Já en það fylgir því samt sú áhætta að hann komist að því","já en það fylgir því samt sú áhætta að hann komist að því" audio/004099-0031379.wav,004099-0031379,female,30-39,6.91,"Himnurnar ráða hvaða efni fara milli glærfrymis og frumulíffæranna sem þær umlykja.","Himnurnar ráða hvaða efni fara milli glærfrymis og frumulíffæranna sem þær umlykja","himnurnar ráða hvaða efni fara milli glærfrymis og frumulíffæranna sem þær umlykja" audio/004099-0031380.wav,004099-0031380,female,30-39,3.84,"Dónaldur, lækkaðu í hátalaranum.","Dónaldur lækkaðu í hátalaranum","dónaldur lækkaðu í hátalaranum" audio/004099-0031381.wav,004099-0031381,female,30-39,6.49,"Í Gylfaginningu segir að mönnum sé skylt að trúa á tólf æsi.","Í Gylfaginningu segir að mönnum sé skylt að trúa á tólf æsi","í gylfaginningu segir að mönnum sé skylt að trúa á tólf æsi" audio/004099-0031382.wav,004099-0031382,female,30-39,4.44,"Þeir dagar eru liðnir og koma aldrei aftur.","Þeir dagar eru liðnir og koma aldrei aftur","þeir dagar eru liðnir og koma aldrei aftur" audio/004103-0031397.wav,004103-0031397,female,30-39,4.82,"Ef vatn nær mikilli stærð er talað um innhaf.","Ef vatn nær mikilli stærð er talað um innhaf","ef vatn nær mikilli stærð er talað um innhaf" audio/004103-0031398.wav,004103-0031398,female,30-39,4.52,"Hins vegar sjá mörg skordýr rauða liti síður.","Hins vegar sjá mörg skordýr rauða liti síður","hins vegar sjá mörg skordýr rauða liti síður" audio/004103-0031399.wav,004103-0031399,female,30-39,3.67,"Honum er svo lýst í Kormáks sögu.","Honum er svo lýst í Kormáks sögu","honum er svo lýst í kormáks sögu" audio/004103-0031400.wav,004103-0031400,female,30-39,4.91,"Kaplamjólk kallast sú mjólk sem kemur úr júgri hryssna.","Kaplamjólk kallast sú mjólk sem kemur úr júgri hryssna","kaplamjólk kallast sú mjólk sem kemur úr júgri hryssna" audio/004103-0031401.wav,004103-0031401,female,30-39,4.27,"Ekki er hún skaðleg líkamanum nema síður sé.","Ekki er hún skaðleg líkamanum nema síður sé","ekki er hún skaðleg líkamanum nema síður sé" audio/004114-0031462.wav,004114-0031462,female,30-39,7.2,"Hornsteina er nokkrum sinnum getið í Biblíunni.","Hornsteina er nokkrum sinnum getið í Biblíunni","hornsteina er nokkrum sinnum getið í biblíunni" audio/004114-0031464.wav,004114-0031464,female,30-39,6.18,"Átökin voru sérstaklega mannskæð og leiddu til gríðarlegrar eyðileggingar.","Átökin voru sérstaklega mannskæð og leiddu til gríðarlegrar eyðileggingar","átökin voru sérstaklega mannskæð og leiddu til gríðarlegrar eyðileggingar" audio/004114-0031465.wav,004114-0031465,female,30-39,5.16,"Auk þess voru tekin í rannsóknina tvö bresk kyn.","Auk þess voru tekin í rannsóknina tvö bresk kyn","auk þess voru tekin í rannsóknina tvö bresk kyn" audio/004114-0031466.wav,004114-0031466,female,30-39,7.68,"Goggur þeirra er svartur en ekki appelsínugulur og dúnninn er gráleitur.","Goggur þeirra er svartur en ekki appelsínugulur og dúnninn er gráleitur","goggur þeirra er svartur en ekki appelsínugulur og dúnninn er gráleitur" audio/004114-0031473.wav,004114-0031473,female,30-39,7.08,"Raunar er talið að munkarnir hafi aldrei orðið fleiri en sex talsins.","Raunar er talið að munkarnir hafi aldrei orðið fleiri en sex talsins","raunar er talið að munkarnir hafi aldrei orðið fleiri en sex talsins" audio/004114-0031474.wav,004114-0031474,female,30-39,8.1,"Hellnar er gamalt sjávarþorp eða þéttbýli á Snæfellsnesi vestan við Arnarstapa.","Hellnar er gamalt sjávarþorp eða þéttbýli á Snæfellsnesi vestan við Arnarstapa","hellnar er gamalt sjávarþorp eða þéttbýli á snæfellsnesi vestan við arnarstapa" audio/004114-0031475.wav,004114-0031475,female,30-39,6.78,"Aðferðirnar urðu að frumsendum einfaldlega af því þær reyndust hagnýtastar á þeim tíma.","Aðferðirnar urðu að frumsendum einfaldlega af því þær reyndust hagnýtastar á þeim tíma","aðferðirnar urðu að frumsendum einfaldlega af því þær reyndust hagnýtastar á þeim tíma" audio/004114-0031476.wav,004114-0031476,female,30-39,4.68,"Eins og hinn þekkti sérfræðingur í sögu Spánar.","Eins og hinn þekkti sérfræðingur í sögu Spánar","eins og hinn þekkti sérfræðingur í sögu spánar" audio/004119-0031508.wav,004119-0031508,female,20-29,4.02,"Þær eru áberandi hálslangar á flugi.","Þær eru áberandi hálslangar á flugi","þær eru áberandi hálslangar á flugi" audio/004119-0031509.wav,004119-0031509,female,20-29,4.14,"án þess að hugsa neitt um minn eigin hag","án þess að hugsa neitt um minn eigin hag","án þess að hugsa neitt um minn eigin hag" audio/004119-0031510.wav,004119-0031510,female,20-29,4.02,"Ölger breytir síðan sykrunum í áfengi.","Ölger breytir síðan sykrunum í áfengi","ölger breytir síðan sykrunum í áfengi" audio/004119-0031511.wav,004119-0031511,female,20-29,6.0,"Þorleifur hafði siglt frá Íslandi til Noregs í verslunarferð.","Þorleifur hafði siglt frá Íslandi til Noregs í verslunarferð","þorleifur hafði siglt frá íslandi til noregs í verslunarferð" audio/004119-0031512.wav,004119-0031512,female,20-29,4.74,"Ábúendur á Hvítanesi hafa umsjón með bænum.","Ábúendur á Hvítanesi hafa umsjón með bænum","ábúendur á hvítanesi hafa umsjón með bænum" audio/004129-0031560.wav,004129-0031560,female,60-69,8.88,"Samt sem áður eru þetta efnahvörf sem lúta sömu varmafræðilögmálum og önnur hvörf.","Samt sem áður eru þetta efnahvörf sem lúta sömu varmafræðilögmálum og önnur hvörf","samt sem áður eru þetta efnahvörf sem lúta sömu varmafræðilögmálum og önnur hvörf" audio/004129-0031561.wav,004129-0031561,female,60-69,5.58,"Á sama aldri komu út fyrstu tónverk hans.","Á sama aldri komu út fyrstu tónverk hans","á sama aldri komu út fyrstu tónverk hans" audio/004129-0031562.wav,004129-0031562,female,60-69,5.34,"Báðar skilgreiningarnar eru í notkun nú til dags.","Báðar skilgreiningarnar eru í notkun nú til dags","báðar skilgreiningarnar eru í notkun nú til dags" audio/004129-0031563.wav,004129-0031563,female,60-69,5.64,"Í dag er fyrsti dagurinn þinn sem strætóbílstjóri.","Í dag er fyrsti dagurinn þinn sem strætóbílstjóri","í dag er fyrsti dagurinn þinn sem strætóbílstjóri" audio/004129-0031564.wav,004129-0031564,female,60-69,5.82,"Indí-poppið var þá skilgreint sem sú stefna sem hún er í dag.","Indípoppið var þá skilgreint sem sú stefna sem hún er í dag","indí poppið var þá skilgreint sem sú stefna sem hún er í dag" audio/004130-0031565.wav,004130-0031565,female,60-69,6.12,"Í huga höfundar leikur enginn vafi á því að þriðja tl.","Í huga höfundar leikur enginn vafi á því að þriðja tl","í huga höfundar leikur enginn vafi á því að þriðja tl" audio/004130-0031567.wav,004130-0031567,female,60-69,5.52,"Enn þann dag í dag eru hárkollur notaðar í dómsölum.","Enn þann dag í dag eru hárkollur notaðar í dómsölum","enn þann dag í dag eru hárkollur notaðar í dómsölum" audio/004130-0031568.wav,004130-0031568,female,60-69,8.22,"Hreinn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri nítján hundrað fjörutíu og sex aðeins sautján ára gamall.","Hreinn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri nítján hundrað fjörutíu og sex aðeins sautján ára gamall","hreinn lauk stúdentsprófi frá menntaskólanum á akureyri nítján hundrað fjörutíu og sex aðeins sautján ára gamall" audio/004130-0031569.wav,004130-0031569,female,60-69,5.04,"En þess konar skepna er hugmyndasagan ekki.","En þess konar skepna er hugmyndasagan ekki","en þess konar skepna er hugmyndasagan ekki" audio/004131-0031570.wav,004131-0031570,female,60-69,7.98,"Eggert Ólafsson var skáld, rithöfundur og náttúrufræðingur úr Svefneyjum á Breiðafirði.","Eggert Ólafsson var skáld rithöfundur og náttúrufræðingur úr Svefneyjum á Breiðafirði","eggert ólafsson var skáld rithöfundur og náttúrufræðingur úr svefneyjum á breiðafirði" audio/004131-0031571.wav,004131-0031571,female,60-69,4.68,"Norska er norrænt tungumál, sem talað er í Noregi.","Norska er norrænt tungumál sem talað er í Noregi","norska er norrænt tungumál sem talað er í noregi" audio/004131-0031572.wav,004131-0031572,female,60-69,8.04,"Af fuglum má nefna skallaerni, rjúpur, himbrima, marga spörfugla og endur.","Af fuglum má nefna skallaerni rjúpur himbrima marga spörfugla og endur","af fuglum má nefna skallaerni rjúpur himbrima marga spörfugla og endur" audio/004131-0031573.wav,004131-0031573,female,60-69,5.04,"Þar var mjög skýlt fyrir fé, einkum á haustin.","Þar var mjög skýlt fyrir fé einkum á haustin","þar var mjög skýlt fyrir fé einkum á haustin" audio/004131-0031574.wav,004131-0031574,female,60-69,6.3,"Eftir að Héðinn sneri heim vann hann hjá Landsverslun í níu ár.","Eftir að Héðinn sneri heim vann hann hjá Landsverslun í níu ár","eftir að héðinn sneri heim vann hann hjá landsverslun í níu ár" audio/004133-0031580.wav,004133-0031580,female,40-49,7.26,"Langflest ríki heimsins hafa einungis eina höfuðborg en einhver.","Langflest ríki heimsins hafa einungis eina höfuðborg en einhver","langflest ríki heimsins hafa einungis eina höfuðborg en einhver" audio/004133-0031581.wav,004133-0031581,female,40-49,6.06,"Aðalatriðið er að öll hreyfing er afstæð sem kallað er.","Aðalatriðið er að öll hreyfing er afstæð sem kallað er","aðalatriðið er að öll hreyfing er afstæð sem kallað er" audio/004133-0031582.wav,004133-0031582,female,40-49,4.5,"Gáfur manna eru líka mismiklar.","Gáfur manna eru líka mismiklar","gáfur manna eru líka mismiklar" audio/004133-0031583.wav,004133-0031583,female,40-49,5.88,"Fyrir þennan hundrað dala seðil má fá eitt hundruð gullpeninga.","Fyrir þennan hundrað dala seðil má fá eitt hundruð gullpeninga","fyrir þennan hundrað dala seðil má fá eitt hundruð gullpeninga" audio/004133-0031584.wav,004133-0031584,female,40-49,7.08,"Tage stundaði barnaskólanám í Landakotsskóla og hóf fiðlunám átta ára gamall.","Tage stundaði barnaskólanám í Landakotsskóla og hóf fiðlunám átta ára gamall","tage stundaði barnaskólanám í landakotsskóla og hóf fiðlunám átta ára gamall" audio/004134-0031585.wav,004134-0031585,female,30-39,5.59,"Smám saman var farið að beita þekkingunni á annan hátt.","Smám saman var farið að beita þekkingunni á annan hátt","smám saman var farið að beita þekkingunni á annan hátt" audio/004134-0031586.wav,004134-0031586,female,30-39,4.91,"Miðjarðarhafið varð þá að vatni sem þornaði svo upp.","Miðjarðarhafið varð þá að vatni sem þornaði svo upp","miðjarðarhafið varð þá að vatni sem þornaði svo upp" audio/004134-0031587.wav,004134-0031587,female,30-39,7.17,"Setja þarf glerbrotin og klútinn, eða pappann, í lokað glerílát.","Setja þarf glerbrotin og klútinn eða pappann í lokað glerílát","setja þarf glerbrotin og klútinn eða pappann í lokað glerílát" audio/004134-0031588.wav,004134-0031588,female,30-39,6.87,"Hún tilheyrir því þriðja geiranum, hagnaðarlausa geiranum eða félagshagkerfinu.","Hún tilheyrir því þriðja geiranum hagnaðarlausa geiranum eða félagshagkerfinu","hún tilheyrir því þriðja geiranum hagnaðarlausa geiranum eða félagshagkerfinu" audio/004134-0031589.wav,004134-0031589,female,30-39,5.03,"Skoðum dæmi um þekkta niðurstöðu úr stærðfræði.","Skoðum dæmi um þekkta niðurstöðu úr stærðfræði","skoðum dæmi um þekkta niðurstöðu úr stærðfræði" audio/004135-0031590.wav,004135-0031590,female,60-69,7.98,"Þar sátu margir merkisprestar og sumir þeirra voru þekktir fræðimenn.","Þar sátu margir merkisprestar og sumir þeirra voru þekktir fræðimenn","þar sátu margir merkisprestar og sumir þeirra voru þekktir fræðimenn" audio/004135-0031591.wav,004135-0031591,female,60-69,4.57,"Frakkar veiddu þorsk í stórum stíl.","Frakkar veiddu þorsk í stórum stíl","frakkar veiddu þorsk í stórum stíl" audio/004135-0031592.wav,004135-0031592,female,60-69,5.5,"Leifturhnýðir lifir í Norður-Atlantshafi.","Leifturhnýðir lifir í NorðurAtlantshafi","leifturhnýðir lifir í norður atlantshafi" audio/004135-0031593.wav,004135-0031593,female,60-69,5.33,"Þetta er ef til vill orðaleikur.","Þetta er ef til vill orðaleikur","þetta er ef til vill orðaleikur" audio/004135-0031594.wav,004135-0031594,female,60-69,7.42,"Frá smiti geta liðið tveir til fjórir dagar áður en einkennin koma fram.","Frá smiti geta liðið tveir til fjórir dagar áður en einkennin koma fram","frá smiti geta liðið tveir til fjórir dagar áður en einkennin koma fram" audio/004137-0031600.wav,004137-0031600,female,30-39,6.36,"Aðrar tegundir eru til dæmis skjótta skata.","Aðrar tegundir eru til dæmis skjótta skata","aðrar tegundir eru til dæmis skjótta skata" audio/004137-0031601.wav,004137-0031601,female,30-39,4.57,"Hafa köngulær tennur?","Hafa köngulær tennur","hafa köngulær tennur" audio/004137-0031602.wav,004137-0031602,female,30-39,5.8,"Fá þeir bestu þakkir fyrir veitta aðstoð.","Fá þeir bestu þakkir fyrir veitta aðstoð","fá þeir bestu þakkir fyrir veitta aðstoð" audio/004137-0031603.wav,004137-0031603,female,30-39,6.49,"Allmörg spendýr lifa í eða við fjöllin.","Allmörg spendýr lifa í eða við fjöllin","allmörg spendýr lifa í eða við fjöllin" audio/004137-0031604.wav,004137-0031604,female,30-39,7.34,"Þetta nýta menn sér til dæmis í golfi, handbolta og fótbolta.","Þetta nýta menn sér til dæmis í golfi handbolta og fótbolta","þetta nýta menn sér til dæmis í golfi handbolta og fótbolta" audio/004138-0031605.wav,004138-0031605,female,30-39,6.49,"Aðferðunum er hér raðað eftir áhrifamætti þeirra.","Aðferðunum er hér raðað eftir áhrifamætti þeirra","aðferðunum er hér raðað eftir áhrifamætti þeirra" audio/004138-0031606.wav,004138-0031606,female,30-39,7.08,"Hann sá hvar hamirnir lágu og ákvað að taka einn þeirra og geyma.","Hann sá hvar hamirnir lágu og ákvað að taka einn þeirra og geyma","hann sá hvar hamirnir lágu og ákvað að taka einn þeirra og geyma" audio/004138-0031607.wav,004138-0031607,female,30-39,9.05,"Í Níundu sinfóníu sinni klæðir Beethoven kulnaðan æskudraum upp sem bjarta framtíðarsýn.","Í Níundu sinfóníu sinni klæðir Beethoven kulnaðan æskudraum upp sem bjarta framtíðarsýn","í níundu sinfóníu sinni klæðir beethoven kulnaðan æskudraum upp sem bjarta framtíðarsýn" audio/004138-0031608.wav,004138-0031608,female,30-39,6.14,"Það er hægt að svara þessari spurningu á ýmsa vegu.","Það er hægt að svara þessari spurningu á ýmsa vegu","það er hægt að svara þessari spurningu á ýmsa vegu" audio/004138-0031609.wav,004138-0031609,female,30-39,6.1,"Ólst hann upp í kringum leiklistina þar sem móðir hans var leikkona.","Ólst hann upp í kringum leiklistina þar sem móðir hans var leikkona","ólst hann upp í kringum leiklistina þar sem móðir hans var leikkona" audio/004142-0031630.wav,004142-0031630,female,30-39,5.03,"En felmtur kom á hann og alla þá sem með honum voru.","En felmtur kom á hann og alla þá sem með honum voru","en felmtur kom á hann og alla þá sem með honum voru" audio/004142-0031631.wav,004142-0031631,female,30-39,5.63,"Hann fékk því orð á sig fyrir að vera hliðhollur Þjóðverjum.","Hann fékk því orð á sig fyrir að vera hliðhollur Þjóðverjum","hann fékk því orð á sig fyrir að vera hliðhollur þjóðverjum" audio/004142-0031632.wav,004142-0031632,female,30-39,6.49,"Flestir urðu þeir að gerast borgaralegir embættismenn eða taka upp viðskipti.","Flestir urðu þeir að gerast borgaralegir embættismenn eða taka upp viðskipti","flestir urðu þeir að gerast borgaralegir embættismenn eða taka upp viðskipti" audio/004142-0031633.wav,004142-0031633,female,30-39,6.95,"Fjölmargar rannsóknir eru nú í gangi sem leit að svari við þeirri spurningu.","Fjölmargar rannsóknir eru nú í gangi sem leit að svari við þeirri spurningu","fjölmargar rannsóknir eru nú í gangi sem leit að svari við þeirri spurningu" audio/004142-0031634.wav,004142-0031634,female,30-39,4.65,"Er þessi setning ósönn?","Er þessi setning ósönn","er þessi setning ósönn" audio/004149-0031665.wav,004149-0031665,female,20-29,4.48,"Sama gildir um öll heiltölumargfeldi.","Sama gildir um öll heiltölumargfeldi","sama gildir um öll heiltölumargfeldi" audio/004149-0031666.wav,004149-0031666,female,20-29,6.7,"Þar var Stefán Gunnlaugsson, síðar landfógeti, í þjónustu hans um tíma.","Þar var Stefán Gunnlaugsson síðar landfógeti í þjónustu hans um tíma","þar var stefán gunnlaugsson síðar landfógeti í þjónustu hans um tíma" audio/004149-0031667.wav,004149-0031667,female,20-29,4.86,"Úrræði kaupanda geta verið krafa um úrbætur.","Úrræði kaupanda geta verið krafa um úrbætur","úrræði kaupanda geta verið krafa um úrbætur" audio/004149-0031668.wav,004149-0031668,female,20-29,7.17,"Heisenberg sinnti eftir stríð mörgum trúnaðarstörfum og beitti sér á opinberum vettvangi.","Heisenberg sinnti eftir stríð mörgum trúnaðarstörfum og beitti sér á opinberum vettvangi","heisenberg sinnti eftir stríð mörgum trúnaðarstörfum og beitti sér á opinberum vettvangi" audio/004149-0031669.wav,004149-0031669,female,20-29,4.78,"Þeirri spurningu myndu menn svara misjafnlega.","Þeirri spurningu myndu menn svara misjafnlega","þeirri spurningu myndu menn svara misjafnlega" audio/004150-0031670.wav,004150-0031670,female,20-29,6.19,"Hann gekk til liðs við Belgíska Suðurskautsleiðangurinn sem annar stýrimaður.","Hann gekk til liðs við Belgíska Suðurskautsleiðangurinn sem annar stýrimaður","hann gekk til liðs við belgíska suðurskautsleiðangurinn sem annar stýrimaður" audio/004150-0031671.wav,004150-0031671,female,20-29,4.99,"Þeir geta vissulega nálgast hana og þeim ber sannarlega að gera það.","Þeir geta vissulega nálgast hana og þeim ber sannarlega að gera það","þeir geta vissulega nálgast hana og þeim ber sannarlega að gera það" audio/004151-0031672.wav,004151-0031672,female,20-29,8.28,"Þar fæðast mjög jötnar ýmislegir og blámenn bannsettir og alls kyns skessilegar skepnur.","Þar fæðast mjög jötnar ýmislegir og blámenn bannsettir og alls kyns skessilegar skepnur","þar fæðast mjög jötnar ýmislegir og blámenn bannsettir og alls kyns skessilegar skepnur" audio/004151-0031673.wav,004151-0031673,female,20-29,5.85,"Skömmin var svo mikil eftir tapið í söng-keppninni að þær fóru í felur.","Skömmin var svo mikil eftir tapið í söngkeppninni að þær fóru í felur","skömmin var svo mikil eftir tapið í söng keppninni að þær fóru í felur" audio/004151-0031674.wav,004151-0031674,female,20-29,6.66,"Í Skjálfandaflóa hafa náðst upptökur af samskiptahljóðum hnúfubaka við veiðar.","Í Skjálfandaflóa hafa náðst upptökur af samskiptahljóðum hnúfubaka við veiðar","í skjálfandaflóa hafa náðst upptökur af samskiptahljóðum hnúfubaka við veiðar" audio/004151-0031675.wav,004151-0031675,female,20-29,7.42,"Eini ormurinn sem talist getur algengur í meltingarfærum fólks á Íslandi er njálgur.","Eini ormurinn sem talist getur algengur í meltingarfærum fólks á Íslandi er njálgur","eini ormurinn sem talist getur algengur í meltingarfærum fólks á íslandi er njálgur" audio/004151-0031676.wav,004151-0031676,female,20-29,4.65,"Hann var alveg sammála því að stundum var það betra.","Hann var alveg sammála því að stundum var það betra","hann var alveg sammála því að stundum var það betra" audio/004152-0031677.wav,004152-0031677,female,20-29,5.89,"Skógarkerfill hefur verið rannsakaður af vísindamönum í Suður-Kóreu.","Skógarkerfill hefur verið rannsakaður af vísindamönum í SuðurKóreu","skógarkerfill hefur verið rannsakaður af vísindamönum í suður kóreu" audio/004152-0031678.wav,004152-0031678,female,20-29,5.85,"Í Sauðlauksdal er sandurinn til að mynda bláhvítur af kræklingi.","Í Sauðlauksdal er sandurinn til að mynda bláhvítur af kræklingi","í sauðlauksdal er sandurinn til að mynda bláhvítur af kræklingi" audio/004152-0031679.wav,004152-0031679,female,20-29,5.38,"Því næst verða menn sér úti um lokk úr hári stúlkunnar.","Því næst verða menn sér úti um lokk úr hári stúlkunnar","því næst verða menn sér úti um lokk úr hári stúlkunnar" audio/004152-0031680.wav,004152-0031680,female,20-29,4.65,"Var hann til dæmis í skjaldarmerki Þýskalands?","Var hann til dæmis í skjaldarmerki Þýskalands","var hann til dæmis í skjaldarmerki þýskalands" audio/004152-0031681.wav,004152-0031681,female,20-29,6.66,"Út frá þessum mun og lofthita er svo unnt að reikna daggarmark loftsins.","Út frá þessum mun og lofthita er svo unnt að reikna daggarmark loftsins","út frá þessum mun og lofthita er svo unnt að reikna daggarmark loftsins" audio/004153-0031682.wav,004153-0031682,female,20-29,9.47,"Hann kallaði jafnframt grein Abels til frönsku akademíunnar „minnismerki varanlegra en brons“.","Hann kallaði jafnframt grein Abels til frönsku akademíunnar minnismerki varanlegra en brons","hann kallaði jafnframt grein abels til frönsku akademíunnar minnismerki varanlegra en brons" audio/004153-0031683.wav,004153-0031683,female,20-29,6.23,"Læðurnar gera sér bú í ár- eða vatnabökkum og ala þar upp ungana.","Læðurnar gera sér bú í ár eða vatnabökkum og ala þar upp ungana","læðurnar gera sér bú í ár eða vatnabökkum og ala þar upp ungana" audio/004153-0031684.wav,004153-0031684,female,20-29,5.29,"Fosfólípíð eru í raun sérstök gerð af tvíglýseríðum.","Fosfólípíð eru í raun sérstök gerð af tvíglýseríðum","fosfólípíð eru í raun sérstök gerð af tvíglýseríðum" audio/004153-0031685.wav,004153-0031685,female,20-29,3.2,"Við skulum skoða af hverju.","Við skulum skoða af hverju","við skulum skoða af hverju" audio/004153-0031686.wav,004153-0031686,female,20-29,5.08,"Vísindamennirnir minntust ekki á rauðvín í þessu samhengi.","Vísindamennirnir minntust ekki á rauðvín í þessu samhengi","vísindamennirnir minntust ekki á rauðvín í þessu samhengi" audio/004153-0031687.wav,004153-0031687,female,20-29,5.5,"Í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess að skadda þindartaugina.","Í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess að skadda þindartaugina","í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess að skadda þindartaugina" audio/004153-0031688.wav,004153-0031688,female,20-29,3.71,"Biology of Plants.","Biology of Plants","biology of plants" audio/004153-0031689.wav,004153-0031689,female,20-29,6.1,"Þá fór hún að vinna með Klein og Hilbert við almennu afstæðiskenningu Einsteins.","Þá fór hún að vinna með Klein og Hilbert við almennu afstæðiskenningu Einsteins","þá fór hún að vinna með klein og hilbert við almennu afstæðiskenningu einsteins" audio/004154-0031690.wav,004154-0031690,female,20-29,5.03,"Ríkjandi vindáttir stjórna því hvar hættan verður mest.","Ríkjandi vindáttir stjórna því hvar hættan verður mest","ríkjandi vindáttir stjórna því hvar hættan verður mest" audio/004154-0031691.wav,004154-0031691,female,20-29,5.59,"Þá er þeim seytt út í blóðrásina og þau berast til sinna markfrumna.","Þá er þeim seytt út í blóðrásina og þau berast til sinna markfrumna","þá er þeim seytt út í blóðrásina og þau berast til sinna markfrumna" audio/004154-0031692.wav,004154-0031692,female,20-29,5.89,"Þau gera það að verkum að sameindirnar „loða“ saman vegna skautunar.","Þau gera það að verkum að sameindirnar loða saman vegna skautunar","þau gera það að verkum að sameindirnar loða saman vegna skautunar" audio/004154-0031693.wav,004154-0031693,female,20-29,4.31,"Hann finnst í Líbanon, Sýrlandi, og Tyrklandi.","Hann finnst í Líbanon Sýrlandi og Tyrklandi","hann finnst í líbanon sýrlandi og tyrklandi" audio/004154-0031694.wav,004154-0031694,female,20-29,4.69,"Hvaða dýr eru í allra mestri útrýmingarhættu?","Hvaða dýr eru í allra mestri útrýmingarhættu","hvaða dýr eru í allra mestri útrýmingarhættu" audio/004155-0031695.wav,004155-0031695,female,20-29,5.8,"Vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á Höfuðborgarsvæðinu.","Vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á Höfuðborgarsvæðinu","vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á höfuðborgarsvæðinu" audio/004155-0031696.wav,004155-0031696,female,20-29,4.82,"Fyrir það voru þeir gerðir útlægir úr héraðinu.","Fyrir það voru þeir gerðir útlægir úr héraðinu","fyrir það voru þeir gerðir útlægir úr héraðinu" audio/004155-0031697.wav,004155-0031697,female,20-29,6.31,"Algengasta fæða stinglaxins er kolmunni, smokkfiskur og laxsíld.","Algengasta fæða stinglaxins er kolmunni smokkfiskur og laxsíld","algengasta fæða stinglaxins er kolmunni smokkfiskur og laxsíld" audio/004155-0031698.wav,004155-0031698,female,20-29,5.85,"Mynd af nornabrennu frá síðari hluta og sextándi aldar.","Mynd af nornabrennu frá síðari hluta og sextándi aldar","mynd af nornabrennu frá síðari hluta og sextándi aldar" audio/004155-0031699.wav,004155-0031699,female,20-29,8.45,"Þau verða ekki rakin til sýnilegra eldvarpa, nema hlýskeiðsdyngjan Grjótháls, líkast til yngst.","Þau verða ekki rakin til sýnilegra eldvarpa nema hlýskeiðsdyngjan Grjótháls líkast til yngst","þau verða ekki rakin til sýnilegra eldvarpa nema hlýskeiðsdyngjan grjótháls líkast til yngst" audio/004159-0031740.wav,004159-0031740,female,40-49,5.16,"Þegar á himnum myndast klósigar segja menn.","Þegar á himnum myndast klósigar segja menn","þegar á himnum myndast klósigar segja menn" audio/004159-0031741.wav,004159-0031741,female,40-49,7.32,"Hvað var þetta spurði djúp og grimm rödd, rétt við eyrað á Jóni Ólafi.","Hvað var þetta spurði djúp og grimm rödd rétt við eyrað á Jóni Ólafi","hvað var þetta spurði djúp og grimm rödd rétt við eyrað á jóni ólafi" audio/004159-0031742.wav,004159-0031742,female,40-49,8.4,"Elsta dæmi Orðabókar Háskólans er úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.","Elsta dæmi Orðabókar Háskólans er úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík","elsta dæmi orðabókar háskólans er úr orðabókarhandriti jóns ólafssonar úr grunnavík" audio/004159-0031743.wav,004159-0031743,female,40-49,4.32,"Hvert er ættartré hunda?","Hvert er ættartré hunda","hvert er ættartré hunda" audio/004159-0031744.wav,004159-0031744,female,40-49,6.48,"Þar má nefna iðju- og sjúkraþjálfun til að þjálfa þau og auka færni.","Þar má nefna iðju og sjúkraþjálfun til að þjálfa þau og auka færni","þar má nefna iðju og sjúkraþjálfun til að þjálfa þau og auka færni" audio/004160-0031745.wav,004160-0031745,female,30-39,6.19,"Fundur eindarinnar hefur úrslitaáhrif á skilning okkar á „tómu rúmi“.","Fundur eindarinnar hefur úrslitaáhrif á skilning okkar á tómu rúmi","fundur eindarinnar hefur úrslitaáhrif á skilning okkar á tómu rúmi" audio/004160-0031746.wav,004160-0031746,female,30-39,5.42,"Kjós í mynni Hrafnsfjarðar í Jökulfjörðum stendur undir nafni sem þröng vík.","Kjós í mynni Hrafnsfjarðar í Jökulfjörðum stendur undir nafni sem þröng vík","kjós í mynni hrafnsfjarðar í jökulfjörðum stendur undir nafni sem þröng vík" audio/004160-0031747.wav,004160-0031747,female,30-39,4.48,"Þessi hvítuggi var myndaður í Rauðahafi við Egyptaland.","Þessi hvítuggi var myndaður í Rauðahafi við Egyptaland","þessi hvítuggi var myndaður í rauðahafi við egyptaland" audio/004160-0031748.wav,004160-0031748,female,30-39,4.52,"Mörg og margvísleg atriði hafa áhrif á það.","Mörg og margvísleg atriði hafa áhrif á það","mörg og margvísleg atriði hafa áhrif á það" audio/004160-0031749.wav,004160-0031749,female,30-39,2.99,"Vestur í gömlu Múlasveit.","Vestur í gömlu Múlasveit","vestur í gömlu múlasveit" audio/004160-0031750.wav,004160-0031750,female,30-39,4.95,"Hún er nafnlaus, aðeins nafn hljómsveitarinnar er skráð á plötuna.","Hún er nafnlaus aðeins nafn hljómsveitarinnar er skráð á plötuna","hún er nafnlaus aðeins nafn hljómsveitarinnar er skráð á plötuna" audio/004160-0031751.wav,004160-0031751,female,30-39,2.6,"Upp úr þessu.","Upp úr þessu","upp úr þessu" audio/004160-0031752.wav,004160-0031752,female,30-39,5.63,"Söngur er tónlist flutt af söngvara, sem myndar tónana með raddböndunum.","Söngur er tónlist flutt af söngvara sem myndar tónana með raddböndunum","söngur er tónlist flutt af söngvara sem myndar tónana með raddböndunum" audio/004160-0031753.wav,004160-0031753,female,30-39,4.69,"Og því síður afhverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju Íslands.","Og því síður afhverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju Íslands","og því síður afhverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju íslands" audio/004160-0031754.wav,004160-0031754,female,30-39,4.95,"Nú er þar grunnsævi sem sjómenn þekkja undir nafninu Hóll.","Nú er þar grunnsævi sem sjómenn þekkja undir nafninu Hóll","nú er þar grunnsævi sem sjómenn þekkja undir nafninu hóll" audio/004160-0031755.wav,004160-0031755,female,30-39,3.54,"Ýmsar fornsögur svo sem Njáls saga.","Ýmsar fornsögur svo sem Njáls saga","ýmsar fornsögur svo sem njáls saga" audio/004160-0031756.wav,004160-0031756,female,30-39,5.85,"Í þessu kerfi er núllpunktur eða upphafspunktur kerfisins í vinstra toppi.","Í þessu kerfi er núllpunktur eða upphafspunktur kerfisins í vinstra toppi","í þessu kerfi er núllpunktur eða upphafspunktur kerfisins í vinstra toppi" audio/004160-0031757.wav,004160-0031757,female,30-39,4.86,"Skeifur voru líka festar til dæmis á strokkbotna.","Skeifur voru líka festar til dæmis á strokkbotna","skeifur voru líka festar til dæmis á strokkbotna" audio/004160-0031758.wav,004160-0031758,female,30-39,4.14,"Ingvaldur, hvað geturðu sagt mér um veðrið?","Ingvaldur hvað geturðu sagt mér um veðrið","ingvaldur hvað geturðu sagt mér um veðrið" audio/004160-0031759.wav,004160-0031759,female,30-39,5.89,"Með öðrum orðum vísar lengdarás massadreifingarinnar alltaf á miðju jarðar.","Með öðrum orðum vísar lengdarás massadreifingarinnar alltaf á miðju jarðar","með öðrum orðum vísar lengdarás massadreifingarinnar alltaf á miðju jarðar" audio/004160-0031760.wav,004160-0031760,female,30-39,4.52,"Hann rauk því af stað til baka í átt að rútustöðinni.","Hann rauk því af stað til baka í átt að rútustöðinni","hann rauk því af stað til baka í átt að rútustöðinni" audio/004160-0031761.wav,004160-0031761,female,30-39,4.82,"Oft er talað í þessu samhengi um varið vaxtajafngildi.","Oft er talað í þessu samhengi um varið vaxtajafngildi","oft er talað í þessu samhengi um varið vaxtajafngildi" audio/004162-0031767.wav,004162-0031767,female,50-59,3.6,"Þeir finnast í ýmsum litbrigðum.","Þeir finnast í ýmsum litbrigðum","þeir finnast í ýmsum litbrigðum" audio/004162-0031768.wav,004162-0031768,female,50-59,7.08,"Ástæður og aðdragandi sprengingarinnar er enn í rannsókn hjá yfirvöldum í Texas.","Ástæður og aðdragandi sprengingarinnar er enn í rannsókn hjá yfirvöldum í Texas","ástæður og aðdragandi sprengingarinnar er enn í rannsókn hjá yfirvöldum í texas" audio/004162-0031770.wav,004162-0031770,female,50-59,4.92,"Nákuðungurinn er hins vegar snigill.","Nákuðungurinn er hins vegar snigill","nákuðungurinn er hins vegar snigill" audio/004164-0031792.wav,004164-0031792,female,50-59,6.12,"Vísindavefnum berast ósjaldan tilvistarspurningar frá lesendum.","Vísindavefnum berast ósjaldan tilvistarspurningar frá lesendum","vísindavefnum berast ósjaldan tilvistarspurningar frá lesendum" audio/004164-0031793.wav,004164-0031793,female,50-59,5.7,"Þverflautan er gerð úr þrem stykkjum og hægt að taka hana í sundur.","Þverflautan er gerð úr þrem stykkjum og hægt að taka hana í sundur","þverflautan er gerð úr þrem stykkjum og hægt að taka hana í sundur" audio/004164-0031794.wav,004164-0031794,female,50-59,5.88,"Dæmi um slíka þróun eru lönd eins og Afganistan og Sómalía.","Dæmi um slíka þróun eru lönd eins og Afganistan og Sómalía","dæmi um slíka þróun eru lönd eins og afganistan og sómalía" audio/004164-0031795.wav,004164-0031795,female,50-59,6.9,"Verufræði er spurning um hvort og í hvaða skilningi eitthvað er til.","Verufræði er spurning um hvort og í hvaða skilningi eitthvað er til","verufræði er spurning um hvort og í hvaða skilningi eitthvað er til" audio/004164-0031796.wav,004164-0031796,female,50-59,5.76,"Einnig hafa mun flóknari streituvaldar verið rannsakaðir.","Einnig hafa mun flóknari streituvaldar verið rannsakaðir","einnig hafa mun flóknari streituvaldar verið rannsakaðir" audio/004172-0031832.wav,004172-0031832,female,20-29,4.08,"Sumstaðar á Íslandi eru hellar enn notaðir sem fjárhús.","Sumstaðar á Íslandi eru hellar enn notaðir sem fjárhús","sumstaðar á íslandi eru hellar enn notaðir sem fjárhús" audio/004172-0031833.wav,004172-0031833,female,20-29,5.76,"Einkum er mikið af þessum snertinemum í húðinni á fingurbroddum.","Einkum er mikið af þessum snertinemum í húðinni á fingurbroddum","einkum er mikið af þessum snertinemum í húðinni á fingurbroddum" audio/004172-0031834.wav,004172-0031834,female,20-29,5.22,"Að jafnaði farast mörg þúsund manns af völdum jarðskjálfta á hverju ári.","Að jafnaði farast mörg þúsund manns af völdum jarðskjálfta á hverju ári","að jafnaði farast mörg þúsund manns af völdum jarðskjálfta á hverju ári" audio/004172-0031835.wav,004172-0031835,female,20-29,3.54,"Hann hlýtur að vera breytilegur vegna hitaþenslu?","Hann hlýtur að vera breytilegur vegna hitaþenslu","hann hlýtur að vera breytilegur vegna hitaþenslu" audio/004172-0031836.wav,004172-0031836,female,20-29,3.18,"Þetta reyndist síðar vera nærri sanni.","Þetta reyndist síðar vera nærri sanni","þetta reyndist síðar vera nærri sanni" audio/004173-0031837.wav,004173-0031837,female,20-29,5.88,"Hannes Blöndal, forstöðumaður líffæradeildar læknadeildar Háskóli Íslands.","Hannes Blöndal forstöðumaður líffæradeildar læknadeildar Háskóli Íslands","hannes blöndal forstöðumaður líffæradeildar læknadeildar háskóli íslands" audio/004173-0031838.wav,004173-0031838,female,20-29,6.0,"Tiltekið bil á kvarðanum samsvarar alltaf margföldun á sveifluvídd með sömu tölu.","Tiltekið bil á kvarðanum samsvarar alltaf margföldun á sveifluvídd með sömu tölu","tiltekið bil á kvarðanum samsvarar alltaf margföldun á sveifluvídd með sömu tölu" audio/004173-0031839.wav,004173-0031839,female,20-29,4.92,"Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd.","Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd","borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd" audio/004173-0031840.wav,004173-0031840,female,20-29,4.32,"Engin ákveðin fæðutegund hefur verið tengd við að sóri versni.","Engin ákveðin fæðutegund hefur verið tengd við að sóri versni","engin ákveðin fæðutegund hefur verið tengd við að sóri versni" audio/004173-0031841.wav,004173-0031841,female,20-29,4.5,"Íslensk þjóðtrú hefur ekki margt af tjaldinum að segja, að því er virðist.","Íslensk þjóðtrú hefur ekki margt af tjaldinum að segja að því er virðist","íslensk þjóðtrú hefur ekki margt af tjaldinum að segja að því er virðist" audio/004174-0031842.wav,004174-0031842,female,20-29,4.14,"Geirþrúður, pantaðu tíma í klippingu á miðvikudaginn.","Geirþrúður pantaðu tíma í klippingu á miðvikudaginn","geirþrúður pantaðu tíma í klippingu á miðvikudaginn" audio/004174-0031843.wav,004174-0031843,female,20-29,3.6,"Í þessu sambandi má nefna stór kattadýr.","Í þessu sambandi má nefna stór kattadýr","í þessu sambandi má nefna stór kattadýr" audio/004174-0031844.wav,004174-0031844,female,20-29,3.84,"Nunnurnar hafa verið snjallar hannyrðakonur.","Nunnurnar hafa verið snjallar hannyrðakonur","nunnurnar hafa verið snjallar hannyrðakonur" audio/004174-0031845.wav,004174-0031845,female,20-29,2.94,"Kannski er þessi munur ekki alltaf svo skýr.","Kannski er þessi munur ekki alltaf svo skýr","kannski er þessi munur ekki alltaf svo skýr" audio/004174-0031846.wav,004174-0031846,female,20-29,6.96,"Hvers vegna líta rastafarar upp til Haile Selassie sem eins konar hálf-guðs?","Hvers vegna líta rastafarar upp til Haile Selassie sem eins konar hálfguðs","hvers vegna líta rastafarar upp til haile selassie sem eins konar hálf guðs" audio/004176-0031857.wav,004176-0031857,female,20-29,5.04,"Þegar menn eða dýr bíta, þá gera þau það með munninum.","Þegar menn eða dýr bíta þá gera þau það með munninum","þegar menn eða dýr bíta þá gera þau það með munninum" audio/004176-0031858.wav,004176-0031858,female,20-29,5.82,"Veraldleg ytri sýn tók þannig við af trúarlegri innri leit.","Veraldleg ytri sýn tók þannig við af trúarlegri innri leit","veraldleg ytri sýn tók þannig við af trúarlegri innri leit" audio/004176-0031859.wav,004176-0031859,female,20-29,3.84,"Þar strandaði málið og platan hefur því ekki enn komið út.","Þar strandaði málið og platan hefur því ekki enn komið út","þar strandaði málið og platan hefur því ekki enn komið út" audio/004176-0031860.wav,004176-0031860,female,20-29,2.22,"Hækkaðu undir höfðinu.","Hækkaðu undir höfðinu","hækkaðu undir höfðinu" audio/004176-0031861.wav,004176-0031861,female,20-29,4.68,"Það má segja að hungurverkfall með vatni gangi yfirleitt þokkalega fyrstu vikuna.","Það má segja að hungurverkfall með vatni gangi yfirleitt þokkalega fyrstu vikuna","það má segja að hungurverkfall með vatni gangi yfirleitt þokkalega fyrstu vikuna" audio/004177-0031862.wav,004177-0031862,female,20-29,3.06,"Langmesta framleiðslan fer fram í Brasilíu.","Langmesta framleiðslan fer fram í Brasilíu","langmesta framleiðslan fer fram í brasilíu" audio/004177-0031863.wav,004177-0031863,female,20-29,5.16,"Umfang vélbúnaðar og hugbúnaðar yrði mikið og viðhald á ólíkum tölvum.","Umfang vélbúnaðar og hugbúnaðar yrði mikið og viðhald á ólíkum tölvum","umfang vélbúnaðar og hugbúnaðar yrði mikið og viðhald á ólíkum tölvum" audio/004177-0031864.wav,004177-0031864,female,20-29,3.18,"Þessi gömlu jarðlög eru í Ástralíu og Suður-Afríku.","Þessi gömlu jarðlög eru í Ástralíu og SuðurAfríku","þessi gömlu jarðlög eru í ástralíu og suður afríku" audio/004177-0031865.wav,004177-0031865,female,20-29,3.6,"Í sumum tilfellum er mögulegt að útrýma sjúkdómum með öllu.","Í sumum tilfellum er mögulegt að útrýma sjúkdómum með öllu","í sumum tilfellum er mögulegt að útrýma sjúkdómum með öllu" audio/004177-0031866.wav,004177-0031866,female,20-29,3.12,"Hversu mikill erfðabreytileiki er manna á meðal?","Hversu mikill erfðabreytileiki er manna á meðal","hversu mikill erfðabreytileiki er manna á meðal" audio/004178-0031867.wav,004178-0031867,male,20-29,7.2,"Þótt menn séu ekki sammála um nákvæma virkni seiðsins.","Þótt menn séu ekki sammála um nákvæma virkni seiðsins","þótt menn séu ekki sammála um nákvæma virkni seiðsins" audio/004178-0031868.wav,004178-0031868,male,20-29,4.08,"Notkunarsviðið er tvenns konar.","Notkunarsviðið er tvenns konar","notkunarsviðið er tvenns konar" audio/004178-0031869.wav,004178-0031869,male,20-29,3.72,"Hvað finnst þér um það Anna?","Hvað finnst þér um það Anna","hvað finnst þér um það anna" audio/004178-0031870.wav,004178-0031870,male,20-29,4.5,"Ástríkur, hvaða mánaðardagur er í dag?","Ástríkur hvaða mánaðardagur er í dag","ástríkur hvaða mánaðardagur er í dag" audio/004178-0031871.wav,004178-0031871,male,20-29,5.58,"Flestar tegundir fasta á meðan varptímanum stendur.","Flestar tegundir fasta á meðan varptímanum stendur","flestar tegundir fasta á meðan varptímanum stendur" audio/004178-0031872.wav,004178-0031872,male,20-29,5.76,"Mikill hluti af þess eru rómantískar sögur og drama.","Mikill hluti af þess eru rómantískar sögur og drama","mikill hluti af þess eru rómantískar sögur og drama" audio/004178-0031873.wav,004178-0031873,male,20-29,7.8,"Eins og nafnið bendir til, er bréfið viðauki við búnaðarbálkinn í lögbókinni.","Eins og nafnið bendir til er bréfið viðauki við búnaðarbálkinn í lögbókinni","eins og nafnið bendir til er bréfið viðauki við búnaðarbálkinn í lögbókinni" audio/004178-0031875.wav,004178-0031875,male,20-29,5.64,"En hvers vegna þurfa útvarpssjónaukar að vera svona stórir?","En hvers vegna þurfa útvarpssjónaukar að vera svona stórir","en hvers vegna þurfa útvarpssjónaukar að vera svona stórir" audio/004178-0031876.wav,004178-0031876,male,20-29,4.26,"Ef eitt gen er gallað.","Ef eitt gen er gallað","ef eitt gen er gallað" audio/004178-0031887.wav,004178-0031887,male,20-29,6.06,"Hvolsfjall er móbergsfjall eins og flest fjöll á þessu svæði.","Hvolsfjall er móbergsfjall eins og flest fjöll á þessu svæði","hvolsfjall er móbergsfjall eins og flest fjöll á þessu svæði" audio/004178-0031888.wav,004178-0031888,male,20-29,7.8,"Við oxun breytist hemóglóbín aftur á móti í methemóglóbín.","Við oxun breytist hemóglóbín aftur á móti í methemóglóbín","við oxun breytist hemóglóbín aftur á móti í methemóglóbín" audio/004178-0031889.wav,004178-0031889,male,20-29,5.34,"Orðið jihad merkir barátta eða átök.","Orðið jihad merkir barátta eða átök","orðið jihad merkir barátta eða átök" audio/004178-0031890.wav,004178-0031890,male,20-29,5.1,"Sama gildir um brottnám líffæra úr hinum látna.","Sama gildir um brottnám líffæra úr hinum látna","sama gildir um brottnám líffæra úr hinum látna" audio/004178-0031892.wav,004178-0031892,male,20-29,8.64,"Þar lýstu þær orrustu Brjáns konungs í Dyflinni sem oft er nefndur Brjánsbardagi.","Þar lýstu þær orrustu Brjáns konungs í Dyflinni sem oft er nefndur Brjánsbardagi","þar lýstu þær orrustu brjáns konungs í dyflinni sem oft er nefndur brjánsbardagi" audio/004178-0031893.wav,004178-0031893,male,20-29,7.86,"Í svari við spurningunni Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna?","Í svari við spurningunni Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna","í svari við spurningunni hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna" audio/004178-0031894.wav,004178-0031894,male,20-29,5.7,"Í sjónhverfingum og ofskynjunum gilda önnur lögmál.","Í sjónhverfingum og ofskynjunum gilda önnur lögmál","í sjónhverfingum og ofskynjunum gilda önnur lögmál" audio/004178-0031895.wav,004178-0031895,male,20-29,4.74,"Suðurskautslandið með hafís umhverfis.","Suðurskautslandið með hafís umhverfis","suðurskautslandið með hafís umhverfis" audio/004178-0031896.wav,004178-0031896,male,20-29,5.82,"Þegar maki fellur frá, fyllir annar fljótt í skarðið.","Þegar maki fellur frá fyllir annar fljótt í skarðið","þegar maki fellur frá fyllir annar fljótt í skarðið" audio/004184-0031952.wav,004184-0031952,female,20-29,4.38,"Hvernig framleiðir hrökkáll rafmagn?","Hvernig framleiðir hrökkáll rafmagn","hvernig framleiðir hrökkáll rafmagn" audio/004184-0031953.wav,004184-0031953,female,20-29,6.24,"Jenna hafði sem unglingur verið afreksmaður í íþróttum og skóla.","Jenna hafði sem unglingur verið afreksmaður í íþróttum og skóla","jenna hafði sem unglingur verið afreksmaður í íþróttum og skóla" audio/004184-0031954.wav,004184-0031954,female,20-29,4.2,"Í hinum vægari geðsjúkdómum.","Í hinum vægari geðsjúkdómum","í hinum vægari geðsjúkdómum" audio/004184-0031955.wav,004184-0031955,female,20-29,7.68,"Hann frásogast að lokum inn í æðar sem liggja á innra yfirborði höfuðkúpunnar.","Hann frásogast að lokum inn í æðar sem liggja á innra yfirborði höfuðkúpunnar","hann frásogast að lokum inn í æðar sem liggja á innra yfirborði höfuðkúpunnar" audio/004184-0031956.wav,004184-0031956,female,20-29,4.62,"Þeir vegsama Guð og vernda menn og dýr.","Þeir vegsama Guð og vernda menn og dýr","þeir vegsama guð og vernda menn og dýr" audio/004185-0031957.wav,004185-0031957,female,20-29,4.98,"Líklegast er að í orðunum yfir klár.","Líklegast er að í orðunum yfir klár","líklegast er að í orðunum yfir klár" audio/004185-0031958.wav,004185-0031958,female,20-29,6.54,"Upphaflega hefur sama mál verið talað bæði á Íslandi og í Færeyjum.","Upphaflega hefur sama mál verið talað bæði á Íslandi og í Færeyjum","upphaflega hefur sama mál verið talað bæði á íslandi og í færeyjum" audio/004185-0031959.wav,004185-0031959,female,20-29,8.88,"Durkheim hélt að siðrof gæti bæði verið afleiðing regluleysis og of strangra reglna.","Durkheim hélt að siðrof gæti bæði verið afleiðing regluleysis og of strangra reglna","durkheim hélt að siðrof gæti bæði verið afleiðing regluleysis og of strangra reglna" audio/004185-0031960.wav,004185-0031960,female,20-29,7.38,"Meðan vatnsföllin þar nutu verndar var farið út í virkjunarframkvæmdir austan megin hans.","Meðan vatnsföllin þar nutu verndar var farið út í virkjunarframkvæmdir austan megin hans","meðan vatnsföllin þar nutu verndar var farið út í virkjunarframkvæmdir austan megin hans" audio/004185-0031961.wav,004185-0031961,female,20-29,3.72,"Því fylgir þá hægfara landris.","Því fylgir þá hægfara landris","því fylgir þá hægfara landris" audio/004186-0031962.wav,004186-0031962,female,20-29,5.64,"Því er gjarnan sáð í blöndu með vallarfoxgrasi.","Því er gjarnan sáð í blöndu með vallarfoxgrasi","því er gjarnan sáð í blöndu með vallarfoxgrasi" audio/004186-0031963.wav,004186-0031963,female,20-29,8.46,"Sveinn eða iðnsveinn er iðnaðarmaður sem lokið hefur sveinsprófi og telst því útlærður.","Sveinn eða iðnsveinn er iðnaðarmaður sem lokið hefur sveinsprófi og telst því útlærður","sveinn eða iðnsveinn er iðnaðarmaður sem lokið hefur sveinsprófi og telst því útlærður" audio/004186-0031964.wav,004186-0031964,female,20-29,4.2,"Hvað er andremma og af hverju stafar hún?","Hvað er andremma og af hverju stafar hún","hvað er andremma og af hverju stafar hún" audio/004186-0031965.wav,004186-0031965,female,20-29,5.58,"Reiðhjól er skilgreint með sérstökum hætti í umferðarlögum.","Reiðhjól er skilgreint með sérstökum hætti í umferðarlögum","reiðhjól er skilgreint með sérstökum hætti í umferðarlögum" audio/004186-0031966.wav,004186-0031966,female,20-29,5.76,"Þannig hreyfast sjávarfallabylgjur ekki eftir yfirborði þess.","Þannig hreyfast sjávarfallabylgjur ekki eftir yfirborði þess","þannig hreyfast sjávarfallabylgjur ekki eftir yfirborði þess" audio/004187-0031967.wav,004187-0031967,female,18-19,7.0,"Sakborningur telst vera sá sem grunaður er um að hafa framið refsiverðan verknað.","Sakborningur telst vera sá sem grunaður er um að hafa framið refsiverðan verknað","sakborningur telst vera sá sem grunaður er um að hafa framið refsiverðan verknað" audio/004187-0031968.wav,004187-0031968,female,18-19,7.21,"Ingibjörg Haraldsdóttir var þýðandi, ljóðskáld, leikstjóri, blaðamaður og gagnrýnandi.","Ingibjörg Haraldsdóttir var þýðandi ljóðskáld leikstjóri blaðamaður og gagnrýnandi","ingibjörg haraldsdóttir var þýðandi ljóðskáld leikstjóri blaðamaður og gagnrýnandi" audio/004187-0031970.wav,004187-0031970,female,18-19,6.61,"Ljósspennurafhlöð eru tól sem umbreyta sólarljósi beint í raforku.","Ljósspennurafhlöð eru tól sem umbreyta sólarljósi beint í raforku","ljósspennurafhlöð eru tól sem umbreyta sólarljósi beint í raforku" audio/004189-0031977.wav,004189-0031977,female,30-39,4.95,"Hann var einn af stofnendum tímaritsins Behaviour.","Hann var einn af stofnendum tímaritsins Behaviour","hann var einn af stofnendum tímaritsins behaviour" audio/004189-0031978.wav,004189-0031978,female,30-39,5.08,"Faðirinn er eilífur uppruni sonar og heilags anda.","Faðirinn er eilífur uppruni sonar og heilags anda","faðirinn er eilífur uppruni sonar og heilags anda" audio/004189-0031979.wav,004189-0031979,female,30-39,5.89,"Atferlisfræðingar reyna að finna lögmál hegðunar bæði manna og dýra.","Atferlisfræðingar reyna að finna lögmál hegðunar bæði manna og dýra","atferlisfræðingar reyna að finna lögmál hegðunar bæði manna og dýra" audio/004189-0031980.wav,004189-0031980,female,30-39,4.82,"Allar þjóðir eiga sér sköpunarsögu eða heimsmynd.","Allar þjóðir eiga sér sköpunarsögu eða heimsmynd","allar þjóðir eiga sér sköpunarsögu eða heimsmynd" audio/004189-0031981.wav,004189-0031981,female,30-39,7.13,"Tegundin er mjög breytileg og nokkur formin eru hugsanlega sjálfstæðar tegundir.","Tegundin er mjög breytileg og nokkur formin eru hugsanlega sjálfstæðar tegundir","tegundin er mjög breytileg og nokkur formin eru hugsanlega sjálfstæðar tegundir" audio/004190-0031982.wav,004190-0031982,female,30-39,4.95,"Hann var upphafsmaður róttækrar atferlishyggju og atferlisgreiningar.","Hann var upphafsmaður róttækrar atferlishyggju og atferlisgreiningar","hann var upphafsmaður róttækrar atferlishyggju og atferlisgreiningar" audio/004190-0031983.wav,004190-0031983,female,30-39,5.97,"Ef spurt er hvort þessar skepnur eru gáfaðar, verður að svara því játandi.","Ef spurt er hvort þessar skepnur eru gáfaðar verður að svara því játandi","ef spurt er hvort þessar skepnur eru gáfaðar verður að svara því játandi" audio/004190-0031984.wav,004190-0031984,female,30-39,4.91,"Hvítur litur ísbjarna þjónar hlutverki felubúnings.","Hvítur litur ísbjarna þjónar hlutverki felubúnings","hvítur litur ísbjarna þjónar hlutverki felubúnings" audio/004190-0031985.wav,004190-0031985,female,30-39,4.65,"Alls hafa fundist fjórir tegundir geitunga hér á landi.","Alls hafa fundist fjórir tegundir geitunga hér á landi","alls hafa fundist fjórir tegundir geitunga hér á landi" audio/004190-0031986.wav,004190-0031986,female,30-39,6.53,"Hið andlega siðferði þjóðarinnar er spillt og lamað, þjóðarsálin sjúk.","Hið andlega siðferði þjóðarinnar er spillt og lamað þjóðarsálin sjúk","hið andlega siðferði þjóðarinnar er spillt og lamað þjóðarsálin sjúk" audio/004191-0031987.wav,004191-0031987,female,30-39,4.61,"Hann horfir í huganum á klógula ernina.","Hann horfir í huganum á klógula ernina","hann horfir í huganum á klógula ernina" audio/004191-0031988.wav,004191-0031988,female,30-39,4.65,"Það á til dæmis við um einvígi og hólmgöngur.","Það á til dæmis við um einvígi og hólmgöngur","það á til dæmis við um einvígi og hólmgöngur" audio/004191-0031989.wav,004191-0031989,female,30-39,5.12,"Fer það eftir eðli og magni úrgangsins hvaða leið hentar best.","Fer það eftir eðli og magni úrgangsins hvaða leið hentar best","fer það eftir eðli og magni úrgangsins hvaða leið hentar best" audio/004191-0031990.wav,004191-0031990,female,30-39,6.57,"Stóra stökkið fram á við var önnur fimm ára áætlunin í Alþýðulýðveldinu Kína.","Stóra stökkið fram á við var önnur fimm ára áætlunin í Alþýðulýðveldinu Kína","stóra stökkið fram á við var önnur fimm ára áætlunin í alþýðulýðveldinu kína" audio/004191-0031991.wav,004191-0031991,female,30-39,5.5,"Selás sem tilheyrir Árbæ, er í austurhluta borgarinnar.","Selás sem tilheyrir Árbæ er í austurhluta borgarinnar","selás sem tilheyrir árbæ er í austurhluta borgarinnar" audio/004223-0032204.wav,004223-0032204,female,60-69,9.48,"Gamli Vesturbærinn er gróið hverfi í vestanverðri Reykjavík.","Gamli Vesturbærinn er gróið hverfi í vestanverðri Reykjavík","gamli vesturbærinn er gróið hverfi í vestanverðri reykjavík" audio/004223-0032205.wav,004223-0032205,female,60-69,8.4,"Flestir sjúklinga fá roðamyndun í andliti og einkum á hálsi.","Flestir sjúklinga fá roðamyndun í andliti og einkum á hálsi","flestir sjúklinga fá roðamyndun í andliti og einkum á hálsi" audio/004223-0032206.wav,004223-0032206,female,60-69,5.94,"Ef um alfageislun er að ræða.","Ef um alfageislun er að ræða","ef um alfageislun er að ræða" audio/004223-0032207.wav,004223-0032207,female,60-69,7.86,"Minni virðing var hins vegar borin fyrir karlmönnum sem iðkuðu seið.","Minni virðing var hins vegar borin fyrir karlmönnum sem iðkuðu seið","minni virðing var hins vegar borin fyrir karlmönnum sem iðkuðu seið" audio/004223-0032208.wav,004223-0032208,female,60-69,8.34,"Um hryðjuverkin í Bandaríkjunum má lesa í grein Magnúsar Þorkels Bernharðssonar.","Um hryðjuverkin í Bandaríkjunum má lesa í grein Magnúsar Þorkels Bernharðssonar","um hryðjuverkin í bandaríkjunum má lesa í grein magnúsar þorkels bernharðssonar" audio/004224-0032209.wav,004224-0032209,female,60-69,8.34,"Yfirleitt er gert ráð fyrir að fyrstu orðin sem mynduðust hafi verið hljóðlíkingar.","Yfirleitt er gert ráð fyrir að fyrstu orðin sem mynduðust hafi verið hljóðlíkingar","yfirleitt er gert ráð fyrir að fyrstu orðin sem mynduðust hafi verið hljóðlíkingar" audio/004224-0032210.wav,004224-0032210,female,60-69,7.5,"Við skólann var starfrækt æfingadeild fyrir æfingakennslu kennaranema.","Við skólann var starfrækt æfingadeild fyrir æfingakennslu kennaranema","við skólann var starfrækt æfingadeild fyrir æfingakennslu kennaranema" audio/004224-0032211.wav,004224-0032211,female,60-69,9.06,"Í nýlegum rannsóknum á langtímaminni er gerður greinarmunur á eiginlegu og óeiginlegu minni.","Í nýlegum rannsóknum á langtímaminni er gerður greinarmunur á eiginlegu og óeiginlegu minni","í nýlegum rannsóknum á langtímaminni er gerður greinarmunur á eiginlegu og óeiginlegu minni" audio/004224-0032212.wav,004224-0032212,female,60-69,6.36,"Hún reyndist vera af stóru fjósi með lítilli hlöðu.","Hún reyndist vera af stóru fjósi með lítilli hlöðu","hún reyndist vera af stóru fjósi með lítilli hlöðu" audio/004224-0032213.wav,004224-0032213,female,60-69,7.68,"Ein afleiðing af þessum árekstri Afríku og Evrópu eru Alpafjöllin.","Ein afleiðing af þessum árekstri Afríku og Evrópu eru Alpafjöllin","ein afleiðing af þessum árekstri afríku og evrópu eru alpafjöllin" audio/004221-0032214.wav,004221-0032214,female,20-29,8.04,"Fyrir iðnbyltingu var móðurhlutverkið mun sýnilegra og sömuleiðis brjóst kvenna.","Fyrir iðnbyltingu var móðurhlutverkið mun sýnilegra og sömuleiðis brjóst kvenna","fyrir iðnbyltingu var móðurhlutverkið mun sýnilegra og sömuleiðis brjóst kvenna" audio/004221-0032215.wav,004221-0032215,female,20-29,5.76,"Hún reif sig úr fallegu kjólunum sem hún var klædd í.","Hún reif sig úr fallegu kjólunum sem hún var klædd í","hún reif sig úr fallegu kjólunum sem hún var klædd í" audio/004221-0032216.wav,004221-0032216,female,20-29,6.36,"Þetta þurfa kostirnir, mikið afl og létt vél, að vega upp.","Þetta þurfa kostirnir mikið afl og létt vél að vega upp","þetta þurfa kostirnir mikið afl og létt vél að vega upp" audio/004221-0032217.wav,004221-0032217,female,20-29,8.58,"Sveifarás er gegnumboraður og liggur í legum úr hvítmálmi sem þurfa stöðuga smurningu.","Sveifarás er gegnumboraður og liggur í legum úr hvítmálmi sem þurfa stöðuga smurningu","sveifarás er gegnumboraður og liggur í legum úr hvítmálmi sem þurfa stöðuga smurningu" audio/004221-0032218.wav,004221-0032218,female,20-29,6.48,"Orðið er algengt í vestnorrænum mállýskum en sjaldgæfara í austnorrænum.","Orðið er algengt í vestnorrænum mállýskum en sjaldgæfara í austnorrænum","orðið er algengt í vestnorrænum mállýskum en sjaldgæfara í austnorrænum" audio/004226-0032229.wav,004226-0032229,female,40-49,7.8,"Einnig var hún brautryðjandi í notkun ljósmynda og kvikmynda við gagnasöfnun á vettvangi.","Einnig var hún brautryðjandi í notkun ljósmynda og kvikmynda við gagnasöfnun á vettvangi","einnig var hún brautryðjandi í notkun ljósmynda og kvikmynda við gagnasöfnun á vettvangi" audio/004226-0032230.wav,004226-0032230,female,40-49,4.74,"Hið ytra jihad eflir samstöðu múslima.","Hið ytra jihad eflir samstöðu múslima","hið ytra jihad eflir samstöðu múslima" audio/004226-0032231.wav,004226-0032231,female,40-49,5.04,"Á grannsvæði gilda strangar reglur um umgengni.","Á grannsvæði gilda strangar reglur um umgengni","á grannsvæði gilda strangar reglur um umgengni" audio/004226-0032232.wav,004226-0032232,female,40-49,7.32,"Í svari sama höfundar við spurningunni Hvað ræður fæðuvali sauðfjár?","Í svari sama höfundar við spurningunni Hvað ræður fæðuvali sauðfjár","í svari sama höfundar við spurningunni hvað ræður fæðuvali sauðfjár" audio/004226-0032233.wav,004226-0032233,female,40-49,8.04,"Úruxinn var veiddur af aðalsmönnum en seinna voru veiðar bundnar við hirðir konunga.","Úruxinn var veiddur af aðalsmönnum en seinna voru veiðar bundnar við hirðir konunga","úruxinn var veiddur af aðalsmönnum en seinna voru veiðar bundnar við hirðir konunga" audio/004227-0032234.wav,004227-0032234,female,50-59,7.42,"Á Íslandi er mestallt neysluvatn grunnvatn.","Á Íslandi er mestallt neysluvatn grunnvatn","á íslandi er mestallt neysluvatn grunnvatn" audio/004227-0032238.wav,004227-0032238,female,50-59,6.78,"Eiðurinn er því nokkuð mismunandi eftir löndum og jafnvel milli læknaskóla.","Eiðurinn er því nokkuð mismunandi eftir löndum og jafnvel milli læknaskóla","eiðurinn er því nokkuð mismunandi eftir löndum og jafnvel milli læknaskóla" audio/004228-0032239.wav,004228-0032239,female,18-19,6.18,"Sé ítrekað slegin inn röng tala, lokar miðlarinn fyrir aðgang.","Sé ítrekað slegin inn röng tala lokar miðlarinn fyrir aðgang","sé ítrekað slegin inn röng tala lokar miðlarinn fyrir aðgang" audio/004228-0032240.wav,004228-0032240,female,18-19,5.22,"Eitt birt svar á vefnum getur stundum svarað nokkrum spurningum.","Eitt birt svar á vefnum getur stundum svarað nokkrum spurningum","eitt birt svar á vefnum getur stundum svarað nokkrum spurningum" audio/004228-0032241.wav,004228-0032241,female,18-19,4.26,"Moldvörpur eru útbúnar stórum klóm á öllum tám.","Moldvörpur eru útbúnar stórum klóm á öllum tám","moldvörpur eru útbúnar stórum klóm á öllum tám" audio/004228-0032242.wav,004228-0032242,female,18-19,6.72,"Á þessari innstu reikistjörnu sólkerfisins eru tveir gígar nefndir eftir íslenskum listamönnum.","Á þessari innstu reikistjörnu sólkerfisins eru tveir gígar nefndir eftir íslenskum listamönnum","á þessari innstu reikistjörnu sólkerfisins eru tveir gígar nefndir eftir íslenskum listamönnum" audio/004228-0032243.wav,004228-0032243,female,18-19,5.7,"Þar spáði hann meðal annars meiri hörmungum ef menn sæju ekki að sér.","Þar spáði hann meðal annars meiri hörmungum ef menn sæju ekki að sér","þar spáði hann meðal annars meiri hörmungum ef menn sæju ekki að sér" audio/004230-0032249.wav,004230-0032249,female,30-39,6.48,"Flestum þótti sennilegt að gen væru gerð úr prótínum.","Flestum þótti sennilegt að gen væru gerð úr prótínum","flestum þótti sennilegt að gen væru gerð úr prótínum" audio/004230-0032250.wav,004230-0032250,female,30-39,6.9,"Hraun myndast við það að bráðin bergkvika storknar og er því storkuberg.","Hraun myndast við það að bráðin bergkvika storknar og er því storkuberg","hraun myndast við það að bráðin bergkvika storknar og er því storkuberg" audio/004230-0032251.wav,004230-0032251,female,30-39,4.74,"Hún er líka ein af menguðustu borgum heims.","Hún er líka ein af menguðustu borgum heims","hún er líka ein af menguðustu borgum heims" audio/004230-0032252.wav,004230-0032252,female,30-39,6.6,"Enn fremur ákveður nefndin laun og starfskjör heilsugæslulækna og prófessora.","Enn fremur ákveður nefndin laun og starfskjör heilsugæslulækna og prófessora","enn fremur ákveður nefndin laun og starfskjör heilsugæslulækna og prófessora" audio/004230-0032253.wav,004230-0032253,female,30-39,5.82,"Eitt það helsta sem Huygens á að veita okkur svar við í ferðinni.","Eitt það helsta sem Huygens á að veita okkur svar við í ferðinni","eitt það helsta sem huygens á að veita okkur svar við í ferðinni" audio/004231-0032254.wav,004231-0032254,female,40-49,7.68,"Elstu dæmi Orðabókar Háskólans eru frá því snemma á tuttugasti öld.","Elstu dæmi Orðabókar Háskólans eru frá því snemma á tuttugasti öld","elstu dæmi orðabókar háskólans eru frá því snemma á tuttugasti öld" audio/004231-0032255.wav,004231-0032255,female,40-49,6.7,"Nokkrar innfluttar spendýrategundir hafa horfið úr fánu eyjanna.","Nokkrar innfluttar spendýrategundir hafa horfið úr fánu eyjanna","nokkrar innfluttar spendýrategundir hafa horfið úr fánu eyjanna" audio/004231-0032256.wav,004231-0032256,female,40-49,8.83,"Gott dæmi um þetta er álagning sérstaks tekjuskatts, svonefnds hátekjuskatts, á grundvelli VI.","Gott dæmi um þetta er álagning sérstaks tekjuskatts svonefnds hátekjuskatts á grundvelli VI","gott dæmi um þetta er álagning sérstaks tekjuskatts svonefnds hátekjuskatts á grundvelli vi" audio/004231-0032257.wav,004231-0032257,female,40-49,5.63,"Dæmi um slíkt eru Færeyjar, Grænland og Gvam.","Dæmi um slíkt eru Færeyjar Grænland og Gvam","dæmi um slíkt eru færeyjar grænland og gvam" audio/004231-0032258.wav,004231-0032258,female,40-49,6.66,"Nýliðarnir eru síðan „vígðir“ inn í „leyndardóma hafsins“ með ýmsum hætti.","Nýliðarnir eru síðan vígðir inn í leyndardóma hafsins með ýmsum hætti","nýliðarnir eru síðan vígðir inn í leyndardóma hafsins með ýmsum hætti" audio/004235-0032274.wav,004235-0032274,female,50-59,6.13,"Heimilisstörf eru í þessu sambandi skilgreind sem eftirtalin störf.","Heimilisstörf eru í þessu sambandi skilgreind sem eftirtalin störf","heimilisstörf eru í þessu sambandi skilgreind sem eftirtalin störf" audio/004235-0032275.wav,004235-0032275,female,50-59,5.21,"Því miður er það einnig svo að allmargar tegundir.","Því miður er það einnig svo að allmargar tegundir","því miður er það einnig svo að allmargar tegundir" audio/004235-0032276.wav,004235-0032276,female,50-59,4.65,"Hinsvegar má ætla að tilhögun gatnaframkvæmda.","Hinsvegar má ætla að tilhögun gatnaframkvæmda","hinsvegar má ætla að tilhögun gatnaframkvæmda" audio/004235-0032278.wav,004235-0032278,female,50-59,3.77,"Mikill hafís var fyrir Norðurlandi.","Mikill hafís var fyrir Norðurlandi","mikill hafís var fyrir norðurlandi" audio/004236-0032280.wav,004236-0032280,female,50-59,5.41,"Meðal meðferðarúrræða sem hafa verið reynd eru ensímgjöf.","Meðal meðferðarúrræða sem hafa verið reynd eru ensímgjöf","meðal meðferðarúrræða sem hafa verið reynd eru ensímgjöf" audio/004236-0032282.wav,004236-0032282,female,50-59,6.13,"Sú fjölgun vegur örlítið upp á móti fækkuninni enn sem komið er.","Sú fjölgun vegur örlítið upp á móti fækkuninni enn sem komið er","sú fjölgun vegur örlítið upp á móti fækkuninni enn sem komið er" audio/004239-0032294.wav,004239-0032294,female,50-59,8.04,"Auk þess sem meðalblóðrúmmál er ekki það sama hjá fyrirburum og fullburða börnum.","Auk þess sem meðalblóðrúmmál er ekki það sama hjá fyrirburum og fullburða börnum","auk þess sem meðalblóðrúmmál er ekki það sama hjá fyrirburum og fullburða börnum" audio/004239-0032295.wav,004239-0032295,female,50-59,6.18,"Sagt er um botn Apavatns að hann sé sléttur og leirborinn.","Sagt er um botn Apavatns að hann sé sléttur og leirborinn","sagt er um botn apavatns að hann sé sléttur og leirborinn" audio/004239-0032296.wav,004239-0032296,female,50-59,5.52,"Hrafnfífa, hversu marga daga fram að næsta fríi?","Hrafnfífa hversu marga daga fram að næsta fríi","hrafnfífa hversu marga daga fram að næsta fríi" audio/004239-0032298.wav,004239-0032298,female,50-59,4.74,"Muninn, hvað er lengi opið í Húsasmiðjunni?","Muninn hvað er lengi opið í Húsasmiðjunni","muninn hvað er lengi opið í húsasmiðjunni" audio/004240-0032299.wav,004240-0032299,female,50-59,4.86,"Reykjavík var þó áfram eigið kjördæmi.","Reykjavík var þó áfram eigið kjördæmi","reykjavík var þó áfram eigið kjördæmi" audio/004240-0032300.wav,004240-0032300,female,50-59,4.92,"Fide veitir konum líka sérstakar nafnbætur.","Fide veitir konum líka sérstakar nafnbætur","fide veitir konum líka sérstakar nafnbætur" audio/004240-0032301.wav,004240-0032301,female,50-59,6.0,"Yoktó er minnsta einingin í alþjóðlega einingakerfinu.","Yoktó er minnsta einingin í alþjóðlega einingakerfinu","yoktó er minnsta einingin í alþjóðlega einingakerfinu" audio/004240-0032302.wav,004240-0032302,female,50-59,6.06,"Tilgangurinn með fjarskiptum er að eiga samskipti yfir miklar fjarlægðir.","Tilgangurinn með fjarskiptum er að eiga samskipti yfir miklar fjarlægðir","tilgangurinn með fjarskiptum er að eiga samskipti yfir miklar fjarlægðir" audio/004240-0032303.wav,004240-0032303,female,50-59,7.8,"Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis merkir það einfaldlega að atkvæðið er ógilt.","Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis merkir það einfaldlega að atkvæðið er ógilt","samkvæmt lögum um kosningar til alþingis merkir það einfaldlega að atkvæðið er ógilt" audio/004241-0032304.wav,004241-0032304,female,40-49,3.78,"Af þessu má lesa tvennt.","Af þessu má lesa tvennt","af þessu má lesa tvennt" audio/004241-0032305.wav,004241-0032305,female,40-49,4.92,"Morse-kóðinn er þó sums staðar enn við lýði.","Morsekóðinn er þó sums staðar enn við lýði","morse kóðinn er þó sums staðar enn við lýði" audio/004241-0032306.wav,004241-0032306,female,40-49,5.1,"Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson.","Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson","helgi skúli kjartansson og steinþór heiðarsson" audio/004241-0032307.wav,004241-0032307,female,40-49,5.4,"Nánasti forfaðir hunda er talinn vera timburúlfurinn.","Nánasti forfaðir hunda er talinn vera timburúlfurinn","nánasti forfaðir hunda er talinn vera timburúlfurinn" audio/004241-0032308.wav,004241-0032308,female,40-49,5.1,"Orðasambandið er notað jafnt um menn og dauða hluti.","Orðasambandið er notað jafnt um menn og dauða hluti","orðasambandið er notað jafnt um menn og dauða hluti" audio/004243-0032314.wav,004243-0032314,female,50-59,5.1,"Þrymur, hvaða sýningar eru í leikhúsinu á sunnudaginn?","Þrymur hvaða sýningar eru í leikhúsinu á sunnudaginn","þrymur hvaða sýningar eru í leikhúsinu á sunnudaginn" audio/004243-0032315.wav,004243-0032315,female,50-59,7.44,"Tvær fyrr nefndu tegundirnar lifa í Afríku en sú síðastnefnda í Asíu.","Tvær fyrr nefndu tegundirnar lifa í Afríku en sú síðastnefnda í Asíu","tvær fyrr nefndu tegundirnar lifa í afríku en sú síðastnefnda í asíu" audio/004243-0032316.wav,004243-0032316,female,50-59,6.3,"Gífurleg bjartsýni einkenndi alla skiplagningu Þjóðverja.","Gífurleg bjartsýni einkenndi alla skiplagningu Þjóðverja","gífurleg bjartsýni einkenndi alla skiplagningu þjóðverja" audio/004243-0032317.wav,004243-0032317,female,50-59,5.52,"Íslenskar þjóðsögur og ævintýri, III.","Íslenskar þjóðsögur og ævintýri III","íslenskar þjóðsögur og ævintýri iii" audio/004243-0032318.wav,004243-0032318,female,50-59,5.04,"Sama er að segja um mál tokkara.","Sama er að segja um mál tokkara","sama er að segja um mál tokkara" audio/004245-0032324.wav,004245-0032324,female,50-59,7.98,"Ólíkt blettahýenunni eru jurtir einnig stór hluti af fæðu brúnhýenunnar.","Ólíkt blettahýenunni eru jurtir einnig stór hluti af fæðu brúnhýenunnar","ólíkt blettahýenunni eru jurtir einnig stór hluti af fæðu brúnhýenunnar" audio/004245-0032325.wav,004245-0032325,female,50-59,8.4,"Öðru máli kann að gegna um einstök strandsvæði nálægt þéttbyggðum iðnaðarsvæðum.","Öðru máli kann að gegna um einstök strandsvæði nálægt þéttbyggðum iðnaðarsvæðum","öðru máli kann að gegna um einstök strandsvæði nálægt þéttbyggðum iðnaðarsvæðum" audio/004245-0032327.wav,004245-0032327,female,50-59,5.88,"Mun þá myndast þar fjörður inn að jökulröndinni.","Mun þá myndast þar fjörður inn að jökulröndinni","mun þá myndast þar fjörður inn að jökulröndinni" audio/004245-0032328.wav,004245-0032328,female,50-59,6.54,"Í huga undirritaðs lýsir þetta best jólunum á Bretlandi.","Í huga undirritaðs lýsir þetta best jólunum á Bretlandi","í huga undirritaðs lýsir þetta best jólunum á bretlandi" audio/004246-0032330.wav,004246-0032330,female,50-59,4.14,"Hvað er rétt ritvinnsla?","Hvað er rétt ritvinnsla","hvað er rétt ritvinnsla" audio/004246-0032331.wav,004246-0032331,female,50-59,5.7,"Lungnabólga er bólga í lungnavef.","Lungnabólga er bólga í lungnavef","lungnabólga er bólga í lungnavef" audio/004246-0032333.wav,004246-0032333,female,50-59,8.4,"Hann hafi í raun verið feginn því að andstæðingarnir dræpu intelligentsiu borgarinnar.","Hann hafi í raun verið feginn því að andstæðingarnir dræpu intelligentsiu borgarinnar","hann hafi í raun verið feginn því að andstæðingarnir dræpu intelligentsiu borgarinnar" audio/004247-0032334.wav,004247-0032334,female,50-59,5.1,"Massi móðurstjörnunnar ræður örlögunum.","Massi móðurstjörnunnar ræður örlögunum","massi móðurstjörnunnar ræður örlögunum" audio/004247-0032336.wav,004247-0032336,female,50-59,6.42,"Ég skammast mín fyrir að vera frá sama landi og hann, sagði Herra Brian.","Ég skammast mín fyrir að vera frá sama landi og hann sagði Herra Brian","ég skammast mín fyrir að vera frá sama landi og hann sagði herra brian" audio/004247-0032337.wav,004247-0032337,female,50-59,5.82,"Sama á við þegar Geir biður Gunna að þurrka af borðinu eftir matinn.","Sama á við þegar Geir biður Gunna að þurrka af borðinu eftir matinn","sama á við þegar geir biður gunna að þurrka af borðinu eftir matinn" audio/004247-0032338.wav,004247-0032338,female,50-59,6.48,"Skipandi foreldrar stjórnuðu börnunum með boðum og bönnum.","Skipandi foreldrar stjórnuðu börnunum með boðum og bönnum","skipandi foreldrar stjórnuðu börnunum með boðum og bönnum" audio/004248-0032339.wav,004248-0032339,female,50-59,5.67,"Fyrst fékk Grikkland sjálfstæði.","Fyrst fékk Grikkland sjálfstæði","fyrst fékk grikkland sjálfstæði" audio/004248-0032340.wav,004248-0032340,female,50-59,5.59,"Óeirðirnar breiddust síðan út um sveitirnar umhverfis París.","Óeirðirnar breiddust síðan út um sveitirnar umhverfis París","óeirðirnar breiddust síðan út um sveitirnar umhverfis parís" audio/004248-0032341.wav,004248-0032341,female,50-59,6.44,"Sólin okkar er hins vegar að langmestu leyti úr vetni.","Sólin okkar er hins vegar að langmestu leyti úr vetni","sólin okkar er hins vegar að langmestu leyti úr vetni" audio/004248-0032342.wav,004248-0032342,female,50-59,4.52,"Útbrotin eru vel afmörkuð.","Útbrotin eru vel afmörkuð","útbrotin eru vel afmörkuð" audio/004248-0032343.wav,004248-0032343,female,50-59,6.36,"Einnig er það galli að gull er í eðli sínu gagnslítill málmur.","Einnig er það galli að gull er í eðli sínu gagnslítill málmur","einnig er það galli að gull er í eðli sínu gagnslítill málmur" audio/004250-0032349.wav,004250-0032349,female,60-69,7.08,"Ál er og þrettándi frumefni lotukerfisins.","Ál er og þrettándi frumefni lotukerfisins","ál er og þrettándi frumefni lotukerfisins" audio/004250-0032350.wav,004250-0032350,female,60-69,7.26,"Ánamaðkar hafa taugakerfi og hluti af því er heili.","Ánamaðkar hafa taugakerfi og hluti af því er heili","ánamaðkar hafa taugakerfi og hluti af því er heili" audio/004250-0032351.wav,004250-0032351,female,60-69,9.96,"Að meðaltali verða um þrjú hundruð milljón sæðisfrumur fullþroska hvern einasta dag.","Að meðaltali verða um þrjú hundruð milljón sæðisfrumur fullþroska hvern einasta dag","að meðaltali verða um þrjú hundruð milljón sæðisfrumur fullþroska hvern einasta dag" audio/004250-0032352.wav,004250-0032352,female,60-69,4.14,"Hver er formúla þess?","Hver er formúla þess","hver er formúla þess" audio/004250-0032353.wav,004250-0032353,female,60-69,8.88,"Dæmigerð einkenni bráðrar heilahimnubólgu eru hiti, hnakkastífleiki og skert meðvitund.","Dæmigerð einkenni bráðrar heilahimnubólgu eru hiti hnakkastífleiki og skert meðvitund","dæmigerð einkenni bráðrar heilahimnubólgu eru hiti hnakkastífleiki og skert meðvitund" audio/004251-0032354.wav,004251-0032354,female,60-69,5.58,"Þannig má rita eins mörg núll og verða vill.","Þannig má rita eins mörg núll og verða vill","þannig má rita eins mörg núll og verða vill" audio/004251-0032355.wav,004251-0032355,female,60-69,6.3,"Þvert á móti geti bann leitt til meiri einangrunar.","Þvert á móti geti bann leitt til meiri einangrunar","þvert á móti geti bann leitt til meiri einangrunar" audio/004251-0032356.wav,004251-0032356,female,60-69,5.76,"Sögufélag og Örnefnastofnun Íslands.","Sögufélag og Örnefnastofnun Íslands","sögufélag og örnefnastofnun íslands" audio/004251-0032357.wav,004251-0032357,female,60-69,5.34,"Því til stuðnings benti hann á hallandi.","Því til stuðnings benti hann á hallandi","því til stuðnings benti hann á hallandi" audio/004252-0032359.wav,004252-0032359,female,60-69,4.86,"Annað hollenskt skip.","Annað hollenskt skip","annað hollenskt skip" audio/004252-0032360.wav,004252-0032360,female,60-69,5.4,"Tegundin hefur ekki reynst vel á Íslandi.","Tegundin hefur ekki reynst vel á Íslandi","tegundin hefur ekki reynst vel á íslandi" audio/004252-0032361.wav,004252-0032361,female,60-69,4.62,"Sjá einnig lög um höfundarrétt.","Sjá einnig lög um höfundarrétt","sjá einnig lög um höfundarrétt" audio/004252-0032362.wav,004252-0032362,female,60-69,5.34,"Fyrst má nefna það sem stendur okkur næst.","Fyrst má nefna það sem stendur okkur næst","fyrst má nefna það sem stendur okkur næst" audio/004252-0032363.wav,004252-0032363,female,60-69,7.74,"Stuttu síðar synti móðir kálfsins einsömul út á opið hafið.","Stuttu síðar synti móðir kálfsins einsömul út á opið hafið","stuttu síðar synti móðir kálfsins einsömul út á opið hafið" audio/004253-0032364.wav,004253-0032364,female,60-69,6.3,"Á Norðurlöndum varð dýrkun hennar ekki mjög mikil.","Á Norðurlöndum varð dýrkun hennar ekki mjög mikil","á norðurlöndum varð dýrkun hennar ekki mjög mikil" audio/004253-0032365.wav,004253-0032365,female,60-69,7.92,"Stangveiðimenn nota til að mynda slík stígvél sem kallast yfirleitt vöðlur.","Stangveiðimenn nota til að mynda slík stígvél sem kallast yfirleitt vöðlur","stangveiðimenn nota til að mynda slík stígvél sem kallast yfirleitt vöðlur" audio/004253-0032366.wav,004253-0032366,female,60-69,7.5,"Í sumum samfélögum eru svona stökkbreytingar nokkuð algengar.","Í sumum samfélögum eru svona stökkbreytingar nokkuð algengar","í sumum samfélögum eru svona stökkbreytingar nokkuð algengar" audio/004253-0032367.wav,004253-0032367,female,60-69,4.92,"Bygging þeirra sést hér að neðan.","Bygging þeirra sést hér að neðan","bygging þeirra sést hér að neðan" audio/004253-0032368.wav,004253-0032368,female,60-69,5.34,"Mikilvægust þeirra er möndlungurinn.","Mikilvægust þeirra er möndlungurinn","mikilvægust þeirra er möndlungurinn" audio/004254-0032369.wav,004254-0032369,female,60-69,4.86,"Má þar nefna rómverska talnaritun.","Má þar nefna rómverska talnaritun","má þar nefna rómverska talnaritun" audio/004254-0032370.wav,004254-0032370,female,60-69,6.54,"Særún, hvað myndir eru í bíó laugardaginn?","Særún hvað myndir eru í bíó laugardaginn","særún hvað myndir eru í bíó laugardaginn" audio/004254-0032371.wav,004254-0032371,female,60-69,4.8,"Er líklegt að einhver trúi þessu?","Er líklegt að einhver trúi þessu","er líklegt að einhver trúi þessu" audio/004254-0032372.wav,004254-0032372,female,60-69,5.88,"Það er til ágætis skilgreining á því hvað telst vera eitur.","Það er til ágætis skilgreining á því hvað telst vera eitur","það er til ágætis skilgreining á því hvað telst vera eitur" audio/004254-0032373.wav,004254-0032373,female,60-69,5.22,"Þá var hann fyrsti ritstjóri Íþróttablaðsins.","Þá var hann fyrsti ritstjóri Íþróttablaðsins","þá var hann fyrsti ritstjóri íþróttablaðsins" audio/004255-0032374.wav,004255-0032374,female,60-69,7.92,"Langa er af þorskaætt líkt og margir af okkar helstu nytjafiskum.","Langa er af þorskaætt líkt og margir af okkar helstu nytjafiskum","langa er af þorskaætt líkt og margir af okkar helstu nytjafiskum" audio/004255-0032375.wav,004255-0032375,female,60-69,7.92,"Hvers konar reynsla opnar möguleikana á að öðlast auðugri reynslu síðar?","Hvers konar reynsla opnar möguleikana á að öðlast auðugri reynslu síðar","hvers konar reynsla opnar möguleikana á að öðlast auðugri reynslu síðar" audio/004255-0032376.wav,004255-0032376,female,60-69,7.98,"Grískir tölustafir er talnakerfi sem rekur upphaf sitt til Grikklands.","Grískir tölustafir er talnakerfi sem rekur upphaf sitt til Grikklands","grískir tölustafir er talnakerfi sem rekur upphaf sitt til grikklands" audio/004255-0032377.wav,004255-0032377,female,60-69,6.72,"Hvert þessara svæða inniheldur fjölda sameinda eða atóma.","Hvert þessara svæða inniheldur fjölda sameinda eða atóma","hvert þessara svæða inniheldur fjölda sameinda eða atóma" audio/004255-0032378.wav,004255-0032378,female,60-69,5.88,"Ekkert er vitað hvað um hana varð eftir það.","Ekkert er vitað hvað um hana varð eftir það","ekkert er vitað hvað um hana varð eftir það" audio/004256-0032379.wav,004256-0032379,female,60-69,7.26,"Eftirfarandi eru skilgreiningar á óbeinum týpum af fylki.","Eftirfarandi eru skilgreiningar á óbeinum týpum af fylki","eftirfarandi eru skilgreiningar á óbeinum týpum af fylki" audio/004256-0032380.wav,004256-0032380,female,60-69,4.56,"Á myndinni sést þetta ferli betur.","Á myndinni sést þetta ferli betur","á myndinni sést þetta ferli betur" audio/004256-0032381.wav,004256-0032381,female,60-69,6.12,"Í fyrsta sinn sem leikarnir eru haldnir á suðurhveli jarðar.","Í fyrsta sinn sem leikarnir eru haldnir á suðurhveli jarðar","í fyrsta sinn sem leikarnir eru haldnir á suðurhveli jarðar" audio/004256-0032382.wav,004256-0032382,female,60-69,5.58,"Hann var einnig bráðger á list mjög snemma.","Hann var einnig bráðger á list mjög snemma","hann var einnig bráðger á list mjög snemma" audio/004256-0032383.wav,004256-0032383,female,60-69,6.0,"Þórður hélt bók yfir dóma sína og er hún enn til.","Þórður hélt bók yfir dóma sína og er hún enn til","þórður hélt bók yfir dóma sína og er hún enn til" audio/004257-0032384.wav,004257-0032384,female,20-29,6.1,"Ökutæki eru einnig hönnuð með tilliti til umferðaröryggis.","Ökutæki eru einnig hönnuð með tilliti til umferðaröryggis","ökutæki eru einnig hönnuð með tilliti til umferðaröryggis" audio/004257-0032385.wav,004257-0032385,female,20-29,7.13,"Ýmsir áhættuþættir fyrir blóðtappa í djúpri bláæð hafa verið skilgreindir.","Ýmsir áhættuþættir fyrir blóðtappa í djúpri bláæð hafa verið skilgreindir","ýmsir áhættuþættir fyrir blóðtappa í djúpri bláæð hafa verið skilgreindir" audio/004257-0032386.wav,004257-0032386,female,20-29,6.7,"Þeir gera til dæmis ekki meiri kröfur en aðrir foreldrar til barna sinna.","Þeir gera til dæmis ekki meiri kröfur en aðrir foreldrar til barna sinna","þeir gera til dæmis ekki meiri kröfur en aðrir foreldrar til barna sinna" audio/004257-0032387.wav,004257-0032387,female,20-29,5.55,"Þessir þættir stærðfræðinnar eru þó aðeins hluti af heildarmyndinni.","Þessir þættir stærðfræðinnar eru þó aðeins hluti af heildarmyndinni","þessir þættir stærðfræðinnar eru þó aðeins hluti af heildarmyndinni" audio/004257-0032388.wav,004257-0032388,female,20-29,5.76,"Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla.","Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla","helstu atvinnuvegir í grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla" audio/004258-0032389.wav,004258-0032389,female,20-29,4.48,"Hann er einn fyrsti landneminn í nýjum hraunum.","Hann er einn fyrsti landneminn í nýjum hraunum","hann er einn fyrsti landneminn í nýjum hraunum" audio/004258-0032390.wav,004258-0032390,female,20-29,6.23,"Nýtt tímabil í þróun vestrænnar tónlistar muni renna upp.","Nýtt tímabil í þróun vestrænnar tónlistar muni renna upp","nýtt tímabil í þróun vestrænnar tónlistar muni renna upp" audio/004258-0032391.wav,004258-0032391,female,20-29,7.04,"Stjórnun á myndun þess er greiðasta leiðin til þess að stjórna prótínframleiðslunni.","Stjórnun á myndun þess er greiðasta leiðin til þess að stjórna prótínframleiðslunni","stjórnun á myndun þess er greiðasta leiðin til þess að stjórna prótínframleiðslunni" audio/004258-0032392.wav,004258-0032392,female,20-29,7.21,"Tvö fjölmennustu umdæmin eiga tvo fulltrúa í löggjafarráðinu en hin einn hvert.","Tvö fjölmennustu umdæmin eiga tvo fulltrúa í löggjafarráðinu en hin einn hvert","tvö fjölmennustu umdæmin eiga tvo fulltrúa í löggjafarráðinu en hin einn hvert" audio/004258-0032393.wav,004258-0032393,female,20-29,7.3,"Þessi tegund er önnur tveggja eðlutegunda sem notar eitur til að lama bráðir.","Þessi tegund er önnur tveggja eðlutegunda sem notar eitur til að lama bráðir","þessi tegund er önnur tveggja eðlutegunda sem notar eitur til að lama bráðir" audio/004262-0032469.wav,004262-0032469,female,40-49,6.6,"Því ætti að líta á þær sem þumalputtareglur eða viðmiðunartæki.","Því ætti að líta á þær sem þumalputtareglur eða viðmiðunartæki","því ætti að líta á þær sem þumalputtareglur eða viðmiðunartæki" audio/004262-0032470.wav,004262-0032470,female,40-49,5.88,"Hvaða manngerða farartæki hefur komist hraðast?","Hvaða manngerða farartæki hefur komist hraðast","hvaða manngerða farartæki hefur komist hraðast" audio/004262-0032471.wav,004262-0032471,female,40-49,5.22,"Eftirlendustefnunni hefur verið misjafnlega tekið.","Eftirlendustefnunni hefur verið misjafnlega tekið","eftirlendustefnunni hefur verið misjafnlega tekið" audio/004262-0032472.wav,004262-0032472,female,40-49,3.72,"Af hverju er það svona vont?","Af hverju er það svona vont","af hverju er það svona vont" audio/004262-0032473.wav,004262-0032473,female,40-49,8.46,"Kínverjar til forna tengdu töluna þrettán heppni sem og Egyptar á tímum faraóanna.","Kínverjar til forna tengdu töluna þrettán heppni sem og Egyptar á tímum faraóanna","kínverjar til forna tengdu töluna þrettán heppni sem og egyptar á tímum faraóanna" audio/004263-0032474.wav,004263-0032474,female,40-49,4.5,"Hvaðan kemur orka jarðhitans?","Hvaðan kemur orka jarðhitans","hvaðan kemur orka jarðhitans" audio/004263-0032475.wav,004263-0032475,female,40-49,3.72,"Breytingar á öðru veldur breytingum á hinu.","Breytingar á öðru veldur breytingum á hinu","breytingar á öðru veldur breytingum á hinu" audio/004263-0032476.wav,004263-0032476,female,40-49,6.48,"Stærsti gígurinn á Kallistó heitir Valhöll.","Stærsti gígurinn á Kallistó heitir Valhöll","stærsti gígurinn á kallistó heitir valhöll" audio/004263-0032477.wav,004263-0032477,female,40-49,3.6,"Tími póstmódernisma er nútíminn.","Tími póstmódernisma er nútíminn","tími póstmódernisma er nútíminn" audio/004263-0032478.wav,004263-0032478,female,40-49,2.76,"Hann er í þýskum vegabréfum.","Hann er í þýskum vegabréfum","hann er í þýskum vegabréfum" audio/004264-0032480.wav,004264-0032480,female,40-49,5.64,"Í myndinni leikur einnig leikarinn Eyþór Guðjónsson sem leikur Íslendinginn Óla.","Í myndinni leikur einnig leikarinn Eyþór Guðjónsson sem leikur Íslendinginn Óla","í myndinni leikur einnig leikarinn eyþór guðjónsson sem leikur íslendinginn óla" audio/004264-0032481.wav,004264-0032481,female,40-49,5.88,"Verður tölva afkastameiri ef örgjörvinn er kældur mikið?","Verður tölva afkastameiri ef örgjörvinn er kældur mikið","verður tölva afkastameiri ef örgjörvinn er kældur mikið" audio/004265-0032483.wav,004265-0032483,female,40-49,4.92,"Einnig var algengt að menn mættu ekki snæða með fólki af annarri stétt.","Einnig var algengt að menn mættu ekki snæða með fólki af annarri stétt","einnig var algengt að menn mættu ekki snæða með fólki af annarri stétt" audio/004265-0032484.wav,004265-0032484,female,40-49,6.66,"Flestir sem fá þessa gerð sjúkdómsins eru eldri en fertugir og of þungir.","Flestir sem fá þessa gerð sjúkdómsins eru eldri en fertugir og of þungir","flestir sem fá þessa gerð sjúkdómsins eru eldri en fertugir og of þungir" audio/004265-0032486.wav,004265-0032486,female,40-49,4.44,"En Þórður hafnaði öllum sættum nema hann fengi sjálfdæmi.","En Þórður hafnaði öllum sættum nema hann fengi sjálfdæmi","en þórður hafnaði öllum sættum nema hann fengi sjálfdæmi" audio/004265-0032487.wav,004265-0032487,female,40-49,5.16,"Eftir því sem Eyjamenn segja hefur þetta vandamál aukist síðustu misseri.","Eftir því sem Eyjamenn segja hefur þetta vandamál aukist síðustu misseri","eftir því sem eyjamenn segja hefur þetta vandamál aukist síðustu misseri" audio/004266-0032488.wav,004266-0032488,female,40-49,3.24,"Koffín er vel þekkt örvandi efni.","Koffín er vel þekkt örvandi efni","koffín er vel þekkt örvandi efni" audio/004266-0032489.wav,004266-0032489,female,40-49,3.06,"Meðal réttarbótanna má meðal annars nefna.","Meðal réttarbótanna má meðal annars nefna","meðal réttarbótanna má meðal annars nefna" audio/004266-0032490.wav,004266-0032490,female,40-49,3.12,"Að fleyta eða flytja kerlingar.","Að fleyta eða flytja kerlingar","að fleyta eða flytja kerlingar" audio/004266-0032491.wav,004266-0032491,female,40-49,4.08,"Erfitt getur verið að halda höfðinu og neðri kjálkanum uppi.","Erfitt getur verið að halda höfðinu og neðri kjálkanum uppi","erfitt getur verið að halda höfðinu og neðri kjálkanum uppi" audio/004266-0032492.wav,004266-0032492,female,40-49,6.42,"Taugafrumur geta aldrei endurnýjað sig og skemmdir á sjóntaug eru þess vegna varanlegar.","Taugafrumur geta aldrei endurnýjað sig og skemmdir á sjóntaug eru þess vegna varanlegar","taugafrumur geta aldrei endurnýjað sig og skemmdir á sjóntaug eru þess vegna varanlegar" audio/004267-0032493.wav,004267-0032493,female,40-49,3.84,"Harrý, hvaða stoppistöð er næst mér?","Harrý hvaða stoppistöð er næst mér","harrý hvaða stoppistöð er næst mér" audio/004267-0032495.wav,004267-0032495,female,40-49,6.9,"Staðvindarnir eru missterkir eftir árstíma, sterkari vetrarmegin miðbaugs.","Staðvindarnir eru missterkir eftir árstíma sterkari vetrarmegin miðbaugs","staðvindarnir eru missterkir eftir árstíma sterkari vetrarmegin miðbaugs" audio/004267-0032496.wav,004267-0032496,female,40-49,3.36,"Slíkir skólar veita heldur engar gráður.","Slíkir skólar veita heldur engar gráður","slíkir skólar veita heldur engar gráður" audio/004268-0032498.wav,004268-0032498,female,40-49,4.26,"Úlfar eru kjötætur og veiða bráð af ýmsu tagi.","Úlfar eru kjötætur og veiða bráð af ýmsu tagi","úlfar eru kjötætur og veiða bráð af ýmsu tagi" audio/004268-0032499.wav,004268-0032499,female,40-49,8.16,"Mynd á grísku skrautkeri af Heraklesi að draga Kerberos frá Hadesarheimi.","Mynd á grísku skrautkeri af Heraklesi að draga Kerberos frá Hadesarheimi","mynd á grísku skrautkeri af heraklesi að draga kerberos frá hadesarheimi" audio/004268-0032501.wav,004268-0032501,female,40-49,4.14,"Leðurblökur verða langlífari en önnur spendýr af sömu stærð.","Leðurblökur verða langlífari en önnur spendýr af sömu stærð","leðurblökur verða langlífari en önnur spendýr af sömu stærð" audio/004268-0032502.wav,004268-0032502,female,40-49,3.72,"Þessir dagar eru allir jafnlíklegir.","Þessir dagar eru allir jafnlíklegir","þessir dagar eru allir jafnlíklegir" audio/004273-0032618.wav,004273-0032618,female,20-29,5.97,"Það myndast til dæmis í öreindahröðlum og þegar geimgeislar rekast á efniseindir.","Það myndast til dæmis í öreindahröðlum og þegar geimgeislar rekast á efniseindir","það myndast til dæmis í öreindahröðlum og þegar geimgeislar rekast á efniseindir" audio/004273-0032622.wav,004273-0032622,female,20-29,4.01,"Johnny Mate spurði Jón Ólafur en fékk ekkert svar.","Johnny Mate spurði Jón Ólafur en fékk ekkert svar","johnny mate spurði jón ólafur en fékk ekkert svar" audio/004273-0032623.wav,004273-0032623,female,20-29,6.44,"Hverfið samanstendur af húsum sem áður tilheyrðu bandaríska varnarliðinu fyrir brottför þess.","Hverfið samanstendur af húsum sem áður tilheyrðu bandaríska varnarliðinu fyrir brottför þess","hverfið samanstendur af húsum sem áður tilheyrðu bandaríska varnarliðinu fyrir brottför þess" audio/004273-0032627.wav,004273-0032627,female,20-29,5.63,"Finnst í Norðaustur-Keníu, suðurhluta Eþíópíu og Sómalíu.","Finnst í NorðausturKeníu suðurhluta Eþíópíu og Sómalíu","finnst í norðaustur keníu suðurhluta eþíópíu og sómalíu" audio/004275-0032634.wav,004275-0032634,female,18-19,5.4,"Daniel Defoe var enskur rithöfundur og blaðamaður.","Daniel Defoe var enskur rithöfundur og blaðamaður","daniel defoe var enskur rithöfundur og blaðamaður" audio/004275-0032635.wav,004275-0032635,female,18-19,4.68,"Þetta á allt saman meðal annars við um mannslíkamann.","Þetta á allt saman meðal annars við um mannslíkamann","þetta á allt saman meðal annars við um mannslíkamann" audio/004275-0032636.wav,004275-0032636,female,18-19,4.38,"Sveppir geta brotið niður ótrúlegustu efni og eru eldsneyti.","Sveppir geta brotið niður ótrúlegustu efni og eru eldsneyti","sveppir geta brotið niður ótrúlegustu efni og eru eldsneyti" audio/004294-0032817.wav,004294-0032817,female,50-59,6.72,"Vaknaðu, Herra Jón Ólafur, þú verður að vakna núna.","Vaknaðu Herra Jón Ólafur þú verður að vakna núna","vaknaðu herra jón ólafur þú verður að vakna núna" audio/004294-0032818.wav,004294-0032818,female,50-59,6.96,"Helíos var grískur sólguð eða persónugervingur sólarinnar.","Helíos var grískur sólguð eða persónugervingur sólarinnar","helíos var grískur sólguð eða persónugervingur sólarinnar" audio/004294-0032819.wav,004294-0032819,female,50-59,6.96,"Það er sett saman af áhersluforliðnum gal-.","Það er sett saman af áhersluforliðnum gal","það er sett saman af áhersluforliðnum gal" audio/004294-0032820.wav,004294-0032820,female,50-59,7.98,"Frá sjónarmiði raunvísindamannsins virðist orðræða húmanistans oft sem bróderaðar blúndur.","Frá sjónarmiði raunvísindamannsins virðist orðræða húmanistans oft sem bróderaðar blúndur","frá sjónarmiði raunvísindamannsins virðist orðræða húmanistans oft sem bróderaðar blúndur" audio/004297-0032847.wav,004297-0032847,female,60-69,9.66,"Hugtökin femínismi og kvenfrelsi hafa frá upphafi kvennahreyfingarinnar verið tengd hvort öðru.","Hugtökin femínismi og kvenfrelsi hafa frá upphafi kvennahreyfingarinnar verið tengd hvort öðru","hugtökin femínismi og kvenfrelsi hafa frá upphafi kvennahreyfingarinnar verið tengd hvort öðru" audio/004297-0032848.wav,004297-0032848,female,60-69,4.92,"Stella í framboði er íslensk kvikmynd.","Stella í framboði er íslensk kvikmynd","stella í framboði er íslensk kvikmynd" audio/004297-0032849.wav,004297-0032849,female,60-69,8.88,"Sjá nánar um þetta í þessari skýrslu á vefsíðu Raunvísindastofnunar Háskólans.","Sjá nánar um þetta í þessari skýrslu á vefsíðu Raunvísindastofnunar Háskólans","sjá nánar um þetta í þessari skýrslu á vefsíðu raunvísindastofnunar háskólans" audio/004297-0032850.wav,004297-0032850,female,60-69,6.72,"Auk þess var hann um tíma fjármálaráðherra og samgönguráðherra.","Auk þess var hann um tíma fjármálaráðherra og samgönguráðherra","auk þess var hann um tíma fjármálaráðherra og samgönguráðherra" audio/004297-0032851.wav,004297-0032851,female,60-69,6.3,"Á Íslandi er horblaðka algeng á láglendi um allt land.","Á Íslandi er horblaðka algeng á láglendi um allt land","á íslandi er horblaðka algeng á láglendi um allt land" audio/004300-0032862.wav,004300-0032862,female,60-69,6.84,"Þannig hafa fjölmargir bandarískir forstjórar mun hærri laun.","Þannig hafa fjölmargir bandarískir forstjórar mun hærri laun","þannig hafa fjölmargir bandarískir forstjórar mun hærri laun" audio/004300-0032863.wav,004300-0032863,female,60-69,8.52,"Að lokum er vert að nefna þau fjölmörgu siðferðilegu álitamál sem fylgja vísindaiðkun.","Að lokum er vert að nefna þau fjölmörgu siðferðilegu álitamál sem fylgja vísindaiðkun","að lokum er vert að nefna þau fjölmörgu siðferðilegu álitamál sem fylgja vísindaiðkun" audio/004300-0032864.wav,004300-0032864,female,60-69,5.34,"Kormákur reyndi að hreyfa höfuðið til að sjá hersinguna.","Kormákur reyndi að hreyfa höfuðið til að sjá hersinguna","kormákur reyndi að hreyfa höfuðið til að sjá hersinguna" audio/004300-0032865.wav,004300-0032865,female,60-69,7.44,"Birkir Jón Jónsson er varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins.","Birkir Jón Jónsson er varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins","birkir jón jónsson er varaformaður og þingmaður framsóknarflokksins" audio/004300-0032866.wav,004300-0032866,female,60-69,3.9,"Ættfaðir ása er Óðinn.","Ættfaðir ása er Óðinn","ættfaðir ása er óðinn" audio/004303-0032877.wav,004303-0032877,female,20-29,6.3,"Þegar við segjum eða skrifum að Guð sé karl eða kona.","Þegar við segjum eða skrifum að Guð sé karl eða kona","þegar við segjum eða skrifum að guð sé karl eða kona" audio/004303-0032878.wav,004303-0032878,female,20-29,6.42,"Vonir standa þó til að tilraunir verði gerðar engu að síður.","Vonir standa þó til að tilraunir verði gerðar engu að síður","vonir standa þó til að tilraunir verði gerðar engu að síður" audio/004303-0032879.wav,004303-0032879,female,20-29,4.02,"Hún getur verið einföld.","Hún getur verið einföld","hún getur verið einföld" audio/004303-0032880.wav,004303-0032880,female,20-29,7.32,"Reynt hefur verið að meta vaxtarhraða stærsta þekkta sitkagrenis í heimi.","Reynt hefur verið að meta vaxtarhraða stærsta þekkta sitkagrenis í heimi","reynt hefur verið að meta vaxtarhraða stærsta þekkta sitkagrenis í heimi" audio/004303-0032881.wav,004303-0032881,female,20-29,5.28,"Það getur því verið erfitt að koma auga á þær.","Það getur því verið erfitt að koma auga á þær","það getur því verið erfitt að koma auga á þær" audio/004321-0033040.wav,004321-0033040,female,20-29,5.4,"Hvað getið þið sagt mér um vistfræði hrafnsins á Íslandi?","Hvað getið þið sagt mér um vistfræði hrafnsins á Íslandi","hvað getið þið sagt mér um vistfræði hrafnsins á íslandi" audio/004321-0033041.wav,004321-0033041,female,20-29,4.62,"Alþingi var nú dómþing og hét æðsti dómstóllinn lögrétta.","Alþingi var nú dómþing og hét æðsti dómstóllinn lögrétta","alþingi var nú dómþing og hét æðsti dómstóllinn lögrétta" audio/004321-0033042.wav,004321-0033042,female,20-29,3.54,"Af hverju eru bara tólf mánuðir í árinu?","Af hverju eru bara tólf mánuðir í árinu","af hverju eru bara tólf mánuðir í árinu" audio/004321-0033043.wav,004321-0033043,female,20-29,5.46,"Það eru því framkvæmdar yfir fjögur þúsund milljón skipanir á sekúndu í örgjörvanum!","Það eru því framkvæmdar yfir fjögur þúsund milljón skipanir á sekúndu í örgjörvanum","það eru því framkvæmdar yfir fjögur þúsund milljón skipanir á sekúndu í örgjörvanum" audio/004321-0033044.wav,004321-0033044,female,20-29,3.12,"Þar er minnst á Þorkötlu nokkra.","Þar er minnst á Þorkötlu nokkra","þar er minnst á þorkötlu nokkra" audio/004322-0033045.wav,004322-0033045,female,20-29,3.54,"Hér við land finnst hann undan suðurströndinni.","Hér við land finnst hann undan suðurströndinni","hér við land finnst hann undan suðurströndinni" audio/004322-0033046.wav,004322-0033046,female,20-29,3.48,"Félagsleg áhrif sem þessi eru vel staðfest.","Félagsleg áhrif sem þessi eru vel staðfest","félagsleg áhrif sem þessi eru vel staðfest" audio/004322-0033047.wav,004322-0033047,female,20-29,4.44,"Sunndalur var býli í Bjarnarfirði sem gengur inn af Húnaflóa.","Sunndalur var býli í Bjarnarfirði sem gengur inn af Húnaflóa","sunndalur var býli í bjarnarfirði sem gengur inn af húnaflóa" audio/004322-0033048.wav,004322-0033048,female,20-29,4.62,"Af þessum sökum er sérstök gerð af frumuskiptingu í kynkerfum lífvera.","Af þessum sökum er sérstök gerð af frumuskiptingu í kynkerfum lífvera","af þessum sökum er sérstök gerð af frumuskiptingu í kynkerfum lífvera" audio/004322-0033049.wav,004322-0033049,female,20-29,4.26,"Salvador Dali sá fyrir hvernig hlutir gætu bráðnað.","Salvador Dali sá fyrir hvernig hlutir gætu bráðnað","salvador dali sá fyrir hvernig hlutir gætu bráðnað" audio/004325-0033060.wav,004325-0033060,female,20-29,2.7,"Bæði áttu þau eftir að skapa sér nafn.","Bæði áttu þau eftir að skapa sér nafn","bæði áttu þau eftir að skapa sér nafn" audio/004325-0033061.wav,004325-0033061,female,20-29,6.36,"Ennfremur veiða þeir eitthvað af búfénaði, enda er búsvæði úlfanna umlukið landbúnaðarhéruðum.","Ennfremur veiða þeir eitthvað af búfénaði enda er búsvæði úlfanna umlukið landbúnaðarhéruðum","ennfremur veiða þeir eitthvað af búfénaði enda er búsvæði úlfanna umlukið landbúnaðarhéruðum" audio/004325-0033062.wav,004325-0033062,female,20-29,5.1,"Algengar aukaverkanir eru skjálfti, kvíði og örari öndun eftir neyslu.","Algengar aukaverkanir eru skjálfti kvíði og örari öndun eftir neyslu","algengar aukaverkanir eru skjálfti kvíði og örari öndun eftir neyslu" audio/004325-0033063.wav,004325-0033063,female,20-29,3.12,"Aðeins eitt örnefni er á Suðurlandi.","Aðeins eitt örnefni er á Suðurlandi","aðeins eitt örnefni er á suðurlandi" audio/004325-0033064.wav,004325-0033064,female,20-29,4.08,"Sólin á eftir að eyða jörðinni þegar hún þenst út og gleypir hana.","Sólin á eftir að eyða jörðinni þegar hún þenst út og gleypir hana","sólin á eftir að eyða jörðinni þegar hún þenst út og gleypir hana" audio/004327-0033075.wav,004327-0033075,female,20-29,5.46,"Bæði hafa mörg eðlisfræðileg fyrirbæri sem upp hafa komið reynst torskilin fræðilega","Bæði hafa mörg eðlisfræðileg fyrirbæri sem upp hafa komið reynst torskilin fræðilega","bæði hafa mörg eðlisfræðileg fyrirbæri sem upp hafa komið reynst torskilin fræðilega" audio/004327-0033077.wav,004327-0033077,female,20-29,4.26,"Það er gömul flökkusaga að koparnagli drepi tré.","Það er gömul flökkusaga að koparnagli drepi tré","það er gömul flökkusaga að koparnagli drepi tré" audio/004327-0033078.wav,004327-0033078,female,20-29,4.32,"Í neðsta þrepi fæðukeðjunnar er frumframleiðandinn.","Í neðsta þrepi fæðukeðjunnar er frumframleiðandinn","í neðsta þrepi fæðukeðjunnar er frumframleiðandinn" audio/004327-0033079.wav,004327-0033079,female,20-29,2.64,"Er hægt að forðast það?","Er hægt að forðast það","er hægt að forðast það" audio/004328-0033080.wav,004328-0033080,female,20-29,5.04,"Sólmyrkvar verða því aðeins þegar tungl er nýtt og varpar skugga á jörðina.","Sólmyrkvar verða því aðeins þegar tungl er nýtt og varpar skugga á jörðina","sólmyrkvar verða því aðeins þegar tungl er nýtt og varpar skugga á jörðina" audio/004328-0033081.wav,004328-0033081,female,20-29,3.42,"Yst er nokkuð þykk egghimna til varnar.","Yst er nokkuð þykk egghimna til varnar","yst er nokkuð þykk egghimna til varnar" audio/004328-0033082.wav,004328-0033082,female,20-29,4.44,"Ung að aldri tók hún þá ákvörðun að helga líf sitt mannréttindum.","Ung að aldri tók hún þá ákvörðun að helga líf sitt mannréttindum","ung að aldri tók hún þá ákvörðun að helga líf sitt mannréttindum" audio/004328-0033083.wav,004328-0033083,female,20-29,4.44,"Kirtlar eru á skinninu og má sjá áberandi dældir í því.","Kirtlar eru á skinninu og má sjá áberandi dældir í því","kirtlar eru á skinninu og má sjá áberandi dældir í því" audio/004328-0033084.wav,004328-0033084,female,20-29,4.44,"Lendingar voru góðar og heimræði stundað af hverjum bæ.","Lendingar voru góðar og heimræði stundað af hverjum bæ","lendingar voru góðar og heimræði stundað af hverjum bæ" audio/004330-0033091.wav,004330-0033091,female,20-29,7.98,"Ein föstu stöðvanna sem nefndar voru, er á Íslandi, rekin af Raunvísindastofnun Háskólans.","Ein föstu stöðvanna sem nefndar voru er á Íslandi rekin af Raunvísindastofnun Háskólans","ein föstu stöðvanna sem nefndar voru er á íslandi rekin af raunvísindastofnun háskólans" audio/004330-0033092.wav,004330-0033092,female,20-29,5.88,"Um þetta hefur auðlindahagfræðin sjálfsagt miklu meira að segja en hér verður rakið.","Um þetta hefur auðlindahagfræðin sjálfsagt miklu meira að segja en hér verður rakið","um þetta hefur auðlindahagfræðin sjálfsagt miklu meira að segja en hér verður rakið" audio/004330-0033093.wav,004330-0033093,female,20-29,4.2,"Geislasverð er skáldað handvopn í Stjörnustríðsheiminum.","Geislasverð er skáldað handvopn í Stjörnustríðsheiminum","geislasverð er skáldað handvopn í stjörnustríðsheiminum" audio/004330-0033094.wav,004330-0033094,female,20-29,6.48,"Hástafirnir skila sér líka betur milli mismunandi miðla og forrita en aðrar leturbreytingar.","Hástafirnir skila sér líka betur milli mismunandi miðla og forrita en aðrar leturbreytingar","hástafirnir skila sér líka betur milli mismunandi miðla og forrita en aðrar leturbreytingar" audio/004333-0033105.wav,004333-0033105,female,20-29,6.66,"Við getum kallað þetta tölfræðilegan skilning orðanna.","Við getum kallað þetta tölfræðilegan skilning orðanna","við getum kallað þetta tölfræðilegan skilning orðanna" audio/004333-0033106.wav,004333-0033106,female,20-29,4.14,"Lundi telst til svartfugla.","Lundi telst til svartfugla","lundi telst til svartfugla" audio/004333-0033107.wav,004333-0033107,female,20-29,6.72,"Karldýrin eru brún og hafa hvítar skellur á efri hluta afturbols.","Karldýrin eru brún og hafa hvítar skellur á efri hluta afturbols","karldýrin eru brún og hafa hvítar skellur á efri hluta afturbols" audio/004333-0033108.wav,004333-0033108,female,20-29,5.4,"Íslensk orðabók, þriðji útgáfa, ritstjóri","Íslensk orðabók þriðji útgáfa ritstjóri","íslensk orðabók þriðji útgáfa ritstjóri" audio/004333-0033109.wav,004333-0033109,female,20-29,4.86,"Einar er eitt hinna austfirsku skálda.","Einar er eitt hinna austfirsku skálda","einar er eitt hinna austfirsku skálda" audio/004334-0033110.wav,004334-0033110,female,20-29,8.34,"Hóstarkirtill eða týmus eins og hann er einnig kallaður, tilheyrir ónæmiskerfi líkamans.","Hóstarkirtill eða týmus eins og hann er einnig kallaður tilheyrir ónæmiskerfi líkamans","hóstarkirtill eða týmus eins og hann er einnig kallaður tilheyrir ónæmiskerfi líkamans" audio/004334-0033111.wav,004334-0033111,female,20-29,4.56,"Ganga þarf frá því þannig að mávar.","Ganga þarf frá því þannig að mávar","ganga þarf frá því þannig að mávar" audio/004334-0033112.wav,004334-0033112,female,20-29,5.4,"Umar lést af sárum sínum þremur dögum síðar.","Umar lést af sárum sínum þremur dögum síðar","umar lést af sárum sínum þremur dögum síðar" audio/004334-0033113.wav,004334-0033113,female,20-29,6.78,"Sjórán voru algeng í Færeyjum, einkum af hendi Englendinga.","Sjórán voru algeng í Færeyjum einkum af hendi Englendinga","sjórán voru algeng í færeyjum einkum af hendi englendinga" audio/004334-0033114.wav,004334-0033114,female,20-29,5.88,"Um þrjú þúsund fylgjendur hans voru handteknir og líflátnir.","Um þrjú þúsund fylgjendur hans voru handteknir og líflátnir","um þrjú þúsund fylgjendur hans voru handteknir og líflátnir" audio/004335-0033117.wav,004335-0033117,female,20-29,4.56,"Hvolf eru auðkennd með bókstafstáknum.","Hvolf eru auðkennd með bókstafstáknum","hvolf eru auðkennd með bókstafstáknum" audio/004335-0033118.wav,004335-0033118,female,20-29,3.9,"Við gætum þurft að grípa til uppsagna.","Við gætum þurft að grípa til uppsagna","við gætum þurft að grípa til uppsagna" audio/004335-0033119.wav,004335-0033119,female,20-29,4.68,"Orðið var þá notað í tvenns konar merkingu.","Orðið var þá notað í tvenns konar merkingu","orðið var þá notað í tvenns konar merkingu" audio/004336-0033123.wav,004336-0033123,female,20-29,4.74,"Það þenst þá út og losnar frekar en ella.","Það þenst þá út og losnar frekar en ella","það þenst þá út og losnar frekar en ella" audio/004336-0033125.wav,004336-0033125,female,20-29,5.16,"Jamil, hver er dagsetningin í dag?","Jamil hver er dagsetningin í dag","jamil hver er dagsetningin í dag" audio/004336-0033127.wav,004336-0033127,female,20-29,4.56,"Hann mun hafa ferðast mikið um landið.","Hann mun hafa ferðast mikið um landið","hann mun hafa ferðast mikið um landið" audio/004336-0033128.wav,004336-0033128,female,20-29,4.2,"Oftast er farið fram á launahækkanir.","Oftast er farið fram á launahækkanir","oftast er farið fram á launahækkanir" audio/004336-0033129.wav,004336-0033129,female,20-29,7.02,"Glanni er foss í Norðurá í Norðurárdal, skammt frá Bifröst.","Glanni er foss í Norðurá í Norðurárdal skammt frá Bifröst","glanni er foss í norðurá í norðurárdal skammt frá bifröst" audio/004339-0033148.wav,004339-0033148,male,30-39,8.16,"Þegar annað þrýtur er stundum hægt að grípa til skurðaðgerða af ýmsu tagi.","Þegar annað þrýtur er stundum hægt að grípa til skurðaðgerða af ýmsu tagi","þegar annað þrýtur er stundum hægt að grípa til skurðaðgerða af ýmsu tagi" audio/004339-0033149.wav,004339-0033149,male,30-39,5.22,"Hvernig varð Vísindavefurinn til og hvenær?","Hvernig varð Vísindavefurinn til og hvenær","hvernig varð vísindavefurinn til og hvenær" audio/004339-0033150.wav,004339-0033150,male,30-39,8.16,"Leikmenn töluðu gjarnan um að berklasjúklingar væru „blásnir“ , „brenndir“ og „höggnir“.","Leikmenn töluðu gjarnan um að berklasjúklingar væru blásnir brenndir og höggnir","leikmenn töluðu gjarnan um að berklasjúklingar væru blásnir brenndir og höggnir" audio/004339-0033152.wav,004339-0033152,male,30-39,7.92,"Þær geta smitast af villtum spendýrum sem lifa með pestinni fjærri mannabyggð.","Þær geta smitast af villtum spendýrum sem lifa með pestinni fjærri mannabyggð","þær geta smitast af villtum spendýrum sem lifa með pestinni fjærri mannabyggð" audio/004340-0033153.wav,004340-0033153,female,30-39,7.21,"Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók er það tökuorð úr dönsku.","Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók er það tökuorð úr dönsku","samkvæmt íslenskri orðsifjabók er það tökuorð úr dönsku" audio/004340-0033154.wav,004340-0033154,female,30-39,7.55,"En hún var aldrei allsráðandi í vestrænni eða bandarískri sálfræði.","En hún var aldrei allsráðandi í vestrænni eða bandarískri sálfræði","en hún var aldrei allsráðandi í vestrænni eða bandarískri sálfræði" audio/004340-0033155.wav,004340-0033155,female,30-39,4.69,"Rétt svar verður svo birt innan tíðar.","Rétt svar verður svo birt innan tíðar","rétt svar verður svo birt innan tíðar" audio/004340-0033156.wav,004340-0033156,female,30-39,6.57,"Húsamús líkist hagamúsinni en er minni og hefur lengra skott.","Húsamús líkist hagamúsinni en er minni og hefur lengra skott","húsamús líkist hagamúsinni en er minni og hefur lengra skott" audio/004340-0033157.wav,004340-0033157,female,30-39,7.04,"Auk þess éta þeir ýmislegt sem til fellur hjá fólki og jafnvel hræ.","Auk þess éta þeir ýmislegt sem til fellur hjá fólki og jafnvel hræ","auk þess éta þeir ýmislegt sem til fellur hjá fólki og jafnvel hræ" audio/004342-0033164.wav,004342-0033164,male,30-39,5.88,"Fór svo að lokum að niðurstöðurnar voru gefnar út í sex bindum.","Fór svo að lokum að niðurstöðurnar voru gefnar út í sex bindum","fór svo að lokum að niðurstöðurnar voru gefnar út í sex bindum" audio/004342-0033165.wav,004342-0033165,male,30-39,4.26,"Bandaríkjaforseti var sá eini.","Bandaríkjaforseti var sá eini","bandaríkjaforseti var sá eini" audio/004342-0033167.wav,004342-0033167,male,30-39,8.76,"Samkvæmt Bárðarsögu Snæfellsás voru þeir málkunnugir nafnarnir, Bárður og Bárður.","Samkvæmt Bárðarsögu Snæfellsás voru þeir málkunnugir nafnarnir Bárður og Bárður","samkvæmt bárðarsögu snæfellsás voru þeir málkunnugir nafnarnir bárður og bárður" audio/004344-0033178.wav,004344-0033178,female,20-29,4.44,"Vilmundur, hvað er opið lengi í HÍ?","Vilmundur hvað er opið lengi í HÍ","vilmundur hvað er opið lengi í hí" audio/004344-0033179.wav,004344-0033179,female,20-29,4.1,"Síðan breiddist veikin hratt út um landið.","Síðan breiddist veikin hratt út um landið","síðan breiddist veikin hratt út um landið" audio/004344-0033180.wav,004344-0033180,female,20-29,4.74,"Þunglyndislyf geta dregið úr áhuga á kynlífi.","Þunglyndislyf geta dregið úr áhuga á kynlífi","þunglyndislyf geta dregið úr áhuga á kynlífi" audio/004344-0033181.wav,004344-0033181,female,20-29,5.76,"Sjónarhorn kynjafræðinnar er notað í fjölda annarra faga.","Sjónarhorn kynjafræðinnar er notað í fjölda annarra faga","sjónarhorn kynjafræðinnar er notað í fjölda annarra faga" audio/004344-0033182.wav,004344-0033182,female,20-29,6.66,"Þótt jökulhlaup hafi verið drýgstu eyðingaröflin á Mýrdalssandi á sögulegum tíma.","Þótt jökulhlaup hafi verið drýgstu eyðingaröflin á Mýrdalssandi á sögulegum tíma","þótt jökulhlaup hafi verið drýgstu eyðingaröflin á mýrdalssandi á sögulegum tíma" audio/004345-0033183.wav,004345-0033183,female,30-39,5.72,"Kóngasvarmar ferðast árstíðabundið norðar í Evrópu.","Kóngasvarmar ferðast árstíðabundið norðar í Evrópu","kóngasvarmar ferðast árstíðabundið norðar í evrópu" audio/004345-0033184.wav,004345-0033184,female,30-39,5.8,"Einungis má leggja í gerð þau ágreiningsefni sem aðilar hafa forræði yfir.","Einungis má leggja í gerð þau ágreiningsefni sem aðilar hafa forræði yfir","einungis má leggja í gerð þau ágreiningsefni sem aðilar hafa forræði yfir" audio/004345-0033185.wav,004345-0033185,female,30-39,3.84,"Ljósmynd á framhlið tók Kristinn Benediktsson.","Ljósmynd á framhlið tók Kristinn Benediktsson","ljósmynd á framhlið tók kristinn benediktsson" audio/004345-0033186.wav,004345-0033186,female,30-39,3.37,"Lár, lækkaðu í græjunum.","Lár lækkaðu í græjunum","lár lækkaðu í græjunum" audio/004345-0033187.wav,004345-0033187,female,30-39,4.22,"Þá hefur sambandið verið rannsakað nokkuð með dýratilraunum.","Þá hefur sambandið verið rannsakað nokkuð með dýratilraunum","þá hefur sambandið verið rannsakað nokkuð með dýratilraunum" audio/004346-0033188.wav,004346-0033188,female,30-39,6.36,"Afkvæmi ljónynju og karltígurs kallast síðan lígon.","Afkvæmi ljónynju og karltígurs kallast síðan lígon","afkvæmi ljónynju og karltígurs kallast síðan lígon" audio/004346-0033189.wav,004346-0033189,female,30-39,4.69,"Hér sést Óðinn berjast við Fenrisúlf og Freyr við Surt.","Hér sést Óðinn berjast við Fenrisúlf og Freyr við Surt","hér sést óðinn berjast við fenrisúlf og freyr við surt" audio/004346-0033190.wav,004346-0033190,female,30-39,4.57,"Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár","Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár","ekkert íslenskt félag tók þátt í evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár" audio/004346-0033191.wav,004346-0033191,female,30-39,4.78,"Að auki eiga sex samtök frumbyggja á Norðurslóðum aðild að ráðinu.","Að auki eiga sex samtök frumbyggja á Norðurslóðum aðild að ráðinu","að auki eiga sex samtök frumbyggja á norðurslóðum aðild að ráðinu" audio/004347-0033193.wav,004347-0033193,female,20-29,6.49,"Sum þessara bólgueyðandi lyfja er óhætt að taka árum saman.","Sum þessara bólgueyðandi lyfja er óhætt að taka árum saman","sum þessara bólgueyðandi lyfja er óhætt að taka árum saman" audio/004347-0033194.wav,004347-0033194,female,20-29,5.16,"Zophía, bókaðu hring í golf á miðvikudaginn.","Zophía bókaðu hring í golf á miðvikudaginn","zophía bókaðu hring í golf á miðvikudaginn" audio/004347-0033195.wav,004347-0033195,female,20-29,4.01,"Í fjörunni í Hvalba finnast enn rauðir.","Í fjörunni í Hvalba finnast enn rauðir","í fjörunni í hvalba finnast enn rauðir" audio/004347-0033196.wav,004347-0033196,female,20-29,5.59,"Þrír fjórðu hlutar árlegar úrkomu fellur á rigningartímanum.","Þrír fjórðu hlutar árlegar úrkomu fellur á rigningartímanum","þrír fjórðu hlutar árlegar úrkomu fellur á rigningartímanum" audio/004348-0033197.wav,004348-0033197,male,30-39,4.86,"Önnur útgáfa, endurskoðuð.","Önnur útgáfa endurskoðuð","önnur útgáfa endurskoðuð" audio/004348-0033198.wav,004348-0033198,male,30-39,6.36,"Plánetan á braut um stjörnuna er kölluð Pollux b.","Plánetan á braut um stjörnuna er kölluð Pollux b","plánetan á braut um stjörnuna er kölluð pollux b" audio/004348-0033199.wav,004348-0033199,male,30-39,5.82,"Austur-Indíaskólinn í Haileybury.","AusturIndíaskólinn í Haileybury","austur indíaskólinn í haileybury" audio/004348-0033200.wav,004348-0033200,male,30-39,5.4,"Frumgerðin hefur þó ekki varðveist.","Frumgerðin hefur þó ekki varðveist","frumgerðin hefur þó ekki varðveist" audio/004348-0033201.wav,004348-0033201,male,30-39,9.96,"Skert hreyfigeta í hryggnum verður þó er fram líður eitt aðal einkenni hrygggigtar.","Skert hreyfigeta í hryggnum verður þó er fram líður eitt aðal einkenni hrygggigtar","skert hreyfigeta í hryggnum verður þó er fram líður eitt aðal einkenni hrygggigtar" audio/004351-0033212.wav,004351-0033212,female,20-29,5.28,"Þetta eru hins vegar ekki raunverulegar holur eins og á venjulegum geisladiskum.","Þetta eru hins vegar ekki raunverulegar holur eins og á venjulegum geisladiskum","þetta eru hins vegar ekki raunverulegar holur eins og á venjulegum geisladiskum" audio/004351-0033213.wav,004351-0033213,female,20-29,3.78,"Þórelfur, spilaðu tónlist.","Þórelfur spilaðu tónlist","þórelfur spilaðu tónlist" audio/004351-0033214.wav,004351-0033214,female,20-29,4.32,"Sveinungi, hvaða dagur er í dag?","Sveinungi hvaða dagur er í dag","sveinungi hvaða dagur er í dag" audio/004351-0033215.wav,004351-0033215,female,20-29,3.84,"Pétrína, slökku á niðurteljaranum.","Pétrína slökku á niðurteljaranum","pétrína slökku á niðurteljaranum" audio/004351-0033216.wav,004351-0033216,female,20-29,4.32,"Heimildum er raðað í stafrófsröð eftir höfundi.","Heimildum er raðað í stafrófsröð eftir höfundi","heimildum er raðað í stafrófsröð eftir höfundi" audio/004353-0033227.wav,004353-0033227,male,18-19,5.5,"Efnið má nálgast á vefsíðu verkefnisins hjá Reykjavíkur Akademíunni.","Efnið má nálgast á vefsíðu verkefnisins hjá Reykjavíkur Akademíunni","efnið má nálgast á vefsíðu verkefnisins hjá reykjavíkur akademíunni" audio/004353-0033228.wav,004353-0033228,male,18-19,7.13,"Hins vegar var orðið notað um atburðarás sem gerðist í raun og veru.","Hins vegar var orðið notað um atburðarás sem gerðist í raun og veru","hins vegar var orðið notað um atburðarás sem gerðist í raun og veru" audio/004353-0033230.wav,004353-0033230,male,18-19,4.44,"Í annarri frægri og örstuttri sögu.","Í annarri frægri og örstuttri sögu","í annarri frægri og örstuttri sögu" audio/004353-0033231.wav,004353-0033231,male,18-19,4.82,"Sýningar fara aðallega fram að sumri til.","Sýningar fara aðallega fram að sumri til","sýningar fara aðallega fram að sumri til" audio/004354-0033234.wav,004354-0033234,female,30-39,4.05,"Blóðið í æðum okkar er yfirleitt rautt að lit.","Blóðið í æðum okkar er yfirleitt rautt að lit","blóðið í æðum okkar er yfirleitt rautt að lit" audio/004354-0033236.wav,004354-0033236,female,30-39,4.14,"Urriðafoss er neðsti foss í Þjórsá.","Urriðafoss er neðsti foss í Þjórsá","urriðafoss er neðsti foss í þjórsá" audio/004356-0033247.wav,004356-0033247,male,30-39,5.46,"Hann getur ekki skilið talað mál, þó svo hann noti heyrnartæki.","Hann getur ekki skilið talað mál þó svo hann noti heyrnartæki","hann getur ekki skilið talað mál þó svo hann noti heyrnartæki" audio/004356-0033248.wav,004356-0033248,male,30-39,4.86,"Í A-deildinni eru birt öll lög frá Alþingi.","Í Adeildinni eru birt öll lög frá Alþingi","í a deildinni eru birt öll lög frá alþingi" audio/004356-0033249.wav,004356-0033249,male,30-39,4.74,"Hvað eru margir íbúar í allri Eyjaálfu?","Hvað eru margir íbúar í allri Eyjaálfu","hvað eru margir íbúar í allri eyjaálfu" audio/004356-0033250.wav,004356-0033250,male,30-39,4.62,"Það er varla hægt að komast að endanlegri niðurstöðu í þessu máli.","Það er varla hægt að komast að endanlegri niðurstöðu í þessu máli","það er varla hægt að komast að endanlegri niðurstöðu í þessu máli" audio/004356-0033251.wav,004356-0033251,male,30-39,4.14,"Heilbrigðar holur eru lausar við sýkla.","Heilbrigðar holur eru lausar við sýkla","heilbrigðar holur eru lausar við sýkla" audio/004357-0033252.wav,004357-0033252,female,30-39,8.92,"Sink er mikilvægt fyrir efnaskipti líkamans, ekki síst sykurefnaskiptin og verkun insúlíns.","Sink er mikilvægt fyrir efnaskipti líkamans ekki síst sykurefnaskiptin og verkun insúlíns","sink er mikilvægt fyrir efnaskipti líkamans ekki síst sykurefnaskiptin og verkun insúlíns" audio/004357-0033253.wav,004357-0033253,female,30-39,7.81,"Í Norðurlandamálum þekkjast þéringar vel þótt þær séu almennt á undanhaldi.","Í Norðurlandamálum þekkjast þéringar vel þótt þær séu almennt á undanhaldi","í norðurlandamálum þekkjast þéringar vel þótt þær séu almennt á undanhaldi" audio/004357-0033255.wav,004357-0033255,female,30-39,7.85,"Mikilvægasta hjartalyfið er unnið úr fingurbjargarblómi, sem hér er ræktað í görðum.","Mikilvægasta hjartalyfið er unnið úr fingurbjargarblómi sem hér er ræktað í görðum","mikilvægasta hjartalyfið er unnið úr fingurbjargarblómi sem hér er ræktað í görðum" audio/004357-0033256.wav,004357-0033256,female,30-39,5.93,"Hvað er röntgen og getur röntgengeislinn verið hættulegur?","Hvað er röntgen og getur röntgengeislinn verið hættulegur","hvað er röntgen og getur röntgengeislinn verið hættulegur" audio/004358-0033257.wav,004358-0033257,female,30-39,5.76,"Títan er draumastaður stjörnulíffræðings.","Títan er draumastaður stjörnulíffræðings","títan er draumastaður stjörnulíffræðings" audio/004358-0033258.wav,004358-0033258,female,30-39,5.34,"Hryggdýr er undirfylking svonefndra seildýra.","Hryggdýr er undirfylking svonefndra seildýra","hryggdýr er undirfylking svonefndra seildýra" audio/004358-0033259.wav,004358-0033259,female,30-39,4.68,"Fagmennska hefur siðferðilega skírskotun.","Fagmennska hefur siðferðilega skírskotun","fagmennska hefur siðferðilega skírskotun" audio/004358-0033260.wav,004358-0033260,female,30-39,6.06,"Hér sést djúp skotthúfa frá og nítjándi öld.","Hér sést djúp skotthúfa frá og nítjándi öld","hér sést djúp skotthúfa frá og nítjándi öld" audio/004358-0033261.wav,004358-0033261,female,30-39,9.3,"Ýmis félagasamtök hernáms- og herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir samanlagt ellefu Keflavíkurgöngum.","Ýmis félagasamtök hernáms og herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir samanlagt ellefu Keflavíkurgöngum","ýmis félagasamtök hernáms og herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir samanlagt ellefu keflavíkurgöngum" audio/004361-0033287.wav,004361-0033287,female,30-39,4.52,"Sums staðar er talið sjálfsagt að sýna kynfæri.","Sums staðar er talið sjálfsagt að sýna kynfæri","sums staðar er talið sjálfsagt að sýna kynfæri" audio/004361-0033288.wav,004361-0033288,female,30-39,3.63,"Þessi skilgreining er mjög ítarleg en samt örlítið of þröng.","Þessi skilgreining er mjög ítarleg en samt örlítið of þröng","þessi skilgreining er mjög ítarleg en samt örlítið of þröng" audio/004361-0033293.wav,004361-0033293,female,30-39,5.12,"Auk fagritgerða samdi hann allmargar bækur sem höfða jafnt til fræðimanna sem almennings.","Auk fagritgerða samdi hann allmargar bækur sem höfða jafnt til fræðimanna sem almennings","auk fagritgerða samdi hann allmargar bækur sem höfða jafnt til fræðimanna sem almennings" audio/004361-0033295.wav,004361-0033295,female,30-39,2.26,"Það gat aðeins boðað eitt.","Það gat aðeins boðað eitt","það gat aðeins boðað eitt" audio/004365-0033327.wav,004365-0033327,female,50-59,8.96,"Fyrsti og annar tugurinn af kúlum „mætast“ augljóslega milli tíundu og elleftu kúlu.","Fyrsti og annar tugurinn af kúlum mætast augljóslega milli tíundu og elleftu kúlu","fyrsti og annar tugurinn af kúlum mætast augljóslega milli tíundu og elleftu kúlu" audio/004365-0033328.wav,004365-0033328,female,50-59,5.53,"Þaðan rennur hún norður til Níl þar sem hún rennur inn í Súdan.","Þaðan rennur hún norður til Níl þar sem hún rennur inn í Súdan","þaðan rennur hún norður til níl þar sem hún rennur inn í súdan" audio/004365-0033329.wav,004365-0033329,female,50-59,6.13,"Hraunlögin í jarðlagastaflanum eru aldursgreind með ýmsum aðferðum.","Hraunlögin í jarðlagastaflanum eru aldursgreind með ýmsum aðferðum","hraunlögin í jarðlagastaflanum eru aldursgreind með ýmsum aðferðum" audio/004365-0033330.wav,004365-0033330,female,50-59,8.13,"Þau gen sem fundist hafa á Y-litningnum stýra öll ákveðnum svipgerðareinkennum hjá körlum.","Þau gen sem fundist hafa á Ylitningnum stýra öll ákveðnum svipgerðareinkennum hjá körlum","þau gen sem fundist hafa á y litningnum stýra öll ákveðnum svipgerðareinkennum hjá körlum" audio/004365-0033331.wav,004365-0033331,female,50-59,4.13,"Er varðveitt eftir hana ljóðabréf.","Er varðveitt eftir hana ljóðabréf","er varðveitt eftir hana ljóðabréf" audio/004366-0033332.wav,004366-0033332,female,50-59,6.83,"Reykskynjari er tæki sem nemur reyk og gefur þá frá sér merki.","Reykskynjari er tæki sem nemur reyk og gefur þá frá sér merki","reykskynjari er tæki sem nemur reyk og gefur þá frá sér merki" audio/004366-0033333.wav,004366-0033333,female,50-59,7.62,"Við útfjólubláa geislun sólarljóss brotna ákveðin efni niður í bjór og valda óbragði.","Við útfjólubláa geislun sólarljóss brotna ákveðin efni niður í bjór og valda óbragði","við útfjólubláa geislun sólarljóss brotna ákveðin efni niður í bjór og valda óbragði" audio/004366-0033334.wav,004366-0033334,female,50-59,5.67,"Blöðin eru bragðmikil með beiskum keim og eru yfirleitt borðuð hrá.","Blöðin eru bragðmikil með beiskum keim og eru yfirleitt borðuð hrá","blöðin eru bragðmikil með beiskum keim og eru yfirleitt borðuð hrá" audio/004366-0033335.wav,004366-0033335,female,50-59,5.9,"Sameindaefni er sem sagt efni sem er gert úr sameindum.","Sameindaefni er sem sagt efni sem er gert úr sameindum","sameindaefni er sem sagt efni sem er gert úr sameindum" audio/004366-0033336.wav,004366-0033336,female,50-59,5.62,"Þær eru því sundrendur líkt og ánamaðkar í jarðvegi þurrlendisins.","Þær eru því sundrendur líkt og ánamaðkar í jarðvegi þurrlendisins","þær eru því sundrendur líkt og ánamaðkar í jarðvegi þurrlendisins" audio/004367-0033337.wav,004367-0033337,female,18-19,5.97,"Framkvæmdum sem kenndar voru við grænu byltinguna var ítarlega lýst í Morgunblaðinu.","Framkvæmdum sem kenndar voru við grænu byltinguna var ítarlega lýst í Morgunblaðinu","framkvæmdum sem kenndar voru við grænu byltinguna var ítarlega lýst í morgunblaðinu" audio/004367-0033338.wav,004367-0033338,female,18-19,6.06,"Þjóðríki er ríki sem þjóð byggir, alla jafna á afmörkuðu landsvæði.","Þjóðríki er ríki sem þjóð byggir alla jafna á afmörkuðu landsvæði","þjóðríki er ríki sem þjóð byggir alla jafna á afmörkuðu landsvæði" audio/004367-0033339.wav,004367-0033339,female,18-19,4.86,"Þegar vatn og gufa streyma úr borholunni fellur þrýstingur.","Þegar vatn og gufa streyma úr borholunni fellur þrýstingur","þegar vatn og gufa streyma úr borholunni fellur þrýstingur" audio/004367-0033340.wav,004367-0033340,female,18-19,3.58,"Þau áttu eftir að vinna mikið saman.","Þau áttu eftir að vinna mikið saman","þau áttu eftir að vinna mikið saman" audio/004368-0033341.wav,004368-0033341,female,18-19,6.57,"Ýmislegt í kosningalögunum torveldar minni flokkum enn fremur að komast að.","Ýmislegt í kosningalögunum torveldar minni flokkum enn fremur að komast að","ýmislegt í kosningalögunum torveldar minni flokkum enn fremur að komast að" audio/004368-0033344.wav,004368-0033344,female,18-19,6.66,"Í henni fer fram botnfelling og rotnun lífrænna efna við súrefnislausar aðstæður.","Í henni fer fram botnfelling og rotnun lífrænna efna við súrefnislausar aðstæður","í henni fer fram botnfelling og rotnun lífrænna efna við súrefnislausar aðstæður" audio/004368-0033345.wav,004368-0033345,female,18-19,3.84,"Hann hefur sætt bragð og fína áferð.","Hann hefur sætt bragð og fína áferð","hann hefur sætt bragð og fína áferð" audio/004370-0033353.wav,004370-0033353,female,18-19,4.65,"Rikharður, hvað myndir eru í bíó þriðjudaginn?","Rikharður hvað myndir eru í bíó þriðjudaginn","rikharður hvað myndir eru í bíó þriðjudaginn" audio/004370-0033354.wav,004370-0033354,female,18-19,4.95,"Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp.","Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp","við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp" audio/004371-0033359.wav,004371-0033359,male,70-79,3.37,"Myndin er úr kirkju í Færeyjum.","Myndin er úr kirkju í Færeyjum","myndin er úr kirkju í færeyjum" audio/004373-0033366.wav,004373-0033366,male,30-39,7.68,"Langafasta átti að vera tími íhugunar og góðrar breytni.","Langafasta átti að vera tími íhugunar og góðrar breytni","langafasta átti að vera tími íhugunar og góðrar breytni" audio/004373-0033367.wav,004373-0033367,male,30-39,4.08,"Eru leðurblökur á Íslandi?","Eru leðurblökur á Íslandi","eru leðurblökur á íslandi" audio/004373-0033368.wav,004373-0033368,male,30-39,3.96,"Hún var djúpvitur.","Hún var djúpvitur","hún var djúpvitur" audio/004373-0033369.wav,004373-0033369,male,30-39,6.96,"Þau lögðu líka áherslu á „náinn“ bardaga og sjálfsvörn.","Þau lögðu líka áherslu á náinn bardaga og sjálfsvörn","þau lögðu líka áherslu á náinn bardaga og sjálfsvörn" audio/004374-0033371.wav,004374-0033371,male,50-59,4.44,"Miðborgin slapp hins vegar að mestu við skemmdir.","Miðborgin slapp hins vegar að mestu við skemmdir","miðborgin slapp hins vegar að mestu við skemmdir" audio/004374-0033372.wav,004374-0033372,male,50-59,4.98,"Honum er ætlað að fræða almenning um góðar og slæmar klippingar.","Honum er ætlað að fræða almenning um góðar og slæmar klippingar","honum er ætlað að fræða almenning um góðar og slæmar klippingar" audio/004374-0033373.wav,004374-0033373,male,50-59,6.36,"Efnin sem breytast eru kölluð hvarfefni en efnin sem myndast eru kölluð myndefni.","Efnin sem breytast eru kölluð hvarfefni en efnin sem myndast eru kölluð myndefni","efnin sem breytast eru kölluð hvarfefni en efnin sem myndast eru kölluð myndefni" audio/004374-0033374.wav,004374-0033374,male,50-59,6.0,"Félagið heldur vanalega fund seinasta miðvikudag í hverjum vetrarmánuði.","Félagið heldur vanalega fund seinasta miðvikudag í hverjum vetrarmánuði","félagið heldur vanalega fund seinasta miðvikudag í hverjum vetrarmánuði" audio/004374-0033375.wav,004374-0033375,male,50-59,4.92,"Aftur á móti er líka spurning hvort það væri hagkvæmt.","Aftur á móti er líka spurning hvort það væri hagkvæmt","aftur á móti er líka spurning hvort það væri hagkvæmt" audio/004375-0033376.wav,004375-0033376,male,30-39,8.64,"Þannig hefur löggjöf um fóstureyðingar í hverju landi einnig áhrif.","Þannig hefur löggjöf um fóstureyðingar í hverju landi einnig áhrif","þannig hefur löggjöf um fóstureyðingar í hverju landi einnig áhrif" audio/004375-0033377.wav,004375-0033377,male,30-39,7.68,"Saman mynda forsendurnar og niðurstaðan rökhendu.","Saman mynda forsendurnar og niðurstaðan rökhendu","saman mynda forsendurnar og niðurstaðan rökhendu" audio/004375-0033378.wav,004375-0033378,male,30-39,9.0,"Bæði trúðfiskurinn og sæfífillinn njóta góðs af þessu sambýli.","Bæði trúðfiskurinn og sæfífillinn njóta góðs af þessu sambýli","bæði trúðfiskurinn og sæfífillinn njóta góðs af þessu sambýli" audio/004376-0033379.wav,004376-0033379,male,50-59,5.34,"Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið.","Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið","inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið" audio/004376-0033380.wav,004376-0033380,male,50-59,5.76,"Við þessi straumamót verður lóðrétt blöndun sjávar.","Við þessi straumamót verður lóðrétt blöndun sjávar","við þessi straumamót verður lóðrétt blöndun sjávar" audio/004376-0033381.wav,004376-0033381,male,50-59,5.4,"Foreldrar Halldórs voru Guðjón Helgi Helgason og Sigríður Halldórsdóttir.","Foreldrar Halldórs voru Guðjón Helgi Helgason og Sigríður Halldórsdóttir","foreldrar halldórs voru guðjón helgi helgason og sigríður halldórsdóttir" audio/004376-0033382.wav,004376-0033382,male,50-59,7.62,"Gígjökull er annar tveggja skriðjökla sem renna úr Eyjafjallajökli, en hin er Steinsholtsjökull.","Gígjökull er annar tveggja skriðjökla sem renna úr Eyjafjallajökli en hin er Steinsholtsjökull","gígjökull er annar tveggja skriðjökla sem renna úr eyjafjallajökli en hin er steinsholtsjökull" audio/004376-0033383.wav,004376-0033383,male,50-59,5.82,"Eftir að járntjaldið féll hafa þessi hugtök að miklu leyti glatað merkingu sinni.","Eftir að járntjaldið féll hafa þessi hugtök að miklu leyti glatað merkingu sinni","eftir að járntjaldið féll hafa þessi hugtök að miklu leyti glatað merkingu sinni" audio/004377-0033384.wav,004377-0033384,male,30-39,6.3,"Hestar sofa yfirleitt um þrír tíma á sólarhring.","Hestar sofa yfirleitt um þrír tíma á sólarhring","hestar sofa yfirleitt um þrír tíma á sólarhring" audio/004377-0033385.wav,004377-0033385,male,30-39,4.56,"JPV Útgáfa og Þjóðminjasafn Íslands.","JPV Útgáfa og Þjóðminjasafn Íslands","jpv útgáfa og þjóðminjasafn íslands" audio/004377-0033386.wav,004377-0033386,male,30-39,6.18,"Frá andláti að útför líða í mesta lagi þrjár vikur.","Frá andláti að útför líða í mesta lagi þrjár vikur","frá andláti að útför líða í mesta lagi þrjár vikur" audio/004377-0033387.wav,004377-0033387,male,30-39,7.26,"Í framleiðslu eru vörur keyptar sem hráefni og seldar sem fullgerðar vörur.","Í framleiðslu eru vörur keyptar sem hráefni og seldar sem fullgerðar vörur","í framleiðslu eru vörur keyptar sem hráefni og seldar sem fullgerðar vörur" audio/004377-0033388.wav,004377-0033388,male,30-39,4.98,"Er hugsanlegt að fólk sé með sjálfsofnæmi?","Er hugsanlegt að fólk sé með sjálfsofnæmi","er hugsanlegt að fólk sé með sjálfsofnæmi" audio/004378-0033389.wav,004378-0033389,male,50-59,5.88,"Jafnarma þríhyrningur er þríhyrningur sem hefur að minnsta kosti tvær jafnlangar hliðar.","Jafnarma þríhyrningur er þríhyrningur sem hefur að minnsta kosti tvær jafnlangar hliðar","jafnarma þríhyrningur er þríhyrningur sem hefur að minnsta kosti tvær jafnlangar hliðar" audio/004378-0033390.wav,004378-0033390,male,50-59,5.16,"Víðnet er skilgreint sem tölvunet sem nær yfir stórt svæði.","Víðnet er skilgreint sem tölvunet sem nær yfir stórt svæði","víðnet er skilgreint sem tölvunet sem nær yfir stórt svæði" audio/004378-0033391.wav,004378-0033391,male,50-59,5.7,"Þeir færast smám saman fram, enda bætist set sífellt framan við þá.","Þeir færast smám saman fram enda bætist set sífellt framan við þá","þeir færast smám saman fram enda bætist set sífellt framan við þá" audio/004378-0033392.wav,004378-0033392,male,50-59,5.28,"Ágætt yfirlit um þetta er að finna í bókinni Trúarbrögð og útfararsiðir.","Ágætt yfirlit um þetta er að finna í bókinni Trúarbrögð og útfararsiðir","ágætt yfirlit um þetta er að finna í bókinni trúarbrögð og útfararsiðir" audio/004378-0033393.wav,004378-0033393,male,50-59,4.14,"Ýmsir menn hafa verið grunaðir um morðin.","Ýmsir menn hafa verið grunaðir um morðin","ýmsir menn hafa verið grunaðir um morðin" audio/004379-0033394.wav,004379-0033394,male,50-59,5.1,"Síðustu klukkutímana fyrir keppni ætti fyrst og fremst að neyta kolvetna.","Síðustu klukkutímana fyrir keppni ætti fyrst og fremst að neyta kolvetna","síðustu klukkutímana fyrir keppni ætti fyrst og fremst að neyta kolvetna" audio/004379-0033395.wav,004379-0033395,male,50-59,3.66,"Loks nefnir Þorleifur bjúgvötn.","Loks nefnir Þorleifur bjúgvötn","loks nefnir þorleifur bjúgvötn" audio/004379-0033396.wav,004379-0033396,male,50-59,6.3,"Framfarir í þessum skilningi eru ekki óhjákvæmilegar eða fólgnar í einföldum töfralausnum.","Framfarir í þessum skilningi eru ekki óhjákvæmilegar eða fólgnar í einföldum töfralausnum","framfarir í þessum skilningi eru ekki óhjákvæmilegar eða fólgnar í einföldum töfralausnum" audio/004379-0033397.wav,004379-0033397,male,50-59,6.0,"Orka viðbótarrafeindar í atómi eftir því í hvaða svigrúm hún sest.","Orka viðbótarrafeindar í atómi eftir því í hvaða svigrúm hún sest","orka viðbótarrafeindar í atómi eftir því í hvaða svigrúm hún sest" audio/004379-0033398.wav,004379-0033398,male,50-59,3.42,"Þetta var gert vegna verkfalls leikara.","Þetta var gert vegna verkfalls leikara","þetta var gert vegna verkfalls leikara" audio/004380-0033399.wav,004380-0033399,male,40-49,7.24,"Fjölmargir íslendingar hafa stundað nám við háskólann.","Fjölmargir íslendingar hafa stundað nám við háskólann","fjölmargir íslendingar hafa stundað nám við háskólann" audio/004380-0033400.wav,004380-0033400,male,40-49,6.36,"Fíllinn er stærsta núlifandi landdýrið og hann þarf á miklu súrefni að halda.","Fíllinn er stærsta núlifandi landdýrið og hann þarf á miklu súrefni að halda","fíllinn er stærsta núlifandi landdýrið og hann þarf á miklu súrefni að halda" audio/004380-0033401.wav,004380-0033401,male,40-49,7.99,"Hugtakið Messías tók þá að merkja frelsara þjóðarinnar sem ætti eftir að koma.","Hugtakið Messías tók þá að merkja frelsara þjóðarinnar sem ætti eftir að koma","hugtakið messías tók þá að merkja frelsara þjóðarinnar sem ætti eftir að koma" audio/004380-0033402.wav,004380-0033402,male,40-49,5.94,"Ræktun hér er samt mjög ólík því, sem gerist í nágrannalöndunum.","Ræktun hér er samt mjög ólík því sem gerist í nágrannalöndunum","ræktun hér er samt mjög ólík því sem gerist í nágrannalöndunum" audio/004380-0033403.wav,004380-0033403,male,40-49,4.55,"Elentínus, hvað er mikið eftir af niðurteljaranum?","Elentínus hvað er mikið eftir af niðurteljaranum","elentínus hvað er mikið eftir af niðurteljaranum" audio/004381-0033405.wav,004381-0033405,male,40-49,7.55,"Þeir eru hluti af ættinni reyðarhvalir og má finna í öllum heimshöfum.","Þeir eru hluti af ættinni reyðarhvalir og má finna í öllum heimshöfum","þeir eru hluti af ættinni reyðarhvalir og má finna í öllum heimshöfum" audio/004381-0033406.wav,004381-0033406,male,40-49,9.09,"Sjá einnig svör Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunum „Hvað er svarthol?“","Sjá einnig svör Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunum Hvað er svarthol","sjá einnig svör tryggva þorgeirssonar og þorsteins vilhjálmssonar við spurningunum hvað er svarthol" audio/004383-0033414.wav,004383-0033414,female,40-49,5.04,"Timeline of the telephone.","Timeline of the telephone","timeline of the telephone" audio/004383-0033415.wav,004383-0033415,female,40-49,3.54,"Þá er til dæmis sagt","Þá er til dæmis sagt","þá er til dæmis sagt" audio/004383-0033416.wav,004383-0033416,female,40-49,4.98,"Járnbrautir hafa yfirleitt tvo teina gerða úr stáli sem byggjast á þverbitum.","Járnbrautir hafa yfirleitt tvo teina gerða úr stáli sem byggjast á þverbitum","járnbrautir hafa yfirleitt tvo teina gerða úr stáli sem byggjast á þverbitum" audio/004383-0033417.wav,004383-0033417,female,40-49,2.76,"Húðlitur á fólki er mismunandi.","Húðlitur á fólki er mismunandi","húðlitur á fólki er mismunandi" audio/004383-0033418.wav,004383-0033418,female,40-49,3.84,"Það er meira að segja hægt að velja hversu miklu hún tapar.","Það er meira að segja hægt að velja hversu miklu hún tapar","það er meira að segja hægt að velja hversu miklu hún tapar" audio/004384-0033419.wav,004384-0033419,female,40-49,3.48,"Greinasafn um raunvísindi fyrir almenning.","Greinasafn um raunvísindi fyrir almenning","greinasafn um raunvísindi fyrir almenning" audio/004384-0033420.wav,004384-0033420,female,40-49,3.72,"Hann kom svo á hverju sumri næstu árin.","Hann kom svo á hverju sumri næstu árin","hann kom svo á hverju sumri næstu árin" audio/004384-0033421.wav,004384-0033421,female,40-49,4.08,"Við það minnkaði mikið allt tilstand á þessum degi","Við það minnkaði mikið allt tilstand á þessum degi","við það minnkaði mikið allt tilstand á þessum degi" audio/004384-0033422.wav,004384-0033422,female,40-49,4.68,"Í öðru lagi, hvernig við tengjumst þessum hlutum.","Í öðru lagi hvernig við tengjumst þessum hlutum","í öðru lagi hvernig við tengjumst þessum hlutum" audio/004384-0033423.wav,004384-0033423,female,40-49,4.44,"Öðru máli gegnir um sólmiðjukenninguna sem kunnugt er.","Öðru máli gegnir um sólmiðjukenninguna sem kunnugt er","öðru máli gegnir um sólmiðjukenninguna sem kunnugt er" audio/004387-0033434.wav,004387-0033434,male,40-49,5.97,"Í félagsheimilinu Fellsborg verða ýmis undur vísindanna til sýnis.","Í félagsheimilinu Fellsborg verða ýmis undur vísindanna til sýnis","í félagsheimilinu fellsborg verða ýmis undur vísindanna til sýnis" audio/004387-0033435.wav,004387-0033435,male,40-49,4.52,"Hvernig má koma í veg fyrir vöggudauða?","Hvernig má koma í veg fyrir vöggudauða","hvernig má koma í veg fyrir vöggudauða" audio/004387-0033436.wav,004387-0033436,male,40-49,3.84,"Í Handbók um íslensku.","Í Handbók um íslensku","í handbók um íslensku" audio/004387-0033437.wav,004387-0033437,male,40-49,5.08,"Grýla heitir vík í Þingvallavatni.","Grýla heitir vík í Þingvallavatni","grýla heitir vík í þingvallavatni" audio/004387-0033438.wav,004387-0033438,male,40-49,5.59,"Vísindavefurinn eða ritstjórn hans getur ekki borið ábyrgð á skaða.","Vísindavefurinn eða ritstjórn hans getur ekki borið ábyrgð á skaða","vísindavefurinn eða ritstjórn hans getur ekki borið ábyrgð á skaða" audio/004388-0033439.wav,004388-0033439,male,40-49,7.81,"Bæði mótið og afsteypan eru steingervingar sem sýna einstök atriði í byggingu lífverunnar.","Bæði mótið og afsteypan eru steingervingar sem sýna einstök atriði í byggingu lífverunnar","bæði mótið og afsteypan eru steingervingar sem sýna einstök atriði í byggingu lífverunnar" audio/004388-0033440.wav,004388-0033440,male,40-49,4.35,"Dæmi um eðalsteina eru demantar.","Dæmi um eðalsteina eru demantar","dæmi um eðalsteina eru demantar" audio/004388-0033441.wav,004388-0033441,male,40-49,7.38,"Þegar jörðin snýst, myndar alskugginn myrkvaslóð eða-rák á yfirborði jarðar.","Þegar jörðin snýst myndar alskugginn myrkvaslóð eðarák á yfirborði jarðar","þegar jörðin snýst myndar alskugginn myrkvaslóð eða rák á yfirborði jarðar" audio/004388-0033442.wav,004388-0033442,male,40-49,5.55,"Annars er það heimsókn til Sigurðar skólastjóra og símtal til mömmu þinnar.","Annars er það heimsókn til Sigurðar skólastjóra og símtal til mömmu þinnar","annars er það heimsókn til sigurðar skólastjóra og símtal til mömmu þinnar" audio/004388-0033443.wav,004388-0033443,male,40-49,5.55,"Hann hefur haft víðtæk áhrif á aðrar kynslóðir tónlistarmanna.","Hann hefur haft víðtæk áhrif á aðrar kynslóðir tónlistarmanna","hann hefur haft víðtæk áhrif á aðrar kynslóðir tónlistarmanna" audio/004389-0033444.wav,004389-0033444,male,40-49,8.11,"Skjálftinn í Japan var dæmigerður samgengisskjálfti á mörkum Kyrrahafs- og Norður-Ameríkuflekanna.","Skjálftinn í Japan var dæmigerður samgengisskjálfti á mörkum Kyrrahafs og NorðurAmeríkuflekanna","skjálftinn í japan var dæmigerður samgengisskjálfti á mörkum kyrrahafs og norður ameríkuflekanna" audio/004389-0033445.wav,004389-0033445,male,40-49,4.05,"Skáldsaga byggð á heimildum.","Skáldsaga byggð á heimildum","skáldsaga byggð á heimildum" audio/004389-0033447.wav,004389-0033447,male,40-49,4.57,"Hér er spurt samkvæmt seinni gerð spurninga.","Hér er spurt samkvæmt seinni gerð spurninga","hér er spurt samkvæmt seinni gerð spurninga" audio/004389-0033448.wav,004389-0033448,male,40-49,6.87,"Botnlanginn er lítil tota sem gengur út frá botnristlinum.","Botnlanginn er lítil tota sem gengur út frá botnristlinum","botnlanginn er lítil tota sem gengur út frá botnristlinum" audio/004390-0033449.wav,004390-0033449,male,20-29,6.74,"Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar.","Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar","vatnsnes er hálendur skagi milli miðfjarðar og húnafjarðar" audio/004390-0033450.wav,004390-0033450,male,20-29,7.0,"Vilhjálmur þótti harður í horn að taka í innanlandsmálum og miskunnarlaus stjórnandi.","Vilhjálmur þótti harður í horn að taka í innanlandsmálum og miskunnarlaus stjórnandi","vilhjálmur þótti harður í horn að taka í innanlandsmálum og miskunnarlaus stjórnandi" audio/004390-0033451.wav,004390-0033451,male,20-29,9.43,"Skjaldkirtilshormón innihalda joð og ef seyti þess á meðgöngu er ekki nóg.","Skjaldkirtilshormón innihalda joð og ef seyti þess á meðgöngu er ekki nóg","skjaldkirtilshormón innihalda joð og ef seyti þess á meðgöngu er ekki nóg" audio/004390-0033452.wav,004390-0033452,male,20-29,7.59,"Ekki er vitað hvernig Danir tengjast orðasambandinu að liggja í því.","Ekki er vitað hvernig Danir tengjast orðasambandinu að liggja í því","ekki er vitað hvernig danir tengjast orðasambandinu að liggja í því" audio/004390-0033453.wav,004390-0033453,male,20-29,6.49,"Grenjaðarstaður var eitt af bestu brauðum landsins.","Grenjaðarstaður var eitt af bestu brauðum landsins","grenjaðarstaður var eitt af bestu brauðum landsins" audio/004391-0033455.wav,004391-0033455,male,30-39,4.62,"Hafa þau alltaf haft sömu merkingu?","Hafa þau alltaf haft sömu merkingu","hafa þau alltaf haft sömu merkingu" audio/004391-0033456.wav,004391-0033456,male,30-39,3.66,"Og nú er það svo.","Og nú er það svo","og nú er það svo" audio/004391-0033457.wav,004391-0033457,male,30-39,6.3,"Upp af þessu varð svo til enn flóknara skipulag þegar leið á miðaldirnar.","Upp af þessu varð svo til enn flóknara skipulag þegar leið á miðaldirnar","upp af þessu varð svo til enn flóknara skipulag þegar leið á miðaldirnar" audio/004391-0033458.wav,004391-0033458,male,30-39,7.26,"Ljóseindir á þessu bili hafa meiri orku en ljóseindir í sýnilegu ljósi.","Ljóseindir á þessu bili hafa meiri orku en ljóseindir í sýnilegu ljósi","ljóseindir á þessu bili hafa meiri orku en ljóseindir í sýnilegu ljósi" audio/004391-0033459.wav,004391-0033459,male,30-39,7.98,"Elstu rituðu bókmenntirnar eru því ekki eldri en frá áttunda öld fyrir Krist.","Elstu rituðu bókmenntirnar eru því ekki eldri en frá áttunda öld fyrir Krist","elstu rituðu bókmenntirnar eru því ekki eldri en frá áttunda öld fyrir krist" audio/004391-0033460.wav,004391-0033460,male,30-39,7.5,"Húð- er notað sem forliður í herðandi merkingu í ýmsum samsettum orðum.","Húð er notað sem forliður í herðandi merkingu í ýmsum samsettum orðum","húð er notað sem forliður í herðandi merkingu í ýmsum samsettum orðum" audio/004391-0033461.wav,004391-0033461,male,30-39,7.74,"Hvers vegna stuðlar einfalt kosningakerfi ekki að jöfnu vægi atkvæða á stjórnlagaþinginu?","Hvers vegna stuðlar einfalt kosningakerfi ekki að jöfnu vægi atkvæða á stjórnlagaþinginu","hvers vegna stuðlar einfalt kosningakerfi ekki að jöfnu vægi atkvæða á stjórnlagaþinginu" audio/004391-0033462.wav,004391-0033462,male,30-39,4.32,"Hann er tvíkvæntur og á fjögur börn.","Hann er tvíkvæntur og á fjögur börn","hann er tvíkvæntur og á fjögur börn" audio/004391-0033463.wav,004391-0033463,male,30-39,5.7,"Ýmsar breytingar verða á líkama stráka á kynþroskaskeiðinu.","Ýmsar breytingar verða á líkama stráka á kynþroskaskeiðinu","ýmsar breytingar verða á líkama stráka á kynþroskaskeiðinu" audio/004392-0033469.wav,004392-0033469,male,20-29,7.14,"Ramsarsáttmálinn um verndun votlendis.","Ramsarsáttmálinn um verndun votlendis","ramsarsáttmálinn um verndun votlendis" audio/004392-0033470.wav,004392-0033470,male,20-29,4.5,"Þess í stað endurkastar það öllu ljósinu.","Þess í stað endurkastar það öllu ljósinu","þess í stað endurkastar það öllu ljósinu" audio/004392-0033471.wav,004392-0033471,male,20-29,5.22,"Vatnið dregur nafn sitt af helstu borg héraðsins.","Vatnið dregur nafn sitt af helstu borg héraðsins","vatnið dregur nafn sitt af helstu borg héraðsins" audio/004392-0033472.wav,004392-0033472,male,20-29,4.74,"Í kvikmyndinni eru tvö lög sem ekki eru á plötunni.","Í kvikmyndinni eru tvö lög sem ekki eru á plötunni","í kvikmyndinni eru tvö lög sem ekki eru á plötunni" audio/004392-0033473.wav,004392-0033473,male,20-29,5.04,"En hvernig vitum við, hvaða litir eru fagrir?","En hvernig vitum við hvaða litir eru fagrir","en hvernig vitum við hvaða litir eru fagrir" audio/004395-0033494.wav,004395-0033494,male,50-59,5.94,"Auðvitað hefði ekki verið neitt tiltökumál að fara margar ferðir yfir ána.","Auðvitað hefði ekki verið neitt tiltökumál að fara margar ferðir yfir ána","auðvitað hefði ekki verið neitt tiltökumál að fara margar ferðir yfir ána" audio/004395-0033500.wav,004395-0033500,male,50-59,3.66,"Stafangur er einnig fjórða stærsta borg Noregs.","Stafangur er einnig fjórða stærsta borg Noregs","stafangur er einnig fjórða stærsta borg noregs" audio/004395-0033501.wav,004395-0033501,male,50-59,3.6,"Morfín er til í ýmsum formum.","Morfín er til í ýmsum formum","morfín er til í ýmsum formum" audio/004395-0033502.wav,004395-0033502,male,50-59,5.94,"Vensl rúmmáls og lengdar í stórum íslenskum basalthraunum.","Vensl rúmmáls og lengdar í stórum íslenskum basalthraunum","vensl rúmmáls og lengdar í stórum íslenskum basalthraunum" audio/004396-0033508.wav,004396-0033508,male,18-19,5.48,"Í sólkerfinu okkar er aðeins ein stjarna, sólin.","Í sólkerfinu okkar er aðeins ein stjarna sólin","í sólkerfinu okkar er aðeins ein stjarna sólin" audio/004396-0033512.wav,004396-0033512,male,18-19,2.93,"Norrænu ríkin þrjú.","Norrænu ríkin þrjú","norrænu ríkin þrjú" audio/004397-0033513.wav,004397-0033513,male,18-19,8.87,"Gjall er glerkennt basalt eða andesít, blöðrótt eða frauðkennt.","Gjall er glerkennt basalt eða andesít blöðrótt eða frauðkennt","gjall er glerkennt basalt eða andesít blöðrótt eða frauðkennt" audio/004397-0033514.wav,004397-0033514,male,18-19,4.74,"Þyngdarkraftar frá svartholinu yrðu til óþæginda.","Þyngdarkraftar frá svartholinu yrðu til óþæginda","þyngdarkraftar frá svartholinu yrðu til óþæginda" audio/004397-0033515.wav,004397-0033515,male,18-19,7.2,"Aðild að samtökunum geta þau sveitarfélög átt sem reka höfn eða hafnasamlag.","Aðild að samtökunum geta þau sveitarfélög átt sem reka höfn eða hafnasamlag","aðild að samtökunum geta þau sveitarfélög átt sem reka höfn eða hafnasamlag" audio/004398-0033521.wav,004398-0033521,male,18-19,4.23,"Undir býr í raun og veru önnur spurning.","Undir býr í raun og veru önnur spurning","undir býr í raun og veru önnur spurning" audio/004398-0033523.wav,004398-0033523,male,18-19,5.29,"Hún stuðlar allajafna að því að rándýrin nái dýrinu síður.","Hún stuðlar allajafna að því að rándýrin nái dýrinu síður","hún stuðlar allajafna að því að rándýrin nái dýrinu síður" audio/004398-0033524.wav,004398-0033524,male,18-19,7.34,"Kýs láglendi, skugga eða hálfskugga, þurran sumardvala og gott frárennsli.","Kýs láglendi skugga eða hálfskugga þurran sumardvala og gott frárennsli","kýs láglendi skugga eða hálfskugga þurran sumardvala og gott frárennsli" audio/004398-0033525.wav,004398-0033525,male,18-19,3.44,"Þetta er samt alls ekki algilt.","Þetta er samt alls ekki algilt","þetta er samt alls ekki algilt" audio/004399-0033528.wav,004399-0033528,female,30-39,5.88,"Til er sérstök reglugerð um ættleiðingar númer","Til er sérstök reglugerð um ættleiðingar númer","til er sérstök reglugerð um ættleiðingar númer" audio/004399-0033529.wav,004399-0033529,female,30-39,4.51,"Af hverju er grasið grænt?","Af hverju er grasið grænt","af hverju er grasið grænt" audio/004399-0033530.wav,004399-0033530,female,30-39,8.91,"Heiðin austan Blöndu kallast Eyvindarstaðaheiði en vestan árinnar er Auðkúluheiði.","Heiðin austan Blöndu kallast Eyvindarstaðaheiði en vestan árinnar er Auðkúluheiði","heiðin austan blöndu kallast eyvindarstaðaheiði en vestan árinnar er auðkúluheiði" audio/004399-0033531.wav,004399-0033531,female,30-39,7.39,"Dúnmelur er stórvaxið gras og nauðalíkt hinu náskylda melgresi.","Dúnmelur er stórvaxið gras og nauðalíkt hinu náskylda melgresi","dúnmelur er stórvaxið gras og nauðalíkt hinu náskylda melgresi" audio/004399-0033532.wav,004399-0033532,female,30-39,5.66,"Hvað einkenndi barokktímabilið í sögu tónlistarinnar?","Hvað einkenndi barokktímabilið í sögu tónlistarinnar","hvað einkenndi barokktímabilið í sögu tónlistarinnar" audio/004400-0033533.wav,004400-0033533,male,18-19,3.9,"David B Dusenbery.","David B Dusenbery","david b dusenbery" audio/004400-0033534.wav,004400-0033534,male,18-19,5.85,"Á hellenískum tíma urðu til nýjar og áhrifamiklar heimspekistefnur.","Á hellenískum tíma urðu til nýjar og áhrifamiklar heimspekistefnur","á hellenískum tíma urðu til nýjar og áhrifamiklar heimspekistefnur" audio/004400-0033535.wav,004400-0033535,male,18-19,5.11,"Hvað eru til margar tegundir af þróunarkenningunni og hvað kallast þær?","Hvað eru til margar tegundir af þróunarkenningunni og hvað kallast þær","hvað eru til margar tegundir af þróunarkenningunni og hvað kallast þær" audio/004400-0033536.wav,004400-0033536,male,18-19,5.71,"Johnny Mate gekk í kringum hann og skoðaði hann ógnandi frá toppi til táar.","Johnny Mate gekk í kringum hann og skoðaði hann ógnandi frá toppi til táar","johnny mate gekk í kringum hann og skoðaði hann ógnandi frá toppi til táar" audio/004400-0033537.wav,004400-0033537,male,18-19,8.31,"Hraunið sem kemur upp í eldgosinu á Fimmvörðuhálsi er alkalí-ólivín-basalt.","Hraunið sem kemur upp í eldgosinu á Fimmvörðuhálsi er alkalíólivínbasalt","hraunið sem kemur upp í eldgosinu á fimmvörðuhálsi er alkalí ólivín basalt" audio/004401-0033538.wav,004401-0033538,female,30-39,8.02,"Þá getur sömuleiðis reynt á forseta þegar þegar illa gengur að mynda ríkisstjórn.","Þá getur sömuleiðis reynt á forseta þegar þegar illa gengur að mynda ríkisstjórn","þá getur sömuleiðis reynt á forseta þegar þegar illa gengur að mynda ríkisstjórn" audio/004401-0033539.wav,004401-0033539,female,30-39,4.29,"Nei, ekki í tugum.","Nei ekki í tugum","nei ekki í tugum" audio/004401-0033540.wav,004401-0033540,female,30-39,6.04,"Breytingin náði samt ekki til útnára konungsríkisins.","Breytingin náði samt ekki til útnára konungsríkisins","breytingin náði samt ekki til útnára konungsríkisins" audio/004401-0033541.wav,004401-0033541,female,30-39,5.81,"Faðir hans dó ungur og móðir hans kvæntist aftur og eignaðist tvær dætur.","Faðir hans dó ungur og móðir hans kvæntist aftur og eignaðist tvær dætur","faðir hans dó ungur og móðir hans kvæntist aftur og eignaðist tvær dætur" audio/004401-0033542.wav,004401-0033542,female,30-39,7.9,"Reykjavík óx á stríðsárunum, og kallaði það á betri nýtingu lauga innan bæjarlandsins.","Reykjavík óx á stríðsárunum og kallaði það á betri nýtingu lauga innan bæjarlandsins","reykjavík óx á stríðsárunum og kallaði það á betri nýtingu lauga innan bæjarlandsins" audio/004402-0033543.wav,004402-0033543,female,30-39,4.16,"Á botninum finnast bæði hörpuskel og humar.","Á botninum finnast bæði hörpuskel og humar","á botninum finnast bæði hörpuskel og humar" audio/004402-0033544.wav,004402-0033544,female,30-39,7.1,"Þekkt er að í sumum hótelum og öðrum byggingum sé þrettándu hæðinni sleppt.","Þekkt er að í sumum hótelum og öðrum byggingum sé þrettándu hæðinni sleppt","þekkt er að í sumum hótelum og öðrum byggingum sé þrettándu hæðinni sleppt" audio/004402-0033545.wav,004402-0033545,female,30-39,4.05,"Kr gerðu Persar.","Kr gerðu Persar","kr gerðu persar" audio/004402-0033546.wav,004402-0033546,female,30-39,7.51,"Á rekhryggjum myndast lág-alkalíska eða þóleiíska syrpan.","Á rekhryggjum myndast lágalkalíska eða þóleiíska syrpan","á rekhryggjum myndast lág alkalíska eða þóleiíska syrpan" audio/004402-0033547.wav,004402-0033547,female,30-39,6.33,"Þannig er gerður greinarmunur á skammlífum og langlífum prótínum.","Þannig er gerður greinarmunur á skammlífum og langlífum prótínum","þannig er gerður greinarmunur á skammlífum og langlífum prótínum" audio/004403-0033550.wav,004403-0033550,male,20-29,4.38,"Einkenni frá hestum og nautgripum geta einnig verið mikil.","Einkenni frá hestum og nautgripum geta einnig verið mikil","einkenni frá hestum og nautgripum geta einnig verið mikil" audio/004403-0033552.wav,004403-0033552,male,20-29,4.86,"Hún virðist einna álitlegust þegar litið er til næstu framtíðar.","Hún virðist einna álitlegust þegar litið er til næstu framtíðar","hún virðist einna álitlegust þegar litið er til næstu framtíðar" audio/004403-0033554.wav,004403-0033554,male,20-29,10.32,"Shinobu Ishihara, en þær eru hluti af viðurkenndu og stöðluðu litblinduprófi.","Shinobu Ishihara en þær eru hluti af viðurkenndu og stöðluðu litblinduprófi","shinobu ishihara en þær eru hluti af viðurkenndu og stöðluðu litblinduprófi" audio/004403-0033555.wav,004403-0033555,male,20-29,3.6,"Lúpína í Reyðarfirði.","Lúpína í Reyðarfirði","lúpína í reyðarfirði" audio/004403-0033556.wav,004403-0033556,male,20-29,3.36,"Ég ætla að verða konungur í ríkinu.","Ég ætla að verða konungur í ríkinu","ég ætla að verða konungur í ríkinu" audio/004403-0033557.wav,004403-0033557,male,20-29,6.0,"Auk þess fleiri greinar í sama tímariti.","Auk þess fleiri greinar í sama tímariti","auk þess fleiri greinar í sama tímariti" audio/004403-0033558.wav,004403-0033558,male,20-29,7.56,"Íslensk heiti erythema nodosum Undirritaður minntist heitisins rósahnútar.","Íslensk heiti erythema nodosum Undirritaður minntist heitisins rósahnútar","íslensk heiti erythema nodosum undirritaður minntist heitisins rósahnútar" audio/004403-0033559.wav,004403-0033559,male,20-29,3.18,"Þýðandi Jónas Kristjánsson.","Þýðandi Jónas Kristjánsson","þýðandi jónas kristjánsson" audio/004403-0033560.wav,004403-0033560,male,20-29,5.4,"Þar kemur fram að sólin er langstærsta fyrirbæri sólkerfisins.","Þar kemur fram að sólin er langstærsta fyrirbæri sólkerfisins","þar kemur fram að sólin er langstærsta fyrirbæri sólkerfisins" audio/004403-0033561.wav,004403-0033561,male,20-29,3.9,"Hann fæst einkum við hugspeki og málspeki.","Hann fæst einkum við hugspeki og málspeki","hann fæst einkum við hugspeki og málspeki" audio/004403-0033562.wav,004403-0033562,male,20-29,4.08,"Þegar umrædd kisa var strokin á bakinu.","Þegar umrædd kisa var strokin á bakinu","þegar umrædd kisa var strokin á bakinu" audio/004404-0033563.wav,004404-0033563,female,20-29,6.84,"Fæðuvistfræði marflóa er að sama skapi afar fjölbreytt.","Fæðuvistfræði marflóa er að sama skapi afar fjölbreytt","fæðuvistfræði marflóa er að sama skapi afar fjölbreytt" audio/004404-0033564.wav,004404-0033564,female,20-29,5.58,"Í staðinn fyrir að reikna líkurnar á að einhverjir tveir deili afmælisdegi.","Í staðinn fyrir að reikna líkurnar á að einhverjir tveir deili afmælisdegi","í staðinn fyrir að reikna líkurnar á að einhverjir tveir deili afmælisdegi" audio/004404-0033565.wav,004404-0033565,female,20-29,3.3,"Þær eru allar blandaðar.","Þær eru allar blandaðar","þær eru allar blandaðar" audio/004404-0033566.wav,004404-0033566,female,20-29,6.06,"Svar Sigurðar Steinþórssonar við Er vitað hvers vegna risaeðlur dóu út?","Svar Sigurðar Steinþórssonar við Er vitað hvers vegna risaeðlur dóu út","svar sigurðar steinþórssonar við er vitað hvers vegna risaeðlur dóu út" audio/004404-0033567.wav,004404-0033567,female,20-29,5.4,"Frá nítján hundrað fimmtíu og níu hefur örninn verið vaktaður hér á landi.","Frá nítján hundrað fimmtíu og níu hefur örninn verið vaktaður hér á landi","frá nítján hundrað fimmtíu og níu hefur örninn verið vaktaður hér á landi" audio/004406-0033578.wav,004406-0033578,male,18-19,8.31,"Foreldrar hans voru Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir og Böðvar Stephensen Bjarnason.","Foreldrar hans voru Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir og Böðvar Stephensen Bjarnason","foreldrar hans voru ragnhildur dagbjört jónsdóttir og böðvar stephensen bjarnason" audio/004406-0033579.wav,004406-0033579,male,18-19,4.92,"Frekari rannsóknir eiga því vafalítið eftir að auka þekkingu okkar.","Frekari rannsóknir eiga því vafalítið eftir að auka þekkingu okkar","frekari rannsóknir eiga því vafalítið eftir að auka þekkingu okkar" audio/004406-0033581.wav,004406-0033581,male,18-19,7.34,"Misgengi þetta skilur að Ameríkuflekann í norðri og Evrasíuflekann í suðri.","Misgengi þetta skilur að Ameríkuflekann í norðri og Evrasíuflekann í suðri","misgengi þetta skilur að ameríkuflekann í norðri og evrasíuflekann í suðri" audio/004406-0033582.wav,004406-0033582,male,18-19,3.9,"En af hverju þarf maður eiginlega að hreinsa bein?","En af hverju þarf maður eiginlega að hreinsa bein","en af hverju þarf maður eiginlega að hreinsa bein" audio/004407-0033584.wav,004407-0033584,female,50-59,5.72,"Þar er gróður mikill og fagurt er þar um að lítast.","Þar er gróður mikill og fagurt er þar um að lítast","þar er gróður mikill og fagurt er þar um að lítast" audio/004407-0033585.wav,004407-0033585,female,50-59,4.39,"Hann fór í","Hann fór í","hann fór í" audio/004407-0033586.wav,004407-0033586,female,50-59,7.25,"Hljóðbrigði eða allófón er í málvísindum afbrigði af hljóðönum.","Hljóðbrigði eða allófón er í málvísindum afbrigði af hljóðönum","hljóðbrigði eða allófón er í málvísindum afbrigði af hljóðönum" audio/004407-0033587.wav,004407-0033587,female,50-59,8.28,"Saman nefndu ættflokkarnir sig Asteka og árið þrettán hundrað tuttugu og fimm stofnuðu þeir stórt sameiginlegt ríki.","Saman nefndu ættflokkarnir sig Asteka og árið þrettán hundrað tuttugu og fimm stofnuðu þeir stórt sameiginlegt ríki","saman nefndu ættflokkarnir sig asteka og árið þrettán hundrað tuttugu og fimm stofnuðu þeir stórt sameiginlegt ríki" audio/004408-0033588.wav,004408-0033588,female,60-69,5.94,"Sjúkdómurinn erfist ríkjandi á líkamslitningi.","Sjúkdómurinn erfist ríkjandi á líkamslitningi","sjúkdómurinn erfist ríkjandi á líkamslitningi" audio/004408-0033589.wav,004408-0033589,female,60-69,6.12,"Aðrir spyrjendur eru Sigrún Óskarsdóttir.","Aðrir spyrjendur eru Sigrún Óskarsdóttir","aðrir spyrjendur eru sigrún óskarsdóttir" audio/004408-0033590.wav,004408-0033590,female,60-69,7.5,"Að útskýra framlag hans til þekkingar okkar tekur talsverðan tíma.","Að útskýra framlag hans til þekkingar okkar tekur talsverðan tíma","að útskýra framlag hans til þekkingar okkar tekur talsverðan tíma" audio/004408-0033591.wav,004408-0033591,female,60-69,5.16,"Það sama á við um furuhnetur.","Það sama á við um furuhnetur","það sama á við um furuhnetur" audio/004408-0033592.wav,004408-0033592,female,60-69,6.3,"Þau voru oft á annesjum fjarri byggð.","Þau voru oft á annesjum fjarri byggð","þau voru oft á annesjum fjarri byggð" audio/004409-0033593.wav,004409-0033593,male,60-69,10.08,"Í þeim voru sagðar fréttir af ákvörðunum öldungadeildarinnar en einnig fréttir af barnsfæðingum.","Í þeim voru sagðar fréttir af ákvörðunum öldungadeildarinnar en einnig fréttir af barnsfæðingum","í þeim voru sagðar fréttir af ákvörðunum öldungadeildarinnar en einnig fréttir af barnsfæðingum" audio/004409-0033594.wav,004409-0033594,male,60-69,7.38,"Einnig virðist á Drekasúlunni sem hermenn Eannatums séu íklæddir brynjuðum skikkjum.","Einnig virðist á Drekasúlunni sem hermenn Eannatums séu íklæddir brynjuðum skikkjum","einnig virðist á drekasúlunni sem hermenn eannatums séu íklæddir brynjuðum skikkjum" audio/004409-0033595.wav,004409-0033595,male,60-69,5.64,"Þegar hún var sex ára gömul byrjaði hún á að spila píanó.","Þegar hún var sex ára gömul byrjaði hún á að spila píanó","þegar hún var sex ára gömul byrjaði hún á að spila píanó" audio/004409-0033596.wav,004409-0033596,male,60-69,5.16,"Við flestar moskur hefur verið reistur turn.","Við flestar moskur hefur verið reistur turn","við flestar moskur hefur verið reistur turn" audio/004409-0033597.wav,004409-0033597,male,60-69,5.94,"Þeir sem stunda hana geta kallað sig hestamenn eða -konur.","Þeir sem stunda hana geta kallað sig hestamenn eða konur","þeir sem stunda hana geta kallað sig hestamenn eða konur" audio/004410-0033598.wav,004410-0033598,female,60-69,7.14,"Félag eldri Hornfirðinga er innan Landssambands eldri borgara","Félag eldri Hornfirðinga er innan Landssambands eldri borgara","félag eldri hornfirðinga er innan landssambands eldri borgara" audio/004410-0033599.wav,004410-0033599,female,60-69,9.12,"Læknar unnu myrkranna á milli og læknanemar fengu bráðabirgðaskírteini til að sinna smituðum.","Læknar unnu myrkranna á milli og læknanemar fengu bráðabirgðaskírteini til að sinna smituðum","læknar unnu myrkranna á milli og læknanemar fengu bráðabirgðaskírteini til að sinna smituðum" audio/004410-0033600.wav,004410-0033600,female,60-69,7.38,"Efnið er eld- og sprenigfimt og flokkast sums staðar sem „sprengiefni“.","Efnið er eld og sprenigfimt og flokkast sums staðar sem sprengiefni","efnið er eld og sprenigfimt og flokkast sums staðar sem sprengiefni" audio/004410-0033601.wav,004410-0033601,female,60-69,5.34,"Hann er sonur Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar.","Hann er sonur Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar","hann er sonur haraldar noregskonungs og sonju drottningar" audio/004410-0033602.wav,004410-0033602,female,60-69,7.92,"Heiti sem koma fyrir í fornsögum eru sum hver ekki lengur notuð.","Heiti sem koma fyrir í fornsögum eru sum hver ekki lengur notuð","heiti sem koma fyrir í fornsögum eru sum hver ekki lengur notuð" audio/004411-0033603.wav,004411-0033603,female,50-59,6.36,"Sigurjón Sighvatsson er íslenskur kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður.","Sigurjón Sighvatsson er íslenskur kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður","sigurjón sighvatsson er íslenskur kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður" audio/004411-0033604.wav,004411-0033604,female,50-59,3.48,"Davíð, spilaðu tónlist.","Davíð spilaðu tónlist","davíð spilaðu tónlist" audio/004411-0033605.wav,004411-0033605,female,50-59,5.28,"Þjóðbjörg, hvað er lengi opið í Melabúðinni?","Þjóðbjörg hvað er lengi opið í Melabúðinni","þjóðbjörg hvað er lengi opið í melabúðinni" audio/004411-0033606.wav,004411-0033606,female,50-59,3.66,"Hann er sífellt að finna teikningar.","Hann er sífellt að finna teikningar","hann er sífellt að finna teikningar" audio/004411-0033607.wav,004411-0033607,female,50-59,6.48,"Skoðum loks niðurstöðuna fyrir þessar þrjár aðferðir miðað við ársfjórðung.","Skoðum loks niðurstöðuna fyrir þessar þrjár aðferðir miðað við ársfjórðung","skoðum loks niðurstöðuna fyrir þessar þrjár aðferðir miðað við ársfjórðung" audio/004412-0033608.wav,004412-0033608,female,50-59,4.56,"Og þá gerðist það.","Og þá gerðist það","og þá gerðist það" audio/004412-0033609.wav,004412-0033609,female,50-59,6.36,"Risturnar hafa verið gerðar í fjórar afmarkaðar klappir eða steina.","Risturnar hafa verið gerðar í fjórar afmarkaðar klappir eða steina","risturnar hafa verið gerðar í fjórar afmarkaðar klappir eða steina" audio/004412-0033610.wav,004412-0033610,female,50-59,6.96,"Margar af tölvum heimsins eru tengdar saman í flóknu neti rafleiðsla.","Margar af tölvum heimsins eru tengdar saman í flóknu neti rafleiðsla","margar af tölvum heimsins eru tengdar saman í flóknu neti rafleiðsla" audio/004412-0033611.wav,004412-0033611,female,50-59,4.32,"Helena, spilaðu lag.","Helena spilaðu lag","helena spilaðu lag" audio/004412-0033612.wav,004412-0033612,female,50-59,7.8,"Jafnframt gat samhliða notkun fleiri hellna hækkað gildið að einhverju marki.","Jafnframt gat samhliða notkun fleiri hellna hækkað gildið að einhverju marki","jafnframt gat samhliða notkun fleiri hellna hækkað gildið að einhverju marki" audio/004413-0033613.wav,004413-0033613,female,20-29,7.85,"Hettuaparnir eru klókir og nýta sér tól til þess að auðvelda líf sitt.","Hettuaparnir eru klókir og nýta sér tól til þess að auðvelda líf sitt","hettuaparnir eru klókir og nýta sér tól til þess að auðvelda líf sitt" audio/004413-0033615.wav,004413-0033615,female,20-29,5.25,"Táknið er lesið „hrópmerkt“ þannig að n!","Táknið er lesið hrópmerkt þannig að n","táknið er lesið hrópmerkt þannig að n" audio/004414-0033628.wav,004414-0033628,male,20-29,7.08,"Líkamsvökvar okkar eru einnig saltir en selta þeirra er mikið minni.","Líkamsvökvar okkar eru einnig saltir en selta þeirra er mikið minni","líkamsvökvar okkar eru einnig saltir en selta þeirra er mikið minni" audio/004414-0033629.wav,004414-0033629,male,20-29,4.56,"Margir halda því fram að þegar búið er að framleiða rafbíl.","Margir halda því fram að þegar búið er að framleiða rafbíl","margir halda því fram að þegar búið er að framleiða rafbíl" audio/004414-0033630.wav,004414-0033630,male,20-29,5.16,"Messudagur hans og Símonar er tuttugasta og áttunda október.","Messudagur hans og Símonar er tuttugasta og áttunda október","messudagur hans og símonar er tuttugasta og áttunda október" audio/004415-0033633.wav,004415-0033633,male,20-29,5.52,"Auk þess eru gefnar aðrar doktorsgráður í taugalækningum en í taugasálfræði.","Auk þess eru gefnar aðrar doktorsgráður í taugalækningum en í taugasálfræði","auk þess eru gefnar aðrar doktorsgráður í taugalækningum en í taugasálfræði" audio/004415-0033634.wav,004415-0033634,male,20-29,4.68,"Ríkisstjórn Íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi.","Ríkisstjórn Íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi","ríkisstjórn íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi" audio/004415-0033635.wav,004415-0033635,male,20-29,5.4,"Sellófan fellur undir þessa skilgreiningu og mundi því almennt vera talið til plastefna.","Sellófan fellur undir þessa skilgreiningu og mundi því almennt vera talið til plastefna","sellófan fellur undir þessa skilgreiningu og mundi því almennt vera talið til plastefna" audio/004415-0033636.wav,004415-0033636,male,20-29,7.92,"Þar stundaði hann embættisstörf sín jafnframt náttúrurannsóknum og ræktunartilraunum fram á gamals aldur.","Þar stundaði hann embættisstörf sín jafnframt náttúrurannsóknum og ræktunartilraunum fram á gamals aldur","þar stundaði hann embættisstörf sín jafnframt náttúrurannsóknum og ræktunartilraunum fram á gamals aldur" audio/004415-0033637.wav,004415-0033637,male,20-29,4.2,"Ég er að læra íslensku en mér finnst þetta mjög óljóst.","Ég er að læra íslensku en mér finnst þetta mjög óljóst","ég er að læra íslensku en mér finnst þetta mjög óljóst" audio/004416-0033638.wav,004416-0033638,male,40-49,3.84,"Stebba, hvað er á innkaupalistanum mínum?","Stebba hvað er á innkaupalistanum mínum","stebba hvað er á innkaupalistanum mínum" audio/004416-0033641.wav,004416-0033641,male,40-49,6.12,"Hugtakið er óljóst og misjafnt getur verið hvernig fræðigreinar eru flokkaðar.","Hugtakið er óljóst og misjafnt getur verið hvernig fræðigreinar eru flokkaðar","hugtakið er óljóst og misjafnt getur verið hvernig fræðigreinar eru flokkaðar" audio/004418-0033648.wav,004418-0033648,female,40-49,4.91,"En slík vitneskja virðist.","En slík vitneskja virðist","en slík vitneskja virðist" audio/004418-0033649.wav,004418-0033649,female,40-49,6.53,"Gull, kopar og ál eru gríðarlega teygjanlegir málmar.","Gull kopar og ál eru gríðarlega teygjanlegir málmar","gull kopar og ál eru gríðarlega teygjanlegir málmar" audio/004419-0033655.wav,004419-0033655,female,30-39,6.18,"Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu?","Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu","hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu" audio/004419-0033656.wav,004419-0033656,female,30-39,7.38,"Skyrtur fást með ýmiss konar flibbum og ermalíningum.","Skyrtur fást með ýmiss konar flibbum og ermalíningum","skyrtur fást með ýmiss konar flibbum og ermalíningum" audio/004419-0033657.wav,004419-0033657,female,30-39,7.98,"Að mati Önnu sjálfrar er útlitið hennar stærsti löstur.","Að mati Önnu sjálfrar er útlitið hennar stærsti löstur","að mati önnu sjálfrar er útlitið hennar stærsti löstur" audio/004419-0033658.wav,004419-0033658,female,30-39,8.58,"Þetta á samt ekki við um suma virðingartitla eins og til dæmis.","Þetta á samt ekki við um suma virðingartitla eins og til dæmis","þetta á samt ekki við um suma virðingartitla eins og til dæmis" audio/004419-0033659.wav,004419-0033659,female,30-39,5.76,"Viðurnefnið valdi Kristján sér sjálfur.","Viðurnefnið valdi Kristján sér sjálfur","viðurnefnið valdi kristján sér sjálfur" audio/004418-0033660.wav,004418-0033660,female,40-49,6.49,"Í fyrsta lagi örvar það rennsli mjólkur úr mjólkurkirtlum.","Í fyrsta lagi örvar það rennsli mjólkur úr mjólkurkirtlum","í fyrsta lagi örvar það rennsli mjólkur úr mjólkurkirtlum" audio/004418-0033661.wav,004418-0033661,female,40-49,6.83,"Víða í fornum sögnum og ritum koma hænsn við sögu.","Víða í fornum sögnum og ritum koma hænsn við sögu","víða í fornum sögnum og ritum koma hænsn við sögu" audio/004418-0033662.wav,004418-0033662,female,40-49,7.51,"Dýrið veldur miklum usla í „Sveppaborg“ áður en tekst að fanga það.","Dýrið veldur miklum usla í Sveppaborg áður en tekst að fanga það","dýrið veldur miklum usla í sveppaborg áður en tekst að fanga það" audio/004420-0033715.wav,004420-0033715,female,30-39,7.64,"Þar eru tölulegar niðurstöður fengnar með útreikningum sem við fyrstu sýn virðast merkingarleysa.","Þar eru tölulegar niðurstöður fengnar með útreikningum sem við fyrstu sýn virðast merkingarleysa","þar eru tölulegar niðurstöður fengnar með útreikningum sem við fyrstu sýn virðast merkingarleysa" audio/004420-0033716.wav,004420-0033716,female,30-39,9.05,"Venjulegur sjónvarpsskjár er í rauninni það sem eðlisfræðingar kalla bakskautslampa.","Venjulegur sjónvarpsskjár er í rauninni það sem eðlisfræðingar kalla bakskautslampa","venjulegur sjónvarpsskjár er í rauninni það sem eðlisfræðingar kalla bakskautslampa" audio/004421-0033718.wav,004421-0033718,male,60-69,7.89,"Á skothylkinu stendur skýrum stöfum „Made in Bandaríki Norður-Ameríku.“","Á skothylkinu stendur skýrum stöfum Made in Bandaríki NorðurAmeríku","á skothylkinu stendur skýrum stöfum made in bandaríki norður ameríku" audio/004421-0033719.wav,004421-0033719,male,60-69,4.09,"Sagnir beygjast í persónu.","Sagnir beygjast í persónu","sagnir beygjast í persónu" audio/004421-0033720.wav,004421-0033720,male,60-69,3.58,"Myndband af skýjum Mars","Myndband af skýjum Mars","myndband af skýjum mars" audio/004421-0033721.wav,004421-0033721,male,60-69,6.87,"Eins á litin.","Eins á litin","eins á litin" audio/004421-0033722.wav,004421-0033722,male,60-69,9.33,"Reiði kraumaði meðal Araba vegna heimsvaldastefnu Breta og þjóðernisstefnu síonista.","Reiði kraumaði meðal Araba vegna heimsvaldastefnu Breta og þjóðernisstefnu síonista","reiði kraumaði meðal araba vegna heimsvaldastefnu breta og þjóðernisstefnu síonista" audio/004422-0033723.wav,004422-0033723,female,30-39,8.02,"Frá Borðeyri eru ættaðir að minnsta kosti þrír þjóðþekktir einstaklingar.","Frá Borðeyri eru ættaðir að minnsta kosti þrír þjóðþekktir einstaklingar","frá borðeyri eru ættaðir að minnsta kosti þrír þjóðþekktir einstaklingar" audio/004422-0033725.wav,004422-0033725,female,30-39,8.23,"Varpa ljósi á þróun lofthjúps Mars síðustu fjórir milljarða ára.","Varpa ljósi á þróun lofthjúps Mars síðustu fjórir milljarða ára","varpa ljósi á þróun lofthjúps mars síðustu fjórir milljarða ára" audio/004422-0033726.wav,004422-0033726,female,30-39,4.52,"Eins og lýsingin ber með sér er aðferðin mjög tímafrek.","Eins og lýsingin ber með sér er aðferðin mjög tímafrek","eins og lýsingin ber með sér er aðferðin mjög tímafrek" audio/004425-0033738.wav,004425-0033738,female,18-19,6.74,"Flestir hermannanna voru þó í Reykjavík og nágrenni.","Flestir hermannanna voru þó í Reykjavík og nágrenni","flestir hermannanna voru þó í reykjavík og nágrenni" audio/004425-0033739.wav,004425-0033739,female,18-19,4.35,"Hannibal er engin venjuleg mannæta.","Hannibal er engin venjuleg mannæta","hannibal er engin venjuleg mannæta" audio/004425-0033740.wav,004425-0033740,female,18-19,6.23,"Þunglyndur er að sjálfsögðu depressed.","Þunglyndur er að sjálfsögðu depressed","þunglyndur er að sjálfsögðu depressed" audio/004425-0033741.wav,004425-0033741,female,18-19,6.91,"Gróflega má flokka eiturefnasambönd sem dýr gefa frá sér í tvo flokka.","Gróflega má flokka eiturefnasambönd sem dýr gefa frá sér í tvo flokka","gróflega má flokka eiturefnasambönd sem dýr gefa frá sér í tvo flokka" audio/004425-0033742.wav,004425-0033742,female,18-19,5.29,"Leifar sem varðveist hafa eftir víkinga og væringja.","Leifar sem varðveist hafa eftir víkinga og væringja","leifar sem varðveist hafa eftir víkinga og væringja" audio/004426-0033743.wav,004426-0033743,male,60-69,5.8,"Þau valda því að legveggirnir dragast saman.","Þau valda því að legveggirnir dragast saman","þau valda því að legveggirnir dragast saman" audio/004426-0033744.wav,004426-0033744,male,60-69,5.53,"Hversu margir tóku þátt í Örlygsstaðabardaganum?","Hversu margir tóku þátt í Örlygsstaðabardaganum","hversu margir tóku þátt í örlygsstaðabardaganum" audio/004426-0033745.wav,004426-0033745,male,60-69,5.25,"Svæðin utar eru kölluð grannsvæði og fjarsvæði.","Svæðin utar eru kölluð grannsvæði og fjarsvæði","svæðin utar eru kölluð grannsvæði og fjarsvæði" audio/004426-0033746.wav,004426-0033746,male,60-69,7.8,"Þegar kemur að vísindum hins vegar ættu hlutirnir að vera öðruvísi.","Þegar kemur að vísindum hins vegar ættu hlutirnir að vera öðruvísi","þegar kemur að vísindum hins vegar ættu hlutirnir að vera öðruvísi" audio/004426-0033747.wav,004426-0033747,male,60-69,5.62,"Mynd á kápu gerði Óli Þór Ólafsson.","Mynd á kápu gerði Óli Þór Ólafsson","mynd á kápu gerði óli þór ólafsson" audio/004428-0033758.wav,004428-0033758,female,30-39,9.12,"Snið gegnum hvalbak sýnir aflíðandi slithlið og stöflótta varhlið.","Snið gegnum hvalbak sýnir aflíðandi slithlið og stöflótta varhlið","snið gegnum hvalbak sýnir aflíðandi slithlið og stöflótta varhlið" audio/004428-0033759.wav,004428-0033759,female,30-39,6.84,"Lambertjökull á Suðurskautslandinu er stærsti jökull í heimi.","Lambertjökull á Suðurskautslandinu er stærsti jökull í heimi","lambertjökull á suðurskautslandinu er stærsti jökull í heimi" audio/004428-0033760.wav,004428-0033760,female,30-39,4.92,"Öll hryggdýr eru eins í grunninn.","Öll hryggdýr eru eins í grunninn","öll hryggdýr eru eins í grunninn" audio/004428-0033762.wav,004428-0033762,female,30-39,4.92,"Í Réttritunarorðabók handa grunnskólum.","Í Réttritunarorðabók handa grunnskólum","í réttritunarorðabók handa grunnskólum" audio/004429-0033763.wav,004429-0033763,female,30-39,5.4,"Er ekki allt of mikið af leiðinlegum settningum?","Er ekki allt of mikið af leiðinlegum settningum","er ekki allt of mikið af leiðinlegum settningum" audio/004429-0033765.wav,004429-0033765,female,30-39,8.16,"Nafnorðið svaki er notað um ruddamenni eða ofsamenni en einnig um smábrim.","Nafnorðið svaki er notað um ruddamenni eða ofsamenni en einnig um smábrim","nafnorðið svaki er notað um ruddamenni eða ofsamenni en einnig um smábrim" audio/004429-0033766.wav,004429-0033766,female,30-39,4.56,"Seimur, hringdu í Þollríði.","Seimur hringdu í Þollríði","seimur hringdu í þollríði" audio/004429-0033767.wav,004429-0033767,female,30-39,5.4,"Ein krafa þeirra var að eignast jarðir sínar.","Ein krafa þeirra var að eignast jarðir sínar","ein krafa þeirra var að eignast jarðir sínar" audio/004430-0033768.wav,004430-0033768,female,30-39,9.24,"Í þessum ættbálki eru meðal annars tegundir eins og krókodílahákarlinn, stórkjaftur og mako-hákarlinn.","Í þessum ættbálki eru meðal annars tegundir eins og krókodílahákarlinn stórkjaftur og makohákarlinn","í þessum ættbálki eru meðal annars tegundir eins og krókodílahákarlinn stórkjaftur og mako hákarlinn" audio/004430-0033769.wav,004430-0033769,female,30-39,5.52,"Það er að mestu leyti staðsett í dal í Ölpunum.","Það er að mestu leyti staðsett í dal í Ölpunum","það er að mestu leyti staðsett í dal í ölpunum" audio/004430-0033770.wav,004430-0033770,female,30-39,4.2,"Engu þeirra var þó nokkurn tíma beitt í stríðinu.","Engu þeirra var þó nokkurn tíma beitt í stríðinu","engu þeirra var þó nokkurn tíma beitt í stríðinu" audio/004430-0033771.wav,004430-0033771,female,30-39,5.58,"Í ídó felast svo nokkrar breytingar frá esperantó.","Í ídó felast svo nokkrar breytingar frá esperantó","í ídó felast svo nokkrar breytingar frá esperantó" audio/004430-0033772.wav,004430-0033772,female,30-39,6.36,"Dæmi um þetta eru tvær manneskjur í sömu blokkinni en á mismunandi hæðum.","Dæmi um þetta eru tvær manneskjur í sömu blokkinni en á mismunandi hæðum","dæmi um þetta eru tvær manneskjur í sömu blokkinni en á mismunandi hæðum" audio/004431-0033773.wav,004431-0033773,male,40-49,6.36,"Í duftinu fann Davis leifar af taugaeitri sem er unnið úr blöðrufiskum.","Í duftinu fann Davis leifar af taugaeitri sem er unnið úr blöðrufiskum","í duftinu fann davis leifar af taugaeitri sem er unnið úr blöðrufiskum" audio/004431-0033774.wav,004431-0033774,male,40-49,7.08,"Sundlaugin á Suðureyri er meðal elstu nútíma sundlauga á Íslandi.","Sundlaugin á Suðureyri er meðal elstu nútíma sundlauga á Íslandi","sundlaugin á suðureyri er meðal elstu nútíma sundlauga á íslandi" audio/004431-0033775.wav,004431-0033775,male,40-49,5.1,"Ef við skoðum fjarlægðina milli höfuðborga landanna.","Ef við skoðum fjarlægðina milli höfuðborga landanna","ef við skoðum fjarlægðina milli höfuðborga landanna" audio/004431-0033776.wav,004431-0033776,male,40-49,7.5,"Útdráttur felur í sér styttingu á texta þannig að aðalatriði eru dregin fram.","Útdráttur felur í sér styttingu á texta þannig að aðalatriði eru dregin fram","útdráttur felur í sér styttingu á texta þannig að aðalatriði eru dregin fram" audio/004431-0033777.wav,004431-0033777,male,40-49,7.92,"Stundum getur hjálpað að leggja kaldan bakstur við ef kippirnir eru mjög óþægilegir.","Stundum getur hjálpað að leggja kaldan bakstur við ef kippirnir eru mjög óþægilegir","stundum getur hjálpað að leggja kaldan bakstur við ef kippirnir eru mjög óþægilegir" audio/004432-0033778.wav,004432-0033778,male,40-49,4.74,"Mat hann fjöldann vera vel yfir milljarð fugla.","Mat hann fjöldann vera vel yfir milljarð fugla","mat hann fjöldann vera vel yfir milljarð fugla" audio/004432-0033779.wav,004432-0033779,male,40-49,9.84,"Þar gegna sérhæfð prótín í litningunum, meðal annars prótín sem kallast histón, lykilhlutverki.","Þar gegna sérhæfð prótín í litningunum meðal annars prótín sem kallast histón lykilhlutverki","þar gegna sérhæfð prótín í litningunum meðal annars prótín sem kallast histón lykilhlutverki" audio/004432-0033780.wav,004432-0033780,male,40-49,5.88,"Jú, þetta er sú beyging sem ýmsar orðabækur sýna.","Jú þetta er sú beyging sem ýmsar orðabækur sýna","jú þetta er sú beyging sem ýmsar orðabækur sýna" audio/004432-0033781.wav,004432-0033781,male,40-49,6.12,"Síðan hefur þrjá gæðaflokka til að meta myndir.","Síðan hefur þrjá gæðaflokka til að meta myndir","síðan hefur þrjá gæðaflokka til að meta myndir" audio/004432-0033782.wav,004432-0033782,male,40-49,4.92,"Arngrímur, opnaðu Netflix.","Arngrímur opnaðu Netflix","arngrímur opnaðu netflix" audio/004433-0033783.wav,004433-0033783,male,40-49,7.8,"Katrín Pálsdóttir var borgarfulltrúi í Reykjavík og starfaði að ýmsum félags- og velferðarmálum.","Katrín Pálsdóttir var borgarfulltrúi í Reykjavík og starfaði að ýmsum félags og velferðarmálum","katrín pálsdóttir var borgarfulltrúi í reykjavík og starfaði að ýmsum félags og velferðarmálum" audio/004433-0033784.wav,004433-0033784,male,40-49,3.78,"Í ágúst og september.","Í ágúst og september","í ágúst og september" audio/004433-0033785.wav,004433-0033785,male,40-49,7.8,"Helmingunartími er sá tími sem það tekur helming geislavirks efnis að sundrast.","Helmingunartími er sá tími sem það tekur helming geislavirks efnis að sundrast","helmingunartími er sá tími sem það tekur helming geislavirks efnis að sundrast" audio/004433-0033786.wav,004433-0033786,male,40-49,4.92,"Þær koma fram þegar húðin teygist skyndilega.","Þær koma fram þegar húðin teygist skyndilega","þær koma fram þegar húðin teygist skyndilega" audio/004433-0033787.wav,004433-0033787,male,40-49,7.38,"Áhrif á hnykil koma fram í truflun á hreyfingum, samhæfingu og jafnvægi.","Áhrif á hnykil koma fram í truflun á hreyfingum samhæfingu og jafnvægi","áhrif á hnykil koma fram í truflun á hreyfingum samhæfingu og jafnvægi" audio/004434-0033788.wav,004434-0033788,male,40-49,4.74,"Er hraði ljóssins breytilegur?.","Er hraði ljóssins breytilegur","er hraði ljóssins breytilegur" audio/004434-0033789.wav,004434-0033789,male,40-49,6.36,"Það á ekki síður við um tónlist en aðrar greinar.","Það á ekki síður við um tónlist en aðrar greinar","það á ekki síður við um tónlist en aðrar greinar" audio/004434-0033790.wav,004434-0033790,male,40-49,5.04,"Verið er að leggja áherslu á sprengjuna sjálfa.","Verið er að leggja áherslu á sprengjuna sjálfa","verið er að leggja áherslu á sprengjuna sjálfa" audio/004434-0033791.wav,004434-0033791,male,40-49,6.3,"Nanný, slökktu á þessu eftir sjötíu og fimm mínútur.","Nanný slökktu á þessu eftir sjötíu og fimm mínútur","nanný slökktu á þessu eftir sjötíu og fimm mínútur" audio/004434-0033792.wav,004434-0033792,male,40-49,5.64,"Það deilir trúlega uppruna með heitinu „Skánn“.","Það deilir trúlega uppruna með heitinu Skánn","það deilir trúlega uppruna með heitinu skánn" audio/004435-0033794.wav,004435-0033794,male,40-49,5.64,"Þetta líta þeir sjálfir og aðrir á sem skyldu fræðimanna.","Þetta líta þeir sjálfir og aðrir á sem skyldu fræðimanna","þetta líta þeir sjálfir og aðrir á sem skyldu fræðimanna" audio/004435-0033795.wav,004435-0033795,male,40-49,8.04,"Yfirheyrslur voru nákvæmlega skrásettar og pyntingum var beitt til að knýja fram játningu.","Yfirheyrslur voru nákvæmlega skrásettar og pyntingum var beitt til að knýja fram játningu","yfirheyrslur voru nákvæmlega skrásettar og pyntingum var beitt til að knýja fram játningu" audio/004435-0033796.wav,004435-0033796,male,40-49,5.76,"Í sameiningu tekst þeim að afstýra kjarnorkuárásinni.","Í sameiningu tekst þeim að afstýra kjarnorkuárásinni","í sameiningu tekst þeim að afstýra kjarnorkuárásinni" audio/004435-0033797.wav,004435-0033797,male,40-49,8.04,"Við dómstörf skiptist lögrétta ævinlega í tvo eða fleiri hópa sem störfuðu samtímis.","Við dómstörf skiptist lögrétta ævinlega í tvo eða fleiri hópa sem störfuðu samtímis","við dómstörf skiptist lögrétta ævinlega í tvo eða fleiri hópa sem störfuðu samtímis" audio/004436-0033802.wav,004436-0033802,female,18-19,5.5,"Tveimur öldum síðar virðist komin föst byggð í Grímsey.","Tveimur öldum síðar virðist komin föst byggð í Grímsey","tveimur öldum síðar virðist komin föst byggð í grímsey" audio/004437-0033803.wav,004437-0033803,male,60-69,9.24,"Lofttegundir eða gös í andrúmsloftinu eins og nitur geta leyst upp í vatni.","Lofttegundir eða gös í andrúmsloftinu eins og nitur geta leyst upp í vatni","lofttegundir eða gös í andrúmsloftinu eins og nitur geta leyst upp í vatni" audio/004437-0033804.wav,004437-0033804,male,60-69,7.14,"Þessi kenning er í fullu gildi.","Þessi kenning er í fullu gildi","þessi kenning er í fullu gildi" audio/004437-0033805.wav,004437-0033805,male,60-69,9.54,"Þarna inni í atóminu, frumeindinni, er þess vegna líka að miklu leyti tómarúm!","Þarna inni í atóminu frumeindinni er þess vegna líka að miklu leyti tómarúm","þarna inni í atóminu frumeindinni er þess vegna líka að miklu leyti tómarúm" audio/004437-0033806.wav,004437-0033806,male,60-69,6.06,"Mest vægi hefur Rhesus-kerfið á meðgöngu kvenna.","Mest vægi hefur Rhesuskerfið á meðgöngu kvenna","mest vægi hefur rhesus kerfið á meðgöngu kvenna" audio/004437-0033807.wav,004437-0033807,male,60-69,10.14,"Inngönguskilyrði í bókafélagið voru kaup á þremur bókum á tilboðsverði af félaginu.","Inngönguskilyrði í bókafélagið voru kaup á þremur bókum á tilboðsverði af félaginu","inngönguskilyrði í bókafélagið voru kaup á þremur bókum á tilboðsverði af félaginu" audio/004438-0033808.wav,004438-0033808,female,20-29,5.76,"Þessi punktur er sem sagt talsvert fjær okkur en tunglið.","Þessi punktur er sem sagt talsvert fjær okkur en tunglið","þessi punktur er sem sagt talsvert fjær okkur en tunglið" audio/004438-0033810.wav,004438-0033810,female,20-29,5.12,"Vindátt við jörð getur flækt málið staðbundið.","Vindátt við jörð getur flækt málið staðbundið","vindátt við jörð getur flækt málið staðbundið" audio/004438-0033811.wav,004438-0033811,female,20-29,8.02,"Þriðja ástæðan er svo varanleg samþjöppun malarslitlagsins sem myndar bylgjur í yfirborðið.","Þriðja ástæðan er svo varanleg samþjöppun malarslitlagsins sem myndar bylgjur í yfirborðið","þriðja ástæðan er svo varanleg samþjöppun malarslitlagsins sem myndar bylgjur í yfirborðið" audio/004440-0033823.wav,004440-0033823,male,40-49,6.48,"Það þýðir að geimfarið ferðast sextíu og einn þúsund kílómetra á klukkustund.","Það þýðir að geimfarið ferðast sextíu og einn þúsund kílómetra á klukkustund","það þýðir að geimfarið ferðast sextíu og einn þúsund kílómetra á klukkustund" audio/004440-0033824.wav,004440-0033824,male,40-49,7.68,"Sá endi keppsins eða bjúgans sem pinnanum, sneisinni, er stungið í heitir sneisarhald.","Sá endi keppsins eða bjúgans sem pinnanum sneisinni er stungið í heitir sneisarhald","sá endi keppsins eða bjúgans sem pinnanum sneisinni er stungið í heitir sneisarhald" audio/004440-0033825.wav,004440-0033825,male,40-49,6.6,"Hindúaguðinn Krishna er gjarnan sýndur með þverflautu.","Hindúaguðinn Krishna er gjarnan sýndur með þverflautu","hindúaguðinn krishna er gjarnan sýndur með þverflautu" audio/004440-0033826.wav,004440-0033826,male,40-49,5.52,"Önnur hetta svipuð venjulegu lambhúshettunni er mývatnshettan.","Önnur hetta svipuð venjulegu lambhúshettunni er mývatnshettan","önnur hetta svipuð venjulegu lambhúshettunni er mývatnshettan" audio/004440-0033827.wav,004440-0033827,male,40-49,3.96,"Oddfreyja, kveiktu á sjónvarpinu.","Oddfreyja kveiktu á sjónvarpinu","oddfreyja kveiktu á sjónvarpinu" audio/004442-0033833.wav,004442-0033833,female,60-69,7.2,"Nefndin ræðir um frumvarpið.","Nefndin ræðir um frumvarpið","nefndin ræðir um frumvarpið" audio/004442-0033834.wav,004442-0033834,female,60-69,5.7,"Forseti tekur jafnframt á móti gestum á Bessastöðum.","Forseti tekur jafnframt á móti gestum á Bessastöðum","forseti tekur jafnframt á móti gestum á bessastöðum" audio/004442-0033835.wav,004442-0033835,female,60-69,4.86,"Bein merking þess að eiga eitthvað á fæti.","Bein merking þess að eiga eitthvað á fæti","bein merking þess að eiga eitthvað á fæti" audio/004442-0033836.wav,004442-0033836,female,60-69,6.54,"Hún er ekki fiskur, sagði Herra Kláus og hló taugaveiklunarhlátri.","Hún er ekki fiskur sagði Herra Kláus og hló taugaveiklunarhlátri","hún er ekki fiskur sagði herra kláus og hló taugaveiklunarhlátri" audio/004442-0033837.wav,004442-0033837,female,60-69,6.42,"Yfirlýst stefna félagsins er að veita mótvægi við boðun hindurvitna.","Yfirlýst stefna félagsins er að veita mótvægi við boðun hindurvitna","yfirlýst stefna félagsins er að veita mótvægi við boðun hindurvitna" audio/004443-0033838.wav,004443-0033838,male,40-49,4.98,"Fótspor hunda eru frekar egglaga en hringlaga.","Fótspor hunda eru frekar egglaga en hringlaga","fótspor hunda eru frekar egglaga en hringlaga" audio/004443-0033839.wav,004443-0033839,male,40-49,6.96,"Afurðir innkirtla heita hormón og berast með blóðrásinni um allan líkamann.","Afurðir innkirtla heita hormón og berast með blóðrásinni um allan líkamann","afurðir innkirtla heita hormón og berast með blóðrásinni um allan líkamann" audio/004443-0033840.wav,004443-0033840,male,40-49,3.96,"Rikke Pedersen og Freysteinn Sigmundsson.","Rikke Pedersen og Freysteinn Sigmundsson","rikke pedersen og freysteinn sigmundsson" audio/004443-0033841.wav,004443-0033841,male,40-49,7.02,"Myndbandstækin höfðu veruleg áhrif á aðsókn fólks að kvikmyndahúsum.","Myndbandstækin höfðu veruleg áhrif á aðsókn fólks að kvikmyndahúsum","myndbandstækin höfðu veruleg áhrif á aðsókn fólks að kvikmyndahúsum" audio/004443-0033842.wav,004443-0033842,male,40-49,8.22,"Í svari við spurningunni Hvaða máli skiptir hvort miðstöðvarofnar eru hvítir eða svartir?","Í svari við spurningunni Hvaða máli skiptir hvort miðstöðvarofnar eru hvítir eða svartir","í svari við spurningunni hvaða máli skiptir hvort miðstöðvarofnar eru hvítir eða svartir" audio/004444-0033843.wav,004444-0033843,female,60-69,8.34,"Til samanburðar er meðalrennsli Ölfusár við Selfoss um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu.","Til samanburðar er meðalrennsli Ölfusár við Selfoss um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu","til samanburðar er meðalrennsli ölfusár við selfoss um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu" audio/004444-0033844.wav,004444-0033844,female,60-69,4.02,"Að lokum tókst að hálshöggva hana.","Að lokum tókst að hálshöggva hana","að lokum tókst að hálshöggva hana" audio/004444-0033845.wav,004444-0033845,female,60-69,5.58,"Letidýr eru spendýr og tilheyra þau tveimur ættum spendýra.","Letidýr eru spendýr og tilheyra þau tveimur ættum spendýra","letidýr eru spendýr og tilheyra þau tveimur ættum spendýra" audio/004444-0033846.wav,004444-0033846,female,60-69,6.42,"Þurrlendi jarðarinnar skiptist í nokkra meginhluta sem kallaðir eru heimsálfur.","Þurrlendi jarðarinnar skiptist í nokkra meginhluta sem kallaðir eru heimsálfur","þurrlendi jarðarinnar skiptist í nokkra meginhluta sem kallaðir eru heimsálfur" audio/004444-0033847.wav,004444-0033847,female,60-69,7.56,"Annað dæmi er brottnám á hluta af ristli með krabbameini og nálægum eitlastöðvum.","Annað dæmi er brottnám á hluta af ristli með krabbameini og nálægum eitlastöðvum","annað dæmi er brottnám á hluta af ristli með krabbameini og nálægum eitlastöðvum" audio/004445-0033848.wav,004445-0033848,female,60-69,3.54,"„Þú getur varla gert þér í hugarlund.","Þú getur varla gert þér í hugarlund","þú getur varla gert þér í hugarlund" audio/004445-0033849.wav,004445-0033849,female,60-69,5.7,"Þessi dýr eru undantekningarlaust á ferli á næturna.","Þessi dýr eru undantekningarlaust á ferli á næturna","þessi dýr eru undantekningarlaust á ferli á næturna" audio/004445-0033850.wav,004445-0033850,female,60-69,6.6,"Hliðin sem er á móti rétta horninu í slíkum þríhyrningi er þá lengst.","Hliðin sem er á móti rétta horninu í slíkum þríhyrningi er þá lengst","hliðin sem er á móti rétta horninu í slíkum þríhyrningi er þá lengst" audio/004445-0033851.wav,004445-0033851,female,60-69,6.18,"Hljóðfæratónlist er tónlist þar einungis er notast við hljóðfæri.","Hljóðfæratónlist er tónlist þar einungis er notast við hljóðfæri","hljóðfæratónlist er tónlist þar einungis er notast við hljóðfæri" audio/004445-0033852.wav,004445-0033852,female,60-69,5.7,"Dætur hans hétu báðar Þóra og þóttu bestu kvenkostir á Íslandi.","Dætur hans hétu báðar Þóra og þóttu bestu kvenkostir á Íslandi","dætur hans hétu báðar þóra og þóttu bestu kvenkostir á íslandi" audio/004447-0033858.wav,004447-0033858,male,50-59,5.76,"Bæði hin orðin eru gömul í málinu.","Bæði hin orðin eru gömul í málinu","bæði hin orðin eru gömul í málinu" audio/004447-0033859.wav,004447-0033859,male,50-59,7.14,"Sálmurinn er eftir Ólaf, sem einnig skar út rúmfjölina.","Sálmurinn er eftir Ólaf sem einnig skar út rúmfjölina","sálmurinn er eftir ólaf sem einnig skar út rúmfjölina" audio/004447-0033860.wav,004447-0033860,male,50-59,4.98,"Þetta er ekki spurning, sagði Herra Brian.","Þetta er ekki spurning sagði Herra Brian","þetta er ekki spurning sagði herra brian" audio/004447-0033861.wav,004447-0033861,male,50-59,7.08,"Ef konur reyktu þótti það ekki álitlegt og var þess vegna mikið tabú.","Ef konur reyktu þótti það ekki álitlegt og var þess vegna mikið tabú","ef konur reyktu þótti það ekki álitlegt og var þess vegna mikið tabú" audio/004447-0033862.wav,004447-0033862,male,50-59,7.2,"Skipta má rafsegulbylgjum í marga flokka eftir því hver tíðni þeirra er.","Skipta má rafsegulbylgjum í marga flokka eftir því hver tíðni þeirra er","skipta má rafsegulbylgjum í marga flokka eftir því hver tíðni þeirra er" audio/004448-0033863.wav,004448-0033863,male,50-59,9.24,"Á morgun er krýningarhátíðin mín og þitt hlutverk er að gera ávaxtakörfuna glansandi fína.","Á morgun er krýningarhátíðin mín og þitt hlutverk er að gera ávaxtakörfuna glansandi fína","á morgun er krýningarhátíðin mín og þitt hlutverk er að gera ávaxtakörfuna glansandi fína" audio/004448-0033864.wav,004448-0033864,male,50-59,6.42,"Á vef Hagstofu Íslands er að finna ýmsa gagnlega tölfræði.","Á vef Hagstofu Íslands er að finna ýmsa gagnlega tölfræði","á vef hagstofu íslands er að finna ýmsa gagnlega tölfræði" audio/004448-0033865.wav,004448-0033865,male,50-59,5.34,"Þarna eru því fimmtíu og sex taldir fallnir.","Þarna eru því fimmtíu og sex taldir fallnir","þarna eru því fimmtíu og sex taldir fallnir" audio/004448-0033866.wav,004448-0033866,male,50-59,6.72,"Skógurinn var óvarinn gegn veiðiþjófnaði næstu áratugina á eftir.","Skógurinn var óvarinn gegn veiðiþjófnaði næstu áratugina á eftir","skógurinn var óvarinn gegn veiðiþjófnaði næstu áratugina á eftir" audio/004449-0033868.wav,004449-0033868,male,50-59,7.8,"Í þessu ástandi getur blandan myndað strýtur sem hristast og virðast dansa.","Í þessu ástandi getur blandan myndað strýtur sem hristast og virðast dansa","í þessu ástandi getur blandan myndað strýtur sem hristast og virðast dansa" audio/004449-0033869.wav,004449-0033869,male,50-59,4.62,"Ég hef séð þessa tilvitnun víða.","Ég hef séð þessa tilvitnun víða","ég hef séð þessa tilvitnun víða" audio/004449-0033870.wav,004449-0033870,male,50-59,4.02,"En er það að gera allt?","En er það að gera allt","en er það að gera allt" audio/004449-0033871.wav,004449-0033871,male,50-59,5.46,"Eftirfarandi er listi yfir háskóla á Íslandi.","Eftirfarandi er listi yfir háskóla á Íslandi","eftirfarandi er listi yfir háskóla á íslandi" audio/004449-0033872.wav,004449-0033872,male,50-59,4.44,"Latneska málfræðin í þessu er frekar einföld.","Latneska málfræðin í þessu er frekar einföld","latneska málfræðin í þessu er frekar einföld" audio/004450-0033878.wav,004450-0033878,male,50-59,7.26,"Raunar minnir Karlsvagninn frekar á pott heldur en vagn Karlamagnúsar.","Raunar minnir Karlsvagninn frekar á pott heldur en vagn Karlamagnúsar","raunar minnir karlsvagninn frekar á pott heldur en vagn karlamagnúsar" audio/004450-0033879.wav,004450-0033879,male,50-59,6.06,"Hún markaði upphafið að umfangsmiklu landnámi Evrópubúa vestanhafs.","Hún markaði upphafið að umfangsmiklu landnámi Evrópubúa vestanhafs","hún markaði upphafið að umfangsmiklu landnámi evrópubúa vestanhafs" audio/004450-0033880.wav,004450-0033880,male,50-59,5.82,"Á hinn bóginn stendur uppi fjöldi útrýmingarbúða nasista.","Á hinn bóginn stendur uppi fjöldi útrýmingarbúða nasista","á hinn bóginn stendur uppi fjöldi útrýmingarbúða nasista" audio/004450-0033881.wav,004450-0033881,male,50-59,7.56,"Loftkútur kafara inniheldur um sjö prósent köfnunarefni og tvö prósent súrefni.","Loftkútur kafara inniheldur um sjö prósent köfnunarefni og tvö prósent súrefni","loftkútur kafara inniheldur um sjö prósent köfnunarefni og tvö prósent súrefni" audio/004450-0033882.wav,004450-0033882,male,50-59,6.42,"Þær sem eru innan frumunnar í umfrymi hennar mætti kalla frymishimnur.","Þær sem eru innan frumunnar í umfrymi hennar mætti kalla frymishimnur","þær sem eru innan frumunnar í umfrymi hennar mætti kalla frymishimnur" audio/004451-0033893.wav,004451-0033893,male,50-59,7.44,"Sú tilraun bendir jafnframt til þess að tiltölulega ný tegund dekkja.","Sú tilraun bendir jafnframt til þess að tiltölulega ný tegund dekkja","sú tilraun bendir jafnframt til þess að tiltölulega ný tegund dekkja" audio/004451-0033894.wav,004451-0033894,male,50-59,7.98,"Að lokum verður að hafa í huga að kjarnorka er ekki endurnýjanlegur orkugjafi.","Að lokum verður að hafa í huga að kjarnorka er ekki endurnýjanlegur orkugjafi","að lokum verður að hafa í huga að kjarnorka er ekki endurnýjanlegur orkugjafi" audio/004451-0033895.wav,004451-0033895,male,50-59,6.9,"Þú ert allavega búinn að læra hvað er hægri en hvað er þá vinstri?","Þú ert allavega búinn að læra hvað er hægri en hvað er þá vinstri","þú ert allavega búinn að læra hvað er hægri en hvað er þá vinstri" audio/004451-0033896.wav,004451-0033896,male,50-59,7.8,"Halastjarnan var þá í um sex hundruð milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu.","Halastjarnan var þá í um sex hundruð milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu","halastjarnan var þá í um sex hundruð milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu" audio/004451-0033897.wav,004451-0033897,male,50-59,7.92,"Tvíburarnir eru eitt hinna áttatíu og átta stjörnumerkja sem þekja himinhvelfinguna.","Tvíburarnir eru eitt hinna áttatíu og átta stjörnumerkja sem þekja himinhvelfinguna","tvíburarnir eru eitt hinna áttatíu og átta stjörnumerkja sem þekja himinhvelfinguna" audio/004452-0033898.wav,004452-0033898,male,50-59,5.58,"Hafernir eru konungar loftsins á Íslandi.","Hafernir eru konungar loftsins á Íslandi","hafernir eru konungar loftsins á íslandi" audio/004452-0033899.wav,004452-0033899,male,50-59,6.24,"Fjallshryggurinn er talinn vera eitt af fegurstu svæðum á Bretlandi.","Fjallshryggurinn er talinn vera eitt af fegurstu svæðum á Bretlandi","fjallshryggurinn er talinn vera eitt af fegurstu svæðum á bretlandi" audio/004452-0033900.wav,004452-0033900,male,50-59,4.98,"Það er margt sem mælir með táknum með tali.","Það er margt sem mælir með táknum með tali","það er margt sem mælir með táknum með tali" audio/004452-0033901.wav,004452-0033901,male,50-59,6.9,"Hann hefur að mestu verið bundinn við Gíneu, Síerra Leóne og Líberíu.","Hann hefur að mestu verið bundinn við Gíneu Síerra Leóne og Líberíu","hann hefur að mestu verið bundinn við gíneu síerra leóne og líberíu" audio/004452-0033902.wav,004452-0033902,male,50-59,5.88,"Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðustu útgáfuna.","Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðustu útgáfuna","árni böðvarsson og bjarni vilhjálmsson önnuðustu útgáfuna" audio/004453-0033919.wav,004453-0033919,female,60-69,7.92,"Verkin eru aðallega frá Þýskalandi en einnig frá Frakklandi, Hollandi, Ítalíu og Spáni.","Verkin eru aðallega frá Þýskalandi en einnig frá Frakklandi Hollandi Ítalíu og Spáni","verkin eru aðallega frá þýskalandi en einnig frá frakklandi hollandi ítalíu og spáni" audio/004453-0033922.wav,004453-0033922,female,60-69,7.98,"Þeir sneru því baki við veraldlegu lífi, til dæmis vinnu, og væntu guðsríkisins.","Þeir sneru því baki við veraldlegu lífi til dæmis vinnu og væntu guðsríkisins","þeir sneru því baki við veraldlegu lífi til dæmis vinnu og væntu guðsríkisins" audio/004454-0033943.wav,004454-0033943,female,80-89,7.26,"Álíka varhugaverð eru svokölluð aromatísk efni.","Álíka varhugaverð eru svokölluð aromatísk efni","álíka varhugaverð eru svokölluð aromatísk efni" audio/004454-0033944.wav,004454-0033944,female,80-89,5.28,"Það sem á að skýra.","Það sem á að skýra","það sem á að skýra" audio/004454-0033945.wav,004454-0033945,female,80-89,7.14,"Mill setti kenninguna fram í ritinu „Nytjastefnan“.","Mill setti kenninguna fram í ritinu Nytjastefnan","mill setti kenninguna fram í ritinu nytjastefnan" audio/004454-0033946.wav,004454-0033946,female,80-89,7.62,"Virkið hafði átta turna og varði borgarhliðið í austurhluta Parísarborgar.","Virkið hafði átta turna og varði borgarhliðið í austurhluta Parísarborgar","virkið hafði átta turna og varði borgarhliðið í austurhluta parísarborgar" audio/004454-0033947.wav,004454-0033947,female,80-89,8.1,"Kalda stríðið gerði mörgum ríkisstjórnum kleift að afla sér fjármagns og nýrrar tækni.","Kalda stríðið gerði mörgum ríkisstjórnum kleift að afla sér fjármagns og nýrrar tækni","kalda stríðið gerði mörgum ríkisstjórnum kleift að afla sér fjármagns og nýrrar tækni" audio/004455-0033948.wav,004455-0033948,male,80-89,8.28,"Snemma á öldinni voru eyjarnar því lýstar einkaeign konungs.","Snemma á öldinni voru eyjarnar því lýstar einkaeign konungs","snemma á öldinni voru eyjarnar því lýstar einkaeign konungs" audio/004455-0033952.wav,004455-0033952,male,80-89,6.54,"Í gregoríska tímatalinu koma reglulega hlaupár en flest ár eru almenn ár.","Í gregoríska tímatalinu koma reglulega hlaupár en flest ár eru almenn ár","í gregoríska tímatalinu koma reglulega hlaupár en flest ár eru almenn ár" audio/004459-0034008.wav,004459-0034008,male,18-19,6.22,"Ástæðan fyrir því er að á Íslandi er umhleypingasamt.","Ástæðan fyrir því er að á Íslandi er umhleypingasamt","ástæðan fyrir því er að á íslandi er umhleypingasamt" audio/004459-0034009.wav,004459-0034009,male,18-19,5.2,"Talið er að Ísland hafi orðið til vegna þessa möttulstróks.","Talið er að Ísland hafi orðið til vegna þessa möttulstróks","talið er að ísland hafi orðið til vegna þessa möttulstróks" audio/004459-0034011.wav,004459-0034011,male,18-19,3.48,"En þetta gildir bæði um Hrafn.","En þetta gildir bæði um Hrafn","en þetta gildir bæði um hrafn" audio/004460-0034013.wav,004460-0034013,male,18-19,3.76,"Hér sést Þanghafið á korti.","Hér sést Þanghafið á korti","hér sést þanghafið á korti" audio/004460-0034014.wav,004460-0034014,male,18-19,6.69,"Því má líta á ættartölusafnrit séra Þórðar sem framhald Landnámabókar.","Því má líta á ættartölusafnrit séra Þórðar sem framhald Landnámabókar","því má líta á ættartölusafnrit séra þórðar sem framhald landnámabókar" audio/004460-0034015.wav,004460-0034015,male,18-19,5.53,"Tárakirtlar eru undir húðinni yst á efri augnlokum.","Tárakirtlar eru undir húðinni yst á efri augnlokum","tárakirtlar eru undir húðinni yst á efri augnlokum" audio/004460-0034016.wav,004460-0034016,male,18-19,4.41,"En í einum milljarði eru þúsund milljónir!","En í einum milljarði eru þúsund milljónir","en í einum milljarði eru þúsund milljónir" audio/004460-0034017.wav,004460-0034017,male,18-19,5.11,"Millirýmið getur verið loft, vökvi eða fast efni.","Millirýmið getur verið loft vökvi eða fast efni","millirýmið getur verið loft vökvi eða fast efni" audio/004461-0034023.wav,004461-0034023,male,18-19,4.23,"Torfi, hvað er opið lengi í Pétursbúð?","Torfi hvað er opið lengi í Pétursbúð","torfi hvað er opið lengi í pétursbúð" audio/004461-0034024.wav,004461-0034024,male,18-19,5.85,"Þegar geislavirkni leiðir menn til dauða er krabbamein oft milliliðurinn.","Þegar geislavirkni leiðir menn til dauða er krabbamein oft milliliðurinn","þegar geislavirkni leiðir menn til dauða er krabbamein oft milliliðurinn" audio/004461-0034025.wav,004461-0034025,male,18-19,4.23,"En á endanum klárast vetniseldsneytið.","En á endanum klárast vetniseldsneytið","en á endanum klárast vetniseldsneytið" audio/004461-0034026.wav,004461-0034026,male,18-19,3.3,"Eru þær íslenskt fyrirbæri?","Eru þær íslenskt fyrirbæri","eru þær íslenskt fyrirbæri" audio/004461-0034027.wav,004461-0034027,male,18-19,4.27,"Hún sýnir vel ösku á heiðum og jöklum.","Hún sýnir vel ösku á heiðum og jöklum","hún sýnir vel ösku á heiðum og jöklum" audio/004463-0034033.wav,004463-0034033,male,18-19,5.06,"Í þriðja lagi mátti skýra útbreiðslu ýmissa dýrategunda.","Í þriðja lagi mátti skýra útbreiðslu ýmissa dýrategunda","í þriðja lagi mátti skýra útbreiðslu ýmissa dýrategunda" audio/004463-0034034.wav,004463-0034034,male,18-19,5.71,"Hvert er hlutverk briskirtils í sykurstjórnun líkamans?","Hvert er hlutverk briskirtils í sykurstjórnun líkamans","hvert er hlutverk briskirtils í sykurstjórnun líkamans" audio/004463-0034036.wav,004463-0034036,male,18-19,6.18,"Askja er í hugum margra líklega þekktust fyrir gríðarmikið sprengigos.","Askja er í hugum margra líklega þekktust fyrir gríðarmikið sprengigos","askja er í hugum margra líklega þekktust fyrir gríðarmikið sprengigos" audio/004463-0034037.wav,004463-0034037,male,18-19,3.95,"Martína, hvernig er veðrið í dag?","Martína hvernig er veðrið í dag","martína hvernig er veðrið í dag" audio/004464-0034038.wav,004464-0034038,female,50-59,6.18,"Mjólk er mynduð í mjólkurkirtlum og geymd í svokölluðum kirtilblöðrum innan þeirra.","Mjólk er mynduð í mjólkurkirtlum og geymd í svokölluðum kirtilblöðrum innan þeirra","mjólk er mynduð í mjólkurkirtlum og geymd í svokölluðum kirtilblöðrum innan þeirra" audio/004464-0034040.wav,004464-0034040,female,50-59,4.26,"Greinasafn um raunvísindi fyrir almenning, ritstjóri","Greinasafn um raunvísindi fyrir almenning ritstjóri","greinasafn um raunvísindi fyrir almenning ritstjóri" audio/004464-0034041.wav,004464-0034041,female,50-59,6.3,"Þeir sem stunda skrifstofuvinna vinna að jafnaði þrjátíu og fimm til fjörutíu stunda vinnuviku.","Þeir sem stunda skrifstofuvinna vinna að jafnaði þrjátíu og fimm til fjörutíu stunda vinnuviku","þeir sem stunda skrifstofuvinna vinna að jafnaði þrjátíu og fimm til fjörutíu stunda vinnuviku" audio/004464-0034042.wav,004464-0034042,female,50-59,3.9,"Bæði kynin eru nánast eins eins að lit.","Bæði kynin eru nánast eins eins að lit","bæði kynin eru nánast eins eins að lit" audio/004466-0034044.wav,004466-0034044,female,50-59,5.76,"Þessi frumstæðu bretti mætti segja að væru forverar eiginlegra hjólabretta.","Þessi frumstæðu bretti mætti segja að væru forverar eiginlegra hjólabretta","þessi frumstæðu bretti mætti segja að væru forverar eiginlegra hjólabretta" audio/004466-0034046.wav,004466-0034046,female,50-59,5.76,"Erdös komst af án flests þess sem nútímafólk krefst.","Erdös komst af án flests þess sem nútímafólk krefst","erdös komst af án flests þess sem nútímafólk krefst" audio/004466-0034047.wav,004466-0034047,female,50-59,7.08,"Vaxtarkippurinn hefst um níu ára aldur hjá stelpum en ellefu ára hjá strákum.","Vaxtarkippurinn hefst um níu ára aldur hjá stelpum en ellefu ára hjá strákum","vaxtarkippurinn hefst um níu ára aldur hjá stelpum en ellefu ára hjá strákum" audio/004466-0034048.wav,004466-0034048,female,50-59,4.5,"Kortið sýnir um það bil hvenær lönd hafa tekið upp metrakerfið.","Kortið sýnir um það bil hvenær lönd hafa tekið upp metrakerfið","kortið sýnir um það bil hvenær lönd hafa tekið upp metrakerfið" audio/004465-0034057.wav,004465-0034057,female,70-79,7.59,"Sigurþór, hvaða stoppistöð er næst mér?","Sigurþór hvaða stoppistöð er næst mér","sigurþór hvaða stoppistöð er næst mér" audio/004468-0034059.wav,004468-0034059,male,70-79,9.48,"Hina eiginlegu „óreglu“ í íslenskri stafsetningu má tengja við sértæka hefðarstigið.","Hina eiginlegu óreglu í íslenskri stafsetningu má tengja við sértæka hefðarstigið","hina eiginlegu óreglu í íslenskri stafsetningu má tengja við sértæka hefðarstigið" audio/004468-0034060.wav,004468-0034060,male,70-79,4.5,"Hvað eru til margar tegundir af kvefi?","Hvað eru til margar tegundir af kvefi","hvað eru til margar tegundir af kvefi" audio/004468-0034061.wav,004468-0034061,male,70-79,10.08,"Litamynstur fyrir golsóttu breytir yfirhárum á efri hluta bols úr svörtu í hvítt.","Litamynstur fyrir golsóttu breytir yfirhárum á efri hluta bols úr svörtu í hvítt","litamynstur fyrir golsóttu breytir yfirhárum á efri hluta bols úr svörtu í hvítt" audio/004468-0034062.wav,004468-0034062,male,70-79,4.8,"Nokkrar tegundir eru seldar sem búrfiskar.","Nokkrar tegundir eru seldar sem búrfiskar","nokkrar tegundir eru seldar sem búrfiskar" audio/004468-0034063.wav,004468-0034063,male,70-79,4.56,"Eftir Enheduönnu liggja fjögur verk.","Eftir Enheduönnu liggja fjögur verk","eftir enheduönnu liggja fjögur verk" audio/004469-0034064.wav,004469-0034064,female,70-79,6.7,"Jóhann er fæddur að Hofi í Svarfaðardal.","Jóhann er fæddur að Hofi í Svarfaðardal","jóhann er fæddur að hofi í svarfaðardal" audio/004469-0034065.wav,004469-0034065,female,70-79,6.78,"Eins og fram kemur í svari Magnúsar Jóhannssonar við spurningunni Hvað er bakflæði?","Eins og fram kemur í svari Magnúsar Jóhannssonar við spurningunni Hvað er bakflæði","eins og fram kemur í svari magnúsar jóhannssonar við spurningunni hvað er bakflæði" audio/004469-0034066.wav,004469-0034066,female,70-79,4.91,"Þetta fær þó ekki staðist.","Þetta fær þó ekki staðist","þetta fær þó ekki staðist" audio/004469-0034068.wav,004469-0034068,female,70-79,3.58,"Hver er tilgangur lífsins?","Hver er tilgangur lífsins","hver er tilgangur lífsins" audio/004471-0034074.wav,004471-0034074,male,70-79,5.4,"Nirvana er þó ekki ástand doða.","Nirvana er þó ekki ástand doða","nirvana er þó ekki ástand doða" audio/004471-0034075.wav,004471-0034075,male,70-79,7.5,"Hægt er að tala um tvö eða fleiri tungumál sem móðurmál.","Hægt er að tala um tvö eða fleiri tungumál sem móðurmál","hægt er að tala um tvö eða fleiri tungumál sem móðurmál" audio/004471-0034076.wav,004471-0034076,male,70-79,5.28,"Einnig eru þeir notaðir sem skynjarar.","Einnig eru þeir notaðir sem skynjarar","einnig eru þeir notaðir sem skynjarar" audio/004471-0034077.wav,004471-0034077,male,70-79,7.14,"Ein drottning stjórnar búi og í því eru margir geitungar.","Ein drottning stjórnar búi og í því eru margir geitungar","ein drottning stjórnar búi og í því eru margir geitungar" audio/004471-0034078.wav,004471-0034078,male,70-79,5.1,"Völundur, hvað er klukkan?","Völundur hvað er klukkan","völundur hvað er klukkan" audio/004477-0034129.wav,004477-0034129,female,80-89,7.02,"Hann hleypir engu ljósi í gegn og endurvarpar engu ljósi heldur.","Hann hleypir engu ljósi í gegn og endurvarpar engu ljósi heldur","hann hleypir engu ljósi í gegn og endurvarpar engu ljósi heldur" audio/004477-0034130.wav,004477-0034130,female,80-89,4.38,"Hversu ungur kemst maður á kynþroskaskeið?","Hversu ungur kemst maður á kynþroskaskeið","hversu ungur kemst maður á kynþroskaskeið" audio/004477-0034132.wav,004477-0034132,female,80-89,4.32,"Þetta veldur því að það verður litblint.","Þetta veldur því að það verður litblint","þetta veldur því að það verður litblint" audio/004477-0034133.wav,004477-0034133,female,80-89,4.8,"Hvort hægt sé að ná honum er allt annað mál.","Hvort hægt sé að ná honum er allt annað mál","hvort hægt sé að ná honum er allt annað mál" audio/004477-0034134.wav,004477-0034134,female,80-89,7.26,"Kvikmyndaskólinn hefur í nokkur ár haldið regluleg námskeið í kvikmyndagerð.","Kvikmyndaskólinn hefur í nokkur ár haldið regluleg námskeið í kvikmyndagerð","kvikmyndaskólinn hefur í nokkur ár haldið regluleg námskeið í kvikmyndagerð" audio/004477-0034135.wav,004477-0034135,female,80-89,5.28,"Hvernig er hringrás kolefnis háttað í náttúrunni?","Hvernig er hringrás kolefnis háttað í náttúrunni","hvernig er hringrás kolefnis háttað í náttúrunni" audio/004477-0034137.wav,004477-0034137,female,80-89,6.24,"Snúningskraftur hjólsins er svo notaður til þess að knýja ýmiss konar einfaldar vélar.","Snúningskraftur hjólsins er svo notaður til þess að knýja ýmiss konar einfaldar vélar","snúningskraftur hjólsins er svo notaður til þess að knýja ýmiss konar einfaldar vélar" audio/004477-0034138.wav,004477-0034138,female,80-89,3.66,"Nývarð, hvað er klukkan?","Nývarð hvað er klukkan","nývarð hvað er klukkan" audio/004479-0034144.wav,004479-0034144,female,40-49,5.4,"Því er talið líklegt að nöfnin Gráfugl.","Því er talið líklegt að nöfnin Gráfugl","því er talið líklegt að nöfnin gráfugl" audio/004479-0034145.wav,004479-0034145,female,40-49,6.54,"Listasafn Íslands-Vefsýning verka Jóns Stefánssonar","Listasafn ÍslandsVefsýning verka Jóns Stefánssonar","listasafn íslands vefsýning verka jóns stefánssonar" audio/004479-0034146.wav,004479-0034146,female,40-49,8.04,"Hann ræktaði afkvæmi upphaflegu jurtanna hlið við hlið í nákvæmlega sama umhverfi.","Hann ræktaði afkvæmi upphaflegu jurtanna hlið við hlið í nákvæmlega sama umhverfi","hann ræktaði afkvæmi upphaflegu jurtanna hlið við hlið í nákvæmlega sama umhverfi" audio/004479-0034147.wav,004479-0034147,female,40-49,6.3,"Þessi hugmynd hefur reynst í senn áleitin og kynngimögnuð.","Þessi hugmynd hefur reynst í senn áleitin og kynngimögnuð","þessi hugmynd hefur reynst í senn áleitin og kynngimögnuð" audio/004479-0034148.wav,004479-0034148,female,40-49,3.9,"Þau hafi verið stílfærð.","Þau hafi verið stílfærð","þau hafi verið stílfærð" audio/004482-0034174.wav,004482-0034174,male,60-69,9.45,"Yfirumsjón með útgáfu Almanaks Háskóla Íslands hefur Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræðingur haft.","Yfirumsjón með útgáfu Almanaks Háskóla Íslands hefur Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur haft","yfirumsjón með útgáfu almanaks háskóla íslands hefur þorsteinn sæmundsson stjörnufræðingur haft" audio/004482-0034175.wav,004482-0034175,male,60-69,9.05,"Hann prófaði jafnt stjórnmálamenn sem iðnaðarmenn og spurði einkum um siðferðileg hugtök.","Hann prófaði jafnt stjórnmálamenn sem iðnaðarmenn og spurði einkum um siðferðileg hugtök","hann prófaði jafnt stjórnmálamenn sem iðnaðarmenn og spurði einkum um siðferðileg hugtök" audio/004482-0034176.wav,004482-0034176,male,60-69,6.79,"Einnig má nefna kynlífsvandamál eins og ristruflanir.","Einnig má nefna kynlífsvandamál eins og ristruflanir","einnig má nefna kynlífsvandamál eins og ristruflanir" audio/004482-0034177.wav,004482-0034177,male,60-69,4.81,"„Sjáðu þá“, sagði tröllamamma.","Sjáðu þá sagði tröllamamma","sjáðu þá sagði tröllamamma" audio/004482-0034178.wav,004482-0034178,male,60-69,7.51,"Skylduaðild endurskoðenda að Félagi löggiltra endurskoðenda.","Skylduaðild endurskoðenda að Félagi löggiltra endurskoðenda","skylduaðild endurskoðenda að félagi löggiltra endurskoðenda" audio/004483-0034184.wav,004483-0034184,female,40-49,8.1,"Hún er verulega sjaldgæf og hefur lítinn þéttleika á kjörsvæði.","Hún er verulega sjaldgæf og hefur lítinn þéttleika á kjörsvæði","hún er verulega sjaldgæf og hefur lítinn þéttleika á kjörsvæði" audio/004483-0034185.wav,004483-0034185,female,40-49,6.36,"Litlu tárakirtlarnir mynda slím- og fituhluta táranna.","Litlu tárakirtlarnir mynda slím og fituhluta táranna","litlu tárakirtlarnir mynda slím og fituhluta táranna" audio/004483-0034186.wav,004483-0034186,female,40-49,6.96,"Lyftiduft er blanda af matarsóda og vínsteini auk annarra efna.","Lyftiduft er blanda af matarsóda og vínsteini auk annarra efna","lyftiduft er blanda af matarsóda og vínsteini auk annarra efna" audio/004483-0034187.wav,004483-0034187,female,40-49,7.56,"Meginskýringin á þessu felst í því hvernig sólargeislarnir falla á jörðina.","Meginskýringin á þessu felst í því hvernig sólargeislarnir falla á jörðina","meginskýringin á þessu felst í því hvernig sólargeislarnir falla á jörðina" audio/004483-0034188.wav,004483-0034188,female,40-49,7.26,"Eggin sjálf eru aflöng með leðurkenndri mjúkri skurn.","Eggin sjálf eru aflöng með leðurkenndri mjúkri skurn","eggin sjálf eru aflöng með leðurkenndri mjúkri skurn" audio/004484-0034189.wav,004484-0034189,male,60-69,5.73,"Hugsanlega er nafnið tengt lögun þessara fjalla.","Hugsanlega er nafnið tengt lögun þessara fjalla","hugsanlega er nafnið tengt lögun þessara fjalla" audio/004484-0034190.wav,004484-0034190,male,60-69,8.0,"Í Evrópu mundi tæpast nokkur nota slíkan amfóter í uppþvottalög.","Í Evrópu mundi tæpast nokkur nota slíkan amfóter í uppþvottalög","í evrópu mundi tæpast nokkur nota slíkan amfóter í uppþvottalög" audio/004484-0034191.wav,004484-0034191,male,60-69,7.31,"Einn þeirra þátta sem örvar seyti vaxtarhormóns er lágur blóðsykur.","Einn þeirra þátta sem örvar seyti vaxtarhormóns er lágur blóðsykur","einn þeirra þátta sem örvar seyti vaxtarhormóns er lágur blóðsykur" audio/004484-0034192.wav,004484-0034192,male,60-69,4.72,"Ekki mun ég heldur byrla neinum eitur.","Ekki mun ég heldur byrla neinum eitur","ekki mun ég heldur byrla neinum eitur" audio/004484-0034193.wav,004484-0034193,male,60-69,5.21,"Tannlím er þriðji vefurinn í tönn.","Tannlím er þriðji vefurinn í tönn","tannlím er þriðji vefurinn í tönn" audio/004485-0034219.wav,004485-0034219,male,60-69,4.84,"Dansinn er með tvennu móti.","Dansinn er með tvennu móti","dansinn er með tvennu móti" audio/004485-0034220.wav,004485-0034220,male,60-69,4.28,"Veruleikinn sé flestum okkar hulinn.","Veruleikinn sé flestum okkar hulinn","veruleikinn sé flestum okkar hulinn" audio/004485-0034221.wav,004485-0034221,male,60-69,6.82,"Í dag lítur áin nokkuð öðruvísi út en á víkingaöld.","Í dag lítur áin nokkuð öðruvísi út en á víkingaöld","í dag lítur áin nokkuð öðruvísi út en á víkingaöld" audio/004485-0034222.wav,004485-0034222,male,60-69,6.32,"Menn hafa einnig leitað að allegóríum í verkum samtímahöfunda.","Menn hafa einnig leitað að allegóríum í verkum samtímahöfunda","menn hafa einnig leitað að allegóríum í verkum samtímahöfunda" audio/004485-0034223.wav,004485-0034223,male,60-69,6.4,"Einar Kárason er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld.","Einar Kárason er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld","einar kárason er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld" audio/004486-0034244.wav,004486-0034244,male,50-59,9.26,"Eftir ýmis vandræði tekst að hafa upp á eigandanum, sem er skringilegur landkönnuður.","Eftir ýmis vandræði tekst að hafa upp á eigandanum sem er skringilegur landkönnuður","eftir ýmis vandræði tekst að hafa upp á eigandanum sem er skringilegur landkönnuður" audio/004486-0034245.wav,004486-0034245,male,50-59,8.32,"Hræblómið blómstrar stöku sinnum í grasagörðum og þykir það merkur atburður.","Hræblómið blómstrar stöku sinnum í grasagörðum og þykir það merkur atburður","hræblómið blómstrar stöku sinnum í grasagörðum og þykir það merkur atburður" audio/004486-0034246.wav,004486-0034246,male,50-59,6.1,"Járnsíða og Kristinréttur Árna Þorlákssonar.","Járnsíða og Kristinréttur Árna Þorlákssonar","járnsíða og kristinréttur árna þorlákssonar" audio/004486-0034247.wav,004486-0034247,male,50-59,6.06,"Bjargheiður, hvaða sýningar eru í leikhúsinu á laugardaginn?","Bjargheiður hvaða sýningar eru í leikhúsinu á laugardaginn","bjargheiður hvaða sýningar eru í leikhúsinu á laugardaginn" audio/004486-0034248.wav,004486-0034248,male,50-59,9.77,"Í tvíeðlisríkjum eru reglur alþjóðlaga sérstaklega innleidd í landsrétt.","Í tvíeðlisríkjum eru reglur alþjóðlaga sérstaklega innleidd í landsrétt","í tvíeðlisríkjum eru reglur alþjóðlaga sérstaklega innleidd í landsrétt" audio/004486-0034261.wav,004486-0034261,male,50-59,4.86,"Orðið nýbúi er fremur ungt í málinu.","Orðið nýbúi er fremur ungt í málinu","orðið nýbúi er fremur ungt í málinu" audio/004486-0034262.wav,004486-0034262,male,50-59,6.19,"Lóni, hvað er í matinn á sunnudaginn?","Lóni hvað er í matinn á sunnudaginn","lóni hvað er í matinn á sunnudaginn" audio/004486-0034263.wav,004486-0034263,male,50-59,5.8,"Hann er einnig viss í sinni sök.","Hann er einnig viss í sinni sök","hann er einnig viss í sinni sök" audio/004488-0034359.wav,004488-0034359,female,50-59,3.42,"Tónlist er alls staðar.","Tónlist er alls staðar","tónlist er alls staðar" audio/004488-0034360.wav,004488-0034360,female,50-59,7.38,"Ekki þótti það karlmannlegt að sitja alltaf heima og fara ekkert.","Ekki þótti það karlmannlegt að sitja alltaf heima og fara ekkert","ekki þótti það karlmannlegt að sitja alltaf heima og fara ekkert" audio/004488-0034361.wav,004488-0034361,female,50-59,4.92,"Kolvetni eru gerð úr frumefnunum kolefni.","Kolvetni eru gerð úr frumefnunum kolefni","kolvetni eru gerð úr frumefnunum kolefni" audio/004488-0034362.wav,004488-0034362,female,50-59,4.56,"Saga lands og þjóðar ár frá ári.","Saga lands og þjóðar ár frá ári","saga lands og þjóðar ár frá ári" audio/004488-0034363.wav,004488-0034363,female,50-59,9.24,"Tatooine- Strjálbýl eyðimerkurreikistjarna sem tilheyrir tvístirniskerfi.","Tatooine Strjálbýl eyðimerkurreikistjarna sem tilheyrir tvístirniskerfi","tatooine strjálbýl eyðimerkurreikistjarna sem tilheyrir tvístirniskerfi" audio/004489-0034364.wav,004489-0034364,female,50-59,9.42,"Stonehenge samanstendur af risavöxnum, ílöngum steinum úr sarsen, mjög hörðum sandsteini.","Stonehenge samanstendur af risavöxnum ílöngum steinum úr sarsen mjög hörðum sandsteini","stonehenge samanstendur af risavöxnum ílöngum steinum úr sarsen mjög hörðum sandsteini" audio/004489-0034365.wav,004489-0034365,female,50-59,4.2,"Sem barn átti hann erfitt um mál.","Sem barn átti hann erfitt um mál","sem barn átti hann erfitt um mál" audio/004489-0034366.wav,004489-0034366,female,50-59,4.74,"Í upphafi var y kringt.","Í upphafi var y kringt","í upphafi var y kringt" audio/004489-0034367.wav,004489-0034367,female,50-59,4.56,"Einnig er talað um vígflaka.","Einnig er talað um vígflaka","einnig er talað um vígflaka" audio/004489-0034368.wav,004489-0034368,female,50-59,3.6,"Getið þið sagt mér eitthvað um þetta?","Getið þið sagt mér eitthvað um þetta","getið þið sagt mér eitthvað um þetta" audio/004491-0034374.wav,004491-0034374,male,40-49,7.47,"Hann söng á sænsku og þetta er bein þýðing yfir á íslensku.","Hann söng á sænsku og þetta er bein þýðing yfir á íslensku","hann söng á sænsku og þetta er bein þýðing yfir á íslensku" audio/004491-0034375.wav,004491-0034375,male,40-49,5.42,"Gerði þá Póseidon konu Mínosar.","Gerði þá Póseidon konu Mínosar","gerði þá póseidon konu mínosar" audio/004491-0034376.wav,004491-0034376,male,40-49,6.57,"Norðspóinn var áður fyrr mjög algengur.","Norðspóinn var áður fyrr mjög algengur","norðspóinn var áður fyrr mjög algengur" audio/004492-0034379.wav,004492-0034379,male,30-39,6.66,"Það gekk ekki og stofnuðu því Tý samhliða fjárfestingu sinni í tuðrunni.","Það gekk ekki og stofnuðu því Tý samhliða fjárfestingu sinni í tuðrunni","það gekk ekki og stofnuðu því tý samhliða fjárfestingu sinni í tuðrunni" audio/004492-0034380.wav,004492-0034380,male,30-39,5.22,"Yfirborðshraðinn er mældur með rekaldi á sömu stöðum.","Yfirborðshraðinn er mældur með rekaldi á sömu stöðum","yfirborðshraðinn er mældur með rekaldi á sömu stöðum" audio/004492-0034381.wav,004492-0034381,male,30-39,7.62,"Orisha eru í senn náttúruöfl, verndarar ýmissa þátta mannlegs lífs og ýktar persónugerðir.","Orisha eru í senn náttúruöfl verndarar ýmissa þátta mannlegs lífs og ýktar persónugerðir","orisha eru í senn náttúruöfl verndarar ýmissa þátta mannlegs lífs og ýktar persónugerðir" audio/004492-0034382.wav,004492-0034382,male,30-39,4.08,"Urban II páfi hvetur til krossferða.","Urban II páfi hvetur til krossferða","urban ii páfi hvetur til krossferða" audio/004492-0034383.wav,004492-0034383,male,30-39,4.08,"Divine Role-Playing in the Age of Sutton Hoo.","Divine RolePlaying in the Age of Sutton Hoo","divine role playing in the age of sutton hoo" audio/004493-0034384.wav,004493-0034384,male,30-39,7.68,"Saga Mósambík Fyrstu rituðu heimildirnar um Mósambík má rekja aftur til tíunda aldar.","Saga Mósambík Fyrstu rituðu heimildirnar um Mósambík má rekja aftur til tíunda aldar","saga mósambík fyrstu rituðu heimildirnar um mósambík má rekja aftur til tíunda aldar" audio/004493-0034385.wav,004493-0034385,male,30-39,4.74,"Hann er þekktur fyrir rannsóknir sínar á vísindum og tækni.","Hann er þekktur fyrir rannsóknir sínar á vísindum og tækni","hann er þekktur fyrir rannsóknir sínar á vísindum og tækni" audio/004493-0034386.wav,004493-0034386,male,30-39,3.9,"Angela, hvenær kemur sexan?","Angela hvenær kemur sexan","angela hvenær kemur sexan" audio/004493-0034387.wav,004493-0034387,male,30-39,5.22,"Hann var skáldmæltur og listfengur og sagður mikill lærdómsmaður.","Hann var skáldmæltur og listfengur og sagður mikill lærdómsmaður","hann var skáldmæltur og listfengur og sagður mikill lærdómsmaður" audio/004493-0034388.wav,004493-0034388,male,30-39,5.64,"Hildi Guðmunsdóttur Er lögfræðinám forritun á hugsunarhætti?","Hildi Guðmunsdóttur Er lögfræðinám forritun á hugsunarhætti","hildi guðmunsdóttur er lögfræðinám forritun á hugsunarhætti" audio/004495-0034469.wav,004495-0034469,female,40-49,6.78,"Sagan er varðveitt í tveimur handritum.","Sagan er varðveitt í tveimur handritum","sagan er varðveitt í tveimur handritum" audio/004495-0034470.wav,004495-0034470,female,40-49,3.18,"Þessi spurning er tvíræð.","Þessi spurning er tvíræð","þessi spurning er tvíræð" audio/004495-0034471.wav,004495-0034471,female,40-49,6.48,"Þótt loft í meltingarvegi geti verið óþægilegt og vandræðalegt er það ekki lífshættulegt.","Þótt loft í meltingarvegi geti verið óþægilegt og vandræðalegt er það ekki lífshættulegt","þótt loft í meltingarvegi geti verið óþægilegt og vandræðalegt er það ekki lífshættulegt" audio/004495-0034472.wav,004495-0034472,female,40-49,6.36,"Nokkru síðar var hún rifin og sóknin sameinuð Hrafnseyrarsókn.","Nokkru síðar var hún rifin og sóknin sameinuð Hrafnseyrarsókn","nokkru síðar var hún rifin og sóknin sameinuð hrafnseyrarsókn" audio/004495-0034473.wav,004495-0034473,female,40-49,5.4,"Víðast hvar mega sálfræðingar einir leggja slík próf fyrir.","Víðast hvar mega sálfræðingar einir leggja slík próf fyrir","víðast hvar mega sálfræðingar einir leggja slík próf fyrir" audio/004497-0034479.wav,004497-0034479,female,40-49,4.26,"Hvers vegna héldu forfeður hvala til sjávar?","Hvers vegna héldu forfeður hvala til sjávar","hvers vegna héldu forfeður hvala til sjávar" audio/004497-0034480.wav,004497-0034480,female,40-49,3.3,"Ef hlutfallið verður öllu hærra.","Ef hlutfallið verður öllu hærra","ef hlutfallið verður öllu hærra" audio/004497-0034482.wav,004497-0034482,female,40-49,4.38,"Ristilpokar eru sjaldgæfir hjá fólki innan við fertugt.","Ristilpokar eru sjaldgæfir hjá fólki innan við fertugt","ristilpokar eru sjaldgæfir hjá fólki innan við fertugt" audio/004497-0034483.wav,004497-0034483,female,40-49,3.36,"Þessi útgjöld eru kölluð skattaútgjöld.","Þessi útgjöld eru kölluð skattaútgjöld","þessi útgjöld eru kölluð skattaútgjöld" audio/004498-0034484.wav,004498-0034484,female,40-49,3.18,"Sama kort og að ofan.","Sama kort og að ofan","sama kort og að ofan" audio/004498-0034485.wav,004498-0034485,female,40-49,5.88,"Síðar komu önnur sjö dýr sem urðu sömu örlögum að bráð.","Síðar komu önnur sjö dýr sem urðu sömu örlögum að bráð","síðar komu önnur sjö dýr sem urðu sömu örlögum að bráð" audio/004498-0034486.wav,004498-0034486,female,40-49,3.96,"Hann var hluti af því að halda í stemninguna.","Hann var hluti af því að halda í stemninguna","hann var hluti af því að halda í stemninguna" audio/004498-0034487.wav,004498-0034487,female,40-49,5.58,"Ýmsar tæknilegar og eðlisfræðilegar hindranir standi í veginum fyrir því.","Ýmsar tæknilegar og eðlisfræðilegar hindranir standi í veginum fyrir því","ýmsar tæknilegar og eðlisfræðilegar hindranir standi í veginum fyrir því" audio/004498-0034488.wav,004498-0034488,female,40-49,3.9,"Einkennisdýr fjalllendisins eru lamadýr.","Einkennisdýr fjalllendisins eru lamadýr","einkennisdýr fjalllendisins eru lamadýr" audio/004500-0034495.wav,004500-0034495,male,60-69,9.01,"Santería mætti framan af mikilli andstöðu af hálfu stjórnvalda á Kúbu.","Santería mætti framan af mikilli andstöðu af hálfu stjórnvalda á Kúbu","santería mætti framan af mikilli andstöðu af hálfu stjórnvalda á kúbu" audio/004500-0034496.wav,004500-0034496,male,60-69,4.41,"Snjólaugur, hvað er í dagatalinu mínu í dag?","Snjólaugur hvað er í dagatalinu mínu í dag","snjólaugur hvað er í dagatalinu mínu í dag" audio/004500-0034497.wav,004500-0034497,male,60-69,7.11,"Á sólríkum dögum eru þeir mjög algengir vegna varmagetu sólar.","Á sólríkum dögum eru þeir mjög algengir vegna varmagetu sólar","á sólríkum dögum eru þeir mjög algengir vegna varmagetu sólar" audio/004500-0034498.wav,004500-0034498,male,60-69,8.31,"Hreindýr, heimskautahérar og læmingjar éta börk og greinar og rjúpa blómhnappa.","Hreindýr heimskautahérar og læmingjar éta börk og greinar og rjúpa blómhnappa","hreindýr heimskautahérar og læmingjar éta börk og greinar og rjúpa blómhnappa" audio/004501-0034499.wav,004501-0034499,male,60-69,4.41,"Landið hefur einnig viðskipti við Kína.","Landið hefur einnig viðskipti við Kína","landið hefur einnig viðskipti við kína" audio/004501-0034500.wav,004501-0034500,male,60-69,4.78,"Orðið orkuskot er einnig talsvert notað.","Orðið orkuskot er einnig talsvert notað","orðið orkuskot er einnig talsvert notað" audio/004501-0034501.wav,004501-0034501,male,60-69,5.29,"Allir lifðu Akureyrarveikina af.","Allir lifðu Akureyrarveikina af","allir lifðu akureyrarveikina af" audio/004501-0034502.wav,004501-0034502,male,60-69,5.99,"Degi síðar voru flugsamgöngur komnar í eðlilegt horf í Skandinavíu.","Degi síðar voru flugsamgöngur komnar í eðlilegt horf í Skandinavíu","degi síðar voru flugsamgöngur komnar í eðlilegt horf í skandinavíu" audio/004501-0034503.wav,004501-0034503,male,60-69,6.41,"Ef gosefnin eru nánast eingöngu hraun er talað um flæðigos eða hraungos.","Ef gosefnin eru nánast eingöngu hraun er talað um flæðigos eða hraungos","ef gosefnin eru nánast eingöngu hraun er talað um flæðigos eða hraungos" audio/004502-0034504.wav,004502-0034504,male,60-69,5.94,"Kannski, kannski- en harla er það nú ólíklegt.","Kannski kannski en harla er það nú ólíklegt","kannski kannski en harla er það nú ólíklegt" audio/004502-0034505.wav,004502-0034505,male,60-69,3.67,"Hversu margir búa í Afríku?","Hversu margir búa í Afríku","hversu margir búa í afríku" audio/004502-0034506.wav,004502-0034506,male,60-69,7.71,"Hvatberar eru hnöttóttir eða ílangir og gerðir úr tvöfaldri frymishimnu.","Hvatberar eru hnöttóttir eða ílangir og gerðir úr tvöfaldri frymishimnu","hvatberar eru hnöttóttir eða ílangir og gerðir úr tvöfaldri frymishimnu" audio/004502-0034507.wav,004502-0034507,male,60-69,6.64,"Prótínið fíbrínógen sér fyrst og fremst um að örva blóðflögurnar til að kekkjast.","Prótínið fíbrínógen sér fyrst og fremst um að örva blóðflögurnar til að kekkjast","prótínið fíbrínógen sér fyrst og fremst um að örva blóðflögurnar til að kekkjast" audio/004503-0034509.wav,004503-0034509,female,50-59,4.31,"Það sama á við um stjörnurnar.","Það sama á við um stjörnurnar","það sama á við um stjörnurnar" audio/004503-0034510.wav,004503-0034510,female,50-59,7.3,"Jarðtenging er síst betri ef hún nær niður á fast sem kallað er.","Jarðtenging er síst betri ef hún nær niður á fast sem kallað er","jarðtenging er síst betri ef hún nær niður á fast sem kallað er" audio/004503-0034511.wav,004503-0034511,female,50-59,7.04,"Vel heppnuð bólusetning skilur eftir sig bólguhnút á bólusetningarstað sem finnst oftast ævilangt.","Vel heppnuð bólusetning skilur eftir sig bólguhnút á bólusetningarstað sem finnst oftast ævilangt","vel heppnuð bólusetning skilur eftir sig bólguhnút á bólusetningarstað sem finnst oftast ævilangt" audio/004503-0034512.wav,004503-0034512,female,50-59,6.91,"Korn er safnheiti yfir fræ nytjaplantna af grasaætt.","Korn er safnheiti yfir fræ nytjaplantna af grasaætt","korn er safnheiti yfir fræ nytjaplantna af grasaætt" audio/004503-0034513.wav,004503-0034513,female,50-59,7.42,"Í þriðja lagi ber fyrsta og eina hljóðversplata sveitarinnar.","Í þriðja lagi ber fyrsta og eina hljóðversplata sveitarinnar","í þriðja lagi ber fyrsta og eina hljóðversplata sveitarinnar" audio/004504-0034514.wav,004504-0034514,male,60-69,5.15,"Gróðurhúsaáhrifa gætir því ekki þar.","Gróðurhúsaáhrifa gætir því ekki þar","gróðurhúsaáhrifa gætir því ekki þar" audio/004504-0034515.wav,004504-0034515,male,60-69,7.57,"Hún ritaði einnig áhrifamiklar greinar um eðlishyggju, skoðanir og siðferðilegan ágreining.","Hún ritaði einnig áhrifamiklar greinar um eðlishyggju skoðanir og siðferðilegan ágreining","hún ritaði einnig áhrifamiklar greinar um eðlishyggju skoðanir og siðferðilegan ágreining" audio/004504-0034516.wav,004504-0034516,male,60-69,3.67,"Ef nýjar hugmyndir.","Ef nýjar hugmyndir","ef nýjar hugmyndir" audio/004504-0034517.wav,004504-0034517,male,60-69,5.99,"Sum þessara landa eru þegar með breska einvaldinn sem þjóðhöfðingja.","Sum þessara landa eru þegar með breska einvaldinn sem þjóðhöfðingja","sum þessara landa eru þegar með breska einvaldinn sem þjóðhöfðingja" audio/004504-0034518.wav,004504-0034518,male,60-69,4.09,"Eftir að Ólafur féll í bardaga.","Eftir að Ólafur féll í bardaga","eftir að ólafur féll í bardaga" audio/004505-0034519.wav,004505-0034519,female,50-59,6.06,"Sumt innan hjálækninga getur haft jákvæð áhrif á sjúklinga.","Sumt innan hjálækninga getur haft jákvæð áhrif á sjúklinga","sumt innan hjálækninga getur haft jákvæð áhrif á sjúklinga" audio/004505-0034520.wav,004505-0034520,female,50-59,8.11,"Elsta heimild Orðabókarinnar er frá nítján hundrað fimmtíu og níu í riti eftir Thor Vilhjálmsson.","Elsta heimild Orðabókarinnar er frá nítján hundrað fimmtíu og níu í riti eftir Thor Vilhjálmsson","elsta heimild orðabókarinnar er frá nítján hundrað fimmtíu og níu í riti eftir thor vilhjálmsson" audio/004505-0034521.wav,004505-0034521,female,50-59,7.38,"Feitdreginn ferill sýnir skil Norður-Ameríku- og Evrasíuflekanna.","Feitdreginn ferill sýnir skil NorðurAmeríku og Evrasíuflekanna","feitdreginn ferill sýnir skil norður ameríku og evrasíuflekanna" audio/004505-0034522.wav,004505-0034522,female,50-59,6.74,"Líklegast er að skammvinnir sjúkdómar sem höfðu engin áhrif á bein.","Líklegast er að skammvinnir sjúkdómar sem höfðu engin áhrif á bein","líklegast er að skammvinnir sjúkdómar sem höfðu engin áhrif á bein" audio/004505-0034523.wav,004505-0034523,female,50-59,6.1,"Einnig eru efnaskipti hjá mönnum ekki þau sömu og hjá músum.","Einnig eru efnaskipti hjá mönnum ekki þau sömu og hjá músum","einnig eru efnaskipti hjá mönnum ekki þau sömu og hjá músum" audio/004506-0034524.wav,004506-0034524,female,50-59,7.59,"Það stafar af hentugum búsvæðum, hæfilegri beit og frjósömum eldfjallajarðvegi.","Það stafar af hentugum búsvæðum hæfilegri beit og frjósömum eldfjallajarðvegi","það stafar af hentugum búsvæðum hæfilegri beit og frjósömum eldfjallajarðvegi" audio/004506-0034526.wav,004506-0034526,female,50-59,7.55,"Sparta sigraði og kom á andlýðræðislegri leppstjórn í Aþenu árið fjögur hundruð og fjórir fyrir Krist","Sparta sigraði og kom á andlýðræðislegri leppstjórn í Aþenu árið fjögur hundruð og fjórir fyrir Krist","sparta sigraði og kom á andlýðræðislegri leppstjórn í aþenu árið fjögur hundruð og fjórir fyrir krist" audio/004506-0034527.wav,004506-0034527,female,50-59,3.41,"Marsíli virðast einnig vera.","Marsíli virðast einnig vera","marsíli virðast einnig vera" audio/004506-0034528.wav,004506-0034528,female,50-59,5.25,"Hitastig vatnsins ræður hve langan tíma það tekur fyrir eggin að klekjast.","Hitastig vatnsins ræður hve langan tíma það tekur fyrir eggin að klekjast","hitastig vatnsins ræður hve langan tíma það tekur fyrir eggin að klekjast" audio/004507-0034530.wav,004507-0034530,female,50-59,4.01,"Mynd eftir Joos van Ghent.","Mynd eftir Joos van Ghent","mynd eftir joos van ghent" audio/004507-0034531.wav,004507-0034531,female,50-59,7.77,"Aðeins áttatíu bein mynda beinagrindina en hin eitt hundruð tuttugu og sex eru eins konar fylgihlutir.","Aðeins áttatíu bein mynda beinagrindina en hin eitt hundruð tuttugu og sex eru eins konar fylgihlutir","aðeins áttatíu bein mynda beinagrindina en hin eitt hundruð tuttugu og sex eru eins konar fylgihlutir" audio/004507-0034532.wav,004507-0034532,female,50-59,6.27,"Kerfið nefnist sextándakerfi á íslensku.","Kerfið nefnist sextándakerfi á íslensku","kerfið nefnist sextándakerfi á íslensku" audio/004507-0034533.wav,004507-0034533,female,50-59,7.94,"Þá skal grafa „er firr sé túngarði manns en í örskotshelgi.“","Þá skal grafa er firr sé túngarði manns en í örskotshelgi","þá skal grafa er firr sé túngarði manns en í örskotshelgi" audio/004508-0034535.wav,004508-0034535,female,50-59,6.66,"Í henni sátu þrjátíu og sex lögréttumenn, eða þrír úr hverju þingi.","Í henni sátu þrjátíu og sex lögréttumenn eða þrír úr hverju þingi","í henni sátu þrjátíu og sex lögréttumenn eða þrír úr hverju þingi" audio/004508-0034536.wav,004508-0034536,female,50-59,6.49,"Einkenni Angelmans-heilkennis sem koma alltaf fram eru seinþroski.","Einkenni Angelmansheilkennis sem koma alltaf fram eru seinþroski","einkenni angelmans heilkennis sem koma alltaf fram eru seinþroski" audio/004508-0034537.wav,004508-0034537,female,50-59,6.74,"Þingmenn fulltrúadeildar skiptast á milli fylkja í samræmi við íbúafjölda þeirra.","Þingmenn fulltrúadeildar skiptast á milli fylkja í samræmi við íbúafjölda þeirra","þingmenn fulltrúadeildar skiptast á milli fylkja í samræmi við íbúafjölda þeirra" audio/004508-0034538.wav,004508-0034538,female,50-59,8.53,"Á grundvelli þess að hráefni eru takmörkuð ályktaði Rómarsamtökin að hagvöxtur mundi stöðvast.","Á grundvelli þess að hráefni eru takmörkuð ályktaði Rómarsamtökin að hagvöxtur mundi stöðvast","á grundvelli þess að hráefni eru takmörkuð ályktaði rómarsamtökin að hagvöxtur mundi stöðvast" audio/004509-0034539.wav,004509-0034539,female,50-59,6.91,"Þessi aðgerð er kostnaðarsöm en er framkvæmd víða í Bandaríkjunum og víðar.","Þessi aðgerð er kostnaðarsöm en er framkvæmd víða í Bandaríkjunum og víðar","þessi aðgerð er kostnaðarsöm en er framkvæmd víða í bandaríkjunum og víðar" audio/004509-0034540.wav,004509-0034540,female,50-59,4.74,"Gísli er einna kunnastur fyrir áhuga sinn á myndlist.","Gísli er einna kunnastur fyrir áhuga sinn á myndlist","gísli er einna kunnastur fyrir áhuga sinn á myndlist" audio/004509-0034541.wav,004509-0034541,female,50-59,3.88,"Þetta er vel þekkt í ensku.","Þetta er vel þekkt í ensku","þetta er vel þekkt í ensku" audio/004509-0034542.wav,004509-0034542,female,50-59,6.23,"Samtökin flokka tegundir eftir því í hversu mikilli hættu þær eru taldar vera.","Samtökin flokka tegundir eftir því í hversu mikilli hættu þær eru taldar vera","samtökin flokka tegundir eftir því í hversu mikilli hættu þær eru taldar vera" audio/004509-0034543.wav,004509-0034543,female,50-59,3.8,"„Hún liggur stynjandi við vegginn.","Hún liggur stynjandi við vegginn","hún liggur stynjandi við vegginn" audio/004511-0034549.wav,004511-0034549,female,40-49,4.56,"Örgjörvinn „skilur“ ákveðið safn skipana.","Örgjörvinn skilur ákveðið safn skipana","örgjörvinn skilur ákveðið safn skipana" audio/004511-0034550.wav,004511-0034550,female,40-49,8.28,"Ergotamín hefur verið notað áratugum saman en súmatriptan einungis í fáein ár.","Ergotamín hefur verið notað áratugum saman en súmatriptan einungis í fáein ár","ergotamín hefur verið notað áratugum saman en súmatriptan einungis í fáein ár" audio/004511-0034551.wav,004511-0034551,female,40-49,5.7,"Við erum sem sagt undirtegund undir sapiens.","Við erum sem sagt undirtegund undir sapiens","við erum sem sagt undirtegund undir sapiens" audio/004511-0034553.wav,004511-0034553,female,40-49,5.94,"Meðganga og annað sem breytir hormónajafnvægi líkamans eru algengir orsakaþættir.","Meðganga og annað sem breytir hormónajafnvægi líkamans eru algengir orsakaþættir","meðganga og annað sem breytir hormónajafnvægi líkamans eru algengir orsakaþættir" audio/004513-0034584.wav,004513-0034584,male,40-49,5.58,"Hvað voru skylmingaþrælar?","Hvað voru skylmingaþrælar","hvað voru skylmingaþrælar" audio/004513-0034585.wav,004513-0034585,male,40-49,5.34,"Þórsmörk séð til austurs, Krossá og Mýrdalsjökull.","Þórsmörk séð til austurs Krossá og Mýrdalsjökull","þórsmörk séð til austurs krossá og mýrdalsjökull" audio/004513-0034586.wav,004513-0034586,male,40-49,8.52,"Örorka nefnist það þegar einstaklingur hefur takmarkaða starfsgetu sökum lömunar, fötlunar eða sjúkdóms.","Örorka nefnist það þegar einstaklingur hefur takmarkaða starfsgetu sökum lömunar fötlunar eða sjúkdóms","örorka nefnist það þegar einstaklingur hefur takmarkaða starfsgetu sökum lömunar fötlunar eða sjúkdóms" audio/004513-0034587.wav,004513-0034587,male,40-49,6.54,"Þrátt fyrir að ýmiss konar ferli verji jörðina og lífríki hennar aðsteðjandi hættum.","Þrátt fyrir að ýmiss konar ferli verji jörðina og lífríki hennar aðsteðjandi hættum","þrátt fyrir að ýmiss konar ferli verji jörðina og lífríki hennar aðsteðjandi hættum" audio/004513-0034588.wav,004513-0034588,male,40-49,5.88,"Strjúgsgil heitir þar og önnur örnefni eru dregin af því.","Strjúgsgil heitir þar og önnur örnefni eru dregin af því","strjúgsgil heitir þar og önnur örnefni eru dregin af því" audio/004514-0034589.wav,004514-0034589,female,60-69,8.75,"Eyjarnar mynda beina línu við Austurfrísnesku eyjarnar, sem tilheyra Þýskalandi.","Eyjarnar mynda beina línu við Austurfrísnesku eyjarnar sem tilheyra Þýskalandi","eyjarnar mynda beina línu við austurfrísnesku eyjarnar sem tilheyra þýskalandi" audio/004514-0034590.wav,004514-0034590,female,60-69,9.69,"Gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði Vísindavefs Háskóli Íslands.","Gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði Vísindavefs Háskóli Íslands","gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði vísindavefs háskóli íslands" audio/004514-0034591.wav,004514-0034591,female,60-69,3.97,"Hvert er hæsta fjall á Bretlandi?","Hvert er hæsta fjall á Bretlandi","hvert er hæsta fjall á bretlandi" audio/004514-0034592.wav,004514-0034592,female,60-69,5.67,"Algengast er að fólk hræðist mest að tala fyrir framan aðra.","Algengast er að fólk hræðist mest að tala fyrir framan aðra","algengast er að fólk hræðist mest að tala fyrir framan aðra" audio/004514-0034593.wav,004514-0034593,female,60-69,7.81,"Það var reist á tíma Jörundar hundadagakonungs og endurbætt síðar.","Það var reist á tíma Jörundar hundadagakonungs og endurbætt síðar","það var reist á tíma jörundar hundadagakonungs og endurbætt síðar" audio/004515-0034597.wav,004515-0034597,female,70-79,7.06,"Skammt frá Öxnafelli í Eyjafirði var Arnarhváll.","Skammt frá Öxnafelli í Eyjafirði var Arnarhváll","skammt frá öxnafelli í eyjafirði var arnarhváll" audio/004516-0034599.wav,004516-0034599,female,40-49,9.54,"Einstök orð eru mynduð með aðskeytum.","Einstök orð eru mynduð með aðskeytum","einstök orð eru mynduð með aðskeytum" audio/004516-0034600.wav,004516-0034600,female,40-49,6.42,"Það er Haddadin-basalthraunið fyrir vestan og norðvestan Kaíróborg.","Það er Haddadinbasalthraunið fyrir vestan og norðvestan Kaíróborg","það er haddadin basalthraunið fyrir vestan og norðvestan kaíróborg" audio/004516-0034601.wav,004516-0034601,female,40-49,5.1,"Geir var ekki gerð sérstök refsing í málinu.","Geir var ekki gerð sérstök refsing í málinu","geir var ekki gerð sérstök refsing í málinu" audio/004516-0034602.wav,004516-0034602,female,40-49,6.66,"Jón fæddist að öllum líkindum í Engey, sonur bændafólks þar.","Jón fæddist að öllum líkindum í Engey sonur bændafólks þar","jón fæddist að öllum líkindum í engey sonur bændafólks þar" audio/004516-0034603.wav,004516-0034603,female,40-49,6.66,"Norðurhluti þeirra telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.","Norðurhluti þeirra telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar","norðurhluti þeirra telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar" audio/004517-0034605.wav,004517-0034605,male,40-49,5.97,"Vistfræðingar greina barrskóga í tvo meginflokka.","Vistfræðingar greina barrskóga í tvo meginflokka","vistfræðingar greina barrskóga í tvo meginflokka" audio/004517-0034606.wav,004517-0034606,male,40-49,4.78,"Ekki er þó vitað hvernig lendaskýlan hlaut þetta heiti.","Ekki er þó vitað hvernig lendaskýlan hlaut þetta heiti","ekki er þó vitað hvernig lendaskýlan hlaut þetta heiti" audio/004517-0034607.wav,004517-0034607,male,40-49,5.25,"Okkur finnst mjög freistandi að halda að hér séu hlutir faldir.","Okkur finnst mjög freistandi að halda að hér séu hlutir faldir","okkur finnst mjög freistandi að halda að hér séu hlutir faldir" audio/004517-0034608.wav,004517-0034608,male,40-49,5.97,"Nokkuð heitara er á regntímanum sem varir frá desember til aptíl.","Nokkuð heitara er á regntímanum sem varir frá desember til aptíl","nokkuð heitara er á regntímanum sem varir frá desember til aptíl" audio/004517-0034609.wav,004517-0034609,male,40-49,4.82,"Þeim er yfirleitt skipt í sjö flokka.","Þeim er yfirleitt skipt í sjö flokka","þeim er yfirleitt skipt í sjö flokka" audio/004517-0034610.wav,004517-0034610,male,40-49,6.53,"Þær hafa notið mikillar hylli á Íslandi, einkum vegna bragðsins.","Þær hafa notið mikillar hylli á Íslandi einkum vegna bragðsins","þær hafa notið mikillar hylli á íslandi einkum vegna bragðsins" audio/004517-0034611.wav,004517-0034611,male,40-49,6.7,"Friðþóri Eydal eru færðar sérstakar þakkir fyrir yfirlestur og gagnlegar athugasemdir.","Friðþóri Eydal eru færðar sérstakar þakkir fyrir yfirlestur og gagnlegar athugasemdir","friðþóri eydal eru færðar sérstakar þakkir fyrir yfirlestur og gagnlegar athugasemdir" audio/004517-0034612.wav,004517-0034612,male,40-49,7.25,"En kannski vilja glöggir Húsvíkingar upplýsa okkur og spyrjandann um það?","En kannski vilja glöggir Húsvíkingar upplýsa okkur og spyrjandann um það","en kannski vilja glöggir húsvíkingar upplýsa okkur og spyrjandann um það" audio/004517-0034613.wav,004517-0034613,male,40-49,6.19,"Það tók bolsévíka nærri fjögur ár að ná tökum á stjórn landsins.","Það tók bolsévíka nærri fjögur ár að ná tökum á stjórn landsins","það tók bolsévíka nærri fjögur ár að ná tökum á stjórn landsins" audio/004518-0034614.wav,004518-0034614,female,40-49,7.02,"Leikurinn er nú spilaður fyrsta sunnudag febrúar.","Leikurinn er nú spilaður fyrsta sunnudag febrúar","leikurinn er nú spilaður fyrsta sunnudag febrúar" audio/004518-0034615.wav,004518-0034615,female,40-49,5.58,"Oddur Sigurðsson lögmaður var fæddur á Staðarstað.","Oddur Sigurðsson lögmaður var fæddur á Staðarstað","oddur sigurðsson lögmaður var fæddur á staðarstað" audio/004518-0034616.wav,004518-0034616,female,40-49,5.82,"Þó eru dæmi um hana, bæði hérlendis og erlendis.","Þó eru dæmi um hana bæði hérlendis og erlendis","þó eru dæmi um hana bæði hérlendis og erlendis" audio/004518-0034617.wav,004518-0034617,female,40-49,6.36,"Auk þess má dvergreikistjarna hvorki vera reikistjarna né tungl.","Auk þess má dvergreikistjarna hvorki vera reikistjarna né tungl","auk þess má dvergreikistjarna hvorki vera reikistjarna né tungl" audio/004518-0034618.wav,004518-0034618,female,40-49,6.72,"Samskiptagreind er hæfileikinn til að hafa samskipti við og skilja aðra.","Samskiptagreind er hæfileikinn til að hafa samskipti við og skilja aðra","samskiptagreind er hæfileikinn til að hafa samskipti við og skilja aðra" audio/004520-0034624.wav,004520-0034624,female,40-49,7.38,"Upplýsingarnar á þessum vef eru í senn fræðandi og mikilvægar fyrir öryggi sjófarenda.","Upplýsingarnar á þessum vef eru í senn fræðandi og mikilvægar fyrir öryggi sjófarenda","upplýsingarnar á þessum vef eru í senn fræðandi og mikilvægar fyrir öryggi sjófarenda" audio/004520-0034625.wav,004520-0034625,female,40-49,6.18,"Konunglegi breski sjóherinn er elsta herdeildin innan Breska hersins.","Konunglegi breski sjóherinn er elsta herdeildin innan Breska hersins","konunglegi breski sjóherinn er elsta herdeildin innan breska hersins" audio/004520-0034626.wav,004520-0034626,female,40-49,6.6,"En í lýðræðissamfélaginu er hver maður einnig meðábyrgur fyrir fjöldanum.","En í lýðræðissamfélaginu er hver maður einnig meðábyrgur fyrir fjöldanum","en í lýðræðissamfélaginu er hver maður einnig meðábyrgur fyrir fjöldanum" audio/004520-0034627.wav,004520-0034627,female,40-49,5.34,"Það gerðist fyrir fimm milljónum ára eða jafnvel fyrr.","Það gerðist fyrir fimm milljónum ára eða jafnvel fyrr","það gerðist fyrir fimm milljónum ára eða jafnvel fyrr" audio/004520-0034628.wav,004520-0034628,female,40-49,7.86,"Oft eru fötluðu persónurnar þeirra bráðklárar á meðan að þeir hraustu eru heimskir.","Oft eru fötluðu persónurnar þeirra bráðklárar á meðan að þeir hraustu eru heimskir","oft eru fötluðu persónurnar þeirra bráðklárar á meðan að þeir hraustu eru heimskir" audio/004521-0034634.wav,004521-0034634,female,60-69,7.92,"Margt í líffræði slímála skilur þá frá fiskum.","Margt í líffræði slímála skilur þá frá fiskum","margt í líffræði slímála skilur þá frá fiskum" audio/004521-0034637.wav,004521-0034637,female,60-69,8.28,"Svarið sem hér fylgir á eftir gerir grein fyrir þeim.","Svarið sem hér fylgir á eftir gerir grein fyrir þeim","svarið sem hér fylgir á eftir gerir grein fyrir þeim" audio/004522-0034639.wav,004522-0034639,female,60-69,6.78,"Hann hefur átt það til að ráðast á fólk, en þó aðallega börn.","Hann hefur átt það til að ráðast á fólk en þó aðallega börn","hann hefur átt það til að ráðast á fólk en þó aðallega börn" audio/004522-0034640.wav,004522-0034640,female,60-69,7.2,"Eftir hana hafa komið út fjórar skáldsögur, Opnun kryppunnar.","Eftir hana hafa komið út fjórar skáldsögur Opnun kryppunnar","eftir hana hafa komið út fjórar skáldsögur opnun kryppunnar" audio/004522-0034641.wav,004522-0034641,female,60-69,5.58,"Í Karíbahafi eru nokkrar eyjur.","Í Karíbahafi eru nokkrar eyjur","í karíbahafi eru nokkrar eyjur" audio/004522-0034642.wav,004522-0034642,female,60-69,6.18,"Þessar fyrstu ritvélar voru allar handknúnar.","Þessar fyrstu ritvélar voru allar handknúnar","þessar fyrstu ritvélar voru allar handknúnar" audio/004522-0034643.wav,004522-0034643,female,60-69,6.06,"Grein eftir Önnu S Þórisdóttur.","Grein eftir Önnu S Þórisdóttur","grein eftir önnu s þórisdóttur" audio/004523-0034644.wav,004523-0034644,male,20-29,7.44,"Sem hugarfarsbreyting átti Lútherstrú enn langa og torsótta leið eftir.","Sem hugarfarsbreyting átti Lútherstrú enn langa og torsótta leið eftir","sem hugarfarsbreyting átti lútherstrú enn langa og torsótta leið eftir" audio/004523-0034645.wav,004523-0034645,male,20-29,4.98,"Þess vegna hafa margir reynt að klekkja á Einstein á þessum nótum.","Þess vegna hafa margir reynt að klekkja á Einstein á þessum nótum","þess vegna hafa margir reynt að klekkja á einstein á þessum nótum" audio/004523-0034646.wav,004523-0034646,male,20-29,6.96,"Árásargjarnir leiðtogar múslima minnast hans gjarnan og lét Saddam Hussein.","Árásargjarnir leiðtogar múslima minnast hans gjarnan og lét Saddam Hussein","árásargjarnir leiðtogar múslima minnast hans gjarnan og lét saddam hussein" audio/004524-0034649.wav,004524-0034649,male,20-29,4.57,"Um var að ræða ævisögu.","Um var að ræða ævisögu","um var að ræða ævisögu" audio/004524-0034650.wav,004524-0034650,male,20-29,4.74,"Fyrsti ritstjóri þess var Stefán Jón Hafstein.","Fyrsti ritstjóri þess var Stefán Jón Hafstein","fyrsti ritstjóri þess var stefán jón hafstein" audio/004524-0034651.wav,004524-0034651,male,20-29,5.72,"Konurnar á myndinni eru dætur Asklepíosar.","Konurnar á myndinni eru dætur Asklepíosar","konurnar á myndinni eru dætur asklepíosar" audio/004524-0034652.wav,004524-0034652,male,20-29,5.89,"Íslenska vegakerfið er í dag rúmir tólf þúsund kílómetrar.","Íslenska vegakerfið er í dag rúmir tólf þúsund kílómetrar","íslenska vegakerfið er í dag rúmir tólf þúsund kílómetrar" audio/004524-0034653.wav,004524-0034653,male,20-29,7.04,"Langhúsið var vallgróið og virtist vera eldra en hinar tvær tóftirnar.","Langhúsið var vallgróið og virtist vera eldra en hinar tvær tóftirnar","langhúsið var vallgróið og virtist vera eldra en hinar tvær tóftirnar" audio/004525-0034654.wav,004525-0034654,female,20-29,7.34,"Hann gerðist jafnframt fyrsti þjálfari meistaraflokks í nútímaskilningi þess orðs.","Hann gerðist jafnframt fyrsti þjálfari meistaraflokks í nútímaskilningi þess orðs","hann gerðist jafnframt fyrsti þjálfari meistaraflokks í nútímaskilningi þess orðs" audio/004525-0034657.wav,004525-0034657,female,20-29,4.91,"En ýmsir aðrir eiginleikar kjarnans eins og segulmætti.","En ýmsir aðrir eiginleikar kjarnans eins og segulmætti","en ýmsir aðrir eiginleikar kjarnans eins og segulmætti" audio/004526-0034660.wav,004526-0034660,male,20-29,3.11,"Það er aðeins til ein tegund tígrísdýra.","Það er aðeins til ein tegund tígrísdýra","það er aðeins til ein tegund tígrísdýra" audio/004527-0034664.wav,004527-0034664,male,20-29,6.96,"Ég var búinn að gleyma því, sagði hann, síðasti bústjórinn okkar var frá Íslandi.","Ég var búinn að gleyma því sagði hann síðasti bústjórinn okkar var frá Íslandi","ég var búinn að gleyma því sagði hann síðasti bústjórinn okkar var frá íslandi" audio/004527-0034666.wav,004527-0034666,male,20-29,3.12,"Talið er höktandi.","Talið er höktandi","talið er höktandi" audio/004528-0034669.wav,004528-0034669,female,30-39,7.26,"Einhver útlitsmunur er á þessum deilitegundum, aðallega hvað varðar stærð.","Einhver útlitsmunur er á þessum deilitegundum aðallega hvað varðar stærð","einhver útlitsmunur er á þessum deilitegundum aðallega hvað varðar stærð" audio/004528-0034671.wav,004528-0034671,female,30-39,6.3,"Er gild hvor merkingin sem lögð er í orðið eða.","Er gild hvor merkingin sem lögð er í orðið eða","er gild hvor merkingin sem lögð er í orðið eða" audio/004531-0034682.wav,004531-0034682,male,20-29,4.74,"Á sama hátt er p.m.","Á sama hátt er pm","á sama hátt er pm" audio/004531-0034683.wav,004531-0034683,male,20-29,6.1,"Hvorugkynsorð geta einnig endað á stofnlægu-r-i eins og hreiður.","Hvorugkynsorð geta einnig endað á stofnlæguri eins og hreiður","hvorugkynsorð geta einnig endað á stofnlægu r i eins og hreiður" audio/004531-0034685.wav,004531-0034685,male,20-29,3.46,"Auk heitanna Indverjar.","Auk heitanna Indverjar","auk heitanna indverjar" audio/004531-0034687.wav,004531-0034687,male,20-29,4.69,"Það var síðan Dalton sem endurvakti hugmyndina snemma á nítjándu öld.","Það var síðan Dalton sem endurvakti hugmyndina snemma á nítjándu öld","það var síðan dalton sem endurvakti hugmyndina snemma á nítjándu öld" audio/004531-0034688.wav,004531-0034688,male,20-29,5.5,"Gögn um tilraunalífverur eru aðgengileg í opnum gagnagrunnum.","Gögn um tilraunalífverur eru aðgengileg í opnum gagnagrunnum","gögn um tilraunalífverur eru aðgengileg í opnum gagnagrunnum" audio/004532-0034690.wav,004532-0034690,female,20-29,4.61,"Þá urðu eitt hundruð gamlar krónur ein ný.","Þá urðu eitt hundruð gamlar krónur ein ný","þá urðu eitt hundruð gamlar krónur ein ný" audio/004532-0034692.wav,004532-0034692,female,20-29,5.29,"Margir telja þetta til marks um að skilaboðin séu frá verum að handan.","Margir telja þetta til marks um að skilaboðin séu frá verum að handan","margir telja þetta til marks um að skilaboðin séu frá verum að handan" audio/004532-0034693.wav,004532-0034693,female,20-29,6.19,"Hærra rakastig auðveldar meðhöndlun tóbaksins þar sem kornin loða betur saman.","Hærra rakastig auðveldar meðhöndlun tóbaksins þar sem kornin loða betur saman","hærra rakastig auðveldar meðhöndlun tóbaksins þar sem kornin loða betur saman" audio/004533-0034694.wav,004533-0034694,female,20-29,6.14,"Slíkt drullubað heldur líka skordýrum sem bíta og stinga frá.","Slíkt drullubað heldur líka skordýrum sem bíta og stinga frá","slíkt drullubað heldur líka skordýrum sem bíta og stinga frá" audio/004533-0034698.wav,004533-0034698,female,20-29,5.85,"Hér verður notuð þýðingin sálræn verðlagning.","Hér verður notuð þýðingin sálræn verðlagning","hér verður notuð þýðingin sálræn verðlagning" audio/004534-0034700.wav,004534-0034700,male,20-29,3.96,"Krister, hvað er að frétta í dag?","Krister hvað er að frétta í dag","krister hvað er að frétta í dag" audio/004535-0034709.wav,004535-0034709,female,30-39,5.58,"Ef tvær og hálf milljón gesta koma í ár.","Ef tvær og hálf milljón gesta koma í ár","ef tvær og hálf milljón gesta koma í ár" audio/004535-0034710.wav,004535-0034710,female,30-39,6.96,"Þessi tæki hafa verið notuð til að grennslast fyrir um orsakir AMO.","Þessi tæki hafa verið notuð til að grennslast fyrir um orsakir AMO","þessi tæki hafa verið notuð til að grennslast fyrir um orsakir amo" audio/004535-0034711.wav,004535-0034711,female,30-39,8.1,"Líkt og gildir um hornaföllin lúta sporger föll ákveðnum samlagningarreglum.","Líkt og gildir um hornaföllin lúta sporger föll ákveðnum samlagningarreglum","líkt og gildir um hornaföllin lúta sporger föll ákveðnum samlagningarreglum" audio/004535-0034712.wav,004535-0034712,female,30-39,7.2,"Tími og rúm eru hættir tvístrunar neðan til í stigveldinu.","Tími og rúm eru hættir tvístrunar neðan til í stigveldinu","tími og rúm eru hættir tvístrunar neðan til í stigveldinu" audio/004535-0034713.wav,004535-0034713,female,30-39,6.12,"Ýmislegt annað getur haft áhrif á ákvarðanatöku.","Ýmislegt annað getur haft áhrif á ákvarðanatöku","ýmislegt annað getur haft áhrif á ákvarðanatöku" audio/004536-0034719.wav,004536-0034719,male,20-29,3.78,"Stundum stækkar neðri hluti nefs og roðnar.","Stundum stækkar neðri hluti nefs og roðnar","stundum stækkar neðri hluti nefs og roðnar" audio/004536-0034720.wav,004536-0034720,male,20-29,6.24,"Bærinn er eitt hundruð þrjátíu kílómetra norður af höfuðborg Úkraínu.","Bærinn er eitt hundruð þrjátíu kílómetra norður af höfuðborg Úkraínu","bærinn er eitt hundruð þrjátíu kílómetra norður af höfuðborg úkraínu" audio/004536-0034721.wav,004536-0034721,male,20-29,2.4,"Í nýlegri rannsókn.","Í nýlegri rannsókn","í nýlegri rannsókn" audio/004536-0034722.wav,004536-0034722,male,20-29,4.86,"Nánar má lesa um tunglhöfin með því að smella hér.","Nánar má lesa um tunglhöfin með því að smella hér","nánar má lesa um tunglhöfin með því að smella hér" audio/004536-0034723.wav,004536-0034723,male,20-29,4.08,"Sem dæmi er ágætt að skoða hugmyndir okkar um þyngdaraflið.","Sem dæmi er ágætt að skoða hugmyndir okkar um þyngdaraflið","sem dæmi er ágætt að skoða hugmyndir okkar um þyngdaraflið" audio/004537-0034724.wav,004537-0034724,male,20-29,9.78,"Hver manneskja hefur ekki aðeins eina þeirra heldur allar, í mismiklum mæli þó.","Hver manneskja hefur ekki aðeins eina þeirra heldur allar í mismiklum mæli þó","hver manneskja hefur ekki aðeins eina þeirra heldur allar í mismiklum mæli þó" audio/004537-0034725.wav,004537-0034725,male,20-29,7.14,"Þar héngu líkin þangað til þau rotnuðu og duttu af krókunum.","Þar héngu líkin þangað til þau rotnuðu og duttu af krókunum","þar héngu líkin þangað til þau rotnuðu og duttu af krókunum" audio/004537-0034726.wav,004537-0034726,male,20-29,5.1,"Talsvert rekur þar af rekaviði á fjörur.","Talsvert rekur þar af rekaviði á fjörur","talsvert rekur þar af rekaviði á fjörur" audio/004537-0034727.wav,004537-0034727,male,20-29,6.06,"Á öllum þessum sviðum voru rök hans svipuð.","Á öllum þessum sviðum voru rök hans svipuð","á öllum þessum sviðum voru rök hans svipuð" audio/004537-0034728.wav,004537-0034728,male,20-29,5.28,"Hann verður þess vegna líka hæsti tindurinn býsna lengi.","Hann verður þess vegna líka hæsti tindurinn býsna lengi","hann verður þess vegna líka hæsti tindurinn býsna lengi" audio/004538-0034731.wav,004538-0034731,male,20-29,7.13,"Áður en sjóleiðin til Austurlanda fannst var krydd flutt landleiðina af arabískum kaupmönnum.","Áður en sjóleiðin til Austurlanda fannst var krydd flutt landleiðina af arabískum kaupmönnum","áður en sjóleiðin til austurlanda fannst var krydd flutt landleiðina af arabískum kaupmönnum" audio/004538-0034734.wav,004538-0034734,male,20-29,3.54,"Ertu þá með okkur?","Ertu þá með okkur","ertu þá með okkur" audio/004539-0034738.wav,004539-0034738,male,20-29,4.08,"Er ég þá ekki geimvera lengur?","Er ég þá ekki geimvera lengur","er ég þá ekki geimvera lengur" audio/004540-0034739.wav,004540-0034739,male,20-29,4.44,"Svipað er upp á teningnum þegar við horfum ofan í sundlaug.","Svipað er upp á teningnum þegar við horfum ofan í sundlaug","svipað er upp á teningnum þegar við horfum ofan í sundlaug" audio/004540-0034741.wav,004540-0034741,male,20-29,6.3,"Þungun er óvelkomin ef viðkomandi ætlaði sér ekki frekari barneign nú eða síðar.","Þungun er óvelkomin ef viðkomandi ætlaði sér ekki frekari barneign nú eða síðar","þungun er óvelkomin ef viðkomandi ætlaði sér ekki frekari barneign nú eða síðar" audio/004540-0034742.wav,004540-0034742,male,20-29,4.38,"Þrátt fyrir það er yfirborðið geysilega fjölbreytt.","Þrátt fyrir það er yfirborðið geysilega fjölbreytt","þrátt fyrir það er yfirborðið geysilega fjölbreytt" audio/004540-0034743.wav,004540-0034743,male,20-29,3.72,"Ýlfa, hvaða sýningar eru í leikhúsinu á miðvikudaginn?","Ýlfa hvaða sýningar eru í leikhúsinu á miðvikudaginn","ýlfa hvaða sýningar eru í leikhúsinu á miðvikudaginn" audio/004541-0034746.wav,004541-0034746,male,20-29,5.34,"Keisari Japans er tign sem gengur í erfðir.","Keisari Japans er tign sem gengur í erfðir","keisari japans er tign sem gengur í erfðir" audio/004542-0034749.wav,004542-0034749,female,20-29,3.41,"Eftir það var reglum breytt til að auka öryggi keppenda.","Eftir það var reglum breytt til að auka öryggi keppenda","eftir það var reglum breytt til að auka öryggi keppenda" audio/004542-0034750.wav,004542-0034750,female,20-29,4.22,"Mannslíf er ekki heilagt ef það orsakar raunverulega óhamingju annarra.","Mannslíf er ekki heilagt ef það orsakar raunverulega óhamingju annarra","mannslíf er ekki heilagt ef það orsakar raunverulega óhamingju annarra" audio/004542-0034751.wav,004542-0034751,female,20-29,3.07,"Í heiminum eru alls átta tegundir af björnum.","Í heiminum eru alls átta tegundir af björnum","í heiminum eru alls átta tegundir af björnum" audio/004543-0034754.wav,004543-0034754,male,30-39,7.38,"Kerfið er í óbyggðum nema nyrsti hlutinn í Öxarfirði.","Kerfið er í óbyggðum nema nyrsti hlutinn í Öxarfirði","kerfið er í óbyggðum nema nyrsti hlutinn í öxarfirði" audio/004543-0034755.wav,004543-0034755,male,30-39,8.58,"Lóndrangar og Þúfubjarg eru neðst til vinstri en Öndverðarnes efst til vinstri.","Lóndrangar og Þúfubjarg eru neðst til vinstri en Öndverðarnes efst til vinstri","lóndrangar og þúfubjarg eru neðst til vinstri en öndverðarnes efst til vinstri" audio/004543-0034756.wav,004543-0034756,male,30-39,9.36,"Konungar þessarar konungsættar voru „útlendingar“ sem báru semísk nöfn.","Konungar þessarar konungsættar voru útlendingar sem báru semísk nöfn","konungar þessarar konungsættar voru útlendingar sem báru semísk nöfn" audio/004543-0034757.wav,004543-0034757,male,30-39,8.58,"Lísa var áberandi meðal Bandaríkjamanna sem voru andvígir þátttöku í stríðinu.","Lísa var áberandi meðal Bandaríkjamanna sem voru andvígir þátttöku í stríðinu","lísa var áberandi meðal bandaríkjamanna sem voru andvígir þátttöku í stríðinu" audio/004543-0034758.wav,004543-0034758,male,30-39,7.86,"Upphaflega notaði Kuhn viðmiðshugtakið ekki í skarpt skilgreindri merkingu.","Upphaflega notaði Kuhn viðmiðshugtakið ekki í skarpt skilgreindri merkingu","upphaflega notaði kuhn viðmiðshugtakið ekki í skarpt skilgreindri merkingu" audio/004545-0034764.wav,004545-0034764,female,20-29,7.38,"Jólasveinarnir sátu við háborðið en aðstorðafólkið og annað starfsfólk á borðunum í kring.","Jólasveinarnir sátu við háborðið en aðstorðafólkið og annað starfsfólk á borðunum í kring","jólasveinarnir sátu við háborðið en aðstorðafólkið og annað starfsfólk á borðunum í kring" audio/004545-0034765.wav,004545-0034765,female,20-29,5.16,"Þó ætti auðvitað enginn að leggja sér snyrtivörur til munns.","Þó ætti auðvitað enginn að leggja sér snyrtivörur til munns","þó ætti auðvitað enginn að leggja sér snyrtivörur til munns" audio/004545-0034766.wav,004545-0034766,female,20-29,5.04,"Hún er einnig efnahags- og stjórnsýsluleg miðja landsins.","Hún er einnig efnahags og stjórnsýsluleg miðja landsins","hún er einnig efnahags og stjórnsýsluleg miðja landsins" audio/004545-0034767.wav,004545-0034767,female,20-29,5.94,"En oftast eru fleiri réttindi talin til mannréttinda en einungis rétturinn til lífs.","En oftast eru fleiri réttindi talin til mannréttinda en einungis rétturinn til lífs","en oftast eru fleiri réttindi talin til mannréttinda en einungis rétturinn til lífs" audio/004546-0034769.wav,004546-0034769,female,20-29,3.84,"Hver sá sem vill, er hver sá sem getur.","Hver sá sem vill er hver sá sem getur","hver sá sem vill er hver sá sem getur" audio/004546-0034770.wav,004546-0034770,female,20-29,5.1,"Frumritin eru ekki til en það getur verið merki um mikla notkun.","Frumritin eru ekki til en það getur verið merki um mikla notkun","frumritin eru ekki til en það getur verið merki um mikla notkun" audio/004546-0034771.wav,004546-0034771,female,20-29,4.38,"Það býr í fjórtán sjálfstæðum samfélögum.","Það býr í fjórtán sjálfstæðum samfélögum","það býr í fjórtán sjálfstæðum samfélögum" audio/004546-0034772.wav,004546-0034772,female,20-29,3.48,"Tvær leiðir eru þá mest notaðar.","Tvær leiðir eru þá mest notaðar","tvær leiðir eru þá mest notaðar" audio/004546-0034773.wav,004546-0034773,female,20-29,4.26,"Í svona risaeldum af mannavöldum er engu hlíft.","Í svona risaeldum af mannavöldum er engu hlíft","í svona risaeldum af mannavöldum er engu hlíft" audio/004547-0034774.wav,004547-0034774,female,20-29,3.42,"Þetta er sprenghlægileg hugmynd.","Þetta er sprenghlægileg hugmynd","þetta er sprenghlægileg hugmynd" audio/004547-0034776.wav,004547-0034776,female,20-29,4.62,"Þrýstingur er skilgreindur sem kraftur á flatareiningu.","Þrýstingur er skilgreindur sem kraftur á flatareiningu","þrýstingur er skilgreindur sem kraftur á flatareiningu" audio/004547-0034777.wav,004547-0034777,female,20-29,5.1,"D-vítamín er enn óalgengara í matvælum en joð.","Dvítamín er enn óalgengara í matvælum en joð","d vítamín er enn óalgengara í matvælum en joð" audio/004547-0034778.wav,004547-0034778,female,20-29,6.78,"Þau ná frá Karahafi í norðri að Kasakstan og Úralfljóti í suðri.","Þau ná frá Karahafi í norðri að Kasakstan og Úralfljóti í suðri","þau ná frá karahafi í norðri að kasakstan og úralfljóti í suðri" audio/004548-0034779.wav,004548-0034779,female,20-29,4.64,"Hvað fórust margir í móðuharðindunum?","Hvað fórust margir í móðuharðindunum","hvað fórust margir í móðuharðindunum" audio/004548-0034780.wav,004548-0034780,female,20-29,5.48,"Hann lést úr krabbameini í beinum og brisi.","Hann lést úr krabbameini í beinum og brisi","hann lést úr krabbameini í beinum og brisi" audio/004548-0034781.wav,004548-0034781,female,20-29,6.64,"Skoðið einnig önnur svör á Vísindavefnum um tannheilsu.","Skoðið einnig önnur svör á Vísindavefnum um tannheilsu","skoðið einnig önnur svör á vísindavefnum um tannheilsu" audio/004549-0034784.wav,004549-0034784,male,30-39,7.44,"Af hverju fær maður gæsahúð þegar maður hlustar á góða tónlist?","Af hverju fær maður gæsahúð þegar maður hlustar á góða tónlist","af hverju fær maður gæsahúð þegar maður hlustar á góða tónlist" audio/004549-0034785.wav,004549-0034785,male,30-39,8.04,"Við áframhaldandi samþjöppun varð massi frumsólarinnar meiri og meiri.","Við áframhaldandi samþjöppun varð massi frumsólarinnar meiri og meiri","við áframhaldandi samþjöppun varð massi frumsólarinnar meiri og meiri" audio/004549-0034787.wav,004549-0034787,male,30-39,5.34,"Hver er stefna íslenskra stjórnvalda í afbrotamálum.","Hver er stefna íslenskra stjórnvalda í afbrotamálum","hver er stefna íslenskra stjórnvalda í afbrotamálum" audio/004549-0034788.wav,004549-0034788,male,30-39,3.84,"Orðið gormur merkir.","Orðið gormur merkir","orðið gormur merkir" audio/004553-0034828.wav,004553-0034828,female,18-19,2.6,"Þessi skýring er sennileg.","Þessi skýring er sennileg","þessi skýring er sennileg" audio/004553-0034830.wav,004553-0034830,female,18-19,5.63,"Frekara lesefni á Vísindavefnum Er löglegt að framleiða djarfar fullorðinsmyndir á Íslandi?","Frekara lesefni á Vísindavefnum Er löglegt að framleiða djarfar fullorðinsmyndir á Íslandi","frekara lesefni á vísindavefnum er löglegt að framleiða djarfar fullorðinsmyndir á íslandi" audio/004554-0034843.wav,004554-0034843,female,30-39,6.04,"Á henni flytur Árni Tryggvason tvö lög.","Á henni flytur Árni Tryggvason tvö lög","á henni flytur árni tryggvason tvö lög" audio/004554-0034844.wav,004554-0034844,female,30-39,7.12,"Sjálfvirkum mælingum fjölgar nú ört og er úrvinnsla þeirra hafin.","Sjálfvirkum mælingum fjölgar nú ört og er úrvinnsla þeirra hafin","sjálfvirkum mælingum fjölgar nú ört og er úrvinnsla þeirra hafin" audio/004554-0034845.wav,004554-0034845,female,30-39,6.5,"Hún virtist stefna á skarðan mánann sem óð í skýjum.","Hún virtist stefna á skarðan mánann sem óð í skýjum","hún virtist stefna á skarðan mánann sem óð í skýjum" audio/004554-0034846.wav,004554-0034846,female,30-39,7.26,"Hlátursviðbragðið virðist ekki gegna neinu nytsömu hlutverki.","Hlátursviðbragðið virðist ekki gegna neinu nytsömu hlutverki","hlátursviðbragðið virðist ekki gegna neinu nytsömu hlutverki" audio/004554-0034847.wav,004554-0034847,female,30-39,5.22,"Höfðu þar áður verið sjötíu bæir.","Höfðu þar áður verið sjötíu bæir","höfðu þar áður verið sjötíu bæir" audio/004555-0034853.wav,004555-0034853,female,30-39,4.37,"Hvert er algengasta tréð á Íslandi?","Hvert er algengasta tréð á Íslandi","hvert er algengasta tréð á íslandi" audio/004555-0034854.wav,004555-0034854,female,30-39,8.18,"Fyrri daginn var keppt í fjölþraut í fullorðnis- og unglingaflokki karla og kvenna.","Fyrri daginn var keppt í fjölþraut í fullorðnis og unglingaflokki karla og kvenna","fyrri daginn var keppt í fjölþraut í fullorðnis og unglingaflokki karla og kvenna" audio/004555-0034855.wav,004555-0034855,female,30-39,6.15,"Út úr þessari spennu verða til nýir frásagnarhættir.","Út úr þessari spennu verða til nýir frásagnarhættir","út úr þessari spennu verða til nýir frásagnarhættir" audio/004555-0034856.wav,004555-0034856,female,30-39,6.93,"Stolinn sími Auddi fær lánaðan síma af öðrum og þykist svo stela honum","Stolinn sími Auddi fær lánaðan síma af öðrum og þykist svo stela honum","stolinn sími auddi fær lánaðan síma af öðrum og þykist svo stela honum" audio/004555-0034857.wav,004555-0034857,female,30-39,5.42,"Ýmsar veirusýkingar geta borist með mat og drykk.","Ýmsar veirusýkingar geta borist með mat og drykk","ýmsar veirusýkingar geta borist með mat og drykk" audio/004558-0034963.wav,004558-0034963,female,20-29,5.76,"Allri varmahreyfingu í efni fylgir hreyfing hleðslna.","Allri varmahreyfingu í efni fylgir hreyfing hleðslna","allri varmahreyfingu í efni fylgir hreyfing hleðslna" audio/004558-0034964.wav,004558-0034964,female,20-29,6.6,"Afkoma fjölskyldunnar, húsnæði hennar og félagslíf skipta miklu máli.","Afkoma fjölskyldunnar húsnæði hennar og félagslíf skipta miklu máli","afkoma fjölskyldunnar húsnæði hennar og félagslíf skipta miklu máli" audio/004558-0034965.wav,004558-0034965,female,20-29,6.0,"Á þeim eru sólarrafhlöðurnar sem sjá geimfarinu fyrir orku.","Á þeim eru sólarrafhlöðurnar sem sjá geimfarinu fyrir orku","á þeim eru sólarrafhlöðurnar sem sjá geimfarinu fyrir orku" audio/004558-0034967.wav,004558-0034967,female,20-29,3.96,"Pláneturnar sem eru þar fyrir innan.","Pláneturnar sem eru þar fyrir innan","pláneturnar sem eru þar fyrir innan" audio/004559-0034968.wav,004559-0034968,female,20-29,4.5,"Hér á landi er þessu öfugt farið.","Hér á landi er þessu öfugt farið","hér á landi er þessu öfugt farið" audio/004559-0034969.wav,004559-0034969,female,20-29,6.48,"Sú íslenska nafngift er þó stundum látin ná einnig yfir hrapsteinana.","Sú íslenska nafngift er þó stundum látin ná einnig yfir hrapsteinana","sú íslenska nafngift er þó stundum látin ná einnig yfir hrapsteinana" audio/004559-0034970.wav,004559-0034970,female,20-29,5.1,"Hveitið loðir við deigið og borðið verður autt á eftir.","Hveitið loðir við deigið og borðið verður autt á eftir","hveitið loðir við deigið og borðið verður autt á eftir" audio/004559-0034971.wav,004559-0034971,female,20-29,4.8,"Hún kemur fram í eldri orðabókum.","Hún kemur fram í eldri orðabókum","hún kemur fram í eldri orðabókum" audio/004559-0034972.wav,004559-0034972,female,20-29,4.98,"Bróðir hans var Þorvarður Erlendsson lögmaður.","Bróðir hans var Þorvarður Erlendsson lögmaður","bróðir hans var þorvarður erlendsson lögmaður" audio/004560-0034973.wav,004560-0034973,female,20-29,7.08,"Með því eykst hagnaður félagsins og heimild til útgreiðslu á arði.","Með því eykst hagnaður félagsins og heimild til útgreiðslu á arði","með því eykst hagnaður félagsins og heimild til útgreiðslu á arði" audio/004560-0034974.wav,004560-0034974,female,20-29,6.66,"Amor smástirnin skera braut Mars en ná ekki að braut jarðar.","Amor smástirnin skera braut Mars en ná ekki að braut jarðar","amor smástirnin skera braut mars en ná ekki að braut jarðar" audio/004560-0034975.wav,004560-0034975,female,20-29,8.1,"Framlag gaf út samnefnda ritröð, og í henni birtust eftirfarandi rit.","Framlag gaf út samnefnda ritröð og í henni birtust eftirfarandi rit","framlag gaf út samnefnda ritröð og í henni birtust eftirfarandi rit" audio/004560-0034976.wav,004560-0034976,female,20-29,5.16,"Hvað stýrir gengi krónunnar og hvernig er það gert?","Hvað stýrir gengi krónunnar og hvernig er það gert","hvað stýrir gengi krónunnar og hvernig er það gert" audio/004561-0034983.wav,004561-0034983,female,20-29,4.86,"Annars vegar er um að ræða kerfisbundnar breytingar.","Annars vegar er um að ræða kerfisbundnar breytingar","annars vegar er um að ræða kerfisbundnar breytingar" audio/004561-0034984.wav,004561-0034984,female,20-29,5.58,"Hægt er að nota hjólhestaspyrnu sem ómögulegt er að stoppa.","Hægt er að nota hjólhestaspyrnu sem ómögulegt er að stoppa","hægt er að nota hjólhestaspyrnu sem ómögulegt er að stoppa" audio/004561-0034985.wav,004561-0034985,female,20-29,3.3,"Hér sjást börn á kreiki.","Hér sjást börn á kreiki","hér sjást börn á kreiki" audio/004561-0034986.wav,004561-0034986,female,20-29,4.5,"Þessi verk eru þýdd í Sameinuð vísindi.","Þessi verk eru þýdd í Sameinuð vísindi","þessi verk eru þýdd í sameinuð vísindi" audio/004561-0034987.wav,004561-0034987,female,20-29,6.18,"Stofn sparrhauka hefur þó ekki alltaf verið svona sterkur í Evrópu.","Stofn sparrhauka hefur þó ekki alltaf verið svona sterkur í Evrópu","stofn sparrhauka hefur þó ekki alltaf verið svona sterkur í evrópu" audio/004562-0034988.wav,004562-0034988,female,20-29,5.46,"Samfélag- lífsgildi- mótun.","Samfélag lífsgildi mótun","samfélag lífsgildi mótun" audio/004562-0034989.wav,004562-0034989,female,20-29,4.26,"Hann er alls staðar og hvergi.","Hann er alls staðar og hvergi","hann er alls staðar og hvergi" audio/004562-0034990.wav,004562-0034990,female,20-29,5.4,"Latur er sker sem stendur norðan Heimaeyjar í Vestmannaeyjum.","Latur er sker sem stendur norðan Heimaeyjar í Vestmannaeyjum","latur er sker sem stendur norðan heimaeyjar í vestmannaeyjum" audio/004562-0034991.wav,004562-0034991,female,20-29,4.5,"Hvað eru margir fossar á landinu með þetta nafn?","Hvað eru margir fossar á landinu með þetta nafn","hvað eru margir fossar á landinu með þetta nafn" audio/004563-0034993.wav,004563-0034993,male,20-29,6.3,"Sama gildir auðvitað þegar ruslafatan er tæmd, þá hverfa skrárnar sem þar eru.","Sama gildir auðvitað þegar ruslafatan er tæmd þá hverfa skrárnar sem þar eru","sama gildir auðvitað þegar ruslafatan er tæmd þá hverfa skrárnar sem þar eru" audio/004563-0034994.wav,004563-0034994,male,20-29,3.96,"Jöklar geta skriðið, gengið og hlaupið.","Jöklar geta skriðið gengið og hlaupið","jöklar geta skriðið gengið og hlaupið" audio/004563-0034995.wav,004563-0034995,male,20-29,7.02,"Orðið láfur er reyndar einnig notað um eins konar bás eftir endilöngu gripahúsi.","Orðið láfur er reyndar einnig notað um eins konar bás eftir endilöngu gripahúsi","orðið láfur er reyndar einnig notað um eins konar bás eftir endilöngu gripahúsi" audio/004563-0034996.wav,004563-0034996,male,20-29,5.4,"Óeiginlegt minni er hins vegar prófað með óbeinum aðferðum.","Óeiginlegt minni er hins vegar prófað með óbeinum aðferðum","óeiginlegt minni er hins vegar prófað með óbeinum aðferðum" audio/004563-0034997.wav,004563-0034997,male,20-29,6.48,"Agla leikur á píanóið, Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Björn Bernburg á trommur.","Agla leikur á píanóið Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Björn Bernburg á trommur","agla leikur á píanóið þorvaldur steingrímsson á fiðlu og björn bernburg á trommur" audio/004567-0035013.wav,004567-0035013,female,50-59,5.76,"Sæhestar hafa lengi verið nýttir á ýmsan hátt.","Sæhestar hafa lengi verið nýttir á ýmsan hátt","sæhestar hafa lengi verið nýttir á ýmsan hátt" audio/004567-0035014.wav,004567-0035014,female,50-59,7.86,"Friður er að sjálfsögðu eftirsóknarverðara ástand í íslam en stríð.","Friður er að sjálfsögðu eftirsóknarverðara ástand í íslam en stríð","friður er að sjálfsögðu eftirsóknarverðara ástand í íslam en stríð" audio/004567-0035015.wav,004567-0035015,female,50-59,8.22,"Aðstæður á Satúrnus eru þannig ekki mjög heppilegar til mannaðra geimferða.","Aðstæður á Satúrnus eru þannig ekki mjög heppilegar til mannaðra geimferða","aðstæður á satúrnus eru þannig ekki mjög heppilegar til mannaðra geimferða" audio/004567-0035016.wav,004567-0035016,female,50-59,6.48,"Samkvæmt Mósebók átti Nói þrjá syni með konu sinni.","Samkvæmt Mósebók átti Nói þrjá syni með konu sinni","samkvæmt mósebók átti nói þrjá syni með konu sinni" audio/004567-0035017.wav,004567-0035017,female,50-59,4.5,"Landaurar skulu upp gefast.","Landaurar skulu upp gefast","landaurar skulu upp gefast" audio/004568-0035018.wav,004568-0035018,female,50-59,8.82,"Já, sagði Herra Toshizo óþolinmóður og í fyrsta sinn gætti áhuga í röddinni.","Já sagði Herra Toshizo óþolinmóður og í fyrsta sinn gætti áhuga í röddinni","já sagði herra toshizo óþolinmóður og í fyrsta sinn gætti áhuga í röddinni" audio/004568-0035019.wav,004568-0035019,female,50-59,6.0,"Tvær tilgátur hafa þó verið settar fram.","Tvær tilgátur hafa þó verið settar fram","tvær tilgátur hafa þó verið settar fram" audio/004568-0035020.wav,004568-0035020,female,50-59,6.78,"Annars vegar eru skyntaugahnoðu og hins vegar sjálfvirk taugahnoðu.","Annars vegar eru skyntaugahnoðu og hins vegar sjálfvirk taugahnoðu","annars vegar eru skyntaugahnoðu og hins vegar sjálfvirk taugahnoðu" audio/004568-0035021.wav,004568-0035021,female,50-59,5.94,"Sömuleiðis þarf barnið að gera sér grein fyrir því hvað aðrir vita.","Sömuleiðis þarf barnið að gera sér grein fyrir því hvað aðrir vita","sömuleiðis þarf barnið að gera sér grein fyrir því hvað aðrir vita" audio/004568-0035022.wav,004568-0035022,female,50-59,5.1,"Elstu bókmenntir Grikkja eru kviður Hómers.","Elstu bókmenntir Grikkja eru kviður Hómers","elstu bókmenntir grikkja eru kviður hómers" audio/004570-0035030.wav,004570-0035030,female,20-29,6.96,"Eftir því sem massinn minnkar eykst hitastigið og útgeislunin þar með.","Eftir því sem massinn minnkar eykst hitastigið og útgeislunin þar með","eftir því sem massinn minnkar eykst hitastigið og útgeislunin þar með" audio/004571-0035038.wav,004571-0035038,female,20-29,9.96,"Fuglar sem ekki færa sig árlega milli svæða eru kallaðir staðfuglar.","Fuglar sem ekki færa sig árlega milli svæða eru kallaðir staðfuglar","fuglar sem ekki færa sig árlega milli svæða eru kallaðir staðfuglar" audio/004571-0035039.wav,004571-0035039,female,20-29,5.52,"Í ensku segja menn hello.","Í ensku segja menn hello","í ensku segja menn hello" audio/004571-0035040.wav,004571-0035040,female,20-29,8.28,"Hluthyggja af þessu tagi kallast in rebus hluthyggja um altök.","Hluthyggja af þessu tagi kallast in rebus hluthyggja um altök","hluthyggja af þessu tagi kallast in rebus hluthyggja um altök" audio/004572-0035043.wav,004572-0035043,female,20-29,8.16,"Þó að geirfuglinn hafi ekki verið fleygur var hann afburða sundfugl.","Þó að geirfuglinn hafi ekki verið fleygur var hann afburða sundfugl","þó að geirfuglinn hafi ekki verið fleygur var hann afburða sundfugl" audio/004572-0035044.wav,004572-0035044,female,20-29,8.88,"Heimspekileg ástundun getur hjálpað okkur til að skilja veruleikann.","Heimspekileg ástundun getur hjálpað okkur til að skilja veruleikann","heimspekileg ástundun getur hjálpað okkur til að skilja veruleikann" audio/004572-0035045.wav,004572-0035045,female,20-29,8.52,"Þessi lýsing er auðvitað ónákvæm og ófullnægjandi.","Þessi lýsing er auðvitað ónákvæm og ófullnægjandi","þessi lýsing er auðvitað ónákvæm og ófullnægjandi" audio/004572-0035046.wav,004572-0035046,female,20-29,4.56,"Fylgdi það sögunni.","Fylgdi það sögunni","fylgdi það sögunni" audio/004573-0035048.wav,004573-0035048,male,50-59,5.16,"Karlmenn eru að jafnaði um tíu prósent hærri en kvenmenn.","Karlmenn eru að jafnaði um tíu prósent hærri en kvenmenn","karlmenn eru að jafnaði um tíu prósent hærri en kvenmenn" audio/004573-0035049.wav,004573-0035049,male,50-59,7.44,"Eiginleikar lífvera eiga sér rætur í erfðum, umhverfi og tilviljunarkenndum atburðum.","Eiginleikar lífvera eiga sér rætur í erfðum umhverfi og tilviljunarkenndum atburðum","eiginleikar lífvera eiga sér rætur í erfðum umhverfi og tilviljunarkenndum atburðum" audio/004573-0035050.wav,004573-0035050,male,50-59,8.1,"Vel menntaðir þrælar voru meðal annars eftirsóttir kennarar barna, læknar og arkítektar.","Vel menntaðir þrælar voru meðal annars eftirsóttir kennarar barna læknar og arkítektar","vel menntaðir þrælar voru meðal annars eftirsóttir kennarar barna læknar og arkítektar" audio/004573-0035051.wav,004573-0035051,male,50-59,8.88,"Slímálar ganga ekki gegnum lirfustig heldur er ungviðið nákvæm eftirlíking af fullorðnu dýrunum.","Slímálar ganga ekki gegnum lirfustig heldur er ungviðið nákvæm eftirlíking af fullorðnu dýrunum","slímálar ganga ekki gegnum lirfustig heldur er ungviðið nákvæm eftirlíking af fullorðnu dýrunum" audio/004573-0035052.wav,004573-0035052,male,50-59,6.48,"Misheyrn er það þegar manni misheyrist eitthvað sem einhver segir.","Misheyrn er það þegar manni misheyrist eitthvað sem einhver segir","misheyrn er það þegar manni misheyrist eitthvað sem einhver segir" audio/004574-0035053.wav,004574-0035053,male,50-59,3.96,"Mjaðmarbrotin verða að teljast alvarlegust.","Mjaðmarbrotin verða að teljast alvarlegust","mjaðmarbrotin verða að teljast alvarlegust" audio/004574-0035054.wav,004574-0035054,male,50-59,4.32,"Gumi, hvenær kemur leið sex?","Gumi hvenær kemur leið sex","gumi hvenær kemur leið sex" audio/004574-0035055.wav,004574-0035055,male,50-59,2.58,"Álfar og tröll.","Álfar og tröll","álfar og tröll" audio/004574-0035056.wav,004574-0035056,male,50-59,5.04,"Tveir taugastrengir liggja eftir dýrunum endilöngum.","Tveir taugastrengir liggja eftir dýrunum endilöngum","tveir taugastrengir liggja eftir dýrunum endilöngum" audio/004574-0035057.wav,004574-0035057,male,50-59,4.14,"Lagið geigaði og kom í kinnina.","Lagið geigaði og kom í kinnina","lagið geigaði og kom í kinnina" audio/004575-0035058.wav,004575-0035058,male,50-59,6.06,"Kanada er annað stærsta land í heimi, aðeins Rússland er stærra.","Kanada er annað stærsta land í heimi aðeins Rússland er stærra","kanada er annað stærsta land í heimi aðeins rússland er stærra" audio/004575-0035059.wav,004575-0035059,male,50-59,4.8,"Á meðal hinna tíu þúsund hluta.","Á meðal hinna tíu þúsund hluta","á meðal hinna tíu þúsund hluta" audio/004575-0035060.wav,004575-0035060,male,50-59,5.1,"Synir hans láta verpa haug virðulegan eftir hann.","Synir hans láta verpa haug virðulegan eftir hann","synir hans láta verpa haug virðulegan eftir hann" audio/004575-0035061.wav,004575-0035061,male,50-59,9.24,"Kona Vigfúsar var Valgerður Skúladóttir, systir Þorláks Skúlasonar biskups og dótturdóttir Guðbrands Þorlákssonar.","Kona Vigfúsar var Valgerður Skúladóttir systir Þorláks Skúlasonar biskups og dótturdóttir Guðbrands Þorlákssonar","kona vigfúsar var valgerður skúladóttir systir þorláks skúlasonar biskups og dótturdóttir guðbrands þorlákssonar" audio/004575-0035062.wav,004575-0035062,male,50-59,5.76,"Reynir Traustason ritstjóri hefur gert heimildarmynd um Sigurð.","Reynir Traustason ritstjóri hefur gert heimildarmynd um Sigurð","reynir traustason ritstjóri hefur gert heimildarmynd um sigurð" audio/004578-0035113.wav,004578-0035113,female,20-29,4.8,"Sarason, I G","Sarason I G","sarason i g" audio/004578-0035114.wav,004578-0035114,female,20-29,5.1,"Þá eru til reglur fyrir báðar runurnar okkar að ofan.","Þá eru til reglur fyrir báðar runurnar okkar að ofan","þá eru til reglur fyrir báðar runurnar okkar að ofan" audio/004578-0035115.wav,004578-0035115,female,20-29,5.46,"Eyrisvöllur er gömul mælieining, svonefnt vallarmál.","Eyrisvöllur er gömul mælieining svonefnt vallarmál","eyrisvöllur er gömul mælieining svonefnt vallarmál" audio/004578-0035116.wav,004578-0035116,female,20-29,4.38,"Málmurinn- Fróðleikur um ál.","Málmurinn Fróðleikur um ál","málmurinn fróðleikur um ál" audio/004579-0035123.wav,004579-0035123,female,20-29,8.46,"Myndun litarefna karóteníða eykst, en þetta er forveri plöntuhormónsins ABA.","Myndun litarefna karóteníða eykst en þetta er forveri plöntuhormónsins ABA","myndun litarefna karóteníða eykst en þetta er forveri plöntuhormónsins aba" audio/004579-0035124.wav,004579-0035124,female,20-29,4.68,"Mjög sjaldgæft er að fílar eigi tvö afkvæmi í einu.","Mjög sjaldgæft er að fílar eigi tvö afkvæmi í einu","mjög sjaldgæft er að fílar eigi tvö afkvæmi í einu" audio/004579-0035125.wav,004579-0035125,female,20-29,4.56,"Sveiney, hvað er mikið eftir af niðurteljaranum?","Sveiney hvað er mikið eftir af niðurteljaranum","sveiney hvað er mikið eftir af niðurteljaranum" audio/004579-0035126.wav,004579-0035126,female,20-29,6.66,"Svífandi kísilagnir gefa vatninu einnig hinn einkennandi rjómabláa lit.","Svífandi kísilagnir gefa vatninu einnig hinn einkennandi rjómabláa lit","svífandi kísilagnir gefa vatninu einnig hinn einkennandi rjómabláa lit" audio/004580-0035128.wav,004580-0035128,male,60-69,7.06,"Þegar skoðuð eru rit samtímamanna hans.","Þegar skoðuð eru rit samtímamanna hans","þegar skoðuð eru rit samtímamanna hans" audio/004580-0035129.wav,004580-0035129,male,60-69,7.52,"Ein aðferðin felst í því að reyna að fylgja þróun í hugsun Platons.","Ein aðferðin felst í því að reyna að fylgja þróun í hugsun Platons","ein aðferðin felst í því að reyna að fylgja þróun í hugsun platons" audio/004580-0035131.wav,004580-0035131,male,60-69,6.13,"Það er þess vegna rétt að byrja á að skilgreina viðfangsefnið.","Það er þess vegna rétt að byrja á að skilgreina viðfangsefnið","það er þess vegna rétt að byrja á að skilgreina viðfangsefnið" audio/004580-0035132.wav,004580-0035132,male,60-69,7.11,"En á og fimmtánda öld voru Englendingar umsvifamiklir á Íslandi.","En á og fimmtánda öld voru Englendingar umsvifamiklir á Íslandi","en á og fimmtánda öld voru englendingar umsvifamiklir á íslandi" audio/004581-0035133.wav,004581-0035133,male,60-69,5.85,"Af þessum fimmtán fyrrum sovétlýðveldum eru sjö í Evrópu.","Af þessum fimmtán fyrrum sovétlýðveldum eru sjö í Evrópu","af þessum fimmtán fyrrum sovétlýðveldum eru sjö í evrópu" audio/004581-0035134.wav,004581-0035134,male,60-69,7.11,"Forngríska er það tímabil í grískri málsögu sem samsvarar klassískri fornöld.","Forngríska er það tímabil í grískri málsögu sem samsvarar klassískri fornöld","forngríska er það tímabil í grískri málsögu sem samsvarar klassískri fornöld" audio/004581-0035135.wav,004581-0035135,male,60-69,7.43,"Þunglyndislyf eru algengasta meðferðin við fæðingarþunglyndi.","Þunglyndislyf eru algengasta meðferðin við fæðingarþunglyndi","þunglyndislyf eru algengasta meðferðin við fæðingarþunglyndi" audio/004581-0035137.wav,004581-0035137,male,60-69,5.85,"Hlíðar, hvað er í matinn á þriðjudaginn?","Hlíðar hvað er í matinn á þriðjudaginn","hlíðar hvað er í matinn á þriðjudaginn" audio/004582-0035139.wav,004582-0035139,male,60-69,9.89,"Lífsferilsgreining er stundum einnig kölluð lífsferilsmat eða vistferilsgreining.","Lífsferilsgreining er stundum einnig kölluð lífsferilsmat eða vistferilsgreining","lífsferilsgreining er stundum einnig kölluð lífsferilsmat eða vistferilsgreining" audio/004582-0035140.wav,004582-0035140,male,60-69,7.11,"Vísindaveisla Háskólalestarinnar er öllum opin, aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.","Vísindaveisla Háskólalestarinnar er öllum opin aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir","vísindaveisla háskólalestarinnar er öllum opin aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir" audio/004582-0035141.wav,004582-0035141,male,60-69,5.15,"Hvorugt þeirra hefur þó sótt um lögskilnað.","Hvorugt þeirra hefur þó sótt um lögskilnað","hvorugt þeirra hefur þó sótt um lögskilnað" audio/004582-0035142.wav,004582-0035142,male,60-69,5.8,"Þetta getur auðvitað ekki átt við um alla slíka framsetningu.","Þetta getur auðvitað ekki átt við um alla slíka framsetningu","þetta getur auðvitað ekki átt við um alla slíka framsetningu" audio/004587-0035198.wav,004587-0035198,female,30-39,5.88,"Í fjórða flokki eru sjúkdómar í nýrapíplum.","Í fjórða flokki eru sjúkdómar í nýrapíplum","í fjórða flokki eru sjúkdómar í nýrapíplum" audio/004587-0035199.wav,004587-0035199,female,30-39,4.92,"Líklegra er því að átt sé við það að gestur.","Líklegra er því að átt sé við það að gestur","líklegra er því að átt sé við það að gestur" audio/004587-0035200.wav,004587-0035200,female,30-39,3.84,"Er vorið komið?","Er vorið komið","er vorið komið" audio/004587-0035201.wav,004587-0035201,female,30-39,7.92,"Gunnar Ágúst Harðarson er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.","Gunnar Ágúst Harðarson er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands","gunnar ágúst harðarson er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við háskóla íslands" audio/004587-0035202.wav,004587-0035202,female,30-39,5.88,"Syðst í fjallinu eru fallegar stuðlabergsmyndanir og hellar.","Syðst í fjallinu eru fallegar stuðlabergsmyndanir og hellar","syðst í fjallinu eru fallegar stuðlabergsmyndanir og hellar" audio/004588-0035207.wav,004588-0035207,male,30-39,4.56,"Hvaða afleiðingar hafa breytingar á jöklum?","Hvaða afleiðingar hafa breytingar á jöklum","hvaða afleiðingar hafa breytingar á jöklum" audio/004593-0035358.wav,004593-0035358,female,40-49,3.9,"Syðst í því er Hestur.","Syðst í því er Hestur","syðst í því er hestur" audio/004593-0035360.wav,004593-0035360,female,40-49,3.48,"Argon er notað í fleira.","Argon er notað í fleira","argon er notað í fleira" audio/004593-0035361.wav,004593-0035361,female,40-49,3.6,"Þetta er ansi þröngur gluggi.","Þetta er ansi þröngur gluggi","þetta er ansi þröngur gluggi" audio/004593-0035362.wav,004593-0035362,female,40-49,4.8,"Í lifrinni eru unnin um fimm hundruð mikilvæg störf.","Í lifrinni eru unnin um fimm hundruð mikilvæg störf","í lifrinni eru unnin um fimm hundruð mikilvæg störf" audio/004594-0035363.wav,004594-0035363,female,40-49,6.24,"Margar fleiri leiðir eru til en svona djúpöndun hjálpar flestum.","Margar fleiri leiðir eru til en svona djúpöndun hjálpar flestum","margar fleiri leiðir eru til en svona djúpöndun hjálpar flestum" audio/004594-0035364.wav,004594-0035364,female,40-49,4.08,"Getið þið sagt mér allt um Ítalíu?","Getið þið sagt mér allt um Ítalíu","getið þið sagt mér allt um ítalíu" audio/004594-0035365.wav,004594-0035365,female,40-49,3.0,"Þeir sættust þá.","Þeir sættust þá","þeir sættust þá" audio/004594-0035366.wav,004594-0035366,female,40-49,4.38,"Bretar stunduðu mikla verslun við Nígerfljót.","Bretar stunduðu mikla verslun við Nígerfljót","bretar stunduðu mikla verslun við nígerfljót" audio/004594-0035367.wav,004594-0035367,female,40-49,7.08,"Segulflæði um spóluna ræðst af horninu á milli spólunnar og segulflæðisins.","Segulflæði um spóluna ræðst af horninu á milli spólunnar og segulflæðisins","segulflæði um spóluna ræðst af horninu á milli spólunnar og segulflæðisins" audio/004596-0035378.wav,004596-0035378,female,40-49,6.84,"Mörg sjávarspendýr eins og selir og rostungar eru með myndarleg veiðihár.","Mörg sjávarspendýr eins og selir og rostungar eru með myndarleg veiðihár","mörg sjávarspendýr eins og selir og rostungar eru með myndarleg veiðihár" audio/004596-0035379.wav,004596-0035379,female,40-49,6.0,"Robert Boyle var írskur eðlis- og efnafræðingur.","Robert Boyle var írskur eðlis og efnafræðingur","robert boyle var írskur eðlis og efnafræðingur" audio/004596-0035380.wav,004596-0035380,female,40-49,4.86,"Mótmælendur hafna hins vegar hreinsunareldinum.","Mótmælendur hafna hins vegar hreinsunareldinum","mótmælendur hafna hins vegar hreinsunareldinum" audio/004596-0035381.wav,004596-0035381,female,40-49,3.42,"Nicole, hvernig er veðrið úti?","Nicole hvernig er veðrið úti","nicole hvernig er veðrið úti" audio/004596-0035382.wav,004596-0035382,female,40-49,5.4,"Viðurnefnið klakkhöfði minnir á Kolbeinshausana að laginu til.","Viðurnefnið klakkhöfði minnir á Kolbeinshausana að laginu til","viðurnefnið klakkhöfði minnir á kolbeinshausana að laginu til" audio/004599-0035403.wav,004599-0035403,female,40-49,6.0,"Hvíta Níl er fljót í Afríku og önnur aðalþverá Nílar.","Hvíta Níl er fljót í Afríku og önnur aðalþverá Nílar","hvíta níl er fljót í afríku og önnur aðalþverá nílar" audio/004599-0035404.wav,004599-0035404,female,40-49,3.72,"Biskupinn neitaði og þá kom til átaka.","Biskupinn neitaði og þá kom til átaka","biskupinn neitaði og þá kom til átaka" audio/004599-0035405.wav,004599-0035405,female,40-49,5.1,"Þetta voru yfirleitt dísilvélar sem framleiddu rafmagn með lítilli nýtni.","Þetta voru yfirleitt dísilvélar sem framleiddu rafmagn með lítilli nýtni","þetta voru yfirleitt dísilvélar sem framleiddu rafmagn með lítilli nýtni" audio/004599-0035406.wav,004599-0035406,female,40-49,4.62,"Læknir metur einnig hvort þörf er á sýklalyfjagjöf.","Læknir metur einnig hvort þörf er á sýklalyfjagjöf","læknir metur einnig hvort þörf er á sýklalyfjagjöf" audio/004599-0035407.wav,004599-0035407,female,40-49,7.38,"Vatnaliljur eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.","Vatnaliljur eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum stökum blómum","vatnaliljur eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum stökum blómum" audio/004600-0035413.wav,004600-0035413,female,40-49,4.92,"Hannes Stephensen var íslenskur prestur og alþingismaður.","Hannes Stephensen var íslenskur prestur og alþingismaður","hannes stephensen var íslenskur prestur og alþingismaður" audio/004600-0035415.wav,004600-0035415,female,40-49,5.52,"Þá getum við einnig dregið þá ályktun að þolfall sé án beygingarendingar.","Þá getum við einnig dregið þá ályktun að þolfall sé án beygingarendingar","þá getum við einnig dregið þá ályktun að þolfall sé án beygingarendingar" audio/004600-0035416.wav,004600-0035416,female,40-49,3.3,"Fundarstaðir rómverskra peninga.","Fundarstaðir rómverskra peninga","fundarstaðir rómverskra peninga" audio/004600-0035417.wav,004600-0035417,female,40-49,3.48,"Hættu þessu, sagði hann eins lágt og hann gat.","Hættu þessu sagði hann eins lágt og hann gat","hættu þessu sagði hann eins lágt og hann gat" audio/004601-0035423.wav,004601-0035423,female,40-49,3.96,"Sólin er því beint yfir henni á þessum tíma.","Sólin er því beint yfir henni á þessum tíma","sólin er því beint yfir henni á þessum tíma" audio/004601-0035424.wav,004601-0035424,female,40-49,4.26,"Nikulás Kópernikus var pólskur stjörnufræðingur.","Nikulás Kópernikus var pólskur stjörnufræðingur","nikulás kópernikus var pólskur stjörnufræðingur" audio/004601-0035425.wav,004601-0035425,female,40-49,2.94,"Í Skuggsjá Reykjavíkur.","Í Skuggsjá Reykjavíkur","í skuggsjá reykjavíkur" audio/004601-0035426.wav,004601-0035426,female,40-49,8.16,"Orkan þarf einungis að vera nóg til að merkið komist skilmerkilega á áfangastað.","Orkan þarf einungis að vera nóg til að merkið komist skilmerkilega á áfangastað","orkan þarf einungis að vera nóg til að merkið komist skilmerkilega á áfangastað" audio/004601-0035427.wav,004601-0035427,female,40-49,5.76,"Nafnið Ku Klux Klan er notað yfir tvenn leynisamtök í Bandaríkjunum.","Nafnið Ku Klux Klan er notað yfir tvenn leynisamtök í Bandaríkjunum","nafnið ku klux klan er notað yfir tvenn leynisamtök í bandaríkjunum" audio/004602-0035428.wav,004602-0035428,female,40-49,6.84,"Aukalega voru rykmaurar skoðaðir og taldir í sýnum frá tvö hundruð og tíu heimilum.","Aukalega voru rykmaurar skoðaðir og taldir í sýnum frá tvö hundruð og tíu heimilum","aukalega voru rykmaurar skoðaðir og taldir í sýnum frá tvö hundruð og tíu heimilum" audio/004602-0035430.wav,004602-0035430,female,40-49,3.54,"Hvenær hófst notkun gælunafna á Íslandi?","Hvenær hófst notkun gælunafna á Íslandi","hvenær hófst notkun gælunafna á íslandi" audio/004602-0035431.wav,004602-0035431,female,40-49,6.12,"Þessa þekkingu hafði sálin öðlast meðan hún var ekki í jarðneskum líkama.","Þessa þekkingu hafði sálin öðlast meðan hún var ekki í jarðneskum líkama","þessa þekkingu hafði sálin öðlast meðan hún var ekki í jarðneskum líkama" audio/004602-0035432.wav,004602-0035432,female,40-49,2.94,"Sama er að segja um viskustykki.","Sama er að segja um viskustykki","sama er að segja um viskustykki" audio/004603-0035438.wav,004603-0035438,female,40-49,6.66,"Mesta stórvirkið var önnur útgáfa biblíunnar á íslensku, sem við hann er kennd.","Mesta stórvirkið var önnur útgáfa biblíunnar á íslensku sem við hann er kennd","mesta stórvirkið var önnur útgáfa biblíunnar á íslensku sem við hann er kennd" audio/004603-0035439.wav,004603-0035439,female,40-49,7.38,"Í Íslendingabók segir Ari fróði að Ólafur konungur hafi sent hingað prestinn Þangbrand.","Í Íslendingabók segir Ari fróði að Ólafur konungur hafi sent hingað prestinn Þangbrand","í íslendingabók segir ari fróði að ólafur konungur hafi sent hingað prestinn þangbrand" audio/004603-0035440.wav,004603-0035440,female,40-49,6.84,"Dvöldu útilegumennirnir einir á fjöllum eða héldu þér til í hópum?","Dvöldu útilegumennirnir einir á fjöllum eða héldu þér til í hópum","dvöldu útilegumennirnir einir á fjöllum eða héldu þér til í hópum" audio/004603-0035441.wav,004603-0035441,female,40-49,4.62,"Næst þarf að setja svarið fram þannig að spyrjandinn skilji það.","Næst þarf að setja svarið fram þannig að spyrjandinn skilji það","næst þarf að setja svarið fram þannig að spyrjandinn skilji það" audio/004603-0035442.wav,004603-0035442,female,40-49,5.82,"Seglabúnaður skips er líka breytilegur eftir veðri.","Seglabúnaður skips er líka breytilegur eftir veðri","seglabúnaður skips er líka breytilegur eftir veðri" audio/004605-0035633.wav,004605-0035633,female,60-69,5.16,"Einnig veldur eiginhreyfing stjarnanna sjálfra því að lögun merkjanna breytist.","Einnig veldur eiginhreyfing stjarnanna sjálfra því að lögun merkjanna breytist","einnig veldur eiginhreyfing stjarnanna sjálfra því að lögun merkjanna breytist" audio/004605-0035635.wav,004605-0035635,female,60-69,5.34,"Javatígur í Ujung Kulo-þjóðgarðinum á Jövu.","Javatígur í Ujung Kuloþjóðgarðinum á Jövu","javatígur í ujung kulo þjóðgarðinum á jövu" audio/004605-0035636.wav,004605-0035636,female,60-69,2.64,"Myndina tók Doris Ullman.","Myndina tók Doris Ullman","myndina tók doris ullman" audio/004605-0035637.wav,004605-0035637,female,60-69,6.24,"Tegundum leishmanssóttar er gjarnan skipt í tegundir „gamla“ og „nýja“ heimsins til hagræðingar.","Tegundum leishmanssóttar er gjarnan skipt í tegundir gamla og nýja heimsins til hagræðingar","tegundum leishmanssóttar er gjarnan skipt í tegundir gamla og nýja heimsins til hagræðingar" audio/004605-0035638.wav,004605-0035638,female,60-69,2.94,"Þeir hagnýta svo gjarnan þessa þekkingu.","Þeir hagnýta svo gjarnan þessa þekkingu","þeir hagnýta svo gjarnan þessa þekkingu" audio/004606-0035754.wav,004606-0035754,female,20-29,5.58,"Vilhelmína mun hafa verið um margt merkileg kona.","Vilhelmína mun hafa verið um margt merkileg kona","vilhelmína mun hafa verið um margt merkileg kona" audio/004606-0035755.wav,004606-0035755,female,20-29,9.0,"Húsamaurar eru smágerð skordýr sem finnast einkum í holrúmum undir gólffjölum húsa.","Húsamaurar eru smágerð skordýr sem finnast einkum í holrúmum undir gólffjölum húsa","húsamaurar eru smágerð skordýr sem finnast einkum í holrúmum undir gólffjölum húsa" audio/004606-0035756.wav,004606-0035756,female,20-29,4.44,"Vefsíða um Gauss.","Vefsíða um Gauss","vefsíða um gauss" audio/004606-0035757.wav,004606-0035757,female,20-29,7.26,"Leifur ritaði tvær bækur um dvöl sína í fangabúðunum sem nefndust.","Leifur ritaði tvær bækur um dvöl sína í fangabúðunum sem nefndust","leifur ritaði tvær bækur um dvöl sína í fangabúðunum sem nefndust" audio/004606-0035758.wav,004606-0035758,female,20-29,10.38,"Svartbukkar Svartbukki Þessi tegund er mun stærri en hinar smáu tegundir Neotragus ættkvíslarinnar.","Svartbukkar Svartbukki Þessi tegund er mun stærri en hinar smáu tegundir Neotragus ættkvíslarinnar","svartbukkar svartbukki þessi tegund er mun stærri en hinar smáu tegundir neotragus ættkvíslarinnar" audio/004608-0035775.wav,004608-0035775,female,60-69,3.24,"Auk þess hafa hálsslagæðarnar.","Auk þess hafa hálsslagæðarnar","auk þess hafa hálsslagæðarnar" audio/004608-0035776.wav,004608-0035776,female,60-69,3.78,"Algengast er þó að þeir valdi sjúkdómi í lungum.","Algengast er þó að þeir valdi sjúkdómi í lungum","algengast er þó að þeir valdi sjúkdómi í lungum" audio/004608-0035777.wav,004608-0035777,female,60-69,4.86,"Sonur þeirra Halldóru var Þorleifur hreimur Ketilsson lögsögumaður.","Sonur þeirra Halldóru var Þorleifur hreimur Ketilsson lögsögumaður","sonur þeirra halldóru var þorleifur hreimur ketilsson lögsögumaður" audio/004608-0035778.wav,004608-0035778,female,60-69,2.76,"Í fyrrnefndum háskóla.","Í fyrrnefndum háskóla","í fyrrnefndum háskóla" audio/004609-0035779.wav,004609-0035779,female,20-29,6.48,"Þrátt fyrir það var samkomulag þeirra gott og þeir voru nánir.","Þrátt fyrir það var samkomulag þeirra gott og þeir voru nánir","þrátt fyrir það var samkomulag þeirra gott og þeir voru nánir" audio/004609-0035780.wav,004609-0035780,female,20-29,8.1,"Í Eiríks sögu eru fylgdarmenn Þorfinns karlsefnis frá Íslandi til Grænlands Bjarni Grímólfsson.","Í Eiríks sögu eru fylgdarmenn Þorfinns karlsefnis frá Íslandi til Grænlands Bjarni Grímólfsson","í eiríks sögu eru fylgdarmenn þorfinns karlsefnis frá íslandi til grænlands bjarni grímólfsson" audio/004609-0035781.wav,004609-0035781,female,20-29,4.68,"Hún sá fyrir sér með því að reka skemmtistað.","Hún sá fyrir sér með því að reka skemmtistað","hún sá fyrir sér með því að reka skemmtistað" audio/004609-0035782.wav,004609-0035782,female,20-29,4.38,"Verkurinn er yfirleitt mjög sár.","Verkurinn er yfirleitt mjög sár","verkurinn er yfirleitt mjög sár" audio/004609-0035783.wav,004609-0035783,female,20-29,8.7,"Ýmsir aðrir fylgikvillar sjást og geta einnig valdið miklu tjóni svo sem fósturlát.","Ýmsir aðrir fylgikvillar sjást og geta einnig valdið miklu tjóni svo sem fósturlát","ýmsir aðrir fylgikvillar sjást og geta einnig valdið miklu tjóni svo sem fósturlát" audio/004610-0035784.wav,004610-0035784,female,60-69,6.92,"Skynreyndakenningin hefur verið gagnrýnd frá ýmsum hliðum.","Skynreyndakenningin hefur verið gagnrýnd frá ýmsum hliðum","skynreyndakenningin hefur verið gagnrýnd frá ýmsum hliðum" audio/004611-0035786.wav,004611-0035786,female,60-69,6.0,"Efnið tekur þá upp súrefni úr andrúmsloftinu og myndar ný gös eða lofttegundir.","Efnið tekur þá upp súrefni úr andrúmsloftinu og myndar ný gös eða lofttegundir","efnið tekur þá upp súrefni úr andrúmsloftinu og myndar ný gös eða lofttegundir" audio/004611-0035787.wav,004611-0035787,female,60-69,3.48,"Af þeim má nefna spurningalistakannanir.","Af þeim má nefna spurningalistakannanir","af þeim má nefna spurningalistakannanir" audio/004611-0035788.wav,004611-0035788,female,60-69,5.4,"Hjá Barnaverndarstofu eru greinargóðar upplýsingar um kynferðislega hegðun barna.","Hjá Barnaverndarstofu eru greinargóðar upplýsingar um kynferðislega hegðun barna","hjá barnaverndarstofu eru greinargóðar upplýsingar um kynferðislega hegðun barna" audio/004611-0035789.wav,004611-0035789,female,60-69,7.2,"Í Mið-Evrópu var sumarið gott, eins og met-vínberjauppskera í Ungverjalandi gefur til kynna.","Í MiðEvrópu var sumarið gott eins og metvínberjauppskera í Ungverjalandi gefur til kynna","í mið evrópu var sumarið gott eins og met vínberjauppskera í ungverjalandi gefur til kynna" audio/004612-0035790.wav,004612-0035790,female,60-69,5.29,"Nelson og Phelps sýna til dæmis.","Nelson og Phelps sýna til dæmis","nelson og phelps sýna til dæmis" audio/004612-0035791.wav,004612-0035791,female,60-69,8.54,"Enn fremur geta almennir kvillar eða augnáverkar orsakað rangeygð.","Enn fremur geta almennir kvillar eða augnáverkar orsakað rangeygð","enn fremur geta almennir kvillar eða augnáverkar orsakað rangeygð" audio/004612-0035792.wav,004612-0035792,female,60-69,7.2,"Hvað eftir annað kom til vopnaðra átaka milli Englendinga og Þjóðverja.","Hvað eftir annað kom til vopnaðra átaka milli Englendinga og Þjóðverja","hvað eftir annað kom til vopnaðra átaka milli englendinga og þjóðverja" audio/004612-0035793.wav,004612-0035793,female,60-69,4.92,"Þetta þarf að gera daglega í fyrstu.","Þetta þarf að gera daglega í fyrstu","þetta þarf að gera daglega í fyrstu" audio/004612-0035794.wav,004612-0035794,female,60-69,4.46,"Langar þig að verða vinur minn?","Langar þig að verða vinur minn","langar þig að verða vinur minn" audio/004613-0035795.wav,004613-0035795,female,20-29,8.19,"Öreindir eru ódeilanlegar einingar, það er að segja ekki samsettar úr öðrum ögnum.","Öreindir eru ódeilanlegar einingar það er að segja ekki samsettar úr öðrum ögnum","öreindir eru ódeilanlegar einingar það er að segja ekki samsettar úr öðrum ögnum" audio/004613-0035796.wav,004613-0035796,female,20-29,6.95,"Þátíð sagnarinnar er einkum svífðist en sveifst kemur einnig fyrir.","Þátíð sagnarinnar er einkum svífðist en sveifst kemur einnig fyrir","þátíð sagnarinnar er einkum svífðist en sveifst kemur einnig fyrir" audio/004613-0035797.wav,004613-0035797,female,20-29,6.61,"Hins vegar ríkir ekki einhugur um hvernig maðurinn og umheimurinn tengjast.","Hins vegar ríkir ekki einhugur um hvernig maðurinn og umheimurinn tengjast","hins vegar ríkir ekki einhugur um hvernig maðurinn og umheimurinn tengjast" audio/004613-0035798.wav,004613-0035798,female,20-29,4.99,"Lárent, hvenær kemur strætó númer fjörutíu og eitt?","Lárent hvenær kemur strætó númer fjörutíu og eitt","lárent hvenær kemur strætó númer fjörutíu og eitt" audio/004613-0035799.wav,004613-0035799,female,20-29,9.39,"Þessir kekkir eru niðurbrotin slímhimna, stundum stórir flákar en oftast örfáar niðurbrotnar slímhimnufrumur.","Þessir kekkir eru niðurbrotin slímhimna stundum stórir flákar en oftast örfáar niðurbrotnar slímhimnufrumur","þessir kekkir eru niðurbrotin slímhimna stundum stórir flákar en oftast örfáar niðurbrotnar slímhimnufrumur" audio/004617-0035816.wav,004617-0035816,female,70-79,6.24,"Það eru hverir víða um heim, í öllum heimsálfum og neðansjávar.","Það eru hverir víða um heim í öllum heimsálfum og neðansjávar","það eru hverir víða um heim í öllum heimsálfum og neðansjávar" audio/004617-0035817.wav,004617-0035817,female,70-79,5.28,"Helstu efnin í sólinni eru vetni og helín.","Helstu efnin í sólinni eru vetni og helín","helstu efnin í sólinni eru vetni og helín" audio/004617-0035818.wav,004617-0035818,female,70-79,6.36,"Skorða ber háls og höfuð, með til dæmis handklæðum, ef mögulegt er.","Skorða ber háls og höfuð með til dæmis handklæðum ef mögulegt er","skorða ber háls og höfuð með til dæmis handklæðum ef mögulegt er" audio/004617-0035819.wav,004617-0035819,female,70-79,6.24,"Lungun samanstanda af barka sem gengur inn í þau.","Lungun samanstanda af barka sem gengur inn í þau","lungun samanstanda af barka sem gengur inn í þau" audio/004618-0035820.wav,004618-0035820,female,60-69,5.22,"Astekar reyktu til dæmis reyrstilka fyllta með tóbaki.","Astekar reyktu til dæmis reyrstilka fyllta með tóbaki","astekar reyktu til dæmis reyrstilka fyllta með tóbaki" audio/004618-0035821.wav,004618-0035821,female,60-69,5.04,"Þær járnsteindir sem helst mynda járngrýti eru magnetít.","Þær járnsteindir sem helst mynda járngrýti eru magnetít","þær járnsteindir sem helst mynda járngrýti eru magnetít" audio/004618-0035822.wav,004618-0035822,female,60-69,4.32,"Afurðir nautgripa hafa meðal annars verið notaðar í lyfjaiðnaði.","Afurðir nautgripa hafa meðal annars verið notaðar í lyfjaiðnaði","afurðir nautgripa hafa meðal annars verið notaðar í lyfjaiðnaði" audio/004618-0035823.wav,004618-0035823,female,60-69,4.62,"Í dag er það til siðs að karlar gefi konum blóm á konudaginn.","Í dag er það til siðs að karlar gefi konum blóm á konudaginn","í dag er það til siðs að karlar gefi konum blóm á konudaginn" audio/004618-0035824.wav,004618-0035824,female,60-69,6.12,"Í bréfi frá fimmtán hundrað fimmtíu og einn er maður að nafni Sigfús nefndur Fúsi.","Í bréfi frá fimmtán hundrað fimmtíu og einn er maður að nafni Sigfús nefndur Fúsi","í bréfi frá fimmtán hundrað fimmtíu og einn er maður að nafni sigfús nefndur fúsi" audio/004619-0035825.wav,004619-0035825,female,70-79,5.16,"Bertrand Russell, The Analysis of Mind.","Bertrand Russell The Analysis of Mind","bertrand russell the analysis of mind" audio/004619-0035829.wav,004619-0035829,female,70-79,7.32,"Engin ákveðin regla virðist ráða hvar nýleg fög.","Engin ákveðin regla virðist ráða hvar nýleg fög","engin ákveðin regla virðist ráða hvar nýleg fög" audio/004620-0035830.wav,004620-0035830,female,70-79,5.16,"Platón, Þeætetus, þýðandi","Platón Þeætetus þýðandi","platón þeætetus þýðandi" audio/004620-0035831.wav,004620-0035831,female,70-79,9.3,"Fréttaforsendur Um miðjan sjöundi áratug tuttugasta aldar kynntu tveir norskir fræðimenn.","Fréttaforsendur Um miðjan sjöundi áratug tuttugasta aldar kynntu tveir norskir fræðimenn","fréttaforsendur um miðjan sjöundi áratug tuttugasta aldar kynntu tveir norskir fræðimenn" audio/004620-0035832.wav,004620-0035832,female,70-79,7.44,"Skeggsandi er meðal fyrstu jurta til að nema land þegar jökull hörfar.","Skeggsandi er meðal fyrstu jurta til að nema land þegar jökull hörfar","skeggsandi er meðal fyrstu jurta til að nema land þegar jökull hörfar" audio/004620-0035834.wav,004620-0035834,female,70-79,8.52,"En snemma myndaðist fast skurn á hinum glóandi hnetti vegna varmageislunar frá yfirborði.","En snemma myndaðist fast skurn á hinum glóandi hnetti vegna varmageislunar frá yfirborði","en snemma myndaðist fast skurn á hinum glóandi hnetti vegna varmageislunar frá yfirborði" audio/004621-0035835.wav,004621-0035835,female,70-79,5.58,"Þau Barbara eignuðust fimm börn, en fjögur þeirra dóu ung.","Þau Barbara eignuðust fimm börn en fjögur þeirra dóu ung","þau barbara eignuðust fimm börn en fjögur þeirra dóu ung" audio/004621-0035838.wav,004621-0035838,female,70-79,5.64,"Jesús fjallaði lítið um hjónabandið og það sem það stendur fyrir.","Jesús fjallaði lítið um hjónabandið og það sem það stendur fyrir","jesús fjallaði lítið um hjónabandið og það sem það stendur fyrir" audio/004622-0035840.wav,004622-0035840,female,70-79,6.06,"Stofnað var fyrirtæki um kylfinginn, sem heitir Eigendur Birgis.","Stofnað var fyrirtæki um kylfinginn sem heitir Eigendur Birgis","stofnað var fyrirtæki um kylfinginn sem heitir eigendur birgis" audio/004622-0035843.wav,004622-0035843,female,70-79,4.08,"Hann átti eigin hest og vagn.","Hann átti eigin hest og vagn","hann átti eigin hest og vagn" audio/004623-0035848.wav,004623-0035848,female,70-79,6.12,"Strandlengjan meðfram Akranesi er sérlega fjölbreytt og skemmtileg.","Strandlengjan meðfram Akranesi er sérlega fjölbreytt og skemmtileg","strandlengjan meðfram akranesi er sérlega fjölbreytt og skemmtileg" audio/004624-0035850.wav,004624-0035850,female,70-79,7.2,"Afleiðingin varð sú að flugmóðurskipin Akagi, Kaga og Soryu eyðilögðust.","Afleiðingin varð sú að flugmóðurskipin Akagi Kaga og Soryu eyðilögðust","afleiðingin varð sú að flugmóðurskipin akagi kaga og soryu eyðilögðust" audio/004624-0035851.wav,004624-0035851,female,70-79,7.8,"Gríski heimspekingurinn Aristóteles setti fram afar áþekka reglu í Fyrri rökgreiningunum.","Gríski heimspekingurinn Aristóteles setti fram afar áþekka reglu í Fyrri rökgreiningunum","gríski heimspekingurinn aristóteles setti fram afar áþekka reglu í fyrri rökgreiningunum" audio/004624-0035852.wav,004624-0035852,female,70-79,4.8,"Frauðvörtur eru litlar bólur eða vörtur.","Frauðvörtur eru litlar bólur eða vörtur","frauðvörtur eru litlar bólur eða vörtur" audio/004624-0035853.wav,004624-0035853,female,70-79,6.72,"Á ensku nefnast bjöllur af þessari ætt fireflies eða lightning bug.","Á ensku nefnast bjöllur af þessari ætt fireflies eða lightning bug","á ensku nefnast bjöllur af þessari ætt fireflies eða lightning bug" audio/004625-0035855.wav,004625-0035855,female,70-79,5.46,"Fyrsta málsgreinin tiltekur hvað teljist eignaspjöll.","Fyrsta málsgreinin tiltekur hvað teljist eignaspjöll","fyrsta málsgreinin tiltekur hvað teljist eignaspjöll" audio/004625-0035857.wav,004625-0035857,female,70-79,5.46,"Sambærilegar rannsóknir hafa ekki verið gerðar hér á landi.","Sambærilegar rannsóknir hafa ekki verið gerðar hér á landi","sambærilegar rannsóknir hafa ekki verið gerðar hér á landi" audio/004625-0035860.wav,004625-0035860,female,70-79,4.32,"Í einni merkustu bók sinni.","Í einni merkustu bók sinni","í einni merkustu bók sinni" audio/004625-0035864.wav,004625-0035864,female,70-79,3.12,"Eins og skýrt var að ofan.","Eins og skýrt var að ofan","eins og skýrt var að ofan" audio/004626-0035865.wav,004626-0035865,female,70-79,3.06,"Hep tú, hep tú.","Hep tú hep tú","hep tú hep tú" audio/004626-0035867.wav,004626-0035867,female,70-79,8.52,"Handan Svarfaðardalsár rís Stóllinn til himins og aðgreinir Svarfaðardal fram og Skíðadal.","Handan Svarfaðardalsár rís Stóllinn til himins og aðgreinir Svarfaðardal fram og Skíðadal","handan svarfaðardalsár rís stóllinn til himins og aðgreinir svarfaðardal fram og skíðadal" audio/004626-0035868.wav,004626-0035868,female,70-79,7.56,"Frá Eyrarbakkakirkju er aðeins spottakorn að veitingastaðnum Rauða húsinu.","Frá Eyrarbakkakirkju er aðeins spottakorn að veitingastaðnum Rauða húsinu","frá eyrarbakkakirkju er aðeins spottakorn að veitingastaðnum rauða húsinu" audio/004628-0035895.wav,004628-0035895,female,30-39,6.06,"Margir innflytjendur frá Póllandi eiga heima í borgarhlutanum.","Margir innflytjendur frá Póllandi eiga heima í borgarhlutanum","margir innflytjendur frá póllandi eiga heima í borgarhlutanum" audio/004628-0035896.wav,004628-0035896,female,30-39,8.94,"Til eru fjórar tegundir tapíra sem allar tilheyra sömu ættkvíslinni, Tapirus.","Til eru fjórar tegundir tapíra sem allar tilheyra sömu ættkvíslinni Tapirus","til eru fjórar tegundir tapíra sem allar tilheyra sömu ættkvíslinni tapirus" audio/004628-0035897.wav,004628-0035897,female,30-39,5.34,"Þau geta líka átt sér stað af völdum eldgosa undir jökli.","Þau geta líka átt sér stað af völdum eldgosa undir jökli","þau geta líka átt sér stað af völdum eldgosa undir jökli" audio/004628-0035898.wav,004628-0035898,female,30-39,4.56,"Lítið er vitað um ungdómsár hans.","Lítið er vitað um ungdómsár hans","lítið er vitað um ungdómsár hans" audio/004628-0035899.wav,004628-0035899,female,30-39,7.02,"Hér á landi eru nokkrar tegundir ryklúsa afar algengar í húsum.","Hér á landi eru nokkrar tegundir ryklúsa afar algengar í húsum","hér á landi eru nokkrar tegundir ryklúsa afar algengar í húsum" audio/004629-0035900.wav,004629-0035900,female,30-39,3.66,"Þá hefur reynslan sýnt.","Þá hefur reynslan sýnt","þá hefur reynslan sýnt" audio/004629-0035901.wav,004629-0035901,female,30-39,6.0,"Þegar fiskurinn fer niður á meira dýpi þarf hann að fara öfugt að.","Þegar fiskurinn fer niður á meira dýpi þarf hann að fara öfugt að","þegar fiskurinn fer niður á meira dýpi þarf hann að fara öfugt að" audio/004629-0035902.wav,004629-0035902,female,30-39,5.88,"Á rannsóknasetrinu er sýningin Heimskautin heilla.","Á rannsóknasetrinu er sýningin Heimskautin heilla","á rannsóknasetrinu er sýningin heimskautin heilla" audio/004629-0035903.wav,004629-0035903,female,30-39,8.52,"Uppeldishættir Leiðandi foreldrar kröfðust þroskaðrar hegðunar af börnum sínum.","Uppeldishættir Leiðandi foreldrar kröfðust þroskaðrar hegðunar af börnum sínum","uppeldishættir leiðandi foreldrar kröfðust þroskaðrar hegðunar af börnum sínum" audio/004629-0035904.wav,004629-0035904,female,30-39,7.56,"Í sjónum lifir laxinn á smáfiskum, rækjum, rauðátu og ýmsum krabbadýrum.","Í sjónum lifir laxinn á smáfiskum rækjum rauðátu og ýmsum krabbadýrum","í sjónum lifir laxinn á smáfiskum rækjum rauðátu og ýmsum krabbadýrum" audio/004630-0035905.wav,004630-0035905,female,30-39,4.56,"Margar tegundir mörgæsa hafa komið fram.","Margar tegundir mörgæsa hafa komið fram","margar tegundir mörgæsa hafa komið fram" audio/004630-0035906.wav,004630-0035906,female,30-39,5.16,"Fyrstu nótnagildin voru longur og brevur.","Fyrstu nótnagildin voru longur og brevur","fyrstu nótnagildin voru longur og brevur" audio/004630-0035907.wav,004630-0035907,female,30-39,3.6,"Um var að ræða söfnun þerna.","Um var að ræða söfnun þerna","um var að ræða söfnun þerna" audio/004630-0035908.wav,004630-0035908,female,30-39,8.52,"Seinni kona Arnórs var Guðrún, Magnúsdóttir eymdarskrokks Jónssonar, frá Tröð í Álftafirði.","Seinni kona Arnórs var Guðrún Magnúsdóttir eymdarskrokks Jónssonar frá Tröð í Álftafirði","seinni kona arnórs var guðrún magnúsdóttir eymdarskrokks jónssonar frá tröð í álftafirði" audio/004630-0035909.wav,004630-0035909,female,30-39,3.6,"John Morgan Allman.","John Morgan Allman","john morgan allman" audio/004631-0035910.wav,004631-0035910,female,30-39,6.3,"Hinir stefndu hyggjast sækja skaðabætur á hendi Glitni banka.","Hinir stefndu hyggjast sækja skaðabætur á hendi Glitni banka","hinir stefndu hyggjast sækja skaðabætur á hendi glitni banka" audio/004631-0035911.wav,004631-0035911,female,30-39,5.28,"Ef engar ljóseindir eru numdar fer ferlið ekki af stað.","Ef engar ljóseindir eru numdar fer ferlið ekki af stað","ef engar ljóseindir eru numdar fer ferlið ekki af stað" audio/004631-0035912.wav,004631-0035912,female,30-39,5.16,"Þannig tæki menningin til mótunar mannsins á umhverfinu.","Þannig tæki menningin til mótunar mannsins á umhverfinu","þannig tæki menningin til mótunar mannsins á umhverfinu" audio/004631-0035913.wav,004631-0035913,female,30-39,4.14,"Mynd frá yfirborði reikistjörnunnar Mars.","Mynd frá yfirborði reikistjörnunnar Mars","mynd frá yfirborði reikistjörnunnar mars" audio/004631-0035914.wav,004631-0035914,female,30-39,6.84,"Ólympíuleikarnir voru þekktastir þeirra kappleikja sem fram fóru í Grikklandi til forna.","Ólympíuleikarnir voru þekktastir þeirra kappleikja sem fram fóru í Grikklandi til forna","ólympíuleikarnir voru þekktastir þeirra kappleikja sem fram fóru í grikklandi til forna" audio/004633-0035920.wav,004633-0035920,female,30-39,7.02,"Heilsu Tolstojs hafði hrakað mjög undanfarna daga og vikur.","Heilsu Tolstojs hafði hrakað mjög undanfarna daga og vikur","heilsu tolstojs hafði hrakað mjög undanfarna daga og vikur" audio/004633-0035921.wav,004633-0035921,female,30-39,8.28,"Kirkjustræti hét fyrst „Kirkjustígur“, þá „Kirkjubrú“ og loks Kirkjustræti.","Kirkjustræti hét fyrst Kirkjustígur þá Kirkjubrú og loks Kirkjustræti","kirkjustræti hét fyrst kirkjustígur þá kirkjubrú og loks kirkjustræti" audio/004633-0035922.wav,004633-0035922,female,30-39,6.72,"Gögn um uppruna dauðadansins eru myndskreytingar frá fyrri tíð.","Gögn um uppruna dauðadansins eru myndskreytingar frá fyrri tíð","gögn um uppruna dauðadansins eru myndskreytingar frá fyrri tíð" audio/004633-0035923.wav,004633-0035923,female,30-39,7.02,"Émilie var einnig sannfærð um að ljósið væri ekki gert af örlitlum ögnum.","Émilie var einnig sannfærð um að ljósið væri ekki gert af örlitlum ögnum","émilie var einnig sannfærð um að ljósið væri ekki gert af örlitlum ögnum" audio/004633-0035924.wav,004633-0035924,female,30-39,6.48,"Jóhanna María Sigmundsdóttir er þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn.","Jóhanna María Sigmundsdóttir er þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn","jóhanna maría sigmundsdóttir er þingmaður fyrir framsóknarflokkinn" audio/004634-0035925.wav,004634-0035925,female,30-39,6.78,"Þessi viðvörun frá Veðurstofu Japans er talin hafa bjargað mörgum mannslífum.","Þessi viðvörun frá Veðurstofu Japans er talin hafa bjargað mörgum mannslífum","þessi viðvörun frá veðurstofu japans er talin hafa bjargað mörgum mannslífum" audio/004634-0035926.wav,004634-0035926,female,30-39,4.68,"Þjóðsaga um goðin hefur lifað í Eyjafirði líka.","Þjóðsaga um goðin hefur lifað í Eyjafirði líka","þjóðsaga um goðin hefur lifað í eyjafirði líka" audio/004634-0035927.wav,004634-0035927,female,30-39,5.58,"Björn Hlynur Haraldsson er íslenskur leikari og leikstjóri.","Björn Hlynur Haraldsson er íslenskur leikari og leikstjóri","björn hlynur haraldsson er íslenskur leikari og leikstjóri" audio/004634-0035928.wav,004634-0035928,female,30-39,7.5,"Maginn losar reyndar einnig koltvíoxíð þegar magasýra og bíkarbónatsalt blandast.","Maginn losar reyndar einnig koltvíoxíð þegar magasýra og bíkarbónatsalt blandast","maginn losar reyndar einnig koltvíoxíð þegar magasýra og bíkarbónatsalt blandast" audio/004634-0035929.wav,004634-0035929,female,30-39,3.72,"Unnsteinn Ragna Sigurður","Unnsteinn Ragna Sigurður","unnsteinn ragna sigurður" audio/004635-0035930.wav,004635-0035930,female,30-39,7.44,"Útdrátturinn er unnin af ritstjórn Vísindavefsins með góðfúslegu leyfi höfundar.","Útdrátturinn er unnin af ritstjórn Vísindavefsins með góðfúslegu leyfi höfundar","útdrátturinn er unnin af ritstjórn vísindavefsins með góðfúslegu leyfi höfundar" audio/004635-0035931.wav,004635-0035931,female,30-39,5.1,"Argentískir fuglar sem kallast Rhea.","Argentískir fuglar sem kallast Rhea","argentískir fuglar sem kallast rhea" audio/004635-0035932.wav,004635-0035932,female,30-39,9.0,"Fyrir tæpum þremur milljón árum var vestasti hluti Esju í vesturjaðri virka gosbeltisins.","Fyrir tæpum þremur milljón árum var vestasti hluti Esju í vesturjaðri virka gosbeltisins","fyrir tæpum þremur milljón árum var vestasti hluti esju í vesturjaðri virka gosbeltisins" audio/004635-0035933.wav,004635-0035933,female,30-39,4.68,"Hvað getur langreyður kafað djúpt og hversu lengi?","Hvað getur langreyður kafað djúpt og hversu lengi","hvað getur langreyður kafað djúpt og hversu lengi" audio/004635-0035934.wav,004635-0035934,female,30-39,4.56,"Þeir eru hvítir og líta út eins og vofur.","Þeir eru hvítir og líta út eins og vofur","þeir eru hvítir og líta út eins og vofur" audio/004636-0035935.wav,004636-0035935,female,30-39,7.32,"Á öllum fyrstu seðlunum er á framhliðinni mynd af Kristjáni IX Danakonungi.","Á öllum fyrstu seðlunum er á framhliðinni mynd af Kristjáni IX Danakonungi","á öllum fyrstu seðlunum er á framhliðinni mynd af kristjáni ix danakonungi" audio/004636-0035936.wav,004636-0035936,female,30-39,5.76,"Höfundar hennar sóttu mjög í hugmyndir heimspekinga á borð við Platon.","Höfundar hennar sóttu mjög í hugmyndir heimspekinga á borð við Platon","höfundar hennar sóttu mjög í hugmyndir heimspekinga á borð við platon" audio/004636-0035937.wav,004636-0035937,female,30-39,3.72,"Guðfríður, hvernig er veðrið í dag?","Guðfríður hvernig er veðrið í dag","guðfríður hvernig er veðrið í dag" audio/004636-0035938.wav,004636-0035938,female,30-39,6.12,"Af þeim sökum er ekkert annað að gera en að farga sýktum dýrum.","Af þeim sökum er ekkert annað að gera en að farga sýktum dýrum","af þeim sökum er ekkert annað að gera en að farga sýktum dýrum" audio/004636-0035939.wav,004636-0035939,female,30-39,4.32,"Það sem ég ætla að verða þegar ég verð orðinn stór; D","Það sem ég ætla að verða þegar ég verð orðinn stór D","það sem ég ætla að verða þegar ég verð orðinn stór" audio/004637-0035940.wav,004637-0035940,female,30-39,4.56,"Bækurnar þóttu ógna almennu velsæmi.","Bækurnar þóttu ógna almennu velsæmi","bækurnar þóttu ógna almennu velsæmi" audio/004637-0035941.wav,004637-0035941,female,30-39,4.68,"Helsta fæða simpansa eru ávextir.","Helsta fæða simpansa eru ávextir","helsta fæða simpansa eru ávextir" audio/004637-0035942.wav,004637-0035942,female,30-39,6.0,"Þegar þetta svar var skrifað var Guðrún Erlendsdóttir forseti Hæstaréttar.","Þegar þetta svar var skrifað var Guðrún Erlendsdóttir forseti Hæstaréttar","þegar þetta svar var skrifað var guðrún erlendsdóttir forseti hæstaréttar" audio/004637-0035943.wav,004637-0035943,female,30-39,7.74,"Jafnframt hefur verið sýnt fram á rittengsl sagnanna við þekktar erlendar útburðarsögur.","Jafnframt hefur verið sýnt fram á rittengsl sagnanna við þekktar erlendar útburðarsögur","jafnframt hefur verið sýnt fram á rittengsl sagnanna við þekktar erlendar útburðarsögur" audio/004637-0035944.wav,004637-0035944,female,30-39,6.78,"Sambandið þunnu hljóði stendur í þágufalli sem einnig er nefnt verkfærisfall.","Sambandið þunnu hljóði stendur í þágufalli sem einnig er nefnt verkfærisfall","sambandið þunnu hljóði stendur í þágufalli sem einnig er nefnt verkfærisfall" audio/004638-0035945.wav,004638-0035945,female,30-39,3.0,"Þegar þrýstingur eykst.","Þegar þrýstingur eykst","þegar þrýstingur eykst" audio/004638-0035946.wav,004638-0035946,female,30-39,4.92,"Hvað getið þið sagt mér um alþjóðlegar skattaparadísir?","Hvað getið þið sagt mér um alþjóðlegar skattaparadísir","hvað getið þið sagt mér um alþjóðlegar skattaparadísir" audio/004638-0035947.wav,004638-0035947,female,30-39,4.2,"Á hverju byggir þá þekking okkar á fornöldinni?","Á hverju byggir þá þekking okkar á fornöldinni","á hverju byggir þá þekking okkar á fornöldinni" audio/004638-0035948.wav,004638-0035948,female,30-39,6.84,"Allir hinir útvöldu munu í fyllingu tímans komast til trúar á Krist.","Allir hinir útvöldu munu í fyllingu tímans komast til trúar á Krist","allir hinir útvöldu munu í fyllingu tímans komast til trúar á krist" audio/004638-0035949.wav,004638-0035949,female,30-39,3.48,"Annað dýpsta stöðuvatn Íslands.","Annað dýpsta stöðuvatn Íslands","annað dýpsta stöðuvatn íslands" audio/004639-0035950.wav,004639-0035950,female,30-39,8.22,"Lungnasjúkdómar, áverkar á lungum, eiturefni eða sýkingar geta einnig valdið vökvasöfnun í lungum.","Lungnasjúkdómar áverkar á lungum eiturefni eða sýkingar geta einnig valdið vökvasöfnun í lungum","lungnasjúkdómar áverkar á lungum eiturefni eða sýkingar geta einnig valdið vökvasöfnun í lungum" audio/004639-0035951.wav,004639-0035951,female,30-39,7.26,"Myndir sem gerðar voru af Heru sýna konu með alvarlegan hátignarlegan svip.","Myndir sem gerðar voru af Heru sýna konu með alvarlegan hátignarlegan svip","myndir sem gerðar voru af heru sýna konu með alvarlegan hátignarlegan svip" audio/004639-0035952.wav,004639-0035952,female,30-39,7.8,"Mun fleiri vetnisfrumeindir hanga hins vegar á kolefniskeðju fitusýranna en á kolefnishring kolvetna.","Mun fleiri vetnisfrumeindir hanga hins vegar á kolefniskeðju fitusýranna en á kolefnishring kolvetna","mun fleiri vetnisfrumeindir hanga hins vegar á kolefniskeðju fitusýranna en á kolefnishring kolvetna" audio/004639-0035953.wav,004639-0035953,female,30-39,3.48,"Þjóðvegur einn liggur um Svínahraun.","Þjóðvegur einn liggur um Svínahraun","þjóðvegur einn liggur um svínahraun" audio/004639-0035954.wav,004639-0035954,female,30-39,3.18,"Hið síðarnefnda hefur verið þýtt.","Hið síðarnefnda hefur verið þýtt","hið síðarnefnda hefur verið þýtt" audio/004640-0035955.wav,004640-0035955,male,50-59,4.91,"Þessi vaxtarhraði getur þó verið breytilegur milli einstaklinga.","Þessi vaxtarhraði getur þó verið breytilegur milli einstaklinga","þessi vaxtarhraði getur þó verið breytilegur milli einstaklinga" audio/004640-0035956.wav,004640-0035956,male,50-59,3.84,"Um leið leiðir hún í ljós að hið pólitíska vald.","Um leið leiðir hún í ljós að hið pólitíska vald","um leið leiðir hún í ljós að hið pólitíska vald" audio/004640-0035957.wav,004640-0035957,male,50-59,4.1,"Þegar konurnar komu að gröf Jesú var hún tóm.","Þegar konurnar komu að gröf Jesú var hún tóm","þegar konurnar komu að gröf jesú var hún tóm" audio/004640-0035958.wav,004640-0035958,male,50-59,5.67,"Einstaklingar geta verið með jákvæð ofnæmispróf en þolað samt að borða hnetur.","Einstaklingar geta verið með jákvæð ofnæmispróf en þolað samt að borða hnetur","einstaklingar geta verið með jákvæð ofnæmispróf en þolað samt að borða hnetur" audio/004640-0035959.wav,004640-0035959,male,50-59,4.82,"Herra Kláus gerði stutt hlé á tali sínu eins og hann gerði gjarnan.","Herra Kláus gerði stutt hlé á tali sínu eins og hann gerði gjarnan","herra kláus gerði stutt hlé á tali sínu eins og hann gerði gjarnan" audio/004641-0035960.wav,004641-0035960,female,30-39,6.06,"Hefur því allt kapp verið lagt á að að þróa haldbetri meðferð.","Hefur því allt kapp verið lagt á að að þróa haldbetri meðferð","hefur því allt kapp verið lagt á að að þróa haldbetri meðferð" audio/004641-0035961.wav,004641-0035961,female,30-39,5.88,"Ástæða þess að svo margir hafa eignað sér Níundu sinfóníuna er augljós.","Ástæða þess að svo margir hafa eignað sér Níundu sinfóníuna er augljós","ástæða þess að svo margir hafa eignað sér níundu sinfóníuna er augljós" audio/004641-0035962.wav,004641-0035962,female,30-39,4.8,"Slíkir kvillar eru til dæmis krabbamein utan lifrar.","Slíkir kvillar eru til dæmis krabbamein utan lifrar","slíkir kvillar eru til dæmis krabbamein utan lifrar" audio/004641-0035963.wav,004641-0035963,female,30-39,5.16,"Linnea, hvað geturðu sagt mér um veðrið?","Linnea hvað geturðu sagt mér um veðrið","linnea hvað geturðu sagt mér um veðrið" audio/004641-0035964.wav,004641-0035964,female,30-39,6.6,"Helsta vandamál við skrifanlega geisladiska er að útfjólublátt ljós.","Helsta vandamál við skrifanlega geisladiska er að útfjólublátt ljós","helsta vandamál við skrifanlega geisladiska er að útfjólublátt ljós" audio/004642-0035965.wav,004642-0035965,male,50-59,3.76,"Er bein eða brjósk í typpinu?","Er bein eða brjósk í typpinu","er bein eða brjósk í typpinu" audio/004642-0035966.wav,004642-0035966,male,50-59,3.62,"Á sumrin störfuðu margir tugir verkamanna við síldarbræðsluna.","Á sumrin störfuðu margir tugir verkamanna við síldarbræðsluna","á sumrin störfuðu margir tugir verkamanna við síldarbræðsluna" audio/004642-0035967.wav,004642-0035967,male,50-59,3.99,"Í öllu efni væru hringiður eða hvirflar.","Í öllu efni væru hringiður eða hvirflar","í öllu efni væru hringiður eða hvirflar" audio/004642-0035968.wav,004642-0035968,male,50-59,4.78,"Þetta gen geymir uppskrift að peptíði sem kallast leptín.","Þetta gen geymir uppskrift að peptíði sem kallast leptín","þetta gen geymir uppskrift að peptíði sem kallast leptín" audio/004642-0035969.wav,004642-0035969,male,50-59,5.62,"Það er eini innanhússleikvangurinn sem verður áfram í Ólympíugarðinum eftir leikana.","Það er eini innanhússleikvangurinn sem verður áfram í Ólympíugarðinum eftir leikana","það er eini innanhússleikvangurinn sem verður áfram í ólympíugarðinum eftir leikana" audio/004643-0035970.wav,004643-0035970,female,30-39,6.78,"Lungnabólga í kjölfar inflúensu er algengari hjá eldra fólki.","Lungnabólga í kjölfar inflúensu er algengari hjá eldra fólki","lungnabólga í kjölfar inflúensu er algengari hjá eldra fólki" audio/004643-0035971.wav,004643-0035971,female,30-39,5.82,"Sumir telja raunar að við lifum á hlýskeiði sem muni ljúka innan tíðar.","Sumir telja raunar að við lifum á hlýskeiði sem muni ljúka innan tíðar","sumir telja raunar að við lifum á hlýskeiði sem muni ljúka innan tíðar" audio/004643-0035972.wav,004643-0035972,female,30-39,7.32,"Með hraðbrautinni jókst aðgangur manna að skóginum og hraði skógareyðingar margfaldaðist.","Með hraðbrautinni jókst aðgangur manna að skóginum og hraði skógareyðingar margfaldaðist","með hraðbrautinni jókst aðgangur manna að skóginum og hraði skógareyðingar margfaldaðist" audio/004643-0035973.wav,004643-0035973,female,30-39,5.52,"Á myndinni til hægri má sjá hvernig Kópernikus er talinn hafa litið út.","Á myndinni til hægri má sjá hvernig Kópernikus er talinn hafa litið út","á myndinni til hægri má sjá hvernig kópernikus er talinn hafa litið út" audio/004643-0035974.wav,004643-0035974,female,30-39,4.86,"Í seinni tíð eru áþreifanleg völd biskups lítil.","Í seinni tíð eru áþreifanleg völd biskups lítil","í seinni tíð eru áþreifanleg völd biskups lítil" audio/004644-0035975.wav,004644-0035975,male,50-59,3.53,"Hún er því jafnframt stærsta stjarnan.","Hún er því jafnframt stærsta stjarnan","hún er því jafnframt stærsta stjarnan" audio/004644-0035976.wav,004644-0035976,male,50-59,3.85,"Myndmál mundi þó vafalaust koma við sögu auk hljóðs.","Myndmál mundi þó vafalaust koma við sögu auk hljóðs","myndmál mundi þó vafalaust koma við sögu auk hljóðs" audio/004644-0035977.wav,004644-0035977,male,50-59,5.9,"Steppur eða gresjur eru stór flatlend svæði þar sem gras er ríkjandi gróður.","Steppur eða gresjur eru stór flatlend svæði þar sem gras er ríkjandi gróður","steppur eða gresjur eru stór flatlend svæði þar sem gras er ríkjandi gróður" audio/004644-0035978.wav,004644-0035978,male,50-59,3.39,"Í honum eru fjórir bæir í byggð.","Í honum eru fjórir bæir í byggð","í honum eru fjórir bæir í byggð" audio/004644-0035979.wav,004644-0035979,male,50-59,4.18,"Skjálftarnir voru á þrettán til nítján kílómetra dýpi.","Skjálftarnir voru á þrettán til nítján kílómetra dýpi","skjálftarnir voru á þrettán til nítján kílómetra dýpi" audio/004645-0035980.wav,004645-0035980,female,30-39,6.96,"Latínska útgáfan átti seinna eftir að hafa mikil áhrif á komandi heimspekinga.","Latínska útgáfan átti seinna eftir að hafa mikil áhrif á komandi heimspekinga","latínska útgáfan átti seinna eftir að hafa mikil áhrif á komandi heimspekinga" audio/004645-0035981.wav,004645-0035981,female,30-39,4.08,"Hann gekk í skóla í Sommerfeld.","Hann gekk í skóla í Sommerfeld","hann gekk í skóla í sommerfeld" audio/004645-0035982.wav,004645-0035982,female,30-39,4.2,"Fleiri konur hafa ekki verið útnefndar.","Fleiri konur hafa ekki verið útnefndar","fleiri konur hafa ekki verið útnefndar" audio/004645-0035983.wav,004645-0035983,female,30-39,8.28,"En Amfípólis féll og Þúkýdídes var í kjölfarið gerður útlægur úr Aþenu.","En Amfípólis féll og Þúkýdídes var í kjölfarið gerður útlægur úr Aþenu","en amfípólis féll og þúkýdídes var í kjölfarið gerður útlægur úr aþenu" audio/004645-0035984.wav,004645-0035984,female,30-39,6.78,"Einnig reynist áhugavert að skoða hvað gerist þegar tekið er tillit til vindhraða.","Einnig reynist áhugavert að skoða hvað gerist þegar tekið er tillit til vindhraða","einnig reynist áhugavert að skoða hvað gerist þegar tekið er tillit til vindhraða" audio/004646-0035985.wav,004646-0035985,female,30-39,6.48,"Fjölmörgum dögum á Laugardalsvellinum hafði því verið eytt þar til einskis.","Fjölmörgum dögum á Laugardalsvellinum hafði því verið eytt þar til einskis","fjölmörgum dögum á laugardalsvellinum hafði því verið eytt þar til einskis" audio/004646-0035986.wav,004646-0035986,female,30-39,5.34,"Í skammtafræðinni er þessi forsenda gífurlega mikilvæg.","Í skammtafræðinni er þessi forsenda gífurlega mikilvæg","í skammtafræðinni er þessi forsenda gífurlega mikilvæg" audio/004646-0035987.wav,004646-0035987,female,30-39,6.48,"Eftir að mælingin hefur átt sér stað er skautun ljóseindarinnar ótvírætt ákvörðuð.","Eftir að mælingin hefur átt sér stað er skautun ljóseindarinnar ótvírætt ákvörðuð","eftir að mælingin hefur átt sér stað er skautun ljóseindarinnar ótvírætt ákvörðuð" audio/004646-0035988.wav,004646-0035988,female,30-39,4.32,"Hann er gerður úr sérstökum hjartavöðvavef.","Hann er gerður úr sérstökum hjartavöðvavef","hann er gerður úr sérstökum hjartavöðvavef" audio/004646-0035989.wav,004646-0035989,female,30-39,7.26,"Afl er mælt í vöttum og einnig eru notaðar einingarnar kílóvött og megavött.","Afl er mælt í vöttum og einnig eru notaðar einingarnar kílóvött og megavött","afl er mælt í vöttum og einnig eru notaðar einingarnar kílóvött og megavött" audio/004647-0035990.wav,004647-0035990,male,50-59,4.5,"Náskyld hljóðfæri eru klavíkord, spínetta og virgínall.","Náskyld hljóðfæri eru klavíkord spínetta og virgínall","náskyld hljóðfæri eru klavíkord spínetta og virgínall" audio/004647-0035991.wav,004647-0035991,male,50-59,3.95,"Einhver breytileiki þekkist í litarfari jagúarsins.","Einhver breytileiki þekkist í litarfari jagúarsins","einhver breytileiki þekkist í litarfari jagúarsins" audio/004647-0035992.wav,004647-0035992,male,50-59,5.02,"Hér fyrir neðan er tafla um varma- og rafleiðni nokkurra efna.","Hér fyrir neðan er tafla um varma og rafleiðni nokkurra efna","hér fyrir neðan er tafla um varma og rafleiðni nokkurra efna" audio/004647-0035993.wav,004647-0035993,male,50-59,3.39,"Þeir höfðu komið til landsins nokkur hundruð árum áður.","Þeir höfðu komið til landsins nokkur hundruð árum áður","þeir höfðu komið til landsins nokkur hundruð árum áður" audio/004647-0035994.wav,004647-0035994,male,50-59,3.81,"En börn eiga líka rétt og skyldur út fyrir fjölskylduna.","En börn eiga líka rétt og skyldur út fyrir fjölskylduna","en börn eiga líka rétt og skyldur út fyrir fjölskylduna" audio/004648-0035995.wav,004648-0035995,female,30-39,3.84,"Marínó, hvað er að frétta?","Marínó hvað er að frétta","marínó hvað er að frétta" audio/004648-0035996.wav,004648-0035996,female,30-39,7.2,"En þeir éta einnig minni dýr eins og kanínur, villisvín, stór skordýr.","En þeir éta einnig minni dýr eins og kanínur villisvín stór skordýr","en þeir éta einnig minni dýr eins og kanínur villisvín stór skordýr" audio/004648-0035997.wav,004648-0035997,female,30-39,5.4,"Þessari spurningu má bæði svara játandi og neitandi.","Þessari spurningu má bæði svara játandi og neitandi","þessari spurningu má bæði svara játandi og neitandi" audio/004648-0035998.wav,004648-0035998,female,30-39,5.4,"Fátt er vitað um þórð og ekkert um kvonfang hans eða börn.","Fátt er vitað um þórð og ekkert um kvonfang hans eða börn","fátt er vitað um þórð og ekkert um kvonfang hans eða börn" audio/004648-0035999.wav,004648-0035999,female,30-39,5.34,"Platon trúði því ætíð að skynsemin ætti að ráða.","Platon trúði því ætíð að skynsemin ætti að ráða","platon trúði því ætíð að skynsemin ætti að ráða" audio/004649-0036000.wav,004649-0036000,male,50-59,5.39,"Hrútar með stór horn og stór eistu eru líklegastir til að feðra lömb.","Hrútar með stór horn og stór eistu eru líklegastir til að feðra lömb","hrútar með stór horn og stór eistu eru líklegastir til að feðra lömb" audio/004649-0036001.wav,004649-0036001,male,50-59,4.27,"Litur hænueggs fer eftir afbrigði hænunnar sem verpir því.","Litur hænueggs fer eftir afbrigði hænunnar sem verpir því","litur hænueggs fer eftir afbrigði hænunnar sem verpir því" audio/004649-0036002.wav,004649-0036002,male,50-59,5.48,"Það má hins vegar efast um hversu alvarlega Platon tekur stjórnviskuna í Ríkinu.","Það má hins vegar efast um hversu alvarlega Platon tekur stjórnviskuna í Ríkinu","það má hins vegar efast um hversu alvarlega platon tekur stjórnviskuna í ríkinu" audio/004649-0036003.wav,004649-0036003,male,50-59,3.25,"Rannsóknir gátu ekki skýrt þessa farsótt fyrst í stað.","Rannsóknir gátu ekki skýrt þessa farsótt fyrst í stað","rannsóknir gátu ekki skýrt þessa farsótt fyrst í stað" audio/004649-0036004.wav,004649-0036004,male,50-59,6.08,"Þar fara saman ólík félags- og efnahagsleg kjör, sundurleitir menningarhópar og ólíkir kynþættir.","Þar fara saman ólík félags og efnahagsleg kjör sundurleitir menningarhópar og ólíkir kynþættir","þar fara saman ólík félags og efnahagsleg kjör sundurleitir menningarhópar og ólíkir kynþættir" audio/004650-0036005.wav,004650-0036005,female,30-39,4.92,"Hún vex því oft sem runni út frá rótarskotum.","Hún vex því oft sem runni út frá rótarskotum","hún vex því oft sem runni út frá rótarskotum" audio/004650-0036006.wav,004650-0036006,female,30-39,5.88,"Leggja má fylki saman ef og aðeins ef að þau eru jafn stór.","Leggja má fylki saman ef og aðeins ef að þau eru jafn stór","leggja má fylki saman ef og aðeins ef að þau eru jafn stór" audio/004650-0036007.wav,004650-0036007,female,30-39,4.44,"Þormar, hvaða dagur er í dag?","Þormar hvaða dagur er í dag","þormar hvaða dagur er í dag" audio/004650-0036008.wav,004650-0036008,female,30-39,5.64,"Mestallt það loft sem við gleypum fer sömu leið út þegar við ropum.","Mestallt það loft sem við gleypum fer sömu leið út þegar við ropum","mestallt það loft sem við gleypum fer sömu leið út þegar við ropum" audio/004650-0036009.wav,004650-0036009,female,30-39,7.92,"Kyngingarviðbragðið er samhæft af kyngingarstöðinni í undirstúku og brú heilans.","Kyngingarviðbragðið er samhæft af kyngingarstöðinni í undirstúku og brú heilans","kyngingarviðbragðið er samhæft af kyngingarstöðinni í undirstúku og brú heilans" audio/004651-0036010.wav,004651-0036010,female,30-39,3.96,"Systir Aresar Eris.","Systir Aresar Eris","systir aresar eris" audio/004651-0036011.wav,004651-0036011,female,30-39,4.44,"Auk þess sem við getum séð þarna tölur um gesti.","Auk þess sem við getum séð þarna tölur um gesti","auk þess sem við getum séð þarna tölur um gesti" audio/004651-0036012.wav,004651-0036012,female,30-39,4.14,"Þær hafa rauðbrúna gulhærða skel.","Þær hafa rauðbrúna gulhærða skel","þær hafa rauðbrúna gulhærða skel" audio/004651-0036013.wav,004651-0036013,female,30-39,5.82,"Heyrnarlausir nemendur gátu þá fylgst með í skóla eins og heyrandi nemendur.","Heyrnarlausir nemendur gátu þá fylgst með í skóla eins og heyrandi nemendur","heyrnarlausir nemendur gátu þá fylgst með í skóla eins og heyrandi nemendur" audio/004651-0036014.wav,004651-0036014,female,30-39,7.26,"Ljósa gjóskan er rakin til eldstöðvar sem í sama gosi myndaði Hrafntinnuhraun.","Ljósa gjóskan er rakin til eldstöðvar sem í sama gosi myndaði Hrafntinnuhraun","ljósa gjóskan er rakin til eldstöðvar sem í sama gosi myndaði hrafntinnuhraun" audio/004652-0036015.wav,004652-0036015,female,30-39,4.38,"Frá honum segir í íslenskum þjóðsögum.","Frá honum segir í íslenskum þjóðsögum","frá honum segir í íslenskum þjóðsögum" audio/004652-0036016.wav,004652-0036016,female,30-39,6.06,"Viðfangsefni og stíll Tolla hafa breyst nokkuð ört og þróast.","Viðfangsefni og stíll Tolla hafa breyst nokkuð ört og þróast","viðfangsefni og stíll tolla hafa breyst nokkuð ört og þróast" audio/004652-0036017.wav,004652-0036017,female,30-39,7.68,"Þessi tengsl milli vinnumarkaðsskipulags og gengisfyrirkomulags bregða birtu á það.","Þessi tengsl milli vinnumarkaðsskipulags og gengisfyrirkomulags bregða birtu á það","þessi tengsl milli vinnumarkaðsskipulags og gengisfyrirkomulags bregða birtu á það" audio/004652-0036018.wav,004652-0036018,female,30-39,8.16,"Hann fæddist í Fjallalandi, lærði bókmenntafræði og barðist í Fyrri heimsstyrjöldinni.","Hann fæddist í Fjallalandi lærði bókmenntafræði og barðist í Fyrri heimsstyrjöldinni","hann fæddist í fjallalandi lærði bókmenntafræði og barðist í fyrri heimsstyrjöldinni" audio/004652-0036019.wav,004652-0036019,female,30-39,4.68,"Hróðný, hvað geturðu sagt mér um veðrið?","Hróðný hvað geturðu sagt mér um veðrið","hróðný hvað geturðu sagt mér um veðrið" audio/004860-0038884.wav,004860-0038884,female,18-19,3.24,"Hann leit aftur á spjaldið.","Hann leit aftur á spjaldið","hann leit aftur á spjaldið" audio/004575-0042246.wav,004575-0042246,male,50-59,4.2,"Þar hitti hann íslenskan kaupmann.","Þar hitti hann íslenskan kaupmann","þar hitti hann íslenskan kaupmann" audio/004575-0042249.wav,004575-0042249,male,50-59,4.2,"Þessi kálfur hefur gætt sér á bleikri mjólk!","Þessi kálfur hefur gætt sér á bleikri mjólk","þessi kálfur hefur gætt sér á bleikri mjólk" audio/004575-0042250.wav,004575-0042250,male,50-59,6.3,"Í kristnum bókmenntum eru einkum þrír flokkar af apókrýfum ritum.","Í kristnum bókmenntum eru einkum þrír flokkar af apókrýfum ritum","í kristnum bókmenntum eru einkum þrír flokkar af apókrýfum ritum" audio/005330-0042847.wav,005330-0042847,female,20-29,4.35,"Fólk skipti varla um nafn í bríaríi.","Fólk skipti varla um nafn í bríaríi","fólk skipti varla um nafn í bríaríi" audio/005343-0042930.wav,005343-0042930,female,20-29,4.39,"Það eru ekki allir sem fá að vera gíslar.","Það eru ekki allir sem fá að vera gíslar","það eru ekki allir sem fá að vera gíslar" audio/005364-0043008.wav,005364-0043008,female,20-29,5.42,"Þegar vorar koma mennirnir upp á heiðar og leggja okkur tófurnar í einelti.","Þegar vorar koma mennirnir upp á heiðar og leggja okkur tófurnar í einelti","þegar vorar koma mennirnir upp á heiðar og leggja okkur tófurnar í einelti" audio/005415-0043309.wav,005415-0043309,male,40-49,6.19,"Þeir eiga ekki að selja mönnum skóg.","Þeir eiga ekki að selja mönnum skóg","þeir eiga ekki að selja mönnum skóg" audio/005418-0043324.wav,005418-0043324,female,18-19,4.23,"Já, þetta voru svo sannarlega alvöru göng.","Já þetta voru svo sannarlega alvöru göng","já þetta voru svo sannarlega alvöru göng" audio/005419-0043329.wav,005419-0043329,female,18-19,5.85,"Það setti enginn eitur í drykkinn sem hún blandaði sér þennan morgun.","Það setti enginn eitur í drykkinn sem hún blandaði sér þennan morgun","það setti enginn eitur í drykkinn sem hún blandaði sér þennan morgun" audio/005418-0043363.wav,005418-0043363,female,18-19,5.94,"Þeir eru kannski komnir í vitlaust lið, en hugvitssamir eru þeir, Finnarnir.","Þeir eru kannski komnir í vitlaust lið en hugvitssamir eru þeir Finnarnir","þeir eru kannski komnir í vitlaust lið en hugvitssamir eru þeir finnarnir" audio/005426-0043368.wav,005426-0043368,female,18-19,4.78,"Á heimleið kemur hann á ný við hjá konungi.","Á heimleið kemur hann á ný við hjá konungi","á heimleið kemur hann á ný við hjá konungi" audio/005426-0043369.wav,005426-0043369,female,18-19,3.11,"Eða er hann að þykjast?","Eða er hann að þykjast","eða er hann að þykjast" audio/005485-0044157.wav,005485-0044157,male,18-19,3.3,"Tore hafði orðið undir henni.","Tore hafði orðið undir henni","tore hafði orðið undir henni" audio/005497-0044272.wav,005497-0044272,female,20-29,5.63,"Engin hræsni þar, ekkert verið að villa um fyrir fólki.","Engin hræsni þar ekkert verið að villa um fyrir fólki","engin hræsni þar ekkert verið að villa um fyrir fólki" audio/005497-0044273.wav,005497-0044273,female,20-29,5.08,"Að minnsta kosti enginn sem tengdist þjóðsagnastofnuninni.","Að minnsta kosti enginn sem tengdist þjóðsagnastofnuninni","að minnsta kosti enginn sem tengdist þjóðsagnastofnuninni" audio/005497-0044274.wav,005497-0044274,female,20-29,4.18,"Talaði Niklas við einhvern á setrinu?","Talaði Niklas við einhvern á setrinu","talaði niklas við einhvern á setrinu" audio/005497-0044275.wav,005497-0044275,female,20-29,6.19,"En er menn fóru í brott frá boðinu valdi Snorri gjafir vinum sínum.","En er menn fóru í brott frá boðinu valdi Snorri gjafir vinum sínum","en er menn fóru í brott frá boðinu valdi snorri gjafir vinum sínum" audio/005497-0044276.wav,005497-0044276,female,20-29,5.5,"En segist hafa ákveðið að hafna þeirri útgönguleið enda sé hún óheiðarleg.","En segist hafa ákveðið að hafna þeirri útgönguleið enda sé hún óheiðarleg","en segist hafa ákveðið að hafna þeirri útgönguleið enda sé hún óheiðarleg" audio/005500-0044292.wav,005500-0044292,male,20-29,3.78,"Breyttu mér frekar í býflugu, sagði Edda.","Breyttu mér frekar í býflugu sagði Edda","breyttu mér frekar í býflugu sagði edda" audio/005500-0044293.wav,005500-0044293,male,20-29,2.34,"Þú ert þjófóttur!","Þú ert þjófóttur","þú ert þjófóttur" audio/005500-0044294.wav,005500-0044294,male,20-29,4.74,"Hefur þú aldrei heyrt um Elg- Fróða og Þóri hundsfót?","Hefur þú aldrei heyrt um Elg Fróða og Þóri hundsfót","hefur þú aldrei heyrt um elg fróða og þóri hundsfót" audio/005743-0045648.wav,005743-0045648,male,20-29,5.94,"Áttu ekkert annað?","Áttu ekkert annað","áttu ekkert annað" audio/005832-0046137.wav,005832-0046137,male,20-29,6.84,"Eva og Rima voru þar sem eldri konan er þessa dagana.","Eva og Rima voru þar sem eldri konan er þessa dagana","eva og rima voru þar sem eldri konan er þessa dagana" audio/005832-0046138.wav,005832-0046138,male,20-29,4.8,"Hún hugsar til þeirra beggja í rigningunni.","Hún hugsar til þeirra beggja í rigningunni","hún hugsar til þeirra beggja í rigningunni" audio/005832-0046139.wav,005832-0046139,male,20-29,5.04,"Og það var þá sem ég sá hana fyrst.","Og það var þá sem ég sá hana fyrst","og það var þá sem ég sá hana fyrst" audio/005832-0046140.wav,005832-0046140,male,20-29,7.26,"Hún starði á móti eins og slanga: Takk fyrir upplýsingarnar, sagði hún.","Hún starði á móti eins og slanga Takk fyrir upplýsingarnar sagði hún","hún starði á móti eins og slanga takk fyrir upplýsingarnar sagði hún" audio/005832-0046141.wav,005832-0046141,male,20-29,4.5,"Hvernig gengur þér að kynnast henni?","Hvernig gengur þér að kynnast henni","hvernig gengur þér að kynnast henni" audio/005843-0046192.wav,005843-0046192,male,20-29,8.22,"Fjarvistarsönnun Sævars og Erlu er þess vegna sjálfkrafa fjarvistarsönnun Guðjóns og Kristjáns.","Fjarvistarsönnun Sævars og Erlu er þess vegna sjálfkrafa fjarvistarsönnun Guðjóns og Kristjáns","fjarvistarsönnun sævars og erlu er þess vegna sjálfkrafa fjarvistarsönnun guðjóns og kristjáns" audio/005843-0046193.wav,005843-0046193,male,20-29,6.0,"Hann mundi að einhverju hafði verið fleygt um veikindi hennar í vetur.","Hann mundi að einhverju hafði verið fleygt um veikindi hennar í vetur","hann mundi að einhverju hafði verið fleygt um veikindi hennar í vetur" audio/005843-0046194.wav,005843-0046194,male,20-29,7.98,"Enn fremur hefur formleg menntun hans öll verið sú sama og prestsefna.","Enn fremur hefur formleg menntun hans öll verið sú sama og prestsefna","enn fremur hefur formleg menntun hans öll verið sú sama og prestsefna" audio/005843-0046195.wav,005843-0046195,male,20-29,5.52,"Hann er venju fremur kátur þessa dagana.","Hann er venju fremur kátur þessa dagana","hann er venju fremur kátur þessa dagana" audio/005843-0046196.wav,005843-0046196,male,20-29,6.18,"Sá tekur honum ljúfmannlega en virðist þó lítið gefinn fyrir spjall.","Sá tekur honum ljúfmannlega en virðist þó lítið gefinn fyrir spjall","sá tekur honum ljúfmannlega en virðist þó lítið gefinn fyrir spjall" audio/005844-0046197.wav,005844-0046197,male,20-29,6.24,"Ekki hans vegna heldur vegna drengsins sem vék ekki frá hlið hans.","Ekki hans vegna heldur vegna drengsins sem vék ekki frá hlið hans","ekki hans vegna heldur vegna drengsins sem vék ekki frá hlið hans" audio/005844-0046198.wav,005844-0046198,male,20-29,6.6,"Það fylgdu engar frekari upplýsingar um Alexander Moran.","Það fylgdu engar frekari upplýsingar um Alexander Moran","það fylgdu engar frekari upplýsingar um alexander moran" audio/005844-0046199.wav,005844-0046199,male,20-29,8.64,"Henni fannst þetta leikrænt og ósannfærandi, eins og unglingsstrákur að leika Kobba kuta.","Henni fannst þetta leikrænt og ósannfærandi eins og unglingsstrákur að leika Kobba kuta","henni fannst þetta leikrænt og ósannfærandi eins og unglingsstrákur að leika kobba kuta" audio/005844-0046200.wav,005844-0046200,male,20-29,4.08,"Þórður lætur mig fá heimilisfangið.","Þórður lætur mig fá heimilisfangið","þórður lætur mig fá heimilisfangið" audio/005844-0046201.wav,005844-0046201,male,20-29,4.02,"Bíllinn hans fannst hérna hjá Unafelli.","Bíllinn hans fannst hérna hjá Unafelli","bíllinn hans fannst hérna hjá unafelli" audio/005949-0046981.wav,005949-0046981,male,30-39,4.05,"Dökkhærða stelpan var fyrst.","Dökkhærða stelpan var fyrst","dökkhærða stelpan var fyrst" audio/005949-0046982.wav,005949-0046982,male,30-39,4.91,"Óttast að veðrið eigi enn eftir að versna.","Óttast að veðrið eigi enn eftir að versna","óttast að veðrið eigi enn eftir að versna" audio/005949-0046984.wav,005949-0046984,male,30-39,5.03,"Erlu hefur þótt gott að eiga einhvern að.","Erlu hefur þótt gott að eiga einhvern að","erlu hefur þótt gott að eiga einhvern að" audio/005961-0047042.wav,005961-0047042,male,20-29,3.96,"Bjarni svaraði: Ekki mun svo fara.","Bjarni svaraði Ekki mun svo fara","bjarni svaraði ekki mun svo fara" audio/005965-0047206.wav,005965-0047206,female,40-49,7.2,"Stúlkum sem finnst þær enn vera að tjá djúpa fegurð með starfi sínu.","Stúlkum sem finnst þær enn vera að tjá djúpa fegurð með starfi sínu","stúlkum sem finnst þær enn vera að tjá djúpa fegurð með starfi sínu" audio/005965-0047207.wav,005965-0047207,female,40-49,9.24,"Til að auðvelda leið þeirra birtir Múrinn núna leiðbeiningar til þeirra um greinaskrif.","Til að auðvelda leið þeirra birtir Múrinn núna leiðbeiningar til þeirra um greinaskrif","til að auðvelda leið þeirra birtir múrinn núna leiðbeiningar til þeirra um greinaskrif" audio/005965-0047209.wav,005965-0047209,female,40-49,8.04,"Vafalítið hefur staða málanna verið rædd og menn velt fyrir sér næstu skrefum.","Vafalítið hefur staða málanna verið rædd og menn velt fyrir sér næstu skrefum","vafalítið hefur staða málanna verið rædd og menn velt fyrir sér næstu skrefum" audio/006019-0047659.wav,006019-0047659,male,20-29,3.48,"Í því var mestur fælingarmáttur.","Í því var mestur fælingarmáttur","í því var mestur fælingarmáttur" audio/006019-0047660.wav,006019-0047660,male,20-29,2.4,"Var hún kannski full?","Var hún kannski full","var hún kannski full" audio/006019-0047661.wav,006019-0047661,male,20-29,4.56,"Hann eins og örskot átti andsvar við hverri raun.","Hann eins og örskot átti andsvar við hverri raun","hann eins og örskot átti andsvar við hverri raun" audio/006030-0047722.wav,006030-0047722,female,50-59,6.78,"Vændi er sem sagt glæpur án fórnarlambs og allir eru hamingjusamir.","Vændi er sem sagt glæpur án fórnarlambs og allir eru hamingjusamir","vændi er sem sagt glæpur án fórnarlambs og allir eru hamingjusamir" audio/006030-0047723.wav,006030-0047723,female,50-59,7.44,"Nú þegar er þar löng hefð fyrir einkavæddum og einkareknum grunnskólum.","Nú þegar er þar löng hefð fyrir einkavæddum og einkareknum grunnskólum","nú þegar er þar löng hefð fyrir einkavæddum og einkareknum grunnskólum" audio/006030-0047724.wav,006030-0047724,female,50-59,4.32,"útgáfa Jón Jóhannesson.","útgáfa Jón Jóhannesson","útgáfa jón jóhannesson" audio/006030-0047725.wav,006030-0047725,female,50-59,4.74,"þráhyggja hjá honum á þessum tíma.","þráhyggja hjá honum á þessum tíma","þráhyggja hjá honum á þessum tíma" audio/006054-0047888.wav,006054-0047888,female,50-59,5.28,"Hjálmari var því falið það hlutverk að fæla sem flesta þeirra frá.","Hjálmari var því falið það hlutverk að fæla sem flesta þeirra frá","hjálmari var því falið það hlutverk að fæla sem flesta þeirra frá" audio/006054-0047889.wav,006054-0047889,female,50-59,4.68,"Ekki einu sinni í einni herbergiskytru.","Ekki einu sinni í einni herbergiskytru","ekki einu sinni í einni herbergiskytru" audio/006054-0047890.wav,006054-0047890,female,50-59,6.66,"Albert og Gunnar sátu á dívan eða legubekk í fremra herberginu.","Albert og Gunnar sátu á dívan eða legubekk í fremra herberginu","albert og gunnar sátu á dívan eða legubekk í fremra herberginu" audio/006054-0047891.wav,006054-0047891,female,50-59,7.92,"Þannig var lífið á Nesinu þegar keppni Snorra og Arnkels stóð hæst.","Þannig var lífið á Nesinu þegar keppni Snorra og Arnkels stóð hæst","þannig var lífið á nesinu þegar keppni snorra og arnkels stóð hæst" audio/006055-0047893.wav,006055-0047893,female,50-59,5.88,"Ætti ég ekki að skella mér til Rússlands að leita hana uppi?","Ætti ég ekki að skella mér til Rússlands að leita hana uppi","ætti ég ekki að skella mér til rússlands að leita hana uppi" audio/006055-0047895.wav,006055-0047895,female,50-59,7.44,"Nú vilja fáir horfast í augu við það, að þeir séu íhaldsmenn.","Nú vilja fáir horfast í augu við það að þeir séu íhaldsmenn","nú vilja fáir horfast í augu við það að þeir séu íhaldsmenn" audio/006055-0047896.wav,006055-0047896,female,50-59,6.0,"Allir á bænum hefðu legið skelfingu lostnir í fleti sínu í hvert sinn.","Allir á bænum hefðu legið skelfingu lostnir í fleti sínu í hvert sinn","allir á bænum hefðu legið skelfingu lostnir í fleti sínu í hvert sinn" audio/006056-0047897.wav,006056-0047897,female,50-59,4.44,"Hún gaf honum engan tíma til að velta neinu fyrir sér.","Hún gaf honum engan tíma til að velta neinu fyrir sér","hún gaf honum engan tíma til að velta neinu fyrir sér" audio/006056-0047898.wav,006056-0047898,female,50-59,4.98,"Javert horfði á hana jafn sviplaus og venjulega.","Javert horfði á hana jafn sviplaus og venjulega","javert horfði á hana jafn sviplaus og venjulega" audio/006065-0047962.wav,006065-0047962,female,50-59,4.86,"Þú varst að enda við að játa það, sagði Bjarni.","Þú varst að enda við að játa það sagði Bjarni","þú varst að enda við að játa það sagði bjarni" audio/006065-0047963.wav,006065-0047963,female,50-59,4.08,"Hvað um það, sagði Bjarni.","Hvað um það sagði Bjarni","hvað um það sagði bjarni" audio/006065-0047964.wav,006065-0047964,female,50-59,3.3,"Síðan þarf að vara sig.","Síðan þarf að vara sig","síðan þarf að vara sig" audio/006068-0047977.wav,006068-0047977,male,20-29,5.5,"Það er lykiliatriði í öllum samskiptum við púka.","Það er lykiliatriði í öllum samskiptum við púka","það er lykiliatriði í öllum samskiptum við púka" audio/006072-0047997.wav,006072-0047997,female,20-29,7.14,"Ég átti mjög auðvelt að sjá móðurina fyrir mér, sagði hann svo.","Ég átti mjög auðvelt að sjá móðurina fyrir mér sagði hann svo","ég átti mjög auðvelt að sjá móðurina fyrir mér sagði hann svo" audio/006072-0047998.wav,006072-0047998,female,20-29,6.66,"Það hefði verið skömm að lóga honum, segir Dungaður.","Það hefði verið skömm að lóga honum segir Dungaður","það hefði verið skömm að lóga honum segir dungaður" audio/006072-0047999.wav,006072-0047999,female,20-29,10.56,"Stjórnarandstaðan, sem og vísindaheimurinn og umhverfissinnar, hafa einnig mótmælt útnefningunni harðlega.","Stjórnarandstaðan sem og vísindaheimurinn og umhverfissinnar hafa einnig mótmælt útnefningunni harðlega","stjórnarandstaðan sem og vísindaheimurinn og umhverfissinnar hafa einnig mótmælt útnefningunni harðlega" audio/006072-0048000.wav,006072-0048000,female,20-29,5.64,"Það er vitaskuld líklegast, sagði Bjarni.","Það er vitaskuld líklegast sagði Bjarni","það er vitaskuld líklegast sagði bjarni" audio/006072-0048001.wav,006072-0048001,female,20-29,6.84,"Víkur nú sögunni að Axlar- Birni sem bjó á Öxl.","Víkur nú sögunni að Axlar Birni sem bjó á Öxl","víkur nú sögunni að axlar birni sem bjó á öxl" audio/006105-0048196.wav,006105-0048196,female,30-39,3.96,"Freysteinn var glæsimenni en miklaðist aldrei af því.","Freysteinn var glæsimenni en miklaðist aldrei af því","freysteinn var glæsimenni en miklaðist aldrei af því" audio/006105-0048197.wav,006105-0048197,female,30-39,5.34,"Klukkan hálfeitt skal vera heitur matur, súpa og fiskur eða kjöt.","Klukkan hálfeitt skal vera heitur matur súpa og fiskur eða kjöt","klukkan hálfeitt skal vera heitur matur súpa og fiskur eða kjöt" audio/006105-0048199.wav,006105-0048199,female,30-39,2.76,"Og lýkur þar þessari sögu.","Og lýkur þar þessari sögu","og lýkur þar þessari sögu" audio/006105-0048200.wav,006105-0048200,female,30-39,5.22,"Sævar segir þetta þó hafa brunnið illa og eldinn fljótlega hafa dofnað.","Sævar segir þetta þó hafa brunnið illa og eldinn fljótlega hafa dofnað","sævar segir þetta þó hafa brunnið illa og eldinn fljótlega hafa dofnað" audio/006111-0048226.wav,006111-0048226,female,30-39,3.72,"Þá erum við loksins farin að nálgast","Þá erum við loksins farin að nálgast","þá erum við loksins farin að nálgast" audio/006111-0048227.wav,006111-0048227,female,30-39,3.78,"Það er sakir þess að þeir óttast hið neðra.","Það er sakir þess að þeir óttast hið neðra","það er sakir þess að þeir óttast hið neðra" audio/006111-0048228.wav,006111-0048228,female,30-39,2.28,"En það var ekki henni að kenna.","En það var ekki henni að kenna","en það var ekki henni að kenna" audio/006111-0048229.wav,006111-0048229,female,30-39,2.76,"Ertu ekkert að fylgjast með?","Ertu ekkert að fylgjast með","ertu ekkert að fylgjast með" audio/006111-0048230.wav,006111-0048230,female,30-39,2.82,"Móðir mín söng fyrir mig.","Móðir mín söng fyrir mig","móðir mín söng fyrir mig" audio/006117-0048256.wav,006117-0048256,female,30-39,6.0,"Monsieur Blondelle hefur falið mér að sauma pallíettur og perlur í undurfagra flík.","Monsieur Blondelle hefur falið mér að sauma pallíettur og perlur í undurfagra flík","monsieur blondelle hefur falið mér að sauma pallíettur og perlur í undurfagra flík" audio/006117-0048257.wav,006117-0048257,female,30-39,4.62,"Í stuttu máli hefur Sturla foringjahæfileika umfram Einar.","Í stuttu máli hefur Sturla foringjahæfileika umfram Einar","í stuttu máli hefur sturla foringjahæfileika umfram einar" audio/006117-0048258.wav,006117-0048258,female,30-39,2.64,"Dórótea var hvergi nærri.","Dórótea var hvergi nærri","dórótea var hvergi nærri" audio/006117-0048259.wav,006117-0048259,female,30-39,4.8,"En hann gerði samt mikið gys af þorrablótunum, sagði Elín.","En hann gerði samt mikið gys af þorrablótunum sagði Elín","en hann gerði samt mikið gys af þorrablótunum sagði elín" audio/006117-0048260.wav,006117-0048260,female,30-39,3.48,"Ekki ætla ég að rjúfa þögnina.","Ekki ætla ég að rjúfa þögnina","ekki ætla ég að rjúfa þögnina" audio/006128-0048328.wav,006128-0048328,male,60-69,7.06,"Eitthvað var rokið ósamvinnuþýtt og það slokknaði strax á henni.","Eitthvað var rokið ósamvinnuþýtt og það slokknaði strax á henni","eitthvað var rokið ósamvinnuþýtt og það slokknaði strax á henni" audio/006128-0048329.wav,006128-0048329,male,60-69,8.13,"Björn verður Marat íslensku byltingarinnar, sagði Skúli stundum.","Björn verður Marat íslensku byltingarinnar sagði Skúli stundum","björn verður marat íslensku byltingarinnar sagði skúli stundum" audio/006128-0048330.wav,006128-0048330,male,60-69,8.82,"Synir Björns Jónssonar hafa skipulagt þessa miklu fundaherferð hans í skýrum tilgangi.","Synir Björns Jónssonar hafa skipulagt þessa miklu fundaherferð hans í skýrum tilgangi","synir björns jónssonar hafa skipulagt þessa miklu fundaherferð hans í skýrum tilgangi" audio/006128-0048331.wav,006128-0048331,male,60-69,7.94,"Staður í nýjum heimi: konungasagan Morkinskinna.","Staður í nýjum heimi konungasagan Morkinskinna","staður í nýjum heimi konungasagan morkinskinna" audio/006128-0048332.wav,006128-0048332,male,60-69,5.9,"Ég man að Herdís reiknaði aldrei með að vera gömul.","Ég man að Herdís reiknaði aldrei með að vera gömul","ég man að herdís reiknaði aldrei með að vera gömul" audio/006138-0048396.wav,006138-0048396,male,40-49,6.36,"Síðan hefur hann sent henni geislandi bros í hvert sinn sem þau sjást.","Síðan hefur hann sent henni geislandi bros í hvert sinn sem þau sjást","síðan hefur hann sent henni geislandi bros í hvert sinn sem þau sjást" audio/006140-0048418.wav,006140-0048418,male,60-69,8.34,"Ekkert er minnst á stjórnmálaátökin á Íslandi á þessu heimili.","Ekkert er minnst á stjórnmálaátökin á Íslandi á þessu heimili","ekkert er minnst á stjórnmálaátökin á íslandi á þessu heimili" audio/006158-0048560.wav,006158-0048560,male,20-29,4.92,"Fagmenn verða að herða sig upp.","Fagmenn verða að herða sig upp","fagmenn verða að herða sig upp" audio/006158-0048561.wav,006158-0048561,male,20-29,9.24,"Jú, jú, svarar stúlkan án þess að hika og pakkar saman hlustunartækinu.","Jú jú svarar stúlkan án þess að hika og pakkar saman hlustunartækinu","jú jú svarar stúlkan án þess að hika og pakkar saman hlustunartækinu" audio/006158-0048563.wav,006158-0048563,male,20-29,6.66,"Á einhvern kæruleysislegan hátt í anda bíómyndanna.","Á einhvern kæruleysislegan hátt í anda bíómyndanna","á einhvern kæruleysislegan hátt í anda bíómyndanna" audio/006158-0048564.wav,006158-0048564,male,20-29,3.9,"Eiginlega ekki, sagði Ólöf.","Eiginlega ekki sagði Ólöf","eiginlega ekki sagði ólöf" audio/006171-0048645.wav,006171-0048645,female,18-19,4.39,"Plastsprengjur, fundnar upp í Svíþjóð.","Plastsprengjur fundnar upp í Svíþjóð","plastsprengjur fundnar upp í svíþjóð" audio/006171-0048646.wav,006171-0048646,female,18-19,3.58,"Mér þykir þú aldeilis ákveðinn","Mér þykir þú aldeilis ákveðinn","mér þykir þú aldeilis ákveðinn" audio/006171-0048647.wav,006171-0048647,female,18-19,5.33,"Seinustu orð hans höfðu verið í réttri röð: Hve mikið?","Seinustu orð hans höfðu verið í réttri röð Hve mikið","seinustu orð hans höfðu verið í réttri röð hve mikið" audio/006171-0048648.wav,006171-0048648,female,18-19,4.61,"Fyrst Marteinn, svo Njáll og seinast Bjarni.","Fyrst Marteinn svo Njáll og seinast Bjarni","fyrst marteinn svo njáll og seinast bjarni" audio/006171-0048649.wav,006171-0048649,female,18-19,6.31,"Kosningaúrslitin eru reiðarslag fyrir Hannes Hafstein og uppkastssinna.","Kosningaúrslitin eru reiðarslag fyrir Hannes Hafstein og uppkastssinna","kosningaúrslitin eru reiðarslag fyrir hannes hafstein og uppkastssinna" audio/006185-0048800.wav,006185-0048800,male,40-49,6.78,"Þess vegna eru þau komin hér, ekki einvörðungu til að flýja Hannes.","Þess vegna eru þau komin hér ekki einvörðungu til að flýja Hannes","þess vegna eru þau komin hér ekki einvörðungu til að flýja hannes" audio/006185-0048801.wav,006185-0048801,male,40-49,6.48,"Með aðgerðum sínum hefur ríkisstjórnin einmitt ýtt undir þessa þróun.","Með aðgerðum sínum hefur ríkisstjórnin einmitt ýtt undir þessa þróun","með aðgerðum sínum hefur ríkisstjórnin einmitt ýtt undir þessa þróun" audio/006185-0048802.wav,006185-0048802,male,40-49,4.56,"Það fylgja allir uppkastinu nema ég.","Það fylgja allir uppkastinu nema ég","það fylgja allir uppkastinu nema ég" audio/006185-0048803.wav,006185-0048803,male,40-49,4.2,"En mér finnst hún þægileg.","En mér finnst hún þægileg","en mér finnst hún þægileg" audio/006185-0048804.wav,006185-0048804,male,40-49,3.84,"Vermundur er ekki kominn?","Vermundur er ekki kominn","vermundur er ekki kominn" audio/006193-0048840.wav,006193-0048840,male,40-49,7.08,"Það er látið ósagt að þetta er hálfgerð hvíldar- og hressingarferð.","Það er látið ósagt að þetta er hálfgerð hvíldar og hressingarferð","það er látið ósagt að þetta er hálfgerð hvíldar og hressingarferð" audio/006193-0048841.wav,006193-0048841,male,40-49,5.16,"Eru Loki og Óðinn fóstbræður?","Eru Loki og Óðinn fóstbræður","eru loki og óðinn fóstbræður" audio/006193-0048842.wav,006193-0048842,male,40-49,4.62,"Hvaða lærdóm má þá draga af þessu?","Hvaða lærdóm má þá draga af þessu","hvaða lærdóm má þá draga af þessu" audio/006193-0048843.wav,006193-0048843,male,40-49,5.64,"Hvernug skulu vit nú þá?","Hvernug skulu vit nú þá","hvernug skulu vit nú þá" audio/006193-0048844.wav,006193-0048844,male,40-49,6.54,"En annars er það ekki mitt að leiðbeina lögreglunni um allsendis óskyld mál.","En annars er það ekki mitt að leiðbeina lögreglunni um allsendis óskyld mál","en annars er það ekki mitt að leiðbeina lögreglunni um allsendis óskyld mál" audio/006201-0048902.wav,006201-0048902,female,30-39,2.34,"Sá er góður!","Sá er góður","sá er góður" audio/006260-0049509.wav,006260-0049509,male,20-29,5.46,"Eftir þetta átti Alexander alltaf dálítið erfitt með að mæta henni, eða honum.","Eftir þetta átti Alexander alltaf dálítið erfitt með að mæta henni eða honum","eftir þetta átti alexander alltaf dálítið erfitt með að mæta henni eða honum" audio/006260-0049510.wav,006260-0049510,male,20-29,3.96,"Stúlka með krullað hár starði á hana.","Stúlka með krullað hár starði á hana","stúlka með krullað hár starði á hana" audio/006262-0049516.wav,006262-0049516,male,20-29,5.76,"Tveir menn vegnir og metnir á metaskálum lífs og dauða.","Tveir menn vegnir og metnir á metaskálum lífs og dauða","tveir menn vegnir og metnir á metaskálum lífs og dauða" audio/006288-0049714.wav,006288-0049714,female,50-59,7.8,"Við höfum aldrei umgengist sérlega mikið, sagði hann.","Við höfum aldrei umgengist sérlega mikið sagði hann","við höfum aldrei umgengist sérlega mikið sagði hann" audio/006288-0049715.wav,006288-0049715,female,50-59,6.06,"Og núna finnst mér ég finna fyrir hatrinu alstaðar í bænum.","Og núna finnst mér ég finna fyrir hatrinu alstaðar í bænum","og núna finnst mér ég finna fyrir hatrinu alstaðar í bænum" audio/006318-0050090.wav,006318-0050090,male,20-29,5.88,"Það skiptir öllu máli að hann fái ekki tíma til að verja sig.","Það skiptir öllu máli að hann fái ekki tíma til að verja sig","það skiptir öllu máli að hann fái ekki tíma til að verja sig" audio/006318-0050091.wav,006318-0050091,male,20-29,3.54,"Ég þarf að hitta Bjarna núna.","Ég þarf að hitta Bjarna núna","ég þarf að hitta bjarna núna" audio/006318-0050092.wav,006318-0050092,male,20-29,4.86,"Brúðkaupsdagurinn er eins og óraunverulegur draumur.","Brúðkaupsdagurinn er eins og óraunverulegur draumur","brúðkaupsdagurinn er eins og óraunverulegur draumur" audio/006318-0050093.wav,006318-0050093,male,20-29,4.26,"Ósköp sakleysislegur dagur.","Ósköp sakleysislegur dagur","ósköp sakleysislegur dagur" audio/006364-0050874.wav,006364-0050874,female,50-59,4.14,"Jonsson, sagði Áslaug.","Jonsson sagði Áslaug","jonsson sagði áslaug" audio/006364-0050875.wav,006364-0050875,female,50-59,6.24,"Hér voru greinilega óprúttnir fornmunaþjófar á ferð.","Hér voru greinilega óprúttnir fornmunaþjófar á ferð","hér voru greinilega óprúttnir fornmunaþjófar á ferð" audio/006364-0050876.wav,006364-0050876,female,50-59,5.94,"Ég haltraði þangað sem þrælar mínir sváfu.","Ég haltraði þangað sem þrælar mínir sváfu","ég haltraði þangað sem þrælar mínir sváfu" audio/006364-0050877.wav,006364-0050877,female,50-59,6.24,"Maður er minna við stjórnvölinn með hverjum degi sem líður.","Maður er minna við stjórnvölinn með hverjum degi sem líður","maður er minna við stjórnvölinn með hverjum degi sem líður" audio/006364-0050878.wav,006364-0050878,female,50-59,8.82,"Enn voru því málin tengd saman eingöngu á símagögnum og Urðarketti.","Enn voru því málin tengd saman eingöngu á símagögnum og Urðarketti","enn voru því málin tengd saman eingöngu á símagögnum og urðarketti" audio/006373-0050999.wav,006373-0050999,male,20-29,6.72,"Þessi ruddalega kaldhæðni hlýtur að vera arfur frá föður þínum, sagði mamma.","Þessi ruddalega kaldhæðni hlýtur að vera arfur frá föður þínum sagði mamma","þessi ruddalega kaldhæðni hlýtur að vera arfur frá föður þínum sagði mamma" audio/006373-0051001.wav,006373-0051001,male,20-29,5.04,"En hvorki Erlu né Sævari var sleppt að svo stöddu.","En hvorki Erlu né Sævari var sleppt að svo stöddu","en hvorki erlu né sævari var sleppt að svo stöddu" audio/006373-0051002.wav,006373-0051002,male,20-29,3.3,"Gamli vegurinn ykkar eldist hratt.","Gamli vegurinn ykkar eldist hratt","gamli vegurinn ykkar eldist hratt" audio/006373-0051003.wav,006373-0051003,male,20-29,4.56,"Menningarlegu og samfélagslegu hlutverki þess.","Menningarlegu og samfélagslegu hlutverki þess","menningarlegu og samfélagslegu hlutverki þess" audio/006374-0051006.wav,006374-0051006,female,40-49,2.35,"Hann er ólæs.","Hann er ólæs","hann er ólæs" audio/006410-0052072.wav,006410-0052072,male,18-19,3.54,"Við elskum drottningar.","Við elskum drottningar","við elskum drottningar" audio/006418-0052279.wav,006418-0052279,female,50-59,7.5,"Saddam Hussein framdi ótal glæpi í sinni stjórnartíð, um það er ekki deilt.","Saddam Hussein framdi ótal glæpi í sinni stjórnartíð um það er ekki deilt","saddam hussein framdi ótal glæpi í sinni stjórnartíð um það er ekki deilt" audio/006418-0052280.wav,006418-0052280,female,50-59,4.2,"Herdís talaði aldrei um neitt annað.","Herdís talaði aldrei um neitt annað","herdís talaði aldrei um neitt annað" audio/006418-0052281.wav,006418-0052281,female,50-59,4.38,"Þær snerta ekki hver aðra.","Þær snerta ekki hver aðra","þær snerta ekki hver aðra" audio/006418-0052282.wav,006418-0052282,female,50-59,5.76,"Og vonandi vinnur enginn á blöðunum sem er jafn minnugur og þú.","Og vonandi vinnur enginn á blöðunum sem er jafn minnugur og þú","og vonandi vinnur enginn á blöðunum sem er jafn minnugur og þú" audio/006418-0052283.wav,006418-0052283,female,50-59,3.96,"Við vorum bara að gantast.","Við vorum bara að gantast","við vorum bara að gantast" audio/006432-0052817.wav,006432-0052817,female,50-59,4.68,"Dibs, pant fá þennan, söng hann.","Dibs pant fá þennan söng hann","dibs pant fá þennan söng hann" audio/006432-0052818.wav,006432-0052818,female,50-59,7.98,"Klikk- klakk heyrðist í hælum sem nálguðust herbergið, enn hvellara en í herstígvélum.","Klikk klakk heyrðist í hælum sem nálguðust herbergið enn hvellara en í herstígvélum","klikk klakk heyrðist í hælum sem nálguðust herbergið enn hvellara en í herstígvélum" audio/006432-0052819.wav,006432-0052819,female,50-59,2.82,"Úlfur náði ekki andanum.","Úlfur náði ekki andanum","úlfur náði ekki andanum" audio/006432-0052821.wav,006432-0052821,female,50-59,4.56,"Ekki fyrir okkar tilverknað, sagði hún snöggt.","Ekki fyrir okkar tilverknað sagði hún snöggt","ekki fyrir okkar tilverknað sagði hún snöggt" audio/006433-0052823.wav,006433-0052823,female,50-59,3.12,"Kærar þakkir fyrir aðstoðina.","Kærar þakkir fyrir aðstoðina","kærar þakkir fyrir aðstoðina" audio/006433-0052824.wav,006433-0052824,female,50-59,4.68,"Við höfum siglt í tvær nætur og haft góðan byr.","Við höfum siglt í tvær nætur og haft góðan byr","við höfum siglt í tvær nætur og haft góðan byr" audio/006433-0052825.wav,006433-0052825,female,50-59,5.64,"Það er víst hann sem borgar reikninginn.","Það er víst hann sem borgar reikninginn","það er víst hann sem borgar reikninginn" audio/006438-0053032.wav,006438-0053032,male,60-69,5.55,"Marteinn hristi höfuðið.","Marteinn hristi höfuðið","marteinn hristi höfuðið" audio/006438-0053033.wav,006438-0053033,male,60-69,4.69,"Skápdyrnar voru lokaðar.","Skápdyrnar voru lokaðar","skápdyrnar voru lokaðar" audio/006438-0053034.wav,006438-0053034,male,60-69,7.68,"Í Keflavík var fyrst farið í Hafnarbúðina en Geirfinnur var þá farinn.","Í Keflavík var fyrst farið í Hafnarbúðina en Geirfinnur var þá farinn","í keflavík var fyrst farið í hafnarbúðina en geirfinnur var þá farinn" audio/006438-0053035.wav,006438-0053035,male,60-69,5.67,"Eftir það varð ekki aftur snúið.","Eftir það varð ekki aftur snúið","eftir það varð ekki aftur snúið" audio/006438-0053038.wav,006438-0053038,male,60-69,4.99,"Eigum við ekki að tala um eitthvað annað en hann?","Eigum við ekki að tala um eitthvað annað en hann","eigum við ekki að tala um eitthvað annað en hann" audio/006438-0053039.wav,006438-0053039,male,60-69,6.14,"Enn verr líður þó stjórnarandstæðingunum Jóhannesi og Stefáni.","Enn verr líður þó stjórnarandstæðingunum Jóhannesi og Stefáni","enn verr líður þó stjórnarandstæðingunum jóhannesi og stefáni" audio/006438-0053040.wav,006438-0053040,male,60-69,5.08,"Af einu gráhærðu konunni á Íslandi.","Af einu gráhærðu konunni á Íslandi","af einu gráhærðu konunni á íslandi" audio/006438-0053041.wav,006438-0053041,male,60-69,5.72,"Hún sagði Þórði aldrei frá því.","Hún sagði Þórði aldrei frá því","hún sagði þórði aldrei frá því" audio/006442-0053115.wav,006442-0053115,male,20-29,6.42,"Geirröður var fljótur að vingast við Þórólf sem var fremstur landnámsmanna á Snæfellsnesinu.","Geirröður var fljótur að vingast við Þórólf sem var fremstur landnámsmanna á Snæfellsnesinu","geirröður var fljótur að vingast við þórólf sem var fremstur landnámsmanna á snæfellsnesinu" audio/006442-0053116.wav,006442-0053116,male,20-29,3.24,"Ergó, ég stekk eftir lokun.","Ergó ég stekk eftir lokun","ergó ég stekk eftir lokun" audio/006450-0053232.wav,006450-0053232,female,40-49,4.5,"Þurfti að taka dót af stólnum svo að hún gæti sest.","Þurfti að taka dót af stólnum svo að hún gæti sest","þurfti að taka dót af stólnum svo að hún gæti sest" audio/006451-0053237.wav,006451-0053237,female,40-49,3.72,"Eflaust mjög föl.","Eflaust mjög föl","eflaust mjög föl" audio/006451-0053238.wav,006451-0053238,female,40-49,5.53,"Ég vinn á Veritas, segir hann eins og allir heimurinn þekki þann sannleik.","Ég vinn á Veritas segir hann eins og allir heimurinn þekki þann sannleik","ég vinn á veritas segir hann eins og allir heimurinn þekki þann sannleik" audio/006451-0053239.wav,006451-0053239,female,40-49,4.23,"Það verður nóg annað fyrir ykkur Úlf að gera.","Það verður nóg annað fyrir ykkur Úlf að gera","það verður nóg annað fyrir ykkur úlf að gera" audio/006451-0053240.wav,006451-0053240,female,40-49,5.02,"Hann átti eftir að spyrja oft að þessu en pabbi kom ekki heim.","Hann átti eftir að spyrja oft að þessu en pabbi kom ekki heim","hann átti eftir að spyrja oft að þessu en pabbi kom ekki heim" audio/006451-0053241.wav,006451-0053241,female,40-49,6.36,"Eitt andartak stóðum við sex vandræðaleg í anddyrinu og horfðum hvert á annað.","Eitt andartak stóðum við sex vandræðaleg í anddyrinu og horfðum hvert á annað","eitt andartak stóðum við sex vandræðaleg í anddyrinu og horfðum hvert á annað" audio/006453-0053252.wav,006453-0053252,female,40-49,4.69,"Á hinu er ekkert til að þurrka sér um hendurnar.","Á hinu er ekkert til að þurrka sér um hendurnar","á hinu er ekkert til að þurrka sér um hendurnar" audio/006453-0053254.wav,006453-0053254,female,40-49,3.99,"Það er erfitt að festa hendur á Þóroddi bónda.","Það er erfitt að festa hendur á Þóroddi bónda","það er erfitt að festa hendur á þóroddi bónda" audio/006453-0053256.wav,006453-0053256,female,40-49,4.6,"Hann hélt áfram að stara á hana, svolítið biðjandi.","Hann hélt áfram að stara á hana svolítið biðjandi","hann hélt áfram að stara á hana svolítið biðjandi" audio/006458-0053312.wav,006458-0053312,female,30-39,4.82,"En svo finnur hún hann slakna.","En svo finnur hún hann slakna","en svo finnur hún hann slakna" audio/006458-0053313.wav,006458-0053313,female,30-39,3.93,"Ungi maðurinn sem var myrtur.","Ungi maðurinn sem var myrtur","ungi maðurinn sem var myrtur" audio/006458-0053314.wav,006458-0053314,female,30-39,7.13,"Ég hef verið kallaður margt í lífinu og dauðanum en aldrei það.","Ég hef verið kallaður margt í lífinu og dauðanum en aldrei það","ég hef verið kallaður margt í lífinu og dauðanum en aldrei það" audio/006458-0053315.wav,006458-0053315,female,30-39,5.33,"Reglulega er þó augunum gotið til mín.","Reglulega er þó augunum gotið til mín","reglulega er þó augunum gotið til mín" audio/006458-0053316.wav,006458-0053316,female,30-39,5.59,"Það er alltaf jafnmikill glæpur að svipta mann lífi.","Það er alltaf jafnmikill glæpur að svipta mann lífi","það er alltaf jafnmikill glæpur að svipta mann lífi" audio/006459-0053318.wav,006459-0053318,male,20-29,5.4,"Ég klappa saman lófunum og slæ höndunum upp í loft.","Ég klappa saman lófunum og slæ höndunum upp í loft","ég klappa saman lófunum og slæ höndunum upp í loft" audio/006464-0053459.wav,006464-0053459,female,20-29,5.93,"Stefanía hafði leitað Önnu í Sveinsbæ uppi.","Stefanía hafði leitað Önnu í Sveinsbæ uppi","stefanía hafði leitað önnu í sveinsbæ uppi" audio/006464-0053461.wav,006464-0053461,female,20-29,2.94,"Brýtur odd af oflæti þínu.","Brýtur odd af oflæti þínu","brýtur odd af oflæti þínu" audio/006465-0053466.wav,006465-0053466,female,70-79,5.52,"Það er enn á bókamörkuðunum á mjög góðu verði.","Það er enn á bókamörkuðunum á mjög góðu verði","það er enn á bókamörkuðunum á mjög góðu verði" audio/006465-0053467.wav,006465-0053467,female,70-79,5.46,"Ég trúi því mátulega.","Ég trúi því mátulega","ég trúi því mátulega" audio/006465-0053468.wav,006465-0053468,female,70-79,6.66,"Skemmti ég mér þá við að vera með háreysti í grenndinni.","Skemmti ég mér þá við að vera með háreysti í grenndinni","skemmti ég mér þá við að vera með háreysti í grenndinni" audio/006468-0053495.wav,006468-0053495,male,30-39,6.06,"Portúgal kom Íslendingum við eða það fannst honum.","Portúgal kom Íslendingum við eða það fannst honum","portúgal kom íslendingum við eða það fannst honum" audio/006468-0053496.wav,006468-0053496,male,30-39,3.96,"Það er allsérstakt.","Það er allsérstakt","það er allsérstakt" audio/006468-0053498.wav,006468-0053498,male,30-39,3.18,"Bjuggu þau hér?","Bjuggu þau hér","bjuggu þau hér" audio/006472-0053529.wav,006472-0053529,male,40-49,5.46,"Hvað ertu að kvaka, krakki?","Hvað ertu að kvaka krakki","hvað ertu að kvaka krakki" audio/006472-0053530.wav,006472-0053530,male,40-49,4.74,"Samfastir í einni af þessum örlagafléttum nornanna.","Samfastir í einni af þessum örlagafléttum nornanna","samfastir í einni af þessum örlagafléttum nornanna" audio/006472-0053531.wav,006472-0053531,male,40-49,7.02,"Brynjólfur matráður, hrópaði pabbi Eddu einmitt þegar öryggiskerfið þagnaði.","Brynjólfur matráður hrópaði pabbi Eddu einmitt þegar öryggiskerfið þagnaði","brynjólfur matráður hrópaði pabbi eddu einmitt þegar öryggiskerfið þagnaði" audio/006472-0053532.wav,006472-0053532,male,40-49,3.84,"Ætti ég að gleyma því hvernig mamma þín dó?","Ætti ég að gleyma því hvernig mamma þín dó","ætti ég að gleyma því hvernig mamma þín dó" audio/006472-0053533.wav,006472-0053533,male,40-49,3.18,"Við þögðum allar.","Við þögðum allar","við þögðum allar" audio/006474-0053694.wav,006474-0053694,male,40-49,7.25,"Jú, bíddu við, var hann ekki í sjónvarpinu í gamla daga?","Jú bíddu við var hann ekki í sjónvarpinu í gamla daga","jú bíddu við var hann ekki í sjónvarpinu í gamla daga" audio/006474-0053699.wav,006474-0053699,male,40-49,8.02,"Ég hef heyrt að maturinn hér sé einstakur.","Ég hef heyrt að maturinn hér sé einstakur","ég hef heyrt að maturinn hér sé einstakur" audio/006474-0053700.wav,006474-0053700,male,40-49,9.9,"Hrólfur konungur hélt mikla ræðu í dag og skýrði um hvað málið snýst.","Hrólfur konungur hélt mikla ræðu í dag og skýrði um hvað málið snýst","hrólfur konungur hélt mikla ræðu í dag og skýrði um hvað málið snýst" audio/006474-0053701.wav,006474-0053701,male,40-49,5.67,"Þórður lítur af mér og á handritið.","Þórður lítur af mér og á handritið","þórður lítur af mér og á handritið" audio/006474-0053702.wav,006474-0053702,male,40-49,5.25,"Bjarni leit aftur fast á hana.","Bjarni leit aftur fast á hana","bjarni leit aftur fast á hana" audio/006479-0053789.wav,006479-0053789,male,20-29,4.14,"Hvenær flettirðu þig síðast?","Hvenær flettirðu þig síðast","hvenær flettirðu þig síðast" audio/006479-0053790.wav,006479-0053790,male,20-29,8.4,"Við sjáum nú þetta tóma búr ryðga þar sem herðaslá hennar áður flæddi.","Við sjáum nú þetta tóma búr ryðga þar sem herðaslá hennar áður flæddi","við sjáum nú þetta tóma búr ryðga þar sem herðaslá hennar áður flæddi" audio/006479-0053791.wav,006479-0053791,male,20-29,4.5,"Við erum báðir patríótar sjálfir.","Við erum báðir patríótar sjálfir","við erum báðir patríótar sjálfir" audio/006479-0053793.wav,006479-0053793,male,20-29,5.52,"Þeir eru alveg ótrúlega hugmyndaríkir þessir dvergar","Þeir eru alveg ótrúlega hugmyndaríkir þessir dvergar","þeir eru alveg ótrúlega hugmyndaríkir þessir dvergar" audio/006480-0053795.wav,006480-0053795,male,20-29,4.52,"Beljandinn í ánni fer ekki fram hjá ykkur","Beljandinn í ánni fer ekki fram hjá ykkur","beljandinn í ánni fer ekki fram hjá ykkur" audio/006485-0053868.wav,006485-0053868,female,30-39,6.36,"Hrópin í mér skella á unga fólkinu sem hörfar undan í skelfingu.","Hrópin í mér skella á unga fólkinu sem hörfar undan í skelfingu","hrópin í mér skella á unga fólkinu sem hörfar undan í skelfingu" audio/006485-0053869.wav,006485-0053869,female,30-39,4.8,"Er ég ekki stjórnmálamaður samt?","Er ég ekki stjórnmálamaður samt","er ég ekki stjórnmálamaður samt" audio/006485-0053870.wav,006485-0053870,female,30-39,4.92,"Í þetta sinn var það ég sem tók til máls.","Í þetta sinn var það ég sem tók til máls","í þetta sinn var það ég sem tók til máls" audio/006485-0053871.wav,006485-0053871,female,30-39,5.16,"Já, en sverðið gerir mér erfitt fyrir.","Já en sverðið gerir mér erfitt fyrir","já en sverðið gerir mér erfitt fyrir" audio/006485-0053872.wav,006485-0053872,female,30-39,4.62,"Ég þekki hana ágætlega, sagði hún.","Ég þekki hana ágætlega sagði hún","ég þekki hana ágætlega sagði hún" audio/006489-0053918.wav,006489-0053918,male,20-29,5.7,"Skulu nú tiltekin örfá dæmi: Tiffany: Komm on!","Skulu nú tiltekin örfá dæmi Tiffany Komm on","skulu nú tiltekin örfá dæmi tiffany komm on" audio/006489-0053919.wav,006489-0053919,male,20-29,3.36,"Eitt vitnið er bróðir minn.","Eitt vitnið er bróðir minn","eitt vitnið er bróðir minn" audio/006489-0053920.wav,006489-0053920,male,20-29,7.14,"Og nú hafði Kristín borið kennsl á Elísabetu Halldórsdóttur, annað höfuðvitnið í málinu.","Og nú hafði Kristín borið kennsl á Elísabetu Halldórsdóttur annað höfuðvitnið í málinu","og nú hafði kristín borið kennsl á elísabetu halldórsdóttur annað höfuðvitnið í málinu" audio/006489-0053921.wav,006489-0053921,male,20-29,4.86,"Sjálf var ég grá og löngu hætt að liggja í sól.","Sjálf var ég grá og löngu hætt að liggja í sól","sjálf var ég grá og löngu hætt að liggja í sól" audio/006489-0053922.wav,006489-0053922,male,20-29,4.68,"Engin bók þolir of margar persónur.","Engin bók þolir of margar persónur","engin bók þolir of margar persónur" audio/006490-0053923.wav,006490-0053923,male,20-29,6.54,"Vafalaust hafa lögreglumenn líka vitað af kunningsskap Kristjáns og Tryggva.","Vafalaust hafa lögreglumenn líka vitað af kunningsskap Kristjáns og Tryggva","vafalaust hafa lögreglumenn líka vitað af kunningsskap kristjáns og tryggva" audio/006490-0053924.wav,006490-0053924,male,20-29,4.68,"Og Tadas Smigelskis.","Og Tadas Smigelskis","og tadas smigelskis" audio/006490-0053925.wav,006490-0053925,male,20-29,5.76,"Þvert á móti hafa dvergarnir verið með stöðugar undanfærslur.","Þvert á móti hafa dvergarnir verið með stöðugar undanfærslur","þvert á móti hafa dvergarnir verið með stöðugar undanfærslur" audio/006490-0053927.wav,006490-0053927,male,20-29,4.8,"Héðan fara mannsbörnin aldrei.","Héðan fara mannsbörnin aldrei","héðan fara mannsbörnin aldrei" audio/006499-0054237.wav,006499-0054237,female,60-69,6.18,"En dýrið gnæfði enn yfir honum, flækt í örmjótt bláleitt band.","En dýrið gnæfði enn yfir honum flækt í örmjótt bláleitt band","en dýrið gnæfði enn yfir honum flækt í örmjótt bláleitt band" audio/006499-0054238.wav,006499-0054238,female,60-69,4.74,"En hver getur verið á móti því að aflétta skuldum?","En hver getur verið á móti því að aflétta skuldum","en hver getur verið á móti því að aflétta skuldum" audio/006499-0054239.wav,006499-0054239,female,60-69,4.92,"Það hefur nú aldrei neinn sagt að ég sé ekki nákvæmur.","Það hefur nú aldrei neinn sagt að ég sé ekki nákvæmur","það hefur nú aldrei neinn sagt að ég sé ekki nákvæmur" audio/006499-0054240.wav,006499-0054240,female,60-69,6.06,"Svo fer hann bara heim ásamt félögum sínum og fer að sofa.","Svo fer hann bara heim ásamt félögum sínum og fer að sofa","svo fer hann bara heim ásamt félögum sínum og fer að sofa" audio/006499-0054241.wav,006499-0054241,female,60-69,3.12,"Mig grunaði það, sagði hann.","Mig grunaði það sagði hann","mig grunaði það sagði hann" audio/006502-0054253.wav,006502-0054253,female,60-69,5.94,"Ætlunin var að skipin yrðu samflota eftir því sem unnt reyndist.","Ætlunin var að skipin yrðu samflota eftir því sem unnt reyndist","ætlunin var að skipin yrðu samflota eftir því sem unnt reyndist" audio/006502-0054255.wav,006502-0054255,female,60-69,3.6,"Neita að skilja að ég sé fullorðinn.","Neita að skilja að ég sé fullorðinn","neita að skilja að ég sé fullorðinn" audio/006502-0054256.wav,006502-0054256,female,60-69,5.64,"Þú sagðist aldrei mundu sætta þig til málamynda við dularfullan rónann.","Þú sagðist aldrei mundu sætta þig til málamynda við dularfullan rónann","þú sagðist aldrei mundu sætta þig til málamynda við dularfullan rónann" audio/006505-0054314.wav,006505-0054314,male,20-29,5.4,"Ég hafði vit á því að spyrja og fékk skýr svör.","Ég hafði vit á því að spyrja og fékk skýr svör","ég hafði vit á því að spyrja og fékk skýr svör" audio/006507-0054347.wav,006507-0054347,male,70-79,4.98,"Hvað sem því líður, sagði Bjarni.","Hvað sem því líður sagði Bjarni","hvað sem því líður sagði bjarni" audio/006507-0054348.wav,006507-0054348,male,70-79,5.58,"Ég er á móti því vegna þess að ég er ekki eðlishyggjumaður.","Ég er á móti því vegna þess að ég er ekki eðlishyggjumaður","ég er á móti því vegna þess að ég er ekki eðlishyggjumaður" audio/006507-0054350.wav,006507-0054350,male,70-79,8.64,"Þeir beittu sömu taktík og áður, helmingurinn sótti fram en hinn helmingurinn skýldi.","Þeir beittu sömu taktík og áður helmingurinn sótti fram en hinn helmingurinn skýldi","þeir beittu sömu taktík og áður helmingurinn sótti fram en hinn helmingurinn skýldi" audio/006509-0054473.wav,006509-0054473,female,60-69,3.18,"Ekki margt annað að segja.","Ekki margt annað að segja","ekki margt annað að segja" audio/006509-0054476.wav,006509-0054476,female,60-69,4.56,"Áslaug var með í för en virtist eins og í eigin heimi.","Áslaug var með í för en virtist eins og í eigin heimi","áslaug var með í för en virtist eins og í eigin heimi" audio/006567-0055008.wav,006567-0055008,female,30-39,6.6,"Og er þeir fundust beiddist Spá- Gils að sjá sverðið.","Og er þeir fundust beiddist Spá Gils að sjá sverðið","og er þeir fundust beiddist spá gils að sjá sverðið" audio/006567-0055010.wav,006567-0055010,female,30-39,4.68,"Auðvitað beljaði ég svo hátt sem griðungur gylli.","Auðvitað beljaði ég svo hátt sem griðungur gylli","auðvitað beljaði ég svo hátt sem griðungur gylli" audio/006567-0055011.wav,006567-0055011,female,30-39,6.3,"Hún var ein af merkustu skáldkonum Grikkja, afar virt og mikils metin.","Hún var ein af merkustu skáldkonum Grikkja afar virt og mikils metin","hún var ein af merkustu skáldkonum grikkja afar virt og mikils metin" audio/006567-0055012.wav,006567-0055012,female,30-39,5.4,"En erfitt var að sjá hvar það væri að finna.","En erfitt var að sjá hvar það væri að finna","en erfitt var að sjá hvar það væri að finna" audio/006568-0055014.wav,006568-0055014,female,40-49,4.44,"Það sagði hún.","Það sagði hún","það sagði hún" audio/006568-0055017.wav,006568-0055017,female,40-49,2.88,"Einmitt, sagði Edda.","Einmitt sagði Edda","einmitt sagði edda" audio/006568-0055018.wav,006568-0055018,female,40-49,4.32,"Og við erum að tala um að það verði verulega slæmt.","Og við erum að tala um að það verði verulega slæmt","og við erum að tala um að það verði verulega slæmt" audio/006568-0055019.wav,006568-0055019,female,40-49,4.68,"Kristín beið þolinmóð eftir að snöktinu lyki.","Kristín beið þolinmóð eftir að snöktinu lyki","kristín beið þolinmóð eftir að snöktinu lyki" audio/006574-0055061.wav,006574-0055061,female,50-59,3.42,"Nú mun hann sökkvast.","Nú mun hann sökkvast","nú mun hann sökkvast" audio/006574-0055062.wav,006574-0055062,female,50-59,4.8,"Kristín reyndi að sýna engin svipbrigði en mistókst greinilega.","Kristín reyndi að sýna engin svipbrigði en mistókst greinilega","kristín reyndi að sýna engin svipbrigði en mistókst greinilega" audio/006574-0055063.wav,006574-0055063,female,50-59,5.1,"Við hittum Pétur hins vegar ekki aftur.","Við hittum Pétur hins vegar ekki aftur","við hittum pétur hins vegar ekki aftur" audio/006574-0055064.wav,006574-0055064,female,50-59,4.5,"Áslaug var létt á fæti og fljót að draga sinn mann uppi.","Áslaug var létt á fæti og fljót að draga sinn mann uppi","áslaug var létt á fæti og fljót að draga sinn mann uppi" audio/006574-0055065.wav,006574-0055065,female,50-59,3.36,"Var hann á sama aldri og hann?","Var hann á sama aldri og hann","var hann á sama aldri og hann" audio/006654-0056813.wav,006654-0056813,female,20-29,5.85,"Stálhjálmarnir í kringum mig voru ekki síður þungbúnir að sjá en farartækið.","Stálhjálmarnir í kringum mig voru ekki síður þungbúnir að sjá en farartækið","stálhjálmarnir í kringum mig voru ekki síður þungbúnir að sjá en farartækið" audio/006654-0056816.wav,006654-0056816,female,20-29,3.71,"Konungur leit á Svipdag.","Konungur leit á Svipdag","konungur leit á svipdag" audio/006665-0056918.wav,006665-0056918,female,40-49,4.22,"Sævari skjátlast hér að vísu varðandi dagsetninguna.","Sævari skjátlast hér að vísu varðandi dagsetninguna","sævari skjátlast hér að vísu varðandi dagsetninguna" audio/006693-0057214.wav,006693-0057214,female,50-59,7.56,"En mér finnst harla ólíklegt að Herdís hafi skipulagt eigin útför.","En mér finnst harla ólíklegt að Herdís hafi skipulagt eigin útför","en mér finnst harla ólíklegt að herdís hafi skipulagt eigin útför" audio/006795-0058669.wav,006795-0058669,female,60-69,8.1,"Þórhalla veltir sér í nokkrum áföngum og snýr nú í mig rassinum.","Þórhalla veltir sér í nokkrum áföngum og snýr nú í mig rassinum","þórhalla veltir sér í nokkrum áföngum og snýr nú í mig rassinum" audio/006795-0058670.wav,006795-0058670,female,60-69,6.6,"Komið, mæður og feður alls staðar að.","Komið mæður og feður alls staðar að","komið mæður og feður alls staðar að" audio/006795-0058671.wav,006795-0058671,female,60-69,4.74,"Ekki aðeins vegna bréfanna heldur líka vegna Skúla.","Ekki aðeins vegna bréfanna heldur líka vegna Skúla","ekki aðeins vegna bréfanna heldur líka vegna skúla" audio/006795-0058672.wav,006795-0058672,female,60-69,5.52,"Mér líst ekki nógu vel á þetta, segir hann einn dag við hana.","Mér líst ekki nógu vel á þetta segir hann einn dag við hana","mér líst ekki nógu vel á þetta segir hann einn dag við hana" audio/006795-0058673.wav,006795-0058673,female,60-69,5.04,"Ég skal muna þér þetta","Ég skal muna þér þetta","ég skal muna þér þetta" audio/006796-0058674.wav,006796-0058674,male,20-29,4.78,"Þar var ekkert nema veggir og gólf.","Þar var ekkert nema veggir og gólf","þar var ekkert nema veggir og gólf" audio/006796-0058675.wav,006796-0058675,male,20-29,3.03,"Hvar er drengurinn?","Hvar er drengurinn","hvar er drengurinn" audio/006808-0058961.wav,006808-0058961,female,60-69,3.9,"Og þá er kvartað.","Og þá er kvartað","og þá er kvartað" audio/006809-0058965.wav,006809-0058965,female,60-69,6.12,"Kreppuáratugnum var að ljúka og nýr að taka við.","Kreppuáratugnum var að ljúka og nýr að taka við","kreppuáratugnum var að ljúka og nýr að taka við" audio/006816-0059015.wav,006816-0059015,male,40-49,3.72,"Í bjarmanum sást eitthvað hreyfast.","Í bjarmanum sást eitthvað hreyfast","í bjarmanum sást eitthvað hreyfast" audio/006816-0059016.wav,006816-0059016,male,40-49,5.88,"En það er ekkert um þetta í okkar tölvupóstum, bætir hann við.","En það er ekkert um þetta í okkar tölvupóstum bætir hann við","en það er ekkert um þetta í okkar tölvupóstum bætir hann við" audio/006816-0059017.wav,006816-0059017,male,40-49,6.54,"Dynkur fremur en hvellur barst í gegnum þennan heimatilbúna hljóðdeyfi.","Dynkur fremur en hvellur barst í gegnum þennan heimatilbúna hljóðdeyfi","dynkur fremur en hvellur barst í gegnum þennan heimatilbúna hljóðdeyfi" audio/006816-0059018.wav,006816-0059018,male,40-49,3.66,"Síðan var eins og hann ætlaði ekki að sleppa.","Síðan var eins og hann ætlaði ekki að sleppa","síðan var eins og hann ætlaði ekki að sleppa" audio/006816-0059019.wav,006816-0059019,male,40-49,3.54,"Geturðu svarað þessu, já eða nei?","Geturðu svarað þessu já eða nei","geturðu svarað þessu já eða nei" audio/006459-0059972.wav,006459-0059972,male,20-29,2.64,"Leifur segir til sín.","Leifur segir til sín","leifur segir til sín" audio/006879-0059974.wav,006879-0059974,female,50-59,3.24,"Hvað ertu að gera?","Hvað ertu að gera","hvað ertu að gera" audio/006879-0059975.wav,006879-0059975,female,50-59,5.46,"Þá fór ég á sjúkrahúsið í Stykkishólmi, hélt amma áfram.","Þá fór ég á sjúkrahúsið í Stykkishólmi hélt amma áfram","þá fór ég á sjúkrahúsið í stykkishólmi hélt amma áfram" audio/006879-0059976.wav,006879-0059976,female,50-59,6.9,"Fjölmargir reyndust hafa keypt og selt nokkrar flöskur eða kannski nokkra kassa.","Fjölmargir reyndust hafa keypt og selt nokkrar flöskur eða kannski nokkra kassa","fjölmargir reyndust hafa keypt og selt nokkrar flöskur eða kannski nokkra kassa" audio/006879-0059978.wav,006879-0059978,female,50-59,4.5,"Gæti verið upphaf fyrsta kafla í bókinni.","Gæti verið upphaf fyrsta kafla í bókinni","gæti verið upphaf fyrsta kafla í bókinni" audio/006459-0059995.wav,006459-0059995,male,20-29,4.08,"Við þetta sat og með þessu skildum við Arnkell.","Við þetta sat og með þessu skildum við Arnkell","við þetta sat og með þessu skildum við arnkell" audio/006888-0060043.wav,006888-0060043,female,50-59,5.4,"Í fyrri hlutanum er deilan bundin við Breiðafjarðarsvæðið.","Í fyrri hlutanum er deilan bundin við Breiðafjarðarsvæðið","í fyrri hlutanum er deilan bundin við breiðafjarðarsvæðið" audio/006888-0060044.wav,006888-0060044,female,50-59,3.66,"Þú sagðir mér ekki neitt, sagði hann.","Þú sagðir mér ekki neitt sagði hann","þú sagðir mér ekki neitt sagði hann" audio/006888-0060046.wav,006888-0060046,female,50-59,3.36,"Ég legg hann að veði.","Ég legg hann að veði","ég legg hann að veði" audio/006888-0060047.wav,006888-0060047,female,50-59,2.94,"Hvað gerum við svo við þá?","Hvað gerum við svo við þá","hvað gerum við svo við þá" audio/006906-0060338.wav,006906-0060338,male,20-29,8.11,"Ástargyðjan steig af baki og Brísingamenið glóði á brjósti hennar.","Ástargyðjan steig af baki og Brísingamenið glóði á brjósti hennar","ástargyðjan steig af baki og brísingamenið glóði á brjósti hennar" audio/006915-0060518.wav,006915-0060518,female,50-59,3.9,"Hann er svo léttur á fæti.","Hann er svo léttur á fæti","hann er svo léttur á fæti" audio/006915-0060519.wav,006915-0060519,female,50-59,4.23,"Jórunn Sveinsdóttir, sagði hún, kallaðu mig Jóku.","Jórunn Sveinsdóttir sagði hún kallaðu mig Jóku","jórunn sveinsdóttir sagði hún kallaðu mig jóku" audio/006915-0060520.wav,006915-0060520,female,50-59,6.08,"Heldur vegna þess að á stofnuninni höfðu aðeins verið fjórir karlmenn þennan morgun.","Heldur vegna þess að á stofnuninni höfðu aðeins verið fjórir karlmenn þennan morgun","heldur vegna þess að á stofnuninni höfðu aðeins verið fjórir karlmenn þennan morgun" audio/006915-0060521.wav,006915-0060521,female,50-59,4.74,"Erni var þess vegna kannski engin nauðsyn að treysta undirstöður hennar.","Erni var þess vegna kannski engin nauðsyn að treysta undirstöður hennar","erni var þess vegna kannski engin nauðsyn að treysta undirstöður hennar" audio/006915-0060522.wav,006915-0060522,female,50-59,4.04,"Þetta er mjög róleg gata, sagði Elísabet.","Þetta er mjög róleg gata sagði Elísabet","þetta er mjög róleg gata sagði elísabet" audio/006928-0060792.wav,006928-0060792,female,20-29,8.16,"Þá var Jón Oddsson nýkominn aftur og hefur verið viðstaddur upplestur og undirskrift.","Þá var Jón Oddsson nýkominn aftur og hefur verið viðstaddur upplestur og undirskrift","þá var jón oddsson nýkominn aftur og hefur verið viðstaddur upplestur og undirskrift" audio/006931-0060808.wav,006931-0060808,female,30-39,7.42,"Hann er ansi mjúkur, hugsar hún þegar þau faðmast.","Hann er ansi mjúkur hugsar hún þegar þau faðmast","hann er ansi mjúkur hugsar hún þegar þau faðmast" audio/006931-0060809.wav,006931-0060809,female,30-39,4.05,"Mér líkar ekki við ketti.","Mér líkar ekki við ketti","mér líkar ekki við ketti" audio/006931-0060810.wav,006931-0060810,female,30-39,4.91,"Bauð þeim af honum óþokka mikinn.","Bauð þeim af honum óþokka mikinn","bauð þeim af honum óþokka mikinn" audio/006934-0060823.wav,006934-0060823,female,30-39,5.5,"Já, hjarta mitt er í Hálöndunum.","Já hjarta mitt er í Hálöndunum","já hjarta mitt er í hálöndunum" audio/006934-0060824.wav,006934-0060824,female,30-39,7.64,"Það vita allir hér í bænum hver hefur framið þennan glæp, skrifaði Hallvarður.","Það vita allir hér í bænum hver hefur framið þennan glæp skrifaði Hallvarður","það vita allir hér í bænum hver hefur framið þennan glæp skrifaði hallvarður" audio/006934-0060825.wav,006934-0060825,female,30-39,5.12,"Tókst aldrei neinum með opnum huga.","Tókst aldrei neinum með opnum huga","tókst aldrei neinum með opnum huga" audio/006934-0060826.wav,006934-0060826,female,30-39,5.89,"Ég spyr aftur: hvar heldurðu að hann hafi verið?","Ég spyr aftur hvar heldurðu að hann hafi verið","ég spyr aftur hvar heldurðu að hann hafi verið" audio/006934-0060827.wav,006934-0060827,female,30-39,4.1,"Er það karl eða kona?","Er það karl eða kona","er það karl eða kona" audio/006946-0060988.wav,006946-0060988,female,60-69,5.76,"Drakk öl en fann æðarnar þrútna innan í mér.","Drakk öl en fann æðarnar þrútna innan í mér","drakk öl en fann æðarnar þrútna innan í mér" audio/006946-0060989.wav,006946-0060989,female,60-69,6.12,"Þeir horfðu furðu lostnir á mig.","Þeir horfðu furðu lostnir á mig","þeir horfðu furðu lostnir á mig" audio/006946-0060990.wav,006946-0060990,female,60-69,4.44,"Er með föðurinn á herðunum.","Er með föðurinn á herðunum","er með föðurinn á herðunum" audio/006946-0060991.wav,006946-0060991,female,60-69,5.28,"Stundum þakkar maður fyrir minnisleysi nútímamannsins.","Stundum þakkar maður fyrir minnisleysi nútímamannsins","stundum þakkar maður fyrir minnisleysi nútímamannsins" audio/006946-0060992.wav,006946-0060992,female,60-69,8.04,"Þótti hún meðal best klæddu kvenna bæjarins á sínum aldri.","Þótti hún meðal best klæddu kvenna bæjarins á sínum aldri","þótti hún meðal best klæddu kvenna bæjarins á sínum aldri" audio/006950-0061137.wav,006950-0061137,female,50-59,5.94,"Þú mátt fara, písl.","Þú mátt fara písl","þú mátt fara písl" audio/006950-0061138.wav,006950-0061138,female,50-59,5.94,"Svipdagur hatast við galdra sem vonlegt er.","Svipdagur hatast við galdra sem vonlegt er","svipdagur hatast við galdra sem vonlegt er" audio/006950-0061141.wav,006950-0061141,female,50-59,6.66,"Hér er númerið okkar, sagði Margrét, og dró kort úr veskinu.","Hér er númerið okkar sagði Margrét og dró kort úr veskinu","hér er númerið okkar sagði margrét og dró kort úr veskinu" audio/006956-0061237.wav,006956-0061237,female,50-59,6.66,"Kannski hefðum við betur gert það.","Kannski hefðum við betur gert það","kannski hefðum við betur gert það" audio/006956-0061238.wav,006956-0061238,female,50-59,6.06,"Hér er þó hængur á.","Hér er þó hængur á","hér er þó hængur á" audio/006956-0061239.wav,006956-0061239,female,50-59,6.48,"Og þannig er líka pólitíkin.","Og þannig er líka pólitíkin","og þannig er líka pólitíkin" audio/006956-0061240.wav,006956-0061240,female,50-59,4.86,"Hann grípur fram í fyrir mér.","Hann grípur fram í fyrir mér","hann grípur fram í fyrir mér" audio/006956-0061241.wav,006956-0061241,female,50-59,8.28,"Það er léttara að vekja þann sem vill vakna, segir hún.","Það er léttara að vekja þann sem vill vakna segir hún","það er léttara að vekja þann sem vill vakna segir hún" audio/006968-0061374.wav,006968-0061374,male,80-89,3.6,"Þau áttu þrjú börn.","Þau áttu þrjú börn","þau áttu þrjú börn" audio/006968-0061375.wav,006968-0061375,male,80-89,5.7,"Má ég nokkuð skreppa á klóið hjá ykkur?","Má ég nokkuð skreppa á klóið hjá ykkur","má ég nokkuð skreppa á klóið hjá ykkur" audio/006968-0061379.wav,006968-0061379,male,80-89,3.06,"Tvinna fyrir Elínu?","Tvinna fyrir Elínu","tvinna fyrir elínu" audio/006968-0061380.wav,006968-0061380,male,80-89,4.92,"Þú hélst að ég væri morðinginn, sagði hann lágt.","Þú hélst að ég væri morðinginn sagði hann lágt","þú hélst að ég væri morðinginn sagði hann lágt" audio/006968-0061383.wav,006968-0061383,male,80-89,8.64,"Þrátt fyrir baráttu Ásgeirs gegn íslenskum rasistum, eitt höfuðmál blaðsins.","Þrátt fyrir baráttu Ásgeirs gegn íslenskum rasistum eitt höfuðmál blaðsins","þrátt fyrir baráttu ásgeirs gegn íslenskum rasistum eitt höfuðmál blaðsins" audio/006970-0061394.wav,006970-0061394,female,30-39,5.72,"Það var auðvitað ekkert gaman fyrir okkur.","Það var auðvitað ekkert gaman fyrir okkur","það var auðvitað ekkert gaman fyrir okkur" audio/006970-0061395.wav,006970-0061395,female,30-39,8.96,"Ekki er Óðinn þó aðeins fjölskyldufaðir goðanna, hliðstæða hins gríska Seifs.","Ekki er Óðinn þó aðeins fjölskyldufaðir goðanna hliðstæða hins gríska Seifs","ekki er óðinn þó aðeins fjölskyldufaðir goðanna hliðstæða hins gríska seifs" audio/006970-0061396.wav,006970-0061396,female,30-39,4.78,"Ég þarf augu og eyru á staðnum.","Ég þarf augu og eyru á staðnum","ég þarf augu og eyru á staðnum" audio/006970-0061397.wav,006970-0061397,female,30-39,4.31,"Sá er aldeilis fylginn sér.","Sá er aldeilis fylginn sér","sá er aldeilis fylginn sér" audio/006970-0061398.wav,006970-0061398,female,30-39,4.14,"Kristín brosti við honum.","Kristín brosti við honum","kristín brosti við honum" audio/006973-0061469.wav,006973-0061469,female,30-39,4.86,"Hún hafði áhuga á jafnréttismálum, sagði Margrét.","Hún hafði áhuga á jafnréttismálum sagði Margrét","hún hafði áhuga á jafnréttismálum sagði margrét" audio/006973-0061470.wav,006973-0061470,female,30-39,5.76,"Í þá innkaupaferð hafði hann farið með Viggó Guðmundssyni.","Í þá innkaupaferð hafði hann farið með Viggó Guðmundssyni","í þá innkaupaferð hafði hann farið með viggó guðmundssyni" audio/006973-0061471.wav,006973-0061471,female,30-39,6.24,"Hún horfði gáttuð á myndina af Herdísi sem Sólveig hafði látið hana fá.","Hún horfði gáttuð á myndina af Herdísi sem Sólveig hafði látið hana fá","hún horfði gáttuð á myndina af herdísi sem sólveig hafði látið hana fá" audio/006973-0061472.wav,006973-0061472,female,30-39,7.08,"Ég vil ekki vera ókurteis en ég segi fátt, reyni heldur að brosa.","Ég vil ekki vera ókurteis en ég segi fátt reyni heldur að brosa","ég vil ekki vera ókurteis en ég segi fátt reyni heldur að brosa" audio/006973-0061473.wav,006973-0061473,female,30-39,3.3,"Þeir náðu honum Oddi, vissuð þið það?","Þeir náðu honum Oddi vissuð þið það","þeir náðu honum oddi vissuð þið það" audio/006980-0061695.wav,006980-0061695,male,60-69,5.76,"Eru önnur spor sem lofa góðu?","Eru önnur spor sem lofa góðu","eru önnur spor sem lofa góðu" audio/006980-0061696.wav,006980-0061696,male,60-69,4.69,"Hún hefur þá farið til Berlínar?","Hún hefur þá farið til Berlínar","hún hefur þá farið til berlínar" audio/006980-0061697.wav,006980-0061697,male,60-69,4.64,"Tek af mér hanskana og lagfæri hattinn.","Tek af mér hanskana og lagfæri hattinn","tek af mér hanskana og lagfæri hattinn" audio/006980-0061698.wav,006980-0061698,male,60-69,7.2,"Og það mega ungir Framsóknarmenn alveg kalla þjóðnýtingu ef þeim sýnist.","Og það mega ungir Framsóknarmenn alveg kalla þjóðnýtingu ef þeim sýnist","og það mega ungir framsóknarmenn alveg kalla þjóðnýtingu ef þeim sýnist" audio/006980-0061699.wav,006980-0061699,male,60-69,5.62,"Slík vinnubrögð eru hreint út sagt ekki boðleg.","Slík vinnubrögð eru hreint út sagt ekki boðleg","slík vinnubrögð eru hreint út sagt ekki boðleg" audio/006992-0061925.wav,006992-0061925,female,50-59,5.76,"Í kaffistofuna á spítalanum.","Í kaffistofuna á spítalanum","í kaffistofuna á spítalanum" audio/006992-0061927.wav,006992-0061927,female,50-59,8.04,"Hvernig dettur magaveikri manneskju í hug að verða blaðamaður?","Hvernig dettur magaveikri manneskju í hug að verða blaðamaður","hvernig dettur magaveikri manneskju í hug að verða blaðamaður" audio/006992-0061928.wav,006992-0061928,female,50-59,6.78,"Mér varð eiginlega ekki um sel í gær, sagði hann feimnislega.","Mér varð eiginlega ekki um sel í gær sagði hann feimnislega","mér varð eiginlega ekki um sel í gær sagði hann feimnislega" audio/006992-0061929.wav,006992-0061929,female,50-59,5.16,"Hvernig kynntust þið?","Hvernig kynntust þið","hvernig kynntust þið" audio/006995-0062006.wav,006995-0062006,male,20-29,4.74,"Honum er því alls ekki rótt og er stöðugt á varðbergi.","Honum er því alls ekki rótt og er stöðugt á varðbergi","honum er því alls ekki rótt og er stöðugt á varðbergi" audio/006995-0062007.wav,006995-0062007,male,20-29,3.84,"Eins og hún sagði mér að gera.","Eins og hún sagði mér að gera","eins og hún sagði mér að gera" audio/006995-0062009.wav,006995-0062009,male,20-29,4.92,"Það kom mér á óvart að hann virtist taka þessu svona vel.","Það kom mér á óvart að hann virtist taka þessu svona vel","það kom mér á óvart að hann virtist taka þessu svona vel" audio/006995-0062010.wav,006995-0062010,male,20-29,3.3,"Alexander, hvað er að sjá þig?","Alexander hvað er að sjá þig","alexander hvað er að sjá þig" audio/006995-0062011.wav,006995-0062011,male,20-29,3.36,"En þú getur nú varla sagt mikið við því.","En þú getur nú varla sagt mikið við því","en þú getur nú varla sagt mikið við því" audio/007009-0062183.wav,007009-0062183,male,60-69,6.53,"Sláturfélag Suðurlands- pylsurnar vöktu lukku í fyrstu, sagði maðurinn.","Sláturfélag Suðurlands pylsurnar vöktu lukku í fyrstu sagði maðurinn","sláturfélag suðurlands pylsurnar vöktu lukku í fyrstu sagði maðurinn" audio/007009-0062185.wav,007009-0062185,male,60-69,4.48,"Þeir sneru líkinu aftur við.","Þeir sneru líkinu aftur við","þeir sneru líkinu aftur við" audio/007009-0062186.wav,007009-0062186,male,60-69,4.78,"Ég fékk kökk í hálsinn, saknaði ömmu minnar allt í einu svo sárlega.","Ég fékk kökk í hálsinn saknaði ömmu minnar allt í einu svo sárlega","ég fékk kökk í hálsinn saknaði ömmu minnar allt í einu svo sárlega" audio/007009-0062187.wav,007009-0062187,male,60-69,3.63,"En hún gleymdi honum ekki.","En hún gleymdi honum ekki","en hún gleymdi honum ekki" audio/007010-0062188.wav,007010-0062188,male,60-69,7.59,"Ármann Kristinsson tók saman ítarlega skrá sem hann afhenti Gísla Guðmundssyni.","Ármann Kristinsson tók saman ítarlega skrá sem hann afhenti Gísla Guðmundssyni","ármann kristinsson tók saman ítarlega skrá sem hann afhenti gísla guðmundssyni" audio/007010-0062189.wav,007010-0062189,male,60-69,3.46,"Goðarnir hljóta að kunna þau.","Goðarnir hljóta að kunna þau","goðarnir hljóta að kunna þau" audio/007010-0062190.wav,007010-0062190,male,60-69,3.93,"Heldurðu að hann njóti starfsins?","Heldurðu að hann njóti starfsins","heldurðu að hann njóti starfsins" audio/007010-0062191.wav,007010-0062191,male,60-69,4.35,"Ég vil ræða við þig, segir hann.","Ég vil ræða við þig segir hann","ég vil ræða við þig segir hann" audio/007010-0062192.wav,007010-0062192,male,60-69,3.88,"Mér skilst að þeir hafi komið af fjöllum.","Mér skilst að þeir hafi komið af fjöllum","mér skilst að þeir hafi komið af fjöllum" audio/007040-0062782.wav,007040-0062782,male,40-49,4.65,"Ég fann hvernig titringurinn jókst eftir því sem hann talaði lengur.","Ég fann hvernig titringurinn jókst eftir því sem hann talaði lengur","ég fann hvernig titringurinn jókst eftir því sem hann talaði lengur" audio/007040-0062786.wav,007040-0062786,male,40-49,2.73,"Og hann skellti upp úr.","Og hann skellti upp úr","og hann skellti upp úr" audio/007040-0062788.wav,007040-0062788,male,40-49,5.33,"En þannig má ekki spyrja, þá eru talsmenn alræðishyggjunnar komnir á kreik.","En þannig má ekki spyrja þá eru talsmenn alræðishyggjunnar komnir á kreik","en þannig má ekki spyrja þá eru talsmenn alræðishyggjunnar komnir á kreik" audio/007065-0063258.wav,007065-0063258,male,20-29,4.14,"Þeir sem ég þekkti voru horfnir.","Þeir sem ég þekkti voru horfnir","þeir sem ég þekkti voru horfnir" audio/007065-0063259.wav,007065-0063259,male,20-29,5.85,"En ég er sammála þér, jörðin er ekki flöt.","En ég er sammála þér jörðin er ekki flöt","en ég er sammála þér jörðin er ekki flöt" audio/007065-0063260.wav,007065-0063260,male,20-29,6.14,"Sveitalíf er ógeðslega spennandi, sagði Úlfur óðamála.","Sveitalíf er ógeðslega spennandi sagði Úlfur óðamála","sveitalíf er ógeðslega spennandi sagði úlfur óðamála" audio/007065-0063261.wav,007065-0063261,male,20-29,4.39,"Fóstri hennar er vitur maður og lífsreyndur.","Fóstri hennar er vitur maður og lífsreyndur","fóstri hennar er vitur maður og lífsreyndur" audio/007065-0063262.wav,007065-0063262,male,20-29,5.46,"Ljóðin eru flest stutt og bregða upp skýrum og skörpum myndum.","Ljóðin eru flest stutt og bregða upp skýrum og skörpum myndum","ljóðin eru flest stutt og bregða upp skýrum og skörpum myndum" audio/007084-0063595.wav,007084-0063595,male,20-29,1.98,"Nær hún andanum?","Nær hún andanum","nær hún andanum" audio/007084-0063596.wav,007084-0063596,male,20-29,3.66,"Nema hana langi til að segja þér eitthvað, eins og í gær.","Nema hana langi til að segja þér eitthvað eins og í gær","nema hana langi til að segja þér eitthvað eins og í gær" audio/007110-0064868.wav,007110-0064868,male,40-49,3.48,"Var ekki viss.","Var ekki viss","var ekki viss" audio/007110-0064869.wav,007110-0064869,male,40-49,4.32,"Vá, ýkt flottar græjur, sagði hann.","Vá ýkt flottar græjur sagði hann","vá ýkt flottar græjur sagði hann" audio/007110-0064870.wav,007110-0064870,male,40-49,4.92,"Hverfa ekki úr einu líki í annað heldur hverfa með öllu.","Hverfa ekki úr einu líki í annað heldur hverfa með öllu","hverfa ekki úr einu líki í annað heldur hverfa með öllu" audio/007110-0064871.wav,007110-0064871,male,40-49,3.12,"Nei, ekki baun, svaraði hún.","Nei ekki baun svaraði hún","nei ekki baun svaraði hún" audio/007110-0064872.wav,007110-0064872,male,40-49,5.4,"Bara eins og allir, sagði Karen, fas hennar talsvert ólíkt morgninum áður.","Bara eins og allir sagði Karen fas hennar talsvert ólíkt morgninum áður","bara eins og allir sagði karen fas hennar talsvert ólíkt morgninum áður" audio/007111-0064873.wav,007111-0064873,female,30-39,4.13,"Það sakar ekki að spyrja.","Það sakar ekki að spyrja","það sakar ekki að spyrja" audio/007111-0064875.wav,007111-0064875,female,30-39,3.93,"Fyrirtaks farartæki í góðu veðri.","Fyrirtaks farartæki í góðu veðri","fyrirtaks farartæki í góðu veðri" audio/007111-0064876.wav,007111-0064876,female,30-39,6.4,"Heima á stofnun voru nokkrar ljósmyndir uppi frá flutningunum og fyrstu árunum.","Heima á stofnun voru nokkrar ljósmyndir uppi frá flutningunum og fyrstu árunum","heima á stofnun voru nokkrar ljósmyndir uppi frá flutningunum og fyrstu árunum" audio/007111-0064877.wav,007111-0064877,female,30-39,5.25,"Þau komu sér fyrir undir stórum steinhnullungum í bláleitu tunglskini.","Þau komu sér fyrir undir stórum steinhnullungum í bláleitu tunglskini","þau komu sér fyrir undir stórum steinhnullungum í bláleitu tunglskini" audio/007114-0064920.wav,007114-0064920,female,50-59,5.82,"Það gæti orðið henni of dýrkeypt.","Það gæti orðið henni of dýrkeypt","það gæti orðið henni of dýrkeypt" audio/007115-0064925.wav,007115-0064925,female,50-59,4.5,"Jæja, hvar er gullgómurinn?","Jæja hvar er gullgómurinn","jæja hvar er gullgómurinn" audio/007116-0064946.wav,007116-0064946,female,40-49,5.76,"Hann kom til mín til að skoða verk mitt.","Hann kom til mín til að skoða verk mitt","hann kom til mín til að skoða verk mitt" audio/007116-0064947.wav,007116-0064947,female,40-49,6.24,"Bjarni hafði strax borið kennsl á stílinn.","Bjarni hafði strax borið kennsl á stílinn","bjarni hafði strax borið kennsl á stílinn" audio/007116-0064948.wav,007116-0064948,female,40-49,4.86,"Það hnussaði í Loka.","Það hnussaði í Loka","það hnussaði í loka" audio/007116-0064949.wav,007116-0064949,female,40-49,7.32,"Í því ljósi er vert að athuga stöðu þáttarins í sögunni.","Í því ljósi er vert að athuga stöðu þáttarins í sögunni","í því ljósi er vert að athuga stöðu þáttarins í sögunni" audio/007116-0064950.wav,007116-0064950,female,40-49,5.64,"Hann starði bara og lyfti aldrei munnvikunum.","Hann starði bara og lyfti aldrei munnvikunum","hann starði bara og lyfti aldrei munnvikunum" audio/007118-0065011.wav,007118-0065011,female,20-29,6.36,"Heyrirðu það, hann er enn til og hann hlakkar til að sjá okkur.","Heyrirðu það hann er enn til og hann hlakkar til að sjá okkur","heyrirðu það hann er enn til og hann hlakkar til að sjá okkur" audio/007118-0065012.wav,007118-0065012,female,20-29,4.46,"Þar sat Margrét yfir kaffibolla.","Þar sat Margrét yfir kaffibolla","þar sat margrét yfir kaffibolla" audio/007118-0065014.wav,007118-0065014,female,20-29,4.97,"Og vagninn rann af stað, eins og fyrir galdur.","Og vagninn rann af stað eins og fyrir galdur","og vagninn rann af stað eins og fyrir galdur" audio/007118-0065015.wav,007118-0065015,female,20-29,4.97,"Hann er ósköp sætur, sagði Elísabet.","Hann er ósköp sætur sagði Elísabet","hann er ósköp sætur sagði elísabet" audio/007121-0065111.wav,007121-0065111,female,40-49,7.62,"En í mínum huga verður hann mikilvægur maður í þessari rannsókn.","En í mínum huga verður hann mikilvægur maður í þessari rannsókn","en í mínum huga verður hann mikilvægur maður í þessari rannsókn" audio/007121-0065113.wav,007121-0065113,female,40-49,6.54,"Hún var hugmyndafræðilega óundirbúin eða barnslega grunlaus.","Hún var hugmyndafræðilega óundirbúin eða barnslega grunlaus","hún var hugmyndafræðilega óundirbúin eða barnslega grunlaus" audio/007121-0065115.wav,007121-0065115,female,40-49,5.58,"Herdís varð svo hænd að fólki sem var gott við hana.","Herdís varð svo hænd að fólki sem var gott við hana","herdís varð svo hænd að fólki sem var gott við hana" audio/007122-0065116.wav,007122-0065116,female,40-49,3.96,"Eins og í spjallþætti.","Eins og í spjallþætti","eins og í spjallþætti" audio/007122-0065117.wav,007122-0065117,female,40-49,3.0,"Af hverju hættum við saman?","Af hverju hættum við saman","af hverju hættum við saman" audio/007122-0065118.wav,007122-0065118,female,40-49,2.88,"Og það um Ásgeir.","Og það um Ásgeir","og það um ásgeir" audio/007122-0065121.wav,007122-0065121,female,40-49,5.28,"Kristín kímdi en lét ekki sveigja sig af leið.","Kristín kímdi en lét ekki sveigja sig af leið","kristín kímdi en lét ekki sveigja sig af leið" audio/007122-0065122.wav,007122-0065122,female,40-49,5.4,"En ég hef aldrei skilið þetta bull, fyrr en nú.","En ég hef aldrei skilið þetta bull fyrr en nú","en ég hef aldrei skilið þetta bull fyrr en nú" audio/007122-0065123.wav,007122-0065123,female,40-49,4.92,"Við erum rammvillt, sagði Edda.","Við erum rammvillt sagði Edda","við erum rammvillt sagði edda" audio/007122-0065124.wav,007122-0065124,female,40-49,8.22,"Nýlegt dæmi um svona valkreppufölsun eru umræður hér á landi um Múhameðsmyndamálið svokallaða.","Nýlegt dæmi um svona valkreppufölsun eru umræður hér á landi um Múhameðsmyndamálið svokallaða","nýlegt dæmi um svona valkreppufölsun eru umræður hér á landi um múhameðsmyndamálið svokallaða" audio/007122-0065125.wav,007122-0065125,female,40-49,3.96,"Hafði glasið áður týnst?","Hafði glasið áður týnst","hafði glasið áður týnst" audio/007123-0065126.wav,007123-0065126,female,30-39,9.66,"Þá mundi ég hver ég var og bölvaði Úlfari kappa.","Þá mundi ég hver ég var og bölvaði Úlfari kappa","þá mundi ég hver ég var og bölvaði úlfari kappa" audio/007123-0065127.wav,007123-0065127,female,30-39,6.12,"Jón Magnússon hafði sagt að enginn hefði getað búist við meiru.","Jón Magnússon hafði sagt að enginn hefði getað búist við meiru","jón magnússon hafði sagt að enginn hefði getað búist við meiru" audio/007123-0065128.wav,007123-0065128,female,30-39,3.96,"Er þá fleira að gera hér í bili?","Er þá fleira að gera hér í bili","er þá fleira að gera hér í bili" audio/007123-0065129.wav,007123-0065129,female,30-39,5.04,"Það er tilvera sem snýst um að skapa peninga.","Það er tilvera sem snýst um að skapa peninga","það er tilvera sem snýst um að skapa peninga" audio/007123-0065130.wav,007123-0065130,female,30-39,6.48,"Ef hægt væri að breyta þessari veðráttu í orku yrði hún ofboðsleg.","Ef hægt væri að breyta þessari veðráttu í orku yrði hún ofboðsleg","ef hægt væri að breyta þessari veðráttu í orku yrði hún ofboðsleg" audio/007125-0065188.wav,007125-0065188,female,40-49,5.22,"Hún var gestur þar, dóttir myndarbónda úr Steingrímsfirði.","Hún var gestur þar dóttir myndarbónda úr Steingrímsfirði","hún var gestur þar dóttir myndarbónda úr steingrímsfirði" audio/007125-0065189.wav,007125-0065189,female,40-49,4.2,"Ég veit ekki lengur hver minn vilji er.","Ég veit ekki lengur hver minn vilji er","ég veit ekki lengur hver minn vilji er" audio/007125-0065190.wav,007125-0065190,female,40-49,4.8,"Hún tók í járnhring á hurðinni og togaði fast.","Hún tók í járnhring á hurðinni og togaði fast","hún tók í járnhring á hurðinni og togaði fast" audio/007126-0065191.wav,007126-0065191,female,40-49,4.92,"Þrátt fyrir allt hefur hann verið mér góður allan þennan tíma.","Þrátt fyrir allt hefur hann verið mér góður allan þennan tíma","þrátt fyrir allt hefur hann verið mér góður allan þennan tíma" audio/007126-0065192.wav,007126-0065192,female,40-49,4.2,"Hún sér um kaffiteríuna á Jarðfræðisetrinu.","Hún sér um kaffiteríuna á Jarðfræðisetrinu","hún sér um kaffiteríuna á jarðfræðisetrinu" audio/007126-0065193.wav,007126-0065193,female,40-49,4.26,"Ég varð að fá iðnaðarmann til að fara inn til þín.","Ég varð að fá iðnaðarmann til að fara inn til þín","ég varð að fá iðnaðarmann til að fara inn til þín" audio/007126-0065194.wav,007126-0065194,female,40-49,4.56,"En ef til vill væri hann sterkari en leit út fyrir.","En ef til vill væri hann sterkari en leit út fyrir","en ef til vill væri hann sterkari en leit út fyrir" audio/007126-0065195.wav,007126-0065195,female,40-49,2.46,"Sama var mér.","Sama var mér","sama var mér" audio/007127-0065196.wav,007127-0065196,female,40-49,3.48,"Ég veðja á Ragnheiði eða Elínu.","Ég veðja á Ragnheiði eða Elínu","ég veðja á ragnheiði eða elínu" audio/007127-0065198.wav,007127-0065198,female,40-49,6.06,"Hann hafði talað um atvinnuglæpamenn og kallað Geirfinn „gasprandi leikmann“.","Hann hafði talað um atvinnuglæpamenn og kallað Geirfinn gasprandi leikmann","hann hafði talað um atvinnuglæpamenn og kallað geirfinn gasprandi leikmann" audio/007129-0065216.wav,007129-0065216,female,30-39,5.16,"En hvað verður um alla þá atburði sem gerast ekki?","En hvað verður um alla þá atburði sem gerast ekki","en hvað verður um alla þá atburði sem gerast ekki" audio/007129-0065217.wav,007129-0065217,female,30-39,3.48,"Þetta hljómar sjálfsagt undarlega.","Þetta hljómar sjálfsagt undarlega","þetta hljómar sjálfsagt undarlega" audio/007129-0065218.wav,007129-0065218,female,30-39,3.36,"Var það ekki sniðugt hjá mér?","Var það ekki sniðugt hjá mér","var það ekki sniðugt hjá mér" audio/007129-0065219.wav,007129-0065219,female,30-39,2.76,"Hvers vegna heldurðu það?","Hvers vegna heldurðu það","hvers vegna heldurðu það" audio/007129-0065220.wav,007129-0065220,female,30-39,5.58,"Hinir háskólarnir eru sjálfsagt prýðilegar stofnanir og fagmannlegar á sínu sviði.","Hinir háskólarnir eru sjálfsagt prýðilegar stofnanir og fagmannlegar á sínu sviði","hinir háskólarnir eru sjálfsagt prýðilegar stofnanir og fagmannlegar á sínu sviði" audio/007133-0065306.wav,007133-0065306,female,30-39,4.62,"Við góndum líklega öll á hana.","Við góndum líklega öll á hana","við góndum líklega öll á hana" audio/007133-0065307.wav,007133-0065307,female,30-39,3.12,"Þiggur hana umhugsunarlaust.","Þiggur hana umhugsunarlaust","þiggur hana umhugsunarlaust" audio/007133-0065308.wav,007133-0065308,female,30-39,4.14,"Enda er aldrei að vita hvernig færi ef það fréttist.","Enda er aldrei að vita hvernig færi ef það fréttist","enda er aldrei að vita hvernig færi ef það fréttist" audio/007133-0065309.wav,007133-0065309,female,30-39,3.12,"Leidduð þið sjaldan hugann að henni?","Leidduð þið sjaldan hugann að henni","leidduð þið sjaldan hugann að henni" audio/007133-0065310.wav,007133-0065310,female,30-39,3.18,"Nú varð Snorri náhvítur.","Nú varð Snorri náhvítur","nú varð snorri náhvítur" audio/007134-0065311.wav,007134-0065311,female,40-49,3.66,"Við vorum komin í sjónmál.","Við vorum komin í sjónmál","við vorum komin í sjónmál" audio/007134-0065313.wav,007134-0065313,female,40-49,4.2,"Ég var tólf ára þegar hann dó.","Ég var tólf ára þegar hann dó","ég var tólf ára þegar hann dó" audio/007134-0065314.wav,007134-0065314,female,40-49,3.72,"Það hellirignir með kvöldinu.","Það hellirignir með kvöldinu","það hellirignir með kvöldinu" audio/007134-0065315.wav,007134-0065315,female,40-49,5.58,"Eða drakk hún eitrið óvart eftir að hafa blandað það sjálf?","Eða drakk hún eitrið óvart eftir að hafa blandað það sjálf","eða drakk hún eitrið óvart eftir að hafa blandað það sjálf" audio/007137-0065336.wav,007137-0065336,female,30-39,6.84,"Enginn sér á þeim að þær hafi verið yfirlæknir eða prófessor eða alþingismaður.","Enginn sér á þeim að þær hafi verið yfirlæknir eða prófessor eða alþingismaður","enginn sér á þeim að þær hafi verið yfirlæknir eða prófessor eða alþingismaður" audio/007137-0065337.wav,007137-0065337,female,30-39,5.28,"Þú gafst upp vonina og þegar vonin er ekki notuð, visnar hún.","Þú gafst upp vonina og þegar vonin er ekki notuð visnar hún","þú gafst upp vonina og þegar vonin er ekki notuð visnar hún" audio/007137-0065338.wav,007137-0065338,female,30-39,6.24,"Við vorum sannarlega dauðhrædd á þessari stundu, að minnsta kosti ég.","Við vorum sannarlega dauðhrædd á þessari stundu að minnsta kosti ég","við vorum sannarlega dauðhrædd á þessari stundu að minnsta kosti ég" audio/007137-0065339.wav,007137-0065339,female,30-39,5.88,"Jósep og Leifur settust við sína árina hvor og við fjarlægðumst ströndina.","Jósep og Leifur settust við sína árina hvor og við fjarlægðumst ströndina","jósep og leifur settust við sína árina hvor og við fjarlægðumst ströndina" audio/007137-0065340.wav,007137-0065340,female,30-39,3.72,"Nema þau hafi myrt hann saman.","Nema þau hafi myrt hann saman","nema þau hafi myrt hann saman" audio/007138-0065341.wav,007138-0065341,female,30-39,5.46,"Ljóðin eru ort í Göngunni miklu.","Ljóðin eru ort í Göngunni miklu","ljóðin eru ort í göngunni miklu" audio/007138-0065342.wav,007138-0065342,female,30-39,5.88,"Er starfsfólkið sem býr þar venjulega þá ekki úr bænum?","Er starfsfólkið sem býr þar venjulega þá ekki úr bænum","er starfsfólkið sem býr þar venjulega þá ekki úr bænum" audio/007138-0065343.wav,007138-0065343,female,30-39,4.86,"Hún virtist hreinlega dýrka hann.","Hún virtist hreinlega dýrka hann","hún virtist hreinlega dýrka hann" audio/007138-0065344.wav,007138-0065344,female,30-39,5.7,"Ég bíð augnablik til að athuga hvort hún sé búin með ljóðið.","Ég bíð augnablik til að athuga hvort hún sé búin með ljóðið","ég bíð augnablik til að athuga hvort hún sé búin með ljóðið" audio/007138-0065345.wav,007138-0065345,female,30-39,5.22,"Frásögn hans var í meginatriðum gamalkunnug.","Frásögn hans var í meginatriðum gamalkunnug","frásögn hans var í meginatriðum gamalkunnug" audio/007146-0065464.wav,007146-0065464,female,40-49,4.99,"Hvað segir amma Skinka?","Hvað segir amma Skinka","hvað segir amma skinka" audio/007146-0065466.wav,007146-0065466,female,40-49,3.67,"Þetta var eins og stærðfræði.","Þetta var eins og stærðfræði","þetta var eins og stærðfræði" audio/007146-0065467.wav,007146-0065467,female,40-49,5.25,"Fékk Þórhallur skip og bjó það vistum.","Fékk Þórhallur skip og bjó það vistum","fékk þórhallur skip og bjó það vistum" audio/007146-0065468.wav,007146-0065468,female,40-49,7.51,"Vermundur reyndi að gefa Arnkatli berserkina en sonur minn vissi vitaskuld betur.","Vermundur reyndi að gefa Arnkatli berserkina en sonur minn vissi vitaskuld betur","vermundur reyndi að gefa arnkatli berserkina en sonur minn vissi vitaskuld betur" audio/007146-0065469.wav,007146-0065469,female,40-49,4.01,"Fallega fólkinu í skólanum.","Fallega fólkinu í skólanum","fallega fólkinu í skólanum" audio/007148-0065490.wav,007148-0065490,female,20-29,5.8,"Þeir sigldu inn á vatnið og kölluðu þennan stað Hóp.","Þeir sigldu inn á vatnið og kölluðu þennan stað Hóp","þeir sigldu inn á vatnið og kölluðu þennan stað hóp" audio/007148-0065491.wav,007148-0065491,female,20-29,3.84,"Væru þeir þá enn á lífi.","Væru þeir þá enn á lífi","væru þeir þá enn á lífi" audio/007148-0065492.wav,007148-0065492,female,20-29,4.78,"Hún er bara eins og hún er, bætti hann við.","Hún er bara eins og hún er bætti hann við","hún er bara eins og hún er bætti hann við" audio/007148-0065493.wav,007148-0065493,female,20-29,5.46,"Kára brá en reyndi að láta á engu bera.","Kára brá en reyndi að láta á engu bera","kára brá en reyndi að láta á engu bera" audio/007149-0065495.wav,007149-0065495,female,20-29,4.82,"Hann fer ekki fyrr en í lengstu lög.","Hann fer ekki fyrr en í lengstu lög","hann fer ekki fyrr en í lengstu lög" audio/007149-0065496.wav,007149-0065496,female,20-29,3.46,"Hvað er þetta þá?","Hvað er þetta þá","hvað er þetta þá" audio/007149-0065497.wav,007149-0065497,female,20-29,6.91,"Ég hefði löðrungað hann en því var ekki heilsa í þessari óvæntu stöðu.","Ég hefði löðrungað hann en því var ekki heilsa í þessari óvæntu stöðu","ég hefði löðrungað hann en því var ekki heilsa í þessari óvæntu stöðu" audio/007149-0065498.wav,007149-0065498,female,20-29,3.54,"Of stór fyrir Ísland.","Of stór fyrir Ísland","of stór fyrir ísland" audio/007149-0065499.wav,007149-0065499,female,20-29,4.65,"Hann taldi sig vita hvaða herbergi væri þar.","Hann taldi sig vita hvaða herbergi væri þar","hann taldi sig vita hvaða herbergi væri þar" audio/007151-0065520.wav,007151-0065520,male,70-79,11.64,"Það er samt ekki að lasta.","Það er samt ekki að lasta","það er samt ekki að lasta" audio/007151-0065521.wav,007151-0065521,male,70-79,6.3,"Það fór hvinur um áhorfendaskarann.","Það fór hvinur um áhorfendaskarann","það fór hvinur um áhorfendaskarann" audio/007151-0065522.wav,007151-0065522,male,70-79,6.5,"Hún hlýtur að hafa vanið sig á að segja óboðlegt á alþingi.","Hún hlýtur að hafa vanið sig á að segja óboðlegt á alþingi","hún hlýtur að hafa vanið sig á að segja óboðlegt á alþingi" audio/007151-0065523.wav,007151-0065523,male,70-79,7.17,"Hver ósköpin var hún að vilja hingað?","Hver ósköpin var hún að vilja hingað","hver ósköpin var hún að vilja hingað" audio/007151-0065524.wav,007151-0065524,male,70-79,9.45,"Slíkar rannsóknaraðferðir eru ekki líklegar til að leiða sannleikann í ljós.","Slíkar rannsóknaraðferðir eru ekki líklegar til að leiða sannleikann í ljós","slíkar rannsóknaraðferðir eru ekki líklegar til að leiða sannleikann í ljós" audio/007152-0065525.wav,007152-0065525,male,70-79,5.85,"En hvað yrði um mig?","En hvað yrði um mig","en hvað yrði um mig" audio/007152-0065526.wav,007152-0065526,male,70-79,4.73,"Er þetta eitthvað sem Herdís hefði hugsað?","Er þetta eitthvað sem Herdís hefði hugsað","er þetta eitthvað sem herdís hefði hugsað" audio/007152-0065528.wav,007152-0065528,male,70-79,5.96,"Í fyrstu var ég upp með mér, auðvitað.","Í fyrstu var ég upp með mér auðvitað","í fyrstu var ég upp með mér auðvitað" audio/007152-0065529.wav,007152-0065529,male,70-79,7.06,"Hafði enda verið hálfdauður í mörg ár.","Hafði enda verið hálfdauður í mörg ár","hafði enda verið hálfdauður í mörg ár" audio/007154-0065545.wav,007154-0065545,female,30-39,4.68,"Það held ég, sagði Bjarni.","Það held ég sagði Bjarni","það held ég sagði bjarni" audio/007154-0065546.wav,007154-0065546,female,30-39,3.84,"Ætli ég kannist ekki við oflætið.","Ætli ég kannist ekki við oflætið","ætli ég kannist ekki við oflætið" audio/007154-0065547.wav,007154-0065547,female,30-39,4.8,"Aðeins tímaspurning hvenær nóttin leggst yfir.","Aðeins tímaspurning hvenær nóttin leggst yfir","aðeins tímaspurning hvenær nóttin leggst yfir" audio/007154-0065548.wav,007154-0065548,female,30-39,3.12,"Líka á sunnudögum.","Líka á sunnudögum","líka á sunnudögum" audio/007154-0065549.wav,007154-0065549,female,30-39,6.72,"Sem hafði verið strokið og hossað og hann ausinn endalausri athygli.","Sem hafði verið strokið og hossað og hann ausinn endalausri athygli","sem hafði verið strokið og hossað og hann ausinn endalausri athygli" audio/007156-0065581.wav,007156-0065581,female,30-39,5.04,"Það skal ég segja þér, vinur, hvað söknuður er.","Það skal ég segja þér vinur hvað söknuður er","það skal ég segja þér vinur hvað söknuður er" audio/007156-0065582.wav,007156-0065582,female,30-39,3.72,"Síðan fór hver heim til sín.","Síðan fór hver heim til sín","síðan fór hver heim til sín" audio/007156-0065583.wav,007156-0065583,female,30-39,4.92,"Það verður nógur tími til þess þegar ég verð eldri.","Það verður nógur tími til þess þegar ég verð eldri","það verður nógur tími til þess þegar ég verð eldri" audio/007156-0065584.wav,007156-0065584,female,30-39,6.84,"Þegar sýslumaðurinn dó hafði Þorvaldur þurft að gerast óopinber faðir yngri bræðra sinna.","Þegar sýslumaðurinn dó hafði Þorvaldur þurft að gerast óopinber faðir yngri bræðra sinna","þegar sýslumaðurinn dó hafði þorvaldur þurft að gerast óopinber faðir yngri bræðra sinna" audio/007156-0065585.wav,007156-0065585,female,30-39,6.24,"Eins viðbjóðslegt og slíkt viðhorf er, þá er það síður en svo óþekkt.","Eins viðbjóðslegt og slíkt viðhorf er þá er það síður en svo óþekkt","eins viðbjóðslegt og slíkt viðhorf er þá er það síður en svo óþekkt" audio/007157-0065586.wav,007157-0065586,female,30-39,4.44,"Þetta er allt bara eins og púsluspil fyrir mér.","Þetta er allt bara eins og púsluspil fyrir mér","þetta er allt bara eins og púsluspil fyrir mér" audio/007157-0065587.wav,007157-0065587,female,30-39,8.4,"Hér hafði enginn Noregskonungur seilst til valda, enginn Danakonungur heist upp fána.","Hér hafði enginn Noregskonungur seilst til valda enginn Danakonungur heist upp fána","hér hafði enginn noregskonungur seilst til valda enginn danakonungur heist upp fána" audio/007157-0065588.wav,007157-0065588,female,30-39,2.82,"Er systir hennar eins?","Er systir hennar eins","er systir hennar eins" audio/007157-0065590.wav,007157-0065590,female,30-39,3.48,"Og vitið þið hvað þetta merkir?","Og vitið þið hvað þetta merkir","og vitið þið hvað þetta merkir" audio/007157-0065592.wav,007157-0065592,female,30-39,3.12,"Við þurfum að tala við alla, sagði Marteinn.","Við þurfum að tala við alla sagði Marteinn","við þurfum að tala við alla sagði marteinn" audio/007157-0065593.wav,007157-0065593,female,30-39,3.9,"Annars eru bændur hér brúnaþungir.","Annars eru bændur hér brúnaþungir","annars eru bændur hér brúnaþungir" audio/007157-0065594.wav,007157-0065594,female,30-39,5.16,"Samkvæmt Marteini sýndi hann áhuga þegar hann heyrði samræður um morðið.","Samkvæmt Marteini sýndi hann áhuga þegar hann heyrði samræður um morðið","samkvæmt marteini sýndi hann áhuga þegar hann heyrði samræður um morðið" audio/007157-0065595.wav,007157-0065595,female,30-39,3.12,"Ég las hana, sagði Kristín.","Ég las hana sagði Kristín","ég las hana sagði kristín" audio/007158-0065596.wav,007158-0065596,male,50-59,6.06,"Annað en Íslendingarnir.","Annað en Íslendingarnir","annað en íslendingarnir" audio/007158-0065597.wav,007158-0065597,male,50-59,5.76,"Tognaður ökkli myndi tefja hættulega mikið fyrir.","Tognaður ökkli myndi tefja hættulega mikið fyrir","tognaður ökkli myndi tefja hættulega mikið fyrir" audio/007158-0065598.wav,007158-0065598,male,50-59,4.86,"Þar ríkti bara þögn.","Þar ríkti bara þögn","þar ríkti bara þögn" audio/007158-0065599.wav,007158-0065599,male,50-59,3.56,"En það hefur ekkert stoðað.","En það hefur ekkert stoðað","en það hefur ekkert stoðað" audio/007158-0065600.wav,007158-0065600,male,50-59,6.64,"Þegar þeir drápu drápu þeir á tilfinningalausan, nánast kurteislegan hátt.","Þegar þeir drápu drápu þeir á tilfinningalausan nánast kurteislegan hátt","þegar þeir drápu drápu þeir á tilfinningalausan nánast kurteislegan hátt" audio/007161-0065682.wav,007161-0065682,male,20-29,4.56,"Ekki jafn góð með sig lengur.","Ekki jafn góð með sig lengur","ekki jafn góð með sig lengur" audio/007161-0065683.wav,007161-0065683,male,20-29,2.7,"Það vitum við nú.","Það vitum við nú","það vitum við nú" audio/007161-0065684.wav,007161-0065684,male,20-29,4.14,"Já, þannig á það að vera, segir hún þá.","Já þannig á það að vera segir hún þá","já þannig á það að vera segir hún þá" audio/007161-0065685.wav,007161-0065685,male,20-29,3.18,"Og getur hún tengst þessu máli?","Og getur hún tengst þessu máli","og getur hún tengst þessu máli" audio/007161-0065686.wav,007161-0065686,male,20-29,6.36,"Ég sat brúnaþungur undir þessari ódrengilegu ræðu en hann lét sem sæi ekki.","Ég sat brúnaþungur undir þessari ódrengilegu ræðu en hann lét sem sæi ekki","ég sat brúnaþungur undir þessari ódrengilegu ræðu en hann lét sem sæi ekki" audio/007161-0065687.wav,007161-0065687,male,20-29,3.3,"Ég fann ekki blóðið streyma.","Ég fann ekki blóðið streyma","ég fann ekki blóðið streyma" audio/007161-0065688.wav,007161-0065688,male,20-29,2.76,"Þú fæðist löngu seinna.","Þú fæðist löngu seinna","þú fæðist löngu seinna" audio/007161-0065690.wav,007161-0065690,male,20-29,5.1,"Mér varð litið á mömmu sem lá kríthvít í rúminu með augun aftur.","Mér varð litið á mömmu sem lá kríthvít í rúminu með augun aftur","mér varð litið á mömmu sem lá kríthvít í rúminu með augun aftur" audio/007161-0065691.wav,007161-0065691,male,20-29,4.38,"Alltaf er stórum mönnum kennt um allt, sagði hann.","Alltaf er stórum mönnum kennt um allt sagði hann","alltaf er stórum mönnum kennt um allt sagði hann" audio/007162-0065692.wav,007162-0065692,female,20-29,6.42,"Maður er orðinn ýmsu vanur þegar kemur að heimskulegri íslenskri þjóðrembu.","Maður er orðinn ýmsu vanur þegar kemur að heimskulegri íslenskri þjóðrembu","maður er orðinn ýmsu vanur þegar kemur að heimskulegri íslenskri þjóðrembu" audio/007162-0065693.wav,007162-0065693,female,20-29,2.94,"Einmitt á veggnum.","Einmitt á veggnum","einmitt á veggnum" audio/007162-0065694.wav,007162-0065694,female,20-29,4.08,", kvað hann en komst ekki lengra."," kvað hann en komst ekki lengra","kvað hann en komst ekki lengra" audio/007162-0065695.wav,007162-0065695,female,20-29,4.08,"Kári reis upp, alveg ruglaður.","Kári reis upp alveg ruglaður","kári reis upp alveg ruglaður" audio/007162-0065696.wav,007162-0065696,female,20-29,6.54,"Er mikil ætt komin af honum og Guðríði Þorbjarnardóttur konu hans.","Er mikil ætt komin af honum og Guðríði Þorbjarnardóttur konu hans","er mikil ætt komin af honum og guðríði þorbjarnardóttur konu hans" audio/007164-0065747.wav,007164-0065747,male,40-49,6.36,"Nei nei nei, hugsaði hún síðan.","Nei nei nei hugsaði hún síðan","nei nei nei hugsaði hún síðan" audio/007164-0065748.wav,007164-0065748,male,40-49,6.3,"Þá gætirðu hitt mig á lögreglustöðinni í Reykjavík.","Þá gætirðu hitt mig á lögreglustöðinni í Reykjavík","þá gætirðu hitt mig á lögreglustöðinni í reykjavík" audio/007164-0065750.wav,007164-0065750,male,40-49,5.64,"Herdís væri ekki kona sem tapaði störukeppni.","Herdís væri ekki kona sem tapaði störukeppni","herdís væri ekki kona sem tapaði störukeppni" audio/007165-0065752.wav,007165-0065752,female,50-59,7.68,"Stígvél úr spænsku leðri Ó, nú sigli ég burtu, mín eina sanna ást.","Stígvél úr spænsku leðri Ó nú sigli ég burtu mín eina sanna ást","stígvél úr spænsku leðri ó nú sigli ég burtu mín eina sanna ást" audio/007165-0065753.wav,007165-0065753,female,50-59,6.12,"Allt sem þú segir er svo skáldlegt og þrungið þokka.","Allt sem þú segir er svo skáldlegt og þrungið þokka","allt sem þú segir er svo skáldlegt og þrungið þokka" audio/007165-0065754.wav,007165-0065754,female,50-59,5.04,"Það er ekki nóg fyrir okkur, sagði Kristín.","Það er ekki nóg fyrir okkur sagði Kristín","það er ekki nóg fyrir okkur sagði kristín" audio/007165-0065755.wav,007165-0065755,female,50-59,4.92,"Ekki var hægt að segja annað en að það færi henni vel.","Ekki var hægt að segja annað en að það færi henni vel","ekki var hægt að segja annað en að það færi henni vel" audio/007165-0065756.wav,007165-0065756,female,50-59,4.38,"Hún fær herbergið uppi á háalofti.","Hún fær herbergið uppi á háalofti","hún fær herbergið uppi á háalofti" audio/007166-0065757.wav,007166-0065757,female,50-59,4.08,"Eitthvað stórt nálgaðist nú á flugi.","Eitthvað stórt nálgaðist nú á flugi","eitthvað stórt nálgaðist nú á flugi" audio/007166-0065758.wav,007166-0065758,female,50-59,4.44,"Sjálfsagt hafði hann slegið eign sinni á fötin.","Sjálfsagt hafði hann slegið eign sinni á fötin","sjálfsagt hafði hann slegið eign sinni á fötin" audio/007166-0065759.wav,007166-0065759,female,50-59,3.42,"Nei, sagði Júlíus.","Nei sagði Júlíus","nei sagði júlíus" audio/007166-0065761.wav,007166-0065761,female,50-59,3.48,"Geturðu ekki bara veifað á móti?","Geturðu ekki bara veifað á móti","geturðu ekki bara veifað á móti" audio/007167-0065762.wav,007167-0065762,female,50-59,4.08,"En hann þurfti þó ílát til að geyma drykkina?","En hann þurfti þó ílát til að geyma drykkina","en hann þurfti þó ílát til að geyma drykkina" audio/007167-0065763.wav,007167-0065763,female,50-59,3.84,"Já, þú veist ekki hvaða manneskja það er?","Já þú veist ekki hvaða manneskja það er","já þú veist ekki hvaða manneskja það er" audio/007167-0065764.wav,007167-0065764,female,50-59,5.52,"Við Sif erum í leynilestrarfélagi, sagði Röskva.","Við Sif erum í leynilestrarfélagi sagði Röskva","við sif erum í leynilestrarfélagi sagði röskva" audio/007167-0065765.wav,007167-0065765,female,50-59,4.14,"Skýrslan er einungis undirrituð af þeim tveimur.","Skýrslan er einungis undirrituð af þeim tveimur","skýrslan er einungis undirrituð af þeim tveimur" audio/007167-0065766.wav,007167-0065766,female,50-59,5.28,"Ástmögur nornanna fer síungur á móti örlögum sínum.","Ástmögur nornanna fer síungur á móti örlögum sínum","ástmögur nornanna fer síungur á móti örlögum sínum" audio/007168-0065767.wav,007168-0065767,female,50-59,3.42,"Ætlið þið að hittast aftur?","Ætlið þið að hittast aftur","ætlið þið að hittast aftur" audio/007168-0065768.wav,007168-0065768,female,50-59,4.86,"Ómarktæk er hún með öllu, sú fjandlega gýgur.","Ómarktæk er hún með öllu sú fjandlega gýgur","ómarktæk er hún með öllu sú fjandlega gýgur" audio/007168-0065769.wav,007168-0065769,female,50-59,5.04,"Og hvaða þrugl er þetta um samstöðu heimsins?","Og hvaða þrugl er þetta um samstöðu heimsins","og hvaða þrugl er þetta um samstöðu heimsins" audio/007168-0065770.wav,007168-0065770,female,50-59,5.7,"Sævar rétti honum peningabúnt en Geirfinnur henti því frá sér á gólfið.","Sævar rétti honum peningabúnt en Geirfinnur henti því frá sér á gólfið","sævar rétti honum peningabúnt en geirfinnur henti því frá sér á gólfið" audio/007168-0065771.wav,007168-0065771,female,50-59,6.0,"Þar gátu legið fyrir ýmsar upplýsingar, svo sem skráningar í dagbók á lögreglustöðinni.","Þar gátu legið fyrir ýmsar upplýsingar svo sem skráningar í dagbók á lögreglustöðinni","þar gátu legið fyrir ýmsar upplýsingar svo sem skráningar í dagbók á lögreglustöðinni" audio/007169-0065772.wav,007169-0065772,female,50-59,4.2,"Ég fékk krabbamein í fyrra, sagði hún.","Ég fékk krabbamein í fyrra sagði hún","ég fékk krabbamein í fyrra sagði hún" audio/007169-0065773.wav,007169-0065773,female,50-59,4.2,"Við köllum hana Hitlerssögina.","Við köllum hana Hitlerssögina","við köllum hana hitlerssögina" audio/007169-0065774.wav,007169-0065774,female,50-59,6.0,"Hún var um fermingu þegar ég hvarf úr tölu lifenda.","Hún var um fermingu þegar ég hvarf úr tölu lifenda","hún var um fermingu þegar ég hvarf úr tölu lifenda" audio/007169-0065775.wav,007169-0065775,female,50-59,5.04,"Ergjandi þig yfir öllum karlmönnum sem ég hef leyft mér að kynnast.","Ergjandi þig yfir öllum karlmönnum sem ég hef leyft mér að kynnast","ergjandi þig yfir öllum karlmönnum sem ég hef leyft mér að kynnast" audio/007169-0065776.wav,007169-0065776,female,50-59,5.04,"Hann var sennilega mesti ógnvaldur bæjarins þegar ég var barn.","Hann var sennilega mesti ógnvaldur bæjarins þegar ég var barn","hann var sennilega mesti ógnvaldur bæjarins þegar ég var barn" audio/007170-0065777.wav,007170-0065777,female,50-59,5.4,"Þeir hafa veitt okkur öflugan stuðning, þegar við höfum þurft á að halda.","Þeir hafa veitt okkur öflugan stuðning þegar við höfum þurft á að halda","þeir hafa veitt okkur öflugan stuðning þegar við höfum þurft á að halda" audio/007170-0065778.wav,007170-0065778,female,50-59,4.02,"Rétt, sagði Kristín eftir smástund.","Rétt sagði Kristín eftir smástund","rétt sagði kristín eftir smástund" audio/007170-0065779.wav,007170-0065779,female,50-59,3.9,"Sem vissi hvað henni var mikilvægt.","Sem vissi hvað henni var mikilvægt","sem vissi hvað henni var mikilvægt" audio/007170-0065780.wav,007170-0065780,female,50-59,4.74,"En maður sér alveg þreytumerki á henni núna seinustu daga.","En maður sér alveg þreytumerki á henni núna seinustu daga","en maður sér alveg þreytumerki á henni núna seinustu daga" audio/007170-0065781.wav,007170-0065781,female,50-59,4.5,"Eins og oft áður fer Matthildur fyrir hópnum á heimleiðinni.","Eins og oft áður fer Matthildur fyrir hópnum á heimleiðinni","eins og oft áður fer matthildur fyrir hópnum á heimleiðinni" audio/007171-0065783.wav,007171-0065783,female,50-59,3.54,"Ég er búin að borga leiguna út mánuðinn.","Ég er búin að borga leiguna út mánuðinn","ég er búin að borga leiguna út mánuðinn" audio/007171-0065784.wav,007171-0065784,female,50-59,3.36,"Mun meira en þau Páll.","Mun meira en þau Páll","mun meira en þau páll" audio/007171-0065785.wav,007171-0065785,female,50-59,3.12,"Hann dæsti þegar hann hóf lesturinn.","Hann dæsti þegar hann hóf lesturinn","hann dæsti þegar hann hóf lesturinn" audio/007171-0065786.wav,007171-0065786,female,50-59,6.3,"Færðu þig, drengstauli, sagði Ullur og hlammaði sér á bekkinn við hlið Úlfs.","Færðu þig drengstauli sagði Ullur og hlammaði sér á bekkinn við hlið Úlfs","færðu þig drengstauli sagði ullur og hlammaði sér á bekkinn við hlið úlfs" audio/007172-0065792.wav,007172-0065792,female,30-39,4.02,"Ertu að ljúka við skýrslur?","Ertu að ljúka við skýrslur","ertu að ljúka við skýrslur" audio/007172-0065794.wav,007172-0065794,female,30-39,5.65,"Mjög afsakandi en það voru látalæti og ég vissi það.","Mjög afsakandi en það voru látalæti og ég vissi það","mjög afsakandi en það voru látalæti og ég vissi það" audio/007172-0065795.wav,007172-0065795,female,30-39,3.96,"Þeir eru hálfklikkaðir.","Þeir eru hálfklikkaðir","þeir eru hálfklikkaðir" audio/007172-0065796.wav,007172-0065796,female,30-39,5.63,"Ekki skal því neitað að til eru vandamál tengd innflytjendum í Danmörku.","Ekki skal því neitað að til eru vandamál tengd innflytjendum í Danmörku","ekki skal því neitað að til eru vandamál tengd innflytjendum í danmörku" audio/007173-0065797.wav,007173-0065797,female,30-39,3.75,"Hann hefur engan húmor.","Hann hefur engan húmor","hann hefur engan húmor" audio/007173-0065798.wav,007173-0065798,female,30-39,4.65,"Þú ert fylgdarmaður minn nú, piltur, sagði ég.","Þú ert fylgdarmaður minn nú piltur sagði ég","þú ert fylgdarmaður minn nú piltur sagði ég" audio/007173-0065799.wav,007173-0065799,female,30-39,4.64,"Þessi ljóð eru nú sett á vef til að fleiri geti notið þeirra.","Þessi ljóð eru nú sett á vef til að fleiri geti notið þeirra","þessi ljóð eru nú sett á vef til að fleiri geti notið þeirra" audio/007173-0065800.wav,007173-0065800,female,30-39,4.69,"Enginn okkar þriggja var sáttur við þessar málalyktir.","Enginn okkar þriggja var sáttur við þessar málalyktir","enginn okkar þriggja var sáttur við þessar málalyktir" audio/007173-0065801.wav,007173-0065801,female,30-39,3.69,"Handtakið var lepjulegt.","Handtakið var lepjulegt","handtakið var lepjulegt" audio/007174-0065802.wav,007174-0065802,female,20-29,4.92,"Kannski veit hún eitthvað, sagði hún.","Kannski veit hún eitthvað sagði hún","kannski veit hún eitthvað sagði hún" audio/007174-0065805.wav,007174-0065805,female,20-29,4.44,"Þekkirðu ef til vill einhvern sem býr í Blómagötu?","Þekkirðu ef til vill einhvern sem býr í Blómagötu","þekkirðu ef til vill einhvern sem býr í blómagötu" audio/007174-0065808.wav,007174-0065808,female,20-29,5.52,"Bretar voru á þessum tíma ekki síður tvístígandi um hvað bæri að gera.","Bretar voru á þessum tíma ekki síður tvístígandi um hvað bæri að gera","bretar voru á þessum tíma ekki síður tvístígandi um hvað bæri að gera" audio/007174-0065809.wav,007174-0065809,female,20-29,4.8,"Við skulum sjá hvað verður um þetta bannsetta uppkast.","Við skulum sjá hvað verður um þetta bannsetta uppkast","við skulum sjá hvað verður um þetta bannsetta uppkast" audio/007174-0065811.wav,007174-0065811,female,20-29,4.08,"En bollarnir stóðu óhreyfðir.","En bollarnir stóðu óhreyfðir","en bollarnir stóðu óhreyfðir" audio/007176-0065862.wav,007176-0065862,female,40-49,8.22,"Við vorum ekki lengur borgarar og áttum því ekki að klæðast borgaralegum fatnaði.","Við vorum ekki lengur borgarar og áttum því ekki að klæðast borgaralegum fatnaði","við vorum ekki lengur borgarar og áttum því ekki að klæðast borgaralegum fatnaði" audio/007176-0065863.wav,007176-0065863,female,40-49,5.88,"Pabbi er af þeirri kynslóð sem ræðir aldrei neitt persónulegt.","Pabbi er af þeirri kynslóð sem ræðir aldrei neitt persónulegt","pabbi er af þeirri kynslóð sem ræðir aldrei neitt persónulegt" audio/007176-0065864.wav,007176-0065864,female,40-49,6.54,"Fabienne þótti mikið til yðar koma þegar hún hitti yður hér í gærkveldi","Fabienne þótti mikið til yðar koma þegar hún hitti yður hér í gærkveldi","fabienne þótti mikið til yðar koma þegar hún hitti yður hér í gærkveldi" audio/007176-0065865.wav,007176-0065865,female,40-49,4.68,"Ég endurtek: Ekki líta við!","Ég endurtek Ekki líta við","ég endurtek ekki líta við" audio/007176-0065866.wav,007176-0065866,female,40-49,4.68,"En þú þekktir alls ekkert til hennar áður?","En þú þekktir alls ekkert til hennar áður","en þú þekktir alls ekkert til hennar áður" audio/007177-0065867.wav,007177-0065867,female,40-49,5.88,"Menn sem Bandaríkjamenn og aðrir hafa einmitt stimplað hryðjuverkamenn.","Menn sem Bandaríkjamenn og aðrir hafa einmitt stimplað hryðjuverkamenn","menn sem bandaríkjamenn og aðrir hafa einmitt stimplað hryðjuverkamenn" audio/007177-0065868.wav,007177-0065868,female,40-49,3.96,"Veðrið er fínt og gaman að vera úti.","Veðrið er fínt og gaman að vera úti","veðrið er fínt og gaman að vera úti" audio/007177-0065869.wav,007177-0065869,female,40-49,5.1,"Hann hvarf barasta ofan í gólfið við hliðina á þessum kassa","Hann hvarf barasta ofan í gólfið við hliðina á þessum kassa","hann hvarf barasta ofan í gólfið við hliðina á þessum kassa" audio/007177-0065870.wav,007177-0065870,female,40-49,4.68,"Skildi hann kannski ekki hvernig dna virkaði?","Skildi hann kannski ekki hvernig dna virkaði","skildi hann kannski ekki hvernig dna virkaði" audio/007177-0065871.wav,007177-0065871,female,40-49,4.56,"En staðreyndin er sú að ég er með hvítblæði.","En staðreyndin er sú að ég er með hvítblæði","en staðreyndin er sú að ég er með hvítblæði" audio/007179-0065927.wav,007179-0065927,male,60-69,4.02,"Of margir kaffibollar?","Of margir kaffibollar","of margir kaffibollar" audio/007179-0065928.wav,007179-0065928,male,60-69,10.32,"Þú þjóð þína elskar og eggjar til dáða æskuna brýnir og hughreystir smáða.","Þú þjóð þína elskar og eggjar til dáða æskuna brýnir og hughreystir smáða","þú þjóð þína elskar og eggjar til dáða æskuna brýnir og hughreystir smáða" audio/007179-0065929.wav,007179-0065929,male,60-69,4.14,"Hann er víst eðlisfræðingur","Hann er víst eðlisfræðingur","hann er víst eðlisfræðingur" audio/007179-0065930.wav,007179-0065930,male,60-69,5.7,"En hann vildi ekki vakna af draumi, hugsaði hún.","En hann vildi ekki vakna af draumi hugsaði hún","en hann vildi ekki vakna af draumi hugsaði hún" audio/007179-0065931.wav,007179-0065931,male,60-69,5.22,"Vonarstrætið flytur maður með sér.","Vonarstrætið flytur maður með sér","vonarstrætið flytur maður með sér" audio/007184-0066212.wav,007184-0066212,female,60-69,8.16,"Félagi Ermías, félagi sæll ég færi þér hugheilar kveðjur að norðan.","Félagi Ermías félagi sæll ég færi þér hugheilar kveðjur að norðan","félagi ermías félagi sæll ég færi þér hugheilar kveðjur að norðan" audio/007184-0066213.wav,007184-0066213,female,60-69,4.2,"Hann hefur tekið sig vel út í þeim.","Hann hefur tekið sig vel út í þeim","hann hefur tekið sig vel út í þeim" audio/007184-0066214.wav,007184-0066214,female,60-69,5.64,"Þá hnýt ég um dálítið sem hún skrifaði.","Þá hnýt ég um dálítið sem hún skrifaði","þá hnýt ég um dálítið sem hún skrifaði" audio/007184-0066215.wav,007184-0066215,female,60-69,5.04,"Hafði hún gert það líka svo að hann sæi til?","Hafði hún gert það líka svo að hann sæi til","hafði hún gert það líka svo að hann sæi til" audio/007184-0066216.wav,007184-0066216,female,60-69,4.38,"Má ég koma með þér inn?","Má ég koma með þér inn","má ég koma með þér inn" audio/007185-0066217.wav,007185-0066217,female,60-69,5.94,"Hún fann borð með kortum á mismunandi tungumálum.","Hún fann borð með kortum á mismunandi tungumálum","hún fann borð með kortum á mismunandi tungumálum" audio/007185-0066218.wav,007185-0066218,female,60-69,4.26,"Hann sneri bara öllu upp í grín.","Hann sneri bara öllu upp í grín","hann sneri bara öllu upp í grín" audio/007185-0066219.wav,007185-0066219,female,60-69,5.58,"Þú ert með höfuðið á herðunum og átt fjölskyldu og heimili.","Þú ert með höfuðið á herðunum og átt fjölskyldu og heimili","þú ert með höfuðið á herðunum og átt fjölskyldu og heimili" audio/007185-0066220.wav,007185-0066220,female,60-69,4.98,"Þannig að hann sagði örugglega Hæðargata.","Þannig að hann sagði örugglega Hæðargata","þannig að hann sagði örugglega hæðargata" audio/007185-0066221.wav,007185-0066221,female,60-69,3.72,"Eruð þið búin hér?","Eruð þið búin hér","eruð þið búin hér" audio/007186-0066222.wav,007186-0066222,female,60-69,7.2,"Hún leiddi okkur fram til Hektors og mér til undrunar kom Albert með.","Hún leiddi okkur fram til Hektors og mér til undrunar kom Albert með","hún leiddi okkur fram til hektors og mér til undrunar kom albert með" audio/007186-0066223.wav,007186-0066223,female,60-69,4.92,"Þeim mun mikilvægara er að við tölum máli hennar.","Þeim mun mikilvægara er að við tölum máli hennar","þeim mun mikilvægara er að við tölum máli hennar" audio/007186-0066224.wav,007186-0066224,female,60-69,4.5,"Ég held að það sé best að þú komir inn, sagði hún.","Ég held að það sé best að þú komir inn sagði hún","ég held að það sé best að þú komir inn sagði hún" audio/007186-0066225.wav,007186-0066225,female,60-69,6.54,"Sumarliði hefur heyrt að hann sé að safna liði og hyggi á hefndir.","Sumarliði hefur heyrt að hann sé að safna liði og hyggi á hefndir","sumarliði hefur heyrt að hann sé að safna liði og hyggi á hefndir" audio/007187-0066227.wav,007187-0066227,female,60-69,5.52,"Við erum að rannsaka glæp sem er framinn af öfugugga.","Við erum að rannsaka glæp sem er framinn af öfugugga","við erum að rannsaka glæp sem er framinn af öfugugga" audio/007187-0066228.wav,007187-0066228,female,60-69,4.08,"Maður segir ekki frá þess háttar leyndarmáli.","Maður segir ekki frá þess háttar leyndarmáli","maður segir ekki frá þess háttar leyndarmáli" audio/007187-0066229.wav,007187-0066229,female,60-69,4.5,"Hvað getum við gert við því hér í Hvannalindum?","Hvað getum við gert við því hér í Hvannalindum","hvað getum við gert við því hér í hvannalindum" audio/007187-0066230.wav,007187-0066230,female,60-69,3.18,"Já, er það.","Já er það","já er það" audio/007187-0066231.wav,007187-0066231,female,60-69,6.36,"Og nú verður fólkið bara ljótara og ljótara og ég hef ekkert tímaskyn.","Og nú verður fólkið bara ljótara og ljótara og ég hef ekkert tímaskyn","og nú verður fólkið bara ljótara og ljótara og ég hef ekkert tímaskyn" audio/007190-0066247.wav,007190-0066247,male,40-49,4.26,"En Söru Filipek?","En Söru Filipek","en söru filipek" audio/007190-0066248.wav,007190-0066248,male,40-49,6.6,"Í öll þau ár sem ég þekkti Snorra sá ég hann aldrei reiðast.","Í öll þau ár sem ég þekkti Snorra sá ég hann aldrei reiðast","í öll þau ár sem ég þekkti snorra sá ég hann aldrei reiðast" audio/007190-0066250.wav,007190-0066250,male,40-49,5.16,"Hann hafði verið mjög myndarlegur, hugsaði hún en sagði ekki.","Hann hafði verið mjög myndarlegur hugsaði hún en sagði ekki","hann hafði verið mjög myndarlegur hugsaði hún en sagði ekki" audio/007190-0066251.wav,007190-0066251,male,40-49,4.2,"Járnskógur verður á vegi ykkar.","Járnskógur verður á vegi ykkar","járnskógur verður á vegi ykkar" audio/007191-0066252.wav,007191-0066252,female,40-49,4.56,"Þetta er ættargripur, sagði Elísabet.","Þetta er ættargripur sagði Elísabet","þetta er ættargripur sagði elísabet" audio/007191-0066253.wav,007191-0066253,female,40-49,4.74,"Ég er ekki týpan sem segir öllum allt.","Ég er ekki týpan sem segir öllum allt","ég er ekki týpan sem segir öllum allt" audio/007191-0066254.wav,007191-0066254,female,40-49,3.18,"Eins og fyrir töfra.","Eins og fyrir töfra","eins og fyrir töfra" audio/007191-0066255.wav,007191-0066255,female,40-49,4.68,"Þetta er það sem þjófarnir voru að leita að","Þetta er það sem þjófarnir voru að leita að","þetta er það sem þjófarnir voru að leita að" audio/007196-0066353.wav,007196-0066353,female,60-69,4.8,"Ítalinn endurtók spurningu sína.","Ítalinn endurtók spurningu sína","ítalinn endurtók spurningu sína" audio/007196-0066354.wav,007196-0066354,female,60-69,3.36,"Er eitthvað hægt að sanna?","Er eitthvað hægt að sanna","er eitthvað hægt að sanna" audio/007196-0066355.wav,007196-0066355,female,60-69,3.42,"Hvað var við þessu öllu að gera?","Hvað var við þessu öllu að gera","hvað var við þessu öllu að gera" audio/007196-0066356.wav,007196-0066356,female,60-69,6.06,"Ég vorkenndi henni alltaf aðeins, sagði Ragnheiður rólega.","Ég vorkenndi henni alltaf aðeins sagði Ragnheiður rólega","ég vorkenndi henni alltaf aðeins sagði ragnheiður rólega" audio/007197-0066362.wav,007197-0066362,male,40-49,5.1,"Annar var Þórey sem kennir í grunnskólanum.","Annar var Þórey sem kennir í grunnskólanum","annar var þórey sem kennir í grunnskólanum" audio/007197-0066364.wav,007197-0066364,male,40-49,4.74,"Játs, auðvitað, sagði Úlfur.","Játs auðvitað sagði Úlfur","játs auðvitað sagði úlfur" audio/007197-0066365.wav,007197-0066365,male,40-49,5.7,"Tröppurnar voru brattar og fossinn drundi fyrir neðan.","Tröppurnar voru brattar og fossinn drundi fyrir neðan","tröppurnar voru brattar og fossinn drundi fyrir neðan" audio/007197-0066366.wav,007197-0066366,male,40-49,7.02,"Þú skalt ekki vanmeta Hvítakrist, var Guttormur móðurbróðir minn vanur að segja.","Þú skalt ekki vanmeta Hvítakrist var Guttormur móðurbróðir minn vanur að segja","þú skalt ekki vanmeta hvítakrist var guttormur móðurbróðir minn vanur að segja" audio/007198-0066368.wav,007198-0066368,male,40-49,2.88,"Og nú dró senn til tíðinda.","Og nú dró senn til tíðinda","og nú dró senn til tíðinda" audio/007198-0066370.wav,007198-0066370,male,40-49,4.68,"Hún vonaðist eftir að það yrði venju fremur gaman í kaffinu í dag.","Hún vonaðist eftir að það yrði venju fremur gaman í kaffinu í dag","hún vonaðist eftir að það yrði venju fremur gaman í kaffinu í dag" audio/007198-0066371.wav,007198-0066371,male,40-49,5.46,"Og hér sofið þið, sagði hann og opnaði dyrnar, góður með sig.","Og hér sofið þið sagði hann og opnaði dyrnar góður með sig","og hér sofið þið sagði hann og opnaði dyrnar góður með sig" audio/007198-0066373.wav,007198-0066373,male,40-49,2.7,"Þær eru meinlausar","Þær eru meinlausar","þær eru meinlausar" audio/007198-0066374.wav,007198-0066374,male,40-49,2.76,"Og þú ert óþolandi hálfviti","Og þú ert óþolandi hálfviti","og þú ert óþolandi hálfviti" audio/007198-0066376.wav,007198-0066376,male,40-49,4.32,"Það hafði hún ekki gert enda sjálfsagt.","Það hafði hún ekki gert enda sjálfsagt","það hafði hún ekki gert enda sjálfsagt" audio/007198-0066377.wav,007198-0066377,male,40-49,3.9,"Vafalaust voru fleiri að hugsa það sama.","Vafalaust voru fleiri að hugsa það sama","vafalaust voru fleiri að hugsa það sama" audio/007198-0066378.wav,007198-0066378,male,40-49,3.12,"Það var ekki bara það.","Það var ekki bara það","það var ekki bara það" audio/007198-0066379.wav,007198-0066379,male,40-49,3.12,"Þetta var stríðni í henni.","Þetta var stríðni í henni","þetta var stríðni í henni" audio/007198-0066380.wav,007198-0066380,male,40-49,2.88,"Er ég hrokafull?","Er ég hrokafull","er ég hrokafull" audio/007198-0066381.wav,007198-0066381,male,40-49,5.76,"Kveikti ljósið og reyndi að hringja en síminn var utan þjónustusvæðis.","Kveikti ljósið og reyndi að hringja en síminn var utan þjónustusvæðis","kveikti ljósið og reyndi að hringja en síminn var utan þjónustusvæðis" audio/007199-0066382.wav,007199-0066382,male,20-29,4.43,"Nei, alls ekki, sagði Tómas.","Nei alls ekki sagði Tómas","nei alls ekki sagði tómas" audio/007199-0066383.wav,007199-0066383,male,20-29,4.05,"Nú er annað horfið.","Nú er annað horfið","nú er annað horfið" audio/007199-0066384.wav,007199-0066384,male,20-29,3.88,"Hún tók í höndina á mér.","Hún tók í höndina á mér","hún tók í höndina á mér" audio/007199-0066385.wav,007199-0066385,male,20-29,4.68,"Sástu Patrik þann dag eftir hádegi?","Sástu Patrik þann dag eftir hádegi","sástu patrik þann dag eftir hádegi" audio/007199-0066386.wav,007199-0066386,male,20-29,5.25,"Lilja er kunn fyrir listræna beitingu ýmissa latneskra stílbragða.","Lilja er kunn fyrir listræna beitingu ýmissa latneskra stílbragða","lilja er kunn fyrir listræna beitingu ýmissa latneskra stílbragða" audio/007204-0066622.wav,007204-0066622,female,20-29,6.31,"Ég kíki upp í gluggann til Þórhöllu, þar er slökkt.","Ég kíki upp í gluggann til Þórhöllu þar er slökkt","ég kíki upp í gluggann til þórhöllu þar er slökkt" audio/007204-0066623.wav,007204-0066623,female,20-29,2.9,"Þetta var gaman.","Þetta var gaman","þetta var gaman" audio/007204-0066624.wav,007204-0066624,female,20-29,2.73,"Úti um allt?","Úti um allt","úti um allt" audio/007204-0066625.wav,007204-0066625,female,20-29,3.54,"Hvers vegna er Þórður að tala um þetta?","Hvers vegna er Þórður að tala um þetta","hvers vegna er þórður að tala um þetta" audio/007204-0066626.wav,007204-0066626,female,20-29,6.14,"Vinna velsæld og efnisleg gæði þá ekki bug á hatri og ofstæki?","Vinna velsæld og efnisleg gæði þá ekki bug á hatri og ofstæki","vinna velsæld og efnisleg gæði þá ekki bug á hatri og ofstæki" audio/007205-0066637.wav,007205-0066637,male,30-39,6.84,"Lárus samsinnti þessu, en öðrum fannst þetta heldur lítilmannlegt.","Lárus samsinnti þessu en öðrum fannst þetta heldur lítilmannlegt","lárus samsinnti þessu en öðrum fannst þetta heldur lítilmannlegt" audio/007205-0066638.wav,007205-0066638,male,30-39,6.9,"Þið hafið afsalað öllum réttindum landsmanna ykkar og ekkert fengið í staðinn.","Þið hafið afsalað öllum réttindum landsmanna ykkar og ekkert fengið í staðinn","þið hafið afsalað öllum réttindum landsmanna ykkar og ekkert fengið í staðinn" audio/007205-0066639.wav,007205-0066639,male,30-39,5.58,"Ránfuglinn steyptist niður í hylinn og stakkst á bólakaf.","Ránfuglinn steyptist niður í hylinn og stakkst á bólakaf","ránfuglinn steyptist niður í hylinn og stakkst á bólakaf" audio/007210-0066756.wav,007210-0066756,male,20-29,3.96,"Rahel virtist ekki einu sinni hissa.","Rahel virtist ekki einu sinni hissa","rahel virtist ekki einu sinni hissa" audio/007210-0066757.wav,007210-0066757,male,20-29,4.8,"En svo eru það galdrarnir og þeir eru varasamir.","En svo eru það galdrarnir og þeir eru varasamir","en svo eru það galdrarnir og þeir eru varasamir" audio/007210-0066758.wav,007210-0066758,male,20-29,4.5,"Horfa strákar svona á mann þegar þeir eru skotnir?","Horfa strákar svona á mann þegar þeir eru skotnir","horfa strákar svona á mann þegar þeir eru skotnir" audio/007210-0066759.wav,007210-0066759,male,20-29,4.62,"Var þó greinilega óvön að sitja þar.","Var þó greinilega óvön að sitja þar","var þó greinilega óvön að sitja þar" audio/007212-0066908.wav,007212-0066908,female,60-69,12.46,"Skáldið forðast alls ekki hið líkamlega, einnig umskurður Jesúbarnsins verður honum yrkisefni","Skáldið forðast alls ekki hið líkamlega einnig umskurður Jesúbarnsins verður honum yrkisefni","skáldið forðast alls ekki hið líkamlega einnig umskurður jesúbarnsins verður honum yrkisefni" audio/007212-0066909.wav,007212-0066909,female,60-69,8.19,"Þeim hafði öllum þótt Linda talsvert líkari karlinum en Högni.","Þeim hafði öllum þótt Linda talsvert líkari karlinum en Högni","þeim hafði öllum þótt linda talsvert líkari karlinum en högni" audio/007212-0066910.wav,007212-0066910,female,60-69,4.01,"Ég hafði ekkert heyrt um það.","Ég hafði ekkert heyrt um það","ég hafði ekkert heyrt um það" audio/007212-0066911.wav,007212-0066911,female,60-69,5.8,"Það var þó einhver blær í röddinni sem ég hef ekki heyrt áður.","Það var þó einhver blær í röddinni sem ég hef ekki heyrt áður","það var þó einhver blær í röddinni sem ég hef ekki heyrt áður" audio/007212-0066912.wav,007212-0066912,female,60-69,4.01,"Sjálfsagt er það í undirbúningi.","Sjálfsagt er það í undirbúningi","sjálfsagt er það í undirbúningi" audio/007213-0066913.wav,007213-0066913,female,60-69,9.6,"Þar lá fatahrúga Loka, valshamurinn, beltið hans, hnífur og leðurskjóða.","Þar lá fatahrúga Loka valshamurinn beltið hans hnífur og leðurskjóða","þar lá fatahrúga loka valshamurinn beltið hans hnífur og leðurskjóða" audio/007213-0066914.wav,007213-0066914,female,60-69,7.68,"„Daggadaggadagg“ urraði í vélinni, „rat- tat- tat“ í vélbyssunum.","Daggadaggadagg urraði í vélinni rat tat tat í vélbyssunum","daggadaggadagg urraði í vélinni rat tat tat í vélbyssunum" audio/007213-0066915.wav,007213-0066915,female,60-69,9.64,"Ætla menn að þetta land hafi verið Hvítramannaland eða Írland hið mikla.","Ætla menn að þetta land hafi verið Hvítramannaland eða Írland hið mikla","ætla menn að þetta land hafi verið hvítramannaland eða írland hið mikla" audio/007213-0066916.wav,007213-0066916,female,60-69,7.47,"Þannig hugsunarháttur er ekki bundinn við sérvitringa eða öfgamenn.","Þannig hugsunarháttur er ekki bundinn við sérvitringa eða öfgamenn","þannig hugsunarháttur er ekki bundinn við sérvitringa eða öfgamenn" audio/007213-0066917.wav,007213-0066917,female,60-69,5.03,"Hún sagði undarlegur, karlkyn.","Hún sagði undarlegur karlkyn","hún sagði undarlegur karlkyn" audio/007214-0066918.wav,007214-0066918,female,60-69,5.59,"Vlasta sat við hlið hans og hélt í hönd hans.","Vlasta sat við hlið hans og hélt í hönd hans","vlasta sat við hlið hans og hélt í hönd hans" audio/007214-0066919.wav,007214-0066919,female,60-69,4.69,"Og Jimmy Hoffa.","Og Jimmy Hoffa","og jimmy hoffa" audio/007214-0066921.wav,007214-0066921,female,60-69,5.25,"Ég hef einfaldlega áhuga á þessari íþrótt.","Ég hef einfaldlega áhuga á þessari íþrótt","ég hef einfaldlega áhuga á þessari íþrótt" audio/007214-0066922.wav,007214-0066922,female,60-69,6.78,"Sem er raunar engan veginn nýtt heldur einmitt mjög gamaldags.","Sem er raunar engan veginn nýtt heldur einmitt mjög gamaldags","sem er raunar engan veginn nýtt heldur einmitt mjög gamaldags" audio/007216-0066953.wav,007216-0066953,female,70-79,10.62,"Eitthvað varð til þess að ég lét til leiðast.","Eitthvað varð til þess að ég lét til leiðast","eitthvað varð til þess að ég lét til leiðast" audio/007217-0066981.wav,007217-0066981,female,60-69,7.62,"Þyrfti sennilega að biðja Fabienne um að kýla mig oftar.","Þyrfti sennilega að biðja Fabienne um að kýla mig oftar","þyrfti sennilega að biðja fabienne um að kýla mig oftar" audio/007217-0066982.wav,007217-0066982,female,60-69,4.83,"En þú þarft ekki að óttast um Þorbjörgu.","En þú þarft ekki að óttast um Þorbjörgu","en þú þarft ekki að óttast um þorbjörgu" audio/007217-0066983.wav,007217-0066983,female,60-69,5.02,"Tómas var aftur farinn að brosa.","Tómas var aftur farinn að brosa","tómas var aftur farinn að brosa" audio/007217-0066984.wav,007217-0066984,female,60-69,5.9,"Það kom smellur að ofan en svo gerðist ekkert.","Það kom smellur að ofan en svo gerðist ekkert","það kom smellur að ofan en svo gerðist ekkert" audio/007218-0066985.wav,007218-0066985,female,60-69,5.9,"Gátum ekki verið að eltast við prófgráður.","Gátum ekki verið að eltast við prófgráður","gátum ekki verið að eltast við prófgráður" audio/007218-0066986.wav,007218-0066986,female,60-69,3.81,"Hvað hefurðu gert?","Hvað hefurðu gert","hvað hefurðu gert" audio/007218-0066987.wav,007218-0066987,female,60-69,10.45,"Flestir þeirra hafa gegnt eða gegna valdamiklum stöðum innan bandaríska stjórnkerfisins.","Flestir þeirra hafa gegnt eða gegna valdamiklum stöðum innan bandaríska stjórnkerfisins","flestir þeirra hafa gegnt eða gegna valdamiklum stöðum innan bandaríska stjórnkerfisins" audio/007218-0066988.wav,007218-0066988,female,60-69,5.02,"En ég þurfti á huggun að halda á þessari stundu.","En ég þurfti á huggun að halda á þessari stundu","en ég þurfti á huggun að halda á þessari stundu" audio/007219-0066990.wav,007219-0066990,female,60-69,4.78,"Sjáðu hvað þau eru glöð, sagði Herdís.","Sjáðu hvað þau eru glöð sagði Herdís","sjáðu hvað þau eru glöð sagði herdís" audio/007219-0066991.wav,007219-0066991,female,60-69,3.72,"Ég skildi hvað hann átti við.","Ég skildi hvað hann átti við","ég skildi hvað hann átti við" audio/007219-0066992.wav,007219-0066992,female,60-69,4.23,"Ekki hafði hún hlíft Lindu.","Ekki hafði hún hlíft Lindu","ekki hafði hún hlíft lindu" audio/007219-0066993.wav,007219-0066993,female,60-69,4.5,"Það eru ekki margir inni í augnablikinu.","Það eru ekki margir inni í augnablikinu","það eru ekki margir inni í augnablikinu" audio/007219-0066994.wav,007219-0066994,female,60-69,3.95,"Þau eru bæði að gefast upp.","Þau eru bæði að gefast upp","þau eru bæði að gefast upp" audio/007220-0066995.wav,007220-0066995,female,60-69,4.23,"Af hverju var ég að svara?","Af hverju var ég að svara","af hverju var ég að svara" audio/007220-0066996.wav,007220-0066996,female,60-69,5.71,"Þannig er með dóttur Úríens konungs sem þar er stödd.","Þannig er með dóttur Úríens konungs sem þar er stödd","þannig er með dóttur úríens konungs sem þar er stödd" audio/007220-0066997.wav,007220-0066997,female,60-69,4.37,"Hann hefur verið fallegur, hugsaði hún.","Hann hefur verið fallegur hugsaði hún","hann hefur verið fallegur hugsaði hún" audio/007220-0066998.wav,007220-0066998,female,60-69,5.99,"Á ég nokkurn tíma eftir að fara aftur heim til Íslands?","Á ég nokkurn tíma eftir að fara aftur heim til Íslands","á ég nokkurn tíma eftir að fara aftur heim til íslands" audio/007220-0066999.wav,007220-0066999,female,60-69,4.5,"Æ, mér finnst hún hálftilgerðarleg","Æ mér finnst hún hálftilgerðarleg","æ mér finnst hún hálftilgerðarleg" audio/007221-0067000.wav,007221-0067000,female,50-59,5.4,"Síðast færði hún inn í hana daginn sem hún lést.","Síðast færði hún inn í hana daginn sem hún lést","síðast færði hún inn í hana daginn sem hún lést" audio/007221-0067001.wav,007221-0067001,female,50-59,6.36,"Edda tók af sér bakpokann og settist á næsta stól með dagbókina sína.","Edda tók af sér bakpokann og settist á næsta stól með dagbókina sína","edda tók af sér bakpokann og settist á næsta stól með dagbókina sína" audio/007221-0067002.wav,007221-0067002,female,50-59,4.68,"Mamma sérstaklega vildi enga tilfinningasemi.","Mamma sérstaklega vildi enga tilfinningasemi","mamma sérstaklega vildi enga tilfinningasemi" audio/007221-0067003.wav,007221-0067003,female,50-59,5.34,"Dórótea er skólasystir hans úr Verslunarskólanum.","Dórótea er skólasystir hans úr Verslunarskólanum","dórótea er skólasystir hans úr verslunarskólanum" audio/007221-0067004.wav,007221-0067004,female,50-59,3.9,"Hvað er að því að vera vandlát?","Hvað er að því að vera vandlát","hvað er að því að vera vandlát" audio/007222-0067005.wav,007222-0067005,female,50-59,3.96,"Ég svaf illa um nóttina.","Ég svaf illa um nóttina","ég svaf illa um nóttina" audio/007222-0067006.wav,007222-0067006,female,50-59,3.3,"Lamið til óbóta?","Lamið til óbóta","lamið til óbóta" audio/007222-0067007.wav,007222-0067007,female,50-59,3.54,"Ég vinn oft heima.","Ég vinn oft heima","ég vinn oft heima" audio/007222-0067008.wav,007222-0067008,female,50-59,4.62,"Ég starði hugfangin á hinn dauða.","Ég starði hugfangin á hinn dauða","ég starði hugfangin á hinn dauða" audio/007222-0067009.wav,007222-0067009,female,50-59,4.08,"Ég leit í bókahillurnar hennar.","Ég leit í bókahillurnar hennar","ég leit í bókahillurnar hennar" audio/007223-0067010.wav,007223-0067010,female,50-59,4.2,"Ég vil gjarnan heimta frelsið á ný.","Ég vil gjarnan heimta frelsið á ný","ég vil gjarnan heimta frelsið á ný" audio/007223-0067011.wav,007223-0067011,female,50-59,6.9,"Sennilega hafa menn talið sérstök réttarhöld yfir honum heldur áhættusöm.","Sennilega hafa menn talið sérstök réttarhöld yfir honum heldur áhættusöm","sennilega hafa menn talið sérstök réttarhöld yfir honum heldur áhættusöm" audio/007223-0067012.wav,007223-0067012,female,50-59,6.36,"Ég gæti verið upptekin, amma, sagði umvöndunarsama blaðakonan.","Ég gæti verið upptekin amma sagði umvöndunarsama blaðakonan","ég gæti verið upptekin amma sagði umvöndunarsama blaðakonan" audio/007223-0067013.wav,007223-0067013,female,50-59,4.2,"Ég held að við komumst ekki lengra í bili.","Ég held að við komumst ekki lengra í bili","ég held að við komumst ekki lengra í bili" audio/007223-0067014.wav,007223-0067014,female,50-59,5.7,"Íslendingur svarar því til að hann óttist að hafa orðið sér til skammar.","Íslendingur svarar því til að hann óttist að hafa orðið sér til skammar","íslendingur svarar því til að hann óttist að hafa orðið sér til skammar" audio/007225-0067022.wav,007225-0067022,male,60-69,3.24,"Fín mynd sem þú ert með á borðinu.","Fín mynd sem þú ert með á borðinu","fín mynd sem þú ert með á borðinu" audio/007225-0067023.wav,007225-0067023,male,60-69,3.48,"Ýmis gögn voru ekki lögð fram.","Ýmis gögn voru ekki lögð fram","ýmis gögn voru ekki lögð fram" audio/007225-0067024.wav,007225-0067024,male,60-69,3.24,"Vitleysan í mér!","Vitleysan í mér","vitleysan í mér" audio/007226-0067026.wav,007226-0067026,male,60-69,3.0,"Eigum við að ferðbúast?","Eigum við að ferðbúast","eigum við að ferðbúast" audio/007226-0067027.wav,007226-0067027,male,60-69,3.96,"Guðmundur Einarsson hefur einfaldlega verið talinn af.","Guðmundur Einarsson hefur einfaldlega verið talinn af","guðmundur einarsson hefur einfaldlega verið talinn af" audio/007226-0067028.wav,007226-0067028,male,60-69,3.96,"Ég vona bara að þið finnið gaurinn, sagði Kiljan.","Ég vona bara að þið finnið gaurinn sagði Kiljan","ég vona bara að þið finnið gaurinn sagði kiljan" audio/007226-0067029.wav,007226-0067029,male,60-69,3.72,"Hvernig á ég að segja henni það?","Hvernig á ég að segja henni það","hvernig á ég að segja henni það" audio/007227-0067065.wav,007227-0067065,female,60-69,8.98,"En hátignin sjálf lét á engu bera heldur heilsaði henni vinsamlega.","En hátignin sjálf lét á engu bera heldur heilsaði henni vinsamlega","en hátignin sjálf lét á engu bera heldur heilsaði henni vinsamlega" audio/007227-0067066.wav,007227-0067066,female,60-69,4.56,"Er fyrir stelpur.","Er fyrir stelpur","er fyrir stelpur" audio/007227-0067067.wav,007227-0067067,female,60-69,7.0,"En hvaðan hefur Saddam Hussein fengið sín vopn?","En hvaðan hefur Saddam Hussein fengið sín vopn","en hvaðan hefur saddam hussein fengið sín vopn" audio/007227-0067068.wav,007227-0067068,female,60-69,9.12,"Af því að hann hefur ekki verið með mér.","Af því að hann hefur ekki verið með mér","af því að hann hefur ekki verið með mér" audio/007227-0067069.wav,007227-0067069,female,60-69,6.83,"Hún deyr, hugsaði ég.","Hún deyr hugsaði ég","hún deyr hugsaði ég" audio/007228-0067070.wav,007228-0067070,female,60-69,6.19,"Gott að þú ert kominn, Brynjar.","Gott að þú ert kominn Brynjar","gott að þú ert kominn brynjar" audio/007228-0067071.wav,007228-0067071,female,60-69,8.77,"Hvílík vitleysa, en í ölæðinu fannst mér þetta alveg gráupplagt.","Hvílík vitleysa en í ölæðinu fannst mér þetta alveg gráupplagt","hvílík vitleysa en í ölæðinu fannst mér þetta alveg gráupplagt" audio/007228-0067072.wav,007228-0067072,female,60-69,8.8,"Þú ert nú fjölvís, sagði Snorri, ef ekki fjölkunnug.","Þú ert nú fjölvís sagði Snorri ef ekki fjölkunnug","þú ert nú fjölvís sagði snorri ef ekki fjölkunnug" audio/007228-0067073.wav,007228-0067073,female,60-69,6.03,"Þær hafa gerspillt honum.","Þær hafa gerspillt honum","þær hafa gerspillt honum" audio/007228-0067074.wav,007228-0067074,female,60-69,6.67,"Einmitt, sagði hann.","Einmitt sagði hann","einmitt sagði hann" audio/007229-0067075.wav,007229-0067075,female,60-69,10.0,"Ég veit raunar þitt fæðingarár, sagði hann síðan.","Ég veit raunar þitt fæðingarár sagði hann síðan","ég veit raunar þitt fæðingarár sagði hann síðan" audio/007229-0067076.wav,007229-0067076,female,60-69,6.5,"Hún var mjóleit, með gapandi tóftir og tignarleg horn.","Hún var mjóleit með gapandi tóftir og tignarleg horn","hún var mjóleit með gapandi tóftir og tignarleg horn" audio/007229-0067077.wav,007229-0067077,female,60-69,7.7,"Dansleiknum í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði lauk klukkan tvö.","Dansleiknum í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði lauk klukkan tvö","dansleiknum í alþýðuhúsinu í hafnarfirði lauk klukkan tvö" audio/007229-0067078.wav,007229-0067078,female,60-69,4.99,"Hér varð að hafa sig allan við.","Hér varð að hafa sig allan við","hér varð að hafa sig allan við" audio/007229-0067079.wav,007229-0067079,female,60-69,6.66,"Ólafur Haukur ekur innstur í kór um skeið.","Ólafur Haukur ekur innstur í kór um skeið","ólafur haukur ekur innstur í kór um skeið" audio/007231-0067101.wav,007231-0067101,male,30-39,6.84,"Hann var þjóðkunnur maður sem fólk bar takmarkalausa virðingu fyrir.","Hann var þjóðkunnur maður sem fólk bar takmarkalausa virðingu fyrir","hann var þjóðkunnur maður sem fólk bar takmarkalausa virðingu fyrir" audio/007231-0067103.wav,007231-0067103,male,30-39,6.06,"Kvalari minn er jafnframt minn eini hugsanlegi verndarengill.","Kvalari minn er jafnframt minn eini hugsanlegi verndarengill","kvalari minn er jafnframt minn eini hugsanlegi verndarengill" audio/007231-0067104.wav,007231-0067104,male,30-39,4.2,"Ertu búin að fá þér í glas, amma?","Ertu búin að fá þér í glas amma","ertu búin að fá þér í glas amma" audio/007231-0067106.wav,007231-0067106,male,30-39,4.26,"Alveg eins og kötturinn, skilurðu?","Alveg eins og kötturinn skilurðu","alveg eins og kötturinn skilurðu" audio/007231-0067107.wav,007231-0067107,male,30-39,4.98,"Hún virðist áköf í að byrja sem fyrst.","Hún virðist áköf í að byrja sem fyrst","hún virðist áköf í að byrja sem fyrst" audio/007231-0067108.wav,007231-0067108,male,30-39,3.78,"Þetta eru tómir erfiðleikar.","Þetta eru tómir erfiðleikar","þetta eru tómir erfiðleikar" audio/007231-0067109.wav,007231-0067109,male,30-39,3.84,"Varla seinkar okkur það mikið.","Varla seinkar okkur það mikið","varla seinkar okkur það mikið" audio/007231-0067110.wav,007231-0067110,male,30-39,4.2,"Þakka þér fyrir, Vala mín.","Þakka þér fyrir Vala mín","þakka þér fyrir vala mín" audio/007231-0067111.wav,007231-0067111,male,30-39,3.12,"Við höldum austur.","Við höldum austur","við höldum austur" audio/007231-0067113.wav,007231-0067113,male,30-39,4.98,"Það er tómt mál að tala um að hafa engan her.","Það er tómt mál að tala um að hafa engan her","það er tómt mál að tala um að hafa engan her" audio/007231-0067114.wav,007231-0067114,male,30-39,3.72,"Hvernig gengur bókin?","Hvernig gengur bókin","hvernig gengur bókin" audio/007231-0067120.wav,007231-0067120,male,30-39,3.96,"Auðvitað þekkti ég Herdísi.","Auðvitað þekkti ég Herdísi","auðvitað þekkti ég herdísi" audio/007231-0067121.wav,007231-0067121,male,30-39,5.1,"Hann réttir mér kassa, frekar þungan.","Hann réttir mér kassa frekar þungan","hann réttir mér kassa frekar þungan" audio/007231-0067122.wav,007231-0067122,male,30-39,6.18,"Þannig má senda boð til tröllanna og Heljarsinna allra.","Þannig má senda boð til tröllanna og Heljarsinna allra","þannig má senda boð til tröllanna og heljarsinna allra" audio/007231-0067123.wav,007231-0067123,male,30-39,5.64,"Jú, ég var svo sem til í það líka, sagði Fenrir.","Jú ég var svo sem til í það líka sagði Fenrir","jú ég var svo sem til í það líka sagði fenrir" audio/007231-0067124.wav,007231-0067124,male,30-39,6.48,"Hefur lögreglan enga hugmynd um hver drap hana eða hvers vegna?","Hefur lögreglan enga hugmynd um hver drap hana eða hvers vegna","hefur lögreglan enga hugmynd um hver drap hana eða hvers vegna" audio/007231-0067125.wav,007231-0067125,male,30-39,5.88,"Þá yrði lægðin rétt ókomin og fáir á ferð.","Þá yrði lægðin rétt ókomin og fáir á ferð","þá yrði lægðin rétt ókomin og fáir á ferð" audio/007232-0067126.wav,007232-0067126,male,40-49,2.28,"Klukkan var tvö.","Klukkan var tvö","klukkan var tvö" audio/007232-0067127.wav,007232-0067127,male,40-49,6.06,"Í sama bili var drepið á dyr og frú Lune kom askvaðandi inn.","Í sama bili var drepið á dyr og frú Lune kom askvaðandi inn","í sama bili var drepið á dyr og frú lune kom askvaðandi inn" audio/007232-0067128.wav,007232-0067128,male,40-49,3.42,"Þú hefur heyrt hans getið: Adolf hét hann.","Þú hefur heyrt hans getið Adolf hét hann","þú hefur heyrt hans getið adolf hét hann" audio/007232-0067129.wav,007232-0067129,male,40-49,3.36,"Faldurinn á kjólnum mínum hefur dregið í sig vatn.","Faldurinn á kjólnum mínum hefur dregið í sig vatn","faldurinn á kjólnum mínum hefur dregið í sig vatn" audio/007232-0067130.wav,007232-0067130,male,40-49,2.64,"Eða það sagði konan hans.","Eða það sagði konan hans","eða það sagði konan hans" audio/007233-0067131.wav,007233-0067131,male,40-49,6.74,"Á öðrum bekk voru fötin hans í snyrtilegri röð.","Á öðrum bekk voru fötin hans í snyrtilegri röð","á öðrum bekk voru fötin hans í snyrtilegri röð" audio/007233-0067132.wav,007233-0067132,male,40-49,5.76,"Það er og verður hús vonarinnar.","Það er og verður hús vonarinnar","það er og verður hús vonarinnar" audio/007233-0067133.wav,007233-0067133,male,40-49,3.7,"Ég hrekk við.","Ég hrekk við","ég hrekk við" audio/007233-0067134.wav,007233-0067134,male,40-49,8.14,"Hann hafði séð Njál og gæti haft einhvern áhuga en ekki of mikinn.","Hann hafði séð Njál og gæti haft einhvern áhuga en ekki of mikinn","hann hafði séð njál og gæti haft einhvern áhuga en ekki of mikinn" audio/007233-0067135.wav,007233-0067135,male,40-49,8.72,"Margar sögur mætti segja frá því sem Kári og Heiðabæjarkrakkarnir brölluðu saman.","Margar sögur mætti segja frá því sem Kári og Heiðabæjarkrakkarnir brölluðu saman","margar sögur mætti segja frá því sem kári og heiðabæjarkrakkarnir brölluðu saman" audio/007237-0067306.wav,007237-0067306,male,18-19,5.1,"Þetta er fyrsta heimsóknin frá ykkur.","Þetta er fyrsta heimsóknin frá ykkur","þetta er fyrsta heimsóknin frá ykkur" audio/007237-0067307.wav,007237-0067307,male,18-19,8.34,"Hún stakk hendinni ofan í vasa sinn og dró fram einhvers konar verkfæri.","Hún stakk hendinni ofan í vasa sinn og dró fram einhvers konar verkfæri","hún stakk hendinni ofan í vasa sinn og dró fram einhvers konar verkfæri" audio/007237-0067308.wav,007237-0067308,male,18-19,5.1,"Hér er ekki fjallað um brot gegn börnum.","Hér er ekki fjallað um brot gegn börnum","hér er ekki fjallað um brot gegn börnum" audio/007237-0067309.wav,007237-0067309,male,18-19,3.48,"Sé þig á eftir.","Sé þig á eftir","sé þig á eftir" audio/007237-0067310.wav,007237-0067310,male,18-19,4.68,"Það væri ekki henni líkt að gera slík mistök.","Það væri ekki henni líkt að gera slík mistök","það væri ekki henni líkt að gera slík mistök" audio/007239-0067317.wav,007239-0067317,male,40-49,4.38,"Betra að þekkja ekki neinn.","Betra að þekkja ekki neinn","betra að þekkja ekki neinn" audio/007239-0067319.wav,007239-0067319,male,40-49,4.92,"Hún hafði mikla trú á honum.","Hún hafði mikla trú á honum","hún hafði mikla trú á honum" audio/007239-0067320.wav,007239-0067320,male,40-49,5.46,"Hafi Erla verið heima, hlaut hún að hafa orðið vitni að þessu.","Hafi Erla verið heima hlaut hún að hafa orðið vitni að þessu","hafi erla verið heima hlaut hún að hafa orðið vitni að þessu" audio/007244-0067423.wav,007244-0067423,female,60-69,9.18,"Hann benti á að mávarnir „hirði þá brauðmola sem borgarbúar færa öndunum“","Hann benti á að mávarnir hirði þá brauðmola sem borgarbúar færa öndunum","hann benti á að mávarnir hirði þá brauðmola sem borgarbúar færa öndunum" audio/007244-0067424.wav,007244-0067424,female,60-69,5.34,"Ég kveð aðeins þar til við hittumst aftur.","Ég kveð aðeins þar til við hittumst aftur","ég kveð aðeins þar til við hittumst aftur" audio/007244-0067425.wav,007244-0067425,female,60-69,6.48,"Upp fer hún helst aðeins til að skrifa bréf eða sinna Skúla sínum.","Upp fer hún helst aðeins til að skrifa bréf eða sinna Skúla sínum","upp fer hún helst aðeins til að skrifa bréf eða sinna skúla sínum" audio/007244-0067426.wav,007244-0067426,female,60-69,5.4,"Aðrar tegundir sagna fylgja svo í kjölfarið.","Aðrar tegundir sagna fylgja svo í kjölfarið","aðrar tegundir sagna fylgja svo í kjölfarið" audio/007245-0067427.wav,007245-0067427,female,60-69,5.52,"Afturgangan er sögð hrædd við Arnkel.","Afturgangan er sögð hrædd við Arnkel","afturgangan er sögð hrædd við arnkel" audio/007245-0067428.wav,007245-0067428,female,60-69,6.24,"Hefur dæmigerð Íslendingasaga skýra aðalpersónu?","Hefur dæmigerð Íslendingasaga skýra aðalpersónu","hefur dæmigerð íslendingasaga skýra aðalpersónu" audio/007245-0067429.wav,007245-0067429,female,60-69,4.98,"Sennilega höfðum við hugsað það sama.","Sennilega höfðum við hugsað það sama","sennilega höfðum við hugsað það sama" audio/007245-0067430.wav,007245-0067430,female,60-69,5.34,"En allt í einu heyrðust brak og brestir.","En allt í einu heyrðust brak og brestir","en allt í einu heyrðust brak og brestir" audio/007245-0067431.wav,007245-0067431,female,60-69,11.46,"Þú sigra munt sovéska heimsvaldaseggi þótt sjúkir af gróðafýsn sjálfa sig eggi.","Þú sigra munt sovéska heimsvaldaseggi þótt sjúkir af gróðafýsn sjálfa sig eggi","þú sigra munt sovéska heimsvaldaseggi þótt sjúkir af gróðafýsn sjálfa sig eggi" audio/007246-0067432.wav,007246-0067432,female,60-69,4.74,"En hann er í Póllandi núna.","En hann er í Póllandi núna","en hann er í póllandi núna" audio/007246-0067433.wav,007246-0067433,female,60-69,5.46,"Ekki alveg handviss.","Ekki alveg handviss","ekki alveg handviss" audio/007246-0067434.wav,007246-0067434,female,60-69,7.2,"Þegar Bjarni var sestur gleiðbrosti hann við Patrik en sagði ekki orð.","Þegar Bjarni var sestur gleiðbrosti hann við Patrik en sagði ekki orð","þegar bjarni var sestur gleiðbrosti hann við patrik en sagði ekki orð" audio/007246-0067436.wav,007246-0067436,female,60-69,7.44,"Hræðilegt, sagði hún.","Hræðilegt sagði hún","hræðilegt sagði hún" audio/007248-0067507.wav,007248-0067507,male,20-29,7.55,"Nokkrar stúlkur hópa sig, standa í höm og svolgra heitt hverakaffið.","Nokkrar stúlkur hópa sig standa í höm og svolgra heitt hverakaffið","nokkrar stúlkur hópa sig standa í höm og svolgra heitt hverakaffið" audio/007248-0067508.wav,007248-0067508,male,20-29,3.45,"Þið eruð greinilega ansi snjöll, þið hjá lögreglunni.","Þið eruð greinilega ansi snjöll þið hjá lögreglunni","þið eruð greinilega ansi snjöll þið hjá lögreglunni" audio/007248-0067509.wav,007248-0067509,male,20-29,2.68,"Er múmían hættuleg?","Er múmían hættuleg","er múmían hættuleg" audio/007248-0067510.wav,007248-0067510,male,20-29,2.9,"Já, já, sagði Fanney.","Já já sagði Fanney","já já sagði fanney" audio/007250-0067576.wav,007250-0067576,male,20-29,4.45,"Af hverju þarf allt að vera svona öfugsnúið og erfitt?","Af hverju þarf allt að vera svona öfugsnúið og erfitt","af hverju þarf allt að vera svona öfugsnúið og erfitt" audio/007250-0067577.wav,007250-0067577,male,20-29,3.58,"Hatar maður annars fólk sem er dáið?","Hatar maður annars fólk sem er dáið","hatar maður annars fólk sem er dáið" audio/007250-0067579.wav,007250-0067579,male,20-29,3.3,"Heisenberg, sagði ég.","Heisenberg sagði ég","heisenberg sagði ég" audio/007255-0067700.wav,007255-0067700,female,40-49,6.7,"Svona eru erfðavenjur í Grikklandi, ég var nánast réttlaus.","Svona eru erfðavenjur í Grikklandi ég var nánast réttlaus","svona eru erfðavenjur í grikklandi ég var nánast réttlaus" audio/007255-0067701.wav,007255-0067701,female,40-49,4.82,"Ég lít á Gústa sem brosir hugheystandi.","Ég lít á Gústa sem brosir hugheystandi","ég lít á gústa sem brosir hugheystandi" audio/007255-0067702.wav,007255-0067702,female,40-49,4.91,"Ekki í þessu lífi og sennilega verða þau ekki fleiri.","Ekki í þessu lífi og sennilega verða þau ekki fleiri","ekki í þessu lífi og sennilega verða þau ekki fleiri" audio/007255-0067703.wav,007255-0067703,female,40-49,4.14,"En þetta er líklega eina undantekningin.","En þetta er líklega eina undantekningin","en þetta er líklega eina undantekningin" audio/007255-0067704.wav,007255-0067704,female,40-49,4.35,"Hann fór með það í Skálholt en týndi því þar","Hann fór með það í Skálholt en týndi því þar","hann fór með það í skálholt en týndi því þar" audio/007263-0067790.wav,007263-0067790,female,30-39,5.28,"En hlutabréfin eru auðvitað eins konar fjársjóður?","En hlutabréfin eru auðvitað eins konar fjársjóður","en hlutabréfin eru auðvitað eins konar fjársjóður" audio/007263-0067791.wav,007263-0067791,female,30-39,5.58,"Þá er greið leið eftir malbikinu og að upphafsstað.","Þá er greið leið eftir malbikinu og að upphafsstað","þá er greið leið eftir malbikinu og að upphafsstað" audio/007263-0067792.wav,007263-0067792,female,30-39,4.26,"Hinir voru alvarlegri á brún að sjá.","Hinir voru alvarlegri á brún að sjá","hinir voru alvarlegri á brún að sjá" audio/007263-0067793.wav,007263-0067793,female,30-39,4.86,"Ja, ekki myndi ég stöðva þig og ekki börnin heldur.","Ja ekki myndi ég stöðva þig og ekki börnin heldur","ja ekki myndi ég stöðva þig og ekki börnin heldur" audio/007263-0067794.wav,007263-0067794,female,30-39,4.62,"Ég gat ekki skilið mömmu að taka þessu svona létt.","Ég gat ekki skilið mömmu að taka þessu svona létt","ég gat ekki skilið mömmu að taka þessu svona létt" audio/007270-0068040.wav,007270-0068040,male,30-39,7.08,"Vafalaust eru sögurnar þó athyglisverð lesning fyrir áhugafólk um glæpasögur.","Vafalaust eru sögurnar þó athyglisverð lesning fyrir áhugafólk um glæpasögur","vafalaust eru sögurnar þó athyglisverð lesning fyrir áhugafólk um glæpasögur" audio/007270-0068041.wav,007270-0068041,male,30-39,4.08,"Við fáum okkur kannski einn öllara bráðum.","Við fáum okkur kannski einn öllara bráðum","við fáum okkur kannski einn öllara bráðum" audio/007270-0068042.wav,007270-0068042,male,30-39,4.02,"Ertu til í að lána mér gullgóminn þinn?","Ertu til í að lána mér gullgóminn þinn","ertu til í að lána mér gullgóminn þinn" audio/007270-0068043.wav,007270-0068043,male,30-39,4.44,"Og nú stóð hann frammi fyrir síðasta drekanum.","Og nú stóð hann frammi fyrir síðasta drekanum","og nú stóð hann frammi fyrir síðasta drekanum" audio/007270-0068044.wav,007270-0068044,male,30-39,6.36,"Þín hefur aldrei verið freistað að kynnast honum á þann hátt.","Þín hefur aldrei verið freistað að kynnast honum á þann hátt","þín hefur aldrei verið freistað að kynnast honum á þann hátt" audio/007270-0068045.wav,007270-0068045,male,30-39,3.24,"Réðst ljón á hann?","Réðst ljón á hann","réðst ljón á hann" audio/007270-0068046.wav,007270-0068046,male,30-39,4.2,"Það er dæmigert fyrir hana, sagði Naomi.","Það er dæmigert fyrir hana sagði Naomi","það er dæmigert fyrir hana sagði naomi" audio/007270-0068047.wav,007270-0068047,male,30-39,3.48,"Íhald eða afturhald?","Íhald eða afturhald","íhald eða afturhald" audio/007270-0068048.wav,007270-0068048,male,30-39,4.98,"Mannvera faldi sig í skuggunum og fylgdist með.","Mannvera faldi sig í skuggunum og fylgdist með","mannvera faldi sig í skuggunum og fylgdist með" audio/007270-0068049.wav,007270-0068049,male,30-39,6.06,"Skúli hefur sagt frá henni í Þjóðviljanum og birt af henni ljósmyndir.","Skúli hefur sagt frá henni í Þjóðviljanum og birt af henni ljósmyndir","skúli hefur sagt frá henni í þjóðviljanum og birt af henni ljósmyndir" audio/007270-0068050.wav,007270-0068050,male,30-39,3.18,"Hvernig finnst þér ég ætti að vera?","Hvernig finnst þér ég ætti að vera","hvernig finnst þér ég ætti að vera" audio/007270-0068051.wav,007270-0068051,male,30-39,2.88,"Ég færist allur í aukana.","Ég færist allur í aukana","ég færist allur í aukana" audio/007270-0068052.wav,007270-0068052,male,30-39,3.54,"Þannig er það, það sigrast enginn á eigin líkama.","Þannig er það það sigrast enginn á eigin líkama","þannig er það það sigrast enginn á eigin líkama" audio/007270-0068053.wav,007270-0068053,male,30-39,3.72,"Strætisvagnar eru fyrir fólk með fjármálavit.","Strætisvagnar eru fyrir fólk með fjármálavit","strætisvagnar eru fyrir fólk með fjármálavit" audio/007270-0068054.wav,007270-0068054,male,30-39,3.18,"Hinir afturgengnu eru ekki fótfráir.","Hinir afturgengnu eru ekki fótfráir","hinir afturgengnu eru ekki fótfráir" audio/007270-0068055.wav,007270-0068055,male,30-39,3.12,"Við lifum á póstmódernískum tímum.","Við lifum á póstmódernískum tímum","við lifum á póstmódernískum tímum" audio/007270-0068056.wav,007270-0068056,male,30-39,4.5,"Í þessum kafla verða raktir helstu orsakaþættir játninganna.","Í þessum kafla verða raktir helstu orsakaþættir játninganna","í þessum kafla verða raktir helstu orsakaþættir játninganna" audio/007270-0068057.wav,007270-0068057,male,30-39,2.76,"Hann var með marga fætur.","Hann var með marga fætur","hann var með marga fætur" audio/007270-0068058.wav,007270-0068058,male,30-39,2.52,"Ég er með, sagði hún.","Ég er með sagði hún","ég er með sagði hún" audio/007270-0068059.wav,007270-0068059,male,30-39,4.14,"Guðbrandur hélt í öxlina á Oddi og þeir toguðust á.","Guðbrandur hélt í öxlina á Oddi og þeir toguðust á","guðbrandur hélt í öxlina á oddi og þeir toguðust á" audio/007272-0068065.wav,007272-0068065,male,60-69,3.9,"Við stóðum í miðri beinahrúgu.","Við stóðum í miðri beinahrúgu","við stóðum í miðri beinahrúgu" audio/007272-0068066.wav,007272-0068066,male,60-69,6.12,"Aðeins tveir þingmenn eru því andvígir og finnst það ganga of skammt.","Aðeins tveir þingmenn eru því andvígir og finnst það ganga of skammt","aðeins tveir þingmenn eru því andvígir og finnst það ganga of skammt" audio/007272-0068067.wav,007272-0068067,male,60-69,7.62,"Meðal þeirra sagna sem hefur þótt hvað ótrúverðugust er Bárðar saga Snæfellsáss.","Meðal þeirra sagna sem hefur þótt hvað ótrúverðugust er Bárðar saga Snæfellsáss","meðal þeirra sagna sem hefur þótt hvað ótrúverðugust er bárðar saga snæfellsáss" audio/007272-0068068.wav,007272-0068068,male,60-69,5.28,"Frakkann líka ef við eigum eitthvað um hann.","Frakkann líka ef við eigum eitthvað um hann","frakkann líka ef við eigum eitthvað um hann" audio/007272-0068069.wav,007272-0068069,male,60-69,4.08,"Hver eru einkenni spunabloggsins?","Hver eru einkenni spunabloggsins","hver eru einkenni spunabloggsins" audio/007275-0068335.wav,007275-0068335,female,20-29,6.12,"Hvað finnst gömlum bóndakonum um Atlantshafsbandalagið?","Hvað finnst gömlum bóndakonum um Atlantshafsbandalagið","hvað finnst gömlum bóndakonum um atlantshafsbandalagið" audio/007275-0068336.wav,007275-0068336,female,20-29,3.18,"Eddu var orða vant.","Eddu var orða vant","eddu var orða vant" audio/007275-0068337.wav,007275-0068337,female,20-29,3.9,"Fjárinn, hugsaði hún á meðan.","Fjárinn hugsaði hún á meðan","fjárinn hugsaði hún á meðan" audio/007275-0068338.wav,007275-0068338,female,20-29,3.66,"Hann fékk hnút í magann.","Hann fékk hnút í magann","hann fékk hnút í magann" audio/007275-0068339.wav,007275-0068339,female,20-29,3.78,"Hún bölvar ömmu í huganum.","Hún bölvar ömmu í huganum","hún bölvar ömmu í huganum" audio/007276-0068346.wav,007276-0068346,male,30-39,5.71,"Þvættingur, hugsaði hún núna.","Þvættingur hugsaði hún núna","þvættingur hugsaði hún núna" audio/007276-0068347.wav,007276-0068347,male,30-39,4.09,"Er Ragnheiður alveg eins?","Er Ragnheiður alveg eins","er ragnheiður alveg eins" audio/007276-0068348.wav,007276-0068348,male,30-39,5.34,"En það þurfti líka að vekja Sævari ótta.","En það þurfti líka að vekja Sævari ótta","en það þurfti líka að vekja sævari ótta" audio/007278-0068410.wav,007278-0068410,female,30-39,9.54,"Ég held áfram að reyna, sagði Bjarni.","Ég held áfram að reyna sagði Bjarni","ég held áfram að reyna sagði bjarni" audio/007278-0068411.wav,007278-0068411,female,30-39,3.54,"Hvað höfðu þau gert nokkrum?","Hvað höfðu þau gert nokkrum","hvað höfðu þau gert nokkrum" audio/007278-0068412.wav,007278-0068412,female,30-39,5.22,"Málið snýst ekki um nöldur heldur um hugsjónir.","Málið snýst ekki um nöldur heldur um hugsjónir","málið snýst ekki um nöldur heldur um hugsjónir" audio/007278-0068413.wav,007278-0068413,female,30-39,4.14,"En hann átti engra kosta völ.","En hann átti engra kosta völ","en hann átti engra kosta völ" audio/007278-0068414.wav,007278-0068414,female,30-39,3.12,"Eitt veit ég þó.","Eitt veit ég þó","eitt veit ég þó" audio/007279-0068445.wav,007279-0068445,female,30-39,4.44,"En það hefur þú auðvitað séð.","En það hefur þú auðvitað séð","en það hefur þú auðvitað séð" audio/007279-0068446.wav,007279-0068446,female,30-39,4.32,"Eftir kvöldið hallaðist hún að því síðara.","Eftir kvöldið hallaðist hún að því síðara","eftir kvöldið hallaðist hún að því síðara" audio/007279-0068447.wav,007279-0068447,female,30-39,4.8,"Gils hafði mikla ómegð en var félítill.","Gils hafði mikla ómegð en var félítill","gils hafði mikla ómegð en var félítill" audio/007279-0068448.wav,007279-0068448,female,30-39,4.08,"Það er hins vegar alrangt.","Það er hins vegar alrangt","það er hins vegar alrangt" audio/007279-0068449.wav,007279-0068449,female,30-39,3.42,"Víst, sagði hann.","Víst sagði hann","víst sagði hann" audio/007283-0068829.wav,007283-0068829,male,20-29,3.48,"Þó var ég aldrei sáttur.","Þó var ég aldrei sáttur","þó var ég aldrei sáttur" audio/007283-0068830.wav,007283-0068830,male,20-29,6.78,"Hann hafði líka orð á sér fyrir að vera öðrum mönnum híbýlaprúðari.","Hann hafði líka orð á sér fyrir að vera öðrum mönnum híbýlaprúðari","hann hafði líka orð á sér fyrir að vera öðrum mönnum híbýlaprúðari" audio/007283-0068831.wav,007283-0068831,male,20-29,3.12,"Og spurði hann?","Og spurði hann","og spurði hann" audio/007283-0068832.wav,007283-0068832,male,20-29,3.84,"Gat verið erfitt að umgangast hana?","Gat verið erfitt að umgangast hana","gat verið erfitt að umgangast hana" audio/007283-0068833.wav,007283-0068833,male,20-29,6.0,"Ja, ekki hefur þessi litla kona kyrkt þennan unga mann.","Ja ekki hefur þessi litla kona kyrkt þennan unga mann","ja ekki hefur þessi litla kona kyrkt þennan unga mann" audio/007285-0068941.wav,007285-0068941,female,40-49,3.96,"Sumir gráta þegar þeir missa einhvern.","Sumir gráta þegar þeir missa einhvern","sumir gráta þegar þeir missa einhvern" audio/007285-0068942.wav,007285-0068942,female,40-49,6.72,"Skúli var nýkominn heim frá Kaupmannahöfn, útskrifaður og embættislaus lögfræðingur.","Skúli var nýkominn heim frá Kaupmannahöfn útskrifaður og embættislaus lögfræðingur","skúli var nýkominn heim frá kaupmannahöfn útskrifaður og embættislaus lögfræðingur" audio/007285-0068943.wav,007285-0068943,female,40-49,3.84,"Ég verð að fá að setjast niður, sagði Tore.","Ég verð að fá að setjast niður sagði Tore","ég verð að fá að setjast niður sagði tore" audio/007285-0068944.wav,007285-0068944,female,40-49,3.72,"Fiðlarinn gengur nú út á veginn.","Fiðlarinn gengur nú út á veginn","fiðlarinn gengur nú út á veginn" audio/007285-0068945.wav,007285-0068945,female,40-49,3.96,"Á Laugarholti er hann dysjaður.","Á Laugarholti er hann dysjaður","á laugarholti er hann dysjaður" audio/007286-0068946.wav,007286-0068946,female,40-49,3.6,"Rangalar lágu í allar áttir.","Rangalar lágu í allar áttir","rangalar lágu í allar áttir" audio/007286-0068947.wav,007286-0068947,female,40-49,3.18,"En ég veiti aðeins hefðbundna þjónustu","En ég veiti aðeins hefðbundna þjónustu","en ég veiti aðeins hefðbundna þjónustu" audio/007286-0068948.wav,007286-0068948,female,40-49,3.18,"Hann á eftir að verða öndvegislæknir.","Hann á eftir að verða öndvegislæknir","hann á eftir að verða öndvegislæknir" audio/007286-0068949.wav,007286-0068949,female,40-49,3.18,"Þannig að þetta er eitt og sama málið?","Þannig að þetta er eitt og sama málið","þannig að þetta er eitt og sama málið" audio/007286-0068950.wav,007286-0068950,female,40-49,5.58,"Hafði vanist kolavél og stóð alveg gáttuð frammi fyrir gaseldavélinni.","Hafði vanist kolavél og stóð alveg gáttuð frammi fyrir gaseldavélinni","hafði vanist kolavél og stóð alveg gáttuð frammi fyrir gaseldavélinni" audio/007287-0068951.wav,007287-0068951,male,40-49,9.0,"Lítil rödd hvíslaði að mér að þú sért með verðmætan hlut","Lítil rödd hvíslaði að mér að þú sért með verðmætan hlut","lítil rödd hvíslaði að mér að þú sért með verðmætan hlut" audio/007287-0068952.wav,007287-0068952,male,40-49,5.94,"Bjarni velti þeim raunar fyrir sér, sagði Margrét.","Bjarni velti þeim raunar fyrir sér sagði Margrét","bjarni velti þeim raunar fyrir sér sagði margrét" audio/007287-0068953.wav,007287-0068953,male,40-49,4.56,"Hvað finnst þér um útigangsmenn?","Hvað finnst þér um útigangsmenn","hvað finnst þér um útigangsmenn" audio/007287-0068954.wav,007287-0068954,male,40-49,4.02,"Loks nam hann staðar.","Loks nam hann staðar","loks nam hann staðar" audio/007287-0068955.wav,007287-0068955,male,40-49,4.92,"Afturgöngur kenna ekki slíks.","Afturgöngur kenna ekki slíks","afturgöngur kenna ekki slíks" audio/007288-0068956.wav,007288-0068956,male,40-49,4.56,"Ég hló líka.","Ég hló líka","ég hló líka" audio/007288-0068957.wav,007288-0068957,male,40-49,5.04,"Fyrst Hákon þegar þú varst unglingur og síðan hann.","Fyrst Hákon þegar þú varst unglingur og síðan hann","fyrst hákon þegar þú varst unglingur og síðan hann" audio/007288-0068958.wav,007288-0068958,male,40-49,3.24,"Nei, sagði hann.","Nei sagði hann","nei sagði hann" audio/007288-0068959.wav,007288-0068959,male,40-49,5.28,"Þau eru svo ágæt, sérstakega strákarnir og Arndís.","Þau eru svo ágæt sérstakega strákarnir og Arndís","þau eru svo ágæt sérstakega strákarnir og arndís" audio/007288-0068960.wav,007288-0068960,male,40-49,3.24,"Ögurstund var runnin upp.","Ögurstund var runnin upp","ögurstund var runnin upp" audio/007289-0068966.wav,007289-0068966,male,70-79,6.12,"Fyrir utan herbergin ykkar núna en þau eru yfirleitt ekki seld.","Fyrir utan herbergin ykkar núna en þau eru yfirleitt ekki seld","fyrir utan herbergin ykkar núna en þau eru yfirleitt ekki seld" audio/007289-0068967.wav,007289-0068967,male,70-79,4.26,"Án þess að deila því með laganna vörðum.","Án þess að deila því með laganna vörðum","án þess að deila því með laganna vörðum" audio/007289-0068968.wav,007289-0068968,male,70-79,6.0,"Svo er hún orðin langamma áður en lýðveldið Ísland fæðist.","Svo er hún orðin langamma áður en lýðveldið Ísland fæðist","svo er hún orðin langamma áður en lýðveldið ísland fæðist" audio/007289-0068969.wav,007289-0068969,male,70-79,4.2,"Nei, það var örugglega Hæðargata.","Nei það var örugglega Hæðargata","nei það var örugglega hæðargata" audio/007289-0068970.wav,007289-0068970,male,70-79,3.0,"Hann var sex ára, hann Pétur.","Hann var sex ára hann Pétur","hann var sex ára hann pétur" audio/007290-0069005.wav,007290-0069005,male,30-39,5.34,"Þungur bókakassi var á borðinu, óopnaður.","Þungur bókakassi var á borðinu óopnaður","þungur bókakassi var á borðinu óopnaður" audio/007290-0069006.wav,007290-0069006,male,30-39,6.78,"Erfitt yrði að komast yfir jarðsprengjusvæðið og engan langaði til að reyna það.","Erfitt yrði að komast yfir jarðsprengjusvæðið og engan langaði til að reyna það","erfitt yrði að komast yfir jarðsprengjusvæðið og engan langaði til að reyna það" audio/007290-0069007.wav,007290-0069007,male,30-39,4.32,"Ég var að fylgjast með.","Ég var að fylgjast með","ég var að fylgjast með" audio/007290-0069008.wav,007290-0069008,male,30-39,3.9,"Hvað get ég gert fyrir yður?","Hvað get ég gert fyrir yður","hvað get ég gert fyrir yður" audio/007290-0069010.wav,007290-0069010,male,30-39,4.8,"Ertu að segja mér að þau séu engin?","Ertu að segja mér að þau séu engin","ertu að segja mér að þau séu engin" audio/007290-0069011.wav,007290-0069011,male,30-39,4.38,"Finnst þér þetta koma þannig út?","Finnst þér þetta koma þannig út","finnst þér þetta koma þannig út" audio/007290-0069013.wav,007290-0069013,male,30-39,4.26,"Ionas er tilbúinn að leyfa þér að vera.","Ionas er tilbúinn að leyfa þér að vera","ionas er tilbúinn að leyfa þér að vera" audio/007290-0069014.wav,007290-0069014,male,30-39,5.22,"Sendiför Þau tjá sig með peningum, sagði hann.","Sendiför Þau tjá sig með peningum sagði hann","sendiför þau tjá sig með peningum sagði hann" audio/007290-0069015.wav,007290-0069015,male,30-39,4.26,"En engu óvenjulegu?","En engu óvenjulegu","en engu óvenjulegu" audio/007290-0069016.wav,007290-0069016,male,30-39,5.04,"Þá segir Skúli að prófessorinn komi upp í honum.","Þá segir Skúli að prófessorinn komi upp í honum","þá segir skúli að prófessorinn komi upp í honum" audio/007290-0069017.wav,007290-0069017,male,30-39,3.66,"Hvað hefur hann sagt um mig?","Hvað hefur hann sagt um mig","hvað hefur hann sagt um mig" audio/007290-0069018.wav,007290-0069018,male,30-39,6.72,"Það var sumarið sem við komum úr utanförinni, sagði bóndi þá mjúkraddaður.","Það var sumarið sem við komum úr utanförinni sagði bóndi þá mjúkraddaður","það var sumarið sem við komum úr utanförinni sagði bóndi þá mjúkraddaður" audio/007290-0069019.wav,007290-0069019,male,30-39,8.82,"Helstu rit um Nítíða sögu og frumsamdar riddarasögur: Geraldine Barnes, Margin vs.","Helstu rit um Nítíða sögu og frumsamdar riddarasögur Geraldine Barnes Margin vs","helstu rit um nítíða sögu og frumsamdar riddarasögur geraldine barnes margin vs" audio/007290-0069020.wav,007290-0069020,male,30-39,3.42,"Ég leit til hennar í morgun.","Ég leit til hennar í morgun","ég leit til hennar í morgun" audio/007290-0069021.wav,007290-0069021,male,30-39,3.06,"Í arfi Þorbjarnar?","Í arfi Þorbjarnar","í arfi þorbjarnar" audio/007290-0069022.wav,007290-0069022,male,30-39,4.56,"En seinna kvöldið er hann að skemmta sér án hans.","En seinna kvöldið er hann að skemmta sér án hans","en seinna kvöldið er hann að skemmta sér án hans" audio/007290-0069023.wav,007290-0069023,male,30-39,5.16,"Sennilega er enginn staður í landinu öruggari en þetta safn.","Sennilega er enginn staður í landinu öruggari en þetta safn","sennilega er enginn staður í landinu öruggari en þetta safn" audio/007290-0069024.wav,007290-0069024,male,30-39,3.84,"Bjó með þremur köttum.","Bjó með þremur köttum","bjó með þremur köttum" audio/007291-0069026.wav,007291-0069026,male,40-49,4.44,"Þess vegna man ég þetta.","Þess vegna man ég þetta","þess vegna man ég þetta" audio/007291-0069027.wav,007291-0069027,male,40-49,4.82,"Hún gat auðvitað ekki farið með drengnum í göngutúr.","Hún gat auðvitað ekki farið með drengnum í göngutúr","hún gat auðvitað ekki farið með drengnum í göngutúr" audio/007291-0069028.wav,007291-0069028,male,40-49,6.27,"Hún þreifaði ofan í en fann þá að dagbókina vantaði.","Hún þreifaði ofan í en fann þá að dagbókina vantaði","hún þreifaði ofan í en fann þá að dagbókina vantaði" audio/007291-0069029.wav,007291-0069029,male,40-49,4.27,"Afbragðsnámsmaður að sögn.","Afbragðsnámsmaður að sögn","afbragðsnámsmaður að sögn" audio/007292-0069069.wav,007292-0069069,female,50-59,5.58,"Ja, við finnum út úr því, sagði Andri enn skælbrosandi.","Ja við finnum út úr því sagði Andri enn skælbrosandi","ja við finnum út úr því sagði andri enn skælbrosandi" audio/007292-0069070.wav,007292-0069070,female,50-59,4.02,"Þá skal ég fara og biðja fyrir honum.","Þá skal ég fara og biðja fyrir honum","þá skal ég fara og biðja fyrir honum" audio/007292-0069071.wav,007292-0069071,female,50-59,4.92,"Þó að hún trúi því engan veginn að ég hafi ekki blundað smá.","Þó að hún trúi því engan veginn að ég hafi ekki blundað smá","þó að hún trúi því engan veginn að ég hafi ekki blundað smá" audio/007292-0069072.wav,007292-0069072,female,50-59,4.08,"Þú áttir ekki að sofa strax hjá honum!","Þú áttir ekki að sofa strax hjá honum","þú áttir ekki að sofa strax hjá honum" audio/007294-0069100.wav,007294-0069100,female,60-69,10.44,"Og mér sýnist sem flaugar okkar á Vopnafirði hafi þegar hafist á loft.","Og mér sýnist sem flaugar okkar á Vopnafirði hafi þegar hafist á loft","og mér sýnist sem flaugar okkar á vopnafirði hafi þegar hafist á loft" audio/007294-0069101.wav,007294-0069101,female,60-69,8.64,"Þetta var vængjasláttur, sagði Úlfur.","Þetta var vængjasláttur sagði Úlfur","þetta var vængjasláttur sagði úlfur" audio/007294-0069102.wav,007294-0069102,female,60-69,7.03,"Já, en þar er svo dimmt","Já en þar er svo dimmt","já en þar er svo dimmt" audio/007294-0069103.wav,007294-0069103,female,60-69,6.24,"Og annarra ef þú veist eitthvað um það.","Og annarra ef þú veist eitthvað um það","og annarra ef þú veist eitthvað um það" audio/007294-0069104.wav,007294-0069104,female,60-69,5.52,"Alveg eins og sonurinn.","Alveg eins og sonurinn","alveg eins og sonurinn" audio/001913-0069105.wav,001913-0069105,male,20-29,4.44,"Heisenberg, endurtók hann.","Heisenberg endurtók hann","heisenberg endurtók hann" audio/001913-0069106.wav,001913-0069106,male,20-29,3.06,"Við erum bara að spjalla, er það ekki?","Við erum bara að spjalla er það ekki","við erum bara að spjalla er það ekki" audio/001913-0069107.wav,001913-0069107,male,20-29,5.52,"Starfsemi þessara orkuveitna var ströngum skilyrðum háð.","Starfsemi þessara orkuveitna var ströngum skilyrðum háð","starfsemi þessara orkuveitna var ströngum skilyrðum háð" audio/001913-0069109.wav,001913-0069109,male,20-29,3.72,"Ég var í losti þegar ég frétti það.","Ég var í losti þegar ég frétti það","ég var í losti þegar ég frétti það" audio/007296-0069205.wav,007296-0069205,male,30-39,6.0,"En hugsaði kannski sitt, það grunaði mann.","En hugsaði kannski sitt það grunaði mann","en hugsaði kannski sitt það grunaði mann" audio/007296-0069206.wav,007296-0069206,male,30-39,6.72,"Bílarnir eru í mörgum tilvikum til hreinnar óþurftar.","Bílarnir eru í mörgum tilvikum til hreinnar óþurftar","bílarnir eru í mörgum tilvikum til hreinnar óþurftar" audio/007296-0069207.wav,007296-0069207,male,30-39,3.48,"Aðrir nefna hærri tölur.","Aðrir nefna hærri tölur","aðrir nefna hærri tölur" audio/007296-0069208.wav,007296-0069208,male,30-39,5.04,"Kann og vera að þú eigir illa móður.","Kann og vera að þú eigir illa móður","kann og vera að þú eigir illa móður" audio/007296-0069209.wav,007296-0069209,male,30-39,6.66,"Svei, farðu, sagði Edda með fullan munninn og baðaði út örmum.","Svei farðu sagði Edda með fullan munninn og baðaði út örmum","svei farðu sagði edda með fullan munninn og baðaði út örmum" audio/007297-0069210.wav,007297-0069210,male,30-39,4.26,"Komdu heim með mér, segir hún.","Komdu heim með mér segir hún","komdu heim með mér segir hún" audio/007297-0069211.wav,007297-0069211,male,30-39,6.36,"Óljóst man ég eftir írafári og sé fyrir mér brunagatið á hvíta dúknum.","Óljóst man ég eftir írafári og sé fyrir mér brunagatið á hvíta dúknum","óljóst man ég eftir írafári og sé fyrir mér brunagatið á hvíta dúknum" audio/007297-0069212.wav,007297-0069212,male,30-39,4.44,"Ég held að hún sé dáin, heyrði hún Kjallak muldra.","Ég held að hún sé dáin heyrði hún Kjallak muldra","ég held að hún sé dáin heyrði hún kjallak muldra" audio/007297-0069213.wav,007297-0069213,male,30-39,5.04,"Öll þessi form hafa sama gallann í augum nútímamanna.","Öll þessi form hafa sama gallann í augum nútímamanna","öll þessi form hafa sama gallann í augum nútímamanna" audio/007297-0069214.wav,007297-0069214,male,30-39,4.32,"Það var mér kennt á klausturþakinu í Leyre.","Það var mér kennt á klausturþakinu í Leyre","það var mér kennt á klausturþakinu í leyre" audio/007298-0069215.wav,007298-0069215,male,30-39,4.44,"Drekagil heitir þessi staður, sagði Auðunn.","Drekagil heitir þessi staður sagði Auðunn","drekagil heitir þessi staður sagði auðunn" audio/007298-0069216.wav,007298-0069216,male,30-39,3.6,"Það stóð ekki steinn yfir steini í hans vörnum.","Það stóð ekki steinn yfir steini í hans vörnum","það stóð ekki steinn yfir steini í hans vörnum" audio/007298-0069217.wav,007298-0069217,male,30-39,5.28,"Reið þá Arnkell upp í Hvamm og nokkrir heimamenn hans.","Reið þá Arnkell upp í Hvamm og nokkrir heimamenn hans","reið þá arnkell upp í hvamm og nokkrir heimamenn hans" audio/007298-0069218.wav,007298-0069218,male,30-39,5.52,"Já en, þetta eru afmælisdagar okkar Úlfs aftur á bak, sagði Edda.","Já en þetta eru afmælisdagar okkar Úlfs aftur á bak sagði Edda","já en þetta eru afmælisdagar okkar úlfs aftur á bak sagði edda" audio/007298-0069219.wav,007298-0069219,male,30-39,6.6,"Eða rámar einhvern í stuðning Kínverja við loftárásirnar á Júgóslavíu?","Eða rámar einhvern í stuðning Kínverja við loftárásirnar á Júgóslavíu","eða rámar einhvern í stuðning kínverja við loftárásirnar á júgóslavíu" audio/007301-0069226.wav,007301-0069226,female,40-49,4.44,"Hún leit á tréð og mundi þá hvað það hafði sagt.","Hún leit á tréð og mundi þá hvað það hafði sagt","hún leit á tréð og mundi þá hvað það hafði sagt" audio/007301-0069227.wav,007301-0069227,female,40-49,5.22,"Á hverju augnabliki gerast ótal hlutir, hélt hann áfram.","Á hverju augnabliki gerast ótal hlutir hélt hann áfram","á hverju augnabliki gerast ótal hlutir hélt hann áfram" audio/007301-0069228.wav,007301-0069228,female,40-49,3.12,"Um tvöleytið kannski?","Um tvöleytið kannski","um tvöleytið kannski" audio/007301-0069229.wav,007301-0069229,female,40-49,5.34,"Það var ekki auðvelt að nálgast stífluna, og ekki til þess ætlast.","Það var ekki auðvelt að nálgast stífluna og ekki til þess ætlast","það var ekki auðvelt að nálgast stífluna og ekki til þess ætlast" audio/007301-0069230.wav,007301-0069230,female,40-49,2.7,"Erum við svona?","Erum við svona","erum við svona" audio/007302-0069231.wav,007302-0069231,male,20-29,6.42,"Úrið á þétthærðum úlnliðnum er æpandi dýrt.","Úrið á þétthærðum úlnliðnum er æpandi dýrt","úrið á þétthærðum úlnliðnum er æpandi dýrt" audio/007302-0069232.wav,007302-0069232,male,20-29,4.44,"Rahel var hætt í símanum.","Rahel var hætt í símanum","rahel var hætt í símanum" audio/007302-0069233.wav,007302-0069233,male,20-29,6.42,"Afsakaðu mig, sagði ég þegar ég var kominn í færi.","Afsakaðu mig sagði ég þegar ég var kominn í færi","afsakaðu mig sagði ég þegar ég var kominn í færi" audio/007302-0069234.wav,007302-0069234,male,20-29,7.38,"Látinn og vel súrsaður Sigurður gagnaðist engum málstað!","Látinn og vel súrsaður Sigurður gagnaðist engum málstað","látinn og vel súrsaður sigurður gagnaðist engum málstað" audio/007302-0069235.wav,007302-0069235,male,20-29,8.46,"Íran vill eiga sprengjur vegna þess að Ísrael á þær.","Íran vill eiga sprengjur vegna þess að Ísrael á þær","íran vill eiga sprengjur vegna þess að ísrael á þær" audio/007302-0069236.wav,007302-0069236,male,20-29,7.32,"Greinarnar hans og uppgötvanir en líka vísur og brandara sem hann sagði.","Greinarnar hans og uppgötvanir en líka vísur og brandara sem hann sagði","greinarnar hans og uppgötvanir en líka vísur og brandara sem hann sagði" audio/007302-0069237.wav,007302-0069237,male,20-29,7.5,"Engir hymnar voru sungnir þó að allir Írarnir bæðu um það.","Engir hymnar voru sungnir þó að allir Írarnir bæðu um það","engir hymnar voru sungnir þó að allir írarnir bæðu um það" audio/007302-0069238.wav,007302-0069238,male,20-29,6.36,"Ég vil fá formlega afsökunarbeiðni, annars breyti ég þér í frosk.","Ég vil fá formlega afsökunarbeiðni annars breyti ég þér í frosk","ég vil fá formlega afsökunarbeiðni annars breyti ég þér í frosk" audio/007302-0069239.wav,007302-0069239,male,20-29,7.2,"Hurðin small að baki honum og ég varpaði öndinni léttar.","Hurðin small að baki honum og ég varpaði öndinni léttar","hurðin small að baki honum og ég varpaði öndinni léttar" audio/007302-0069240.wav,007302-0069240,male,20-29,6.9,"Ekkert skelfdist það jafn ákaft og gamla drauginn Bægifót.","Ekkert skelfdist það jafn ákaft og gamla drauginn Bægifót","ekkert skelfdist það jafn ákaft og gamla drauginn bægifót" audio/007302-0069241.wav,007302-0069241,male,20-29,3.78,"En það er hann.","En það er hann","en það er hann" audio/007302-0069242.wav,007302-0069242,male,20-29,4.26,"Ég er alls ekki að trufla.","Ég er alls ekki að trufla","ég er alls ekki að trufla" audio/007302-0069243.wav,007302-0069243,male,20-29,8.88,"Líka alls kyns vinsælar nútímasögur eins og Ívar hlújárn.","Líka alls kyns vinsælar nútímasögur eins og Ívar hlújárn","líka alls kyns vinsælar nútímasögur eins og ívar hlújárn" audio/007302-0069244.wav,007302-0069244,male,20-29,3.42,"Finnst þér það ekki gott á mig?","Finnst þér það ekki gott á mig","finnst þér það ekki gott á mig" audio/007302-0069245.wav,007302-0069245,male,20-29,4.62,"Ekki er þar minnst á Þjóðólf úr Hvini.","Ekki er þar minnst á Þjóðólf úr Hvini","ekki er þar minnst á þjóðólf úr hvini" audio/007302-0069246.wav,007302-0069246,male,20-29,4.68,"Þessi griðungur þreytist ekki.","Þessi griðungur þreytist ekki","þessi griðungur þreytist ekki" audio/007302-0069247.wav,007302-0069247,male,20-29,8.7,"Kræsileg vöfflustæða beið þeirra ásamt þeyttum rjóma og rabarbarasultu.","Kræsileg vöfflustæða beið þeirra ásamt þeyttum rjóma og rabarbarasultu","kræsileg vöfflustæða beið þeirra ásamt þeyttum rjóma og rabarbarasultu" audio/007302-0069248.wav,007302-0069248,male,20-29,6.24,"Ætli það sé einhver unaður rétt áður en sársaukinn kemur?","Ætli það sé einhver unaður rétt áður en sársaukinn kemur","ætli það sé einhver unaður rétt áður en sársaukinn kemur" audio/007302-0069249.wav,007302-0069249,male,20-29,4.08,"Eftir matinn koma fleiri pör.","Eftir matinn koma fleiri pör","eftir matinn koma fleiri pör" audio/007302-0069250.wav,007302-0069250,male,20-29,4.14,"Var einhver ósýnilegur að hvísla þessu að mér?","Var einhver ósýnilegur að hvísla þessu að mér","var einhver ósýnilegur að hvísla þessu að mér" audio/007302-0069251.wav,007302-0069251,male,20-29,3.42,"Alexander var miður sín.","Alexander var miður sín","alexander var miður sín" audio/007302-0069252.wav,007302-0069252,male,20-29,3.9,"Roðnaði síðan af kjánahrolli.","Roðnaði síðan af kjánahrolli","roðnaði síðan af kjánahrolli" audio/007302-0069253.wav,007302-0069253,male,20-29,6.96,"Ég áði á skrýtnu torgi áðan, á heimleið af nuddstofunni.","Ég áði á skrýtnu torgi áðan á heimleið af nuddstofunni","ég áði á skrýtnu torgi áðan á heimleið af nuddstofunni" audio/007302-0069254.wav,007302-0069254,male,20-29,4.5,"Hann ráðlagði honum að gefa Styr þá.","Hann ráðlagði honum að gefa Styr þá","hann ráðlagði honum að gefa styr þá" audio/007302-0069255.wav,007302-0069255,male,20-29,5.22,"Ég held að hann hafi barasta elt hana á röndum.","Ég held að hann hafi barasta elt hana á röndum","ég held að hann hafi barasta elt hana á röndum" audio/007302-0069256.wav,007302-0069256,male,20-29,5.22,"Samt er ég eiginlega aldrei svöng, bara þyrst.","Samt er ég eiginlega aldrei svöng bara þyrst","samt er ég eiginlega aldrei svöng bara þyrst" audio/007302-0069257.wav,007302-0069257,male,20-29,4.74,"Edda hljóðaði upp yfir sig af sársauka.","Edda hljóðaði upp yfir sig af sársauka","edda hljóðaði upp yfir sig af sársauka" audio/007302-0069258.wav,007302-0069258,male,20-29,3.6,"Og verð ég þá.","Og verð ég þá","og verð ég þá" audio/007302-0069259.wav,007302-0069259,male,20-29,6.72,"Á afmælisglímu aldar óvæntan sigur hlaut.","Á afmælisglímu aldar óvæntan sigur hlaut","á afmælisglímu aldar óvæntan sigur hlaut" audio/007302-0069260.wav,007302-0069260,male,20-29,7.26,"En þegar Sif verður reið þá er eina ráðið að forða sér.","En þegar Sif verður reið þá er eina ráðið að forða sér","en þegar sif verður reið þá er eina ráðið að forða sér" audio/007302-0069261.wav,007302-0069261,male,20-29,5.76,"Sjá einnig Else Mundal, Sagadebatt.","Sjá einnig Else Mundal Sagadebatt","sjá einnig else mundal sagadebatt" audio/007302-0069262.wav,007302-0069262,male,20-29,4.92,"Við gætum þurft að minnka við okkur, sagði Brynjólfur.","Við gætum þurft að minnka við okkur sagði Brynjólfur","við gætum þurft að minnka við okkur sagði brynjólfur" audio/007302-0069263.wav,007302-0069263,male,20-29,4.38,"Sigurbjörn Víðir slær þessu bara fram.","Sigurbjörn Víðir slær þessu bara fram","sigurbjörn víðir slær þessu bara fram" audio/007302-0069264.wav,007302-0069264,male,20-29,5.94,"Það er köttur nálægt þér og á erindi við þig.","Það er köttur nálægt þér og á erindi við þig","það er köttur nálægt þér og á erindi við þig" audio/007302-0069265.wav,007302-0069265,male,20-29,5.82,"Þetta kvöld stóð hann óvenju lengi yfir henni.","Þetta kvöld stóð hann óvenju lengi yfir henni","þetta kvöld stóð hann óvenju lengi yfir henni" audio/007305-0069585.wav,007305-0069585,male,30-39,5.34,"Tek samt eina til að geðjast henni en kveiki ekki í.","Tek samt eina til að geðjast henni en kveiki ekki í","tek samt eina til að geðjast henni en kveiki ekki í" audio/007305-0069586.wav,007305-0069586,male,30-39,3.78,"Við förum í bæinn í dag, rumdi hann eftir langa þögn.","Við förum í bæinn í dag rumdi hann eftir langa þögn","við förum í bæinn í dag rumdi hann eftir langa þögn" audio/007305-0069587.wav,007305-0069587,male,30-39,4.38,"Það nafn var rækilega innlimað í Texashreiminn.","Það nafn var rækilega innlimað í Texashreiminn","það nafn var rækilega innlimað í texashreiminn" audio/007306-0069588.wav,007306-0069588,male,30-39,8.52,"Kannski, segir hún.","Kannski segir hún","kannski segir hún" audio/007306-0069589.wav,007306-0069589,male,30-39,3.72,"Við því var í sjálfu sér fátt að segja.","Við því var í sjálfu sér fátt að segja","við því var í sjálfu sér fátt að segja" audio/007306-0069591.wav,007306-0069591,male,30-39,3.42,"Ég er bara forvitin, sagði hún.","Ég er bara forvitin sagði hún","ég er bara forvitin sagði hún" audio/007306-0069592.wav,007306-0069592,male,30-39,6.12,"Eru hryðjuverkin framin vegna þess að ekki sé nógu mikill vígbúnaður í heiminum?","Eru hryðjuverkin framin vegna þess að ekki sé nógu mikill vígbúnaður í heiminum","eru hryðjuverkin framin vegna þess að ekki sé nógu mikill vígbúnaður í heiminum" audio/007309-0069744.wav,007309-0069744,male,40-49,6.42,"Á salerninu eða við það að draga að sér ferskt loft.","Á salerninu eða við það að draga að sér ferskt loft","á salerninu eða við það að draga að sér ferskt loft" audio/007309-0069745.wav,007309-0069745,male,40-49,3.84,"Þú ert nú alveg milljón","Þú ert nú alveg milljón","þú ert nú alveg milljón" audio/007309-0069746.wav,007309-0069746,male,40-49,8.34,"Það hvarflar óneitanlega að þeim á heimleiðinni að þessi mánuður muni reynast dýrkeyptur.","Það hvarflar óneitanlega að þeim á heimleiðinni að þessi mánuður muni reynast dýrkeyptur","það hvarflar óneitanlega að þeim á heimleiðinni að þessi mánuður muni reynast dýrkeyptur" audio/007309-0069747.wav,007309-0069747,male,40-49,4.5,"En ég bað sjálfur um að fá að hætta strax.","En ég bað sjálfur um að fá að hætta strax","en ég bað sjálfur um að fá að hætta strax" audio/007309-0069748.wav,007309-0069748,male,40-49,5.16,"Það hefur aldrei þótt fínt að vera kelling á Íslandi.","Það hefur aldrei þótt fínt að vera kelling á Íslandi","það hefur aldrei þótt fínt að vera kelling á íslandi" audio/007312-0070044.wav,007312-0070044,female,30-39,7.38,"Það reyndist vera æði margt.","Það reyndist vera æði margt","það reyndist vera æði margt" audio/007312-0070045.wav,007312-0070045,female,30-39,7.26,"Það hefur gert nokkrar stuttmyndir þar sem það hleypur um berrassað í náttúrunni.","Það hefur gert nokkrar stuttmyndir þar sem það hleypur um berrassað í náttúrunni","það hefur gert nokkrar stuttmyndir þar sem það hleypur um berrassað í náttúrunni" audio/007312-0070046.wav,007312-0070046,female,30-39,5.76,"Hef ekkert getað talað við hana og ekki treyst mér til þess.","Hef ekkert getað talað við hana og ekki treyst mér til þess","hef ekkert getað talað við hana og ekki treyst mér til þess" audio/007312-0070047.wav,007312-0070047,female,30-39,6.48,"Þú ættir kannski að skrifa þessa bók, sagði hún og hló gervilega.","Þú ættir kannski að skrifa þessa bók sagði hún og hló gervilega","þú ættir kannski að skrifa þessa bók sagði hún og hló gervilega" audio/007312-0070048.wav,007312-0070048,female,30-39,3.42,"Ég dró mig í hlé.","Ég dró mig í hlé","ég dró mig í hlé" audio/007313-0070049.wav,007313-0070049,female,30-39,3.24,"Kannski langa ævi.","Kannski langa ævi","kannski langa ævi" audio/007313-0070050.wav,007313-0070050,female,30-39,3.18,"Við erum komin.","Við erum komin","við erum komin" audio/007313-0070051.wav,007313-0070051,female,30-39,7.26,"Aðeins ein slík beiðni hefur verið tekin til athugunar í fullri alvöru.","Aðeins ein slík beiðni hefur verið tekin til athugunar í fullri alvöru","aðeins ein slík beiðni hefur verið tekin til athugunar í fullri alvöru" audio/007313-0070052.wav,007313-0070052,female,30-39,3.96,"Ég veit að þið tókuð hann.","Ég veit að þið tókuð hann","ég veit að þið tókuð hann" audio/007313-0070053.wav,007313-0070053,female,30-39,6.6,"Ekki að ég trúi á neina bölvun en eitthvað var þetta.","Ekki að ég trúi á neina bölvun en eitthvað var þetta","ekki að ég trúi á neina bölvun en eitthvað var þetta" audio/007314-0070054.wav,007314-0070054,female,30-39,8.82,"Yfirlýsingar um engar kvartanir voru yfirleitt drifnar áfram af lítt niðurbældri sjálfsvorkunn.","Yfirlýsingar um engar kvartanir voru yfirleitt drifnar áfram af lítt niðurbældri sjálfsvorkunn","yfirlýsingar um engar kvartanir voru yfirleitt drifnar áfram af lítt niðurbældri sjálfsvorkunn" audio/007314-0070055.wav,007314-0070055,female,30-39,8.16,"Fyrri hluti nafnsins var eyddur, en greina mátti seinni hlutann með góðum vilja.","Fyrri hluti nafnsins var eyddur en greina mátti seinni hlutann með góðum vilja","fyrri hluti nafnsins var eyddur en greina mátti seinni hlutann með góðum vilja" audio/007314-0070056.wav,007314-0070056,female,30-39,6.24,"Kunnuglegur fótleggur stóð út á milli tveggja dýna.","Kunnuglegur fótleggur stóð út á milli tveggja dýna","kunnuglegur fótleggur stóð út á milli tveggja dýna" audio/007314-0070057.wav,007314-0070057,female,30-39,3.3,"Þau koma með hann.","Þau koma með hann","þau koma með hann" audio/007314-0070058.wav,007314-0070058,female,30-39,9.54,"Austur- Evrópumenn eru eins og álfarnir forðum: eins og við, bara miklu ævintýralegri.","Austur Evrópumenn eru eins og álfarnir forðum eins og við bara miklu ævintýralegri","austur evrópumenn eru eins og álfarnir forðum eins og við bara miklu ævintýralegri" audio/007315-0070059.wav,007315-0070059,female,30-39,7.14,"Hann stendur lengi afsíðis og horfir á mig áður en hann kemur.","Hann stendur lengi afsíðis og horfir á mig áður en hann kemur","hann stendur lengi afsíðis og horfir á mig áður en hann kemur" audio/007315-0070060.wav,007315-0070060,female,30-39,3.72,"Það líkar mér einnig illa.","Það líkar mér einnig illa","það líkar mér einnig illa" audio/007315-0070061.wav,007315-0070061,female,30-39,4.56,"Mín aðferð er einmitt að tala við fólk.","Mín aðferð er einmitt að tala við fólk","mín aðferð er einmitt að tala við fólk" audio/007315-0070062.wav,007315-0070062,female,30-39,6.72,"Þú ert Alexander, sagði hún síðan hægt og rólega.","Þú ert Alexander sagði hún síðan hægt og rólega","þú ert alexander sagði hún síðan hægt og rólega" audio/007315-0070063.wav,007315-0070063,female,30-39,3.9,"Þannig var hún.","Þannig var hún","þannig var hún" audio/007317-0070069.wav,007317-0070069,female,30-39,6.9,"Geirríður varð hin æfasta og sakaði Þórarin um að hafa kvenna skap.","Geirríður varð hin æfasta og sakaði Þórarin um að hafa kvenna skap","geirríður varð hin æfasta og sakaði þórarin um að hafa kvenna skap" audio/007317-0070070.wav,007317-0070070,female,30-39,6.42,"Jafnvel Hannes Hafstein verður eins og venjulegur dauðlegur maður í samanburðinum.","Jafnvel Hannes Hafstein verður eins og venjulegur dauðlegur maður í samanburðinum","jafnvel hannes hafstein verður eins og venjulegur dauðlegur maður í samanburðinum" audio/007317-0070071.wav,007317-0070071,female,30-39,4.02,"Þjóðnýting- já takk!","Þjóðnýting já takk","þjóðnýting já takk" audio/007317-0070072.wav,007317-0070072,female,30-39,4.5,"En Bella var engu nær frekar en ég.","En Bella var engu nær frekar en ég","en bella var engu nær frekar en ég" audio/007317-0070073.wav,007317-0070073,female,30-39,5.22,"Einhverjum til hagsbóta en ekki endilega sjálfum sér.","Einhverjum til hagsbóta en ekki endilega sjálfum sér","einhverjum til hagsbóta en ekki endilega sjálfum sér" audio/007318-0070074.wav,007318-0070074,female,30-39,4.08,"Ert þú sýslumaðurinn?","Ert þú sýslumaðurinn","ert þú sýslumaðurinn" audio/007318-0070075.wav,007318-0070075,female,30-39,5.94,"Skynfæri mín eru tóm og hendurnar finna ekkert grip.","Skynfæri mín eru tóm og hendurnar finna ekkert grip","skynfæri mín eru tóm og hendurnar finna ekkert grip" audio/007318-0070076.wav,007318-0070076,female,30-39,6.24,"Næstu augnablik urðu þau verstu sem Kári hafði lifað.","Næstu augnablik urðu þau verstu sem Kári hafði lifað","næstu augnablik urðu þau verstu sem kári hafði lifað" audio/007318-0070077.wav,007318-0070077,female,30-39,3.84,"Nei, ekki alveg.","Nei ekki alveg","nei ekki alveg" audio/007318-0070078.wav,007318-0070078,female,30-39,4.92,"Hann leiddi Þorbrandssyni til skips.","Hann leiddi Þorbrandssyni til skips","hann leiddi þorbrandssyni til skips" audio/007319-0070079.wav,007319-0070079,female,30-39,4.74,"Kannski skiljum við öll hvernig henni leið.","Kannski skiljum við öll hvernig henni leið","kannski skiljum við öll hvernig henni leið" audio/007319-0070080.wav,007319-0070080,female,30-39,6.6,"Móðir konu sem hún þekkti var með ódýrt herbergi til leigu.","Móðir konu sem hún þekkti var með ódýrt herbergi til leigu","móðir konu sem hún þekkti var með ódýrt herbergi til leigu" audio/007319-0070081.wav,007319-0070081,female,30-39,4.86,"Hún var ekki alltaf auðskilin, móðir mín.","Hún var ekki alltaf auðskilin móðir mín","hún var ekki alltaf auðskilin móðir mín" audio/007319-0070082.wav,007319-0070082,female,30-39,5.4,"Mér dugar fegurðin í smærri skömmtum.","Mér dugar fegurðin í smærri skömmtum","mér dugar fegurðin í smærri skömmtum" audio/007319-0070083.wav,007319-0070083,female,30-39,5.82,"Og af hverju erum við að leigja útlendingum húsið okkar?","Og af hverju erum við að leigja útlendingum húsið okkar","og af hverju erum við að leigja útlendingum húsið okkar" audio/007320-0070084.wav,007320-0070084,female,30-39,4.38,"Við höfum skoðað hverja örðu.","Við höfum skoðað hverja örðu","við höfum skoðað hverja örðu" audio/007320-0070085.wav,007320-0070085,female,30-39,4.32,"Minn er fóturinn þungur sem blý.","Minn er fóturinn þungur sem blý","minn er fóturinn þungur sem blý" audio/007320-0070086.wav,007320-0070086,female,30-39,3.9,"Elísabet brosti á móti.","Elísabet brosti á móti","elísabet brosti á móti" audio/007320-0070087.wav,007320-0070087,female,30-39,6.24,"Hann hafði gónt alvarlegur á hana eins og börn gera stundum.","Hann hafði gónt alvarlegur á hana eins og börn gera stundum","hann hafði gónt alvarlegur á hana eins og börn gera stundum" audio/007320-0070088.wav,007320-0070088,female,30-39,6.0,"Það var engu líkara en alþýðan hefði ekki um neitt annað að tala.","Það var engu líkara en alþýðan hefði ekki um neitt annað að tala","það var engu líkara en alþýðan hefði ekki um neitt annað að tala" audio/007321-0070089.wav,007321-0070089,female,30-39,5.64,"Flestar nætur fórum við saman öll í einni lest.","Flestar nætur fórum við saman öll í einni lest","flestar nætur fórum við saman öll í einni lest" audio/007321-0070090.wav,007321-0070090,female,30-39,3.12,"Kominn á minn bás.","Kominn á minn bás","kominn á minn bás" audio/007321-0070091.wav,007321-0070091,female,30-39,3.42,"Er það eiginmaður hennar?","Er það eiginmaður hennar","er það eiginmaður hennar" audio/007321-0070092.wav,007321-0070092,female,30-39,7.08,"Þá fnæsti ég af ískaldri hæðni en það skildu þeir ekki.","Þá fnæsti ég af ískaldri hæðni en það skildu þeir ekki","þá fnæsti ég af ískaldri hæðni en það skildu þeir ekki" audio/007321-0070093.wav,007321-0070093,female,30-39,6.06,"Varst þú ekki nýkomin á stofnun þegar Elín var í Kaupmannahöfn?","Varst þú ekki nýkomin á stofnun þegar Elín var í Kaupmannahöfn","varst þú ekki nýkomin á stofnun þegar elín var í kaupmannahöfn" audio/007322-0070094.wav,007322-0070094,female,30-39,6.66,"Allt hófst þetta út af þeim arma írska þræl Úlfari á Úlfarsfelli.","Allt hófst þetta út af þeim arma írska þræl Úlfari á Úlfarsfelli","allt hófst þetta út af þeim arma írska þræl úlfari á úlfarsfelli" audio/007322-0070095.wav,007322-0070095,female,30-39,5.16,"Síðan hvarf flikkið í djúpið.","Síðan hvarf flikkið í djúpið","síðan hvarf flikkið í djúpið" audio/007322-0070096.wav,007322-0070096,female,30-39,4.86,"Hún ætlar ekki að tala við mig fyrr en málið er leyst.","Hún ætlar ekki að tala við mig fyrr en málið er leyst","hún ætlar ekki að tala við mig fyrr en málið er leyst" audio/007322-0070097.wav,007322-0070097,female,30-39,9.36,"Frekar strákslegur, þvengmjór, dökkur yfirlitum, opineygur, skegglaus, glaður, sveittur.","Frekar strákslegur þvengmjór dökkur yfirlitum opineygur skegglaus glaður sveittur","frekar strákslegur þvengmjór dökkur yfirlitum opineygur skegglaus glaður sveittur" audio/007322-0070098.wav,007322-0070098,female,30-39,3.96,"En kannski fórnarlambsins.","En kannski fórnarlambsins","en kannski fórnarlambsins" audio/007323-0070099.wav,007323-0070099,female,30-39,3.42,"Með sama letri.","Með sama letri","með sama letri" audio/007323-0070100.wav,007323-0070100,female,30-39,3.06,"Gengur mjög vel.","Gengur mjög vel","gengur mjög vel" audio/007323-0070101.wav,007323-0070101,female,30-39,6.24,"Það leyndi sér raunar ekki þegar þau hittust nokkru síðar í Reykjavík.","Það leyndi sér raunar ekki þegar þau hittust nokkru síðar í Reykjavík","það leyndi sér raunar ekki þegar þau hittust nokkru síðar í reykjavík" audio/007323-0070102.wav,007323-0070102,female,30-39,4.74,"Og Hektor, hann er nú meiri hetjan.","Og Hektor hann er nú meiri hetjan","og hektor hann er nú meiri hetjan" audio/007323-0070103.wav,007323-0070103,female,30-39,6.84,"Hús gömlu hjónanna var rifið nokkrum árum síðar og byggt stórhýsi.","Hús gömlu hjónanna var rifið nokkrum árum síðar og byggt stórhýsi","hús gömlu hjónanna var rifið nokkrum árum síðar og byggt stórhýsi" audio/007324-0070104.wav,007324-0070104,female,30-39,5.88,"Nema stórt flykki sem kom nær og nær.","Nema stórt flykki sem kom nær og nær","nema stórt flykki sem kom nær og nær" audio/007324-0070105.wav,007324-0070105,female,30-39,3.78,"Land móður minnar.","Land móður minnar","land móður minnar" audio/007324-0070106.wav,007324-0070106,female,30-39,5.34,"Ég gerði aðra tilraun til að opna augun.","Ég gerði aðra tilraun til að opna augun","ég gerði aðra tilraun til að opna augun" audio/007324-0070107.wav,007324-0070107,female,30-39,5.52,"Ég heiti Guðríður en hvert er þitt heiti?","Ég heiti Guðríður en hvert er þitt heiti","ég heiti guðríður en hvert er þitt heiti" audio/007324-0070108.wav,007324-0070108,female,30-39,6.54,"Argentínska hrekkjavakan er nefnilega á morgun, gott að vita af þessu.","Argentínska hrekkjavakan er nefnilega á morgun gott að vita af þessu","argentínska hrekkjavakan er nefnilega á morgun gott að vita af þessu" audio/007327-0070119.wav,007327-0070119,female,20-29,3.66,"Er hún að daðra við mig?","Er hún að daðra við mig","er hún að daðra við mig" audio/007327-0070121.wav,007327-0070121,female,20-29,4.08,"Þér líkar vel við þau, sagði hún mildilega.","Þér líkar vel við þau sagði hún mildilega","þér líkar vel við þau sagði hún mildilega" audio/007327-0070122.wav,007327-0070122,female,20-29,6.12,"En jörðin virðist hinsvegar hafa gleypt Guðbrand með húð og hári.","En jörðin virðist hinsvegar hafa gleypt Guðbrand með húð og hári","en jörðin virðist hinsvegar hafa gleypt guðbrand með húð og hári" audio/007327-0070123.wav,007327-0070123,female,20-29,4.38,"Kannski man ég einhvern tíma eftir því að gleyma.","Kannski man ég einhvern tíma eftir því að gleyma","kannski man ég einhvern tíma eftir því að gleyma" audio/007328-0070124.wav,007328-0070124,female,20-29,7.02,"Hún hafði misst foreldra sína með stuttu millibili og systkinahópurinn tvístrast.","Hún hafði misst foreldra sína með stuttu millibili og systkinahópurinn tvístrast","hún hafði misst foreldra sína með stuttu millibili og systkinahópurinn tvístrast" audio/007328-0070125.wav,007328-0070125,female,20-29,3.36,"Bjarni velti vöngum.","Bjarni velti vöngum","bjarni velti vöngum" audio/007328-0070126.wav,007328-0070126,female,20-29,4.68,"Þrír hirðsveinar voru reknir þegar við komum heim.","Þrír hirðsveinar voru reknir þegar við komum heim","þrír hirðsveinar voru reknir þegar við komum heim" audio/007328-0070127.wav,007328-0070127,female,20-29,4.2,"Hún hljómar satt að segja eins og leiðindakelling.","Hún hljómar satt að segja eins og leiðindakelling","hún hljómar satt að segja eins og leiðindakelling" audio/007328-0070128.wav,007328-0070128,female,20-29,2.7,"Við vorum grannar.","Við vorum grannar","við vorum grannar" audio/007329-0070129.wav,007329-0070129,female,20-29,3.84,"Janúarfrostið bítur í tær og fingur.","Janúarfrostið bítur í tær og fingur","janúarfrostið bítur í tær og fingur" audio/007329-0070130.wav,007329-0070130,female,20-29,3.96,"Ég var að horfa á Billie og Louis í sjónvarpinu","Ég var að horfa á Billie og Louis í sjónvarpinu","ég var að horfa á billie og louis í sjónvarpinu" audio/007329-0070131.wav,007329-0070131,female,20-29,2.94,"Getum við farið inn til þín?","Getum við farið inn til þín","getum við farið inn til þín" audio/007329-0070132.wav,007329-0070132,female,20-29,4.56,"En Kjallakur, Elín og Fanney eru löngu hætt.","En Kjallakur Elín og Fanney eru löngu hætt","en kjallakur elín og fanney eru löngu hætt" audio/007329-0070133.wav,007329-0070133,female,20-29,3.42,"Þyrfti helst að ná sér í hatt og svipu.","Þyrfti helst að ná sér í hatt og svipu","þyrfti helst að ná sér í hatt og svipu" audio/007330-0070134.wav,007330-0070134,male,30-39,5.04,"Þar var ekkert lífsmark að sjá.","Þar var ekkert lífsmark að sjá","þar var ekkert lífsmark að sjá" audio/007330-0070135.wav,007330-0070135,male,30-39,3.96,"Við Tristan drekkum bæði te.","Við Tristan drekkum bæði te","við tristan drekkum bæði te" audio/007330-0070137.wav,007330-0070137,male,30-39,6.24,"Þar æfa þeir sig allir Sjálfstæðismennirnir.","Þar æfa þeir sig allir Sjálfstæðismennirnir","þar æfa þeir sig allir sjálfstæðismennirnir" audio/007331-0070148.wav,007331-0070148,male,30-39,9.06,"Geturðu klætt þig öðruvísi?","Geturðu klætt þig öðruvísi","geturðu klætt þig öðruvísi" audio/007331-0070149.wav,007331-0070149,male,30-39,5.22,"Svona svona, þú stendur þig vel.","Svona svona þú stendur þig vel","svona svona þú stendur þig vel" audio/007331-0070150.wav,007331-0070150,male,30-39,8.64,"sungu liðsmenn hljómsveitarinnar Maus í smellinum: „Allt sem þú lest er lygi“.","sungu liðsmenn hljómsveitarinnar Maus í smellinum Allt sem þú lest er lygi","sungu liðsmenn hljómsveitarinnar maus í smellinum allt sem þú lest er lygi" audio/007331-0070151.wav,007331-0070151,male,30-39,4.5,"Þetta var þó eitthvað annað.","Þetta var þó eitthvað annað","þetta var þó eitthvað annað" audio/007331-0070152.wav,007331-0070152,male,30-39,8.7,"Höfuðmeiðsl væru áhugaverð, jafnvel nauðsynleg í þessu tilviki, en aðferðin er vafasöm.","Höfuðmeiðsl væru áhugaverð jafnvel nauðsynleg í þessu tilviki en aðferðin er vafasöm","höfuðmeiðsl væru áhugaverð jafnvel nauðsynleg í þessu tilviki en aðferðin er vafasöm" audio/007332-0070230.wav,007332-0070230,female,40-49,4.62,"Heldurðu að það sé hægt að leysa það?","Heldurðu að það sé hægt að leysa það","heldurðu að það sé hægt að leysa það" audio/007332-0070231.wav,007332-0070231,female,40-49,4.44,"Við Bjarni erum á báðum áttum.","Við Bjarni erum á báðum áttum","við bjarni erum á báðum áttum" audio/007332-0070232.wav,007332-0070232,female,40-49,5.28,"Hunangsblóm í blóma í frumskógarblænum.","Hunangsblóm í blóma í frumskógarblænum","hunangsblóm í blóma í frumskógarblænum" audio/007332-0070234.wav,007332-0070234,female,40-49,5.16,"Meiraðsegja þetta með kolefnisútblásturinn, það er verið að draga úr honum.","Meiraðsegja þetta með kolefnisútblásturinn það er verið að draga úr honum","meiraðsegja þetta með kolefnisútblásturinn það er verið að draga úr honum" audio/007332-0070235.wav,007332-0070235,female,40-49,2.88,"Ionas er betri en enginn.","Ionas er betri en enginn","ionas er betri en enginn" audio/007332-0070236.wav,007332-0070236,female,40-49,3.0,"Hvergi skrjáf eða stuna.","Hvergi skrjáf eða stuna","hvergi skrjáf eða stuna" audio/007332-0070237.wav,007332-0070237,female,40-49,4.38,"Getur maður skriðið inn aftur áður en maður deyr?","Getur maður skriðið inn aftur áður en maður deyr","getur maður skriðið inn aftur áður en maður deyr" audio/007332-0070238.wav,007332-0070238,female,40-49,4.92,"Þú klúðrar alltaf öllu, sagði Röskva og sleit sig lausa frá honum.","Þú klúðrar alltaf öllu sagði Röskva og sleit sig lausa frá honum","þú klúðrar alltaf öllu sagði röskva og sleit sig lausa frá honum" audio/007332-0070239.wav,007332-0070239,female,40-49,3.24,"Nei, raunar heilmikið.","Nei raunar heilmikið","nei raunar heilmikið" audio/007332-0070240.wav,007332-0070240,female,40-49,3.24,"En líklega ekki nógu snöggt.","En líklega ekki nógu snöggt","en líklega ekki nógu snöggt" audio/007332-0070241.wav,007332-0070241,female,40-49,4.8,"Ég gaf honum dýrasta ginið úr skápnum til að mýkja hann fyrir þig.","Ég gaf honum dýrasta ginið úr skápnum til að mýkja hann fyrir þig","ég gaf honum dýrasta ginið úr skápnum til að mýkja hann fyrir þig" audio/007332-0070242.wav,007332-0070242,female,40-49,4.98,"Fléttaði bragð af bragði bogastreng spennti sveinn.","Fléttaði bragð af bragði bogastreng spennti sveinn","fléttaði bragð af bragði bogastreng spennti sveinn" audio/007332-0070243.wav,007332-0070243,female,40-49,4.74,"Myndi ég sjá þessa ófreskju?","Myndi ég sjá þessa ófreskju","myndi ég sjá þessa ófreskju" audio/007332-0070244.wav,007332-0070244,female,40-49,3.84,"Kannski finnst honum bara gaman að drepa, sagði Njáll.","Kannski finnst honum bara gaman að drepa sagði Njáll","kannski finnst honum bara gaman að drepa sagði njáll" audio/007332-0070245.wav,007332-0070245,female,40-49,5.04,"Harður með hnykkinn skæða hnekkti þar kappafjöld.","Harður með hnykkinn skæða hnekkti þar kappafjöld","harður með hnykkinn skæða hnekkti þar kappafjöld" audio/007332-0070246.wav,007332-0070246,female,40-49,5.1,"Lítið afdrep í huganum þar sem hann dregur sig smám saman í hlé.","Lítið afdrep í huganum þar sem hann dregur sig smám saman í hlé","lítið afdrep í huganum þar sem hann dregur sig smám saman í hlé" audio/007332-0070247.wav,007332-0070247,female,40-49,3.96,"Hann er fremsti rannsóknarlögreglumaður á landinu.","Hann er fremsti rannsóknarlögreglumaður á landinu","hann er fremsti rannsóknarlögreglumaður á landinu" audio/007338-0070288.wav,007338-0070288,female,40-49,7.62,"Sjálfsagt var ýmsum illa við mig þess vegna.","Sjálfsagt var ýmsum illa við mig þess vegna","sjálfsagt var ýmsum illa við mig þess vegna" audio/007338-0070289.wav,007338-0070289,female,40-49,8.7,"Kannski höfum við frjálst val um hana eins og annað.","Kannski höfum við frjálst val um hana eins og annað","kannski höfum við frjálst val um hana eins og annað" audio/007338-0070290.wav,007338-0070290,female,40-49,4.68,"Þú ert öruggur með þig, sagði Kristín.","Þú ert öruggur með þig sagði Kristín","þú ert öruggur með þig sagði kristín" audio/007338-0070291.wav,007338-0070291,female,40-49,4.56,"Hann hafði ekki orðið var við annað.","Hann hafði ekki orðið var við annað","hann hafði ekki orðið var við annað" audio/007338-0070292.wav,007338-0070292,female,40-49,6.24,"Þarf sonur bæjarstjórans ekki að tala vel um alla íbúa bæjarsins?","Þarf sonur bæjarstjórans ekki að tala vel um alla íbúa bæjarsins","þarf sonur bæjarstjórans ekki að tala vel um alla íbúa bæjarsins" audio/007339-0070301.wav,007339-0070301,male,40-49,6.36,"Nei, kveður þá bak við þau hljómmikil rödd sem fyllir herbergið andófi.","Nei kveður þá bak við þau hljómmikil rödd sem fyllir herbergið andófi","nei kveður þá bak við þau hljómmikil rödd sem fyllir herbergið andófi" audio/007341-0070302.wav,007341-0070302,female,40-49,7.21,"Á meðan sækja þau að honum úr öllum áttum.","Á meðan sækja þau að honum úr öllum áttum","á meðan sækja þau að honum úr öllum áttum" audio/007346-0070345.wav,007346-0070345,female,60-69,5.16,"Þú hefur hugsað þetta allt líka, ég sé það á þér.","Þú hefur hugsað þetta allt líka ég sé það á þér","þú hefur hugsað þetta allt líka ég sé það á þér" audio/007346-0070346.wav,007346-0070346,female,60-69,6.96,"Heisenberg færði hlaupið frá gagnauga sínu og beindi byssunni að mér.","Heisenberg færði hlaupið frá gagnauga sínu og beindi byssunni að mér","heisenberg færði hlaupið frá gagnauga sínu og beindi byssunni að mér" audio/007348-0070359.wav,007348-0070359,male,50-59,6.0,"En gætið ykkar á pastanu samt, það er ekki fyrir viðkvæma maga.","En gætið ykkar á pastanu samt það er ekki fyrir viðkvæma maga","en gætið ykkar á pastanu samt það er ekki fyrir viðkvæma maga" audio/007348-0070360.wav,007348-0070360,male,50-59,4.5,"Eða Unnur sem þreyttist ekki á að skammast yfir ölæði í miðbænum?","Eða Unnur sem þreyttist ekki á að skammast yfir ölæði í miðbænum","eða unnur sem þreyttist ekki á að skammast yfir ölæði í miðbænum" audio/007348-0070361.wav,007348-0070361,male,50-59,3.84,"Líf hristir höfuðið og brosir.","Líf hristir höfuðið og brosir","líf hristir höfuðið og brosir" audio/007348-0070362.wav,007348-0070362,male,50-59,3.72,"Loksins getur hún hætt að syrgja mann sinn.","Loksins getur hún hætt að syrgja mann sinn","loksins getur hún hætt að syrgja mann sinn" audio/007348-0070363.wav,007348-0070363,male,50-59,4.86,"Hún svaraði: vegna þess að þú komst og baðst um hjálp.","Hún svaraði vegna þess að þú komst og baðst um hjálp","hún svaraði vegna þess að þú komst og baðst um hjálp" audio/007352-0070421.wav,007352-0070421,male,70-79,8.75,"Þórhalla, það fannst kassi í súðarkompunni inni hjá þér","Þórhalla það fannst kassi í súðarkompunni inni hjá þér","þórhalla það fannst kassi í súðarkompunni inni hjá þér" audio/007355-0070490.wav,007355-0070490,male,70-79,8.75,"Ég ætla hvorki að skjóta kóng né prest.","Ég ætla hvorki að skjóta kóng né prest","ég ætla hvorki að skjóta kóng né prest" audio/007355-0070491.wav,007355-0070491,male,70-79,11.48,"Hvað myndu stelpurnar halda ef ég mætti einn daginn í nýtískulegum búningi?","Hvað myndu stelpurnar halda ef ég mætti einn daginn í nýtískulegum búningi","hvað myndu stelpurnar halda ef ég mætti einn daginn í nýtískulegum búningi" audio/007355-0070492.wav,007355-0070492,male,70-79,9.17,"Þeir hafa hannað eigin skilgreiningar eftir aðstæðum hverju sinni.","Þeir hafa hannað eigin skilgreiningar eftir aðstæðum hverju sinni","þeir hafa hannað eigin skilgreiningar eftir aðstæðum hverju sinni" audio/007361-0070649.wav,007361-0070649,male,80-89,9.96,"Morðið var ekki framið fyrr en síðar.","Morðið var ekki framið fyrr en síðar","morðið var ekki framið fyrr en síðar" audio/007361-0070650.wav,007361-0070650,male,80-89,12.12,"Mikið hefur verið gaman að eiga systkini sem vildu leika við þig","Mikið hefur verið gaman að eiga systkini sem vildu leika við þig","mikið hefur verið gaman að eiga systkini sem vildu leika við þig" audio/007361-0070651.wav,007361-0070651,male,80-89,11.16,"Gunnar, gjörðu svo vel, síðan leit læknirinn á blaðið og aftur á Siggu.","Gunnar gjörðu svo vel síðan leit læknirinn á blaðið og aftur á Siggu","gunnar gjörðu svo vel síðan leit læknirinn á blaðið og aftur á siggu" audio/007366-0070706.wav,007366-0070706,female,40-49,3.66,"Merkilegt, sagði ég.","Merkilegt sagði ég","merkilegt sagði ég" audio/007366-0070707.wav,007366-0070707,female,40-49,4.8,"Yrði senn andlegt og líkamlegt flak.","Yrði senn andlegt og líkamlegt flak","yrði senn andlegt og líkamlegt flak" audio/007366-0070708.wav,007366-0070708,female,40-49,4.2,"Og fyrr en varði sofnaði hann á verðinum.","Og fyrr en varði sofnaði hann á verðinum","og fyrr en varði sofnaði hann á verðinum" audio/007366-0070709.wav,007366-0070709,female,40-49,3.18,"Deyjum nógu illa.","Deyjum nógu illa","deyjum nógu illa" audio/007366-0070710.wav,007366-0070710,female,40-49,4.08,"Rauðhærðu börnin þrjú skríktu af ánægju.","Rauðhærðu börnin þrjú skríktu af ánægju","rauðhærðu börnin þrjú skríktu af ánægju" audio/007367-0070797.wav,007367-0070797,male,30-39,4.62,"Eru þau öll búin til í Írak?","Eru þau öll búin til í Írak","eru þau öll búin til í írak" audio/007367-0070798.wav,007367-0070798,male,30-39,4.26,"Helst virðist þetta vera rammi úr hreyfimynd.","Helst virðist þetta vera rammi úr hreyfimynd","helst virðist þetta vera rammi úr hreyfimynd" audio/007367-0070799.wav,007367-0070799,male,30-39,3.66,"Þetta er svo stutt frá borginni.","Þetta er svo stutt frá borginni","þetta er svo stutt frá borginni" audio/007367-0070800.wav,007367-0070800,male,30-39,4.74,"Og þess vegna búast þeir við að við förum hina leiðina","Og þess vegna búast þeir við að við förum hina leiðina","og þess vegna búast þeir við að við förum hina leiðina" audio/007367-0070801.wav,007367-0070801,male,30-39,5.88,"Hann er augljóslega Urðarköttur, sagði hún eftir smá umhugsun.","Hann er augljóslega Urðarköttur sagði hún eftir smá umhugsun","hann er augljóslega urðarköttur sagði hún eftir smá umhugsun" audio/007368-0070803.wav,007368-0070803,male,30-39,2.82,"Ekki í alvörunni.","Ekki í alvörunni","ekki í alvörunni" audio/007368-0070805.wav,007368-0070805,male,30-39,5.76,"Margrét gretti sig en sem betur fer tók konan ekkert eftir því.","Margrét gretti sig en sem betur fer tók konan ekkert eftir því","margrét gretti sig en sem betur fer tók konan ekkert eftir því" audio/007369-0070807.wav,007369-0070807,female,40-49,6.42,"Þetta fundu hinir höfðingjarnir vitaskuld.","Þetta fundu hinir höfðingjarnir vitaskuld","þetta fundu hinir höfðingjarnir vitaskuld" audio/007369-0070808.wav,007369-0070808,female,40-49,4.86,"Hvítan lekur úr augunum.","Hvítan lekur úr augunum","hvítan lekur úr augunum" audio/007369-0070809.wav,007369-0070809,female,40-49,7.14,"Stór býfluga flaug í skrykkjum fram fyrir stæðuna.","Stór býfluga flaug í skrykkjum fram fyrir stæðuna","stór býfluga flaug í skrykkjum fram fyrir stæðuna" audio/007369-0070810.wav,007369-0070810,female,40-49,5.52,"En hún veit hvað ég er.","En hún veit hvað ég er","en hún veit hvað ég er" audio/007369-0070811.wav,007369-0070811,female,40-49,5.28,"Og hvernig þekktust þær?","Og hvernig þekktust þær","og hvernig þekktust þær" audio/007370-0070812.wav,007370-0070812,female,40-49,7.98,"Ég heiti Dagný, sagði konan.","Ég heiti Dagný sagði konan","ég heiti dagný sagði konan" audio/007370-0070813.wav,007370-0070813,female,40-49,7.44,"Hvítur steinninn skein eins og Pólstjarnan.","Hvítur steinninn skein eins og Pólstjarnan","hvítur steinninn skein eins og pólstjarnan" audio/007370-0070814.wav,007370-0070814,female,40-49,5.4,"Ég var til alls líklegur.","Ég var til alls líklegur","ég var til alls líklegur" audio/007370-0070815.wav,007370-0070815,female,40-49,7.68,"Og það sem þau vita fréttist yfirleitt að lokum til mín.","Og það sem þau vita fréttist yfirleitt að lokum til mín","og það sem þau vita fréttist yfirleitt að lokum til mín" audio/007370-0070816.wav,007370-0070816,female,40-49,6.42,"Þá er eins og þeir spegli eitthvað í svipnum.","Þá er eins og þeir spegli eitthvað í svipnum","þá er eins og þeir spegli eitthvað í svipnum" audio/007372-0070830.wav,007372-0070830,female,60-69,6.14,"Ég geri ekki nokkurn skapaðan hlut.","Ég geri ekki nokkurn skapaðan hlut","ég geri ekki nokkurn skapaðan hlut" audio/007372-0070831.wav,007372-0070831,female,60-69,4.23,"En þeir bókuðu frásögn hennar talsvert öðruvísi.","En þeir bókuðu frásögn hennar talsvert öðruvísi","en þeir bókuðu frásögn hennar talsvert öðruvísi" audio/007372-0070832.wav,007372-0070832,female,60-69,7.2,"Þetta var auðvitað mjög vanhugsuð yfirlýsing og hún var Sævari beinlínis í óhag.","Þetta var auðvitað mjög vanhugsuð yfirlýsing og hún var Sævari beinlínis í óhag","þetta var auðvitað mjög vanhugsuð yfirlýsing og hún var sævari beinlínis í óhag" audio/007372-0070833.wav,007372-0070833,female,60-69,3.99,"Í borðstofunni sat Kyle.","Í borðstofunni sat Kyle","í borðstofunni sat kyle" audio/007372-0070835.wav,007372-0070835,female,60-69,5.57,"Þar hvílir daunn yfir vegna vanþekkingar á holræsakerfum.","Þar hvílir daunn yfir vegna vanþekkingar á holræsakerfum","þar hvílir daunn yfir vegna vanþekkingar á holræsakerfum" audio/007375-0070873.wav,007375-0070873,female,40-49,6.96,"Mig langar til að taka af henni ljósmynd og eiga, bara fyrir mig.","Mig langar til að taka af henni ljósmynd og eiga bara fyrir mig","mig langar til að taka af henni ljósmynd og eiga bara fyrir mig" audio/007375-0070874.wav,007375-0070874,female,40-49,4.2,"Hvað heldurðu að hafi gerst?","Hvað heldurðu að hafi gerst","hvað heldurðu að hafi gerst" audio/007375-0070875.wav,007375-0070875,female,40-49,4.56,"Hún hafði alltaf haldið að það væri aðeins hann.","Hún hafði alltaf haldið að það væri aðeins hann","hún hafði alltaf haldið að það væri aðeins hann" audio/007375-0070876.wav,007375-0070876,female,40-49,6.0,"Aðalritstjóri var Valdimar Ásmundsson , ritstjóri Fjallkonunnar.","Aðalritstjóri var Valdimar Ásmundsson ritstjóri Fjallkonunnar","aðalritstjóri var valdimar ásmundsson ritstjóri fjallkonunnar" audio/007375-0070877.wav,007375-0070877,female,40-49,4.68,"Já, en þær eru mislukkaðar, sagði Úlfur.","Já en þær eru mislukkaðar sagði Úlfur","já en þær eru mislukkaðar sagði úlfur" audio/007376-0070879.wav,007376-0070879,female,40-49,3.72,"Það er óhætt að kalla hann það.","Það er óhætt að kalla hann það","það er óhætt að kalla hann það" audio/007376-0070880.wav,007376-0070880,female,40-49,4.08,"Hreinræktaður Reykvíkingur í báðar ættir.","Hreinræktaður Reykvíkingur í báðar ættir","hreinræktaður reykvíkingur í báðar ættir" audio/007376-0070881.wav,007376-0070881,female,40-49,4.98,"En við gátum leyst þig úr álögunum, sagði Edda og faðmaði ömmu sína.","En við gátum leyst þig úr álögunum sagði Edda og faðmaði ömmu sína","en við gátum leyst þig úr álögunum sagði edda og faðmaði ömmu sína" audio/007376-0070882.wav,007376-0070882,female,40-49,2.76,"Hún má ekki fara.","Hún má ekki fara","hún má ekki fara" audio/007378-0070888.wav,007378-0070888,male,70-79,9.36,"Þjónustudís kom út um hallardyrnar með böggul og rétti Freyju.","Þjónustudís kom út um hallardyrnar með böggul og rétti Freyju","þjónustudís kom út um hallardyrnar með böggul og rétti freyju" audio/007378-0070889.wav,007378-0070889,male,70-79,7.02,"Ég má ekki láta skapið hlaupa með mig í gönur.","Ég má ekki láta skapið hlaupa með mig í gönur","ég má ekki láta skapið hlaupa með mig í gönur" audio/007378-0070890.wav,007378-0070890,male,70-79,4.38,"Er svarið nei?","Er svarið nei","er svarið nei" audio/007378-0070891.wav,007378-0070891,male,70-79,6.72,"Ég bít í pítsuna sem er kolsvört til kantanna.","Ég bít í pítsuna sem er kolsvört til kantanna","ég bít í pítsuna sem er kolsvört til kantanna" audio/007378-0070892.wav,007378-0070892,male,70-79,4.8,"En henni var sama.","En henni var sama","en henni var sama" audio/007381-0070924.wav,007381-0070924,female,70-79,4.98,"Það reyndist þó ærið tafsamt.","Það reyndist þó ærið tafsamt","það reyndist þó ærið tafsamt" audio/007381-0070925.wav,007381-0070925,female,70-79,5.58,"Hefur Ólöf kannski hitt ömmu fulla?","Hefur Ólöf kannski hitt ömmu fulla","hefur ólöf kannski hitt ömmu fulla" audio/007384-0070974.wav,007384-0070974,male,18-19,8.32,"Geirríður settist hjá Gesti spaka og Njáli og þóttist heldur en ekki margkunnug.","Geirríður settist hjá Gesti spaka og Njáli og þóttist heldur en ekki margkunnug","geirríður settist hjá gesti spaka og njáli og þóttist heldur en ekki margkunnug" audio/007384-0070975.wav,007384-0070975,male,18-19,4.95,"Þess í stað lagðist ég á fólkið í Hvammi.","Þess í stað lagðist ég á fólkið í Hvammi","þess í stað lagðist ég á fólkið í hvammi" audio/007384-0070976.wav,007384-0070976,male,18-19,2.9,"Við erum með Netflix, sko.","Við erum með Netflix sko","við erum með netflix sko" audio/007385-0070977.wav,007385-0070977,male,60-69,8.1,"Hann hrækti orðinu baráttumál út úr sér eins og grófyrði.","Hann hrækti orðinu baráttumál út úr sér eins og grófyrði","hann hrækti orðinu baráttumál út úr sér eins og grófyrði" audio/007385-0070978.wav,007385-0070978,male,60-69,4.8,"Það skildi ég aldrei.","Það skildi ég aldrei","það skildi ég aldrei" audio/007385-0070979.wav,007385-0070979,male,60-69,4.02,"Linnea þagði smástund.","Linnea þagði smástund","linnea þagði smástund" audio/007385-0070980.wav,007385-0070980,male,60-69,4.68,"Þegar kom að mér rétti ég fram kjólinn.","Þegar kom að mér rétti ég fram kjólinn","þegar kom að mér rétti ég fram kjólinn" audio/007385-0070981.wav,007385-0070981,male,60-69,3.72,"En hún náði ekki að grípa það.","En hún náði ekki að grípa það","en hún náði ekki að grípa það" audio/007388-0071037.wav,007388-0071037,male,30-39,6.54,"Reynduð þið að telja honum hugvarf?","Reynduð þið að telja honum hugvarf","reynduð þið að telja honum hugvarf" audio/007388-0071038.wav,007388-0071038,male,30-39,4.68,"Njáli var greinilega ekki skemmt.","Njáli var greinilega ekki skemmt","njáli var greinilega ekki skemmt" audio/007388-0071039.wav,007388-0071039,male,30-39,7.62,"Meðal nýlegra rita um norræn goð í íslenskum miðaldatextum eru: Snorrastefna.","Meðal nýlegra rita um norræn goð í íslenskum miðaldatextum eru Snorrastefna","meðal nýlegra rita um norræn goð í íslenskum miðaldatextum eru snorrastefna" audio/007388-0071040.wav,007388-0071040,male,30-39,4.38,"Mjög mjúkan, María.","Mjög mjúkan María","mjög mjúkan maría" audio/007388-0071041.wav,007388-0071041,male,30-39,7.26,"Innan úr einu herberginu barst undarlegt gutlhljóð, líkt og öldugjálfur.","Innan úr einu herberginu barst undarlegt gutlhljóð líkt og öldugjálfur","innan úr einu herberginu barst undarlegt gutlhljóð líkt og öldugjálfur" audio/007389-0071042.wav,007389-0071042,male,30-39,6.54,"Hún setur skjóluna augnablik frá sér og hagræðir balanum á bakinu.","Hún setur skjóluna augnablik frá sér og hagræðir balanum á bakinu","hún setur skjóluna augnablik frá sér og hagræðir balanum á bakinu" audio/007389-0071043.wav,007389-0071043,male,30-39,3.96,"En ég vildi ekki spyrja.","En ég vildi ekki spyrja","en ég vildi ekki spyrja" audio/007389-0071044.wav,007389-0071044,male,30-39,4.62,"Á ég að þora að stinga upp á kveðjufaðmlagi?","Á ég að þora að stinga upp á kveðjufaðmlagi","á ég að þora að stinga upp á kveðjufaðmlagi" audio/007389-0071045.wav,007389-0071045,male,30-39,4.62,"Hún vildi einbeita sér að aðalatriðum.","Hún vildi einbeita sér að aðalatriðum","hún vildi einbeita sér að aðalatriðum" audio/007389-0071046.wav,007389-0071046,male,30-39,4.14,"Líkist Móðólfur bróður þínum?","Líkist Móðólfur bróður þínum","líkist móðólfur bróður þínum" audio/007390-0071047.wav,007390-0071047,male,30-39,6.36,"Honum var greinilega skemmt yfir þessu en Kristín var hálfu vondaufari.","Honum var greinilega skemmt yfir þessu en Kristín var hálfu vondaufari","honum var greinilega skemmt yfir þessu en kristín var hálfu vondaufari" audio/007390-0071048.wav,007390-0071048,male,30-39,6.24,"Á þeim tíma lá alls ekki beint við að fletta ofan af Stalín.","Á þeim tíma lá alls ekki beint við að fletta ofan af Stalín","á þeim tíma lá alls ekki beint við að fletta ofan af stalín" audio/007390-0071049.wav,007390-0071049,male,30-39,6.84,"Grimmd þeirra og harðstjórn leiddi til þess að hið langvinna stríð braust út.","Grimmd þeirra og harðstjórn leiddi til þess að hið langvinna stríð braust út","grimmd þeirra og harðstjórn leiddi til þess að hið langvinna stríð braust út" audio/007390-0071050.wav,007390-0071050,male,30-39,4.02,"Notum aðstöðuna líka fyrir okkar eigin vinnu.","Notum aðstöðuna líka fyrir okkar eigin vinnu","notum aðstöðuna líka fyrir okkar eigin vinnu" audio/007390-0071051.wav,007390-0071051,male,30-39,4.08,"Marandi í kafi fram að lokakaflanum.","Marandi í kafi fram að lokakaflanum","marandi í kafi fram að lokakaflanum" audio/007391-0071052.wav,007391-0071052,male,30-39,6.3,"Við berum auðvitað fyrst saman sæðisblettina sem við fundum og hans eigið erfðaefni.","Við berum auðvitað fyrst saman sæðisblettina sem við fundum og hans eigið erfðaefni","við berum auðvitað fyrst saman sæðisblettina sem við fundum og hans eigið erfðaefni" audio/007391-0071053.wav,007391-0071053,male,30-39,4.68,"Spurði Bjarni og vissi þó mætavel svarið við þeirri spurningu.","Spurði Bjarni og vissi þó mætavel svarið við þeirri spurningu","spurði bjarni og vissi þó mætavel svarið við þeirri spurningu" audio/007391-0071054.wav,007391-0071054,male,30-39,3.36,"Hann bítur í bakkelsið.","Hann bítur í bakkelsið","hann bítur í bakkelsið" audio/007391-0071055.wav,007391-0071055,male,30-39,3.84,"Allt skiptir máli varðandi mömmu.","Allt skiptir máli varðandi mömmu","allt skiptir máli varðandi mömmu" audio/007391-0071056.wav,007391-0071056,male,30-39,4.38,"Hún hefur greinilega ekki mikið álit á mér, sagði hún.","Hún hefur greinilega ekki mikið álit á mér sagði hún","hún hefur greinilega ekki mikið álit á mér sagði hún" audio/007392-0071057.wav,007392-0071057,female,40-49,6.61,"Gústi var sérlega þolinmóður þegar hann tók á móti mér.","Gústi var sérlega þolinmóður þegar hann tók á móti mér","gústi var sérlega þolinmóður þegar hann tók á móti mér" audio/007392-0071058.wav,007392-0071058,female,40-49,5.12,"Eða saga Patriks, bætti hann við.","Eða saga Patriks bætti hann við","eða saga patriks bætti hann við" audio/007392-0071059.wav,007392-0071059,female,40-49,6.91,"Drífum okkur, sagði Edda og setti bakpokann á sig.","Drífum okkur sagði Edda og setti bakpokann á sig","drífum okkur sagði edda og setti bakpokann á sig" audio/007392-0071061.wav,007392-0071061,female,40-49,5.93,"Gætirðu beðið Alexander Moran að hitta mig þegar hann kemur til landsins?","Gætirðu beðið Alexander Moran að hitta mig þegar hann kemur til landsins","gætirðu beðið alexander moran að hitta mig þegar hann kemur til landsins" audio/007393-0071062.wav,007393-0071062,male,30-39,4.92,"Haldið augunum galopnum, tækifærið gefst ekki aftur.","Haldið augunum galopnum tækifærið gefst ekki aftur","haldið augunum galopnum tækifærið gefst ekki aftur" audio/007393-0071063.wav,007393-0071063,male,30-39,4.56,"Niklas hafði komið um sexleytið, hugsaði Marteinn.","Niklas hafði komið um sexleytið hugsaði Marteinn","niklas hafði komið um sexleytið hugsaði marteinn" audio/007393-0071064.wav,007393-0071064,male,30-39,3.0,"Maður venst því.","Maður venst því","maður venst því" audio/007393-0071065.wav,007393-0071065,male,30-39,4.32,"Það bar mikið á bílum á götunum þarna í borginni.","Það bar mikið á bílum á götunum þarna í borginni","það bar mikið á bílum á götunum þarna í borginni" audio/007393-0071066.wav,007393-0071066,male,30-39,3.36,"Edda hneigði sig.","Edda hneigði sig","edda hneigði sig" audio/007394-0071067.wav,007394-0071067,male,40-49,6.77,"En við verðum ekki hér í nótt, svo mikið er víst.","En við verðum ekki hér í nótt svo mikið er víst","en við verðum ekki hér í nótt svo mikið er víst" audio/007394-0071068.wav,007394-0071068,male,40-49,4.86,"En Hnoss góndi bara upp í loftið.","En Hnoss góndi bara upp í loftið","en hnoss góndi bara upp í loftið" audio/007394-0071069.wav,007394-0071069,male,40-49,5.59,"En ég verð að kyngja stoltinu þegar hann býður okkur í erfidrykkjuna.","En ég verð að kyngja stoltinu þegar hann býður okkur í erfidrykkjuna","en ég verð að kyngja stoltinu þegar hann býður okkur í erfidrykkjuna" audio/007394-0071070.wav,007394-0071070,male,40-49,3.91,"Eða er það bara um jólin?","Eða er það bara um jólin","eða er það bara um jólin" audio/007394-0071071.wav,007394-0071071,male,40-49,4.05,"Fyrir að hafa verið trygg Herdísi.","Fyrir að hafa verið trygg Herdísi","fyrir að hafa verið trygg herdísi" audio/007395-0071072.wav,007395-0071072,male,60-69,4.92,"Á gistiheimilinu, sagði Kristín.","Á gistiheimilinu sagði Kristín","á gistiheimilinu sagði kristín" audio/007395-0071073.wav,007395-0071073,male,60-69,6.36,"Úlfur umlaði og hélt áfram að senda rúsínuskeyti út í loftið.","Úlfur umlaði og hélt áfram að senda rúsínuskeyti út í loftið","úlfur umlaði og hélt áfram að senda rúsínuskeyti út í loftið" audio/007395-0071074.wav,007395-0071074,male,60-69,3.25,"Mér líður strax betur.","Mér líður strax betur","mér líður strax betur" audio/007395-0071075.wav,007395-0071075,male,60-69,3.2,"Og flugvélum, bætti Stenko við.","Og flugvélum bætti Stenko við","og flugvélum bætti stenko við" audio/007395-0071076.wav,007395-0071076,male,60-69,6.04,"Hermennirnir hinum megin spenntu fallhlífarnar af sér og brutu þær fagmannlega saman.","Hermennirnir hinum megin spenntu fallhlífarnar af sér og brutu þær fagmannlega saman","hermennirnir hinum megin spenntu fallhlífarnar af sér og brutu þær fagmannlega saman" audio/007395-0071078.wav,007395-0071078,male,60-69,3.85,"Kannski liggur þetta svona, sagði hann síðan.","Kannski liggur þetta svona sagði hann síðan","kannski liggur þetta svona sagði hann síðan" audio/007395-0071079.wav,007395-0071079,male,60-69,5.11,"Þau ganga að trjábol sem lá upp við vegginn og settust á hann.","Þau ganga að trjábol sem lá upp við vegginn og settust á hann","þau ganga að trjábol sem lá upp við vegginn og settust á hann" audio/007395-0071080.wav,007395-0071080,male,60-69,5.29,"Það var sagt um Úlfar að honum hirtist skjótar hey en öðrum mönnum.","Það var sagt um Úlfar að honum hirtist skjótar hey en öðrum mönnum","það var sagt um úlfar að honum hirtist skjótar hey en öðrum mönnum" audio/007395-0071081.wav,007395-0071081,male,60-69,2.74,"Koffortin geta beðið.","Koffortin geta beðið","koffortin geta beðið" audio/007396-0071082.wav,007396-0071082,male,60-69,5.64,"Þessi drengur, sagði Margrét en skýrði það ekkert frekar.","Þessi drengur sagði Margrét en skýrði það ekkert frekar","þessi drengur sagði margrét en skýrði það ekkert frekar" audio/007396-0071083.wav,007396-0071083,male,60-69,3.06,"Hvert ertu að fara?","Hvert ertu að fara","hvert ertu að fara" audio/007396-0071084.wav,007396-0071084,male,60-69,8.28,"Skömmu eftir Keflavíkurferðina fór Erla til Kaupmannahafnar og Sævar skömmu síðar.","Skömmu eftir Keflavíkurferðina fór Erla til Kaupmannahafnar og Sævar skömmu síðar","skömmu eftir keflavíkurferðina fór erla til kaupmannahafnar og sævar skömmu síðar" audio/007396-0071085.wav,007396-0071085,male,60-69,5.88,"En þetta er varla ástríðuglæpur, sagði Bjarni.","En þetta er varla ástríðuglæpur sagði Bjarni","en þetta er varla ástríðuglæpur sagði bjarni" audio/007396-0071086.wav,007396-0071086,male,60-69,5.16,"Fótaförin voru skýr í snjónum.","Fótaförin voru skýr í snjónum","fótaförin voru skýr í snjónum" audio/007398-0071097.wav,007398-0071097,male,60-69,4.38,"Og með fullu samþykki Alberts.","Og með fullu samþykki Alberts","og með fullu samþykki alberts" audio/007398-0071098.wav,007398-0071098,male,60-69,5.58,"Yppti bara öxlum og reyndi að setja upp sauðarsvip.","Yppti bara öxlum og reyndi að setja upp sauðarsvip","yppti bara öxlum og reyndi að setja upp sauðarsvip" audio/007398-0071099.wav,007398-0071099,male,60-69,4.5,"Ég varð alveg stjörf af einhverjum ástæðum.","Ég varð alveg stjörf af einhverjum ástæðum","ég varð alveg stjörf af einhverjum ástæðum" audio/007398-0071100.wav,007398-0071100,male,60-69,6.06,"Þér hefur enn ekki tekist að skýra nákvæmlega hvernig lögreglan stendur sig ekki.","Þér hefur enn ekki tekist að skýra nákvæmlega hvernig lögreglan stendur sig ekki","þér hefur enn ekki tekist að skýra nákvæmlega hvernig lögreglan stendur sig ekki" audio/007398-0071101.wav,007398-0071101,male,60-69,3.42,"Samt gat ég ekki á mér setið.","Samt gat ég ekki á mér setið","samt gat ég ekki á mér setið" audio/007399-0071107.wav,007399-0071107,male,60-69,3.0,"Við erum ókunnir.","Við erum ókunnir","við erum ókunnir" audio/007399-0071108.wav,007399-0071108,male,60-69,3.6,"Amma hennar lifir enn en er á hjúkrunarheimili.","Amma hennar lifir enn en er á hjúkrunarheimili","amma hennar lifir enn en er á hjúkrunarheimili" audio/007399-0071109.wav,007399-0071109,male,60-69,5.58,"Hann heldur áfram og færir björninn Danakonungi.","Hann heldur áfram og færir björninn Danakonungi","hann heldur áfram og færir björninn danakonungi" audio/007399-0071110.wav,007399-0071110,male,60-69,3.78,"Snorri starði forviða á mig.","Snorri starði forviða á mig","snorri starði forviða á mig" audio/007399-0071111.wav,007399-0071111,male,60-69,5.34,"Hún snúist um að hræra viðstöðulaust upp í vitundinni.","Hún snúist um að hræra viðstöðulaust upp í vitundinni","hún snúist um að hræra viðstöðulaust upp í vitundinni" audio/007401-0071130.wav,007401-0071130,male,60-69,5.82,"Á hinn bóginn sagði pabbi ekkert um þig.","Á hinn bóginn sagði pabbi ekkert um þig","á hinn bóginn sagði pabbi ekkert um þig" audio/007401-0071131.wav,007401-0071131,male,60-69,4.5,"Seinustu árin hafði þó dofnað yfir vináttunni.","Seinustu árin hafði þó dofnað yfir vináttunni","seinustu árin hafði þó dofnað yfir vináttunni" audio/007401-0071132.wav,007401-0071132,male,60-69,5.1,"Þar gengu þeir á land og svipuðust um í góðu veðri.","Þar gengu þeir á land og svipuðust um í góðu veðri","þar gengu þeir á land og svipuðust um í góðu veðri" audio/007401-0071133.wav,007401-0071133,male,60-69,4.86,"Ég segi bara að sumt er afbrigðilegt og þar með hættulegt.","Ég segi bara að sumt er afbrigðilegt og þar með hættulegt","ég segi bara að sumt er afbrigðilegt og þar með hættulegt" audio/007401-0071134.wav,007401-0071134,male,60-69,5.64,"Predikarinn leitar þess sama, óvíst er hvor verður fyrri til.","Predikarinn leitar þess sama óvíst er hvor verður fyrri til","predikarinn leitar þess sama óvíst er hvor verður fyrri til" audio/007402-0071139.wav,007402-0071139,male,60-69,5.34,"Sigga, þú verður að hjálpa mér að tala við Þórhöllu.","Sigga þú verður að hjálpa mér að tala við Þórhöllu","sigga þú verður að hjálpa mér að tala við þórhöllu" audio/007402-0071140.wav,007402-0071140,male,60-69,7.74,"Úlfur lét skyrtuna síga og kastaði kunnuglegum köflóttum buxum upp í loftið.","Úlfur lét skyrtuna síga og kastaði kunnuglegum köflóttum buxum upp í loftið","úlfur lét skyrtuna síga og kastaði kunnuglegum köflóttum buxum upp í loftið" audio/007402-0071141.wav,007402-0071141,male,60-69,3.9,"Nú þarf hún að hugsa sig aðeins um.","Nú þarf hún að hugsa sig aðeins um","nú þarf hún að hugsa sig aðeins um" audio/007402-0071142.wav,007402-0071142,male,60-69,3.72,"Aumingja pabbi hennar.","Aumingja pabbi hennar","aumingja pabbi hennar" audio/007402-0071143.wav,007402-0071143,male,60-69,4.14,"Hún ætlar að pipra, sama er mér.","Hún ætlar að pipra sama er mér","hún ætlar að pipra sama er mér" audio/007404-0071156.wav,007404-0071156,male,60-69,3.36,"Þú sérð mynstrið?","Þú sérð mynstrið","þú sérð mynstrið" audio/007404-0071157.wav,007404-0071157,male,60-69,4.32,"Úr göngunum heyrðist allt í einu þytur.","Úr göngunum heyrðist allt í einu þytur","úr göngunum heyrðist allt í einu þytur" audio/007404-0071158.wav,007404-0071158,male,60-69,3.42,"Ég vil þig ekki svona.","Ég vil þig ekki svona","ég vil þig ekki svona" audio/007404-0071159.wav,007404-0071159,male,60-69,4.56,"Áttuð þið Þorbjörn í nánu sambandi?","Áttuð þið Þorbjörn í nánu sambandi","áttuð þið þorbjörn í nánu sambandi" audio/007404-0071160.wav,007404-0071160,male,60-69,4.08,"En við vitum það þó engan veginn enn.","En við vitum það þó engan veginn enn","en við vitum það þó engan veginn enn" audio/007407-0071210.wav,007407-0071210,male,60-69,3.24,"En unga fólkið?","En unga fólkið","en unga fólkið" audio/007407-0071211.wav,007407-0071211,male,60-69,3.48,"En það vissi enginn þá.","En það vissi enginn þá","en það vissi enginn þá" audio/007407-0071212.wav,007407-0071212,male,60-69,5.76,"Það merkir ekki að mig langi til þess að myrða unga karlmenn.","Það merkir ekki að mig langi til þess að myrða unga karlmenn","það merkir ekki að mig langi til þess að myrða unga karlmenn" audio/007407-0071213.wav,007407-0071213,male,60-69,5.64,"Og líka í erfinu, það var í boði Snorra Snorrasonar.","Og líka í erfinu það var í boði Snorra Snorrasonar","og líka í erfinu það var í boði snorra snorrasonar" audio/007408-0071223.wav,007408-0071223,male,60-69,5.4,"Dverginn færðu að sjálfsögðu þér til aðstoðar.","Dverginn færðu að sjálfsögðu þér til aðstoðar","dverginn færðu að sjálfsögðu þér til aðstoðar" audio/007408-0071224.wav,007408-0071224,male,60-69,2.82,"Ég á te, sagði hún.","Ég á te sagði hún","ég á te sagði hún" audio/007408-0071225.wav,007408-0071225,male,60-69,3.6,"Þau horfðust í augu.","Þau horfðust í augu","þau horfðust í augu" audio/007408-0071226.wav,007408-0071226,male,60-69,3.48,"Er í lagi með þær?","Er í lagi með þær","er í lagi með þær" audio/007408-0071227.wav,007408-0071227,male,60-69,4.26,"En þetta virðist sem sagt aldrei hafa verið athugað.","En þetta virðist sem sagt aldrei hafa verið athugað","en þetta virðist sem sagt aldrei hafa verið athugað" audio/007409-0071242.wav,007409-0071242,male,60-69,5.7,"Ég hef ákveðnar grunsemdir sem eiga þó ekki við margt að styðjast.","Ég hef ákveðnar grunsemdir sem eiga þó ekki við margt að styðjast","ég hef ákveðnar grunsemdir sem eiga þó ekki við margt að styðjast" audio/007409-0071243.wav,007409-0071243,male,60-69,6.0,"Mig grunar að í þeim búi aldurhnignar fegurðardrottningar.","Mig grunar að í þeim búi aldurhnignar fegurðardrottningar","mig grunar að í þeim búi aldurhnignar fegurðardrottningar" audio/007409-0071244.wav,007409-0071244,male,60-69,5.88,"Gjörið svo vel að setjast, sagði Sif ákveðin við Eddu og Úlf.","Gjörið svo vel að setjast sagði Sif ákveðin við Eddu og Úlf","gjörið svo vel að setjast sagði sif ákveðin við eddu og úlf" audio/007409-0071245.wav,007409-0071245,male,60-69,7.62,"Rétt rúmlega þrítugur fékk ég Nóbelsverðlaun, en aftur breyttist heimurinn fyrir utan.","Rétt rúmlega þrítugur fékk ég Nóbelsverðlaun en aftur breyttist heimurinn fyrir utan","rétt rúmlega þrítugur fékk ég nóbelsverðlaun en aftur breyttist heimurinn fyrir utan" audio/007409-0071246.wav,007409-0071246,male,60-69,5.46,"Og augun, tja, augun koma að litlu haldi hér niðri.","Og augun tja augun koma að litlu haldi hér niðri","og augun tja augun koma að litlu haldi hér niðri" audio/007411-0071264.wav,007411-0071264,male,60-69,3.06,"Hvers konar heimili var þetta?","Hvers konar heimili var þetta","hvers konar heimili var þetta" audio/007411-0071265.wav,007411-0071265,male,60-69,4.44,"Svo fór allt um koll og Hulda æpti líka.","Svo fór allt um koll og Hulda æpti líka","svo fór allt um koll og hulda æpti líka" audio/007411-0071266.wav,007411-0071266,male,60-69,5.88,"Ég man ekki lengur hvers vegna ég sagði Blómagata en ekki Hæðargata.","Ég man ekki lengur hvers vegna ég sagði Blómagata en ekki Hæðargata","ég man ekki lengur hvers vegna ég sagði blómagata en ekki hæðargata" audio/007411-0071267.wav,007411-0071267,male,60-69,5.52,"Hann hlýtur að vera ein almesta tinderhetjan.","Hann hlýtur að vera ein almesta tinderhetjan","hann hlýtur að vera ein almesta tinderhetjan" audio/007411-0071268.wav,007411-0071268,male,60-69,4.02,"Ekkert hugkvæmdist honum að gera rétt.","Ekkert hugkvæmdist honum að gera rétt","ekkert hugkvæmdist honum að gera rétt" audio/007412-0071317.wav,007412-0071317,male,50-59,5.93,"Vant er það að sjá, segir Þóroddur og brosir fjarlægur.","Vant er það að sjá segir Þóroddur og brosir fjarlægur","vant er það að sjá segir þóroddur og brosir fjarlægur" audio/007412-0071318.wav,007412-0071318,male,50-59,3.8,"Við þurfum öll að standa saman.","Við þurfum öll að standa saman","við þurfum öll að standa saman" audio/007412-0071319.wav,007412-0071319,male,50-59,3.24,"Mér var nokkuð létt.","Mér var nokkuð létt","mér var nokkuð létt" audio/007412-0071321.wav,007412-0071321,male,50-59,5.08,"Ferðalagi sem fæstir eru reiðubúnir að leggja á sig.","Ferðalagi sem fæstir eru reiðubúnir að leggja á sig","ferðalagi sem fæstir eru reiðubúnir að leggja á sig" audio/007412-0071322.wav,007412-0071322,male,50-59,4.35,"Hún var sífellt að ferðast, sagði Ágústa.","Hún var sífellt að ferðast sagði Ágústa","hún var sífellt að ferðast sagði ágústa" audio/007412-0071340.wav,007412-0071340,male,50-59,4.91,"Liðin voru ár og öld síðan þær kynntust í Háskólanum.","Liðin voru ár og öld síðan þær kynntust í Háskólanum","liðin voru ár og öld síðan þær kynntust í háskólanum" audio/007412-0071341.wav,007412-0071341,male,50-59,4.99,"Kannski voru hugmyndir hans um hollan mat svolítið ýktar.","Kannski voru hugmyndir hans um hollan mat svolítið ýktar","kannski voru hugmyndir hans um hollan mat svolítið ýktar" audio/007412-0071342.wav,007412-0071342,male,50-59,3.58,"Ég var steinhissa þegar ég sá hann.","Ég var steinhissa þegar ég sá hann","ég var steinhissa þegar ég sá hann" audio/007412-0071343.wav,007412-0071343,male,50-59,3.63,"Og jafnvel umhverfið var það líka.","Og jafnvel umhverfið var það líka","og jafnvel umhverfið var það líka" audio/007412-0071344.wav,007412-0071344,male,50-59,3.8,"Sem vinna hér hlutastörf með námi.","Sem vinna hér hlutastörf með námi","sem vinna hér hlutastörf með námi" audio/007413-0071349.wav,007413-0071349,male,40-49,4.92,"Allt þar til Auðunn nam skyndilega staðar.","Allt þar til Auðunn nam skyndilega staðar","allt þar til auðunn nam skyndilega staðar" audio/007413-0071350.wav,007413-0071350,male,40-49,5.02,"Í fyrstu blæddi og vessaði úr höndunum.","Í fyrstu blæddi og vessaði úr höndunum","í fyrstu blæddi og vessaði úr höndunum" audio/007414-0071365.wav,007414-0071365,female,40-49,3.36,"Já, sagði hann.","Já sagði hann","já sagði hann" audio/007414-0071367.wav,007414-0071367,female,40-49,2.7,"Ég held að Pontus hafi ekki viljað hann með.","Ég held að Pontus hafi ekki viljað hann með","ég held að pontus hafi ekki viljað hann með" audio/007414-0071368.wav,007414-0071368,female,40-49,3.48,"Er lyfta innan í styttunni?","Er lyfta innan í styttunni","er lyfta innan í styttunni" audio/007414-0071369.wav,007414-0071369,female,40-49,4.08,"Þá er best að ég tali við hana ef með þarf, sagði Bjarni.","Þá er best að ég tali við hana ef með þarf sagði Bjarni","þá er best að ég tali við hana ef með þarf sagði bjarni" audio/007414-0071370.wav,007414-0071370,female,40-49,2.76,"Ég hef alltaf gætt þess að ganga ekki hokinn.","Ég hef alltaf gætt þess að ganga ekki hokinn","ég hef alltaf gætt þess að ganga ekki hokinn" audio/007415-0071377.wav,007415-0071377,female,40-49,5.16,"Um leið hefur fæð sem kannski var áður dulin einnig fengið útrás.","Um leið hefur fæð sem kannski var áður dulin einnig fengið útrás","um leið hefur fæð sem kannski var áður dulin einnig fengið útrás" audio/007415-0071378.wav,007415-0071378,female,40-49,3.96,"Stundum sýndist mér sólin sett dreyrstöfum.","Stundum sýndist mér sólin sett dreyrstöfum","stundum sýndist mér sólin sett dreyrstöfum" audio/007415-0071379.wav,007415-0071379,female,40-49,2.7,"Þá lygndi og þoku lagði yfir.","Þá lygndi og þoku lagði yfir","þá lygndi og þoku lagði yfir" audio/007415-0071380.wav,007415-0071380,female,40-49,3.6,"Mér er orða vant, sagði hann.","Mér er orða vant sagði hann","mér er orða vant sagði hann" audio/007412-0071388.wav,007412-0071388,male,50-59,5.55,"Á næstunni munu svo birtast fleiri greinar um þetta efni hér á Múrnum.","Á næstunni munu svo birtast fleiri greinar um þetta efni hér á Múrnum","á næstunni munu svo birtast fleiri greinar um þetta efni hér á múrnum" audio/007412-0071389.wav,007412-0071389,male,50-59,2.86,"Sú eina sennilega.","Sú eina sennilega","sú eina sennilega" audio/007412-0071390.wav,007412-0071390,male,50-59,4.27,"Það er ekki hægt að ganga að neinu vísu í hegðun dreka.","Það er ekki hægt að ganga að neinu vísu í hegðun dreka","það er ekki hægt að ganga að neinu vísu í hegðun dreka" audio/007412-0071391.wav,007412-0071391,male,50-59,4.65,"Þeir eru alltaf feimnir við hver annan fyrst, þessir strákar.","Þeir eru alltaf feimnir við hver annan fyrst þessir strákar","þeir eru alltaf feimnir við hver annan fyrst þessir strákar" audio/007412-0071392.wav,007412-0071392,male,50-59,3.46,"Hann er enginn fábjáni, held ég.","Hann er enginn fábjáni held ég","hann er enginn fábjáni held ég" audio/007412-0071402.wav,007412-0071402,male,50-59,5.5,"Þau velkti úti allt sumarið og vissu eigi hvar þau fóru.","Þau velkti úti allt sumarið og vissu eigi hvar þau fóru","þau velkti úti allt sumarið og vissu eigi hvar þau fóru" audio/007412-0071403.wav,007412-0071403,male,50-59,4.39,"Hins vegar vekur athygli að bílnum sjálfum er ekkert lýst.","Hins vegar vekur athygli að bílnum sjálfum er ekkert lýst","hins vegar vekur athygli að bílnum sjálfum er ekkert lýst" audio/007412-0071404.wav,007412-0071404,male,50-59,4.18,"Nei, þetta gengur ekki upp, sagði Mímir.","Nei þetta gengur ekki upp sagði Mímir","nei þetta gengur ekki upp sagði mímir" audio/007412-0071405.wav,007412-0071405,male,50-59,4.01,"Af hverju heldurðu að það hafi verið?","Af hverju heldurðu að það hafi verið","af hverju heldurðu að það hafi verið" audio/007412-0071406.wav,007412-0071406,male,50-59,3.37,"Eitt andartak sundlaði mig.","Eitt andartak sundlaði mig","eitt andartak sundlaði mig" audio/007419-0071514.wav,007419-0071514,male,60-69,6.36,"Just to think that it all began on a long- forgotten morn.","Just to think that it all began on a long forgotten morn","just to think that it all began on a long forgotten morn" audio/007419-0071515.wav,007419-0071515,male,60-69,6.18,"Með sínum fimleik færði fegurð og glæsibrag.","Með sínum fimleik færði fegurð og glæsibrag","með sínum fimleik færði fegurð og glæsibrag" audio/007419-0071516.wav,007419-0071516,male,60-69,4.86,"Stelpan dýfði fötunni í vatnið.","Stelpan dýfði fötunni í vatnið","stelpan dýfði fötunni í vatnið" audio/007419-0071517.wav,007419-0071517,male,60-69,4.5,"Búin að draga hann inn á vígvöllinn.","Búin að draga hann inn á vígvöllinn","búin að draga hann inn á vígvöllinn" audio/007421-0071531.wav,007421-0071531,male,60-69,5.04,"Nú sigla þeir frá landinu og á haf út.","Nú sigla þeir frá landinu og á haf út","nú sigla þeir frá landinu og á haf út" audio/007421-0071532.wav,007421-0071532,male,60-69,4.68,"Ég sætti mig snemma við að vera í skugganum.","Ég sætti mig snemma við að vera í skugganum","ég sætti mig snemma við að vera í skugganum" audio/007421-0071533.wav,007421-0071533,male,60-69,4.74,"Ekkert mun fara framhjá laganna vörðum.","Ekkert mun fara framhjá laganna vörðum","ekkert mun fara framhjá laganna vörðum" audio/007421-0071534.wav,007421-0071534,male,60-69,3.48,"Hann er orðinn gamall, hann Þóroddur.","Hann er orðinn gamall hann Þóroddur","hann er orðinn gamall hann þóroddur" audio/007421-0071535.wav,007421-0071535,male,60-69,3.78,"Rétt hjá garðinum fína.","Rétt hjá garðinum fína","rétt hjá garðinum fína" audio/007422-0071538.wav,007422-0071538,male,60-69,4.32,"Þú talaðir aldrei við hana?","Þú talaðir aldrei við hana","þú talaðir aldrei við hana" audio/007422-0071539.wav,007422-0071539,male,60-69,5.22,"Allra síst ragir húskarlar og verkmenn.","Allra síst ragir húskarlar og verkmenn","allra síst ragir húskarlar og verkmenn" audio/007422-0071540.wav,007422-0071540,male,60-69,4.14,"Þú þarft ekki að muna neitt annað.","Þú þarft ekki að muna neitt annað","þú þarft ekki að muna neitt annað" audio/007422-0071541.wav,007422-0071541,male,60-69,4.14,"Hún hefði kannski mætt þeim.","Hún hefði kannski mætt þeim","hún hefði kannski mætt þeim" audio/007422-0071542.wav,007422-0071542,male,60-69,4.8,"Hann er í Stíunni eins og venjulega um þetta leyti dags.","Hann er í Stíunni eins og venjulega um þetta leyti dags","hann er í stíunni eins og venjulega um þetta leyti dags" audio/007424-0071555.wav,007424-0071555,male,60-69,6.36,"Með þessu er hin nýja nýlendustefna engilsaxnesku heimsveldanna fullkomnuð.","Með þessu er hin nýja nýlendustefna engilsaxnesku heimsveldanna fullkomnuð","með þessu er hin nýja nýlendustefna engilsaxnesku heimsveldanna fullkomnuð" audio/007424-0071556.wav,007424-0071556,male,60-69,5.58,"Væri ekki nær að standa með sjálfri sér og fagna lausmælginni?","Væri ekki nær að standa með sjálfri sér og fagna lausmælginni","væri ekki nær að standa með sjálfri sér og fagna lausmælginni" audio/007424-0071557.wav,007424-0071557,male,60-69,4.02,"Textana átti einnig að birta á ensku.","Textana átti einnig að birta á ensku","textana átti einnig að birta á ensku" audio/007425-0071562.wav,007425-0071562,male,60-69,5.58,"Það þarf að frelsa Íraka undan ógnarstjórn Saddams Husseins.","Það þarf að frelsa Íraka undan ógnarstjórn Saddams Husseins","það þarf að frelsa íraka undan ógnarstjórn saddams husseins" audio/007425-0071564.wav,007425-0071564,male,60-69,3.9,"Finngeir var forfaðir Þorbrandssona.","Finngeir var forfaðir Þorbrandssona","finngeir var forfaðir þorbrandssona" audio/007425-0071565.wav,007425-0071565,male,60-69,3.3,"Sagði hún hvaða börn þetta voru?","Sagði hún hvaða börn þetta voru","sagði hún hvaða börn þetta voru" audio/007429-0071638.wav,007429-0071638,female,30-39,7.1,"Það var engu líkara en hún virti hann kunnuglega fyrir sér.","Það var engu líkara en hún virti hann kunnuglega fyrir sér","það var engu líkara en hún virti hann kunnuglega fyrir sér" audio/007429-0071639.wav,007429-0071639,female,30-39,4.97,"Hvernig væri hægt að verða hrifin af manni sem heitir Eyjólfur?","Hvernig væri hægt að verða hrifin af manni sem heitir Eyjólfur","hvernig væri hægt að verða hrifin af manni sem heitir eyjólfur" audio/007429-0071640.wav,007429-0071640,female,30-39,6.3,"Nú dró sá síðarnefndi fram auglýsinguna frá Bar- inn.","Nú dró sá síðarnefndi fram auglýsinguna frá Bar inn","nú dró sá síðarnefndi fram auglýsinguna frá bar inn" audio/007429-0071641.wav,007429-0071641,female,30-39,5.57,"Aftur eðlubros sem núna merkti að samtalinu væri lokið.","Aftur eðlubros sem núna merkti að samtalinu væri lokið","aftur eðlubros sem núna merkti að samtalinu væri lokið" audio/007429-0071642.wav,007429-0071642,female,30-39,3.9,"Sif setti í brýnnar.","Sif setti í brýnnar","sif setti í brýnnar" audio/007431-0071703.wav,007431-0071703,male,50-59,6.0,"Kannski var hún útlagi eins og ég.","Kannski var hún útlagi eins og ég","kannski var hún útlagi eins og ég" audio/007431-0071704.wav,007431-0071704,male,50-59,5.28,"Hvað vorum við aftur að tala um?","Hvað vorum við aftur að tala um","hvað vorum við aftur að tala um" audio/007431-0071705.wav,007431-0071705,male,50-59,3.6,"Vá, sagði Úlfur.","Vá sagði Úlfur","vá sagði úlfur" audio/007431-0071706.wav,007431-0071706,male,50-59,6.84,"Arnkell leitaði lengi að kjarkmanni úr öðrum landsfjórðungi.","Arnkell leitaði lengi að kjarkmanni úr öðrum landsfjórðungi","arnkell leitaði lengi að kjarkmanni úr öðrum landsfjórðungi" audio/007431-0071707.wav,007431-0071707,male,50-59,7.56,"Raunar var það oft og tíðum gert þrátt fyrir að tilræðismenn næðust.","Raunar var það oft og tíðum gert þrátt fyrir að tilræðismenn næðust","raunar var það oft og tíðum gert þrátt fyrir að tilræðismenn næðust" audio/007432-0071708.wav,007432-0071708,male,50-59,5.94,"Hafði leikritið sem hann hafði sett upp með Sölva borið árangur?","Hafði leikritið sem hann hafði sett upp með Sölva borið árangur","hafði leikritið sem hann hafði sett upp með sölva borið árangur" audio/007432-0071709.wav,007432-0071709,male,50-59,7.02,"Ég heyrði í hundrað trumbuslögurum með logsára lófa.","Ég heyrði í hundrað trumbuslögurum með logsára lófa","ég heyrði í hundrað trumbuslögurum með logsára lófa" audio/007432-0071710.wav,007432-0071710,male,50-59,4.32,"Þrjú strik á púlsinn og málið dautt.","Þrjú strik á púlsinn og málið dautt","þrjú strik á púlsinn og málið dautt" audio/007432-0071711.wav,007432-0071711,male,50-59,6.42,"Þennan óvenjulega glæp sem rak á fjörur mínar í ellinni.","Þennan óvenjulega glæp sem rak á fjörur mínar í ellinni","þennan óvenjulega glæp sem rak á fjörur mínar í ellinni" audio/007432-0071712.wav,007432-0071712,male,50-59,6.84,"Af yfirheyrslutímanum var nefnilega eftir heil klukkustund.","Af yfirheyrslutímanum var nefnilega eftir heil klukkustund","af yfirheyrslutímanum var nefnilega eftir heil klukkustund" audio/007433-0071713.wav,007433-0071713,male,50-59,5.46,"Kannski gæti ég náð af henni tali þegar hún var á leiðinni út.","Kannski gæti ég náð af henni tali þegar hún var á leiðinni út","kannski gæti ég náð af henni tali þegar hún var á leiðinni út" audio/007433-0071714.wav,007433-0071714,male,50-59,6.72,"Ég horfi á hvíthærðu konuna sópa út í bláinn.","Ég horfi á hvíthærðu konuna sópa út í bláinn","ég horfi á hvíthærðu konuna sópa út í bláinn" audio/007433-0071715.wav,007433-0071715,male,50-59,4.14,"En varla fyrir tilviljun.","En varla fyrir tilviljun","en varla fyrir tilviljun" audio/007433-0071716.wav,007433-0071716,male,50-59,6.06,"Ég vonaði að hún færi strax af stað og næði í Hektor.","Ég vonaði að hún færi strax af stað og næði í Hektor","ég vonaði að hún færi strax af stað og næði í hektor" audio/007433-0071717.wav,007433-0071717,male,50-59,5.34,"Þau fóru á gistihús.","Þau fóru á gistihús","þau fóru á gistihús" audio/007434-0071723.wav,007434-0071723,male,50-59,6.48,"Hann hefur gert það, sagði Kristín.","Hann hefur gert það sagði Kristín","hann hefur gert það sagði kristín" audio/007434-0071724.wav,007434-0071724,male,50-59,3.84,"Er hann með hringinn?","Er hann með hringinn","er hann með hringinn" audio/007434-0071725.wav,007434-0071725,male,50-59,8.76,"Sjálf hefði hún helst reynt við kótiletturnar en Njáll pantaði sér steikarsamloku.","Sjálf hefði hún helst reynt við kótiletturnar en Njáll pantaði sér steikarsamloku","sjálf hefði hún helst reynt við kótiletturnar en njáll pantaði sér steikarsamloku" audio/007434-0071726.wav,007434-0071726,male,50-59,6.6,"Síðan bætti hún við: Þessi drengur er ekki óáþekkur Niklas.","Síðan bætti hún við Þessi drengur er ekki óáþekkur Niklas","síðan bætti hún við þessi drengur er ekki óáþekkur niklas" audio/007434-0071727.wav,007434-0071727,male,50-59,4.68,"Hann var farinn að þúa mig!","Hann var farinn að þúa mig","hann var farinn að þúa mig" audio/007436-0071738.wav,007436-0071738,male,50-59,12.72,"Opna albúmið aftur og bendi á konuna í karlmannsfötunum.","Opna albúmið aftur og bendi á konuna í karlmannsfötunum","opna albúmið aftur og bendi á konuna í karlmannsfötunum" audio/007436-0071739.wav,007436-0071739,male,50-59,8.64,"Hefur ekki augun af henni, dökk og stingandi.","Hefur ekki augun af henni dökk og stingandi","hefur ekki augun af henni dökk og stingandi" audio/007436-0071740.wav,007436-0071740,male,50-59,5.04,"Ég get ekki leynt því.","Ég get ekki leynt því","ég get ekki leynt því" audio/007436-0071741.wav,007436-0071741,male,50-59,6.72,"Alþjóðleg hryðjuverk hafa færst í aukana.","Alþjóðleg hryðjuverk hafa færst í aukana","alþjóðleg hryðjuverk hafa færst í aukana" audio/007436-0071742.wav,007436-0071742,male,50-59,7.74,"Það er ekkert sem hann þráir sem er ekki á Finngeirsstöðum.","Það er ekkert sem hann þráir sem er ekki á Finngeirsstöðum","það er ekkert sem hann þráir sem er ekki á finngeirsstöðum" audio/007437-0071743.wav,007437-0071743,female,30-39,7.8,"Það er ósanngjarnt að vitleysa Úlfs bitni á mér, sagði hún ákveðin.","Það er ósanngjarnt að vitleysa Úlfs bitni á mér sagði hún ákveðin","það er ósanngjarnt að vitleysa úlfs bitni á mér sagði hún ákveðin" audio/007437-0071744.wav,007437-0071744,female,30-39,4.32,"Ég sá hann ekki þann dag eða yfirleitt.","Ég sá hann ekki þann dag eða yfirleitt","ég sá hann ekki þann dag eða yfirleitt" audio/007437-0071745.wav,007437-0071745,female,30-39,5.16,"Ég get líka sagt þér að hún var aldrei heima.","Ég get líka sagt þér að hún var aldrei heima","ég get líka sagt þér að hún var aldrei heima" audio/007437-0071746.wav,007437-0071746,female,30-39,4.74,"Það er stúlka sem gæti ef til vill hjálpað ykkur.","Það er stúlka sem gæti ef til vill hjálpað ykkur","það er stúlka sem gæti ef til vill hjálpað ykkur" audio/007437-0071747.wav,007437-0071747,female,30-39,6.3,"Hvort sem Herdísi langaði til eða ekki var hún orðin ein af þeim.","Hvort sem Herdísi langaði til eða ekki var hún orðin ein af þeim","hvort sem herdísi langaði til eða ekki var hún orðin ein af þeim" audio/007438-0071748.wav,007438-0071748,female,30-39,4.56,"Henni varð starsýnt á Hróðgeir.","Henni varð starsýnt á Hróðgeir","henni varð starsýnt á hróðgeir" audio/007438-0071749.wav,007438-0071749,female,30-39,3.48,"Hver er þessi Skuld?","Hver er þessi Skuld","hver er þessi skuld" audio/007438-0071750.wav,007438-0071750,female,30-39,6.96,"Í Snorra- Eddu er allur heiðindómur felldur undir eitt skipulag.","Í Snorra Eddu er allur heiðindómur felldur undir eitt skipulag","í snorra eddu er allur heiðindómur felldur undir eitt skipulag" audio/007438-0071751.wav,007438-0071751,female,30-39,5.28,"Alþjóð fær með skorti og skömm að gjalda.","Alþjóð fær með skorti og skömm að gjalda","alþjóð fær með skorti og skömm að gjalda" audio/007438-0071752.wav,007438-0071752,female,30-39,3.54,"Hvernig var Pétur?","Hvernig var Pétur","hvernig var pétur" audio/007439-0071753.wav,007439-0071753,female,30-39,4.68,"Ég má ekki segja þér það, sagði hún.","Ég má ekki segja þér það sagði hún","ég má ekki segja þér það sagði hún" audio/007439-0071754.wav,007439-0071754,female,30-39,4.2,"Hún var yndisleg, sagði Ólöf.","Hún var yndisleg sagði Ólöf","hún var yndisleg sagði ólöf" audio/007439-0071755.wav,007439-0071755,female,30-39,3.78,"Ekki að það skipti þig miklu.","Ekki að það skipti þig miklu","ekki að það skipti þig miklu" audio/007439-0071756.wav,007439-0071756,female,30-39,3.78,"Þetta er enginn staður fyrir lítið barn.","Þetta er enginn staður fyrir lítið barn","þetta er enginn staður fyrir lítið barn" audio/007439-0071757.wav,007439-0071757,female,30-39,5.4,"Hann kom hingað snemma í mars og hefur unnið á gistihúsinu síðan.","Hann kom hingað snemma í mars og hefur unnið á gistihúsinu síðan","hann kom hingað snemma í mars og hefur unnið á gistihúsinu síðan" audio/007440-0071773.wav,007440-0071773,female,30-39,7.5,"Nýgerving snýst um einingu en nykrað um sundrungu.","Nýgerving snýst um einingu en nykrað um sundrungu","nýgerving snýst um einingu en nykrað um sundrungu" audio/007440-0071774.wav,007440-0071774,female,30-39,4.26,"Bað hún þig um það?","Bað hún þig um það","bað hún þig um það" audio/007440-0071775.wav,007440-0071775,female,30-39,4.2,"Ég vil klára þetta verkefni, sagði hún.","Ég vil klára þetta verkefni sagði hún","ég vil klára þetta verkefni sagði hún" audio/007440-0071776.wav,007440-0071776,female,30-39,3.96,"Hann er graður, sagði Njáll.","Hann er graður sagði Njáll","hann er graður sagði njáll" audio/007440-0071777.wav,007440-0071777,female,30-39,7.2,"Það voru ekki fögur orð en sannleikur samtals Ég get ekki neitað því.","Það voru ekki fögur orð en sannleikur samtals Ég get ekki neitað því","það voru ekki fögur orð en sannleikur samtals ég get ekki neitað því" audio/007441-0071778.wav,007441-0071778,female,30-39,3.78,"Lengst inni í skáp.","Lengst inni í skáp","lengst inni í skáp" audio/007441-0071779.wav,007441-0071779,female,30-39,8.04,"Slíkt höfðu þó mínir ættingjar aldrei lagt fyrir sig.","Slíkt höfðu þó mínir ættingjar aldrei lagt fyrir sig","slíkt höfðu þó mínir ættingjar aldrei lagt fyrir sig" audio/007441-0071781.wav,007441-0071781,female,30-39,5.4,"Ekki vera viss um að það sé eina vandamálið, sagði hún eftir smástund.","Ekki vera viss um að það sé eina vandamálið sagði hún eftir smástund","ekki vera viss um að það sé eina vandamálið sagði hún eftir smástund" audio/007441-0071782.wav,007441-0071782,female,30-39,6.42,"Máski erum við fangar hvor annars.","Máski erum við fangar hvor annars","máski erum við fangar hvor annars" audio/007443-0071823.wav,007443-0071823,female,50-59,8.28,"Nútímakonan getur gert margt fleira en að bindast heimili og börnum.","Nútímakonan getur gert margt fleira en að bindast heimili og börnum","nútímakonan getur gert margt fleira en að bindast heimili og börnum" audio/007443-0071824.wav,007443-0071824,female,50-59,5.26,"Eigum við ekki að fara bara strax upp í bækistöðina?","Eigum við ekki að fara bara strax upp í bækistöðina","eigum við ekki að fara bara strax upp í bækistöðina" audio/007443-0071825.wav,007443-0071825,female,50-59,5.04,"Og þar var Tékkinn, sagði Marteinn.","Og þar var Tékkinn sagði Marteinn","og þar var tékkinn sagði marteinn" audio/007443-0071826.wav,007443-0071826,female,50-59,5.28,"En það er alveg skýrt að kötturinn vill þér eitthvað.","En það er alveg skýrt að kötturinn vill þér eitthvað","en það er alveg skýrt að kötturinn vill þér eitthvað" audio/007443-0071827.wav,007443-0071827,female,50-59,7.27,"Í sjálfu sér þjónar engum tilgangi að fjalla meira um þátt Gunnars Jónssonar.","Í sjálfu sér þjónar engum tilgangi að fjalla meira um þátt Gunnars Jónssonar","í sjálfu sér þjónar engum tilgangi að fjalla meira um þátt gunnars jónssonar" audio/007445-0071838.wav,007445-0071838,female,40-49,4.02,"Hálft í hvoru vonandi að sjá Kiljan.","Hálft í hvoru vonandi að sjá Kiljan","hálft í hvoru vonandi að sjá kiljan" audio/007445-0071839.wav,007445-0071839,female,40-49,3.36,"Alls ekki, sagði hún.","Alls ekki sagði hún","alls ekki sagði hún" audio/007445-0071840.wav,007445-0071840,female,40-49,3.66,"Ég ætla ekki að segja þér það, sagði Elín.","Ég ætla ekki að segja þér það sagði Elín","ég ætla ekki að segja þér það sagði elín" audio/007445-0071841.wav,007445-0071841,female,40-49,4.62,"Hann ætlar greinilega ekkert að minnast á Dagnýju, hugsaði Kristín.","Hann ætlar greinilega ekkert að minnast á Dagnýju hugsaði Kristín","hann ætlar greinilega ekkert að minnast á dagnýju hugsaði kristín" audio/007445-0071842.wav,007445-0071842,female,40-49,4.14,"En síðan sá hann að þetta var Áslaug.","En síðan sá hann að þetta var Áslaug","en síðan sá hann að þetta var áslaug" audio/007448-0071898.wav,007448-0071898,female,18-19,4.74,"Með þeim afleiðingum að í Danmörku er lítil spenna.","Með þeim afleiðingum að í Danmörku er lítil spenna","með þeim afleiðingum að í danmörku er lítil spenna" audio/007448-0071899.wav,007448-0071899,female,18-19,5.04,"Tryggð var ekki auðvelt að greina við fyrstu sýn.","Tryggð var ekki auðvelt að greina við fyrstu sýn","tryggð var ekki auðvelt að greina við fyrstu sýn" audio/007448-0071900.wav,007448-0071900,female,18-19,7.2,"Héðan má njóta útsýnis yfir sunnanvert Snæfellsnes og það vantar ekkert nema útsýnisskífu.","Héðan má njóta útsýnis yfir sunnanvert Snæfellsnes og það vantar ekkert nema útsýnisskífu","héðan má njóta útsýnis yfir sunnanvert snæfellsnes og það vantar ekkert nema útsýnisskífu" audio/007448-0071901.wav,007448-0071901,female,18-19,3.36,"En eitt get ég staðfest.","En eitt get ég staðfest","en eitt get ég staðfest" audio/007448-0071902.wav,007448-0071902,female,18-19,6.3,"Mikið er skrafað um pólitík á Bessastöðum og fréttir berast þangað hratt.","Mikið er skrafað um pólitík á Bessastöðum og fréttir berast þangað hratt","mikið er skrafað um pólitík á bessastöðum og fréttir berast þangað hratt" audio/007451-0071937.wav,007451-0071937,female,60-69,10.24,"Heldurðu að þú fáir að leika þér með lögin?","Heldurðu að þú fáir að leika þér með lögin","heldurðu að þú fáir að leika þér með lögin" audio/007451-0071940.wav,007451-0071940,female,60-69,4.31,"Hún þolir engar afsakanir, svo mikið skil ég.","Hún þolir engar afsakanir svo mikið skil ég","hún þolir engar afsakanir svo mikið skil ég" audio/007451-0071941.wav,007451-0071941,female,60-69,5.25,"Minni Vilhjálms er vissulega ekki alveg traust.","Minni Vilhjálms er vissulega ekki alveg traust","minni vilhjálms er vissulega ekki alveg traust" audio/007452-0071942.wav,007452-0071942,female,60-69,9.6,"Þetta þarf auðvitað að hafa í huga varðandi framburð Alberts.","Þetta þarf auðvitað að hafa í huga varðandi framburð Alberts","þetta þarf auðvitað að hafa í huga varðandi framburð alberts" audio/007452-0071943.wav,007452-0071943,female,60-69,7.64,"Það sem mig bráðvantar er ástæðan fyrir morðinu.","Það sem mig bráðvantar er ástæðan fyrir morðinu","það sem mig bráðvantar er ástæðan fyrir morðinu" audio/007452-0071946.wav,007452-0071946,female,60-69,5.55,"Afskaplega góður og nærgætinn við mig","Afskaplega góður og nærgætinn við mig","afskaplega góður og nærgætinn við mig" audio/007453-0071947.wav,007453-0071947,female,60-69,5.42,"Veistu hvers vegna það er?","Veistu hvers vegna það er","veistu hvers vegna það er" audio/007453-0071948.wav,007453-0071948,female,60-69,4.05,"Hét hann ekki líka Snorri?","Hét hann ekki líka Snorri","hét hann ekki líka snorri" audio/007453-0071949.wav,007453-0071949,female,60-69,9.13,"Eitt sinn er María nefnd geisli loftanna","Eitt sinn er María nefnd geisli loftanna","eitt sinn er maría nefnd geisli loftanna" audio/007453-0071951.wav,007453-0071951,female,60-69,7.55,"Þorbjörn gæti ekki hafa lagst svo lágt.","Þorbjörn gæti ekki hafa lagst svo lágt","þorbjörn gæti ekki hafa lagst svo lágt" audio/007454-0071952.wav,007454-0071952,female,60-69,6.95,"Ósýnilegur hnífur í brjóst.","Ósýnilegur hnífur í brjóst","ósýnilegur hnífur í brjóst" audio/007454-0071953.wav,007454-0071953,female,60-69,6.87,"Félagið stendur vel, ég hef góða samvisku.","Félagið stendur vel ég hef góða samvisku","félagið stendur vel ég hef góða samvisku" audio/007454-0071954.wav,007454-0071954,female,60-69,8.96,"Sex binda endurútgáfan, sagði Ragnheiður.","Sex binda endurútgáfan sagði Ragnheiður","sex binda endurútgáfan sagði ragnheiður" audio/007454-0071955.wav,007454-0071955,female,60-69,6.23,"Þetta olli mér nokkrum vonbrigðum.","Þetta olli mér nokkrum vonbrigðum","þetta olli mér nokkrum vonbrigðum" audio/007454-0071956.wav,007454-0071956,female,60-69,5.59,"Öll sveitin var þar mætt.","Öll sveitin var þar mætt","öll sveitin var þar mætt" audio/007455-0071962.wav,007455-0071962,female,60-69,9.22,"Jökulkaldur hrollur hríslaðist eftir bakinu á henni.","Jökulkaldur hrollur hríslaðist eftir bakinu á henni","jökulkaldur hrollur hríslaðist eftir bakinu á henni" audio/007455-0071963.wav,007455-0071963,female,60-69,8.62,"Hér hef ég endurskoðað þýðingarnar og uppsetningu þeirra.","Hér hef ég endurskoðað þýðingarnar og uppsetningu þeirra","hér hef ég endurskoðað þýðingarnar og uppsetningu þeirra" audio/007455-0071964.wav,007455-0071964,female,60-69,5.76,"Hvernig komst ég í þetta stand?","Hvernig komst ég í þetta stand","hvernig komst ég í þetta stand" audio/007455-0071965.wav,007455-0071965,female,60-69,8.32,"Gaf upp öndina eftir að ég hafði sýnst honum þrisvar.","Gaf upp öndina eftir að ég hafði sýnst honum þrisvar","gaf upp öndina eftir að ég hafði sýnst honum þrisvar" audio/007455-0071966.wav,007455-0071966,female,60-69,10.67,"Í sögunni er þetta túlkað sem skilaboð frá æðri máttarvöldum.","Í sögunni er þetta túlkað sem skilaboð frá æðri máttarvöldum","í sögunni er þetta túlkað sem skilaboð frá æðri máttarvöldum" audio/007456-0071972.wav,007456-0071972,female,60-69,7.42,"Þannig vinna þeir hálfa vinnuna fyrir okkur tröllin.","Þannig vinna þeir hálfa vinnuna fyrir okkur tröllin","þannig vinna þeir hálfa vinnuna fyrir okkur tröllin" audio/007456-0071973.wav,007456-0071973,female,60-69,9.51,"Ég er særður undir hendi, sagði Þorvaldur.","Ég er særður undir hendi sagði Þorvaldur","ég er særður undir hendi sagði þorvaldur" audio/007456-0071974.wav,007456-0071974,female,60-69,5.85,"Hvernig fannst ykkur fundurinn áðan?","Hvernig fannst ykkur fundurinn áðan","hvernig fannst ykkur fundurinn áðan" audio/007456-0071975.wav,007456-0071975,female,60-69,6.06,"Og Steinn er farinn til Tenerife.","Og Steinn er farinn til Tenerife","og steinn er farinn til tenerife" audio/007456-0071976.wav,007456-0071976,female,60-69,6.57,"Þarna ertu þá, ljósið mitt.","Þarna ertu þá ljósið mitt","þarna ertu þá ljósið mitt" audio/007457-0071977.wav,007457-0071977,female,18-19,3.96,"Ég þarf að fara núna, segir hún.","Ég þarf að fara núna segir hún","ég þarf að fara núna segir hún" audio/007457-0071978.wav,007457-0071978,female,18-19,5.46,"Aðeins ein hreyfing og þá hremmi ég hann, hugsaði Bjarni.","Aðeins ein hreyfing og þá hremmi ég hann hugsaði Bjarni","aðeins ein hreyfing og þá hremmi ég hann hugsaði bjarni" audio/007457-0071979.wav,007457-0071979,female,18-19,3.0,"Hann er frændi minn.","Hann er frændi minn","hann er frændi minn" audio/007457-0071980.wav,007457-0071980,female,18-19,6.42,"Kári vann aldrei neitt heima óumbeðinn og taldi allt eftir sér.","Kári vann aldrei neitt heima óumbeðinn og taldi allt eftir sér","kári vann aldrei neitt heima óumbeðinn og taldi allt eftir sér" audio/007457-0071981.wav,007457-0071981,female,18-19,3.3,"Já, ég skil.","Já ég skil","já ég skil" audio/007457-0071982.wav,007457-0071982,female,18-19,4.38,"Hann var auðvitað óbeint að hæla sjálfum sér.","Hann var auðvitað óbeint að hæla sjálfum sér","hann var auðvitað óbeint að hæla sjálfum sér" audio/007457-0071983.wav,007457-0071983,female,18-19,5.28,"Dregur fram myndaalbúm sem hún hefur haft með sér að heiman.","Dregur fram myndaalbúm sem hún hefur haft með sér að heiman","dregur fram myndaalbúm sem hún hefur haft með sér að heiman" audio/007457-0071984.wav,007457-0071984,female,18-19,3.36,"En ef þetta er stúlka?","En ef þetta er stúlka","en ef þetta er stúlka" audio/007457-0071985.wav,007457-0071985,female,18-19,7.8,"Settur var á fót sérstakur rannsóknarhópur og til hans töldust alls sjö rannsóknarlögreglumenn.","Settur var á fót sérstakur rannsóknarhópur og til hans töldust alls sjö rannsóknarlögreglumenn","settur var á fót sérstakur rannsóknarhópur og til hans töldust alls sjö rannsóknarlögreglumenn" audio/007457-0071986.wav,007457-0071986,female,18-19,5.94,"Ég hef engan þekkt sem var jafn áhugasöm um galókunnugar manneskjur.","Ég hef engan þekkt sem var jafn áhugasöm um galókunnugar manneskjur","ég hef engan þekkt sem var jafn áhugasöm um galókunnugar manneskjur" audio/007457-0071987.wav,007457-0071987,female,18-19,5.52,"Hungursneyðin í Afríku á sér margar og mismunandi skýringar.","Hungursneyðin í Afríku á sér margar og mismunandi skýringar","hungursneyðin í afríku á sér margar og mismunandi skýringar" audio/007457-0071991.wav,007457-0071991,female,18-19,5.94,"En á hinn bóginn höfum við nákvæmlega engin sönnunargögn á hendur honum.","En á hinn bóginn höfum við nákvæmlega engin sönnunargögn á hendur honum","en á hinn bóginn höfum við nákvæmlega engin sönnunargögn á hendur honum" audio/007457-0071994.wav,007457-0071994,female,18-19,4.2,"Einræðisherrar eru ógn við heimsfriðinn.","Einræðisherrar eru ógn við heimsfriðinn","einræðisherrar eru ógn við heimsfriðinn" audio/007457-0071995.wav,007457-0071995,female,18-19,5.46,"Hefði sést heimsækja morðingjann í morgun en ekki handtekið hann.","Hefði sést heimsækja morðingjann í morgun en ekki handtekið hann","hefði sést heimsækja morðingjann í morgun en ekki handtekið hann" audio/007457-0071997.wav,007457-0071997,female,18-19,3.84,"Það er óvíst að hún þekki ykkur","Það er óvíst að hún þekki ykkur","það er óvíst að hún þekki ykkur" audio/007457-0071998.wav,007457-0071998,female,18-19,4.56,"Ég er alltaf skíthrædd hérna, sagði hún.","Ég er alltaf skíthrædd hérna sagði hún","ég er alltaf skíthrædd hérna sagði hún" audio/007457-0071999.wav,007457-0071999,female,18-19,5.04,"Stúlka við hringiðuna leitar sér að nýjum bjána.","Stúlka við hringiðuna leitar sér að nýjum bjána","stúlka við hringiðuna leitar sér að nýjum bjána" audio/007457-0072000.wav,007457-0072000,female,18-19,3.06,"Ég komst bara ekki að.","Ég komst bara ekki að","ég komst bara ekki að" audio/007457-0072001.wav,007457-0072001,female,18-19,8.52,"Breytingarnar sem orðið hafa á lífsviðhorfi manna frá hans dögum eru nefnilega grundvallarbreytingar.","Breytingarnar sem orðið hafa á lífsviðhorfi manna frá hans dögum eru nefnilega grundvallarbreytingar","breytingarnar sem orðið hafa á lífsviðhorfi manna frá hans dögum eru nefnilega grundvallarbreytingar" audio/007458-0072002.wav,007458-0072002,female,18-19,8.64,"Héðan kom þá forug slóð Guðbrands.","Héðan kom þá forug slóð Guðbrands","héðan kom þá forug slóð guðbrands" audio/007458-0072003.wav,007458-0072003,female,18-19,5.46,"Borðaðu nú, segja augu Elísabetar.","Borðaðu nú segja augu Elísabetar","borðaðu nú segja augu elísabetar" audio/007458-0072004.wav,007458-0072004,female,18-19,8.1,"Hún þagnar og lyftir sænginni svo rétt grillir í nefið og dæsir.","Hún þagnar og lyftir sænginni svo rétt grillir í nefið og dæsir","hún þagnar og lyftir sænginni svo rétt grillir í nefið og dæsir" audio/007458-0072005.wav,007458-0072005,female,18-19,5.7,"Símahúsið er lokað í bili, sagði stjórinn.","Símahúsið er lokað í bili sagði stjórinn","símahúsið er lokað í bili sagði stjórinn" audio/007458-0072006.wav,007458-0072006,female,18-19,4.86,"Hún var allsendis hrikaleg manneskja.","Hún var allsendis hrikaleg manneskja","hún var allsendis hrikaleg manneskja" audio/007457-0072007.wav,007457-0072007,female,18-19,5.22,"Það þarf vísindamenn í fremstu röð, já, sagði Stenko.","Það þarf vísindamenn í fremstu röð já sagði Stenko","það þarf vísindamenn í fremstu röð já sagði stenko" audio/007457-0072008.wav,007457-0072008,female,18-19,3.96,"Engin börn úr því hjónabandi.","Engin börn úr því hjónabandi","engin börn úr því hjónabandi" audio/007457-0072009.wav,007457-0072009,female,18-19,4.14,"En Bjarni verður að sjá þetta.","En Bjarni verður að sjá þetta","en bjarni verður að sjá þetta" audio/007457-0072010.wav,007457-0072010,female,18-19,3.42,"Nei, ætli það.","Nei ætli það","nei ætli það" audio/007457-0072011.wav,007457-0072011,female,18-19,3.48,"Riddararnir sem segja Ni!","Riddararnir sem segja Ni","riddararnir sem segja ni" audio/007457-0072012.wav,007457-0072012,female,18-19,2.82,"En ekki lengi.","En ekki lengi","en ekki lengi" audio/007457-0072013.wav,007457-0072013,female,18-19,4.08,"Elín var einstök kona, sagði Þórður.","Elín var einstök kona sagði Þórður","elín var einstök kona sagði þórður" audio/007457-0072014.wav,007457-0072014,female,18-19,4.5,"Klukkan er næstum hálftíu, sagði Kristín.","Klukkan er næstum hálftíu sagði Kristín","klukkan er næstum hálftíu sagði kristín" audio/007457-0072015.wav,007457-0072015,female,18-19,5.4,"Hvað með milljónamæringinn með trommukjuðana í buxunum?","Hvað með milljónamæringinn með trommukjuðana í buxunum","hvað með milljónamæringinn með trommukjuðana í buxunum" audio/007457-0072016.wav,007457-0072016,female,18-19,5.16,"Allir voru óhultir að sjá og við höfðum skotið niður flugvél.","Allir voru óhultir að sjá og við höfðum skotið niður flugvél","allir voru óhultir að sjá og við höfðum skotið niður flugvél" audio/007457-0072017.wav,007457-0072017,female,18-19,3.6,"Ég er ekki unnusta þín","Ég er ekki unnusta þín","ég er ekki unnusta þín" audio/007457-0072018.wav,007457-0072018,female,18-19,4.38,"Hún hefur gott af að átta sig.","Hún hefur gott af að átta sig","hún hefur gott af að átta sig" audio/007457-0072019.wav,007457-0072019,female,18-19,4.08,"Lykillinn hlýtur að vera í kommóðunni.","Lykillinn hlýtur að vera í kommóðunni","lykillinn hlýtur að vera í kommóðunni" audio/007457-0072020.wav,007457-0072020,female,18-19,5.76,"Þar var þá Þorfinnur Karlsefni og Guðríður Þorbjarnardóttir.","Þar var þá Þorfinnur Karlsefni og Guðríður Þorbjarnardóttir","þar var þá þorfinnur karlsefni og guðríður þorbjarnardóttir" audio/007457-0072021.wav,007457-0072021,female,18-19,6.78,"Risavaxið grábröndótt kattardýr kom stökkvandi í áttina að henni.","Risavaxið grábröndótt kattardýr kom stökkvandi í áttina að henni","risavaxið grábröndótt kattardýr kom stökkvandi í áttina að henni" audio/007459-0072022.wav,007459-0072022,female,60-69,11.82,"Þið skuluð ekki halda að skilningur manns á eigin tilvist glæðist eftir dauðann.","Þið skuluð ekki halda að skilningur manns á eigin tilvist glæðist eftir dauðann","þið skuluð ekki halda að skilningur manns á eigin tilvist glæðist eftir dauðann" audio/007459-0072023.wav,007459-0072023,female,60-69,6.42,"Með það er hann farinn, flýr kuldann og vandræðalegar aðstæður.","Með það er hann farinn flýr kuldann og vandræðalegar aðstæður","með það er hann farinn flýr kuldann og vandræðalegar aðstæður" audio/007459-0072024.wav,007459-0072024,female,60-69,5.58,"Sá kennir þér sinna svarðristið ben jarðar.","Sá kennir þér sinna svarðristið ben jarðar","sá kennir þér sinna svarðristið ben jarðar" audio/007459-0072025.wav,007459-0072025,female,60-69,5.82,"Ekki grunaði mig að ég yrði slíks heiðurs aðnjótandi.","Ekki grunaði mig að ég yrði slíks heiðurs aðnjótandi","ekki grunaði mig að ég yrði slíks heiðurs aðnjótandi" audio/007459-0072026.wav,007459-0072026,female,60-69,10.32,"Fjölmörg fyrirtæki ráku sínar eigin járnbrautir með mismunandi verðskrá, tímatöflum og þjónustukerfum.","Fjölmörg fyrirtæki ráku sínar eigin járnbrautir með mismunandi verðskrá tímatöflum og þjónustukerfum","fjölmörg fyrirtæki ráku sínar eigin járnbrautir með mismunandi verðskrá tímatöflum og þjónustukerfum" audio/007460-0072027.wav,007460-0072027,female,60-69,5.46,"Sem glampi leifturs líður leikinn um glímusvið.","Sem glampi leifturs líður leikinn um glímusvið","sem glampi leifturs líður leikinn um glímusvið" audio/007460-0072028.wav,007460-0072028,female,60-69,8.1,"Á hægri öxl beinagrindarinnar lá útskorinn krókur af biskupsstaf sem kallast bagall.","Á hægri öxl beinagrindarinnar lá útskorinn krókur af biskupsstaf sem kallast bagall","á hægri öxl beinagrindarinnar lá útskorinn krókur af biskupsstaf sem kallast bagall" audio/007460-0072029.wav,007460-0072029,female,60-69,4.56,"Kári leit upp og svipaðist um eftir krákunni.","Kári leit upp og svipaðist um eftir krákunni","kári leit upp og svipaðist um eftir krákunni" audio/007460-0072030.wav,007460-0072030,female,60-69,3.96,"Hann var Þórhalla.","Hann var Þórhalla","hann var þórhalla" audio/007460-0072031.wav,007460-0072031,female,60-69,4.56,"Það var enga leið út að sjá, nema upp hringstigann.","Það var enga leið út að sjá nema upp hringstigann","það var enga leið út að sjá nema upp hringstigann" audio/007461-0072032.wav,007461-0072032,female,18-19,3.9,"Þurrka tárvota kinn.","Þurrka tárvota kinn","þurrka tárvota kinn" audio/007461-0072033.wav,007461-0072033,female,18-19,5.82,"Við vitum allt um hvernig hann er, er það ekki?","Við vitum allt um hvernig hann er er það ekki","við vitum allt um hvernig hann er er það ekki" audio/007461-0072034.wav,007461-0072034,female,18-19,6.42,"Seinasta íslenska húshjálpin og það hjá verkalýðshetjunni!","Seinasta íslenska húshjálpin og það hjá verkalýðshetjunni","seinasta íslenska húshjálpin og það hjá verkalýðshetjunni" audio/007461-0072035.wav,007461-0072035,female,18-19,3.66,"Sumra bíður Hel.","Sumra bíður Hel","sumra bíður hel" audio/007461-0072036.wav,007461-0072036,female,18-19,4.14,"Ertu ekki þreyttur eftir ferðina?","Ertu ekki þreyttur eftir ferðina","ertu ekki þreyttur eftir ferðina" audio/007463-0072100.wav,007463-0072100,male,40-49,4.32,"Hvílið ykkur hér í nótt, sagði Angurboða.","Hvílið ykkur hér í nótt sagði Angurboða","hvílið ykkur hér í nótt sagði angurboða" audio/007463-0072101.wav,007463-0072101,male,40-49,5.94,"Af tillitssemi við eigendurna svo að þeir geti selt meira.","Af tillitssemi við eigendurna svo að þeir geti selt meira","af tillitssemi við eigendurna svo að þeir geti selt meira" audio/007463-0072102.wav,007463-0072102,male,40-49,6.72,"Þar vorum við um helgina og ég sá ekki vín á nokkrum manni.","Þar vorum við um helgina og ég sá ekki vín á nokkrum manni","þar vorum við um helgina og ég sá ekki vín á nokkrum manni" audio/007463-0072103.wav,007463-0072103,male,40-49,9.6,"Sævar bætti þá við nöfnunum Guðlaugur Bergmann, Jósafat Arngrímsson og Rolf Jóhannsson.","Sævar bætti þá við nöfnunum Guðlaugur Bergmann Jósafat Arngrímsson og Rolf Jóhannsson","sævar bætti þá við nöfnunum guðlaugur bergmann jósafat arngrímsson og rolf jóhannsson" audio/007463-0072104.wav,007463-0072104,male,40-49,3.0,"Þvert á móti.","Þvert á móti","þvert á móti" audio/007464-0072105.wav,007464-0072105,female,50-59,13.32,"Væri Grímhildur húsfreyja tekin að hreyfast og vildi inn undir sængurklæðin hjá honum.","Væri Grímhildur húsfreyja tekin að hreyfast og vildi inn undir sængurklæðin hjá honum","væri grímhildur húsfreyja tekin að hreyfast og vildi inn undir sængurklæðin hjá honum" audio/007464-0072106.wav,007464-0072106,female,50-59,6.78,"Hvítur hestur með gullið fax kom brokkandi.","Hvítur hestur með gullið fax kom brokkandi","hvítur hestur með gullið fax kom brokkandi" audio/007464-0072107.wav,007464-0072107,female,50-59,4.26,"Þær ætluðu að éta mig lifandi.","Þær ætluðu að éta mig lifandi","þær ætluðu að éta mig lifandi" audio/007464-0072108.wav,007464-0072108,female,50-59,3.6,"Hún sneri sér við.","Hún sneri sér við","hún sneri sér við" audio/007464-0072109.wav,007464-0072109,female,50-59,7.5,"Svar Erlu er bókað þannig: Ákærða segir það rétt vera.","Svar Erlu er bókað þannig Ákærða segir það rétt vera","svar erlu er bókað þannig ákærða segir það rétt vera" audio/007465-0072110.wav,007465-0072110,female,50-59,6.24,"Paufist niður á jarðhæðina, setjist í stól.","Paufist niður á jarðhæðina setjist í stól","paufist niður á jarðhæðina setjist í stól" audio/007465-0072111.wav,007465-0072111,female,50-59,5.82,"Þú hafðir hitt Tadas Smigelskis nokkrum sinnum?","Þú hafðir hitt Tadas Smigelskis nokkrum sinnum","þú hafðir hitt tadas smigelskis nokkrum sinnum" audio/007465-0072112.wav,007465-0072112,female,50-59,4.56,"Auðvitað, sagði Hulda með þunga.","Auðvitað sagði Hulda með þunga","auðvitað sagði hulda með þunga" audio/007465-0072113.wav,007465-0072113,female,50-59,4.14,"Ég kom um níuleytið og var svo inni hjá mér að vinna.","Ég kom um níuleytið og var svo inni hjá mér að vinna","ég kom um níuleytið og var svo inni hjá mér að vinna" audio/007465-0072114.wav,007465-0072114,female,50-59,3.96,"Eiginlega var þetta Högna að kenna.","Eiginlega var þetta Högna að kenna","eiginlega var þetta högna að kenna" audio/007466-0072115.wav,007466-0072115,female,50-59,5.46,"Föstudagskvöldið sem ég sá hana seinast, sagði hún.","Föstudagskvöldið sem ég sá hana seinast sagði hún","föstudagskvöldið sem ég sá hana seinast sagði hún" audio/007466-0072116.wav,007466-0072116,female,50-59,5.76,"Eitt andartak virðist hann nú hafa gleymt öllum verkjum.","Eitt andartak virðist hann nú hafa gleymt öllum verkjum","eitt andartak virðist hann nú hafa gleymt öllum verkjum" audio/007466-0072117.wav,007466-0072117,female,50-59,5.16,"Lykilinn takk, sagði Loki og rétti út höndina.","Lykilinn takk sagði Loki og rétti út höndina","lykilinn takk sagði loki og rétti út höndina" audio/007466-0072118.wav,007466-0072118,female,50-59,3.3,"Hún sendir mér fingurkoss.","Hún sendir mér fingurkoss","hún sendir mér fingurkoss" audio/007466-0072119.wav,007466-0072119,female,50-59,3.48,"Ef yður er sama.","Ef yður er sama","ef yður er sama" audio/007469-0072131.wav,007469-0072131,male,60-69,5.64,"Annað er að reyna fjörbrotin á eigin kroppi heila kvöldstund.","Annað er að reyna fjörbrotin á eigin kroppi heila kvöldstund","annað er að reyna fjörbrotin á eigin kroppi heila kvöldstund" audio/007469-0072132.wav,007469-0072132,male,60-69,5.1,"Sumir fá skrýtnar myndir á veggi.","Sumir fá skrýtnar myndir á veggi","sumir fá skrýtnar myndir á veggi" audio/007469-0072133.wav,007469-0072133,male,60-69,6.54,"Ekki veitti það neinum minnsta tilefni til að myrða Lindu.","Ekki veitti það neinum minnsta tilefni til að myrða Lindu","ekki veitti það neinum minnsta tilefni til að myrða lindu" audio/007470-0072156.wav,007470-0072156,male,60-69,4.92,"Vissirðu ekki að hann er lögfræðingur?","Vissirðu ekki að hann er lögfræðingur","vissirðu ekki að hann er lögfræðingur" audio/007472-0072165.wav,007472-0072165,female,50-59,5.16,"Þá segir hún: Þú lest ekki kvenrithöfunda, er það?","Þá segir hún Þú lest ekki kvenrithöfunda er það","þá segir hún þú lest ekki kvenrithöfunda er það" audio/007472-0072166.wav,007472-0072166,female,50-59,5.4,"Dæmigerður höstler, hugsar hún full afbrýðisemi.","Dæmigerður höstler hugsar hún full afbrýðisemi","dæmigerður höstler hugsar hún full afbrýðisemi" audio/007472-0072167.wav,007472-0072167,female,50-59,4.5,"Grískt brúðkaup er í uppsiglingu.","Grískt brúðkaup er í uppsiglingu","grískt brúðkaup er í uppsiglingu" audio/007472-0072168.wav,007472-0072168,female,50-59,4.14,"Þið hafið handtekið mann?","Þið hafið handtekið mann","þið hafið handtekið mann" audio/007472-0072169.wav,007472-0072169,female,50-59,5.52,"Maó gerði það, Dag Hammarskjöld einnig.","Maó gerði það Dag Hammarskjöld einnig","maó gerði það dag hammarskjöld einnig" audio/007473-0072170.wav,007473-0072170,female,50-59,2.94,"Sem hann gerði.","Sem hann gerði","sem hann gerði" audio/007473-0072171.wav,007473-0072171,female,50-59,4.2,"Ég treysti mér ekki til verksins.","Ég treysti mér ekki til verksins","ég treysti mér ekki til verksins" audio/007473-0072172.wav,007473-0072172,female,50-59,6.54,"Það er tilbreyting að hittast eftir samkomulagi, sagði hún glaðlega.","Það er tilbreyting að hittast eftir samkomulagi sagði hún glaðlega","það er tilbreyting að hittast eftir samkomulagi sagði hún glaðlega" audio/007473-0072173.wav,007473-0072173,female,50-59,6.78,"Hann hallaði undir flatt og starði á hana og gerði hana órólega.","Hann hallaði undir flatt og starði á hana og gerði hana órólega","hann hallaði undir flatt og starði á hana og gerði hana órólega" audio/007473-0072174.wav,007473-0072174,female,50-59,3.48,"Að sjálfsögðu ekki!","Að sjálfsögðu ekki","að sjálfsögðu ekki" audio/007474-0072175.wav,007474-0072175,male,70-79,11.52,"ég er ekki tilbúinn, sagði pabbi Eddu stóreygur.","ég er ekki tilbúinn sagði pabbi Eddu stóreygur","ég er ekki tilbúinn sagði pabbi eddu stóreygur" audio/007474-0072176.wav,007474-0072176,male,70-79,6.12,"Jón Magnússon talar stutt og stóryrðalaust.","Jón Magnússon talar stutt og stóryrðalaust","jón magnússon talar stutt og stóryrðalaust" audio/007474-0072177.wav,007474-0072177,male,70-79,4.62,"Og hún hafi ekki einu sinni fattað það?","Og hún hafi ekki einu sinni fattað það","og hún hafi ekki einu sinni fattað það" audio/007474-0072178.wav,007474-0072178,male,70-79,7.56,"Eiginmaður hennar gerir samt heiðarlega tilraun til að sýna hann í einu vikublaði.","Eiginmaður hennar gerir samt heiðarlega tilraun til að sýna hann í einu vikublaði","eiginmaður hennar gerir samt heiðarlega tilraun til að sýna hann í einu vikublaði" audio/007474-0072179.wav,007474-0072179,male,70-79,3.12,"Þá var ég tólf ára.","Þá var ég tólf ára","þá var ég tólf ára" audio/007475-0072180.wav,007475-0072180,female,50-59,4.44,"En hún sagði samt ekkert um það.","En hún sagði samt ekkert um það","en hún sagði samt ekkert um það" audio/007475-0072181.wav,007475-0072181,female,50-59,8.34,"Yngvildur Þorgilsdóttir, systir Einars, veldur hins vegar átökum í fyrri hluta sögunnar.","Yngvildur Þorgilsdóttir systir Einars veldur hins vegar átökum í fyrri hluta sögunnar","yngvildur þorgilsdóttir systir einars veldur hins vegar átökum í fyrri hluta sögunnar" audio/007475-0072182.wav,007475-0072182,female,50-59,6.36,"Eruð þið hér í alvörunni eða eru elliglöpin alveg að fara með mig?","Eruð þið hér í alvörunni eða eru elliglöpin alveg að fara með mig","eruð þið hér í alvörunni eða eru elliglöpin alveg að fara með mig" audio/007475-0072183.wav,007475-0072183,female,50-59,5.1,"Nú getur Sumarliði ekki stillt sig um að hlæja.","Nú getur Sumarliði ekki stillt sig um að hlæja","nú getur sumarliði ekki stillt sig um að hlæja" audio/007475-0072184.wav,007475-0072184,female,50-59,5.34,"Það kom angistarsvipur á andlit Loka.","Það kom angistarsvipur á andlit Loka","það kom angistarsvipur á andlit loka" audio/007474-0072185.wav,007474-0072185,male,70-79,5.34,"Þess vegna er það hann sem ég þarf að bana.","Þess vegna er það hann sem ég þarf að bana","þess vegna er það hann sem ég þarf að bana" audio/007474-0072186.wav,007474-0072186,male,70-79,7.02,"Flyttu sjálfan þig aðeins óskemmdan til baka handan einmanalegs hafsins.","Flyttu sjálfan þig aðeins óskemmdan til baka handan einmanalegs hafsins","flyttu sjálfan þig aðeins óskemmdan til baka handan einmanalegs hafsins" audio/007474-0072188.wav,007474-0072188,male,70-79,3.18,"Svo tók hún símann af Úlfi.","Svo tók hún símann af Úlfi","svo tók hún símann af úlfi" audio/007474-0072189.wav,007474-0072189,male,70-79,6.96,"Þú fæddist með snák í báðum lófum meðan hvirfilbylurinn blés.","Þú fæddist með snák í báðum lófum meðan hvirfilbylurinn blés","þú fæddist með snák í báðum lófum meðan hvirfilbylurinn blés" audio/007476-0072190.wav,007476-0072190,female,50-59,4.98,"Kom því að eins og í framhjáhlaupi.","Kom því að eins og í framhjáhlaupi","kom því að eins og í framhjáhlaupi" audio/007476-0072191.wav,007476-0072191,female,50-59,6.3,"Löggur út um allt og maður kemst ekki til að vinna sín skylduverk.","Löggur út um allt og maður kemst ekki til að vinna sín skylduverk","löggur út um allt og maður kemst ekki til að vinna sín skylduverk" audio/007476-0072192.wav,007476-0072192,female,50-59,3.66,"Ertu að tala um Hrollaug?","Ertu að tala um Hrollaug","ertu að tala um hrollaug" audio/007476-0072193.wav,007476-0072193,female,50-59,4.32,"Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður.","Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður","þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður" audio/007476-0072194.wav,007476-0072194,female,50-59,4.32,"En víkjum aftur að fána Tuvalu.","En víkjum aftur að fána Tuvalu","en víkjum aftur að fána tuvalu" audio/007477-0072195.wav,007477-0072195,female,50-59,5.04,"Ég fylgist með tímanum af tréstólnum mínum.","Ég fylgist með tímanum af tréstólnum mínum","ég fylgist með tímanum af tréstólnum mínum" audio/007477-0072196.wav,007477-0072196,female,50-59,3.24,"Getur það verið?","Getur það verið","getur það verið" audio/007477-0072197.wav,007477-0072197,female,50-59,4.5,"Keppist við til að komast af stað heim.","Keppist við til að komast af stað heim","keppist við til að komast af stað heim" audio/007477-0072198.wav,007477-0072198,female,50-59,4.2,"Heimastjórninni verður ekki haggað.","Heimastjórninni verður ekki haggað","heimastjórninni verður ekki haggað" audio/007477-0072199.wav,007477-0072199,female,50-59,4.44,"Líklega er það dæmigert fyrir nútímann.","Líklega er það dæmigert fyrir nútímann","líklega er það dæmigert fyrir nútímann" audio/007479-0072220.wav,007479-0072220,female,50-59,9.19,"Á stofnuninni er aðeins allra einfaldasta þjófavarnarkerfi og raunar við aldur.","Á stofnuninni er aðeins allra einfaldasta þjófavarnarkerfi og raunar við aldur","á stofnuninni er aðeins allra einfaldasta þjófavarnarkerfi og raunar við aldur" audio/007479-0072221.wav,007479-0072221,female,50-59,5.78,"Hataðir þú hann frá því að þú sást hann fyrst?","Hataðir þú hann frá því að þú sást hann fyrst","hataðir þú hann frá því að þú sást hann fyrst" audio/007479-0072222.wav,007479-0072222,female,50-59,4.15,"Ég drap ekki þessa ketti.","Ég drap ekki þessa ketti","ég drap ekki þessa ketti" audio/007479-0072223.wav,007479-0072223,female,50-59,7.9,"Eftir stóð enn þessi dularfulli maður sem enginn veit enn hver var.","Eftir stóð enn þessi dularfulli maður sem enginn veit enn hver var","eftir stóð enn þessi dularfulli maður sem enginn veit enn hver var" audio/007479-0072224.wav,007479-0072224,female,50-59,7.23,"Þóroddur og Dungaður ræddu flest annað í fjósinu en líf eftir þetta líf.","Þóroddur og Dungaður ræddu flest annað í fjósinu en líf eftir þetta líf","þóroddur og dungaður ræddu flest annað í fjósinu en líf eftir þetta líf" audio/007481-0072230.wav,007481-0072230,male,20-29,4.57,"Þerraðir tár drauma minna og dróst mig upp úr holunni.","Þerraðir tár drauma minna og dróst mig upp úr holunni","þerraðir tár drauma minna og dróst mig upp úr holunni" audio/007481-0072231.wav,007481-0072231,male,20-29,4.99,"Hann kallar mig til sín og gefur mér heimilisfangið hjá Ionasi.","Hann kallar mig til sín og gefur mér heimilisfangið hjá Ionasi","hann kallar mig til sín og gefur mér heimilisfangið hjá ionasi" audio/007481-0072232.wav,007481-0072232,male,20-29,4.1,"En hann var dulur, það vissum við báðar.","En hann var dulur það vissum við báðar","en hann var dulur það vissum við báðar" audio/007481-0072233.wav,007481-0072233,male,20-29,6.1,"Merkilegt hve ósannfærandi það er þegar fólk segir að allir hafi verið góðir.","Merkilegt hve ósannfærandi það er þegar fólk segir að allir hafi verið góðir","merkilegt hve ósannfærandi það er þegar fólk segir að allir hafi verið góðir" audio/007481-0072234.wav,007481-0072234,male,20-29,6.27,"Íkorninn stökk niður á jörðina og hljóp að skógarjaðrinum með skottið í eftirdragi.","Íkorninn stökk niður á jörðina og hljóp að skógarjaðrinum með skottið í eftirdragi","íkorninn stökk niður á jörðina og hljóp að skógarjaðrinum með skottið í eftirdragi" audio/007482-0072235.wav,007482-0072235,female,20-29,6.36,"Elsku Alexander, sagði hún og tók mig í fangið.","Elsku Alexander sagði hún og tók mig í fangið","elsku alexander sagði hún og tók mig í fangið" audio/007482-0072236.wav,007482-0072236,female,20-29,6.9,"Þú trúir því að jötnar séu illgjarnir og hættulegir.","Þú trúir því að jötnar séu illgjarnir og hættulegir","þú trúir því að jötnar séu illgjarnir og hættulegir" audio/007482-0072237.wav,007482-0072237,female,20-29,4.8,"Frík, tautaði Bjarni.","Frík tautaði Bjarni","frík tautaði bjarni" audio/007482-0072238.wav,007482-0072238,female,20-29,5.46,"Lífi sem ekki snerist um fjölskylduna.","Lífi sem ekki snerist um fjölskylduna","lífi sem ekki snerist um fjölskylduna" audio/007482-0072239.wav,007482-0072239,female,20-29,3.36,"Hvernig læt ég?","Hvernig læt ég","hvernig læt ég" audio/007484-0072277.wav,007484-0072277,female,40-49,8.49,"Í menntaskóla vorum við par og þótt sambandið slitnaði var þráðurinn sterkur.","Í menntaskóla vorum við par og þótt sambandið slitnaði var þráðurinn sterkur","í menntaskóla vorum við par og þótt sambandið slitnaði var þráðurinn sterkur" audio/007484-0072278.wav,007484-0072278,female,40-49,7.17,"Síðan var eins og þessi sniðugheit hans drægju ekki lengra í bili.","Síðan var eins og þessi sniðugheit hans drægju ekki lengra í bili","síðan var eins og þessi sniðugheit hans drægju ekki lengra í bili" audio/007484-0072279.wav,007484-0072279,female,40-49,7.94,"Hann slengir málbandi yfir hvirfilinn á sér, geiflar sig og fer.","Hann slengir málbandi yfir hvirfilinn á sér geiflar sig og fer","hann slengir málbandi yfir hvirfilinn á sér geiflar sig og fer" audio/007484-0072280.wav,007484-0072280,female,40-49,6.27,"Þau eru í mínum huga útilokuð, sagði Margrét.","Þau eru í mínum huga útilokuð sagði Margrét","þau eru í mínum huga útilokuð sagði margrét" audio/007484-0072281.wav,007484-0072281,female,40-49,8.19,"Séra Ágúst, eða Gústi litli, sonur Frans spilafélaga míns, ætlar að jarðsyngja.","Séra Ágúst eða Gústi litli sonur Frans spilafélaga míns ætlar að jarðsyngja","séra ágúst eða gústi litli sonur frans spilafélaga míns ætlar að jarðsyngja" audio/007487-0072312.wav,007487-0072312,male,60-69,4.2,"Bíddu við, sagði Bjarni.","Bíddu við sagði Bjarni","bíddu við sagði bjarni" audio/007487-0072313.wav,007487-0072313,male,60-69,4.56,"Ég sá ekki að hann talaði við neinn.","Ég sá ekki að hann talaði við neinn","ég sá ekki að hann talaði við neinn" audio/007487-0072314.wav,007487-0072314,male,60-69,6.78,"Nei, það er þessi kona með krókódílinn, sagði hann síðan.","Nei það er þessi kona með krókódílinn sagði hann síðan","nei það er þessi kona með krókódílinn sagði hann síðan" audio/007487-0072316.wav,007487-0072316,male,60-69,5.22,"Og nú er ég loksins kominn með áþreifanlegar sannanir!","Og nú er ég loksins kominn með áþreifanlegar sannanir","og nú er ég loksins kominn með áþreifanlegar sannanir" audio/007488-0072317.wav,007488-0072317,male,60-69,5.64,"Þá hittir hann gjarnan fólk sem hann þekkir eða kynnist betur.","Þá hittir hann gjarnan fólk sem hann þekkir eða kynnist betur","þá hittir hann gjarnan fólk sem hann þekkir eða kynnist betur" audio/007488-0072319.wav,007488-0072319,male,60-69,4.68,"En dæmin sanna hið gagnstæða.","En dæmin sanna hið gagnstæða","en dæmin sanna hið gagnstæða" audio/007488-0072320.wav,007488-0072320,male,60-69,5.16,", sagði hún síðan en lauk ekki setningunni."," sagði hún síðan en lauk ekki setningunni","sagði hún síðan en lauk ekki setningunni" audio/007488-0072321.wav,007488-0072321,male,60-69,7.98,"Þetta er næstum eins og heimsókn í álfheima, sagði hún síðan hugsi.","Þetta er næstum eins og heimsókn í álfheima sagði hún síðan hugsi","þetta er næstum eins og heimsókn í álfheima sagði hún síðan hugsi" audio/007490-0072392.wav,007490-0072392,female,50-59,5.82,"Já, hann var sjálfum sér líkur.","Já hann var sjálfum sér líkur","já hann var sjálfum sér líkur" audio/007490-0072393.wav,007490-0072393,female,50-59,6.54,"Þangað liggur einhver leið og ég ætla einhvern veginn að finna hana.","Þangað liggur einhver leið og ég ætla einhvern veginn að finna hana","þangað liggur einhver leið og ég ætla einhvern veginn að finna hana" audio/007490-0072394.wav,007490-0072394,female,50-59,6.72,"Og skyndilega rann dálítið upp fyrir mér sem ég hafði aldrei hugleitt fyrr.","Og skyndilega rann dálítið upp fyrir mér sem ég hafði aldrei hugleitt fyrr","og skyndilega rann dálítið upp fyrir mér sem ég hafði aldrei hugleitt fyrr" audio/007490-0072395.wav,007490-0072395,female,50-59,4.62,"Edda skimaði í kringum sig.","Edda skimaði í kringum sig","edda skimaði í kringum sig" audio/007490-0072396.wav,007490-0072396,female,50-59,4.38,"Við viljum alls enga foreldra.","Við viljum alls enga foreldra","við viljum alls enga foreldra" audio/007491-0072397.wav,007491-0072397,female,50-59,3.9,"En þú þekkir hann ekki neitt?","En þú þekkir hann ekki neitt","en þú þekkir hann ekki neitt" audio/007491-0072398.wav,007491-0072398,female,50-59,3.78,"Eða fleiri, sagði hún.","Eða fleiri sagði hún","eða fleiri sagði hún" audio/007491-0072400.wav,007491-0072400,female,50-59,6.72,"Svo einstaklega gott sumar, bætti hún við, galtóm í framan.","Svo einstaklega gott sumar bætti hún við galtóm í framan","svo einstaklega gott sumar bætti hún við galtóm í framan" audio/007491-0072401.wav,007491-0072401,female,50-59,10.14,"Heimamenn héngu yfirleitt frekar á barnum sem hét hnyttilega Bar- inn.","Heimamenn héngu yfirleitt frekar á barnum sem hét hnyttilega Bar inn","heimamenn héngu yfirleitt frekar á barnum sem hét hnyttilega bar inn" audio/007492-0072402.wav,007492-0072402,female,50-59,6.18,"Mér þótti vænst um hana af þeim sem voru á Sólvallagötunni.","Mér þótti vænst um hana af þeim sem voru á Sólvallagötunni","mér þótti vænst um hana af þeim sem voru á sólvallagötunni" audio/007492-0072403.wav,007492-0072403,female,50-59,5.7,"Er ekki happy hour á Holtinu núna, klukkan er að verða fjögur?","Er ekki happy hour á Holtinu núna klukkan er að verða fjögur","er ekki happy hour á holtinu núna klukkan er að verða fjögur" audio/007492-0072404.wav,007492-0072404,female,50-59,5.28,"Eða hvað eiga þessi nöfn öll í símanum mínum að þýða?","Eða hvað eiga þessi nöfn öll í símanum mínum að þýða","eða hvað eiga þessi nöfn öll í símanum mínum að þýða" audio/007492-0072405.wav,007492-0072405,female,50-59,5.16,"Það var og, sagði Bjarni aftur.","Það var og sagði Bjarni aftur","það var og sagði bjarni aftur" audio/007492-0072406.wav,007492-0072406,female,50-59,5.1,"Þetta er alveg óskiljanlegt.","Þetta er alveg óskiljanlegt","þetta er alveg óskiljanlegt" audio/007493-0072407.wav,007493-0072407,female,50-59,6.24,"Beltið hann vinna vildi vígdjarfur fram því gekk.","Beltið hann vinna vildi vígdjarfur fram því gekk","beltið hann vinna vildi vígdjarfur fram því gekk" audio/007493-0072408.wav,007493-0072408,female,50-59,5.58,"Eftir langa ferð um Ísland, sagði Kristín.","Eftir langa ferð um Ísland sagði Kristín","eftir langa ferð um ísland sagði kristín" audio/007493-0072409.wav,007493-0072409,female,50-59,7.02,"Hún hefur ekki staðið lengi þegar bíll rennur upp að og flautar snöggt.","Hún hefur ekki staðið lengi þegar bíll rennur upp að og flautar snöggt","hún hefur ekki staðið lengi þegar bíll rennur upp að og flautar snöggt" audio/007493-0072410.wav,007493-0072410,female,50-59,3.36,"Hvað gerðist síðan?","Hvað gerðist síðan","hvað gerðist síðan" audio/007493-0072411.wav,007493-0072411,female,50-59,5.58,"Þarna var grafið en sú leit bar engan árangur.","Þarna var grafið en sú leit bar engan árangur","þarna var grafið en sú leit bar engan árangur" audio/007494-0072412.wav,007494-0072412,female,50-59,4.68,"Guðbrandur hefur ekki farið þessa leið","Guðbrandur hefur ekki farið þessa leið","guðbrandur hefur ekki farið þessa leið" audio/007494-0072413.wav,007494-0072413,female,50-59,4.32,"Fyrst skulum við skála fyrir litlu bókinni þinni.","Fyrst skulum við skála fyrir litlu bókinni þinni","fyrst skulum við skála fyrir litlu bókinni þinni" audio/007494-0072414.wav,007494-0072414,female,50-59,5.16,"Þú fékkst Loka á silfurfati eins og við sömdum um.","Þú fékkst Loka á silfurfati eins og við sömdum um","þú fékkst loka á silfurfati eins og við sömdum um" audio/007494-0072415.wav,007494-0072415,female,50-59,8.16,"Eða: Der fik du den, ef einhver reiðist og stingur upp í einhvern.","Eða Der fik du den ef einhver reiðist og stingur upp í einhvern","eða der fik du den ef einhver reiðist og stingur upp í einhvern" audio/007494-0072416.wav,007494-0072416,female,50-59,5.46,"En bróðir minn vaknaði rétt áður en hann breyttist í hund.","En bróðir minn vaknaði rétt áður en hann breyttist í hund","en bróðir minn vaknaði rétt áður en hann breyttist í hund" audio/007496-0072422.wav,007496-0072422,male,18-19,5.85,"Síðasta stóra þrekvirki göngunnar var hið snæviþakta Mínsjan- fjall.","Síðasta stóra þrekvirki göngunnar var hið snæviþakta Mínsjan fjall","síðasta stóra þrekvirki göngunnar var hið snæviþakta mínsjan fjall" audio/007496-0072423.wav,007496-0072423,male,18-19,3.85,"En Jóhanna verður sátt.","En Jóhanna verður sátt","en jóhanna verður sátt" audio/007496-0072424.wav,007496-0072424,male,18-19,3.76,"Viltu máta, get ég aðstoðað?","Viltu máta get ég aðstoðað","viltu máta get ég aðstoðað" audio/007496-0072426.wav,007496-0072426,male,18-19,6.5,"Stíll Martinus sögu er um margt dæmigerður fyrir stíl elstu helgisagna.","Stíll Martinus sögu er um margt dæmigerður fyrir stíl elstu helgisagna","stíll martinus sögu er um margt dæmigerður fyrir stíl elstu helgisagna" audio/007497-0072427.wav,007497-0072427,female,70-79,14.28,"Hún var ráðalaus en hann tók ekki í mál að fara til læknis.","Hún var ráðalaus en hann tók ekki í mál að fara til læknis","hún var ráðalaus en hann tók ekki í mál að fara til læknis" audio/007497-0072430.wav,007497-0072430,female,70-79,7.38,"Hún á það til að vera frekar skapstór, líkt og ég","Hún á það til að vera frekar skapstór líkt og ég","hún á það til að vera frekar skapstór líkt og ég" audio/007497-0072431.wav,007497-0072431,female,70-79,5.22,"Efast um allt sem maður sagði.","Efast um allt sem maður sagði","efast um allt sem maður sagði" audio/007498-0072432.wav,007498-0072432,female,50-59,8.88,"Kristín sagði að Andri væri á Ósi, sagði Njáll.","Kristín sagði að Andri væri á Ósi sagði Njáll","kristín sagði að andri væri á ósi sagði njáll" audio/007498-0072434.wav,007498-0072434,female,50-59,4.62,"En viljið þið koma aðeins fram.","En viljið þið koma aðeins fram","en viljið þið koma aðeins fram" audio/007498-0072435.wav,007498-0072435,female,50-59,3.3,"Var þá loksins komið að því?","Var þá loksins komið að því","var þá loksins komið að því" audio/007498-0072436.wav,007498-0072436,female,50-59,3.18,"Hvernig ganga kynskiptin?","Hvernig ganga kynskiptin","hvernig ganga kynskiptin" audio/007499-0072437.wav,007499-0072437,female,30-39,4.64,"Ég þagði og velti þessu fyrir mér.","Ég þagði og velti þessu fyrir mér","ég þagði og velti þessu fyrir mér" audio/007499-0072439.wav,007499-0072439,female,30-39,6.13,"En getur það verið náttúrulögmál að ástandið hljóta að versna.","En getur það verið náttúrulögmál að ástandið hljóta að versna","en getur það verið náttúrulögmál að ástandið hljóta að versna" audio/007499-0072440.wav,007499-0072440,female,30-39,3.99,"Af hverju ætti ég að hata þig?","Af hverju ætti ég að hata þig","af hverju ætti ég að hata þig" audio/007499-0072441.wav,007499-0072441,female,30-39,4.74,"Gaur, segir Kyle skyndilega upp úr þurru.","Gaur segir Kyle skyndilega upp úr þurru","gaur segir kyle skyndilega upp úr þurru" audio/007499-0072442.wav,007499-0072442,female,30-39,8.45,"Kyndlar lýstu upp myndrefil sem hékk á veggnum niður með steinþrepunum.","Kyndlar lýstu upp myndrefil sem hékk á veggnum niður með steinþrepunum","kyndlar lýstu upp myndrefil sem hékk á veggnum niður með steinþrepunum" audio/007499-0072444.wav,007499-0072444,female,30-39,3.25,"Hvað segir þú um það?","Hvað segir þú um það","hvað segir þú um það" audio/007499-0072445.wav,007499-0072445,female,30-39,4.32,"Túlkurinn er komin, sagði maðurinn í móttökunni.","Túlkurinn er komin sagði maðurinn í móttökunni","túlkurinn er komin sagði maðurinn í móttökunni" audio/007499-0072446.wav,007499-0072446,female,30-39,4.32,"Ég hef aldrei séð annað eins.","Ég hef aldrei séð annað eins","ég hef aldrei séð annað eins" audio/007505-0072570.wav,007505-0072570,male,60-69,5.88,"Loki lét Úlf falla harkalega niður á bekkinn og hló.","Loki lét Úlf falla harkalega niður á bekkinn og hló","loki lét úlf falla harkalega niður á bekkinn og hló" audio/007505-0072571.wav,007505-0072571,male,60-69,4.14,"Og vann góðan sigur í vor.","Og vann góðan sigur í vor","og vann góðan sigur í vor" audio/007505-0072572.wav,007505-0072572,male,60-69,3.96,"Gunnar Jónsson var farinn úr landi.","Gunnar Jónsson var farinn úr landi","gunnar jónsson var farinn úr landi" audio/007505-0072573.wav,007505-0072573,male,60-69,5.52,"Ég var með veggspjald af honum einu sinni, sagði hann.","Ég var með veggspjald af honum einu sinni sagði hann","ég var með veggspjald af honum einu sinni sagði hann" audio/007505-0072574.wav,007505-0072574,male,60-69,3.84,"Vitarnir vísa veginn.","Vitarnir vísa veginn","vitarnir vísa veginn" audio/007508-0072585.wav,007508-0072585,male,40-49,2.88,"Og það er satt.","Og það er satt","og það er satt" audio/007508-0072586.wav,007508-0072586,male,40-49,3.96,"Þetta var líklega rétt fyrir jól.","Þetta var líklega rétt fyrir jól","þetta var líklega rétt fyrir jól" audio/007508-0072587.wav,007508-0072587,male,40-49,8.76,"Hér eru á ferð ótíndir hryðjuverkamenn sem hljóta fordæmingu heimsbyggðarinnar sem slíkir.","Hér eru á ferð ótíndir hryðjuverkamenn sem hljóta fordæmingu heimsbyggðarinnar sem slíkir","hér eru á ferð ótíndir hryðjuverkamenn sem hljóta fordæmingu heimsbyggðarinnar sem slíkir" audio/007508-0072589.wav,007508-0072589,male,40-49,6.12,"Hennar börn hafa ekki alveg sömu útgeislun og Ásthildarfólk.","Hennar börn hafa ekki alveg sömu útgeislun og Ásthildarfólk","hennar börn hafa ekki alveg sömu útgeislun og ásthildarfólk" audio/007509-0072591.wav,007509-0072591,male,20-29,3.76,"Því yfir árnar komumst við ekki annars.","Því yfir árnar komumst við ekki annars","því yfir árnar komumst við ekki annars" audio/007509-0072592.wav,007509-0072592,male,20-29,3.34,"Ég get ekki stillt mig um að hlæja.","Ég get ekki stillt mig um að hlæja","ég get ekki stillt mig um að hlæja" audio/007509-0072593.wav,007509-0072593,male,20-29,2.65,"Það er ömmu að kenna.","Það er ömmu að kenna","það er ömmu að kenna" audio/007509-0072594.wav,007509-0072594,male,20-29,5.02,"Siggi var eins og persóna í The Big Bang Theory.","Siggi var eins og persóna í The Big Bang Theory","siggi var eins og persóna í the big bang theory" audio/007509-0072595.wav,007509-0072595,male,20-29,4.74,"Eftir sautján ára hjónaband hefðu þau ákveðið að skilja.","Eftir sautján ára hjónaband hefðu þau ákveðið að skilja","eftir sautján ára hjónaband hefðu þau ákveðið að skilja" audio/007509-0072596.wav,007509-0072596,male,20-29,4.61,"Því er rétt að sleppa kveðjum, við munum öll hittast í baráttunni.","Því er rétt að sleppa kveðjum við munum öll hittast í baráttunni","því er rétt að sleppa kveðjum við munum öll hittast í baráttunni" audio/007509-0072599.wav,007509-0072599,male,20-29,2.09,"Kona í tjörninni?","Kona í tjörninni","kona í tjörninni" audio/007509-0072600.wav,007509-0072600,male,20-29,4.01,"Þau eiga ekki samleið í pólitík lengur.","Þau eiga ekki samleið í pólitík lengur","þau eiga ekki samleið í pólitík lengur" audio/007509-0072601.wav,007509-0072601,male,20-29,3.24,"Alls staðar eru unglingsstúlkur eins.","Alls staðar eru unglingsstúlkur eins","alls staðar eru unglingsstúlkur eins" audio/007509-0072602.wav,007509-0072602,male,20-29,4.86,"Alls ekki, sagði hann og teygði sig núna skyndilega.","Alls ekki sagði hann og teygði sig núna skyndilega","alls ekki sagði hann og teygði sig núna skyndilega" audio/007509-0072603.wav,007509-0072603,male,20-29,3.11,"Þar sneri hún sér beint að efninu.","Þar sneri hún sér beint að efninu","þar sneri hún sér beint að efninu" audio/007509-0072605.wav,007509-0072605,male,20-29,3.07,"Þarf aðeins að skreppa og ná í verkfæri","Þarf aðeins að skreppa og ná í verkfæri","þarf aðeins að skreppa og ná í verkfæri" audio/007509-0072606.wav,007509-0072606,male,20-29,5.25,"Goðin komu til mín með skínandi geislabauga og smjaðurslegan svip.","Goðin komu til mín með skínandi geislabauga og smjaðurslegan svip","goðin komu til mín með skínandi geislabauga og smjaðurslegan svip" audio/007509-0072607.wav,007509-0072607,male,20-29,3.2,"Ég talaði við Sillu vinkonu mína í næsta húsi","Ég talaði við Sillu vinkonu mína í næsta húsi","ég talaði við sillu vinkonu mína í næsta húsi" audio/007509-0072608.wav,007509-0072608,male,20-29,4.09,"En í svartálfalandi sáu þeir ekki einu sinni brunnmiga.","En í svartálfalandi sáu þeir ekki einu sinni brunnmiga","en í svartálfalandi sáu þeir ekki einu sinni brunnmiga" audio/007509-0072609.wav,007509-0072609,male,20-29,3.67,"þannig að hann gat ekið af sjálfu sér!","þannig að hann gat ekið af sjálfu sér","þannig að hann gat ekið af sjálfu sér" audio/007510-0072615.wav,007510-0072615,male,20-29,7.38,"Dómarar voru Þorgeir Ingi Njálsson og Jónas Jóhannsson og dómstjóri Ólöf Pétursdóttir.","Dómarar voru Þorgeir Ingi Njálsson og Jónas Jóhannsson og dómstjóri Ólöf Pétursdóttir","dómarar voru þorgeir ingi njálsson og jónas jóhannsson og dómstjóri ólöf pétursdóttir" audio/007510-0072618.wav,007510-0072618,male,20-29,3.99,"Hann ýlfraði og skreið eftir gólfinu.","Hann ýlfraði og skreið eftir gólfinu","hann ýlfraði og skreið eftir gólfinu" audio/007516-0072704.wav,007516-0072704,female,20-29,5.29,"Við vorum komin að Dómkirkju Krists konungs þegar hún nam staðar á ný.","Við vorum komin að Dómkirkju Krists konungs þegar hún nam staðar á ný","við vorum komin að dómkirkju krists konungs þegar hún nam staðar á ný" audio/007516-0072705.wav,007516-0072705,female,20-29,4.61,"Öll fjölskyldan heldur að hann verði ráðherra núna.","Öll fjölskyldan heldur að hann verði ráðherra núna","öll fjölskyldan heldur að hann verði ráðherra núna" audio/007516-0072707.wav,007516-0072707,female,20-29,4.44,"Allt sem ég hef kennt þér gagnast vel, sagði hann að lokum.","Allt sem ég hef kennt þér gagnast vel sagði hann að lokum","allt sem ég hef kennt þér gagnast vel sagði hann að lokum" audio/007517-0072708.wav,007517-0072708,female,30-39,4.44,"Bjarni sá enga ástæðu til að spyrja frekar um hann.","Bjarni sá enga ástæðu til að spyrja frekar um hann","bjarni sá enga ástæðu til að spyrja frekar um hann" audio/007517-0072709.wav,007517-0072709,female,30-39,4.08,"Kannski steingervingafræðingur sagði ég.","Kannski steingervingafræðingur sagði ég","kannski steingervingafræðingur sagði ég" audio/007517-0072710.wav,007517-0072710,female,30-39,5.64,"Ég blikka báðum augum og sný mér við í logandi myrkrinu.","Ég blikka báðum augum og sný mér við í logandi myrkrinu","ég blikka báðum augum og sný mér við í logandi myrkrinu" audio/007517-0072711.wav,007517-0072711,female,30-39,7.62,"Hann sleppti honum úr glerkrukkunni og röflaði svo um að sleppa Fenrisúlfinum.","Hann sleppti honum úr glerkrukkunni og röflaði svo um að sleppa Fenrisúlfinum","hann sleppti honum úr glerkrukkunni og röflaði svo um að sleppa fenrisúlfinum" audio/007517-0072712.wav,007517-0072712,female,30-39,7.86,"Vígaleg hurð var í einu horninu og Úlfur byrjaði að hamast á hurðarhúninum.","Vígaleg hurð var í einu horninu og Úlfur byrjaði að hamast á hurðarhúninum","vígaleg hurð var í einu horninu og úlfur byrjaði að hamast á hurðarhúninum" audio/007518-0072713.wav,007518-0072713,female,30-39,7.43,"Þess vegna getur hún ekki brosað öðruvísi en Móna Lísa.","Þess vegna getur hún ekki brosað öðruvísi en Móna Lísa","þess vegna getur hún ekki brosað öðruvísi en móna lísa" audio/007518-0072714.wav,007518-0072714,female,30-39,3.81,"Þið ættuð að koma ykkur.","Þið ættuð að koma ykkur","þið ættuð að koma ykkur" audio/007518-0072717.wav,007518-0072717,female,30-39,4.83,"Til að fá leyninúmerið að öryggisskápnum","Til að fá leyninúmerið að öryggisskápnum","til að fá leyninúmerið að öryggisskápnum" audio/007524-0072821.wav,007524-0072821,female,50-59,3.66,"Seinni kona Þorbjarnar.","Seinni kona Þorbjarnar","seinni kona þorbjarnar" audio/007524-0072822.wav,007524-0072822,female,50-59,4.56,"Eins og hún ætli nú að segja: það er nóg til frammi.","Eins og hún ætli nú að segja það er nóg til frammi","eins og hún ætli nú að segja það er nóg til frammi" audio/007524-0072824.wav,007524-0072824,female,50-59,4.98,"Það þarf lítið hugrekki til að láta handtaka sig, sagði Áslaug.","Það þarf lítið hugrekki til að láta handtaka sig sagði Áslaug","það þarf lítið hugrekki til að láta handtaka sig sagði áslaug" audio/007524-0072825.wav,007524-0072825,female,50-59,4.26,"Hafði Herdís líka horft á þessar myndir?","Hafði Herdís líka horft á þessar myndir","hafði herdís líka horft á þessar myndir" audio/007541-0074169.wav,007541-0074169,male,70-79,3.12,"Við vorum par.","Við vorum par","við vorum par" audio/007568-0074784.wav,007568-0074784,male,18-19,5.97,"Hann sá að Hróðgeir horfði opineygur á þau.","Hann sá að Hróðgeir horfði opineygur á þau","hann sá að hróðgeir horfði opineygur á þau" audio/007568-0074785.wav,007568-0074785,male,18-19,9.0,"Andað léttara Einhugur er í Landssambandi Framsóknarkvenna um framboð Íslands til öryggisráðsins.","Andað léttara Einhugur er í Landssambandi Framsóknarkvenna um framboð Íslands til öryggisráðsins","andað léttara einhugur er í landssambandi framsóknarkvenna um framboð íslands til öryggisráðsins" audio/007654-0076154.wav,007654-0076154,female,40-49,15.0,"Fasistar voru að sigra í spænsku borgarastyrjöldinni, dyggilega studdir af Hitler og Mússólíni.","Fasistar voru að sigra í spænsku borgarastyrjöldinni dyggilega studdir af Hitler og Mússólíni","fasistar voru að sigra í spænsku borgarastyrjöldinni dyggilega studdir af hitler og mússólíni" audio/008055-0084054.wav,008055-0084054,male,40-49,3.0,"Nú, Hildisvíni var á öðru máli.","Nú Hildisvíni var á öðru máli","nú hildisvíni var á öðru máli" audio/008269-0089449.wav,008269-0089449,male,18-19,8.41,"Hann bólgnaði allur upp í framan og hnerraði látlaust, Sif til lítillar skemmtunar.","Hann bólgnaði allur upp í framan og hnerraði látlaust Sif til lítillar skemmtunar","hann bólgnaði allur upp í framan og hnerraði látlaust sif til lítillar skemmtunar" audio/008300-0090679.wav,008300-0090679,female,50-59,6.18,"En þetta hjálpar mér ekki neitt og ég hef engan áhuga á þessu.","En þetta hjálpar mér ekki neitt og ég hef engan áhuga á þessu","en þetta hjálpar mér ekki neitt og ég hef engan áhuga á þessu" audio/008305-0091588.wav,008305-0091588,male,20-29,6.61,"Það er greinileg togstreita milli misskiptingar og samstöðu í samfélaginu.","Það er greinileg togstreita milli misskiptingar og samstöðu í samfélaginu","það er greinileg togstreita milli misskiptingar og samstöðu í samfélaginu" audio/008337-0092818.wav,008337-0092818,female,20-29,5.8,"Fyrir utan þann sem er á bak við þetta allt.","Fyrir utan þann sem er á bak við þetta allt","fyrir utan þann sem er á bak við þetta allt" audio/008548-0101052.wav,008548-0101052,female,60-69,6.42,"Kristín svaraði engu og Jóhanna flýtti sér að skipta um umræðuefni.","Kristín svaraði engu og Jóhanna flýtti sér að skipta um umræðuefni","kristín svaraði engu og jóhanna flýtti sér að skipta um umræðuefni" audio/008548-0101053.wav,008548-0101053,female,60-69,6.06,"Eins og oft fannst henni ekkert vit í neinu sem mamma sagði.","Eins og oft fannst henni ekkert vit í neinu sem mamma sagði","eins og oft fannst henni ekkert vit í neinu sem mamma sagði" audio/008560-0101548.wav,008560-0101548,female,30-39,3.76,"Það held ég líka","Það held ég líka","það held ég líka" audio/008560-0101549.wav,008560-0101549,female,30-39,3.25,"Hann fór að segja sögu.","Hann fór að segja sögu","hann fór að segja sögu" audio/008560-0101550.wav,008560-0101550,female,30-39,3.34,"Hvorugt sagði orð.","Hvorugt sagði orð","hvorugt sagði orð" audio/008560-0101551.wav,008560-0101551,female,30-39,4.18,"Dreifið rifna ostinum yfir.","Dreifið rifna ostinum yfir","dreifið rifna ostinum yfir" audio/008560-0101552.wav,008560-0101552,female,30-39,2.97,"Ég hló að sjálfum mér.","Ég hló að sjálfum mér","ég hló að sjálfum mér" audio/008560-0101558.wav,008560-0101558,female,30-39,7.66,"Tindarhlein, Tindahyrnur, Sundavað, Beyla","Tindarhlein Tindahyrnur Sundavað Beyla","tindarhlein tindahyrnur sundavað beyla" audio/008560-0101559.wav,008560-0101559,female,30-39,7.62,"Innri-Strönd, Torfadalsholt, Höskuldarmýri, Innstiflói","InnriStrönd Torfadalsholt Höskuldarmýri Innstiflói","innri strönd torfadalsholt höskuldarmýri innstiflói" audio/008560-0101560.wav,008560-0101560,female,30-39,2.88,"Njarðarbraut","Njarðarbraut","njarðarbraut" audio/008560-0101561.wav,008560-0101561,female,30-39,7.15,"Líklega þurfa vitsmunaverur mjög góða ástæðu til að halda sig heima því alheimurinn kallar.","Líklega þurfa vitsmunaverur mjög góða ástæðu til að halda sig heima því alheimurinn kallar","líklega þurfa vitsmunaverur mjög góða ástæðu til að halda sig heima því alheimurinn kallar" audio/008560-0101562.wav,008560-0101562,female,30-39,6.18,"Önnur svör um svipuð efni: Hvaða gildi hafa dagdraumar?","Önnur svör um svipuð efni Hvaða gildi hafa dagdraumar","önnur svör um svipuð efni hvaða gildi hafa dagdraumar" audio/008560-0101563.wav,008560-0101563,female,30-39,2.6,"Heiðdís","Heiðdís","heiðdís" audio/008560-0101564.wav,008560-0101564,female,30-39,6.69,"Hann er enn að velta því fyrir sér hvort illu sé virkilega best aflokið.","Hann er enn að velta því fyrir sér hvort illu sé virkilega best aflokið","hann er enn að velta því fyrir sér hvort illu sé virkilega best aflokið" audio/008560-0101565.wav,008560-0101565,female,30-39,7.66,"Þegar horft er á standandi mörgæsir sjást stuttir og kubbslegir fætur en engin hné.","Þegar horft er á standandi mörgæsir sjást stuttir og kubbslegir fætur en engin hné","þegar horft er á standandi mörgæsir sjást stuttir og kubbslegir fætur en engin hné" audio/008560-0101566.wav,008560-0101566,female,30-39,8.54,"Fremri-Hauslækur, Syðridalslækur, Torfdalslækur, Lyngtungnafjallsgil","FremriHauslækur Syðridalslækur Torfdalslækur Lyngtungnafjallsgil","fremri hauslækur syðridalslækur torfdalslækur lyngtungnafjallsgil" audio/008560-0101567.wav,008560-0101567,female,30-39,10.31,"Meginhlutverk utanríkisþjónustunnar er að gæta hagsmuna Íslands á alþjóðavettvangi gagnvart öðrum ríkjum og alþjóðastofnunum.","Meginhlutverk utanríkisþjónustunnar er að gæta hagsmuna Íslands á alþjóðavettvangi gagnvart öðrum ríkjum og alþjóðastofnunum","meginhlutverk utanríkisþjónustunnar er að gæta hagsmuna íslands á alþjóðavettvangi gagnvart öðrum ríkjum og alþjóðastofnunum" audio/008560-0101568.wav,008560-0101568,female,30-39,3.39,"Gengislán í Hæstarétti","Gengislán í Hæstarétti","gengislán í hæstarétti" audio/008560-0101569.wav,008560-0101569,female,30-39,2.79,"Elsti sakborningur sögunnar","Elsti sakborningur sögunnar","elsti sakborningur sögunnar" audio/008560-0101570.wav,008560-0101570,female,30-39,3.44,"Hef það samt ekki í mér að spá þeim sigri.","Hef það samt ekki í mér að spá þeim sigri","hef það samt ekki í mér að spá þeim sigri" audio/008560-0101571.wav,008560-0101571,female,30-39,6.41,"Beinisstaðahæð, Urðarbrún, Hafragilsundirlendi, Breiðugrundarnes","Beinisstaðahæð Urðarbrún Hafragilsundirlendi Breiðugrundarnes","beinisstaðahæð urðarbrún hafragilsundirlendi breiðugrundarnes" audio/008560-0101572.wav,008560-0101572,female,30-39,7.71,"En það breytist fleira en þessi takmörkun hraðans þegar við tökum skrefið yfir í afstæðiskenninguna.","En það breytist fleira en þessi takmörkun hraðans þegar við tökum skrefið yfir í afstæðiskenninguna","en það breytist fleira en þessi takmörkun hraðans þegar við tökum skrefið yfir í afstæðiskenninguna" audio/008560-0101573.wav,008560-0101573,female,30-39,5.99,"Tindastóll, Litlasandfell, Herjólfsstaðahnjúkur, Dufandisfell","Tindastóll Litlasandfell Herjólfsstaðahnjúkur Dufandisfell","tindastóll litlasandfell herjólfsstaðahnjúkur dufandisfell" audio/008560-0101574.wav,008560-0101574,female,30-39,7.06,"Við förum bara til Eyja og björgum þessu þá, sagði Óskar við Fótbolta.net eftir leikinn.","Við förum bara til Eyja og björgum þessu þá sagði Óskar við Fótboltanet eftir leikinn","við förum bara til eyja og björgum þessu þá sagði óskar við fótboltanet eftir leikinn" audio/008560-0101575.wav,008560-0101575,female,30-39,3.76,"Leitað eftir langtíma sölusamningum","Leitað eftir langtíma sölusamningum","leitað eftir langtíma sölusamningum" audio/008560-0101576.wav,008560-0101576,female,30-39,2.74,"Samgöngumiðstöðin rís ekki","Samgöngumiðstöðin rís ekki","samgöngumiðstöðin rís ekki" audio/008560-0101577.wav,008560-0101577,female,30-39,2.79,"Flogaveikur vistaður í fangaklefa","Flogaveikur vistaður í fangaklefa","flogaveikur vistaður í fangaklefa" audio/008560-0101578.wav,008560-0101578,female,30-39,4.46,"Liðið vann engan af þeim leikjum þar sem það fékk rautt spjald.","Liðið vann engan af þeim leikjum þar sem það fékk rautt spjald","liðið vann engan af þeim leikjum þar sem það fékk rautt spjald" audio/008560-0101579.wav,008560-0101579,female,30-39,3.16,"Kafarar elta sjóræningjana","Kafarar elta sjóræningjana","kafarar elta sjóræningjana" audio/008560-0101580.wav,008560-0101580,female,30-39,4.88,"Klofningsheiði, Sunnudalsháls, Grjótbrúnalækur, Kráksnaust","Klofningsheiði Sunnudalsháls Grjótbrúnalækur Kráksnaust","klofningsheiði sunnudalsháls grjótbrúnalækur kráksnaust" audio/008560-0101581.wav,008560-0101581,female,30-39,3.72,"Þingverðir töldu öryggi Alþingis ógnað","Þingverðir töldu öryggi Alþingis ógnað","þingverðir töldu öryggi alþingis ógnað" audio/008560-0101582.wav,008560-0101582,female,30-39,2.93,"Eitthvað liggur í augum uppi","Eitthvað liggur í augum uppi","eitthvað liggur í augum uppi" audio/008560-0101583.wav,008560-0101583,female,30-39,3.16,"Sviptingar á fasteignamarkaði","Sviptingar á fasteignamarkaði","sviptingar á fasteignamarkaði" audio/008560-0101584.wav,008560-0101584,female,30-39,2.6,"Fjölmennt í miðbænum","Fjölmennt í miðbænum","fjölmennt í miðbænum" audio/008562-0101590.wav,008562-0101590,male,20-29,4.02,"Hún talaði aldrei um það.","Hún talaði aldrei um það","hún talaði aldrei um það" audio/008562-0101591.wav,008562-0101591,male,20-29,2.52,"Bjössi er hissa.","Bjössi er hissa","bjössi er hissa" audio/008562-0101592.wav,008562-0101592,male,20-29,2.88,"Aftur þagnaði pabbi.","Aftur þagnaði pabbi","aftur þagnaði pabbi" audio/008562-0101593.wav,008562-0101593,male,20-29,2.94,"Þú hræðir börnin.","Þú hræðir börnin","þú hræðir börnin" audio/008562-0101594.wav,008562-0101594,male,20-29,3.0,"Lóa-Lóa vissi það ekki.","LóaLóa vissi það ekki","lóa lóa vissi það ekki" audio/008565-0101645.wav,008565-0101645,female,30-39,3.24,"Svo fæddist bros.","Svo fæddist bros","svo fæddist bros" audio/008565-0101646.wav,008565-0101646,female,30-39,2.76,"Vera sterk.","Vera sterk","vera sterk" audio/008565-0101647.wav,008565-0101647,female,30-39,3.42,"Liggur þungt á henni.","Liggur þungt á henni","liggur þungt á henni" audio/008565-0101648.wav,008565-0101648,female,30-39,3.18,"Grípið þau bæði!","Grípið þau bæði","grípið þau bæði" audio/008565-0101649.wav,008565-0101649,female,30-39,2.94,"Þú ert óður!","Þú ert óður","þú ert óður" audio/008565-0101650.wav,008565-0101650,female,30-39,5.16,"Komandi tímabil er mjög mikilvægt fyrir mig.","Komandi tímabil er mjög mikilvægt fyrir mig","komandi tímabil er mjög mikilvægt fyrir mig" audio/008565-0101652.wav,008565-0101652,female,30-39,5.16,"Öngþveiti í bið eftir tvíburunum","Öngþveiti í bið eftir tvíburunum","öngþveiti í bið eftir tvíburunum" audio/008565-0101653.wav,008565-0101653,female,30-39,10.14,"Við vinnum mikið með unga leikmenn og viljum koma leikmönnum okkar út í atvinnumennsku.","Við vinnum mikið með unga leikmenn og viljum koma leikmönnum okkar út í atvinnumennsku","við vinnum mikið með unga leikmenn og viljum koma leikmönnum okkar út í atvinnumennsku" audio/008565-0101654.wav,008565-0101654,female,30-39,6.18,"Ég hef ekki verið upp á mitt besta þetta tímabil.","Ég hef ekki verið upp á mitt besta þetta tímabil","ég hef ekki verið upp á mitt besta þetta tímabil" audio/008565-0101655.wav,008565-0101655,female,30-39,9.0,"Til að mynda eru sumir fljótari að lesa á meðan aðrir eru sneggri að margfalda.","Til að mynda eru sumir fljótari að lesa á meðan aðrir eru sneggri að margfalda","til að mynda eru sumir fljótari að lesa á meðan aðrir eru sneggri að margfalda" audio/008565-0101658.wav,008565-0101658,female,30-39,4.92,"Málið var tilkynnt til barnaverndaryfirvalda","Málið var tilkynnt til barnaverndaryfirvalda","málið var tilkynnt til barnaverndaryfirvalda" audio/008565-0101661.wav,008565-0101661,female,30-39,6.84,"Illt er að brenna en verra er að vinna til þess.","Illt er að brenna en verra er að vinna til þess","illt er að brenna en verra er að vinna til þess" audio/008565-0101662.wav,008565-0101662,female,30-39,9.96,"Síðan komu bara vonbrigði ofan á vonbrigði það sem eftir lifði í fyrstu ellefu leikjunum.","Síðan komu bara vonbrigði ofan á vonbrigði það sem eftir lifði í fyrstu ellefu leikjunum","síðan komu bara vonbrigði ofan á vonbrigði það sem eftir lifði í fyrstu ellefu leikjunum" audio/008565-0101664.wav,008565-0101664,female,30-39,7.2,"Miðskyggnir, Fremstihvammur, Stekkatúnsás, Háholtsflatir","Miðskyggnir Fremstihvammur Stekkatúnsás Háholtsflatir","miðskyggnir fremstihvammur stekkatúnsás háholtsflatir" audio/008565-0101665.wav,008565-0101665,female,30-39,3.24,"Úrslit Skrekks í kvöld","Úrslit Skrekks í kvöld","úrslit skrekks í kvöld" audio/008565-0101669.wav,008565-0101669,female,30-39,6.96,"Hrísabrekka, Litla Skarð, Litla Skarðsland, Stóra-Gröf","Hrísabrekka Litla Skarð Litla Skarðsland StóraGröf","hrísabrekka litla skarð litla skarðsland stóra gröf" audio/008565-0101672.wav,008565-0101672,female,30-39,9.36,"Eins og fram kemur í svari við spurningunni Getið þið sagt mér allt um eðlur?","Eins og fram kemur í svari við spurningunni Getið þið sagt mér allt um eðlur","eins og fram kemur í svari við spurningunni getið þið sagt mér allt um eðlur" audio/008566-0101702.wav,008566-0101702,female,40-49,5.67,"Hvað heldur fyrir honum vöku?","Hvað heldur fyrir honum vöku","hvað heldur fyrir honum vöku" audio/008572-0101945.wav,008572-0101945,male,18-19,3.85,"Hann þykist ekki skilja hana.","Hann þykist ekki skilja hana","hann þykist ekki skilja hana" audio/008572-0101946.wav,008572-0101946,male,18-19,3.25,"Í rúminu hennar.","Í rúminu hennar","í rúminu hennar" audio/008572-0101947.wav,008572-0101947,male,18-19,3.81,"Milla var í öngum sínum.","Milla var í öngum sínum","milla var í öngum sínum" audio/008572-0101948.wav,008572-0101948,male,18-19,3.16,"Ástæður til að gefast upp?","Ástæður til að gefast upp","ástæður til að gefast upp" audio/008572-0101950.wav,008572-0101950,male,18-19,2.93,"Er yður illt?","Er yður illt","er yður illt" audio/008573-0101962.wav,008573-0101962,male,18-19,3.34,"Já, hvernig var það?","Já hvernig var það","já hvernig var það" audio/008573-0101963.wav,008573-0101963,male,18-19,3.95,"Halli hor hvæsti hann.","Halli hor hvæsti hann","halli hor hvæsti hann" audio/008573-0101965.wav,008573-0101965,male,18-19,3.39,"Það fór þá svona.","Það fór þá svona","það fór þá svona" audio/008573-0101966.wav,008573-0101966,male,18-19,3.34,"Ekkert plott í gangi.","Ekkert plott í gangi","ekkert plott í gangi" audio/008574-0101972.wav,008574-0101972,male,18-19,2.93,"Jú, Edda man.","Jú Edda man","jú edda man" audio/008574-0101973.wav,008574-0101973,male,18-19,3.25,"Finnst þér þetta í lagi?","Finnst þér þetta í lagi","finnst þér þetta í lagi" audio/008574-0101974.wav,008574-0101974,male,18-19,2.74,"Nei, Emil!","Nei Emil","nei emil" audio/008574-0101975.wav,008574-0101975,male,18-19,3.02,"Núna er ég mött.","Núna er ég mött","núna er ég mött" audio/008574-0101976.wav,008574-0101976,male,18-19,3.39,"Tóti tók andköf.","Tóti tók andköf","tóti tók andköf" audio/008576-0102112.wav,008576-0102112,male,50-59,4.26,"Erindi mínu er lokið!","Erindi mínu er lokið","erindi mínu er lokið" audio/008576-0102113.wav,008576-0102113,male,50-59,3.36,"Sváfuð þið ber?","Sváfuð þið ber","sváfuð þið ber" audio/008576-0102114.wav,008576-0102114,male,50-59,2.94,"Hann stendur við rúmið mitt.","Hann stendur við rúmið mitt","hann stendur við rúmið mitt" audio/008576-0102115.wav,008576-0102115,male,50-59,2.88,"Og glas.","Og glas","og glas" audio/008576-0102116.wav,008576-0102116,male,50-59,4.26,"Leika sér- byggja- spila- perla","Leika sér byggja spila perla","leika sér byggja spila perla" audio/008578-0102172.wav,008578-0102172,male,18-19,4.14,"Örn kinkaði kolli annars hugar.","Örn kinkaði kolli annars hugar","örn kinkaði kolli annars hugar" audio/008578-0102173.wav,008578-0102173,male,18-19,2.76,"Þau þögðu langa stund.","Þau þögðu langa stund","þau þögðu langa stund" audio/008578-0102174.wav,008578-0102174,male,18-19,2.58,"Mundi alltaf þekkja hann.","Mundi alltaf þekkja hann","mundi alltaf þekkja hann" audio/008578-0102176.wav,008578-0102176,male,18-19,2.1,"Og reyndar fleiri.","Og reyndar fleiri","og reyndar fleiri" audio/008579-0102177.wav,008579-0102177,male,18-19,3.3,"Það veit ekki á gott!","Það veit ekki á gott","það veit ekki á gott" audio/008579-0102178.wav,008579-0102178,male,18-19,2.04,"Hún er dáin.","Hún er dáin","hún er dáin" audio/008579-0102180.wav,008579-0102180,male,18-19,2.16,"Það þykist vera sumar.","Það þykist vera sumar","það þykist vera sumar" audio/008579-0102181.wav,008579-0102181,male,18-19,1.8,"Góðir vinir.","Góðir vinir","góðir vinir" audio/008581-0102188.wav,008581-0102188,male,18-19,3.12,"BOGGA: Sumir á sjó!","BOGGA Sumir á sjó","bogga sumir á sjó" audio/008581-0102189.wav,008581-0102189,male,18-19,3.78,"Þessar konur voru sannir bændur.","Þessar konur voru sannir bændur","þessar konur voru sannir bændur" audio/008581-0102190.wav,008581-0102190,male,18-19,2.1,"Stundum seinna.","Stundum seinna","stundum seinna" audio/008581-0102191.wav,008581-0102191,male,18-19,3.0,"Þær dragast saman.","Þær dragast saman","þær dragast saman" audio/008582-0102200.wav,008582-0102200,male,18-19,2.22,"Ekki prútta!","Ekki prútta","ekki prútta" audio/008582-0102201.wav,008582-0102201,male,18-19,2.88,"Hvaða rugl var þetta nú?","Hvaða rugl var þetta nú","hvaða rugl var þetta nú" audio/008582-0102204.wav,008582-0102204,male,18-19,2.16,"Við getum beðið.","Við getum beðið","við getum beðið" audio/008588-0102519.wav,008588-0102519,female,40-49,3.33,"Með bestu þökkum.","Með bestu þökkum","með bestu þökkum" audio/008588-0102520.wav,008588-0102520,female,40-49,3.11,"Mennta sig.","Mennta sig","mennta sig" audio/008588-0102521.wav,008588-0102521,female,40-49,3.84,"Þennan dag við vatnið.","Þennan dag við vatnið","þennan dag við vatnið" audio/008588-0102522.wav,008588-0102522,female,40-49,3.24,"Fyrir skjótum bata.","Fyrir skjótum bata","fyrir skjótum bata" audio/008588-0102523.wav,008588-0102523,female,40-49,3.58,"Hvað segiði um það?","Hvað segiði um það","hvað segiði um það" audio/008591-0102629.wav,008591-0102629,female,20-29,3.72,"Og við erum tvö.","Og við erum tvö","og við erum tvö" audio/008591-0102630.wav,008591-0102630,female,20-29,4.2,"Finnst þér hann ekki frábær?","Finnst þér hann ekki frábær","finnst þér hann ekki frábær" audio/008591-0102631.wav,008591-0102631,female,20-29,4.56,"Ertu ekki orðinn mágur hans?","Ertu ekki orðinn mágur hans","ertu ekki orðinn mágur hans" audio/008591-0102632.wav,008591-0102632,female,20-29,4.26,"Þetta er svo ferlega gaman.","Þetta er svo ferlega gaman","þetta er svo ferlega gaman" audio/008591-0102633.wav,008591-0102633,female,20-29,5.1,"Við verðum bara stutt, Edda.","Við verðum bara stutt Edda","við verðum bara stutt edda" audio/008595-0102745.wav,008595-0102745,female,40-49,3.97,"Sá síðari var nefndur Flóki.","Sá síðari var nefndur Flóki","sá síðari var nefndur flóki" audio/008595-0102782.wav,008595-0102782,female,40-49,9.13,"Nú varð hann örvæntingarfullur, en með hjálp kunningja var dóminum breytt í ævilangt fangelsi.","Nú varð hann örvæntingarfullur en með hjálp kunningja var dóminum breytt í ævilangt fangelsi","nú varð hann örvæntingarfullur en með hjálp kunningja var dóminum breytt í ævilangt fangelsi" audio/008603-0103056.wav,008603-0103056,female,50-59,3.96,"Hún kostaði fimm dali.","Hún kostaði fimm dali","hún kostaði fimm dali" audio/008603-0103057.wav,008603-0103057,female,50-59,4.32,"Háð miklu fremur.","Háð miklu fremur","háð miklu fremur" audio/008603-0103058.wav,008603-0103058,female,50-59,3.54,"Meidduð þið ykkur?","Meidduð þið ykkur","meidduð þið ykkur" audio/008603-0103059.wav,008603-0103059,female,50-59,3.36,"Já, spyrðu pabba þinn!","Já spyrðu pabba þinn","já spyrðu pabba þinn" audio/008603-0103060.wav,008603-0103060,female,50-59,3.24,"Hann brosti enn meira.","Hann brosti enn meira","hann brosti enn meira" audio/008604-0103061.wav,008604-0103061,female,50-59,2.64,"Í hvaða borg?","Í hvaða borg","í hvaða borg" audio/008604-0103062.wav,008604-0103062,female,50-59,3.36,"Dvölin byrjaði ekki vel.","Dvölin byrjaði ekki vel","dvölin byrjaði ekki vel" audio/008604-0103063.wav,008604-0103063,female,50-59,3.24,"Hvernig hefurðu það annars?","Hvernig hefurðu það annars","hvernig hefurðu það annars" audio/008604-0103064.wav,008604-0103064,female,50-59,3.06,"Örugg með sig.","Örugg með sig","örugg með sig" audio/008604-0103065.wav,008604-0103065,female,50-59,3.36,"Svona haltu áfram, maður!","Svona haltu áfram maður","svona haltu áfram maður" audio/008605-0103075.wav,008605-0103075,female,50-59,2.94,"Á mínu nafni?","Á mínu nafni","á mínu nafni" audio/008605-0103076.wav,008605-0103076,female,50-59,3.06,"Upp á loft.","Upp á loft","upp á loft" audio/008605-0103077.wav,008605-0103077,female,50-59,3.24,"Ég svara bara fyrir mig.","Ég svara bara fyrir mig","ég svara bara fyrir mig" audio/008605-0103078.wav,008605-0103078,female,50-59,3.24,"En fylgdi hugur máli?","En fylgdi hugur máli","en fylgdi hugur máli" audio/008605-0103079.wav,008605-0103079,female,50-59,3.36,"Björn mátti ekki mæla.","Björn mátti ekki mæla","björn mátti ekki mæla" audio/008606-0103091.wav,008606-0103091,female,50-59,3.36,"Rúna út við dyr.","Rúna út við dyr","rúna út við dyr" audio/008606-0103092.wav,008606-0103092,female,50-59,3.84,"Skildi eftir söknuð og harm.","Skildi eftir söknuð og harm","skildi eftir söknuð og harm" audio/008606-0103093.wav,008606-0103093,female,50-59,3.66,"Guðjón giftist nokkuð ungur.","Guðjón giftist nokkuð ungur","guðjón giftist nokkuð ungur" audio/008606-0103094.wav,008606-0103094,female,50-59,3.18,"Það er hennar sorg.","Það er hennar sorg","það er hennar sorg" audio/008606-0103095.wav,008606-0103095,female,50-59,3.12,"Hún gæti ekki verið ein.","Hún gæti ekki verið ein","hún gæti ekki verið ein" audio/008610-0103343.wav,008610-0103343,female,40-49,3.6,"Númerið takk?","Númerið takk","númerið takk" audio/008610-0103344.wav,008610-0103344,female,40-49,3.12,"Með þér.","Með þér","með þér" audio/008610-0103345.wav,008610-0103345,female,40-49,4.02,"Ekkjan sló kólfi í bjöllu.","Ekkjan sló kólfi í bjöllu","ekkjan sló kólfi í bjöllu" audio/008610-0103346.wav,008610-0103346,female,40-49,2.76,"Sæl mamma mín.","Sæl mamma mín","sæl mamma mín" audio/008610-0103347.wav,008610-0103347,female,40-49,2.82,"Æ, nei.","Æ nei","æ nei" audio/008611-0103348.wav,008611-0103348,female,40-49,2.76,"Ég trúi.","Ég trúi","ég trúi" audio/008611-0103349.wav,008611-0103349,female,40-49,2.88,"Góð súpa","Góð súpa","góð súpa" audio/008611-0103350.wav,008611-0103350,female,40-49,3.0,"Ég er að rugla.","Ég er að rugla","ég er að rugla" audio/008611-0103351.wav,008611-0103351,female,40-49,3.3,"Hvar er þessi íbúð?","Hvar er þessi íbúð","hvar er þessi íbúð" audio/008611-0103352.wav,008611-0103352,female,40-49,3.72,"Pressan aftur.","Pressan aftur","pressan aftur" audio/008612-0103354.wav,008612-0103354,female,40-49,3.0,"Og þú veist það líka.","Og þú veist það líka","og þú veist það líka" audio/008612-0103355.wav,008612-0103355,female,40-49,3.48,"Þú vildir koma okkur saman.","Þú vildir koma okkur saman","þú vildir koma okkur saman" audio/008612-0103356.wav,008612-0103356,female,40-49,3.24,"Og tekur á rás.","Og tekur á rás","og tekur á rás" audio/008612-0103357.wav,008612-0103357,female,40-49,3.66,"Hann hrökk við og gapti.","Hann hrökk við og gapti","hann hrökk við og gapti" audio/008612-0103358.wav,008612-0103358,female,40-49,3.36,"Tjöldin falla.","Tjöldin falla","tjöldin falla" audio/008613-0103373.wav,008613-0103373,female,40-49,3.42,"Ég má ekki gleyma honum.","Ég má ekki gleyma honum","ég má ekki gleyma honum" audio/008613-0103374.wav,008613-0103374,female,40-49,3.6,"En þessi er ólíkur hinum.","En þessi er ólíkur hinum","en þessi er ólíkur hinum" audio/008613-0103375.wav,008613-0103375,female,40-49,2.88,"Þú borgar.","Þú borgar","þú borgar" audio/008613-0103376.wav,008613-0103376,female,40-49,2.88,"Hvar fást þeir?","Hvar fást þeir","hvar fást þeir" audio/008613-0103377.wav,008613-0103377,female,40-49,3.24,"Hún horfði á hann hissa.","Hún horfði á hann hissa","hún horfði á hann hissa" audio/008615-0103383.wav,008615-0103383,female,40-49,4.08,"Iss, ekkert mál.","Iss ekkert mál","iss ekkert mál" audio/008615-0103384.wav,008615-0103384,female,40-49,3.96,"Með rauðan munn.","Með rauðan munn","með rauðan munn" audio/008615-0103385.wav,008615-0103385,female,40-49,4.08,"Hann grípur um mitti hennar.","Hann grípur um mitti hennar","hann grípur um mitti hennar" audio/008615-0103386.wav,008615-0103386,female,40-49,3.6,"Hann: Og hvað svo?","Hann Og hvað svo","hann og hvað svo" audio/008615-0103387.wav,008615-0103387,female,40-49,4.26,"Ertu ekkert fullur núna, Lási?","Ertu ekkert fullur núna Lási","ertu ekkert fullur núna lási" audio/008616-0103388.wav,008616-0103388,female,40-49,3.36,"Það þurfti tíma.","Það þurfti tíma","það þurfti tíma" audio/008616-0103389.wav,008616-0103389,female,40-49,3.96,"Ég er víst lifandi enn!","Ég er víst lifandi enn","ég er víst lifandi enn" audio/008616-0103390.wav,008616-0103390,female,40-49,3.96,"Hún sá ekki tímann fyrir.","Hún sá ekki tímann fyrir","hún sá ekki tímann fyrir" audio/008616-0103391.wav,008616-0103391,female,40-49,3.36,"Ég var ekki vanur því.","Ég var ekki vanur því","ég var ekki vanur því" audio/008616-0103392.wav,008616-0103392,female,40-49,3.78,"Pabbi reyndi að brosa.","Pabbi reyndi að brosa","pabbi reyndi að brosa" audio/008617-0103398.wav,008617-0103398,female,40-49,3.36,"Emil kyngdi.","Emil kyngdi","emil kyngdi" audio/008617-0103399.wav,008617-0103399,female,40-49,3.78,"Engin sem voru nógu góð.","Engin sem voru nógu góð","engin sem voru nógu góð" audio/008617-0103400.wav,008617-0103400,female,40-49,3.48,"Var hlustað á okkur?","Var hlustað á okkur","var hlustað á okkur" audio/008617-0103401.wav,008617-0103401,female,40-49,3.18,"Hann gæti tekið strætó.","Hann gæti tekið strætó","hann gæti tekið strætó" audio/008617-0103402.wav,008617-0103402,female,40-49,3.12,"Það hringir út hjá honum.","Það hringir út hjá honum","það hringir út hjá honum" audio/008621-0103577.wav,008621-0103577,female,40-49,6.42,"Og Lóa-Lóa sneri sér undan.","Og LóaLóa sneri sér undan","og lóa lóa sneri sér undan" audio/008621-0103578.wav,008621-0103578,female,40-49,3.24,"Bráðum koma þau heim.","Bráðum koma þau heim","bráðum koma þau heim" audio/008621-0103579.wav,008621-0103579,female,40-49,3.12,"Ég talaði ekki við hana.","Ég talaði ekki við hana","ég talaði ekki við hana" audio/008621-0103580.wav,008621-0103580,female,40-49,3.42,"Tæpast þó þar.","Tæpast þó þar","tæpast þó þar" audio/008621-0103581.wav,008621-0103581,female,40-49,4.08,"Svo var það laxinn!","Svo var það laxinn","svo var það laxinn" audio/008634-0104622.wav,008634-0104622,female,30-39,5.33,"Þetta valdi ég.","Þetta valdi ég","þetta valdi ég" audio/008634-0104623.wav,008634-0104623,female,30-39,3.88,"Við erum engir þrælar.","Við erum engir þrælar","við erum engir þrælar" audio/008634-0104624.wav,008634-0104624,female,30-39,4.99,"Sóla fór að gráta.","Sóla fór að gráta","sóla fór að gráta" audio/008634-0104625.wav,008634-0104625,female,30-39,4.1,"Maður þusar og þusar.","Maður þusar og þusar","maður þusar og þusar" audio/008634-0104627.wav,008634-0104627,female,30-39,4.14,"Veitti það enga lausn?","Veitti það enga lausn","veitti það enga lausn" audio/008651-0106506.wav,008651-0106506,female,30-39,3.8,"Ætlarðu ekki að koma nær?","Ætlarðu ekki að koma nær","ætlarðu ekki að koma nær" audio/008665-0106948.wav,008665-0106948,male,30-39,4.56,"Ég gat ekkert sofið.","Ég gat ekkert sofið","ég gat ekkert sofið" audio/008665-0106949.wav,008665-0106949,male,30-39,4.08,"Réttað yrði yfir honum síðar.","Réttað yrði yfir honum síðar","réttað yrði yfir honum síðar" audio/008665-0106950.wav,008665-0106950,male,30-39,3.06,"Gerð gosefna","Gerð gosefna","gerð gosefna" audio/008665-0106951.wav,008665-0106951,male,30-39,3.42,"Hvernig var hann?","Hvernig var hann","hvernig var hann" audio/008665-0106952.wav,008665-0106952,male,30-39,4.02,"Hundrað barkar kyngdu í hljóði.","Hundrað barkar kyngdu í hljóði","hundrað barkar kyngdu í hljóði" audio/008693-0108824.wav,008693-0108824,male,18-19,3.44,"Vélin kom hart niður.","Vélin kom hart niður","vélin kom hart niður" audio/008694-0109060.wav,008694-0109060,female,40-49,3.84,"Slaga út.","Slaga út","slaga út" audio/008694-0109061.wav,008694-0109061,female,40-49,3.66,"Öfugu megin við búðina.","Öfugu megin við búðina","öfugu megin við búðina" audio/008694-0109062.wav,008694-0109062,female,40-49,3.6,"Bjössi hleypur til hennar.","Bjössi hleypur til hennar","bjössi hleypur til hennar" audio/008694-0109063.wav,008694-0109063,female,40-49,3.36,"Þegar hann kemur.","Þegar hann kemur","þegar hann kemur" audio/008694-0109064.wav,008694-0109064,female,40-49,4.2,"Virtist vera á hans aldri.","Virtist vera á hans aldri","virtist vera á hans aldri" audio/008695-0109065.wav,008695-0109065,female,40-49,3.0,"Kem ekki aftur.","Kem ekki aftur","kem ekki aftur" audio/008695-0109066.wav,008695-0109066,female,40-49,4.32,"Kynnti kennara sinn fyrir þeim.","Kynnti kennara sinn fyrir þeim","kynnti kennara sinn fyrir þeim" audio/008695-0109067.wav,008695-0109067,female,40-49,3.0,"Það er ónýtt.","Það er ónýtt","það er ónýtt" audio/008695-0109068.wav,008695-0109068,female,40-49,3.84,"Hvernig sem ég ólmast.","Hvernig sem ég ólmast","hvernig sem ég ólmast" audio/008695-0109069.wav,008695-0109069,female,40-49,3.36,"Ég vil ekki sjá þig!","Ég vil ekki sjá þig","ég vil ekki sjá þig" audio/008697-0109351.wav,008697-0109351,female,30-39,7.81,"Er Gústi heima?","Er Gústi heima","er gústi heima" audio/008697-0109353.wav,008697-0109353,female,30-39,2.77,"Vá","Vá","vá" audio/008700-0109416.wav,008700-0109416,female,40-49,3.12,"Þetta fór allt vel.","Þetta fór allt vel","þetta fór allt vel" audio/008700-0109417.wav,008700-0109417,female,40-49,3.24,"Loft steypt yfir forsal.","Loft steypt yfir forsal","loft steypt yfir forsal" audio/008700-0109418.wav,008700-0109418,female,40-49,2.4,"Hann dæsir.","Hann dæsir","hann dæsir" audio/008700-0109420.wav,008700-0109420,female,40-49,2.88,"Hlæja að sjálfum sér.","Hlæja að sjálfum sér","hlæja að sjálfum sér" audio/008717-0110871.wav,008717-0110871,female,40-49,5.76,"Hvort hún man!","Hvort hún man","hvort hún man" audio/008717-0110872.wav,008717-0110872,female,40-49,4.2,"Og þar héngum við.","Og þar héngum við","og þar héngum við" audio/008717-0110873.wav,008717-0110873,female,40-49,4.62,"Færi aldrei alveg.","Færi aldrei alveg","færi aldrei alveg" audio/008717-0110874.wav,008717-0110874,female,40-49,4.02,"Bærinn á valdi okkar!","Bærinn á valdi okkar","bærinn á valdi okkar" audio/008717-0110875.wav,008717-0110875,female,40-49,3.9,"Við höfum nóg af teppum.","Við höfum nóg af teppum","við höfum nóg af teppum" audio/008720-0111411.wav,008720-0111411,male,18-19,3.67,"Hló með sjálfum sér.","Hló með sjálfum sér","hló með sjálfum sér" audio/008720-0111412.wav,008720-0111412,male,18-19,2.69,"Og Gumma.","Og Gumma","og gumma" audio/008720-0111413.wav,008720-0111413,male,18-19,3.72,"Einnig kista með byssum.","Einnig kista með byssum","einnig kista með byssum" audio/008720-0111414.wav,008720-0111414,male,18-19,3.62,"Nei, hún skildi hann ekki.","Nei hún skildi hann ekki","nei hún skildi hann ekki" audio/008720-0111415.wav,008720-0111415,male,18-19,3.99,"Þar fengu þeir ekkert heldur.","Þar fengu þeir ekkert heldur","þar fengu þeir ekkert heldur" audio/008721-0111606.wav,008721-0111606,male,18-19,3.54,"Jæja, það mátti reyna.","Jæja það mátti reyna","jæja það mátti reyna" audio/008721-0111607.wav,008721-0111607,male,18-19,3.8,"Baldvin var á ellefta ári.","Baldvin var á ellefta ári","baldvin var á ellefta ári" audio/008721-0111608.wav,008721-0111608,male,18-19,3.8,"Hún sest upp í rúminu.","Hún sest upp í rúminu","hún sest upp í rúminu" audio/008721-0111609.wav,008721-0111609,male,18-19,3.33,"Jens hafði marga kosti.","Jens hafði marga kosti","jens hafði marga kosti" audio/008721-0111610.wav,008721-0111610,male,18-19,3.33,"Veit ekki af hverju.","Veit ekki af hverju","veit ekki af hverju" audio/008725-0111726.wav,008725-0111726,male,30-39,3.48,"Svo tók Stjóri til máls.","Svo tók Stjóri til máls","svo tók stjóri til máls" audio/008725-0111727.wav,008725-0111727,male,30-39,3.54,"Hann spurði Lúlla.","Hann spurði Lúlla","hann spurði lúlla" audio/008725-0111728.wav,008725-0111728,male,30-39,3.36,"Tekur um hendur hans.","Tekur um hendur hans","tekur um hendur hans" audio/008725-0111729.wav,008725-0111729,male,30-39,2.88,"Marta hló.","Marta hló","marta hló" audio/008725-0111730.wav,008725-0111730,male,30-39,4.02,"Lúlli yppti öxlum.","Lúlli yppti öxlum","lúlli yppti öxlum" audio/008731-0111982.wav,008731-0111982,female,40-49,3.48,"Nei, ég held nú síður.","Nei ég held nú síður","nei ég held nú síður" audio/008731-0111983.wav,008731-0111983,female,40-49,3.12,"En þá!","En þá","en þá" audio/008731-0111984.wav,008731-0111984,female,40-49,2.94,"Finnst þér það ekki líka?","Finnst þér það ekki líka","finnst þér það ekki líka" audio/008731-0111985.wav,008731-0111985,female,40-49,2.7,"Áfram brunaði rútan.","Áfram brunaði rútan","áfram brunaði rútan" audio/008731-0111986.wav,008731-0111986,female,40-49,3.0,"Ég svara því ekki.","Ég svara því ekki","ég svara því ekki" audio/008746-0112802.wav,008746-0112802,female,40-49,3.96,"Heyrðir þú þetta?","Heyrðir þú þetta","heyrðir þú þetta" audio/008746-0112803.wav,008746-0112803,female,40-49,4.2,"Það blæs á okkur vindur.","Það blæs á okkur vindur","það blæs á okkur vindur" audio/008746-0112804.wav,008746-0112804,female,40-49,3.72,"Þær eru gular.","Þær eru gular","þær eru gular" audio/008746-0112805.wav,008746-0112805,female,40-49,3.18,"Fórstu með fleiri bréf?","Fórstu með fleiri bréf","fórstu með fleiri bréf" audio/008746-0112806.wav,008746-0112806,female,40-49,3.18,"En vinur minn.","En vinur minn","en vinur minn" audio/008761-0113727.wav,008761-0113727,female,30-39,3.48,"Sjáðu mig, líttu á mig.","Sjáðu mig líttu á mig","sjáðu mig líttu á mig" audio/008761-0113730.wav,008761-0113730,female,30-39,3.24,"Síðan settist hann.","Síðan settist hann","síðan settist hann" audio/008766-0114805.wav,008766-0114805,female,20-29,3.33,"Berti hló.","Berti hló","berti hló" audio/008768-0115150.wav,008768-0115150,female,30-39,5.25,"Gleymdu því.","Gleymdu því","gleymdu því" audio/008768-0115151.wav,008768-0115151,female,30-39,2.69,"Ekki það?","Ekki það","ekki það" audio/008768-0115152.wav,008768-0115152,female,30-39,4.14,"Byrjaði snemma að finna til.","Byrjaði snemma að finna til","byrjaði snemma að finna til" audio/008768-0115153.wav,008768-0115153,female,30-39,3.2,"Þú hefur þó ekki.","Þú hefur þó ekki","þú hefur þó ekki" audio/008768-0115154.wav,008768-0115154,female,30-39,3.88,"Það væri alls ekki Jói.","Það væri alls ekki Jói","það væri alls ekki jói" audio/008783-0116274.wav,008783-0116274,female,20-29,5.22,"Skimar í kringum sig.","Skimar í kringum sig","skimar í kringum sig" audio/008783-0116275.wav,008783-0116275,female,20-29,3.6,"Látum svona vera.","Látum svona vera","látum svona vera" audio/008783-0116276.wav,008783-0116276,female,20-29,4.44,"LÁRUS: Spyrðu mig ekki!","LÁRUS Spyrðu mig ekki","lárus spyrðu mig ekki" audio/008783-0116277.wav,008783-0116277,female,20-29,3.96,"Nei, bíddu hægur!","Nei bíddu hægur","nei bíddu hægur" audio/008783-0116278.wav,008783-0116278,female,20-29,3.78,"Hvar var hún stödd?","Hvar var hún stödd","hvar var hún stödd" audio/008795-0116994.wav,008795-0116994,male,18-19,2.88,"Kreisti fastar.","Kreisti fastar","kreisti fastar" audio/008795-0116995.wav,008795-0116995,male,18-19,2.93,"Það er vel meint.","Það er vel meint","það er vel meint" audio/008795-0116996.wav,008795-0116996,male,18-19,3.11,"Það var skrýtin nótt.","Það var skrýtin nótt","það var skrýtin nótt" audio/008795-0116998.wav,008795-0116998,male,18-19,3.34,"Hún hefur klófest hann líka.","Hún hefur klófest hann líka","hún hefur klófest hann líka" audio/008795-0116999.wav,008795-0116999,male,18-19,2.51,"Ég hrökk undan.","Ég hrökk undan","ég hrökk undan" audio/008819-0118554.wav,008819-0118554,male,50-59,3.6,"Bætir hún við.","Bætir hún við","bætir hún við" audio/008819-0118555.wav,008819-0118555,male,50-59,3.84,"Hvernig mátti það vera?","Hvernig mátti það vera","hvernig mátti það vera" audio/008833-0119848.wav,008833-0119848,female,18-19,4.39,"Mikið værirðu góður.","Mikið værirðu góður","mikið værirðu góður" audio/008833-0119849.wav,008833-0119849,female,18-19,4.78,"Hún alltaf að vinna.","Hún alltaf að vinna","hún alltaf að vinna" audio/008833-0119850.wav,008833-0119850,female,18-19,4.69,"Hún horfði á eftir honum.","Hún horfði á eftir honum","hún horfði á eftir honum" audio/008833-0119851.wav,008833-0119851,female,18-19,3.29,"Öðru nær.","Öðru nær","öðru nær" audio/008833-0119852.wav,008833-0119852,female,18-19,4.57,"Hann botnaði ekkert í þessu.","Hann botnaði ekkert í þessu","hann botnaði ekkert í þessu" audio/008839-0119998.wav,008839-0119998,male,20-29,4.26,"Hann er hættur.","Hann er hættur","hann er hættur" audio/008839-0119999.wav,008839-0119999,male,20-29,2.88,"Ég er sko farin.","Ég er sko farin","ég er sko farin" audio/008839-0120000.wav,008839-0120000,male,20-29,2.76,"Hann á eftir.","Hann á eftir","hann á eftir" audio/008839-0120001.wav,008839-0120001,male,20-29,2.7,"Ertu frá þér, pabbi minn?","Ertu frá þér pabbi minn","ertu frá þér pabbi minn" audio/008839-0120002.wav,008839-0120002,male,20-29,3.18,"Ætlarðu ekki að dvelja lengur?","Ætlarðu ekki að dvelja lengur","ætlarðu ekki að dvelja lengur" audio/008842-0121507.wav,008842-0121507,female,20-29,3.12,"Já, lambið mitt.","Já lambið mitt","já lambið mitt" audio/008842-0121508.wav,008842-0121508,female,20-29,3.6,"Knúði trúin mig til þess?","Knúði trúin mig til þess","knúði trúin mig til þess" audio/008842-0121509.wav,008842-0121509,female,20-29,4.2,"Jón Arason sýndi þeim bréf.","Jón Arason sýndi þeim bréf","jón arason sýndi þeim bréf" audio/008842-0121510.wav,008842-0121510,female,20-29,3.54,"Öllum er illa við þig!","Öllum er illa við þig","öllum er illa við þig" audio/008842-0121511.wav,008842-0121511,female,20-29,3.54,"Fólk á okkar aldri.","Fólk á okkar aldri","fólk á okkar aldri" audio/008844-0121528.wav,008844-0121528,female,20-29,3.84,"Borg fyrir Kötu inní garði.","Borg fyrir Kötu inní garði","borg fyrir kötu inní garði" audio/008844-0121529.wav,008844-0121529,female,20-29,3.6,"Hvenær koma þau aftur?","Hvenær koma þau aftur","hvenær koma þau aftur" audio/008844-0121530.wav,008844-0121530,female,20-29,3.66,"Hann ætlaði að vinna.","Hann ætlaði að vinna","hann ætlaði að vinna" audio/008844-0121531.wav,008844-0121531,female,20-29,3.06,"Ég sé það.","Ég sé það","ég sé það" audio/008844-0121532.wav,008844-0121532,female,20-29,3.72,"Selma yppti öxlum.","Selma yppti öxlum","selma yppti öxlum" audio/008845-0121545.wav,008845-0121545,female,20-29,3.66,"Börn hafa gott af feðrum.","Börn hafa gott af feðrum","börn hafa gott af feðrum" audio/008845-0121547.wav,008845-0121547,female,20-29,4.56,"Mamma segir það, stamaði Kata.","Mamma segir það stamaði Kata","mamma segir það stamaði kata" audio/008845-0121548.wav,008845-0121548,female,20-29,3.78,"Tíminn hættur að líða.","Tíminn hættur að líða","tíminn hættur að líða" audio/008845-0121549.wav,008845-0121549,female,20-29,4.5,"Rautt andlit, hvítt hár.","Rautt andlit hvítt hár","rautt andlit hvítt hár" audio/008850-0122784.wav,008850-0122784,female,18-19,2.65,"Þú ert fullur, segir hún.","Þú ert fullur segir hún","þú ert fullur segir hún" audio/008850-0122786.wav,008850-0122786,female,18-19,3.16,"Hvað á maður að segja?","Hvað á maður að segja","hvað á maður að segja" audio/008851-0122947.wav,008851-0122947,female,30-39,3.46,"Það er ekki leigan.","Það er ekki leigan","það er ekki leigan" audio/008851-0122948.wav,008851-0122948,female,30-39,2.86,"Þá róaðist hún.","Þá róaðist hún","þá róaðist hún" audio/008851-0122949.wav,008851-0122949,female,30-39,3.46,"Vill komast héðan.","Vill komast héðan","vill komast héðan" audio/008851-0122950.wav,008851-0122950,female,30-39,3.03,"Tinna leit snöggt á hann.","Tinna leit snöggt á hann","tinna leit snöggt á hann" audio/008856-0123017.wav,008856-0123017,female,20-29,3.25,"Spurðu bara hana ömmu þína!","Spurðu bara hana ömmu þína","spurðu bara hana ömmu þína" audio/008856-0123018.wav,008856-0123018,female,20-29,3.39,"Emil kinkaði kolli.","Emil kinkaði kolli","emil kinkaði kolli" audio/008856-0123019.wav,008856-0123019,female,20-29,3.53,"Ég skil ekki þetta mein.","Ég skil ekki þetta mein","ég skil ekki þetta mein" audio/008856-0123020.wav,008856-0123020,female,20-29,3.3,"Lætur dæluna ganga.","Lætur dæluna ganga","lætur dæluna ganga" audio/008856-0123021.wav,008856-0123021,female,20-29,2.28,"Hann segir það, já.","Hann segir það já","hann segir það já" audio/008861-0123857.wav,008861-0123857,female,40-49,3.9,"Ég hlusta ekki á þig!","Ég hlusta ekki á þig","ég hlusta ekki á þig" audio/008861-0123858.wav,008861-0123858,female,40-49,4.02,"Nokkur þögn varð.","Nokkur þögn varð","nokkur þögn varð" audio/008861-0123859.wav,008861-0123859,female,40-49,3.18,"Svo var ekið.","Svo var ekið","svo var ekið" audio/008861-0123860.wav,008861-0123860,female,40-49,3.12,"Hún bað að heilsa þér.","Hún bað að heilsa þér","hún bað að heilsa þér" audio/008861-0123861.wav,008861-0123861,female,40-49,3.54,"Hann teygir úr sér.","Hann teygir úr sér","hann teygir úr sér" audio/008862-0123862.wav,008862-0123862,female,40-49,3.6,"Sem dansar.","Sem dansar","sem dansar" audio/008862-0123863.wav,008862-0123863,female,40-49,2.94,"Er það mikil ást?","Er það mikil ást","er það mikil ást" audio/008862-0123864.wav,008862-0123864,female,40-49,3.24,"En ekki orð við Lenu.","En ekki orð við Lenu","en ekki orð við lenu" audio/008862-0123866.wav,008862-0123866,female,40-49,2.94,"Þannig var þetta líka.","Þannig var þetta líka","þannig var þetta líka" audio/008863-0123867.wav,008863-0123867,female,40-49,2.58,"En sagði það engum.","En sagði það engum","en sagði það engum" audio/008863-0123868.wav,008863-0123868,female,40-49,3.54,"Þetta var þá allur galdur.","Þetta var þá allur galdur","þetta var þá allur galdur" audio/008863-0123869.wav,008863-0123869,female,40-49,3.0,"Útúr draumi.","Útúr draumi","útúr draumi" audio/008863-0123870.wav,008863-0123870,female,40-49,3.0,"Þeir skipta mig engu.","Þeir skipta mig engu","þeir skipta mig engu" audio/008863-0123871.wav,008863-0123871,female,40-49,3.36,"Selma var þar á meðal.","Selma var þar á meðal","selma var þar á meðal" audio/008864-0123872.wav,008864-0123872,female,40-49,3.0,"Ketill hvað?","Ketill hvað","ketill hvað" audio/008864-0123873.wav,008864-0123873,female,40-49,3.66,"Gátu ekki einu sinni flogið.","Gátu ekki einu sinni flogið","gátu ekki einu sinni flogið" audio/008864-0123874.wav,008864-0123874,female,40-49,2.82,"Botnar ekkert í honum.","Botnar ekkert í honum","botnar ekkert í honum" audio/008864-0123875.wav,008864-0123875,female,40-49,3.66,"Pabbi varð á undan.","Pabbi varð á undan","pabbi varð á undan" audio/008864-0123876.wav,008864-0123876,female,40-49,3.36,"Nei, hvað sé ég?","Nei hvað sé ég","nei hvað sé ég" audio/008865-0123877.wav,008865-0123877,female,40-49,3.42,"Og þá fyrst gerðist það.","Og þá fyrst gerðist það","og þá fyrst gerðist það" audio/008865-0123878.wav,008865-0123878,female,40-49,3.12,"Hún las bara svo hægt.","Hún las bara svo hægt","hún las bara svo hægt" audio/008865-0123879.wav,008865-0123879,female,40-49,3.12,"Enga lygi.","Enga lygi","enga lygi" audio/008865-0123880.wav,008865-0123880,female,40-49,3.12,"Svo byrjaði að rigna.","Svo byrjaði að rigna","svo byrjaði að rigna" audio/008865-0123881.wav,008865-0123881,female,40-49,3.0,"Ekki bara Lúnu.","Ekki bara Lúnu","ekki bara lúnu" audio/008866-0123882.wav,008866-0123882,female,40-49,2.7,"Ef ég hef áhuga?","Ef ég hef áhuga","ef ég hef áhuga" audio/008866-0123883.wav,008866-0123883,female,40-49,3.78,"Þið getið spilað, sagði hún.","Þið getið spilað sagði hún","þið getið spilað sagði hún" audio/008866-0123884.wav,008866-0123884,female,40-49,3.24,"Rómeó og Júlía!","Rómeó og Júlía","rómeó og júlía" audio/008866-0123885.wav,008866-0123885,female,40-49,2.94,"Hvað er þér á höndum?","Hvað er þér á höndum","hvað er þér á höndum" audio/008866-0123886.wav,008866-0123886,female,40-49,2.64,"Hvað fleira?","Hvað fleira","hvað fleira" audio/008867-0123887.wav,008867-0123887,female,40-49,3.06,"Hann mátti gjarnan kaupa hann.","Hann mátti gjarnan kaupa hann","hann mátti gjarnan kaupa hann" audio/008867-0123888.wav,008867-0123888,female,40-49,3.0,"Við líka?","Við líka","við líka" audio/008867-0123889.wav,008867-0123889,female,40-49,3.12,"Ég hef skoðun.","Ég hef skoðun","ég hef skoðun" audio/008867-0123890.wav,008867-0123890,female,40-49,2.76,"Og geyma hana líka.","Og geyma hana líka","og geyma hana líka" audio/008867-0123891.wav,008867-0123891,female,40-49,3.3,"Ég komst aldrei á séns.","Ég komst aldrei á séns","ég komst aldrei á séns" audio/008881-0124837.wav,008881-0124837,female,50-59,5.57,"Pabbi hafði rétt fyrir sér.","Pabbi hafði rétt fyrir sér","pabbi hafði rétt fyrir sér" audio/008881-0124838.wav,008881-0124838,female,50-59,3.53,"Hann ætlar sér ekkert.","Hann ætlar sér ekkert","hann ætlar sér ekkert" audio/008881-0124839.wav,008881-0124839,female,50-59,3.2,"Mun ekki sakna hans.","Mun ekki sakna hans","mun ekki sakna hans" audio/008881-0124840.wav,008881-0124840,female,50-59,3.11,"Það koma vöflur á hana.","Það koma vöflur á hana","það koma vöflur á hana" audio/008882-0124845.wav,008882-0124845,female,50-59,4.41,"Tekur eina upp úr honum.","Tekur eina upp úr honum","tekur eina upp úr honum" audio/008882-0124846.wav,008882-0124846,female,50-59,3.95,"Byrjuð að vilja sjá.","Byrjuð að vilja sjá","byrjuð að vilja sjá" audio/008882-0124847.wav,008882-0124847,female,50-59,3.72,"Eins og að ráða gátu.","Eins og að ráða gátu","eins og að ráða gátu" audio/008882-0124848.wav,008882-0124848,female,50-59,4.46,"Við skulum vanda okkur.","Við skulum vanda okkur","við skulum vanda okkur" audio/008882-0124849.wav,008882-0124849,female,50-59,3.72,"Það var ekki satt.","Það var ekki satt","það var ekki satt" audio/008885-0125211.wav,008885-0125211,male,20-29,4.65,"Og blæs.","Og blæs","og blæs" audio/008887-0127833.wav,008887-0127833,male,40-49,6.14,"Þriggja stafa orð fyrir blek?","Þriggja stafa orð fyrir blek","þriggja stafa orð fyrir blek" audio/008887-0127838.wav,008887-0127838,male,40-49,6.7,"Klængshólsdalur, Ytrimýrar, Kleppakelda, Afglapaskarð","Klængshólsdalur Ytrimýrar Kleppakelda Afglapaskarð","klængshólsdalur ytrimýrar kleppakelda afglapaskarð" audio/008890-0129399.wav,008890-0129399,male,20-29,4.32,"SKÚLI: Sókn er besta vörnin.","SKÚLI Sókn er besta vörnin","skúli sókn er besta vörnin" audio/008890-0129400.wav,008890-0129400,male,20-29,3.48,"Fólk drífur að.","Fólk drífur að","fólk drífur að" audio/008890-0129401.wav,008890-0129401,male,20-29,3.18,"Hvað skyldi afi segja?","Hvað skyldi afi segja","hvað skyldi afi segja" audio/008890-0129402.wav,008890-0129402,male,20-29,2.94,"Svo þú fylgir þá Lúter?","Svo þú fylgir þá Lúter","svo þú fylgir þá lúter" audio/008890-0129403.wav,008890-0129403,male,20-29,3.78,"Sko, það er hérna þannig.","Sko það er hérna þannig","sko það er hérna þannig" audio/008904-0131230.wav,008904-0131230,female,40-49,2.65,"Það er Anna.","Það er Anna","það er anna" audio/008904-0131233.wav,008904-0131233,female,40-49,2.43,"Klukkan tvö.","Klukkan tvö","klukkan tvö" audio/008906-0131240.wav,008906-0131240,female,60-69,7.2,"Friðrik hafði fengið nóg.","Friðrik hafði fengið nóg","friðrik hafði fengið nóg" audio/008906-0131241.wav,008906-0131241,female,60-69,4.46,"Stundum bara rúntað.","Stundum bara rúntað","stundum bara rúntað" audio/008906-0131242.wav,008906-0131242,female,60-69,3.99,"Lægra en ég man.","Lægra en ég man","lægra en ég man" audio/008906-0131243.wav,008906-0131243,female,60-69,3.9,"Nei sagði Jón.","Nei sagði Jón","nei sagði jón" audio/008907-0131244.wav,008907-0131244,female,30-39,4.01,"Hann lamdi hunda","Hann lamdi hunda","hann lamdi hunda" audio/008907-0131246.wav,008907-0131246,female,30-39,3.88,"Klæða sig sagði Örn.","Klæða sig sagði Örn","klæða sig sagði örn" audio/008907-0131247.wav,008907-0131247,female,30-39,3.84,"Augu þeirra Svenna mætast.","Augu þeirra Svenna mætast","augu þeirra svenna mætast" audio/008907-0131248.wav,008907-0131248,female,30-39,4.18,"Svo lýsir hann allt upp.","Svo lýsir hann allt upp","svo lýsir hann allt upp" audio/008908-0131250.wav,008908-0131250,female,60-69,4.04,"Hún er ein.","Hún er ein","hún er ein" audio/008908-0131251.wav,008908-0131251,female,60-69,4.78,"Sturtan niðri er þögnuð.","Sturtan niðri er þögnuð","sturtan niðri er þögnuð" audio/008908-0131252.wav,008908-0131252,female,60-69,4.5,"Hann ætlaði.","Hann ætlaði","hann ætlaði" audio/008908-0131253.wav,008908-0131253,female,60-69,5.53,"Nei það getur ekki verið.","Nei það getur ekki verið","nei það getur ekki verið" audio/008910-0131565.wav,008910-0131565,female,40-49,3.07,"Fundist það?","Fundist það","fundist það" audio/008910-0131567.wav,008910-0131567,female,40-49,2.43,"Hún glápir.","Hún glápir","hún glápir" audio/008910-0131568.wav,008910-0131568,female,40-49,2.69,"Hann hafði hnigið í gólfið.","Hann hafði hnigið í gólfið","hann hafði hnigið í gólfið" audio/008910-0131569.wav,008910-0131569,female,40-49,4.35,"Flokkur manna, svaraði síra Björn.","Flokkur manna svaraði síra Björn","flokkur manna svaraði síra björn" audio/008910-0131570.wav,008910-0131570,female,40-49,2.18,"Sérðu nú?","Sérðu nú","sérðu nú" audio/008929-0134216.wav,008929-0134216,female,40-49,5.25,"Voru það mistök?","Voru það mistök","voru það mistök" audio/008930-0134796.wav,008930-0134796,female,40-49,6.6,"Þurfti ekki að segja neitt.","Þurfti ekki að segja neitt","þurfti ekki að segja neitt" audio/008930-0134797.wav,008930-0134797,female,40-49,5.46,"Þetta er agalega fínt fólk.","Þetta er agalega fínt fólk","þetta er agalega fínt fólk" audio/008930-0134798.wav,008930-0134798,female,40-49,3.66,"Opnaðu, Nikki.","Opnaðu Nikki","opnaðu nikki" audio/008930-0134799.wav,008930-0134799,female,40-49,4.08,"Mér nægir að kalla.","Mér nægir að kalla","mér nægir að kalla" audio/008930-0134800.wav,008930-0134800,female,40-49,4.98,"Annað eins hefur gerst.","Annað eins hefur gerst","annað eins hefur gerst" audio/008931-0134801.wav,008931-0134801,female,40-49,3.72,"Jafnvel uppi á hæstu tindum.","Jafnvel uppi á hæstu tindum","jafnvel uppi á hæstu tindum" audio/008931-0134802.wav,008931-0134802,female,40-49,3.78,"Nei, vinur minn!","Nei vinur minn","nei vinur minn" audio/008931-0134803.wav,008931-0134803,female,40-49,4.26,"Heyrðu annars.","Heyrðu annars","heyrðu annars" audio/008931-0134804.wav,008931-0134804,female,40-49,3.72,"Hraðinn nautn.","Hraðinn nautn","hraðinn nautn" audio/008931-0134805.wav,008931-0134805,female,40-49,3.24,"Máttu það?","Máttu það","máttu það" audio/008932-0134991.wav,008932-0134991,female,50-59,5.82,"Þeir hafa talað saman.","Þeir hafa talað saman","þeir hafa talað saman" audio/008932-0134992.wav,008932-0134992,female,50-59,3.78,"Gamli gaur!","Gamli gaur","gamli gaur" audio/008932-0134993.wav,008932-0134993,female,50-59,4.5,"Barninu hrakaði ár frá ári.","Barninu hrakaði ár frá ári","barninu hrakaði ár frá ári" audio/008932-0134994.wav,008932-0134994,female,50-59,3.6,"En ég varð hennar vör.","En ég varð hennar vör","en ég varð hennar vör" audio/008932-0134995.wav,008932-0134995,female,50-59,3.48,"Ég sótti um.","Ég sótti um","ég sótti um" audio/008933-0135012.wav,008933-0135012,female,50-59,5.1,"Hann veit of mikið.","Hann veit of mikið","hann veit of mikið" audio/008933-0135013.wav,008933-0135013,female,50-59,3.84,"Hún skálaði fyrir því.","Hún skálaði fyrir því","hún skálaði fyrir því" audio/008933-0135014.wav,008933-0135014,female,50-59,3.54,"Við eigum nóg með okkar.","Við eigum nóg með okkar","við eigum nóg með okkar" audio/008933-0135016.wav,008933-0135016,female,50-59,3.84,"Eins gott að brenna ekki!","Eins gott að brenna ekki","eins gott að brenna ekki" audio/008933-0135017.wav,008933-0135017,female,50-59,4.56,"En ekki ljót.","En ekki ljót","en ekki ljót" audio/008938-0135416.wav,008938-0135416,female,30-39,3.0,"Verða þeirra.","Verða þeirra","verða þeirra" audio/008938-0135417.wav,008938-0135417,female,30-39,3.12,"Þurftum að passa okkur.","Þurftum að passa okkur","þurftum að passa okkur" audio/008938-0135419.wav,008938-0135419,female,30-39,3.42,"Þyngra en tárum taki!","Þyngra en tárum taki","þyngra en tárum taki" audio/008938-0135420.wav,008938-0135420,female,30-39,3.0,"Ég sá það á þeim.","Ég sá það á þeim","ég sá það á þeim" audio/008939-0135426.wav,008939-0135426,female,30-39,3.36,"Hans var því valdið.","Hans var því valdið","hans var því valdið" audio/008939-0135427.wav,008939-0135427,female,30-39,2.46,"Er hann veikur?","Er hann veikur","er hann veikur" audio/008939-0135428.wav,008939-0135428,female,30-39,3.6,"Orð hennar ekki heldur.","Orð hennar ekki heldur","orð hennar ekki heldur" audio/008939-0135429.wav,008939-0135429,female,30-39,3.6,"Lá á milli og umlaði.","Lá á milli og umlaði","lá á milli og umlaði" audio/008940-0135431.wav,008940-0135431,female,30-39,3.18,"Það er nafnið hans.","Það er nafnið hans","það er nafnið hans" audio/008940-0135432.wav,008940-0135432,female,30-39,2.46,"Bið að heilsa.","Bið að heilsa","bið að heilsa" audio/008940-0135433.wav,008940-0135433,female,30-39,3.18,"Styrk og gáfur.","Styrk og gáfur","styrk og gáfur" audio/008940-0135434.wav,008940-0135434,female,30-39,3.24,"Mígur yfir hana.","Mígur yfir hana","mígur yfir hana" audio/008940-0135435.wav,008940-0135435,female,30-39,4.08,"Alltaf var bakað fyrir jólin.","Alltaf var bakað fyrir jólin","alltaf var bakað fyrir jólin" audio/008943-0135556.wav,008943-0135556,male,40-49,4.01,"Loksins kemur Ása út.","Loksins kemur Ása út","loksins kemur ása út" audio/008943-0135557.wav,008943-0135557,male,40-49,3.54,"Draumur Dídíar","Draumur Dídíar","draumur dídíar" audio/008943-0135558.wav,008943-0135558,male,40-49,3.58,"Hann veit allt.","Hann veit allt","hann veit allt" audio/008943-0135559.wav,008943-0135559,male,40-49,3.2,"Þeir feðgar gengu út.","Þeir feðgar gengu út","þeir feðgar gengu út" audio/008943-0135560.wav,008943-0135560,male,40-49,5.33,"Jú, haldiði nú samt ekki.","Jú haldiði nú samt ekki","jú haldiði nú samt ekki" audio/008948-0136427.wav,008948-0136427,female,40-49,3.42,"En þess utan?","En þess utan","en þess utan" audio/008948-0136428.wav,008948-0136428,female,40-49,4.56,"Þá var nú þögnin skárri.","Þá var nú þögnin skárri","þá var nú þögnin skárri" audio/008948-0136429.wav,008948-0136429,female,40-49,3.72,"Engin önnur hús heldur.","Engin önnur hús heldur","engin önnur hús heldur" audio/008948-0136430.wav,008948-0136430,female,40-49,4.2,"Pína er lítil og grönn.","Pína er lítil og grönn","pína er lítil og grönn" audio/008948-0136431.wav,008948-0136431,female,40-49,3.06,"Kannski verð ég fegin.","Kannski verð ég fegin","kannski verð ég fegin" audio/008956-0137715.wav,008956-0137715,female,30-39,5.16,"Og hvæsir, glóandi af bræði.","Og hvæsir glóandi af bræði","og hvæsir glóandi af bræði" audio/008980-0143806.wav,008980-0143806,male,50-59,4.68,"Ég linni ekki látum fyrr.","Ég linni ekki látum fyrr","ég linni ekki látum fyrr" audio/008980-0143816.wav,008980-0143816,male,50-59,3.72,"Sjálfan mig?","Sjálfan mig","sjálfan mig" audio/008980-0143824.wav,008980-0143824,male,50-59,3.84,"Þeir höfðu útkljáð málið.","Þeir höfðu útkljáð málið","þeir höfðu útkljáð málið" audio/008980-0143828.wav,008980-0143828,male,50-59,3.84,"Ég strika yfir nöfnin.","Ég strika yfir nöfnin","ég strika yfir nöfnin" audio/008985-0145052.wav,008985-0145052,male,30-39,6.3,"Sjóða í honum mann!","Sjóða í honum mann","sjóða í honum mann" audio/008985-0145053.wav,008985-0145053,male,30-39,3.3,"Hann lá inni!","Hann lá inni","hann lá inni" audio/008985-0145056.wav,008985-0145056,male,30-39,4.38,"Ætlar að set jast þar.","Ætlar að set jast þar","ætlar að set jast þar" audio/008987-0145261.wav,008987-0145261,male,30-39,2.69,"Ég segi engum.","Ég segi engum","ég segi engum" audio/008987-0145262.wav,008987-0145262,male,30-39,2.99,"En þessi fór svo austur.","En þessi fór svo austur","en þessi fór svo austur" audio/008987-0145264.wav,008987-0145264,male,30-39,2.9,"Vefjast saman.","Vefjast saman","vefjast saman" audio/008987-0145265.wav,008987-0145265,male,30-39,2.82,"Er langt að fara?","Er langt að fara","er langt að fara" audio/008988-0145306.wav,008988-0145306,male,20-29,4.5,"Ungur í útgerð","Ungur í útgerð","ungur í útgerð" audio/008988-0145307.wav,008988-0145307,male,20-29,3.42,"Úrvinda og beygð.","Úrvinda og beygð","úrvinda og beygð" audio/008988-0145309.wav,008988-0145309,male,20-29,2.64,"Verður blóð.","Verður blóð","verður blóð" audio/008988-0145310.wav,008988-0145310,male,20-29,3.48,"Reis upp við dogg.","Reis upp við dogg","reis upp við dogg" audio/008991-0145429.wav,008991-0145429,male,30-39,3.41,"Maður eða mynd","Maður eða mynd","maður eða mynd" audio/008991-0145430.wav,008991-0145430,male,30-39,3.41,"Þó það nú væri!","Þó það nú væri","þó það nú væri" audio/008991-0145431.wav,008991-0145431,male,30-39,3.5,"Ég var fljót.","Ég var fljót","ég var fljót" audio/008991-0145432.wav,008991-0145432,male,30-39,2.94,"Sveik ég þá?","Sveik ég þá","sveik ég þá" audio/008999-0146673.wav,008999-0146673,female,30-39,6.54,"Myndin hafði öll sviðnað af.","Myndin hafði öll sviðnað af","myndin hafði öll sviðnað af" audio/008999-0146674.wav,008999-0146674,female,30-39,4.26,"Mamma giftist ekki aftur.","Mamma giftist ekki aftur","mamma giftist ekki aftur" audio/008999-0146675.wav,008999-0146675,female,30-39,3.3,"Sextán merkur!","Sextán merkur","sextán merkur" audio/008999-0146676.wav,008999-0146676,female,30-39,4.56,"Kulvísu trén dóu út.","Kulvísu trén dóu út","kulvísu trén dóu út" audio/008999-0146677.wav,008999-0146677,female,30-39,3.66,"Æ, Elma.","Æ Elma","æ elma" audio/009005-0147503.wav,009005-0147503,male,18-19,4.26,"Ég verð smeyk.","Ég verð smeyk","ég verð smeyk" audio/009005-0147504.wav,009005-0147504,male,18-19,3.24,"Litlu laukar.","Litlu laukar","litlu laukar" audio/009005-0147505.wav,009005-0147505,male,18-19,2.82,"Brosti ekki.","Brosti ekki","brosti ekki" audio/009005-0147507.wav,009005-0147507,male,18-19,3.48,"Starfi sínu vaxnir.","Starfi sínu vaxnir","starfi sínu vaxnir" audio/009008-0147771.wav,009008-0147771,female,20-29,2.76,"Ástin mín.","Ástin mín","ástin mín" audio/009008-0147773.wav,009008-0147773,female,20-29,3.84,"Ég sé enga iðrun.","Ég sé enga iðrun","ég sé enga iðrun" audio/009008-0147775.wav,009008-0147775,female,20-29,3.6,"Eins og í dag.","Eins og í dag","eins og í dag" audio/009008-0147776.wav,009008-0147776,female,20-29,3.12,"Aðra flösku?","Aðra flösku","aðra flösku" audio/009009-0147813.wav,009009-0147813,female,60-69,4.02,"Fjögur þúsund","Fjögur þúsund","fjögur þúsund" audio/009009-0147814.wav,009009-0147814,female,60-69,5.7,"Hann er mjög flottur leikmaður og erfitt við hann að eiga.","Hann er mjög flottur leikmaður og erfitt við hann að eiga","hann er mjög flottur leikmaður og erfitt við hann að eiga" audio/009009-0147815.wav,009009-0147815,female,60-69,4.08,"Tvísýnt með reyndustu menn Kýpur","Tvísýnt með reyndustu menn Kýpur","tvísýnt með reyndustu menn kýpur" audio/009009-0147816.wav,009009-0147816,female,60-69,8.82,"Greindarpróf geta verið gagnleg í ýmsu tilliti þegar meta á þroska og andlegt ástand barna.","Greindarpróf geta verið gagnleg í ýmsu tilliti þegar meta á þroska og andlegt ástand barna","greindarpróf geta verið gagnleg í ýmsu tilliti þegar meta á þroska og andlegt ástand barna" audio/009010-0147819.wav,009010-0147819,female,18-19,5.16,"Les blað.","Les blað","les blað" audio/009010-0147821.wav,009010-0147821,female,18-19,4.26,"Lék við hvern sinn fingur.","Lék við hvern sinn fingur","lék við hvern sinn fingur" audio/009010-0147822.wav,009010-0147822,female,18-19,3.9,"Hún ryðst inn heima.","Hún ryðst inn heima","hún ryðst inn heima" audio/009012-0147868.wav,009012-0147868,male,20-29,4.57,"Fylgja sínum manni.","Fylgja sínum manni","fylgja sínum manni" audio/009012-0147869.wav,009012-0147869,male,20-29,3.58,"Það er atvinna þeirra.","Það er atvinna þeirra","það er atvinna þeirra" audio/009012-0147912.wav,009012-0147912,male,20-29,5.21,"Hvernig verður þetta, Sif?","Hvernig verður þetta Sif","hvernig verður þetta sif" audio/009012-0147913.wav,009012-0147913,male,20-29,4.61,"Hann benti.","Hann benti","hann benti" audio/009012-0147919.wav,009012-0147919,male,20-29,4.44,"Fór hann með?","Fór hann með","fór hann með" audio/009012-0147922.wav,009012-0147922,male,20-29,6.27,"Hló þá Björn frá Öxl.","Hló þá Björn frá Öxl","hló þá björn frá öxl" audio/009012-0147925.wav,009012-0147925,male,20-29,4.99,"Hallar sér upp að honum.","Hallar sér upp að honum","hallar sér upp að honum" audio/009012-0147930.wav,009012-0147930,male,20-29,6.14,"Kalt og dimmt.","Kalt og dimmt","kalt og dimmt" audio/009012-0147934.wav,009012-0147934,male,20-29,5.63,"Hún var svo falleg.","Hún var svo falleg","hún var svo falleg" audio/009012-0147938.wav,009012-0147938,male,20-29,6.1,"Síðan reri hann í burtu.","Síðan reri hann í burtu","síðan reri hann í burtu" audio/009012-0147941.wav,009012-0147941,male,20-29,6.49,"Og Lena verður að víkja.","Og Lena verður að víkja","og lena verður að víkja" audio/009012-0147958.wav,009012-0147958,male,20-29,5.21,"Friðrik svaraði ekki.","Friðrik svaraði ekki","friðrik svaraði ekki" audio/009012-0147959.wav,009012-0147959,male,20-29,4.52,"Þetta er bara bjór.","Þetta er bara bjór","þetta er bara bjór" audio/009012-0147961.wav,009012-0147961,male,20-29,5.55,"Bara léttvín og bjór.","Bara léttvín og bjór","bara léttvín og bjór" audio/009012-0147962.wav,009012-0147962,male,20-29,5.97,"Hélt ró sinni sem fyrr.","Hélt ró sinni sem fyrr","hélt ró sinni sem fyrr" audio/009012-0147964.wav,009012-0147964,male,20-29,5.97,"Þetta er ekkert langt.","Þetta er ekkert langt","þetta er ekkert langt" audio/009014-0147974.wav,009014-0147974,male,18-19,3.03,"Þessi sóði!","Þessi sóði","þessi sóði" audio/009014-0147975.wav,009014-0147975,male,18-19,3.43,"Og hvað gerðuð þér svo?","Og hvað gerðuð þér svo","og hvað gerðuð þér svo" audio/009014-0147976.wav,009014-0147976,male,18-19,3.07,"Þar svitnar hann.","Þar svitnar hann","þar svitnar hann" audio/009014-0147977.wav,009014-0147977,male,18-19,2.85,"Ég var tekinn inn.","Ég var tekinn inn","ég var tekinn inn" audio/009014-0147978.wav,009014-0147978,male,18-19,3.76,"LÁRUS: Það eru.","LÁRUS Það eru","lárus það eru" audio/009015-0147999.wav,009015-0147999,male,18-19,4.63,"Og kannski er þetta ég.","Og kannski er þetta ég","og kannski er þetta ég" audio/009015-0148000.wav,009015-0148000,male,18-19,3.55,"Með rauðu loki.","Með rauðu loki","með rauðu loki" audio/009015-0148001.wav,009015-0148001,male,18-19,3.12,"Fólkið er hrætt við hann.","Fólkið er hrætt við hann","fólkið er hrætt við hann" audio/009015-0148002.wav,009015-0148002,male,18-19,4.46,"Brauð fyllt með ólívum","Brauð fyllt með ólívum","brauð fyllt með ólívum" audio/009015-0148003.wav,009015-0148003,male,18-19,3.55,"Ég átti ekki aðra.","Ég átti ekki aðra","ég átti ekki aðra" audio/009023-0148185.wav,009023-0148185,male,18-19,2.46,"Hún vildi negla hann!","Hún vildi negla hann","hún vildi negla hann" audio/009023-0148187.wav,009023-0148187,male,18-19,2.7,"Takk fyrir það liðna.","Takk fyrir það liðna","takk fyrir það liðna" audio/009023-0148194.wav,009023-0148194,male,18-19,3.36,"Að hafa einhvern fyrir féþúfu","Að hafa einhvern fyrir féþúfu","að hafa einhvern fyrir féþúfu" audio/009023-0148196.wav,009023-0148196,male,18-19,9.12,"Milli hraunlaganna eru setlög sem stundum geyma steingervinga, einkum leifar fornra skóga í formi surtarbrands.","Milli hraunlaganna eru setlög sem stundum geyma steingervinga einkum leifar fornra skóga í formi surtarbrands","milli hraunlaganna eru setlög sem stundum geyma steingervinga einkum leifar fornra skóga í formi surtarbrands" audio/009023-0148197.wav,009023-0148197,male,18-19,3.36,"Þeir eru ungir og þeir verða að skilja það.","Þeir eru ungir og þeir verða að skilja það","þeir eru ungir og þeir verða að skilja það" audio/009027-0148230.wav,009027-0148230,male,18-19,4.97,"Við erum engir vinir.","Við erum engir vinir","við erum engir vinir" audio/009027-0148231.wav,009027-0148231,male,18-19,2.65,"Það hlaut að vera.","Það hlaut að vera","það hlaut að vera" audio/009027-0148232.wav,009027-0148232,male,18-19,4.13,"Það geta allir grætt, lagsi.","Það geta allir grætt lagsi","það geta allir grætt lagsi" audio/009027-0148233.wav,009027-0148233,male,18-19,3.2,"En bróðir þinn.","En bróðir þinn","en bróðir þinn" audio/009027-0148234.wav,009027-0148234,male,18-19,3.07,"Verði frjáls.","Verði frjáls","verði frjáls" audio/009034-0148399.wav,009034-0148399,female,40-49,5.38,"Hann vandaði sig.","Hann vandaði sig","hann vandaði sig" audio/009034-0148400.wav,009034-0148400,female,40-49,3.71,"Ást hans.","Ást hans","ást hans" audio/009034-0148401.wav,009034-0148401,female,40-49,3.63,"Virði sagði Helga.","Virði sagði Helga","virði sagði helga" audio/009034-0148402.wav,009034-0148402,female,40-49,3.75,"Voru þær ætlaðar heldri gestum.","Voru þær ætlaðar heldri gestum","voru þær ætlaðar heldri gestum" audio/009034-0148403.wav,009034-0148403,female,40-49,3.54,"Ég skal borga það næst.","Ég skal borga það næst","ég skal borga það næst" audio/009042-0148537.wav,009042-0148537,female,18-19,3.88,"Hann leit á úrið sitt.","Hann leit á úrið sitt","hann leit á úrið sitt" audio/009043-0148546.wav,009043-0148546,male,20-29,2.9,"Þessi náungi.","Þessi náungi","þessi náungi" audio/009043-0148548.wav,009043-0148548,male,20-29,3.58,"Einmitt þá hringdi síminn.","Einmitt þá hringdi síminn","einmitt þá hringdi síminn" audio/009043-0148549.wav,009043-0148549,male,20-29,3.33,"Þú sem allt veist.","Þú sem allt veist","þú sem allt veist" audio/009047-0148578.wav,009047-0148578,female,30-39,4.56,"Eins og hann hafði verið.","Eins og hann hafði verið","eins og hann hafði verið" audio/009047-0148579.wav,009047-0148579,female,30-39,3.3,"Við áttum þrjú.","Við áttum þrjú","við áttum þrjú" audio/009047-0148580.wav,009047-0148580,female,30-39,2.82,"Fimm ár?","Fimm ár","fimm ár" audio/009047-0148581.wav,009047-0148581,female,30-39,3.3,"Og meira gin og tónik.","Og meira gin og tónik","og meira gin og tónik" audio/009047-0148582.wav,009047-0148582,female,30-39,3.72,"Enn herðir gjörðin takið.","Enn herðir gjörðin takið","enn herðir gjörðin takið" audio/009051-0148616.wav,009051-0148616,female,20-29,3.72,"Hann er úr plasti.","Hann er úr plasti","hann er úr plasti" audio/009051-0148617.wav,009051-0148617,female,20-29,4.09,"Mánuður við hæfi.","Mánuður við hæfi","mánuður við hæfi" audio/009051-0148618.wav,009051-0148618,female,20-29,3.2,"Boðið upp í dans","Boðið upp í dans","boðið upp í dans" audio/009051-0148619.wav,009051-0148619,female,20-29,3.81,"Láttu mig þekkja það!","Láttu mig þekkja það","láttu mig þekkja það" audio/009052-0148624.wav,009052-0148624,male,18-19,6.6,"Læri hennar meiða mig.","Læri hennar meiða mig","læri hennar meiða mig" audio/009052-0148625.wav,009052-0148625,male,18-19,4.08,"Já, það er alveg satt.","Já það er alveg satt","já það er alveg satt" audio/009052-0148626.wav,009052-0148626,male,18-19,2.7,"Við hvern?","Við hvern","við hvern" audio/009052-0148627.wav,009052-0148627,male,18-19,2.76,"Þín Alda","Þín Alda","þín alda" audio/009052-0148628.wav,009052-0148628,male,18-19,3.66,"Dettur það ekki í hug.","Dettur það ekki í hug","dettur það ekki í hug" audio/009053-0148637.wav,009053-0148637,male,18-19,3.36,"Hver er Linja?","Hver er Linja","hver er linja" audio/009053-0148638.wav,009053-0148638,male,18-19,4.38,"Nei, ég segi nú svona.","Nei ég segi nú svona","nei ég segi nú svona" audio/009053-0148639.wav,009053-0148639,male,18-19,4.08,"Hann benti Tinnu á það.","Hann benti Tinnu á það","hann benti tinnu á það" audio/009053-0148640.wav,009053-0148640,male,18-19,3.24,"Málið er svo langt komið.","Málið er svo langt komið","málið er svo langt komið" audio/009053-0148641.wav,009053-0148641,male,18-19,3.36,"Elsku barnið mitt.","Elsku barnið mitt","elsku barnið mitt" audio/009063-0148785.wav,009063-0148785,female,20-29,3.07,"Hún er dómari.","Hún er dómari","hún er dómari" audio/009063-0148786.wav,009063-0148786,female,20-29,3.97,"Þú verður að reikna Pétur.","Þú verður að reikna Pétur","þú verður að reikna pétur" audio/009063-0148787.wav,009063-0148787,female,20-29,3.07,"Segir þú.","Segir þú","segir þú" audio/009063-0148788.wav,009063-0148788,female,20-29,4.1,"Þeir voru að reisa kofa.","Þeir voru að reisa kofa","þeir voru að reisa kofa" audio/009063-0148789.wav,009063-0148789,female,20-29,3.97,"Hér verður kveikt.","Hér verður kveikt","hér verður kveikt" audio/009064-0148795.wav,009064-0148795,female,20-29,3.84,"Hún stendur alltaf fyrir sínu.","Hún stendur alltaf fyrir sínu","hún stendur alltaf fyrir sínu" audio/009064-0148796.wav,009064-0148796,female,20-29,3.11,"Það segir mamma hans.","Það segir mamma hans","það segir mamma hans" audio/009067-0148821.wav,009067-0148821,female,18-19,4.01,"Verðum ekki lengi.","Verðum ekki lengi","verðum ekki lengi" audio/009067-0148822.wav,009067-0148822,female,18-19,2.86,"Gleði hans og sorg.","Gleði hans og sorg","gleði hans og sorg" audio/009067-0148823.wav,009067-0148823,female,18-19,3.24,"Og svona hvað af öðru.","Og svona hvað af öðru","og svona hvað af öðru" audio/009067-0148824.wav,009067-0148824,female,18-19,3.67,"Hvað er þetta spurði ég.","Hvað er þetta spurði ég","hvað er þetta spurði ég" audio/009067-0148825.wav,009067-0148825,female,18-19,2.69,"Hún Sóla litla?","Hún Sóla litla","hún sóla litla" audio/009069-0148842.wav,009069-0148842,male,20-29,4.1,"Nei, ástin.","Nei ástin","nei ástin" audio/009069-0148843.wav,009069-0148843,male,20-29,3.54,"Þakka þér fyrir, sagði Emil.","Þakka þér fyrir sagði Emil","þakka þér fyrir sagði emil" audio/009069-0148844.wav,009069-0148844,male,20-29,3.46,"Já, kjökra ég.","Já kjökra ég","já kjökra ég" audio/009069-0148845.wav,009069-0148845,male,20-29,3.2,"Byltum okkur báðar í einu.","Byltum okkur báðar í einu","byltum okkur báðar í einu" audio/009069-0148846.wav,009069-0148846,male,20-29,3.29,"Uppí rúmi.","Uppí rúmi","uppí rúmi" audio/009071-0148880.wav,009071-0148880,female,18-19,2.65,"Kannski eins gott.","Kannski eins gott","kannski eins gott" audio/009071-0148884.wav,009071-0148884,female,18-19,3.11,"Þar var allt slökkt.","Þar var allt slökkt","þar var allt slökkt" audio/009073-0148899.wav,009073-0148899,female,20-29,4.86,"Að vera heillum horfin","Að vera heillum horfin","að vera heillum horfin" audio/009073-0148900.wav,009073-0148900,female,20-29,2.43,"Byrja nýtt líf.","Byrja nýtt líf","byrja nýtt líf" audio/009073-0148901.wav,009073-0148901,female,20-29,3.5,"Hún var með pokann sinn.","Hún var með pokann sinn","hún var með pokann sinn" audio/009073-0148902.wav,009073-0148902,female,20-29,3.33,"Var ég svona vondur?","Var ég svona vondur","var ég svona vondur" audio/009073-0148903.wav,009073-0148903,female,20-29,3.03,"Hann fær fiðring í magann.","Hann fær fiðring í magann","hann fær fiðring í magann" audio/009075-0148920.wav,009075-0148920,male,60-69,3.71,"Viltu að ég haldi áfram?","Viltu að ég haldi áfram","viltu að ég haldi áfram" audio/009075-0148921.wav,009075-0148921,male,60-69,3.67,"Langar ekki að vera hún.","Langar ekki að vera hún","langar ekki að vera hún" audio/009075-0148922.wav,009075-0148922,male,60-69,3.75,"Þeir gætu.","Þeir gætu","þeir gætu" audio/009075-0148923.wav,009075-0148923,male,60-69,3.84,"Hef ég sofið hjá henni?","Hef ég sofið hjá henni","hef ég sofið hjá henni" audio/009075-0148924.wav,009075-0148924,male,60-69,3.84,"Það hefur gengið mikið á!","Það hefur gengið mikið á","það hefur gengið mikið á" audio/009079-0148982.wav,009079-0148982,male,18-19,3.8,"Ég sé ekkert ljós.","Ég sé ekkert ljós","ég sé ekkert ljós" audio/009080-0149019.wav,009080-0149019,male,40-49,4.61,"Fór Særún með bátnum.","Fór Særún með bátnum","fór særún með bátnum" audio/009080-0149022.wav,009080-0149022,male,40-49,3.5,"Önnur tilvik.","Önnur tilvik","önnur tilvik" audio/009080-0149023.wav,009080-0149023,male,40-49,4.39,"Myndin er tekin í Róm.","Myndin er tekin í Róm","myndin er tekin í róm" audio/009082-0149075.wav,009082-0149075,female,18-19,3.58,"Eða græjur.","Eða græjur","eða græjur" audio/009082-0149076.wav,009082-0149076,female,18-19,4.48,"Hann gat ekki farið.","Hann gat ekki farið","hann gat ekki farið" audio/009082-0149078.wav,009082-0149078,female,18-19,4.61,"Ég huggaði mig með því.","Ég huggaði mig með því","ég huggaði mig með því" audio/009082-0149079.wav,009082-0149079,female,18-19,3.93,"Eða prjóna peysur.","Eða prjóna peysur","eða prjóna peysur" audio/009082-0149080.wav,009082-0149080,female,18-19,4.78,"Börnin reisa Fjólu við.","Börnin reisa Fjólu við","börnin reisa fjólu við" audio/009083-0149162.wav,009083-0149162,female,40-49,5.1,"Hún rífst út af engu.","Hún rífst út af engu","hún rífst út af engu" audio/009083-0149163.wav,009083-0149163,female,40-49,3.54,"Bera mig vel?","Bera mig vel","bera mig vel" audio/009083-0149164.wav,009083-0149164,female,40-49,4.56,"Til hvers langar þig?","Til hvers langar þig","til hvers langar þig" audio/009083-0149165.wav,009083-0149165,female,40-49,4.08,"Þessir sætu!","Þessir sætu","þessir sætu" audio/009084-0149174.wav,009084-0149174,female,40-49,2.56,"Fyrir norðan.","Fyrir norðan","fyrir norðan" audio/009088-0149389.wav,009088-0149389,female,20-29,4.27,"Það var hann.","Það var hann","það var hann" audio/009089-0149404.wav,009089-0149404,female,18-19,4.14,"Hörfar aftur inn í stofu.","Hörfar aftur inn í stofu","hörfar aftur inn í stofu" audio/009090-0149425.wav,009090-0149425,male,20-29,4.38,"Þá hringdi ég á hjálp.","Þá hringdi ég á hjálp","þá hringdi ég á hjálp" audio/009090-0149426.wav,009090-0149426,male,20-29,3.36,"Eru þeir sona?","Eru þeir sona","eru þeir sona" audio/009090-0149427.wav,009090-0149427,male,20-29,3.54,"Ég var í bíói mamma.","Ég var í bíói mamma","ég var í bíói mamma" audio/009090-0149429.wav,009090-0149429,male,20-29,3.96,"Hjálpa honum að hossa mér.","Hjálpa honum að hossa mér","hjálpa honum að hossa mér" audio/009090-0149430.wav,009090-0149430,male,20-29,4.02,"Þú mátt treysta því!","Þú mátt treysta því","þú mátt treysta því" audio/009094-0149583.wav,009094-0149583,female,18-19,3.16,"Dæmi: Er hann nokkuð.","Dæmi Er hann nokkuð","dæmi er hann nokkuð" audio/009098-0149699.wav,009098-0149699,male,40-49,4.68,"Ég svaf ekkert meira.","Ég svaf ekkert meira","ég svaf ekkert meira" audio/009098-0149703.wav,009098-0149703,male,40-49,4.02,"Nei, Rósa mín.","Nei Rósa mín","nei rósa mín" audio/009098-0149704.wav,009098-0149704,male,40-49,3.48,"Þekkti hann ekki neitt.","Þekkti hann ekki neitt","þekkti hann ekki neitt" audio/009100-0149763.wav,009100-0149763,male,20-29,3.42,"Og hún vissi af honum.","Og hún vissi af honum","og hún vissi af honum" audio/009100-0149764.wav,009100-0149764,male,20-29,3.3,"Um þau öll.","Um þau öll","um þau öll" audio/009100-0149765.wav,009100-0149765,male,20-29,3.18,"Hvaða mynd?","Hvaða mynd","hvaða mynd" audio/009100-0149766.wav,009100-0149766,male,20-29,3.84,"Aðeins svona, já.","Aðeins svona já","aðeins svona já" audio/009104-0149972.wav,009104-0149972,male,18-19,2.99,"Horfði á húsið.","Horfði á húsið","horfði á húsið" audio/009104-0149973.wav,009104-0149973,male,18-19,2.39,"Þú lýgur.","Þú lýgur","þú lýgur" audio/009104-0149974.wav,009104-0149974,male,18-19,2.35,"Þær svifu.","Þær svifu","þær svifu" audio/009104-0149975.wav,009104-0149975,male,18-19,2.9,"Hvað styður annað.","Hvað styður annað","hvað styður annað" audio/009104-0149976.wav,009104-0149976,male,18-19,3.24,"Þetta er pabbi þinn.","Þetta er pabbi þinn","þetta er pabbi þinn" audio/009105-0149987.wav,009105-0149987,female,18-19,2.64,"Hún var flúin.","Hún var flúin","hún var flúin" audio/009105-0149988.wav,009105-0149988,female,18-19,3.0,"Síðan gekk hann úr stofu.","Síðan gekk hann úr stofu","síðan gekk hann úr stofu" audio/009105-0149989.wav,009105-0149989,female,18-19,2.64,"Ég kem mér að verki.","Ég kem mér að verki","ég kem mér að verki" audio/009105-0149990.wav,009105-0149990,female,18-19,2.46,"Brosti út að eyrum.","Brosti út að eyrum","brosti út að eyrum" audio/009105-0149991.wav,009105-0149991,female,18-19,3.12,"Það er að koma myrkur.","Það er að koma myrkur","það er að koma myrkur" audio/009110-0150156.wav,009110-0150156,male,20-29,2.01,"Það var Særún.","Það var Særún","það var særún" audio/009110-0150157.wav,009110-0150157,male,20-29,3.2,"Ég tíni rusl.","Ég tíni rusl","ég tíni rusl" audio/009111-0150198.wav,009111-0150198,female,20-29,2.52,"Tvisvar alveg.","Tvisvar alveg","tvisvar alveg" audio/009111-0150201.wav,009111-0150201,female,20-29,2.77,"Fjóra mánuði.","Fjóra mánuði","fjóra mánuði" audio/009111-0150225.wav,009111-0150225,female,20-29,4.31,"Strákarnir í Mammút bestu vinkonurnar","Strákarnir í Mammút bestu vinkonurnar","strákarnir í mammút bestu vinkonurnar" audio/009111-0150235.wav,009111-0150235,female,20-29,6.1,"Breiðamerkurós, Fjallsfjara, Selfjara, Leitishamar","Breiðamerkurós Fjallsfjara Selfjara Leitishamar","breiðamerkurós fjallsfjara selfjara leitishamar" audio/009118-0150407.wav,009118-0150407,female,18-19,2.94,"Allt í lagi með hann.","Allt í lagi með hann","allt í lagi með hann" audio/009118-0150408.wav,009118-0150408,female,18-19,2.47,"Yfir honum Lása?","Yfir honum Lása","yfir honum lása" audio/009118-0150409.wav,009118-0150409,female,18-19,2.39,"Það er ágætt.","Það er ágætt","það er ágætt" audio/009118-0150410.wav,009118-0150410,female,18-19,3.11,"Heldur fast í hönd hans.","Heldur fast í hönd hans","heldur fast í hönd hans" audio/009121-0150517.wav,009121-0150517,female,20-29,3.46,"Tók að gráta.","Tók að gráta","tók að gráta" audio/009121-0150518.wav,009121-0150518,female,20-29,3.24,"Kallaði svo:","Kallaði svo","kallaði svo" audio/009121-0150519.wav,009121-0150519,female,20-29,3.54,"Var hann dæmdur úr leik?","Var hann dæmdur úr leik","var hann dæmdur úr leik" audio/009121-0150521.wav,009121-0150521,female,20-29,3.11,"Við erum mjög ólíkar.","Við erum mjög ólíkar","við erum mjög ólíkar" audio/009121-0150523.wav,009121-0150523,female,20-29,4.01,"Ég öskra.","Ég öskra","ég öskra" audio/009122-0150571.wav,009122-0150571,female,20-29,4.44,"Nikki, síminn","Nikki síminn","nikki síminn" audio/009122-0150572.wav,009122-0150572,female,20-29,4.56,"Ég væri ekki svona ein.","Ég væri ekki svona ein","ég væri ekki svona ein" audio/009123-0150692.wav,009123-0150692,female,18-19,4.8,"Hún hefur verið í öðru.","Hún hefur verið í öðru","hún hefur verið í öðru" audio/009123-0150693.wav,009123-0150693,female,18-19,3.42,"En ég drakk.","En ég drakk","en ég drakk" audio/009123-0150694.wav,009123-0150694,female,18-19,3.72,"Allt tekur sinn tíma.","Allt tekur sinn tíma","allt tekur sinn tíma" audio/009123-0150695.wav,009123-0150695,female,18-19,3.3,"Það skipti heldur engu.","Það skipti heldur engu","það skipti heldur engu" audio/009123-0150697.wav,009123-0150697,female,18-19,3.48,"Ég skal skila því.","Ég skal skila því","ég skal skila því" audio/009130-0150926.wav,009130-0150926,male,20-29,3.72,"Og hárið líka!","Og hárið líka","og hárið líka" audio/009130-0150927.wav,009130-0150927,male,20-29,3.18,"Sá í Efra.","Sá í Efra","sá í efra" audio/009130-0150929.wav,009130-0150929,male,20-29,3.66,"Hann ætlaði sér að þrauka.","Hann ætlaði sér að þrauka","hann ætlaði sér að þrauka" audio/009130-0150930.wav,009130-0150930,male,20-29,2.76,"Þú brosir.","Þú brosir","þú brosir" audio/009132-0151071.wav,009132-0151071,female,20-29,5.58,"Hrólfur hlær.","Hrólfur hlær","hrólfur hlær" audio/009132-0151073.wav,009132-0151073,female,20-29,4.32,"Jón biskup Arason lét undan.","Jón biskup Arason lét undan","jón biskup arason lét undan" audio/009132-0151074.wav,009132-0151074,female,20-29,3.78,"Það var alveg satt.","Það var alveg satt","það var alveg satt" audio/009132-0151075.wav,009132-0151075,female,20-29,3.06,"Svo mundi hann ekki meira.","Svo mundi hann ekki meira","svo mundi hann ekki meira" audio/009135-0151243.wav,009135-0151243,female,20-29,2.7,"Ég vildi lengra.","Ég vildi lengra","ég vildi lengra" audio/009135-0151245.wav,009135-0151245,female,20-29,3.48,"Allt er þegar þrennt er.","Allt er þegar þrennt er","allt er þegar þrennt er" audio/009135-0151247.wav,009135-0151247,female,20-29,2.52,"Hvar er pabbi?","Hvar er pabbi","hvar er pabbi" audio/009135-0151249.wav,009135-0151249,female,20-29,2.4,"Hvernig spyrðu?","Hvernig spyrðu","hvernig spyrðu" audio/009135-0151250.wav,009135-0151250,female,20-29,3.18,"Þú hlýtur að vera vinsæl.","Þú hlýtur að vera vinsæl","þú hlýtur að vera vinsæl" audio/009146-0151777.wav,009146-0151777,female,30-39,3.16,"Ég svara dræmt.","Ég svara dræmt","ég svara dræmt" audio/009146-0151778.wav,009146-0151778,female,30-39,2.01,"Aðrar þarfir.","Aðrar þarfir","aðrar þarfir" audio/009146-0151779.wav,009146-0151779,female,30-39,2.86,"Jú, ætli það ekki bara!","Jú ætli það ekki bara","jú ætli það ekki bara" audio/009146-0151780.wav,009146-0151780,female,30-39,2.6,"Svo skúrar maður.","Svo skúrar maður","svo skúrar maður" audio/009146-0151781.wav,009146-0151781,female,30-39,2.77,"En þá heldur Lena áfram.","En þá heldur Lena áfram","en þá heldur lena áfram" audio/009146-0151807.wav,009146-0151807,female,30-39,6.91,"Taglhæð, Halaskógafjall, Bugaháls, Kirkjufellsá","Taglhæð Halaskógafjall Bugaháls Kirkjufellsá","taglhæð halaskógafjall bugaháls kirkjufellsá" audio/009146-0151814.wav,009146-0151814,female,30-39,5.67,"Leikur umferðarinnar Breiðablik- Keflavík Frábær leikur þar sem bæði lið blésu til sóknar.","Leikur umferðarinnar Breiðablik Keflavík Frábær leikur þar sem bæði lið blésu til sóknar","leikur umferðarinnar breiðablik keflavík frábær leikur þar sem bæði lið blésu til sóknar" audio/009146-0151825.wav,009146-0151825,female,30-39,3.11,"Stefni aftur út í atvinnumennskuna","Stefni aftur út í atvinnumennskuna","stefni aftur út í atvinnumennskuna" audio/009149-0151899.wav,009149-0151899,female,20-29,4.8,"Hún er gift.","Hún er gift","hún er gift" audio/009149-0151900.wav,009149-0151900,female,20-29,6.0,"Það hafði verið í morgun.","Það hafði verið í morgun","það hafði verið í morgun" audio/009149-0151901.wav,009149-0151901,female,20-29,4.8,"Hann kom inn í hópinn.","Hann kom inn í hópinn","hann kom inn í hópinn" audio/009149-0151902.wav,009149-0151902,female,20-29,3.48,"Hvergi glæta.","Hvergi glæta","hvergi glæta" audio/009149-0151903.wav,009149-0151903,female,20-29,3.96,"Ég veit hver ég er.","Ég veit hver ég er","ég veit hver ég er" audio/009150-0151991.wav,009150-0151991,male,18-19,6.14,"Þá leit hún til hans.","Þá leit hún til hans","þá leit hún til hans" audio/009150-0151994.wav,009150-0151994,male,18-19,4.57,"Þar flutu líkin á grúfu.","Þar flutu líkin á grúfu","þar flutu líkin á grúfu" audio/009150-0151995.wav,009150-0151995,male,18-19,3.97,"SOPHUS: Meira en það.","SOPHUS Meira en það","sophus meira en það" audio/009150-0151996.wav,009150-0151996,male,18-19,5.93,"Helena tók undir það.","Helena tók undir það","helena tók undir það" audio/009161-0153023.wav,009161-0153023,male,30-39,5.04,"Og les upp.","Og les upp","og les upp" audio/009161-0153024.wav,009161-0153024,male,30-39,2.88,"Ég held nú ekki.","Ég held nú ekki","ég held nú ekki" audio/009161-0153025.wav,009161-0153025,male,30-39,3.6,"Hljóta alltaf að verða það.","Hljóta alltaf að verða það","hljóta alltaf að verða það" audio/009161-0153026.wav,009161-0153026,male,30-39,3.06,"Þessi er frábær!","Þessi er frábær","þessi er frábær" audio/009161-0153027.wav,009161-0153027,male,30-39,2.94,"Við skulum sækja um það.","Við skulum sækja um það","við skulum sækja um það" audio/009161-0153088.wav,009161-0153088,male,30-39,9.12,"Hnúfa, Neðri-Vaðshóll, Vaðshólseyri, Nátthagaflúðir","Hnúfa NeðriVaðshóll Vaðshólseyri Nátthagaflúðir","hnúfa neðri vaðshóll vaðshólseyri nátthagaflúðir" audio/009161-0153091.wav,009161-0153091,male,30-39,7.26,"Hann ætti að koma sér út eins fljótt og hann getur og stjórna þessu sjálfur.","Hann ætti að koma sér út eins fljótt og hann getur og stjórna þessu sjálfur","hann ætti að koma sér út eins fljótt og hann getur og stjórna þessu sjálfur" audio/009161-0153097.wav,009161-0153097,male,30-39,4.44,"Vélarvana bátur dreginn í land","Vélarvana bátur dreginn í land","vélarvana bátur dreginn í land" audio/009161-0153099.wav,009161-0153099,male,30-39,3.0,"Írland","Írland","írland" audio/009162-0153105.wav,009162-0153105,male,18-19,3.66,"Nei, svaraði Lúna.","Nei svaraði Lúna","nei svaraði lúna" audio/009162-0153106.wav,009162-0153106,male,18-19,3.06,"Í hvað langar þig?","Í hvað langar þig","í hvað langar þig" audio/009162-0153109.wav,009162-0153109,male,18-19,3.48,"Svo komu þeir nær.","Svo komu þeir nær","svo komu þeir nær" audio/009162-0153110.wav,009162-0153110,male,18-19,3.12,"Hún hlær smá.","Hún hlær smá","hún hlær smá" audio/009161-0153113.wav,009161-0153113,male,30-39,8.94,"Hrútaflaga, Melaneshólmar, Fjórðungaboði, Vörðuhraunshóll","Hrútaflaga Melaneshólmar Fjórðungaboði Vörðuhraunshóll","hrútaflaga melaneshólmar fjórðungaboði vörðuhraunshóll" audio/009161-0153120.wav,009161-0153120,male,30-39,3.48,"Vallarbarði","Vallarbarði","vallarbarði" audio/009161-0153134.wav,009161-0153134,male,30-39,8.88,"Ég vildi fá stöðubreytingar svo Grindvíkingar þyrftu að aðlaga sig nýjum mönnum í nýjum stöðum.","Ég vildi fá stöðubreytingar svo Grindvíkingar þyrftu að aðlaga sig nýjum mönnum í nýjum stöðum","ég vildi fá stöðubreytingar svo grindvíkingar þyrftu að aðlaga sig nýjum mönnum í nýjum stöðum" audio/009161-0153137.wav,009161-0153137,male,30-39,8.4,"Söguþráður fær hinsvegar að liggja nokkuð á milli hluta og er gjarnan nokkuð óraunsær.","Söguþráður fær hinsvegar að liggja nokkuð á milli hluta og er gjarnan nokkuð óraunsær","söguþráður fær hinsvegar að liggja nokkuð á milli hluta og er gjarnan nokkuð óraunsær" audio/009161-0153142.wav,009161-0153142,male,30-39,9.06,"Hásnagi, Fellshalinn, Önundarlág, Heimstalág","Hásnagi Fellshalinn Önundarlág Heimstalág","hásnagi fellshalinn önundarlág heimstalág" audio/009161-0153162.wav,009161-0153162,male,30-39,5.46,"Hvers vegna er það siður að gabba fólk fyrsta apríl?","Hvers vegna er það siður að gabba fólk fyrsta apríl","hvers vegna er það siður að gabba fólk fyrsta apríl" audio/009161-0153164.wav,009161-0153164,male,30-39,2.76,"Melbrekku","Melbrekku","melbrekku" audio/009161-0153165.wav,009161-0153165,male,30-39,6.48,"Hið sama á við ef samneysla er aukin án þess að skattar séu hækkaðir.","Hið sama á við ef samneysla er aukin án þess að skattar séu hækkaðir","hið sama á við ef samneysla er aukin án þess að skattar séu hækkaðir" audio/009161-0153166.wav,009161-0153166,male,30-39,4.8,"Þessi ákvörðun var mjög, mjög erfið fyrir mig.","Þessi ákvörðun var mjög mjög erfið fyrir mig","þessi ákvörðun var mjög mjög erfið fyrir mig" audio/009170-0153722.wav,009170-0153722,male,30-39,5.4,"Ekki allir.","Ekki allir","ekki allir" audio/009170-0153724.wav,009170-0153724,male,30-39,3.72,"Alla mína daga.","Alla mína daga","alla mína daga" audio/009170-0153728.wav,009170-0153728,male,30-39,3.66,"Hvað er að mér?","Hvað er að mér","hvað er að mér" audio/009170-0153729.wav,009170-0153729,male,30-39,3.36,"Hann stuggar við mér.","Hann stuggar við mér","hann stuggar við mér" audio/009170-0153730.wav,009170-0153730,male,30-39,3.0,"Vonandi sjáumst við.","Vonandi sjáumst við","vonandi sjáumst við" audio/009171-0153751.wav,009171-0153751,male,40-49,2.94,"Þetta gamla fólk.","Þetta gamla fólk","þetta gamla fólk" audio/009171-0153752.wav,009171-0153752,male,40-49,2.82,"Og síðan ekki meir?","Og síðan ekki meir","og síðan ekki meir" audio/009171-0153753.wav,009171-0153753,male,40-49,3.42,"Nei, Thomas minn.","Nei Thomas minn","nei thomas minn" audio/009171-0153757.wav,009171-0153757,male,40-49,4.56,"Geturðu allt?","Geturðu allt","geturðu allt" audio/009172-0153805.wav,009172-0153805,male,40-49,5.08,"Bíddu, bíddu hæg, grátbið ég.","Bíddu bíddu hæg grátbið ég","bíddu bíddu hæg grátbið ég" audio/009172-0153806.wav,009172-0153806,male,40-49,3.93,"Týri minn komdu til mín.","Týri minn komdu til mín","týri minn komdu til mín" audio/009172-0153808.wav,009172-0153808,male,40-49,3.46,"Ég elska þig svo heitt.","Ég elska þig svo heitt","ég elska þig svo heitt" audio/009172-0153809.wav,009172-0153809,male,40-49,3.46,"Hún starði á hana.","Hún starði á hana","hún starði á hana" audio/009172-0153811.wav,009172-0153811,male,40-49,3.54,"Þú verður að koma!","Þú verður að koma","þú verður að koma" audio/009171-0153890.wav,009171-0153890,male,40-49,11.16,"Ketilholuflá, Öldungahóll, Hávarðsdalur, Ferjubakkaflói","Ketilholuflá Öldungahóll Hávarðsdalur Ferjubakkaflói","ketilholuflá öldungahóll hávarðsdalur ferjubakkaflói" audio/009171-0153891.wav,009171-0153891,male,40-49,9.48,"Dómagnípa, Dóminíka, Dór, Dökkólfsdalur","Dómagnípa Dóminíka Dór Dökkólfsdalur","dómagnípa dóminíka dór dökkólfsdalur" audio/009171-0153892.wav,009171-0153892,male,40-49,4.38,"Vínlandsleið","Vínlandsleið","vínlandsleið" audio/009171-0153893.wav,009171-0153893,male,40-49,4.86,"Kæra afgreiðslu Alþingis","Kæra afgreiðslu Alþingis","kæra afgreiðslu alþingis" audio/009171-0153895.wav,009171-0153895,male,40-49,7.74,"Þetta blandast síðan allt vel saman og myndar léttruglað lið.","Þetta blandast síðan allt vel saman og myndar léttruglað lið","þetta blandast síðan allt vel saman og myndar léttruglað lið" audio/009181-0154294.wav,009181-0154294,male,30-39,6.84,"Henni virðist fyllsta alvara.","Henni virðist fyllsta alvara","henni virðist fyllsta alvara" audio/009181-0154295.wav,009181-0154295,male,30-39,3.18,"Hér var hann fæddur.","Hér var hann fæddur","hér var hann fæddur" audio/009181-0154296.wav,009181-0154296,male,30-39,3.66,"Og oftar en einu sinni.","Og oftar en einu sinni","og oftar en einu sinni" audio/009181-0154298.wav,009181-0154298,male,30-39,3.6,"Hún kunni það ekki.","Hún kunni það ekki","hún kunni það ekki" audio/009182-0154410.wav,009182-0154410,male,20-29,6.0,"Öndum og dönsum.","Öndum og dönsum","öndum og dönsum" audio/009182-0154411.wav,009182-0154411,male,20-29,3.42,"Lítur upp.","Lítur upp","lítur upp" audio/009182-0154412.wav,009182-0154412,male,20-29,3.66,"Hann sneri sér að hinum.","Hann sneri sér að hinum","hann sneri sér að hinum" audio/009182-0154413.wav,009182-0154413,male,20-29,3.3,"Hann hljóp.","Hann hljóp","hann hljóp" audio/009182-0154414.wav,009182-0154414,male,20-29,4.26,"Trúir því enn.","Trúir því enn","trúir því enn" audio/009183-0154492.wav,009183-0154492,male,40-49,4.14,"Hún gekk of langt.","Hún gekk of langt","hún gekk of langt" audio/009183-0154493.wav,009183-0154493,male,40-49,3.63,"Ég og Móðir jörð.","Ég og Móðir jörð","ég og móðir jörð" audio/009183-0154494.wav,009183-0154494,male,40-49,4.05,"Og færir sig nær.","Og færir sig nær","og færir sig nær" audio/009183-0154496.wav,009183-0154496,male,40-49,4.1,"Tíminn vinnur með henni.","Tíminn vinnur með henni","tíminn vinnur með henni" audio/009187-0154699.wav,009187-0154699,male,50-59,4.2,"Mér er skemmt.","Mér er skemmt","mér er skemmt" audio/009187-0154700.wav,009187-0154700,male,50-59,3.9,"Ekkert bólaði enn á honum.","Ekkert bólaði enn á honum","ekkert bólaði enn á honum" audio/009187-0154702.wav,009187-0154702,male,50-59,3.0,"Og sætur.","Og sætur","og sætur" audio/009187-0154703.wav,009187-0154703,male,50-59,5.16,"Jæja, ljúfan, segir hún snúðug.","Jæja ljúfan segir hún snúðug","jæja ljúfan segir hún snúðug" audio/009187-0154704.wav,009187-0154704,male,50-59,3.3,"Of vel.","Of vel","of vel" audio/008562-0154920.wav,008562-0154920,male,20-29,3.18,"En við verðum að virða ákvörðun hans.","En við verðum að virða ákvörðun hans","en við verðum að virða ákvörðun hans" audio/008562-0154921.wav,008562-0154921,male,20-29,3.0,"Þetta eru sterkustu liðin","Þetta eru sterkustu liðin","þetta eru sterkustu liðin" audio/008562-0154922.wav,008562-0154922,male,20-29,2.82,"Við vonumst til að geta gert eitthvað.","Við vonumst til að geta gert eitthvað","við vonumst til að geta gert eitthvað" audio/008562-0154923.wav,008562-0154923,male,20-29,3.18,"Við fengum hvíld í gær og svona.","Við fengum hvíld í gær og svona","við fengum hvíld í gær og svona" audio/008562-0154924.wav,008562-0154924,male,20-29,4.74,"Grenshaus, Gulltjörn, Sóthóll, Hverhóll","Grenshaus Gulltjörn Sóthóll Hverhóll","grenshaus gulltjörn sóthóll hverhóll" audio/009193-0154934.wav,009193-0154934,male,30-39,4.56,"Var Sæll Tobbi minn skárra?","Var Sæll Tobbi minn skárra","var sæll tobbi minn skárra" audio/009193-0154935.wav,009193-0154935,male,30-39,4.68,"Við komum að þessu aftur.","Við komum að þessu aftur","við komum að þessu aftur" audio/009193-0154936.wav,009193-0154936,male,30-39,3.96,"Hann sagði svo margt.","Hann sagði svo margt","hann sagði svo margt" audio/009193-0154938.wav,009193-0154938,male,30-39,4.2,"Ég þurfti að drífa mig.","Ég þurfti að drífa mig","ég þurfti að drífa mig" audio/009193-0154939.wav,009193-0154939,male,30-39,4.26,"Það dóu tveir.","Það dóu tveir","það dóu tveir" audio/009194-0154945.wav,009194-0154945,male,30-39,3.54,"Það lifnaði yfir honum.","Það lifnaði yfir honum","það lifnaði yfir honum" audio/009194-0154946.wav,009194-0154946,male,30-39,3.0,"Kann að klóra.","Kann að klóra","kann að klóra" audio/009194-0154947.wav,009194-0154947,male,30-39,3.0,"Er hún svo ung?","Er hún svo ung","er hún svo ung" audio/009194-0154948.wav,009194-0154948,male,30-39,2.88,"Líka þetta.","Líka þetta","líka þetta" audio/009194-0154949.wav,009194-0154949,male,30-39,3.48,"Umvafin ósk og hyggju.","Umvafin ósk og hyggju","umvafin ósk og hyggju" audio/009195-0155012.wav,009195-0155012,male,18-19,3.85,"Það er bara svona.","Það er bara svona","það er bara svona" audio/009195-0155013.wav,009195-0155013,male,18-19,3.2,"Eins og ég.","Eins og ég","eins og ég" audio/009195-0155014.wav,009195-0155014,male,18-19,3.76,"Hann gerir skyldu sína.","Hann gerir skyldu sína","hann gerir skyldu sína" audio/009195-0155015.wav,009195-0155015,male,18-19,2.97,"Hvað skiptir máli?","Hvað skiptir máli","hvað skiptir máli" audio/009195-0155016.wav,009195-0155016,male,18-19,4.13,"Bara eitt staup, sagði Lóa.","Bara eitt staup sagði Lóa","bara eitt staup sagði lóa" audio/009198-0155130.wav,009198-0155130,female,30-39,7.08,"Hvað finnst þér um Berta?","Hvað finnst þér um Berta","hvað finnst þér um berta" audio/009198-0155131.wav,009198-0155131,female,30-39,4.02,"Það eru gestir.","Það eru gestir","það eru gestir" audio/009198-0155132.wav,009198-0155132,female,30-39,4.74,"Fingur hennar skilja á milli.","Fingur hennar skilja á milli","fingur hennar skilja á milli" audio/009198-0155133.wav,009198-0155133,female,30-39,4.02,"Og hún sagði mér þetta.","Og hún sagði mér þetta","og hún sagði mér þetta" audio/009198-0155134.wav,009198-0155134,female,30-39,4.98,"Það varð dálítið þunnt.","Það varð dálítið þunnt","það varð dálítið þunnt" audio/009206-0155272.wav,009206-0155272,female,30-39,4.52,"Þetta er víst hann Kiljan.","Þetta er víst hann Kiljan","þetta er víst hann kiljan" audio/009206-0155274.wav,009206-0155274,female,30-39,2.82,"Svona einu sinni?","Svona einu sinni","svona einu sinni" audio/009206-0155275.wav,009206-0155275,female,30-39,2.9,"Veltu því fyrir þér.","Veltu því fyrir þér","veltu því fyrir þér" audio/009206-0155277.wav,009206-0155277,female,30-39,4.01,"Og mest yfir Dúu.","Og mest yfir Dúu","og mest yfir dúu" audio/009206-0155278.wav,009206-0155278,female,30-39,3.93,"Jú, það er víst.","Jú það er víst","jú það er víst" audio/009207-0155315.wav,009207-0155315,male,30-39,2.77,"Ó, það!","Ó það","ó það" audio/009207-0155318.wav,009207-0155318,male,30-39,2.82,"Og hér þrýtur lög.","Og hér þrýtur lög","og hér þrýtur lög" audio/009207-0155319.wav,009207-0155319,male,30-39,2.52,"Um þig.","Um þig","um þig" audio/009207-0155320.wav,009207-0155320,male,30-39,2.56,"Og reykja.","Og reykja","og reykja" audio/009208-0155360.wav,009208-0155360,male,40-49,8.4,"Mest var þó af börnum.","Mest var þó af börnum","mest var þó af börnum" audio/009208-0155361.wav,009208-0155361,male,40-49,3.0,"Þetta allt saman.","Þetta allt saman","þetta allt saman" audio/009208-0155363.wav,009208-0155363,male,40-49,3.24,"Augu þín loga.","Augu þín loga","augu þín loga" audio/009209-0155393.wav,009209-0155393,male,40-49,3.72,"Nonni fór með okkur.","Nonni fór með okkur","nonni fór með okkur" audio/009213-0155569.wav,009213-0155569,female,20-29,3.71,"Við skulum kalla hann Jón.","Við skulum kalla hann Jón","við skulum kalla hann jón" audio/009213-0155570.wav,009213-0155570,female,20-29,3.54,"Rífi af henni allt hárið.","Rífi af henni allt hárið","rífi af henni allt hárið" audio/009213-0155572.wav,009213-0155572,female,20-29,3.2,"Ég sá ljósið","Ég sá ljósið","ég sá ljósið" audio/009213-0155574.wav,009213-0155574,female,20-29,2.6,"Og á okkur Heiðu.","Og á okkur Heiðu","og á okkur heiðu" audio/009213-0155575.wav,009213-0155575,female,20-29,2.99,"Ég skíri hann bara Rolu.","Ég skíri hann bara Rolu","ég skíri hann bara rolu" audio/009228-0156096.wav,009228-0156096,female,20-29,3.29,"Heiða kinkaði kolli.","Heiða kinkaði kolli","heiða kinkaði kolli" audio/009228-0156097.wav,009228-0156097,female,20-29,2.77,"Að vindinn lægði.","Að vindinn lægði","að vindinn lægði" audio/009228-0156098.wav,009228-0156098,female,20-29,2.77,"Ókei, Sunna.","Ókei Sunna","ókei sunna" audio/009228-0156099.wav,009228-0156099,female,20-29,2.77,"Ég er lítil.","Ég er lítil","ég er lítil" audio/009228-0156100.wav,009228-0156100,female,20-29,3.07,"Ég get ekki flúið hann.","Ég get ekki flúið hann","ég get ekki flúið hann" audio/009232-0156300.wav,009232-0156300,male,30-39,3.06,"Og lét mig dreyma.","Og lét mig dreyma","og lét mig dreyma" audio/009232-0156301.wav,009232-0156301,male,30-39,2.64,"Miklu skárra.","Miklu skárra","miklu skárra" audio/009232-0156305.wav,009232-0156305,male,30-39,3.9,"Þær sýndu fallega þjóð.","Þær sýndu fallega þjóð","þær sýndu fallega þjóð" audio/009232-0156308.wav,009232-0156308,male,30-39,3.48,"En Ólafur minn.","En Ólafur minn","en ólafur minn" audio/009232-0156311.wav,009232-0156311,male,30-39,3.54,"Þau eru ágæt en.","Þau eru ágæt en","þau eru ágæt en" audio/009232-0156344.wav,009232-0156344,male,30-39,9.48,"Kirkjusandur, Svarthamravík, Salteyrarvík, Hóltorfur","Kirkjusandur Svarthamravík Salteyrarvík Hóltorfur","kirkjusandur svarthamravík salteyrarvík hóltorfur" audio/009232-0156368.wav,009232-0156368,male,30-39,3.18,"Helluhrauni","Helluhrauni","helluhrauni" audio/009232-0156382.wav,009232-0156382,male,30-39,5.28,"Hvatt er til þess að fólk mæti og láti ljós sitt skína","Hvatt er til þess að fólk mæti og láti ljós sitt skína","hvatt er til þess að fólk mæti og láti ljós sitt skína" audio/009238-0156582.wav,009238-0156582,male,20-29,5.94,"Eina sem hvarf.","Eina sem hvarf","eina sem hvarf" audio/009238-0156583.wav,009238-0156583,male,20-29,4.56,"Alls ekki góðan daginn.","Alls ekki góðan daginn","alls ekki góðan daginn" audio/009238-0156584.wav,009238-0156584,male,20-29,3.54,"Nei, aldrei.","Nei aldrei","nei aldrei" audio/009238-0156585.wav,009238-0156585,male,20-29,3.0,"Hætti að hlæja.","Hætti að hlæja","hætti að hlæja" audio/009238-0156586.wav,009238-0156586,male,20-29,3.24,"Þessi var góður!","Þessi var góður","þessi var góður" audio/009240-0156703.wav,009240-0156703,male,20-29,3.9,"Nú vantar Lása flösku.","Nú vantar Lása flösku","nú vantar lása flösku" audio/009240-0156705.wav,009240-0156705,male,20-29,3.12,"Emil yppti öxlum.","Emil yppti öxlum","emil yppti öxlum" audio/009240-0156706.wav,009240-0156706,male,20-29,4.26,"Það var allt útbíað.","Það var allt útbíað","það var allt útbíað" audio/009240-0156707.wav,009240-0156707,male,20-29,3.72,"Síðan verður allt hljótt.","Síðan verður allt hljótt","síðan verður allt hljótt" audio/009240-0156708.wav,009240-0156708,male,20-29,3.18,"Sama og áður.","Sama og áður","sama og áður" audio/009242-0156839.wav,009242-0156839,female,20-29,8.78,"Leikurinn byrjaði með miklum látum og það voru heimamenn sem byrjuðu veisluna.","Leikurinn byrjaði með miklum látum og það voru heimamenn sem byrjuðu veisluna","leikurinn byrjaði með miklum látum og það voru heimamenn sem byrjuðu veisluna" audio/009242-0156840.wav,009242-0156840,female,20-29,7.11,"Upphafleg merking mun vera eitthvað sem er fjarri, hinum megin, handan við.","Upphafleg merking mun vera eitthvað sem er fjarri hinum megin handan við","upphafleg merking mun vera eitthvað sem er fjarri hinum megin handan við" audio/009242-0156841.wav,009242-0156841,female,20-29,4.37,"Eyjamenn stálu stigunum á Hlíðarenda","Eyjamenn stálu stigunum á Hlíðarenda","eyjamenn stálu stigunum á hlíðarenda" audio/009242-0156842.wav,009242-0156842,female,20-29,4.32,"Aðbúnaður þeirra var misjafn á árinu","Aðbúnaður þeirra var misjafn á árinu","aðbúnaður þeirra var misjafn á árinu" audio/009242-0156843.wav,009242-0156843,female,20-29,4.09,"Kennara leitað í sjó","Kennara leitað í sjó","kennara leitað í sjó" audio/009247-0157004.wav,009247-0157004,female,18-19,3.54,"Þá veit hann það.","Þá veit hann það","þá veit hann það" audio/009247-0157005.wav,009247-0157005,female,18-19,3.78,"Hún sat við hlið mér.","Hún sat við hlið mér","hún sat við hlið mér" audio/009247-0157006.wav,009247-0157006,female,18-19,3.36,"Tekur um axlir hennar.","Tekur um axlir hennar","tekur um axlir hennar" audio/009247-0157007.wav,009247-0157007,female,18-19,4.14,"Hann gerðist helgur maður.","Hann gerðist helgur maður","hann gerðist helgur maður" audio/009247-0157008.wav,009247-0157008,female,18-19,3.42,"Það kemur á hana.","Það kemur á hana","það kemur á hana" audio/009248-0157017.wav,009248-0157017,female,30-39,4.56,"Megum við fara inn?","Megum við fara inn","megum við fara inn" audio/009248-0157018.wav,009248-0157018,female,30-39,3.0,"Og vinsæl.","Og vinsæl","og vinsæl" audio/009248-0157019.wav,009248-0157019,female,30-39,3.42,"En hvað gátum við sagt?","En hvað gátum við sagt","en hvað gátum við sagt" audio/009248-0157020.wav,009248-0157020,female,30-39,3.84,"Við gerum það oft.","Við gerum það oft","við gerum það oft" audio/009248-0157021.wav,009248-0157021,female,30-39,3.36,"Hann starir niður í borðið.","Hann starir niður í borðið","hann starir niður í borðið" audio/009250-0157068.wav,009250-0157068,female,30-39,2.88,"Hjartað í honum tók kipp.","Hjartað í honum tók kipp","hjartað í honum tók kipp" audio/009250-0157070.wav,009250-0157070,female,30-39,3.36,"Þau töluðu aldrei um það.","Þau töluðu aldrei um það","þau töluðu aldrei um það" audio/009250-0157071.wav,009250-0157071,female,30-39,2.82,"Eftir þetta sumar.","Eftir þetta sumar","eftir þetta sumar" audio/009250-0157072.wav,009250-0157072,female,30-39,3.66,"Ég hafði aldrei prófað kókaín.","Ég hafði aldrei prófað kókaín","ég hafði aldrei prófað kókaín" audio/009256-0157162.wav,009256-0157162,male,30-39,5.64,"Það er ekkert fínt.","Það er ekkert fínt","það er ekkert fínt" audio/009256-0157163.wav,009256-0157163,male,30-39,4.92,"Spurðu Tinnu, sagði Finnur.","Spurðu Tinnu sagði Finnur","spurðu tinnu sagði finnur" audio/009256-0157165.wav,009256-0157165,male,30-39,3.84,"Þeir voru miklir vinir.","Þeir voru miklir vinir","þeir voru miklir vinir" audio/009256-0157167.wav,009256-0157167,male,30-39,4.92,"Það er ekki falt","Það er ekki falt","það er ekki falt" audio/009261-0157361.wav,009261-0157361,male,20-29,4.74,"Það vantar alltaf kennara hérna.","Það vantar alltaf kennara hérna","það vantar alltaf kennara hérna" audio/009261-0157362.wav,009261-0157362,male,20-29,3.48,"Líklega var það rétt.","Líklega var það rétt","líklega var það rétt" audio/009261-0157363.wav,009261-0157363,male,20-29,3.96,"Hún tekur við sjálfri sér.","Hún tekur við sjálfri sér","hún tekur við sjálfri sér" audio/009261-0157365.wav,009261-0157365,male,20-29,3.6,"Þau hjón áttu fjögur börn.","Þau hjón áttu fjögur börn","þau hjón áttu fjögur börn" audio/009263-0157415.wav,009263-0157415,male,20-29,2.1,"Gerðu þau það.","Gerðu þau það","gerðu þau það" audio/009263-0157416.wav,009263-0157416,male,20-29,2.34,"Ég heyrði þetta allt.","Ég heyrði þetta allt","ég heyrði þetta allt" audio/009263-0157417.wav,009263-0157417,male,20-29,2.76,"Hjálpar mér með hárið!","Hjálpar mér með hárið","hjálpar mér með hárið" audio/009263-0157418.wav,009263-0157418,male,20-29,2.76,"Hún er orðin æst.","Hún er orðin æst","hún er orðin æst" audio/009263-0157432.wav,009263-0157432,male,20-29,6.84,"Hestárgil, Bjargsendalækur, Gjáaklasi, Réttartungur","Hestárgil Bjargsendalækur Gjáaklasi Réttartungur","hestárgil bjargsendalækur gjáaklasi réttartungur" audio/009263-0157433.wav,009263-0157433,male,20-29,6.0,"Laugavað, Krókavík, Fremri-Hólmar, Heiðingjagjá","Laugavað Krókavík FremriHólmar Heiðingjagjá","laugavað krókavík fremri hólmar heiðingjagjá" audio/009263-0157434.wav,009263-0157434,male,20-29,8.94,"Þannig sitja langflestir þingmenn í fulltrúadeild bandaríska þingsins í umboði annars hvors stóru flokkanna.","Þannig sitja langflestir þingmenn í fulltrúadeild bandaríska þingsins í umboði annars hvors stóru flokkanna","þannig sitja langflestir þingmenn í fulltrúadeild bandaríska þingsins í umboði annars hvors stóru flokkanna" audio/009263-0157435.wav,009263-0157435,male,20-29,4.98,"Vissulega heyrist oft sagt: klukkan er orðin margt.","Vissulega heyrist oft sagt klukkan er orðin margt","vissulega heyrist oft sagt klukkan er orðin margt" audio/009263-0157436.wav,009263-0157436,male,20-29,7.02,"Hólmatögl, Ónefnt Selgil, Hrísnesbrúnir, Efstigarður","Hólmatögl Ónefnt Selgil Hrísnesbrúnir Efstigarður","hólmatögl ónefnt selgil hrísnesbrúnir efstigarður" audio/009264-0157451.wav,009264-0157451,female,18-19,3.78,"Ekki hann.","Ekki hann","ekki hann" audio/009264-0157453.wav,009264-0157453,female,18-19,3.6,"Heiða var ekki komin upp.","Heiða var ekki komin upp","heiða var ekki komin upp" audio/009264-0157454.wav,009264-0157454,female,18-19,3.24,"Þetta verði bálkur.","Þetta verði bálkur","þetta verði bálkur" audio/009264-0157455.wav,009264-0157455,female,18-19,3.06,"Getur ekkert annað.","Getur ekkert annað","getur ekkert annað" audio/009264-0157456.wav,009264-0157456,female,18-19,3.24,"Ertu svona syfjuð?","Ertu svona syfjuð","ertu svona syfjuð" audio/009266-0157517.wav,009266-0157517,female,20-29,3.54,"Dóttir hvers og sonur hvers.","Dóttir hvers og sonur hvers","dóttir hvers og sonur hvers" audio/009266-0157519.wav,009266-0157519,female,20-29,3.41,"Hann er þannig gerður.","Hann er þannig gerður","hann er þannig gerður" audio/009267-0157522.wav,009267-0157522,female,30-39,4.44,"Ég er kvæntur aftur.","Ég er kvæntur aftur","ég er kvæntur aftur" audio/009267-0157523.wav,009267-0157523,female,30-39,4.05,"Segist ekki finna til.","Segist ekki finna til","segist ekki finna til" audio/009267-0157524.wav,009267-0157524,female,30-39,4.82,"Og Þóra og Vala?","Og Þóra og Vala","og þóra og vala" audio/009267-0157525.wav,009267-0157525,female,30-39,3.88,"Ætlarðu að vera lengi úti?","Ætlarðu að vera lengi úti","ætlarðu að vera lengi úti" audio/009267-0157526.wav,009267-0157526,female,30-39,3.46,"Þér bregður hvergi fyrir.","Þér bregður hvergi fyrir","þér bregður hvergi fyrir" audio/009269-0157532.wav,009269-0157532,female,20-29,7.94,"Ei er þar hent glámskyggnum því þar er ei bjartara en lesljós um daginn.","Ei er þar hent glámskyggnum því þar er ei bjartara en lesljós um daginn","ei er þar hent glámskyggnum því þar er ei bjartara en lesljós um daginn" audio/009269-0157533.wav,009269-0157533,female,20-29,7.3,"En dýr, rétt eins og menn, geta lifað úti í geim við réttar aðstæður.","En dýr rétt eins og menn geta lifað úti í geim við réttar aðstæður","en dýr rétt eins og menn geta lifað úti í geim við réttar aðstæður" audio/009269-0157534.wav,009269-0157534,female,20-29,4.35,"Hús og bílar brenna í borginni","Hús og bílar brenna í borginni","hús og bílar brenna í borginni" audio/009269-0157535.wav,009269-0157535,female,20-29,5.16,"Hér að neðan má sjá mark Kolbeins í kvöld.","Hér að neðan má sjá mark Kolbeins í kvöld","hér að neðan má sjá mark kolbeins í kvöld" audio/009269-0157536.wav,009269-0157536,female,20-29,3.88,"Ekkert síðra en í fyrra","Ekkert síðra en í fyrra","ekkert síðra en í fyrra" audio/009272-0157702.wav,009272-0157702,female,30-39,2.94,"Svo þagði ég.","Svo þagði ég","svo þagði ég" audio/009272-0157703.wav,009272-0157703,female,30-39,2.94,"Hver hafði það ekki?","Hver hafði það ekki","hver hafði það ekki" audio/009272-0157704.wav,009272-0157704,female,30-39,2.82,"Þú spurðir að þessu.","Þú spurðir að þessu","þú spurðir að þessu" audio/009272-0157705.wav,009272-0157705,female,30-39,3.42,"Lestu áfram væna mín!","Lestu áfram væna mín","lestu áfram væna mín" audio/009272-0157706.wav,009272-0157706,female,30-39,3.3,"Emil gekk inní stofu.","Emil gekk inní stofu","emil gekk inní stofu" audio/009274-0157742.wav,009274-0157742,female,20-29,3.8,"Hvílík aðkoma!","Hvílík aðkoma","hvílík aðkoma" audio/009274-0157743.wav,009274-0157743,female,20-29,3.84,"Já, mér finnst það.","Já mér finnst það","já mér finnst það" audio/009274-0157744.wav,009274-0157744,female,20-29,2.77,"Þeir neita.","Þeir neita","þeir neita" audio/009274-0157745.wav,009274-0157745,female,20-29,3.41,"Ég hefi strítt honum mikið.","Ég hefi strítt honum mikið","ég hefi strítt honum mikið" audio/009278-0158341.wav,009278-0158341,male,30-39,5.48,"Ég óska eftir þér ennþá.","Ég óska eftir þér ennþá","ég óska eftir þér ennþá" audio/009278-0158342.wav,009278-0158342,male,30-39,4.88,"Myndin lá ekki lengur efst.","Myndin lá ekki lengur efst","myndin lá ekki lengur efst" audio/009278-0158343.wav,009278-0158343,male,30-39,4.55,"Við eigum að vera saman.","Við eigum að vera saman","við eigum að vera saman" audio/009278-0158344.wav,009278-0158344,male,30-39,3.62,"Hún er ekki ein lengur.","Hún er ekki ein lengur","hún er ekki ein lengur" audio/009278-0158345.wav,009278-0158345,male,30-39,3.34,"Þetta gat ekki verið rétt.","Þetta gat ekki verið rétt","þetta gat ekki verið rétt" audio/009294-0160383.wav,009294-0160383,female,18-19,3.67,"Mig langar að það renni.","Mig langar að það renni","mig langar að það renni" audio/009294-0160385.wav,009294-0160385,female,18-19,3.58,"Það voru þrettán eftir!","Það voru þrettán eftir","það voru þrettán eftir" audio/009294-0160386.wav,009294-0160386,female,18-19,2.74,"Þjálfar hann liðið?","Þjálfar hann liðið","þjálfar hann liðið" audio/009294-0160387.wav,009294-0160387,female,18-19,2.79,"Þú sópaðir pening.","Þú sópaðir pening","þú sópaðir pening" audio/009298-0160804.wav,009298-0160804,female,18-19,2.88,"Rétt rúmar þrjár mínútur til leiksloka","Rétt rúmar þrjár mínútur til leiksloka","rétt rúmar þrjár mínútur til leiksloka" audio/009298-0160807.wav,009298-0160807,female,18-19,2.37,"Fundahöld hafin á ný","Fundahöld hafin á ný","fundahöld hafin á ný" audio/009303-0161394.wav,009303-0161394,female,30-39,4.8,"Þar fór frúin.","Þar fór frúin","þar fór frúin" audio/009303-0161396.wav,009303-0161396,female,30-39,4.44,"Hvar stendur það?","Hvar stendur það","hvar stendur það" audio/009303-0161397.wav,009303-0161397,female,30-39,4.92,"Það getur enn komið svar!","Það getur enn komið svar","það getur enn komið svar" audio/009303-0161398.wav,009303-0161398,female,30-39,4.74,"Einhver ýtir við honum.","Einhver ýtir við honum","einhver ýtir við honum" audio/009303-0161399.wav,009303-0161399,female,30-39,4.26,"Þú verður hundrað ára.","Þú verður hundrað ára","þú verður hundrað ára" audio/009301-0161633.wav,009301-0161633,female,20-29,1.72,"Lögreglan hafði hendur í hári þjófa","Lögreglan hafði hendur í hári þjófa","lögreglan hafði hendur í hári þjófa" audio/009301-0161779.wav,009301-0161779,female,20-29,6.69,"Því var snemma farið að múrhúða og mála steinsteypuna og var þá hvíti liturinn algengastur.","Því var snemma farið að múrhúða og mála steinsteypuna og var þá hvíti liturinn algengastur","því var snemma farið að múrhúða og mála steinsteypuna og var þá hvíti liturinn algengastur" audio/009298-0161905.wav,009298-0161905,female,18-19,4.78,"Íslenskum bændum var illa við að stinga upp tún sín til að rýma fyrir matjurtagörðum.","Íslenskum bændum var illa við að stinga upp tún sín til að rýma fyrir matjurtagörðum","íslenskum bændum var illa við að stinga upp tún sín til að rýma fyrir matjurtagörðum" audio/009298-0162143.wav,009298-0162143,female,18-19,3.62,"Biðjast afsökunar á næturbrölti","Biðjast afsökunar á næturbrölti","biðjast afsökunar á næturbrölti" audio/009307-0162288.wav,009307-0162288,male,20-29,4.52,"Held ég alla vega.","Held ég alla vega","held ég alla vega" audio/009307-0162289.wav,009307-0162289,male,20-29,4.22,"Hvenær sagði hann þetta?","Hvenær sagði hann þetta","hvenær sagði hann þetta" audio/009307-0162358.wav,009307-0162358,male,20-29,4.31,"Það er fullt af nýjum tilfinningum.","Það er fullt af nýjum tilfinningum","það er fullt af nýjum tilfinningum" audio/009307-0162369.wav,009307-0162369,male,20-29,6.23,"Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr leikjunum sex sem voru að klárast.","Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr leikjunum sex sem voru að klárast","hér fyrir neðan má sjá úrslit úr leikjunum sex sem voru að klárast" audio/009307-0162379.wav,009307-0162379,male,20-29,4.05,"Rúmar þrjár mínútur eftir","Rúmar þrjár mínútur eftir","rúmar þrjár mínútur eftir" audio/009307-0162393.wav,009307-0162393,male,20-29,9.17,"Í seinna lagi þurfa meiriháttar ákvarðanir sem varða almannahagsmuni að vera teknar með lýðræðislegum hætti.","Í seinna lagi þurfa meiriháttar ákvarðanir sem varða almannahagsmuni að vera teknar með lýðræðislegum hætti","í seinna lagi þurfa meiriháttar ákvarðanir sem varða almannahagsmuni að vera teknar með lýðræðislegum hætti" audio/009307-0162421.wav,009307-0162421,male,20-29,7.81,"Þess vegna langar mig að vita hverjar víddirnar eru auk lengdar, breiddar, hæðar og tíma?","Þess vegna langar mig að vita hverjar víddirnar eru auk lengdar breiddar hæðar og tíma","þess vegna langar mig að vita hverjar víddirnar eru auk lengdar breiddar hæðar og tíma" audio/009307-0162460.wav,009307-0162460,male,20-29,4.05,"Þetta var algjörlega slys, hann datt á mig.","Þetta var algjörlega slys hann datt á mig","þetta var algjörlega slys hann datt á mig" audio/009307-0162543.wav,009307-0162543,male,20-29,5.89,"Síðan berst boð til baka: Taka til starfa.","Síðan berst boð til baka Taka til starfa","síðan berst boð til baka taka til starfa" audio/009307-0162544.wav,009307-0162544,male,20-29,7.94,"Lásadrangsurð, Þórðarhillusig, Litlaurð, Bangsaþúfa","Lásadrangsurð Þórðarhillusig Litlaurð Bangsaþúfa","lásadrangsurð þórðarhillusig litlaurð bangsaþúfa" audio/009307-0162545.wav,009307-0162545,male,20-29,3.29,"Eignir jukust lítið í krónum","Eignir jukust lítið í krónum","eignir jukust lítið í krónum" audio/009307-0162546.wav,009307-0162546,male,20-29,4.22,"Sex ráðherrar meðal kyndilbera í kvöld","Sex ráðherrar meðal kyndilbera í kvöld","sex ráðherrar meðal kyndilbera í kvöld" audio/009313-0162796.wav,009313-0162796,male,30-39,3.48,"Og var eins og maður.","Og var eins og maður","og var eins og maður" audio/009313-0162797.wav,009313-0162797,male,30-39,3.9,"Að tala við fólkið heima.","Að tala við fólkið heima","að tala við fólkið heima" audio/009313-0162798.wav,009313-0162798,male,30-39,3.18,"Þetta er bara hjátrú.","Þetta er bara hjátrú","þetta er bara hjátrú" audio/009313-0162799.wav,009313-0162799,male,30-39,2.4,"Þú þarna.","Þú þarna","þú þarna" audio/009313-0162800.wav,009313-0162800,male,30-39,3.36,"Veit ég hvað ekki?","Veit ég hvað ekki","veit ég hvað ekki" audio/009313-0162831.wav,009313-0162831,male,30-39,5.88,"Aðeins sex mínútum síðar náðu heimamenn að jafna metin.","Aðeins sex mínútum síðar náðu heimamenn að jafna metin","aðeins sex mínútum síðar náðu heimamenn að jafna metin" audio/009313-0162846.wav,009313-0162846,male,30-39,8.4,"Selsskurður, Selsstaðavík, Selteigagil, Seltjarnarneskaupstaður","Selsskurður Selsstaðavík Selteigagil Seltjarnarneskaupstaður","selsskurður selsstaðavík selteigagil seltjarnarneskaupstaður" audio/009313-0162850.wav,009313-0162850,male,30-39,3.66,"Oft er gott það er gamlir kveða.","Oft er gott það er gamlir kveða","oft er gott það er gamlir kveða" audio/009313-0162885.wav,009313-0162885,male,30-39,7.8,"Enda er ekki lengur til að dreifa neinum sögum af einhyrningum sem sannfæra náttúrufræðinga.","Enda er ekki lengur til að dreifa neinum sögum af einhyrningum sem sannfæra náttúrufræðinga","enda er ekki lengur til að dreifa neinum sögum af einhyrningum sem sannfæra náttúrufræðinga" audio/009313-0162894.wav,009313-0162894,male,30-39,6.06,"Við höfum ekki náð að stjórna leikjum nógu vel þegar við eigum að gera það.","Við höfum ekki náð að stjórna leikjum nógu vel þegar við eigum að gera það","við höfum ekki náð að stjórna leikjum nógu vel þegar við eigum að gera það" audio/009313-0162899.wav,009313-0162899,male,30-39,4.2,"Telur hann lögin ófullnægjandi","Telur hann lögin ófullnægjandi","telur hann lögin ófullnægjandi" audio/009313-0162904.wav,009313-0162904,male,30-39,5.16,"Hann er ánægður og býr yfir gæðum, svo ég hef ekki áhyggjur af honum.","Hann er ánægður og býr yfir gæðum svo ég hef ekki áhyggjur af honum","hann er ánægður og býr yfir gæðum svo ég hef ekki áhyggjur af honum" audio/009313-0162913.wav,009313-0162913,male,30-39,4.56,"Hér að neðan eru fleiri myndir úr leiknum.","Hér að neðan eru fleiri myndir úr leiknum","hér að neðan eru fleiri myndir úr leiknum" audio/009313-0162918.wav,009313-0162918,male,30-39,4.2,"Fólksbíll kastaðist út í sjó","Fólksbíll kastaðist út í sjó","fólksbíll kastaðist út í sjó" audio/009313-0162931.wav,009313-0162931,male,30-39,4.92,"Búinn að vera mjög öflugur á undirbúningstímabilinu.","Búinn að vera mjög öflugur á undirbúningstímabilinu","búinn að vera mjög öflugur á undirbúningstímabilinu" audio/009313-0162941.wav,009313-0162941,male,30-39,6.96,"Í eldgosinu fór í eyði það svæði sem við þekkjum í dag undir nafninu Öræfasveit.","Í eldgosinu fór í eyði það svæði sem við þekkjum í dag undir nafninu Öræfasveit","í eldgosinu fór í eyði það svæði sem við þekkjum í dag undir nafninu öræfasveit" audio/009313-0162943.wav,009313-0162943,male,30-39,9.48,"Söðulhólastígur, Ófeigsfjarðarströnd, Sævarlandsstapi, Tvígildishóll","Söðulhólastígur Ófeigsfjarðarströnd Sævarlandsstapi Tvígildishóll","söðulhólastígur ófeigsfjarðarströnd sævarlandsstapi tvígildishóll" audio/009313-0162944.wav,009313-0162944,male,30-39,3.18,"Við stöndum sterk eftir","Við stöndum sterk eftir","við stöndum sterk eftir" audio/009313-0162945.wav,009313-0162945,male,30-39,7.5,"Manndómsvígslur marka þó allar upphafið að nýju tímabili fyrir þá sem ganga í gegnum þær.","Manndómsvígslur marka þó allar upphafið að nýju tímabili fyrir þá sem ganga í gegnum þær","manndómsvígslur marka þó allar upphafið að nýju tímabili fyrir þá sem ganga í gegnum þær" audio/009313-0162946.wav,009313-0162946,male,30-39,8.4,"Fremri-Hallberudalur, Spillisbakkar, Vestari-Grunnavatnsás, Ketilseyri","FremriHallberudalur Spillisbakkar VestariGrunnavatnsás Ketilseyri","fremri hallberudalur spillisbakkar vestari grunnavatnsás ketilseyri" audio/009317-0163070.wav,009317-0163070,female,50-59,4.83,"Of seinir!","Of seinir","of seinir" audio/009317-0163071.wav,009317-0163071,female,50-59,2.93,"Vini sínum.","Vini sínum","vini sínum" audio/009317-0163072.wav,009317-0163072,female,50-59,3.67,"Við skulum halda þessu opnu.","Við skulum halda þessu opnu","við skulum halda þessu opnu" audio/009317-0163074.wav,009317-0163074,female,50-59,2.88,"Hvað ertu að segja barn?","Hvað ertu að segja barn","hvað ertu að segja barn" audio/009317-0163178.wav,009317-0163178,female,50-59,2.93,"Í guðanna bænum.","Í guðanna bænum","í guðanna bænum" audio/009317-0163179.wav,009317-0163179,female,50-59,2.51,"Það var satt.","Það var satt","það var satt" audio/009317-0163180.wav,009317-0163180,female,50-59,2.28,"Hvað veldur?","Hvað veldur","hvað veldur" audio/009317-0163182.wav,009317-0163182,female,50-59,2.79,"Elskan mín!","Elskan mín","elskan mín" audio/009326-0164140.wav,009326-0164140,female,30-39,8.04,"Þar með er ljóst að leikurinn gegn Dönum er algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið.","Þar með er ljóst að leikurinn gegn Dönum er algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið","þar með er ljóst að leikurinn gegn dönum er algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið" audio/009326-0164147.wav,009326-0164147,female,30-39,3.18,"Það var málið.","Það var málið","það var málið" audio/009333-0164665.wav,009333-0164665,female,40-49,4.74,"Sæll afi minn sagði hún.","Sæll afi minn sagði hún","sæll afi minn sagði hún" audio/009333-0164667.wav,009333-0164667,female,40-49,3.36,"Viltu vera með mér?","Viltu vera með mér","viltu vera með mér" audio/009333-0164670.wav,009333-0164670,female,40-49,3.12,"Sagði Þórunn!","Sagði Þórunn","sagði þórunn" audio/009333-0164672.wav,009333-0164672,female,40-49,2.82,"Skær ljós.","Skær ljós","skær ljós" audio/009333-0164675.wav,009333-0164675,female,40-49,3.24,"Ég greiði lokka þína.","Ég greiði lokka þína","ég greiði lokka þína" audio/009362-0167937.wav,009362-0167937,female,30-39,4.18,"Ég ætla að skreppa heim.","Ég ætla að skreppa heim","ég ætla að skreppa heim" audio/009362-0167938.wav,009362-0167938,female,30-39,4.48,"Ég veit það alveg.","Ég veit það alveg","ég veit það alveg" audio/009362-0167941.wav,009362-0167941,female,30-39,4.22,"Svo kom kallið.","Svo kom kallið","svo kom kallið" audio/009362-0167942.wav,009362-0167942,female,30-39,3.24,"Það held ég nú varla.","Það held ég nú varla","það held ég nú varla" audio/009362-0167944.wav,009362-0167944,female,30-39,4.61,"Þeir skipta mig ekki máli.","Þeir skipta mig ekki máli","þeir skipta mig ekki máli" audio/009377-0170372.wav,009377-0170372,male,30-39,6.24,"Staða forstjóra Landspítala auglýst","Staða forstjóra Landspítala auglýst","staða forstjóra landspítala auglýst" audio/009388-0171688.wav,009388-0171688,male,30-39,2.28,"Myndin er skýr.","Myndin er skýr","myndin er skýr" audio/009388-0171689.wav,009388-0171689,male,30-39,2.04,"Hvað yrði um þau öll?","Hvað yrði um þau öll","hvað yrði um þau öll" audio/009388-0171690.wav,009388-0171690,male,30-39,1.68,"Bakið hús.","Bakið hús","bakið hús" audio/009388-0171691.wav,009388-0171691,male,30-39,1.92,"En engu að síður.","En engu að síður","en engu að síður" audio/009388-0171692.wav,009388-0171692,male,30-39,2.22,"Missa hana, hvernig þá?","Missa hana hvernig þá","missa hana hvernig þá" audio/009395-0171890.wav,009395-0171890,female,30-39,4.74,"Þekkir þú þennan mann?","Þekkir þú þennan mann","þekkir þú þennan mann" audio/009395-0171891.wav,009395-0171891,female,30-39,3.2,"Hvert gat ég farið?","Hvert gat ég farið","hvert gat ég farið" audio/009395-0171892.wav,009395-0171892,female,30-39,3.07,"Ætlarðu hvert?","Ætlarðu hvert","ætlarðu hvert" audio/009395-0171893.wav,009395-0171893,female,30-39,3.67,"Njóttu þess, minn vinur.","Njóttu þess minn vinur","njóttu þess minn vinur" audio/009395-0171894.wav,009395-0171894,female,30-39,3.67,"Tala ég ekki nógu skýrt?","Tala ég ekki nógu skýrt","tala ég ekki nógu skýrt" audio/009396-0171919.wav,009396-0171919,female,30-39,3.63,"Hann stendur fyrir utan.","Hann stendur fyrir utan","hann stendur fyrir utan" audio/009396-0171920.wav,009396-0171920,female,30-39,3.29,"Hún varð að hlaupa.","Hún varð að hlaupa","hún varð að hlaupa" audio/009396-0171921.wav,009396-0171921,female,30-39,3.29,"Örn þoldi ekki við.","Örn þoldi ekki við","örn þoldi ekki við" audio/009396-0171922.wav,009396-0171922,female,30-39,3.93,"Við þurfum aldrei að skilja.","Við þurfum aldrei að skilja","við þurfum aldrei að skilja" audio/009396-0171923.wav,009396-0171923,female,30-39,3.46,"Það var margs að gæta.","Það var margs að gæta","það var margs að gæta" audio/009397-0172122.wav,009397-0172122,female,50-59,3.66,"Finnst þér annars ekki bjart?","Finnst þér annars ekki bjart","finnst þér annars ekki bjart" audio/009397-0172123.wav,009397-0172123,female,50-59,4.2,"Þú ættir að hvíla þig.","Þú ættir að hvíla þig","þú ættir að hvíla þig" audio/009397-0172124.wav,009397-0172124,female,50-59,4.44,"Og svo hló hún bara.","Og svo hló hún bara","og svo hló hún bara" audio/009397-0172125.wav,009397-0172125,female,50-59,6.96,"Þið þurfið að drekka meira.","Þið þurfið að drekka meira","þið þurfið að drekka meira" audio/009398-0172169.wav,009398-0172169,female,50-59,3.3,"Komi þeir sem koma vilja-?","Komi þeir sem koma vilja","komi þeir sem koma vilja" audio/009398-0172170.wav,009398-0172170,female,50-59,2.82,"Yfir brú.","Yfir brú","yfir brú" audio/009398-0172172.wav,009398-0172172,female,50-59,3.6,"Þú ert kræfur, þykir mér.","Þú ert kræfur þykir mér","þú ert kræfur þykir mér" audio/009398-0172173.wav,009398-0172173,female,50-59,3.12,"En hún óttast ekki álfa.","En hún óttast ekki álfa","en hún óttast ekki álfa" audio/009398-0172174.wav,009398-0172174,female,50-59,2.58,"Gefast upp?","Gefast upp","gefast upp" audio/009399-0172199.wav,009399-0172199,female,50-59,3.24,"Röðin er komin að þér.","Röðin er komin að þér","röðin er komin að þér" audio/009399-0172200.wav,009399-0172200,female,50-59,2.64,"Hvar var Sölvi?","Hvar var Sölvi","hvar var sölvi" audio/009399-0172201.wav,009399-0172201,female,50-59,3.12,"Þau gengu útá hlað.","Þau gengu útá hlað","þau gengu útá hlað" audio/009400-0172243.wav,009400-0172243,female,50-59,4.02,"Gera þetta svona erfitt.","Gera þetta svona erfitt","gera þetta svona erfitt" audio/009400-0172245.wav,009400-0172245,female,50-59,3.6,"Við sjáum þig heima.","Við sjáum þig heima","við sjáum þig heima" audio/009400-0172246.wav,009400-0172246,female,50-59,3.12,"Augun ásaka mig.","Augun ásaka mig","augun ásaka mig" audio/009402-0172323.wav,009402-0172323,female,30-39,5.22,"Hún er góð stelpa.","Hún er góð stelpa","hún er góð stelpa" audio/009402-0172324.wav,009402-0172324,female,30-39,3.66,"Ég hef þekkt hann lengi.","Ég hef þekkt hann lengi","ég hef þekkt hann lengi" audio/009402-0172326.wav,009402-0172326,female,30-39,4.14,"Í tæka tíð fyrir hvað?","Í tæka tíð fyrir hvað","í tæka tíð fyrir hvað" audio/009402-0172327.wav,009402-0172327,female,30-39,3.3,"Mamma er úti.","Mamma er úti","mamma er úti" audio/009403-0172335.wav,009403-0172335,female,50-59,4.68,"Þetta er gaman.","Þetta er gaman","þetta er gaman" audio/009403-0172337.wav,009403-0172337,female,50-59,3.84,"Ég verð að halda áfram.","Ég verð að halda áfram","ég verð að halda áfram" audio/009403-0172339.wav,009403-0172339,female,50-59,3.9,"Upphaf míns nýja lífs.","Upphaf míns nýja lífs","upphaf míns nýja lífs" audio/009403-0172340.wav,009403-0172340,female,50-59,3.66,"Hann vissi það.","Hann vissi það","hann vissi það" audio/009403-0172341.wav,009403-0172341,female,50-59,3.66,"Ég get ekki verið hér.","Ég get ekki verið hér","ég get ekki verið hér" audio/009408-0173343.wav,009408-0173343,female,18-19,2.3,"Lofar góðu.","Lofar góðu","lofar góðu" audio/009408-0173344.wav,009408-0173344,female,18-19,2.3,"Að ég hafi gefist upp.","Að ég hafi gefist upp","að ég hafi gefist upp" audio/009408-0173345.wav,009408-0173345,female,18-19,2.18,"Hún er fín.","Hún er fín","hún er fín" audio/009408-0173346.wav,009408-0173346,female,18-19,2.47,"Ég er múmían.","Ég er múmían","ég er múmían" audio/009409-0173374.wav,009409-0173374,female,18-19,2.56,"Strauk henni.","Strauk henni","strauk henni" audio/009409-0173377.wav,009409-0173377,female,18-19,2.22,"Gangi ykkur vel.","Gangi ykkur vel","gangi ykkur vel" audio/009409-0173378.wav,009409-0173378,female,18-19,2.22,"Talaðu við mig!","Talaðu við mig","talaðu við mig" audio/009409-0173379.wav,009409-0173379,female,18-19,2.18,"Er því langt á milli.","Er því langt á milli","er því langt á milli" audio/009409-0173382.wav,009409-0173382,female,18-19,2.18,"Það var svo heitt.","Það var svo heitt","það var svo heitt" audio/009410-0173492.wav,009410-0173492,female,18-19,2.65,"Og hættum þessu hangsi.","Og hættum þessu hangsi","og hættum þessu hangsi" audio/009410-0173493.wav,009410-0173493,female,18-19,2.6,"Eins og fóstra.","Eins og fóstra","eins og fóstra" audio/009410-0173494.wav,009410-0173494,female,18-19,2.26,"Alger steik","Alger steik","alger steik" audio/009410-0173497.wav,009410-0173497,female,18-19,2.77,"Gutti hefur séð hana bera.","Gutti hefur séð hana bera","gutti hefur séð hana bera" audio/009411-0173545.wav,009411-0173545,female,18-19,2.35,"Hvar ég sé.","Hvar ég sé","hvar ég sé" audio/009411-0173546.wav,009411-0173546,female,18-19,2.52,"Borar gat í mig.","Borar gat í mig","borar gat í mig" audio/009411-0173547.wav,009411-0173547,female,18-19,3.2,"Það hafði náðst í böðul.","Það hafði náðst í böðul","það hafði náðst í böðul" audio/009411-0173548.wav,009411-0173548,female,18-19,2.01,"Hvert annað.","Hvert annað","hvert annað" audio/009411-0173549.wav,009411-0173549,female,18-19,2.18,"Frá Vík í Mýrdal","Frá Vík í Mýrdal","frá vík í mýrdal" audio/009412-0173570.wav,009412-0173570,female,18-19,2.35,"Þriggja hæða húsi.","Þriggja hæða húsi","þriggja hæða húsi" audio/009412-0173571.wav,009412-0173571,female,18-19,2.39,"Þarna náðum við ykkur!","Þarna náðum við ykkur","þarna náðum við ykkur" audio/009412-0173572.wav,009412-0173572,female,18-19,2.65,"En hann hreyfði sig ekki.","En hann hreyfði sig ekki","en hann hreyfði sig ekki" audio/009412-0173573.wav,009412-0173573,female,18-19,1.79,"Ég þakka.","Ég þakka","ég þakka" audio/009412-0173574.wav,009412-0173574,female,18-19,2.39,"Þú venst líka.","Þú venst líka","þú venst líka" audio/009420-0174132.wav,009420-0174132,male,18-19,11.28,"Þegar hann átti lausa stund notaði hann tímann og kynnti sér stærðfræði, siglingafræði og stjörnufræði.","Þegar hann átti lausa stund notaði hann tímann og kynnti sér stærðfræði siglingafræði og stjörnufræði","þegar hann átti lausa stund notaði hann tímann og kynnti sér stærðfræði siglingafræði og stjörnufræði" audio/009420-0174134.wav,009420-0174134,male,18-19,4.27,"Hvalfjarðargöngum lokað á miðnætti","Hvalfjarðargöngum lokað á miðnætti","hvalfjarðargöngum lokað á miðnætti" audio/009431-0175180.wav,009431-0175180,female,50-59,3.58,"Hver sagði Simma það?","Hver sagði Simma það","hver sagði simma það" audio/009431-0175181.wav,009431-0175181,female,50-59,4.61,"Þú getur rétt ímyndað þér!","Þú getur rétt ímyndað þér","þú getur rétt ímyndað þér" audio/009431-0175185.wav,009431-0175185,female,50-59,2.82,"Engum var vægt.","Engum var vægt","engum var vægt" audio/009434-0175599.wav,009434-0175599,female,60-69,2.34,"Heyrir ekkert.","Heyrir ekkert","heyrir ekkert" audio/009444-0176727.wav,009444-0176727,female,30-39,4.1,"Þeir þögðu báðir.","Þeir þögðu báðir","þeir þögðu báðir" audio/009444-0176729.wav,009444-0176729,female,30-39,3.03,"Því fór sem fór.","Því fór sem fór","því fór sem fór" audio/009444-0176730.wav,009444-0176730,female,30-39,3.93,"Síðan var gengið til náða.","Síðan var gengið til náða","síðan var gengið til náða" audio/009444-0176731.wav,009444-0176731,female,30-39,3.97,"Hún spurði aftur.","Hún spurði aftur","hún spurði aftur" audio/009447-0177042.wav,009447-0177042,male,20-29,3.67,"Hún er ekki þannig gerð.","Hún er ekki þannig gerð","hún er ekki þannig gerð" audio/009447-0177044.wav,009447-0177044,male,20-29,2.69,"Illa flott!","Illa flott","illa flott" audio/009447-0177045.wav,009447-0177045,male,20-29,3.2,"Ruglið í þér!","Ruglið í þér","ruglið í þér" audio/009447-0177052.wav,009447-0177052,male,20-29,2.35,"Ég mátti fara.","Ég mátti fara","ég mátti fara" audio/009447-0177053.wav,009447-0177053,male,20-29,2.82,"Ekki á morgun heldur hinn.","Ekki á morgun heldur hinn","ekki á morgun heldur hinn" audio/009447-0177055.wav,009447-0177055,male,20-29,2.56,"Hún kunni að vera ung.","Hún kunni að vera ung","hún kunni að vera ung" audio/009447-0177059.wav,009447-0177059,male,20-29,3.37,"Kobbi henti steini í dyrnar.","Kobbi henti steini í dyrnar","kobbi henti steini í dyrnar" audio/009447-0177062.wav,009447-0177062,male,20-29,2.56,"Það var fátt um svör.","Það var fátt um svör","það var fátt um svör" audio/009447-0177063.wav,009447-0177063,male,20-29,2.56,"Það leið vika.","Það leið vika","það leið vika" audio/009447-0177064.wav,009447-0177064,male,20-29,2.52,"Enginn óskar þess.","Enginn óskar þess","enginn óskar þess" audio/009447-0177065.wav,009447-0177065,male,20-29,2.56,"Hún þekkti mig strax.","Hún þekkti mig strax","hún þekkti mig strax" audio/009447-0177066.wav,009447-0177066,male,20-29,2.6,"Hann kemur heim.","Hann kemur heim","hann kemur heim" audio/009451-0177226.wav,009451-0177226,female,20-29,3.03,"Hvað með Júlíu?","Hvað með Júlíu","hvað með júlíu" audio/009451-0177228.wav,009451-0177228,female,20-29,2.9,"Vei, vei, vei.","Vei vei vei","vei vei vei" audio/009451-0177229.wav,009451-0177229,female,20-29,3.54,"Systir hans kom í símann.","Systir hans kom í símann","systir hans kom í símann" audio/009451-0177230.wav,009451-0177230,female,20-29,2.73,"Trúi ekki á það.","Trúi ekki á það","trúi ekki á það" audio/009451-0177231.wav,009451-0177231,female,20-29,3.11,"Vildi að einhver væri hér.","Vildi að einhver væri hér","vildi að einhver væri hér" audio/009454-0177615.wav,009454-0177615,female,40-49,5.64,"Nei það held ég varla.","Nei það held ég varla","nei það held ég varla" audio/009454-0177616.wav,009454-0177616,female,40-49,4.56,"Það má nú segja.","Það má nú segja","það má nú segja" audio/009454-0177618.wav,009454-0177618,female,40-49,5.04,"Svitinn lekur af honum.","Svitinn lekur af honum","svitinn lekur af honum" audio/009454-0177619.wav,009454-0177619,female,40-49,4.14,"Díana klára.","Díana klára","díana klára" audio/009461-0178218.wav,009461-0178218,female,40-49,3.48,"Ég má ekki við miklu.","Ég má ekki við miklu","ég má ekki við miklu" audio/009461-0178219.wav,009461-0178219,female,40-49,4.02,"Ég setti blástur á fötin.","Ég setti blástur á fötin","ég setti blástur á fötin" audio/009461-0178220.wav,009461-0178220,female,40-49,3.12,"Jú, víst.","Jú víst","jú víst" audio/009461-0178221.wav,009461-0178221,female,40-49,4.08,"Ég sagði ekki satt.","Ég sagði ekki satt","ég sagði ekki satt" audio/009461-0178222.wav,009461-0178222,female,40-49,4.32,"Ég var ekki drukkin þarna.","Ég var ekki drukkin þarna","ég var ekki drukkin þarna" audio/009467-0179105.wav,009467-0179105,female,50-59,3.24,"Þá var ég edrú.","Þá var ég edrú","þá var ég edrú" audio/009467-0179106.wav,009467-0179106,female,50-59,3.54,"Það eru hermenn þar, jú.","Það eru hermenn þar jú","það eru hermenn þar jú" audio/009467-0179107.wav,009467-0179107,female,50-59,2.64,"Rosa næs.","Rosa næs","rosa næs" audio/009467-0179108.wav,009467-0179108,female,50-59,3.78,"Ég verð að stjórna þessu.","Ég verð að stjórna þessu","ég verð að stjórna þessu" audio/009467-0179109.wav,009467-0179109,female,50-59,3.78,"Hef reyndar ekki spurt.","Hef reyndar ekki spurt","hef reyndar ekki spurt" audio/009468-0179141.wav,009468-0179141,female,50-59,2.7,"Hún er ung.","Hún er ung","hún er ung" audio/009468-0179142.wav,009468-0179142,female,50-59,3.66,"Hann var af engu fólki.","Hann var af engu fólki","hann var af engu fólki" audio/009468-0179143.wav,009468-0179143,female,50-59,3.18,"Kvöldin urðu fleiri.","Kvöldin urðu fleiri","kvöldin urðu fleiri" audio/009468-0179144.wav,009468-0179144,female,50-59,3.66,"En bara eitt bein.","En bara eitt bein","en bara eitt bein" audio/009468-0179145.wav,009468-0179145,female,50-59,3.66,"Það gerðist ekkert, svaraði hún.","Það gerðist ekkert svaraði hún","það gerðist ekkert svaraði hún" audio/009470-0179211.wav,009470-0179211,female,50-59,3.06,"Lilla rauk upp.","Lilla rauk upp","lilla rauk upp" audio/009470-0179212.wav,009470-0179212,female,50-59,3.54,"Æ pabbi, láttu ekki svona.","Æ pabbi láttu ekki svona","æ pabbi láttu ekki svona" audio/009470-0179213.wav,009470-0179213,female,50-59,3.12,"Þú já.","Þú já","þú já" audio/009470-0179214.wav,009470-0179214,female,50-59,2.76,"Og Kana?","Og Kana","og kana" audio/009470-0179215.wav,009470-0179215,female,50-59,3.36,"Hvað varstu að hugsa maður?","Hvað varstu að hugsa maður","hvað varstu að hugsa maður" audio/009476-0179892.wav,009476-0179892,female,40-49,7.8,"Krútt og ekki krútt.","Krútt og ekki krútt","krútt og ekki krútt" audio/009476-0179893.wav,009476-0179893,female,40-49,4.32,"Eftir sex mánuði.","Eftir sex mánuði","eftir sex mánuði" audio/009476-0179894.wav,009476-0179894,female,40-49,3.84,"Gerður gefst því upp.","Gerður gefst því upp","gerður gefst því upp" audio/009476-0179895.wav,009476-0179895,female,40-49,4.56,"Sveinn skotti, svaraði hann.","Sveinn skotti svaraði hann","sveinn skotti svaraði hann" audio/009476-0179896.wav,009476-0179896,female,40-49,3.66,"Svo brosir hún.","Svo brosir hún","svo brosir hún" audio/009478-0179927.wav,009478-0179927,female,40-49,2.76,"Ég gerði þetta, já.","Ég gerði þetta já","ég gerði þetta já" audio/009478-0179928.wav,009478-0179928,female,40-49,3.12,"Af hverju segirðu þetta?","Af hverju segirðu þetta","af hverju segirðu þetta" audio/009478-0179929.wav,009478-0179929,female,40-49,2.46,"Sagði hún.","Sagði hún","sagði hún" audio/009478-0179930.wav,009478-0179930,female,40-49,3.12,"Hvað varstu að segja?","Hvað varstu að segja","hvað varstu að segja" audio/009478-0179931.wav,009478-0179931,female,40-49,3.48,"Þakka þér fyrir!","Þakka þér fyrir","þakka þér fyrir" audio/009485-0180738.wav,009485-0180738,female,50-59,3.16,"Ekkert sem minnir á Rósu.","Ekkert sem minnir á Rósu","ekkert sem minnir á rósu" audio/009485-0180739.wav,009485-0180739,female,50-59,3.62,"Að bjóða mér ekki.","Að bjóða mér ekki","að bjóða mér ekki" audio/009485-0180740.wav,009485-0180740,female,50-59,3.76,"Hann hreif mig með sér.","Hann hreif mig með sér","hann hreif mig með sér" audio/009485-0180741.wav,009485-0180741,female,50-59,3.3,"Tveir dagar liðu.","Tveir dagar liðu","tveir dagar liðu" audio/009485-0180742.wav,009485-0180742,female,50-59,3.81,"Þeir dugðu mér harla lítið.","Þeir dugðu mér harla lítið","þeir dugðu mér harla lítið" audio/009490-0181124.wav,009490-0181124,male,40-49,6.96,"Það þurfti ekkert að segja.","Það þurfti ekkert að segja","það þurfti ekkert að segja" audio/009490-0181125.wav,009490-0181125,male,40-49,14.1,"Lambastaðaengjar, Sandbeit, Klausturnes, Gunnutún","Lambastaðaengjar Sandbeit Klausturnes Gunnutún","lambastaðaengjar sandbeit klausturnes gunnutún" audio/009494-0181443.wav,009494-0181443,male,30-39,5.4,"Missti þetta út úr sér.","Missti þetta út úr sér","missti þetta út úr sér" audio/009494-0181444.wav,009494-0181444,male,30-39,3.6,"Bara svona klukkan fjögur.","Bara svona klukkan fjögur","bara svona klukkan fjögur" audio/009494-0181445.wav,009494-0181445,male,30-39,3.42,"Ég má ekki rífast.","Ég má ekki rífast","ég má ekki rífast" audio/009494-0181446.wav,009494-0181446,male,30-39,4.86,"Afi kyssti Lillu góða nótt.","Afi kyssti Lillu góða nótt","afi kyssti lillu góða nótt" audio/009494-0181447.wav,009494-0181447,male,30-39,4.86,"Þá kvað Egill vísu þessa:","Þá kvað Egill vísu þessa","þá kvað egill vísu þessa" audio/009495-0181489.wav,009495-0181489,female,20-29,2.99,"Hún er ljót.","Hún er ljót","hún er ljót" audio/009497-0181513.wav,009497-0181513,female,50-59,6.83,"Við höfum að minnsta kosti þrjá möguleika og verðum blátt áfram að láta smekk ráða.","Við höfum að minnsta kosti þrjá möguleika og verðum blátt áfram að láta smekk ráða","við höfum að minnsta kosti þrjá möguleika og verðum blátt áfram að láta smekk ráða" audio/009497-0181514.wav,009497-0181514,female,50-59,6.23,"Það eru sjálfsagt ýmsar ástæður fyrir því að þessar sögusagnir fóru upphaflega af stað.","Það eru sjálfsagt ýmsar ástæður fyrir því að þessar sögusagnir fóru upphaflega af stað","það eru sjálfsagt ýmsar ástæður fyrir því að þessar sögusagnir fóru upphaflega af stað" audio/009519-0183598.wav,009519-0183598,male,18-19,6.12,"Ekran, Þríhaus, Kleppalágar, Háaurð","Ekran Þríhaus Kleppalágar Háaurð","ekran þríhaus kleppalágar háaurð" audio/009519-0183604.wav,009519-0183604,male,18-19,8.82,"Þar með væri æskilegt, að minnsta kosti frá þeirra sjónarhóli, að tryggja þeim málfrelsi.","Þar með væri æskilegt að minnsta kosti frá þeirra sjónarhóli að tryggja þeim málfrelsi","þar með væri æskilegt að minnsta kosti frá þeirra sjónarhóli að tryggja þeim málfrelsi" audio/009519-0183612.wav,009519-0183612,male,18-19,3.6,"Hvað eru þarmarnir langir?","Hvað eru þarmarnir langir","hvað eru þarmarnir langir" audio/009519-0183617.wav,009519-0183617,male,18-19,4.74,"Sama má segja um afstöðu Lúthers.","Sama má segja um afstöðu Lúthers","sama má segja um afstöðu lúthers" audio/009519-0183934.wav,009519-0183934,male,18-19,7.8,"Snæfellsháls, Klyfberadrag, Urðarflötur, Grafarteigsskurður","Snæfellsháls Klyfberadrag Urðarflötur Grafarteigsskurður","snæfellsháls klyfberadrag urðarflötur grafarteigsskurður" audio/009519-0183936.wav,009519-0183936,male,18-19,9.78,"Í Snöru má finna skilgreiningu á hirðfífli: trúður, maður sem skemmtir hirðfólki með skrípalátum.","Í Snöru má finna skilgreiningu á hirðfífli trúður maður sem skemmtir hirðfólki með skrípalátum","í snöru má finna skilgreiningu á hirðfífli trúður maður sem skemmtir hirðfólki með skrípalátum" audio/009519-0183938.wav,009519-0183938,male,18-19,5.4,"Með tímanum skilst kökkurinn frá vökvanum.","Með tímanum skilst kökkurinn frá vökvanum","með tímanum skilst kökkurinn frá vökvanum" audio/009519-0183939.wav,009519-0183939,male,18-19,7.98,"Í fyrsta þætti laganna er að finna reglur sem fjalla almennt um lögsögu þeirra.","Í fyrsta þætti laganna er að finna reglur sem fjalla almennt um lögsögu þeirra","í fyrsta þætti laganna er að finna reglur sem fjalla almennt um lögsögu þeirra" audio/009301-0184015.wav,009301-0184015,female,20-29,3.39,"Gamli skólinn virðist nánast hættur að virka.","Gamli skólinn virðist nánast hættur að virka","gamli skólinn virðist nánast hættur að virka" audio/009294-0184486.wav,009294-0184486,female,18-19,7.94,"Hjallatúnslækur, Þorvaldslækur, Krókahryggur, Kálfadalslækur","Hjallatúnslækur Þorvaldslækur Krókahryggur Kálfadalslækur","hjallatúnslækur þorvaldslækur krókahryggur kálfadalslækur" audio/009294-0184487.wav,009294-0184487,female,18-19,4.92,"Þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands","Þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands","þrjár breytingar á byrjunarliði íslands" audio/009294-0184488.wav,009294-0184488,female,18-19,3.95,"Hún mun nú vera á matarkúr","Hún mun nú vera á matarkúr","hún mun nú vera á matarkúr" audio/009294-0184495.wav,009294-0184495,female,18-19,9.06,"Tilkynning um mikið útslag mælis er oft fyrsta viðvörun um meðalstóran eða stóran skjálfta.","Tilkynning um mikið útslag mælis er oft fyrsta viðvörun um meðalstóran eða stóran skjálfta","tilkynning um mikið útslag mælis er oft fyrsta viðvörun um meðalstóran eða stóran skjálfta" audio/009541-0184827.wav,009541-0184827,female,30-39,6.3,"Oftast var það ekki hægt.","Oftast var það ekki hægt","oftast var það ekki hægt" audio/009541-0184829.wav,009541-0184829,female,30-39,3.24,"Hann vonar ekki.","Hann vonar ekki","hann vonar ekki" audio/009541-0184831.wav,009541-0184831,female,30-39,3.12,"Ég gefst upp.","Ég gefst upp","ég gefst upp" audio/009541-0184833.wav,009541-0184833,female,30-39,3.96,"Erni fannst Gerður of köld.","Erni fannst Gerður of köld","erni fannst gerður of köld" audio/009547-0185327.wav,009547-0185327,female,40-49,6.48,"Þeir litu hver á annan.","Þeir litu hver á annan","þeir litu hver á annan" audio/009547-0185329.wav,009547-0185329,female,40-49,4.14,"Liggur lífið við?","Liggur lífið við","liggur lífið við" audio/009547-0185330.wav,009547-0185330,female,40-49,3.96,"Kann allt.","Kann allt","kann allt" audio/009547-0185331.wav,009547-0185331,female,40-49,4.02,"En fallegt úr.","En fallegt úr","en fallegt úr" audio/009550-0185780.wav,009550-0185780,female,18-19,3.16,"Hvíta húsið.","Hvíta húsið","hvíta húsið" audio/009550-0185782.wav,009550-0185782,female,18-19,3.85,"Lengra las Jón ekki.","Lengra las Jón ekki","lengra las jón ekki" audio/009562-0186681.wav,009562-0186681,female,50-59,3.54,"Lilla seig saman í sætinu.","Lilla seig saman í sætinu","lilla seig saman í sætinu" audio/009564-0186710.wav,009564-0186710,female,50-59,3.24,"Breiði upp yfir haus.","Breiði upp yfir haus","breiði upp yfir haus" audio/009564-0186711.wav,009564-0186711,female,50-59,1.92,"Já mig!","Já mig","já mig" audio/009564-0186712.wav,009564-0186712,female,50-59,3.0,"Er þér hætt að blæða?","Er þér hætt að blæða","er þér hætt að blæða" audio/009566-0186744.wav,009566-0186744,female,50-59,3.18,"Ég verð ekki þar.","Ég verð ekki þar","ég verð ekki þar" audio/009566-0186745.wav,009566-0186745,female,50-59,2.7,"Hélt um magann.","Hélt um magann","hélt um magann" audio/009566-0186746.wav,009566-0186746,female,50-59,2.88,"Þetta er þitt dæmi.","Þetta er þitt dæmi","þetta er þitt dæmi" audio/009566-0186748.wav,009566-0186748,female,50-59,3.42,"Heyrðu, við skulum koma.","Heyrðu við skulum koma","heyrðu við skulum koma" audio/009566-0186749.wav,009566-0186749,female,50-59,3.06,"Sérðu nokkuð eftir því?","Sérðu nokkuð eftir því","sérðu nokkuð eftir því" audio/009567-0186780.wav,009567-0186780,female,50-59,3.12,"Hvað ætlarðu að gera núna?","Hvað ætlarðu að gera núna","hvað ætlarðu að gera núna" audio/009567-0186781.wav,009567-0186781,female,50-59,2.82,"Hvað verður?","Hvað verður","hvað verður" audio/009567-0186782.wav,009567-0186782,female,50-59,2.88,"Það varð hann að gera.","Það varð hann að gera","það varð hann að gera" audio/009567-0186784.wav,009567-0186784,female,50-59,3.3,"Enn var reynt.","Enn var reynt","enn var reynt" audio/009568-0186803.wav,009568-0186803,female,50-59,3.0,"Friðrik hafði rétt hann við.","Friðrik hafði rétt hann við","friðrik hafði rétt hann við" audio/009568-0186805.wav,009568-0186805,female,50-59,3.18,"Hún er í nýjum skóm.","Hún er í nýjum skóm","hún er í nýjum skóm" audio/009568-0186806.wav,009568-0186806,female,50-59,2.7,"Af hverju ég núna?","Af hverju ég núna","af hverju ég núna" audio/009570-0186846.wav,009570-0186846,female,40-49,3.36,"Ég segi mömmu það.","Ég segi mömmu það","ég segi mömmu það" audio/009570-0186847.wav,009570-0186847,female,40-49,3.42,"Ekki er ég sammála því.","Ekki er ég sammála því","ekki er ég sammála því" audio/009570-0186849.wav,009570-0186849,female,40-49,3.66,"Hann virti hana fyrir sér.","Hann virti hana fyrir sér","hann virti hana fyrir sér" audio/009573-0187268.wav,009573-0187268,female,60-69,3.95,"Þetta er alveg ágæt stelpa.","Þetta er alveg ágæt stelpa","þetta er alveg ágæt stelpa" audio/009573-0187270.wav,009573-0187270,female,60-69,3.81,"Hringi svo aftur.","Hringi svo aftur","hringi svo aftur" audio/009573-0187271.wav,009573-0187271,female,60-69,3.58,"Gleymir því aldrei.","Gleymir því aldrei","gleymir því aldrei" audio/009573-0187273.wav,009573-0187273,female,60-69,3.11,"Ég á þig.","Ég á þig","ég á þig" audio/009581-0189439.wav,009581-0189439,male,20-29,4.26,"Blóð á enninu.","Blóð á enninu","blóð á enninu" audio/009581-0189440.wav,009581-0189440,male,20-29,3.24,"Brostir til mín.","Brostir til mín","brostir til mín" audio/009581-0189441.wav,009581-0189441,male,20-29,3.66,"Þeir Kjartan sjá þetta.","Þeir Kjartan sjá þetta","þeir kjartan sjá þetta" audio/009581-0189442.wav,009581-0189442,male,20-29,4.2,"Missti trúna á lífið.","Missti trúna á lífið","missti trúna á lífið" audio/009581-0189443.wav,009581-0189443,male,20-29,4.38,"Og er þetta upphaf kvæðis:","Og er þetta upphaf kvæðis","og er þetta upphaf kvæðis" audio/009581-0189449.wav,009581-0189449,male,20-29,3.9,"Góð samheldni í liðinu.","Góð samheldni í liðinu","góð samheldni í liðinu" audio/009581-0189450.wav,009581-0189450,male,20-29,8.52,"Vestri-Dýjatorfur, Breiðabólsstaðafjara, Fellshella, Guluvík","VestriDýjatorfur Breiðabólsstaðafjara Fellshella Guluvík","vestri dýjatorfur breiðabólsstaðafjara fellshella guluvík" audio/009581-0189451.wav,009581-0189451,male,20-29,3.96,"Fátt breytist hér í Safamýrinni","Fátt breytist hér í Safamýrinni","fátt breytist hér í safamýrinni" audio/009581-0189452.wav,009581-0189452,male,20-29,7.8,"Hæsti-Hvammur, Hyrningsstaðir, Höllustaðir, Gemlufall","HæstiHvammur Hyrningsstaðir Höllustaðir Gemlufall","hæsti hvammur hyrningsstaðir höllustaðir gemlufall" audio/009581-0189453.wav,009581-0189453,male,20-29,9.36,"Hormónið örvar flutning amínósýra inn í frumurnar og myndun prótína úr þeim þar.","Hormónið örvar flutning amínósýra inn í frumurnar og myndun prótína úr þeim þar","hormónið örvar flutning amínósýra inn í frumurnar og myndun prótína úr þeim þar" audio/009581-0189454.wav,009581-0189454,male,20-29,7.62,"Þá er meira af nitri og minna súrefni í loftinu í íbúðinni.","Þá er meira af nitri og minna súrefni í loftinu í íbúðinni","þá er meira af nitri og minna súrefni í loftinu í íbúðinni" audio/009581-0189455.wav,009581-0189455,male,20-29,8.1,"Áætlaðar útlínur þessa hrauntaums eru sýndar með tökkuðum línum á kortinu.","Áætlaðar útlínur þessa hrauntaums eru sýndar með tökkuðum línum á kortinu","áætlaðar útlínur þessa hrauntaums eru sýndar með tökkuðum línum á kortinu" audio/009581-0189456.wav,009581-0189456,male,20-29,5.58,"Mér finnst eins og þeir hafi aldrei ætlað að gera neitt.","Mér finnst eins og þeir hafi aldrei ætlað að gera neitt","mér finnst eins og þeir hafi aldrei ætlað að gera neitt" audio/009581-0189457.wav,009581-0189457,male,20-29,6.66,"En hér er sannarlega ekki allt sem sýnist, frekar en með hvítu ofnana.","En hér er sannarlega ekki allt sem sýnist frekar en með hvítu ofnana","en hér er sannarlega ekki allt sem sýnist frekar en með hvítu ofnana" audio/009581-0189458.wav,009581-0189458,male,20-29,7.02,"Er hægt að rökstyðja það að jarðarberjasulta sé bragðbetri en bláberjasulta?","Er hægt að rökstyðja það að jarðarberjasulta sé bragðbetri en bláberjasulta","er hægt að rökstyðja það að jarðarberjasulta sé bragðbetri en bláberjasulta" audio/009581-0189459.wav,009581-0189459,male,20-29,6.12,"Ljóst er að flestir stuðningsmenn eru mjög spenntir yfir hugsanlegri komu Þjóðverjans.","Ljóst er að flestir stuðningsmenn eru mjög spenntir yfir hugsanlegri komu Þjóðverjans","ljóst er að flestir stuðningsmenn eru mjög spenntir yfir hugsanlegri komu þjóðverjans" audio/009581-0189460.wav,009581-0189460,male,20-29,4.02,"Foreldri hans voru Jón hreppst.","Foreldri hans voru Jón hreppst","foreldri hans voru jón hreppst" audio/009581-0189461.wav,009581-0189461,male,20-29,4.8,"Bæling er því nokkurs konar varnarháttur sjálfsins.","Bæling er því nokkurs konar varnarháttur sjálfsins","bæling er því nokkurs konar varnarháttur sjálfsins" audio/009581-0189462.wav,009581-0189462,male,20-29,5.7,"Eftir það var ekki aftur snúið og Keflvíkingar gengu á lagið.","Eftir það var ekki aftur snúið og Keflvíkingar gengu á lagið","eftir það var ekki aftur snúið og keflvíkingar gengu á lagið" audio/009581-0189463.wav,009581-0189463,male,20-29,7.44,"Lundsbraut, Heiðar-Múli, Melrakkanessviti, Svalbarðsskóli","Lundsbraut HeiðarMúli Melrakkanessviti Svalbarðsskóli","lundsbraut heiðar múli melrakkanessviti svalbarðsskóli" audio/009581-0189464.wav,009581-0189464,male,20-29,5.16,"Svakalegustu litningatölurnar finnast meðal frumdýra.","Svakalegustu litningatölurnar finnast meðal frumdýra","svakalegustu litningatölurnar finnast meðal frumdýra" audio/009581-0189465.wav,009581-0189465,male,20-29,3.9,"Hann er grannvaxinn og skolhærður","Hann er grannvaxinn og skolhærður","hann er grannvaxinn og skolhærður" audio/009581-0189466.wav,009581-0189466,male,20-29,5.76,"Hver lét reisa húsið Höfða sem nú er í eigu Reykjavíkurborgar?","Hver lét reisa húsið Höfða sem nú er í eigu Reykjavíkurborgar","hver lét reisa húsið höfða sem nú er í eigu reykjavíkurborgar" audio/009581-0189468.wav,009581-0189468,male,20-29,5.28,"Rabarbari er grænmeti en gjarnan notaður eins og ávöxtur.","Rabarbari er grænmeti en gjarnan notaður eins og ávöxtur","rabarbari er grænmeti en gjarnan notaður eins og ávöxtur" audio/009581-0189469.wav,009581-0189469,male,20-29,3.84,"Litháar stytta fæðingarorlof","Litháar stytta fæðingarorlof","litháar stytta fæðingarorlof" audio/009581-0189470.wav,009581-0189470,male,20-29,3.84,"Viðskiptavinir sýni biðlund","Viðskiptavinir sýni biðlund","viðskiptavinir sýni biðlund" audio/009581-0189471.wav,009581-0189471,male,20-29,5.46,"Fimmtán ára að aldri flutti hann með fjölskyldu sinni til Berlínar.","Fimmtán ára að aldri flutti hann með fjölskyldu sinni til Berlínar","fimmtán ára að aldri flutti hann með fjölskyldu sinni til berlínar" audio/009581-0189472.wav,009581-0189472,male,20-29,5.52,"Ýmsir spyrjendur nefna líka orðið mannamál í spurningum sínum.","Ýmsir spyrjendur nefna líka orðið mannamál í spurningum sínum","ýmsir spyrjendur nefna líka orðið mannamál í spurningum sínum" audio/009581-0189473.wav,009581-0189473,male,20-29,7.32,"Dynjandanes, Sigurðarklettamýri, Miðhlaupsmýrar, Kóngurinn","Dynjandanes Sigurðarklettamýri Miðhlaupsmýrar Kóngurinn","dynjandanes sigurðarklettamýri miðhlaupsmýrar kóngurinn" audio/009581-0189479.wav,009581-0189479,male,20-29,3.72,"Meistararnir í úrslit","Meistararnir í úrslit","meistararnir í úrslit" audio/009581-0189480.wav,009581-0189480,male,20-29,3.3,"Bankinn vildi ekki sjá þetta","Bankinn vildi ekki sjá þetta","bankinn vildi ekki sjá þetta" audio/009581-0189481.wav,009581-0189481,male,20-29,3.48,"Hver hannaði fyrsta píramídann?","Hver hannaði fyrsta píramídann","hver hannaði fyrsta píramídann" audio/009581-0189482.wav,009581-0189482,male,20-29,8.58,"Á góðu ári glatast að jafnaði aðeins ein nótt af hverjum tíu vegna óhagstæðra veðurskilyrða.","Á góðu ári glatast að jafnaði aðeins ein nótt af hverjum tíu vegna óhagstæðra veðurskilyrða","á góðu ári glatast að jafnaði aðeins ein nótt af hverjum tíu vegna óhagstæðra veðurskilyrða" audio/009581-0189483.wav,009581-0189483,male,20-29,3.42,"Það er eina áhyggjuefni mitt.","Það er eina áhyggjuefni mitt","það er eina áhyggjuefni mitt" audio/009583-0189484.wav,009583-0189484,female,30-39,4.44,"Og þarna?","Og þarna","og þarna" audio/009583-0189486.wav,009583-0189486,female,30-39,3.36,"Og búin að lifa allt.","Og búin að lifa allt","og búin að lifa allt" audio/009583-0189488.wav,009583-0189488,female,30-39,4.14,"Gengur kannski í pilsi?","Gengur kannski í pilsi","gengur kannski í pilsi" audio/009603-0191751.wav,009603-0191751,female,50-59,7.68,"Helsta fæða þeirra eru ýmsar tegundir fræja, akörn og hnetur.","Helsta fæða þeirra eru ýmsar tegundir fræja akörn og hnetur","helsta fæða þeirra eru ýmsar tegundir fræja akörn og hnetur" audio/009603-0191752.wav,009603-0191752,female,50-59,7.89,"Þessar spurningar varða ekki viðfangsefni vísinda og eru því utan verksviðs okkar.","Þessar spurningar varða ekki viðfangsefni vísinda og eru því utan verksviðs okkar","þessar spurningar varða ekki viðfangsefni vísinda og eru því utan verksviðs okkar" audio/009603-0191754.wav,009603-0191754,female,50-59,7.08,"Steingrímstóftir, Skolladý, Grænudýjavarða, Gamla Klauf","Steingrímstóftir Skolladý Grænudýjavarða Gamla Klauf","steingrímstóftir skolladý grænudýjavarða gamla klauf" audio/009603-0191755.wav,009603-0191755,female,50-59,7.68,"Miðgilsskriða, Miðgilsflái, Kamblágar, Grjótpollseyri","Miðgilsskriða Miðgilsflái Kamblágar Grjótpollseyri","miðgilsskriða miðgilsflái kamblágar grjótpollseyri" audio/009603-0191757.wav,009603-0191757,female,50-59,5.76,"Áttræð kona í fangelsi fyrir þjófnað","Áttræð kona í fangelsi fyrir þjófnað","áttræð kona í fangelsi fyrir þjófnað" audio/009603-0191760.wav,009603-0191760,female,50-59,9.26,"Neðri- Kaplabeinsdalur, Efri-Kaplabeinsdalur, Hornhúsvöllur, Valshóll","Neðri Kaplabeinsdalur EfriKaplabeinsdalur Hornhúsvöllur Valshóll","neðri kaplabeinsdalur efri kaplabeinsdalur hornhúsvöllur valshóll" audio/009603-0191765.wav,009603-0191765,female,50-59,8.19,"Stífni og þreyta í vöðvunum eru einnig einkennandi.","Stífni og þreyta í vöðvunum eru einnig einkennandi","stífni og þreyta í vöðvunum eru einnig einkennandi" audio/009603-0191770.wav,009603-0191770,female,50-59,7.0,"Á meðan var Christian með mjög góða tækni og var að skapa.","Á meðan var Christian með mjög góða tækni og var að skapa","á meðan var christian með mjög góða tækni og var að skapa" audio/009603-0191787.wav,009603-0191787,female,50-59,3.11,"Karlotta","Karlotta","karlotta" audio/009603-0191791.wav,009603-0191791,female,50-59,8.92,"Ýmsir steinar voru notaðir til lækninga, til dæmis surtarbrandur sem sagður var góður við kveisu.","Ýmsir steinar voru notaðir til lækninga til dæmis surtarbrandur sem sagður var góður við kveisu","ýmsir steinar voru notaðir til lækninga til dæmis surtarbrandur sem sagður var góður við kveisu" audio/009603-0191793.wav,009603-0191793,female,50-59,6.02,"Gar er sá maður sem er önugur eða argur mjög.","Gar er sá maður sem er önugur eða argur mjög","gar er sá maður sem er önugur eða argur mjög" audio/009603-0191799.wav,009603-0191799,female,50-59,4.78,"Er arfgengt að eignast tvíbura?","Er arfgengt að eignast tvíbura","er arfgengt að eignast tvíbura" audio/009603-0191802.wav,009603-0191802,female,50-59,4.99,"Verða ákærð fyrir innbrot í sumarhús","Verða ákærð fyrir innbrot í sumarhús","verða ákærð fyrir innbrot í sumarhús" audio/009603-0191804.wav,009603-0191804,female,50-59,9.05,"Menn hafa einnig deilt um hvort væri réttara eignarfall Laugavegar eða Laugavegs.","Menn hafa einnig deilt um hvort væri réttara eignarfall Laugavegar eða Laugavegs","menn hafa einnig deilt um hvort væri réttara eignarfall laugavegar eða laugavegs" audio/009603-0191807.wav,009603-0191807,female,50-59,4.48,"Með handsprengju sem stofustáss","Með handsprengju sem stofustáss","með handsprengju sem stofustáss" audio/009603-0191808.wav,009603-0191808,female,50-59,5.16,"Hann hefur reynt félaginu ómetanlegur","Hann hefur reynt félaginu ómetanlegur","hann hefur reynt félaginu ómetanlegur" audio/009603-0191809.wav,009603-0191809,female,50-59,7.04,"Síðar getur rof grafið ofan af innskotunum og birtast þau þá á yfirborði.","Síðar getur rof grafið ofan af innskotunum og birtast þau þá á yfirborði","síðar getur rof grafið ofan af innskotunum og birtast þau þá á yfirborði" audio/009605-0191812.wav,009605-0191812,male,30-39,3.78,"Gott að heyra.","Gott að heyra","gott að heyra" audio/009605-0191813.wav,009605-0191813,male,30-39,3.36,"Ég veit hvað þú heitir.","Ég veit hvað þú heitir","ég veit hvað þú heitir" audio/009605-0191814.wav,009605-0191814,male,30-39,5.1,"Við engan að sakast","Við engan að sakast","við engan að sakast" audio/009605-0191815.wav,009605-0191815,male,30-39,2.82,"Hristir mig.","Hristir mig","hristir mig" audio/009605-0191816.wav,009605-0191816,male,30-39,2.88,"Ert þú ekki Örn?","Ert þú ekki Örn","ert þú ekki örn" audio/009606-0191826.wav,009606-0191826,male,30-39,2.88,"Mér miðar áfram.","Mér miðar áfram","mér miðar áfram" audio/009606-0191827.wav,009606-0191827,male,30-39,3.9,"Konfekt með.","Konfekt með","konfekt með" audio/009606-0191828.wav,009606-0191828,male,30-39,2.7,"Hann hafði gefist upp.","Hann hafði gefist upp","hann hafði gefist upp" audio/009606-0191829.wav,009606-0191829,male,30-39,4.44,"Stúlkan hafði lagt fram kæru.","Stúlkan hafði lagt fram kæru","stúlkan hafði lagt fram kæru" audio/009606-0191830.wav,009606-0191830,male,30-39,3.24,"Mig dreymdi þig.","Mig dreymdi þig","mig dreymdi þig" audio/009608-0191836.wav,009608-0191836,female,90,4.98,"En Petra þakkar ekki neinum.","En Petra þakkar ekki neinum","en petra þakkar ekki neinum" audio/009608-0191838.wav,009608-0191838,female,90,3.06,"Það veit hann.","Það veit hann","það veit hann" audio/009608-0191840.wav,009608-0191840,female,90,2.88,"Þarftu ekki að.?","Þarftu ekki að","þarftu ekki að" audio/009612-0191877.wav,009612-0191877,male,30-39,5.52,"Frestur minn rennur út.","Frestur minn rennur út","frestur minn rennur út" audio/009612-0191878.wav,009612-0191878,male,30-39,6.12,"Það var Siggi Öddu.","Það var Siggi Öddu","það var siggi öddu" audio/009612-0191879.wav,009612-0191879,male,30-39,5.34,"Þetta er eina kápan hennar.","Þetta er eina kápan hennar","þetta er eina kápan hennar" audio/009612-0191880.wav,009612-0191880,male,30-39,5.1,"Og þetta veit allur bærinn?","Og þetta veit allur bærinn","og þetta veit allur bærinn" audio/009612-0191881.wav,009612-0191881,male,30-39,4.92,"Hún velti sér á magann.","Hún velti sér á magann","hún velti sér á magann" audio/009618-0193446.wav,009618-0193446,male,50-59,4.48,"Dundi landa!","Dundi landa","dundi landa" audio/009618-0193447.wav,009618-0193447,male,50-59,3.5,"Þú hefur lognast út af!","Þú hefur lognast út af","þú hefur lognast út af" audio/009618-0193448.wav,009618-0193448,male,50-59,4.01,"Hvað gekk að þessum mönnum?","Hvað gekk að þessum mönnum","hvað gekk að þessum mönnum" audio/009618-0193449.wav,009618-0193449,male,50-59,4.27,"Sækir í sig veðrið.","Sækir í sig veðrið","sækir í sig veðrið" audio/009618-0193450.wav,009618-0193450,male,50-59,4.35,"Þá heyrir hún orð afans.","Þá heyrir hún orð afans","þá heyrir hún orð afans" audio/009631-0195589.wav,009631-0195589,female,50-59,3.9,"Síðan leit hann á hópinn.","Síðan leit hann á hópinn","síðan leit hann á hópinn" audio/009631-0195591.wav,009631-0195591,female,50-59,3.0,"Þeir hafa alltaf verið tveir.","Þeir hafa alltaf verið tveir","þeir hafa alltaf verið tveir" audio/009631-0195592.wav,009631-0195592,female,50-59,3.0,"Verði alltaf.","Verði alltaf","verði alltaf" audio/009631-0195593.wav,009631-0195593,female,50-59,3.48,"Hélt mér föstum.","Hélt mér föstum","hélt mér föstum" audio/009632-0195612.wav,009632-0195612,female,50-59,3.9,"Gunnar greip penna.","Gunnar greip penna","gunnar greip penna" audio/009632-0195613.wav,009632-0195613,female,50-59,3.42,"ALLT MJÖG ÓDÝRT!","ALLT MJÖG ÓDÝRT","allt mjög ódýrt" audio/009632-0195614.wav,009632-0195614,female,50-59,2.82,"Jæja, verð að rjúka.","Jæja verð að rjúka","jæja verð að rjúka" audio/009632-0195615.wav,009632-0195615,female,50-59,3.18,"Ekkert af engu.","Ekkert af engu","ekkert af engu" audio/009632-0195616.wav,009632-0195616,female,50-59,2.82,"Og förum úr.","Og förum úr","og förum úr" audio/009634-0195657.wav,009634-0195657,female,50-59,4.5,"En það nægi ekki til.","En það nægi ekki til","en það nægi ekki til" audio/009634-0195658.wav,009634-0195658,female,50-59,4.26,"Hvað næst, faðir minn?","Hvað næst faðir minn","hvað næst faðir minn" audio/009634-0195660.wav,009634-0195660,female,50-59,3.36,"Það er hefð!","Það er hefð","það er hefð" audio/009634-0195662.wav,009634-0195662,female,50-59,4.2,"Þau leka ofan í djúpin.","Þau leka ofan í djúpin","þau leka ofan í djúpin" audio/009634-0195664.wav,009634-0195664,female,50-59,4.32,"Ég brosi ljúft að þessu.","Ég brosi ljúft að þessu","ég brosi ljúft að þessu" audio/009635-0195752.wav,009635-0195752,female,50-59,4.56,"Rauði penninn líka víðs fjarri.","Rauði penninn líka víðs fjarri","rauði penninn líka víðs fjarri" audio/009635-0195755.wav,009635-0195755,female,50-59,3.3,"Stokka upp.","Stokka upp","stokka upp" audio/009635-0195756.wav,009635-0195756,female,50-59,3.72,"Faðir minn var þá sóttur.","Faðir minn var þá sóttur","faðir minn var þá sóttur" audio/009635-0195757.wav,009635-0195757,female,50-59,3.3,"Þá hló mamma.","Þá hló mamma","þá hló mamma" audio/009635-0195758.wav,009635-0195758,female,50-59,3.12,"Ég ræddi við frænda minn.","Ég ræddi við frænda minn","ég ræddi við frænda minn" audio/009637-0195830.wav,009637-0195830,female,50-59,4.2,"Það hefði hann getað svarið.","Það hefði hann getað svarið","það hefði hann getað svarið" audio/009637-0195831.wav,009637-0195831,female,50-59,4.14,"Þú stóðst þig vel.","Þú stóðst þig vel","þú stóðst þig vel" audio/009637-0195832.wav,009637-0195832,female,50-59,3.54,"Leið samt vel.","Leið samt vel","leið samt vel" audio/009637-0195833.wav,009637-0195833,female,50-59,3.36,"Þeir gengu aftur fyrir húsið.","Þeir gengu aftur fyrir húsið","þeir gengu aftur fyrir húsið" audio/009637-0195835.wav,009637-0195835,female,50-59,4.32,"Sækir skæri.","Sækir skæri","sækir skæri" audio/009642-0196203.wav,009642-0196203,female,50-59,4.62,"Spennandi verður að sjá hvernig hann nýtir það tækifæri.","Spennandi verður að sjá hvernig hann nýtir það tækifæri","spennandi verður að sjá hvernig hann nýtir það tækifæri" audio/009642-0196204.wav,009642-0196204,female,50-59,3.66,"Einn í kotinu þessa dagana.","Einn í kotinu þessa dagana","einn í kotinu þessa dagana" audio/009642-0196205.wav,009642-0196205,female,50-59,2.88,"Við verðum að finna hann.","Við verðum að finna hann","við verðum að finna hann" audio/009642-0196206.wav,009642-0196206,female,50-59,3.24,"Hún saknar hennar núna.","Hún saknar hennar núna","hún saknar hennar núna" audio/009642-0196207.wav,009642-0196207,female,50-59,3.66,"Lítill, svartur bíll.","Lítill svartur bíll","lítill svartur bíll" audio/009643-0196237.wav,009643-0196237,female,50-59,3.54,"Ég beygi mig yfir hana.","Ég beygi mig yfir hana","ég beygi mig yfir hana" audio/009643-0196239.wav,009643-0196239,female,50-59,3.48,"Og hlæja að þér.","Og hlæja að þér","og hlæja að þér" audio/009643-0196242.wav,009643-0196242,female,50-59,2.64,"Það getur passað.","Það getur passað","það getur passað" audio/009643-0196243.wav,009643-0196243,female,50-59,3.3,"Svo fór hún að gráta.","Svo fór hún að gráta","svo fór hún að gráta" audio/009643-0196244.wav,009643-0196244,female,50-59,3.48,"Tekur þú svo dósina aftur?","Tekur þú svo dósina aftur","tekur þú svo dósina aftur" audio/009645-0196282.wav,009645-0196282,female,50-59,3.72,"Það er þá Agnes!","Það er þá Agnes","það er þá agnes" audio/009645-0196284.wav,009645-0196284,female,50-59,4.08,"Ég svaf hjá annarri konu.","Ég svaf hjá annarri konu","ég svaf hjá annarri konu" audio/009645-0196285.wav,009645-0196285,female,50-59,3.54,"Þaðan barst baulið.","Þaðan barst baulið","þaðan barst baulið" audio/009645-0196286.wav,009645-0196286,female,50-59,3.12,"Annað var eftir þessu.","Annað var eftir þessu","annað var eftir þessu" audio/009645-0196287.wav,009645-0196287,female,50-59,3.36,"Handa átta til tíu","Handa átta til tíu","handa átta til tíu" audio/009647-0196373.wav,009647-0196373,female,50-59,3.36,"Ég þoldi hann ekki.","Ég þoldi hann ekki","ég þoldi hann ekki" audio/009647-0196375.wav,009647-0196375,female,50-59,3.84,"Emil rak upp lágt óp.","Emil rak upp lágt óp","emil rak upp lágt óp" audio/009647-0196376.wav,009647-0196376,female,50-59,3.6,"Takk, gamli, sagði hún.","Takk gamli sagði hún","takk gamli sagði hún" audio/009647-0196378.wav,009647-0196378,female,50-59,3.6,"Enginn kærði sig um hann.","Enginn kærði sig um hann","enginn kærði sig um hann" audio/009647-0196380.wav,009647-0196380,female,50-59,2.82,"Hvítir hattar.","Hvítir hattar","hvítir hattar" audio/009648-0196442.wav,009648-0196442,female,50-59,4.38,"Mamma, mamma.","Mamma mamma","mamma mamma" audio/009648-0196443.wav,009648-0196443,female,50-59,4.32,"Þetta er sko engin skræpa.","Þetta er sko engin skræpa","þetta er sko engin skræpa" audio/009648-0196444.wav,009648-0196444,female,50-59,3.54,"Og hvað nú Guð minn?","Og hvað nú Guð minn","og hvað nú guð minn" audio/009648-0196445.wav,009648-0196445,female,50-59,2.82,"Alli var að leita.","Alli var að leita","alli var að leita" audio/009648-0196447.wav,009648-0196447,female,50-59,3.48,"Þetta er engu lagi líkt.","Þetta er engu lagi líkt","þetta er engu lagi líkt" audio/009494-0197169.wav,009494-0197169,male,30-39,8.04,"Engin furða þótt pólitískar ræður Ragnars féllu í grýttan jarðveg","Engin furða þótt pólitískar ræður Ragnars féllu í grýttan jarðveg","engin furða þótt pólitískar ræður ragnars féllu í grýttan jarðveg" audio/009494-0197175.wav,009494-0197175,male,30-39,5.76,"Eiginleg merking er eitthvað sem jafnað er saman.","Eiginleg merking er eitthvað sem jafnað er saman","eiginleg merking er eitthvað sem jafnað er saman" audio/009494-0197177.wav,009494-0197177,male,30-39,5.64,"Ofan við heiðhvolfið er svokallað miðhvolf.","Ofan við heiðhvolfið er svokallað miðhvolf","ofan við heiðhvolfið er svokallað miðhvolf" audio/009494-0197181.wav,009494-0197181,male,30-39,4.38,"Það hlýtur bara eiginlega að vera.","Það hlýtur bara eiginlega að vera","það hlýtur bara eiginlega að vera" audio/009494-0197182.wav,009494-0197182,male,30-39,7.68,"Silungshóll, Tröllkonusteinar, Innraklif, Grjótvað","Silungshóll Tröllkonusteinar Innraklif Grjótvað","silungshóll tröllkonusteinar innraklif grjótvað" audio/009494-0197184.wav,009494-0197184,male,30-39,7.56,"Skoðið einnig skyld svör: Hvað er múkk, sjúkdómur sem hrjáir hesta?","Skoðið einnig skyld svör Hvað er múkk sjúkdómur sem hrjáir hesta","skoðið einnig skyld svör hvað er múkk sjúkdómur sem hrjáir hesta" audio/009494-0197187.wav,009494-0197187,male,30-39,3.12,"Annað kom þó á daginn.","Annað kom þó á daginn","annað kom þó á daginn" audio/009494-0197192.wav,009494-0197192,male,30-39,11.88,"Sprengigos stafa aðallega af skyndilegri losun reikulla efna, einkum vatns, úr kvikunni við lágan þrýsting.","Sprengigos stafa aðallega af skyndilegri losun reikulla efna einkum vatns úr kvikunni við lágan þrýsting","sprengigos stafa aðallega af skyndilegri losun reikulla efna einkum vatns úr kvikunni við lágan þrýsting" audio/009494-0197195.wav,009494-0197195,male,30-39,5.88,"Broddur sem er dæmigerður fyrir þriðja stigs lirfur var horfinn.","Broddur sem er dæmigerður fyrir þriðja stigs lirfur var horfinn","broddur sem er dæmigerður fyrir þriðja stigs lirfur var horfinn" audio/009494-0197204.wav,009494-0197204,male,30-39,3.72,"Gestirnir stálheppnir þarna.","Gestirnir stálheppnir þarna","gestirnir stálheppnir þarna" audio/009494-0197215.wav,009494-0197215,male,30-39,7.92,"Nær ávallt leiðir þetta til þess að kona gengur með tvíeggja tvíbura.","Nær ávallt leiðir þetta til þess að kona gengur með tvíeggja tvíbura","nær ávallt leiðir þetta til þess að kona gengur með tvíeggja tvíbura" audio/009494-0197217.wav,009494-0197217,male,30-39,5.58,"Þeir æfðu smá og vonandi munu þeir geta gert meira á morgun.","Þeir æfðu smá og vonandi munu þeir geta gert meira á morgun","þeir æfðu smá og vonandi munu þeir geta gert meira á morgun" audio/009494-0197218.wav,009494-0197218,male,30-39,5.82,"Við áttum skot í slánna, það var bjargað á línu í fyrri hálfleik.","Við áttum skot í slánna það var bjargað á línu í fyrri hálfleik","við áttum skot í slánna það var bjargað á línu í fyrri hálfleik" audio/009494-0197219.wav,009494-0197219,male,30-39,9.18,"Sandrimi, Grágæsarrimi, Miðmundagil, Launfitarhólar","Sandrimi Grágæsarrimi Miðmundagil Launfitarhólar","sandrimi grágæsarrimi miðmundagil launfitarhólar" audio/009494-0197220.wav,009494-0197220,male,30-39,7.02,"Massinn er hér breytilegur og vex upp úr öllu valdi þegar hraðinn nálgast ljóshraðann.","Massinn er hér breytilegur og vex upp úr öllu valdi þegar hraðinn nálgast ljóshraðann","massinn er hér breytilegur og vex upp úr öllu valdi þegar hraðinn nálgast ljóshraðann" audio/009656-0198054.wav,009656-0198054,female,40-49,4.44,"Nú ertu orðinn að manni.","Nú ertu orðinn að manni","nú ertu orðinn að manni" audio/009656-0198055.wav,009656-0198055,female,40-49,3.66,"Honum var kalt flestar nætur.","Honum var kalt flestar nætur","honum var kalt flestar nætur" audio/009656-0198056.wav,009656-0198056,female,40-49,3.54,"Vá, ekki batnar það!","Vá ekki batnar það","vá ekki batnar það" audio/009656-0198057.wav,009656-0198057,female,40-49,2.4,"Voruð þið.","Voruð þið","voruð þið" audio/009656-0198058.wav,009656-0198058,female,40-49,2.7,"Hvar er hún þá?","Hvar er hún þá","hvar er hún þá" audio/009657-0198069.wav,009657-0198069,female,30-39,5.16,"Göngin biðu með gapandi ginið.","Göngin biðu með gapandi ginið","göngin biðu með gapandi ginið" audio/009657-0198070.wav,009657-0198070,female,30-39,3.84,"Ég beið.","Ég beið","ég beið" audio/009657-0198071.wav,009657-0198071,female,30-39,4.26,"Þetta er bara algert ólán.","Þetta er bara algert ólán","þetta er bara algert ólán" audio/009657-0198072.wav,009657-0198072,female,30-39,4.08,"Hef engan áhuga á því.","Hef engan áhuga á því","hef engan áhuga á því" audio/009657-0198073.wav,009657-0198073,female,30-39,3.36,"En samt með svona.","En samt með svona","en samt með svona" audio/009660-0198212.wav,009660-0198212,female,30-39,4.82,"Ég taldi í mig kjark.","Ég taldi í mig kjark","ég taldi í mig kjark" audio/009664-0199588.wav,009664-0199588,male,40-49,3.96,"Vitið þið hvað.","Vitið þið hvað","vitið þið hvað" audio/009664-0199589.wav,009664-0199589,male,40-49,3.0,"Verð bara að þjóta!","Verð bara að þjóta","verð bara að þjóta" audio/009664-0199590.wav,009664-0199590,male,40-49,3.24,"Einu sinni, já.","Einu sinni já","einu sinni já" audio/009664-0199591.wav,009664-0199591,male,40-49,2.76,"Mig langaði í hana.","Mig langaði í hana","mig langaði í hana" audio/009664-0199593.wav,009664-0199593,male,40-49,2.88,"Heldur allra hinna með tölu.","Heldur allra hinna með tölu","heldur allra hinna með tölu" audio/009666-0199847.wav,009666-0199847,male,40-49,4.14,"Hefur alla tíð verið svona.","Hefur alla tíð verið svona","hefur alla tíð verið svona" audio/009666-0199848.wav,009666-0199848,male,40-49,3.48,"Það verk tók litla stund.","Það verk tók litla stund","það verk tók litla stund" audio/009666-0199849.wav,009666-0199849,male,40-49,2.88,"Mér brá.","Mér brá","mér brá" audio/009666-0199850.wav,009666-0199850,male,40-49,3.54,"Gamla konan svarar engu.","Gamla konan svarar engu","gamla konan svarar engu" audio/009666-0199852.wav,009666-0199852,male,40-49,3.06,"Stóð fast á því.","Stóð fast á því","stóð fast á því" audio/009666-0199953.wav,009666-0199953,male,40-49,5.04,"Oftast verður líklega að nota einhverja stafi oftar en einu sinni.","Oftast verður líklega að nota einhverja stafi oftar en einu sinni","oftast verður líklega að nota einhverja stafi oftar en einu sinni" audio/009666-0199954.wav,009666-0199954,male,40-49,7.02,"Grámosagúll, Illahlaup, Króartangi, Hákotstangar","Grámosagúll Illahlaup Króartangi Hákotstangar","grámosagúll illahlaup króartangi hákotstangar" audio/009666-0199957.wav,009666-0199957,male,40-49,6.42,"Djúpiketill, Pallavör, Syðri-Gálgaklettur, Langidráttur","Djúpiketill Pallavör SyðriGálgaklettur Langidráttur","djúpiketill pallavör syðri gálgaklettur langidráttur" audio/009666-0199958.wav,009666-0199958,male,40-49,4.8,"Síðan er ekki fullkláruð en jafnt og þétt er unnið að henni.","Síðan er ekki fullkláruð en jafnt og þétt er unnið að henni","síðan er ekki fullkláruð en jafnt og þétt er unnið að henni" audio/009684-0201916.wav,009684-0201916,male,30-39,3.42,"Komdu til mömmu.","Komdu til mömmu","komdu til mömmu" audio/009684-0201917.wav,009684-0201917,male,30-39,3.48,"Hvað gat hann sagt?","Hvað gat hann sagt","hvað gat hann sagt" audio/009684-0201918.wav,009684-0201918,male,30-39,4.02,"Var samt ekki viss.","Var samt ekki viss","var samt ekki viss" audio/009684-0201919.wav,009684-0201919,male,30-39,2.94,"Já, ég tek undir það.","Já ég tek undir það","já ég tek undir það" audio/009701-0205717.wav,009701-0205717,male,30-39,5.28,"Klukkan tíu var vistum lokað.","Klukkan tíu var vistum lokað","klukkan tíu var vistum lokað" audio/009701-0205718.wav,009701-0205718,male,30-39,3.66,"Ég trúði þessu bara ekki.","Ég trúði þessu bara ekki","ég trúði þessu bara ekki" audio/009701-0205719.wav,009701-0205719,male,30-39,3.12,"Ekki nokkru máli.","Ekki nokkru máli","ekki nokkru máli" audio/009701-0205720.wav,009701-0205720,male,30-39,3.06,"Hún leit niður.","Hún leit niður","hún leit niður" audio/009701-0205722.wav,009701-0205722,male,30-39,2.22,"Hí, hí.","Hí hí","hí hí" audio/009701-0205793.wav,009701-0205793,male,30-39,3.3,"Páfi ávarpar þýska þingið","Páfi ávarpar þýska þingið","páfi ávarpar þýska þingið" audio/009701-0205798.wav,009701-0205798,male,30-39,5.76,"Með sama áframhaldi verða ljón útdauð eftir fáeina áratugi.","Með sama áframhaldi verða ljón útdauð eftir fáeina áratugi","með sama áframhaldi verða ljón útdauð eftir fáeina áratugi" audio/009701-0205815.wav,009701-0205815,male,30-39,7.32,"Vesturbæjarengjar, Gryfjuslétta, Háihólmi, Leirvatnshnjúkur","Vesturbæjarengjar Gryfjuslétta Háihólmi Leirvatnshnjúkur","vesturbæjarengjar gryfjuslétta háihólmi leirvatnshnjúkur" audio/009701-0205829.wav,009701-0205829,male,30-39,7.14,"Boltinn fór þaðan út í teiginn þar sem Halldór Hilmisson þrumaði boltanum í netið.","Boltinn fór þaðan út í teiginn þar sem Halldór Hilmisson þrumaði boltanum í netið","boltinn fór þaðan út í teiginn þar sem halldór hilmisson þrumaði boltanum í netið" audio/009701-0205837.wav,009701-0205837,male,30-39,2.76,"Uppfyllir ekki kröfur","Uppfyllir ekki kröfur","uppfyllir ekki kröfur" audio/009701-0205844.wav,009701-0205844,male,30-39,6.0,"Oft fylgir þessu roði í húð, einkum í andliti og á hálsi.","Oft fylgir þessu roði í húð einkum í andliti og á hálsi","oft fylgir þessu roði í húð einkum í andliti og á hálsi" audio/009701-0205848.wav,009701-0205848,male,30-39,8.22,"Talið er að innst sé kjarni úr bergi, álíka massamikill og jörðin.","Talið er að innst sé kjarni úr bergi álíka massamikill og jörðin","talið er að innst sé kjarni úr bergi álíka massamikill og jörðin" audio/009701-0205861.wav,009701-0205861,male,30-39,7.5,"Frekara lesefni á Vísindavefnum: Vinna sálfræðingar eingöngu við meðferð?","Frekara lesefni á Vísindavefnum Vinna sálfræðingar eingöngu við meðferð","frekara lesefni á vísindavefnum vinna sálfræðingar eingöngu við meðferð" audio/009701-0205862.wav,009701-0205862,male,30-39,4.44,"Áhugasamir eru hvattir til þess að kynna sér pistilinn í heild.","Áhugasamir eru hvattir til þess að kynna sér pistilinn í heild","áhugasamir eru hvattir til þess að kynna sér pistilinn í heild" audio/009701-0205863.wav,009701-0205863,male,30-39,4.8,"Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson.","Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson","páll hersteinsson og guttormur sigbjarnarson" audio/009701-0205864.wav,009701-0205864,male,30-39,2.64,"Of gott til að hafna því","Of gott til að hafna því","of gott til að hafna því" audio/009701-0205865.wav,009701-0205865,male,30-39,6.6,"Upphaflega hljóðaði spurningin svona: Hvaða fuglategund er þetta á myndinni?","Upphaflega hljóðaði spurningin svona Hvaða fuglategund er þetta á myndinni","upphaflega hljóðaði spurningin svona hvaða fuglategund er þetta á myndinni" audio/009773-0213986.wav,009773-0213986,male,20-29,3.29,"Þú ólst þá.","Þú ólst þá","þú ólst þá" audio/009773-0213987.wav,009773-0213987,male,20-29,3.11,"Engin Bera.","Engin Bera","engin bera" audio/009773-0213988.wav,009773-0213988,male,20-29,3.07,"Varð af þessu kurr nokkur.","Varð af þessu kurr nokkur","varð af þessu kurr nokkur" audio/009773-0213989.wav,009773-0213989,male,20-29,3.03,"Hvernig bar að túlka þau?","Hvernig bar að túlka þau","hvernig bar að túlka þau" audio/009773-0213990.wav,009773-0213990,male,20-29,3.54,"Sitja þeir lengi þögulir eftir.","Sitja þeir lengi þögulir eftir","sitja þeir lengi þögulir eftir" audio/009816-0216491.wav,009816-0216491,male,40-49,7.14,"Stefán var seinn til svars.","Stefán var seinn til svars","stefán var seinn til svars" audio/009816-0216493.wav,009816-0216493,male,40-49,4.92,"Svaraðu því.","Svaraðu því","svaraðu því" audio/009816-0216494.wav,009816-0216494,male,40-49,3.72,"Bara það?","Bara það","bara það" audio/009816-0216495.wav,009816-0216495,male,40-49,4.08,"Það voru teknar dýfur.","Það voru teknar dýfur","það voru teknar dýfur" audio/008887-0218563.wav,008887-0218563,male,40-49,5.16,"Á vefsetri stofunnar er hægt að nálgast umsóknareyðublöð ásamt leiðbeiningum.","Á vefsetri stofunnar er hægt að nálgast umsóknareyðublöð ásamt leiðbeiningum","á vefsetri stofunnar er hægt að nálgast umsóknareyðublöð ásamt leiðbeiningum" audio/009889-0219700.wav,009889-0219700,male,40-49,5.58,"Á leið í frelsið","Á leið í frelsið","á leið í frelsið" audio/009889-0219701.wav,009889-0219701,male,40-49,4.5,"Svo gerist það svona.","Svo gerist það svona","svo gerist það svona" audio/009889-0219703.wav,009889-0219703,male,40-49,4.56,"Köntuð hornin urðu ávöl.","Köntuð hornin urðu ávöl","köntuð hornin urðu ávöl" audio/009889-0219705.wav,009889-0219705,male,40-49,5.58,"Bara eitt orð, Sunna.","Bara eitt orð Sunna","bara eitt orð sunna" audio/009889-0219706.wav,009889-0219706,male,40-49,4.68,"Við gættum þess bæði.","Við gættum þess bæði","við gættum þess bæði" audio/009893-0219967.wav,009893-0219967,male,40-49,2.4,"Þessi eru ekki lögleg.","Þessi eru ekki lögleg","þessi eru ekki lögleg" audio/009893-0219968.wav,009893-0219968,male,40-49,2.22,"Mér liggur ekkert á.","Mér liggur ekkert á","mér liggur ekkert á" audio/009893-0219969.wav,009893-0219969,male,40-49,2.16,"Ungir sem aldnir.","Ungir sem aldnir","ungir sem aldnir" audio/009893-0219970.wav,009893-0219970,male,40-49,2.4,"Þar lögðust þeir niður.","Þar lögðust þeir niður","þar lögðust þeir niður" audio/009895-0219973.wav,009895-0219973,male,50-59,4.5,"Láttu hann vera, Lalli!","Láttu hann vera Lalli","láttu hann vera lalli" audio/009895-0219974.wav,009895-0219974,male,50-59,3.6,"Jæja vinan.","Jæja vinan","jæja vinan" audio/009895-0219975.wav,009895-0219975,male,50-59,3.0,"Spurði hvað klukkan væri.","Spurði hvað klukkan væri","spurði hvað klukkan væri" audio/009895-0219976.wav,009895-0219976,male,50-59,2.52,"En hvað þá?","En hvað þá","en hvað þá" audio/009896-0219977.wav,009896-0219977,male,50-59,3.18,"Hún stendur alveg fyrir sínu.","Hún stendur alveg fyrir sínu","hún stendur alveg fyrir sínu" audio/009896-0219978.wav,009896-0219978,male,50-59,2.76,"Allar sem ein.","Allar sem ein","allar sem ein" audio/009896-0219981.wav,009896-0219981,male,50-59,2.94,"Jói leit til þeirra.","Jói leit til þeirra","jói leit til þeirra" audio/009906-0220557.wav,009906-0220557,male,60-69,3.48,"Hvað með þig?","Hvað með þig","hvað með þig" audio/009906-0220559.wav,009906-0220559,male,60-69,5.22,"Aftur var bankað á dyrnar.","Aftur var bankað á dyrnar","aftur var bankað á dyrnar" audio/009906-0220560.wav,009906-0220560,male,60-69,5.58,"Kenna þeim hnúta?","Kenna þeim hnúta","kenna þeim hnúta" audio/009906-0220561.wav,009906-0220561,male,60-69,4.32,"Punktur og basta.","Punktur og basta","punktur og basta" audio/009948-0222819.wav,009948-0222819,male,18-19,3.03,"Hann hafði mjúkar hendur.","Hann hafði mjúkar hendur","hann hafði mjúkar hendur" audio/009948-0222825.wav,009948-0222825,male,18-19,2.01,"Hvað heitir hún aftur?","Hvað heitir hún aftur","hvað heitir hún aftur" audio/009954-0223335.wav,009954-0223335,male,18-19,2.69,"Og hverju breytir það?","Og hverju breytir það","og hverju breytir það" audio/009954-0223336.wav,009954-0223336,male,18-19,2.9,"Svo hún jafni sig aftur.","Svo hún jafni sig aftur","svo hún jafni sig aftur" audio/009954-0223337.wav,009954-0223337,male,18-19,2.86,"Hvað er gert við þau?","Hvað er gert við þau","hvað er gert við þau" audio/009954-0223338.wav,009954-0223338,male,18-19,3.54,"Heyrðu gott mál.","Heyrðu gott mál","heyrðu gott mál" audio/009954-0223339.wav,009954-0223339,male,18-19,3.11,"Hún gapir.","Hún gapir","hún gapir" audio/009957-0223601.wav,009957-0223601,male,20-29,3.0,"Hún getur frelsað okkur.","Hún getur frelsað okkur","hún getur frelsað okkur" audio/009957-0223602.wav,009957-0223602,male,20-29,3.18,"Það batnar.","Það batnar","það batnar" audio/009957-0223603.wav,009957-0223603,male,20-29,2.94,"Lilla var staðin upp.","Lilla var staðin upp","lilla var staðin upp" audio/009957-0223604.wav,009957-0223604,male,20-29,3.42,"Já, já, við fórum saman.","Já já við fórum saman","já já við fórum saman" audio/009957-0223605.wav,009957-0223605,male,20-29,3.18,"Átök, átök.","Átök átök","átök átök" audio/009966-0224635.wav,009966-0224635,male,20-29,4.18,"Hún varð sjö ára.","Hún varð sjö ára","hún varð sjö ára" audio/009966-0224636.wav,009966-0224636,male,20-29,3.24,"Ég tek um hönd hennar.","Ég tek um hönd hennar","ég tek um hönd hennar" audio/009966-0224637.wav,009966-0224637,male,20-29,4.22,"Nema hún sé ekkert svöng.","Nema hún sé ekkert svöng","nema hún sé ekkert svöng" audio/009966-0224638.wav,009966-0224638,male,20-29,4.05,"Þá er allt í lagi.","Þá er allt í lagi","þá er allt í lagi" audio/009966-0224639.wav,009966-0224639,male,20-29,7.89,"Því hef ég yfirleitt æft einn míns liðs yfir vetrarmánuðina.","Því hef ég yfirleitt æft einn míns liðs yfir vetrarmánuðina","því hef ég yfirleitt æft einn míns liðs yfir vetrarmánuðina" audio/009966-0224655.wav,009966-0224655,male,20-29,3.5,"Bók er best vina.","Bók er best vina","bók er best vina" audio/009966-0224656.wav,009966-0224656,male,20-29,9.0,"Útlendir kaupmenn hafa því verið fúsir að sigla þangað og tryggja þannig samband við umheiminn.","Útlendir kaupmenn hafa því verið fúsir að sigla þangað og tryggja þannig samband við umheiminn","útlendir kaupmenn hafa því verið fúsir að sigla þangað og tryggja þannig samband við umheiminn" audio/009966-0224657.wav,009966-0224657,male,20-29,5.8,"Tillagan var ekki samþykkt og gilda reglurnar því óbreyttar í dag.","Tillagan var ekki samþykkt og gilda reglurnar því óbreyttar í dag","tillagan var ekki samþykkt og gilda reglurnar því óbreyttar í dag" audio/009966-0224658.wav,009966-0224658,male,20-29,6.1,"Akurvík, Víganes, Vallnes, Háholtssund","Akurvík Víganes Vallnes Háholtssund","akurvík víganes vallnes háholtssund" audio/009966-0224659.wav,009966-0224659,male,20-29,6.74,"Það kemur í ljós hversu fljótur hann verður að aðlaga sig að norskri knattspyrnu.","Það kemur í ljós hversu fljótur hann verður að aðlaga sig að norskri knattspyrnu","það kemur í ljós hversu fljótur hann verður að aðlaga sig að norskri knattspyrnu" audio/009966-0224661.wav,009966-0224661,male,20-29,6.23,"Smáratorg, Hagaflöt, Haukanes, Sólarsalir","Smáratorg Hagaflöt Haukanes Sólarsalir","smáratorg hagaflöt haukanes sólarsalir" audio/009966-0224671.wav,009966-0224671,male,20-29,4.39,"Umheimurinn gerir æ meiri kröfur.","Umheimurinn gerir æ meiri kröfur","umheimurinn gerir æ meiri kröfur" audio/009966-0224674.wav,009966-0224674,male,20-29,3.67,"Yfirlýsing frá Landsbankanum","Yfirlýsing frá Landsbankanum","yfirlýsing frá landsbankanum" audio/009966-0224681.wav,009966-0224681,male,20-29,8.28,"Þessi ónafngreindi maður hafði hug á að biðja um hönd hennar, en lést stuttu síðar.","Þessi ónafngreindi maður hafði hug á að biðja um hönd hennar en lést stuttu síðar","þessi ónafngreindi maður hafði hug á að biðja um hönd hennar en lést stuttu síðar" audio/009966-0224684.wav,009966-0224684,male,20-29,2.99,"Rafnar","Rafnar","rafnar" audio/009966-0224688.wav,009966-0224688,male,20-29,9.86,"Við skiljum spurninguna þannig að átt sé við lausnarhraða frá yfirborði plánetu eða reikistjörnu.","Við skiljum spurninguna þannig að átt sé við lausnarhraða frá yfirborði plánetu eða reikistjörnu","við skiljum spurninguna þannig að átt sé við lausnarhraða frá yfirborði plánetu eða reikistjörnu" audio/009966-0224692.wav,009966-0224692,male,20-29,4.74,"Kraftaverkamaður borinn til grafar","Kraftaverkamaður borinn til grafar","kraftaverkamaður borinn til grafar" audio/009966-0224694.wav,009966-0224694,male,20-29,4.44,"Leigubílstjórar í skotheld vesti","Leigubílstjórar í skotheld vesti","leigubílstjórar í skotheld vesti" audio/009966-0224697.wav,009966-0224697,male,20-29,6.7,"Tveir vináttulandsleikir voru í dag auk leiks Englendinga og Danmörku.","Tveir vináttulandsleikir voru í dag auk leiks Englendinga og Danmörku","tveir vináttulandsleikir voru í dag auk leiks englendinga og danmörku" audio/009966-0224699.wav,009966-0224699,male,20-29,8.83,"Þar hafa þeir verið taldir í tugum þúsunda á hverjum fermetra botns á sumum svæðum.","Þar hafa þeir verið taldir í tugum þúsunda á hverjum fermetra botns á sumum svæðum","þar hafa þeir verið taldir í tugum þúsunda á hverjum fermetra botns á sumum svæðum" audio/009966-0224700.wav,009966-0224700,male,20-29,4.27,"Óljóst hvernig kaupverð skiptist","Óljóst hvernig kaupverð skiptist","óljóst hvernig kaupverð skiptist" audio/009966-0224720.wav,009966-0224720,male,20-29,4.44,"Funda um úrsögn Ásmundar","Funda um úrsögn Ásmundar","funda um úrsögn ásmundar" audio/009966-0224722.wav,009966-0224722,male,20-29,4.74,"Oftast er miðað við þriggja ára nám.","Oftast er miðað við þriggja ára nám","oftast er miðað við þriggja ára nám" audio/009966-0224723.wav,009966-0224723,male,20-29,5.42,"Tuttugu og eitt þúsund manns hefur séð sýninguna.","Tuttugu og eitt þúsund manns hefur séð sýninguna","tuttugu og eitt þúsund manns hefur séð sýninguna" audio/009966-0224729.wav,009966-0224729,male,20-29,4.61,"Hún má þó fjúka í framlengingu.","Hún má þó fjúka í framlengingu","hún má þó fjúka í framlengingu" audio/009966-0224730.wav,009966-0224730,male,20-29,4.39,"Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.","Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni","hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni" audio/009966-0224731.wav,009966-0224731,male,20-29,6.57,"Efst á geimfarinu eru mælitækin, en neðst stjórnkerfi geimfarsins.","Efst á geimfarinu eru mælitækin en neðst stjórnkerfi geimfarsins","efst á geimfarinu eru mælitækin en neðst stjórnkerfi geimfarsins" audio/009966-0224732.wav,009966-0224732,male,20-29,6.14,"Ekki urðu allar vændiskonur auðugar ástkonur valdamikilla manna.","Ekki urðu allar vændiskonur auðugar ástkonur valdamikilla manna","ekki urðu allar vændiskonur auðugar ástkonur valdamikilla manna" audio/009966-0224733.wav,009966-0224733,male,20-29,8.36,"Viku eftir að gosið í Eyjafjallajökli hófst, fylltist lónið af gosefnum í jökulhlaupum.","Viku eftir að gosið í Eyjafjallajökli hófst fylltist lónið af gosefnum í jökulhlaupum","viku eftir að gosið í eyjafjallajökli hófst fylltist lónið af gosefnum í jökulhlaupum" audio/009966-0224739.wav,009966-0224739,male,20-29,6.7,"Hrollaugsstaðir, Fjallstún, Selmóar, Litlibær","Hrollaugsstaðir Fjallstún Selmóar Litlibær","hrollaugsstaðir fjallstún selmóar litlibær" audio/009966-0224740.wav,009966-0224740,male,20-29,6.1,"Kleifarhólmi, Föxutangi, Fasarhólmar, Neðrivíkur","Kleifarhólmi Föxutangi Fasarhólmar Neðrivíkur","kleifarhólmi föxutangi fasarhólmar neðrivíkur" audio/009966-0224741.wav,009966-0224741,male,20-29,8.28,"Eftirfarandi spurningum var einnig svarað: Eru tvíburabræður meira skyldir en venjulegir bræður?","Eftirfarandi spurningum var einnig svarað Eru tvíburabræður meira skyldir en venjulegir bræður","eftirfarandi spurningum var einnig svarað eru tvíburabræður meira skyldir en venjulegir bræður" audio/009966-0224742.wav,009966-0224742,male,20-29,4.39,"Staðlausir stafir lögreglustjóra","Staðlausir stafir lögreglustjóra","staðlausir stafir lögreglustjóra" audio/009966-0224743.wav,009966-0224743,male,20-29,7.47,"Lambárfoss, Kleppafoss, Hvítfoss, Fauskhólafoss","Lambárfoss Kleppafoss Hvítfoss Fauskhólafoss","lambárfoss kleppafoss hvítfoss fauskhólafoss" audio/009975-0225075.wav,009975-0225075,male,20-29,5.7,"Ég kemst ekki inn.","Ég kemst ekki inn","ég kemst ekki inn" audio/009975-0225076.wav,009975-0225076,male,20-29,3.78,"Lætur það duga.","Lætur það duga","lætur það duga" audio/009975-0225077.wav,009975-0225077,male,20-29,3.66,"Skyldi Kata hafa fitnað?","Skyldi Kata hafa fitnað","skyldi kata hafa fitnað" audio/009975-0225078.wav,009975-0225078,male,20-29,3.18,"Nú loksins hef ég tíma.","Nú loksins hef ég tíma","nú loksins hef ég tíma" audio/009975-0225079.wav,009975-0225079,male,20-29,3.72,"Barnið tekur aðra törn.","Barnið tekur aðra törn","barnið tekur aðra törn" audio/009975-0225087.wav,009975-0225087,male,20-29,7.14,"Sprangan, Engjavik, Hólsdæl, Grýlufossar","Sprangan Engjavik Hólsdæl Grýlufossar","sprangan engjavik hólsdæl grýlufossar" audio/009975-0225088.wav,009975-0225088,male,20-29,4.62,"Á fjórtánda þúsund undirskriftir","Á fjórtánda þúsund undirskriftir","á fjórtánda þúsund undirskriftir" audio/009975-0225089.wav,009975-0225089,male,20-29,7.26,"Fleiri svör um tengd efni: Hverju hvíslaði Óðinn í eyra Baldurs?","Fleiri svör um tengd efni Hverju hvíslaði Óðinn í eyra Baldurs","fleiri svör um tengd efni hverju hvíslaði óðinn í eyra baldurs" audio/009975-0225093.wav,009975-0225093,male,20-29,2.7,"Ormar","Ormar","ormar" audio/009975-0225095.wav,009975-0225095,male,20-29,3.24,"Fjárfest fyrir fjóra milljarða","Fjárfest fyrir fjóra milljarða","fjárfest fyrir fjóra milljarða" audio/009975-0225098.wav,009975-0225098,male,20-29,3.96,"Síðara svarið birtist á morgun.","Síðara svarið birtist á morgun","síðara svarið birtist á morgun" audio/009975-0225103.wav,009975-0225103,male,20-29,2.88,"Fær ekki hæli","Fær ekki hæli","fær ekki hæli" audio/009975-0225106.wav,009975-0225106,male,20-29,3.84,"Það er það sem hann mun gera áfram.","Það er það sem hann mun gera áfram","það er það sem hann mun gera áfram" audio/009975-0225108.wav,009975-0225108,male,20-29,4.5,"Lögregla fylgdist náið með ætluðum smyglurum","Lögregla fylgdist náið með ætluðum smyglurum","lögregla fylgdist náið með ætluðum smyglurum" audio/009975-0225109.wav,009975-0225109,male,20-29,6.42,"Grimmilegri bardagar þekkjast þó einnig en þá eru skögultennurnar notaðar sem vopn.","Grimmilegri bardagar þekkjast þó einnig en þá eru skögultennurnar notaðar sem vopn","grimmilegri bardagar þekkjast þó einnig en þá eru skögultennurnar notaðar sem vopn" audio/009975-0225110.wav,009975-0225110,male,20-29,3.0,"Þeir litu mjög vel út.","Þeir litu mjög vel út","þeir litu mjög vel út" audio/009975-0225111.wav,009975-0225111,male,20-29,3.66,"Rostungar sjaldséðir gestir","Rostungar sjaldséðir gestir","rostungar sjaldséðir gestir" audio/009975-0225112.wav,009975-0225112,male,20-29,3.42,"Flest verður ókunnugum að vegi.","Flest verður ókunnugum að vegi","flest verður ókunnugum að vegi" audio/009981-0225281.wav,009981-0225281,male,18-19,4.42,"Gamli tíminn er liðinn.","Gamli tíminn er liðinn","gamli tíminn er liðinn" audio/009981-0225282.wav,009981-0225282,male,18-19,4.03,"Grænar öldur byltust um hugann.","Grænar öldur byltust um hugann","grænar öldur byltust um hugann" audio/009981-0225283.wav,009981-0225283,male,18-19,3.11,"Texti fylgdi.","Texti fylgdi","texti fylgdi" audio/009981-0225284.wav,009981-0225284,male,18-19,3.51,"Gjörðin linar takið.","Gjörðin linar takið","gjörðin linar takið" audio/009981-0225285.wav,009981-0225285,male,18-19,3.35,"Ég hef ekki verið ljón.","Ég hef ekki verið ljón","ég hef ekki verið ljón" audio/010022-0230381.wav,010022-0230381,male,40-49,4.62,"Kveðst aldrei gleyma þeim.","Kveðst aldrei gleyma þeim","kveðst aldrei gleyma þeim" audio/010022-0230383.wav,010022-0230383,male,40-49,3.42,"Út á gang.","Út á gang","út á gang" audio/010022-0230384.wav,010022-0230384,male,40-49,2.64,"Í hvað?","Í hvað","í hvað" audio/010022-0230385.wav,010022-0230385,male,40-49,5.1,"Og það viltu ekki verða.","Og það viltu ekki verða","og það viltu ekki verða" audio/010023-0230417.wav,010023-0230417,male,40-49,3.6,"Málið mitt.","Málið mitt","málið mitt" audio/010023-0230419.wav,010023-0230419,male,40-49,4.68,"Segðu honum það bara!","Segðu honum það bara","segðu honum það bara" audio/010023-0230420.wav,010023-0230420,male,40-49,3.84,"Tom hérna aftur.","Tom hérna aftur","tom hérna aftur" audio/010023-0230421.wav,010023-0230421,male,40-49,4.44,"Svona lítur þetta þá út.","Svona lítur þetta þá út","svona lítur þetta þá út" audio/010023-0230422.wav,010023-0230422,male,40-49,4.92,"Jæja, við skulum samt byrja.","Jæja við skulum samt byrja","jæja við skulum samt byrja" audio/010065-0237675.wav,010065-0237675,male,40-49,4.22,"Leitum í öllum fjörum.","Leitum í öllum fjörum","leitum í öllum fjörum" audio/010087-0238075.wav,010087-0238075,male,40-49,4.23,"Þá hvæsti Grjóni:","Þá hvæsti Grjóni","þá hvæsti grjóni" audio/010087-0238076.wav,010087-0238076,male,40-49,4.2,"En mig vantar pappír.","En mig vantar pappír","en mig vantar pappír" audio/010087-0238077.wav,010087-0238077,male,40-49,3.19,"En því miður.","En því miður","en því miður" audio/010087-0238078.wav,010087-0238078,male,40-49,3.53,"Úr því varð þó lítið.","Úr því varð þó lítið","úr því varð þó lítið" audio/010087-0238079.wav,010087-0238079,male,40-49,3.15,"Þau brostu bæði.","Þau brostu bæði","þau brostu bæði" audio/010088-0238124.wav,010088-0238124,male,60-69,4.46,"Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur.","Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur","þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur" audio/010110-0238623.wav,010110-0238623,male,60-69,4.68,"Hugsa um hann.","Hugsa um hann","hugsa um hann" audio/010110-0238624.wav,010110-0238624,male,60-69,4.62,"Hún meiðir, bítur og klórar.","Hún meiðir bítur og klórar","hún meiðir bítur og klórar" audio/010110-0238625.wav,010110-0238625,male,60-69,3.36,"En hefur reyndin orðið svo?","En hefur reyndin orðið svo","en hefur reyndin orðið svo" audio/010110-0238626.wav,010110-0238626,male,60-69,4.02,"Þér líkaði það ekki vel.","Þér líkaði það ekki vel","þér líkaði það ekki vel" audio/010110-0238627.wav,010110-0238627,male,60-69,3.48,"Hún kyssir fætur hans.","Hún kyssir fætur hans","hún kyssir fætur hans" audio/010110-0238628.wav,010110-0238628,male,60-69,10.02,"Meyjaeyjar, Meðalholtahjáleiga, Meðalsandur, Miklaholtshreppur","Meyjaeyjar Meðalholtahjáleiga Meðalsandur Miklaholtshreppur","meyjaeyjar meðalholtahjáleiga meðalsandur miklaholtshreppur" audio/010110-0238629.wav,010110-0238629,male,60-69,6.06,"Skoðið einnig skyld svör: Hvað eru smástirni?","Skoðið einnig skyld svör Hvað eru smástirni","skoðið einnig skyld svör hvað eru smástirni" audio/010110-0238630.wav,010110-0238630,male,60-69,7.8,"Norðurfjöll, Garðshlíð, Streytuhólslækur, Efri-Smokkavarða","Norðurfjöll Garðshlíð Streytuhólslækur EfriSmokkavarða","norðurfjöll garðshlíð streytuhólslækur efri smokkavarða" audio/010110-0238631.wav,010110-0238631,male,60-69,5.94,"Þetta er gríðarlega sterkt lið og þetta verður ekki létt.","Þetta er gríðarlega sterkt lið og þetta verður ekki létt","þetta er gríðarlega sterkt lið og þetta verður ekki létt" audio/010110-0238632.wav,010110-0238632,male,60-69,7.68,"Sauðungshamrar, Gerðisbásar, Hólabakki, Neðri-Svínbugir","Sauðungshamrar Gerðisbásar Hólabakki NeðriSvínbugir","sauðungshamrar gerðisbásar hólabakki neðri svínbugir" audio/010110-0238633.wav,010110-0238633,male,60-69,7.74,"Í ensku tæknimáli hefur nú Dalvík óforvarandis skotið upp kollinum.","Í ensku tæknimáli hefur nú Dalvík óforvarandis skotið upp kollinum","í ensku tæknimáli hefur nú dalvík óforvarandis skotið upp kollinum" audio/010110-0238634.wav,010110-0238634,male,60-69,8.04,"Varmageislun er til dæmis oft mikil þegar eldur er í arni eða kamínu.","Varmageislun er til dæmis oft mikil þegar eldur er í arni eða kamínu","varmageislun er til dæmis oft mikil þegar eldur er í arni eða kamínu" audio/010110-0238635.wav,010110-0238635,male,60-69,7.38,"Þrætudæl, Syðra-Gilsengi, Króarholt, Efri-Víðihjalli","Þrætudæl SyðraGilsengi Króarholt EfriVíðihjalli","þrætudæl syðra gilsengi króarholt efri víðihjalli" audio/010110-0238636.wav,010110-0238636,male,60-69,8.82,"Miðfjarðarkofi, Miðfláafjall, Miðheiðarhnjúkur, Miðkrókakriki","Miðfjarðarkofi Miðfláafjall Miðheiðarhnjúkur Miðkrókakriki","miðfjarðarkofi miðfláafjall miðheiðarhnjúkur miðkrókakriki" audio/010110-0238637.wav,010110-0238637,male,60-69,7.62,"Vínarborg, Víðastaðavatn, Víðidalshnjúkur, Víðihryggur","Vínarborg Víðastaðavatn Víðidalshnjúkur Víðihryggur","vínarborg víðastaðavatn víðidalshnjúkur víðihryggur" audio/010110-0238638.wav,010110-0238638,male,60-69,7.92,"Fosslækjarbotn, Tófuhlíð, Hrauntúnstjarnir, Kjóavellir","Fosslækjarbotn Tófuhlíð Hrauntúnstjarnir Kjóavellir","fosslækjarbotn tófuhlíð hrauntúnstjarnir kjóavellir" audio/010110-0238639.wav,010110-0238639,male,60-69,9.12,"Frakkland, Holland, Portúgal og Belgía voru á meðal þeirra liða sem áttu leik.","Frakkland Holland Portúgal og Belgía voru á meðal þeirra liða sem áttu leik","frakkland holland portúgal og belgía voru á meðal þeirra liða sem áttu leik" audio/010110-0238640.wav,010110-0238640,male,60-69,4.5,"Þetta fjallar nákvæmlega um þetta","Þetta fjallar nákvæmlega um þetta","þetta fjallar nákvæmlega um þetta" audio/010110-0238641.wav,010110-0238641,male,60-69,9.54,"Í vali á besta leikmanninum hjá körlunum voru Jóhann Björnsson og Sigurður Sæberg Þorsteinsson jafnir.","Í vali á besta leikmanninum hjá körlunum voru Jóhann Björnsson og Sigurður Sæberg Þorsteinsson jafnir","í vali á besta leikmanninum hjá körlunum voru jóhann björnsson og sigurður sæberg þorsteinsson jafnir" audio/010110-0238642.wav,010110-0238642,male,60-69,4.68,"Þau hafa einnig truflað farsímaþjónustu","Þau hafa einnig truflað farsímaþjónustu","þau hafa einnig truflað farsímaþjónustu" audio/010131-0238899.wav,010131-0238899,male,20-29,3.5,"Amma svaraði ekki alveg strax.","Amma svaraði ekki alveg strax","amma svaraði ekki alveg strax" audio/010131-0238900.wav,010131-0238900,male,20-29,3.01,"Ég horfði á hann hrynja.","Ég horfði á hann hrynja","ég horfði á hann hrynja" audio/010131-0238901.wav,010131-0238901,male,20-29,2.65,"Allir sáu það.","Allir sáu það","allir sáu það" audio/010131-0238902.wav,010131-0238902,male,20-29,3.54,"Ég geri það ekki.","Ég geri það ekki","ég geri það ekki" audio/010131-0238903.wav,010131-0238903,male,20-29,3.24,"En ég skil hann ekki.","En ég skil hann ekki","en ég skil hann ekki" audio/010132-0238904.wav,010132-0238904,male,20-29,3.97,"Láttu ekki svona, maður.","Láttu ekki svona maður","láttu ekki svona maður" audio/010132-0238905.wav,010132-0238905,male,20-29,2.92,"Hann stendur upp.","Hann stendur upp","hann stendur upp" audio/010132-0238906.wav,010132-0238906,male,20-29,3.98,"Í þessu kom amma inn.","Í þessu kom amma inn","í þessu kom amma inn" audio/010132-0238907.wav,010132-0238907,male,20-29,3.49,"Sagan er á þessa leið:","Sagan er á þessa leið","sagan er á þessa leið" audio/010132-0238908.wav,010132-0238908,male,20-29,2.99,"Herðir og herðir.","Herðir og herðir","herðir og herðir" audio/010133-0238909.wav,010133-0238909,male,20-29,3.41,"Öll þessi ár.","Öll þessi ár","öll þessi ár" audio/010133-0238910.wav,010133-0238910,male,20-29,3.76,"Ætlaði Lúlli að koma?","Ætlaði Lúlli að koma","ætlaði lúlli að koma" audio/010133-0238911.wav,010133-0238911,male,20-29,4.15,"Óléttar konur mega ekki drekka.","Óléttar konur mega ekki drekka","óléttar konur mega ekki drekka" audio/010133-0238912.wav,010133-0238912,male,20-29,3.28,"Gat ekki sagt það.","Gat ekki sagt það","gat ekki sagt það" audio/010133-0238913.wav,010133-0238913,male,20-29,2.98,"Annað öngvit","Annað öngvit","annað öngvit" audio/010134-0238914.wav,010134-0238914,male,20-29,3.79,"Hér er ég örugg.","Hér er ég örugg","hér er ég örugg" audio/010134-0238915.wav,010134-0238915,male,20-29,3.63,"Nei, sem betur fer.","Nei sem betur fer","nei sem betur fer" audio/010134-0238916.wav,010134-0238916,male,20-29,3.52,"Það er skrýtið að heyra.","Það er skrýtið að heyra","það er skrýtið að heyra" audio/010134-0238917.wav,010134-0238917,male,20-29,3.75,"Hann hélt svo fast.","Hann hélt svo fast","hann hélt svo fast" audio/010134-0238918.wav,010134-0238918,male,20-29,3.32,"Þeim miðaði hægt áfram.","Þeim miðaði hægt áfram","þeim miðaði hægt áfram" audio/009494-0239070.wav,009494-0239070,male,30-39,4.2,"Heiðursverðlaun fyrir súkkulaði","Heiðursverðlaun fyrir súkkulaði","heiðursverðlaun fyrir súkkulaði" audio/009494-0239071.wav,009494-0239071,male,30-39,6.96,"Síðari hálfleikurinn var mun betri hjá Breiðhyltingum en það dugði ekki til í dag.","Síðari hálfleikurinn var mun betri hjá Breiðhyltingum en það dugði ekki til í dag","síðari hálfleikurinn var mun betri hjá breiðhyltingum en það dugði ekki til í dag" audio/009494-0239072.wav,009494-0239072,male,30-39,3.84,"Þorkell Jóhannesson.","Þorkell Jóhannesson","þorkell jóhannesson" audio/009494-0239073.wav,009494-0239073,male,30-39,4.92,"Hann getur ekki gert allt á einu ári sem hann ætlar að gera.","Hann getur ekki gert allt á einu ári sem hann ætlar að gera","hann getur ekki gert allt á einu ári sem hann ætlar að gera" audio/009494-0239074.wav,009494-0239074,male,30-39,7.8,"Smiðjuvöllur, Grynnsli, Miðaftanslaut, Miðaftanshóll","Smiðjuvöllur Grynnsli Miðaftanslaut Miðaftanshóll","smiðjuvöllur grynnsli miðaftanslaut miðaftanshóll" audio/009494-0239075.wav,009494-0239075,male,30-39,4.68,"Við náðum að stoppa blæðinguna nokkurnveginn.","Við náðum að stoppa blæðinguna nokkurnveginn","við náðum að stoppa blæðinguna nokkurnveginn" audio/009494-0239076.wav,009494-0239076,male,30-39,6.54,"Slægjutorfur, Féeggjará, Fjallaheiði, Skalladalur","Slægjutorfur Féeggjará Fjallaheiði Skalladalur","slægjutorfur féeggjará fjallaheiði skalladalur" audio/009494-0239077.wav,009494-0239077,male,30-39,4.86,"Það hafði þær afleiðingar að málaliðarnir gerðu uppreisn.","Það hafði þær afleiðingar að málaliðarnir gerðu uppreisn","það hafði þær afleiðingar að málaliðarnir gerðu uppreisn" audio/009494-0239078.wav,009494-0239078,male,30-39,7.08,"Þegar sykur, fita og prótín eru brotin niður í efnahvörfum verður til varmaorka.","Þegar sykur fita og prótín eru brotin niður í efnahvörfum verður til varmaorka","þegar sykur fita og prótín eru brotin niður í efnahvörfum verður til varmaorka" audio/009494-0239079.wav,009494-0239079,male,30-39,3.6,"Magn þess er það sem skiptir máli.","Magn þess er það sem skiptir máli","magn þess er það sem skiptir máli" audio/009494-0239080.wav,009494-0239080,male,30-39,3.36,"Hvaða borg nefnist einnig Mikligarður?","Hvaða borg nefnist einnig Mikligarður","hvaða borg nefnist einnig mikligarður" audio/009494-0239082.wav,009494-0239082,male,30-39,6.84,"Hér er einnig svarað spurningunni: Hvaða ár sást fyrsti geitungurinn á Íslandi?","Hér er einnig svarað spurningunni Hvaða ár sást fyrsti geitungurinn á Íslandi","hér er einnig svarað spurningunni hvaða ár sást fyrsti geitungurinn á íslandi" audio/009494-0239083.wav,009494-0239083,male,30-39,7.44,"Vindásdalur, Vékelshaugur, Koppinhöfði, Gunnarshaugur","Vindásdalur Vékelshaugur Koppinhöfði Gunnarshaugur","vindásdalur vékelshaugur koppinhöfði gunnarshaugur" audio/009494-0239084.wav,009494-0239084,male,30-39,6.6,"Prestbakkaá, Klyftatungur, Klettabarð, Malvíkur","Prestbakkaá Klyftatungur Klettabarð Malvíkur","prestbakkaá klyftatungur klettabarð malvíkur" audio/010141-0239156.wav,010141-0239156,male,50-59,5.64,"Það veit ég ekkert um.","Það veit ég ekkert um","það veit ég ekkert um" audio/010145-0239333.wav,010145-0239333,male,20-29,3.48,"Ætlarðu ekki að segja neitt?","Ætlarðu ekki að segja neitt","ætlarðu ekki að segja neitt" audio/010145-0239334.wav,010145-0239334,male,20-29,3.12,"Varð stór.","Varð stór","varð stór" audio/010145-0239335.wav,010145-0239335,male,20-29,3.06,"Þetta passar alveg.","Þetta passar alveg","þetta passar alveg" audio/010145-0239336.wav,010145-0239336,male,20-29,3.42,"JÓN: Ég legg til.","JÓN Ég legg til","jón ég legg til" audio/010145-0239337.wav,010145-0239337,male,20-29,3.84,"Tíminn vann ekki með okkur.","Tíminn vann ekki með okkur","tíminn vann ekki með okkur" audio/010149-0239402.wav,010149-0239402,male,50-59,2.76,"Undir þungri sæng","Undir þungri sæng","undir þungri sæng" audio/010149-0239410.wav,010149-0239410,male,50-59,3.24,"Það var farið að rigna.","Það var farið að rigna","það var farið að rigna" audio/010149-0239411.wav,010149-0239411,male,50-59,3.24,"Það er löng saga.","Það er löng saga","það er löng saga" audio/010149-0239412.wav,010149-0239412,male,50-59,3.3,"Blessuð sé minning hennar.","Blessuð sé minning hennar","blessuð sé minning hennar" audio/010149-0239413.wav,010149-0239413,male,50-59,3.48,"Ást í byrjun aldar","Ást í byrjun aldar","ást í byrjun aldar" audio/010149-0239414.wav,010149-0239414,male,50-59,2.46,"Hún vinnur í sjoppu","Hún vinnur í sjoppu","hún vinnur í sjoppu" audio/010149-0239415.wav,010149-0239415,male,50-59,4.2,"Það væri því draumórar einir að ætla að breyta þessu.","Það væri því draumórar einir að ætla að breyta þessu","það væri því draumórar einir að ætla að breyta þessu" audio/010149-0239416.wav,010149-0239416,male,50-59,7.56,"Ketilseyrardalur, Hvilftarhóll, Sóleyjartindur, Nautavakir","Ketilseyrardalur Hvilftarhóll Sóleyjartindur Nautavakir","ketilseyrardalur hvilftarhóll sóleyjartindur nautavakir" audio/010149-0239417.wav,010149-0239417,male,50-59,4.92,"Sólin okkar er því dvergvaxin miðað við hana.","Sólin okkar er því dvergvaxin miðað við hana","sólin okkar er því dvergvaxin miðað við hana" audio/010149-0239418.wav,010149-0239418,male,50-59,8.22,"Miðtappir, Básanef, Eiríkstóftarhlið, Eiríksvöllur","Miðtappir Básanef Eiríkstóftarhlið Eiríksvöllur","miðtappir básanef eiríkstóftarhlið eiríksvöllur" audio/010149-0239419.wav,010149-0239419,male,50-59,4.26,"Við höfum aðeins áhyggjur af einum hlut.","Við höfum aðeins áhyggjur af einum hlut","við höfum aðeins áhyggjur af einum hlut" audio/010149-0239420.wav,010149-0239420,male,50-59,3.84,"Hann var greinilega í mikilli geðshræringu.","Hann var greinilega í mikilli geðshræringu","hann var greinilega í mikilli geðshræringu" audio/010149-0239421.wav,010149-0239421,male,50-59,9.24,"Hrossastallar, Syðri-Klifbás, Lágabarð, Stapaárós","Hrossastallar SyðriKlifbás Lágabarð Stapaárós","hrossastallar syðri klifbás lágabarð stapaárós" audio/010149-0239422.wav,010149-0239422,male,50-59,3.78,"Merkingin er ekki alveg sú sama.","Merkingin er ekki alveg sú sama","merkingin er ekki alveg sú sama" audio/010149-0239423.wav,010149-0239423,male,50-59,7.68,"Innstreymi tekna í peningum getur átt sér stað á öðrum tíma en tekjufærslan.","Innstreymi tekna í peningum getur átt sér stað á öðrum tíma en tekjufærslan","innstreymi tekna í peningum getur átt sér stað á öðrum tíma en tekjufærslan" audio/010149-0239424.wav,010149-0239424,male,50-59,9.6,"Suðurormar, Galtarfjall, Kleifarhjalli, Arnarneslækur","Suðurormar Galtarfjall Kleifarhjalli Arnarneslækur","suðurormar galtarfjall kleifarhjalli arnarneslækur" audio/010149-0239425.wav,010149-0239425,male,50-59,6.3,"Fjölmargir andstæðingar talibana voru viðstaddir útförina","Fjölmargir andstæðingar talibana voru viðstaddir útförina","fjölmargir andstæðingar talibana voru viðstaddir útförina" audio/010149-0239426.wav,010149-0239426,male,50-59,10.68,"Draugabrekka, Finnstungufjall, Grjótárdalsdrög, Innri-Ferðamannaás","Draugabrekka Finnstungufjall Grjótárdalsdrög InnriFerðamannaás","draugabrekka finnstungufjall grjótárdalsdrög innri ferðamannaás" audio/010149-0239427.wav,010149-0239427,male,50-59,3.0,"Þetta átti eftir að breytast.","Þetta átti eftir að breytast","þetta átti eftir að breytast" audio/010149-0239429.wav,010149-0239429,male,50-59,8.64,"Leifukofahóll, Kúasund, Víðisholt, Hálsaklettar","Leifukofahóll Kúasund Víðisholt Hálsaklettar","leifukofahóll kúasund víðisholt hálsaklettar" audio/010152-0239435.wav,010152-0239435,male,20-29,3.93,"Ætlar Róbert með þér?","Ætlar Róbert með þér","ætlar róbert með þér" audio/010152-0239436.wav,010152-0239436,male,20-29,3.5,"Langar að nefna það kvöld.","Langar að nefna það kvöld","langar að nefna það kvöld" audio/010152-0239437.wav,010152-0239437,male,20-29,2.47,"Það er stúlkan í húsinu.","Það er stúlkan í húsinu","það er stúlkan í húsinu" audio/010152-0239439.wav,010152-0239439,male,20-29,2.77,"Að muna það sem þarf","Að muna það sem þarf","að muna það sem þarf" audio/010173-0240093.wav,010173-0240093,male,30-39,3.96,"Og hún nýtur þess.","Og hún nýtur þess","og hún nýtur þess" audio/010173-0240094.wav,010173-0240094,male,30-39,3.0,"Hvaða orð?","Hvaða orð","hvaða orð" audio/010173-0240095.wav,010173-0240095,male,30-39,2.82,"Þeir horfðu varla á hann.","Þeir horfðu varla á hann","þeir horfðu varla á hann" audio/010173-0240096.wav,010173-0240096,male,30-39,2.94,"Átta mánaða","Átta mánaða","átta mánaða" audio/010173-0240097.wav,010173-0240097,male,30-39,3.96,"Gerður leit ekki á sitt.","Gerður leit ekki á sitt","gerður leit ekki á sitt" audio/010173-0240098.wav,010173-0240098,male,30-39,9.0,"Sveltingstjarnarlækur, Illuskriðubjarg, Botnaskurður, Pollakvísl","Sveltingstjarnarlækur Illuskriðubjarg Botnaskurður Pollakvísl","sveltingstjarnarlækur illuskriðubjarg botnaskurður pollakvísl" audio/010173-0240099.wav,010173-0240099,male,30-39,7.2,"Loks eru það litarefni, sem eins og nafnið gefur til kynna, ráða litnum.","Loks eru það litarefni sem eins og nafnið gefur til kynna ráða litnum","loks eru það litarefni sem eins og nafnið gefur til kynna ráða litnum" audio/010173-0240101.wav,010173-0240101,male,30-39,5.88,"Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla?","Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla","og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla" audio/010173-0240102.wav,010173-0240102,male,30-39,4.14,"Mýrarseli","Mýrarseli","mýrarseli" audio/010174-0240103.wav,010174-0240103,male,50-59,4.78,"Tóti hvessti augum.","Tóti hvessti augum","tóti hvessti augum" audio/010174-0240107.wav,010174-0240107,male,50-59,3.76,"Bila ekki pípur þar.","Bila ekki pípur þar","bila ekki pípur þar" audio/010177-0240183.wav,010177-0240183,male,30-39,4.32,"Ég nenni ekki að ljúga.","Ég nenni ekki að ljúga","ég nenni ekki að ljúga" audio/010177-0240184.wav,010177-0240184,male,30-39,3.84,"Nei, hún óttast ekki álfa.","Nei hún óttast ekki álfa","nei hún óttast ekki álfa" audio/010177-0240185.wav,010177-0240185,male,30-39,4.26,"Ekki ég, hvað þá þú.","Ekki ég hvað þá þú","ekki ég hvað þá þú" audio/010177-0240186.wav,010177-0240186,male,30-39,3.18,"Lætur smella í honum.","Lætur smella í honum","lætur smella í honum" audio/010177-0240187.wav,010177-0240187,male,30-39,3.18,"Er okkur sagt.","Er okkur sagt","er okkur sagt" audio/010183-0240308.wav,010183-0240308,male,30-39,4.31,"Örn hugsaði sig um.","Örn hugsaði sig um","örn hugsaði sig um" audio/010183-0240309.wav,010183-0240309,male,30-39,3.58,"Jæja, sagði biskup með hægð.","Jæja sagði biskup með hægð","jæja sagði biskup með hægð" audio/010183-0240310.wav,010183-0240310,male,30-39,4.52,"JÓN BEYKIR: Skýrt svar!","JÓN BEYKIR Skýrt svar","jón beykir skýrt svar" audio/010183-0240311.wav,010183-0240311,male,30-39,3.84,"Það líst mér vel á.","Það líst mér vel á","það líst mér vel á" audio/010183-0240312.wav,010183-0240312,male,30-39,3.54,"Hvenær verður lagt upp?","Hvenær verður lagt upp","hvenær verður lagt upp" audio/010197-0240720.wav,010197-0240720,male,60-69,4.74,"Stærstu brúðuna í bænum.","Stærstu brúðuna í bænum","stærstu brúðuna í bænum" audio/010197-0240721.wav,010197-0240721,male,60-69,2.39,"Jól, jól.","Jól jól","jól jól" audio/010197-0240722.wav,010197-0240722,male,60-69,3.67,"Henni finnst hún rétt.","Henni finnst hún rétt","henni finnst hún rétt" audio/010197-0240723.wav,010197-0240723,male,60-69,3.2,"Stóra táin blá.","Stóra táin blá","stóra táin blá" audio/010197-0240724.wav,010197-0240724,male,60-69,4.27,"Langar að gráta.","Langar að gráta","langar að gráta" audio/007378-0240725.wav,007378-0240725,male,70-79,9.0,"Einn af stofnendum Kvennaframboðs og Kvennalista","Einn af stofnendum Kvennaframboðs og Kvennalista","einn af stofnendum kvennaframboðs og kvennalista" audio/007378-0240727.wav,007378-0240727,male,70-79,9.36,"Með því að smella hér má fá nánari upplýsingar um heimkynni hverrar tegundar.","Með því að smella hér má fá nánari upplýsingar um heimkynni hverrar tegundar","með því að smella hér má fá nánari upplýsingar um heimkynni hverrar tegundar" audio/007378-0240728.wav,007378-0240728,male,70-79,12.96,"Tæplega helmingur hlustenda byrjaði að hlusta eftir að leikritið hófst og missti því af byrjuninni.","Tæplega helmingur hlustenda byrjaði að hlusta eftir að leikritið hófst og missti því af byrjuninni","tæplega helmingur hlustenda byrjaði að hlusta eftir að leikritið hófst og missti því af byrjuninni" audio/007378-0240729.wav,007378-0240729,male,70-79,9.66,"Það hafa orðið töluverðar breytingar á okkar leikmannahópi frá því á síðasta tímabili.","Það hafa orðið töluverðar breytingar á okkar leikmannahópi frá því á síðasta tímabili","það hafa orðið töluverðar breytingar á okkar leikmannahópi frá því á síðasta tímabili" audio/010200-0240770.wav,010200-0240770,male,30-39,4.95,"Hann er líf mitt.","Hann er líf mitt","hann er líf mitt" audio/010200-0240771.wav,010200-0240771,male,30-39,3.71,"Samt gat ég ekki sofnað.","Samt gat ég ekki sofnað","samt gat ég ekki sofnað" audio/010200-0240772.wav,010200-0240772,male,30-39,3.93,"Hvernig skyldi Ölmu líða?","Hvernig skyldi Ölmu líða","hvernig skyldi ölmu líða" audio/010200-0240773.wav,010200-0240773,male,30-39,4.05,"Þeir tókust allir í hendur.","Þeir tókust allir í hendur","þeir tókust allir í hendur" audio/010203-0240840.wav,010203-0240840,male,40-49,3.96,"Erum við grunuð?","Erum við grunuð","erum við grunuð" audio/010203-0240841.wav,010203-0240841,male,40-49,2.76,"Hann var ekki viss.","Hann var ekki viss","hann var ekki viss" audio/010203-0240842.wav,010203-0240842,male,40-49,3.36,"Ákvað að skrifa seinna.","Ákvað að skrifa seinna","ákvað að skrifa seinna" audio/010203-0240843.wav,010203-0240843,male,40-49,4.56,"Hún er að því enn!","Hún er að því enn","hún er að því enn" audio/010203-0240844.wav,010203-0240844,male,40-49,3.72,"Og þannig mætti lengi telja.","Og þannig mætti lengi telja","og þannig mætti lengi telja" audio/010205-0240846.wav,010205-0240846,male,70-79,9.9,"Þú manst eftir Ragga.","Þú manst eftir Ragga","þú manst eftir ragga" audio/010205-0240847.wav,010205-0240847,male,70-79,3.96,"Þú hefur meitt þig!","Þú hefur meitt þig","þú hefur meitt þig" audio/010205-0240848.wav,010205-0240848,male,70-79,5.52,"Aftur orðin hún sjálf.","Aftur orðin hún sjálf","aftur orðin hún sjálf" audio/010205-0240849.wav,010205-0240849,male,70-79,3.06,"Veistu hvar þau eru?","Veistu hvar þau eru","veistu hvar þau eru" audio/010205-0240850.wav,010205-0240850,male,70-79,3.36,"Ég leyfi honum það.","Ég leyfi honum það","ég leyfi honum það" audio/010207-0240891.wav,010207-0240891,male,20-29,3.78,"Þú hlærð bara að honum.","Þú hlærð bara að honum","þú hlærð bara að honum" audio/010207-0240892.wav,010207-0240892,male,20-29,3.0,"Varð að komast heim.","Varð að komast heim","varð að komast heim" audio/010207-0240894.wav,010207-0240894,male,20-29,2.46,"Farðu frá!","Farðu frá","farðu frá" audio/010207-0240895.wav,010207-0240895,male,20-29,3.06,"Ekki man ég til þess.","Ekki man ég til þess","ekki man ég til þess" audio/008562-0241327.wav,008562-0241327,male,20-29,3.78,"Myndir: Oddur Sigurðsson.","Myndir Oddur Sigurðsson","myndir oddur sigurðsson" audio/010213-0241339.wav,010213-0241339,male,60-69,2.76,"Fyrir Siggu.","Fyrir Siggu","fyrir siggu" audio/010213-0241340.wav,010213-0241340,male,60-69,3.24,"Hvað hefði þurft?","Hvað hefði þurft","hvað hefði þurft" audio/010213-0241341.wav,010213-0241341,male,60-69,3.54,"Ekki leit þetta vel út.","Ekki leit þetta vel út","ekki leit þetta vel út" audio/010213-0241342.wav,010213-0241342,male,60-69,2.82,"Samtali lokið.","Samtali lokið","samtali lokið" audio/010213-0241343.wav,010213-0241343,male,60-69,3.12,"Börn skilja ekki ógæfu.","Börn skilja ekki ógæfu","börn skilja ekki ógæfu" audio/010215-0241349.wav,010215-0241349,male,20-29,4.08,"Verð að gera það.","Verð að gera það","verð að gera það" audio/010215-0241350.wav,010215-0241350,male,20-29,4.2,"Og entist ekki í neinu.","Og entist ekki í neinu","og entist ekki í neinu" audio/010217-0241376.wav,010217-0241376,male,20-29,2.46,"Til Lúlla?","Til Lúlla","til lúlla" audio/010217-0241377.wav,010217-0241377,male,20-29,3.18,"Svarið veistu að hluta til.","Svarið veistu að hluta til","svarið veistu að hluta til" audio/010217-0241378.wav,010217-0241378,male,20-29,3.36,"Mig dreymir næstum ekki neitt.","Mig dreymir næstum ekki neitt","mig dreymir næstum ekki neitt" audio/010217-0241379.wav,010217-0241379,male,20-29,2.58,"Síður en svo.","Síður en svo","síður en svo" audio/010217-0241380.wav,010217-0241380,male,20-29,3.18,"En hvar var Svenni?","En hvar var Svenni","en hvar var svenni" audio/010218-0241381.wav,010218-0241381,male,20-29,3.07,"Því allur er varinn góður.","Því allur er varinn góður","því allur er varinn góður" audio/010218-0241382.wav,010218-0241382,male,20-29,2.39,"Ég svaf illa í nótt.","Ég svaf illa í nótt","ég svaf illa í nótt" audio/010218-0241383.wav,010218-0241383,male,20-29,2.82,"Við skulum koma honum inn!","Við skulum koma honum inn","við skulum koma honum inn" audio/010218-0241384.wav,010218-0241384,male,20-29,3.03,"Enginn vildi hjálpa honum.","Enginn vildi hjálpa honum","enginn vildi hjálpa honum" audio/010218-0241385.wav,010218-0241385,male,20-29,3.03,"Var heppin að hitta hann.","Var heppin að hitta hann","var heppin að hitta hann" audio/010223-0241532.wav,010223-0241532,male,30-39,3.78,"Ertu alveg viss?","Ertu alveg viss","ertu alveg viss" audio/010223-0241533.wav,010223-0241533,male,30-39,4.08,"Hún sest ekki.","Hún sest ekki","hún sest ekki" audio/010223-0241534.wav,010223-0241534,male,30-39,4.08,"Hvað segið þið um það?","Hvað segið þið um það","hvað segið þið um það" audio/010223-0241535.wav,010223-0241535,male,30-39,4.26,"Allir litu í kringum sig.","Allir litu í kringum sig","allir litu í kringum sig" audio/010224-0241536.wav,010224-0241536,male,30-39,4.62,"Synir þeirra voru ekki heima.","Synir þeirra voru ekki heima","synir þeirra voru ekki heima" audio/010224-0241537.wav,010224-0241537,male,30-39,3.24,"Ég er einn.","Ég er einn","ég er einn" audio/010224-0241538.wav,010224-0241538,male,30-39,4.56,"Kalli er í fínu skapi.","Kalli er í fínu skapi","kalli er í fínu skapi" audio/010224-0241539.wav,010224-0241539,male,30-39,4.2,"Það er líka bíó hérna.","Það er líka bíó hérna","það er líka bíó hérna" audio/010224-0241540.wav,010224-0241540,male,30-39,4.68,"Að tengja strönd við strönd.","Að tengja strönd við strönd","að tengja strönd við strönd" audio/010224-0241541.wav,010224-0241541,male,30-39,3.84,"Verður það þú?","Verður það þú","verður það þú" audio/010224-0241542.wav,010224-0241542,male,30-39,3.48,"Hvernig komst hann inn?","Hvernig komst hann inn","hvernig komst hann inn" audio/010224-0241543.wav,010224-0241543,male,30-39,3.54,"Þær voru svo sem ágætar.","Þær voru svo sem ágætar","þær voru svo sem ágætar" audio/010224-0241544.wav,010224-0241544,male,30-39,4.62,"Hún verður að halda áfram.","Hún verður að halda áfram","hún verður að halda áfram" audio/010224-0241545.wav,010224-0241545,male,30-39,4.02,"Svo skellti hún upp úr.","Svo skellti hún upp úr","svo skellti hún upp úr" audio/010224-0241546.wav,010224-0241546,male,30-39,3.72,"Klárt, maður!","Klárt maður","klárt maður" audio/010224-0241547.wav,010224-0241547,male,30-39,4.62,"Og átti þau skilið.","Og átti þau skilið","og átti þau skilið" audio/010224-0241548.wav,010224-0241548,male,30-39,4.56,"Mér datt það í hug.","Mér datt það í hug","mér datt það í hug" audio/010224-0241549.wav,010224-0241549,male,30-39,3.96,"Hæfir stöðu hans.","Hæfir stöðu hans","hæfir stöðu hans" audio/010224-0241550.wav,010224-0241550,male,30-39,4.98,"Ljóða hrannir við bakkann dökkva.","Ljóða hrannir við bakkann dökkva","ljóða hrannir við bakkann dökkva" audio/010224-0241551.wav,010224-0241551,male,30-39,3.54,"Ég bara spyr!","Ég bara spyr","ég bara spyr" audio/010224-0241552.wav,010224-0241552,male,30-39,4.2,"Nóg að bíta og brenna.","Nóg að bíta og brenna","nóg að bíta og brenna" audio/010224-0241553.wav,010224-0241553,male,30-39,3.66,"Hjá þeim Lenu.","Hjá þeim Lenu","hjá þeim lenu" audio/010224-0241554.wav,010224-0241554,male,30-39,4.14,"Hættum að tala um þetta.","Hættum að tala um þetta","hættum að tala um þetta" audio/010224-0241555.wav,010224-0241555,male,30-39,4.02,"Ég hélt það einu sinni.","Ég hélt það einu sinni","ég hélt það einu sinni" audio/010224-0241556.wav,010224-0241556,male,30-39,5.1,"Ekkert gat spillt vináttu þeirra.","Ekkert gat spillt vináttu þeirra","ekkert gat spillt vináttu þeirra" audio/010224-0241557.wav,010224-0241557,male,30-39,4.08,"Hvar gæti hún helst verið?","Hvar gæti hún helst verið","hvar gæti hún helst verið" audio/010224-0241558.wav,010224-0241558,male,30-39,4.38,"Heyrt árið hringt út.","Heyrt árið hringt út","heyrt árið hringt út" audio/010224-0241559.wav,010224-0241559,male,30-39,3.72,"Hvaða doktor?","Hvaða doktor","hvaða doktor" audio/010224-0241560.wav,010224-0241560,male,30-39,4.44,"Eða er ég einsog þeir?","Eða er ég einsog þeir","eða er ég einsog þeir" audio/010224-0241561.wav,010224-0241561,male,30-39,4.68,"Hristir höfuðið og dæsir.","Hristir höfuðið og dæsir","hristir höfuðið og dæsir" audio/010224-0241562.wav,010224-0241562,male,30-39,4.14,"Þau veltust um af hlátri.","Þau veltust um af hlátri","þau veltust um af hlátri" audio/010224-0241563.wav,010224-0241563,male,30-39,3.66,"Allir sem einn.","Allir sem einn","allir sem einn" audio/010224-0241564.wav,010224-0241564,male,30-39,3.66,"Og hann gengur laus!","Og hann gengur laus","og hann gengur laus" audio/010224-0241565.wav,010224-0241565,male,30-39,3.3,"Hún er móð.","Hún er móð","hún er móð" audio/010224-0241566.wav,010224-0241566,male,30-39,3.54,"Og lifðu heil!","Og lifðu heil","og lifðu heil" audio/010224-0241567.wav,010224-0241567,male,30-39,4.38,"Var annars farið að rigna?","Var annars farið að rigna","var annars farið að rigna" audio/010224-0241568.wav,010224-0241568,male,30-39,4.02,"Sá er ánægður með þig!","Sá er ánægður með þig","sá er ánægður með þig" audio/010224-0241569.wav,010224-0241569,male,30-39,3.78,"Gáðirðu í vasana?","Gáðirðu í vasana","gáðirðu í vasana" audio/010224-0241570.wav,010224-0241570,male,30-39,3.9,"Spínat með perum","Spínat með perum","spínat með perum" audio/010232-0241893.wav,010232-0241893,male,18-19,3.53,"Færist sífellt nær jörðu.","Færist sífellt nær jörðu","færist sífellt nær jörðu" audio/010233-0241894.wav,010233-0241894,male,18-19,3.11,"Við verðum að láta vita.","Við verðum að láta vita","við verðum að láta vita" audio/010234-0241895.wav,010234-0241895,male,18-19,4.04,"Ertu sem sagt að segja.","Ertu sem sagt að segja","ertu sem sagt að segja" audio/010232-0241896.wav,010232-0241896,male,18-19,2.79,"Þarna felurðu þig!","Þarna felurðu þig","þarna felurðu þig" audio/010233-0241897.wav,010233-0241897,male,18-19,3.02,"Og gerði hann það?","Og gerði hann það","og gerði hann það" audio/010234-0241898.wav,010234-0241898,male,18-19,4.04,"Sjáumst seinna, Linja.","Sjáumst seinna Linja","sjáumst seinna linja" audio/010233-0241899.wav,010233-0241899,male,18-19,3.07,"Það hlaut að halda.","Það hlaut að halda","það hlaut að halda" audio/010234-0241901.wav,010234-0241901,male,18-19,3.02,"Já, það held ég.","Já það held ég","já það held ég" audio/010234-0241904.wav,010234-0241904,male,18-19,3.44,"Halli heyrði hana líka.","Halli heyrði hana líka","halli heyrði hana líka" audio/010233-0241906.wav,010233-0241906,male,18-19,3.62,"Kjartan svaraði henni ekki.","Kjartan svaraði henni ekki","kjartan svaraði henni ekki" audio/010236-0241907.wav,010236-0241907,male,18-19,3.02,"Vertinn hváði.","Vertinn hváði","vertinn hváði" audio/010236-0241910.wav,010236-0241910,male,18-19,1.44,"Greyið litla!","Greyið litla","greyið litla" audio/010233-0241911.wav,010233-0241911,male,18-19,3.2,"Hik kom á mig.","Hik kom á mig","hik kom á mig" audio/010236-0241914.wav,010236-0241914,male,18-19,2.79,"Það gætu verið prótín.","Það gætu verið prótín","það gætu verið prótín" audio/010238-0241921.wav,010238-0241921,male,20-29,3.34,"Reyni ekki að breyta því.","Reyni ekki að breyta því","reyni ekki að breyta því" audio/010238-0241922.wav,010238-0241922,male,20-29,3.39,"UNNUR: Unnur.","UNNUR Unnur","unnur unnur" audio/010238-0241923.wav,010238-0241923,male,20-29,3.72,"Hún brosti fegin.","Hún brosti fegin","hún brosti fegin" audio/010238-0241924.wav,010238-0241924,male,20-29,3.07,"Hann jánkaði aftur.","Hann jánkaði aftur","hann jánkaði aftur" audio/010238-0241925.wav,010238-0241925,male,20-29,3.16,"Að koma heim","Að koma heim","að koma heim" audio/010240-0241976.wav,010240-0241976,male,20-29,3.18,"Að hún sé föst.","Að hún sé föst","að hún sé föst" audio/010240-0241977.wav,010240-0241977,male,20-29,3.54,"Læt mig hafa það!","Læt mig hafa það","læt mig hafa það" audio/010240-0241978.wav,010240-0241978,male,20-29,3.96,"Pabbi sagði ekki neitt.","Pabbi sagði ekki neitt","pabbi sagði ekki neitt" audio/010240-0241979.wav,010240-0241979,male,20-29,3.48,"Meira koníak?","Meira koníak","meira koníak" audio/010240-0241980.wav,010240-0241980,male,20-29,3.48,"Árangur varð nokkur.","Árangur varð nokkur","árangur varð nokkur" audio/010241-0241981.wav,010241-0241981,male,20-29,3.5,"Þetta skilur enginn.","Þetta skilur enginn","þetta skilur enginn" audio/010241-0241982.wav,010241-0241982,male,20-29,3.24,"Sá er bæði gamall og.","Sá er bæði gamall og","sá er bæði gamall og" audio/010241-0241984.wav,010241-0241984,male,20-29,2.99,"Eins og svo margt annað.","Eins og svo margt annað","eins og svo margt annað" audio/010241-0241985.wav,010241-0241985,male,20-29,3.24,"Og slakar á.","Og slakar á","og slakar á" audio/010242-0241986.wav,010242-0241986,male,20-29,3.63,"Það var þá það.","Það var þá það","það var þá það" audio/010242-0241988.wav,010242-0241988,male,20-29,3.67,"Var pabbi að skamma þig?","Var pabbi að skamma þig","var pabbi að skamma þig" audio/010242-0241989.wav,010242-0241989,male,20-29,3.29,"Það er allt að hrynja.","Það er allt að hrynja","það er allt að hrynja" audio/010242-0241990.wav,010242-0241990,male,20-29,3.16,"Ísinn brotinn","Ísinn brotinn","ísinn brotinn" audio/010250-0242712.wav,010250-0242712,male,80-89,2.76,"Einmitt það, já.","Einmitt það já","einmitt það já" audio/010250-0242713.wav,010250-0242713,male,80-89,3.78,"Ekki fyrir nokkurn mun.","Ekki fyrir nokkurn mun","ekki fyrir nokkurn mun" audio/010250-0242714.wav,010250-0242714,male,80-89,3.78,"Hann leit yfir herlið sitt.","Hann leit yfir herlið sitt","hann leit yfir herlið sitt" audio/010250-0242715.wav,010250-0242715,male,80-89,2.52,"Ég líka, svaraði hún.","Ég líka svaraði hún","ég líka svaraði hún" audio/010250-0242716.wav,010250-0242716,male,80-89,2.94,"Ég skal, sagði Siggi.","Ég skal sagði Siggi","ég skal sagði siggi" audio/010255-0243091.wav,010255-0243091,male,70-79,2.22,"Hypjið ykkur út.","Hypjið ykkur út","hypjið ykkur út" audio/010255-0243092.wav,010255-0243092,male,70-79,2.82,"Þú hefur séð barnið?","Þú hefur séð barnið","þú hefur séð barnið" audio/010255-0243094.wav,010255-0243094,male,70-79,4.32,"Við sátum kringum stóra borðið.","Við sátum kringum stóra borðið","við sátum kringum stóra borðið" audio/010255-0243095.wav,010255-0243095,male,70-79,2.46,"Hvernig stóð á þessu?","Hvernig stóð á þessu","hvernig stóð á þessu" audio/010260-0243714.wav,010260-0243714,male,60-69,4.2,"Þau syngja: SPARA!","Þau syngja SPARA","þau syngja spara" audio/010260-0243715.wav,010260-0243715,male,60-69,4.14,"Fjaran var torgið í dalnum.","Fjaran var torgið í dalnum","fjaran var torgið í dalnum" audio/010260-0243716.wav,010260-0243716,male,60-69,2.58,"Við mér blasir.","Við mér blasir","við mér blasir" audio/010260-0243717.wav,010260-0243717,male,60-69,2.88,"Stendur það enn?","Stendur það enn","stendur það enn" audio/010260-0243718.wav,010260-0243718,male,60-69,4.92,"Voru fleiri lið hér heima sem að vildu fá þig?","Voru fleiri lið hér heima sem að vildu fá þig","voru fleiri lið hér heima sem að vildu fá þig" audio/010260-0243719.wav,010260-0243719,male,60-69,9.12,"Ketilseyrará, Randversstaðahjalli, Sesseljugil, Litlueyrarlækur","Ketilseyrará Randversstaðahjalli Sesseljugil Litlueyrarlækur","ketilseyrará randversstaðahjalli sesseljugil litlueyrarlækur" audio/010260-0243720.wav,010260-0243720,male,60-69,7.2,"Þetta vakti mikla lukku hjá áhorfendum sem þótti þetta mikil skemmtun.","Þetta vakti mikla lukku hjá áhorfendum sem þótti þetta mikil skemmtun","þetta vakti mikla lukku hjá áhorfendum sem þótti þetta mikil skemmtun" audio/010260-0243721.wav,010260-0243721,male,60-69,4.68,"Þar verður hún ákærð fyrir fíkniefnasölu","Þar verður hún ákærð fyrir fíkniefnasölu","þar verður hún ákærð fyrir fíkniefnasölu" audio/010260-0243722.wav,010260-0243722,male,60-69,5.1,"Þetta býr til mikið af samtengingum","Þetta býr til mikið af samtengingum","þetta býr til mikið af samtengingum" audio/010263-0244818.wav,010263-0244818,male,30-39,4.14,"Ríkasta þjóð í heimi.","Ríkasta þjóð í heimi","ríkasta þjóð í heimi" audio/010263-0244819.wav,010263-0244819,male,30-39,3.48,"Halla höfði.","Halla höfði","halla höfði" audio/010263-0244820.wav,010263-0244820,male,30-39,3.84,"Viltu labba með mér heim!","Viltu labba með mér heim","viltu labba með mér heim" audio/010263-0244821.wav,010263-0244821,male,30-39,3.24,"Ég er grimm.","Ég er grimm","ég er grimm" audio/010263-0244822.wav,010263-0244822,male,30-39,3.18,"Þvílík augu!","Þvílík augu","þvílík augu" audio/010268-0245798.wav,010268-0245798,male,20-29,4.09,"Þetta er mitt fiff.","Þetta er mitt fiff","þetta er mitt fiff" audio/010268-0245799.wav,010268-0245799,male,20-29,2.88,"Nei, sagði Lárus.","Nei sagði Lárus","nei sagði lárus" audio/010268-0245801.wav,010268-0245801,male,20-29,3.2,"Hún hefði hlegið að honum.","Hún hefði hlegið að honum","hún hefði hlegið að honum" audio/010268-0245802.wav,010268-0245802,male,20-29,2.93,"Hún er þrjú.","Hún er þrjú","hún er þrjú" audio/010218-0246134.wav,010218-0246134,male,20-29,6.23,"Þessi eðla finnst aðeins á suðurhluta Nýju-Kaledóníu og er alfriðuð.","Þessi eðla finnst aðeins á suðurhluta NýjuKaledóníu og er alfriðuð","þessi eðla finnst aðeins á suðurhluta nýju kaledóníu og er alfriðuð" audio/010218-0246136.wav,010218-0246136,male,20-29,2.73,"Eragon, spilaðu tónlist.","Eragon spilaðu tónlist","eragon spilaðu tónlist" audio/010218-0246137.wav,010218-0246137,male,20-29,2.52,"Tóki, hvað er jörðin stór?","Tóki hvað er jörðin stór","tóki hvað er jörðin stór" audio/010218-0246138.wav,010218-0246138,male,20-29,4.91,"Ekkert orsakasamband er á milli norðurljósa og kulda í lofti.","Ekkert orsakasamband er á milli norðurljósa og kulda í lofti","ekkert orsakasamband er á milli norðurljósa og kulda í lofti" audio/010268-0246815.wav,010268-0246815,male,20-29,3.85,"Aspar, hvaða leikir eru í kvöld?","Aspar hvaða leikir eru í kvöld","aspar hvaða leikir eru í kvöld" audio/010268-0246816.wav,010268-0246816,male,20-29,3.67,"Hlaut alvarlega höfuðáverka","Hlaut alvarlega höfuðáverka","hlaut alvarlega höfuðáverka" audio/010268-0246817.wav,010268-0246817,male,20-29,4.92,"Sleggjudómur er sett saman úr sleggja og dómur.","Sleggjudómur er sett saman úr sleggja og dómur","sleggjudómur er sett saman úr sleggja og dómur" audio/010268-0246818.wav,010268-0246818,male,20-29,3.81,"Tíundi í röð hjá Sundsvall","Tíundi í röð hjá Sundsvall","tíundi í röð hjá sundsvall" audio/010275-0247743.wav,010275-0247743,male,20-29,2.41,"Henni þótti gaman.","Henni þótti gaman","henni þótti gaman" audio/010275-0247744.wav,010275-0247744,male,20-29,2.6,"Þér fer líka fram.","Þér fer líka fram","þér fer líka fram" audio/010275-0247745.wav,010275-0247745,male,20-29,1.95,"Hvar ertu?","Hvar ertu","hvar ertu" audio/010275-0247746.wav,010275-0247746,male,20-29,2.23,"Þú segir ekki margt.","Þú segir ekki margt","þú segir ekki margt" audio/010279-0247762.wav,010279-0247762,male,20-29,2.55,"Þeir tókust í hendur.","Þeir tókust í hendur","þeir tókust í hendur" audio/010279-0247763.wav,010279-0247763,male,20-29,2.41,"Tók sér frí.","Tók sér frí","tók sér frí" audio/010279-0247764.wav,010279-0247764,male,20-29,2.6,"Hverju ætlar hann að svara?","Hverju ætlar hann að svara","hverju ætlar hann að svara" audio/010279-0247765.wav,010279-0247765,male,20-29,2.46,"Jú, hann bjóst við því.","Jú hann bjóst við því","jú hann bjóst við því" audio/010279-0247766.wav,010279-0247766,male,20-29,2.69,"Og dýramál kunni hann ekki.","Og dýramál kunni hann ekki","og dýramál kunni hann ekki" audio/010280-0247767.wav,010280-0247767,male,20-29,2.14,"Gerði ég það?","Gerði ég það","gerði ég það" audio/010280-0247768.wav,010280-0247768,male,20-29,3.25,"Virti garðinn fyrir sér.","Virti garðinn fyrir sér","virti garðinn fyrir sér" audio/010280-0247770.wav,010280-0247770,male,20-29,3.02,"Verður síðar að þessu vikið.","Verður síðar að þessu vikið","verður síðar að þessu vikið" audio/010280-0247771.wav,010280-0247771,male,20-29,2.18,"Hann hafði sagt það.","Hann hafði sagt það","hann hafði sagt það" audio/010280-0247772.wav,010280-0247772,male,20-29,3.25,"Rétt svör má senda á þetta netfang.","Rétt svör má senda á þetta netfang","rétt svör má senda á þetta netfang" audio/010280-0247773.wav,010280-0247773,male,20-29,6.69,"Einn leikur er í fjórðu deild karla en þá mætast Kría og Vatnaliljurnar.","Einn leikur er í fjórðu deild karla en þá mætast Kría og Vatnaliljurnar","einn leikur er í fjórðu deild karla en þá mætast kría og vatnaliljurnar" audio/010280-0247774.wav,010280-0247774,male,20-29,5.67,"Saxhóll, Litlibræður, Stóra-Fellsöxl, Höfðaklettur","Saxhóll Litlibræður StóraFellsöxl Höfðaklettur","saxhóll litlibræður stóra fellsöxl höfðaklettur" audio/010280-0247775.wav,010280-0247775,male,20-29,3.02,"Herjólfi seinkar vegna veðurs","Herjólfi seinkar vegna veðurs","herjólfi seinkar vegna veðurs" audio/010280-0247777.wav,010280-0247777,male,20-29,2.14,"Tvö þúsund og tvö","Tvö þúsund og tvö","tvö þúsund og tvö" audio/010280-0247778.wav,010280-0247778,male,20-29,4.37,"Valdheiður, einhvern tímann þarf allt að taka enda.","Valdheiður einhvern tímann þarf allt að taka enda","valdheiður einhvern tímann þarf allt að taka enda" audio/010280-0247779.wav,010280-0247779,male,20-29,2.83,"Sprenging á lúxushóteli í Mexíkó","Sprenging á lúxushóteli í Mexíkó","sprenging á lúxushóteli í mexíkó" audio/010280-0247780.wav,010280-0247780,male,20-29,6.13,"Næsti samningafundur fer fram í fyrramálið og á mánudag verður einnig fundað áfram.","Næsti samningafundur fer fram í fyrramálið og á mánudag verður einnig fundað áfram","næsti samningafundur fer fram í fyrramálið og á mánudag verður einnig fundað áfram" audio/010280-0247782.wav,010280-0247782,male,20-29,4.69,"Boltinn byrjaði að rúlla þegar ég sýndi félaga mínum póstinn.","Boltinn byrjaði að rúlla þegar ég sýndi félaga mínum póstinn","boltinn byrjaði að rúlla þegar ég sýndi félaga mínum póstinn" audio/010280-0247783.wav,010280-0247783,male,20-29,3.02,"Patrekur, hvenær kemur fimman?","Patrekur hvenær kemur fimman","patrekur hvenær kemur fimman" audio/010280-0247784.wav,010280-0247784,male,20-29,3.81,"Ísidór, bókaðu hring í golf á miðvikudaginn.","Ísidór bókaðu hring í golf á miðvikudaginn","ísidór bókaðu hring í golf á miðvikudaginn" audio/010280-0247785.wav,010280-0247785,male,20-29,2.79,"Aðrar samræður eru ósviknar.","Aðrar samræður eru ósviknar","aðrar samræður eru ósviknar" audio/010280-0247786.wav,010280-0247786,male,20-29,5.85,"Sama gildir um aðra hluti sem fljóta, svo sem tré og korka.","Sama gildir um aðra hluti sem fljóta svo sem tré og korka","sama gildir um aðra hluti sem fljóta svo sem tré og korka" audio/010282-0248081.wav,010282-0248081,male,30-39,4.26,"Ég trúi því nú ekki.","Ég trúi því nú ekki","ég trúi því nú ekki" audio/010293-0248262.wav,010293-0248262,male,30-39,5.42,"Svitakirtlar verða fullvirkir á kynþroskaaldri.","Svitakirtlar verða fullvirkir á kynþroskaaldri","svitakirtlar verða fullvirkir á kynþroskaaldri" audio/010293-0248263.wav,010293-0248263,male,30-39,2.69,"Marsibil","Marsibil","marsibil" audio/010293-0248265.wav,010293-0248265,male,30-39,6.36,"Í heild hljóðaði spurningin svona: Hvað er ský á auga?","Í heild hljóðaði spurningin svona Hvað er ský á auga","í heild hljóðaði spurningin svona hvað er ský á auga" audio/010293-0248266.wav,010293-0248266,male,30-39,4.35,"Úrslitin úr Spænska boltanum í dag:","Úrslitin úr Spænska boltanum í dag","úrslitin úr spænska boltanum í dag" audio/010356-0249794.wav,010356-0249794,male,20-29,4.26,"Af því að.","Af því að","af því að" audio/010356-0249795.wav,010356-0249795,male,20-29,3.24,"Að hverfa.","Að hverfa","að hverfa" audio/010356-0249799.wav,010356-0249799,male,20-29,7.08,"Þetta yrði sennilega ótrúlegasti samningur allra tíma ef hann gengi eftir.","Þetta yrði sennilega ótrúlegasti samningur allra tíma ef hann gengi eftir","þetta yrði sennilega ótrúlegasti samningur allra tíma ef hann gengi eftir" audio/010356-0249803.wav,010356-0249803,male,20-29,4.38,"Hún lætur eftir sig tvo drengi","Hún lætur eftir sig tvo drengi","hún lætur eftir sig tvo drengi" audio/010417-0257459.wav,010417-0257459,male,20-29,4.5,"Flott sagði Örn feginn.","Flott sagði Örn feginn","flott sagði örn feginn" audio/010417-0257460.wav,010417-0257460,male,20-29,3.9,"Þeir voru teknir fyrir.","Þeir voru teknir fyrir","þeir voru teknir fyrir" audio/010417-0257461.wav,010417-0257461,male,20-29,3.54,"Eins og ég hef gert.","Eins og ég hef gert","eins og ég hef gert" audio/010417-0257462.wav,010417-0257462,male,20-29,3.0,"Við verðum að stoppa hann.","Við verðum að stoppa hann","við verðum að stoppa hann" audio/010418-0257465.wav,010418-0257465,male,70-79,7.26,"Ha, þú vilt kannski verða konungur?","Ha þú vilt kannski verða konungur","ha þú vilt kannski verða konungur" audio/010418-0257466.wav,010418-0257466,male,70-79,5.16,"Logi er þjálfari liðsins og verður það.","Logi er þjálfari liðsins og verður það","logi er þjálfari liðsins og verður það" audio/010419-0257469.wav,010419-0257469,male,90,8.28,"Gefa börnum bækur","Gefa börnum bækur","gefa börnum bækur" audio/010419-0257471.wav,010419-0257471,male,90,6.96,"Kristleifur, spilaðu lagið „Sumarið í Reykjavík“.","Kristleifur spilaðu lagið Sumarið í Reykjavík","kristleifur spilaðu lagið sumarið í reykjavík" audio/010419-0257472.wav,010419-0257472,male,90,9.84,"Brasilía lagði Úrúgvæ með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum Álfukeppninnar.","Brasilía lagði Úrúgvæ með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum Álfukeppninnar","brasilía lagði úrúgvæ með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum álfukeppninnar" audio/010420-0257474.wav,010420-0257474,male,70-79,11.16,"Hún lagði teskeiðina á borðið og sleikti síðustu jógúrtleifarnar upp með vísifingri","Hún lagði teskeiðina á borðið og sleikti síðustu jógúrtleifarnar upp með vísifingri","hún lagði teskeiðina á borðið og sleikti síðustu jógúrtleifarnar upp með vísifingri" audio/010420-0257475.wav,010420-0257475,male,70-79,5.16,"Ekið á hjólreiðamann","Ekið á hjólreiðamann","ekið á hjólreiðamann" audio/010420-0257476.wav,010420-0257476,male,70-79,7.5,"Denni, slökktu á þessu eftir tuttugu og fimm mínútur.","Denni slökktu á þessu eftir tuttugu og fimm mínútur","denni slökktu á þessu eftir tuttugu og fimm mínútur" audio/010420-0257477.wav,010420-0257477,male,70-79,7.08,"Já ég er til í að skoða hvað sem er ef ég fæ að spila.","Já ég er til í að skoða hvað sem er ef ég fæ að spila","já ég er til í að skoða hvað sem er ef ég fæ að spila" audio/010432-0257593.wav,010432-0257593,male,20-29,6.78,"Hringja eða hringja ekki?","Hringja eða hringja ekki","hringja eða hringja ekki" audio/010432-0257596.wav,010432-0257596,male,20-29,2.76,"Því gastu ekki svarað.","Því gastu ekki svarað","því gastu ekki svarað" audio/010437-0257653.wav,010437-0257653,male,60-69,6.4,"Langar mig hvað?","Langar mig hvað","langar mig hvað" audio/010437-0257655.wav,010437-0257655,male,60-69,4.01,"Ofan í skurði, já?","Ofan í skurði já","ofan í skurði já" audio/010437-0257657.wav,010437-0257657,male,60-69,4.18,"Hvernig skildi Ara líða?","Hvernig skildi Ara líða","hvernig skildi ara líða"