text
stringlengths 1
2k
| image
imagewidth (px) 512
512
| font_path
stringlengths 32
66
| bg_color
listlengths 3
3
| font_color
listlengths 3
3
| font_size
int64 12
12
| image_width
int64 512
512
| image_height
int64 512
512
| image_dpi
int64 72
72
| text_vertical_alignment
stringclasses 1
value | text_horizontal_alignment
stringclasses 1
value | paragraph_bboxes
listlengths 1
8
| transformation
dict |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Þó að túnið væri
alt selt þessu
verði, mundi
þessi litli blettur
kosta um eða
yfir 300 þús. kr.
Og þætti það
allgott verð í
heild, fyrir ekki
stærra svæði. En
nú má búast við
að matsverðið
mundi verða
hærra, eins og eg
hefi tekið fram,
og þá líklega
miklum mun
hærra á sumum
svæðum við
sjóinn. Eg er ekki
sérstaklega á
móti því, að
skipuð sé nefnd í
málið, en eg sé
enga ástæðu til
að halda svo fast
í þessa lóð, að
hún verði
landsjóði arðlaus
eign áfram, eins
og hún má heita
hingað til. Það er
dýrt að fresta
sölunni mjög
lengi. Menn
verða að muna,
að það er ekki
alllítið árlegt
rentutap, sem
hér er um að
ræða, og þyrfti
mikla
verðhækkun til
þess að bæta
það upp.
Hugsunin í
lögunum um
byggingarsjóðinn
er góð og rétt,
nefl. að breyta
þessum gamla
embættisbústað
í opinberar
stórbyggingar, og
það má ekki gera
þá hugsun að
hégóma, með því
að rígbinda sig
við ímyndun um
»dýrmæti«, sem
menn ekki
virðast hafa
fengið fyr en
eftir að
byggingarsjóðsfrumvarpið
kom fram.
Jens Pálsson Eg
vil svara ræðu
hins hæstv. ráðh.
að eins með því
að minna á, að
þeir, sem líta
þessa lóð
girndarauga,
mundu velja
þann tíma, þegar
lóðir væru í lágu
verði. Og eg verð
að halda fast við
það, að þessi
blettur sé afar
dýrmætur, því að
hann er
hjartastaður
Reykjavíkur, og
þar með
hjartastaður alls
landsins.
Gunnar Ólafsson
Eg tel það
viðsjárvert, að
láta þetta
frumvarp verða
að lögum. Ef
lækkað er verð á
þeirri lóð, sem
flestir vilja, þá
hlyti það að hafa
þau áhrif, að
verð á lóðum
annarstaðar í
bænum, lækkar
að sama skapi.
En þar af leiðir
það, að
lánstraust
lóðareigenda
minkar. Eg tel
það enga
nauðsyn að
lækka verðið á
þessari lóð fyrst
um sinn, heldur
nota heimild þá
er gefin er í 5.
gr. laga um
stofnun
byggingarsjóðs,
til þess að taka
lán í viðlagasjóði
til þess að borga
skuld þá er
byggingarsjóður
stendur nú í við
landsjóð. Mér er
það sama, þótt
frumv. sé sett í
nefnd, en falla á
það hér í
deildinni, að því
er mér virðist.
Ráðherra (H. H.)
Eg veit ekki við
hvað hv. þm G.-K.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Trebuchet MS Bold Italic.ttf
|
[
241,
242,
225
] |
[
53,
82,
168
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
44,
3,
332,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þó að túnið væri alt selt þessu verði, mundi þessi litli blettur kosta um eða yfir 300 þús. kr. Og þætti það allgott verð í heild, fyrir ekki stærra svæði. En nú má búast við að matsverðið mundi verða hærra, eins og eg hefi tekið fram, og þá líklega miklum mun hærra á sumum svæðum við sjóinn. Eg er ekki sérstaklega á móti því, að skipuð sé nefnd í málið, en eg sé enga ástæðu til að halda svo fast í þessa lóð, að hún verði landsjóði arðlaus eign áfram, eins og hún má heita hingað til. Það er dýrt að fresta sölunni mjög lengi. Menn verða að muna, að það er ekki alllítið árlegt rentutap, sem hér er um að ræða, og þyrfti mikla verðhækkun til þess að bæta það upp. Hugsunin í lögunum um byggingarsjóðinn er góð og rétt, nefl. að breyta þessum gamla embættisbústað í opinberar stórbyggingar, og það má ekki gera þá hugsun að hégóma, með því að rígbinda sig við ímyndun um »dýrmæti«, sem menn ekki virðast hafa fengið fyr en eftir að byggingarsjóðsfrumvarpið kom fram."
},
{
"bbox": [
154,
3,
396,
508
],
"column": 1,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Jens Pálsson Eg vil svara ræðu hins hæstv. ráðh. að eins með því að minna á, að þeir, sem líta þessa lóð girndarauga, mundu velja þann tíma, þegar lóðir væru í lágu verði. Og eg verð að halda fast við það, að þessi blettur sé afar dýrmætur, því að hann er hjartastaður Reykjavíkur, og þar með hjartastaður alls landsins."
},
{
"bbox": [
265,
3,
506,
508
],
"column": 2,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Gunnar Ólafsson Eg tel það viðsjárvert, að láta þetta frumvarp verða að lögum. Ef lækkað er verð á þeirri lóð, sem flestir vilja, þá hlyti það að hafa þau áhrif, að verð á lóðum annarstaðar í bænum, lækkar að sama skapi. En þar af leiðir það, að lánstraust lóðareigenda minkar. Eg tel það enga nauðsyn að lækka verðið á þessari lóð fyrst um sinn, heldur nota heimild þá er gefin er í 5. gr. laga um stofnun byggingarsjóðs, til þess að taka lán í viðlagasjóði til þess að borga skuld þá er byggingarsjóður stendur nú í við landsjóð. Mér er það sama, þótt frumv. sé sett í nefnd, en falla á það hér í deildinni, að því er mér virðist."
},
{
"bbox": [
396,
263,
491,
300
],
"column": 3,
"paragraph_index": 6,
"paragraph_text": "Ráðherra (H. H.) Eg veit ekki við hvað hv. þm G.-K."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": -0.085,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "skew",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
kosnl., að kosning
þingmanns geti því að eins
verið tekin gild, að hann
hafi kjörbréf. Kjörbréf er
alls ekki skilyrði fyrir Því,
að kosningin verði gild,
heldur að eins
»legitimation«. Mér er
persónulega þetta mál
kunnugt, þar sem eg hefi
ekki kjörbréf, heldur að
eins kjörbókarútskrift. En
þingið hefir látið sér nægja
þenna kjörbókarútdrátt,
enda að vísu ekki hægt
annað. Eg vil að eins svara
5. kgk. því, að það er
sjálfsagt að setja nefnd í
málið og því næst leggur
þingið sinn úrskurð á það,
þar sem það er, ef svo má
að orði kveða, almáttugt í
þessu atriði.
Kristján Jónsson Út af
fyrirspurn frá hæstv. ráðh.
vil eg leyfa mér að lesa upp
kæru Björns Þorlákssonar,
er nefndin fékk ásamt
öðrum skjölum snertandi
hana. því að þar stendur
það berum orðum, að hann
krefst þess, að þingið ónýti
kosningu dr. Valtýs, og
úrskurði hann
Lárus H. Bjarnason Eg vil að
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Trebuchet MS Italic.ttf
|
[
235,
228,
209
] |
[
53,
68,
135
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
179,
3,
330,
300
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "kosnl., að kosning þingmanns geti því að eins verið tekin gild, að hann hafi kjörbréf. Kjörbréf er alls ekki skilyrði fyrir Því, að kosningin verði gild, heldur að eins »legitimation«. Mér er persónulega þetta mál kunnugt, þar sem eg hefi ekki kjörbréf, heldur að eins kjörbókarútskrift. En þingið hefir látið sér nægja þenna kjörbókarútdrátt, enda að vísu ekki hægt annað. Eg vil að eins svara 5. kgk. því, að það er sjálfsagt að setja nefnd í málið og því næst leggur þingið sinn úrskurð á það, þar sem það er, ef svo má að orði kveða, almáttugt í þessu atriði."
},
{
"bbox": [
179,
328,
330,
469
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Kristján Jónsson Út af fyrirspurn frá hæstv. ráðh. vil eg leyfa mér að lesa upp kæru Björns Þorlákssonar, er nefndin fékk ásamt öðrum skjölum snertandi hana. því að þar stendur það berum orðum, að hann krefst þess, að þingið ónýti kosningu dr. Valtýs, og úrskurði hann"
},
{
"bbox": [
179,
497,
331,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Lárus H. Bjarnason Eg vil að eins geta þess, að þar sem kjörbókarútskrift án kjörbréfs hefir verið tekin gild, þá hefir þess alt af verið getið í kjörbókarútskriftinni, að kjörbréf hafi verið útgefið. Það er ekki dæmi til þess, að kosning hafi verið tekin gild, þar sem hvorki hefir legið fyrir kjörbókarútskrift með yfirlýsingu um kosningarúrslit né kjörbréf."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 3,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.066,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
einir séu færir til
þess að ráða lögum
landsins, enda er
það vitanlegt, að
marga skortir vit og
þroska til þess að
stjórn og löggjöf fari
vel úr hendi. Að
lokum vil eg gera það
að till. minni, að
máli þessu verði
vísað til sömu
nefndar, sem kosin
var til að íhuga
sambandsmálið.
Ráðherrann (H. H.)
Mér finst hv.þm.
Barð. (B. J.) gera
hinum kgk. þm.
rangt til. Það er
vitanlegt, að margir
þeirra hafa engu
síður borið heill og
hag landsins fyrir
brjósti og sýnt
ættjarðarást og
þjóðrækni, en hinir
þjóðkjörnu þm.; og
eg verð að taka það
skýrt fram, að
ástæðan fyrir því, að
eg tók þetta ákvæði
upp í frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Georgia Bold.ttf
|
[
249,
245,
248
] |
[
5,
133,
184
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
115,
12,
246,
220
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "einir séu færir til þess að ráða lögum landsins, enda er það vitanlegt, að marga skortir vit og þroska til þess að stjórn og löggjöf fari vel úr hendi. Að lokum vil eg gera það að till. minni, að máli þessu verði vísað til sömu nefndar, sem kosin var til að íhuga sambandsmálið."
},
{
"bbox": [
115,
250,
242,
500
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ráðherrann (H. H.) Mér finst hv.þm. Barð. (B. J.) gera hinum kgk. þm. rangt til. Það er vitanlegt, að margir þeirra hafa engu síður borið heill og hag landsins fyrir brjósti og sýnt ættjarðarást og þjóðrækni, en hinir þjóðkjörnu þm.; og eg verð að taka það skýrt fram, að ástæðan fyrir því, að eg tók þetta ákvæði upp í frumv."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 1,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.097,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Stjórnin hefir
þrisvar, á alþingi
1891, 1893 og 1903,
lagt fram frumvörp
um líkskoðun, en
málið hefir verið felt
eða óútrætt, og þótti
það hafa of mikil
umsvif í för með sér.
Í þess stað kom þá
fram fyrst 1903,
síðar 1907, frumv.
um dánarskýrslur, og
var í bæði skiftin
samþykt í Nd.
Stjórnarráðinu hefir
ekki þótt þurfa neina
efnisbreytingu á
frumv., er Nd.
samþykti í fyrra, og
leggur það nú
óbreytt að efni til
fyrir þetta þing. Með
því að það mun vera
rétt, að það hafi
verið nokkuð
sérstakar ástæður,
sem voru þess
valdandi, að frumv.
féll í Ed. í fyrra, og nú
eru hér nýir kraftar,
þá vona eg að það
eigi í þetta skifti
betri byr fyrir
höndum hjá hinni
háttv. deild.
Jens Pálsson Þar sem
þetta frv. hefir þótt
athugavert á síðasta
þingi, þá bendir það í
þá átt, að eitthvað
muni vera í því, sem
þyrfti nánari
umhugsunar eða
umbóta, og skal eg
því leyfa mér að
stinga upp á því, að
málið verði látið
ganga til 2. umr., og
nefnd skipuð í málið.
Ráðherrann (H. H.) Í
fjárl.frv. þessu eru
tekjur landsins
áætlaðar 2,612,530
kr. á
fjárhagstímabilinu
1910-11, og er það
311 þús. kr. lægra, en
tekjurnar reyndust
1908-9, og um 100
þús. kr. lægra en
reyndist 1906-7.
Gjöldin eru áætluð
2961004 kr., og því
gert ráð fyrir um 348
þús. kr. tekjuhalla.
En þann tekjuhalla er
gert ráð fyrir, að
jafna með
bráðabirgðarhækkun
á aðflutningsgjaldi,
sem annað frv.
stjórnarinnar hljóðar
um, og þyrfti jafnvel
eigi á neinni slíkri
hækkun að halda, ef
treysta mætti því, að
tekjurnar færu eins
fram úr áætluninni,
eins og þær hafa gert
undanfarin 4 ár. En
jafnvel þótt
tekjurnar séu í þessu
frumv. svo varlega
áætlaðar, að t. d.
aðflutningsgjald er
sett um 146 þús. kr.
lægra, heldur en
búast mætti við eftir
meðaltali 3 síðustu
ára, þá hefir ekki
þótt undir því
eigandi. Þessi
áætlaði tekjuhalli
stafar engan veginn
eingöngu af
framkvæmd nýrra
fyrirtækja, heldur af
vaxandi árlegum
kostnaði til
landsþarfa, þarfa,
sem hljóta að vaxa
með vaxandi
menningarviðleitni.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Krungthep.ttf
|
[
243,
233,
224
] |
[
146,
120,
139
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
42,
25,
171,
488
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Stjórnin hefir þrisvar, á alþingi 1891, 1893 og 1903, lagt fram frumvörp um líkskoðun, en málið hefir verið felt eða óútrætt, og þótti það hafa of mikil umsvif í för með sér. Í þess stað kom þá fram fyrst 1903, síðar 1907, frumv. um dánarskýrslur, og var í bæði skiftin samþykt í Nd. Stjórnarráðinu hefir ekki þótt þurfa neina efnisbreytingu á frumv., er Nd. samþykti í fyrra, og leggur það nú óbreytt að efni til fyrir þetta þing. Með því að það mun vera rétt, að það hafi verið nokkuð sérstakar ástæður, sem voru þess valdandi, að frumv. féll í Ed. í fyrra, og nú eru hér nýir kraftar, þá vona eg að það eigi í þetta skifti betri byr fyrir höndum hjá hinni háttv. deild."
},
{
"bbox": [
191,
51,
320,
230
],
"column": 1,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Jens Pálsson Þar sem þetta frv. hefir þótt athugavert á síðasta þingi, þá bendir það í þá átt, að eitthvað muni vera í því, sem þyrfti nánari umhugsunar eða umbóta, og skal eg því leyfa mér að stinga upp á því, að málið verði látið ganga til 2. umr., og nefnd skipuð í málið."
},
{
"bbox": [
191,
25,
471,
488
],
"column": 1,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Ráðherrann (H. H.) Í fjárl.frv. þessu eru tekjur landsins áætlaðar 2,612,530 kr. á fjárhagstímabilinu 1910-11, og er það 311 þús. kr. lægra, en tekjurnar reyndust 1908-9, og um 100 þús. kr. lægra en reyndist 1906-7. Gjöldin eru áætluð 2961004 kr., og því gert ráð fyrir um 348 þús. kr. tekjuhalla. En þann tekjuhalla er gert ráð fyrir, að jafna með bráðabirgðarhækkun á aðflutningsgjaldi, sem annað frv. stjórnarinnar hljóðar um, og þyrfti jafnvel eigi á neinni slíkri hækkun að halda, ef treysta mætti því, að tekjurnar færu eins fram úr áætluninni, eins og þær hafa gert undanfarin 4 ár. En jafnvel þótt tekjurnar séu í þessu frumv. svo varlega áætlaðar, að t. d. aðflutningsgjald er sett um 146 þús. kr. lægra, heldur en búast mætti við eftir meðaltali 3 síðustu ára, þá hefir ekki þótt undir því eigandi. Þessi áætlaði tekjuhalli stafar engan veginn eingöngu af framkvæmd nýrra fyrirtækja, heldur af vaxandi árlegum kostnaði til landsþarfa, þarfa, sem hljóta að vaxa með vaxandi menningarviðleitni."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": [
1024,
1024
],
"coeffs": [
0.9843750000000001,
-1.5518460010997326e-18,
7.999999999999993,
3.8567988606456246e-17,
0.9726562500000002,
13.999999999999936,
1.1146817516316832e-19,
0
],
"crop_box": [
237,
234,
786,
789
],
"crop_size": [
549,
555
],
"curve_intensity": 0.028,
"dst_points": [
[
260,
263
],
[
764,
263
],
[
764,
761
],
[
260,
761
]
],
"grain_size": null,
"horizontal_inset": 4,
"intensity": null,
"pad": 256,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": [
[
256,
256
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
768
]
],
"target_size": [
512,
512
],
"transformation": "perspective",
"type": "book_curve",
"vertical_offset": 14
}
|
|
Annars er mér óskiljanlegt, að það
geti á nokkurn hátt rýrt það
sjálfstæði eða haggað þeirri
afstöðu Íslands gagnvart
Danmörku, sem önnur ákvæði
frumv. tryggja því, þó
landhelgissvæðið við Ísland sé ekki
sérstaklega nefnt »hið íslenzka
landhelgissvæði« í lögum þessum
fremur en það haggar sjálfstæði
Danmerkur, þó landhelgissvæðið við
Danmörk sé ekki sérstaklega nefnt
»danskt« í frumv. Þetta eru orð,
orð og ekki annað.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Zapfino.ttf
|
[
245,
238,
233
] |
[
176,
74,
148
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
132,
0,
376,
512
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Annars er mér óskiljanlegt, að það geti á nokkurn hátt rýrt það sjálfstæði eða haggað þeirri afstöðu Íslands gagnvart Danmörku, sem önnur ákvæði frumv. tryggja því, þó landhelgissvæðið við Ísland sé ekki sérstaklega nefnt »hið íslenzka landhelgissvæði« í lögum þessum fremur en það haggar sjálfstæði Danmerkur, þó landhelgissvæðið við Danmörk sé ekki sérstaklega nefnt »danskt« í frumv. Þetta eru orð, orð og ekki annað."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 1,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.085,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga
Ráðherra (H. H.) Eg ímynda mér að
menn geti komið sér saman um það, hve
þýðingarmikið það er fyrir annan
aðalatvinnuveg landsins, fiskiveiðarnar,
að fá örugga og góða vátrygging fyrir
skip og báta. Auðvitað hafa nokkur félög
myndast í þessu skyni á síðari árum, en
flest þessi félög eru ófullkomin, áhættan
mikil, en trygging ekki sem skyldi.
Stjórnin hefir því tekið þetta mál til
íhugunar, og fékk í fyrra menn nokkra til
að ganga í nefnd til þess að athuga,
hvernig koma mætti á samvinnu milli
félaganna, aðallega í þeim tilgangi að
auka trygginguna með því að dreifa
áhættunni. Mennirnir voru þessir: Tryggvi
Gunnarsson, Ágúst Flygenring,
skrifstofustjóri Eggert Briem og G. Trolle
sjóliðsforingi, sem kom til Íslands í fyrra
og bauð stjórninni liðveizlu sína í þessu.
Nefnd þessi kom síðan fram með
álitsskjal, er þinginu verður gefinn kostur
á að kynnast, og leggur hún það til, að
stofnað verði samábyrgðarfélag fyrir
íslenzk skip og báta, en landsjóður
ábyrgist að nokkru leyti. Nefndin vill ekki
að haggað sé við vátryggingarfélögum
þeim, er þegar eru á fót komin á ýmsum
stöðum, því að þeim sé kunnast um eigin
hag og ástand, og af þeim kunnugleika
og því eftirliti, er félagsmenn geti haft
hver með öðrum sé góður stuðningur, -
heldur skuli markmið hins nýja félags
vera, að styrkja annars vegar hin félögin,
með því að taka að sér endurtrygging að
nokkru fyrir þau, og þannig takmarka
áhættu þeirra, og hins vegar að takast á
hendur vátrygging skipa og báta, er eigi
geta fengið trygging í hinum félögunum.
Stjórnarráðið hefir að mestu leyti getað
fallist á tillögur nefndarinnar, einnig að
því leyti, að byggja skuli á sjálfstæði
þeirra félaga, er þegar eru á legg komin,
og hefir tekið upp í frumvarp þetta aðal
ákvæðin úr nefndaruppkastinu um
fyrirkomulag félagsins, en ætlast til að
ýms nánari ákvæði, er í því eru, komi
fram í reglugjörð félagsins.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Tahoma.ttf
|
[
250,
242,
227
] |
[
8,
47,
150
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
232,
14
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga"
},
{
"bbox": [
26,
3,
481,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ráðherra (H. H.) Eg ímynda mér að menn geti komið sér saman um það, hve þýðingarmikið það er fyrir annan aðalatvinnuveg landsins, fiskiveiðarnar, að fá örugga og góða vátrygging fyrir skip og báta. Auðvitað hafa nokkur félög myndast í þessu skyni á síðari árum, en flest þessi félög eru ófullkomin, áhættan mikil, en trygging ekki sem skyldi. Stjórnin hefir því tekið þetta mál til íhugunar, og fékk í fyrra menn nokkra til að ganga í nefnd til þess að athuga, hvernig koma mætti á samvinnu milli félaganna, aðallega í þeim tilgangi að auka trygginguna með því að dreifa áhættunni. Mennirnir voru þessir: Tryggvi Gunnarsson, Ágúst Flygenring, skrifstofustjóri Eggert Briem og G. Trolle sjóliðsforingi, sem kom til Íslands í fyrra og bauð stjórninni liðveizlu sína í þessu. Nefnd þessi kom síðan fram með álitsskjal, er þinginu verður gefinn kostur á að kynnast, og leggur hún það til, að stofnað verði samábyrgðarfélag fyrir íslenzk skip og báta, en landsjóður ábyrgist að nokkru leyti. Nefndin vill ekki að haggað sé við vátryggingarfélögum þeim, er þegar eru á fót komin á ýmsum stöðum, því að þeim sé kunnast um eigin hag og ástand, og af þeim kunnugleika og því eftirliti, er félagsmenn geti haft hver með öðrum sé góður stuðningur, - heldur skuli markmið hins nýja félags vera, að styrkja annars vegar hin félögin, með því að taka að sér endurtrygging að nokkru fyrir þau, og þannig takmarka áhættu þeirra, og hins vegar að takast á hendur vátrygging skipa og báta, er eigi geta fengið trygging í hinum félögunum. Stjórnarráðið hefir að mestu leyti getað fallist á tillögur nefndarinnar, einnig að því leyti, að byggja skuli á sjálfstæði þeirra félaga, er þegar eru á legg komin, og hefir tekið upp í frumvarp þetta aðal ákvæðin úr nefndaruppkastinu um fyrirkomulag félagsins, en ætlast til að ýms nánari ákvæði, er í því eru, komi fram í reglugjörð félagsins."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 1,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.081,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
En úr því að talað
hefir verið um hér í
deildinni að menn
hafi gengið í hópum
að kjörborðinu svo á
sig komnir, að þeir
hafi ekki vitað fótum
sínum forráð við
kosningarnar, þá er
það vel skiljanlegt,
að seðlarnir urðu
gallaðir, og þá sé
eg ekki betur en að
réttmæt afleiðing
þessa sé, að gengið
verði til kosninga á
ný í þessu kjördæmi.
Það hefir hér verið
talað all mikið um,
að kjörstjórnirnar
fengju eftir þessum
úrslitum of mikið
vald samkv.
kosningarlögunum, en
það verður að muna
eftir því að önnur lög
eru til, er ætla má að
haldi kjörstjórnunum
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Zapfino.ttf
|
[
248,
244,
233
] |
[
108,
79,
246
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
91,
0,
417,
512
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "En úr því að talað hefir verið um hér í deildinni að menn hafi gengið í hópum að kjörborðinu svo á sig komnir, að þeir hafi ekki vitað fótum sínum forráð við kosningarnar, þá er það vel skiljanlegt, að seðlarnir urðu gallaðir, og þá sé eg ekki betur en að réttmæt afleiðing þessa sé, að gengið verði til kosninga á ný í þessu kjördæmi. Það hefir hér verið talað all mikið um, að kjörstjórnirnar fengju eftir þessum úrslitum of mikið vald samkv. kosningarlögunum, en það verður að muna eftir því að önnur lög eru til, er ætla má að haldi kjörstjórnunum á réttri braut. Það má búast við því, að í kjörstjórnum eigi ekki aðrir sæti en góðir og heiðarlegir menn; eg ætlast til að þessir menn óttist hegningarlögin, bæði hegningarákvæði kosningarlaganna og hin almennu hegningarlög. Og eg treysti því að vér eigum svo góða menn í kjörstjórnunum að vér þurfum ekki að óttast að þeir geri nokkuð það, sem væri ósamboðið heiðarlegum sæmdarmönnum. En vér verðum að gæta sóma alþingis til hins ítrasta. Þingmenn verða ekki flengdir eða sektaðir, þótt þingið brjóti lög með úrskurði sínum. Því að enginn dómari er skipaður yfir þingið til þess. Þingmenn verða að fara varlega og gætilega í þessu máli. Eg óttaðist lagabrot og vildi ekki byrja þetta þing með lagabroti. Þess vegna var eg með kosningu dr. Valtýs Guðmundssonar, er mér þótti eigi svo gölluð, að nægileg ástæða væri til að ónýta hana. En nú vil eg enn síður setja annan mann inn á þingið með meirihluta atkvæðamagni þvert ofan í lög."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 5,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þannig löguð nefnd væri á móti
þingsköpunum. Þyki þurfa að rannsaka
kosninguna frekar, þá væri vegurinn sá
að fresta því að kveða á um gildi
kosningarinnar, en þá kemur málið af
sjálfu sér til nefndar þeirrar, er síðar á að
skipa eftir þingsköpunum til þess að
rannsaka kjörbréf, hinnar svonefndu
kjörbréfanefndar. Mér fyrir mitt leyti er
alveg sama, hvort kosning dr. Valtýs
Guðmundssonar er tekin gild í dag eða á
morgun; en mér finst óþarfi að vera að
eyða tíma þingsins með frestun, því að í
mínum augum er enginn efi á því, að það
eigi að samþykkja eða taka gilda
kosninguna.
Björn Jónsson Það hefir ekki verið talað
um annað en að fresta málinu og setja
síðan nefnd til að rannsaka það ítarlega.
Eg ber fult traust til þess að tillaga
framsögumanns kjördeildarinnar sé rétt,
en þykir þó réttara að kjósa nefnd. Það
ætti ekki að tefja meira en einn sólarhring
fyrir úrslitunum. Það er rólegra að fjalla
um málið í nefnd heldur en í því fumi,
sem hlýtur að vera í deildinni.
Kristján Jónsson Eg lít svo á, að þingið
hafi alt vald í þessu máli, samkvæmt því,
sem fyrir er mælt í 4. gr. þingskapanna í
fyrstu málsgrein. Þingið er alls ekki
bundið við að kært hafi verið, til þess að
geta tekið kosninguna til rannsóknar. Og
þingið getur tekið ályktun um að skipa
sérstaka nefnd í málið ef því þykir þess
þörf. Eg held að þetta sé rétt skilið, og
samkvæmt þingvenju alt frá því 1875.
Skúli Thoroddsen Eg skal láta í ljós, að
mér þykir réttara, að ekki sé flanað að
þessu máli. Eg leit á 4 kosningarseðla,
og hafði kjördeildin dæmt 3 af þeim gilda.
En eg get ekki betur séð, en að 3 séu
ógildir, og að eins einn, sem telja mætti
gildan. Krossinn á öllum þessum seðlum
er svo, að það kemur í bága við ákvæði
þau, sem sett hafa verið, og miða að Því,
að koma í veg fyrir, að atkvæðaseðlar
séu gerðir auðkennilegir. Eg hefi, sem fyr
getur, athugað seðla þessa, en meiri hluti
þingmanna hefir ekki átt kost á að kynna
sér þetta ennþá.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Italic.ttf
|
[
249,
245,
247
] |
[
84,
135,
216
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
245,
209
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þannig löguð nefnd væri á móti þingsköpunum. Þyki þurfa að rannsaka kosninguna frekar, þá væri vegurinn sá að fresta því að kveða á um gildi kosningarinnar, en þá kemur málið af sjálfu sér til nefndar þeirrar, er síðar á að skipa eftir þingsköpunum til þess að rannsaka kjörbréf, hinnar svonefndu kjörbréfanefndar. Mér fyrir mitt leyti er alveg sama, hvort kosning dr. Valtýs Guðmundssonar er tekin gild í dag eða á morgun; en mér finst óþarfi að vera að eyða tíma þingsins með frestun, því að í mínum augum er enginn efi á því, að það eigi að samþykkja eða taka gilda kosninguna."
},
{
"bbox": [
26,
237,
246,
365
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Björn Jónsson Það hefir ekki verið talað um annað en að fresta málinu og setja síðan nefnd til að rannsaka það ítarlega. Eg ber fult traust til þess að tillaga framsögumanns kjördeildarinnar sé rétt, en þykir þó réttara að kjósa nefnd. Það ætti ekki að tefja meira en einn sólarhring fyrir úrslitunum. Það er rólegra að fjalla um málið í nefnd heldur en í því fumi, sem hlýtur að vera í deildinni."
},
{
"bbox": [
26,
3,
465,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Kristján Jónsson Eg lít svo á, að þingið hafi alt vald í þessu máli, samkvæmt því, sem fyrir er mælt í 4. gr. þingskapanna í fyrstu málsgrein. Þingið er alls ekki bundið við að kært hafi verið, til þess að geta tekið kosninguna til rannsóknar. Og þingið getur tekið ályktun um að skipa sérstaka nefnd í málið ef því þykir þess þörf. Eg held að þetta sé rétt skilið, og samkvæmt þingvenju alt frá því 1875."
},
{
"bbox": [
266,
42,
486,
222
],
"column": 1,
"paragraph_index": 6,
"paragraph_text": "Skúli Thoroddsen Eg skal láta í ljós, að mér þykir réttara, að ekki sé flanað að þessu máli. Eg leit á 4 kosningarseðla, og hafði kjördeildin dæmt 3 af þeim gilda. En eg get ekki betur séð, en að 3 séu ógildir, og að eins einn, sem telja mætti gildan. Krossinn á öllum þessum seðlum er svo, að það kemur í bága við ákvæði þau, sem sett hafa verið, og miða að Því, að koma í veg fyrir, að atkvæðaseðlar séu gerðir auðkennilegir. Eg hefi, sem fyr getur, athugað seðla þessa, en meiri hluti þingmanna hefir ekki átt kost á að kynna sér þetta ennþá."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 3,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.07,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
ofan í lögin. Út af því, sem virðul. framsm.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Silom.ttf
|
[
248,
237,
220
] |
[
230,
52,
175
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
77,
250,
347,
262
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "ofan í lögin. Út af því, sem virðul. framsm."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 1,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.054,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Biskup hefir skýrt
svo frá, að í næstu
fardögum verði ekki
sextugir fleiri en 15
af öllum prestum á
landinu. Af þeim
mundu svo líklega 7
njóta góðs af
breytingunni. Eg
skal svo leyfa mér
að mæla með því að
háttv. þingdeild taki
máli þessu vel, og
komi þessum
ákvæðum laganna í
samræmi.
Sigurður
Stefánsson Eins og
hæstv. ráðherra tók
fram, er þessi grein
í
prestlaunalögunum
miður réttlát, og
varð, eins og hæstv.
ráðherra líka tók
fram, ekki nægilega
athuguð vegna
naumleika tímans á
síðasta þingi. Eg
hafði hugsað mér að
kom fram með
frumv. á þessu þingi
um breytingar á
sóknartekjum, og
þess vegna er það,
að meiri hlutinn
mun leggja til, að
nefnd verði skipuð í
þetta mál, er þá gæti
athugað önnur
frumvörp, er fram
kynnu að koma og
snerta prestamálið.
Sóknarnefndir og
almenningur finna
til þess, hvað
sóknartekjurnar eru
ranglátar.
Innheimtuskylda
presta hefir verið
hvimleið, en hún er
sóknarnefndunum
líka hvimleið sökum
þess, hve þessi
gjöld eru úrelt og
ranglát.
Milliþinganefndin í
skattamálinu hefir
samið frumvarp um
algerða breyting á
þessum gjöldum,
sem er mjög til bóta.
Eg get ekki álitið, að
tekið sé fram fyrir
hendurnar á hinni
háttv. stjórn eða
skattamálanefndinni,
þó að frumv. þetta
kæmi nú fram á
þinginu. Eg skal í
nafni meiri hlutans
leyfa mér að leggja
til, að 5 manna
nefnd verði skipuð í
málið.
Ráðherra (H. H.)
Sams konar frumv.
lá fyrir Nd. á síðasta
þingi og var þar
samþykt með
miklum
atkvæðamun. En
þegar frumv. kom
hingað til Ed. var það
felt. Stjórnarráðið
hefir verið þeirrar
skoðunar, að frumv.
væri gagnlegt, og að
með ákvæðum þess
mundi nást allgóður
árangur í tilætlaða
átt, með tiltölulega
mjög litlum
kostnaði og
erfiðleikum. Læknar,
og sérstaklega
landlæknir, hafa
lagt mikla áherzlu á
að fengist gætu
skýrslur um
dauðaorsakir
manna hér á landi,
og hefir oft verið
reynt að fá því
framgengt.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Impact.ttf
|
[
244,
238,
220
] |
[
75,
2,
54
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
41,
6,
143,
191
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Biskup hefir skýrt svo frá, að í næstu fardögum verði ekki sextugir fleiri en 15 af öllum prestum á landinu. Af þeim mundu svo líklega 7 njóta góðs af breytingunni. Eg skal svo leyfa mér að mæla með því að háttv. þingdeild taki máli þessu vel, og komi þessum ákvæðum laganna í samræmi."
},
{
"bbox": [
25,
6,
264,
494
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Sigurður Stefánsson Eins og hæstv. ráðherra tók fram, er þessi grein í prestlaunalögunum miður réttlát, og varð, eins og hæstv. ráðherra líka tók fram, ekki nægilega athuguð vegna naumleika tímans á síðasta þingi. Eg hafði hugsað mér að kom fram með frumv. á þessu þingi um breytingar á sóknartekjum, og þess vegna er það, að meiri hlutinn mun leggja til, að nefnd verði skipuð í þetta mál, er þá gæti athugað önnur frumvörp, er fram kynnu að koma og snerta prestamálið. Sóknarnefndir og almenningur finna til þess, hvað sóknartekjurnar eru ranglátar. Innheimtuskylda presta hefir verið hvimleið, en hún er sóknarnefndunum líka hvimleið sökum þess, hve þessi gjöld eru úrelt og ranglát. Milliþinganefndin í skattamálinu hefir samið frumvarp um algerða breyting á þessum gjöldum, sem er mjög til bóta. Eg get ekki álitið, að tekið sé fram fyrir hendurnar á hinni háttv. stjórn eða skattamálanefndinni, þó að frumv. þetta kæmi nú fram á þinginu. Eg skal í nafni meiri hlutans leyfa mér að leggja til, að 5 manna nefnd verði skipuð í málið."
},
{
"bbox": [
139,
12,
373,
500
],
"column": 1,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Ráðherra (H. H.) Sams konar frumv. lá fyrir Nd. á síðasta þingi og var þar samþykt með miklum atkvæðamun. En þegar frumv. kom hingað til Ed. var það felt. Stjórnarráðið hefir verið þeirrar skoðunar, að frumv. væri gagnlegt, og að með ákvæðum þess mundi nást allgóður árangur í tilætlaða átt, með tiltölulega mjög litlum kostnaði og erfiðleikum. Læknar, og sérstaklega landlæknir, hafa lagt mikla áherzlu á að fengist gætu skýrslur um dauðaorsakir manna hér á landi, og hefir oft verið reynt að fá því framgengt."
}
] |
{
"angle": 3.04,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þau hafa verið skilin
svo, sem í þeim
felist einhver óbein
viðurkenning á rétti
Dana yfir landinu.
Þessi orð eru runnin
frá Íslendingum í
nefndinni - öllum -,
en ekki sett þar eftir
ósk dönsku
nefndarmannanna.
Þau eru tekin eftir
sambandslögum
Svía og Norðmanna
1814, og
tilgangurinn með
þeim var að slá því
föstu, að Ísland
væri ríki, en ekki
eign eða hjálenda,
sem Danmörk eða
Dana konungur sem
slíkur gæti
ráðstafað. Þetta var
sett og samþykt,
áður en við fengum
framgengt eða
vissum, hvort við
mundum geta fengið
framgengt ýmsum
öðrum ákvæðum,
sem einnig slá
þessu föstu, og
merkir að eins
frekari áherzlu á
orðunum »frjálst og
sjálfstætt land«,
sem á undan þeim
eru. 2. Orðin »veldi
Dana konungs« og
»det samlede
Danske Rige« í
danska textanum
áttu að vera nýnefni
um hið nýja
samband milli
Danmerkur og
Íslands.
Tilgangurinn var, að
finna annað heiti en
hingað til hefir verið
notað um Danmörk
og Ísland, annað en
»den danske Stat«,
sem Ísland eftir
stöðulögunum á að
vera hluti af. Þetta
er heiti á hinu nýja
ríkjasambandi, en
táknar ekki og hefir
aldrei átt að tákna
neins konar
innlimun Íslands í
hið danska ríki,
heldur þvert á móti.
Ef til vill hefði orðið
»Monarki« farið
betur, en sumir voru
á móti því, af því að
í því heiti gæti verið
sérstök söguleg
merking. 3. Orðin í
3. gr. 2. lið: »er
snertir Ísland
sérstaklega« þýða
hið sama eins og
þar stæði: »er
snerta málefni
Íslands, sem ekki er
farið með sem
sameiginleg mál
eftir lögum
þessum«;
undantekningin nær
þannig til allra
ríkjasamninga, sem
á einhvern hátt
koma við mál, sem
Ísland sjálft
framkvæmir hið
æzta vald yfir. 4.
Orðið »samþykki« í
sama lið þýðir, að
íslenzk stjórnarvöld
hafi fult
synjunarvald, að því
er Ísland snertir
gagnvart öllum
ákvæðum í
ríkissamningum, er
koma við þessi
nýnefndu mál. Það
er að eins fyrir
máltízku sakir, að
orðið
»Medvirkning« er
notað í danska
textanum í þessu
sambandi í staðinn
fyrir »Samtykke«
en þýðir sama.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Verdana Bold Italic.ttf
|
[
247,
239,
237
] |
[
40,
167,
151
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
56,
25,
457,
488
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þau hafa verið skilin svo, sem í þeim felist einhver óbein viðurkenning á rétti Dana yfir landinu. Þessi orð eru runnin frá Íslendingum í nefndinni - öllum -, en ekki sett þar eftir ósk dönsku nefndarmannanna. Þau eru tekin eftir sambandslögum Svía og Norðmanna 1814, og tilgangurinn með þeim var að slá því föstu, að Ísland væri ríki, en ekki eign eða hjálenda, sem Danmörk eða Dana konungur sem slíkur gæti ráðstafað. Þetta var sett og samþykt, áður en við fengum framgengt eða vissum, hvort við mundum geta fengið framgengt ýmsum öðrum ákvæðum, sem einnig slá þessu föstu, og merkir að eins frekari áherzlu á orðunum »frjálst og sjálfstætt land«, sem á undan þeim eru. 2. Orðin »veldi Dana konungs« og »det samlede Danske Rige« í danska textanum áttu að vera nýnefni um hið nýja samband milli Danmerkur og Íslands. Tilgangurinn var, að finna annað heiti en hingað til hefir verið notað um Danmörk og Ísland, annað en »den danske Stat«, sem Ísland eftir stöðulögunum á að vera hluti af. Þetta er heiti á hinu nýja ríkjasambandi, en táknar ekki og hefir aldrei átt að tákna neins konar innlimun Íslands í hið danska ríki, heldur þvert á móti. Ef til vill hefði orðið »Monarki« farið betur, en sumir voru á móti því, af því að í því heiti gæti verið sérstök söguleg merking. 3. Orðin í 3. gr. 2. lið: »er snertir Ísland sérstaklega« þýða hið sama eins og þar stæði: »er snerta málefni Íslands, sem ekki er farið með sem sameiginleg mál eftir lögum þessum«; undantekningin nær þannig til allra ríkjasamninga, sem á einhvern hátt koma við mál, sem Ísland sjálft framkvæmir hið æzta vald yfir. 4. Orðið »samþykki« í sama lið þýðir, að íslenzk stjórnarvöld hafi fult synjunarvald, að því er Ísland snertir gagnvart öllum ákvæðum í ríkissamningum, er koma við þessi nýnefndu mál. Það er að eins fyrir máltízku sakir, að orðið »Medvirkning« er notað í danska textanum í þessu sambandi í staðinn fyrir »Samtykke« en þýðir sama."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": [
1024,
1024
],
"coeffs": [
0.889614502895753,
-0.061776061776061784,
56.517374517374506,
6.013708050052931e-17,
0.8471283783783785,
38.98069498069492,
9.808998108026784e-20,
-0.00012065637065637066
],
"crop_box": [
218,
232,
805,
790
],
"crop_size": [
587,
558
],
"curve_intensity": 0.033,
"dst_points": [
[
277,
264
],
[
747,
264
],
[
763,
760
],
[
261,
760
]
],
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": 256,
"perspective_strength": 0.064,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": [
[
256,
256
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
768
]
],
"target_size": [
512,
512
],
"transformation": "perspective",
"type": "combined",
"vertical_offset": null
}
|
|
ó að eg gerði slíkt hið sama.
Bjarni Jónsson Eg vil gera
þá aths. um þann
samanburð, er hér hefir
gerður verið á sambandi þess
meiri hluta, sem nú er á
þingi, við þann minni hluta,
sem var á síðasta þingi, að
meiri hlutinn, sem nú er,
tekur hvorki við lofi né lasti
um minni hlutann, sem áður
var.
Björn Sigfússon Eg er
samþykkur þeirri tillögu,
sem áðan kom fram, að
þessu frumv. verði vísað til
nefndarinnar í
sambandslagafrumv., því að
sú nefnd er svo fjölmenn og
vel skipuð, að vænta má, að
málið verði vel athugað. Eg
vil leyfa mér að gefa
nefndinni nokkrar bendingar,
einkum út af orðum
háttv.þm. Barðstr. (B. J.). Eg
er honum ekki samdóma um
það, að hentugra sé að hafa
þingið óskift en að hafa það
í tveim deildum. Það mætti
máske búa svo um, að
verkdrýgra væri með þeim
hætti. En mér finst margt
benda á það, að betra sé að
hafa þingið tvískift og þykist
hafa nokkura reynslu í því
efni, að málin skýrast betur
og verða betur athuguð við
það að ganga í gegnum 2
deildir. Málin munu oftar
græða en tapa á því. Þetta
atriði vona eg að nefndin
athugi vandlega. Annað
atriði er það og, sem eg vil
biðja nefndina að athuga, en
það er, hvort ekki sé ástæða
til að skilja
stjórnarskrárbreytingarnar
frá sambandslagafrumv. Þar
er í boði lækkun
aldurstakmarks fyrir
kosningarrétti, afnám
konungkjörinna þingmanna
og kosningarréttur kvenna.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Times New Roman.ttf
|
[
242,
236,
231
] |
[
47,
97,
26
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
5,
161,
17
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "ó að eg gerði slíkt hið sama."
},
{
"bbox": [
26,
47,
166,
199
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Bjarni Jónsson Eg vil gera þá aths. um þann samanburð, er hér hefir gerður verið á sambandi þess meiri hluta, sem nú er á þingi, við þann minni hluta, sem var á síðasta þingi, að meiri hlutinn, sem nú er, tekur hvorki við lofi né lasti um minni hlutann, sem áður var."
},
{
"bbox": [
26,
5,
325,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Björn Sigfússon Eg er samþykkur þeirri tillögu, sem áðan kom fram, að þessu frumv. verði vísað til nefndarinnar í sambandslagafrumv., því að sú nefnd er svo fjölmenn og vel skipuð, að vænta má, að málið verði vel athugað. Eg vil leyfa mér að gefa nefndinni nokkrar bendingar, einkum út af orðum háttv.þm. Barðstr. (B. J.). Eg er honum ekki samdóma um það, að hentugra sé að hafa þingið óskift en að hafa það í tveim deildum. Það mætti máske búa svo um, að verkdrýgra væri með þeim hætti. En mér finst margt benda á það, að betra sé að hafa þingið tvískift og þykist hafa nokkura reynslu í því efni, að málin skýrast betur og verða betur athuguð við það að ganga í gegnum 2 deildir. Málin munu oftar græða en tapa á því. Þetta atriði vona eg að nefndin athugi vandlega. Annað atriði er það og, sem eg vil biðja nefndina að athuga, en það er, hvort ekki sé ástæða til að skilja stjórnarskrárbreytingarnar frá sambandslagafrumv. Þar er í boði lækkun aldurstakmarks fyrir kosningarrétti, afnám konungkjörinna þingmanna og kosningarréttur kvenna."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 3,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.11,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
tur Jónsson Eg skal ekki fjölyrða um það,
hvort það sé löglegt, að skjóta þessari tillögu
til nefndarinnar eða ekki, en eg vil skjóta því
til forseta, hvort málið, ef það er felt frá nefnd,
þá má álítast fallið. Það eru 3 vegir: 1. að
samþykkja strax ósk sr. Björns Þorlákssonar;
2. að vísa málinu til nefndar, og 3.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/BigCaslon.ttf
|
[
235,
226,
209
] |
[
79,
121,
83
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
208,
244,
304
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "tur Jónsson Eg skal ekki fjölyrða um það, hvort það sé löglegt, að skjóta þessari tillögu til nefndarinnar eða ekki, en eg vil skjóta því til forseta, hvort málið, ef það er felt frá nefnd, þá má álítast fallið. Það eru 3 vegir: 1. að samþykkja strax ósk sr. Björns Þorlákssonar; 2. að vísa málinu til nefndar, og 3."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": 0.17,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "blur",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Hvað snertir
spurninguna
um það, að
taka ákvæði
um almennan
kosningarrétt
og kjörgengi
kvenna nú upp
í
stjórnarskrána,
skal eg taka
það fram, að
mér er als
ekki
kappsmál að
halda
óbreyttum
till. frumv.
um það efni.
Þau eru sett
til þess að
gefa
löggjafarvaldinu
frjálsari
hendur til
þess að haga
sér eftir
kringumstæðunum,
og því ástandi
sem er. En
treystist
þingið að
stíga sporið
alt í einu, þá
skal eg ekki
beitast móti
því, jafnvel
þótt eg verði
að halda því
föstu, að það
er ekki rétt
að leggja
slíka breyting
alveg að
jöfnu við
aukning á
kosningarétti
karlmanna;
karlmenn
hafa vitað
það þegar frá
unga aldri, að
þar muni
koma, að
þeim beri
réttur og
skylda til
þess að taka
þátt í
stjórnmálum,
og hafa því
getað haft
ástæðu til að
búa sig undir
það á ýmsan
hátt.
Kvenfólkið
hefir ekki
haft ástæðu
til að búa sig
undir þau
mál, og mun
þar af
leiðandi allur
fjöldinn lítið
hafa um þau
hugsað. Eg
verð því að
álíta, að
heppilegra sé
að láta þær
öðlast þennan
rétt, smátt
og smátt,
eftir
aldursflokkum,
til þess að
þær geti
vanist við
störfin, og
það vildi eg
ekki
fyrirgirða
með
stjórnarskrárákvæði.
Skúli
Thoroddsen
Það er einatt
fallegt að
vilja, sem
hinn hæstv.
ráðh. (H. H.),
skapa ánægju
og gleði í
landinu. En
mér virðist,
að þeim
tilgangi
mundi hann
hafa náð
miklu betur,
hefðu ekki
stjórnarskrárbreytingarnar
verið
samtvinnaðar
sambandslagafrumvarpinu,
sem hæstv.
ráðh. (H.H.)
veit, að ekki
nær fram að
ganga, fyr en
hver veit hve
nær. Að því
er snertir
ákvæði
frumv. um
það, að skapa
»konservativa«
efri deild
virðast mér
þau alt annað
en frjálsleg,
og vil eg
vona, að
þingið
aðhyllist ekki
það
fyrirkomulag.
Enn fremur
finst mér, að
hæstv. ráðh.
(H. H.) hafi
ekki komið
frjálslega
fram
gagnvart
kvenfólkinu,
þar sem hann
ekki hefir
viljað fara
lengra, en
svo, að taka
upp í
stjórnarskrána
ákvæði um
það, að veita
mætti
kvenfólki
kosningarrétt
með
sérstökum
lögum, og vil
eg leyfa mér
að lesa upp
kafla úr
athugasemdunum
við frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Comic Sans MS.ttf
|
[
234,
236,
220
] |
[
39,
57,
31
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
5,
338,
505
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Hvað snertir spurninguna um það, að taka ákvæði um almennan kosningarrétt og kjörgengi kvenna nú upp í stjórnarskrána, skal eg taka það fram, að mér er als ekki kappsmál að halda óbreyttum till. frumv. um það efni. Þau eru sett til þess að gefa löggjafarvaldinu frjálsari hendur til þess að haga sér eftir kringumstæðunum, og því ástandi sem er. En treystist þingið að stíga sporið alt í einu, þá skal eg ekki beitast móti því, jafnvel þótt eg verði að halda því föstu, að það er ekki rétt að leggja slíka breyting alveg að jöfnu við aukning á kosningarétti karlmanna; karlmenn hafa vitað það þegar frá unga aldri, að þar muni koma, að þeim beri réttur og skylda til þess að taka þátt í stjórnmálum, og hafa því getað haft ástæðu til að búa sig undir það á ýmsan hátt. Kvenfólkið hefir ekki haft ástæðu til að búa sig undir þau mál, og mun þar af leiðandi allur fjöldinn lítið hafa um þau hugsað. Eg verð því að álíta, að heppilegra sé að láta þær öðlast þennan rétt, smátt og smátt, eftir aldursflokkum, til þess að þær geti vanist við störfin, og það vildi eg ekki fyrirgirða með stjórnarskrárákvæði."
},
{
"bbox": [
215,
7,
504,
507
],
"column": 2,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Skúli Thoroddsen Það er einatt fallegt að vilja, sem hinn hæstv. ráðh. (H. H.), skapa ánægju og gleði í landinu. En mér virðist, að þeim tilgangi mundi hann hafa náð miklu betur, hefðu ekki stjórnarskrárbreytingarnar verið samtvinnaðar sambandslagafrumvarpinu, sem hæstv. ráðh. (H.H.) veit, að ekki nær fram að ganga, fyr en hver veit hve nær. Að því er snertir ákvæði frumv. um það, að skapa »konservativa« efri deild virðast mér þau alt annað en frjálsleg, og vil eg vona, að þingið aðhyllist ekki það fyrirkomulag. Enn fremur finst mér, að hæstv. ráðh. (H. H.) hafi ekki komið frjálslega fram gagnvart kvenfólkinu, þar sem hann ekki hefir viljað fara lengra, en svo, að taka upp í stjórnarskrána ákvæði um það, að veita mætti kvenfólki kosningarrétt með sérstökum lögum, og vil eg leyfa mér að lesa upp kafla úr athugasemdunum við frumv."
}
] |
{
"angle": 0.73,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
enda á, að löggildingin
getur orðið öðrum til
hagnaðar en félaginu.
Reykjavík á engin
hafnartæki, Uppskipun
kola, salts og önnur
afferming er miklu dýrari
hér en í Viðey og legst sá
kostnaður á kaupendurna.
Fiskiskipin gætu t. d.
fengið kol, salt og aðrar
þungavörur ódýrari, og
kæmi það þá miklu fleirum
í hag. Reyndar myndi
Reykjavík missa dálítið af
hafnartollum, en þó ekki
svo mjög, sem þm. Rvk.
gera orð á. En hafnartollar
Reykjavíkur eru goldnir
fyrir ekki neitt.
Jón Jónsson (S.-Múl.):
Síðasti ræðum. benti með
réttu á, að fleiri en félagið
hefðu hagnað af
löggildingunni, en hins
vegar er það hreint ekki
svo víst, að hafnarsjóður
Reykjavíkur muni hafa
skaða af því, þótt frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Unicode.ttf
|
[
237,
237,
216
] |
[
135,
63,
232
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
55,
166,
313
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "enda á, að löggildingin getur orðið öðrum til hagnaðar en félaginu. Reykjavík á engin hafnartæki, Uppskipun kola, salts og önnur afferming er miklu dýrari hér en í Viðey og legst sá kostnaður á kaupendurna. Fiskiskipin gætu t. d. fengið kol, salt og aðrar þungavörur ódýrari, og kæmi það þá miklu fleirum í hag. Reyndar myndi Reykjavík missa dálítið af hafnartollum, en þó ekki svo mjög, sem þm. Rvk. gera orð á. En hafnartollar Reykjavíkur eru goldnir fyrir ekki neitt."
},
{
"bbox": [
26,
341,
164,
456
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Jón Jónsson (S.-Múl.): Síðasti ræðum. benti með réttu á, að fleiri en félagið hefðu hagnað af löggildingunni, en hins vegar er það hreint ekki svo víst, að hafnarsjóður Reykjavíkur muni hafa skaða af því, þótt frumv."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 3,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.076,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þingræður haldnar á Alþingi
Íslendinga
Ráðherrann (H. H.) Það þarf ekki
að skýra frá því, hvernig frumv.
er til orðið. Texti þess er hinn
sami eins og í
frumvarpsuppkasti því, sem
sambandslaganefndin eða
réttara sagt 19/20 hlutar hennar
urðu ásáttir um, eftir að hinir
dönsku nefndarmenn höfðu með
mannúð og velvild slakað til í
öllum meginatriðum í óskum og
kröfum Íslendinga, eftir því sem
ítrast var unt, ef
konungssambandið skyldi
haldast. Munurinn er að eins sá,
að nú er uppkastið orðið
stjórnarfrumv., sem
konungurinn lætur leggja fyrir
alþingi og ríkisþingið samtímis,
og málið er nú endanlega komið
úr höndum
sambandslaganefndarinnar og
hennar manna til þinganna og
þeirra nefnda, sem þingin
væntanlega setja til þess að
íhuga það. Aðalbreyting frv. frá
því sem nú er, er í stuttu máli
þessi: Í stað þess að
stjórnarskipun landsins, sú sem
nú er í gildi, er bygð á ráðstöfun
(delegation) af hálfu hins
danska ríkisvalds á löggjöf og
stjórn tiltekinna sérmála í
óaðskiljanlegum ríkishluta,
verður stjórnarskipunin, ef
þessi sambandslög verða samþ.
eftirleiðis bygð á ráðstöfun
Íslands sjálfs, er það gerir sem
sérstakt ríki um alla hagi sína,
þar á meðal einnig um meðferð
þeirra mála, sem í þessu
sambandslagafrumv. eru talin
sameiginleg og að meira eða
minna leyti falin umsjá
sambandslandsins fyrir Íslands
hönd. Það vald, sem dönsk
stjórnarvöld fá til meðferðar í
þeim málum, er léð þeim af
Íslandi. Þetta kemur og skýrt
fram í frumv. því til nýrrar
stjórnarskrár fyrir Ísland sem
ríki, sem fylgir
sambandslagafrumv. frá
stjórnarinnar hendi. Eg álít
tilgangslaust fyrir mig að
fjölyrða um þetta mál að svo
stöddu. En áður en það fer til
nefndar þeirrar, sem
væntanlega fær það til
meðferðar, vil eg nefna nokkur
atriði, sem hafa orðið fyrir
misskilningi í umr. um málið á
undan þingkosningunum í
haust, og skýra frá því, hvern
skilning höfundar frumv. leggja í
þau. 1. Fyrst eru orðin »er eigi
verður af hendi látið«, í 1. gr.
frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/DIN Condensed Bold.ttf
|
[
237,
230,
220
] |
[
150,
103,
22
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
125,
5,
230,
27
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga"
},
{
"bbox": [
125,
5,
387,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ráðherrann (H. H.) Það þarf ekki að skýra frá því, hvernig frumv. er til orðið. Texti þess er hinn sami eins og í frumvarpsuppkasti því, sem sambandslaganefndin eða réttara sagt 19/20 hlutar hennar urðu ásáttir um, eftir að hinir dönsku nefndarmenn höfðu með mannúð og velvild slakað til í öllum meginatriðum í óskum og kröfum Íslendinga, eftir því sem ítrast var unt, ef konungssambandið skyldi haldast. Munurinn er að eins sá, að nú er uppkastið orðið stjórnarfrumv., sem konungurinn lætur leggja fyrir alþingi og ríkisþingið samtímis, og málið er nú endanlega komið úr höndum sambandslaganefndarinnar og hennar manna til þinganna og þeirra nefnda, sem þingin væntanlega setja til þess að íhuga það. Aðalbreyting frv. frá því sem nú er, er í stuttu máli þessi: Í stað þess að stjórnarskipun landsins, sú sem nú er í gildi, er bygð á ráðstöfun (delegation) af hálfu hins danska ríkisvalds á löggjöf og stjórn tiltekinna sérmála í óaðskiljanlegum ríkishluta, verður stjórnarskipunin, ef þessi sambandslög verða samþ. eftirleiðis bygð á ráðstöfun Íslands sjálfs, er það gerir sem sérstakt ríki um alla hagi sína, þar á meðal einnig um meðferð þeirra mála, sem í þessu sambandslagafrumv. eru talin sameiginleg og að meira eða minna leyti falin umsjá sambandslandsins fyrir Íslands hönd. Það vald, sem dönsk stjórnarvöld fá til meðferðar í þeim málum, er léð þeim af Íslandi. Þetta kemur og skýrt fram í frumv. því til nýrrar stjórnarskrár fyrir Ísland sem ríki, sem fylgir sambandslagafrumv. frá stjórnarinnar hendi. Eg álít tilgangslaust fyrir mig að fjölyrða um þetta mál að svo stöddu. En áður en það fer til nefndar þeirrar, sem væntanlega fær það til meðferðar, vil eg nefna nokkur atriði, sem hafa orðið fyrir misskilningi í umr. um málið á undan þingkosningunum í haust, og skýra frá því, hvern skilning höfundar frumv. leggja í þau. 1. Fyrst eru orðin »er eigi verður af hendi látið«, í 1. gr. frumv."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 5,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
miðar
»hjartastað«
bæjarins og
landsins. Ef
hann ekki á
við eitthvað,
sem er of
háfleygt fyrir
almennan
skilning, þá
hygg eg að
hann tali hér
ekki af
nægum
kunnugleika,
því að
vissulega eru
til þeir skikar
aust-norðantil
á
Arnarhólseigninni
og víðar á því
svæði, sem
engum mundi
detta í hug að
nefna slíku
nafni, frá
verzlunar- og
viðskiftasjónarmiði
eða fyrir
sakir annara
kosta; talsvert
af því hefir
fátt um fram
aðra staði í
Skuggahverfinu.
Mér dylst það
ekki, að
háttv.þm.
halda að lóðir
séu hér í
hærra verði
en raun er á.
Stórar lóðir
hér í bæ, er
fyrir tveim
árum var
haldið í 3 kr.
? al., eru nú í
orði kveðnu
seldar á 2kr.,
en í rauninni
aðeins á 1 kr.
? al.
Lóðarverðið
fyrir 2 árum
síðan var
óeðlilegt. Það
var spent upp
gengdarlaust,
og oft aðeins
á pappírnum.
Hefir það alls
ekki verið
neinum til
góðs, en orðið
til þess að
»villa
heimildir« á
viðskiftum og
verðmæti. Það
er óholt og
getur aðeins
aflað
einstöku
mönnum
augnabliks
ávinnings, en
er almenningi
tilskaða og
getur ekki
orðið til
frambúðar.
Ráðherrann
(H. H.) Eins og
eg tók fram í
gær við 1.
umr.
fjárlagafrv.,
er ómögulegt
með sæmilega
varkárri
áætlun að fá
tekjurnar til
þess að nægja
til
nauðsynlegra
árlegra
útgjalda, og
því síður til
þeirra
framkvæmda
og fyrirtækja,
sem þjóðin
þarfnast og
nýmæli eru.
Þjóðin hefir
gert svo
mikils um
verðar kröfur
til endurbóta
á
samgöngumálum,
mentamálum
o. fl., og þær
kröfur eru
svo réttmætar,
að þingið
getur ekki
dregið að sér
höndina í
þessum efnum
án
tilfinnanlegs
hnekkis.
Milliþinganefndin
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Chalkduster.ttf
|
[
233,
222,
211
] |
[
206,
0,
236
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
25,
0,
363,
510
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "miðar »hjartastað« bæjarins og landsins. Ef hann ekki á við eitthvað, sem er of háfleygt fyrir almennan skilning, þá hygg eg að hann tali hér ekki af nægum kunnugleika, því að vissulega eru til þeir skikar aust-norðantil á Arnarhólseigninni og víðar á því svæði, sem engum mundi detta í hug að nefna slíku nafni, frá verzlunar- og viðskiftasjónarmiði eða fyrir sakir annara kosta; talsvert af því hefir fátt um fram aðra staði í Skuggahverfinu. Mér dylst það ekki, að háttv.þm. halda að lóðir séu hér í hærra verði en raun er á. Stórar lóðir hér í bæ, er fyrir tveim árum var haldið í 3 kr. ? al., eru nú í orði kveðnu seldar á 2kr., en í rauninni aðeins á 1 kr. ? al. Lóðarverðið fyrir 2 árum síðan var óeðlilegt. Það var spent upp gengdarlaust, og oft aðeins á pappírnum. Hefir það alls ekki verið neinum til góðs, en orðið til þess að »villa heimildir« á viðskiftum og verðmæti. Það er óholt og getur aðeins aflað einstöku mönnum augnabliks ávinnings, en er almenningi tilskaða og getur ekki orðið til frambúðar."
},
{
"bbox": [
265,
1,
508,
511
],
"column": 2,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ráðherrann (H. H.) Eins og eg tók fram í gær við 1. umr. fjárlagafrv., er ómögulegt með sæmilega varkárri áætlun að fá tekjurnar til þess að nægja til nauðsynlegra árlegra útgjalda, og því síður til þeirra framkvæmda og fyrirtækja, sem þjóðin þarfnast og nýmæli eru. Þjóðin hefir gert svo mikils um verðar kröfur til endurbóta á samgöngumálum, mentamálum o. fl., og þær kröfur eru svo réttmætar, að þingið getur ekki dregið að sér höndina í þessum efnum án tilfinnanlegs hnekkis. Milliþinganefndin í skattamálum landsins hefir lokið störfum sínum og sent stjórnarráðinu álitsskjal sitt um málið með 17 frumv. En þess hefir nefndin getið, að hún hafi ekki lokið við málið til fullnustu. Því hafa frv. þessi ekki verið lögð undir þetta þing, enda komu þau svo seint frá nefndinni, að stjórnarráðinu var ómögulegt að athuga til hlítar tillögurnar og taka afstöðu til þeirra."
}
] |
{
"angle": 0.18,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
En eins og eg hefi áður bent á, er það algerlega á móti
lögunum. Til þess að þingið fari að kjósa þingmann eða lýsa
þingmann kosinn, þarf að breyta lögunum í þessu efni, en það
vona eg nú reyndar að aldrei verði. Eftir núgildandi lögum
liggur ekkert annað fyrir í þessu máli, en að nýjar kosningar fari
fram í kjördæminu. Annars hefði aldrei átt til þess að koma að
þetta atriði kæmi einu sinni til umræðu hér, því eins og eg hefi
þegar bent á, finst mér lögin algerlega ótvíræð í þessu efni.
Framsögumaður minni hlutans (Skúli Thoroddsen) Mig
furðar mjög á því, að menn skuli þurfa að eyða orðum um þetta
mál, jafn ljóst og greinilegt eins og það virðist vera. Spurningin
er um það, hver sé réttkjörinn þingmaður Seyðf., og þá getur
mér ekki blandazt hugur um það, að sá sem flest atkv. kjósenda
fékk sé í raun og veru rétt kjörinn, og það er ómótmælanlegt,
að Björn prestur Þorláksson hefir 10. sept. síðastl. fengið fleiri
atkv. en dr. Valtýr. Það sem veldur því, að hann ekki fær
kjörbréf, er athugaleysi yfirkjörstjórnarinnar, og er furða, að
nokkur kjörstjórn skuli bafa tekið þá seðla gilda, er
ágreiningurinn hefir risið út af. Eg fæ ekki betur séð, en að það
sé bein afleiðing af ógildingu kosningar dr. Valtýs, að síra
Björn sé viðurkendur löglega kjörinn þingmaður
kjördæmisins, því að af 29. gr. stjórnarskrárinnar verður ekki
séð, að það, að geta sýnt kjörbréf, sé óhjákvæmilegt skilyrði,
heldur er sá rétt kjörinn, sem flest hefir atkv. fengið. Gæti
þingið eigi réttar hins kjörna manns, Björns Þorlákssonar, eða
kjósenda hans, en afsali sér valdi sínu í hendur kjörstjórna, þá
skerðir það mjög þau réttindi, er það hefir; en það getur orðið
stórháskalegt, því afleiðingin getur orðið sú, að ef einhver
yfirkjörstjórn hefir eitthvað á móti þingmannsefni, þá þarf hún
ekki annað en að gera fleiri eða færri af seðlum hans að
vafaseðlum og verða þess þannig valdandi, að kjósa verði að
nýju.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/BigCaslon.ttf
|
[
252,
248,
249
] |
[
50,
188,
183
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
104,
19,
405,
129
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "En eins og eg hefi áður bent á, er það algerlega á móti lögunum. Til þess að þingið fari að kjósa þingmann eða lýsa þingmann kosinn, þarf að breyta lögunum í þessu efni, en það vona eg nú reyndar að aldrei verði. Eftir núgildandi lögum liggur ekkert annað fyrir í þessu máli, en að nýjar kosningar fari fram í kjördæminu. Annars hefði aldrei átt til þess að koma að þetta atriði kæmi einu sinni til umræðu hér, því eins og eg hefi þegar bent á, finst mér lögin algerlega ótvíræð í þessu efni."
},
{
"bbox": [
104,
159,
406,
493
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Framsögumaður minni hlutans (Skúli Thoroddsen) Mig furðar mjög á því, að menn skuli þurfa að eyða orðum um þetta mál, jafn ljóst og greinilegt eins og það virðist vera. Spurningin er um það, hver sé réttkjörinn þingmaður Seyðf., og þá getur mér ekki blandazt hugur um það, að sá sem flest atkv. kjósenda fékk sé í raun og veru rétt kjörinn, og það er ómótmælanlegt, að Björn prestur Þorláksson hefir 10. sept. síðastl. fengið fleiri atkv. en dr. Valtýr. Það sem veldur því, að hann ekki fær kjörbréf, er athugaleysi yfirkjörstjórnarinnar, og er furða, að nokkur kjörstjórn skuli bafa tekið þá seðla gilda, er ágreiningurinn hefir risið út af. Eg fæ ekki betur séð, en að það sé bein afleiðing af ógildingu kosningar dr. Valtýs, að síra Björn sé viðurkendur löglega kjörinn þingmaður kjördæmisins, því að af 29. gr. stjórnarskrárinnar verður ekki séð, að það, að geta sýnt kjörbréf, sé óhjákvæmilegt skilyrði, heldur er sá rétt kjörinn, sem flest hefir atkv. fengið. Gæti þingið eigi réttar hins kjörna manns, Björns Þorlákssonar, eða kjósenda hans, en afsali sér valdi sínu í hendur kjörstjórna, þá skerðir það mjög þau réttindi, er það hefir; en það getur orðið stórháskalegt, því afleiðingin getur orðið sú, að ef einhver yfirkjörstjórn hefir eitthvað á móti þingmannsefni, þá þarf hún ekki annað en að gera fleiri eða færri af seðlum hans að vafaseðlum og verða þess þannig valdandi, að kjósa verði að nýju."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 4,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
höfðingja, hefði
ef til vill mátt
nota þetta orð.
»Statsforbindelse«
er víðtækara orð
og innibindur
það sem hér er
átt við, realunion,
en er alls ekki til
rýrðar sett.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Bold.ttf
|
[
244,
243,
244
] |
[
146,
4,
55
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
192,
133,
320
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "höfðingja, hefði ef til vill mátt nota þetta orð. »Statsforbindelse« er víðtækara orð og innibindur það sem hér er átt við, realunion, en er alls ekki til rýrðar sett."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 5,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þó er eg á því, að rétt sé að rannsaka þetta mál í nefnd til þess að upp verði
kveðinn alveg órengjanlegur úrskurður, einkum vegna þess, að svo mikið umtal
hefir orðið um þessa kosningu, að full nauðsyn er á, að gera alt til þess, að
eyða allri tortryggni. Hin rétta aðferð er sú, að fresta þessu máli að sinni,
og síðar, þegar kosinn hefir verið forseti í sam. þing, að kjósa þá nefnd,
samkv. 3. gr. þingskapanna. Það má að vísu segja, að all hart sé fyrir
þingmanninn að þurfa að bíða nokkra daga, án þess að vita, hvort hann er
»keyptur eða seldur«, eins og kallað er. En flýta má málinu svo sem hægt er,
og lúka því á einum degi. Eg geri ráð fyrir, að nefndin komist að sömu
niðurstöðu eins og kjörbréfadeildin, en eigi að síður legg eg til, að hún sé
skipuð. Eg legg því til, að þessi aðferð sé höfð svo engan efa sé hægt að
draga á gildi kosningarinnar.
Steingrímur Jónsson Eg skal leyfa mér að láta það álit mitt í ljós, að eg er
mótfallinn því að þetta mál sé sett í sérstaka nefnd. Með þeim ákvæðum í
þingsköpunum að þingið gangi í 3 deildir til þess að rannsaka kosningar
þingmanna skoða eg að nefnd sé þegar skipuð í málið. Þessi nefnd er að vísu
öðru vísi kosin, sem sé með hlutkesti en ekki með hlutfallskosningu og er því
alveg óháð politískri flokkaskipting. Þessi nefnd, sem skipuð er samkv.
þingsköpunum, hefir haft öll þau sömu gögn og skilríki til rannsóknar og ný
nefnd, sem kosin yrði, getur haft. Það væri öðru máli að gegna ef ný gögn
væru til eða gætu komið fram í málinu. Eg álít að þingið eigi að samþykkja
þessa kosningu til að koma í veg fyrir að kjördæmið verði þingmannslaust á
þessu þingi, því gallarnir eru lítilfjörlegir.
Kristján Jónsson Það er ekki vafi á, að réttast er, að skipa sérstaka nefnd í
málið, ef þingmönnum þykir ítarlegri rannsókn nauðsynleg. Spurningin er því sú,
hvort þingið æskir frekari athugunar á málinu eða ekki.
Jón Magnússon Eg er á sama máli og þeir háttv. þingmenn, sem enga nefnd
vilja kjósa sérstaklega í þessu máli.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Comic Sans MS Bold.ttf
|
[
250,
245,
243
] |
[
29,
123,
40
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
31,
19,
456,
185
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þó er eg á því, að rétt sé að rannsaka þetta mál í nefnd til þess að upp verði kveðinn alveg órengjanlegur úrskurður, einkum vegna þess, að svo mikið umtal hefir orðið um þessa kosningu, að full nauðsyn er á, að gera alt til þess, að eyða allri tortryggni. Hin rétta aðferð er sú, að fresta þessu máli að sinni, og síðar, þegar kosinn hefir verið forseti í sam. þing, að kjósa þá nefnd, samkv. 3. gr. þingskapanna. Það má að vísu segja, að all hart sé fyrir þingmanninn að þurfa að bíða nokkra daga, án þess að vita, hvort hann er »keyptur eða seldur«, eins og kallað er. En flýta má málinu svo sem hægt er, og lúka því á einum degi. Eg geri ráð fyrir, að nefndin komist að sömu niðurstöðu eins og kjörbréfadeildin, en eigi að síður legg eg til, að hún sé skipuð. Eg legg því til, að þessi aðferð sé höfð svo engan efa sé hægt að draga á gildi kosningarinnar."
},
{
"bbox": [
10,
215,
423,
367
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Steingrímur Jónsson Eg skal leyfa mér að láta það álit mitt í ljós, að eg er mótfallinn því að þetta mál sé sett í sérstaka nefnd. Með þeim ákvæðum í þingsköpunum að þingið gangi í 3 deildir til þess að rannsaka kosningar þingmanna skoða eg að nefnd sé þegar skipuð í málið. Þessi nefnd er að vísu öðru vísi kosin, sem sé með hlutkesti en ekki með hlutfallskosningu og er því alveg óháð politískri flokkaskipting. Þessi nefnd, sem skipuð er samkv. þingsköpunum, hefir haft öll þau sömu gögn og skilríki til rannsóknar og ný nefnd, sem kosin yrði, getur haft. Það væri öðru máli að gegna ef ný gögn væru til eða gætu komið fram í málinu. Eg álít að þingið eigi að samþykkja þessa kosningu til að koma í veg fyrir að kjördæmið verði þingmannslaust á þessu þingi, því gallarnir eru lítilfjörlegir."
},
{
"bbox": [
2,
397,
416,
437
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Kristján Jónsson Það er ekki vafi á, að réttast er, að skipa sérstaka nefnd í málið, ef þingmönnum þykir ítarlegri rannsókn nauðsynleg. Spurningin er því sú, hvort þingið æskir frekari athugunar á málinu eða ekki."
},
{
"bbox": [
0,
467,
390,
493
],
"column": 0,
"paragraph_index": 6,
"paragraph_text": "Jón Magnússon Eg er á sama máli og þeir háttv. þingmenn, sem enga nefnd vilja kjósa sérstaklega í þessu máli."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": 0.126,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "skew",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Annars álít eg, að
óþarfi sé fyrir okkur
að vera að sækja
þingmenn til annara
landa (Jón
Þorkelsson: annara
ríkja) , já, til annara
ríkja, enda verð eg
að álíta, að þessi
maður hafi verið fullu
verði keyptur, og að
aldrei hafi þurft að
sækja hann þangað;
væri enda tilvinnandi
að borga honum
eitthvað nú, ef vissa
væri fyrir, að það
væri I í síðasta
sinni, sem landsjóður
greiddi honum
þingfararkaup.
Jón Magnússon Eg vil
leyfa mér að
mótmæla því, að
háttv. þingm.
Árnesinga hafi rétt
til að ámæla
kjósendum fyrir það,
að þeir kusu þennan
þm. Þetta ámæli er
mjög óviðeigandi; úr
því dr. V. G. hafði
kjörgengi, höfðu
kjósendur fullan rétt
til að kjósa hann.
Vér þingmenn höfum
engan rétt til að
setja kjósendum
þessa lands stólinn
fyrir dyrnar að þessu
leyti. Auk þess er að
minsta kosti óþarft
að vera að færa að
dr. V. G.
fjarverandi.
Lárus H. Bjarnason
Eg get ekki séð að
nein hætta geti verið
að fela háttv.
forsetum að annast
um þetta mál, og sízt
nú, jafn
»forsetalega« og
háttv. 1. þm. Árn.
mælti. Hann sýndi
það ljóslega, að
honum er trúandi til
að gæta hagsmuna
landsjóðs gagnvart
dr. V. G.
Kristján Jónsson Mér
finst, eins og eg hefi
áður tekið fram, að
réttasti vegurinn í
þessu máli sé að vísa
því til forsetanna eða
nefndar, en álít
engan vafa á því, að
dr. Valtýr
Guðmundsson eigi að
fá sinn kostnað
endurgoldinn, og það
án þess hann sé
dreginn á því langan
tíma.
Stefán Stefánsson
(6. kgk. þm.): Eg
álít, að háttv.þm.
Árn. hefði verið
sæmra að láta þau
orð ótöluð, er hann
lét sér um munn fara
í garð dr. Valtýs, því
það gæti gefið
mönnum ýmsar
hugmyndir um af
hverjum ástæðum
háttv.þm. hefir
greitt atkv. með því
að ónýta kosninguna.
Hinn háttv.þm. talaði
hér auðsjáanlega sem
Hannes Þorsteinsson,
en ekki sem forseti
neðri deildar, ekki
sem þeim manni
sæmir, er skipar hið
virðulegasta sæti
þingsins. Viðvíkjandi
því, að
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Comic Sans MS Bold.ttf
|
[
242,
242,
222
] |
[
82,
102,
70
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
47,
5,
173,
297
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Annars álít eg, að óþarfi sé fyrir okkur að vera að sækja þingmenn til annara landa (Jón Þorkelsson: annara ríkja) , já, til annara ríkja, enda verð eg að álíta, að þessi maður hafi verið fullu verði keyptur, og að aldrei hafi þurft að sækja hann þangað; væri enda tilvinnandi að borga honum eitthvað nú, ef vissa væri fyrir, að það væri I í síðasta sinni, sem landsjóður greiddi honum þingfararkaup."
},
{
"bbox": [
47,
5,
318,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Jón Magnússon Eg vil leyfa mér að mótmæla því, að háttv. þingm. Árnesinga hafi rétt til að ámæla kjósendum fyrir það, að þeir kusu þennan þm. Þetta ámæli er mjög óviðeigandi; úr því dr. V. G. hafði kjörgengi, höfðu kjósendur fullan rétt til að kjósa hann. Vér þingmenn höfum engan rétt til að setja kjósendum þessa lands stólinn fyrir dyrnar að þessu leyti. Auk þess er að minsta kosti óþarft að vera að færa að dr. V. G. fjarverandi."
},
{
"bbox": [
193,
187,
319,
395
],
"column": 1,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Lárus H. Bjarnason Eg get ekki séð að nein hætta geti verið að fela háttv. forsetum að annast um þetta mál, og sízt nú, jafn »forsetalega« og háttv. 1. þm. Árn. mælti. Hann sýndi það ljóslega, að honum er trúandi til að gæta hagsmuna landsjóðs gagnvart dr. V. G."
},
{
"bbox": [
193,
5,
458,
507
],
"column": 1,
"paragraph_index": 6,
"paragraph_text": "Kristján Jónsson Mér finst, eins og eg hefi áður tekið fram, að réttasti vegurinn í þessu máli sé að vísa því til forsetanna eða nefndar, en álít engan vafa á því, að dr. Valtýr Guðmundsson eigi að fá sinn kostnað endurgoldinn, og það án þess hann sé dreginn á því langan tíma."
},
{
"bbox": [
339,
159,
464,
507
],
"column": 2,
"paragraph_index": 8,
"paragraph_text": "Stefán Stefánsson (6. kgk. þm.): Eg álít, að háttv.þm. Árn. hefði verið sæmra að láta þau orð ótöluð, er hann lét sér um munn fara í garð dr. Valtýs, því það gæti gefið mönnum ýmsar hugmyndir um af hverjum ástæðum háttv.þm. hefir greitt atkv. með því að ónýta kosninguna. Hinn háttv.þm. talaði hér auðsjáanlega sem Hannes Þorsteinsson, en ekki sem forseti neðri deildar, ekki sem þeim manni sæmir, er skipar hið virðulegasta sæti þingsins. Viðvíkjandi því, að ferðakostnaðarreikningur dr."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 2,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.137,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
jördæmum t. d. Reykjavík. Það
hefir verið regla þingsins til þessa,
að ógilda ekki kosningu þó að
einhverjar formlegar misfellur hafi
á verið, ef ekki hefir verið vafi á,
að vilji kjósenda hafi þó komið í
ljós. - Þingmenn ættu að fá að líta
á þessa seðla.
Framsögumaður (Kristján Jónsson)
Verði seðlarnir látnir ganga á milli
þingmanna, ríður á að gæta þess, að
þeim verði ekki ruglað í
umslögunum.
Stefán Stefánsson 6. kgk. þm: Mér
er ekki ljóst hvað þingið vinnur við
það, að kjósa nefnd í málið. Þegar
hún hefir athugað vafa-seðla þá
sem hér er um að ræða verða þeir
engu að síður að ganga meðal allra
þingmanna til athugunar svo þeir
geti greitt atkvæði um gildi þeirra.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Chalkduster.ttf
|
[
240,
231,
219
] |
[
58,
136,
174
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
153,
57,
383,
183
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "jördæmum t. d. Reykjavík. Það hefir verið regla þingsins til þessa, að ógilda ekki kosningu þó að einhverjar formlegar misfellur hafi á verið, ef ekki hefir verið vafi á, að vilji kjósenda hafi þó komið í ljós. - Þingmenn ættu að fá að líta á þessa seðla."
},
{
"bbox": [
172,
217,
401,
295
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Framsögumaður (Kristján Jónsson) Verði seðlarnir látnir ganga á milli þingmanna, ríður á að gæta þess, að þeim verði ekki ruglað í umslögunum."
},
{
"bbox": [
186,
329,
418,
455
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Stefán Stefánsson 6. kgk. þm: Mér er ekki ljóst hvað þingið vinnur við það, að kjósa nefnd í málið. Þegar hún hefir athugað vafa-seðla þá sem hér er um að ræða verða þeir engu að síður að ganga meðal allra þingmanna til athugunar svo þeir geti greitt atkvæði um gildi þeirra."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": -0.137,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "skew",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þegar sjóðunum vex
fiskur um hrygg, má
færa út kvíarnar. En
þegar um réttláta
takmörkun er að ræða,
virðist réttast að byrja
á því að styrkja
heiðarlega elli, og því
er frv. nú lagt fyrir
þingið aftur, í öllum
aðalatriðum samhljóða
stjórnarfrv. 1907. Eg
skal ekki tefja fundinn
frekar í þetta skifti, og
leyfi mér að eins að
skírskota til þess, sem
fram kom í málinu á
síðasta þingi, og þeirra
athugasemda, sem nú
fylgja frv., um leið og
eg læt í ljósi þá von
mína, að háttv.
þingdeild aðhyllist
stefnu þess,
viðurkenni góðan
tilgang þess og leyfi
því fram að ganga.
Sigurður Stefánsson
Eg skal leyfa mér að
stinga upp á 3 manna
nefnd.
Ráðherra (H. H.)
Þegar frumv. um laun
sóknarpresta var til
síðustu umræðu í Nd.
á síðasta alþingi, var
samþykt breyt.till. um
að gefa sextugum
prestum, sem sitja í
þeim prestaköllum,
þar sem kostur er á að
koma þegar á
breytingum eftir hinum
nýju
prestakallaskipunarlögum
þau hlunnindi, að
mega kjósa um það,
að fá laun sín eftir
gömlu reglunum eða
eftir nýju lögunum,
jafnvel þó að þeir vilji
ekki ganga að
breytingunum. Aftur á
móti ná þessi
hlunnindi ekki til
sextugra presta, sem
sitja í prestaköllum,
þar sem hin nýja
skipun getur ekki
komist á, þótt þeir
fegnir vildu. Með
öðrum orðum:
Rétturinn til þess að
verða hlunnindanna
aðnjótandi er látinn
vera kominn undir
atvikum, sem
hlutaðeigendum eru
ósjálfráð, og getur það
komið mjög
ósanngjarnlega niður.
Þetta er misrétti, sem
hefir orðið af því, að
breyt.till. um þetta kom
mjög á áliðnu þingi,
svo að háttv. þingm.
hefir ekki gefist nægur
tími á að átta sig á
henni eða hugsa hana
út í æsar, enda mun
naumast hafa verið
tími til þess að gera
breytingu aftur þegar
málið kom upp í Ed.
aftur, ef það átti að
geta gengið fram. Nú
hefir biskup borið fram
þá till., að þessi
hlunnindi næðu til allra
sextugra presta. Það
er enn frekari ástæða
fyrir þingið að verða
við þessari sanngjörnu
kröfu, þar sem hún
verður landsjóði
útlátalítil.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Narrow Italic.ttf
|
[
247,
245,
243
] |
[
12,
23,
125
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
126,
352
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þegar sjóðunum vex fiskur um hrygg, má færa út kvíarnar. En þegar um réttláta takmörkun er að ræða, virðist réttast að byrja á því að styrkja heiðarlega elli, og því er frv. nú lagt fyrir þingið aftur, í öllum aðalatriðum samhljóða stjórnarfrv. 1907. Eg skal ekki tefja fundinn frekar í þetta skifti, og leyfi mér að eins að skírskota til þess, sem fram kom í málinu á síðasta þingi, og þeirra athugasemda, sem nú fylgja frv., um leið og eg læt í ljósi þá von mína, að háttv. þingdeild aðhyllist stefnu þess, viðurkenni góðan tilgang þess og leyfi því fram að ganga."
},
{
"bbox": [
26,
380,
121,
430
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Sigurður Stefánsson Eg skal leyfa mér að stinga upp á 3 manna nefnd."
},
{
"bbox": [
26,
3,
365,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Ráðherra (H. H.) Þegar frumv. um laun sóknarpresta var til síðustu umræðu í Nd. á síðasta alþingi, var samþykt breyt.till. um að gefa sextugum prestum, sem sitja í þeim prestaköllum, þar sem kostur er á að koma þegar á breytingum eftir hinum nýju prestakallaskipunarlögum þau hlunnindi, að mega kjósa um það, að fá laun sín eftir gömlu reglunum eða eftir nýju lögunum, jafnvel þó að þeir vilji ekki ganga að breytingunum. Aftur á móti ná þessi hlunnindi ekki til sextugra presta, sem sitja í prestaköllum, þar sem hin nýja skipun getur ekki komist á, þótt þeir fegnir vildu. Með öðrum orðum: Rétturinn til þess að verða hlunnindanna aðnjótandi er látinn vera kominn undir atvikum, sem hlutaðeigendum eru ósjálfráð, og getur það komið mjög ósanngjarnlega niður. Þetta er misrétti, sem hefir orðið af því, að breyt.till. um þetta kom mjög á áliðnu þingi, svo að háttv. þingm. hefir ekki gefist nægur tími á að átta sig á henni eða hugsa hana út í æsar, enda mun naumast hafa verið tími til þess að gera breytingu aftur þegar málið kom upp í Ed. aftur, ef það átti að geta gengið fram. Nú hefir biskup borið fram þá till., að þessi hlunnindi næðu til allra sextugra presta. Það er enn frekari ástæða fyrir þingið að verða við þessari sanngjörnu kröfu, þar sem hún verður landsjóði útlátalítil."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": 0.28,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "blur",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
síður ætti
þeim að vera
frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Andale Mono.ttf
|
[
248,
239,
228
] |
[
210,
22,
162
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
46,
239,
130,
273
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "síður ætti þeim að vera frumv."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": -0.046,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "skew",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
konung einan.
Nú ber honum
að skila af sér
réttindum
þeim, er við
léðum honum,
skila þeim úr
sínum eigin
höndum beint
okkur í
hendur, en als
ekki gegnum
hendur
annara.
Samningsaðilinn
er hér á aðra
hönd ríkið
Ísland og hins
vegar
konungur.
Þykist eg vita,
að ráðherrann
muni þessu
fyllilega
samþykkur,
þegar hann
íhugar málið
betur. Þegar
Ísland gekkst
einveldinu á
hönd, varð
staða þess
nákvæmlega
sú sama og
Noregs, og
enda
Danmerkur.
Enginn neitar
því, að
Noregur hafi
altaf verið
konungsríki.
Norskum
málum var
stjórnað eins
og íslenzkum
af
stjórnarráðunum
dönsku.
Noregur varð
að vísu ekki
betur úti en
Ísland, en það
losaðist fyrr
undan
erlenda
valdinu.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Unicode.ttf
|
[
244,
241,
235
] |
[
241,
31,
70
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
39,
63,
212,
449
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "konung einan. Nú ber honum að skila af sér réttindum þeim, er við léðum honum, skila þeim úr sínum eigin höndum beint okkur í hendur, en als ekki gegnum hendur annara. Samningsaðilinn er hér á aðra hönd ríkið Ísland og hins vegar konungur. Þykist eg vita, að ráðherrann muni þessu fyllilega samþykkur, þegar hann íhugar málið betur. Þegar Ísland gekkst einveldinu á hönd, varð staða þess nákvæmlega sú sama og Noregs, og enda Danmerkur. Enginn neitar því, að Noregur hafi altaf verið konungsríki. Norskum málum var stjórnað eins og íslenzkum af stjórnarráðunum dönsku. Noregur varð að vísu ekki betur úti en Ísland, en það losaðist fyrr undan erlenda valdinu."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": "right",
"canvas_size": [
1024,
1024
],
"coeffs": [
1.5842696629213486,
2.0816681711721685e-17,
-112.17977528089892,
0.29213483146067426,
1.1460674157303372,
-74.78651685393265,
0.0005705758426966294,
0
],
"crop_box": [
241,
176,
782,
847
],
"crop_size": [
541,
671
],
"curve_intensity": null,
"dst_points": [
[
256,
256
],
[
768,
308
],
[
768,
716
],
[
256,
768
]
],
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": 256,
"perspective_strength": 0.103,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": [
[
256,
256
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
768
]
],
"target_size": [
512,
512
],
"transformation": "perspective",
"type": "camera_angle",
"vertical_offset": null
}
|
|
Og virðast þær þó ekki verða
skildar nema á einn veg.
Minni hlutanum hefir ekki
tekist að styðja mál sitt og
hefði því ekki átt að hreyfa
þessu frekar en komið var.
Það er ekki rétt, að
úrskurður alþ. um
ógildingkosningar dr. V. G.
sanni það, að síra B. Þ. hafi
þá fengið í raun og veru
fleiri gild atkvæði við
kosninguna en annars kemur
það ekki málinu við. Og hefi
eg þá ekki fleiru við að bæta.
Kristján Jónsson Eg vil að
eins gera örstutta
athugasemd út af þeim
orðum, sem háttv.þm. Vestm.
sagði í þá átt, að mál þetta
væri komið á ranga leið. Eg
lagði það um daginn til að
málinu yrði vísað til nefndar
einmitt af því, að þá þótti
mér sanni næst, að báðar
hliðar þess yrðu viðunanlega
ræddar og að menn þá
íhuguðu það með gætni og
hlutdrægnislaust.
Nefndarálitið skýrir málið
fyrir hv. þingmönnum og
gerir það alt ljósara, og er
þá mikið unnið. Eigi vantaði
kæru í þessu máli frá B. Þ.,
sem nauðsynlegan grundvöll
þess, því að hann hafði
einmitt sent þinginu rækilega
kæru og kröfu um
viðurkenningu til þingsetu,
og þessa kæru hafði nefndin
til meðferðar. Nefndin ætti
miklu fremur þakkir skilið
fyrir starfa sinn en ákúrur.
Forseti (B. J.) Eg vil leita
álits hins háttv. þings um
það, hvort beri að ræða
þetta mál. Eg vil því bera
það undir atkvæði hins
háttv. þings, hvort það vill
leyfa að málið sé tekið á
dagakrá.
Kristján Jónsson Eg skal
láta þess getið að það var
fyrir mína tilstuðlan, að mál
þetta var tekið á dagskrá.
Þegar reikningurinn var
sýndur mér sem forseta til
ávísunar, lagði eg það til að
hann yrði lagður fyrir
sameinað þing til álita. Eg
lít svo á, að málinu þurfi að
flýta svo mikið, að eigi geti
komið til mála að láta
reikninginn bíða þangað til
að búið er að kjósa
venjulega
ferðakostnaðarreikninganefnd,
sem allajafna er eigi kosin
fyr en undir þinglok.
Hinsvegar mætti kjósa
sérstaka nefnd til þess að
athuga reikninginn eða þá
að vísa málinu til forsetanna
til úrlausnar.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Times New Roman Italic.ttf
|
[
248,
246,
244
] |
[
185,
9,
185
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
25,
13,
167,
220
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Og virðast þær þó ekki verða skildar nema á einn veg. Minni hlutanum hefir ekki tekist að styðja mál sitt og hefði því ekki átt að hreyfa þessu frekar en komið var. Það er ekki rétt, að úrskurður alþ. um ógildingkosningar dr. V. G. sanni það, að síra B. Þ. hafi þá fengið í raun og veru fleiri gild atkvæði við kosninguna en annars kemur það ekki málinu við. Og hefi eg þá ekki fleiru við að bæta."
},
{
"bbox": [
25,
9,
331,
506
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Kristján Jónsson Eg vil að eins gera örstutta athugasemd út af þeim orðum, sem háttv.þm. Vestm. sagði í þá átt, að mál þetta væri komið á ranga leið. Eg lagði það um daginn til að málinu yrði vísað til nefndar einmitt af því, að þá þótti mér sanni næst, að báðar hliðar þess yrðu viðunanlega ræddar og að menn þá íhuguðu það með gætni og hlutdrægnislaust. Nefndarálitið skýrir málið fyrir hv. þingmönnum og gerir það alt ljósara, og er þá mikið unnið. Eigi vantaði kæru í þessu máli frá B. Þ., sem nauðsynlegan grundvöll þess, því að hann hafði einmitt sent þinginu rækilega kæru og kröfu um viðurkenningu til þingsetu, og þessa kæru hafði nefndin til meðferðar. Nefndin ætti miklu fremur þakkir skilið fyrir starfa sinn en ákúrur."
},
{
"bbox": [
185,
159,
310,
270
],
"column": 1,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Forseti (B. J.) Eg vil leita álits hins háttv. þings um það, hvort beri að ræða þetta mál. Eg vil því bera það undir atkvæði hins háttv. þings, hvort það vill leyfa að málið sé tekið á dagakrá."
},
{
"bbox": [
181,
4,
498,
502
],
"column": 1,
"paragraph_index": 6,
"paragraph_text": "Kristján Jónsson Eg skal láta þess getið að það var fyrir mína tilstuðlan, að mál þetta var tekið á dagskrá. Þegar reikningurinn var sýndur mér sem forseta til ávísunar, lagði eg það til að hann yrði lagður fyrir sameinað þing til álita. Eg lít svo á, að málinu þurfi að flýta svo mikið, að eigi geti komið til mála að láta reikninginn bíða þangað til að búið er að kjósa venjulega ferðakostnaðarreikninganefnd, sem allajafna er eigi kosin fyr en undir þinglok. Hinsvegar mætti kjósa sérstaka nefnd til þess að athuga reikninginn eða þá að vísa málinu til forsetanna til úrlausnar."
}
] |
{
"angle": -1.58,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Mér finst sú trygging nauðalítil,
hvort maðurinn er 10 árum eldri eða
yngri, enda geta menn verið
þjóðkunnir af ýmsum ástæðum
góðum og miður góðum. Mín
einlæg sannfæring er sú, að
deildaskiftingin ætti að afnemast
með öllu. Mér finst það vera vottur
um framfaraviðleitni, að stjórnin vill
veita konum kosningarrétt, en eg
get ekki séð af hvaða ástæðum hún
hefir ekki viljað taka það beint upp í
sjálfa stjórnarskrána, en vera ekki að
veita vilyrði fyrir að það verði. Það
getur farið allavega um efndir á því,
svo sem dæmin sýna, þar sem eru
hinar mörgu fyrirheitisgreinar í
grundvallarlögum Dana sumar
óefndar enn eftir tvo mannsaldra.
Mín sannfæring er sú, að mesti
hégómi sé að láta kynferði valda
stjórnréttindamun, að annað kynið
ætti eftir því að vera ver af guði
gert. Konum eru ætlaðar sömu
skyldur og körlum, en þegar til
réttindanna kemur, er alt öðru máli
að gegna. - Það er vitanlegt, að
margur hver karlmaður er ekki
annarar handar maður við sumar
konur, hvorki líkamlega né að
andlegri atgervi, nema miður sé. -
En þetta er, eins og margt annað,
apað eftir löggjöf annara landa. Það
hefir verið sagt, að kvenþjóðin hefði
lítinn stjórnmálaþroska, en þá held
eg að karlmennirnir sumir hverjir
mættu stinga hendinni í sinn eigin
barm og spyrja sjálfa sig, hvort þeir
hafi þeim mun meiri þroska, að þeir
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Skia.ttf
|
[
253,
247,
245
] |
[
167,
44,
205
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
158,
4,
354,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Mér finst sú trygging nauðalítil, hvort maðurinn er 10 árum eldri eða yngri, enda geta menn verið þjóðkunnir af ýmsum ástæðum góðum og miður góðum. Mín einlæg sannfæring er sú, að deildaskiftingin ætti að afnemast með öllu. Mér finst það vera vottur um framfaraviðleitni, að stjórnin vill veita konum kosningarrétt, en eg get ekki séð af hvaða ástæðum hún hefir ekki viljað taka það beint upp í sjálfa stjórnarskrána, en vera ekki að veita vilyrði fyrir að það verði. Það getur farið allavega um efndir á því, svo sem dæmin sýna, þar sem eru hinar mörgu fyrirheitisgreinar í grundvallarlögum Dana sumar óefndar enn eftir tvo mannsaldra. Mín sannfæring er sú, að mesti hégómi sé að láta kynferði valda stjórnréttindamun, að annað kynið ætti eftir því að vera ver af guði gert. Konum eru ætlaðar sömu skyldur og körlum, en þegar til réttindanna kemur, er alt öðru máli að gegna. - Það er vitanlegt, að margur hver karlmaður er ekki annarar handar maður við sumar konur, hvorki líkamlega né að andlegri atgervi, nema miður sé. - En þetta er, eins og margt annað, apað eftir löggjöf annara landa. Það hefir verið sagt, að kvenþjóðin hefði lítinn stjórnmálaþroska, en þá held eg að karlmennirnir sumir hverjir mættu stinga hendinni í sinn eigin barm og spyrja sjálfa sig, hvort þeir hafi þeim mun meiri þroska, að þeir einir séu færir til þess að ráða lögum landsins, enda er það vitanlegt, að marga skortir vit og þroska til þess að stjórn og löggjöf fari vel úr hendi. Að lokum vil eg gera það að till. minni, að máli þessu verði vísað til sömu nefndar, sem kosin var til að íhuga sambandsmálið."
}
] |
{
"angle": -0.23,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Í lögbók vorri (Jónsbók) segir svo: Ef
lögréttumenn verða ekki á eitt sáttir um
nokkurt mál, þá er það lög, sem þingið
samþykkir. Það vantar mikið á að
þingið hafi eða eigi að fá þennan rétt í
»praxis«, en vér eigum hann samt sem
áður, því að vér höfum aldrei afsalað oss
honum. Víða er frv. þetta óhafandi óheilt
og tvírætt, enda er það eftirtektavert, að
athuga það, hvernig því hefir verið tekið.
Stjórnin hafði áður fjölmennan flokk,
mikinn meiri hluta þjóðarinnar með sér,
en þegar frv. kemur, rís þjóðin svo
eindregið á móti, að slíks eru ekki dæmi
til fyrr hér á landi. Sá fjölmenni flokkur
er nú orðinn að miklum minni hluta. Og
alstaðar hafa Íslendingar tekið frumv. á
sama hátt, hvar sem þeir eru
jarðarinnar. Frá Vesturheimi hafa oss
borist einbeittar áskoranir um að hafna
því. Hafa Vestur-Íslendingar í því sýnt,
að þjóðrækni þeirra og
þjóðernistilfinning er vakandi, og að
þeir geta ekki orða bundist, þegar þeir
halda að hætta sé búin frændum þeirra
austan hafs og íslenzkum kynstofni, -
enda er það alkunnugt, að menn muna
fult svo glögt til ættjarðarinnar úr
langdvöl í öðru landi sem við
heimagættirnar. Eg skal ekki leggja
harðan dóm á aðgerðir íslenzku
nefndarmannanna í milliríkjanefndinni.
En sárt þykir mér að sjá það, að ekki er
annað að merkja en að taflinu sé nú svo
snúið við, að þekkingin sé orðin Dana
megin á þessu máli, en vanþekkingin
Íslendinga megin. Hvað hörðum
höndum Íslendingar hafi unnið í
nefndinni, læt eg ósagt. En borist hefir
mér til eyrna sú saga, að dr. Knud Berlin
hafi skorað á einn af íslenzku
nefndarmönnunum - og það einn af
þeim, sem ekki er hvað minstur fyrir
sér, að minsta kosti að hans eigin áliti -
að svara hinni síðari ritgerð sinni, er
fylgir gerðum nefndarinnar. Hafi þá
maður þessi afsakað sig með því, að
hann mætti ekki vera að því, af því að
hann væri boðinn í miðdegisverði á 26
stöðum, og þá mætti hann ekki undir
höfuð leggjast.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Georgia Italic.ttf
|
[
245,
241,
230
] |
[
189,
54,
163
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
5,
486,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Í lögbók vorri (Jónsbók) segir svo: Ef lögréttumenn verða ekki á eitt sáttir um nokkurt mál, þá er það lög, sem þingið samþykkir. Það vantar mikið á að þingið hafi eða eigi að fá þennan rétt í »praxis«, en vér eigum hann samt sem áður, því að vér höfum aldrei afsalað oss honum. Víða er frv. þetta óhafandi óheilt og tvírætt, enda er það eftirtektavert, að athuga það, hvernig því hefir verið tekið. Stjórnin hafði áður fjölmennan flokk, mikinn meiri hluta þjóðarinnar með sér, en þegar frv. kemur, rís þjóðin svo eindregið á móti, að slíks eru ekki dæmi til fyrr hér á landi. Sá fjölmenni flokkur er nú orðinn að miklum minni hluta. Og alstaðar hafa Íslendingar tekið frumv. á sama hátt, hvar sem þeir eru jarðarinnar. Frá Vesturheimi hafa oss borist einbeittar áskoranir um að hafna því. Hafa Vestur-Íslendingar í því sýnt, að þjóðrækni þeirra og þjóðernistilfinning er vakandi, og að þeir geta ekki orða bundist, þegar þeir halda að hætta sé búin frændum þeirra austan hafs og íslenzkum kynstofni, - enda er það alkunnugt, að menn muna fult svo glögt til ættjarðarinnar úr langdvöl í öðru landi sem við heimagættirnar. Eg skal ekki leggja harðan dóm á aðgerðir íslenzku nefndarmannanna í milliríkjanefndinni. En sárt þykir mér að sjá það, að ekki er annað að merkja en að taflinu sé nú svo snúið við, að þekkingin sé orðin Dana megin á þessu máli, en vanþekkingin Íslendinga megin. Hvað hörðum höndum Íslendingar hafi unnið í nefndinni, læt eg ósagt. En borist hefir mér til eyrna sú saga, að dr. Knud Berlin hafi skorað á einn af íslenzku nefndarmönnunum - og það einn af þeim, sem ekki er hvað minstur fyrir sér, að minsta kosti að hans eigin áliti - að svara hinni síðari ritgerð sinni, er fylgir gerðum nefndarinnar. Hafi þá maður þessi afsakað sig með því, að hann mætti ekki vera að því, af því að hann væri boðinn í miðdegisverði á 26 stöðum, og þá mætti hann ekki undir höfuð leggjast."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": 0.21,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "blur",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Og það því fremur, sem þessi deild
hefir áður felt málið, og mundi með
því að samþykkja það nú gera sig
seka í ósamkvæmni. (Nokkrir
þingm.: Þingmenn eru ekki þeir
sömu nú og á síðasta þingi) .
Margir þeir sömu. Þar við bætist,
að eg sé ekki, að neinar nýjar
ástæður hafi komið fram í málinu,
nema að síður sé. Að félagið hefir
ráðist í að byggja hús og bryggju á
staðnum eru léttvægar ástæður, og
sízt til þess fallnar, að þingið geti
tekið hið minsta tillit til þeirra,
fremur en bygginga annara
prívatmanna eða félaga.
Löggilding þessi getur heldur ekki
komið landsmönnum til neinna nota,
því ekki þarf að gera ráð fyrir, að
Mosfellingar, eða þær sveitir, sem
næst liggja, muni fremur sækja
verzlun sína til Viðeyjar, þótt
löggildingin komist á heldur en án
hennar. Það mun einnig álit flestra
mætra manna, að þingið eigi að
hafa heill lands og þjóðar fyrir
augum í þessu máli sem öðrum, en
ekki fara eftir því, sem einstakir
menn eða félög álíta sér bezt gagna.
Það er og heldur eigi nein
ósamkvæmni af þinginu að neita
þessari löggildingu, borið saman
við fyrri löggildingar, því að hér
stendur svo sérlega á, að staður
þessi (Viðey), liggur undir
handarjaðri höfuðstaðar Íslands,
og alt önnur skilyrði fyrir hendi en
vant er. Löggildingin mundi skaða
bæinn mjög svo tilfinnanlega, með
því að Reykjavík þá mundi meðal
annars missa mikið af þeim
hafnartollum, sem nú borgast til
bæjarins. Hins vegar kemur það
engan veginn tilfinnanlega niður á
félaginu, þótt það fái ekki staðinn
löggiltan; félagið getur alveg eftir
sem áður haldið áfram að reka þar
verzlun, og menn utan að munu
engu síður sækja til verzlunar í
Viðey, ef þeim þætti viðskifti þar
eftirsóknarverð. Eg sé því enga
ástæðu til að veita löggilding þessa
á kostnað bæjarins, en hálfútlendu
félagi að eins í hag. Enn fremur
skal eg geta þess, að höfnin er
hreint ekki svo góð, sem ráðherrann
(H. H.) lét í veðri vaka. Þegar
austanstormur er á, er t. d. mjög
ilt að liggja þar; en annars skal eg
ekki fara fleiri orðum um þetta
frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Brush Script.ttf
|
[
239,
237,
233
] |
[
4,
25,
254
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
25,
3,
328,
504
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Og það því fremur, sem þessi deild hefir áður felt málið, og mundi með því að samþykkja það nú gera sig seka í ósamkvæmni. (Nokkrir þingm.: Þingmenn eru ekki þeir sömu nú og á síðasta þingi) . Margir þeir sömu. Þar við bætist, að eg sé ekki, að neinar nýjar ástæður hafi komið fram í málinu, nema að síður sé. Að félagið hefir ráðist í að byggja hús og bryggju á staðnum eru léttvægar ástæður, og sízt til þess fallnar, að þingið geti tekið hið minsta tillit til þeirra, fremur en bygginga annara prívatmanna eða félaga. Löggilding þessi getur heldur ekki komið landsmönnum til neinna nota, því ekki þarf að gera ráð fyrir, að Mosfellingar, eða þær sveitir, sem næst liggja, muni fremur sækja verzlun sína til Viðeyjar, þótt löggildingin komist á heldur en án hennar. Það mun einnig álit flestra mætra manna, að þingið eigi að hafa heill lands og þjóðar fyrir augum í þessu máli sem öðrum, en ekki fara eftir því, sem einstakir menn eða félög álíta sér bezt gagna. Það er og heldur eigi nein ósamkvæmni af þinginu að neita þessari löggildingu, borið saman við fyrri löggildingar, því að hér stendur svo sérlega á, að staður þessi (Viðey), liggur undir handarjaðri höfuðstaðar Íslands, og alt önnur skilyrði fyrir hendi en vant er. Löggildingin mundi skaða bæinn mjög svo tilfinnanlega, með því að Reykjavík þá mundi meðal annars missa mikið af þeim hafnartollum, sem nú borgast til bæjarins. Hins vegar kemur það engan veginn tilfinnanlega niður á félaginu, þótt það fái ekki staðinn löggiltan; félagið getur alveg eftir sem áður haldið áfram að reka þar verzlun, og menn utan að munu engu síður sækja til verzlunar í Viðey, ef þeim þætti viðskifti þar eftirsóknarverð. Eg sé því enga ástæðu til að veita löggilding þessa á kostnað bæjarins, en hálfútlendu félagi að eins í hag. Enn fremur skal eg geta þess, að höfnin er hreint ekki svo góð, sem ráðherrann (H. H.) lét í veðri vaka. Þegar austanstormur er á, er t. d. mjög ilt að liggja þar; en annars skal eg ekki fara fleiri orðum um þetta frumv."
}
] |
{
"angle": 1.07,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
á réttri braut. Það
má búast við því,
að í kjörstjórnum
eigi ekki aðrir
sæti en góðir og
heiðarlegir menn;
eg ætlast til að
þessir menn óttist
hegningarlögin,
bæði
hegningarákvæði
kosningarlaganna og
hin almennu
hegningarlög. Og eg
treysti því að vér
eigum svo góða menn
í kjörstjórnunum að
vér þurfum ekki að
óttast að þeir geri
nokkuð það, sem
væri ósamboðið
heiðarlegum
sæmdarmönnum. En
vér verðum að gæta
sóma alþingis til
hins ítrasta.
Þingmenn verða ekki
flengdir eða
sektaðir, þótt
þingið brjóti lög
með úrskurði sínum.
Því að enginn
dómari er skipaður
yfir þingið til
þess. Þingmenn
verða að fara
varlega og gætilega
í þessu máli. Eg
óttaðist lagabrot
og vildi ekki byrja
þetta þing með
lagabroti. Þess
vegna var eg með
kosningu dr. Valtýs
Guðmundssonar, er
mér þótti eigi svo
gölluð, að nægileg
ástæða væri til að
ónýta hana. En nú
vil eg enn síður
setja annan mann
inn á þingið með
meirihluta
atkvæðamagni þvert
ofan í lög.
Ari Jónsson Mig
langar til að taka
fram ástæðurnar
fyrir
atkvæðisgreiðslu
minni í þessu máli,
og tek því til
máls, þó að málið
hafi nú þegar verið
allítarlega rætt
hér. Eg lít svo á,
að þingið hafi í
þessu máli
lagaheimild að eins
til þess að
úrskurða um gildi
kosningar; hvort sá
sé löglega kosinn
eða eigi, er
yfirkjörstjórn
hefir úrskurðað
kosinn þingmann.
Annað mál er það að
þingið getur farið
út fyrir
lagaheimild þá, er
það hefir og tekið
sér vald til þess
að úrskurða frekar
í málinu.
|
/System/Library/Fonts/Monaco.ttf
|
[
248,
246,
247
] |
[
174,
80,
189
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
5,
323,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "á réttri braut. Það má búast við því, að í kjörstjórnum eigi ekki aðrir sæti en góðir og heiðarlegir menn; eg ætlast til að þessir menn óttist hegningarlögin, bæði hegningarákvæði kosningarlaganna og hin almennu hegningarlög. Og eg treysti því að vér eigum svo góða menn í kjörstjórnunum að vér þurfum ekki að óttast að þeir geri nokkuð það, sem væri ósamboðið heiðarlegum sæmdarmönnum. En vér verðum að gæta sóma alþingis til hins ítrasta. Þingmenn verða ekki flengdir eða sektaðir, þótt þingið brjóti lög með úrskurði sínum. Því að enginn dómari er skipaður yfir þingið til þess. Þingmenn verða að fara varlega og gætilega í þessu máli. Eg óttaðist lagabrot og vildi ekki byrja þetta þing með lagabroti. Þess vegna var eg með kosningu dr. Valtýs Guðmundssonar, er mér þótti eigi svo gölluð, að nægileg ástæða væri til að ónýta hana. En nú vil eg enn síður setja annan mann inn á þingið með meirihluta atkvæðamagni þvert ofan í lög."
},
{
"bbox": [
186,
5,
483,
507
],
"column": 1,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ari Jónsson Mig langar til að taka fram ástæðurnar fyrir atkvæðisgreiðslu minni í þessu máli, og tek því til máls, þó að málið hafi nú þegar verið allítarlega rætt hér. Eg lít svo á, að þingið hafi í þessu máli lagaheimild að eins til þess að úrskurða um gildi kosningar; hvort sá sé löglega kosinn eða eigi, er yfirkjörstjórn hefir úrskurðað kosinn þingmann. Annað mál er það að þingið getur farið út fyrir lagaheimild þá, er það hefir og tekið sér vald til þess að úrskurða frekar í málinu."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 3,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
skömmu síðar. Loks er
vottorð frá öðrum
undirkjörstjórnarmanni,
þar sem hann býðst til
að votta undir eið að
innsiglin hafi verið með
nákvæmlega sömu
ummerkjum þegar hann
sá kassann opnaðan af
yfirkjörstjóra og þau
höfðu verið, þegar
innsiglin voru sett fyrir á
kjörstaðnum. Hér skiftir
það mestu máli, að
atkvæðin í þessum
kassa voru svo fá, að
þótt þau hefðu öll verið
fölsuð, þá gat það engin
áhrif haft á kosninguna,
eftir því sem
atkvæðamunurinn var
milli þeirra kosnu
þingmanna og þeirra
sem næstir voru.
Deildinni þykir því
ekkert að athuga við
gildi kosningarinnar.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Bold Italic.ttf
|
[
252,
243,
241
] |
[
48,
49,
220
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
30,
81,
173,
430
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "skömmu síðar. Loks er vottorð frá öðrum undirkjörstjórnarmanni, þar sem hann býðst til að votta undir eið að innsiglin hafi verið með nákvæmlega sömu ummerkjum þegar hann sá kassann opnaðan af yfirkjörstjóra og þau höfðu verið, þegar innsiglin voru sett fyrir á kjörstaðnum. Hér skiftir það mestu máli, að atkvæðin í þessum kassa voru svo fá, að þótt þau hefðu öll verið fölsuð, þá gat það engin áhrif haft á kosninguna, eftir því sem atkvæðamunurinn var milli þeirra kosnu þingmanna og þeirra sem næstir voru. Deildinni þykir því ekkert að athuga við gildi kosningarinnar."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": -0.013,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "skew",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Þetta ákvæði takmarkar svo mjög
»delegationina« á meðferð
utanríkismálanna, að engan veginn
er hægt að segja, að þau séu
algerlega sameiginleg. 5. Þar sem
stendur í 4. lið 3. gr., að aukning á
strandvörnum af Íslands hálfu skuli
vera »eftir samkomulagi við
Danmörku«, þá á það að eins við hið
nánara fyrirkomulag á eftirlitinu.
Meðan Danir eftir sambandslögum
hafa strandvörzluna á hendi, bera
ábyrgð á henni gagnvart öðrum
löndum, er nauðsynlegt að samræmi
sé í þeim vörnum, er þeir halda uppi
fyrir vora hönd og þeim, sem vér
gerum út sjálfir. Þetta og ekki annað
merkja orðin. 6. Orðið »jafnrétti« í 5.
gr. þýðir sama og »sami réttur að
öðru jöfnu«, eins og tekið er fram í
athugasemdum nefndarinnar við
frumv. Það merkir, að þjóðernið út af
fyrir sig skuli ekki valda rnisrétti, en
að báðir verði að öðru leyti jafnt að
fullnægja öllum skilyrðum
landslaganna fyrir því, að verða
réttindanna aðnjótandi. 7. Ákvæðin í
9. gr. um uppsögn sameiginlegra
mála, sem mér fyrir mitt leyti virðast
vera full-ljós, merkja, að konungur
kveður á um sambandsslit í hinum
sameiginlegu málum, sem þar eru
nefnd, alt samkvæmt hinni
framkomnu tillögu um það, eða, ef
bæði alþingi og ríkisþingið gera
tillögur um þetta efni, þá samkvæmt
þeirri tillögunni, sem lengra fer. Eftir
samkomulagi milli Neergaards
forsætisráðherra og mín býst eg við
að þjóðþingið hafi sett nefnd í þetta
mál, og sé hér sett nefnd í dag geta
nefndirnar upp frá þessu með
ritsímaskeytum borið sig saman um
það, sem vafasamt kann að þykja, og
leitað samkomulags, ef svo ber undir,
Eg ætla því ekki að tala um málið
frekara að sinni; eg vona fastlega, að
það verði af öllum hlutaðeigendum
tekið til rólegrar og stillilegrar
yfirvegunar, og alt sem að því lýtur
athugað með gætni og glöggu auga,
án ofurkapps og hleypidóma; vona eg
að háttv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/DIN Condensed Bold.ttf
|
[
240,
236,
227
] |
[
29,
38,
207
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
5,
326,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Þetta ákvæði takmarkar svo mjög »delegationina« á meðferð utanríkismálanna, að engan veginn er hægt að segja, að þau séu algerlega sameiginleg. 5. Þar sem stendur í 4. lið 3. gr., að aukning á strandvörnum af Íslands hálfu skuli vera »eftir samkomulagi við Danmörku«, þá á það að eins við hið nánara fyrirkomulag á eftirlitinu. Meðan Danir eftir sambandslögum hafa strandvörzluna á hendi, bera ábyrgð á henni gagnvart öðrum löndum, er nauðsynlegt að samræmi sé í þeim vörnum, er þeir halda uppi fyrir vora hönd og þeim, sem vér gerum út sjálfir. Þetta og ekki annað merkja orðin. 6. Orðið »jafnrétti« í 5. gr. þýðir sama og »sami réttur að öðru jöfnu«, eins og tekið er fram í athugasemdum nefndarinnar við frumv. Það merkir, að þjóðernið út af fyrir sig skuli ekki valda rnisrétti, en að báðir verði að öðru leyti jafnt að fullnægja öllum skilyrðum landslaganna fyrir því, að verða réttindanna aðnjótandi. 7. Ákvæðin í 9. gr. um uppsögn sameiginlegra mála, sem mér fyrir mitt leyti virðast vera full-ljós, merkja, að konungur kveður á um sambandsslit í hinum sameiginlegu málum, sem þar eru nefnd, alt samkvæmt hinni framkomnu tillögu um það, eða, ef bæði alþingi og ríkisþingið gera tillögur um þetta efni, þá samkvæmt þeirri tillögunni, sem lengra fer. Eftir samkomulagi milli Neergaards forsætisráðherra og mín býst eg við að þjóðþingið hafi sett nefnd í þetta mál, og sé hér sett nefnd í dag geta nefndirnar upp frá þessu með ritsímaskeytum borið sig saman um það, sem vafasamt kann að þykja, og leitað samkomulags, ef svo ber undir, Eg ætla því ekki að tala um málið frekara að sinni; eg vona fastlega, að það verði af öllum hlutaðeigendum tekið til rólegrar og stillilegrar yfirvegunar, og alt sem að því lýtur athugað með gætni og glöggu auga, án ofurkapps og hleypidóma; vona eg að háttv."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 3,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.066,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Valtýs Guðmundssonar
ógilda, og þar með er
hlutverki þingsins í þessu
máli lokið. Það getur eigi
lögum samkvæmt úrskurðað
annan mann rétt kjörinn
þingmann kjördæmisins. Eg
lagði það til þessa máls um
daginn, að nefnd yrði skipuð
til þess að rannsaka það frá
rótum og ítarlega, og öll þau
gögn, sem að því lytu, þar á
meðal einkanlega kæru- og
kröfubréf sr. Björns
Þorlákssonar. Nú hefir það
verið gjört, og eg hefi skýrt
þinginu frá mínu áliti á
málavöxtum og leyfi mér
innvirðulega að minna
þingið á, að halda nú lög. Sá
háttv. herra, sem hér á hlut
að máli, á auðvitað sama rétt
á að njóta laga, eins og aðrir
borgarar landsins, og ef til
vill hefir hann orðið fyrir
skakkafalli í þessu máli. En
borgarar í
Seyðisfjarðarkaupstað eiga
líka sinn rétt. Og samkvæmt
þeim rétti er nú svo komið,
að kosning verður að fara
fram að nýju í kjördæminu.
Kjósendur þar eiga
heimtingu á því. Það má
gera margt til þess, að
kosning á Seyðisfirði geti
farið sem fyrst fram á ný. Nú
er ritsíminn til afnota.
Landsstjórnin getur stytt alla
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/STIXTwoText.ttf
|
[
249,
245,
235
] |
[
242,
34,
46
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
193,
3,
389,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Valtýs Guðmundssonar ógilda, og þar með er hlutverki þingsins í þessu máli lokið. Það getur eigi lögum samkvæmt úrskurðað annan mann rétt kjörinn þingmann kjördæmisins. Eg lagði það til þessa máls um daginn, að nefnd yrði skipuð til þess að rannsaka það frá rótum og ítarlega, og öll þau gögn, sem að því lytu, þar á meðal einkanlega kæru- og kröfubréf sr. Björns Þorlákssonar. Nú hefir það verið gjört, og eg hefi skýrt þinginu frá mínu áliti á málavöxtum og leyfi mér innvirðulega að minna þingið á, að halda nú lög. Sá háttv. herra, sem hér á hlut að máli, á auðvitað sama rétt á að njóta laga, eins og aðrir borgarar landsins, og ef til vill hefir hann orðið fyrir skakkafalli í þessu máli. En borgarar í Seyðisfjarðarkaupstað eiga líka sinn rétt. Og samkvæmt þeim rétti er nú svo komið, að kosning verður að fara fram að nýju í kjördæminu. Kjósendur þar eiga heimtingu á því. Það má gera margt til þess, að kosning á Seyðisfirði geti farið sem fyrst fram á ný. Nú er ritsíminn til afnota. Landsstjórnin getur stytt alla fresti og með því móti ætti kosningin að nýju að geta verið um garð gengin á 3 vikna fresti. Annað þingmannsefnið er hér enn í bænum og getur beðið hér úrslita kosningarinnar, ef honum lýst svo. Það verður að mínu áliti að taka aðallega tillit til kjósenda kjördæmisins í þessu máli, því að ef þingið úrskurðar að síra Björn Þorláksson sé réttur þingmaður kjördæmisins, þá mundi það verða sagt af mönnum þar eystra, að þeir væru bornir lögum, væru ólögum beittir. Og eftir því sem eg hefi sagt nú á undan, væri það rétt mælt. Þetta væri mér mjög á móti skapi, einkum af því að eg telst til meirihlutaflokksins hér á þingi. Meirihlutaflokkur verður um fram alt að varast að beita valdi sínu móti lögunum. Svo eg minnist enn á kjörseðlana, sem kært var yfir, þá var það álitamál, hvað gallarnir væru stórir á þeim. Það má vel vera að þeir hafi verið nægir til þess að ónýta kosninguna, eins og gert var."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": -0.161,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "skew",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Sérstaklega hefir
aukist mjög
kostnaður til
mentamála, en
einnig önnur gjöld
hafa aukist mjög
á síðari árum, svo
sem ljóst má sjá á
töflu þeirri, sem
prentuð er í
athugasemdunum
við
tollhækkunarfrumv.,
og sýnir
samanburð á
gjöldum
landsjóðs eftir
fjárlögunum fyrir
þau
fjárhagstímabil,
sem af eru 20.
öldinni við þetta
fjárlagafrumvarp,
að því er snertir
einstaka
málaflokka. Sem
dæmi má nefna,
að á þessu stutta
tímabili aukast
gjöldin til
1900-1901. Nú.
Læknamálefna úr
l97 þús. uppí 283
þús. Vegamála -
166 - - 252 -
Samgangna á sjó
- 121 - - 169 -
Ritsíma og
talsíma 377 - Vita
úr 14 - - 85 -
Kirkjumála - 47 - -
91 - Kenslumála -
204 - - 382 - Um
þessa síðustu
upphæð er þó
það að athuga, að
við hana ætti að
bæta gjöldunum
til bændaskóla,
iðnskóla o. fl.,
sem nú telst með
útgjöldum til
verklegra
framkvæmda, þá
yrði
kenslumálakostnaðurinn
á frv. 513 þús. kr.
til móts við 232
þús. kr. árin
1900-1901. Til
vísinda og
bókmenta
gengur nú 122
þús. kr., þá 58
þús. Til verklegra
fyrirtækja nú 395
þús. kr., þá 109
þús. kr., eða ef frá
er dregið það,
sem að réttu lagi
heyrir til
kenslumála, nú
264 þús. kr., þá
82 þús. kr.
Yfirleitt stafar
útgjaldaaukinn af
nýjum
lagafyrirmælum
og umbótum í
helztu
velferðarmálum
þjóðarinnar. Það
er misskilningur,
að hann stafi
mest af
samgöngumálakostnaði.
Þess verður að
gæta, að
samgöngufyrirtæki
gefa af sér beinar
tekjur, sem draga
verður frá
gjöldunum til
þeirra. - Þannig er
í frumv.
landssjóðs taldar
tekjur af
póstferðum,
ritsímum og
talsímum, svo og
vitagjaldi: 345
þúsund krónur,
og heggur það
stórt skarð í
kostnaðinn. En
gjaldaaukningin
skiftist niður á
ýmsa aðra liði, og
skal eg nefna
nokkur ný gjöld
og viðbætur við
gjöld fram yfir
það, sem nú
nægir á
yfirstandandandi
fjárhagstímabili:
1. Afborgun og
vextir af láni
landssjóðs
89911 kr. með
jöfnum greiðslum
í 15 ár.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Sathu.ttf
|
[
240,
233,
231
] |
[
212,
31,
105
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
56,
24,
456,
490
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Sérstaklega hefir aukist mjög kostnaður til mentamála, en einnig önnur gjöld hafa aukist mjög á síðari árum, svo sem ljóst má sjá á töflu þeirri, sem prentuð er í athugasemdunum við tollhækkunarfrumv., og sýnir samanburð á gjöldum landsjóðs eftir fjárlögunum fyrir þau fjárhagstímabil, sem af eru 20. öldinni við þetta fjárlagafrumvarp, að því er snertir einstaka málaflokka. Sem dæmi má nefna, að á þessu stutta tímabili aukast gjöldin til 1900-1901. Nú. Læknamálefna úr l97 þús. uppí 283 þús. Vegamála - 166 - - 252 - Samgangna á sjó - 121 - - 169 - Ritsíma og talsíma 377 - Vita úr 14 - - 85 - Kirkjumála - 47 - - 91 - Kenslumála - 204 - - 382 - Um þessa síðustu upphæð er þó það að athuga, að við hana ætti að bæta gjöldunum til bændaskóla, iðnskóla o. fl., sem nú telst með útgjöldum til verklegra framkvæmda, þá yrði kenslumálakostnaðurinn á frv. 513 þús. kr. til móts við 232 þús. kr. árin 1900-1901. Til vísinda og bókmenta gengur nú 122 þús. kr., þá 58 þús. Til verklegra fyrirtækja nú 395 þús. kr., þá 109 þús. kr., eða ef frá er dregið það, sem að réttu lagi heyrir til kenslumála, nú 264 þús. kr., þá 82 þús. kr. Yfirleitt stafar útgjaldaaukinn af nýjum lagafyrirmælum og umbótum í helztu velferðarmálum þjóðarinnar. Það er misskilningur, að hann stafi mest af samgöngumálakostnaði. Þess verður að gæta, að samgöngufyrirtæki gefa af sér beinar tekjur, sem draga verður frá gjöldunum til þeirra. - Þannig er í frumv. landssjóðs taldar tekjur af póstferðum, ritsímum og talsímum, svo og vitagjaldi: 345 þúsund krónur, og heggur það stórt skarð í kostnaðinn. En gjaldaaukningin skiftist niður á ýmsa aðra liði, og skal eg nefna nokkur ný gjöld og viðbætur við gjöld fram yfir það, sem nú nægir á yfirstandandandi fjárhagstímabili: 1. Afborgun og vextir af láni landssjóðs 89911 kr. með jöfnum greiðslum í 15 ár."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": [
1024,
1024
],
"coeffs": [
0.8864354723282443,
-0.0687022900763359,
58.14503816793892,
7.401486830834377e-17,
0.8444060114503817,
35.866412213740404,
9.538578645923382e-20,
-0.00013418416030534352
],
"crop_box": [
218,
235,
805,
787
],
"crop_size": [
587,
552
],
"curve_intensity": 0.021,
"dst_points": [
[
277,
261
],
[
747,
261
],
[
765,
763
],
[
259,
763
]
],
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": 256,
"perspective_strength": 0.074,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": [
[
256,
256
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
768
]
],
"target_size": [
512,
512
],
"transformation": "perspective",
"type": "combined",
"vertical_offset": null
}
|
|
Heimild sú,
sem þingið
hefir hér
samkv.
lögunum,
er
nákvæmlega
ákveðin í
29. gr.
stjórnskipulaga
Ísl. og
ýmsum
ákvæðum í
kosningalögunum.
Samkv. því
skal alþingi
skera úr
hvort þm.
þess séu
löglega
kosnir. En
lengra nær
lagaheimildin
ekki. Orðið
»þingmenn«
verður að
skiljast svo
að hér sé
átt við þá,
er
úrskurðaðir
hafa verið
þingmenn
af
yfirkjörstjórn.
Annars er
úrskurður
yfirkjörstjórnar
um það,
hver sé rétt
kosinn
þingmaður,
tilgangslítill.
Dómur eða
úrskurður
yfirkjörstjórnar
verður að
gilda, þar
til þingið
hefir ónýtt
hann. En
þegar
þingið er
búið að
ógilda dóm
yfirkjörstjórnar
um það
hver sé
löglega
kosinn, þá
eru um leið
ónýttir
úrskurðir
yfirkjörstjórnar
við
kosninguna,
þar á
meðal þeir
úrskurðir
yfirkjörstjórnar,
hverjir
atkvæðaseðlar
séu gildir
og hverjir
ógildir. Til
þess að
þingið geti
dæmt
frekar í
málinu eftir
fullu
sannsýni
og réttlæti
þyrftu eigi
að eins
allir
ágreiningsseðlar,
heldur allir
kjörseðlar,
að liggja
fyrir
þinginu, en
samkv
kosnl.
koma eigi
nema
ágreiningsseðlarnir
fyrir þingið.
Það gæti
því verið
full ástæða
til þess, að
þingið færi
eigi lengra
í dómum
sinum, en
það hefir
fulla
lagaheimild.
Hverjar
yrðu nú
afleiðingarnar
af því, ef
þingið færi
hér eigi
lengra í
dómum
sínum, en
lagaheimild
er til, eða
ef það færi
út fyrir
lagaheimildarsviðið
og myndaði
»Praxis«
eða
»Præcedens«,
þar sem
lagaákvæði
vantaði um
dómsvald
þess í
þessu máli.
Haldi
þingið sér
fast við
lagaheimildina
um
dómsvald
sitt og taki
eigi til
greina
óskir síra
Björns
Þorlákssonar,
eða
úrskurði
eigi neitt
um kröfur
hans, þá
verður
afleiðingin
sú, að ný
kosning fer
fram í
kjördæminu.
Málinu er
vísað til
kjósenda
aftur, svo
að þeir fái
að njóta
réttar síns,
þegar
dómur
yfirkjörstjórnar
er ónýttur.
Þetta
virðist eigi
mjög
ranglátt.
En
spurningin
verður þá,
hvort réttar
frambjóðandans,
Björns
prests
Þorlákssonar,
er fyllilega
gætt. Það
er að
sjálfsögðu,
að lögin
hafa eigi
gætt hans
réttar
fyllilega, og
þarf þá
breytingu
með á
þeim.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Black.ttf
|
[
233,
229,
209
] |
[
23,
112,
202
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
520,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Heimild sú, sem þingið hefir hér samkv. lögunum, er nákvæmlega ákveðin í 29. gr. stjórnskipulaga Ísl. og ýmsum ákvæðum í kosningalögunum. Samkv. því skal alþingi skera úr hvort þm. þess séu löglega kosnir. En lengra nær lagaheimildin ekki. Orðið »þingmenn« verður að skiljast svo að hér sé átt við þá, er úrskurðaðir hafa verið þingmenn af yfirkjörstjórn. Annars er úrskurður yfirkjörstjórnar um það, hver sé rétt kosinn þingmaður, tilgangslítill. Dómur eða úrskurður yfirkjörstjórnar verður að gilda, þar til þingið hefir ónýtt hann. En þegar þingið er búið að ógilda dóm yfirkjörstjórnar um það hver sé löglega kosinn, þá eru um leið ónýttir úrskurðir yfirkjörstjórnar við kosninguna, þar á meðal þeir úrskurðir yfirkjörstjórnar, hverjir atkvæðaseðlar séu gildir og hverjir ógildir. Til þess að þingið geti dæmt frekar í málinu eftir fullu sannsýni og réttlæti þyrftu eigi að eins allir ágreiningsseðlar, heldur allir kjörseðlar, að liggja fyrir þinginu, en samkv kosnl. koma eigi nema ágreiningsseðlarnir fyrir þingið. Það gæti því verið full ástæða til þess, að þingið færi eigi lengra í dómum sinum, en það hefir fulla lagaheimild. Hverjar yrðu nú afleiðingarnar af því, ef þingið færi hér eigi lengra í dómum sínum, en lagaheimild er til, eða ef það færi út fyrir lagaheimildarsviðið og myndaði »Praxis« eða »Præcedens«, þar sem lagaákvæði vantaði um dómsvald þess í þessu máli. Haldi þingið sér fast við lagaheimildina um dómsvald sitt og taki eigi til greina óskir síra Björns Þorlákssonar, eða úrskurði eigi neitt um kröfur hans, þá verður afleiðingin sú, að ný kosning fer fram í kjördæminu. Málinu er vísað til kjósenda aftur, svo að þeir fái að njóta réttar síns, þegar dómur yfirkjörstjórnar er ónýttur. Þetta virðist eigi mjög ranglátt. En spurningin verður þá, hvort réttar frambjóðandans, Björns prests Þorlákssonar, er fyllilega gætt. Það er að sjálfsögðu, að lögin hafa eigi gætt hans réttar fyllilega, og þarf þá breytingu með á þeim."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": 0.18,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "blur",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
sést eigi, að vara-biskupi sé
ætlað annað að gera en vígja
hinn nýja biskup, og ef til vill
presta í hans forföllum.
Annars álít eg það eigi ekki
við, að setja laun þessa
vara-biskups í samband við
launakjör presta alment, og
eigi heldur í samband við
neinn sérstakan mann. Vil eg
því sem sagt skjóta því til
nefndar þeirrar, sem sett
verður í málið, að hún finni
heppilegan veg til þess, að
komast hjá auknum kostnaði,
án þess þó að fella málið.
Ráðherrann (H. H.) Eins og
kunnugt er var samskonar
frumv. lagt fyrir síðasta
alþingi, og var það samþ. Í Ed
en felt í Nd. P. J.
Thorsteinsson & Co. hefir nú
á ný farið fram á að fá þennan
stað löggiltan. Síðan á
síðasta þingi hafa komið fram
nýjar ástæður og atriði, sem
mæla með slíkri beiðni.
Félagið hefir t. d. látið gera
mannvirki mikil í eynni. Auk
húsa hefir það látið byggja
stóra hafskipabryggju, þar
sem gufuskip, bæði fiskiskip
og flutningaskip geta legið
við og fermt og affermt eftir
þörfum. Öll þessi mannvirki
hefir félagið látið gera í því
trausti, að alþingi synji ekki
löggildingarinnar, og það því
fremur hefir það ástæðu til
þess, sem alþingi að
undanförnu hefir fylgt þeirri
reglu, að synja ekki um
löggilding verzlunarstaða, og
það jafnvel þótt ástæðurnar
hafi ekki alt af verið sem
veigamestar. Um þessa höfn
má með sanni segja, að hún
er fyrirtaks höfn, og það er
meira en sagt verður um
marga staði, sem löggiltir
hafa verið og löggiltir munu
verða, væntanlega einnig á
þessu þingi. Eg get reyndar
búast við, að sumir finni máli
þessu til foráttu, að það sé
Reykjavíkurbæ til baga, en
slíkt mun þó naumast vera
rétt, ef vel er athugað, og ef
þetta frumv. nær ekki
samþykki þingsins, virðist
félag það, sem komið hefir
upp hafnarmannvirkjunum í
Viðey, beitt misrétti, sem
ekkert tillit til hafnarsjóðs
Reykjavíkur getur réttlætt. Eg
vonast því til, að hin háttv.
deild sýni þá samkvæmni, að
samþ. þetta frumvarp.
Magnús Blöndahl Eg verð að
viðurkenna að mér brá í brún,
er eg sá frumv. þetta lagt fram
hér í deildinni.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Arial Narrow Bold Italic.ttf
|
[
232,
227,
211
] |
[
73,
118,
236
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
164,
209
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "sést eigi, að vara-biskupi sé ætlað annað að gera en vígja hinn nýja biskup, og ef til vill presta í hans forföllum. Annars álít eg það eigi ekki við, að setja laun þessa vara-biskups í samband við launakjör presta alment, og eigi heldur í samband við neinn sérstakan mann. Vil eg því sem sagt skjóta því til nefndar þeirrar, sem sett verður í málið, að hún finni heppilegan veg til þess, að komast hjá auknum kostnaði, án þess þó að fella málið."
},
{
"bbox": [
26,
3,
324,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ráðherrann (H. H.) Eins og kunnugt er var samskonar frumv. lagt fyrir síðasta alþingi, og var það samþ. Í Ed en felt í Nd. P. J. Thorsteinsson & Co. hefir nú á ný farið fram á að fá þennan stað löggiltan. Síðan á síðasta þingi hafa komið fram nýjar ástæður og atriði, sem mæla með slíkri beiðni. Félagið hefir t. d. látið gera mannvirki mikil í eynni. Auk húsa hefir það látið byggja stóra hafskipabryggju, þar sem gufuskip, bæði fiskiskip og flutningaskip geta legið við og fermt og affermt eftir þörfum. Öll þessi mannvirki hefir félagið látið gera í því trausti, að alþingi synji ekki löggildingarinnar, og það því fremur hefir það ástæðu til þess, sem alþingi að undanförnu hefir fylgt þeirri reglu, að synja ekki um löggilding verzlunarstaða, og það jafnvel þótt ástæðurnar hafi ekki alt af verið sem veigamestar. Um þessa höfn má með sanni segja, að hún er fyrirtaks höfn, og það er meira en sagt verður um marga staði, sem löggiltir hafa verið og löggiltir munu verða, væntanlega einnig á þessu þingi. Eg get reyndar búast við, að sumir finni máli þessu til foráttu, að það sé Reykjavíkurbæ til baga, en slíkt mun þó naumast vera rétt, ef vel er athugað, og ef þetta frumv. nær ekki samþykki þingsins, virðist félag það, sem komið hefir upp hafnarmannvirkjunum í Viðey, beitt misrétti, sem ekkert tillit til hafnarsjóðs Reykjavíkur getur réttlætt. Eg vonast því til, að hin háttv. deild sýni þá samkvæmni, að samþ. þetta frumvarp."
},
{
"bbox": [
186,
432,
326,
482
],
"column": 1,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Magnús Blöndahl Eg verð að viðurkenna að mér brá í brún, er eg sá frumv. þetta lagt fram hér í deildinni."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 3,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Menn hafa nú á síðari
árum farið að gefa sig að
barnakenslu sem
aðalatvinnu; hefir þannig
myndast sérstök stétt
barnakennara, eða að
minsta kosti vísir til
hennar. Eins og kunnugt
mun vera, eru kjör
barnakennara mjög erfið,
launin afar-lítil, og er því
ekki nema sanngjarnt, að
hagur þeirra sé að
nokkru bættur. Framlag
það, sem beiðst er eftir af
landssjóði, 5000 kr. í
upphafi, og síðan 1000
kr. árlega, er svo hóflegt,
að varla verður sagt að
það muni landssjóð
neinu. Annars er
lagafrumv. þetta að
mestu samhljóða frumv.
því, sem stjórn
kennarafélagsins hefir
samið og sent
stjórnarráðinu. Um leið
og eg legg þetta
frumvarp fyrir hina
háttv. þingd., leyfi eg mér
að gefa því beztu
meðmæli mín.
Ráðherrann (H. H.)
Tilgangurinn með frumv.
þessu er að tryggja það,
að biskupsvígsla geti
ávalt framvegis farið
fram hér á landi. Eins og
kunnugt er, þá leyfði
konungsbréf 14. ág. 1789,
að biskuparnir á Íslandi
gætu vígt hvor annan. En
rétt á eftir var annað
biskupsembættið lagt
niður, og síðan hafa allir
biskupar vorir verið
vígðir í Danmörku nema
hinn núverandi biskup,
sem vígður var af
fyrirrennara sínum í
embættinu, eins og
kunnugt er. En það stóð
mjög tæpt, að það gæti
lánast, og sé engin
ráðstöfun gerð, þá má
búast við því, að aftur
reki að því, að leita verði
út úr landinu um
biskupsvígslu. Í frumv. er
séð fyrir því, að alt af sé
til maður á Íslandi, sem
geti vígt hinn nýja biskup,
og gert ráð fyrir því, að
þessi maður, - vara
biskup gæti hann kallast -
verði einhver af hinum
helztu kennimönnum
landsins, sem eru í
embætti eða hafa verið í
embætti í kirkjunnar
þjónustu. Því er ekki
farið fram á hærri laun
en 500 kr. þóknun á ári,
og er það að vísu rífleg
borgun fyrir ekki meira
starf, en vara-biskupi er
ætlað, en gæti hins vegar
orðið makleg launaviðbót
fyrir einhvern merkan
kennimann kirkjunnar.
Skúli Thoroddsen Frumv.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Georgia Italic.ttf
|
[
247,
241,
240
] |
[
41,
168,
194
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
5,
166,
451
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Menn hafa nú á síðari árum farið að gefa sig að barnakenslu sem aðalatvinnu; hefir þannig myndast sérstök stétt barnakennara, eða að minsta kosti vísir til hennar. Eins og kunnugt mun vera, eru kjör barnakennara mjög erfið, launin afar-lítil, og er því ekki nema sanngjarnt, að hagur þeirra sé að nokkru bættur. Framlag það, sem beiðst er eftir af landssjóði, 5000 kr. í upphafi, og síðan 1000 kr. árlega, er svo hóflegt, að varla verður sagt að það muni landssjóð neinu. Annars er lagafrumv. þetta að mestu samhljóða frumv. því, sem stjórn kennarafélagsins hefir samið og sent stjórnarráðinu. Um leið og eg legg þetta frumvarp fyrir hina háttv. þingd., leyfi eg mér að gefa því beztu meðmæli mín."
},
{
"bbox": [
26,
5,
486,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Ráðherrann (H. H.) Tilgangurinn með frumv. þessu er að tryggja það, að biskupsvígsla geti ávalt framvegis farið fram hér á landi. Eins og kunnugt er, þá leyfði konungsbréf 14. ág. 1789, að biskuparnir á Íslandi gætu vígt hvor annan. En rétt á eftir var annað biskupsembættið lagt niður, og síðan hafa allir biskupar vorir verið vígðir í Danmörku nema hinn núverandi biskup, sem vígður var af fyrirrennara sínum í embættinu, eins og kunnugt er. En það stóð mjög tæpt, að það gæti lánast, og sé engin ráðstöfun gerð, þá má búast við því, að aftur reki að því, að leita verði út úr landinu um biskupsvígslu. Í frumv. er séð fyrir því, að alt af sé til maður á Íslandi, sem geti vígt hinn nýja biskup, og gert ráð fyrir því, að þessi maður, - vara biskup gæti hann kallast - verði einhver af hinum helztu kennimönnum landsins, sem eru í embætti eða hafa verið í embætti í kirkjunnar þjónustu. Því er ekki farið fram á hærri laun en 500 kr. þóknun á ári, og er það að vísu rífleg borgun fyrir ekki meira starf, en vara-biskupi er ætlað, en gæti hins vegar orðið makleg launaviðbót fyrir einhvern merkan kennimann kirkjunnar."
},
{
"bbox": [
346,
173,
484,
185
],
"column": 2,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Skúli Thoroddsen Frumv."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 2,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.137,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
En þá kemur
að hinu
atriðinu,
hvort réttar
frambjóðanda
verði betur
gætt með því
að þingið taki
sér vald í
hendur og
úrskurði
frekar í
málinu um
hans
kosningu. Ef
þingið tekur
sér vald - og
það getur
þingið - til að
mynda
»præcedens«,
þar sem
lagaheimild
vantar, og
úrskurðar
eigi að eins
samkv.
lögunum,
hvort
þingmenn
séu löglega
eða ólöglega
kosnir,
heldur
dæmir líka
um, hver af
öðrum
frambjóðendum
kjördæmisins
hafi
réttmætasta
heimtingu á
að vera
kjörinn
þingmaður,
þá er
dómsvaldsvið
þingsins
orðið ærið
umfangsmikið,
takmörk
valdsins
óákveðin,
svo að slíkt
getur orðið
varhugavert.
Erlendis er á
einum eða
jafnvel tveim
stöðum, sem
eg veit til,
gerður
greinarmunur
á
ógildingarvaldi
löggjafarþinga
um
kosningarúrslit,
eins og
lagaheimild
alþingis
veitir hér, og
hins vegar
úrskurðarvaldi
um aðra
frambjóðendur
og atvik við
kosninguna,
sem á
þessum
stöðum eru í
höndum
sérstaks
dómstóls.
Þar hafa
menn haft
augun opin
fyrir því, að
óhyggilegt
væri að láta
löggjafarþingið
hafa
ótakmarkað
dómsvald um
kosningarúrslit.
Ef þingið
byrjaði þessa
braut, þá
yrði það að
halda þeim
»praxis«
áfram, ef það
vildi gæta
sóma síns og
samræmis í
gjörðum
sínum. En eg
efast um
það, að
réttar
frambjóðenda
yrði betur
gætt, ef
þingið hefir
úrskurðarvald
ótakmarkað
um
kosningarúrslit,
heldur en ef
kjósendur fá
að nota rétt
sinn aftur,
þegar ógiltur
er dómur
yfirkjörstjórnar
um
atkvæðaseðlana.
Rangsleitni
er hugsanlegt
að gæti
komið fram
hjá þinginu,
ekki sízt þar
sem flest mál
á þingi hafa
oftast verið
gerð að
flokksmálum.
Ef eg kæmi
til þings eftir
nokkur ár
með óviss
kosningarúrslit
og væri í
minnihluta
flokk, mundi
eg miklu
síður vilja
eiga von á
æðsta dómi
úrslitanna
hjá þinginu,
heldur en hjá
kjósendum
mínum.
Flokksfylgið
gæti haft þau
áhrif, að
réttar míns
væri betur
gætt með því
að skjóta
málinu til
kjósendanna,
heldur en að
hafa
ótakmarkað
dómsvald
þingsins yfir
höfði mér.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Trebuchet MS Bold.ttf
|
[
248,
246,
242
] |
[
89,
66,
194
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
485,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "En þá kemur að hinu atriðinu, hvort réttar frambjóðanda verði betur gætt með því að þingið taki sér vald í hendur og úrskurði frekar í málinu um hans kosningu. Ef þingið tekur sér vald - og það getur þingið - til að mynda »præcedens«, þar sem lagaheimild vantar, og úrskurðar eigi að eins samkv. lögunum, hvort þingmenn séu löglega eða ólöglega kosnir, heldur dæmir líka um, hver af öðrum frambjóðendum kjördæmisins hafi réttmætasta heimtingu á að vera kjörinn þingmaður, þá er dómsvaldsvið þingsins orðið ærið umfangsmikið, takmörk valdsins óákveðin, svo að slíkt getur orðið varhugavert. Erlendis er á einum eða jafnvel tveim stöðum, sem eg veit til, gerður greinarmunur á ógildingarvaldi löggjafarþinga um kosningarúrslit, eins og lagaheimild alþingis veitir hér, og hins vegar úrskurðarvaldi um aðra frambjóðendur og atvik við kosninguna, sem á þessum stöðum eru í höndum sérstaks dómstóls. Þar hafa menn haft augun opin fyrir því, að óhyggilegt væri að láta löggjafarþingið hafa ótakmarkað dómsvald um kosningarúrslit. Ef þingið byrjaði þessa braut, þá yrði það að halda þeim »praxis« áfram, ef það vildi gæta sóma síns og samræmis í gjörðum sínum. En eg efast um það, að réttar frambjóðenda yrði betur gætt, ef þingið hefir úrskurðarvald ótakmarkað um kosningarúrslit, heldur en ef kjósendur fá að nota rétt sinn aftur, þegar ógiltur er dómur yfirkjörstjórnar um atkvæðaseðlana. Rangsleitni er hugsanlegt að gæti komið fram hjá þinginu, ekki sízt þar sem flest mál á þingi hafa oftast verið gerð að flokksmálum. Ef eg kæmi til þings eftir nokkur ár með óviss kosningarúrslit og væri í minnihluta flokk, mundi eg miklu síður vilja eiga von á æðsta dómi úrslitanna hjá þinginu, heldur en hjá kjósendum mínum. Flokksfylgið gæti haft þau áhrif, að réttar míns væri betur gætt með því að skjóta málinu til kjósendanna, heldur en að hafa ótakmarkað dómsvald þingsins yfir höfði mér."
}
] |
{
"angle": 0,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Það hefir þó
ekki þótt
tiltækilegt, að
banna með
lögum alla
sauðfjárbeit í
skógum og
kjarri frá hausti
til vors, því slíkt
bann mundi
rýra
tilfinnanlega
eignarrétt
manna, þar sem
vetrarbeit í
skógum og
kjarri eru
aðalkostir
margra jarða,
og bann gegn
beitinni mundi
gera sumar
jarðir jafnvel
lítt byggilegar
eins og búskap
nú er hagað.
Hins vegar
virðist mega
með nokkrum
árangri gefa
ákvæði um
högg í
skógunum og
meðferð þeirra
að öðru leyti,
sérstaklega eftir
að skipaðir eru
skógræktarstjóri
og skógarverðir,
sem sérstaklega
þekking hafa á
þessum málum,
enda er það
aðaltilgangurinn
með ákvæðum
lagafrumvarps
þessa, að fá
þeim vald í
hendur, til þess
að þeir geti
framkvæmt
ráðstafanir
þessu
viðvíkjandi, sem
ekki geta talist
ganga of nærri
umráðarétti
eigenda og
notenda. Loks
hefir það ekki
þótt athugavert,
að banna með
öllu að rífa lyng
og mosa; það
hefir þrásinnis
og úr ýmsum
áttum verið
kvartað yfir því
spelli, sem af
rifi þessa
gróðurs geti
stafað, og það
verður ekki séð,
að þarfir
almennings
útheimti það, að
þessi illa
meðferð á
landinu sé látin
óátalin. Eftirlitið
með því, að
ákvæðum
frumvarpsins
verði hlýtt, er
ætlast til að
hvíli á
skógræktarstjóra
og
skógarvörðunum
með aðstoð
hreppstjóra.
Skógræktarstjóra
er í því skyni
gert að skyldu,
að fara um
landið til
eftirlits, og
skógarvörðunum,
hverjum í sínu
umdæmi;
skógræktarstjóri
hefir stungið
upp á, að
kosnar væru
nefndir í hverri
sýslu, til þess
að hafa eftirlitið
og gera aðrar
ráðstafanir
viðvíkjandi
skógum og
kjarri, en það
mundi verða
bæði
vafningasamt
og
kostnaðarsamt,
enda naumast
gera eftirlitið
tryggilegra. Um
hinar einstöku
greinar
frumvarpsins
leyfi eg mér að
vísa til hinna
prentuðu
athugasemda.
Kristinn
Daníelsson Þetta
er mjög
mikilvægt mál,
og leyfi eg mér
því að stinga
upp á nefnd í
það. Að vísu
mætti koma
málinu fram án
nefndar, en þó
kunna að vera
atriði, sem
þyrfti að
athuga. Eg veit
það sjálfur, hve
mikið er gert að
því að rífa lyng
og mosa, og eg
veit hversu
mjög það spillir
landinu.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Verdana Italic.ttf
|
[
246,
247,
241
] |
[
80,
1,
209
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
39,
41,
468,
471
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Það hefir þó ekki þótt tiltækilegt, að banna með lögum alla sauðfjárbeit í skógum og kjarri frá hausti til vors, því slíkt bann mundi rýra tilfinnanlega eignarrétt manna, þar sem vetrarbeit í skógum og kjarri eru aðalkostir margra jarða, og bann gegn beitinni mundi gera sumar jarðir jafnvel lítt byggilegar eins og búskap nú er hagað. Hins vegar virðist mega með nokkrum árangri gefa ákvæði um högg í skógunum og meðferð þeirra að öðru leyti, sérstaklega eftir að skipaðir eru skógræktarstjóri og skógarverðir, sem sérstaklega þekking hafa á þessum málum, enda er það aðaltilgangurinn með ákvæðum lagafrumvarps þessa, að fá þeim vald í hendur, til þess að þeir geti framkvæmt ráðstafanir þessu viðvíkjandi, sem ekki geta talist ganga of nærri umráðarétti eigenda og notenda. Loks hefir það ekki þótt athugavert, að banna með öllu að rífa lyng og mosa; það hefir þrásinnis og úr ýmsum áttum verið kvartað yfir því spelli, sem af rifi þessa gróðurs geti stafað, og það verður ekki séð, að þarfir almennings útheimti það, að þessi illa meðferð á landinu sé látin óátalin. Eftirlitið með því, að ákvæðum frumvarpsins verði hlýtt, er ætlast til að hvíli á skógræktarstjóra og skógarvörðunum með aðstoð hreppstjóra. Skógræktarstjóra er í því skyni gert að skyldu, að fara um landið til eftirlits, og skógarvörðunum, hverjum í sínu umdæmi; skógræktarstjóri hefir stungið upp á, að kosnar væru nefndir í hverri sýslu, til þess að hafa eftirlitið og gera aðrar ráðstafanir viðvíkjandi skógum og kjarri, en það mundi verða bæði vafningasamt og kostnaðarsamt, enda naumast gera eftirlitið tryggilegra. Um hinar einstöku greinar frumvarpsins leyfi eg mér að vísa til hinna prentuðu athugasemda."
},
{
"bbox": [
380,
174,
474,
416
],
"column": 3,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Kristinn Daníelsson Þetta er mjög mikilvægt mál, og leyfi eg mér því að stinga upp á nefnd í það. Að vísu mætti koma málinu fram án nefndar, en þó kunna að vera atriði, sem þyrfti að athuga. Eg veit það sjálfur, hve mikið er gert að því að rífa lyng og mosa, og eg veit hversu mjög það spillir landinu."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": "left",
"canvas_size": [
1024,
1024
],
"coeffs": [
0.7996289424860853,
-5.204170427930421e-18,
38.47124304267162,
-0.10018552875695734,
0.849721706864564,
76.94248608534322,
-0.00019567486085343228,
0
],
"crop_box": [
241,
211,
782,
812
],
"crop_size": [
541,
601
],
"curve_intensity": null,
"dst_points": [
[
256,
283
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
741
]
],
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": 256,
"perspective_strength": 0.053,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": [
[
256,
256
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
768
]
],
"target_size": [
512,
512
],
"transformation": "perspective",
"type": "camera_angle",
"vertical_offset": null
}
|
|
og verður hún að skoðast
sem krafa.
Sigurður Stefánsson Mig
vantar einnig svar upp á
fyrirspurn ráðh. um það,
hvort þinginu hefði borizt
ósk frá Birni Þorlákssyni um
það, að hans kosning yrði
tekin gild, ef kosning dr.
Valtýs yrði ónýtt. Ef Björn
Þorláksson hefir ekki látið
þessa ósk í ljósi, þá er nóg
ástæða til fyrir þingið, að
hreyfa ekki því máli. Þingið
getur vafalaust skorið úr
um gildi kosningar dr.
Valtýs Guðmundssonar, en
hitt er miklu meira vafamál,
hvort það hefir nokkra
heimild að lögum til að
úrskurða nokkuð um það,
hvort síra Björn Þorláksson
sé rétt kosinn þingmaður, ef
kosning dr. Valtýs verður
ónýtt.
Lárus H. Bjarnason
Þingmaður Dal. vitnaði í,
að 2 seðlar dr. Valtýs færu í
bága við lögskipað
fyrirkomulag atkvæðaseðla
og því bæri að ógilda þá. En
úr því að löghlýðni réði
atkv.háttv.þm. og annara
meirihl. manna um ógilding
þessara atkv.seðla, vona eg
að sömu hvatir stjórni atkv.
þeirra um það atriði úr
erindi síra Björns
Þorlákssonar, sem nú er
rætt um. Það er enginn vafi
á Því, að krafan um
þingsetu handa síra B. Þ. er
ekki á dagskrá, og því þegar
af þeirri ástæðu ólöglegt að
taka nokkra ályktun um
hana. Og í annan stað er
það jafnáreiðanlegt, að
krafa hans nær engri átt, af
því að hann hefir ekkert
kjörbréf. 50. gr. kosn.l. krefst
þess, að sá þm., sem skoða
eigi sem kosinn, hafi
kjörbréf, og stjórnarskrá og
þingsköp gjöra ráð fyrir
hinu sama. Það er því
nægilegt svar upp á það,
hvort kosning Björns
Þorlákssonar geti verið tekin
gild, að hann hefir ekkert
kjörbréf. Ef kosning Björns
Þorlákssonar verður tekin
gild, er það hnefarétturinn
sem ræður. Þeir menn, sem
skoðast eiga þingmenn,
verða að hafa kjörbréf.
Þingið getur ekkj veitt B. Þ.
kjörbréf og ekki heldur
skyldað kjörstjórn
Seyðisfjarðar til að gefa
honum kjörbréf að svo
vöxnu máli.
Skúli Thoroddsen Það er
ekkert vafamál, að það er
það æskilegasta að vísa
málinu til nefndar. Eg
mótmæli því gersamlega, að
það felist í 50. gr.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/STIXTwoText-Italic.ttf
|
[
249,
245,
242
] |
[
178,
35,
125
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
25,
6,
147,
31
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "og verður hún að skoðast sem krafa."
},
{
"bbox": [
26,
57,
167,
353
],
"column": 0,
"paragraph_index": 2,
"paragraph_text": "Sigurður Stefánsson Mig vantar einnig svar upp á fyrirspurn ráðh. um það, hvort þinginu hefði borizt ósk frá Birni Þorlákssyni um það, að hans kosning yrði tekin gild, ef kosning dr. Valtýs yrði ónýtt. Ef Björn Þorláksson hefir ekki látið þessa ósk í ljósi, þá er nóg ástæða til fyrir þingið, að hreyfa ekki því máli. Þingið getur vafalaust skorið úr um gildi kosningar dr. Valtýs Guðmundssonar, en hitt er miklu meira vafamál, hvort það hefir nokkra heimild að lögum til að úrskurða nokkuð um það, hvort síra Björn Þorláksson sé rétt kosinn þingmaður, ef kosning dr. Valtýs verður ónýtt."
},
{
"bbox": [
25,
4,
328,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 4,
"paragraph_text": "Lárus H. Bjarnason Þingmaður Dal. vitnaði í, að 2 seðlar dr. Valtýs færu í bága við lögskipað fyrirkomulag atkvæðaseðla og því bæri að ógilda þá. En úr því að löghlýðni réði atkv.háttv.þm. og annara meirihl. manna um ógilding þessara atkv.seðla, vona eg að sömu hvatir stjórni atkv. þeirra um það atriði úr erindi síra Björns Þorlákssonar, sem nú er rætt um. Það er enginn vafi á Því, að krafan um þingsetu handa síra B. Þ. er ekki á dagskrá, og því þegar af þeirri ástæðu ólöglegt að taka nokkra ályktun um hana. Og í annan stað er það jafnáreiðanlegt, að krafa hans nær engri átt, af því að hann hefir ekkert kjörbréf. 50. gr. kosn.l. krefst þess, að sá þm., sem skoða eigi sem kosinn, hafi kjörbréf, og stjórnarskrá og þingsköp gjöra ráð fyrir hinu sama. Það er því nægilegt svar upp á það, hvort kosning Björns Þorlákssonar geti verið tekin gild, að hann hefir ekkert kjörbréf. Ef kosning Björns Þorlákssonar verður tekin gild, er það hnefarétturinn sem ræður. Þeir menn, sem skoðast eiga þingmenn, verða að hafa kjörbréf. Þingið getur ekkj veitt B. Þ. kjörbréf og ekki heldur skyldað kjörstjórn Seyðisfjarðar til að gefa honum kjörbréf að svo vöxnu máli."
},
{
"bbox": [
183,
3,
484,
506
],
"column": 1,
"paragraph_index": 6,
"paragraph_text": "Skúli Thoroddsen Það er ekkert vafamál, að það er það æskilegasta að vísa málinu til nefndar. Eg mótmæli því gersamlega, að það felist í 50. gr."
}
] |
{
"angle": -0.62,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "rotate",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Eins og eg sagði áðan, átti
markmið félagsins að vera
tvennskonar, annars vegar
að samtengja og styrkja
vátryggingarfélögin sem á
stofn eru komin, með því
að takast á hendur
endurtrygging fyrir þau,
og þannig minka
áhættuna fyrir hvert
þeirra um sig, og
hinsvegar að hafa á hendi
vátrygging fyrir skip þau
og báta, er ekki eiga kost
tryggingar í þeim
félögum. Það verður
auðvitað að vera skilyrði
fyrir endurtrygging af
hálfu félagsins fyrir
vátryggingarfélög þau,
sem það ætlar að vera í
samvinnu við, að þeim sé
tryggilega fyrir komið,
svo að vissa sé t. d. fyrir
því, að það geti fengið inn
aukaiðgjöld þau, er jafna
yrði niður, þegar illa
gengur. Skilyrði fyrir
samvinnu verður því að
vera, að stjórnarráðið hafi
samþykt reglugjörðir
hlutaðeigandi félaga, og
að slíkt samþykki fáist
eigi, nema félaginu sé eigi
aðeins yfirleitt tryggilega
fyrir komið, heldur bjóði
það og vátryggjendum
sanngjarna
vátryggingarkosti,
þannig, að t. d. veðhafar
séu vissir um borgun enda
þótt eigandi týndi rétti
sínum til
vátryggingarfjárins. Með
því að gera slíkar kröfur til
félaganna gæti hið nýja
félag haft gagnleg áhrif
yfirleitt á starfsemi þeirra
og viðskiftalífið. Það ætti
að vera aðalreglan, að hið
nýja félag tæki aðeins að
sér beina vátrygging á
þeim skipum og bátum, er
eigi geta komist í
héraðafélögin, sem til eru
og það endurtryggir fyrir.
Þessi starfsgrein þess
getur eins fyrir það orðið
æði viðfangsmikil, einkum
að því er gufuskip snertir,
og verður félagið þegar
þeirra vegna að kosta
endurtrygging í útlendum
félögum á töluverðum
hluta áhættunnar. Eg hefi
ástæðu til að ætla, eftir
því sem komið hefir í ljós
við
bráðabirgðamálaleitanir í
því efni, að hægt verði
fyrir félag með því
fyrirkomulagi, sem
ráðgert er í frumvarpi
þessu, að komast í
endurtryggingarsamninga
við útlend félög með
sanngjörnum kjörum.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Skia.ttf
|
[
250,
246,
244
] |
[
144,
51,
99
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
3,
326,
508
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Eins og eg sagði áðan, átti markmið félagsins að vera tvennskonar, annars vegar að samtengja og styrkja vátryggingarfélögin sem á stofn eru komin, með því að takast á hendur endurtrygging fyrir þau, og þannig minka áhættuna fyrir hvert þeirra um sig, og hinsvegar að hafa á hendi vátrygging fyrir skip þau og báta, er ekki eiga kost tryggingar í þeim félögum. Það verður auðvitað að vera skilyrði fyrir endurtrygging af hálfu félagsins fyrir vátryggingarfélög þau, sem það ætlar að vera í samvinnu við, að þeim sé tryggilega fyrir komið, svo að vissa sé t. d. fyrir því, að það geti fengið inn aukaiðgjöld þau, er jafna yrði niður, þegar illa gengur. Skilyrði fyrir samvinnu verður því að vera, að stjórnarráðið hafi samþykt reglugjörðir hlutaðeigandi félaga, og að slíkt samþykki fáist eigi, nema félaginu sé eigi aðeins yfirleitt tryggilega fyrir komið, heldur bjóði það og vátryggjendum sanngjarna vátryggingarkosti, þannig, að t. d. veðhafar séu vissir um borgun enda þótt eigandi týndi rétti sínum til vátryggingarfjárins. Með því að gera slíkar kröfur til félaganna gæti hið nýja félag haft gagnleg áhrif yfirleitt á starfsemi þeirra og viðskiftalífið. Það ætti að vera aðalreglan, að hið nýja félag tæki aðeins að sér beina vátrygging á þeim skipum og bátum, er eigi geta komist í héraðafélögin, sem til eru og það endurtryggir fyrir. Þessi starfsgrein þess getur eins fyrir það orðið æði viðfangsmikil, einkum að því er gufuskip snertir, og verður félagið þegar þeirra vegna að kosta endurtrygging í útlendum félögum á töluverðum hluta áhættunnar. Eg hefi ástæðu til að ætla, eftir því sem komið hefir í ljós við bráðabirgðamálaleitanir í því efni, að hægt verði fyrir félag með því fyrirkomulagi, sem ráðgert er í frumvarpi þessu, að komast í endurtryggingarsamninga við útlend félög með sanngjörnum kjörum."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": 4,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "ink_splashes",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Jafnvel þótt
eigi þyki enn
næg ástæða til
þess að
fastbinda það í
stjórnarskrá,
að
ráðherrarnir
skuli vera fleiri
en einn, þá
þótti þó hins
vegar rétt að
opna veg til
þess, að hægt
væri að gera
þá breytingu,
ef þurfa þætti,
án þess að
raska
stjórnarskránni,
og vísa eg í
þessu efni til
athugasemda
við
frumvarpið.
Aðal-ástæðan
fyrir því að
fjölga þurfi
ráðherrum er
ekki sú, að
störf ráðherra
séu svo mikil,
að einn maður
geti ekki
afkastað þeim,
heldur hitt, að
störfin eru svo
margskonar
og ólík hvert
öðru, að það er
nálega
óhugsandi, að
einn maður
hafi svo
fjölhæfa
þekkingu, að
hann geti
gegnt öllum
ráðherra-störfunum
með sömu
alúð og
þekking. Það
þykir sjálfsagt,
þegar
ráðherrarnir
eru orðnir fleiri
en einn, að
þeir ræði með
sér öll mál,
þau er
mikilsvarðandi
eru, í
ráðherra-stefnu.
Hins vegar
þótti ekki fært
að fastbinda
það í
stjórnarskránni,
heldur er
ætlast til þess,
að lög þau er
ákveða fjölgun
ráðherra setji
einnig ákvæði
um
ráðherra-stefnur.
Önnur
aðal-breytingin
er um skipun
efri deildar.
Fyrst og
fremst er lagt
til, að
konungkjör
þingmanna sé
afnumið. En til
þess að ná því
marki, að
þroskaðir og
gætnir menn
með nægilegri
sérþekking á
hinum ýmsu
málum skipi
efri deild, eins
og verið hefir
meiningin með
skipun
konungkjörinna
þingmanna,
eru ýmsar
leiðir
hugsanlegar;
en stjórnin
hefir aðhylst
þá leið, að láta
alla efri deild
vera kosna
með
hlutfallskosningu
í einu
kjördæmi, er
tekur yfir alt
landið, og að
setja
aldurstakmörkin
fyrir
kosningarrétti
og kjörgengi til
efri deildar,
þannig, að þau
séu bundin við
40 ára aldur.
Með því móti
virðist, að
nokkur
trygging muni
fást fyrir því,
að til efri
deildar verði
yfirleitt kosnir
menn með
alment
viðurkendri
þekkingu og
dugnaði,
þjóðkunnir
menn, vanir
hluttöku í
opinberum
störfum, sem
því ættu að
hafa öll
skilyrði til þess
að hafa
þroskaðar
skoðanir á
málunum.
Loks eru
ákvæði um það
að veita megi
konum
kjörgengi og
kosningarétt
með einföldum
lögum, ef þær
að öðru leyti
fullnægi sömu
skilyrðum og
karlmenn.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/DIN Alternate Bold.ttf
|
[
248,
244,
238
] |
[
146,
30,
45
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
59,
27,
450,
487
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Jafnvel þótt eigi þyki enn næg ástæða til þess að fastbinda það í stjórnarskrá, að ráðherrarnir skuli vera fleiri en einn, þá þótti þó hins vegar rétt að opna veg til þess, að hægt væri að gera þá breytingu, ef þurfa þætti, án þess að raska stjórnarskránni, og vísa eg í þessu efni til athugasemda við frumvarpið. Aðal-ástæðan fyrir því að fjölga þurfi ráðherrum er ekki sú, að störf ráðherra séu svo mikil, að einn maður geti ekki afkastað þeim, heldur hitt, að störfin eru svo margskonar og ólík hvert öðru, að það er nálega óhugsandi, að einn maður hafi svo fjölhæfa þekkingu, að hann geti gegnt öllum ráðherra-störfunum með sömu alúð og þekking. Það þykir sjálfsagt, þegar ráðherrarnir eru orðnir fleiri en einn, að þeir ræði með sér öll mál, þau er mikilsvarðandi eru, í ráðherra-stefnu. Hins vegar þótti ekki fært að fastbinda það í stjórnarskránni, heldur er ætlast til þess, að lög þau er ákveða fjölgun ráðherra setji einnig ákvæði um ráðherra-stefnur. Önnur aðal-breytingin er um skipun efri deildar. Fyrst og fremst er lagt til, að konungkjör þingmanna sé afnumið. En til þess að ná því marki, að þroskaðir og gætnir menn með nægilegri sérþekking á hinum ýmsu málum skipi efri deild, eins og verið hefir meiningin með skipun konungkjörinna þingmanna, eru ýmsar leiðir hugsanlegar; en stjórnin hefir aðhylst þá leið, að láta alla efri deild vera kosna með hlutfallskosningu í einu kjördæmi, er tekur yfir alt landið, og að setja aldurstakmörkin fyrir kosningarrétti og kjörgengi til efri deildar, þannig, að þau séu bundin við 40 ára aldur. Með því móti virðist, að nokkur trygging muni fást fyrir því, að til efri deildar verði yfirleitt kosnir menn með alment viðurkendri þekkingu og dugnaði, þjóðkunnir menn, vanir hluttöku í opinberum störfum, sem því ættu að hafa öll skilyrði til þess að hafa þroskaðar skoðanir á málunum. Loks eru ákvæði um það að veita megi konum kjörgengi og kosningarétt með einföldum lögum, ef þær að öðru leyti fullnægi sömu skilyrðum og karlmenn."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": [
1024,
1024
],
"coeffs": [
0.869309971098266,
-0.07321772639691718,
66.91329479768787,
3.932039878880763e-17,
0.8173621146435455,
47.01734104046237,
9.630559078374304e-20,
-0.0001430033718689788
],
"crop_box": [
213,
229,
810,
792
],
"crop_size": [
597,
563
],
"curve_intensity": 0.042,
"dst_points": [
[
281,
266
],
[
743,
266
],
[
762,
758
],
[
262,
758
]
],
"grain_size": null,
"horizontal_inset": null,
"intensity": null,
"pad": 256,
"perspective_strength": 0.077,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": [
[
256,
256
],
[
768,
256
],
[
768,
768
],
[
256,
768
]
],
"target_size": [
512,
512
],
"transformation": "perspective",
"type": "combined",
"vertical_offset": null
}
|
|
verðir verra né
betra. Mig furðaði á
því að heyra af
munni virðulegs
þm.N.-Ísf. (Sk. Th.),
að sambandslagafrv.
ætti ekki að ganga í
gegn á þessu þingi,
það því fremur sem
mér skildist á
virðulegum þm. Barð.
(B. J.), að
stjórnarskrárfrv.
mundi heldur ekki fá
framgang fyr en
eftir 8-10 ár. Eg
bjóst við, að meiri
hlutinn, sem nú er á
þingi, mundi hraða
sem mest
stjórnarskrárbreytingum;
svo mikið kapp lagði
sá flokkur á það mál
á síðastliðnu þingi,
en flokkurinn er hinn
sami, þó að um suma
menn hafi skipt. En
þá sagði virðulegur
þm.N.-Ísf. (Sk. Th.),
að ekki mætti bíða
einu sinni tvö ár
eftir
stjórnarskrárbreytingum;
svo brýn væri
lífsnauðsyn
þjóðarinnar á að fá
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Comic Sans MS.ttf
|
[
244,
243,
245
] |
[
79,
141,
96
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
198,
5,
341,
507
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "verðir verra né betra. Mig furðaði á því að heyra af munni virðulegs þm.N.-Ísf. (Sk. Th.), að sambandslagafrv. ætti ekki að ganga í gegn á þessu þingi, það því fremur sem mér skildist á virðulegum þm. Barð. (B. J.), að stjórnarskrárfrv. mundi heldur ekki fá framgang fyr en eftir 8-10 ár. Eg bjóst við, að meiri hlutinn, sem nú er á þingi, mundi hraða sem mest stjórnarskrárbreytingum; svo mikið kapp lagði sá flokkur á það mál á síðastliðnu þingi, en flokkurinn er hinn sami, þó að um suma menn hafi skipt. En þá sagði virðulegur þm.N.-Ísf. (Sk. Th.), að ekki mætti bíða einu sinni tvö ár eftir stjórnarskrárbreytingum; svo brýn væri lífsnauðsyn þjóðarinnar á að fá þeim þegar í stað framgengt. Og þetta undirskrifaði hver einasti flokksmaður hans í Nd. þá. Það er því undarlegt að vilja bíða með þær breytingar nú. (Björn Jónsson: Eg sagði, ef stjórnarskrárbreytingar ættu að bíða sambandslagafrumv.) ."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 2,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.111,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
|
Eg verð að líta svo
á, að til þess að
forseti geti ávísað
ferðakostnaðarreikningum
þingmanna, þurfi
nefnd sú, er kosin
er jafnan á þingi
til að úrskurða
slíka reikninga, að
hafa fjallað um það
mál. Réttasta leiðin
virðist mér því vera
sú, að kjósa nú
þegar þessa
reikninganefnd, eða
láta málið bíða,
þangað til sú nefnd
er skipuð, vísa
málinu til
nefndarinnar, og
þegar hún hefir
látið uppi álit sitt
um það, hvort
reikningurinn sé
sanngjarn, þá og
fyr ekki getur
forseti ávísað
reikningnum. Eg fæ
sem sé ekki séð, að
reikningur dr. Valtýs
sé sanngjarn. Hvers
vegna kom hann t.
d. ekki beina leið
með »Sterling«; það
hefði þá tekið
styttri tíma. En þótt
dr. Valtýr þyrfti að
bregða sér til
Seyðisfjarðar, til
þess að tala við
kjósendur sína, eða
honum hafi fundist
þörf á því, að verða
þingmönnum
samferða kring um
land, þá verður að
líta svo á, að það
hafi verið í hans
eigin hag, og að
honum þess vegna
beri sjálfum að
borga það ferðalag,
en ekki landsjóði.
Ef þingmenn gerðu
kröfu til að fá
borgaðar af
landsjóði ferðir
þær, er þeir fara um
kjördæmi sitt til að
halda þar
þingmálafundi, þá
mundi það þykja
harla kynlegt.
Reikningur dr.
Valtýs er mjög hár,
á 6. hundrað króna.
Og til þess að fá
hann greiddan,
verður hann að
minsta kosti að
sanna, að hann hafi
alls ekki getað
farið með
»Sterling«, en orðið
að fara með
»Ceres« kring um
land. Eg lýsi því
hér með yfir, að eg
álít að eg hafi enga
heimild til þess að
úrskurða
reikninginn réttan
og ávísa honum, fyr
en nefnd sú, er eg
álít að eigi að skipa
í málið, hefir látið
uppi álit sitt um
það, hvort dr. Valtý
beri sá
ferðakostnaður, er
hann reiknar.
|
/System/Library/Fonts/Supplemental/Chalkduster.ttf
|
[
250,
247,
241
] |
[
224,
22,
210
] | 12
| 512
| 512
| 72
|
center
|
left
|
[
{
"bbox": [
26,
1,
485,
511
],
"column": 0,
"paragraph_index": 0,
"paragraph_text": "Eg verð að líta svo á, að til þess að forseti geti ávísað ferðakostnaðarreikningum þingmanna, þurfi nefnd sú, er kosin er jafnan á þingi til að úrskurða slíka reikninga, að hafa fjallað um það mál. Réttasta leiðin virðist mér því vera sú, að kjósa nú þegar þessa reikninganefnd, eða láta málið bíða, þangað til sú nefnd er skipuð, vísa málinu til nefndarinnar, og þegar hún hefir látið uppi álit sitt um það, hvort reikningurinn sé sanngjarn, þá og fyr ekki getur forseti ávísað reikningnum. Eg fæ sem sé ekki séð, að reikningur dr. Valtýs sé sanngjarn. Hvers vegna kom hann t. d. ekki beina leið með »Sterling«; það hefði þá tekið styttri tíma. En þótt dr. Valtýr þyrfti að bregða sér til Seyðisfjarðar, til þess að tala við kjósendur sína, eða honum hafi fundist þörf á því, að verða þingmönnum samferða kring um land, þá verður að líta svo á, að það hafi verið í hans eigin hag, og að honum þess vegna beri sjálfum að borga það ferðalag, en ekki landsjóði. Ef þingmenn gerðu kröfu til að fá borgaðar af landsjóði ferðir þær, er þeir fara um kjördæmi sitt til að halda þar þingmálafundi, þá mundi það þykja harla kynlegt. Reikningur dr. Valtýs er mjög hár, á 6. hundrað króna. Og til þess að fá hann greiddan, verður hann að minsta kosti að sanna, að hann hafi alls ekki getað farið með »Sterling«, en orðið að fara með »Ceres« kring um land. Eg lýsi því hér með yfir, að eg álít að eg hafi enga heimild til þess að úrskurða reikninginn réttan og ávísa honum, fyr en nefnd sú, er eg álít að eigi að skipa í málið, hefir látið uppi álit sitt um það, hvort dr. Valtý beri sá ferðakostnaður, er hann reiknar."
}
] |
{
"angle": null,
"angle_type": null,
"canvas_size": null,
"coeffs": null,
"crop_box": null,
"crop_size": null,
"curve_intensity": null,
"dst_points": null,
"grain_size": 1,
"horizontal_inset": null,
"intensity": 0.147,
"pad": null,
"perspective_strength": null,
"radius": null,
"skew_factor": null,
"splashes": null,
"src_points": null,
"target_size": null,
"transformation": "dusty-paper",
"type": null,
"vertical_offset": null
}
|
End of preview. Expand
in Data Studio
README.md exists but content is empty.
- Downloads last month
- 17